11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

VETRARFERÐIR OG NÁMSKEIÐV – 6V – 7V – 8V – 94 daga fjallaskíðanámskeið á Tröllaskaga5. – 8. mars. Umsjón <strong>og</strong> leiðsögn: Jökull BergmannHvergi á landinu, <strong>og</strong> þótt víðar væri leitað, eru aðstæður til fjallaskíðamennsku betri en áTröllaskaganum. Hvar annarsstaðar er þá betra að eyða 4 dögum undir handleiðslu fag manna<strong>og</strong> fullkomna grunnþætti fjallaskíðamennskunnar? Þetta námskeið er sérsniðið að þörfumhvers <strong>og</strong> eins þar sem markmiðið er að fólk geti farið á eigin vegum á fjallaskíði í hópi vina <strong>og</strong>tekið grundvallarákvarðanir um mat á aðstæðum o.þ.h. þegar námskeiðinu er lokið.Verð: 139.000Innifalið: Kennsla, gisting <strong>og</strong> matur.„Haute Route“ Tröllanna – Þverun Tröllaskaga, 6 daga ferð31. mars – 5. apríl (Páskaferð). Umsjón <strong>og</strong> leiðsögn: Jökull BergmannÍ þessari einstöku ferð er Tröllaskaginn þveraður frá norðri til suðurs, frá Siglufirði tilAkureyrar. Þar sem engin eru fjallahótelin á leiðinni er gist í faðmi fjallanna á Klængshóli íSkíðadal en þráðurinn tekinn upp á hverjum degi með aðstoð trússbíls.Þessi ferð er fyrir þá sem hlotið hafa sína eldskírn á fjallaskíðum <strong>og</strong> eru að leita sér meirakrefjandi verkefna. Komdu <strong>og</strong> vertu meðal þeirra fyrstu til að þvera Tröllaskagann.Verð: 179.000Innifalið: Leiðsögn, trúss, gisting <strong>og</strong> matur.Páskaferð – Hornstrandir um páskaSkíða- <strong>og</strong> gönguferð um páska á Hornströndum, 5 dagar1. – 5. aprílFararstjórar: Bragi Hannibalsson <strong>og</strong> Sigrún ValbergsdóttirHámarksfjöldi: 15Þátttakendur koma á eigin vegum til Ísafjarðar en kl. 10 á skírdagsmorgun er farið með báttil Hesteyrar í Jökulfjörðum þar sem dvalið verður í gamla Læknisbústaðnum fram á annan ípáskum. Matur borinn frá skipi <strong>og</strong> upp í hús sem þarf að vekja úr vetrardvala.2. – 5. dagur: Stefnt er að löngum gönguferðum hvern dag, t.d. að Sléttu, að Stað í Aðalvík<strong>og</strong> í Stakkadal. Einnig á nálæg fjöll s.s. Nasa, Mannfjall <strong>og</strong> Kagrafell. Allt háð veðri <strong>og</strong> færð.Á annan í páskum er hópurinn sóttur að Hesteyri í tæka tíð fyrir kvöldflug til Reykjavíkur.Allur matur keyptur inn sameiginlega en er ekki innifalinn í verði.Verð: 39.000 / 44.000Innifalið: sigling, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.Gönguskíðaferð í <strong>Land</strong>mannalaugar22.– 25. apríl, 4 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún JónsdóttirHámarksfjöldi: 24Farið með rútu / jeppum frá Mörkinni 6 kl. 8 <strong>og</strong> ekið að Sigöldu eða Bjallavaði þaðan semgengið er á skíðum í <strong>Land</strong>mannalaugar þar sem dvalið er í tvo daga við göngu <strong>og</strong> skemmtun.Verð: 24.000 / 29.000. Innifalið: Jeppaferð,trúss, gisting, fararstjórn.Fleiri skíðaferðir eru kynntar á heimasíðu FÍ <strong>og</strong> á póstlista með styttri fyrirvara meðtilliti til veðurs <strong>og</strong> aðstæðna.15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!