11.07.2015 Views

utgafa28

utgafa28

utgafa28

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

manns eins og Breivik. Fyrir áhugasama má einnig bendaá bók sem gefin var út á árinu 2013 um verjandastörf GeirsLippestad í umræddu máli.Í Kastljósi hjá RÚV mánudaginn 17. febrúar síðastliðinnvar síðan birt viðtal við Lippestad þar sem hann svaraðispurningum um þetta tiltekna mál og áhrif máls sem þessaá heilt samfélag sem og viðbrögð samfélagsins við því.Í viðtalinu lagði hann áherslu á að mikilvægt væri fyrirsamfélag að ræða mannréttindi sem grundvallarréttindi tilþess að leitast eftir því að vera sammála um hvaða skilningvið setjum í þau hugtök sem þar koma fyrir.„Aðallega væriþað til þess að viðgætum treyst áþau grundvallarréttindiþegar syrfiað í samfélaginu.“Aðallega væri það til þess að við gætumtreyst á þau grundvallarréttindi þegar syrfiað í samfélaginu. Það, að hans mati, er mikilvægtfyrir réttarríkið.hvað er réttarríki?Við einfalda leit á internetinu má lesa sér tilum grundvallarhugmyndir um réttarríkiðí erindi dr. Oddnýjar Mjallar Arnardóttur,prófessors við Háskóla Íslands, sem flutt var á fundi semhaldinn var í Háskólanum í Reykjavík í nóvember 2008,rétt eftir bankahrunið. Já, eða á ég kannski að segja hiðsvokallaða bankahrun í ljósi ályktunar stjórnar LögmannafélagsÍslands frá 23. júní 2009. Þessi ályktun birtistnokkrum mánuðum eftir umsögn laganefndar sama félagsþar sem nefndin lýsti því að hætta væri á að grundvallarmannréttindumværi hætta búin vegna fyrirhugaðra laga umrannsóknarheimildir þeirra sem átti að fela rannsókn á hinusvokallaða bankahruni. Það er ljóst að lögmannastéttin hafðisnemma áhyggjur af réttarríkinu þegar kom að rannsókn áflóknum fjármálagerningum.frekari ályktanirÍ fjölmiðlum hafa síðastliðin misseri verið birtar fjölmargarblaðagreinar þar sem verjendur sakborninga í efnahagsbrotamálumlýsa miklum áhyggjum af því að skjólstæðingar02/04 álit

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!