11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR26.– 30. júlí. Öskjuvegur 2, sumarleyfisferð. TrússferðSjá lýsingu hér framar. Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.Verð: 60.000 / 65.000. Skráningargjald kr. 5.000 greiðist við bókun.Innifalið: Fararstjórn, akstur, trúss, fullt fæði <strong>og</strong> gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0031. júlí. Blástakkur, 1379 mUpphaf göngunnar er við Féeggsstaði í Barkárdal. Farið er yfir Barká á göngubrú <strong>og</strong> gengið framFéeggsstaðadalinn þar til áin skiptist við Féegg. Er þá farið yfir í tunguna <strong>og</strong> gengið upp Féegginaþar til komið er upp úr dalnum í um 1200 m hæð. Er þá lagt á fjallið sem er 1379 m. Stórbrotiðútsýni yfir fjallasalinn <strong>og</strong> til Kolbeinsdals, Skíðadals <strong>og</strong> Barkárdals. Gengið til baka um Barkárdal aðBaugaseli. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.007.– 9. ágúst. Herðubreið, 1682 mÁrleg ferð FFA á þjóðarfjallið. Á föstudegi er ekið á einkabílum í Herðubreiðarlindir <strong>og</strong> gist þarí tjöldum eða skála. Gengið á þjóðarfjallið á laugardegi <strong>og</strong> heim á sunnudegi. Nauðsynleguraukabúnaður er hjálmur. Fararstjóri: Ingvar Teitsson.Verð: Gisting í húsi: 5.500 / 7.300 – Gisting í tjaldi: 3.800 / 4.500Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0013.–15. ágúst. JeppaferðFarin verður ferð um Austuröræfi. Fararstjóri: Vignir Víkingsson.Verð: 6.400 / 9.000. Innifalið: Fararstjórn, gisting. Brottför frá FFA kl. 16.0014. ágúst. Mælifellshnjúkur í Djúpadal, 1140 mGönguferðin hefst við vegarenda við bæinn Litla-Dal. Í fyrstu er farið meðfram Djúpadalsánni unsvaðið er yfir ofan við Strjúgsá. Áfram er haldið inn Þverdalinn. Í um 600 m hæð er stefnan tekinupp með læknum á Mælifellið <strong>og</strong> út á hnjúkinn þar sem útsýni er frábært. Til baka er farið inn eftirfellinu <strong>og</strong> á móts við botn Þverdals er sneitt niður í Hvassafellsdal <strong>og</strong> sem leið liggur niður dalinn,vaðið yfir Djúpadalsá <strong>og</strong> skoðað eyðibýlið Kambfell. Vaða þarf yfir Hagá á leiðinni heim að Litla-Dal. Fararstjóri: Una Sigurðardóttir.Verð: 3.000 / 3.500. Brottför frá FFA kl. 8.0015. ágúst. Uppsalahnjúkur, 1100 mGengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Þá er gengið inn eftirfjallinu um greiðfær holt <strong>og</strong> síðan upp á hnjúkinn. Útsýnið þaðan er mikið <strong>og</strong> fagurt yfir héraðið.Fararstjóri: Roar KvamVerð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.0020. ágúst. Skersgnípa – Kaldbakur, 5 tinda ferðEkið verður að Grenivík <strong>og</strong> áfram eftir vegarslóða að Steindyrum ef færi leyfir. Gengið verðurupp hrygg sem liggur á milli Svínárhnjúks <strong>og</strong> Þernu <strong>og</strong> þaðan eftir fjallshryggnum upp á Þernu <strong>og</strong>Skersgnípu. Síðan áfram um Svínárhnjúk <strong>og</strong> Kaldbak til baka til Grenivíkur.Fararstjóri: Friðfinnur Skúli Gíslason.Verð: 3.000 / 3.500. Brottför frá FFA kl. 7.0064

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!