11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA10. júlí, laugardagurHengillinn um Kýrgil <strong>og</strong> Ölkelduháls. Strembin ganga. Hækkun 500 m. Göngutími um 6–8 klst.21.–24. júlí. Þjórsártungur, 4 dagar1. dagur: Mæting á Selfossi kl. 9. Ekið í rútu að Hreysiskvísl á Sprengisandi þar sem ganganhefst. Gengið eftir gömlu vörðuðu leiðinni yfir Sprengisand að rústum Eyvindarkofa, um Þúfuver<strong>og</strong> að Gásagusti. 2. dagur: Gengið eftir vörðuðu leiðinni að Sóleyjarhöfðavaði á Þjórsá. Þaðaner Þjórsá fylgt að Svartagili. 3. dagur: Gengið með Þjórsá framhjá Herskipunum, Hvanngiljafossi<strong>og</strong> Hrútshólma að Hvanngiljahöll. 4. dagur: Gengið að fossunum Dynk <strong>og</strong> Gljúfurleitarfossi <strong>og</strong>Þjórsá fylgt um Bása <strong>og</strong> Þröngubása að Sultartangalóni þar sem rútan bíður. Ekið á Selfoss.Verð: 27.000. Innifalið: Rúta, leiðsögn, trúss <strong>og</strong> kvöldmatur síðasta daginn. Gist er í tjöldum.Bóka þarf í þessa ferð <strong>og</strong> er hámarksfjöldi 20 manns.Nánari upplýsingar á www.ffar.is7. ágúst, laugardagurHattver <strong>og</strong> Torfajökulssvæðið. Langur laugardagur, gengið frá <strong>Land</strong>mannalaugum, um Skalla,niður í Hattver, inn Jökulgil, upp Sauðanef, um Reykjafjöllin, í Hrafntinnusker <strong>og</strong> hefðbundna leiðá upphafsstað. Göngutími 9–10 klst. Hækkun 400 m.22. ágúst, laugardagurHelgarferð, gist í skála við Tjaldafell, fjallganga báða dagana t.d. Hlöðufell – Skjaldbreið.4. september, laugardagurSyðsta-Súla komið niður á Leggjabrjót. Frábært útsýni. Hækkun um 850 m. Göngutími um 8 klst.18. september, laugardagurHvalfell frá Þingvöllum. Löng ganga með fögru útsýni. Hækkun um 450 m. Göngutími 6–8 klst.9. október, laugardagurLétt ganga á Vörðufell á Skeiðum. Hækkun um 320 m. Göngutími 2–3 klst.23. október, laugardagurBjarnarfell í Ölfusi. Gengið er frá bænum Nátthaga í Ölfusi um Æðagil á Bjarnarfell. Hækkun um280 m. Göngutími 2–3 klst.13. nóvember, laugardagurKyllisfell eða Klóarfjall. Hækkun um 200 m. Göngutími um 5 klst.4. desember, laugardagurSkálafell á Hellisheiði. Genginn er hringur frá Smiðjulaut á Skálafell <strong>og</strong> Stóra-Sandfell. Göngutími3–4 klst. Hækkun um 280 m.15. desember, miðvikudagurJólagleði fyrir alla fjölskylduna. Mæting í Þrastaskógi kl. 18:15. Gengið um skóginn <strong>og</strong> endað ákakó <strong>og</strong> piparkökum, ef til vill rekumst við á jólasveina.77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!