11.07.2015 Views

utgafa28

utgafa28

utgafa28

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

tækninýjunga einna helst rekja til samfélagsmiðla. Þeir verðasífellt stærri hluti af daglegu lífi fólks, ekki síst með tilkomuog útbreiðslu snjallsíma. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuhefur með skipulögðum hætti reynt að tileinka sér þessamiðla, fyrst og fremst með það að markmiði að nýta þessanýju miðla og nýju tækni til að vinna að því grundvallarmarkmiðiað auka öryggi og öryggistilfinningu þeirra sembúa, starfa og dvelja á höfuðborgarsvæðinu með aukinniupplýsingamiðlun og gagnvirkum samskiptum við þá semlögreglan á að sinna og þjóna.En hvaða miðlar eru þetta og hvernig nýtast þeir lögreglunni?Í þessari grein er ætlunin að fara yfir það helstasem lögreglan er að gera á sviði samfélagsmiðla og af hverju.facebookFyrstu skref lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ásamfélags miðlum voru stigin á Facebook. Notkun á þessumsamfélagsmiðli átti sér nokkurn aðdraganda, enda var þarnaverið að þreifa sig áfram á nýju sviði. Nokkur lögreglulið,bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, höfðu þá þegar stigið framá sjónarsviðið á þessum vettvangi og þóttu þau skref jafnvelþó nokkuð djörf fyrir stofnun eins og lögregluna, sem hefurá sér yfirbragð íhaldssemi og fyrirsjáanleika. Að sama skapihefur lögreglan þörf fyrir það að vera í góðum tengslum viðfólk, en bæði til þess að miðla og taka við upplýsingum ogvegna umtalsverðrar notkunar fólks á þessum samfélagsmiðlivar kominn nýr vettvangur fyrir lögregluna líkt og aðratil að hasla sér völl. Síða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinuá Facebook sló strax í gegn og er fram á þennan dag mikilvægastisamfélagsmiðillinn fyrir lögregluna vegna þess hvemargir Íslendingar nota Facebook. Í dag fylgjast ríflega 47þúsund manns daglega með því sem lögreglan sendir þar frásér og útbreiðslan er enn meiri þegar mikilvæg skilaboð eðaupplýsingar koma frá lögreglunni. Nefna má sem dæmi að áeinum sólarhring sá tæplega helmingur Íslendinga skilaboðog myndband sem lögreglan sendi frá sér vegna rannsóknará neyðarkalli og þegar mikið hefur verið um að vera, eins og02/06 pistill

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!