09.05.2017 Views

Bæjarlíf maí 2017

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 5. tölublað <strong>2017</strong><br />

olfus.is<br />

Kynning á skipulagsmálum<br />

1. Rammaskipulagið tekur til<br />

breytinga á Aðalskipulagi Ölfuss,<br />

2010-2022. Breytingin<br />

fells í því að unnin verður<br />

ramma hluti aðalskipulags ins<br />

fyrir eitt svæði innan Þorlákshafnar.<br />

Um er að ræða svæði<br />

sem kallar á ítarlega stefnu um<br />

framtíðarnotkun eða þróun<br />

svæðisins. Ramminn setur fram<br />

ákveðna uppbyggingarmöguleika.<br />

Svæðið afmarkast af Ölfusbraut<br />

í vestri, vegi að höfninni<br />

að norðan og Egilsbraut að<br />

sunnan. Svæðið nær yfir<br />

íbúðabyggð, óbyggt athafna-,<br />

versl unar- og þjónustusvæði.<br />

Miðsvæði og opin svæði. Syðst<br />

á milli Reykjabrautar og Egilsbrautar<br />

er elsti hluti bæjarins,<br />

að mestu byggður frá 1950-<br />

1969. Við Selvogsbraut standa<br />

raðhús frá árun um 1973-2003.<br />

Íbúðarhverfið á milli Skálholtsbrautar<br />

og Hjalla brautar er<br />

byggt á árunum 1963-1972.<br />

Inn an svæðisins er að auki<br />

miðsvæði Þorlákshafnar og stór<br />

óbyggt verslunar- og þjónustusvæði<br />

sem og athafnasvæði.<br />

Viðfangsefni og markmið með<br />

ramma skipulaginu er að<br />

skilgreinda forsendur fyrir deiliskipulagsvinnu<br />

og þessi þrjú<br />

megin viðfangsefni; byggð,<br />

íbúasvæði og athafna svæði.<br />

Einnig samgöngur, gang andi-,<br />

hjólandi- og akandi umferð,<br />

opin svæði, græn svæði,<br />

gróðurbelti, garðar o.s. frv.<br />

Svæðinu er skipt upp í A, B, C<br />

og D og sérstaklega fjallað um<br />

hvert svæði fyrir sig.<br />

Frekari kynning á heimasíðu<br />

Ölfus, www.olfus.is<br />

2. Til kynningar er lýsing fyrir<br />

deili skipulag á svæði fyrir móttöku<br />

á úrgangi frá heimilum og<br />

fyrirtækjum við Vesturbakka.<br />

Fyrir liggur samþykkt að kynna<br />

lýsingu fyrir deiliskipulag fyrir<br />

lóðina Vesturbakka 6 og 8 og<br />

Unubakka 19 sem móttökusvæðið<br />

verður innan. Svæðið<br />

verður girt af og innan þess<br />

aðeins móttaka ekki uppsöfnun<br />

á hlutum til förgunar.<br />

Frekari kynning á heimasíðu<br />

Ölfus, www.olfus.is<br />

3. Grenndarkynning. Í aðalskipu<br />

lagi er gert ráð fyrir fjölbýlishúsum<br />

á lóðirnar Sambyggð<br />

14 og Sambyggð 14b.<br />

Skipulagið gerðir ráð fyrir að allt<br />

að 10 íbúðir geti verið í hvoru<br />

húsi og húsin tvær hæðir eins<br />

og Sambyggð 16. Kynning fór<br />

fram á fjölbýlishúsalóðum við<br />

Sambyggð þegar miðbæjarskipulagið<br />

var í kynningu. Verið<br />

er að úthluta þessum lóðum<br />

núna.<br />

4. Gerð er óveruleg breyting á<br />

deili skipulagi fyrir Búðahverfi.<br />

Breytingin nær yfir par- og<br />

raðhúsalóðir. Heimilt verði að<br />

vera með þrjár íbúðir innan<br />

bygg ingarreits þar sem eru parhús<br />

og síðan að bæta við einni<br />

íbúð við raðhúsin, þannig að<br />

þriggja íbúða raðhús geti verið<br />

með fjórar íbúðir og þannig<br />

viðbót við fjögurra- og fimmíbúða<br />

raðhús. Þetta gert svo<br />

hægt sé að bjóða minni íbúðir<br />

bæði með og án bílgeymslu.<br />

5. Hafnarsvæðið, lýsing fyrir<br />

deili skipulag. Tvær tillögur,<br />

tillaga E og F eru til umræðu um<br />

breytingu á hafnar svæðinu.<br />

Kynning er á tillög unum inni<br />

á www.olfus.is<br />

Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.<br />

Nýjar umgjarðir<br />

Ný og spennandi merki<br />

Sjónmælingar<br />

Alla virka daga<br />

Sólgleraugu með styrk<br />

Vertu á undan sólinni<br />

Dag- og mánaðarlinsur<br />

Á lager<br />

olfus.is<br />

Sveitarfélagið Ölfus<br />

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi<br />

Íþróttamiðstöðin Þorlákshöfn<br />

Starfsmaður óskast!<br />

Laust er til umsóknar starf (100%) við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar.<br />

(Óskað er eftir konu vegna baðgæslu í kvennaklefa)<br />

Starfið er vaktavinna og felst m.a. í ræstingum, baðvörslu, gæslu við<br />

íþrótta, líkamsræktar- og sundlaugarmannvirki, þrif á tjaldstæði,<br />

afgreiðslu og fl. Starfsmaður þarf að geta hafið störf seinnipartinn í<br />

ágúst.<br />

Viðkomandi þarf að hafa mikla ábyrgðartilfinningu, ríka þjónustulund,<br />

gott lag á börnum og unglingum auk áhuga og skilnings á<br />

íþrótta– og æskulýðsstarfi.<br />

GLERAUGNA<br />

GALLERÍ<br />

Eyravegi 7 800 Selfoss Sími 482 1144<br />

info@gleraugnagalleri.is gleraugnagalleri.is<br />

Erum líka á Facebook: gleraugnagalleri<br />

Laun samkv. launatöflu FOSS.<br />

Skilyrði fyrir ráðningu er að starfsmaðurinn standist hæfnispróf<br />

sundstaða.<br />

° Umsóknarfrestur er til 20.<strong>maí</strong><br />

° Sækja skal um rafrænt á heimasíðu Ölfuss.<br />

Nánari upplýsingar gefur<br />

Íþrótta – og æskulýðsfulltrúi í síma 480–3890 og 480-3891.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!