11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSFFF-6: Snæfell – helgarferð17. júlí. Ekið í átt að Snæfelli <strong>og</strong> 2-3 km eftir Snæfellsvegi. Gengið frá vörðu upp norðurhlíðSnæfells á toppinn <strong>og</strong> niður stikaða gönguleið í Snæfellsskála. Grill – kvöldvaka – gist ískálanum. Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson www.wildboys.123.isVerð kr. 15.000. Innifalið: Akstur, gisting, grillveisla <strong>og</strong> fararstjórn.Mæting við Upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum kl. 8.FFF-7: Kverkfjöll – helgarferð13. ágúst: Ekið í Kverkfjöll með viðkomu í Möðrudal. Gist í Sigurðarskála.14. ágúst: Gengið upp á hverasvæði neðra <strong>og</strong> efra með viðkomu í Jörfa, skálaJöklarannsóknarfélagins. Göngutími 8–12 klst. (18–22 km).15.ágúst: Tímataka á Virkisfell. Heimför kl. 12, komið við í Möðrudal.Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerö: 25.000Innifalið: Akstur í Kverkfjöll, gisting í 2 nætur, kvöldverður á laugardag <strong>og</strong> fararstjórn.Mæting við Upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum kl. 14.FFF-8: Sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna <strong>og</strong> Ferðafélags Fljótsdalshéraðs28. ágúst. Gengið yfir Skálanesbjarg um Afréttarskarð frá Dalatanga til Seyðisfjarðar.Kvöldmatur á Skálanesi. Fararstjóri: Bjarni Aðalsteinsson.Verð: 10.500 / 9.500. Innifalið: Rúta, leiðsögn <strong>og</strong> kvöldmatur.Rúta frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 9.FFF-9: Dyrfjöll – ytri tindur (1136 m)11. september. Ekið til Borgarfjarðar eystri. Gengið frá Jökulsá upp á hátindinn <strong>og</strong> gengið niðurað dyrum. Gengin sama leið til baka. Göngutími 7 klst. (18 km).Fararstjórar: Skúlí Júlíusson <strong>og</strong> Óskar Ingólfsson, www.wildboys.123.isVerö: 3.000 + þátttaka í bensínkostnaði.Velkomin í FerðafélagiðVertu með í skemmtilegu félagi, það margborgar sigÁrbók FÍ innifalin í félagsgjaldiAfsláttur í ferðir <strong>og</strong> skálaAfsláttur í fjölda útivistarverslana<strong>og</strong> á þjónustu fyrir ferðamenn68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!