11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SUMARFERÐIRFarangur <strong>og</strong> matur flutt á milli skála.1. dagur þriðjud.: Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9. Komið í <strong>Land</strong>mannalaugar um kl. 13. Eftirhádegissnarl, sem þátttakendur koma með að heiman, hefst gangan í Hrafntinnusker.2. dagur: Gengið yfir Kaldaklofsfjöll í skálann við Álftavatn. Ef veður leyfir er gengið áHáskerðing en þaðan er stórkostlegt útsýni yfir Torfajökulsvæðið <strong>og</strong> víðar. Vaðskór.3. dagur: Á leiðinni í skálann í Emstrum þarf að vaða nokkrar ár, tvær eru brúaðar, <strong>og</strong> gangaum svartan Mælifellssand. Vaðskór.4. dagur: Á leiðinni í Þórsmörk er gengið um fjölbreytt landslag, gljúfur, mólendi, sanda <strong>og</strong>endað í skóglendi. Vaða þarf yfir eina á en tvær eru brúaðar. Að göngu lokinni er sest aðgrillmáltíð sem er innifalin. Vaðskór.5. dagur: Morgunganga eða slappað af áður en haldið er af stað til Reykjavíkur kl. 14.Verð: 50.000 / 55.000Innifalið: Gisting, rúta, trúss, fararstjórn, sturtur <strong>og</strong> grillmáltíð í Þórsmörk.Ekki innifalið: Sameiginlegur matur á meðan göngu stendur.S – 35 ● HÁLENDIÐNýtt <strong>Land</strong>könnun <strong>og</strong> ævintýraferð norðan Torfajökuls12.– 15. ágústFararstjóri Ólafur Örn HaraldssonHámarksfjöldi: 20Fjögurra daga landkönnunarferð með allt á bakinu. Ferðin er farin til þess að kanna <strong>og</strong> veljanýjar ferðaleiðir um fegurstu en um leið fáförnustu svæði Friðlandsins að Fjallabaki <strong>og</strong> austurá Mælifellssand. Þátttakendur verða að vera tilbúnir að kanna nýjar slóðir, finna vöð á ám<strong>og</strong> lenda í óvæntum ævintýrum. Þetta er ekki hættuför en þátttakendur þurfa að vera vanirgöngumenn með góðan búnað, þ.m.t. göngutjald, svefnpoka, prímus, ljós, mat <strong>og</strong> góð föt,stafi <strong>og</strong> gps tæki.1. dagur, fimmtudagur: Ekið með rútu frá Reykjavík kl. 9.00 í <strong>Land</strong>mannalaugar. Gengið úr<strong>Land</strong>manna laugum í Hrafntinnusker. Gist þar í skála.2.–3. dagur: Lagt af stað frá Hrafntinnuskeri kl. 6.00 til þess að ná sólaruppkomunni ískarðinu í Reykjafjöllum. Gengið um svæðið austan Reykjafjalla <strong>og</strong> norðan Háskerðings ofanvið Kaldaklof. M.a. skoðaðir Háuhverir, Tvílitafossar, leirhverir, hveramyndanir <strong>og</strong> gróðurí giljum. Gengið niður fjárgötur á Sauðanefi við hengiflug Hamragilja í Hattver <strong>og</strong> þaðan íÞrengslin í Jökulgilinu þar sem furðumyndir í bergi <strong>og</strong> litbrigði líparítsins eru með ólíkindum.Tjaldað í lok þriðja dags við Strútslaug.4. dagur: Gengið með Hólmsárlóni að útfalli þess. Skoðaður Rauðibotn í Eldgjá <strong>og</strong> gengið aðBrytalækjum. Ekið í rútu til Reykjavíkur. Ferðalok.Verð: 32.000 / 37.000Innifalið: Rúta, gisting <strong>og</strong> fararstjórn.59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!