12.07.2015 Views

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

Geisli 2 - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

281 4 36 5 8709·÷+ -TugabrotMarkmiðYfirlitA› nemendur• efli skilning sinn á tugabrotum og geti skrá› flau• geti ra›a› tugabrotum eftir talnagildi• leggi saman og dragi frá me› tugabrotum• reikni me› tugabrotum í hagn‡tum tilgangi ogátti sig á skráningu í metrakerfi• sko›i áhrif reiknia›ger›anna á tugabrot• geti skrá› brot sem tugabrot, almenn brot og prósenturKveikjaKennari hengir uppsnúru og bi›urnemendur a› skrifa ámi›a tölu milli 0,7 og0,8. Nemendur eiga svoa› hengja mi›a sína ásnúruna á réttan sta›í talnarö›inni.Gott er a› rifja uppsætisgildi me›nemendum.Vinnuspjöld 36–38VinnubrögðBla›reikningur,mælingar,rannsóknSamantektNemendur sko›adagblö› e›a netmi›la ogfinna dæmi um tugabrot.Í hvernig samhengieru tugabrot notu› oghva› eru nota›ir margiraukastafir? fieir geta líkafundi› dæmi umalmenn brot ogprósentur.Umfjöllun og kennsluhugmyndirTalnalínan er ekki bara óendanleg til hægri og vinstri, hana má líka endalaust gera fínger›ari.Á hana má skrá æ nákvæmar eftir flví sem aukastafir eru fleiri. Sum tugabrot erufló óendanleg og flví erfitt a› finna nákvæman sta› fyrir flau á talnalínu. Mörg fleirra máskrá á mun einfaldari hátt sem almenn brot e›a ferningsrætur. Tugabrot eru miki› notu›í samfélaginu og jókst notkun fleirra miki› me› tilkomu vasareikna. fieir gera útreikningame› marga aukastafi jafn au›velda og um heilar tölur væri a› ræ›a. Gott er a› bendanemendum á a› á mörgum vasareiknum er brotatakki sem hægt er a› nota til a›reikna almenn brot.110Tugabrot voru eftir flví sem best er vita› fyrst notu› í Kína í kringum ári› núll. Hugmyndinbarst til Evrópu á mi›öldum og finnast dæmi um notkun tugabrota fyrst frá um 1600.Notkun tugabrota tengist notkun sætiskerfisins og skráningar í fla›.Hugmyndin á bak vi› tugabrot var kynnt í Geisla 1. fiar var fengist vi› fla› hvernig sætiskerfi›stækkar í bá›ar áttir. Skilningur á er forsenda fless a› skilja tugabrot. Kommansegir til um a› komi› sé ni›ur fyrir vi›mi›unareiningu. Gott er a› sko›a fletta me› flví a›46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!