11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SUMARFERÐIRS – 29 ● HÁLENDIÐLónsöræfi – Stafafellsfjöll31. júlí – 3. ágúst, 4 dagarFararstjóri: Leifur Þorsteinsson1. dagur, laugardagur: Brottför frá Stafafelli kl. 9. Ekið inn Múladal (Geithelladal) <strong>og</strong> inn aðLeirási. Gengið þaðan áfram <strong>og</strong> upp í botn Víðidals. Þaðan fram Víðidal, fram að Grund <strong>og</strong>upp að Kollumúlavatni þar sem gist verður fyrstu nóttina. Göngutími 8 – 10 klst.2. dagur: Gengið niður Leiðartungur <strong>og</strong> í Múlaskála í Nesi þar sem er gist. Tröllakrókarskoðaðir ofan frá á leið niður. Göngutími 4 – 5 klst.3. dagur: Gengið fram á Illakamb <strong>og</strong> fram Kambagil með Jökulsá í Lóni á vinstri hönd <strong>og</strong> gistvið Ásavötn. Göngutími 5 – 6 klst.4. dagur: Gengið yfir nýja brú á Jökulsá í Lóni <strong>og</strong> fram að Stafafelli þar sem ferðin endar.Göngutími 5 – 6 klst.Ganga verður með allan farangur fyrri tvo dagana en trússað verður tvo seinni.Verð: 39.000 / 43.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss, fararstjórn.S – 30 ● VÍKNASLÓÐIRNýtt Undraveröld Stórurðar <strong>og</strong> VíknaslóðaTil heiðurs Helga M. Arngrímssyni4.– 9. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Hafþór Helgason1. dagur, miðvikudagur: Komið á Borgarfjörð miðvikudaginn 4 ágúst. Gist á Borgarfirði.2. dagur: Lagt af stað frá Vatnsskarði <strong>og</strong> gengið á Geldingafell áleiðis að Stórurð. Gengiðniður Urðardal <strong>og</strong> endað við Skeggjaklett við veginn til Borgar fjarðar um Vatnsskarð. Stuttrölt um þorpið eftir kvöldmat. Gist á Borgarfirði.3. dagur: Gengið frá Kolbeinsfjöru í Borgarfirði til Brúnavíkur, yfir Súluskarð, ofan Hvalvíkur<strong>og</strong> Kjólsvíkur að Breiðuvík. Gist í Breiðuvík.4. dagur: Gengið frá Breiðuvík <strong>og</strong> yfir Kjólsvík <strong>og</strong> á Gletting, sem liggur milli Hvalvíkur<strong>og</strong> Kjólsvíkur, en þar er magnað útsýni yfir Víknaslóðir. Gengið niður Glettingsdal <strong>og</strong> aðbæjarstæðinu í Kjólsvík <strong>og</strong> þaðan aftur til Breiðuvíkur. Gist í Breiðuvík.5. dagur: Gengið inn Breiðuvík um Vatnstungu að Víknaheiði. Frá Víknaheiði er farið umUrðarhóla <strong>og</strong> komið inn í botn Borgarfjarðar. Gist á Borgarfirði um kvöldið.Verð: 33.000 / 38.000. Innifalið: Gisting <strong>og</strong> fararstjórn.S – 31 ● HORNSTRANDIRNýtt Jóga á Ströndum – Reykjarfjörður5.– 9. ágúst, 5 dagarFararstjóri: Auður Kjartansdóttir. Jógakennari: Auður BjarnadóttirHámark: 22 manns í hús, en auk þess er gott tjaldstæði í boði með góðri aðstöðu.Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í fargjaldi. Farþegar koma til Norðurfjarðarmiðvikudaginn 4. ágúst <strong>og</strong> gista á Valgeirsstöðum.1. dagur, fimmtudagur: Siglt frá Norðurfirði þann 5. ágúst til Reykjarfjarðar.2.– 4. dagur: Dvalið í Reykjarfirði við göngur, jógaæfingar <strong>og</strong> slökun, glens <strong>og</strong> gaman.5. dagur: Siglt mánudaginn 9. ágúst til Norðurfjarðar <strong>og</strong> heimferð.Verð: 44.000 / 49.000. Innifalið: Gisting, sigling, jóga <strong>og</strong> fararstjórn.57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!