11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐSVíknaslóðir – skráning í ferðirnar er í síma 472 9870 eða gistingborg@simnet.isFFF-20: Fugla- <strong>og</strong> blómaskoðunarferð25. júní: Ekið á Borgarfjörð. Ferðin byrjar við Sandbrekkuafleggjarann. Á leiðinni verðurvonandi hægt að sjá flórgoða <strong>og</strong> fleiri fugla. Á Borgarfirði verður skoðuð súrsmæra <strong>og</strong> lyngbúi.Hafnarhólmi verður skoðaður, þar er auðvelt aðgengi að lunda <strong>og</strong> fleiri fuglum. Gist áGistiheimilinu Borg á Borgarfirði.26. júní: Ekið frá Borgarfirði inn á Húsavíkurheiði. Þaðan verður gengið niður í Húsavík.Blómaskoðun t.d. mýrarberjalyng. Gist í Húsavíkurskála.27.júní: Gengið yfir Nesháls til Loðmundarfjarðar <strong>og</strong> skoðað bláklukkulyng. Gengið til baka tilHúsavíkur <strong>og</strong> ekið þaðan til Borgarfjarðar þar sem ferðin endar. Fararstjóri: Skúli Sveinsson.Farið frá N1 skálanum á Egilsstöðum kl. 10 þann 25. júní. Sameinast í bíla.Verð: 15.000. Innifalið: Gisting, leiðsögn <strong>og</strong> trúss.FFF-21 Víknaslóðir – Jarðfræði, <strong>saga</strong> <strong>og</strong> fl.15. júlí: Brottför frá Gistiheimilinu Borg, kl. 11. Gengið í Stapavík, sem er gömul upp skipunarhöfn<strong>og</strong> verslunarstaður. Einnig skoðaðir helstu staðir á Borgarfirði. Gist á Gistiheimilinu Borg.16. júlí: Gengið í Stórurð undir Dyrfjöllum, sem er gömul askja. Urðin er mjög stórfenglegbrotabergsurð, sem hefur myndast við gos undir vatni eða ís <strong>og</strong> Urðin sjálf er framhlaup undanskriðjöklum. Gist á Gistiheimilinu Borg.17. júlí: Gengið til Brúnavíkur <strong>og</strong> þaðan til Breiðuvíkur. Gist í tvær nætur í skála FerðafélagsFljótsdalshéraðs. 18. júlí: Gengið um nærliggjandi víkur. 19. júlí: Gengin önnur leið til baka tilBorgarfjarðar. Fararstjóri: Hafþór Helgason.Verð: 25.000. Innifalið: Gisting, leiðsögn <strong>og</strong> trúss. Möguleiki er að fá keypt fullt fæði.FFF-22: Víknaslóðir – Gönguferð –26. júlí: Brottför frá Gistiheimilinu Borg kl. 10. Sameinast í bíla. Ekið frá Borgarfirði inn áHúsavíkurheiði. Gengið á Hvítserk <strong>og</strong> niður í Húsavík þar sem gist er í Húsavíkurskála.27. júlí: Gengið til Álftavíkur <strong>og</strong> þaðan aftur í Húsavíkurskála <strong>og</strong> gist þar.28. júlí: Gengið frá Húsavík til Loðmundarfjarðar. Gist í nýjum skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðsað Klyppsstað í Loðmundarfirði.29. júlí: Gengið á Herfell eða Kerlingu, gist aftur í Loðmundarfirði30. júlí: Gengið um Kækjuskörð til Borgarfjarðar.Fararstjóri: Árni ÁskelssonVerð: 29.000. Innifalið: Gisting leiðsögn <strong>og</strong> trúss. Möguleiki á að fá keypt fullt fæði.FFF-23 Blómaskoðun <strong>og</strong> jarðfræði2. ágúst: Brottför frá Gistiheimilinu Borg, kl. 10. Gengið í Stapavík, sem er gömuluppskipunarhöfn <strong>og</strong> verslunarstaður. Einnig skoðaðir helstu staðir á Borgarfirði.3. ágúst: Gengið í Stórurð undir Dyrfjöllum, sem er gömul askja. Urðin er mjög stórfenglegbrotabergsurð sem hefur myndast við gos undir vatni eða ís <strong>og</strong> urðin sjálf er framhlaup undanskriðjökli. Fararstjóri: Þorsteinn Bergsson. Verð: 10.000.Athugið að nánari upplýsingar er hægt að fá á göngukortinu „Á Víknaslóðum” eðaá vefnum www.borgarfjordureystri.is69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!