11.07.2015 Views

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

Ferðaáætlun 2010 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR26.– 27. júní. Grasárdalshnjúkur, Reykjanibba, 1302 mEkið er að Hvammi í Hjaltadal <strong>og</strong> gengið þaðan á Grasárdalshnjúk ytri, 1264 m, <strong>og</strong> áfram þaðaná Reykjanibbu, 1302 m. Er mjög víðsýnt af þessum fjöllum. Gengið niður Grjótárdal að Reykjum<strong>og</strong> haldið að Hólum þar sem gist verður í tjöldum (kr. 700 á mann, ekki innifalið í verðinu). Ásunnudeginum er gengið á Hólabyrðu ofan Hólastaðar áður en ekið er heim.Fararstjóri: Una Sigurðardóttir.Verð: 2.500 / 3.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 8.0027. júní. Lofthellir í Mývatnssveit 1Ekið að Lúdentsborgum í Mývatnssveit <strong>og</strong> gengið þaðan að hellinum. Er hann í Ketildyngjuhraunimilli Hvannfells <strong>og</strong> Búrfells. Heildarlengd hellisins er um 370 metrar <strong>og</strong> er hann á fimm hæðum. Erenginn annar hellir hér á landi á svo mörgum hæðum. Ísmyndanir eru stærri <strong>og</strong> mikilfenglegri en íöðrum hraunhellum hér á landi. Nauðsynlegur búnaður er mannbroddar, ljós <strong>og</strong> hjálmur.Fararstjóri: Haukur Ívarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Innifalið: Fararstjórn. Brottför frá FFA kl. 10.003. júlí. Grjótárhnjúkur í HörgárdalEkið er að Staðarbakka <strong>og</strong> áfram vegslóða að Ásgerðarstaðaseli <strong>og</strong> þar meðfram túnum. Farið eryfir Hörgána á móts við Grjótárdal (hægt að fara á bíl yfir ána) <strong>og</strong> gengið fram dalinn. Farið er yfirGrjótána <strong>og</strong> upp á suðuröxl hnjúksins <strong>og</strong> síðan er gengið til norðurs út á Grjótárhnjúkinn. Mikiðútsýni yfir Hörgárdalinn. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.004. júlí. Glerárdalur – SkjóldalurGengið er frá enda Súluvegar við Heimari-Hlífá sem leið liggur eftir stikaðri leið inn að Lamba þarsem gott matarhlé verður. Eftir matinn verður haldið áfram upp Glerárdal yfir Þröskuld í Ytri-Króksdal<strong>og</strong> niður í Skjóldal alla leið að Ystagerði þar sem ferðin endar. Fararstjóri: Ingimar Eydal.Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 8.005.– 9. (11.) júlí. Ljúfir dagar á Ströndum –Farþegar koma sér á eigin vegum til Norðurfjarðar en þar hefst ferðin með siglingu til Reykjarfjarðarað morgni mánudagsins 5. júlí. Gist í húsi <strong>og</strong> gengið sem veður <strong>og</strong> geta leyfir, um núpa <strong>og</strong> nes til9. júlí, en þá sækir báturinn okkur fyrripart dags <strong>og</strong> siglir með okkur til Norðurfjarðar. Fullt fæði íReykjarfirði. Þeir sem vilja geta gengið á þremur dögum í Ófeigsfjörð <strong>og</strong> gist í tjaldi á leiðinni.Fararstjóri: Ólafur Halldórsson.Verð: 35.000 / 38.000. Innif.: Fararstjórn, sigling <strong>og</strong> fullt fæði í Reykjarfirði. Brottför auglýst síðar.10. júlí. Eyjasigling. Flatey á SkjálfandaEkið til Húsavíkur. Siglt með Norðursiglingu frá Húsavík út í Flatey. Náttúra <strong>og</strong> mannvirki eyjunnarskoðuð. Þegar á eyjuna er komið bjóða Norðursiglingarmenn upp á grillveislu á bryggjunni. Siglt tilbaka til Húsavíkur seinnipartinn. Fararstjóri í Flatey: Ingvar Sveinbjörnsson.Verð: 11.500 / 12.500. Innifalið: Fararstjórn, sigling <strong>og</strong> grillveisla. Brottför frá FFA kl. 8.0011. júlí. Lofthellir í Mývatnssveit 2Sjá lýsingu hér framar. Fararstjóri: Haukur Ívarsson. Verð: 1.500 / 2.000. Brottför frá FFA kl. 10.0062

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!