12.07.2015 Views

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

281 4 36 5 8709·÷+ -Rannsóknir á formum eins og flríhyrningum gefa möguleika á sjálfstæ›um athugunum oghlutbundinni vinnu. Au›velt er a› tengja mörg rúmfræ›ileg vi›fangsefni vi› myndlist og‡msar a›rar list- og verkgreinar og flar geta sköpunarhæfileikar nemenda fengi› a› njótasín.Í mörgum verkefnum í nemendabók flurfa nemendur a› búa til og klippa út mismunandiflríhyrninga til a› sko›a eiginleika fleirra og flokka flá. Nemendur minnka flríhyrning íeinslaga flríhyrninga (bls. 29) og vinna me› jafnhli›a og jafnarma flríhyrninga. fieir sko›ahva›a form hægt er a› mynda me› flríhyrningum og athuga hva› gerist flegar jafnhli›a flríhyrningurer klipptur um mi›línur og hornalínur (bls. 31). Ræ›a má hvers vegna a›eins erhægt a› teikna flríhyrning me› einu réttu e›a einu glei›u horni. Me› flessari vinnu greinanemendur einkenni flríhyrninga og innbyr›is tengsl fleirra. Mörg af flessum verkefnumhenta vel til hópvinnu. fiá flurfa nemendur a› ræ›a um vi›fangsefnin og nota flau hugtöksem fleir eru a› tileinka sér.fiegar nemendur prófa a› búa til listaverk úr flríhyrningunum eru fleir a› kanna einkenniformanna og hvernig flau geta spila› saman og mynda› fallega heild. fieir geta sko›a›listaverk eftir erlenda e›a innlenda listamenn sem nota flríhyrninga í verkum sínum. Hérskal bent á verk höfunda eins og Picasso, Kandinsky og Escher. Einnig má finna flríhyrningaí verkum eftir íslenska listamenn eins og Finn Jónsson, Gu›mundu Andrésdóttur, fiorvaldSkúlason og Ásger›i Búadóttur. Mörg íslensk listaverk er hægt a› sko›a á vefsí›u umíslenska listamenn (http://hubble.mmedia.is/domino/umm/ummlist.nsf/fa592ce1fe9613c2002562b90059a598?OpenView).Me› flví a› sko›a hvernig flatarmál flríhyrnings er helmingur af flatarmáli umrita›s rétthyrningskynnast nemendur hlutfallinu á milli flatarmáls flessara forma. Einnig sko›a fleirhvernig almennt er hægt a› n‡ta rétthyrning til a› finna flatarmál flríhyrnings. Byrja› erá a› klippa út rétthyrning og sí›an flríhyrning úr rétthyrningnum. Afklipptu bútarnir erulag›ir ofan á flríhyrninginn til a› s‡na a› fleir mynda einslaga flríhyrning og a› flatarmálflríhyrnings er alltaf helmingur af flatarmáli rétthyrnings. fiannig sjá nemendur a› hægt era› teikna hjálparrétthyrning, mæla hann og deila í flatarmál rétthyrningsins me› tveimur tila› finna flatarmál flríhyrningsins. Hér er sjónum einnig beint a› hæ› flríhyrnings, en hæ›iner ló›lína á grunnlínuna sem gengur gegnum gagnstæ›an hornpunkt flríhyrningsins. fiegarnemendur teikna hjálparrétthyrning eru fleir í raun a› teikna hæ› flríhyrningsins.Ekki er ástæ›a til a› leggja áherslu á a› kenna reglunag • h2en fremur á a› nemendur uppgötvi sjálfir hver hún er. Nemendur flurfa smám saman a›átta sig á a› allar flrjár hli›ar flríhyrnings geta veri› grunnlínur og flví ver›ur hæ›in mismunandieftir flví hva›a hli› er valin sem grunnlína.Mörg af verkefnum í kaflanum er hægt a› vinna á pinnabretti. Einnig eru til lítil forrit áNetinu sem henta vel til rannsókna á flríhyrningum og ö›rum flatarmyndum. Sem dæmimá nefna Investigating the Concept of Triangle og Properties of Polygons sem finna máá vef NCTM(http://standards.nctm.org/document/eexamples/index.htm).24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!