12.07.2015 Views

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ég er fla› sem ég vel!<strong>8.</strong> <strong>bekkur</strong>MIG LANGAR, ÉG ÆTLA ...Tillögur a›námsmarkmi›umAð nemandinn• þekki hvað felst í því að setja sér persónuleg markmið.• þjálfist í að vega og meta langanir sínar.• þjálfist í að setja sér raunhæf markmið og fylgja þeimeftir.InngangurSpyrja nemendur hvað sé markmið. Kennari skráir átöflu. Markmið: Eitthvað sem stefnt er að.Hvað felst í því að setja sér markmið? Hvað eru raunhæfmarkmið?Tengja má umræðuna sykurneyslu nemenda í ljósiverkefnisins Þarf ég að velja?, hollri hreyfingu eðasvefnvenjum.Verkefni• Verkefnið felst í því að fá nemendur til þess að setjasér 1–3 raunhæf markmið tengd hollustu og heilbrigðisem þeir sjálfir eru tilbúnir að fylgja eftir í eina viku.Dæmi um markmið: Ég ætla ekki að drekka gosdrykkiá virkum dögum þessa viku, ég ætla að fara að sofafyrir kl. 10 í eina viku.• Nemendur skrá markmiðin í dagbók og/eða á blað semhengja mætti upp á vegg í stofunni.Úrvinnsla• Hvernig gekk að ná markmiðunum? Voru þetta raunhæfmarkmið. Fara yfir dagbækurnar?• Umræður í lok verkefnisins um hvernig nemendum gekkað ná markmiðunum.• Benda nemendum á að það er góð þjálfun við skipulagninguá tíma sínum að setja sér markmið sem hægter að ná á stuttum tíma.• Kennari hvetur nemendur til þess að stefna að ákveðnummarkmiðum og bendir þeim á að þegar maður setur sérraunhæf markmið verður árangur oft sýnilegri en ellaog það styrkir sjálfsmynd hvers og eins.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!