06.01.2013 Views

ELS-tíðindi júlí 2009

ELS-tíðindi júlí 2009

ELS-tíðindi júlí 2009

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Flokkur 40: Fjarlæging geislunarbylgja; meðferð eða vinnsla<br />

efna, fatnaðar eða loðfelda (þar með talið þurrkun);<br />

klæðskerasaumur eða kjólasaumur; útsaumur; málmsmíði;<br />

vinnsla gúmmís; vinnsla plastefna; vinnsla leirs; trésmíði;<br />

meðferð og vinnsla pappírs; grjótvinnsla; uppstoppun; vinnsla<br />

bambusreyrs, trjábarkar, spanskreyrs, vínviðar eða annarra<br />

harðgerra jurtaefna (annað en vinnsla innihaldsefna);<br />

matvælavinnsla; vinnsla gervilima eða gervitanna (þar með<br />

talið vinnsla lækningaefna); vinnsla kvikmyndafilma;<br />

ljósmyndastækkun; ljósmyndaprentun; framköllun<br />

ljósmyndafilma; bókband; vatnsmeðhöndlun; endurvinnsla<br />

úrgangs; endurvinnsla kjarnaeldsneytis; leturgröftur<br />

innsiglisstimpla; djúpprentun; leiga á vefnaðarvélum<br />

og -tækjum; leiga á vélum og tækjum til framköllunar á filmum,<br />

ljósmyndaprentunar, ljósmyndastækkunar eða frágangs<br />

ljósmynda; leiga á málmvinnsluvélum og -áhöldum; leiga á<br />

bókbandsvélum; leiga á vélum og búnaði til vinnslu á<br />

matvælum og drykkjarvörum; leiga á vélum og búnaði til<br />

timburvinnslu, trésmíði, eða spónlagningar eða smíði<br />

krossviðar; leiga á vélum og búnaði til pappírsdeiggerðar,<br />

pappírsgerðar eða vinnslu pappírs; leiga á vatnshreinsibúnaði;<br />

leiga á úrgangsþjöppunarvélum og -búnaði; leiga á<br />

úrgangsmulningsvélum og -búnaði; leiga á efnavinnsluvélum<br />

og -búnaði; leiga á glervöruframleiðsluvélum og -búnaði; leiga<br />

á skógerðarvélum; leiga á tóbaksvinnsluvélum; upplýsingagjöf<br />

um meðhöndlun efna; prentun; upplýsingagjöf um prentun;<br />

söfnun, flokkun og förgun úrgangs og sorps; leiga á<br />

prjónavélum; leiga á saumavélum; leiga á loftkælingarbúnaði<br />

(til heimilisnota); leiga á prentvélum og -búnaði; leiga á<br />

loftræstibúnaði; útvegun upplýsinga um söfnun og flokkun<br />

heimilisúrgangs og -sorps; upplýsingagjöf um prentun;<br />

upplýsingagjöf um vinnslu kvikmyndafilma, ljósmyndastækkun,<br />

ljósmyndaprentun og framköllun ljósmyndafilma; upplýsingagjöf<br />

um breytingar, umskipti og klæðskerasaum á fatnaði.<br />

Flokkur 41: Útvegun mynda í gegnum samskipti með<br />

handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun mynda í<br />

gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun<br />

mynda í gegnum samskipti með neytenda tölvuleikjabúnaði;<br />

útvegun mynda í gegnum önnur samskipti; útvegun ljósmynda í<br />

gegnum samskipti með handleikjabúnaði með<br />

vökvakristalsskjám; útvegun ljósmynda í gegnum samskipti<br />

með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun ljósmynda í<br />

gegnum samskipti með neytenda tölvuleikjabúnaði; útvegun<br />

ljósmynda í gegnum önnur samskipti; útvegun kvikmynda í<br />

gegnum samskipti með handleikjabúnaði með<br />

vökvakristalsskjám; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti<br />

með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun kvikmynda í<br />

gegnum samskipti með neytenda tölvuleikjabúnaði; útvegun<br />

kvikmynda í gegnum önnur samskipti; útvegun tónlistar og<br />

hljóðs í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með<br />

vökvakristalsskjám; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum<br />

samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun tónlistar<br />

og hljóðs í gegnum samskipti með neytenda tölvuleikjabúnaði;<br />

útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum önnur samskipti;<br />

skipulagning, rekstur eða undirbúningur tölvuleikjaviðburða;<br />

útvegun leikja í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með<br />

vökvakristalsskjám; útvegun leikja í gegnum samskipti með<br />

tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun leikja í gegnum<br />

samskipti með neytenda tölvuleikjum; útvegun leikja í gegnum<br />

önnur samskipti; útvegun leikja fyrir neytenda tölvuleikjabúnað;<br />

útvegun leikja fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám;<br />

útvegun leikja fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; leiga<br />

geymslumiðlaminnisforrita fyrir neytenda tölvuleikjabúnað; leiga<br />

geymslumiðlaminnisforrita fyrir handleikjabúnað með<br />

vökvakristalsskjám; leiga geymslumiðlaminnisforrita fyrir<br />

tölvuleikjavélar í spilasölum; leiga neytenda tölvuleikjabúnaðar<br />

og tölvuleikjavéla fyrir spilasali; leiga handleikjabúnaðar með<br />

vökvakristalsskjám; útvegun leikja í gegnum fjarskiptanetkerfi;<br />

útvegun leikja í gegnum samskiptanetkerfi; mennta- og<br />

fræðsluþjónusta í tengslum við listir, handverk, íþróttir eða<br />

<strong>ELS</strong> <strong>tíðindi</strong> 7.<strong>2009</strong> Skráð landsbundin vörumerki<br />

almenna þekkingu; kvikmyndasýningar, framleiðsla kvikmynda,<br />

eða dreifing kvikmynda; útvegun aðstöðu fyrir skemmtanir.<br />

Flokkur 42: Hönnun byggingarlistar; siglingar; jarðfræðilegar<br />

kannanir eða rannsóknir; hönnun véla, búnaðar, tækja (þar<br />

með talið hluta þeirra) eða kerfa samsettra úr slíkum vélum,<br />

búnaði og tækjum; hönnun; útvegun tölvuforrita til<br />

læknisfræðilegra nota; hönnun tölvuhugbúnaðar, tölvuforritun<br />

eða viðhald tölvuhugbúnaðar; tækniráðgjöf tengd frammistöðu,<br />

rekstri, o.s.frv. á tölvum, bílum og öðrum vélum sem útheimtir<br />

hátt stig persónulegrar þekkingar, hæfni eða reynslu stjórnenda<br />

til að stjórna þeim á nákvæman hátt; prófanir, eftirlit eða<br />

rannsóknir á lyfjum, snyrtivörum eða matvælum; rannsóknir á<br />

byggingaframkvæmdum eða borgarskipulagi; prófanir eða<br />

rannsóknir á mengunarvörnum; prófanir eða rannsóknir á<br />

rafmagni; prófanir eða rannsóknir á mannvirkjum; prófanir,<br />

eftirlit eða rannsóknir á landbúnaði, búfjárrækt eða fiskveiðum;<br />

prófanir eða rannsóknir á vélum, búnaði og tækjum; leiga á<br />

mælingabúnaði; leiga á tölvum; útvegun tölvuforrita; leiga á<br />

búnaði og tækjum rannsóknastofa; leiga á teiknibúnaði;<br />

upplýsingagjöf um gerð eða viðhald heimasíðna; veðurspá og<br />

veðurupplýsingar; upplýsingagjöf um vísindalega tækni;<br />

upplýsingagjöf um leigu á mælinga- eða prófunarvélum og<br />

búnaði.<br />

Forgangsréttur: (300) 29.9.2008, Japan, 2008-079337.<br />

Skrán.nr. (111) 400/<strong>2009</strong> Skrán.dags. (151) 29.6.<strong>2009</strong><br />

Ums.nr. (210) 741/<strong>2009</strong> Ums.dags. (220) 19.3.<strong>2009</strong><br />

(540)<br />

Eigandi: (730) Nintendo Co., Ltd., 11-1 Hokotate-cho,<br />

Kamitoba, Minami-ku, Kyoto-shi, Kyoto, Japan.<br />

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,<br />

113 Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 9: Tölvuleikjabúnaður fyrir neytendur; forrit fyrir<br />

tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; rafrásir, seguldiskar,<br />

ljóstæknidiskar, ljóstækni seguldiskar, segulbönd,<br />

lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt<br />

mynddiskalesminni og önnur geymslumiðlaminnisforrit fyrir<br />

tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; tækjastjórar, stýripinnar og<br />

minniskort fyrir leikjabúnað fyrir neytendur; aðrir hlutar og<br />

tengihlutir fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; forrit fyrir<br />

handleikjabúnað með vökva-kristalsskjám; rafrásir, seguldiskar,<br />

ljóstæknidiskar, ljóstækni seguldiskar, segulbönd,<br />

lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt<br />

mynddiskalesminni og önnur geymslumiðlaminnisforrit fyrir<br />

handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; tölvuleikjavélar fyrir<br />

spilasali; forrit fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; rafrásir,<br />

seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækni seguldiskar, segulbönd,<br />

lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt<br />

mynddiskalesminni og önnur geymslumiðlaminnisforrit fyrir<br />

tölvuleikjavélar í spilasölum; aðrir hlutar og tengihlutir fyrir<br />

tölvuleikjavélar í spilasölum; tölvur; rafrásir, seguldiskar,<br />

ljóstæknidiskar, ljóstækni seguldiskar, segulbönd,<br />

lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt<br />

mynddiskalesminni og önnur geymslumiðlaminnistölvuforrit;<br />

niðurhlaðanleg tölvuforrit; önnur tölvuforrit; leikjaforrit fyrir<br />

farsíma; aðrar rafrænar vélar, tæki og hlutar þeirra; farsímar;<br />

farsímaólar; aðrir hlutar og tengihlutir fyrir farsíma; aðrar<br />

samskiptavélar og tæki; áteknir geisladiskar; aðrar<br />

grammófónshljómplötur; taktmælar; minnisforrit til sjálfvirks<br />

tónlistarflutnings rafmagnshljóðfæra á rafrásum og<br />

lesminnisgeisladiskum; niðurhlaðanlegar tónlistarskrár; áteknar<br />

kvikmyndafilmur; áteknar skyggnufilmur; skyggnufilmurammar;<br />

niðurhlaðanlegar myndaskrár; áteknir mynddiskar og vídeó<br />

spólur; rafrænt útgáfuefni; skrefmælar; vogir; vélar og tæki til<br />

mælinga eða prófana.<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!