11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNAFERÐAFÉLAG FJARÐAMANNAwww.simnet.is / ffau – seldalur@centrum.isÞema ferðasumarsins <strong>2010</strong> er „Fornar póstleiðir”Gönguskíðaferðir verða farnar oftar en að neðan greinir en verða auglýstar sérstaklega.2. apríl, föstudagurinn langi. Píslarganga á skíðumRæðst af snjóalögum hvar gengið verður. Nánar auglýst á heimasíðu.Verð: 500.- fyrir fullorðna. Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson4. apríl, páskadagur. Hátíðarganga út í Páskahelli í NorðfirðiVerða þetta páskarnir þar sem sólin dansar? Upprifjun á sögnum.Mæting kl. 6:00 við vitann á Bakkabökkum.Verð: 500.- fyrir fullorðna. Fararstjóri: Ína D. Gísladóttir24. apríl. Fögnum sumri í NeskaupstaðBæjarferð, blandað saman fróðleik, léttri göngu <strong>og</strong> skemmtun. Komið við í Safnahúsi.Leiðsögn: Smári Geirsson. Mæting kl. 10:00. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.30. apríl. Kvöldganga í ReyðarfirðiGengið eftir gamla þjóðveginum yfir Götuhjalla fyrir innan Eyri í Reyðarfirði. Létt kvöldganga.Fararstjóri: Einar ÞorvarðarsonMæting kl. 20:00 við Eyri. Verð kr. 500 fyrir fullorðna.8. maí. Fuglatalning <strong>og</strong> fuglaskoðun á leirum Reyðarfjarðar <strong>og</strong> NorðfjarðarSamvinnuferð með Náttúrustofu Austurlands. Sérfræðingar hennar stjórna talningu <strong>og</strong> koma með„fuglaskóp” fyrir þátttakendur. Frítt fyrir alla.Stórstraumsfjara. Mæting kl. 08:00 á Norðfirði <strong>og</strong> kl. 09:00 á Reyðarfirði.15. maí. Kvöldganga upp með gljúfri Stóralækjar <strong>og</strong> á Kollfell í ReyðarfirðiFararstjóri: Einar ÞorvarðarsonMæting kl. 20.00 við Áreyjar. Verð: 500.- fyrir fullorðna.Kíktu á vefinn www.fi.isSkráðu þig inn – drífðu þig út71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!