11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR5. júní. Melrakkaslétta – núpar <strong>og</strong> tangarRauðinúpur: Ekið er um Kópasker austur að býlinu Núpskötlu. Gengið er þaðan eftir malarkambiupp brekkuna á núpinn <strong>og</strong> að vitanum. Þaðan liggur leiðin að gígnum <strong>og</strong> síðan sömu leið til bakaað bænum. Rifstangi: Áfram er ekið austur þar til komið er að götuslóða <strong>og</strong> honum fylgt í átt aðRifi. Gengið er eftir malarkambi að eyðibýlinu Rifi <strong>og</strong> út á Rifstanga. Hraunhafnartangi: Næster ekið að bílastæði við Hraunhafnartanga <strong>og</strong> gengið þaðan út að vitanum, þar sem hægt er aðfylgjast með brimöldum norðuríshafsins. Áður en haldið er heimleiðis njótum við kvöldsólarinnar áSléttunni ef veður leyfir. Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.007.– 11. júní. GönguvikaStuttar tveggja til þriggja klukkustunda kvöldgöngur við flestra hæfi.Mánudaginn 7. Reyká í EyjafirðiÞriðjudaginn 8. Fossá í HörgárdalMiðvikudaginn 9. TorfugilFimmtudaginn 10. ÞverárgilFöstudaginn 11. Stóralækjargil í ÖxnadalFararstjórar: Frímann Guðmundsson / Konráð Gunnarsson.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 19.0012. júní. HólafjallEkið á einkabílum að Þormóðsstöðum í Sölvadal. Þaðan er gengið upp hlíðina <strong>og</strong> á hrygg Hólafjallsþar sem sjá má ummerki um gamlan akveg inn á hálendið. Gott útsýni er yfir byggðina <strong>og</strong> útEyjafjörðinn. Komið er til baka að Þormóðsstöðum.Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0013. júní. Fífilbrekkuhátíð að HrauniÍ samstarfi við Ferðafélagið Hörg verður boðið upp á göngu á Halllok undir leiðsögn eins af okkarfróðustu manna um þetta svæði. Auk þess verða aðrir menningarviðburðir í tilefni dagsins.Fararstjóri: Bjarni E. Guðleifsson.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 8.0020. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970 mGangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið norðan við ána upp á Múlakollu.Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 19.0023. júní. Jónsmessunótt á MiðvíkurfjalliGengið frá veginum efst í Víkurskarði á fjallið. Komið niður á sama stað. Af fjallinu blasirEyjafjörðurinn við <strong>og</strong> fjöllin vestan hans. Þetta er þægileg ganga við flestra hæfi.Fararstjóri: Roar Kvam.Verð: Frítt. Brottför frá FFA kl. 21.0061

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!