11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR28.– 29. ágúst. TungnahryggsjökullEkið er áleiðis að Baugaseli eða eins <strong>og</strong> færð leyfir. Gengið fram dalinn í átt að Hólamannaskarði.Þegar komið er gegnum skarðið er stefnt á Tungnahryggsskálann en hér fáum við okkurlangþráðan kvöldmat <strong>og</strong> hvílumst. Næsta morgun er haldið af stað <strong>og</strong> gengið yfir jökulinn <strong>og</strong>í átt að botni Skíðadals <strong>og</strong> fer nú að halla undan fæti. Gengið er meðfram ánni að eyðibýlinuSveinsstöðum (gangnamannahús) eða áfram að eyðibýlinu Krosshóli <strong>og</strong> að bílnum.Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 7.200 / 8.500. Innifalið: Fararstjórn, gisting <strong>og</strong> akstur. Brottför frá FFA kl. 8.0029. ágúst. Bægisárdalur – GlerárdalurEkið að bænum Syðri Bægisá í Öxnadal <strong>og</strong> gengið inn dalinn sem er um 10 km langur <strong>og</strong> gljúfrin <strong>og</strong>fossarnir skoðaðir í leiðinni. Gengið yfir jökulinn (<strong>og</strong> e.t.v. á Tröllahyrnu) niður í Glerárdalsbotn <strong>og</strong>að Lamba. Þaðan farið niður um Grenishóla yfir Lambá niður Bungur <strong>og</strong> heim að réttinni þar semSúluvegurinn endar. Upplifun: Stórbrotið landslag, gljúfur, fossar, jökull, há fjöll, útsýni, vaða ár,vera til í kyrrð öræfanna. Hvað er hægt að fá meira út úr einni ferð.Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.Verð: 4.000 / 4.500. Innifalið: Fararstjórn, akstur. Brottför frá FFA kl. 8.004. september. Jökulborg, <strong>Land</strong>afjall, 1420 mGangan hefst við Þverárrétt í Öxnadal. Gengið er inn mynni Þverárdals <strong>og</strong> stefnan sett fljótt í austurupp Lambárdal. Gengið er upp botn Lambárdals upp skálina milli Kistufjalls <strong>og</strong> Jökulborgar <strong>og</strong>þaðan á toppinn. Af toppi Jökulborgar er mjög flott <strong>og</strong> mikið útsýni.Fararstjóri: Friðfinnur Gísli Skúlason.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 9.0011.–12. september. HaustlitaferðEkið í Svartárkot. Gengið í Botna, skála FFA í Suðurárbotnum, gist þar <strong>og</strong> farið til baka næsta dag.Skoðaðir haustlitir svæðisins sem eru stórkostlegir.Fararstjóri: Anke María Steinke.Verð: 4.200 / 5.500. Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 10.0018. september. ÓvissuferðFerð á vegum ferðanefndar.Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins www.ffa.isVerð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 10.0065

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!