11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÍSLENSK HÖNNUNSKJÓLVEGGURBJÖRGEINSTAKLEGA LÉTTUR 3JA LAGA DÖMUJAKKI MEÐVATNSHELDUM RENNILÁSUM. EFNIÐ ER JAPÖNSKICEGUARD® SKEL SEM HEFUR 20.000 MM.VATNSHELDNI OG 18.000 GR/M/24HRS. ÖNDUN.STERKUR JAKKI SEM AUÐVELT ER AÐ HREYFA SIGÍ, FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÚTIVISTAR OG VIÐ ÖLLVEÐURSKILYRÐI.VERÐ: 39.990 KR.STÆRÐIR: XS-3XL.LITIR: RAUÐUR, ORANGE, SVARTUR.WWW.CINTAMANI.ISCINTAMANI AUSTURHRAUNI 3210 GARÐABÆ, S. 533 3805CINTAMANI KRINGLAN 2. HÆÐ103 REYKJAVIK, S. 533 3003CINTAMANI CENTER LAUGAVEGI 11101 REYKJAVIK, S. 517 8088


HVÍTA HÚSI /SÍA 08-1905„Mér þykir vænna um þigen allt annað í heiminum<strong>og</strong> skalt þú verðadrottningin mín“Lífið er ævintýriZO•ON Ævintýralegur íslenskur útivistarfatnaður.Fæst í verslun okkar í Kringlunni <strong>og</strong> öllum helstuverslunum með útivistarfatnað á Íslandi.www.zo-on.is


FERÐAFÉLAG ÍSLANDSDEILDIR FÍInnan vébanda Ferðafélags Íslands eru starfandi 15 deildir um land allt. Deildirnar starfa samkvæmtlögum FÍ, standa fyrir ferðum, reka gistiskála <strong>og</strong> sinna fræðslu <strong>og</strong> útgáfustarfi í heimabyggð.Nokkrar þeirra kynna ferðaáætlun sína í þessu riti.FÉLAGSLÍFÍ Ferðafélagi Íslands eru um sjö þúsund félagsmenn. Auk fjölbreyttra ferða er margvíslegt félagslíf innanfélagsins. Yfir vetrarmánuðina eru myndasýningar einu sinni í mánuði þar sem kynnt eru landsvæði <strong>og</strong> /eða ferðir í máli <strong>og</strong> myndum. Þá eru haldin námskeið á hverjum vetri, efnt er til þorrablóts, árshátíðar<strong>og</strong> þemaferða af ýmsu tagi. Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt í félagslífinu <strong>og</strong> taka með sér gesti.Allir eru velkomnir.ÚTGÁFUSTARFSEMIÁ hverju ári gefur Ferðafélag Íslands út heimilda- <strong>og</strong> fræðslurit, kort <strong>og</strong> bækur. Fyrst ber að nefna árbókfélagsins.Ferðafélag Íslands gaf út sína fyrstu árbók árið 1928. Árbókin hefur síðan komið út árlega í óslitinniröð <strong>og</strong> er einstæður bókaflokkur um land <strong>og</strong> náttúru. Hver bók fjallar venjulega um tiltekið afmarkaðsvæði á landinu <strong>og</strong> nær nú efni þeirra um landið allt, víða í annað eða jafnvel þriðja sinn. ÁrbækurFerðafélagsins, 82 að tölu, eru því í raun altæk Íslandslýsing á meira en tólf þúsund blaðsíðum.Ferðafélagið hefur alla tíð kostað kapps um að gera árbækur sínar sem best úr garði <strong>og</strong> jafnan fengiðheimamenn á hverjum stað <strong>og</strong> aðra sérfræðinga til liðs. Þannig hefur verið reynt að gera alla texta- <strong>og</strong>heimildavinnu sem traustasta. Mikinn fróðleik um náttúrufar er að finna í bókunum, gróður, fugla <strong>og</strong>aðra landsins prýði, en ekki síst um jarðfræði <strong>og</strong> myndunarsögu landsins. Saga <strong>og</strong> menning skipa háansess í umfjöllun um byggðirnar.Ljósmyndir hafa verið í bókunum frá upphafi <strong>og</strong> hefur félagið notið liðs ágætra landslags- <strong>og</strong> náttúruljósmyndara.Framfarir í ljósmyndatækni <strong>og</strong> prentun hafa skilað sér í fallegri bókum. Sést vel í ritröðinnihvernig bækur hafa skipt um útlit <strong>og</strong> hönnun eftir kröfum tímans.Ferðafélagið hefur um árabil gefið út sérrit með leiðarlýsingum á göngusvæðum eða öðrum fróðleiker tengist náttúru, sögu <strong>og</strong> lífríki afmarkaðs svæðis. Alls eru nú til 15 slík sérrit útgefin af FÍ. Hjáútgáfunefnd eru nú til vinnslu sérrit um Glerárdalshring <strong>og</strong> Höfðabrekkuafrétt.Ferðafélagið gefur út kort fyrir göngumenn.Árbækur FÍ, fræðslurit <strong>og</strong> kort eru fáanleg á skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar er að finna áheimasíðu félagsins, www.fi.isÁRBÓKIN <strong>2010</strong>Árbókin <strong>2010</strong> er um Friðland að Fjallabaki <strong>og</strong> er Ólafur Örn Haraldsson höfundur textans en kaflium náttúrufar er skrifaður af Ásrúnu Elmarsdóttur, Kristni Hauki Skarphéðinssyni, Kristjáni Jónassyni<strong>og</strong> Sigmundi Einarssyni. Jón Viðar Sigurðsson hefur umsjón með útgáfu bókarinnar með aðstoðHelga Magnússonar. Daníel Bergmann ljósmyndaði að Fjallabaki fyrir bókina en hann sér einnig ummyndvinnslu <strong>og</strong> umbrot. Þá teiknar Guðmundur Ó. Ingvarsson kort árbókarinnar.7


SKÁLAR FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSSkálar Ferðafélags Íslands <strong>og</strong> deildanna úti um land eru þægilegir áningarstaðir á ferðalagi um óbyggðirÍslands. Þeir eru á 36 stöðum, víða um landið. Yfir sumartímann eru skálaverðir í stærstu skálum félagsins.Skálunum er læst yfir vetrartímann en hægt að nálgast lykla á skrifstofunni að Mörkinni 6. Gistiverð erannars vegar fyrir félaga í FÍ <strong>og</strong> hins vegar almennt verð. Aðstöðugjald er kr. 400 <strong>og</strong> sturtugjald er einnig400 kr. Tjaldgisting kostar 800 / 1000 kr.Nauðsynlegt er að panta <strong>og</strong> greiða gistingu með minnst mánaðar fyrirvara til að tryggja gistipláss <strong>og</strong> forðastóþægindi. Við bókun á skálagistingu skal gefa upp kreditkortanúmer til tryggingar greiðslu. Ef skálagistinger afpöntuð gilda eftirfarandi reglur:Ef afpantað er innan 14 daga fyrir dagsetningu er endurgreitt sem nemur 80% af gistigjaldi.Ef afpantað er 7 dögum fyrir dagsetningu er endurgreidd 50%.Ekki er endurgreitt ef afpantað er innan viku frá dagsetningu.Skýringar á þjónustu í skálum FÍ <strong>og</strong> deilda:Skálaverðir á sumrinWardens and informationRennandi vatnCold waterVatnssalerniWCSturtaShowerHeit laugHot poolTjaldstæðiCampingEldunaraðstaðaCooking facilityGrillaðstaðaOutdoor barbequeVerslunShopÁætlunarbíllBus serviceÁlfta vatnFjöldi: 52 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 63°51.470 19°13.640Haga vatnFjöldi: 12 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 64°27.760 20°14.700Hrafntinnusker – HöskuldsskáliFjöldi: 52 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 63°56.014 19°10.109HvítárnesFjöldi: 30 mannsÞjónusta:Verð: 2300 / 3200GPS staðsetning: 64°37.007 19°45.394EmstrurFjöldi: 40 mannsÞjónusta:2500 / 4200GPS staðsetning: 63°45.980 19°22.450HlöðuvellirFjöldi: 15 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 64°23.911 20°33.387HvanngilFjöldi: 70 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 63°50.026 19°12.507<strong>Land</strong>mannalaugar s. 863 1175Fjöldi: 78 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 63°59.600 19°03.6608


SKÁLAR FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSNýidalur s. 854 1194 / 863 1174Fjöldi: 120 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 64°44.130 18°04.350Þórsmörk – Skagfjörðsskáli s. 893 1191Fjöldi: 75 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 63°40.960 19°30.890Norðurfjörður s. 855 2338Fjöldi: 20 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 66°03.080 21°33.970ÞjófadalirFjöldi: 12 mannsÞjónusta:Verð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 64°48.900 19°42.510ÞverbrekknamúliFjöldi: 20 mannsÞjónusta:Verð: 2300 / 3200GPS staðsetning: 64°43.100 19°36.860Þórsmörk – SkáldagilFjöldi: 4 mannsVerð: 8000 / 10.000Ferðafélag Djúpav<strong>og</strong>sNetfang: anna@djupiv<strong>og</strong>ur.isLeirás í MúladalFjöldi: 6 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 64°39.053 14°57.772Ferðafélag FjarðamannaGsm 894 5477. Netfang: seldalur@centrum.iswww.simnet.is/ffauKarlsstaðir í VöðlavíkFjöldi: 33 mannsVerð: 2200 / 3300Sturta: 3 x 100GPS staðsetning: 65°01.803 13°40.354Ferðafélag AkureyrarStrandgata 23, 600 AkureyriOpið kl. 16-19 mán.-föstud., júní, júlí <strong>og</strong> ágúst.Sími 462 2720 • Fax 462 7240veffang www.ffa.is • netfang ffa@ffa.isBræðrafell í ÓdáðahrauniFjöldi: 12 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 65°11.310 16°32.290Dreki í DyngjufjöllumFjöldi: 60 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200 – Gamli: 2500 / 4200GPS staðsetning: 65°02.520 16°35.720Dyngjufell í DyngjufjalladalFjöldi: 16 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 65°07.480 16°55.280Lambi á GlerárdalFjöldi: 6 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 65°34.880 18°17.770LaugafellFjöldi: 35 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 3800GPS staðsetning: 65°01.630 18°19.950Herðubreiðarlindir – ÞorsteinsskáliFjöldi: 30 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 3800GPS staðsetning: 65°11.560 16°13.390Botni í SuðurárbotnumFjöldi: 16 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 65°16.180 17°04.1009


SKÁLAR DEILDA FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSFerðafélag FljótsdalshéraðsSími 863 5813 í Húsavík <strong>og</strong> Breiðuvík allt árið, í öðrum skálum aðeins á vetrum. Á sumrin er hringt í skálaverði.Netfang: ferdafelag@egilsstadir.is – www.fljotsdalsherad.is/ferdafelagGeldingafellFjöldi: 16 mannsVerð: 2500 / 3600GPS staðsetning: 64°41.690 15°21.690KollumúlavatnFjöldi: 22 mannsVerð: 2500 / 3600GPS staðsetning: 64°36.680 15°08.750BreiðavíkFjöldi: 33 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 65°27.830 13°40.286HúsavíkFjöldi: 33 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 65°23.716 13°44.160Snæfell s. 860 1393Fjöldi: 62 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 64°48.250 15°38.600Sigurðarskáli, Kverkfjöll s. 863 9236Fjöldi: 82 mannsÞjónusta:Verð: 2500 / 4200GPS staðsetning: 64°44.850 16°37.890Meðeigandi Ferðafélag Húsavíkur.Ferðafélag Austur-SkaftfellingaSími 699 1424 – Múlaskáli 854 9501netfang: ferdafelag@gonguferdir.iswww.gonguferdir.isMúlaskáli á LónsöræfumFjöldi: 25 mannsÞjónusta:Verð: 2200 / 3200GPS staðsetning: 64°33.199 15°09.077Ferðafélag HúsavíkurSími 464 1122, 464 2072 <strong>og</strong> 894 0872,netfang: g52@simnet.iswww.skarpur.is/ferdafelagHeilagsdalurFjöldi: 18 mannsVerð: 1800 / 2500GPS staðsetning: 65°27.334 16°47.514Ferðafélag SkagfirðingaSími 453 5900, 864 5889 eða 862 5907www.ffs.is – fellstun5@simnet.isHildarsel í AusturdalFjöldi: 36 mannsVerð: 2500 / 3200GPS staðsetning: 65°15.330 18°43.910Ingólfsskáli í LambahrauniFjöldi: 28 mannsVerð: 2500 / 3200GPS staðsetning: 65°00.470 18°53.790Trölli í TröllabotnumFjöldi: 16 mannsVerð: 2500 / 3200GPS staðsetning: 65°42.603 19°53.163Þúfnavellir í VíðidalFjöldi: 12 mannsVerð: 2500 / 3200GPS staðsetning: 65°38.330 19°49.48010


SKÁLAR DEILDA FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSFerðafélag SvarfdælaSími 466 1153 / 868 4923netfang: sthagg@simnet.isÁ TungnahryggFjöldi: 10 mannsVerð: 1700 / 2500GPS staðsetning: 65°41.340 18°50.820Ferðafélagið HörgurSími 690 7792 – netfang: feltri@islandia.isBaugasel í BarkárdalFjöldi: 10 mannsVerð: 1000GPS staðsetning: 65°39.400 18°36.700Gæða ullarfatnaðursem hentar viðallar aðstæður!Frábær í útivistina!www.janus.noLaugavegi 25101 Reykjavíks. 552-7499Hafnarstræti 99-101600 Akureyris. 461-300611


FERÐIR FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSSkýringar við sumarferðir:Léttar <strong>og</strong> stuttar dagleiðir (yfirleitt 4 – 6 klst.)mest gengið á sléttlendi • léttur dagspoki • engar eða litlar ár • flestum færtMiðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5 – 7 klst.)oft í hæðóttu landi • bakpoki þarf ekki að vera þungur • engar eða auðveldar ár• þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfunNokkuð langar dagleiðir (yfirleitt 6 – 8 klst.)oftast gist í húsum en getur þurft að bera tjöld • gengið í fjalllendi • getur þurft að vaða erfiðar ár •þátttakendur þurfa að vera í góðri þjálfunErfiðar <strong>og</strong> langar dagleiðir (jafnvel yfir 10 klst.)gengið í fjalllendi með allt á bakinu • má búast við erfiðum ám• aðeins fyrir fólk í mjög góðri þjálfunAthugið: Hér er einungis um viðmiðun að ræða. Einstakar ferðir geta fallið undir fleiri en einn flokk <strong>og</strong>ófyrirsjáanlegar breytingar á ytri aðstæðum, t.d. veðri, geta breytt því hversu erfið ferð reynist verða.Pöntun, staðfesting, greiðsla:Panta þarf <strong>og</strong> greiða fyrirfram í allar ferðir félgsins. Í dagsferðir er hægt að greiða með dags fyrirvara. Efdagsferðum er aflýst er það kynnt á heimasíðu <strong>og</strong> á póstlista í síðasta lagi kl. 16 degi fyrir brottför.Helgarferðir: Fargjald skal greiðast í síðasta lagi 5 dögum fyrir brottför. Börn <strong>og</strong> unglingar félagsmanna,7–18 ára, í fylgd forráðamanna greiða hálft gjald.Sumarleyfisferðir: Við pöntun skal greiða staðfestingargjald, 5.000 kr. Fargjald skal greitt að fullu a.m.k.3 vikum fyrir brottför. Börn <strong>og</strong> unglingar félagsmanna greiða hálft gjald.ATH. Ef greiðsla hefur ekki borist innan settra tímamarka má búast við að sæti verði selt öðrum.Reglur um endurgreiðslur fargjalda:• Afpöntun innan 7 daga frá bókun <strong>og</strong> meira en 21 degi fyrir brottför:Ferð endurgreidd að staðfestingargjaldi frátöldu.• Afpöntun 14 – 8 dögum fyrir brottför: 50% fargjalds endurgreidd.• Afpöntun 7 – 4 dögum fyrir brottför: 25% fargjalds endurgreidd.• Afpöntun 3 – 0 dögum fyrir brottför: Engin endurgreiðsla.Athugið að staðfestingargjald er aldrei endurgreitt.Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að hætta við, fresta ferð eða breyta áætlun vegna veðurs eðaannarra utanaðkomandi aðstæðna, svo <strong>og</strong> ef ekki fæst næg þátttaka. Ferðafélag Íslands tryggir hvorkifarþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til aðkaupa ferða- <strong>og</strong> slysatryggingar fyrir ferðir.12


FERÐIR FERÐAFÉLAGS ÍSLANDSNámskeið FÍSjá nánar um námskeiðin á heimasíðu FÍ: www.fi.isFerðafélag Íslands hefur sett á laggirnar Fararstjóraskóla FÍ sem vinnur að þjálfun fararstjórafélagsins. Fararstjóraskólinn stendur fyrir námskeiðum í mars <strong>og</strong> apríl sem kynnt eru á heimasíðuFÍ. Á meðal námskeiða sem skólinn stendur fyrir eru snjóflóðanámskeið, gps námskeið, skyndihjálp,fyrsta hjálp á fjöllum, jöklaöryggisnámskeið, vaðnámskeið, rötun, með allt á bakinu, FÍ fararstjórn,skálavarðanámskeið <strong>og</strong> ferðamennska. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru: Haraldur Örn Ólafsson,Jökull Bergmann, Auður Kjartansdóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Sigrún Valbergsdóttir, Gísli ÓlafurPétursson <strong>og</strong> Páll Guðmundsson.Gisting, nesti, útbúnaður:Í ferðum FÍ er gist í skálum félagsins, öðrum húsum eða tjöldum. Farþegar sjá sjálfir um nesti <strong>og</strong>annan útbúnað, nema annað sé tekið fram. Undirbúið ykkur vel fyrir ferðir <strong>og</strong> hugið að útbúnaði.Leiðbeiningar um útbúnað í ferðir má fá í þessu riti, á heimasíðu félagsins <strong>og</strong> víða annars staðar.Ávallt er mikilvægt að hafa meðferðis góðan hlýjan fatnað, regnfatnað <strong>og</strong> góða skó. Nesti er einnigmikilvægt, jafnvel í stuttum ferðum.Flokkun ferða:West spjald 16.11.2009 11:58 Page 1V – VETRARFERÐIR OG NÁMSKEIÐD – DAGSFERÐIR • lagt af stað að morgni, komið heim að kvöldiH – HELGARFERÐIR • 2 – 3 daga ferðir, komið heim á sunnudegiS – SUMARLEYFISFERÐIR • 3 – 12 daga gönguferðirC M Y CM MY CY CMY KDeildarf. • ferðir á vegum deilda FÍJón Jóel & MaggýFerðaþjónusta með áherslu á Breiðafjarðarsvæðiðwww.ut<strong>og</strong>vestur.isJAFNVÆGI er kjörorð okkar sem birtistmeðal annars í viðleitni til að:• Skipuleggja alltaf ferðir í samvinnu viðheimamenn á því svæði sem sótt er heim.• Fara um án þess að náttúru, menningu,umhverfi <strong>og</strong> öryggi sé teflt í tvísýnu.• Halda á lofti sögu <strong>og</strong> menningu á hverjusvæði.• Stuðla að frjóum samskiptum gesta <strong>og</strong>gestgjafa.Oftast er gist í tjöldum <strong>og</strong> ferðast gangandi,hjólandi, ríðandi eða róandi. Yfirleitt fylgirtrússbíll eða mótorbátur.Lífið er hreyfing – njótum hennar!13


VETRARFERÐIR OG NÁMSKEIÐFerðafélagið stendur fyrir námskeiði um skíðagöngu í febrúar, í samstarfi viðSkíðagöngu félagið Ull. Farið er yfir búnað, fatnað, áburð, áhugaverð skíðasvæði <strong>og</strong>tækni.Ferðafélagið stendur einnig fyrir námskeiðum með Jökli Bergmann fjallaleiðsögumanni,sjá nánar á www.fi.is: Fjallaskíðaprógram FÍ <strong>og</strong> BergmannaV – 1V – 2V – 3V – 4V – 5Vetrarfjallamennska á Tröllaskaganum6.–7. febrúarÞetta námskeið er hugsað sem kynning á vetrarferða- <strong>og</strong> fjallamennsku fyrir útivistarfólksem vill víkka sjóndeildarhringinn <strong>og</strong> takast á við vetraraðstæður. Farið er yfir grundvallaratriðis.s. leiðarval, mat á snjóflóðahættu, veðurfræði, göngu <strong>og</strong> klifur á mannbroddum,notkun ísaxa <strong>og</strong> annars öryggisútbúnaðar. Námskeiðið er fyrir alla í ágætis líkamleguformi <strong>og</strong> engrar reynslu af vetraferðamennsku er krafist. Námskeiðið fer fram í Skíðadal áTröllaskaga <strong>og</strong> verður einn af fjölmörgum tindum svæðisins klifinn á námskeiðinu.Verð: 39.900. Innifalið: Kennsla, gisting, matur <strong>og</strong> útbúnaðarleiga.Kynningarkvöld um fjallaskíðamennskuÍ samstarfi við Íslenska Alpaklúbbinn25. febrúar kl. 20:00Jökull Bergmann sýnir magnaðar ljósmyndir <strong>og</strong> myndbönd þar sem fjallaskíðamennska er íaðal hlutverki, ásamt því sem fólki gefst tækifæri til að skoða allan þann sérhæfða búnað semfylgir sportinu <strong>og</strong> fá ráðleggingar frá eina faglærða fjallaleiðsögumanni landsins. Spennanditækifæri til þess að kynna sér þetta magnaða sport. Allur ágóði rennur í viðgerðasjóð vegnaendurbóta á Bratta, skála Íslenska Alpaklúbbsins í Botnsúlum, sem er kjörinn áfangastaðurfjallaskíðafólks á suðvesturhorninu. Verð kr. 500 eða frjáls framlög.Fjallaskíðanámskeið, 1 dagur2 námskeið: 27. <strong>og</strong> 28. febrúar. Mæting í Mörkinni 6 kl. 08:00Einn dagur á fjöllum þar sem farið er yfir grunnþætti fjallaskíðamennsku, s.s. mat ásnjóflóðahættu, snjóflóðaleit, uppsetningu á öruggri leið <strong>og</strong> almenna vetrarfjallamennsku.Þetta örnámskeið er ætlað sem verkleg kynning á sportinu <strong>og</strong> fer fram í nágrenni borgarinnarþar sem aðstæður eru bestar á þeim tímapunkti.Fjallaskíða- <strong>og</strong> öryggisbúnaður fæst leigður á staðnum fyrir þá sem ekki eiga.Verð: 15.000 – utan búnaðar. Umsjón: Jökull BergmannFagnámskeið á jöklum fyrir fararstjóra FÍFyrirlestur fimmtudagskvöldið 11. mars í Mörkinni 6 kl. 20:00Verklegt föstudaginn 12. <strong>og</strong> laugardaginn 13. marsHin árlega þjálfun fararstjóra FÍ. Umsjón: Jökull BergmannJöklanámskeið fyrir félagsmenn með aðstoð fararstjóra14. marsGrunnatriði í ferðamennsku á jöklum ásamt sprungubjörgun kennd undir handleiðslu JökulsBergmann með dyggri aðstoð fararstjóra FÍ.14


VETRARFERÐIR OG NÁMSKEIÐV – 6V – 7V – 8V – 94 daga fjallaskíðanámskeið á Tröllaskaga5. – 8. mars. Umsjón <strong>og</strong> leiðsögn: Jökull BergmannHvergi á landinu, <strong>og</strong> þótt víðar væri leitað, eru aðstæður til fjallaskíðamennsku betri en áTröllaskaganum. Hvar annarsstaðar er þá betra að eyða 4 dögum undir handleiðslu fag manna<strong>og</strong> fullkomna grunnþætti fjallaskíðamennskunnar? Þetta námskeið er sérsniðið að þörfumhvers <strong>og</strong> eins þar sem markmiðið er að fólk geti farið á eigin vegum á fjallaskíði í hópi vina <strong>og</strong>tekið grundvallarákvarðanir um mat á aðstæðum o.þ.h. þegar námskeiðinu er lokið.Verð: 139.000Innifalið: Kennsla, gisting <strong>og</strong> matur.„Haute Route“ Tröllanna – Þverun Tröllaskaga, 6 daga ferð31. mars – 5. apríl (Páskaferð). Umsjón <strong>og</strong> leiðsögn: Jökull BergmannÍ þessari einstöku ferð er Tröllaskaginn þveraður frá norðri til suðurs, frá Siglufirði tilAkureyrar. Þar sem engin eru fjallahótelin á leiðinni er gist í faðmi fjallanna á Klængshóli íSkíðadal en þráðurinn tekinn upp á hverjum degi með aðstoð trússbíls.Þessi ferð er fyrir þá sem hlotið hafa sína eldskírn á fjallaskíðum <strong>og</strong> eru að leita sér meirakrefjandi verkefna. Komdu <strong>og</strong> vertu meðal þeirra fyrstu til að þvera Tröllaskagann.Verð: 179.000Innifalið: Leiðsögn, trúss, gisting <strong>og</strong> matur.Páskaferð – Hornstrandir um páskaSkíða- <strong>og</strong> gönguferð um páska á Hornströndum, 5 dagar1. – 5. aprílFararstjórar: Bragi Hannibalsson <strong>og</strong> Sigrún ValbergsdóttirHámarksfjöldi: 15Þátttakendur koma á eigin vegum til Ísafjarðar en kl. 10 á skírdagsmorgun er farið með báttil Hesteyrar í Jökulfjörðum þar sem dvalið verður í gamla Læknisbústaðnum fram á annan ípáskum. Matur borinn frá skipi <strong>og</strong> upp í hús sem þarf að vekja úr vetrardvala.2. – 5. dagur: Stefnt er að löngum gönguferðum hvern dag, t.d. að Sléttu, að Stað í Aðalvík<strong>og</strong> í Stakkadal. Einnig á nálæg fjöll s.s. Nasa, Mannfjall <strong>og</strong> Kagrafell. Allt háð veðri <strong>og</strong> færð.Á annan í páskum er hópurinn sóttur að Hesteyri í tæka tíð fyrir kvöldflug til Reykjavíkur.Allur matur keyptur inn sameiginlega en er ekki innifalinn í verði.Verð: 39.000 / 44.000Innifalið: sigling, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.Gönguskíðaferð í <strong>Land</strong>mannalaugar22.– 25. apríl, 4 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún JónsdóttirHámarksfjöldi: 24Farið með rútu / jeppum frá Mörkinni 6 kl. 8 <strong>og</strong> ekið að Sigöldu eða Bjallavaði þaðan semgengið er á skíðum í <strong>Land</strong>mannalaugar þar sem dvalið er í tvo daga við göngu <strong>og</strong> skemmtun.Verð: 24.000 / 29.000. Innifalið: Jeppaferð,trúss, gisting, fararstjórn.Fleiri skíðaferðir eru kynntar á heimasíðu FÍ <strong>og</strong> á póstlista með styttri fyrirvara meðtilliti til veðurs <strong>og</strong> aðstæðna.15


Frábærir ferðafélagarÍSLENSKA/SIA.IS TOY 46891 07/09Toyota er samstarfsfélagi Ferðafélags ÍslandsSameiginlegt markmið okkar er að efla hvers kynsferðalög <strong>og</strong> heilnæma útivist á Íslandi. Við viljumvekja áhuga fólks á náttúru landsins <strong>og</strong> efla umleið virðingu fyrir henni. Þá er bara að reima á siggönguskóna <strong>og</strong> leggja í hann.www.toyota.is


DAGSFERÐIRFerðafélag Íslands stendur fyrir dagsferðum allt árið um kring. Dagsferðir eru öllu jafna kynntar meðstyttri fyrirvara með tölvupósti til félagsmanna <strong>og</strong> á www.fi.is. Hér gefur þó að líta sýnishorn af nokkrumdags- <strong>og</strong> kvöldferðum félagsins. Greiða þarf fyrirfram gjald dagsferða.Nánari upplýsingar um dagsferðirnar, verð <strong>og</strong> fleira eru á www.fi.isNýttD – 1D – 2NýttD – 3D – 4Esjan – FÍ fjör <strong>2010</strong>Ferðafélagið býður upp á gönguferðir með leiðsögn á Esjuna alla mánuði ársins. Má þarnefna Esjan eftir vinnu, Esjan alla daga, Grásleppugöngur á Esjuna svo eitthvað sé nefnt.Fararstjóri <strong>og</strong> umsjónarmaður í Esjugöngum Ferðafélagsins er Þórður Ingi Marelsson.Esjuferðirnar eru kynntar nánar á heimasíðu félagsins www.fi.isÞingvallakirkja – Hvalvatn – Hvalfell – Glymur27. mars, laugardagur fyrir pálmasunnudag. Skíðaferð. RútaBrottför frá Mörkinni 6. kl. 9. Göngutími 7 – 9 klst.Fararstjóri: Leifur ÞorsteinssonEkið til Þingvalla þar sem gerður verður stuttur stans í kirkjunni <strong>og</strong> <strong>saga</strong> hennar rifjuðupp. Þaðan ekið inn að Svartagili þar sem skíðagangan hefst. Gengið verður upp á milliBotnssúlna <strong>og</strong> Ármannsfells, norður fyrir Hvalfell yfir Hvalvatn <strong>og</strong> komið niður hjá Stóra-Botni í Botnsdal. Nánar í: Gönguleiðir upp úr botni Hvalfjarðar, útg. FÍ 2007.Fjallakröfuganga á degi verkalýðsins1. maíFararstjóri: Páll GuðmundssonKröfuganga ferðafélaga-, útivistar- <strong>og</strong> fjallafólks á degi verkalýðsins.Haldið í Bláfjöll <strong>og</strong> farið upp með stólalyftu á hæsta tind <strong>og</strong> gengið með tindumfjallgarðsins alla leið suðvestur að Höskuldarvöllum. Hver göngumaður tilkynnir um sitthelsta baráttumál fyrir göngu <strong>og</strong> sameinast göngufólk í baráttu fyrir öllum mögulegum <strong>og</strong>ómögulegum góðum málefnum í breiðri fylkingu eftir fjallatindum.Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.Morgungöngur FÍ3. – 7. maí, mánudagur – föstudagsFararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún JónsdóttirÁ fjöll við fyrsta hanagal. Fjallganga í nágrenni Reykjavíkur eldsnemma morguns, alla dagavikunnar. Brottför kl. 6 frá Mörkinni 6. Komið til baka um kl. 9. Farið á einkabílum.Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.Örgöngur FÍ – Gönguferðir í Grafarholti <strong>og</strong> nágrenni5. maí – 2. júní, á miðvikudögum kl. 19Fararstjórar: Höskuldur Jónsson <strong>og</strong> Guðlaug SveinbjarnardóttirStuttar hressandi gönguferðir, 1 – 2 klst., um skemmtileg svæði í Grafarholtinu <strong>og</strong>nágrenni með leiðsögn. Mæting við hitaveitugeymana í Grafarholti.Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.17


Á vit ævintýrannaÍSLENSKA / SIA.IS / UTI 35839 01/07SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580


DAGSFERÐIRD – 5D – 6NýttD – 7D – 8D – 9Barnavagnavika FÍ10. – 14. maí, mánudagur – föstudagsFararstjóri: Auður KjartansdóttirGönguferðir í Reykjavík, í Elliðaárdal, Fossv<strong>og</strong>i, Heiðmörk, út á Gróttu með barnavagna <strong>og</strong>kerrur. Lagt af stað kl. 18 alla daga. Hressileg ganga með léttum æfingum, teygjum <strong>og</strong> slökun.Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.Fimm tindar í nágrenni Þingvallaþjóðgarðs með FÍ6. maí – 3. júní. Brottför kl. 8. Ekið með einkabílum frá Mörkinni 6 að upphafsstað göngu.Búrfell á Þingvöllum (6. maí), Ármannsfell (13. maí), Hrafnabjörg (20. maí),Syðstasúla (27. maí) <strong>og</strong> Skjaldbreiður (3. júní).Þverártindsegg8. maí, laugardagur. Hámarksfjöldi: 12Umsjón: Jökull Bergmann / Þórhallur ÓlafssonEkið á einkabílum frá Reykjavík í Skaftafell á föstudegi <strong>og</strong> gist þar á eigin vegum.Lagt af stað snemma morguns í gönguna á Þverártindsegg.Búnaður: Öryggisbelti, broddar, ísexi, hlífðarfatnaður.Undirbúningsfundur í sal FÍ þann 3. maí kl. 18.Hrútfjallstindar15. maí, laugardagurUmsjón: Jökull Bergmann / Þórhallur ÓlafssonEkið á einkabílum í Skaftafell <strong>og</strong> gist þar á eigin vegum.Lagt af stað snemma morguns í gönguna.Búnaður: Öryggisbelti, broddar, ísexi, hlífðarfatnaður.Undirbúningsfundur í sal FÍ þann 4. maí kl. 18.Hvannadalshnjúkur með FÍ22. maí, laugardagur (hvítasunna)Fararstjóri: Haraldur Örn ÓlafssonHámarksfjöldi: 80Árleg ferð á Hvannadalshnjúk (2.110 m) sem hefur notið mikilla vinsælda. Ekið verður áeinkabílum austur í Öræfi föstudagskvöldið 21. maí <strong>og</strong> er gisting að eigin vali. Gengin verðurSandfellsleið <strong>og</strong> hefst fjallgangan kl. 04:00 við bílastæðið við Sandfell á laugardeginum.Hæðarhækkun er rúmir 2000 metrar <strong>og</strong> er gert ráð fyrir að gangan taki í heild 12 til 15klukkustundir. Heitur grillmatur <strong>og</strong> svaladrykkir bíða við rætur fjallsins.Helsti útbúnaður: Skór með góðum sóla, mannbroddar, klifurbelti, ísöxi, sólgleraugu, sólaráburður,skjólgóður fatnaður <strong>og</strong> nesti. Nánari útbúnaðarlisti verður sendur með tölvupósti.Undirbúningsfundur 19. maí kl. 20 í Mörkinni. Skráning <strong>og</strong> greiðsla fyrir 1. maí.Þátttaka í dagsferðum FÍ <strong>og</strong> reglulegar fjallgöngur góður undirbúningur fyrir ferðina. Sjáundirbúningsáætlun FÍ fyrir ferðina á heimasíðu FÍ.Verð kr. 12.000 / 15.000 án gistingar <strong>og</strong> búnaðar. Búnaður fæst leigður hjá FÍ. Takmarkaðmagn. Innifalið í verði: Fararstjórn, grill <strong>og</strong> svaladrykkir eftir göngu.19


Í ÞÍNUM HÖNDUMNáttúran er villt <strong>og</strong> lýtur eigin lögmálum. Það er því áokkar ábyrgð hvernig við umgöngumst hana. Látum þauáhrif sem við höfum á umhverfi okkar vera til hins betra.Sígarettustubbar eru mörg ár eða áratugi að eyðast í náttúrunni<strong>og</strong> hafa þar að auki fundist í maga fugla, fiska <strong>og</strong> sjávarspendýra.


DAGSFERÐIRD – 10NýttD – 11NýttD – 12D – 13D – 14D – 15Á Eyjafjallajökul úr Þórsmörk25. maí – 8. júníBoðið er upp á jökulgöngur úr Þórsmörk á hverjum degi með fararstjóra/skálaverði þegarveður leyfir frá 25. maí – 8. júní. Farin er Hátindaleið frá Stakki upp að Hátindum <strong>og</strong> þaðanupp á jökul <strong>og</strong> svo vestur eftir hábungu jökulsins alla leið á Innri-Skolt. Einstakt útsýni yfiröskju Eyjafjallajökuls <strong>og</strong> jökulfossana Gígjökul <strong>og</strong> Steinholtsjökul. 10 km hvor leið <strong>og</strong> 1600m hækkun. Gengið er í línu undir stjórn þjálfaðra fararstjóra. Fjöldi þátttakenda: 8 –12 meðhverjum leiðsögumanni. Jöklabúnaður s.s. broddar <strong>og</strong> ísaxir.Fyrir fólk í góðu formi sem vill takast á við nýtt <strong>og</strong> spennandi verkefni.Vorferð FÍ <strong>og</strong> Hornstrandafara5. júní, laugardagurFararstjóri: Guðmundur HallvarðssonBrottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Rútu- <strong>og</strong> gönguferð með fræðslu, söng, glensi <strong>og</strong> góðum mat.Esjudagur FÍ <strong>og</strong> VISA12. júní, laugardagurBoðið upp á gönguferðir á Esjuna í fylgd fararstjóra frá FÍ.Jarðfræðingar, sagnfræðingar <strong>og</strong> fjallamenn mæta. Fjölskylduskemmtun á bílastæði viðMógilsá. Esjuhlaup, ratleikur, skógarganga o.fl.Þátttaka ókeypis, allir velkomnir. Nánar auglýst síðar.Esjan endilöng13. júní, sunnudagurBrottför með rútu kl. 8 frá Mörkinni 6. Fararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa SigrúnJónsdóttir. Gangan hefst í Svínaskarði, gengið eftir Móskarðshnjúkum, um Laufskörð, áHábungu <strong>og</strong> Hátind <strong>og</strong> farið yfir Kerhólakamb <strong>og</strong> endað við Esjuberg.Nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina.Leggjabrjótur, forn þjóðleið17. júní, fimmtudagurBrottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Rúta. Göngutími 5 – 6 klst. Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson.Gengin forn þjóðleið frá Svartagili í Þingvallasveit, inn eftir Öxarárdal, yfir Leggjabrjót <strong>og</strong> niðurað Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði. Nánar í: Gönguleiðir upp úr botni Hvalfjarðar, útg. FÍ 2007.Sumarsólstöðuganga á Snæfellsjökul18. júní, föstudagur; rúta <strong>og</strong> einkabílarFararstjórar: Páll Guðmundsson <strong>og</strong> Auður KjartansdóttirBrottför frá Mörkinni 6 kl. 17 <strong>og</strong> ekið vestur að jökli. Stutt stopp <strong>og</strong> fræðsla að Hellnum umþjóðgarð <strong>og</strong> jökul. Lagt af stað í gönguna kl. 21 <strong>og</strong> er gengið úr Eysteinsdal að norðanverðu<strong>og</strong> þar upp sérlega fallega <strong>og</strong> fáfarna gönguleið. Þátttakendur baða sig í miðnætursólinni átindi Snæfellsjökuls um miðnættið. Ferðin er farin í samstarfi við Þjóðgarðinn Snæfellsjökul<strong>og</strong> fylgja landverðir Þjóðgarðsins hópnum. Ferðafélag Íslands <strong>og</strong> Þjóðgarðurinn beita sér fyrirþví að umferð vélknúinna ökutækja verði ekki á jökli þennan dag.Verð: 5000 / 7000 í einkabíl – 7000 / 9000 með rútu.21


Gjörið svo vel<strong>og</strong> gangið í bæinnOrkuveita Reykjavíkur hefur opnað glæsilegt kynningarrými í Hellisheiðarvirkjun.Þar má fræðast um vistvæna orkuvinnslu, náttúrufar, sögu <strong>og</strong> umhverfi Hengilssvæðisins.Gestamóttakan er opin alla daga vikunnar frá kl. 9.00 til 18.00.Þar tekur starfsfólk á móti hópum <strong>og</strong> einstaklingum með brosi á vör.Nánari upplýsingar í síma 516 7595, www.or.is eða gestir@or.isUmhverfi Hellisheiðarvirkjunar er framkvæmdasvæði <strong>og</strong> fólk er vinsamlegast beðiðað leita upplýsinga í gestamóttökunni áður en farið er um svæðið.GöngukortGöngukort af Hengilssvæðinu er til sölu í Hellisheiðarvirkjun, Upplýsingamiðstöð Suðurlands<strong>og</strong> ýmsum bókaverslunum.ÍSLENSKA / SIA.IS / ORK 44650 01/09• Vatnsveita Reykjavíkur var fyrsta vatnsveita á Norðurlöndunum með ISO 9001 vottað gæðakerfi.www.or.is


DAGSFERÐIRD – 16NýttD – 17D – 18D – 19Skarðsheiðarskeið26. júní, laugardagur. Brottför kl. 8 frá Mörkinni 6.Ferðafélagið fitjar upp á nýjung fyrir áhugasama fjallamenn <strong>og</strong> hlaupara sem er fjallahlaupeftir endilangri Skarðsheiði <strong>og</strong> má segja að hlaupaleiðin blasi við frá Reykjavík.Hlaupið hefst á Geldingadraga fyrir neðan Brennifell (á leiðinni yfir Dragháls frá Hvalfirðií Skorradal). Þaðan er hlaupið upp á Skarðsheiði <strong>og</strong> síðan eftir henni endilangri eftirgreiðfærum fjallseggjum. Af Heiðarhorni er farið niður <strong>og</strong> yfir Hrossatungur <strong>og</strong> þaðan upp áHafnarfjall. Hlaupinu lýkur við brúarsporð Borgarfjarðarbrúar. Alls er vegalengdin 26 –28 km<strong>og</strong> farið hæst í 1039 m. Þegar niður er komið bíður þátttakenda skjól í tjaldi, aðgangur aðsundlaug í Borgarnesi, grillveisla, verðlaunaafhending <strong>og</strong> loks akstur til Reykjavíkur.Borgfirsku Alparnir: Háleiksvatn <strong>og</strong> Grjótárvatn15. ágúst, sunnudagurFararstjóri: Sigurður KristjánssonBrottför frá Mörkinni 6 með rútu kl. 8. Ekið er með Langá á Mýrum að vestanverðu hjáGrímsstaðamúla <strong>og</strong> í Kvígindisdal sem er við Langavatn suðvestanvert. Gengið uppúrKvígindisdal á Geldingafjöll. Gengið ofan í Grjótárdal <strong>og</strong> með Grjótárvatni. Vaða þarf ána.Sunnan Grjótárvatns tekur við samfellt hraun, Staðarhraun.Hækkun í fyrstu um 300 m. Vegalengd 14 –15 km. Göngutími 6 klst.Verð: 5000 / 7000. Innifalið: Rúta <strong>og</strong> fararstjórn.Síldarmannagötur22. ágúst, sunnudagurFararstjóri: Eiríkur ÞormóðssonBrottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Göngutími 4 – 5 klst.Gengin forn þjóðleið upp úr Hvalfjarðarbotni yfir Botnsheiði <strong>og</strong> yfir að Fitjumí Skorradal. Nánar í: Gönguleiðir upp úr Botni Hvalfjarðar, útg. FÍ 2007.Verð: 5000 / 7000. Innifalið: Rúta <strong>og</strong> fararstjórn.Um Grímarsfell að Gljúfrasteini5. september, sunnudagurFararstjóri: Pétur ÁrmannssonLagt af stað frá Mörkinni 6 kl. 10:30 í einkabílum. Göngutími 5 – 6 klst.Bílum lagt fyrir neðan Gljúfrastein. Gengið á Grímarsfell, niður að Helgufossi <strong>og</strong> í fótsporNóbelskáldsins meðfram Kaldá. Mikið berjaland er á leiðinni. Endað við Gljúfrastein.Sögulegur fróðleikur við hvert fótmál. Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.23


Í ævintýraleitÍslenskt hugvit <strong>og</strong> áralöng reynsla starfsmannaArctic Trucks er grunnurinn að árangursríkumleiðöngrum okkar á heimskautasvæðum.Starfsmenn Arctic Trucks búa yfir reynslu <strong>og</strong>fagmennsku sem tryggja gæðin sem þú leitar að.Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.isFyrir útivistarfólkCompeed plásturinn• Verndar fætur <strong>og</strong>hindrar blöðrumyndun• Vatnsheldur– vörn gegn bakteríum• Dregur úr óþægindum<strong>og</strong> sársaukaFæst í apótekum


DAGSFERÐIRD – 20D – 21Þórisgil í Brynjudal – Glymur í Botnsdal12. september, sunnudagurFararstjóri: Leifur ÞorsteinssonBrottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Göngutími 4 – 5 klst. RútaGangan hefst rétt innan Hrísakots í Brynjudal. Gengið upp úr dalnum, upp meðÞórisgili <strong>og</strong> yfir í Botnsdal. Ef veður <strong>og</strong> aðstæður leyfa verður gengið upp með Glymsgili <strong>og</strong>komið á þann stað þar sem Glymur sést allur. Gangan endar síðan við hliðið hjá Stóra-Botni íBotnsdal. Nánar í: Gönguleiðir upp úr Botni Hvalfjarðar, útg. FÍ 2007.Verð: 5000 / 7000. Innifalið: Rúta <strong>og</strong> fararstjórn.Haustferð FÍ <strong>og</strong> Hornstrandafara2. október, laugardagurFararstjóri: Guðmundur HallvarðssonRútu- <strong>og</strong> gönguferð með árshátíðarívafi, gönguferð með leiðsögn, söngur, glens <strong>og</strong> góðurmatur um kvöldið, fjalladans <strong>og</strong> tónlist.Dagsferðir í samstarfi við <strong>Land</strong>vernd. Dagsetningar <strong>og</strong> nánari upplýsingar áheimasíðum FÍ: www.fi.is <strong>og</strong> <strong>Land</strong>verndar: www.landvernd.isD – 22NýttD – 23NýttD – 24NýttTrölladynja, gönguferðEkið að Trölladyngju um Afstapahraun. Gengið á Trölladyngju. Þaðan í S<strong>og</strong> <strong>og</strong> að Djúpavatni<strong>og</strong> Grænavatni. Vestur yfir hálsinn að Hvernum eina <strong>og</strong> eftir Oddafelli að Höskuldarvöllum írútuna. 6 klst. ganga.Ölkelduháls – Reykjadalur, göngu- <strong>og</strong> baðferðEkið að Brúnkollublettum við Ölkelduháls <strong>og</strong> litast um. Gengið niður í Reykjadal <strong>og</strong> hverasvæðiðskoðað. Bað í Reykjadalsá. Gengið áfram niður dalinn <strong>og</strong> upp Hverakjálka til baka.Jarðskjálftasprungur skoðaðar á Bitru. Ekið til baka til Reykjavíkur. Nokkur ganga en ekkierfið.ReykjanesEkið á Reykjanes um Hafnir. Litast um við Reykjanesvirkjun. Gengið frá bílastæði viðReykjanesvita vestur að gossprungunni frá 1226 <strong>og</strong> skoðuð ummerki eftir gosið, engossprungan var bæði á landi <strong>og</strong> í sjó. Gengið á Valahnúk <strong>og</strong> horft yfir brimurðina <strong>og</strong>Reykjanestá. Gengið að hverasvæðinu <strong>og</strong> litið á Gunnuhver <strong>og</strong> Reykjanes-Geysi. Skoðaðarskjálftasprungur. Ekið til baka um Grindavík. Nokkur ganga en ekki erfið.25


ÍsafjörðurSiglufjörðurKópaskerYtra LónKorpudalurÞórshöfnHúsavíkBíldudalurBrjánslækurReykhólarBroddanesÓsarSauðárkrókurBlönduósAkureyriBergMývatnÁsbyrgiHúseyBorgarfjörður eystriSeyðisfjörðurStykkishólmurGrundarfjörðurBúðardalurSæbergEgilsstaðirReyðarfjörðurBorgarnesLangjökullBerunesDjúpiv<strong>og</strong>urAkranesReykjavíkLaugarvatnCity HostelDowntown HostelGullfoss/GeysirÁrnesVatnajökullVagnsstaðirHöfnNjarðvíkKeflavík airportHeklaSelfossGaulverjaskóliEyrarbakkiHella FljótsdalurÞórsmörkMýrdalsjökullSkógarVíkVestmannaeyjarHvollKirkjubæjarklausturSkaftafellNæsta farfuglaheimilier aldrei langt undan- 35 farfuglaheimili um allt land bjóða ykkur velkominFélagsskírteini Farfugla veita bestu kjörá góðri gistingu um allan heim.Unnt er að kaupa félagsskírteini á vef Farfugla<strong>og</strong> öllum farfuglaheimilum hér á landi.FarfuglarSundlaugavegur 34 . 105 ReykjavíkSími 553 8110 . Fax 588 9201Email: info@hostel.is . www.hostel.isFarfuglaheimilin bjóða m.a.:- einstaklings- <strong>og</strong> fjölskylduherbergi- eldunaraðstöðu- fjölbreytta afþreyingu- markvisst umhverfisstarfFarfuglar ❚ Borgartúni 6 ❚ 105 Reykjavík ❚ Sími 575 6700 ❚ info@hostel.is ❚ www.hostel.is


HELGARFERÐIRH – 1NýttH – 2H – 3H – 4NýttMiðfellstindur30. apríl – 2. maí, föstudagur – sunnudagsFararstjóri: Guðmundur JónssonGanga á Miðfellstind er ögrandi verkefni fyrir brattgengustu fjallgöngumenn. Miðfellstindurer sunnan í Vatnajökli, nærri Þumli ofan Morsárdals. Ekið er austur á föstudegi, alla leið aðútfalli Skeiðarár þar sem hún féll að meginhluta við mynni Morsárdals. Gengið inn í Kjós <strong>og</strong>gist þar. Á laugardeginum er gengið á Miðfellstind. Sunnudagur til vara ef veðurútlit er ekkigott. Undirbúningsfundur í sal FÍ í byrjun maí, nánar auglýst á heimasíðu FÍ.Verð: 12.000 / 15.000Innifalið: Fararstjórn.SUÐURLAND: Fimmvörðuháls frá Skógum yfir í Þórsmörk12.– 13. júní, 26.– 27. júní, 10.– 11. júlí, 24.– 25. júlí, 7.– 8. ágústEkið að morgni laugardags kl. 8 frá Mörkinni 6 að Skógum undir Eyjafjöllum <strong>og</strong> gengið yfirFimmvörðuháls <strong>og</strong> í Þórsmörk. Rútan flytur farangur í Langadal <strong>og</strong> sækir göngumenn þarsem þeir koma niður í Bása. Gist í Skagfjörðsskála. Farið í morgungöngu á sunnudegi <strong>og</strong>haldið til Reykjavíkur um hádegi. Sameiginleg grillveisla um kvöldið, varðeldur <strong>og</strong> kvöldvaka.Verð: 22.000 / 25.000Innifalið: Gisting, rúta, fararstjórn <strong>og</strong> grillveisla.SUÐURLAND: María, María – fjölskylduferðir í Þórsmörk12.– 13. júní, 26.– 27. júní, 10.– 11. júlí, 24.– 25. júlí, 7.– 8. ágústEkið að morgni laugardags kl. 8 frá Mörkinni 6, haldið að Skógum. Þar fara þeir úrsem ætla að ganga yfir Fimmvörðuháls, aðrir halda áfram með rútunni inn í Þórsmörk.Gönguferðir, ratleikur, sameiginleg grillveisla um kvöldið, varðeldur <strong>og</strong> kvöldvaka. Notalegskálastemmning. Tilvalin ferð fyrir stórfjölskylduna <strong>og</strong> allan vinahópinn. Njótið þess að sleppavið að aka sjálf yfir Krossá.Verð: 22.000 / 25.000. Fjölskyldugjald 44.000Innifalið: Gisting, rúta, fararstjórn <strong>og</strong> grill.SUÐURLAND: Ferð eldri <strong>og</strong> heldri félaga FÍ í Lakagíga10.– 11. júlí. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson1. dagur: Brottför kl. 8 frá Mörkinni á laugardagsmorgni. Ekið að Kirkjubæjarklaustri <strong>og</strong> síðanupp að Lakagígum þar sem gengið verður í 3– 4 tíma. Gisting á Kirkjubæjarklaustri.2. dagur: Á sunnudeginum haldið upp Skaftártungur í Eldgjá, <strong>Land</strong>mannalaugar <strong>og</strong> umDómadalsleið til Reykjavíkur. Áætluð heimkoma milli kl. 18 <strong>og</strong> 19.Verð: 20.000Innifalið: Rúta, gisting, fararstjórn.27


Velkomin í Borgarnesfjölbreytt afþreying fyrir alla fjölskyldunaLANDNÁMSSETUR ÍSLANDSBrákarbraut 13-15, 310 Borgarnes2 sýningar: <strong>Land</strong>nám Íslands <strong>og</strong> Egils<strong>saga</strong>.Veitingastaður <strong>og</strong> verslunSími 437 1600 • landnam@landnam.iswww.landnamssetur.isBRÚÐUHEIMAR Í BORGARNESIBJÖSSARÓLÓGerður af meistara höndumSUNDLAUGINÍ BORGARNESISAFNAHÚS BORGARFJARÐARBjarnarbraut 4-6, BorgarnesiEinstök myndræn sýningum líf barna á Íslandi á 20. öld.Opið alla daga á sumrin frá 13-18<strong>og</strong> á veturna eftir samkomulagi.Sími 430 7200safnahus@safnahus.iswww.safnahus.isLeikbrúðusafn – Brúðuleikhús*Veitingar – Gjafavarawww.bruduheimar.isSími: 530 5000* Opnað 20. maí <strong>2010</strong>Bakgrunnsmynd © Þorleifur Geirsson


HELGARFERÐIRH – 5NýttH – 6NýttH – 7HÁLENDIÐ: Fegurð Friðlands að Fjallabaki – Árbókarferð7.– 8. ágústFararstjóri: Ólafur Örn HaraldssonHægt er að velja hvort gengið er báða dagana eða annan hvorn daginn. Helgarferð eða tværdagsferðir um ótroðnar slóðir <strong>og</strong> ein fegurstu svæði Friðlands að Fjallabaki. Ekið í einkabílum<strong>og</strong> sameinast um akstur til <strong>og</strong> frá <strong>Land</strong>mannalaugum.7. ágúst: Laugardagur, 16 –22 kmGengið á laugardeginum af <strong>Land</strong>mannaleið upp í gegnum Klukkuskarð milli Mógilshöfðaupp að suðurenda Háöldu. Þar skiptast leiðir þeirra sem ganga báða dagana <strong>og</strong> hinna semætla eingöngu að ganga fyrri daginn <strong>og</strong> fara þeir í <strong>Land</strong>mannalaugar eftir að hafa gengið yfirHáöldu ef veður leyfir. Þeir sem ganga báða dagana halda áfram í Hrafntinnusker <strong>og</strong> gista þar.8. ágúst: Sunnudagur, 16 –24 kmSeinni daginn er gengið úr Hrafntinnuskeri yfir Reykjafjöll <strong>og</strong> niður í Hattver, vaðið yfir litlakvísl, gengið upp Uppgönguhrygg á Skalla <strong>og</strong> þaðan í <strong>Land</strong>mannalaugar. Þennan dag eruskoðuð ein fegurstu svæði Friðlandsins, þ.ám. Háuhverir <strong>og</strong> Tvílitafossar, <strong>og</strong> gengið niðurfjárgötur á Sauðanefi við stórbrotin Hamragil. Þeir sem vilja aðeins ganga seinni daginn þurfaað vera komnir í Hrafntinnusker kl. 8 á sunnudagsmorgninum, annað hvort með því að gista íHrafntinnuskeri eða koma um morguninn. Frá <strong>Land</strong>mannalaugum í Hrafntinnusker eru 12 kmeftir Laugaveginum.Verð: 24.000 helgarferð / 10.000 dagsferð.Innifalið: Gisting <strong>og</strong> fararstjórn.NORÐURLAND: Berja- <strong>og</strong> gönguferð í Fljótin13.–15 ágúst, 3 dagarFerð í samstarfi við Trausta Sveinsson á Bjarnargili í FljótumFararstjóri: Sigríður Lóa JónsdóttirHámarksfjöldi: 15 manns. Aðeins leyfð handtínsla á berjum.Komið á föstudegi með fyrra fallinu <strong>og</strong> farið síðdegis á sunnudegi. Gisting í uppbúnum rúmum<strong>og</strong> fullt fæði í tvo daga ásamt leiðsögn um berjalöndin.Boðið verður upp á útsýnisgöngu upp á Holtshyrnu sem er fyrir ofan Bjarnargil.Verð: 20.000 / 23.000Innifalið: Gisting, fullt fæði <strong>og</strong> fararstjórn.HÁLENDIÐ: Nýidalur – Vonarskarð – VeiðivötnHáhitasvæði <strong>og</strong> litadýrð við miðju landsins, 3 dagar13.–15. ágústFararstjóri: Leifur Þorsteinsson1. dagur: Brottför frá Reykjavík kl. 13:00, ekið í Nýjadal þar sem gist verður í skála FÍ.2. dagur: Ekið norður fyrir Tungnafellsjökul, suður í Vonarskarð <strong>og</strong> gengið þaðan aftur vestur ískála í Nýjadal. Göngutími 8– 9 klst.3. dagur: Ekið til Reykjavíkur, komið við í Veiðivötnum.Verð: 27.000 / 32.000Innifalið: Rúta, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.29


Hafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.isÞjónustuver Arion banka444 7000Hjá þjónustuveri Arion banka getur þú:• Sinnt allri almennri bankaþjónustu• Fengið stöðu á reikningum• Fengið aðstoð við notkun á Netbanka Arion banka• Fengið hækkun/lækkun á heimild• Greitt innheimtukröfur <strong>og</strong> afborganir skuldabréfa• Dreift greiðslum á kreditkortareikningumÞjónustuverið er opið frá kl. 09.00–18.00 alla virka daga.


HELGARFERÐIRH – 8HÁLENDIÐ: Fos<strong>saga</strong>nga á Gnúpverjaafrétti14.– 15.ágústFararstjórar: Sigþrúður Jónsdóttir <strong>og</strong> Björg Eva ErlendsdóttirHámarksfjöldi: 30Gengið með Þjórsá að vestanverðu. Stórfossar Þjórsár <strong>og</strong> fossar í þverám hennar skoðaðir.1. dagur: Lagt af stað frá Mörkinni 6 kl. 8 á laugardegi <strong>og</strong> ekið um Þjórsárdal inn á Gnúpverjaafréttað Dalsá. Haldið að Dynk <strong>og</strong> á Kóngsás. Gist er í skála í Hólaskógi þar sem ersameiginlegur heitur matur.2. dagur: Perlur í Þjórsá <strong>og</strong> Þjórsárdal, sem eru fæstum kunnar, skoðaðar. Áætlaðurkomutími til Reykjavíkur um kl. 20.Verð: 27.000 / 30.000. Innifalið: Rúta, gisting, fararstjórn <strong>og</strong> einn kvöldverður.31


Göngum fráverknumH V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - A c t a v i s 0 1 1 0 4 0Íbúfen ®– Bólgueyðandi <strong>og</strong> verkjastillandiNotkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi <strong>og</strong> hitalækkandi lyf.Íbúfen er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu <strong>og</strong> höfuðverk. Einnig eftir minniháttaraðgerðir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni eða öðrum skyldumlyfjum (NSAID), með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlegan hjarta- eða nýrnasjúkdóm á ekki að nota lyfið.Fólk sem fengið hefur astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarrabólgueyðandi lyfja á ekki að nota lyfið. Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá fólki með tilhneigingu tilmagasárs eða með sögu um slík sár, aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjásjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfisamtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi <strong>og</strong> vökvasöfnun. Lyfið er ekkiætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen getur valdið aukaverkunum eins <strong>og</strong> t.d. meltingaróþægindum,niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu <strong>og</strong> höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venjulegirskammtar eru 600-2000 mg á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki er mælt með stærri dagskammtien 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum.Börnum


HELGARFERÐIRH – 9H – 10NýttH – 11Matarmenning <strong>og</strong> smjör á stráum í Reykhólasveit20.–22. ágúst. Staður – Laugaland – Skáleyjar – Flatey – Borgarland, í samstarfi viðStaðarbændur <strong>og</strong> EyjasiglinguFararstjóri: Sigfríður Magnúsdóttir. Hámarksfjöldi: 20Þátttakendur koma á eigin bílum að Hótel Bjarkalundi <strong>og</strong> safnast þar saman föstudagskvöldið20. ágúst kl. 21. Kynning á ferðinni <strong>og</strong> staðháttum. Svefnpokagisting.Laugard. 21. ágúst: Eftir morgunverð er lagt upp frá Staðarbryggju með Eyjasiglingu undirleiðsögn Björns Samúelssonar <strong>og</strong> Skáleyjar <strong>og</strong> Flatey heimsóttar. Léttur hádegisverður íFlatey. Síðdegis verður eyðibýlið Laugaland kannað. Þar er æðarvarp, jarðhiti <strong>og</strong> gömulsundlaug. Villibráðarkvöldverður í skemmunni á Stað.Sunnud. 22. ágúst: Eftir morgunverð er gönguferð um Borgarland undir leiðsögn BjörnsSamúelssonar. Borgarland er lítið nes á milli Króksfjarðar <strong>og</strong> Berufjarðar. Ytri hluti þess erþekktur fyrir fallegar klettaborgir <strong>og</strong> aðrar bergmyndanir þar sem stuðlaberg er algengt. Yst ánesinu er Bjartmannssteinn sem talinn er vera aðal kaupstaður álfa á svæðinu. Þetta er forngígtappi sem er um 55 m hár <strong>og</strong> sést víða að. Hádegisverður í skemmunni á Stað. Að loknumhádegisverði er gestum velkomið að fara í berjamó í Berufirði. Heimferð þegar hverjum <strong>og</strong>einum hentar.Verð: 39.000 / 44.000. Innifalið: Svefnpokagisting í tveggja manna herbergjum, 2 morgunverðir,2 hádegisverðir, villibráðarveisla, sigling um Breiðafjörð <strong>og</strong> fararstjórn.ÓVISSUFERÐ4.– 5. septemberFararstjóri: Sigurður KristjánssonBrottför kl. 8 laugardaginn 1. sept. frá Mörkinni 6 út í óvissuna. Enginn veit hvert skal haldið<strong>og</strong>/eða hvort hægt er að komast þangað. Komið til baka seinnipart sunnudags.Verð: 15.000. Innifalið: Rúta, gisting, fararstjórn.DRAUGAFERÐ Í HVÍTÁRNES11.– 12. septemberFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún JónsdóttirHámarksfjöldi: 20 manns.Draugaferð í elsta sæluhús Ferðafélagsins í Hvítárnesi. Þátttakendur hittast við Geysi íHaukadal kl. 10 að morgni laugardags. Þaðan er ekið í rútu inn á Kjöl. Staðnæmst verðurvið afleggjara að Beinhól <strong>og</strong> gengið þaðan að hólnum. Á leiðinni er rifjuð upp harm<strong>saga</strong>num endalok Reynistaðarbræðra <strong>og</strong> hinsta legstaðar þeirra við Beinhól vitjað. Þriggjatíma ganga á sléttu landi. Þaðan er ekið í Hvítárnes þar sem verður gist í skálanum en afhonum fara magnaðar reimleikasögur. Um kvöldið verður sameiginleg máltíð þar semgestir borða kjarnmikla kjötsúpu. Á kvöldvökunni verða rifjaðar upp sögur sem tengjastHvítárnesi <strong>og</strong> þátttakendur segja frá reynslu sinni af óútskýrðum hlutum. Fyrir háttinn verðurdregið um það hver gistir í ,,draugakojunni“. Daginn eftir er reiddur fram morgunverðurgangnamannsins sem er lútsterkt ketilkaffi <strong>og</strong> hnausþykkt rúgbrauð með feitri kæfu <strong>og</strong> síðangengið um umhverfi Hvítárness <strong>og</strong> hinn forni Kjalvegur rannsakaður <strong>og</strong> sérstakur álfasteinn ínágrenninu. Eftir hádegi taka menn saman föggur sínar <strong>og</strong> aka niður að Geysi á ný þar semferðinni lýkur.Verð: 15.000 / 18.000. Innifalið: Akstur, leiðsögn, gisting <strong>og</strong> sameiginlegur matur.33


www.ferdakort.isBrautarholti 8 · 105 ReykjavíkCompeedplásturinn• Skjótari bati• Minni sársaukiFæst í apótekumwww.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25


SUMARFERÐIRFerðafélagið hefur í 82 ár staðið fyrir sumarleyfisferðum um óbyggðir landsins. Um er að ræða 2 – 8daga gönguferðir, þar sem gengið er um óbyggðir <strong>og</strong> framandi slóðir <strong>og</strong> gist í skálum eða tjöldum.Ferðafélagið hefur innan sinna raða margreynda fararstjóra sem miðla farþegum af reynslu sinni <strong>og</strong>þekkingu. Í sumarleyfisferðum gefst sannarlega tækifæri til að upplifa náttúru landsins í allri sinni dýrð.Ferðunum er raðað í röð eftir tímasetningu <strong>og</strong> er hverferð aðgreind eftir landshlutum með lituðum hring:S – 1Nýtt● VESTURLAND● VESTFIRÐIR● HORNSTRANDIR● NORÐURLAND● HÁLENDIÐ● AUSTURLAND● SUÐURLAND● NORÐURLANDSöguganga: Vakað með Vatnsdælu: Prúðmenni <strong>og</strong> skaphundar,útburðir <strong>og</strong> Ættartangi21.– 24. maí, hvítasunna, 4 dagarFararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leiðsögumaður: Magnús Jónsson.Hámarksfjöldi: 24Aðsetur sögugöngunnar í ár verður að Hofi í Vatnsdal. <strong>Land</strong>námsjörð Ingimundar gamla. Þarer aðstaða fyrir sameiginlegan mat <strong>og</strong> samverustundir í félagsskap Vatnsdælu. Þar verðurgist í 3 nætur. Svefnpokagisting í rúmum.1. dagur, föstudagur: Fólk kemur sér á eigin bílum að Hofi í Vatnsdal. Kl.14 verðursameinast í bíla <strong>og</strong> ekið að upphafsstað göngu fyrsta dags. Ekið verður að Ási <strong>og</strong> síðanSnæringsstöðum gegnt Hofi <strong>og</strong> gengið á Fell, þaðan sem má glöggva sig á sögusviðinu.2. dagur: Ekið fram að Þvergili. Þaðan er gengið meðfram gljúfrum að Grímstunguseli, síðanþvert yfir Hestás að Glámsþúfu í Forsæludal með léttu hliðarspori í Grettissögu. Þar er gengiðmeðfram hrikalegu Vatnsdalsárgili að Þórhallastöðum (ca. 12 km).3. dagur: Ekið að bænum Hjallalandi. Þar er gengið upp hjallana <strong>og</strong> upp á Sjónarhól (870 m)<strong>og</strong> síðan suður Vatnsdalsfjall <strong>og</strong> komið niður að Eyjólfsstöðum.4. dagur: Gengið um Þórdísarlund, Vatnsdalshóla <strong>og</strong> Þrístapa áður en haldið er heim á leið.Verð: 26.000 / 31.000Innifalið: Gisting, leiðsögn. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í verði.S – 2●HORNSTRANDIRJónsmessa <strong>og</strong> jóga á Hornströndum – Hlöðuvík23.– 28. júní, 6 dagarFararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Jógakennari: Ásta BöðvarsdóttirHámarksfjöldi: 18 manns í hús, en auk þess er gott tjaldstæði í boði með góðri aðstöðu.Farþegar koma til Ísafjarðar í tæka tíð.1. dagur, miðvikudagur: Siglt frá Ísafirði miðvikudaginn 23. júní kl. 14.00 til Hlöðuvíkur.2.– 5. dagur: Dvalið í Hlöðuvík við göngur, jógaæfingar <strong>og</strong> slökun, glens <strong>og</strong> gaman.6. dagur: Siglt mánudaginn 28. júní til Ísafjarðar.Verð: 49.000 / 54.000Innifalið: Gisting, sigling, jóga <strong>og</strong> fararstjórn. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í verði.35


SUMARFERÐIRS – 3●VESTFIRÐIRBjörg í bú: Látrabjarg – Rauðisandur – Hnjótur24.– 27. júní, 4 dagarFararstjóri: Gísli Már Gíslason. Hámarksfjöldi: 25Fólk kemur sér sjálft að Kirkjuhvammi (Saurbæ) á Rauðasandi <strong>og</strong> tjaldar þar 23. júní.1. dagur, fimmtudagur: Ekið með fólk að Melanesi. Þaðan gengið að Sjöundá, þaðan í Skor<strong>og</strong> í námurnar í Stálfjalli <strong>og</strong> til baka um Sjöundárdal að Melanesi. Gist áfram að Saurbæ.2. dagur: Gengið (með dagspoka) um Rauðasand í Keflavík. Á leiðinni verður skoðaðursá sögufrægi staður Saurbær <strong>og</strong> Bæjarkirkja. Ef veður leyfir verður siglt undir Látrabjargfrá Keflavík að Hvallátrum, annars keyrt að Hvallátrum. Farangurinn trússaður að Látravík(Hvallátrum), þar sem gist verður í tjöldum.3. dagur: Gengið eftir brún Látrabjargs frá Geldingsskorardal að Bjargtöngum <strong>og</strong> áframað Brunnum um Skollahillu í Brunnanúp. Skoðaðar refagildrur á Gildruhjalla ofan við Bása.Síðan skoðaðar verbúðir, steinbítsgarðar, Kúlureitur, aflraunasteinar <strong>og</strong> dysjar á Brunnum.Gist í tjöldum á Hvallátrum.4. dagur: a) Farið í siglingu undir Látrabjarg ef hún hafði ekki verið framkvæmanleg á 2.degi ferðar <strong>og</strong> b) Verbúðir á Látrum skoðaðar, gengið norður Látranes <strong>og</strong> skoðaðar minjarum útræði, aflaunasteinar, Steinka, sigstaðir í Bjarnanúp <strong>og</strong> á leiðinni til baka komið viðá Minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn <strong>og</strong> í Sauðlauksdal þar sem ferðalangarkveðjast. Þátttakendur verða að kaupa sér ferða- <strong>og</strong> slysatryggingu vegna bátsferða, þar semtrygging fylgir ekki bátunum sem notaðir verða.Verð: 40.000 / 45.000. Innifalið: Tjaldstæði, trúss, sigling, fararstjórn <strong>og</strong> grillveisla.


SUMARFERÐIRDeildarf.Ferð á vegum Ferðafélags Austur-Skaftfellinga24.– 28. júní. Náttúruperlur í Austur-SkaftafellssýsluSjá nánar um ferðina á bls. 75Einnig á: www.gonguferdir.isS – 4S – 5●●HÁLENDIÐLaugavegurinn30. júní. – 4. júlí, 14. – 18. júlí, 18. – 22. ágúst, 5 dagarFararstjórar: Ingimar Einarsson, Pétur Guðmundsson <strong>og</strong> Hjalti Björnsson.Gengið um Laugaveginn sem er vinsælasta gönguleið landsins. Fjölbreytt landslag, m.a.háhitasvæði, sandar, ár (brúaðar <strong>og</strong> óbrúaðar) <strong>og</strong> skóglendi.1. dagur, miðvikudagur: Brottför með rútu frá Mörkinni 6 kl. 8:30 <strong>og</strong> ekið í <strong>Land</strong>mannalaugar.Gengið er samdægurs í skálann í Hrafntinnuskeri. Kvöldganga um nágrennið.2. dagur: Gengið um Kaldaklofsfjöll, jafnvel á einn tind ef veður leyfir, <strong>og</strong> í skálann viðÁlftavatn.3. dagur: Á þessari dagleið er komið við í Hvanngili, Bláfjallakvísl vaðin <strong>og</strong> arkað yfir sandaá leið í skálana á Botnum í Emstrum. Markarfljótsgljúfur skoðað.4. dagur: Vaða þarf Þröngá á leiðinni til Þórsmerkur þar sem gist verður síðustu nóttina eftirsameiginlega grillmáltíð sem er ekki innifalin í verði.5. dagur: Morgunganga áður en haldið er af stað til Reykjavíkur.Verð: 48.000 / 53.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.HORNSTRANDIRÁ skálavakt frá Aðalvík til Hrafnfjarðar30. júní – 7. júlí, 8 dagarFararstjóri: Eygló EgilsdóttirHámarksfjöldi: 16Í þessari ferð verður gengið milli flestra gistiskála á Hornströndum sem við höfum völ á.Reiknað er með einni til tveimur gistinóttum á hverjum stað. Sameiginlegur matur, sem ekkier innifalinn í fargjaldi, verður fluttur milli gististaða (nema til Hlöðuvíkur) en annar farangurer borinn. Þátttakendur koma til Ísafjarðar þriðjudaginn 29. júní <strong>og</strong> gista þar á eigin vegum.1. dagur, miðvikudagur: Siglt frá Ísafirði að Sæbóli í Aðalvík miðvikudaginn 30. júní. Efveður <strong>og</strong> tími leyfir er möguleiki á að ganga á Darra <strong>og</strong> skoða stríðsminjar Breta áður engengið er til fyrsta gististaðar á Hesteyri.2. dagur: Gengið frá Hesteyri um Hesteyrarbrúnir <strong>og</strong> Kjaransvíkurskarð til Hlöðuvíkur.3. dagur: Gengið um í Hlöðuvík.4. dagur: Gengið frá Hlöðuvík um Rekavík bak Höfn, Hornvík <strong>og</strong> Kýrskarð til Látravíkur. Gistí Hornbjargsvita í tvær nætur.5. dagur: Dvalið í Látravík <strong>og</strong> gengið ef veður leyfir á Kálfatinda í Hornbjargi.6. dagur: Gengið um Axarfjall, Smiðjuvík <strong>og</strong> Barðsvík til Bolungarvíkur.7. dagur: Gengið um í Bolungarvík.8. dagur: Gengið um Furufjörð yfir Skorarheiði í Hrafnfjörð þangað sem hópurinn verðursóttur <strong>og</strong> siglt miðvikudaginn 7. júlí til Ísafjarðar.Verð: 64.000 / 69.000Innifalið: Sigling, gisting, flutningur á sameiginlegum mat <strong>og</strong> fararstjórn.37


flugfelag.isAlltaf ódýraraá netinuGRÍMSEYÍSAFJÖRÐURÞÓRSHÖFNVOPNAFJÖRÐURAKUREYRIEGILSSTAÐIRGRÆNLANDNUUKKULUSUKNARSARSSUAQCONSTABLE POINTIIULISSATREYKJAVÍKVESTMANNAEYJARFÆREYJARAðeins nokkur skref á Netinu <strong>og</strong> þú ferð á loftÞað getur ekki verið auðveldara.Þú bókar flugið á flugfelag.is þar semþú finnur ódýrustu fargjöldin <strong>og</strong> aðauki frábær tilboð.Smelltu þér á flugfelag.is,taktu flugið <strong>og</strong> njóttu dagins.


SUMARFERÐIRS – 6S – 7NýttS – 8Nýtt●●●VESTURLANDVatnaleiðin: Hlíðarvatn – Hítarvatn – Langavatn – Hreðavatn2.– 4. júlí, 3 dagarFararstjóri: Sigurður KristjánssonHámarksfjöldi: 201. dagur, föstudagur: Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9 <strong>og</strong> ekið að Hlíðarvatni <strong>og</strong> hefst ganganþar um kl. 13. Gengið austur Hellisdal. Úr Hellisskarði er gengið til baka út á Rögnamúla <strong>og</strong>að skálanum við Hítarvatn þar sem gist verður fyrri nóttina.2. dagur: Gengið austur Þórarinsdal, farið að Háleiksvatni ef veður leyfir, gengið Gvendarskarðað Langavatni <strong>og</strong> að skálanum við Torhvalastaði <strong>og</strong> gist þar.3. dagur: Gengið suður fyrir Beylá að Vikrafelli <strong>og</strong> yfir á það. Þeir, sem vilja, ganga meðfjallinu að norðanverðu <strong>og</strong> áfram niður að Hreðavatni <strong>og</strong> að Bifröst þar sem snædd verðursameiginleg máltíð. Á Bifröst er hægt að fara í sturtu <strong>og</strong> heitan pott. Komið til Reykjavíkurum kl. 22 á sunnudagskvöld.Verð: 32.000 / 37.000Innifalið: Rúta, gisting, trúss, fararstjórn, kvöldverður að Bifröst.VESTURLANDBorgfirsku Alparnir með allt á bakinu. Tjaldferð2.– 4. júlí, 3 dagarFararstjóri: Auður KjartansdóttirFjalllendið milli Snæfellsness <strong>og</strong> Borgarfjarðar, Dala <strong>og</strong> Mýra er lítt þekkt almenningi.Margbreytilegt fjalllendi <strong>og</strong> heiðarlönd setja svip á svæðið en þó ekki síður öll vötnin, fráHlíðarvatni í Hnappadal að Hreðavatni í Norðurárdal.1. dagur, föstud.: Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9 <strong>og</strong> ekið að Hlíðarvatni <strong>og</strong> hefst gangan þarum kl. 13 við Hlíð. Gengið á Geirhnjúk <strong>og</strong> norður fyrir Hítarvatn. Tjaldað þar við Tjaldbrekku.2. dagur: Gengið upp Austurárdal fyrir norðan Tröllakirkju. Gengið á Tröllakirju, síðan áframeftir Mjóadal í Langavatnsdal þar sem tjaldað verður fyrir norðan vatnið.3. dagur: Gengið Vatnsendagil <strong>og</strong> <strong>Land</strong>amerkjagil <strong>og</strong> síðan norðan Vikravatns niðurKiðárgljúfur að Hreðavatni <strong>og</strong> Bifröst. Á Bifröst verður snædd sameiginleg máltíð. Þar erhægt að fara í sturtu <strong>og</strong> heitan pott. Rúta til Reykjavíkur.Verð: 25.000 / 30.000Innifalið: Rúta, kvöldverður að Bifröst, fararstjórn.HORNSTRANDIR„Þar ríkir fegurðin ein ...” – fyrri hlutiJökulfirðir, víkur, skörð <strong>og</strong> fuglabjörgin miklu3.– 7. júlí, 5 dagarFararstjóri: Sigríður Lóa JónsdóttirHámarksfjöldi: 18Hér gefst kostur á ferð sem skiptist í tvo hluta. Síðasti dagur fyrri hluta <strong>og</strong> fyrsti dagur síðarihluta skarast. Boðið er upp á að fara í alla ferðina 3.–11. júlí (9 dagar), eða einungis í fyrrihluta hennar (5 dagar) eða síðari hlutann (5 dagar).A. Fyrri hluti: 3.– 7. júlí.Upphaf <strong>og</strong> lok þessarar ferðar er í Jökulfjörðum. Gengið verður um fáfarin skörð, einnig39


þóRsmöRk EðaþjóðminjasaFnið?Við ökum Hópnum þínum HVERT á land sEm ER!Trex - Hópferðamiðstöðin er eitt stærsta rútufyrirtæki landsins með áratugareynslu í þjónustu við hópa, jafnt innlenda sem erlenda. Við höfum rútur aföllum stærðum <strong>og</strong> gerðum, vel búnar til aksturs sumar sem vetur <strong>og</strong> meðöryggisbeltum. Ferðaskrifstofan okkar aðstoðar við skipulagningu ferða <strong>og</strong>útvegar góða leiðsögumenn.FERðiR í samVinnu Við FERðaFélag íslands!þórsmörk - Stefnt er að daglegum ferðum í sumar með brottför fráFerðafélagshúsinu Mörkinni 6 að Skagfjörðsskála Langadal <strong>og</strong> til baka.Færeyjar - Gö nguferð um f irði <strong>og</strong> fjöll, 28. maí - 4. júní.Ljúf <strong>og</strong> skemmtileg ferð þar sem gengið er um gamlar leiðir millibyggðarlaga <strong>og</strong> á fjöll um fjórar af 18 eyjum Færeyja.Verð. 179.000 kr. Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.Emstrur - þórsmörk - Gönguferð <strong>og</strong> haustlitir, 18. - 19. sept. Gengiðum l okaáfanga Laugavegar ins o g e ndað í grillveislu í Langadal.Fararstjóri: Kristján M. Baldursson.TREX, Hesthálsi 10, 110 Reykjavíksími: 587 6000 info@trex.is www.trex.is


SUMARFERÐIRá fuglabjörgin miklu <strong>og</strong> í víkurnar sem að þeim liggja. Í ferðinni verður gengið með allanbúnað <strong>og</strong> vistir, nema hvað tjöld <strong>og</strong> vistir fyrir daga 3–5 verða flutt í Hornvík. Gist verður íhúsi í Hlöðuvík í eina nótt <strong>og</strong> í tjöldum í þrjár nætur. Þeir sem ætla að halda áfram í síðarihlutann dagana 7.– 11. júlí geta látið senda sér vistir í Hrafnfjörð.1. dagur, laugardagur: Siglt frá Ísafirði að Steinólfsstöðum í Veiðileysufirði. Gengið umHlöðuvíkurskarð (472 m) til Hlöðuvíkur <strong>og</strong> gist þar í húsi.2. dagur: Gengið í Hælavík, á Hælavíkurbjarg, um Hvannadalsskarð í Hvannadal <strong>og</strong> áLangakamb. Leið liggur síðan um Rekavík bak Höfn <strong>og</strong> til Hornvíkur þar sem verður tjaldað tiltveggja nátta. Þar bíða tjöld <strong>og</strong> vistir til næstu daga sem flutt hafa verið sjóleiðina.3. dagur: Litast um í Hornvík <strong>og</strong> gengið á Hornbjarg.4. dagur: Gengið um Rangalaskarð (587 m) í Rangala í Lónafirði, þar sem verður tjaldað.5. dagur: Bátur sækir fólk <strong>og</strong> farangur í Rangala <strong>og</strong> siglir í botn Hrafnfjarðar. Þeir semkjósa að ljúka ferð á þessum degi halda áfram með bátnum til Ísafjarðar, hinir fara í land íHrafnfirði <strong>og</strong> hefja síðari hluta ferðarinnar. Vistir fyrir síðari hlutann koma með bátnum.Verð fyrir fyrri hluta: 38.000 / 43.000Verð fyrir fyrri <strong>og</strong> síðari hluta: 64.000 / 69.000Innifalið: Sigling, gisting í Hlöðuvík, flutningur á farangri í Hornvík <strong>og</strong> fararstjórn.S – 9 ●S – 10 ●NýttHORNSTRANDIRBaráttan við björgin – Á slóðum lágfótu4.–10. júlí, 7 dagarFararstjóri: Ólöf SigurðardóttirHámarksfjöldi: 18Í þessari ferð er leitast við að gefa þátttakendum góða mynd af fuglabjörgunum mikluHornbjargi <strong>og</strong> Hælavíkurbjargi. Á þessum slóðum, í grennd við björgin <strong>og</strong> í Hlöðuvík, Hornvík<strong>og</strong> Látravík er einmitt kjörlendi lágfótu. Þátttakendur koma til Norðurfjarðar laugardaginn 3.júlí <strong>og</strong> gista á Valgeirsstöðum. Sameiginlegur matur sem ekki er innifalinn í fargjaldi er flutturá báða gististaði <strong>og</strong> farangur fluttur á milli gististaða.1. dagur, sunnudagur: Siglt til Hlöðuvíkur. Gist í húsi.2.– 3. dagur: Dvalið í Hlöðuvík.4. dagur: Gengið í Látravík <strong>og</strong> gist í Hornbjargsvita.5.– 6. dagur: Dvalið í Látravík.7. dagur: Siglt til Norðurfjarðar.Verð: 56.000 / 61.000Innifalið: Sigling, gisting, flutningur á farangri <strong>og</strong> sameiginlegum mat <strong>og</strong> fararstjórn.HORNSTRANDIR„Þar ríkir fegurðin ein ...” – síðari hlutiJökulfirðir, Höfðaströnd, Grunnavík <strong>og</strong> Snæfjallaheiði7.– 11. júlí, 5 dagarFararstjóri: Sigríður Lóa JónsdóttirHámarksfjöldi: 22Ferðin er í beinu framhaldi af ferð sem hefst 3. júlí en síðasti dagur þeirrar ferðar <strong>og</strong> fyrstidagur þessarar skarast. Boðið er upp á að fara í alla ferðina 3.–11. júlí (9 dagar) eða einungisí fyrri hluta hennar (5 dagar) eða síðari hlutann (5 dagar).41


Fosshótelvinalegri um allt landR E ykjAVík:Fosshótel BarónFosshótel LindFosshótel SuðurgataGarður Inn gistiheimiliV E s TURLAND:Fosshótel ReykholtNoR ð URLAND:Fosshótel DalvíkFosshótel LaugarFosshótel HúsavíkAUs TURLAND:Fosshótel VatnajökullFosshótel Skaftafells U ð URLAND:Fosshótel MosfellALLT KLÁRTFYRIR ÞÍNAHEIMSÓKN!Bókaðu núna á www.fosshotel.isVINALEGRI UM ALLT LANDFOSSHÓTEL / SIGTÚN 38 / 105 REYKJAVÍKSÍMI: 562 4000 / FAX: 562 4001E-MAIL: sales@fosshotel.is


SUMARFERÐIRB. Síðari hluti: 7.– 11. júlíÍ ferðinni verður gengið með búnað <strong>og</strong> vistir. Gist verður í tjöldum í tvær nætur <strong>og</strong> í húsi íGrunnavík í tvær nætur. Gert er ráð fyrir sameiginlegum mat fyrir hópinn í Grunnavík (ekkiinnifalinn í verði ferðarinnar) sem verður fluttur þangað.1. dagur, miðvikudagur: Siglt frá Ísafirði í Rangala í Lónafirði, þar sem verða sóttir farþegarsem eru að ljúka fyrri hluta ferðarinnar. Siglt í botn Hrafnfjarðar <strong>og</strong> tjaldað þar. Litast um íHrafnfjarðarbotni, gengið að Gígjarsporshamri, með Skorará <strong>og</strong> að Skorarvatni.2. dagur: Gengið út Hrafnfjörð <strong>og</strong> legstaður Fjalla-Eyvindar skoðaður. Haldið áfram um Kjós<strong>og</strong> Leirufjörð <strong>og</strong> tjaldað í námunda við Flæðareyri.3. dagur: Gengið um Höfðaströnd <strong>og</strong> Staðarheiði í Grunnavík, þar sem gist verður í húsi tiltveggja nátta. Þar bíður hópsins sameiginlegur matur fyrir síðustu daga ferðarinnar.4. dagur: Dvalið í Grunnavík, sögusviðið skoðað <strong>og</strong> gengið á Maríuhorn. Grillveisla umkvöldið.5. dagur: Gengin gamla póstleiðin um Snæfjallaheiði <strong>og</strong> að Berjadalsá á Snæfjallaströnd.Siglt þaðan til Ísafjarðar þar sem ferð lýkur.Verð fyrir síðari hluta: 33.000 / 38.000Verð fyrir fyrri <strong>og</strong> síðari hluta: 64.000 / 69.000Innifalið: Sigling, gisting í Grunnavík, flutningur á sameiginlegum mat <strong>og</strong> fararstjórn.S – 11 ● HORNSTRANDIRSæludagar í Hlöðuvík7.– 12. júlí, 6 dagarFararstjóri: Guðmundur HallvarðssonHin sívinsæla fjöldskylduferð, þar sem dvalið er í Búðabæ við göngur, glens <strong>og</strong> gaman.Hægt að fara í sturtu <strong>og</strong> komið þurrkhús þar sem þurrka má blaut föt <strong>og</strong> geyma farangur.Gönguferðir eru skipulagðar um nágrennið, en að öðru leyti eru kvöldvökur með söng <strong>og</strong>gamanmálum. Sameiginlegur matur, en ekki innifalinn í fargjaldi.Verð: 48.000 / 53.000Innifalið: Sigling, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.S – 12 ● HÁLENDIÐKjalvegur hinn forni9.– 12. júlí, 4 dagar. Fararstjóri: Leifur Þorsteinsson1. dagur, föstudagur: Brottför kl. 9 frá Mörkinni 6. Ekið í Hvítárnes <strong>og</strong> gengið þaðan í skálavið Þverbrekknamúla.2. dagur: Gengið inn fyrir Þverbrekkur <strong>og</strong> í Þjófadali þar sem gist verður bæði í tjöldum <strong>og</strong> ískála. Þeim sem gista í tjöldum verður séð fyrir þeim.3. dagur: Gengið úr Þjófadölum um Strýtur til Hveravalla þar sem gist verður síðustu nóttina.Þar er góð baðaðstaða4. dagur: Ekið til Reykjavíkur. Ýmsir markverðir staðir skoðaðir á leiðinni.Verð: 25.000 / 28.000Innifalið: Rúta, fararstjórn <strong>og</strong> gisting.43


Frábærargönguleiðir· Botnaleið· Grímubrekkur· Héðinsfjörður· Hreppsendasúlur· Hvanndalabjarg· Hvanndalir· Múlakolla· Reykjaheiði· Rauðskörð· Siglufjarðarskarð· Siglunes· ÚlfsdalirLýsingar <strong>og</strong> kort áwww.fjallabyggd.is/is/page/gonguleidir


SUMARFERÐIRS – 13 ● NORÐURLANDÍ Tröllahöndum á Tröllaskaga – Gönguferð <strong>og</strong> ævintýradvöl í Svarfaðardal12.– 16. júlí, 5 dagarÍ samvinnu við Kristján Eldjárn Hjartarson að Tjörn í Svarfaðardal, sem verður fararstjóri,er boðið uppá fimm daga ævintýradvöl í stórbrotinni náttúru Svarfaðardals. Allt í einumpakka: fjölbreyttar gönguleiðir um ægifagran fjallasal, jarðfræði, fuglaskoðun, jurtagreining,örnefnastúdía <strong>og</strong> þjóðfræði í bland við alþýðukveðskap <strong>og</strong> innansveitarkróniku. Þátttakendurmæti að Húsabakka í Svarfaðardal sunnudaginn 11. júlí kl. 20. Gist verður á Húsabakkaallan tímann. Þar eru rúm, en fólk þarf að hafa með sér sængurföt eða svefnpoka. Allar ferðireru dagsferðir, miserfiðar en aðeins gengið með létta dagspoka <strong>og</strong> aldrei þarf að vaða ár.Stundum gengið í bröttum skriðum hlíða <strong>og</strong> á fjallseggjum, ennfremur gengnar fannir <strong>og</strong>smájöklar. Til fróðleiks er þátttakendum bent á árbækur Ferðafélagsins frá 1973 <strong>og</strong> 1990.1. dagur, mánud.: Gengið ,,Vikið“ í kringum Karlsárfjall. Þegar upp í Vikið er komið blasirfjallahringur Svarf aðar dals við yfir Bæjarfjallið <strong>og</strong> útsýni inn Eyjafjörð. (6 klst., 770 m hækkun)2. dagur: Gengið að Steinb<strong>og</strong>a <strong>og</strong> inn að Gljúfrárjökli. Farið á dráttarvél yfir Skíðadalsá ávaði. Á brattann er haldið upp hálsinn milli Heiðinnamannadals <strong>og</strong> Gljúfrárdals þar til komiðer að hinni merkilegu náttúru smíð Steinb<strong>og</strong>anum. (7 klst. ganga, 400 m hækkun)3. dagur: Gengið kringum Hnjótafjall. Farið frá Atlastöðum í Svarfaðardal fram Neðri-Hnjótaað Heljar brekku <strong>og</strong> upp að Stóruvörðu efst á Heljardalsheiði. Gengið niður Skallárdal aðAtlastöðum. (8– 9 klst. ganga, 850 m hækkun)4. dagur: Gengið á Hvarfshnjúk frá bænum Hofsá. Farið upp á öxl fjallsins <strong>og</strong> gengnar eggjarmeð jafnri <strong>og</strong> öruggri hækkun allt þar til komið er upp á sjálfan Hvarfs hnjúkinn. Þaðan ereinstakt útsýni yfir svarfdælska byggð <strong>og</strong> út Eyjafjörð. (8 klst. ganga, 900 m hækkun)5. dagur: Genginn hringur um láglendi Svarfaðardals með viðkomu á söguþekktum slóðums.s. Sund skála Svarfdæla, Gullbringu, Arngrímsstofu <strong>og</strong> Tjörn. Farið um friðland Svarfdæla <strong>og</strong>fuglalíf skoðað <strong>og</strong> endað á Húsabakka. (4 klst. létt láglendisganga)Verð: 50.000 / 55.000. Innifalið í verðinu er fullt fæði, húsnæði <strong>og</strong> leiðsögn.S – 14 ● HORNSTRANDIRÍ fótspor útilegumanna <strong>og</strong> galdramanna á Ströndum12.– 18. júlí, 7 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún JónsdóttirÍ þessari ferð er ætlunin að þræða strandlengjuna frá Norðurfirði til Reykjarfjarðar nyrðri.Þátttakendur mæta til Norðurfjarðar sunnudaginn 11. júlí <strong>og</strong> gista á Valgeirsstöðum.Möguleiki að hópurinn flytji farangur fyrsta daginn í Ófeigsfjörð, annars er farangur borinnmilli annarra gististaða. Hámarksfjöldi: 201. dagur, mánudagur: Gengið um Ingólfsfjörð til Ófeigsfjarðar <strong>og</strong> tjaldað.2. dagur: Gengið í Drangavík <strong>og</strong> tjaldað við Drangavíkurá.3. dagur: Gengið í Bjarnarfjörð <strong>og</strong> tjaldað.4. dagur: Gengið í Reykjarfjörð um Skjaldabjarnarvík.5.–6. dagur: Dvalið í húsi í Reykjarfirði við göngur, sund <strong>og</strong> glens <strong>og</strong> gaman í bland viðsögulegan fróðleik frá heimamönnum.7. dagur: Siglt til Norðurfjarðar sunnudaginn 18. júlí.Verð: 40.000 / 45.000Innifalið: Sigling, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.45


Ferðaþjónustan Mjóeyrivið EskifjörðGisting <strong>og</strong> ýmiskonar afþreying-Heimili að heimanwww.mjoeyri.isSkipulagning ferða <strong>og</strong> leiðsögn um allt Austurland með sérstakri áherslu á GerpissvæðiðKomdu með hugmynd <strong>og</strong> við hjálpum þér að láta hana verða að veruleika!Strandgata 120, 735 Eskifjörður Sími: 4771247 / 6960809 E-mail: mjoeyri@vortex.is


SUMARFERÐIRS – 15 ● HORNSTRANDIRSaga, byggð <strong>og</strong> búseta12.– 18. júlí, 7 dagarFararstjóri: Ólöf SigurðardóttirHámarksfjöldi: 18Í þessari ferð verða helstu þéttbýliskjarnar Hornstranda heimsóttir, þ.e. Aðalvík, Hesteyri <strong>og</strong>Grunnavík. Hugað að sögu, menningu <strong>og</strong> atvinnuháttum þessara byggðakjarna í nokkuðvíðtækum skilningi. Gönguhraða verður hægt að stilla í hóf.Þátttakendur koma til Ísafjarðar sunnudagskvöldið 11. júlí <strong>og</strong> gista á eigin vegum.Sameiginlegur matur sem ekki er innifalinn verður fluttur á gististaðina.1. dagur, mánudagur: Siglt að morgni 12. júlí að Sæbóli í Aðalvík <strong>og</strong> gengið þaðan tilHesteyrar með viðkomu í Staðarkirkju í Aðalvík. Farangur <strong>og</strong> sameiginlegur matur fluttur tilHesteyrar. Gist í Læknishúsinu.2.–3. dagur: Dvalið á Hesteyri við sögulegan fróðleik, göngur <strong>og</strong> glens <strong>og</strong> gaman.4. dagur: Siglt til Grunnavíkur, gist í húsi.5.–6. dagur: Dvalið í Grunnavík við sögulegan fróðleik, göngur <strong>og</strong> glens <strong>og</strong> gaman.7. dagur: Gengið yfir Snæfjallaheiði gömlu póstleiðina <strong>og</strong> siglt frá Snæfjallaströnd út í Æðeyþar sem litast verður um <strong>og</strong> notið síðdegishressingar Æðeyjarbænda. Þaðan verður síðansiglt aftur til Ísafjarðar.Verð kr. 57.000 / 62.000Innifalið: Sigling, trúss, gisting, síðdegishressing í Æðey <strong>og</strong> fararstjórn.S – 16 ● NORÐURLANDFjörður <strong>og</strong> Látraströnd15.–18. júlí, 4 dagarFararstjóri: Sigríður BergvinsdóttirFjögurra daga ferð í Fjörður. Keyrt verður út í Hvalvatnsfjörð, gengið í Þorgeirsfjörð, þaðaní Keflavík, því næst í Látur <strong>og</strong> Látraströndin gengin heim. Tjald , svefnpoki <strong>og</strong> dýna verðatrússuð á hestum, annað þarf fólk að bera sjálft. Kvöldgöngur <strong>og</strong> kvöldvökur.1. dagur, fimmtud.: Þátttakendur mæta kl. 10:30 að bænum Áshóli í Grýtubakkahreppi.Gangan hefst að Gili <strong>og</strong> gengið úr Hvalvatnsfirði yfir háls í Þorgeirsfjörð að Þönglabakka þarsem tjaldað verður til einnar nætur. Eftir kvöldverð (sem er innifalinn) verður kvöldganga uppá Þengilshöfða <strong>og</strong> jafnvel varðeldur í fjöruborðinu; allt eftir veðri <strong>og</strong> vindum.2. dagur: Nú liggur leiðin úr Þorgeirsfirði yfir Blæjukamb í Blæjuna, þar sem útsýni er niðurí Keflavík. Býlið í Keflavík er talið hafa verið eitt það afskekktasta í Vestur-Evrópu <strong>og</strong> þar ergamalt skýli. Í Keflavík sjá allir um sig sjálfir hvað kvöldmat varðar.3. dagur: Leiðin liggur úr Keflavík á Uxaskarð <strong>og</strong> þaðan niður Fossdal að Látrum. Þar ermjög gott skýli. Að Látrum verður slegið upp grillveislu. Varðeldur <strong>og</strong> kvöldvaka.4. dagur: Látraströndin gengin um Látrakleifar. Þegar komið er að Svínárnesi bíða bílar semferja hópinn síðasta spölinn í Áshól.Verð: 37.000 / 42.000Innifalið: Akstur, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.47


www.ellingsen.isDEVOLDHELDUR Á ÞÉR HITADEVOLD ACTIVEdömu <strong>og</strong> herraXS–XXLDEVOLD EXPEDITIONdömu <strong>og</strong> herraXS–XXLDEVOLD MULTI SPORTdömu <strong>og</strong> herraXS–XXLDEVOLD ACTIVE BABYfáanlegt í bleiku <strong>og</strong> bláuStærð 56–98Hrindir frá sér raka <strong>og</strong>heldur líkamanum þurrum<strong>og</strong> heitum jafnvel þóttflíkin sé blaut af svita eðasnjó <strong>og</strong> frostið fari niðurí -20°C.Tveggja laga fatnaður,bæði lögin úr merínóull.Heldur líkamanum heitum<strong>og</strong> þurrum þótt frostið fariniður í -50°C .Einfaldur <strong>og</strong> léttur ullar–fatnaður úr hreinni ull semlagar sig fullkomlega aðlíkamanum.Miðast við -10°C.Einfaldur ullarfatnaðurúr léttri merínóull semeinangrar gegn kulda <strong>og</strong>eyðir raka.REYKJAVÍKFiskislóð 1 • Sími 580 8500Opið mánud.–föstud. 10–18, laugard. 10–16AKUREYRITryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630Opið mánud.–föstud. 8–18, laugard. 10–16


SUMARFERÐIRDeildarf.Ferð á vegum Ferðafélags Akureyrar16.– 20. júlí. Öskjuvegur 1, sumarleyfisferð. TrússferðGist í skálum <strong>og</strong> gengið með lágmarksbúnað, ekið með farangur á milli skála. Fullt fæði.Verð: 60.000 / 65.000. Sjá nánar um ferðina á bls. 63FERÐAFÉLAG BARNANNAFjölskylduferð um Laugaveginn20.– 24. júlí, 5 dagarFararstjórar: Þórður Marelsson <strong>og</strong> Fríður HalldórsdóttirFjölskylduferð um vinsælustu gönguleið landsins, gist í skálum <strong>og</strong> farangur fluttur á millistaða. Fararstjórarnir Þórður <strong>og</strong> Fríður halda uppi stemmningu af sinni alkunnu snilld meðýmsum leikjum, æfingum <strong>og</strong> sprelli. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna.Verð: 46.000 / 51.000 (20.000 fyrir börn)Innifalið: Gisting, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.S – 17 ● NORÐURLANDGengið um Fljótafjöllin <strong>og</strong> yfir til nágrannabyggða20.– 25. júlí, 6 dagarFararstjórar: Sigríður Lóa Jónsdóttir <strong>og</strong> Trausti SveinssonHámarksfjöldi: 30 (mest 18 í rúmum, hinir í tjaldi)Fljótin eru rómuð fyrir fegurð <strong>og</strong> fjölbreytt gróðurfar sem áhugavert er að kynnast <strong>og</strong>spennandi gönguleiðir liggja til allra átta. Gist verður á Bjarnargili í Fljótum í uppbúnumrúmum eða þátttakendur sofa í tjöldum sem þeir hafa meðferðis. Góð sundlaug <strong>og</strong> heiturpottur er við Sólgarðaskóla í 5 km fjarlægð frá Bjarnargili. Gert er ráð fyrir sameiginlegummat ásamt nesti (ekki innifalinn í verði) <strong>og</strong> að þátttakendur taki þátt í matargerð <strong>og</strong> frágangi.1. dagur: Farþegar komi á eigin vegum að Bjarnargili síðla dags þriðjudaginn 20. júlí.Súpa <strong>og</strong> brauð verður á boðstólum eftir að herbergjum hefur verið úthlutað <strong>og</strong> tjöldum slegiðupp. Yfir kaffibolla verður fjallað um sögu svæðisins <strong>og</strong> farið nánar yfir ferðatilhögun2. dagur: Ekið til Siglufjarðar með rútu. Gengin Botnaleið úr Hólsdal inn að Bjarnargili.Ægifögur leið í góðu veðri með mikið víðsýni. Hækkun um 700 m, 6–7 klst. ganga.3. dagur: Gengin Hólamannaleið úr Fljótum til Hóla í Hjaltadal. Leiðin liggur um Móafellsdal,Hákamba, Heljardalsheiði <strong>og</strong> í Kolbeinsdal, þangað sem hópurinn verður sóttur. Ganganþennan dag verður 10–12 klst. <strong>og</strong> göngulengd um 23 km. Hækkun frá byrjun ferðar er um900 m. Sund <strong>og</strong> kvöldverður á Hólum.4. dagur: Gengið upp á fjallið Holtshyrnu (560 m) fyrir ofan Bjarnargil <strong>og</strong> fram Hólafjall áGilshnjúk. Róleg 4–5 klst. ganga þar sem stoppað er á eftirlætisstöðum bóndans <strong>og</strong> hvatt tilsundspretts í fallegri tjörn. Kvöldvaka að hætti hópsins.5. dagur: Ekið með rútu upp á Lágheiði (400 m), gengið upp í Klaufabrekknaskarð (900 m)<strong>og</strong> skoðað fyrirhugað útivistarsvæði í dalnum. Gengið niður að ferðaþjónustubænum Skeiði íSvarfaðardal þar sem Myriam Dahlstein býður upp á gott kaffi. Sund á Dalvík.6. dagur: Morgunverður <strong>og</strong> brottför sunnudaginn 25. júlí.Verð: 50.000 / 55.000. Gist í tjöldum: 44.000 / 49.000Innifalið: Gisting í uppbúnum rúmum, akstur á svæðinu <strong>og</strong> fararstjórn.49


Húsvitjun á heiðarbýlin áJökuldalsheiðinni 13. júlíFerðafélag Fljótsdalshéraðsbýður upp á skemmtilega nýungárið <strong>2010</strong>. Húsvitjuð verðaHeiðarbýlin á Jökuldalsheiðinni<strong>og</strong> heiðunum þar í kring,alls 18 býli, í fylgdPáls Pálssonar frá Aðalbóli.4ra daga ferð, gist í tjaldivið Sænautasel, fullt fæði innifalið.Nánari upplýsingar:www.fljotsdalsherad.is/ferdafelagferdafelag@egilsstadir.is<strong>og</strong> í síma 863 5813Sjá nánar um ferðina á bls. 67


SUMARFERÐIRS – 18 ● HÁLENDIÐÞjórsárver – Náttúruperla á heimsvísu20.–25. júlí, 6 dagarFararstjórar: Gísli Már Gíslason <strong>og</strong> Þóra Ellen Þórhallsdóttir.Hámarksfjöldi: 25Heimsókn í hin ómótstæðilegu Þjórsárver. Fararstjórar eru meðal fremstu vistfræðingalandsins. Gist í tjöldum.1. dagur, þriðjudagur: Brottför kl. 8 frá Mörkinni 6. Ekið inn að mótum Hreysiskvíslar <strong>og</strong>Þjórsár <strong>og</strong> farið yfir Þjórsá á báti. Gengið að Arnarfelli, u.þ.b. 10 km leið <strong>og</strong> tjaldað þar.2. dagur: Gengið á Arnarfell hið mikla (1137 m). Ef aðstæður leyfa er mögulegt að faraeinnig á Arnarfell hið litla. Ef ekki viðrar til fjallagöngu verður hugað að gróðurfari íArnarfellsbrekkum sem liggja í 600 m <strong>og</strong> eru rómaðar fyrir fjölbreyttan <strong>og</strong> fagran gróður.3. dagur: Tjöldin tekin upp <strong>og</strong> gengið með allan farangur eftir Arnarfellsmúlum framan viðMúlajökul. Múlarnir eru vel grónir <strong>og</strong> verða þeir skoðaðir. Í múlunum eru fornar reiðgötur<strong>og</strong> þar bjuggu Eyvindur <strong>og</strong> Halla 1761. Þar eru kvíslar á leiðinni sem þarf að vaða en ekki ervitað fyrirfram hvernig þær eru yfirferðar. Helstu torfærur eru Arnarfellskvísl <strong>og</strong> Miklakvísl.Tjaldað verður undir Nautöldu. Ganga á sléttlendi um 15 km.4. dagur: Umhverfið skoðað. Gönguferð á Ólafsfell (926 m) inn að Jökullóni. Ef skyggnier gott getur fólk gengið á Lónstind (1199 m). Það gætu verið um 6 km inn að lóninu frátjaldstað. Einnig verður útbúinn baðstaður í Jökulkrika <strong>og</strong> göngumenn geta skolað af sér eftirfjögurra daga göngu. Rétt er að vera með sundföt. Gist á sama stað.5. dagur: Gengnir ca. 6 km niður í Oddkelsver <strong>og</strong> náttúrufar skoðað. Blautakvísl vaðinsunnan Nautöldu. Þar er að sjá mýrar, flæðiengjar, tjarnir, rústir <strong>og</strong> aðrar helstu vistgerðirÞjórsárvera. Komið við á tófugreni. Gengið til baka í Nautöldu <strong>og</strong> gist á sama stað.6. dagur: Gengið sem leið liggur vestur frá Nautöldu, vaðið yfir Blautukvísl norðanSteingrímsöldu. Gengið eftir söndum í Setur þangað sem hópurinn verður sóttur um kl. 16.Gönguleið um 12 km. Þaðan verður ekið um Kerlingarfjöll til Reykjavíkur.Verð: 42.000 / 47.000Innifalið: Rúta, sigling <strong>og</strong> fararstjórn.S – 19 ● HORNSTRANDIRNýtt GÖNGUFERÐ FYRIR UNGLINGA, 14 –17 ÁRANokkrir dagar í fríi frá FACEBOOK!Hornbjargsviti – Reykjarfjörður21. – 25. júlí, 5 dagarHámarksfjöldi: 20Fararstjórar: Felix Bergsson <strong>og</strong> Baldur Þórhallsson. Þeir eru feður tveggja unglinga <strong>og</strong> hafa áundanförnum árum farið í ævintýraferðir bæði utanlands <strong>og</strong> innan með krökkunum sínum.Ævintýraferð fyrir unglinga. Gist er í Látrabjargsvita fyrstu þrjár næturnar áður en siglt er tilReykjarfjarðar þar sem gist er í eina nótt. Sjá nánar um ferðina á www.fi.isVerð: 25.000 / 30.000Innifalið: Rúta, gisting, sigling <strong>og</strong> fararstjórn.51


SUMARFERÐIRS – 20 ● NORÐURLANDNýtt Héðinsfjörður – Hvanndalir22.–24. júlí, 3 dagar – bakpokaferðFararstjórar: Daði Garðarsson <strong>og</strong> Ívar J. ArndalFerð um eyðibyggðir yst á Tröllaskaga, einhver afskekktustu byggðarlög landsins á fyrri tíð.Byggð lauk í Héðinsfirði 1951. Þar er gróður fagur en með útnesjablæ. Á Hvanndölum varbúið til 1896. Þar telja menn að hafi verið einangruðust mannabyggð við Norður-Atlantshaf.Má kalla búsetu þar tilraun um þanþol mannsins.1. dagur, fimmtudagur: Gengið á Hestskarðshnúk <strong>og</strong> áfram í Héðinsfjörð um Pútuskörð,afar fáfarna gönguleið.2. dagur: Farið snemma morguns yfir í Hvanndali um Víkurbyrðu. Ódáinsakur heimsóttur <strong>og</strong><strong>saga</strong>n rifjuð upp. Gist í Hvanndölum.3. dagur: Gengið í Selskál <strong>og</strong> í Sýrdal <strong>og</strong> þaðan upp Hvanndalabjarg, niður Austaravik <strong>og</strong>Víkurbyrðu til Héðinsfjarðar <strong>og</strong> áfram til Siglufjarðar þar sem ferðinni lýkur. Leiðir eru háðarveðri <strong>og</strong> aðstæðum. Dagleiðir geta verið langar <strong>og</strong> gengið er um háar <strong>og</strong> brattar skriður.Verð: 26.000 / 31.000.Innifalið: Fararstjórn.S – 21 ● HÁLENDIÐJarhettuslóðirJarlhettur – Hagavatn – Hlöðuvellir – Skjaldbreiður – Laugarvatn – Klukkuskarð22.– 25. júlí, 4 dagarFararstjóri: Ólafur Örn HaraldssonJarlhettur eru tígulegar þar sem þær standa í bláma <strong>og</strong> ber við hvítan Langjökul ofan byggðarÁrnessýslu. Að baki þeirra, meðfram jöklinum, er ósnortinn óbyggðadalur með jökullón <strong>og</strong>furðumyndanir Jarlhettnanna. Öræfakyrrðin ríkir. Þarna liggur fyrsta dagleið í þessari fjögurradaga ferð þar sem gengið er um óbyggðalandslag jökla, fjalla, sanda <strong>og</strong> hrauna <strong>og</strong> að lokumí gegnum fáfarið fjallaskarð niður að Laugarvatni. Dagleiðir eru 13 – 20 km 5 – 9 klst. á dag.Gist er í skálum <strong>og</strong> tjöldum <strong>og</strong> aðeins þarf að bera dagspoka. Farangur <strong>og</strong> vistir fluttar á bílmilli áfangastaða. Matur er sameiginlegur en ekki innifalinn í verði. Ef skálar á leiðinni rúmaekki ferðafólkið, gista einhverjir í eigin tjöldum sem flutt verða milli áfangastaða. Þeir sembóka sig fyrst geta valið hvort þeir gista í skála eða tjöldum.1. dagur, fimmtudagur: Ferðafólkið kemur á eigin vegum að Laugarvatni <strong>og</strong> þar hefstferðin kl. 9. Ekið í rútu frá Geysi inn á Bláfellsháls <strong>og</strong> þaðan inn að jökli að skála í Skálpanesi.Þar hefst gangan sjálf <strong>og</strong> er gengið með Jarlhettum <strong>og</strong> milli þeirra <strong>og</strong> jökuls fram aðHagavatni <strong>og</strong> skála FÍ við Einifell. Þeir sem vilja geta gengið á Stóru Jarlhettu.2. dagur: Gengið yfir nýja brú FÍ á Farinu, vestur um Lambahraun <strong>og</strong> sunnan Hlöðufells ískála FÍ.3. dagur: Gengið á Skjaldbreið <strong>og</strong> þaðan niður að skála við Karl <strong>og</strong> Kerlingu. Þeir sem kjósaað sleppa Skjaldbreið ganga beint í skálann, um 12 km.4. dagur: Gengið suður í Langadal gegnum Klukkuskarð <strong>og</strong> þaðan niður í Laugardal aðHjálmsstöðum <strong>og</strong> Laugarvatni. Hverabrauð grafið upp úr sjóðheitum hverasandi, forréttur úrafurðum sveitarinnar, sund <strong>og</strong> grillveisla.Verð: 58.000 / 63.000Innifalið: Gisting, trúss, fararstjórn, sund, matur út heimabyggð.52


SUMARFERÐIRS – 22 ● VESTFIRÐIRNýtt Framhjágangan mikla, I. hluti. Í fótspor Þórbergs Þórðarsonar22.– 26. júlí, 5 dagarFararstjórar: Eva Benediktsdóttir <strong>og</strong> Baldur SigurðssonGenginn er fyrsti hluti frægrar göngu Þórbergs Þórðarsonar þegar hann ætlaði að bankauppá hjá elskunni sinni á Bæ í Hrútafirði. Hann stakk af frá borði farþegaskipsins Hólar íNorðurfirði <strong>og</strong> lagði á heiðarnar suður eftir. Þegar hann kom að Bæ þá brást honum kjarkur<strong>og</strong> hélt ferð sinni áfram fótgangandi alla leið til Reykjavíkur.1. dagur, fimmtud.: Þátttakendur koma á einkabílum að Óspakseyri í Bitrufirði. Þaðan ferrúta kl. 15 <strong>og</strong> ekur hópnum til Norðurfjarðar. Eldað sameiginlega <strong>og</strong> gist að Valgeirs stöðum.2. dagur: Gengið frá Norðurfirði fyrir Hlíðarhúsafjall, um Trékyllisvík. Þaðan upp frá Árnesi<strong>og</strong> yfir Göngumannaskarð til Reykjafarðar <strong>og</strong> í Djúpuvík. Svefnpokagisting í Djúpuvík. Á hótelDjúpuvík er kvöldmatur, morgunmatur <strong>og</strong> nesti fyrir næsta dag.3. dagur: Gengin Trékyllisheiði frá Djúpuvík <strong>og</strong> niður í Steingrímsfjörð (22 km). Eftir stiklyfir ósa í botni Steingrímsfjarðar verður fólk selflutt til Hólmavíkur. Þar er svefnpokagisting,kvöldverður, m<strong>og</strong>unverður <strong>og</strong> nesti fyrir næsta dag.4. dagur: Hópurinn selfluttur/gengur frá Hólmavík með viðkomu á Sauðfjársetrinu aðSævangi. Þaðan er gengin símalínuleið Þórbergs upp frá Heydalsá, austan Spákonufells <strong>og</strong>niður að Fjarðarhorni í Kollafirði. Svefnpokagisting í Kollafirði. Kvöldv., morgunv. <strong>og</strong> nesti.5. dagur: Gengið yfir Bitruháls frá Stóra-Fjarðarhorni <strong>og</strong> komið niður að Óspakseyri viðBitrufjörð, þar sem bílar bíða eigenda.Verð: 56.000 / 61.000Innifalið í verði: Gisting í svefnpokaplássi, 3 x kvöldverður, 3 x morgunverður <strong>og</strong> 3 xnesti. Rúta frá Óspakseyri í Norðurfjörð. Akstur innan héraðs. Fararstjórn. Sameiginlegurkvöldverður fyrsta kvöldið, morgunverður næsta dags <strong>og</strong> nesti ekki innifalið í verði.S – 23 ● SUÐURLANDÁ vit fossanna í DjúpárdalBakpoki <strong>og</strong> bíll með Páli Ásgeiri23.– 25. júlí, 3 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún Jónsdóttir1. dagur, föstudagur: Þátttakendur hittast á Núpum í Fljótshverfi <strong>og</strong> þaðan er brottförklukkan 13. Gengið er frá Núpum fram Núpaheiði eftir bökkum Brúarár <strong>og</strong> nafnlausir fossar<strong>og</strong> fögur gil skoðuð. Tjaldað við Yxná eftir u.þ.b. 12 km göngu.2. dagur: Gengið upp með Yxnárgljúfrum yfir Kálfafellsfjall <strong>og</strong> niður í Fossabrekkur íbotni Djúpárdals. Stórkostleg fossasinfónía Djúpár <strong>og</strong> fjölmargra uppspretta er eitt af bestvarðveittu leyndarmálum Íslands <strong>og</strong> mögnuð upplifun að koma á staðinn. Tjaldað viðFossabrekkur eftir u.þ.b. 12 km göngu með 400 metra hækkun.3. dagur: Gengið eftir botni Djúpárdals um Blóðhraun <strong>og</strong> Laxárdal til byggða viðKálfafellsstað. Fossar í Djúpá <strong>og</strong> Laxá ásamt stórkostlegu stuðlabergi við Blómsturvelli eruhápunktar dagsins. Vaðið yfir Brúará á Berjavaði <strong>og</strong> gömlum götum fylgt út að Núpumþar sem þátttakendur borða saman heimalagaða kjötsúpu í lok ferðar eftir rúmlega 20 kmgöngu.Verð: 24.000 / 29.000Innifalið: Trúss, fararstjórn <strong>og</strong> kvöldverður síðasta kvöldið.53


SUMARFERÐIRS – 24 ● HORNSTRANDIRNýtt Söguferð um Árneshrepp <strong>og</strong> Reykjarfjörð nyrðri23. – 29. júlí, 8 dagarFararstjóri: Guðmundur Hallvarðsson <strong>og</strong> Ólöf SigurðardóttirHámarksfjöldi: 20. Þátttakendur koma á eigin vegum til Djúpuvíkur.1. dagur, föstudagar: Litast um í Djúpuvík, Kúvíkum <strong>og</strong> á Gjögri. Gengið á Reykjaneshyrnu.Gist í húsi FÍ að Valgeirsstöðum í Norðurfirði.2. dagur: Ekið í Ingólfsfjörð <strong>og</strong> gengið yfir Ingólfsfjarðarháls til Ófeigsfjarðar. Gengið aðRjúkanda <strong>og</strong> Hrúteyjarmúla Í fylgd heimamanna. Kaffihlaðborð í Ófeigsfirði.3. dagur: Gengið á Hlíðarhúsafjall eða Kálfatinda jafnvel í Þórðarhelli <strong>og</strong> Kistu.4. dagur: Siglt til Reykjarfjarðar. Dvalið þar m.a. með sögustund heimamanna.5. dagur: Gengið á Geirólfsnúp <strong>og</strong> jafnvel einnig til Skjaldabjarnarvíkur.6. dagur: Gengið um Hálsabungu að jökli eða fyrir Þaralátursnes á Hvítsand <strong>og</strong> umKerlingavík til baka.7. dagur: Siglt til Norðurfjarðar <strong>og</strong> heimferð.Verð: 38.000 / 43.000Innifalið: Gisting, sigling, síðdegishressing í Ófeigsfirði <strong>og</strong> fararstjórn.Deildarf.Ferð á vegum Ferðafélags Akureyrar26.– 30. júlí. Öskjuvegur 2, sumarleyfisferð. TrússferðGist í skálum <strong>og</strong> gengið með lágmarksbúnað, ekið með farangur á milli skála. Fullt fæði.Verð: 60.000 / 65.000. Sjá nánar um ferðina á bls. 64Deildarf.Ferð á vegum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs26.– 30. júlí. Víknaslóðir – GönguferðVerð: 29.000. Sjá nánar um ferðina á bls. 69–S – 25 ● AUSTURLANDNýtt Eyjabakkar – Geldingafell – Lónsöræfi28. júlí – 1. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Hjalti BjörnssonGanga um eitt afskekktasta óbyggðasvæði landsins, meðfram jökultungum Vatnajökuls, þarsem andstæðurnar í landslaginu verða hvað stórfenglegastar. Ferðin hefst á Egilsstöðum <strong>og</strong>endar á Hornafirði.1. dagur, miðvikudagur: Ekið frá Egilsstöðum upp á Eyjabakka þar sem gangan hefst.Gengið um hina raunverulegu Eyjabakka austan Jökulsár í Fljótsdal með Snæfellið á hægrihönd vestan við Jökulsána. Eyjabakkafoss skoðaður áður en stefnan er tekin í átt aðEyjabakkajökli sem blasir við í suðri. Skömmu norðan við Bergkvíslakofa sveigjum við tilausturs <strong>og</strong> stefnum á Geldingafellið. Gist í skála norðan Geldingafells. 17 km.2. dagur: Gengið meðfram Geldingafelli um jökulurðir <strong>og</strong> ógrónar öldur <strong>og</strong> haldið framá brúnir Vesturdals þar sem Jökulsá í Lóni á upptök sín. Farið niður að ánni <strong>og</strong> skoðaðurhrikalegur foss. Síðan gengið upp með Vesturdalsánni <strong>og</strong> meðfram henni að Kollumúlavatni.Gist í skálanum Egilsseli við Kollumúlavatn. 20 km.3. dagur: Deginum varið í nágrenni Egilssels. Gengið niður í Víðidal þar sem búið var fram áfyrstu ár 20. aldar. Upplagt að koma við á Kollumúlakollinum á heimleiðinni eða jafnvel baða54


SUMARFERÐIRsig í heiðarvatninu um kvöldið. Gist í skálanum Egilsseli við Kollumúlavatn. 6–10 km.4. dagur: Heiðarkyrrðin yfirgefin <strong>og</strong> haldið yfir að Tröllakrókahnaus <strong>og</strong> um Tröllakrókaniður í Leiðartungur. Þar ber landslagið nafn með rentu; Tröllakrókar, Stórusteinar <strong>og</strong> fl. semundirstrikar stórbrotið landslagið <strong>og</strong> andstæðurnar. Litadýrðin sem við blasir af brúnunum eróviðjafnanleg <strong>og</strong> á sér varla hliðstæður. Gist í Múlaskála í Nesi. Stutt dagleið, 9 km.5. dagur: Um Illakamb niður Kambagil <strong>og</strong> fram alla Kamba suður í Eskifell <strong>og</strong> njótumhrikalegs landslagsins í Jökulsárgljúfrunum. Við Eskifell endar ferðin <strong>og</strong> bíll sækir okkur <strong>og</strong>ekur okkur á Hornafjörð. 14 km.Verð: 43.000 / 48.000Innifalið: Rúta, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.S – 26 ● HÁLENDIÐMeð eilífðinni á Arnarvatnsheiði: Surtshellir, gígur, víðerni <strong>og</strong> veiðiÍ samstarfi við Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk í Miðfirði28. júlí – 2. ágúst, 6 dagarFararstjóri: Sigrún ValbergsdóttirHámarksfjöldi: 14Afar fáfarin gönguleið um afréttir Borgfirðinga <strong>og</strong> Vestur-Húnvetninga. Lagt er upp frá vaðiá Norðlingafljóti meðfram Eiríksjökli <strong>og</strong> upp undir Langjökul. Þaðan er haldið norðvestur yfirArnarvatnsheiði <strong>og</strong> niður í Miðfjörð. Bera þarf farangur fyrir utan mat.1. dagur, miðvikudagur: Brottför með rútu kl. 13 frá Mörkinni 6. Ekið fram hjá Húsafelli.Surtshellir skoðaður á leiðinni að Norðlingafljóti. Farangur fluttur í náttstað. Gengið íÁlftakrók, 9 km leið. Þar bíður hópsins heitur matur. Gist í gangnakofa.2. dagur: Gengið um vegleysur milli vatna að gangnakofa í Fljótsdrögum <strong>og</strong> gist þar. 18 km.3. dagur: Gengið upp í gíginn sem Hallmundarhraun rann úr fyrir um 1100 árum <strong>og</strong> upp áJökulstalla utan í Langjökli. 18 km dagur. Aftur gist í Fljótsdrögum.4. dagur: Gengið frá Fljótsdrögum yfir Langajörfa <strong>og</strong> síðan yfir Skammá, milli Réttarvatns <strong>og</strong>Arnarvatns. Gengið meðfram Sesseljuvík að Lónaborg við Grandalón <strong>og</strong> gist þar. 20 km.5. dagur: Dvalið um kyrrt í Lónaborg. Veitt í matinn. Jurtagreining <strong>og</strong> fuglaskoðun. Umkvöldið er veiðin grilluð. Gist aftur í Lónaborg.6. dagur: Gengin um 5 km leið upp á veginn sem liggur frá Arnarvatni stóra niður í Miðfjörð.Rúta sækir hópinn <strong>og</strong> ekur honum í sund á Hvammstanga. Að því loknu bíður vegleg máltíðá Brekkulæk í Miðfirði. Að henni lokinni er ekið til Reykjavíkur <strong>og</strong> komið þangað kl. 22:30.Verð: 50.000 / 55.000Innifalið: Gisting í 5 nætur, matur (6 x kvöldverður, 5 x morgunverður, 5 x nesti), allur akstur,silungsveiði í matinn, sund á Hvammstanga <strong>og</strong> fararstjórn.S – 27 ● HÁLENDIÐNýtt Óeiginlegur Laugavegur28. júlí – 2. ágúst, 6 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún Jónsdóttir1. dagur, miðvikudagur: Ekið úr Reykjavík í <strong>Land</strong>mannalaugar síðdegis <strong>og</strong> komið í Laugarundir kvöld. Gist í skála <strong>og</strong> farið í heita lækinn.2. dagur: Búist til ferðar <strong>og</strong> farangur settur á trússbíl. Gengið úr Laugum um Reykjakoll,Skalla <strong>og</strong> Uppgönguhrygg í Hattver í Jökulgili. Þaðan upp að Háuhverum um bratta hryggi55


SUMARFERÐIRinnan við Jónsfoss. Eftir að stórkostlegt háhitasvæði Háuhvera hefur verið skoðað er haldiðað tvílitum fossi <strong>og</strong> þaðan þræddir hryggir upp í skarð í Reykjafjöllum <strong>og</strong> göngunni lýkur íHrafntinnuskeri. Lengd göngu 16–17 km <strong>og</strong> 400–500 m hækkun.3. dagur: Gengið úr Hrafntinnuskeri gegnum skarð í Reykjafjöllum <strong>og</strong> niður að upptökumKaldaklofs <strong>og</strong> þaðan suður fyrir austan Háskerðing <strong>og</strong> magnaðar ölkeldur skoðaðar <strong>og</strong>ferðalangar drekka af þeim sér til heilsubótar. Síðan er haldið niður brattar leiðir ofan íEinstigisgil <strong>og</strong> eftir sandsléttum Kaldaklofs hins syðra <strong>og</strong> endað í Hvanngili.Lengd göngu 17–18 km en lítil hækkun.4. dagur: Haldið úr Hvanngili meðfram Kaldaklofskvísl norður fyrir Stórusúlu <strong>og</strong> kvíslarvaðnar undir Bratthálsi. Þaðan er haldið meðfram Súluhryggjum <strong>og</strong> gegnum skarð í þeimað brú á Innri-Emstruá. Síðan er gengið um sanda <strong>og</strong> ofan í Hattafellsgil <strong>og</strong> ummerkihamfarahlaups skoðuð. Þaðan er haldið meðfram Markarfljótsgljúfrunum miklu <strong>og</strong> þauskoðuð frá nýju sjónarhorni. Gist í Emstrum. Lengd göngu um 18 km.5. dagur: Gengið úr Emstrum yfir brúna á Fremri-Emstruá. Þar er beygt af hefðbundinni leið<strong>og</strong> haldið upp á hálsinn rétt við Entujökul. Þaðan er haldið um Fauskatorfur <strong>og</strong> Ljósártunguryfir að Þröngá gegnum völundarhús gilja. Einstakar <strong>og</strong> fáfarnar slóðir um vindsorfið <strong>og</strong>sérstakt land. Vaða þarf Þröngá í kröppu gili en þaðan er haldið eftir gilbotni Rjúpnafellsgils<strong>og</strong> komið á stikaða slóð að nýju við rætur Rjúpnafells. Sé veður bjart gefst kostur á gönguá fjallið. Annars heldur hópurinn áfram eftir merktri slóð yfir á Stangarháls <strong>og</strong> niður á auraKrossár eftir ævintýralegum skógarstíg. Göngu lýkur í Langadal þar sem göngumenn fagnasaman um kvöldið. Lengd göngu 20 km.6. dagur: Ekið með rútu til Reykjavíkur.Verð: 51.000 / 56.000Innifalið: Akstur til <strong>og</strong> frá Rvk, gisting í skálum, leiðsögn <strong>og</strong> flutningur á farangri <strong>og</strong> vistum.S – 28 ● HORNSTRANDIRNýtt Unglingar á ferð <strong>og</strong> flugi. Hlöðuvík – Hesteyri31. júlí – 5. ágúst, 6 dagarFararstjórar: Eygló Egilsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir <strong>og</strong> Hallvarður Jón GuðmundssonHámarksfjöldi: 15Að þessu sinni er boðið upp á sérstaka unglingaferð um verslunarmannahelgi. Þátttakendurkoma 30. júlí til Ísafjarðar, akandi eða með flugi, <strong>og</strong> gista þar á eigin vegum. Sameiginlegurmatur verður í ferðinni en ekki innifalinn í fargjaldi <strong>og</strong> er hann fluttur á milli gististaða.1. dagur, laugardagur: Siglt frá Ísafirði til Hlöðuvíkur <strong>og</strong> gist þar.2.– 3. dagur: Gengið um í Hlöðuvík.4. dagur: Gengið um Kjaransvíkurskarð <strong>og</strong> Hesteyrarbrúnir til Hesteyrar.5. dagur: Gengið um nágrenni Hesteyrar, s.s. að Stekkeyri.6. dagur: Siglt fimmtudaginn 5. ágúst til Ísafjarðar.Verð: 38.000 / 43.000Innifalið: Gisting, sigling, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.56


SUMARFERÐIRS – 29 ● HÁLENDIÐLónsöræfi – Stafafellsfjöll31. júlí – 3. ágúst, 4 dagarFararstjóri: Leifur Þorsteinsson1. dagur, laugardagur: Brottför frá Stafafelli kl. 9. Ekið inn Múladal (Geithelladal) <strong>og</strong> inn aðLeirási. Gengið þaðan áfram <strong>og</strong> upp í botn Víðidals. Þaðan fram Víðidal, fram að Grund <strong>og</strong>upp að Kollumúlavatni þar sem gist verður fyrstu nóttina. Göngutími 8 – 10 klst.2. dagur: Gengið niður Leiðartungur <strong>og</strong> í Múlaskála í Nesi þar sem er gist. Tröllakrókarskoðaðir ofan frá á leið niður. Göngutími 4 – 5 klst.3. dagur: Gengið fram á Illakamb <strong>og</strong> fram Kambagil með Jökulsá í Lóni á vinstri hönd <strong>og</strong> gistvið Ásavötn. Göngutími 5 – 6 klst.4. dagur: Gengið yfir nýja brú á Jökulsá í Lóni <strong>og</strong> fram að Stafafelli þar sem ferðin endar.Göngutími 5 – 6 klst.Ganga verður með allan farangur fyrri tvo dagana en trússað verður tvo seinni.Verð: 39.000 / 43.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss, fararstjórn.S – 30 ● VÍKNASLÓÐIRNýtt Undraveröld Stórurðar <strong>og</strong> VíknaslóðaTil heiðurs Helga M. Arngrímssyni4.– 9. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Hafþór Helgason1. dagur, miðvikudagur: Komið á Borgarfjörð miðvikudaginn 4 ágúst. Gist á Borgarfirði.2. dagur: Lagt af stað frá Vatnsskarði <strong>og</strong> gengið á Geldingafell áleiðis að Stórurð. Gengiðniður Urðardal <strong>og</strong> endað við Skeggjaklett við veginn til Borgar fjarðar um Vatnsskarð. Stuttrölt um þorpið eftir kvöldmat. Gist á Borgarfirði.3. dagur: Gengið frá Kolbeinsfjöru í Borgarfirði til Brúnavíkur, yfir Súluskarð, ofan Hvalvíkur<strong>og</strong> Kjólsvíkur að Breiðuvík. Gist í Breiðuvík.4. dagur: Gengið frá Breiðuvík <strong>og</strong> yfir Kjólsvík <strong>og</strong> á Gletting, sem liggur milli Hvalvíkur<strong>og</strong> Kjólsvíkur, en þar er magnað útsýni yfir Víknaslóðir. Gengið niður Glettingsdal <strong>og</strong> aðbæjarstæðinu í Kjólsvík <strong>og</strong> þaðan aftur til Breiðuvíkur. Gist í Breiðuvík.5. dagur: Gengið inn Breiðuvík um Vatnstungu að Víknaheiði. Frá Víknaheiði er farið umUrðarhóla <strong>og</strong> komið inn í botn Borgarfjarðar. Gist á Borgarfirði um kvöldið.Verð: 33.000 / 38.000. Innifalið: Gisting <strong>og</strong> fararstjórn.S – 31 ● HORNSTRANDIRNýtt Jóga á Ströndum – Reykjarfjörður5.– 9. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Auður Kjartansdóttir. Jógakennari: Auður BjarnadóttirHámark: 22 manns í hús, en auk þess er gott tjaldstæði í boði með góðri aðstöðu.Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í fargjaldi. Farþegar koma til Norðurfjarðarmiðvikudaginn 4. ágúst <strong>og</strong> gista á Valgeirsstöðum.1. dagur, fimmtudagur: Siglt frá Norðurfirði þann 5. ágúst til Reykjarfjarðar.2.– 4. dagur: Dvalið í Reykjarfirði við göngur, jógaæfingar <strong>og</strong> slökun, glens <strong>og</strong> gaman.5. dagur: Siglt mánudaginn 9. ágúst til Norðurfjarðar <strong>og</strong> heimferð.Verð: 44.000 / 49.000. Innifalið: Gisting, sigling, jóga <strong>og</strong> fararstjórn.57


SUMARFERÐIRS – 32 ● HÁLENDIÐNýtt Tjaldferð í Hattver5.– 8. ágúst, 4 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Sigrún Rósa JónsdóttirHattver er lítið þekkt paradís í hjarta hins stórkostlega Jökulgils. Þangað koma fáirnema smalamenn á haustin en svæðið býr yfir mörgum leyndardómum <strong>og</strong> lítið þekktumnáttúruundrum sem engin leið er að nálgast nema fótgangandi. Háuhverir eru geysiöflugthverasvæði í vesturbrúnum Jökulgils. Þangað koma mjög fáir. Um er að ræða tjaldferð meðbækistöð á einum stað. Nánari staðsetning tjaldbúða auglýst síðar.1. dagur, fimmtudagur: Ekið úr Reykjavík snemma morguns í <strong>Land</strong>mannalaugar. Þegarþangað er komið axla leiðangursmenn farangur sinn <strong>og</strong> ganga með allt á bakinu úr<strong>Land</strong>mannalaugum um Reykjakoll, Skalla <strong>og</strong> áleiðis í Jökulgil. Líkleg lengd göngu um 8 km.2. dagur: Deginum verður varið í könnunarleiðangur upp að hinum mögnuðu Háuhverum.Þar leynast leirhverir, hvæsandi gufuaugu, tvílitir fossar <strong>og</strong> sjóðandi ölkeldur <strong>og</strong> volgir lækir.Farið verður upp Sauðanef en niður hryggi við Jónsfoss <strong>og</strong> gert er ráð fyrir um 20 km gönguyfir daginn.3. dagur: Þennan dag fara leiðangursmenn smalamannaleið upp úr Dalbotni upp aðTorfajökli. Þaðan er haldið að Sveinsgilskvísl þar sem hún kemur undan jöklinum <strong>og</strong> húnvaðin við jökulrönd <strong>og</strong> skoðaður sérstæður grár jökulfoss í rauðu bergi sem leynist innst íkvíslinni. Svo er haldið eftir brúnum Sveinsgils til vesturs <strong>og</strong> vaðið aftur yfir kvíslina á mótsvið grænan hrygg sem verður ekki með orðum lýst. Þaðan er farið yfir Hrygginn milli gilja <strong>og</strong>komið ofan í Þrengslin í Jökulgili. Líkleg lengd göngu um 20 km.4. dagur: Leiðangursmenn halda út í Laugar á ný <strong>og</strong> taka rútu til Reykjavíkur.Verð: 30.000 / 35.000Innifalið: Rúta <strong>og</strong> fararstjórn.S – 33 ● HÁLENDIÐNýtt Hellismannaleið – Rjúpnavellir – <strong>Land</strong>mannalaugar9.– 13. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Guðni OlgeirssonHellismannaleiðin er stikuð gönguleið frá Rjúpnavöllum í <strong>Land</strong>mannalaugar. Fyrsta dagleiðiner frá Rjúpnavöllum í Áfangagil, þaðan er ein dagleið í <strong>Land</strong>mannahelli <strong>og</strong> þriðja dagleiðin erúr <strong>Land</strong>mannahelli í <strong>Land</strong>mannalaugar. Þetta er 57 km stórbrotin en þægileg leið frá anddyri<strong>Land</strong>mannaafréttar inn í hjarta Friðlandsins að Fjallabaki. Trússferð <strong>og</strong> góð aðstaða í skálum.Verð: 44.000 / 49.000Innifalið: Gisting, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.S – 34 ● HÁLENDIÐLaugavegurinn, kvennaferð10.– 14. ágúst , 5 dagarFararstjóri: Elín S. ÓladóttirHámarksfjöldi: 20Ferð fyrir allar konur sem hafa gaman af að ganga <strong>og</strong> vilja upplifa Laugaveginn í hópi glaðrakvenna, borða góðan mat <strong>og</strong> njóta stórbrotinnar náttúru á vinsælustu gönguleið landsins.Gerum vel við okkur í mat á kvöldin að göngu lokinni, hreinlega dekrum við bragðlaukana.58


SUMARFERÐIRFarangur <strong>og</strong> matur flutt á milli skála.1. dagur þriðjud.: Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9. Komið í <strong>Land</strong>mannalaugar um kl. 13. Eftirhádegissnarl, sem þátttakendur koma með að heiman, hefst gangan í Hrafntinnusker.2. dagur: Gengið yfir Kaldaklofsfjöll í skálann við Álftavatn. Ef veður leyfir er gengið áHáskerðing en þaðan er stórkostlegt útsýni yfir Torfajökulsvæðið <strong>og</strong> víðar. Vaðskór.3. dagur: Á leiðinni í skálann í Emstrum þarf að vaða nokkrar ár, tvær eru brúaðar, <strong>og</strong> gangaum svartan Mælifellssand. Vaðskór.4. dagur: Á leiðinni í Þórsmörk er gengið um fjölbreytt landslag, gljúfur, mólendi, sanda <strong>og</strong>endað í skóglendi. Vaða þarf yfir eina á en tvær eru brúaðar. Að göngu lokinni er sest aðgrillmáltíð sem er innifalin. Vaðskór.5. dagur: Morgunganga eða slappað af áður en haldið er af stað til Reykjavíkur kl. 14.Verð: 50.000 / 55.000Innifalið: Gisting, rúta, trúss, fararstjórn, sturtur <strong>og</strong> grillmáltíð í Þórsmörk.Ekki innifalið: Sameiginlegur matur á meðan göngu stendur.S – 35 ● HÁLENDIÐNýtt <strong>Land</strong>könnun <strong>og</strong> ævintýraferð norðan Torfajökuls12.– 15. ágústFararstjóri Ólafur Örn HaraldssonHámarksfjöldi: 20Fjögurra daga landkönnunarferð með allt á bakinu. Ferðin er farin til þess að kanna <strong>og</strong> veljanýjar ferðaleiðir um fegurstu en um leið fáförnustu svæði Friðlandsins að Fjallabaki <strong>og</strong> austurá Mælifellssand. Þátttakendur verða að vera tilbúnir að kanna nýjar slóðir, finna vöð á ám<strong>og</strong> lenda í óvæntum ævintýrum. Þetta er ekki hættuför en þátttakendur þurfa að vera vanirgöngumenn með góðan búnað, þ.m.t. göngutjald, svefnpoka, prímus, ljós, mat <strong>og</strong> góð föt,stafi <strong>og</strong> gps tæki.1. dagur, fimmtudagur: Ekið með rútu frá Reykjavík kl. 9.00 í <strong>Land</strong>mannalaugar. Gengið úr<strong>Land</strong>manna laugum í Hrafntinnusker. Gist þar í skála.2.–3. dagur: Lagt af stað frá Hrafntinnuskeri kl. 6.00 til þess að ná sólaruppkomunni ískarðinu í Reykjafjöllum. Gengið um svæðið austan Reykjafjalla <strong>og</strong> norðan Háskerðings ofanvið Kaldaklof. M.a. skoðaðir Háuhverir, Tvílitafossar, leirhverir, hveramyndanir <strong>og</strong> gróðurí giljum. Gengið niður fjárgötur á Sauðanefi við hengiflug Hamragilja í Hattver <strong>og</strong> þaðan íÞrengslin í Jökulgilinu þar sem furðumyndir í bergi <strong>og</strong> litbrigði líparítsins eru með ólíkindum.Tjaldað í lok þriðja dags við Strútslaug.4. dagur: Gengið með Hólmsárlóni að útfalli þess. Skoðaður Rauðibotn í Eldgjá <strong>og</strong> gengið aðBrytalækjum. Ekið í rútu til Reykjavíkur. Ferðalok.Verð: 32.000 / 37.000Innifalið: Rúta, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.59


FERÐAFÉLAG AKUREYRARFERÐAFÉLAG AKUREYRAR – www.ffa.isStrandgötu 23, 600 AkureyriSími 462 2720 – netfang: ffa@ffa.isOpið kl. 16–19 alla virka daga í júní, júlí <strong>og</strong> ágúst.Á öðrum árstímum er skrifstofan opin kl. 17.30–19 á föstud. þegar ferðir eru um komandi helgi.Sjá skíða- <strong>og</strong> vetrarferðir á heimasíðu félagsins: www.fa.is4. febrúar. Ferðakynning <strong>2010</strong>Ferðir ársins kynntar í máli <strong>og</strong> myndum á sal Brekkuskóla kl. 20.00.Roar Kvam, formaður ferðanefndar kynnir.Ari Trausti Guðmundsson verður með erindi <strong>og</strong> myndasýningu er hann kallar „Bak við fjöllin“.Kynning á útivistarvörum 66°Norðurs <strong>og</strong> Skíðaþjónustunnar.Aðgangseyrir kr. 1.000, innifalið er kaffi <strong>og</strong> meðlæti.6. maí. Opið hús á vegum ferðanefndarFerðakynning í húsnæði FFA, Strandgötu 23, Akureyri kl. 20.00. Ferðir sumarsins verða kynntar ímáli <strong>og</strong> myndum. Kynnir: Frímann Guðmundsson, formaður ferðanefndar. Frítt inn meðan húsrúmleyfir. Kaffi <strong>og</strong> meðlæti í boði félagsins.15. maí. FuglaskoðunarferðÁrleg fuglaskoðunarferð FFA, þar sem fuglalífið við Eyjafjörð verður skoðað með kunnáttumönnum.Fararstjórar: Jón Magnússon <strong>og</strong> Sverrir Thorstensen.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 9.0021.– 23. maí. Hvannadalshnúkur á hvítasunnu, 2110 mSjá nánar um ferðina á bls. 19Ekið á einkabílum í Skaftafell föstudaginn 21. maí <strong>og</strong> gist í svefnpokagistingu í Svínafelli. Gengiðá Hnúkinn í samvinnu við Ferðafélag Íslands laugardaginn 22. maí en sunnudagurinn er til varavegna veðurs. Ekið heim daginn eftir uppgöngu. Undirbúningsfundur verður haldinn á Akureyrimánudaginn 17. maí kl. 20.00 í húsnæði FFA.Vegna mikillar þátttöku undanfarin ár er nauðsynlegt að skrá sig í þessa ferð fyrir 1. apríl <strong>2010</strong>.Hámarksfjöldi þátttakenda frá FA: 16Verð: Ákv. seinna. Innifalið: Fararstjórn, grillveisla <strong>og</strong> svaladrykkir. Brottför auglýst síðar.29. maí. Kaldbakur, 1173 m. Skíða- eða gönguferðKaldbakur er ein af perlum Eyjafjarðar með útsýni allt austur á Langanes <strong>og</strong> inn á hálendi Íslands.Hann er talinn vera ein af orkustöðvum Íslands <strong>og</strong> ferð upp á hann er ógleymanleg lífsreynsla. Þarer stór varða hlaðin af dönsku herforingjastjórninni árið 1914.Fararstjóri: Vignir Víkingsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 9.0060


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR5. júní. Melrakkaslétta – núpar <strong>og</strong> tangarRauðinúpur: Ekið er um Kópasker austur að býlinu Núpskötlu. Gengið er þaðan eftir malarkambiupp brekkuna á núpinn <strong>og</strong> að vitanum. Þaðan liggur leiðin að gígnum <strong>og</strong> síðan sömu leið til bakaað bænum. Rifstangi: Áfram er ekið austur þar til komið er að götuslóða <strong>og</strong> honum fylgt í átt aðRifi. Gengið er eftir malarkambi að eyðibýlinu Rifi <strong>og</strong> út á Rifstanga. Hraunhafnartangi: Næster ekið að bílastæði við Hraunhafnartanga <strong>og</strong> gengið þaðan út að vitanum, þar sem hægt er aðfylgjast með brimöldum norðuríshafsins. Áður en haldið er heimleiðis njótum við kvöldsólarinnar áSléttunni ef veður leyfir. Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.007.– 11. júní. GönguvikaStuttar tveggja til þriggja klukkustunda kvöldgöngur við flestra hæfi.Mánudaginn 7. Reyká í EyjafirðiÞriðjudaginn 8. Fossá í HörgárdalMiðvikudaginn 9. TorfugilFimmtudaginn 10. ÞverárgilFöstudaginn 11. Stóralækjargil í ÖxnadalFararstjórar: Frímann Guðmundsson / Konráð Gunnarsson.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 19.0012. júní. HólafjallEkið á einkabílum að Þormóðsstöðum í Sölvadal. Þaðan er gengið upp hlíðina <strong>og</strong> á hrygg Hólafjallsþar sem sjá má ummerki um gamlan akveg inn á hálendið. Gott útsýni er yfir byggðina <strong>og</strong> útEyjafjörðinn. Komið er til baka að Þormóðsstöðum.Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0013. júní. Fífilbrekkuhátíð að HrauniÍ samstarfi við Ferðafélagið Hörg verður boðið upp á göngu á Halllok undir leiðsögn eins af okkarfróðustu manna um þetta svæði. Auk þess verða aðrir menningarviðburðir í tilefni dagsins.Fararstjóri: Bjarni E. Guðleifsson.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 8.0020. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970 mGangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið norðan við ána upp á Múlakollu.Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 19.0023. júní. Jónsmessunótt á MiðvíkurfjalliGengið frá veginum efst í Víkurskarði á fjallið. Komið niður á sama stað. Af fjallinu blasirEyjafjörðurinn við <strong>og</strong> fjöllin vestan hans. Þetta er þægileg ganga við flestra hæfi.Fararstjóri: Roar Kvam.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 21.0061


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR26.– 27. júní. Grasárdalshnjúkur, Reykjanibba, 1302 mEkið er að Hvammi í Hjaltadal <strong>og</strong> gengið þaðan á Grasárdalshnjúk ytri, 1264 m, <strong>og</strong> áfram þaðaná Reykjanibbu, 1302 m. Er mjög víðsýnt af þessum fjöllum. Gengið niður Grjótárdal að Reykjum<strong>og</strong> haldið að Hólum þar sem gist verður í tjöldum (kr. 700 á mann, ekki innifalið í verðinu). Ásunnudeginum er gengið á Hólabyrðu ofan Hólastaðar áður en ekið er heim.Fararstjóri: Una Sigurðardóttir.Verð: 2.500 / 3.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0027. júní. Lofthellir í Mývatnssveit 1Ekið að Lúdentsborgum í Mývatnssveit <strong>og</strong> gengið þaðan að hellinum. Er hann í Ketildyngjuhraunimilli Hvannfells <strong>og</strong> Búrfells. Heildarlengd hellisins er um 370 metrar <strong>og</strong> er hann á fimm hæðum. Erenginn annar hellir hér á landi á svo mörgum hæðum. Ísmyndanir eru stærri <strong>og</strong> mikilfenglegri en íöðrum hraunhellum hér á landi. Nauðsynlegur búnaður er mannbroddar, ljós <strong>og</strong> hjálmur.Fararstjóri: Haukur Ívarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 10.003. júlí. Grjótárhnjúkur í HörgárdalEkið er að Staðarbakka <strong>og</strong> áfram vegslóða að Ásgerðarstaðaseli <strong>og</strong> þar meðfram túnum. Farið eryfir Hörgána á móts við Grjótárdal (hægt að fara á bíl yfir ána) <strong>og</strong> gengið fram dalinn. Farið er yfirGrjótána <strong>og</strong> upp á suðuröxl hnjúksins <strong>og</strong> síðan er gengið til norðurs út á Grjótárhnjúkinn. Mikiðútsýni yfir Hörgárdalinn. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.004. júlí. Glerárdalur – SkjóldalurGengið er frá enda Súluvegar við Heimari-Hlífá sem leið liggur eftir stikaðri leið inn að Lamba þarsem gott matarhlé verður. Eftir matinn verður haldið áfram upp Glerárdal yfir Þröskuld í Ytri-Króksdal<strong>og</strong> niður í Skjóldal alla leið að Ystagerði þar sem ferðin endar. Fararstjóri: Ingimar Eydal.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.005.– 9. (11.) júlí. Ljúfir dagar á Ströndum –Farþegar koma sér á eigin vegum til Norðurfjarðar en þar hefst ferðin með siglingu til Reykjarfjarðarað morgni mánudagsins 5. júlí. Gist í húsi <strong>og</strong> gengið sem veður <strong>og</strong> geta leyfir, um núpa <strong>og</strong> nes til9. júlí, en þá sækir báturinn okkur fyrripart dags <strong>og</strong> siglir með okkur til Norðurfjarðar. Fullt fæði íReykjarfirði. Þeir sem vilja geta gengið á þremur dögum í Ófeigsfjörð <strong>og</strong> gist í tjaldi á leiðinni.Fararstjóri: Ólafur Halldórsson.Verð: 35.000 / 38.000. Innif.: Fararstjórn, sigling <strong>og</strong> fullt fæði í Reykjarfirði. Brottför auglýst síðar.10. júlí. Eyjasigling. Flatey á SkjálfandaEkið til Húsavíkur. Siglt með Norðursiglingu frá Húsavík út í Flatey. Náttúra <strong>og</strong> mannvirki eyjunnarskoðuð. Þegar á eyjuna er komið bjóða Norðursiglingarmenn upp á grillveislu á bryggjunni. Siglt tilbaka til Húsavíkur seinnipartinn. Fararstjóri í Flatey: Ingvar Sveinbjörnsson.Verð: 11.500 / 12.500. Innifalið: Fararstjórn, sigling <strong>og</strong> grillveisla. Brottför frá FFA kl. 8.0011. júlí. Lofthellir í Mývatnssveit 2Sjá lýsingu hér framar. Fararstjóri: Haukur Ívarsson. Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 10.0062


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR16.– 20. júlí. Öskjuvegur 1, sumarleyfisferð. TrússferðGist í skálum <strong>og</strong> gengið með lágmarksbúnað, ekið með farangur á milli skála. Fullt fæði.1. dagur: Ekið í Dreka, skála FFA austan Dyngjufjalla.2. dagur: Gengið eftir stikaðri leið frá Drekagili, yfir Dyngjufjöll að Öskju, e.t.v. farið í sund í Víti.Hópurinn verður sóttur á bílastæðið við Öskjuop <strong>og</strong> keyrður til baka að Dreka.3. dagur: Ekið upp í Öskjuop. Gengið eftir stikaðri leið þaðan, yfir Dyngjufjöll um Jónsskarð <strong>og</strong>niður í Dyngjufjalladal. Gist í Dyngjufelli, skála FFA. Vegalengd um 20 km.4. dagur: Frá Dyngjufelli er gengið norður Dyngjufjalladal í Suðurárbotna. Gist í Botna, skála FFA.Vegalengd 20–22 km.5. dagur: Lokadag göngunnar er fylgt gömlum jeppaslóða frá Botna niður um Suðurárbotna <strong>og</strong>meðfram Suðurá að Svartárkoti. Vegalengd um 16 km. Ekið í Mývatnssveit um Engidal <strong>og</strong> Stöng,farið í Jarðböðin í Mývatnssveit. Snæddur kvöldmatur á veitingastaðnum Seli á Skútustöðum (ekkiinnifalið í verðinu). Ekið til Akureyrar. Fararstjóri: Ingvar Teitsson.Verð: 60.000 / 65.000. Skráningargjald kr. 5.000 greiðist við bókun.Innifalið: Fararstjórn, akstur, trúss, fullt fæði <strong>og</strong> gisting. Brottför frá FFA kl. 17.0017. júlí. Látrastrandatindar. 16 tinda ferð +Mögnuð ferð sem reynir mjög á styrk <strong>og</strong> þor, eingöngu fyrir þaulvana fjallafara.Ekið verður til Grenivíkur. Gengið verður hefðbundin leið upp á Kaldbak <strong>og</strong> svo áfram í norður eftirfjallshryggnum. Ekki er hægt að búast við því að komast í vatn uppi á fjöllunum þannig að geraverður ráð fyrir að bera talsvert mikið af vatni. Vonumst við til þess að vera uppi á Gjögurfjalli íkring um miðnætti <strong>og</strong> kominn niður að Látrum í kringum tvö um nóttina. Þar mun bíða bátur <strong>og</strong>sigla með okkur til Grenivíkur. Fararstjóri: Friðfinnur Skúli Gíslason.Verð: Ákveðið síðar. Innifalið: Fararstjórn, sigling. Brottför frá FFA kl. 6.0018. júlí. Meðfram GleráGengið meðfram Glerá, frá Heimari-Hlífá, við réttina, til ósa. Þetta er frábær <strong>og</strong> áhugaverðgönguferð í okkar nánasta umhverfi þar sem vaxa sjaldséðar jurtir. Fararstjóri: Ingimar Eydal.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 10.0024. júlí. Torfufell, 1244 mGangan á fjallið hefst við fremsta bæinn, Hólsgerði. Gengið er upp brekkurnar <strong>og</strong> stefnt norðan viðHólsgerðishnjúkinn þar til komið er á fjallshrygginn <strong>og</strong> er honum síðan fylgt upp á fellið. Torfufellber yfir nágrannafjöllin <strong>og</strong> er víðsýnt inn yfir öræfin. Til baka er gengið um Lambárdrag niður tilVillingadals. Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.0025. júlí. Kerling, 1538 m. Sjö tinda ferðGengið á hæsta fjall í byggð á Íslandi. Ekið að Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit, farið þaðan á fjallið.Þar verður ferðinni tvískipt, sumir fara sömu leið til baka, aðrir norður eftir tindum að Súlum <strong>og</strong>niður í Glerárdalinn þar sem ferðin endar.Fararstjóri: Vignir Víkingsson.Verð: 3.000 / 3.500. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0063


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR26.– 30. júlí. Öskjuvegur 2, sumarleyfisferð. TrússferðSjá lýsingu hér framar. Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.Verð: 60.000 / 65.000. Skráningargjald kr. 5.000 greiðist við bókun.Innifalið: Fararstjórn, akstur, trúss, fullt fæði <strong>og</strong> gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0031. júlí. Blástakkur, 1379 mUpphaf göngunnar er við Féeggsstaði í Barkárdal. Farið er yfir Barká á göngubrú <strong>og</strong> gengið framFéeggsstaðadalinn þar til áin skiptist við Féegg. Er þá farið yfir í tunguna <strong>og</strong> gengið upp Féegginaþar til komið er upp úr dalnum í um 1200 m hæð. Er þá lagt á fjallið sem er 1379 m. Stórbrotiðútsýni yfir fjallasalinn <strong>og</strong> til Kolbeinsdals, Skíðadals <strong>og</strong> Barkárdals. Gengið til baka um Barkárdal aðBaugaseli. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.007.– 9. ágúst. Herðubreið, 1682 mÁrleg ferð FFA á þjóðarfjallið. Á föstudegi er ekið á einkabílum í Herðubreiðarlindir <strong>og</strong> gist þarí tjöldum eða skála. Gengið á þjóðarfjallið á laugardegi <strong>og</strong> heim á sunnudegi. Nauðsynleguraukabúnaður er hjálmur. Fararstjóri: Ingvar Teitsson.Verð: Gisting í húsi: 5.500 / 7.300 – Gisting í tjaldi: 3.800 / 4.500Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0013.–15. ágúst. JeppaferðFarin verður ferð um Austuröræfi. Fararstjóri: Vignir Víkingsson.Verð: 6.400 / 9.000. Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0014. ágúst. Mælifellshnjúkur í Djúpadal, 1140 mGönguferðin hefst við vegarenda við bæinn Litla-Dal. Í fyrstu er farið meðfram Djúpadalsánni unsvaðið er yfir ofan við Strjúgsá. Áfram er haldið inn Þverdalinn. Í um 600 m hæð er stefnan tekinupp með læknum á Mælifellið <strong>og</strong> út á hnjúkinn þar sem útsýni er frábært. Til baka er farið inn eftirfellinu <strong>og</strong> á móts við botn Þverdals er sneitt niður í Hvassafellsdal <strong>og</strong> sem leið liggur niður dalinn,vaðið yfir Djúpadalsá <strong>og</strong> skoðað eyðibýlið Kambfell. Vaða þarf yfir Hagá á leiðinni heim að Litla-Dal. Fararstjóri: Una Sigurðardóttir.Verð: 3.000 / 3.500. Brottför frá FFA kl. 8.0015. ágúst. Uppsalahnjúkur, 1100 mGengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Þá er gengið inn eftirfjallinu um greiðfær holt <strong>og</strong> síðan upp á hnjúkinn. Útsýnið þaðan er mikið <strong>og</strong> fagurt yfir héraðið.Fararstjóri: Roar KvamVerð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.0020. ágúst. Skersgnípa – Kaldbakur, 5 tinda ferðEkið verður að Grenivík <strong>og</strong> áfram eftir vegarslóða að Steindyrum ef færi leyfir. Gengið verðurupp hrygg sem liggur á milli Svínárhnjúks <strong>og</strong> Þernu <strong>og</strong> þaðan eftir fjallshryggnum upp á Þernu <strong>og</strong>Skersgnípu. Síðan áfram um Svínárhnjúk <strong>og</strong> Kaldbak til baka til Grenivíkur.Fararstjóri: Friðfinnur Skúli Gíslason.Verð: 3.000 / 3.500. Brottför frá FFA kl. 7.0064


FERÐAFÉLAG AKUREYRAR28.– 29. ágúst. TungnahryggsjökullEkið er áleiðis að Baugaseli eða eins <strong>og</strong> færð leyfir. Gengið fram dalinn í átt að Hólamannaskarði.Þegar komið er gegnum skarðið er stefnt á Tungnahryggsskálann en hér fáum við okkurlangþráðan kvöldmat <strong>og</strong> hvílumst. Næsta morgun er haldið af stað <strong>og</strong> gengið yfir jökulinn <strong>og</strong>í átt að botni Skíðadals <strong>og</strong> fer nú að halla undan fæti. Gengið er meðfram ánni að eyðibýlinuSveinsstöðum (gangnamannahús) eða áfram að eyðibýlinu Krosshóli <strong>og</strong> að bílnum.Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 7.200 / 8.500. Innifalið: Fararstjórn, gisting <strong>og</strong> akstur. Brottför frá FFA kl. 8.0029. ágúst. Bægisárdalur – GlerárdalurEkið að bænum Syðri Bægisá í Öxnadal <strong>og</strong> gengið inn dalinn sem er um 10 km langur <strong>og</strong> gljúfrin <strong>og</strong>fossarnir skoðaðir í leiðinni. Gengið yfir jökulinn (<strong>og</strong> e.t.v. á Tröllahyrnu) niður í Glerárdalsbotn <strong>og</strong>að Lamba. Þaðan farið niður um Grenishóla yfir Lambá niður Bungur <strong>og</strong> heim að réttinni þar semSúluvegurinn endar. Upplifun: Stórbrotið landslag, gljúfur, fossar, jökull, há fjöll, útsýni, vaða ár,vera til í kyrrð öræfanna. Hvað er hægt að fá meira út úr einni ferð.Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.Verð: 4.000 / 4.500. Innifalið: Fararstjórn, akstur. Brottför frá FFA kl. 8.004. september. Jökulborg, <strong>Land</strong>afjall, 1420 mGangan hefst við Þverárrétt í Öxnadal. Gengið er inn mynni Þverárdals <strong>og</strong> stefnan sett fljótt í austurupp Lambárdal. Gengið er upp botn Lambárdals upp skálina milli Kistufjalls <strong>og</strong> Jökulborgar <strong>og</strong>þaðan á toppinn. Af toppi Jökulborgar er mjög flott <strong>og</strong> mikið útsýni.Fararstjóri: Friðfinnur Gísli Skúlason.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 9.0011.–12. september. HaustlitaferðEkið í Svartárkot. Gengið í Botna, skála FFA í Suðurárbotnum, gist þar <strong>og</strong> farið til baka næsta dag.Skoðaðir haustlitir svæðisins sem eru stórkostlegir.Fararstjóri: Anke María Steinke.Verð: 4.200 / 5.500. Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 10.0018. september. ÓvissuferðFerð á vegum ferðanefndar.Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins www.ffa.isVerð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 10.0065


Í ALVÖRUAusturlandmyndast alvegeinstaklega vel...HéraðsprentAusturland ervaðandi í góðumgönguleiðum...www.east.is


FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSFERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSwww.fljotsdalsherad.is / ferdafelagferdafelag@egilsstadir.is – sími 863 5813Bókanir á sumrin: Kverkfjallaskáli s. 863 9236Snæfellsskáli, Geldingafellsskáli <strong>og</strong> Egilssel á Kollumúla s. 860 1393Auk neðangreindra ferða er Ferðafélag Fljótsdalshéraðs með gönguferðir á hverjum sunnudegiallt árið um kring. Á veturna er ákveðið á staðnum hvert skal halda en á sumrin eru ferðirnar íviðburðadagatalinu á vef félagsins: www.fljotsdalsherad.is / ferdafelagFFF-1: Fjölskylduferð í Papey29. maí. Ekið á Djúpav<strong>og</strong> <strong>og</strong> siglt út í Papey, notið ævintýraeyjunnar <strong>og</strong> hugað að fuglalífi.Farið í Gleðivík <strong>og</strong> skoðuð verk Sigurðar Guðmundssonar.Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 8. Sameinast í bíla.Verð: 5.000, börn 7 til 12 ára greiða hálft gjald (+ þátttaka í bensínkostnaði).FFF-2: Sólstöðuganga, Hámundarstaðir – Kolbeinstangi18. júní. Ekið á Vopnafjörð. Gengið frá Hámundarstöðum út á Tangasporð <strong>og</strong> inn aðKolbeinstanga. Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 20.Verð: 4.000, frítt fyrir börn.FFF-3: Hjálpleysuhringur – Garpaferð26. júní. Gengið frá Stóra-Sandfelli á Sandfell, Botnatind, Kistufell, Eldhnúka <strong>og</strong> endað áHettinum. Komið niður hjá Arnkelsgerði. Kjötsúpa á Stóra-Sandfelli.Gangan er u.þ.b. 13–16 klst.Mögulegt fyrir fjölskyldu garpanna að halda til á tjaldstæðinu á Stóra-Sandfelli <strong>og</strong> þaðan verðurlétt ganga inn í Hjálpleysu að Valtýshelli.Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerð: 7.000. Innifalið: Fararstjórn <strong>og</strong> kjötsúpa að lokinni göngu.Farið frá Stóra-Sandfelli kl. 7.FFF-4: Krakkaganga á Rauðshaug2. júlí. Gengið verður á Rauðshaug, sögustund, gengið niður í sumarbústað aðÚtnyrðingsstöðum. Fararstjórar: Kristín <strong>og</strong> Málfríður Björnsdætur.Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 20.FFF-5: Húsvitjun á heiðarbýlin – tjaldferð á Jökuldalsheiðinni13. júlí: Netsel–Grunnavatn–Rúnasteinn–Skessugarður–Rangalón–Sænautasel.14. júlí: Heiðarsel–Hneflasel–Háls–Víðirhólar–Veturhús–Sænautasel.15. júlí: Háreksstaðir–Hólmavatn–Melur–Fagrakinn–Brunahvammur.16. júlí: Gestreiðarstaðir–Lindasel–Hlíðarendi–Ármótasel.Tjaldferð, gist allar næturnar í Sænautaseli – fullt fæði.Fararstjóri: Páll Pálsson frá Aðalbóli. Farið frá Heiðarseli kl. 9.Verð: 37.000 / 35.00067


FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSFFF-6: Snæfell – helgarferð17. júlí. Ekið í átt að Snæfelli <strong>og</strong> 2-3 km eftir Snæfellsvegi. Gengið frá vörðu upp norðurhlíðSnæfells á toppinn <strong>og</strong> niður stikaða gönguleið í Snæfellsskála. Grill – kvöldvaka – gist ískálanum. Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson www.wildboys.123.isVerð kr. 15.000. Innifalið: Akstur, gisting, grillveisla <strong>og</strong> fararstjórn.Mæting við Upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum kl. 8.FFF-7: Kverkfjöll – helgarferð13. ágúst: Ekið í Kverkfjöll með viðkomu í Möðrudal. Gist í Sigurðarskála.14. ágúst: Gengið upp á hverasvæði neðra <strong>og</strong> efra með viðkomu í Jörfa, skálaJöklarannsóknarfélagins. Göngutími 8–12 klst. (18–22 km).15.ágúst: Tímataka á Virkisfell. Heimför kl. 12, komið við í Möðrudal.Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerö: 25.000Innifalið: Akstur í Kverkfjöll, gisting í 2 nætur, kvöldverður á laugardag <strong>og</strong> fararstjórn.Mæting við Upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum kl. 14.FFF-8: Sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna <strong>og</strong> Ferðafélags Fljótsdalshéraðs28. ágúst. Gengið yfir Skálanesbjarg um Afréttarskarð frá Dalatanga til Seyðisfjarðar.Kvöldmatur á Skálanesi. Fararstjóri: Bjarni Aðalsteinsson.Verð: 10.500 / 9.500. Innifalið: Rúta, leiðsögn <strong>og</strong> kvöldmatur.Rúta frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 9.FFF-9: Dyrfjöll – ytri tindur (1136 m)11. september. Ekið til Borgarfjarðar eystri. Gengið frá Jökulsá upp á hátindinn <strong>og</strong> gengið niðurað dyrum. Gengin sama leið til baka. Göngutími 7 klst. (18 km).Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerö: 3.000 + þátttaka í bensínkostnaði.Velkomin í FerðafélagiðVertu með í skemmtilegu félagi, það margborgar sigÁrbók FÍ innifalin í félagsgjaldiAfsláttur í ferðir <strong>og</strong> skálaAfsláttur í fjölda útivistarverslana<strong>og</strong> á þjónustu fyrir ferðamenn68


FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSVíknaslóðir – skráning í ferðirnar er í síma 472 9870 eða gistingborg@simnet.isFFF-20: Fugla- <strong>og</strong> blómaskoðunarferð25. júní: Ekið á Borgarfjörð. Ferðin byrjar við Sandbrekkuafleggjarann. Á leiðinni verðurvonandi hægt að sjá flórgoða <strong>og</strong> fleiri fugla. Á Borgarfirði verður skoðuð súrsmæra <strong>og</strong> lyngbúi.Hafnarhólmi verður skoðaður, þar er auðvelt aðgengi að lunda <strong>og</strong> fleiri fuglum. Gist áGistiheimilinu Borg á Borgarfirði.26. júní: Ekið frá Borgarfirði inn á Húsavíkurheiði. Þaðan verður gengið niður í Húsavík.Blómaskoðun t.d. mýrarberjalyng. Gist í Húsavíkurskála.27.júní: Gengið yfir Nesháls til Loðmundarfjarðar <strong>og</strong> skoðað bláklukkulyng. Gengið til baka tilHúsavíkur <strong>og</strong> ekið þaðan til Borgarfjarðar þar sem ferðin endar. Fararstjóri: Skúli Sveinsson.Farið frá N1 skálanum á Egilsstöðum kl. 10 þann 25. júní. Sameinast í bíla.Verð: 15.000. Innifalið: Gisting, leiðsögn <strong>og</strong> trúss.FFF-21 Víknaslóðir – Jarðfræði, <strong>saga</strong> <strong>og</strong> fl.15. júlí: Brottför frá Gistiheimilinu Borg, kl. 11. Gengið í Stapavík, sem er gömul upp skipunarhöfn<strong>og</strong> verslunarstaður. Einnig skoðaðir helstu staðir á Borgarfirði. Gist á Gistiheimilinu Borg.16. júlí: Gengið í Stórurð undir Dyrfjöllum, sem er gömul askja. Urðin er mjög stórfenglegbrotabergsurð, sem hefur myndast við gos undir vatni eða ís <strong>og</strong> Urðin sjálf er framhlaup undanskriðjöklum. Gist á Gistiheimilinu Borg.17. júlí: Gengið til Brúnavíkur <strong>og</strong> þaðan til Breiðuvíkur. Gist í tvær nætur í skála FerðafélagsFljótsdalshéraðs. 18. júlí: Gengið um nærliggjandi víkur. 19. júlí: Gengin önnur leið til baka tilBorgarfjarðar. Fararstjóri: Hafþór Helgason.Verð: 25.000. Innifalið: Gisting, leiðsögn <strong>og</strong> trúss. Möguleiki er að fá keypt fullt fæði.FFF-22: Víknaslóðir – Gönguferð –26. júlí: Brottför frá Gistiheimilinu Borg kl. 10. Sameinast í bíla. Ekið frá Borgarfirði inn áHúsavíkurheiði. Gengið á Hvítserk <strong>og</strong> niður í Húsavík þar sem gist er í Húsavíkurskála.27. júlí: Gengið til Álftavíkur <strong>og</strong> þaðan aftur í Húsavíkurskála <strong>og</strong> gist þar.28. júlí: Gengið frá Húsavík til Loðmundarfjarðar. Gist í nýjum skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðsað Klyppsstað í Loðmundarfirði.29. júlí: Gengið á Herfell eða Kerlingu, gist aftur í Loðmundarfirði30. júlí: Gengið um Kækjuskörð til Borgarfjarðar.Fararstjóri: Árni ÁskelssonVerð: 29.000. Innifalið: Gisting leiðsögn <strong>og</strong> trúss. Möguleiki á að fá keypt fullt fæði.FFF-23 Blómaskoðun <strong>og</strong> jarðfræði2. ágúst: Brottför frá Gistiheimilinu Borg, kl. 10. Gengið í Stapavík, sem er gömuluppskipunarhöfn <strong>og</strong> verslunarstaður. Einnig skoðaðir helstu staðir á Borgarfirði.3. ágúst: Gengið í Stórurð undir Dyrfjöllum, sem er gömul askja. Urðin er mjög stórfenglegbrotabergsurð sem hefur myndast við gos undir vatni eða ís <strong>og</strong> urðin sjálf er framhlaup undanskriðjökli. Fararstjóri: Þorsteinn Bergsson. Verð: 10.000.Athugið að nánari upplýsingar er hægt að fá á göngukortinu „Á Víknaslóðum” eðaá vefnum www.borgarfjordureystri.is69


Göngu- <strong>og</strong> gleðivika fyrir alla fjölskyldunaÁ fæturí Fjarðabyggð19. - 26. júní <strong>2010</strong>ÍSLENSKA SIA.IS FJA 48136 11.2009Drífðu þig á fætur <strong>og</strong> taktu þátt í frábærri dagskráÍ gönguvikunni verður boðið upp á margvíslegaafþreyingu, fjallgöngur, fjölskylduferðir,náttúrunámskeið, kvöldvökur, grill, bátsferðir<strong>og</strong> margt fleira.Nánar um dagskrá gönguvikunnar áwww.simnet.is/ffau/ <strong>og</strong> www.mjoeyri.is


FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNAFERÐAFÉLAG FJARÐAMANNAwww.simnet.is / ffau – seldalur@centrum.isÞema ferðasumarsins <strong>2010</strong> er „Fornar póstleiðir”Gönguskíðaferðir verða farnar oftar en að neðan greinir en verða auglýstar sérstaklega.2. apríl, föstudagurinn langi. Píslarganga á skíðumRæðst af snjóalögum hvar gengið verður. Nánar auglýst á heimasíðu.Verð: 500.- fyrir fullorðna. Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson4. apríl, páskadagur. Hátíðarganga út í Páskahelli í NorðfirðiVerða þetta páskarnir þar sem sólin dansar? Upprifjun á sögnum.Mæting kl. 6:00 við vitann á Bakkabökkum.Verð: 500.- fyrir fullorðna. Fararstjóri: Ína D. Gísladóttir24. apríl. Fögnum sumri í NeskaupstaðBæjarferð, blandað saman fróðleik, léttri göngu <strong>og</strong> skemmtun. Komið við í Safnahúsi.Leiðsögn: Smári Geirsson. Mæting kl. 10:00. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.30. apríl. Kvöldganga í ReyðarfirðiGengið eftir gamla þjóðveginum yfir Götuhjalla fyrir innan Eyri í Reyðarfirði. Létt kvöldganga.Fararstjóri: Einar ÞorvarðarsonMæting kl. 20:00 við Eyri. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.8. maí. Fuglatalning <strong>og</strong> fuglaskoðun á leirum Reyðarfjarðar <strong>og</strong> NorðfjarðarSamvinnuferð með Náttúrustofu Austurlands. Sérfræðingar hennar stjórna talningu <strong>og</strong> koma með„fuglaskóp” fyrir þátttakendur. Frítt fyrir alla.Stórstraumsfjara. Mæting kl. 08:00 á Norðfirði <strong>og</strong> kl. 09:00 á Reyðarfirði.15. maí. Kvöldganga upp með gljúfri Stóralækjar <strong>og</strong> á Kollfell í ReyðarfirðiFararstjóri: Einar ÞorvarðarsonMæting kl. 20.00 við Áreyjar. Verð: 500.- fyrir fullorðna.Kíktu á vefinn www.fi.isSkráðu þig inn – drífðu þig út71


FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNA29.–30. maí. Viðfjörður – Barðsnes. Vor á Suðurbæjum1. dagur: Siglt frá Norðfjarðarhöfn til Viðfjarðar kl. 09:00. Gengið í Sandvíkurskarð <strong>og</strong> þaðan útað Barðsnesi. Glæsilegt útsýni úr skarðinu. Gist á Barðsnesi.2. dagur: Gengið í Skollaskarð <strong>og</strong> þaðan upp á Vatnshól. Farið í Mónes <strong>og</strong> út fjörur aðeinstökum steingervingum <strong>og</strong> síðan í bakaleið út á Hornfont. Siglt til baka frá Barðsnesi ef veðurleyfir, annars frá Viðfirði. Litskrúð í líparíti, rústir, sögur, fuglalíf <strong>og</strong> einstakt útsýni ef vel viðrar.Máltíð að hætti fararstjóra á laugardagskvöld er innifalin. Þátttakendur koma með annað nesti<strong>og</strong> svefnpoka. Hámarksfjöldi 20 manns.Verð: 10.000 / 12.000. Börn frá 8–15 ára greiða hálft gjald. Fararstjórar: Ína s. 894 5477 <strong>og</strong> Lullas. 863 3623. Skráning í síðasta lagi fimmtudagskvöldið fyrir ferð.11. júní. „Farið hægt af stað”, kvöldganga í SeldalGengið upp með Selánni <strong>og</strong> mæting við bæinn í Seldal kl. 20:00.Upphitun fyrir gönguviku. Fararstjóri: Ína Gísladóttir. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.12. júní. KarlsskálahringurinnGengið frá Karlsskála um Sléttuskarð í Karlsskálaskarð <strong>og</strong> þaðan til baka í Karlsskála, 6–8 klst.Fararstjóri: Árni Ragnarsson. Mæting kl 10:00 við afleggjarann til Vöðlavíkur.Upphitun fyrir gönguviku. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.13. júní. „Lollinn” út á Múla <strong>og</strong> síðan niður í HellisfjörðTil baka um Götuhjalla. 6-8 klst. ganga. Fararstjóri : Laufey Sveinsdóttir.Mæting kl 10:00 við Grænanes. Upphitun fyrir gönguviku. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.19.–26. júní. Á fætur í Fjarðabyggð. Göngu- <strong>og</strong> gleðivika fyrir alla fjölskylduna.Fjallgöngur, fjölskylduferðir, náttúrunámskeið, kvöldvökur, grill, bátsferðir <strong>og</strong> margt fl.Nánar um dagskrá gönguvikunnar á www.simnet.is/ffau <strong>og</strong> www.mjoeyri.isKjörorð vikunnar er „Maður er manns gaman” <strong>og</strong> „Nóttin er ung”.3. júlí. Hvammsheiði. „Forn póstleið” milli Stöðvarfjarðar <strong>og</strong> FáskrúðsfjarðarFararstjóri: Einar Þorvarðarson. Mæting kl. 10:00 við bæinn Hvamm í Fáskrúðsfirði <strong>og</strong> sameinastí bíla þar . Gangan hefst við byggðina í Stöðvarfirði. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.9. júlí. Gengið á Skuggahlíðarbjarg í NorðfirðiMæting verður kl. 20:00 við Geithúsá. Fararstjóri: Ína Gísladóttir. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.10. júlí. Staðarskarð. „Forn póstleið” milli Fáskrúðsfjarðar <strong>og</strong> ReyðarfjarðarFararstjóri: Einar Þorvarðarson. Mæting kl. 10:00 við bæinn Kolmúla í Reyðarfirði <strong>og</strong> sameinast íbíla þar, lagt af stað utan við bæinn Höfðahús í Fáskrúðsfirði. Verð kr. 500 fyrir fullorðna17. júlí. Eskifjarðarheiði. „Forn póstleið” milli Eskifjarðar <strong>og</strong> HéraðsFararstjóri: Magnús Pálsson . Mæting kl 10:00 við borholu hitaveitunnar innan við Eskifjörð <strong>og</strong>sameinast í bíla þar, gengið frá Héraði (Tungudal). Verð kr. 500 fyrir fullorðna.72


FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNA24. júlí. Yfir FönnGengið yfir Fönn, frá Eskifirði til Norðfjarðar, 9–10 klst. Gengið frá Veturhúsum á fjallið Andra(1000 m), síðan haldið norður eftir fjallinu inn að Fönn þaðan sem gengið verður niður íFannardal til Tandrastaða, um 18 km leið. Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson. Mæting kl. 10:00 viðborholuhús hitaveitunnar fyrir innan Eskifjörð. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.31. júlí. Neistaflugsganga á NípukollÞangað berst tónaflóð <strong>og</strong> hátíðarstemmning. Njótið þess ofan frá! Fararstjórar: Benti <strong>og</strong> JónaKata eða Bjarni <strong>og</strong> Sibba. Mæting við Norðfjarðarvita kl. 16:00. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.14. ágúst. Berufjarðarskarð. „Forn póstleið” milli Berufjarðar <strong>og</strong> BreiðdalsFararstjóri: Katrín Gísladóttir. Mæting við bæinn Flögu í Breiðdal kl. 10:00 <strong>og</strong> sameinast í bíla.Lagt af stað í gönguna frá bænum Berufirði. Verð kr. 500. fyrir fullorðna.21. ágúst. Glæsitindurinn Bagall í Norðfirði klifinn,1060 mÚtsýni um Mjóafjörð, Norðfjarðarfjallgarð <strong>og</strong> Norðfjörð. Fararstjóri: Árni Þorgeirsson.Mæting kl. 10:00 í Kirkjubólsteigi. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.28. ágúst. Dalatangi – SkálanesGengið frá Dalatanga um Afrétt, yfir Afréttarskarð <strong>og</strong> niður með stórbrotnum <strong>og</strong> hrikalegumklettaþiljum Skálanesbjargs að Skálanesi í Seyðisfirði. Kvöldmatur á Skálanesi í ferðarlokinnifalinn í verði. Fararstjóri: Bjarni Aðalsteinsson. Mæting hjá Upplýsingamiðstöðinni áEgilsstöðum kl. 09:00. Rúta þaðan <strong>og</strong> út á Dalatanga <strong>og</strong> til baka frá Seyðisfirði.Verð: 9.500 / 10.500.Ferðin er samvinnuferð Ferðafélags Fljótsdalshéraðs <strong>og</strong> Ferðafélags Fjarðamanna.4. september. Reiðhjólaferð út að Karlsskála <strong>og</strong> til baka.Leiðin er um 30 km. Verð kr. 500 fyrir fullorðna. Fararstjóri: Árni Ragnarsson.Mæting á Mjóeyri kl. 10:00. ATH. Ekki malbikað.11. september. Viðfjörður – VöðlavíkGengið frá Viðfirði um Nónskarð <strong>og</strong> Gerpisskarð í Vöðlavík. Gisting á Karlsstöðum fyrir þá semþað vilja. Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson. Mæting við Karlsstaði kl. 9:00 <strong>og</strong> sameinast í bílaþar. Verð: 2.500 fyrir þá sem gista en 500 fyrir aðra. Aðstaða til að elda sameiginlegan mat álaugardagskvöldið.Ferðadagskrá, upplýsingar um félagið, „Fjöllin fimm”, myndir úr ferðum <strong>og</strong> margtfleira á heimasíðu félagsins: www.simnet.is / ffauEf þess er ekki sérstaklega getið, greiða 16 ára <strong>og</strong> eldri sem fullorðnir <strong>og</strong> börn frá8- 15 ára greiða hálft gjald.Allir göngumenn eru á eigin ábyrgð í ferðum okkar. Athygli er vakin á að fólk kannisínar fjölskyldu- <strong>og</strong> frítímatryggingar.Allar ferðir auglýstar í Dagskránni. Sækjum kraft <strong>og</strong> gleði í móður náttúru!73


FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGAFERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGAwww.gonguferdir.is – ferdafelag@gonguferdir.isSjá nánari upplýsingar um Ferðafélag Austur-Skaftfellinga á www.gonguferdir.isFERÐAÁÆTLUN <strong>2010</strong>Sunnudagur 21. mars. Skeiðarársandur – JeppaferðEkið að upptökum Gígjukvíslar, skoðuð jarðsig <strong>og</strong> gróðurframvinda. Kaffi í ferðalok í Skaftafelli.Samstarf við Ferðafélag Mýrdælinga í Vík. Lagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.00Miðvikudagur 31. mars. Kvöldferð í Þverárgil við KetillaugarfjallLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 18.00Laugardagur 10. apríl. Laxárdalur í Nesjum – Laxárdalur í LóniLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.00Miðvikudagur 21. apríl. Kvöldferð í Gjádal í LóniLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 18.00Laugardagur 8. maí. Hlíðarfjall í LóniLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.00Fimmtudagur 20. maí. Kvöldferð frá Fláajökli að ÞingaskálahólumLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 18.0074


FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGALaugardagur 12. júní. Heinabergsdalur á MýrumLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.0017. júní Vinnuferð í Kollumúla. Nánar auglýst síðar.24.– 28. júní. Náttúruperlur í Austur-Skaftafellssýslu1. dagur: Ferðin hefst á Höfn í Hornafirði. Mæting kl. 20 fimmtudaginn 24. júní áJöklasýningunni við Hafnarbraut. Kynningarfundur í sal Jöklasýningar, gist í smáhýsum.2. dagur: Lagt af stað frá Höfn kl. 8. Ekið uppá Skálafellsjökul, inná Breiðubungu <strong>og</strong> fram aðHumarkló, fallegum klettadröngum sem standa uppúr jöklinum. 4 tíma akstur. Gengið er fráHumarkló fram Heinabergsdal, 8–9 klst. ganga. Fyrst 300 m hækkun, síðan allt niður í móti.Jeppar sækja fólkið inn að Heinabergsdal. Sturta <strong>og</strong> kvöldverður á Smyrlabjörgum, ekið til Hafnar<strong>og</strong> gist í smáhýsum.3. dagur: Lagt af stað frá Höfn kl. 9 <strong>og</strong> ekið inná Illakamb. Gengið að Múlaskála í Lónsöræfum<strong>og</strong> áð í hádeginu. Gengið uppá Víðibrekkusker <strong>og</strong> horft niður í hið litfagra Víðagil eða gengiðfyrir Gjögrið. 5–6 tíma ganga. Kvöldverður. Gist í Múlaskála næstu tvær nætur.4. dagur: Gengið inn Leiðartungur <strong>og</strong> inn í Tröllakróka. Gengið til baka <strong>og</strong> horft yfir að Grund íVíðidal. 7–9 tíma ganga. Kvöldverður.5. dagur: Gengið frá skálanum <strong>og</strong> farangur borinn upp á Illakamb þar sem bíll sækir hann.Gengin efri Kambaleið fram Kjarrdalsheiði. 6 tíma ganga. Þaðan er ekið til Hafnar <strong>og</strong> lýkurferðinni þar.Bóka þarf í þessa ferð fyrir 1. maí, hámarksfjöldi 20 manns.Innifalið: Allur akstur, þrír kvöldverðir, leiðsögn, morgunverðir <strong>og</strong> dagnesti í 4 daga, fjórargistinætur <strong>og</strong> aðgangur á Jöklasýningu.Nánari upplýsingar <strong>og</strong> bókanir:Ragna 662 5074 raggap@simnet.is, Magga 868 7624 mallih@simnet.is Björg 699 1444bjorgerl@hornafjordur.is, www.gonguferdir.isMiðvikudagur 23. júní. Óvissuferð á Jónsmessu. Nánar auglýst síðarHelgin 23.–25. júlí. Afmælisgleði í Kollumúla –Boðið verður upp á fjölbreyttar gönguleiðir. Nánar auglýst síðar. Skrá þarf í þessa ferð.Fimmtudagur 12. ágúst. Kvöldsigling um Hornafjörð.Nánar auglýst síðar. Skrá þarf í þessa ferð.Laugardagur 21. ágúst. Berjaferð í nágrenni Kvískerja í ÖræfumLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.00Laugardagur 4. september. Sunnutindur í Álftafirði –Eyðibýlaskoðun í Geithellnadal. Samstarf við Ferðafélag Djúpav<strong>og</strong>sLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 09.00Sunnudagur 12. september. Gönguferð í Þröng í SuðursveitKaffihlaðborð í Þórbergssetri.Lagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.0075


FERÐAFÉLAG ÁRNESINGAFERÐAFÉLAG ÁRNESINGA www.ffar.is – fferdafelag@gmail.comGönguræktin er alla miðvikudaga. Mæting er við Samkaup kl. 20 <strong>og</strong> gengið um bæinn.Léttar göngur fyrir alla. Þátttaka er ókeypis. Í lengri göngur er mæting við Samkaup,þar sem safnast er saman í bíla. Þátttaka er ókeypis nema annað sé tekið fram.9. janúar, laugardagurBíldsfell: Leiðin á fjallið verður valin eftir veðri <strong>og</strong> færð. Göngutími 1,5–2 klst. Hækkun 125 m.23. janúar, laugardagurGöngu eða skíðaferð. Staðsetning ræðst af veðri <strong>og</strong> færð. Göngutími 3–4 klst.6. febrúar, laugardagurÁ Reykjafjall við Hveragerði er létt ganga, hækkun um 340 m. Göngutími 2–3 klst.20. febrúar, laugardagurFjöruganga við Stokkseyri, létt ganga á flatlendi. Göngutími 3–4 klst.6. mars, laugardagurHestfjall í Grímsnesi er auðvelt uppgöngu <strong>og</strong> af því er mjög víðsýnt um Suðurlandsundirlendið.Leiðin á fjallið verður valin eftir veðri <strong>og</strong> færð. Göngutími 2–3 klst. Hækkun 260 m.20. mars, laugardagurMarardalur/Innstidalur göngu eða skíðaferð. Ræðst af veðri <strong>og</strong> færð. Göngutími 4–5 klst.10. apríl, laugardagurBúrfell í Þingvallasveit. Göngutími 4–5 klst. Hækkun 600 m.21. apríl, miðvikudagur (síðasti vetrardagur)Kvöldganga á Ingólfsfjall, óhefðbundin leið. Göngutími 4+ klst. Hækkun 500 m.15. maí, laugardagurÞríhyrningur. Gengið verður á alla tinda Þríhyrnings. Göngutími 4 klst. Hækkun um 430 m.29. maí, laugardagurEyjafjallajökull skerjaleiðin. Gengin verður Skerjaleið, lagt upp hjá Grýtu. Gengið suður fyrirskerin <strong>og</strong> austur eftir jökli að Goðasteini. Göngutími 10 klst. Hækkun 1400 m.12. júní, laugardagurTindfjöll – Ýmir. Ekið inn Fljótshlíð, upp í Tindfjöll <strong>og</strong> að neðsta skála þaðan sem gengið er áÝmi. Göngutími 6–8 klst. Hækkun 700 m.26. júní, laugardagurÁrmannsfell. Gengið um Bolabás á fellið. Greiðfær leið en grýtt uppi á fellinu. Göngutími 4–5klst. Hækkun 600 m.76


FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA10. júlí, laugardagurHengillinn um Kýrgil <strong>og</strong> Ölkelduháls. Strembin ganga. Hækkun 500 m. Göngutími um 6–8 klst.21.–24. júlí. Þjórsártungur, 4 dagar1. dagur: Mæting á Selfossi kl. 9. Ekið í rútu að Hreysiskvísl á Sprengisandi þar sem ganganhefst. Gengið eftir gömlu vörðuðu leiðinni yfir Sprengisand að rústum Eyvindarkofa, um Þúfuver<strong>og</strong> að Gásagusti. 2. dagur: Gengið eftir vörðuðu leiðinni að Sóleyjarhöfðavaði á Þjórsá. Þaðaner Þjórsá fylgt að Svartagili. 3. dagur: Gengið með Þjórsá framhjá Herskipunum, Hvanngiljafossi<strong>og</strong> Hrútshólma að Hvanngiljahöll. 4. dagur: Gengið að fossunum Dynk <strong>og</strong> Gljúfurleitarfossi <strong>og</strong>Þjórsá fylgt um Bása <strong>og</strong> Þröngubása að Sultartangalóni þar sem rútan bíður. Ekið á Selfoss.Verð: 27.000. Innifalið: Rúta, leiðsögn, trúss <strong>og</strong> kvöldmatur síðasta daginn. Gist er í tjöldum.Bóka þarf í þessa ferð <strong>og</strong> er hámarksfjöldi 20 manns.Nánari upplýsingar á www.ffar.is7. ágúst, laugardagurHattver <strong>og</strong> Torfajökulssvæðið. Langur laugardagur, gengið frá <strong>Land</strong>mannalaugum, um Skalla,niður í Hattver, inn Jökulgil, upp Sauðanef, um Reykjafjöllin, í Hrafntinnusker <strong>og</strong> hefðbundna leiðá upphafsstað. Göngutími 9–10 klst. Hækkun 400 m.22. ágúst, laugardagurHelgarferð, gist í skála við Tjaldafell, fjallganga báða dagana t.d. Hlöðufell – Skjaldbreið.4. september, laugardagurSyðsta-Súla komið niður á Leggjabrjót. Frábært útsýni. Hækkun um 850 m. Göngutími um 8 klst.18. september, laugardagurHvalfell frá Þingvöllum. Löng ganga með fögru útsýni. Hækkun um 450 m. Göngutími 6–8 klst.9. október, laugardagurLétt ganga á Vörðufell á Skeiðum. Hækkun um 320 m. Göngutími 2–3 klst.23. október, laugardagurBjarnarfell í Ölfusi. Gengið er frá bænum Nátthaga í Ölfusi um Æðagil á Bjarnarfell. Hækkun um280 m. Göngutími 2–3 klst.13. nóvember, laugardagurKyllisfell eða Klóarfjall. Hækkun um 200 m. Göngutími um 5 klst.4. desember, laugardagurSkálafell á Hellisheiði. Genginn er hringur frá Smiðjulaut á Skálafell <strong>og</strong> Stóra-Sandfell. Göngutími3–4 klst. Hækkun um 280 m.15. desember, miðvikudagurJólagleði fyrir alla fjölskylduna. Mæting í Þrastaskógi kl. 18:15. Gengið um skóginn <strong>og</strong> endað ákakó <strong>og</strong> piparkökum, ef til vill rekumst við á jólasveina.77


FERÐAFÉLAG MÝRDÆLINGAFERÐAFÉLAG MÝRDÆLINGA – http://gongur.bl<strong>og</strong>central.is21. mars, sunnudagurSkeiðarársandur – JeppaferðEkið að upptökum Gígjukvíslar, skoðuð jarðsig <strong>og</strong> gróðurframvinda.Kaffi í ferðalok í Skaftafelli.Samstarf við Ferðafélag Austur-SkaftfellingaLagt af stað frá tjaldstæðinu í Skaftafelli kl. 10.006. maí, fimmtudagurHjörleifshöfði, kvöldganga. Verður auglýst nánar á vefsíðu.20. maí, fimmtudagurLambárgil, kvöldganga. Verður auglýst nánar á vefsíðu.3. júní, fimmtudagurHatta, kvöldganga. Verður auglýst nánar á vefsíðu.23. júní, JónsmessaHoltsgil, kvöldganga. Verður auglýst nánar á vefsíðu.17. júlí, laugardagurHvítmaga, dagsganga.Lagt verður af stað frá bílaplani við Sólheimajökul kl. 10:30. Þaðan gengið yfir sporð jökulsins <strong>og</strong>inn eftir Hvítmögu að austan inn að Rauða <strong>og</strong> um vesturbrúnir Hvítmögu til baka.Áætlaður göngutími 6–7 klst.Búnaður: Jöklajárn <strong>og</strong> göngustafir.Göngustjórar: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, s. 866 2632 <strong>og</strong> Sigurður Hjálmarsson, s. 869 0170.Skráning á: myrdalur@gmail.com7. ágúst, laugardagurHuldufjöll, dagsganga. Hámarksfjöldi: 20 manns.Farið verður frá tjaldsvæðinu í Þakgili kl. 09:00 á einkabílum inn á Rjúpnagilsbrúnir íHöfðabrekkuafrétti. Þaðan gengið norðan Rjúpnafells í Huldufjöll <strong>og</strong> niður eftir Höfðabrekkujökliyfir Árnabotna í Þakgil. Áætlaður göngutími 7–9 klst.Búnaður: Jöklajárn <strong>og</strong> göngustafir.Göngustjórar: Grétar Einarsson, s. 863 7343 <strong>og</strong> Jón Hjálmarsson, s. 894 8859.Skráning á: myrdalur@gmail.com fyrir 3. ágúst.78


FERÐAFÉLAG SNÆFELLSNESS OG DJÚPAVOGSFERÐAFÉLAG SNÆFELLSNESS – www.ffsn.isMyndakvöld Ferðafélags SnæfellsnessÍ febrúar sýna félagar myndir úr göngum sumarsins. Nánari upplýsingar um dagsetningu <strong>og</strong>stað á heimasíðu. Myndakvöld í mars: Hálendið – Sprengisandur. Gunnar Njálsson fræðirfólk um hálendið <strong>og</strong> sýnir myndir. Staður: Sögumiðstöðin í Grundarfirði. Nánari upplýsingar umdagsetningu á heimasíðu félagsins.Ferðakynning í mars. Opið hús á vegum ferðafélagsins. Kynning á ferðum <strong>og</strong> viðburðumsumarsins í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið er kaffi <strong>og</strong> meðlæti.Nánari upplýsingar um dagsetningu á heimasíðu.25. apríl. Fögnum sumri.Ferðafélagar verða með viðburði á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi.Nánari uppl. á heimasíðu.6. júní. Eyðibýli í GrundarfirðiFræðsluferð að eyðibýlinu Arnarhóli austan Grundarfjarðar. Áhugaverð fræðsla um búskaparhætti<strong>og</strong> ábúendur á Arnarhóli <strong>og</strong> víðar í sveitinni. Leiðsögumenn eru Gunnar Njálsson <strong>og</strong> NjállGunnarsson. Mæting kl. 19. á eigin bílum. Verð: 500 / 80010.–11. júlí. Ferðafélagið <strong>og</strong> ungt fólkÞátttakendur eru ungt fólk á aldrinum 15–18 ára. Gengið er upp með Grundarfossi í botniGrundarfjarðar <strong>og</strong> að fjallavatni í Vatnsborgum. Þaðan er gengið inn í Hróksdal <strong>og</strong> reist tjaldbúðmeð tilheyrandi varðeldi, gleði <strong>og</strong> upplifun náttúrunnar. Þátttakendur hafi með sér tjöld, mat <strong>og</strong>viðleguútbúnað. Fararstjórar: Aðalsteinn Þorvaldsson <strong>og</strong> Lína Hrönn Þorkelsdóttir.Bókun <strong>og</strong> nánari upplýsingar: Aðalsteinn, s. 862 8415.Mæting við Sögumiðstöðina í Grundarfirði kl. 10. Þátttaka ókeypis.12. september. Haustlitaferð í HnappadalMæting á einkabílum kl. 11 að býlinu Hraunholti vestan Hlíðarvatns í Hnappadal. Gengið ervestur yfir Gullborgarhraun, norður Rauðamelshraun að Rauðamelsölkeldu, þar sem smakkaðverður á ölkelduvatninu <strong>og</strong> fræðst um jarðfræði svæðisins. Gengið til baka sömu leið. Göngutími5–6 klst. Verð: 500 / 800. Fararstjóri: Gunnar Njálsson.FERÐAFÉLAG DJÚPAVOGS19. júní. Flötufjöll. Umsjón: Eðvald Smári – sími 894 229226.–27. júní eða 3.–4. júlí. Lónsöræfi. Umsjón: Birgir Guðmundsson – sími 893 839924. júlí. Hoffellsdalur. Umsjón: Eðvald Smári – sími 894 229231. júlí. Slöttur. Umsjón: Guðný Gréta – sími 894 61377. ágúst. Langisjór. Umsjón: Óli Már – sími 866 757621. ágúst. Sauðdalur – Hvítárdalur. Umsjón: Óli Már – sími 866 75764. september. Sunnutindur. Umsjón: Kristján Karlsson – sími 892 588711. september. Sauðavatn – Hamarsdalur. Umsjón: Þórunnborg Jónsdóttir – sími 868 992579


FERÐAÚTBÚNAÐURAthugið að þessi listi er ekki tæmandi heldur aðeins til viðmiðunar. Í flestum skálum FerðafélagsÍslands er aðstaða til eldunar <strong>og</strong> salerni með nauðsynjavörum. Ávallt skal reyna aðskera útbúnað við nögl en samt ekki sleppa nauðsynjum. Hafið bakpokann ekki þyngri enþið treystið ykkur til. Hæfileg þyngd fer eftirlíkamsástandi hvers <strong>og</strong> eins en oft er miðað viðað bakpoki skuli ekki vera þyngir en 15 – 20% af líkamsþyngd þess sem ber hann.Ýmislegtq Göngustafirq Áttaviti / landakortq Myndavél / filmurq Skotsilfur / veskiq Höfuðljósq Spotti / viðgerðasettq Bakpoki, ekki of stórq Svefnpoki, léttur <strong>og</strong> hlýrq Bakpokahlíf / plastpokarq Tjald / dýnaSnyrtivörur / sjúkravörurq Salernispappírq Tannburstiq Tannkremq Sápa / sjampóq Lítið handklæði / þvottap.q Sólvarnarkremq Hælsærisplástur / plásturq Skæri (eru oft í vasahn.)q Verkjalyfq Teygjubindiq EyrnatapparMataráhöld / eldunartækiq Eldunartæki / eldsneytiq Potturq Eldspýturq Hitabrúsiq Drykkjarbrúsiq Diskur / drykkjarmálq Hnífapörq VasahnífurFatnaðurq Góðir gönguskórq Vaðskór, t.d. Tevur eða laxapokarq 2 pör mjúkir göngusokkarq Nærbuxurq Nærföt, ull eða flísq Flís- eða ullarpeysaq Milliskyrta, ull eða flísq Göngubuxurq Stuttbuxurq Húfa <strong>og</strong> vettlingarq Hlífðarfatnaðurq LegghlífarMaturq Frostþurrkaður maturq Núðlur eða pasta í pokumq Haframjölq Flatkökur (smurðar)q Brauð (smurt)q Hrökkbrauðq Kexq Þurrkaðir ávextirq Súkkulaðiq Hneturq Þurrdjús / orkudrykkurq Kakóbréfq Te / kaffiq Súpurq Krydd; salt, pipar ofl.80


Það eru til óteljandi orð um misjöfn veður.Aðeins ein leið til að klæða þau af sér.Höfuðborgarsvæðið: Bankastræti 5, Faxafen 12, Kringlan,Smáralind <strong>og</strong> Miðhraun 11 Akureyri: GlerártorgKeflavík: Leifsstöð <strong>og</strong> söluaðilar um allt landwww.66north.isKlæddu þig vel

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!