11.07.2015 Views

utgafa28

utgafa28

utgafa28

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

gjarnan vandræðaástand vegna ökutækja sem lagt var ólöglega.Með því að senda út skilaboð á twitter með merkjum á borð við#fótbolti eða #landsleikur þar sem áhorfendur voru hvattir til aðleggja löglega náðist undraverður árangur á því sviði.Twitter hentar vel til þess að koma á framfæri stuttum oghnitmiðuðum skilaboðum, ekki síst ef þau skilaboð tengjastviðburðum sem mikið eru til umræðu á samfélagsmiðlinum. Súaðferð að #merkja viðkomandi skilaboð með ákveðnum hættieykur einnig líkurnar á því að þeir sem eru að fylgjast með umræddumerki fái skilaboðin til sín. Þessi aðferð virkar einnig áöðrum samfélagsmiðlum á borð við Instagram.YoutubeHreyfimyndavefurinn Youtube býður upp á margvíslegamöguleika til að miðla myndböndum með einföldum ogaðgengilegum hætti. Til þessa hefur vefur lögreglunnar áyoutube einkum innihaldið auglýsingar og fræðsluefni ásviði umferðarmála frá Samgöngustofu, áður Umferðarstofu.Einfalt er að miðla þessu efni þegar þörf eða ástæðaer til í gegnum aðra samfélagsmiðla og án efa verða þeirmöguleikar sem þarna liggja betur nýttir í framtíðinni. Dæmium frábæra notkun á þessum samfélagsmiðli er verkefniðSignWiki, sem er verkefni á vegum Samskiptamiðstöðvarheyrnarlausra og heyrnarskertra sem tryggir aðgang aðíslenskri táknmálsorðabók á netinu, sem og kennsluefni,æfingum og fræðsluefni.instagramMyndavefurinn Instagram býður upp á miðlun mynda ogstuttra textaskilaboða. Hann nýtur nokkurra vinsælda hérá landi, ekki síst á meðal yngra fólks. Lögreglan hefur umnokkurt skeið notað þennan miðli til að senda út myndir semeinkum tengjast daglegum störfum lögreglunnar á flestumsviðum. Þá er þetta tilvalin leið til þess að senda út myndirsem tengjast áhersluatriðum hverju sinni, t.d. í umferðinni,og minna fólk á þær reglur sem gilda á ýmsum sviðum.04/06 pistill

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!