27.12.2012 Views

Alþjóðlegar tákntölur

Alþjóðlegar tákntölur

Alþjóðlegar tákntölur

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8 ELS tíðindi 9/02<br />

símum; uppsetningaeiningar fyrir borð og bíla sem hafa að geyma<br />

hátalara til að gera kleift að nota símtól handfrjálst; standar fyrir<br />

bílasímtól; töskur og hulstur sérstaklega aðlöguð til að geyma<br />

eða halda á flytjanlegum símum og símabúnaði og fylgihlutum;<br />

tölvuvæddir einkaskipuleggjarar; loftnet; rafhlöður; örgjörvar;<br />

lyklaborð; mótöld; rafeindagervi-hnattaleiðsögukerfi; rafeindaleiðsöguog<br />

staðsetningarbúnaður og -tæki; vöktunarbúnaður og -tæki<br />

(annað en til vöktunar í lifandi líkama); útvarpsbúnaður og -tæki;<br />

rafstýri-, prófunar- (annað en til prófunar í lifandi líkama),<br />

merkjasendinga-, eftirlits- og kennslu-búnaður og -tæki; ljóstækni<br />

og raf-ljóstæknibúnaður og -tæki; mynd-bandsfilmur; raf- og<br />

rafeindafylgihlutir og jaðarbúnaður hannað og aðlagað til nota<br />

með tölvum, hljóð/myndbúnaði og rafeinda-leikjabúnaði og<br />

-tækjum; hlutar og fylgihlutir fyrir allar framangreindar vörur.<br />

Flokkur 28: Leikir og leikspil; rafeindaleikir sem falla ekki undir aðra<br />

flokka; fimleikavörur; íþróttavörur.<br />

Flokkur 38: Fjarskipta-, samskipta-, síma-, myndsendi-, telex-,<br />

skilaboðasöfnunar- og -sendinga-, útvarpssímboða- og rafræn<br />

póstþjónusta; sending og móttaka gagna og upplýsinga; rafræn<br />

skilaboðadreifingarþjónusta; innankerfisupplýsingaþjónusta í<br />

tengslum við fjarskipti; gagnaskiptiþjónusta; yfirfærsla gagna með<br />

fjarskiptum; gervihnatta-samskiptaþjónusta; útsending eða sending<br />

á útvarps- eða sjónvarpsdagskrárefni; myndtexta-, textavarpsog<br />

svarveituþjónusta; myndskilaboðaþjónusta; sjónvarpsfundaþjónusta;<br />

myndsímaþjónusta; fjarskipti með upplýsingar (að meðtöldum vefsetrum),<br />

tölvuforrit og hvers kyns önnur gögn; veita notendaaðgang að<br />

Alnetinu; láta í té fjarskipta-tengingar að Alnetinu eða gagnagrunnum;<br />

veita aðgang að rafrænum leikjavefsetrum á Alnetinu; veita<br />

aðgang að rafrænum leikjagagna-grunnum í gegnum fjarskiptanet;<br />

veita aðgang að stafrænum tónlistarvefsetrum á Alnetinu; veita<br />

aðgang að MP3-vefsetrum á Alnetinu; dreifing á stafrænni tónlist<br />

með fjarskiptum; starfræksla á leitarvélum; fjarskiptaaðgangsþjónusta;<br />

tölvustudd sending á skilaboðum og myndum;<br />

samskipti með tölvum; fréttastofuþjónusta; sending á fréttum og<br />

samtíðarupplýsingum; leiga á búnaði, tækjum, uppsetningum eða<br />

hlutum til nota við að veita framangreindar þjónustutegundir; ráðgjafaog<br />

upplýsingaþjónusta í tengslum við allar framangreindar<br />

þjónustutegundir.<br />

Flokkur 41: Fræðslu- og þjálfunarþjónusta; skemmtiþjónusta;<br />

íþrótta- og menningarstarfsemi; upplýsingaþjónusta í tengslum<br />

við fræðslu-, skemmti-, íþrótta- og menningarviðburði sem veitt er<br />

frá tölvugagna-grunni eða Alnetinu, eða látin í té með öðrum<br />

hætti; rafeindaleikja-þjónusta látin í té frá tölvugagnagrunni eða í gegnum<br />

Alnetið; mynd- og hljóðleiguþjónusta; útvarps- og<br />

sjónvarpsskemmtiþjónusta; láta í té innankerfis rafeindaútgáfuefni;<br />

útgáfa á rafrænum bókum og tímaritum innankerfis; útgáfa á<br />

texta á rafrænu formi eða á öðru formi; sýningaþjónusta; veiting á<br />

innankerfisaðgangi að sýningum eða sýningarþjónustu;<br />

fréttaþáttaefnisþjónusta til sendinga yfir Alnetið; skipulagning og<br />

framkvæmd á ráðstefnum, semínörum, málþingum, námsfundum<br />

og námskeiðum; gagnvirkni- og fjarnámsnámsskeið og -tímar<br />

látið í té innankerfis í gegnum fjarskiptatengingu eða tölvunet<br />

eða látin í té með öðrum hætti; listasafnaþjónusta veitt innankerfis<br />

í gegnum fjarskiptatengingu; leikjaþjónusta; klúbbaþjónusta;<br />

miðapantana- og -bókunarþjónusta fyrir skemmti-, íþrótta- og<br />

menningarviðburði; rafræn bókasafnsþjónusta til að láta í té<br />

rafrænar upplýsingar (að meðtöldum safnvistunarupplýsingum) á<br />

formi rafrænna texta, hljóð- og/eða myndupplýsingar og<br />

-gögn, leiki og skemmtiefni; rafræn leikjaþjónusta veitt í gegnum<br />

Alnetið; láta í té og starfrækja rafrænar ráðstefnur, umræðuhópa og<br />

spjallrásir; láta í té stafræna tónlist (sem er ekki niðurhlaðanleg) frá<br />

Alnetinu; láta í té stafræna tónlist (sem er ekki niðurhlaðanleg)<br />

frá MP3 Alnetsvefsetrum; tískuupplýsingar látnar í té með<br />

fjarskiptum frá tölvugagnagrunni eða í gegnum Alnetið; láta í té<br />

upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við allar framangreindar<br />

þjónustutegundir.<br />

Forgangsréttur: (300) 18.1.2002, Frakkland, 023142484.<br />

Skrán.nr. (111) 725/2002 Skrán.dags. (151) 3.9.2002<br />

Ums.nr. (210) 949/2002 Ums.dags. (220) 8.4.2002<br />

(540)<br />

FEMININ<br />

Eigandi: (730) FEMININ FASHION EHF., Bæjarlind 12, 201<br />

Kópavogi, Íslandi.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 35: Innflutningur; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra<br />

margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir<br />

viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan<br />

og þægilegan hátt.<br />

Skrán.nr. (111) 726/2002 Skrán.dags. (151) 3.9.2002<br />

Ums.nr. (210) 1031/2002 Ums.dags. (220) 16.4.2002<br />

(540)<br />

FRIGG<br />

Eigandi: (730) Sápugerðin Frigg hf., Lyngási 1, 210 Garðabæ, Íslandi.<br />

Umboðsm.: (740) AM-Praxis, Sigtúni 42, 105 Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í<br />

landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur;<br />

áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til<br />

varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til<br />

iðnaðarnota.<br />

Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og<br />

fúavarnarefni; litarefni; litfestir; óunnin náttúruleg kvoða;<br />

málmþynnur og málmduft fyrir málara, skreytingamenn, prentara og<br />

listamenn.<br />

Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu og<br />

þrif, fægingu, hreinsun og slípun; sápuvörur, hreinsiefni,<br />

hreingerningar-efni til nota við heimilisþrif svo og í iðnaði; þvottaduft,<br />

þvottalögur og -töflur fyrir sjálfvirkar þvottavélar og handþvott,<br />

taumýkir; þvottaduft og -töflur og gljávökvi fyrir sjálfvirkar<br />

uppþvottavélar; sápur, sjampó, hárnæring; ilmvörur, ilmolíur,<br />

snyrtivörur til persónulegra hreinlætisnota, blaut-klútar til<br />

persónulegra hreinlætisnota svo og til hreingerninga; tannhirðivörur.<br />

Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar; smurolíur; raka- og rykbindiefni;<br />

brennsluefni (þar með talið eldsneyti fyrir hreyfla) og ljósmeti; kerti<br />

og kveikir til lýsingar.<br />

Flokkur 5: Efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi;<br />

plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni;<br />

efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi.<br />

Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar<br />

í öðrum flokkum; pappírsþurrkur, pappírsbleyjur; prentað mál; bréflím og<br />

lím til heimilisnota; plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum).<br />

Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja;<br />

skrifstofustarfsemi; innflutningur, útflutningur; samansöfnun gagna<br />

og upplýsinga á tölvutæku formi á Netinu, sem gerir viðskiptavinum<br />

kleift að skoða og kaupa vörur á þægilegan hátt í gegnum<br />

alheimstengt fjarskiptanet (Netið), þjónusta við smásölu og<br />

heildsölu.<br />

Flokkur 37: Alhliða hreingerningarþjónusta, upplýsingar, ráðgjöf og<br />

þjónusta varðandi framangreint.<br />

Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta; framleiðsla á<br />

sápuvörum og hreinsiefni.<br />

Flokkur 42: Efnarannsóknir, rannsóknar- og greiningarþjónusta á<br />

sviði iðnaðar; upplýsingar og ráðgjöf varðandi framangreint, sem<br />

látnar eru í té á vefsíðu, í gegnum alheimstengt fjarskiptanet<br />

(Netið).<br />

Flokkur 44: Heilsurækt, fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr;<br />

dýralæknisþjónusta; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og<br />

skógrækt.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!