11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

SUMARFERÐIRS – 20 ● NORÐURLANDNýtt Héðinsfjörður – Hvanndalir22.–24. júlí, 3 dagar – bakpokaferðFararstjórar: Daði Garðarsson <strong>og</strong> Ívar J. ArndalFerð um eyðibyggðir yst á Tröllaskaga, einhver afskekktustu byggðarlög landsins á fyrri tíð.Byggð lauk í Héðinsfirði 1951. Þar er gróður fagur en með útnesjablæ. Á Hvanndölum varbúið til 1896. Þar telja menn að hafi verið einangruðust mannabyggð við Norður-Atlantshaf.Má kalla búsetu þar tilraun um þanþol mannsins.1. dagur, fimmtudagur: Gengið á Hestskarðshnúk <strong>og</strong> áfram í Héðinsfjörð um Pútuskörð,afar fáfarna gönguleið.2. dagur: Farið snemma morguns yfir í Hvanndali um Víkurbyrðu. Ódáinsakur heimsóttur <strong>og</strong><strong>saga</strong>n rifjuð upp. Gist í Hvanndölum.3. dagur: Gengið í Selskál <strong>og</strong> í Sýrdal <strong>og</strong> þaðan upp Hvanndalabjarg, niður Austaravik <strong>og</strong>Víkurbyrðu til Héðinsfjarðar <strong>og</strong> áfram til Siglufjarðar þar sem ferðinni lýkur. Leiðir eru háðarveðri <strong>og</strong> aðstæðum. Dagleiðir geta verið langar <strong>og</strong> gengið er um háar <strong>og</strong> brattar skriður.Verð: 26.000 / 31.000.Innifalið: Fararstjórn.S – 21 ● HÁLENDIÐJarhettuslóðirJarlhettur – Hagavatn – Hlöðuvellir – Skjaldbreiður – Laugarvatn – Klukkuskarð22.– 25. júlí, 4 dagarFararstjóri: Ólafur Örn HaraldssonJarlhettur eru tígulegar þar sem þær standa í bláma <strong>og</strong> ber við hvítan Langjökul ofan byggðarÁrnessýslu. Að baki þeirra, meðfram jöklinum, er ósnortinn óbyggðadalur með jökullón <strong>og</strong>furðumyndanir Jarlhettnanna. Öræfakyrrðin ríkir. Þarna liggur fyrsta dagleið í þessari fjögurradaga ferð þar sem gengið er um óbyggðalandslag jökla, fjalla, sanda <strong>og</strong> hrauna <strong>og</strong> að lokumí gegnum fáfarið fjallaskarð niður að Laugarvatni. Dagleiðir eru 13 – 20 km 5 – 9 klst. á dag.Gist er í skálum <strong>og</strong> tjöldum <strong>og</strong> aðeins þarf að bera dagspoka. Farangur <strong>og</strong> vistir fluttar á bílmilli áfangastaða. Matur er sameiginlegur en ekki innifalinn í verði. Ef skálar á leiðinni rúmaekki ferðafólkið, gista einhverjir í eigin tjöldum sem flutt verða milli áfangastaða. Þeir sembóka sig fyrst geta valið hvort þeir gista í skála eða tjöldum.1. dagur, fimmtudagur: Ferðafólkið kemur á eigin vegum að Laugarvatni <strong>og</strong> þar hefstferðin kl. 9. Ekið í rútu frá Geysi inn á Bláfellsháls <strong>og</strong> þaðan inn að jökli að skála í Skálpanesi.Þar hefst gangan sjálf <strong>og</strong> er gengið með Jarlhettum <strong>og</strong> milli þeirra <strong>og</strong> jökuls fram aðHagavatni <strong>og</strong> skála FÍ við Einifell. Þeir sem vilja geta gengið á Stóru Jarlhettu.2. dagur: Gengið yfir nýja brú FÍ á Farinu, vestur um Lambahraun <strong>og</strong> sunnan Hlöðufells ískála FÍ.3. dagur: Gengið á Skjaldbreið <strong>og</strong> þaðan niður að skála við Karl <strong>og</strong> Kerlingu. Þeir sem kjósaað sleppa Skjaldbreið ganga beint í skálann, um 12 km.4. dagur: Gengið suður í Langadal gegnum Klukkuskarð <strong>og</strong> þaðan niður í Laugardal aðHjálmsstöðum <strong>og</strong> Laugarvatni. Hverabrauð grafið upp úr sjóðheitum hverasandi, forréttur úrafurðum sveitarinnar, sund <strong>og</strong> grillveisla.Verð: 58.000 / 63.000Innifalið: Gisting, trúss, fararstjórn, sund, matur út heimabyggð.52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!