11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSFERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSwww.fljotsdalsherad.is / ferdafelagferdafelag@egilsstadir.is – sími 863 5813Bókanir á sumrin: Kverkfjallaskáli s. 863 9236Snæfellsskáli, Geldingafellsskáli <strong>og</strong> Egilssel á Kollumúla s. 860 1393Auk neðangreindra ferða er Ferðafélag Fljótsdalshéraðs með gönguferðir á hverjum sunnudegiallt árið um kring. Á veturna er ákveðið á staðnum hvert skal halda en á sumrin eru ferðirnar íviðburðadagatalinu á vef félagsins: www.fljotsdalsherad.is / ferdafelagFFF-1: Fjölskylduferð í Papey29. maí. Ekið á Djúpav<strong>og</strong> <strong>og</strong> siglt út í Papey, notið ævintýraeyjunnar <strong>og</strong> hugað að fuglalífi.Farið í Gleðivík <strong>og</strong> skoðuð verk Sigurðar Guðmundssonar.Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 8. Sameinast í bíla.Verð: 5.000, börn 7 til 12 ára greiða hálft gjald (+ þátttaka í bensínkostnaði).FFF-2: Sólstöðuganga, Hámundarstaðir – Kolbeinstangi18. júní. Ekið á Vopnafjörð. Gengið frá Hámundarstöðum út á Tangasporð <strong>og</strong> inn aðKolbeinstanga. Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 20.Verð: 4.000, frítt fyrir börn.FFF-3: Hjálpleysuhringur – Garpaferð26. júní. Gengið frá Stóra-Sandfelli á Sandfell, Botnatind, Kistufell, Eldhnúka <strong>og</strong> endað áHettinum. Komið niður hjá Arnkelsgerði. Kjötsúpa á Stóra-Sandfelli.Gangan er u.þ.b. 13–16 klst.Mögulegt fyrir fjölskyldu garpanna að halda til á tjaldstæðinu á Stóra-Sandfelli <strong>og</strong> þaðan verðurlétt ganga inn í Hjálpleysu að Valtýshelli.Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerð: 7.000. Innifalið: Fararstjórn <strong>og</strong> kjötsúpa að lokinni göngu.Farið frá Stóra-Sandfelli kl. 7.FFF-4: Krakkaganga á Rauðshaug2. júlí. Gengið verður á Rauðshaug, sögustund, gengið niður í sumarbústað aðÚtnyrðingsstöðum. Fararstjórar: Kristín <strong>og</strong> Málfríður Björnsdætur.Farið frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 20.FFF-5: Húsvitjun á heiðarbýlin – tjaldferð á Jökuldalsheiðinni13. júlí: Netsel–Grunnavatn–Rúnasteinn–Skessugarður–Rangalón–Sænautasel.14. júlí: Heiðarsel–Hneflasel–Háls–Víðirhólar–Veturhús–Sænautasel.15. júlí: Háreksstaðir–Hólmavatn–Melur–Fagrakinn–Brunahvammur.16. júlí: Gestreiðarstaðir–Lindasel–Hlíðarendi–Ármótasel.Tjaldferð, gist allar næturnar í Sænautaseli – fullt fæði.Fararstjóri: Páll Pálsson frá Aðalbóli. Farið frá Heiðarseli kl. 9.Verð: 37.000 / 35.00067

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!