11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR16.– 20. júlí. Öskjuvegur 1, sumarleyfisferð. TrússferðGist í skálum <strong>og</strong> gengið með lágmarksbúnað, ekið með farangur á milli skála. Fullt fæði.1. dagur: Ekið í Dreka, skála FFA austan Dyngjufjalla.2. dagur: Gengið eftir stikaðri leið frá Drekagili, yfir Dyngjufjöll að Öskju, e.t.v. farið í sund í Víti.Hópurinn verður sóttur á bílastæðið við Öskjuop <strong>og</strong> keyrður til baka að Dreka.3. dagur: Ekið upp í Öskjuop. Gengið eftir stikaðri leið þaðan, yfir Dyngjufjöll um Jónsskarð <strong>og</strong>niður í Dyngjufjalladal. Gist í Dyngjufelli, skála FFA. Vegalengd um 20 km.4. dagur: Frá Dyngjufelli er gengið norður Dyngjufjalladal í Suðurárbotna. Gist í Botna, skála FFA.Vegalengd 20–22 km.5. dagur: Lokadag göngunnar er fylgt gömlum jeppaslóða frá Botna niður um Suðurárbotna <strong>og</strong>meðfram Suðurá að Svartárkoti. Vegalengd um 16 km. Ekið í Mývatnssveit um Engidal <strong>og</strong> Stöng,farið í Jarðböðin í Mývatnssveit. Snæddur kvöldmatur á veitingastaðnum Seli á Skútustöðum (ekkiinnifalið í verðinu). Ekið til Akureyrar. Fararstjóri: Ingvar Teitsson.Verð: 60.000 / 65.000. Skráningargjald kr. 5.000 greiðist við bókun.Innifalið: Fararstjórn, akstur, trúss, fullt fæði <strong>og</strong> gisting. Brottför frá FFA kl. 17.0017. júlí. Látrastrandatindar. 16 tinda ferð +Mögnuð ferð sem reynir mjög á styrk <strong>og</strong> þor, eingöngu fyrir þaulvana fjallafara.Ekið verður til Grenivíkur. Gengið verður hefðbundin leið upp á Kaldbak <strong>og</strong> svo áfram í norður eftirfjallshryggnum. Ekki er hægt að búast við því að komast í vatn uppi á fjöllunum þannig að geraverður ráð fyrir að bera talsvert mikið af vatni. Vonumst við til þess að vera uppi á Gjögurfjalli íkring um miðnætti <strong>og</strong> kominn niður að Látrum í kringum tvö um nóttina. Þar mun bíða bátur <strong>og</strong>sigla með okkur til Grenivíkur. Fararstjóri: Friðfinnur Skúli Gíslason.Verð: Ákveðið síðar. Innifalið: Fararstjórn, sigling. Brottför frá FFA kl. 6.0018. júlí. Meðfram GleráGengið meðfram Glerá, frá Heimari-Hlífá, við réttina, til ósa. Þetta er frábær <strong>og</strong> áhugaverðgönguferð í okkar nánasta umhverfi þar sem vaxa sjaldséðar jurtir. Fararstjóri: Ingimar Eydal.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 10.0024. júlí. Torfufell, 1244 mGangan á fjallið hefst við fremsta bæinn, Hólsgerði. Gengið er upp brekkurnar <strong>og</strong> stefnt norðan viðHólsgerðishnjúkinn þar til komið er á fjallshrygginn <strong>og</strong> er honum síðan fylgt upp á fellið. Torfufellber yfir nágrannafjöllin <strong>og</strong> er víðsýnt inn yfir öræfin. Til baka er gengið um Lambárdrag niður tilVillingadals. Fararstjóri: Grétar Grímsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.0025. júlí. Kerling, 1538 m. Sjö tinda ferðGengið á hæsta fjall í byggð á Íslandi. Ekið að Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit, farið þaðan á fjallið.Þar verður ferðinni tvískipt, sumir fara sömu leið til baka, aðrir norður eftir tindum að Súlum <strong>og</strong>niður í Glerárdalinn þar sem ferðin endar.Fararstjóri: Vignir Víkingsson.Verð: 3.000 / 3.500. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0063

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!