11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

VETRARFERÐIR OG NÁMSKEIÐFerðafélagið stendur fyrir námskeiði um skíðagöngu í febrúar, í samstarfi viðSkíðagöngu félagið Ull. Farið er yfir búnað, fatnað, áburð, áhugaverð skíðasvæði <strong>og</strong>tækni.Ferðafélagið stendur einnig fyrir námskeiðum með Jökli Bergmann fjallaleiðsögumanni,sjá nánar á www.fi.is: Fjallaskíðaprógram FÍ <strong>og</strong> BergmannaV – 1V – 2V – 3V – 4V – 5Vetrarfjallamennska á Tröllaskaganum6.–7. febrúarÞetta námskeið er hugsað sem kynning á vetrarferða- <strong>og</strong> fjallamennsku fyrir útivistarfólksem vill víkka sjóndeildarhringinn <strong>og</strong> takast á við vetraraðstæður. Farið er yfir grundvallaratriðis.s. leiðarval, mat á snjóflóðahættu, veðurfræði, göngu <strong>og</strong> klifur á mannbroddum,notkun ísaxa <strong>og</strong> annars öryggisútbúnaðar. Námskeiðið er fyrir alla í ágætis líkamleguformi <strong>og</strong> engrar reynslu af vetraferðamennsku er krafist. Námskeiðið fer fram í Skíðadal áTröllaskaga <strong>og</strong> verður einn af fjölmörgum tindum svæðisins klifinn á námskeiðinu.Verð: 39.900. Innifalið: Kennsla, gisting, matur <strong>og</strong> útbúnaðarleiga.Kynningarkvöld um fjallaskíðamennskuÍ samstarfi við Íslenska Alpaklúbbinn25. febrúar kl. 20:00Jökull Bergmann sýnir magnaðar ljósmyndir <strong>og</strong> myndbönd þar sem fjallaskíðamennska er íaðal hlutverki, ásamt því sem fólki gefst tækifæri til að skoða allan þann sérhæfða búnað semfylgir sportinu <strong>og</strong> fá ráðleggingar frá eina faglærða fjallaleiðsögumanni landsins. Spennanditækifæri til þess að kynna sér þetta magnaða sport. Allur ágóði rennur í viðgerðasjóð vegnaendurbóta á Bratta, skála Íslenska Alpaklúbbsins í Botnsúlum, sem er kjörinn áfangastaðurfjallaskíðafólks á suðvesturhorninu. Verð kr. 500 eða frjáls framlög.Fjallaskíðanámskeið, 1 dagur2 námskeið: 27. <strong>og</strong> 28. febrúar. Mæting í Mörkinni 6 kl. 08:00Einn dagur á fjöllum þar sem farið er yfir grunnþætti fjallaskíðamennsku, s.s. mat ásnjóflóðahættu, snjóflóðaleit, uppsetningu á öruggri leið <strong>og</strong> almenna vetrarfjallamennsku.Þetta örnámskeið er ætlað sem verkleg kynning á sportinu <strong>og</strong> fer fram í nágrenni borgarinnarþar sem aðstæður eru bestar á þeim tímapunkti.Fjallaskíða- <strong>og</strong> öryggisbúnaður fæst leigður á staðnum fyrir þá sem ekki eiga.Verð: 15.000 – utan búnaðar. Umsjón: Jökull BergmannFagnámskeið á jöklum fyrir fararstjóra FÍFyrirlestur fimmtudagskvöldið 11. mars í Mörkinni 6 kl. 20:00Verklegt föstudaginn 12. <strong>og</strong> laugardaginn 13. marsHin árlega þjálfun fararstjóra FÍ. Umsjón: Jökull BergmannJöklanámskeið fyrir félagsmenn með aðstoð fararstjóra14. marsGrunnatriði í ferðamennsku á jöklum ásamt sprungubjörgun kennd undir handleiðslu JökulsBergmann með dyggri aðstoð fararstjóra FÍ.14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!