11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

SUMARFERÐIRS – 22 ● VESTFIRÐIRNýtt Framhjágangan mikla, I. hluti. Í fótspor Þórbergs Þórðarsonar22.– 26. júlí, 5 dagarFararstjórar: Eva Benediktsdóttir <strong>og</strong> Baldur SigurðssonGenginn er fyrsti hluti frægrar göngu Þórbergs Þórðarsonar þegar hann ætlaði að bankauppá hjá elskunni sinni á Bæ í Hrútafirði. Hann stakk af frá borði farþegaskipsins Hólar íNorðurfirði <strong>og</strong> lagði á heiðarnar suður eftir. Þegar hann kom að Bæ þá brást honum kjarkur<strong>og</strong> hélt ferð sinni áfram fótgangandi alla leið til Reykjavíkur.1. dagur, fimmtud.: Þátttakendur koma á einkabílum að Óspakseyri í Bitrufirði. Þaðan ferrúta kl. 15 <strong>og</strong> ekur hópnum til Norðurfjarðar. Eldað sameiginlega <strong>og</strong> gist að Valgeirs stöðum.2. dagur: Gengið frá Norðurfirði fyrir Hlíðarhúsafjall, um Trékyllisvík. Þaðan upp frá Árnesi<strong>og</strong> yfir Göngumannaskarð til Reykjafarðar <strong>og</strong> í Djúpuvík. Svefnpokagisting í Djúpuvík. Á hótelDjúpuvík er kvöldmatur, morgunmatur <strong>og</strong> nesti fyrir næsta dag.3. dagur: Gengin Trékyllisheiði frá Djúpuvík <strong>og</strong> niður í Steingrímsfjörð (22 km). Eftir stiklyfir ósa í botni Steingrímsfjarðar verður fólk selflutt til Hólmavíkur. Þar er svefnpokagisting,kvöldverður, m<strong>og</strong>unverður <strong>og</strong> nesti fyrir næsta dag.4. dagur: Hópurinn selfluttur/gengur frá Hólmavík með viðkomu á Sauðfjársetrinu aðSævangi. Þaðan er gengin símalínuleið Þórbergs upp frá Heydalsá, austan Spákonufells <strong>og</strong>niður að Fjarðarhorni í Kollafirði. Svefnpokagisting í Kollafirði. Kvöldv., morgunv. <strong>og</strong> nesti.5. dagur: Gengið yfir Bitruháls frá Stóra-Fjarðarhorni <strong>og</strong> komið niður að Óspakseyri viðBitrufjörð, þar sem bílar bíða eigenda.Verð: 56.000 / 61.000Innifalið í verði: Gisting í svefnpokaplássi, 3 x kvöldverður, 3 x morgunverður <strong>og</strong> 3 xnesti. Rúta frá Óspakseyri í Norðurfjörð. Akstur innan héraðs. Fararstjórn. Sameiginlegurkvöldverður fyrsta kvöldið, morgunverður næsta dags <strong>og</strong> nesti ekki innifalið í verði.S – 23 ● SUÐURLANDÁ vit fossanna í DjúpárdalBakpoki <strong>og</strong> bíll með Páli Ásgeiri23.– 25. júlí, 3 dagarFararstjórar: Páll Ásgeir Ásgeirsson <strong>og</strong> Rósa Sigrún Jónsdóttir1. dagur, föstudagur: Þátttakendur hittast á Núpum í Fljótshverfi <strong>og</strong> þaðan er brottförklukkan 13. Gengið er frá Núpum fram Núpaheiði eftir bökkum Brúarár <strong>og</strong> nafnlausir fossar<strong>og</strong> fögur gil skoðuð. Tjaldað við Yxná eftir u.þ.b. 12 km göngu.2. dagur: Gengið upp með Yxnárgljúfrum yfir Kálfafellsfjall <strong>og</strong> niður í Fossabrekkur íbotni Djúpárdals. Stórkostleg fossasinfónía Djúpár <strong>og</strong> fjölmargra uppspretta er eitt af bestvarðveittu leyndarmálum Íslands <strong>og</strong> mögnuð upplifun að koma á staðinn. Tjaldað viðFossabrekkur eftir u.þ.b. 12 km göngu með 400 metra hækkun.3. dagur: Gengið eftir botni Djúpárdals um Blóðhraun <strong>og</strong> Laxárdal til byggða viðKálfafellsstað. Fossar í Djúpá <strong>og</strong> Laxá ásamt stórkostlegu stuðlabergi við Blómsturvelli eruhápunktar dagsins. Vaðið yfir Brúará á Berjavaði <strong>og</strong> gömlum götum fylgt út að Núpumþar sem þátttakendur borða saman heimalagaða kjötsúpu í lok ferðar eftir rúmlega 20 kmgöngu.Verð: 24.000 / 29.000Innifalið: Trúss, fararstjórn <strong>og</strong> kvöldverður síðasta kvöldið.53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!