11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGALaugardagur 12. júní. Heinabergsdalur á MýrumLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.0017. júní Vinnuferð í Kollumúla. Nánar auglýst síðar.24.– 28. júní. Náttúruperlur í Austur-Skaftafellssýslu1. dagur: Ferðin hefst á Höfn í Hornafirði. Mæting kl. 20 fimmtudaginn 24. júní áJöklasýningunni við Hafnarbraut. Kynningarfundur í sal Jöklasýningar, gist í smáhýsum.2. dagur: Lagt af stað frá Höfn kl. 8. Ekið uppá Skálafellsjökul, inná Breiðubungu <strong>og</strong> fram aðHumarkló, fallegum klettadröngum sem standa uppúr jöklinum. 4 tíma akstur. Gengið er fráHumarkló fram Heinabergsdal, 8–9 klst. ganga. Fyrst 300 m hækkun, síðan allt niður í móti.Jeppar sækja fólkið inn að Heinabergsdal. Sturta <strong>og</strong> kvöldverður á Smyrlabjörgum, ekið til Hafnar<strong>og</strong> gist í smáhýsum.3. dagur: Lagt af stað frá Höfn kl. 9 <strong>og</strong> ekið inná Illakamb. Gengið að Múlaskála í Lónsöræfum<strong>og</strong> áð í hádeginu. Gengið uppá Víðibrekkusker <strong>og</strong> horft niður í hið litfagra Víðagil eða gengiðfyrir Gjögrið. 5–6 tíma ganga. Kvöldverður. Gist í Múlaskála næstu tvær nætur.4. dagur: Gengið inn Leiðartungur <strong>og</strong> inn í Tröllakróka. Gengið til baka <strong>og</strong> horft yfir að Grund íVíðidal. 7–9 tíma ganga. Kvöldverður.5. dagur: Gengið frá skálanum <strong>og</strong> farangur borinn upp á Illakamb þar sem bíll sækir hann.Gengin efri Kambaleið fram Kjarrdalsheiði. 6 tíma ganga. Þaðan er ekið til Hafnar <strong>og</strong> lýkurferðinni þar.Bóka þarf í þessa ferð fyrir 1. maí, hámarksfjöldi 20 manns.Innifalið: Allur akstur, þrír kvöldverðir, leiðsögn, morgunverðir <strong>og</strong> dagnesti í 4 daga, fjórargistinætur <strong>og</strong> aðgangur á Jöklasýningu.Nánari upplýsingar <strong>og</strong> bókanir:Ragna 662 5074 raggap@simnet.is, Magga 868 7624 mallih@simnet.is Björg 699 1444bjorgerl@hornafjordur.is, www.gonguferdir.isMiðvikudagur 23. júní. Óvissuferð á Jónsmessu. Nánar auglýst síðarHelgin 23.–25. júlí. Afmælisgleði í Kollumúla –Boðið verður upp á fjölbreyttar gönguleiðir. Nánar auglýst síðar. Skrá þarf í þessa ferð.Fimmtudagur 12. ágúst. Kvöldsigling um Hornafjörð.Nánar auglýst síðar. Skrá þarf í þessa ferð.Laugardagur 21. ágúst. Berjaferð í nágrenni Kvískerja í ÖræfumLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.00Laugardagur 4. september. Sunnutindur í Álftafirði –Eyðibýlaskoðun í Geithellnadal. Samstarf við Ferðafélag Djúpav<strong>og</strong>sLagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 09.00Sunnudagur 12. september. Gönguferð í Þröng í SuðursveitKaffihlaðborð í Þórbergssetri.Lagt af stað frá tjaldstæðinu kl. 10.0075

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!