12.07.2015 Views

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ég er fla› sem ég vel!<strong>8.</strong> <strong>bekkur</strong>VEL ÉG RÉTT?Tillögur a›námsmarkmi›umAð nemandinn• átti sig á mikilvægi þess að borða úr öllum fæðuflokkum.• kynnist hugsanlegum afleiðingum af röngu mataræði.• þjálfist í að vinna við tölvur.• temji sér jákvætt viðhorf gagnvart því að endurskoðaneysluvenjur sínar.• fái þjálfun í að nota reikniforrit.InnlögnSpyrja nemendur hvers vegna það sé mikilvægt aðborða úr öllum fæðuflokkum.Glæra: Fæðuhringurinn. Rifja upp mikilvægi þess aðborða úr öllum fæðuflokkum og tengja við stærð geirafæðuhringsins. Benda nemendum á að við þurfum minnstúr flokknum feitmeti en hlutfallslega mest úr flokknumbrauð og aðrar kornvörur. Leggja áherslu á að ekki sé tilnein fæðutegund sem veitir okkur öll nauðsynlegnæringarefni og því þurfi fæðuval að vera fjölbreytt. Einsgeti verið slæmt að borða of mikið úr einum fæðuflokki,því þá er hætta á að annað vanti og fæðið verði ekkinógu fjölbreytt.Leggja inn hugtökin:Næringarskortur: Skortur á næringarefnum semleiðir til ýmissa sjúkdóma.Orkuþörf: Æskilegt magn orkuefna til þess aðviðhalda vexti og þroska.Ef við fáum ekki fjölbreytt og hollt fæði fer að beraá ýmsum kvillum eins og blóðleysi og sleni. Einnigdregur úr krafti og vexti líkamans, það aukast líkur áýmsum sjúkdómum og sár og beinbrot gróa illa. Eins geturfólk verið lengur að ná sér eftir veikindi og aðgerðir.Færa umræðuna að orkuþörf unglinga.Að meðaltali þurfa unglingsstúlkur 2000–2200 he (einhitaeining er ein kílókaloría – kcal), en drengir 2300–2800he. Leggja þarf ríka áherslu á að þetta eru meðaltalstölurog fer orkuþörf hvers og eins eftir stærð hans, líkamsþyngdog hversu mikið hann hreyfir sig.Glæra: Meðalorkunotkun unglinga við ýmis störf.Færa umræðuna að þeim sem alltaf eru í megrun.Megrun getur leitt til alvarlegra sjúkdóma eins og anorexíuog búlimíu. Ræða við nemendur um þessa sjúkdóma ogafleiðingu þeirra. Upplýsingar um þessa sjúkdóma máfinna á www.netdoktor.is.Nemendur eiga að skrá niður hvað þeir borðuðu í gær.Nemendur eiga að vinna með reikniforrit um næringarefnisem verður á vef Manneldisráðs www.manneldi.iseða forritið Mathákur sem kynnt er á síðunniwww.hugtak.is/mathakur og byggist á svipuðumútreikningum. Sýna þarf nemendum hvernig þau virka ogþví er nauðsynlegt að kennari hafi kynnt sér forritin áður.Þetta verkefni er hægt að vinna í samvinnu viðtölvukennarann.Nemendur eiga að slá inn neyslu eins dags og vinnameð á margvíslegan máta. Bera niðurstöður saman viðráðlagðan dagskammt (sjá blaðið ráðlagðir dagskammtar(RDS) af ýmsum næringarefnum), eða meðalorkuþörfunglinga.Úrvinnsla• Bera saman niðurstöður neyslu eins dags við RDS ogmeðalorkuþörf unglinga. Skoða hvort þeir séu að borðaof mikið eða of lítið úr einhverjum af fæðuflokkunumeða af einstökum efnum. Hér mætti skoða sérstaklegahvað þau fengu af orkuefnum (fitu, kolvetni ogpróteinum) þann dag.• Umræður út frá niðurstöðum nemenda.Gagnlegir vefir• www.manneldi.is• www.hugtak.is/mathakur• www.netdoktor.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!