12.07.2015 Views

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

8. bekkur - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ég er fla› sem ég vel!<strong>8.</strong> <strong>bekkur</strong>HVA‹ DREKK ÉG MIKI‹?Tillögur a›námsmarkmi›umAð nemandinn• sé meðvitaður um hvað hann lætur ofan í sig.• skilji mikilvægi þess að velja holla drykki.• átti sig á mikilvægi þess að hreinsa tennurnar vel tvisvarsinnum á dag.• þjálfist í að vega, meta, velja og hafna.• þjálfi skipulega skráningu.InnlögnSpyrja nemendur hvernig þeir hátti sínu mataræði yfirdaginn. Fá af stað umræður um matarvenjur, þ.e. hvenærdags þau borða og þá hvað.Færa umræðuna nær neyslu sætra drykkja.Spyrja nemendur hvað þeir drekka og hve mikið daglega.Samkvæmt rannsókn Manneldisráðs á neyslu barna ogunglinga árin 1992–1993 kemur í ljós að börn og unglingarfá helminginn af sykri úr sætum drykkjum, bæði úr söfumog gosi. Einnig sýndu niðurstöðurnar að neysla krakka varum 0,5 lítri af gosi og sykruðum svaladrykkjum á dag.Glæra: Hve oft dreykka börn og unglingar gos?Niðurstöður rannsóknar á hve oft krakkar drekka gos.Glerungurinn getur eyðst af tönnunum þótt þær séuhreinar, ef sífellt er verið að fá sér sopa af súrum eðasætum drykkjum.Tennurnar eru huldar hörðu lagi sem nefnt er glerungur.Hann er harðasta efni líkamans og ver tennur okkar gegntannskemmdum. Helsti óvinur tannanna er svokölluðtannsýkla sem sest utan á glerunginn á tönnunum. Tannsýklasamanstendur af ýmsum efnum s.s. sýklum, efnum úrmunnvatninu, matarleifum og úrgangsefnum frá sýklunum.Í fyrstu er tannsýklan ósýnileg en nái sýklarnir að fjölgasér nógu lengi óáreittir verður hún sýnileg sem hvítleitskán utan á tönnunum. Eftir að tannsýkla hefur myndastá yfirborði tannanna geta sumar sýklategundir sem lifa ímunni okkar gerjað sykurinn úr fæðunni sem við borðumog breytt honum í sýru. Ef nægjanleg sýra nær að myndastbyrja ýmis efni úr glerungnum að leysast upp. Því þarf aðmuna að þegar við neytum einhvers sem er sætt eða súrt,t.d. sælgætis, gosdrykkja eða íþróttadrykkja, eykst hættaná sýrumyndun í tannsýklunni.Það er ekki bara glerungurinn sem ver tennur okkar. Magn,samsetning og ástand munnvatns hefur einnig miklaþýðingu. Í munnvatninu eru ýmis efni sem draga úrsýrumynduninni og geta gert sýklana óvirka. Þegar tennurhafa ekki verið hreinsaðar lengi verður tannsýklan þykkog því kemst munnvatnið illa að yfirborði tannanna ogsýruverkunin varir lengur.Þegar við borðum sælgæti eða drekkum súra eða sætadrykki með stuttu millibili verður sýrumyndun í tannsýklunnistöðug. Enn verra er ef fæðan (t.d. karamellur) klessistvið tennurnar. Sé sýrumyndun stöðug heldur glerungurinnáfram að leysast upp þar til hola myndast. Viðloðuntannsýklunnar við tennurnar er svo sterk að ekki dugir aðskola munninn til að þrífa tennurnar. Því er mjög mikilvægtað bursta þær kvölds og morgna, nota mjúkan tannbursta,flúortannkrem og tannþráð þar sem burstinn nær ekki til.Verkefni• Verkefnablaðið: Hvað drekk ég og hve mikið.• Leggja inn verkefni og taka dæmi um skráningu á glæru.• Nemendur eiga að skrá hjá sér allt sem þeir drekka hvernsólarhring í eina viku. Mikilvægt er að leggja þettaverkefni vel inn og brýna fyrir nemendum að vinna þaðsamviskusamlega.Úrvinnsla• Fara yfir hvað nemendur drekka.• Spyrja nemendur við hvað sé miðað þegar flokkað er íhollt og óhollt. Nefna má að magn fitu og sykurs ímatvöru segir oft mikið til um hollustuna. Til dæmis erfeitur og sykraður mjólkurdrykkur ekki eins ákjósanlegurí daglegu fæði og fituminni og sykurlaus drykkur. Einseru margir drykkir hollir og æskilegir í ákveðnu magnien verða óæskilegir ef þeirra er neytt í of miklum mæli.Þetta á jafnvel við um hollustuvörur eins og hreinaávaxtasafa og mjólk. Appelsínusafi er hollur og góður,fullur af vítamínum en ef sífellt er verið að dreypa áhonum verður munnvatnið súrara þannig að tennurskemmast miklu fyrr. Mjólk er líka mjög holl, full af

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!