11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAÚTBÚNAÐURAthugið að þessi listi er ekki tæmandi heldur aðeins til viðmiðunar. Í flestum skálum FerðafélagsÍslands er aðstaða til eldunar <strong>og</strong> salerni með nauðsynjavörum. Ávallt skal reyna aðskera útbúnað við nögl en samt ekki sleppa nauðsynjum. Hafið bakpokann ekki þyngri enþið treystið ykkur til. Hæfileg þyngd fer eftirlíkamsástandi hvers <strong>og</strong> eins en oft er miðað viðað bakpoki skuli ekki vera þyngir en 15 – 20% af líkamsþyngd þess sem ber hann.Ýmislegtq Göngustafirq Áttaviti / landakortq Myndavél / filmurq Skotsilfur / veskiq Höfuðljósq Spotti / viðgerðasettq Bakpoki, ekki of stórq Svefnpoki, léttur <strong>og</strong> hlýrq Bakpokahlíf / plastpokarq Tjald / dýnaSnyrtivörur / sjúkravörurq Salernispappírq Tannburstiq Tannkremq Sápa / sjampóq Lítið handklæði / þvottap.q Sólvarnarkremq Hælsærisplástur / plásturq Skæri (eru oft í vasahn.)q Verkjalyfq Teygjubindiq EyrnatapparMataráhöld / eldunartækiq Eldunartæki / eldsneytiq Potturq Eldspýturq Hitabrúsiq Drykkjarbrúsiq Diskur / drykkjarmálq Hnífapörq VasahnífurFatnaðurq Góðir gönguskórq Vaðskór, t.d. Tevur eða laxapokarq 2 pör mjúkir göngusokkarq Nærbuxurq Nærföt, ull eða flísq Flís- eða ullarpeysaq Milliskyrta, ull eða flísq Göngubuxurq Stuttbuxurq Húfa <strong>og</strong> vettlingarq Hlífðarfatnaðurq LegghlífarMaturq Frostþurrkaður maturq Núðlur eða pasta í pokumq Haframjölq Flatkökur (smurðar)q Brauð (smurt)q Hrökkbrauðq Kexq Þurrkaðir ávextirq Súkkulaðiq Hneturq Þurrdjús / orkudrykkurq Kakóbréfq Te / kaffiq Súpurq Krydd; salt, pipar ofl.80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!