20.03.2017 Views

Mæna 2015

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Í þessari grein er litið á hreyfing ar og hugmyndir sem notast<br />

ekki við hefðbundnar baráttuaðferðir til að breyta hugarfari<br />

og gildismati. Þess í stað er um að ræða nýja formgerð hönnunarverkefna<br />

þar sem áhersla er lögð á að útfæra aðlaðandi<br />

kerfi af nýjum toga með umbreytingu efna, sköpun goð sagna<br />

og frásagnar tengdri hönnun. Við leggjum til að hér verði<br />

notað hugtakið staðganga eða stað gönguhugsun til að lýsa<br />

þessum fjöl mörgu hönnunar verkefn um sem miðast að því<br />

að breyta framleiðslu- og neyslu venjum okkar á framsækinn hátt.<br />

Stað ganga í hönnun vekur hrifningu almennings líkt og töfrabrögð.<br />

Ég tek bæði dæmi úr efnisfræði og matvælarann sóknum.<br />

Fram setningin fylgir þremur megin slóðum: hugsun í anda hringlaga<br />

kerfa, tilraunum með staðgönguefni og vanga veltum um<br />

leiðir til að miðla upplýs ingum um þessar til raunir. Gegnum<br />

tilviks rann sóknir sem skýra þessi umfjöllunarefni eru áhrif hönnuða,<br />

fram leiðenda og neyt enda sem taka þátt í stað göngu starfi<br />

íhuguð. Hugmyndirnar þróuðust einkum í vinnu með nemum<br />

í vöru hönnun og sam starfs fólki hjá hönnunardeild LHÍ í tveimur<br />

námskeiðum:<br />

Thomas Pausz<br />

1 Spiritúalismi, handverk og úrgangur (sumar 2014)<br />

2 Matvælakerfi og tækni (haust 2014)<br />

Staðgönguhugsun í Matvælaiðnaðinum Yfirborðsstaðganga:<br />

yfirborð/áferð/bragð Þegar er komin hefð fyrir framleiðslu<br />

efna sem koma í staðinn fyrir kjöt í markaðs kimunum<br />

fyrir grænmetisfæði og vegan-mataræði. Þessi framleiðsla<br />

á eftir að eflast og ná inn á meginmarkaðinn á komandi árum<br />

þar sem hámarki í kjötframleiðslu hefur verið náð. Stór tæknifyrirtæki<br />

eins og Google og Microsoft eru nú þegar byrjuð<br />

að fjárfesta í því sem kallað er „MATVÆLI.02“: umfangsmiklu<br />

framtaki til að umbreyta öllu matvælakerfinu með því að framleiða<br />

háþróuð staðgönguefni.<br />

Í nýlegri grein í franska tímaritinu Le Nouvel Observateur 1 kannar<br />

höfundurinn nokkur fyrirtæki sem taka þátt í þessum tilraunum:<br />

Beyond Meat er til dæmis fyrirtæki sem framleiðir „kjöthakk“<br />

eða „kjúklingabringur“ með því að nota eingöngu prótín úr gulum<br />

baunum. Það er ekkert nýtt við framleiðslu ferlið enda hafa úlfabaunir<br />

lengi verið vel þekktur prótíngjafi. Helsta byltingin felst<br />

aftur á móti í markaðssetningunni.<br />

Við segjum ekki að við framleiðum grænmetisfæði.<br />

Við segjum að við framleiðum kjöt. Hins vegar kemur<br />

þetta kjöt annars staðar frá og krefst ekki ræktunar<br />

í stórum stíl og illrar meðferðar á dýrum. Við erum<br />

að endurskilgreina hugmyndina um kjöt.<br />

Þannig orðar framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Varun Singla,<br />

þessa nálgun.<br />

Thomas Pausz<br />

Staðganga<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!