11.07.2015 Views

utgafa28

utgafa28

utgafa28

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fyrirkomulagið. Þarna var ásamt mér um 200 manns víðsvegar að, margir komnir langa leið. Hvorki mér né öðrumtókst að nálgast fundinn út frá sögulegu samhengi fjarskiptaá Vesturlandi, framtíðarsýn eða forgangsröðun.Ég var ekki undir þetta búin, jafnvel þótt ég myndi glöðvilja gera allt fyrir alla. Það vilja auðvitað allir betri fjarskipti,bættar samgöngur og betri heim. Væri ekki árangursríkarileið fyrir svona samkomu til að mynda sér skoðun ogfræðast að farið væri yfir sögu þess málefnis sem er á dagskrá?Stuðst væri við gögn og staðreyndir og reynsla annarraskoðuð? Þannig væri mannauði þeirra sem áhuga hafa ástjórnmálum betur varið og fundurinn gæti vonandi sammælstum forgangsatriði sama hvaða bókstaf það hakar við.Kannski skorti mig (auk svefns) pólitískan þroska ogþekkingu. Frambjóðandi annars flokks og fjölskylduvinurmá eiga það að hann reyndi reglulega að henda til mínbjörgunarkútum þetta kvöld og fyrir það var ég þakklát(svo þakklát að ég hefði kosið hann hefði ég ekki sjálf veriðí framboði). En allt kom fyrir ekki – í fjórar klukkustundirtafsaði ég meira en leikinn Jón Bjarnason. Ég vissi ekkihvort ég væri að spyrja eða svara, byrja eða enda, hver værináttúruverndar sinni og hver ekki og hver var það var aftursem seldi dreifikerfið – því enginn kannaðist við það. Óþægilegt– mjög óþægilegt. Í raun svo óþægilegt að héðan í frálangar mig að segja að Ísland sé flokkurinn minn og samvinnasé eina stefnumál mitt.Niðurstaðan er líklega sú að ég skil ekki pólitík. Enmínusi maður alvarleika málsins frá má líta á þau sem prýðilegaskemmtun og sum viðtöl jafnvel sem uppistand!03/03 kjaftæði

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!