11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SUMARFERÐIRinnan við Jónsfoss. Eftir að stórkostlegt háhitasvæði Háuhvera hefur verið skoðað er haldiðað tvílitum fossi <strong>og</strong> þaðan þræddir hryggir upp í skarð í Reykjafjöllum <strong>og</strong> göngunni lýkur íHrafntinnuskeri. Lengd göngu 16–17 km <strong>og</strong> 400–500 m hækkun.3. dagur: Gengið úr Hrafntinnuskeri gegnum skarð í Reykjafjöllum <strong>og</strong> niður að upptökumKaldaklofs <strong>og</strong> þaðan suður fyrir austan Háskerðing <strong>og</strong> magnaðar ölkeldur skoðaðar <strong>og</strong>ferðalangar drekka af þeim sér til heilsubótar. Síðan er haldið niður brattar leiðir ofan íEinstigisgil <strong>og</strong> eftir sandsléttum Kaldaklofs hins syðra <strong>og</strong> endað í Hvanngili.Lengd göngu 17–18 km en lítil hækkun.4. dagur: Haldið úr Hvanngili meðfram Kaldaklofskvísl norður fyrir Stórusúlu <strong>og</strong> kvíslarvaðnar undir Bratthálsi. Þaðan er haldið meðfram Súluhryggjum <strong>og</strong> gegnum skarð í þeimað brú á Innri-Emstruá. Síðan er gengið um sanda <strong>og</strong> ofan í Hattafellsgil <strong>og</strong> ummerkihamfarahlaups skoðuð. Þaðan er haldið meðfram Markarfljótsgljúfrunum miklu <strong>og</strong> þauskoðuð frá nýju sjónarhorni. Gist í Emstrum. Lengd göngu um 18 km.5. dagur: Gengið úr Emstrum yfir brúna á Fremri-Emstruá. Þar er beygt af hefðbundinni leið<strong>og</strong> haldið upp á hálsinn rétt við Entujökul. Þaðan er haldið um Fauskatorfur <strong>og</strong> Ljósártunguryfir að Þröngá gegnum völundarhús gilja. Einstakar <strong>og</strong> fáfarnar slóðir um vindsorfið <strong>og</strong>sérstakt land. Vaða þarf Þröngá í kröppu gili en þaðan er haldið eftir gilbotni Rjúpnafellsgils<strong>og</strong> komið á stikaða slóð að nýju við rætur Rjúpnafells. Sé veður bjart gefst kostur á gönguá fjallið. Annars heldur hópurinn áfram eftir merktri slóð yfir á Stangarháls <strong>og</strong> niður á auraKrossár eftir ævintýralegum skógarstíg. Göngu lýkur í Langadal þar sem göngumenn fagnasaman um kvöldið. Lengd göngu 20 km.6. dagur: Ekið með rútu til Reykjavíkur.Verð: 51.000 / 56.000Innifalið: Akstur til <strong>og</strong> frá Rvk, gisting í skálum, leiðsögn <strong>og</strong> flutningur á farangri <strong>og</strong> vistum.S – 28 ● HORNSTRANDIRNýtt Unglingar á ferð <strong>og</strong> flugi. Hlöðuvík – Hesteyri31. júlí – 5. ágúst, 6 dagarFararstjórar: Eygló Egilsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir <strong>og</strong> Hallvarður Jón GuðmundssonHámarksfjöldi: 15Að þessu sinni er boðið upp á sérstaka unglingaferð um verslunarmannahelgi. Þátttakendurkoma 30. júlí til Ísafjarðar, akandi eða með flugi, <strong>og</strong> gista þar á eigin vegum. Sameiginlegurmatur verður í ferðinni en ekki innifalinn í fargjaldi <strong>og</strong> er hann fluttur á milli gististaða.1. dagur, laugardagur: Siglt frá Ísafirði til Hlöðuvíkur <strong>og</strong> gist þar.2.– 3. dagur: Gengið um í Hlöðuvík.4. dagur: Gengið um Kjaransvíkurskarð <strong>og</strong> Hesteyrarbrúnir til Hesteyrar.5. dagur: Gengið um nágrenni Hesteyrar, s.s. að Stekkeyri.6. dagur: Siglt fimmtudaginn 5. ágúst til Ísafjarðar.Verð: 38.000 / 43.000Innifalið: Gisting, sigling, trúss <strong>og</strong> fararstjórn.56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!