11.01.2014 Views

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ritaskrá<br />

Háskóla<br />

Íslands <strong>2006</strong>


Efnisyfirlit<br />

Formáli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .5<br />

Félagsvísindadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Bókasafns- og upplýsingafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Félagsfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .8<br />

Félagsráðgjöf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10<br />

Kynjafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12<br />

Mannfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .13<br />

Sálarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15<br />

Stjórnmálafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19<br />

Uppeldis- og menntunarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Þjóðfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .26<br />

Guðfræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28<br />

Hjúkrunarfræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Hjúkrunarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Ljósmóðurfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39<br />

Hugvísindadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

Bókmenntafræði og málvísindi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

Enska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Heimspeki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Íslenska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .48<br />

Rómönsk og klassísk mál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Sagnfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .55<br />

Þýska og norðurlandamál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .61<br />

Hugvísindastofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .62<br />

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum . . . . . . .64<br />

Lagadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Lyfjafræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .76<br />

Læknadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .80<br />

Augnsjúkdómafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .80<br />

Barnalæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .82<br />

Erfðafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Frumulíffræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Fæðinga- og kvensjúkdómafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .84<br />

Geðlæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Geislafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Handlæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Heilbrigðisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

Heimilislæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .87<br />

Lífeðlisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .88<br />

Lífefnafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .89<br />

Líffærafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Líffærameinafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Lyfja- og eiturefnafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .91<br />

Contents<br />

Preface . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .5<br />

Faculty of Social Sciences . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Library- and Information Science . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Sociology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .8<br />

Social work . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10<br />

Gender Studies . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12<br />

Anthropology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .13<br />

Psychology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15<br />

Political Science . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19<br />

Education . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Folkloristics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .26<br />

Faculty of Theology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28<br />

Faculty of Nursing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Nursing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Midwifery . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39<br />

Faculty of Humanities . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

Comparative Literature and Linguistics . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

English . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Philosophy . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Icelandic Language and Literature . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .48<br />

Roman and Classicical Languages . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

History . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .55<br />

German and Nordic Languages . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .61<br />

Centre for Research in the Humanities . . . . . . . . . . . . . . . .62<br />

The Árni Magnússon Institute in Iceland . . . . . . . . . . . . . . .64<br />

Faculty of Law . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Faculty of Pharmacy . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .76<br />

Faculty of Medicine . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .80<br />

Ophthalmology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .80<br />

Paediatrics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .82<br />

Genetics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Cell Biology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Obstetrics and Gynaecology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .84<br />

Psychiatry . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Radiology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Surgery and Orthopaedics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Preventive Medicine . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

Community Medicine . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .87<br />

Physiology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .88<br />

Biological Chemistry . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .89<br />

Anatomy . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Pathology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Pharmacology and Toxicology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .91


Lyflæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .93<br />

Lýðheilsuvísindi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Læknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Myndgreining . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Ónæmisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .105<br />

Sálarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107<br />

Sjúkraþjálfun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Svæfingalæknisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .109<br />

Sýkla- og veirufræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Taugasjúkdómafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Veirufræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Raunvísindadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Eðlisfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Efnafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .125<br />

Jarð- og landfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .130<br />

Líffræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .137<br />

Matvæla- og næringarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .145<br />

Stærðfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .150<br />

Umhverfis- og auðlindafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Raunvísindastofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Eðlis-, efna- og stærðfræðistofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Eðlisfræðistofa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Efnafræðistofa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Lífefnafræðistofa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Stærðfræðistofa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Jarðvísindastofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Tannlæknadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Verkfræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Tölvunarfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . .177<br />

Véla- og iðnaðarverkfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Verkfræðistofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Viðskipta- og hagfræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Hagfræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Viðskiptafræði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .190<br />

Hagfræðistofnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .196<br />

Annað . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn . . . . . . . . . . . .197<br />

Rannsóknarstofa um mannlegt atferli . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Stjórnsýsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .198<br />

Nafnaskrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .199<br />

Internal Medicine . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .93<br />

Public Health Sciences . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Medicine . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Diagnostic Imaging . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Immunology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .105<br />

Psychology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107<br />

Physiotherapy . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Anaesthetics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .109<br />

Clinical Microbiology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Neurology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Virology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Institute of Experimental Pathology . . . . . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Faculty of Science . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Physics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Chemistry . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .125<br />

Geology and Geography . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .130<br />

Biology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .137<br />

Food Science and Nutrition . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .145<br />

Mathematics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .150<br />

Environment and Natural Resources . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Science Institute . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Institute of Physics, Chemistry and Mathematics . . . . . . .153<br />

Physics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Biochemistry . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Applied Mathematics and Computer Science . . . . . . .154<br />

Mathematics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Institute of Earth Sciences . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Faculty of Odontology . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Faculty of Engineering . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Electrical and Computer Engineering . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Computer Science . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Civil and Environmental Engineering . . . . . . . . . . . . . . . . .177<br />

Mechanical and Industrial Engineering . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Engineering Research Institute . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Faculty of Economics and Business Administration . . . . . . .186<br />

Economics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Business Administration . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .190<br />

Institute of Economic Studies . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .196<br />

Other . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

National and University Library of Iceland . . . . . . . . . . . . .197<br />

Human Behaviour Laboratory . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Administration . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .198<br />

Index of names . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .199


Formáli<br />

Preface<br />

Í Ritaskrá Háskóla Íslands eru upplýsingar um rannsóknir og<br />

fræðistörf háskólakennara, sérfræðinga og annarra starfsmanna<br />

Háskólans á árinu <strong>2006</strong>. Ritaskrá Háskólans <strong>2006</strong> er einungis<br />

gefin út rafrænt á vef Háskólans undir kynningarefni,<br />

www.hi.is/page/arbokogritaskra. Í PDF-skrá sem þar er að finna<br />

er auðvelt að fletta upp einstökum nöfnum og atriðisorðum.<br />

Ritaskrá <strong>2006</strong> byggist á upplýsingum sem starfsmenn Háskólans<br />

senda vísindasviði fyrir árlegt mat á störfum sínum. Auk<br />

fræðilegs efnis þykir ástæða til að birta upplýsingar um ýmis<br />

önnur ritverk, t.d. blaðagreinar og svör á Vísindavef Háskólans.<br />

Af skránni má ráða að starfsmenn Háskólans sinna gríðarmiklu<br />

fræðslustarfi utan Háskólans, á fræðilegum ráðstefnum og<br />

þingum, sem og á kynningarfundum og samkomum fyrir almenning<br />

og fagfélög. Ritaskrá Háskóla Íslands <strong>2006</strong> tekur til 436<br />

höfunda og eru skrárnar birtar nær óbreyttar eins og þeim er<br />

skilað til vísindasviðs. Frágangur þeirra er mismunandi eftir<br />

fræðasviðum og hefðum og bókfræðilegar upplýsingar ekki<br />

samræmdar milli höfunda. Efni hvers höfundar er raðað þannig:<br />

Lokaritgerðir<br />

Bækur, fræðirit<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Aðrar fræðilegar greinar<br />

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Ritdómar<br />

Fyrirlestrar<br />

Veggspjöld<br />

Þýðingar<br />

Annað<br />

Ritstjórn<br />

Kennslurit<br />

Fræðsluefni<br />

Útdrættir<br />

Skránni er raðað í stafrófsröð eftir deildum. Stofnanir sem<br />

heyra undir eða tengjast deild eru settar þar undir. Til þess að<br />

auðvelda leit fylgir nafnaskrá aftast. Í bókasafnskerfinu Gegni<br />

er hægt að fá aðgang að efni ritaskrárinnar. Afriti af öllum<br />

greinum sem birtast í erlendum vísindaritum er komið til varðveislu<br />

í Landsbókasafni og þeir sem vilja kynna sér viðkomandi<br />

ritverk geta snúið sér til safnsins sem útvegar ljósrit eða kallar<br />

eftir verkum í millisafnaláni. Fólk fær þannig aðgang að margháttuðum<br />

íslenskum rannsóknum sem birtast í erlendum<br />

ritum.<br />

Ritstjórn<br />

The University of Iceland Bibliography <strong>2006</strong> lists publications<br />

and research writings of the University’s instructors, specialists<br />

and other members of staff. This is the sixth year that the<br />

Bibliography is published in its current form. The Bibliography<br />

is based on information submitted for evaluation purposes by<br />

the personnel to the University’s Office of Research Affairs.<br />

Apart from scholarly publications various other types of academic<br />

activities are listed, such as newspaper articles and<br />

contributions to the University’s popular science website (Vísindavefur).<br />

The Bibliography is indeed proof of the immense<br />

educational activities carried out by the personnel outside of the<br />

University itself, not only at scholarly conferences but also at<br />

various presentations and meetings for the general public. 436<br />

authors are included in the <strong>2006</strong> edition of the Bibliography, with<br />

their lists of publications displayed as submitted to the Office of<br />

Research Affairs, mostly unaltered. The works of each author<br />

are categorized and sorted as follows:<br />

Final theses<br />

Books, scholarly volumes<br />

Articles in peer-reviewed journals<br />

Other material in peer-reviewed journals<br />

Other scholarly articles<br />

Book chapters and chapters in conference proceedings<br />

Scholarly reports and opinions<br />

Reviews<br />

Lectures<br />

Posters<br />

Translations<br />

Other<br />

Editorship<br />

Textbooks<br />

Educational material<br />

Abstracts<br />

The Bibliography is in Icelandic, but many of the publications<br />

cited are in English or other foreign languages. The authors are<br />

sorted alphabetically (by forename), grouped by faculty,<br />

department and affiliated research institution. An alphabetical<br />

index of authors’ names is included at the back. For a web<br />

based version of the Bibliography, see the University’s website,<br />

http://www.hi.is. The Bibliography is searchable in the national<br />

online library catalogue Gegnir (www.gegnir.is). Anyone<br />

interested in reading a given article published in an<br />

international periodical can request a photocopy or interlibrary<br />

loan from the National and University Library of Iceland.<br />

The Editors<br />

5


Útgefandi:<br />

Ritstjórn:<br />

Hönnun:<br />

Prófarkarlestur:<br />

Ljósmyndir:<br />

Umbrot:<br />

Háskóli Íslands<br />

Baldvin M. Zarioh, Magnús Diðrik Baldursson og Magnús Guðmundsson<br />

Hildigunnur Gunnarsdóttir<br />

Ásgeir Guðmundsson<br />

Kristinn Ingvarsson<br />

Háskólaútgáfan<br />

Júní 2007


Félagsvísindadeild<br />

Bókasafns- og upplýsingafræði<br />

Ágústa Pálsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Health and Lifestyle: Icelanders’ Everyday Life<br />

Information Behaviour. Informaatiotutkimus, 1: 11-15.<br />

[Ritrýnt tímarit. Finnish scholary journal].<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Health information seeking behaviour: The connection<br />

beween purposive information seeking and information<br />

encountering. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, Félagsvísindadeild. Erindi flutt á<br />

ráðstefnu í október <strong>2006</strong>. [Reykjavík]. Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, bls. 16-26.<br />

Fyrirlestrar<br />

Málþing um rannsóknir á upplýsingahegðun og heilsueflingu.<br />

Haldið við Háskóla Íslands 24. apríl <strong>2006</strong>. [Alþjóðleg<br />

ráðstefna]. Heiti fyrirlestrar: Heilsa og lífsstíll: Öflun<br />

upplýsinga.<br />

Þjóðarspegill 2005. Rannsóknir í félagsvísindum VI, 28. október<br />

2005. Heiti fyrirlestrar: Upplýsingahegðun – Trú á eigin<br />

getu – Heilsa og lífsstíll.<br />

Seminar held at Åbo Akademi University, June 15th 2005.<br />

Department of Social and Political Sciences/Information<br />

Studies, Åbo Akademi University. Heiti fyrirlestrar:<br />

Patterns of information behaviour: Connections between<br />

information behaviour, self-efficacy and health behaviour.<br />

Veggspjald<br />

2005. Félagslegur jöfnuður, heilsa og fjölmiðlamenning á<br />

Íslandi. Þjóðarspegill 2005. Rannsóknir í félagsvísindum<br />

VI, 28. október 2005. Oddi.<br />

Fræðsluefni<br />

<strong>2006</strong>. Málþing um rannsóknir í upplýsingahegðun og<br />

heilsueflingu. Haldið í tilefni af 50 ára afmæli kennslu í<br />

bókasafns- og upplýsingafræði á Íslandi. Fregnir, 31(2): 30.<br />

Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent<br />

Lokaritgerð<br />

<strong>2006</strong>. The implementation and use of ERMS. A study in Icelandic<br />

organizations. Faculty of Information Sciences, University<br />

of Tampere, Finland. 269 bls. Doktorsritgerð.<br />

Bók, fræðirit<br />

<strong>2006</strong>. The implementation and use of ERMS. A study in Icelandic<br />

organizations. Faculty of Information Sciences, University<br />

of Tampere, Finland. 296 bls. Aðgengileg á [available at]:<br />

http://www.uta.fi/tiedekunnat/inf/inenglish.html.<br />

Fræðilegar greinar<br />

<strong>2006</strong>. Annáll. Bókasafns- og upplýsingafræðikennsla í 50 ár.<br />

Bókasafnið, 30, bls. 2-7.<br />

<strong>2006</strong>. Atburðir á afmælisári 50 ára kennslu í bókasafns- og<br />

upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Fregnir, 31 (2), bls.<br />

45.<br />

<strong>2006</strong>. Hagþróun og breytt störf: Skjalahald í tímans rás.<br />

Fréttabréf Félags um skjalastjórn, 19 (1), bls. 6-7.<br />

<strong>2006</strong>. Skjöl og skjalastjórn í tíu þúsund ár. Bókasafnið, 30, bls.<br />

45-57.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Rafræn skjalastjórnarkerfi. Mikilvægi þátttöku notenda á<br />

innleiðingartíma. Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

félagsvísindadeild, ráðstefna í október <strong>2006</strong>. Ritstjóri: Úlfar<br />

Hauksson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla<br />

Íslands, bls. 53-64.<br />

<strong>2006</strong>. Fifty years of library and information science education in<br />

Iceland. Í [In] Education for library and information<br />

services. A festschrift to celebrate thirty years of library<br />

education at Charles Sturt University. [Electronic publication].<br />

Charles Sturt University, bls. 69-81. aðgengilegt á<br />

[available at]: http://www.csu.edu.au/cis/e_pubs.htm.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Ávarp vegna hálfrar aldar afmælis kennslu í bókasafnsog<br />

upplýsingafræði. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Erindi flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>. Ritstjóri Úlfar<br />

Hauksson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla<br />

Íslands, 11 og 8 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Bókasafns- og upplýsingafræði 50 ára. Kennsla greinar í<br />

hálfa öld. Landsfundur Upplýsingar. Fjölbreytni í fyrirrúmi.<br />

Ráðstefna haldin á Hótel Selfossi 6.-7. október <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavík, Upplýsing – Félag bókasafns- og<br />

upplýsingafræða, 10 og 16 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Föngun, notkun og verndun þekkingar í<br />

skipulagsheildum. Liggja fjármunir þínir á glámbekk.<br />

Ráðstefna á vegum Félags um þekkingarstjórnun haldin á<br />

Grand Hóteli 16. mars <strong>2006</strong>. Reykjavík, Félag um<br />

þekkingarstjórnun, 8 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Innleiðing og notkun rafrænna skjalastjórnarkerfa.<br />

Nokkrar helstu rannsóknarniðurstöður. Fræðslufundur á<br />

vegum Félags um skjalastjórn haldinn í Þjóðarbókhlöðu 2.<br />

mars <strong>2006</strong>. Reykjavík, Félag um skjalastjórn, 15 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Innleiðing rafrænna skjalastjórnarkerfa á Íslandi.<br />

Niðurstöður rannsóknar. Skjalastjórnun á Íslandi 19.<br />

október <strong>2006</strong> á Grand Hótel Reykjavík. Reykjavík, Skipulag<br />

og skjöl, 14 og 10 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Rafræn skjalastjórnarkerfi. Mikilvægi þátttöku notenda á<br />

innleiðingartíma . Rannsóknir í félagsvísindum VII, erindi<br />

flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>. Ritstjóri: Úlfar Hauksson.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 11 og 8<br />

bls.<br />

Fræðsluefni<br />

<strong>2006</strong>. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn.<br />

Haldið 24.-25. október <strong>2006</strong>. Reykjavík/Ísafjörður,<br />

Starfsmennt fræðslusetur. Járnsíða, skóli fyrir starfsmenn<br />

sýslumannsembættanna.<br />

<strong>2006</strong>. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn.<br />

Haldið 28.-29. mars <strong>2006</strong>. Reykjavík, Starfsmennt<br />

fræðslusetur. Járnsíða, skóli fyrir starfsmenn<br />

sýslumannsembættanna.<br />

<strong>2006</strong>. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn í<br />

stofnunum. Haldið 7.-9. nóvember <strong>2006</strong>. Reykjavík,<br />

Endurmenntun Háskóla Íslands.<br />

7


Félagsfræði<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir og<br />

Margrét Einarsdóttir (<strong>2006</strong>). „Þetta svona venst“. Um<br />

upplýsingatækni, kynferði og líðan í þjónustuverum. Í Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, bls. 411-42. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís<br />

Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (<strong>2006</strong>). Á<br />

vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Rannsóknastofa í<br />

vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu í vinnuvernd, <strong>2006</strong>:1.<br />

ISSN 1670 6781 http://riv.hi.is/page/riv-utgafa.<br />

Fyrirlestrar<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét L. Guðmundsdóttir og<br />

Margrét Einarsóttir. Þetta svona venst. Upplýsingatækni,<br />

kynferði og líðan í þjónustuverum. Þjóðarspegillinn.<br />

Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum,<br />

Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Lára Sigurvinsdóttir. On<br />

surveillance in the wake of 9/11. The British Sociological<br />

Association Annual Conference. Harrogate. 21st-23rd April<br />

<strong>2006</strong><br />

„Það er svo geðveikt pirrandi að geta ekki unnið meira“. Um<br />

vinnu barna og ungmenna. Hótel Cabin, 21. mars <strong>2006</strong>.<br />

Workshop om fysiskt och mentalt ensidigt arbete. Stockholm,<br />

28.-29. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Þurfum við að hugsa betur um vinnuvernd eldri starfsmanna?<br />

Ráðstefna um málefni aldraðra. Tjarnarsal Ráðhúss<br />

Reykjavíkur, 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Skiptir aldur máli þegar rætt er um vinnufyrirkomulag og líðan<br />

starfsmanna? Fundur um málefni miðaldra og eldra fólks<br />

á vinnumarkaði. Grand Hótel, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Verkalýðshreyfingin og staða kvenna og karla á vinnumarkaði.<br />

Samfélagsleg áhrif á 20. öld - Framtíðarsýn á 21. öldinni.<br />

Ráðstefna í tilefni af 100 ára afmæli Dagsbrúnar. Iðnó, 23.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Rafnsdóttir G.L., Gunnarsdóttir H.K. and Tómasson, K. (<strong>2006</strong>). Is<br />

psychosocial strain at work a predictor of seeking medical<br />

attention? Þjóðarspegillinn. Sjöunda ráðstefna um<br />

rannsóknir í félagsvísindum. Reykjavík, 27. október.<br />

Ritstjórn<br />

Gestaritstjóri Norræna tímaritsins NIKK-Magasinet 1:<strong>2006</strong>,<br />

helgað rannsóknum á norrænni velferð og<br />

kynjarannsóknum.<br />

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Guðrún Á. Stefánsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Búseta – verkmenning – virðing starfa. Í Úlfar Hauksson<br />

(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 79-92.<br />

Reykjavík: Félagsvísindastofnun-Háskólaútgáfa.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Sigurbjörg J. Helgadóttir, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Hildur Björk<br />

Svavarsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir (<strong>2006</strong>). Greining á<br />

starfi: Náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum<br />

Reykjavíkur. Menntasvið Reykjavíkurborgar.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. „Place of living – Way of thinking: Rural and urban<br />

adolescents and their perception of occupations“. Honoring<br />

Community: Creativity and Collaboration: NCDA (National<br />

Career Development Association). Global Conference in<br />

Chicago, 7.-9. júlí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. „Matching Kelly’s and Bourdieu’s theories in research on<br />

occupational thinking“. International Congress of Applied<br />

Psychology, Aþenu, 16.-21. júlí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. „Crossing personal construct theory with habitus theory in<br />

studying occupational conceptualisations“. IAEVG<br />

(International Association of Educational and Vocational<br />

Guidance) Conference <strong>2006</strong>. Cross over Guidance,<br />

Kaupmannahöfn, 23.-25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Kynbundið námsval: Farvegir sem hægt er að breyta?<br />

Málþing RIKK og jafnréttisnefndar HÍ, 31. mars <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Vottunarkerfi menntunar náms- og starfsráðgjafa og<br />

endurskoðun MA-námsins. Dagur náms- og<br />

starfsráðgjafar, 20. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Back to the roots: George Kelly in Hindsight. Seminar at<br />

Danmarks Pædagogiske Universitet on Guidance and<br />

Post-constructivism, 11. desember <strong>2006</strong>.<br />

Helgi Gunnlaugsson prófessor<br />

Fræðileg grein<br />

Afbrot hinna efnameiri. Vísbending: Vikurit um viðskipti og<br />

efnahagsmál, 10. mars, 9. tbl., 24. árgangur, <strong>2006</strong>: 2-4.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Ballade i Reykjavik: Avisers fremstilling af vold. Kafli í riti frá 48.<br />

rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk<br />

Samarbeidsråd for Kriminologi) í Reykholti, 4.-7. maí <strong>2006</strong>:<br />

167-173.<br />

Fengslende kultur og forbrydelser i Island. Kafli í ráðstefnuriti,<br />

12. Nordiske Fengselsutdanningskonferanse ”Fængslende<br />

Kultur” sem haldin var á Hótel Selfossi, 18.-21. maí <strong>2006</strong>:<br />

7-13. Nordisk Netværk for Fængselsundervisning.<br />

Gráa svæðið í viðskiptalífinu. Í Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

í ritstjórn Ingjalds Hannibalssonar <strong>2006</strong>: 253-263.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.<br />

Ásamt Snorra Erni Árnasyni.<br />

Afbrotafræði íslenskra glæpasagna. Í Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, í ritstjórn Úlfars Haukssonar <strong>2006</strong>: 271-<br />

279. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og<br />

Háskólaútgáfan.<br />

The Icelandic Government Encyclopaedia: Governments of the<br />

World. Thomson. <strong>2006</strong>: 227-232.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ballade i Reykjavik: Avisers fremstilling af vold. Erindi haldið á<br />

ráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk<br />

Samarbeidsråd for Kriminologi) í Reykholti, 5. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fengslende kultur. Erindi haldið á 12. Nordiske<br />

fengselsutdanningskonferanse Fengslende kultur á Hótel<br />

Selfossi, 18. maí <strong>2006</strong>.<br />

Crime Prevention in Iceland. Erindi haldið á Symposium in<br />

Criminology í Stokkhólmi í Svíþjóð, 16. júní <strong>2006</strong>.<br />

Hidden figure of Crime in Iceland. Erindi haldið á ráðstefnu<br />

evrópskra afbrotafræðinga (European Society of<br />

Criminology) í Tübingen, Þýskalandi, 29. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Afbrotafræði íslenskra glæpasagna. Erindi haldið á sjöundu<br />

ráðstefnu Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands,<br />

Þjóðarspeglinum, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Eðli vímuefnaneyslu í samtímanum. Erindi á ráðstefnu á vegum<br />

Háskólans á Akureyri og fleiri aðila þann 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Dulin afbrot á Íslandi. Erindi haldið á opnum fyrirlestri við<br />

Háskólann á Akureyri, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

8


Dark figure of crime. Erindi á Second Seminar on Circumpolar<br />

Socio-Cultural Issues í Reykjavík, 7. apríl <strong>2006</strong> í Háskóla<br />

Íslands.<br />

Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna. Erindi haldið á<br />

fundi með sýslu- og lögreglumönnum á Egilstöðum, 28.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna. Erindi haldið á<br />

fundi með sýslu- og lögreglumönnum á Akureyri, 3. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þolendur afbrota á Íslandi. Erindi haldið á Rótary-fundi á Hótel<br />

Sögu í Reykjavík, 4. október <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Gráa svæðið í viðskiptalífinu. Snorri Örn Árnason og Helgi<br />

Gunnlaugsson. Veggspjald á ráðstefnu<br />

félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar í<br />

Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Diplómanám í félagsfræði á meistarastigi. Morgunblaðið, 24.<br />

febrúar <strong>2006</strong>: 30.<br />

Óþjóðalýður í Reykjavík. Morgunblaðið, 5. apríl <strong>2006</strong>: 22.<br />

Afbrot og vaxandi ójöfnuður. Morgunblaðið, 18. september <strong>2006</strong>:<br />

22.<br />

Garðar Hólm á ekki sjens. Lesbók Morgunblaðsins, 23.<br />

september <strong>2006</strong>: 5.<br />

Afbrot og innflytjendur á Íslandi. Morgunblaðið, 11. nóvember<br />

<strong>2006</strong>: 44.<br />

Jón Gunnar Bernburg lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jón Gunnar Bernburg, Marvin D. Krohn og Craig Rivera (<strong>2006</strong>).<br />

Official labeling, criminal embeddedness, and subsequent<br />

delinquency: A longitudinal test of labeling theory. Journal<br />

of Research in Crime and Delinquency, 43, 67-88.<br />

Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg (<strong>2006</strong>). Peer<br />

groups and substance use: Examining the direct and<br />

interacting effects of leisure acitivity. Adolescence, 41, 321-<br />

339.<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>). Það þarf<br />

þorp... Félagsgerð skólahverfa og frávikshegðun unglinga.<br />

Uppeldi og menntun,15, 65-84.<br />

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Jón Gunnar<br />

Bernburg, Hildur Friðriksdóttir og Kristinn Tómasson.<br />

Lifestyle and health of female air attendants, nurses, and<br />

teachers (<strong>2006</strong>). Work: A Journal of Prevention,<br />

Assessment & Rehabilitation, 27, 165-172.<br />

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>).<br />

Community structural characteristics and adolescent<br />

violence. Bls. 81-86 í Våld – med eller uden mening: NSfK’s<br />

48th Research Seminar, Reykholti, Borgarfirði. Stockholm,<br />

Sweden: Scandinavian Research Council for Criminology.<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>).<br />

Spurningalistakannanir og smættun félagslegra fyrirbæra.<br />

Bls. 139-138 í Rannsóknir í félagsvísindum VII. Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.). Reykjavík, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands.<br />

<strong>2006</strong>. Anomie, social change and crime: A theoretical<br />

examination of institutional-anomie theory. Í Crime and<br />

Social Institutions. The International Library of Criminology,<br />

Criminal Justice & Penology - Second Series. Richard B.<br />

Rosenfeld (ritstj.). Ashgate Publishing Limited.<br />

Fyrirlestrar<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>, október).<br />

Spurningalistakannanir og smættun félagslegra fyrirbæra.<br />

Ritgerð kynnt á Þjóðarspegilnum <strong>2006</strong>, ráðstefnu<br />

félagsvísinda-, viðskipta- og hagfræði- og lögfræðideilda<br />

Háskóla Íslands, 27. október.<br />

<strong>2006</strong>. Experiencing criminal stigma: Offenders’ perceived<br />

reactions of community and self to deviant labeling.<br />

Ritgerð kynnt á ráðstefnu Society for the Study of Social<br />

Problems í Montreal í Kanada, 11.-14. ágúst.<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>).<br />

Community structure and adolescent property crime: An<br />

application of social disorganization theroy in Iceland.<br />

Ritgerð kynnt á ráðstefnu American Sociological<br />

Association í Montreal í Kanada, 11.-14. ágúst.<br />

Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg (<strong>2006</strong>).<br />

Community context and youth suicidality. Ritgerð kynnt á<br />

ráðstefnu American Sociological Association í Montreal í<br />

Kanada, 11.-14. ágúst.<br />

Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson (<strong>2006</strong>).<br />

Community structure and adolescent violence in Iceland.<br />

Erindi á ráðstefnu Scandinavian Council of Criminology<br />

sem haldin var í Reykholti í Borgarfirði 4.-7. maí.<br />

Sif Einarsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Kristín Elva Viðarsdóttir og Sif Einarsdóttir (<strong>2006</strong>). „Svona eða<br />

hinsegin“. Áhrif fræðslu á viðhorf kennara til sam- og tvíkynhneigðra.<br />

Tímarit um menntarannsóknir, 3. árg., 35-49.<br />

Fyrirlestrar<br />

Lýsir kenning Hollands best starfsáhuga íslenskra ungmenna?<br />

Erindi flutt á málþingi RKHÍ, 21. október <strong>2006</strong>.<br />

Hafa grunn- og framhaldsskólanemar áhuga á náttúruvísindum<br />

og tæknigreinum? Erindi flutt á málþingi RKHÍ, 21. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Mótun heildstæðs náms í náms- og starfsráðgjöf við HÍ – Horft<br />

til framtíðar. Erindi flutt á afmæli Félags náms- og<br />

starfsráðgjafa.<br />

Stefán Ólafsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Aukinn ójöfnuður á Íslandi: Áhrif stjórnmála og markaðar í<br />

fjölþjóðlegum samanburði, í veftímaritinu Stjórnmál og<br />

stjórnsýsla, 2. tbl., 2. árg. <strong>2006</strong> (ritrýndar fræðigreinar).<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Education, Employment and Family Formation: Differing<br />

Patterns, í Jonathan Bradshaw og Axel Hatland (ritstj.),<br />

Social Policy, Employment and Family Policy in<br />

Comparative Perspective (Cheltenham: Edward Elgar<br />

Publishing Ltd.). Stefán Ólafsson, Guðný Eydal og Ulla<br />

Björnberg.<br />

Breytt tekjuskipting Íslendinga: Greining á þróun<br />

fjölskyldutekna 1996-2004, í bókinni Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, ritstj. Úlfar Hauksson. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan, 12 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Örorka og samfélagsþátttaka, á ráðstefnu Landssambands<br />

lífeyrissjóða, Skíðaskálanum í Hveradölum, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Velferðarríki á villigötum. Erindi á ráðstefnu<br />

Félagsvísindastofnunar, Félags eldri borgara, ASÍ, BSRB,<br />

SGS, Samiðnar og ÖBÍ um skatta og skerðingar í<br />

lífeyriskerfinu, Öskju, 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

9


Lífskjör aldraðra á Íslandi. Erindi á þjóðfundi, Aðstandendafélag<br />

aldraðra (AFA), Háskólabíói, 16. maí, <strong>2006</strong>.<br />

Þjóðfélagsbreytingar í nútímanum: Velferðarríkið á öld<br />

hnattvæðingarinnar. Erindi á sumarnámskeiði Félags<br />

félagsfræðikennara, Endurmenntun HÍ, 15. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

The Overworked Icelander: Work and Welfare in a Modern<br />

Society. Erindi á námsstefnu Human Resources Norge<br />

(HRN), Hótel Nordica, 7. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Launþegahreyfing á nýrri öld. Erindi á afmælisþingi<br />

Verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar, Iðnó, 23. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Breytt tekjuskipting Íslendinga: Greining á þróun<br />

fjölskyldutekna 1996-2004. Erindi á ráðstefnunni<br />

Þjóðarspegill <strong>2006</strong>, 27. okt. <strong>2006</strong> í Odda.<br />

Skattar og lífskjör almennings. Erindi hjá Starfsmannafélagi<br />

Reykjavíkurborgar, 18. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Skattar og lífskjör almennings. Erindi hjá Starfsmannafélagi<br />

ríkisstofnana – SFR, 25. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar. Erindi á ársþingi<br />

ASÍ, Hótel Nordica, 26. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Skattar og lífskjör almennings. Erindi á haustfundi Félags<br />

löggiltra endurskoðenda, Grand Hótel, 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Er í ritstjórn tímaritsins Nordic Organization Studies (Nordiske<br />

Organisasjonsstudier) síðan 1999. Útgefið af<br />

Fagbokforlaget, Bergen, Noregi. Útgefið frá 1999; þrjú til<br />

fjögur tölublöð á ári.<br />

Þorbjörn Broddason prófessor<br />

Grein í ritrýndu tímariti<br />

Broddason, Thorbjörn.<strong>2006</strong>. “Youth and New Media in the New<br />

Millenium”. Nordicom Review 27(2): 105-118.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. WASH ME. Bls. 81-90 í Úlfar Hauksson (ritstj.), Íslensk<br />

félagsvísindi VII. Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. The Role of the Mass Media in Iceland. Second<br />

International Seminar on Circumpolar Sociocultural<br />

Issues, University of Iceland, Main Building, 7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. The Instructional Value of Subtitles. Informal learning and<br />

digital media: constructions, contexts, consequences.<br />

Ráðstefna haldin í Háskóla Suður-Danmerkur í<br />

Óðinsvéum, 21.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. WASH ME. Þjóðarspegill. Íslensk félagsvísindi VII.<br />

Ráðstefna í Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ragnar Karlsson og Þorbjörn Broddason (<strong>2006</strong>). Between the<br />

market and the public: Content provision and scheduling of<br />

public TV in Iceland 1986-2005. Þriðja RIPE-ráðstefnan:<br />

Public Service Broadcasting in a Multichannel<br />

Environment: Programmes and Platforms. Amsterdam og<br />

Hilversum, 16.-18. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Samhällsutvecklingen under 19-hundratalet. Á fundi<br />

Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur með Riksbankens<br />

Jubileumsfond í herbergi háskólaráðs, föstudaginn 1.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Ragnar Karlsson og Þorbjörn Broddason (<strong>2006</strong>). Milli steins og<br />

sleggju: Ríkisútvarp í samkeppni. Útvarp í 80 ár. Ráðstefna<br />

á vegum Rannsóknaseturs um fjölmiðla og boðskipti í<br />

Háskóla Íslands, 11. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Fjölmiðlarnir: Staðgenglar kirkjunnar og jafningjar<br />

skólanna? Náum áttum. Morgunverðarfundur á Grand<br />

Hótel, Reykjavík, 22. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Þórólfur Þórlindsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Bjarnason, T. T. Thorlindsson. Should I stay or should I go?<br />

Migration expectations among youth in Icelandic fishing<br />

and farming Communities. Journal of Rural Studies, 22<br />

(<strong>2006</strong>), 290-300.<br />

Thorlindsson T., Jón Gunnar Bernburg. Peer Groups and<br />

Substance Use: Examining the Direct and Interactive Effect.<br />

Adolescence; Summer <strong>2006</strong>; 41, 162 bls., bls. 321-339.<br />

Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. Það þarf þorp…<br />

Félagsgerð grenndarsamfélagsins og frávikshegðun<br />

unglinga. Uppeldi og menntun. 15. árg., 1. hefti <strong>2006</strong>, bls.<br />

65-84.<br />

Bókarkaflar og kafli í ráðstefnuriti<br />

Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson.<br />

Spurningalistakannanir og smættun félaglegra fyrirbæra.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, ritstj. Úlfar Hauksson, bls.<br />

139-148.<br />

Jón Gunnar Bernburg, Þórólfur Þórlindsson. Community<br />

Structural Characteristics and Adolescent Violence. Í Mia<br />

Söderberg (ritstj.), Violence – Crime Prevention <strong>2006</strong>, bls.<br />

81-86. Scandinavian Research Council for Criminology.<br />

Þórólfur Þórlindsson. Embætti rektors í stjórnartíð Sigmundar<br />

Guðbjarnasonar. Í Guðmundar G. Haraldsson (ritstj.),<br />

Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára.<br />

Háskólaútgáfan, Reykjavík, <strong>2006</strong>; bls. 401-422.<br />

Fyrirlestrar<br />

Theorizing Sport: The Value of Youth Sport Reconsidered. The<br />

Midwest sociological society <strong>2006</strong> annual Meeting, The Art<br />

of Sociology.<br />

Reflektion kring prevention, Örebro Universitet, Socialstyrelsen,<br />

27. apríl <strong>2006</strong>. Drug free Iceland – a success?<br />

Jón Gunnar Bernburg, Thorolfur Thorlindsson. Children and<br />

Adolescents: Contextual Influences on Adolescent<br />

Behavior. 101st Annual Meeting American Sociological<br />

Association. Montreal í Kanada. August 11-14 <strong>2006</strong>.<br />

Framtíð félagsauðs: Um skipulag og hlutverk íþrótta og<br />

æskulýðsstarf. Taktu þátt, hvert ár skiptir máli: Ráðstefna<br />

um Skipulag og ábyrgð íþrótta-og æskulýðshreyfinga, 25.<br />

september <strong>2006</strong>. Reykjavík.<br />

Akademískt frelsi og fjármögnun rannsókna. Málþing um<br />

akademískt frelsi á vegum Félags prófessora og Félags<br />

háskólakennara við Háskóla Íslands, 10. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavík.<br />

The 44th Annual Meeting of the Iowa Sociological Association, 7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Iowa. “Tackling Social Issues; the Relevance of<br />

Sociology”.<br />

ECAD Combating Drugs a world Challenge. The 13th Mayors<br />

Conference, 1. júní <strong>2006</strong>, Vilinus. “Prevention that works”.<br />

Norræn ráðstefna háskólakennara, 8. júní <strong>2006</strong>, Stykkishólmi.<br />

Dinosaurs or Prometheans? The Professorate in the<br />

Digitalized New Global Age.<br />

Ritstjórn<br />

Alþjóðlegur ritstjóri (International Corresponding Editor) ásamt<br />

fleirum fyrir tímaritið Symbolic Interaction.<br />

Félagsráðgjöf<br />

Freydís J. Freysteinsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Samræmi skilgreininga barnaverndarstarfsmanna á<br />

hugtakinu barnavernd. Tímarit félagsráðgjafa, 1, 63-72.<br />

10


Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Barnaverndartilkynningar er varða ofbeldi milli foreldra. Í<br />

Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

félagsvísindadeild, bls. 189-200. Reykjavík,<br />

Félagsvísindadeild Háskóla Íslands.<br />

Fyrirlestrar<br />

Barnaverndartilkynningar er varða ofbeldi milli foreldra. Ráðstefna<br />

VII í félagsvísindum, Háskóla Íslands, 27. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Child protection and therapy: Is it possible to combine these two<br />

roles into the same role? Alþjóðleg ráðstefna um<br />

fjölskyldumeðferð IFTA og FFF. Hótel Sögu, Reykjavík, 5.-7.<br />

okt. <strong>2006</strong>.<br />

Í skugga ofbeldis: Hvernig bregðast barnaverndaryfirvöld við<br />

tilkynningum um ofbeldi milli foreldra? Barnaverndarstofa,<br />

27. nóv <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Vandkvæði barna sem verða vitni að ofbeldi milli foreldra.<br />

Ráðstefna VII í félagsvísindum. Háskóla Íslands, 27. okt.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa, ritstjóri frá 31. mars 2005.<br />

ISSN 1670-6749. Útgefandi: Stéttarfélag íslenskra<br />

félagsráðgjafa. Eitt tölublað var gefið út á árinu <strong>2006</strong>.<br />

Guðný Björk Eydal dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

<strong>2006</strong>. Þróun og einkenni íslenskrar umönnunarstefnu 1944-<br />

2004. Uppeldi og menntun 15:2, 9-3.<br />

Guðný Björk Eydal og Mirja Satka (<strong>2006</strong>). Social work and<br />

Nordic welfare policies for children – present challenges in<br />

the light of the past. European Journal of Social Work 9:3,<br />

305-322.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Feður og fjölskyldustefna. Í Úlfar Hauksson (ritstj.),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í<br />

október <strong>2006</strong>, bls. 199-210. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun.<br />

Guðný Björk Eydal og Cynthia Lisa Jeans (<strong>2006</strong>). Children,<br />

consumption and poverty. Í Child and Teen Consumption<br />

<strong>2006</strong>. Copenhagen. 2nd international conference on<br />

pluridisiplinary perspectives on child and teen<br />

consumption. Copenhagen Business School, Denmark.<br />

Ráðstefnurit (greinin er birt á diski með ráðstefnuritinu og<br />

á slóðinni:<br />

http://www.cbs.dk/forskning_viden/konferencer/ctc<strong>2006</strong>/<br />

menu/papers).<br />

<strong>2006</strong>. Caring fathers in the Nordic Countries. Í Children´s Well-<br />

Being International Documentation Centre, (24. bls).<br />

Ráðstefnugrein birt í heild sinni á slóðinni<br />

http:www.climu.org.webs/wellchi/confernce_2.htm.<br />

Ulla Björnberg, Stefán Ólafsson og Guðný Björk Eydal (<strong>2006</strong>).<br />

Education, Employment and Family Formation: Differing<br />

Patterns. Í J. Bradshaw og A. Hatland (ritstj.), Social Policy,<br />

Employment and Family Change in Comparative<br />

Perspective, bls. 199-220. Cheltenham: Edward Elgar.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Policies and Caring Fathers in the Nordic Countries. Erindi<br />

flutt á the WELLSCHI Network Conference 2: Well being of<br />

children and labour markets in Europe- Different kinds of<br />

risks resulting from various structures and changes in the<br />

labour markets. Centre for Globalisation and Governance,<br />

University of Hamburg, March 31-April 1, <strong>2006</strong>.<br />

Guðný Björk Eydal og Cynthia Lisa Jeans (<strong>2006</strong>). Children,<br />

consumption and poverty. Erindi flutt af GBE á Child and<br />

Teen Consumption <strong>2006</strong>. Copenhagen. 2nd international<br />

conference on pluridisiplinary perspectives on child and<br />

teen consumption. Copenhagen Business School,<br />

Denmark.<br />

Guðný Björk Eydal, Cynthia Lisa Jeans og Sigríður Jónsdóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Child poverty. Erindi flutt af GBE og SJ á Nordisk<br />

Bornforsorgs Konference. Nye tider – nye børn – praksis –<br />

uddannelse – forskning. København, 24-27 August.<br />

<strong>2006</strong>. Child care and labor market participation of parent of<br />

children under 3 – The effects of new legislation on<br />

maternity and parental leave. Flutt á The modern child and<br />

the flexible labour maket, International seminar. Lofoten,<br />

Norway, 26-28 September.<br />

<strong>2006</strong>. Feður og fjölskyldustefna. Flutt á Þjóðarspeglinum <strong>2006</strong>,<br />

Reykjavík, 27. október.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í redaktionsrådet fyrir tímaritð Barn sem er gefið út af<br />

Norsk Senter for Barneforskning.<br />

Fræðsluefni<br />

Svar á Vísindavef HÍ birt 22. maí <strong>2006</strong>: Er fátækt á Íslandi? Hvað<br />

er afstæð fátækt? Hefur dregið úr fátækt á Íslandi<br />

undanfarin 10 ár eða hefur hún aukist?<br />

<strong>2006</strong>. Frá frumkvöðlum til framtíðar. Í Inga Jóna Þórðardóttir<br />

(ritstj.), Níutíu raddir, bls. 100-102. Reykjavík.<br />

Landssamband sjálfstæðiskvenna.<br />

Sigrún Júlíusdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Vísindi og vald. Tímarit félagsráðgjafa, 1 (1). <strong>2006</strong>, bls. 31-41.<br />

[Ritrýnd grein].<br />

Rýnihópar og rannsóknir í félagsráðgjöf. Tímarit félagsráðgjafa,<br />

1 (1) <strong>2006</strong>, bls. 73-80. Ásamt Kristínu Guðmundsdóttur.<br />

[Ritrýnd grein].<br />

The Emerging Paradigm Shift in Social Work – in the Context of<br />

the Current Reforms of European Social Work Education.<br />

Social Work & Society, <strong>2006</strong> (1), 15 bls. [Grein í ritrýndu<br />

vefriti].<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks. Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII, Úlfar Hauksson (ritstj.), Reykjavík.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 211-224.<br />

Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu – eitt sérfræðisviða. <strong>2006</strong>.<br />

Heilbrigði og heildarsýn: Um félagsráðgjöf í<br />

heilbrigðisþjónustu, ritstj. Sigrún Júlíusdóttir og Halldór<br />

Sig. Guðmundsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan & RBF, bls.<br />

33-48. [Ritrýnd grein].<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Greinargerð um þróun skólafélagsráðgjafar. Afrakstur<br />

hópstarfs og undirbúningsvinnu fyrir diplómanám í<br />

félagsráðgjöf.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks. Erindi á<br />

fundi Siðfræðistofnunar og Skálholtssskóla, Siðferðileg<br />

álitamál í íslensku samfélagi: Gildismat og velferð barna í<br />

neyslusamfélagi nútímans, 29.-30. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Samfélagsrót og fjölskyldu-umbreytingar: Reynsla og viðhorf<br />

ungs fólks. Erindi á fundi Vísindafélags Íslendinga, 29. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Living and loving without limits – implications for family work.<br />

XV. IFTA World Family Therapy Congress: Reflection, hope<br />

11


and resilience. 4.-7. okt. <strong>2006</strong>, Reykjavík. [Boðserindi á<br />

heildarfundi (plenum)].<br />

Ritstjórn<br />

Heilbrigði og heildarsýn: Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu.<br />

Ritstjórn ásamt aðstoðarritstjóra Halldóri Sig.<br />

Guðmundssyni. Reykjavík, Háskólaútgáfan og<br />

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd. 364 bls. [19<br />

ritrýndar greinar og níu óritrýnd erindi].<br />

Fræðsluefni<br />

Réttarfélagsráðgjöf – ný námslína við Háskóla Íslands.<br />

Morgunblaðið, 11. mars <strong>2006</strong>, bls. 42.<br />

Ætlar þú að stofna fjölskyldu? Fréttablað Eflingar – stéttarfélags,<br />

11 (6), nóv. <strong>2006</strong>, bls. 30-31. [Grein byggð á viðtali].<br />

Hagir foreldra – hamingja barna. Erindi á málþingi Félags<br />

ábyrgra feðra. „Feður í samfélagi nútímans“, Hótel<br />

Nordica, 12. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Sigurveig H. Sigurðardóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Aldraðir innflytjendur. Vaxandi hópur í íslensku samfélagi.<br />

Tímarit félagsráðgjafa, 1. árg. <strong>2006</strong>, bls. 55-62).<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Viðhorf til aldraðra. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Félagsvísindadeild. Þjóðarspegill.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,<br />

bls. 225-234.<br />

Aldraðir – fræðin og framtíðin. Í Sigrún Júlíusdóttir og Halldór<br />

Sig. Guðmundsson (ritstj.), Heilbrigði og heildarsýn.<br />

Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu. Háskólaútgáfan og<br />

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd, bls. 259-270.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Viðhorf eldra fólks. Rannsókn á viðhorfi og vilja aldraðra sem<br />

búa í heimahúsum. Rit í ritröð um rannsóknarverkefni á<br />

sviði félagsráðgjafar. Rannsóknasetur í barna - og<br />

fjölskylduvernd, <strong>2006</strong>. 34 bls. ISBN: 9979-70-231-1.<br />

Ábendingar faghóps sem heilbrigðis- og<br />

tryggingamálaráðherra fól að skoða hvernig bæta megi<br />

geðheilbrigðisþjónustu við aldraða. Átti sæti í faghópi um<br />

geðheilbrigðisþjónustu við aldraða, sem skipaður var af<br />

heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra þann 8. desember<br />

2005. Hópurinn skilaði greinargerð til ráðherra þann 30.<br />

mars <strong>2006</strong>. Höfundar: Faghópurinn. 6 bls.<br />

Hvar þrengir að? Könnun á stöðu þeirra sem minnst mega sín í<br />

íslensku samfélagi. Skýrsla gefin út af Rauða krossi<br />

Íslands. Höfundar: Guðrún M. Guðmundsdóttir, Helga G.<br />

Halldórsdóttir, Sigrún Árnadóttir, Kristján Sturluson,<br />

Sigurveig H. Sigurðardóttir, Laufey Gunnlaugsdóttir, Geir<br />

Gunnlaugsson og Jón Sæmundur Sigurjónsson<br />

(vinnuhópur). 36 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Viðhorf til aldraðra. Fyrirlestur á ráðstefnu félagsvísindadeildar<br />

Háskóla Íslands, Þjóðarspegli, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Older people: needs and wishes. Erindi flutt á 18. norrænu<br />

öldrunarráðstefnunni í Jyväskylä, Finnlandi, 29. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefnan var haldin af norrænu<br />

öldrunarfræðafélögunum.<br />

Er heima best? Fyrirlestur á málþingi félagsmálastjóra um<br />

félagslega heimaþjónustu, 23. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Viðhorf til þjónustunnar. Erindi á málþinginu Fyrir hvert annað<br />

sem haldið var á vegum Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar í<br />

Reykjavík, 5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Að búa heima, hvað þarf til? Erindi á ráðstefnu<br />

Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunar Háskóla<br />

Íslands, 2. mars <strong>2006</strong>.<br />

De äldres situation i Island. Erindi um aðstæður aldraðra á<br />

Íslandi fyrir starfsfólk við Háskólann í Jönköping, 12. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Developing the Nordic Interdisciplinary master programme in<br />

Gerontology. Kynnt á 18. norrænu öldrunarráðstefnunni í<br />

Jyväskylä, Finnlandi, í maí <strong>2006</strong>. Ráðstefnan var haldin af<br />

norrænu öldrunarfræðafélögunum. Höfundar: Uotinen, V.,<br />

Lyyra T.-M., Parkatti, T., Sigurdardottir, S., Ågren, M.<br />

Steinunn Hrafnsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Sjálfboðastörf á Íslandi. Þróun og rannsóknir. Tímarit<br />

félagsráðgjafa 1,43-54.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf? Í Úlfar Hauksson<br />

(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík:<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 235-244.<br />

Steinunn Hrafnsdóttir og Anna Rós Guðmundsdóttir. (<strong>2006</strong>).<br />

Handleiðsla og stuðningur á vinnustöðum í Sigrún<br />

Júlíusdóttir og Halldór Guðmundsson (ritstj.), Heilbrigði og<br />

heildarsýn, bls. 285-295. Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

<strong>2006</strong>. The Icelandic voluntary sector. Development of research. Í<br />

Aila-Leena Matthies (ed.), Nordic civic society<br />

organizations and the future of welfare services. A model<br />

for Europe? Bls. 194-211. TemaNord: 517. Copenhagen:<br />

Nordic Council of Ministers.<br />

<strong>2006</strong>. Iceland. Overview of research. Appendix 2. Most central<br />

research. Í Aila-Leena Matthies (ed.), Nordic civic society<br />

organizations and the future of welfare services. A model<br />

for Europe? Bls. 129-136. TemaNord: 517. Copenhagen:<br />

Nordic Council of Ministers.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Steinunn Hrafnsdóttir og Sigrún Jónsdóttir (<strong>2006</strong>). ENQUASP.<br />

Self-evaluation report. Department of Social Work, Faculty<br />

of Social Sciences. University of Iceland.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong> (október). Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf? Fyrirlestur<br />

haldinn á Þjóðarspeglinum <strong>2006</strong>. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Háskóli Íslands.<br />

<strong>2006</strong> (maí). Sjálfboðastörf á Íslandi. Rannsóknarniðurstöður.<br />

Erindi haldið fyrir starfsfólk og stjórnendur Rauða kross<br />

Íslands.<br />

Ritstjórn<br />

Í íslenskri ritstjórn tímaritisins Nordisk socialarbeid. Tidsskrift<br />

for socialarbeidere i Norden, 20056. 25. árgangur.<br />

Universitetsforlaget. Fjögur til fimm tölublöð á ári. Um er<br />

að ræða ritrýnt tímarit. Vinna íslenskrar ritstjórnar felst í<br />

ritrýni og vali íslenskra greina í tímaritið.<br />

Kynjafræði<br />

Þorgerður Einarsdóttir dósent<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Kynjakerfið. Úrelding í augsýn eða viðvarandi kynjahalli? í<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í<br />

október <strong>2006</strong> (ritstj. Úlfar Hauksson), bls. 445-456.<br />

12


Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík.<br />

On different tracks: “The gendered landscape of educational and<br />

occupational paths among European graduates” í Careers<br />

of University Graduates. Views and Experiences in<br />

Comparative Perspectives (Ulrich Teichler ritstj.), bls.185-<br />

210. Dordrecht, Kluwer Academic Publishers.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Mælistikur á launajafnrétti á Norðurlöndum. Lokaskýrsla<br />

verkefnisins „Mælistikur á launajafnrétti“. Ásamt Lilju<br />

Mósesdóttur, Andreu G. Dofradóttur, Kristjönu Stellu<br />

Blöndal, Einari Mar Þórðarsyni og Sigurbjörgu Ásgeirsdóttur.<br />

Akureyri, Jafnréttsstofa. Febrúar <strong>2006</strong>. [25 bls.].<br />

http://www.jafnretti.is/D10/_Files/Isl_samantekt_april_05_<br />

<strong>2006</strong>.pdf.<br />

Evaluating Equal Pay in the Nordic Countries. Final report of the<br />

project „På sporet av likelön – Evaluating Equal Pay –<br />

Mælistikur á launajafnrétti. Ásamt Lilju Mósesdóttur,<br />

Andreu G. Dofradóttur, Kristjönu Stellu Blöndal, Einari Mar<br />

Þórðarsyni og Sigurbjörgu Ásgeirsdóttur. Akureyri,<br />

Jafnréttisstofa. Mars <strong>2006</strong>. [180 bls.].<br />

http://www.jafnretti.is/D10/_Files/Likelon-lokaeintak.pdf.<br />

Sports Media and Stereotypes. Women and Men in Sports and<br />

Media. A supplement to the final report from the external<br />

evaluator. EU Project nr. VS/2004/0275. Center for Women’s<br />

Studies and Gender Research, University of Iceland. March<br />

<strong>2006</strong> [Matsskýrsla vegna Evrópusambandsverkefnisins<br />

“Sports Media and Stereotypes”, [9 bls.].<br />

Fyrirlestrar<br />

‘Old’ or ‘new’ professionalism in the Icelandic health care<br />

system? Erindi á alþjóðlegri málstofu í Victoria-háskóla í<br />

British Columbia í Kanada: “Comparative Perspectives on<br />

Gender, Health Care Work and Social Citizenship Rights”,<br />

28.-30. apríl <strong>2006</strong>. Skipuleggjendur Cecilia Benoit og Helga<br />

Hallgrímsdóttir, University of Victoria, BC, Kanada.<br />

Equality Discourses at Cross-Roads. Gender Equality vs.<br />

Diversity ásamt Þorgerði Þorvaldsdóttur. Erindi á 6.<br />

Evrópsku kynjafræðiráðstefnunni (6th European Gender<br />

Research Conference Gender and Citizenship in a<br />

Multicultural Context). Women’s Studies Centre, University<br />

of Lodz, Póllandi, 31. ágúst-1. september <strong>2006</strong>.<br />

Valdinu kippir í kynið: Inntak og þróun kynjakerfisins á Íslandi<br />

Þjóðarspegillinn, sjöunda ráðstefna um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig líður lækninum mínum? „Möguleikar og hindranir<br />

læknastéttarinnar frá sjónarhóli okkar hinna“. Erindi á<br />

Læknadögum í málstofunni „Umgjörð og heilsa í starfi<br />

lækna – HOUPE-læknarannsóknin“, 19. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Konum sjálfum að kenna? Erindi á ráðstefnunni „Tengslanet III<br />

– Völd til kvenna“, Viðskiptaháskólanum að Bifröst, 2. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þær heimtuðu hærra kaup... „Lærum af Bríeti“. Erindi á<br />

málþinginu „Arfur Bríetar 150 árum síðar“, Háskóla<br />

Íslands, 29. september <strong>2006</strong>.<br />

Kynjakerfið: Úrelding í augsýn eða viðvarandi kynjahalli? Erindi<br />

á ráðstefnu Hjallastefnunnar „Í átt til jafnréttis stúlkna og<br />

drengja“, Hótel Selfossi, 20. október <strong>2006</strong>.<br />

Klisjur og goðsagnir um jafnrétti. Erindi á janúarráðstefnu<br />

Kvenréttindafélags Íslands, 27. janúar <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

Kynjamyndir í skólastarfi. Erindi í Salaskóla í Reykjavík, 1.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Byrjar nú þetta kynjakjaftæði. Erindi á námstefnunni<br />

„Auglýsingar – meiriháttar jafnréttismál“, 5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Paternity Leave in Iceland. Fyrirlestur við Victoria-háskóla í British<br />

Columbia í Kanada í boði The Beck Trust, 24. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Kynjamyndir í skólastarfi. Fyrirlestur í Borgarholtsskóla, 10.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Jafnrétti er fyrir alla. Erindi á Landsfundi jafnréttisnefnda<br />

sveitarfélaga í Reykjavík, 18. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hvar stöndum við? Erindi á fundi Femínistafélags Íslands, 7.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Kynjamyndir í skólastarfi. Fyrirlestur fyrir Eta-deild Delta,<br />

Kappa, Gamma, samtök kvenna í fræðslustörfum, 14.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Þátttaka nemenda í umræðum í Uglunni/Web-CT. Erindi í<br />

málstofu Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, 29. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Vinnumenning og kynjasamskipti í ljósi hnattvæðingar. Erindi á<br />

Samdrykkju Samfélagsins, fundi Félags framhaldsnema<br />

við félagsvísindadeild, 30. mars <strong>2006</strong>.<br />

Femínismi fyrir ágætismenn – lokatakmark jafnrétti. Erindi á<br />

fundi Loka, félagi ágætismanna, 1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Hvers kyns vísindi? Erindi á Vísindakaffi RANNÍS, 19.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Kynjakerfið: Feðraveldi á undanhaldi eða lífsseigasta<br />

yfirráðakerfið? Erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á<br />

Akureyri, 20. september <strong>2006</strong>.<br />

Mannfræði<br />

Gísli Pálsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Helgason A, Palsson G, Pedersen HS, Angulalik E, Gunnarsdottir<br />

ED, Yngvadottir B, Stefansson. K (<strong>2006</strong>). mtDNA<br />

Variation in Inuit Populations of Greenland and Canada:<br />

Migration History and Population Structure. American<br />

Journal of Physical Anthropology. <strong>2006</strong>, 130: 123-134.<br />

Bókarkaflar<br />

<strong>2006</strong>. Nature and Society in the Age of Postmodernity. Í Aletta<br />

Biersack og James Greenberg (ritstj.), Reimagining<br />

Political Ecology. Durham, NC: Duke University Press, bls.<br />

70-93.<br />

<strong>2006</strong>. Appropriating Family Trees: Genealogies in the Age of<br />

Genetics. Í Franz von Benda-Beckmann, Keebet Benda-<br />

Beckmann og Melanie G. Wiber (ritstj.), Changing<br />

Properties of Property. New York, Berghahn Books, bls.<br />

309-329.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Genomic Anthropology: Coming in From the Cold.<br />

Ráðstefna um Language and Genes in East Asia/Pacific.<br />

Uppsölum, 12.-13. desember.<br />

<strong>2006</strong>. The Marsh of Modernity: Icelandic Wetlands. Annual<br />

Meeting of the American Anthropological Association. San<br />

Jose, 15.-18. nóvember.<br />

<strong>2006</strong>. The Rise and Fall of a Biobank: The Icelandic Case.<br />

Ráðstefna um Biobank Governance in Comparative<br />

Perspective. University of Vienna, Department of Political<br />

Science. Vienna, 18. júní.<br />

<strong>2006</strong>. Frumbyggjar og framandleiki: Vilhjálmur Stefánsson á<br />

norðurslóðum. Ráðstefna um frumbyggja Kanada.<br />

Salurinn, Kópavogi, 21. október.<br />

<strong>2006</strong>. Inuit Genetic History. European Science Foundation<br />

ráðstefna um Histories From the North. Scott Polar<br />

Research Institute, Cambridge University, 14.-17. október.<br />

<strong>2006</strong>. The Marsh of Modernity: A Biography of Wetlands.<br />

Ráðstefna um Ímyndir norðursins. Reykjavík. Iðnó.<br />

Reykjavíkurakademían, 24.-26. febrúar.<br />

Sensi/able Birthmarks: The Landscapes of the Body. Keynoteerindi.<br />

Listahátíð Reykjavíkur, 1. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

<strong>2006</strong>. Genomic Space. Summer School: The Genomic Society.<br />

13


University of Amsterdam, Faculty of Science. Amsterdam,<br />

9. júní.<br />

Jónína Einarsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Child survival in affluence and poverty: ethics and<br />

fieldwork experiences in Iceland and Guinea-Bissau. Field<br />

Methods 18(2): 189-204.<br />

Fræðileg grein<br />

Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson (<strong>2006</strong>). Slæmur<br />

félagsskapur: Um þróunaraðstoð til fátækustu ríkja heims.<br />

Tímarit UNIFEM 1(15): 26-30.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Flokkun barna. Í Rannsóknir í félagsvísindum VII. Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), bls. 457-467, Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

<strong>2006</strong>. Relocation of Children: Fosterage and Child Death in<br />

Biombo, Guinea-Bissau. Í Navigating Youth. Generating<br />

Adulthood. Social Becoming in an African Context, bls. 183-<br />

200, ritstjórar Catrine Chrittiansen, Mats Utas og Henrik E.<br />

Vigh. Uppsala: The Nordic Africa Institute.<br />

Fyrirlestrar<br />

Difficult Partnership and Democracy: Guinea-Bissau a Case<br />

Study, erindi haldið á Post-Conflict Elections in West Africa:<br />

Challenges for Democracy and Reconstruction sem var<br />

haldin á vegum Afríkustofnunarinnar í Uppsala 15.-17. maí<br />

<strong>2006</strong> í Accra, Ghana.<br />

Blurred boundaries: conventional and applied research, erindi á<br />

málstofunni Transferring Anthropological Methods, Theory<br />

and Experience to Applied Health Research, á ráðstefnu<br />

evrópskra mannfræðinga Easa (European Association of<br />

Social Anthropologists) í Bristol, 18.-21. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Stýrði málstofunni Transferring Anthropological Methods,<br />

Theory and Experience to Applied Health Research (ásamt<br />

Rachael Gooberman-Hill (MRC Health Services Research<br />

Collaboration) og Isabel de Salis (University of Bristol)) á<br />

ráðstefnu evrópskra mannfræðinga Easa (European<br />

Association of Social Anthropologists) í Bristol, 18.-21.<br />

sept. <strong>2006</strong>.<br />

Flokkun barna. Erindi á Þjóðarspegli félagsvísindadeildar HÍ,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Litlir fyrirburar, tíminn eftir útskrift. Erindi haldið á 30. ára<br />

afmælishátíð Vökudeildar, 2. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Barnalán og ólífvænlegar fæðingar, erindi á málstofu<br />

Rannsóknastofu í hjúkrunarfræðum, hjúkrunarfræðideild<br />

HÍ, 6. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Trends in child mortality, erindi á ráðstefnunni Málefni norðurog<br />

suðurslóða/Second International Seminar on Circumpolar<br />

Socio-Cultural Issues, haldin á vegum Department of<br />

Sociology, University of Iceland; Icelandic Sociological<br />

Association; International Association of Circumpolar<br />

Socio-Cultural Issues, and Arctic & Antarctic - The International<br />

Journal of Circumpolar Socio-Cultural Issues; and<br />

the Circumpolar Studies Program, Universidad del<br />

Salvador, Argentina, 7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Child death and maternal reactions in Guinea-Bissau, erindi<br />

haldið á ráðstefunni Health Care services in Low-Income<br />

Countries sem var haldin á vegum Þróunarsamvinnustofnunar<br />

Íslands (ÞSSÍ) í samvinnu við heilbrigðis- og<br />

tryggingamálaráðuneytið, læknadeild Háskóla Íslands og<br />

heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 29. september <strong>2006</strong>.<br />

Karlmenn eru til einskis nýtir – nema að geta börn. Erindi<br />

haldið á vegum Samdrykkjunnar, félags framhaldsnema<br />

við félagsvísindadeild, 23. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

A child is born to live: Maternal reactions to child death,<br />

veggspjald á ráðstefnunni Equity in Child Health and<br />

Health Care á vegum ESSOP (European Society for Social<br />

Pediatrics and Child Health) í samvinnu við Cardiff<br />

University/RCPCH, 12-14 júlí, veggspjald.<br />

Ritstjórn<br />

Medical Anthropology Quarterly, Corresponding Editor, 1. janúar<br />

2005-31. desember <strong>2006</strong>.<br />

Kristín Loftsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Þriðji sonur Nóa: Íslenskar ímyndir Afríku á miðöldum. <strong>2006</strong>.<br />

Saga, tímarit Sögufélagsins, XLIV(1): 123-151.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Ævintýrið Afríka: Minni og ímyndir Afríku í fylgiblöðum Morgunblaðsins.<br />

Í Rannsóknir í félagsvísindum VII. Úlfar Hauksson<br />

(ritstj.). Reykjavík, Háskólaútgáfan. (bls. 469-479).<br />

Fyrirlestrar<br />

Ævintýrið Afríka. Fyrirlestur fluttur á málþingi Háskóla Íslands,<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Sögukennslubókin – skilvirk innræting eða skapandi afl?<br />

(ásamt Þorsteini Helgasyni). Erindi flutt á ráðstefnu<br />

Kennaraháskóla Íslands, 20.-21. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Framandleiki og Afríka: Ólíkar afmarkanir ‘hinna.’ Fyrirlestur<br />

fluttur á málstofunni Íslendingar og annarleiki hins<br />

ókunnuga á Íslenska söguþinginu, 18.-21. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Kyn og fjölmiðlar. Rannsóknir í félagsvísindum VII, 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Kristín Loftsdóttir og Helga Björnsdóttir.<br />

Fræðsluefni<br />

Hnattvæðing holdi klædd. Lesbók Morgunblaðsins, 23.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir <strong>2006</strong>. Ólafía. Ævisaga Ólafíu<br />

Jóhannsdóttir. JPV-útgáfa, 539 bls. Hagþenkir tilnefndi ritið<br />

eitt af tíu framúrskarandi fræðiritum árið <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (<strong>2006</strong>). „Far from the<br />

Trobriands? Biography as Field“, í Locating the Field. Space<br />

Place and Context in Anthropology, ritstj. Colemen, S. og P.<br />

Collins. Berg, bls. 163-177.<br />

Sveinn Eggertsson lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Margret Leosdottir, Engilbert Sigurdsson, Gudrun Reimarsdottir,<br />

Gizur Gottskalksson, Bjarni Torfason, Margret<br />

Vigfusdottir, Sveinn Eggertsson, and David O. Arnar (<strong>2006</strong>).<br />

Health-related quality of life of patients with implantable<br />

cardioverter defibrillators compared with that of<br />

pacemaker recipients. Í Europace 8 (3): 168-174 MAR <strong>2006</strong>.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Kaupmenn í San Lorenzo. Í Rannsóknir í félagsvísindum<br />

VII. Úlfar Hauksson (ritstj.). Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

14


Fyrirlestur<br />

<strong>2006</strong>. Kaupmenn í San Lorenzo. Þjóðarspegillinn. Sjöunda ráðstefna<br />

um rannsóknir í félagsvísindum. Háskóla Íslands.<br />

Unnur Dís Skaptadóttir dósent<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Ásamt Sóley Grétu Sveinsdóttur. Valkyrjur samtímans:<br />

Veröld kvenna frá Asíu á Íslandi. Í Úlfar Hauksson (ritstj.),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Ásamt Sóley Grétu Sveinsdóttur. Valkyrjur samtímans:<br />

Veröld kvenna frá Asíu á Íslandi. Fyrirlestur fluttur á<br />

ráðstefnunni Þjóðarspegill, Rannsóknir í félagsvísindum<br />

VII, 27 október <strong>2006</strong>. Haldin af Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands.<br />

<strong>2006</strong>. Gender and identity formation in a mobile world.<br />

Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu evrópskra mannfræðinga,<br />

9th EASA Biennial Conference, “Europe and the World”,<br />

18.-21. september <strong>2006</strong>. Panel: Different manifestations of<br />

idendities and space in a global context. Var einnig<br />

skipuleggjandi og stjórnandi málstofunnar.<br />

<strong>2006</strong>. Ásamt Önnu Wojtynska. Gendered migration from Poland<br />

to Iceland. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni 6th European<br />

Gender and Reseach Conference, “Gender and Citizenship<br />

in a Multicultural Context”. Háskólanum í Lodz, Póllandi,<br />

31. ágúst-3. september.<br />

<strong>2006</strong>. Changing Times – Changing Femininities? Fyrirlestur<br />

fluttur á ráðstefnunni Global Coasts: Gender, Fisheries and<br />

contemporaty issues. Haldinn af Kvinnforsk, Háskólanum í<br />

Tromsø, 26.-30. júní.<br />

<strong>2006</strong>. Cultural Changes in coastal villages. Fyrirlestur fluttur á<br />

Málþinginu Second International Seminar on Circumpolar<br />

Sociocultural Issues. Haldið í Háskóla Íslands 7. apríl.<br />

<strong>2006</strong>. Ásamt Önnu Wojtynska. Polish migration to Iceland.<br />

Opinber fyrirlestur í boði Center of Migration Research,<br />

Faculty of Economic Sciences, Háskólanum í Varsjá, 28.<br />

ágúst.<br />

<strong>2006</strong>. ,,Af ánægju út af eyrum hver einasta kerling hló“.<br />

Hugmyndir um sjómannskonur og hugmyndir<br />

sjómannskvenna. Fyrirlestur á ráðstefnunni Draumur hins<br />

djarfa manns. Ráðstefna um sjómenn og sjómennsku,<br />

Háskólasetrinu á Ísafirði, 20 maí. Haldin af<br />

sjávarútvegsráðuneytinu.<br />

<strong>2006</strong>. Vítin eru til að varast þau. Opinber fyrirlestur haldinn í<br />

fundaröð Reykjavíkurakademíunnar um innflytjendamál:<br />

Varavinnuafl – vannýtt auðlind? 13. maí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Ásamt Kristínu Loftsdóttur. Cultivating Culture? Images of<br />

Iceland, Globalization and Multiculture. Fyrirlestur fluttur á<br />

ráðstefnunni Ímyndir norðursins. Menning – saga –<br />

samfélag. Haldin af ReykjavíkurAkademíunni, 24.-26.<br />

febrúar.<br />

Sálarfræði<br />

Árni Kristjánsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Geng, J.J., Eger, E., Ruff, C., Kristjánsson, Á., Rothsthein, P. &<br />

Driver, J. (<strong>2006</strong>). On-line attentional selection from<br />

competing stimuli in opposite visual fields: Effects on<br />

human visual cortex and control processes. Journal of<br />

Neurophysiology, 96, 2601-2612.<br />

<strong>2006</strong>. Surface assignment modulates object-formation for<br />

visual short-term memory. Perception, 35, 865-881.<br />

<strong>2006</strong>. Simultaneous priming along multiple dimensions in<br />

visual search task. Vision Research, 46, 2554-2570.<br />

<strong>2006</strong>. Rapid learning in attention shifts – A review. Visual<br />

Cognition, 13, 324-362.<br />

<strong>2006</strong>. Ýfing og nám í sjónskynjun: Lykill að stöðugleika í<br />

skynjun mannsins? Sálfræðiritið, 10-11, 83-98.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Kristjánsson, Á. & Sigurðardóttir, H.M. (<strong>2006</strong>).Ýfing í sjónleit:<br />

Rannsókn með aðferðum merkjagreiningar. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, bls. 499-514, Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.<br />

Ritdómur<br />

<strong>2006</strong>. Theories of visual perception by I.E. Gordon. Perception,<br />

35, 999-1002.<br />

Fyrirlestrar<br />

Kristjánsson, Á. & Driver, J. (<strong>2006</strong>). Figure Ground<br />

Segmentation and Visual Shape Representation. Cognitive<br />

Neuroscience Society, San Fransisco (CA), USA. Útgefið í<br />

Journal of Cognitive Neuroscience (Suppl.), E57.<br />

Kristjánsson, Á., Sigurðardóttir, H.M. & Driver, J. (<strong>2006</strong>).<br />

Repetition streaks increasing sensitivity in visual search of<br />

brief displays. The Fourth Asian Conference on Vision,<br />

Matsue, Japan. Útgefið í The Journal of the Vision Society<br />

of Japan, 18 (Suppl.), O2B-2.<br />

<strong>2006</strong>. Pavlov meets Posner: Associative learning and the<br />

deployment of attention. European conference on visual<br />

perception, St. Petersburg, Russia. Útgefið í Perception, 35,<br />

114.<br />

<strong>2006</strong>. Simultaneous but independent priming of different<br />

features of a single object in visual search. European<br />

conference on visual perception, St. Petersburg, Russia.<br />

Útgefið í Perception, 35, 164.<br />

<strong>2006</strong>. Ýfing í sjónleit: Rannsókn með aðferðum<br />

merkjagreiningar. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

<strong>2006</strong>. Priming of visual search in hemispatial neglect. Second<br />

meeting of the European Societies of Neuropsychology,<br />

Toulouse, France, L9.<br />

<strong>2006</strong>. Priming of attention shifts: Behavioural characteristics<br />

and neural correlates. Fyrirlestur við Harvard University<br />

(Vision Sciences Laboratory), apríl <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Priming of attention shifts: Behavioural characteristics<br />

and neural correlates. Institute of Cognitive Neuroscience,<br />

University College London, júlí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Ný svör við gömlum spurningum: Rannsóknir með<br />

starfrænni segulómmyndun. Erindi flutt á málstofu<br />

sálfræðiskorar, nóvember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Undur skynjunarinnar. Fyrirlestur á vegum Vísindavefsins<br />

og Orkuveitu Reykjavíkur, mars <strong>2006</strong>.<br />

Daníel Þór Ólason lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ólason, D.T., Sigurdardottir, K.J. & Smari, J. (<strong>2006</strong>). Prevalence<br />

Estimates of Gambling Participation and Problem<br />

Gambling among 16-18 years old in Iceland: A Comparison<br />

of the SOGS-RA and DSM-IV-MR-J. Journal of Gambling<br />

Studies, 22 (1), 23-39. <strong>2006</strong>.<br />

Ólason, D.T., Skarphedinsson, G.A., Jonsdottir, J.E. Mikaelsson,<br />

M., & Gretarsson, S.J. (<strong>2006</strong>). Prevalence estimates of<br />

gambling and problem gambling among 13-15 year old<br />

adolescents in Reykjavik: An examination of correlates of<br />

problem gambling and different accessibility to electronic<br />

gambling machines in Iceland. Journal of Gambling Issue,<br />

18, 39-56. <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur Skarphéðinsson, Daníel Þór Ólason, Hákon<br />

15


Sigursteinsson og Jóhanna V. Haraldsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Forprófun á íslenskri útgáfu á Sjálfsmatskvarða Becks<br />

fyrir börn og unglinga. Sálfræðiritið, 10-11, 59-70. <strong>2006</strong>.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Daníel Þór Ólason, Páll Magnússon og Sigurður J. Grétarsson<br />

(<strong>2006</strong>). Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um<br />

athyglisbrest með ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO<br />

meðal 18-70 ára Íslendinga. Úlfar Hauksson (ritstj.),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls 515-526.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestrar<br />

Daniel Thor Olason, Sigridur Barudottir and Sigurdur<br />

Gretarsson (<strong>2006</strong>). Prevalence of gambling participation<br />

and pathological gambling among adults in Iceland:<br />

Results from a national study. Paper presented at the 13th<br />

International Conference on Gambling and Risk Taking,<br />

Harrah´s Lake Tahoe, Nevada, USA, May 22-26. Daníel Þór<br />

Ólason flutti fyrirlesturinn.<br />

Daníel Þór Ólason, Páll Magnússon og Sigurður J. Grétarsson<br />

(<strong>2006</strong>). Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um<br />

athyglisbrest með ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO<br />

meðal 18-70 ára Íslendinga. Erindi flutt á ráðstefnu um<br />

rannsóknir í félagsvísindum VII, október <strong>2006</strong>. Daníel Þór<br />

Ólason flutti fyrirlesturinn.<br />

<strong>2006</strong>. Prevalence of gambling participation and problem<br />

gambling among adults and adolescents in Iceland. Erindi<br />

flutt á málstofu SNUS (Stiftelsen Nordiska Sällskapet for<br />

upplysning om spelberoende) sem haldin var í Háskóla<br />

Íslands þann 29. september <strong>2006</strong>.<br />

Daníel Thor Olason (<strong>2006</strong>). Adolescence gambling. Paper<br />

presented at a SNUS (Stiftelsen Nordiska Sällskapet for<br />

upplysning om spelberoende) seminar on Gambling in the<br />

Nordic Countries: Trends, Treatment and Adolescence<br />

gambling, A-clinic foundation, Helsinki, 17. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Þátttaka í peningaspilum og algengi spilafíknar meðal<br />

unglinga og fullorðinna á Íslandi. Erindi flutt á fundi með<br />

fagfólki á Lýðheilsustöð. Lýðheilsustöð, 20. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Erla Svansdóttir, Daníel Þór Ólason, Hörður Þorgilsson og<br />

Hróbjartur Darri Karlsson (<strong>2006</strong>). Þýðing og próffræðileg<br />

úttekt á DS-14 kvarðanum. Veggspjald á ráðstefnu um<br />

rannsóknir í félagsvísindum VII (Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>),<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>). Depression Inventory, Second<br />

Edition (BDI-II): Psychometric properties in Icelandic<br />

student and patient populations. Veggspjald á ráðstefnu<br />

um rannsóknir í félagsvísindum VII (Þjóðarspegillinn<br />

<strong>2006</strong>), október <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Daníel Þór<br />

Ólason og Sigurður J. Grétarsson (<strong>2006</strong>). Prevalence of<br />

Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder (ADHD) among<br />

Adolescents in Reykjavik, Iceland: Relations with Problem<br />

Gambling, Substance Abuse, Depression and Anxiety.<br />

Veggspjald á ráðstefnunni “7th Annual Meeting of the<br />

ADHD Molecular Genetics Network”, Brussel, Belgíu.<br />

Guðmundur Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Daníel Þór<br />

Ólason og Sigurður J. Grétarsson (<strong>2006</strong>). Algengi<br />

athyglisbrests með ofvirkni (AMO) meðal reykvískra<br />

unglinga og tengsl við vímuefnaneyslu, spilafíkn, kvíða og<br />

þunglyndi. Veggspjald á ráðstefnu Landspítalaháskólasjúkrahúss<br />

er nefndist Vísindi á vordögum, 19.<br />

maí, <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Sat í ritstjórn Sálfræðiritsins árið <strong>2006</strong>.<br />

Einar Guðmundsson dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

Einar Guðmundsson, Sigurgrímur Skúlason og Kristbjörg Soffía<br />

Salvarsdóttir (<strong>2006</strong>). WISC-IVIS. Mælifræði og túlkun.<br />

Reykjavík, Námsmatsstofnun. [169 blaðsíður].<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Einar Guðmundsson (<strong>2006</strong>). Þýðing og staðfærsla sálfræðilegra<br />

prófa. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands,<br />

10-11, 23-40.<br />

Einar Guðmundsson, Ásdís Clausen, Berglind S. Ásgeirsdóttir<br />

og Birgir Þór Guðmundsson (<strong>2006</strong>). Notagildi erlendra<br />

staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III. Sálfræðiritið –<br />

Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 10-11, 41-49.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd (editorial board) tímaritsins Scandinavian Journal of<br />

Educational Research.<br />

Friðrik H. Jónsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Rafnsson, F. D., Jonsson, F. H. og Windle, M. (<strong>2006</strong>). Coping<br />

strategies, stressful life events, problem behaviors and<br />

depressed affect. Anxiety, Stress and Coping, 19, 241-257.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Gagnast Lífsgildakvarði Schwartz á Íslandi? Í Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), Ráðstefna um rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Félagsvísindadeild, bls. 549-559.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi: Aukin áhætta í fjárfestingum.<br />

Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Ráðstefna um rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild, bls. 171-<br />

179. Reykjavík, Félagsvísindastofnun.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>).<br />

Niðurstöður úr rýnihópum. Viðhorf almennings til<br />

sjúkraþjálfara: Þekking á störfum og þjónustu. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun, bls. 17.<br />

Einar Mar Þórðarson og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>). Kjör<br />

tæknifræðinga. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 31.<br />

Heiður Hrund Jónsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H.<br />

Jónsson (<strong>2006</strong>). Viðhorf sjúkraþjálfara til eigin starfa og<br />

stéttar. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 52.<br />

Heiður Hrund Jónsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H.<br />

Jónsson (<strong>2006</strong>). Viðhorf almennings til sjúkraþjálfara.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 40.<br />

Eva Heiða Önnudóttir, Guðlaug J. Sturludóttir og Friðrik H.<br />

Jónsson (<strong>2006</strong>). Launakjör tölvunarfræðinga <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 18.<br />

Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>). Mat á<br />

tilraun í Norðlingaskóla. Reykjavík, Félagsvísindastofnun,<br />

bls. 30.<br />

Ella Björt Daníelsdóttir Teague og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>).<br />

Viðhorf til þjónustu dagforeldra í Reykjavík, Könnun meðal<br />

foreldra. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 21.<br />

Ásdís Arnalds og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>). Áhorfskönnun fyrir<br />

Sirkus I. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 10.<br />

Andrea Gerður Dofradóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Friðrik<br />

H. Jónsson. (<strong>2006</strong>). Lestur og viðhorf til lesturs:<br />

16


Niðurstöður úr rýnihópum 10 til 15 ára barna og unglinga.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 23.<br />

Ásdís Arnalds og Friðrik H. Jónsson. (<strong>2006</strong>). Áhorfskönnun fyrir<br />

Sirkus II. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 5.<br />

Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og<br />

Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>). Úttekt á árangri af verkefnum<br />

Impru, Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun, bls. 28.<br />

Ásdís Arnalds og Friðrik H. Jónsson. (<strong>2006</strong>). Alþjóðahús:<br />

Þjónustukönnun apríl-desember <strong>2006</strong>. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun, bls. 10.<br />

Ásdís Aðalbjörg Arnalds og Friðrik H. Jónsson (<strong>2006</strong>).<br />

Þjónustukönnun fyrir bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 27.<br />

Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Guðrún Lilja Eysteinsdóttir og Friðrik<br />

H. Jónsson (<strong>2006</strong>). Samantekt á sölu bóka, nóvember og<br />

desember <strong>2006</strong>. Reykjavík, Félagsvísindastofnun, bls. 54.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gagnast Lífsgildakvarði Schwartz á Íslandi? Erindi á<br />

ráðstefnunni Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>, Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Ráðstefna haldin af félagsvísindadeild,<br />

lagadeild og viðskipta- og hagfræðideild þann 27. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hver ættu að vera framtíðarverkefni Starfsmenntaráðs?<br />

Ráðstefna Starfsmenntaráðs á Hótel Nordica, 12. maí <strong>2006</strong><br />

Veggspjöld<br />

Haukur Ingi Guðnason og Friðrik H. Jónsson. Hugræn færni og<br />

árangur í knattspyrnu. Veggspjald sem kynnt var á<br />

Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin<br />

var í Odda, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason Oföryggi metið út frá öryggisbili: Rannsókn á<br />

íslenskum hlutabréfum. Veggspjald sem kynnt var á<br />

Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin<br />

var í Odda, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason Oföryggi metið með kvörðum: Rannsókn á<br />

íslenskum hlutabréfum. Veggspjald sem kynnt var á<br />

Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin<br />

var í Odda, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason, Skiptir máli hvernig oföryggi er mælt? Þrjár<br />

aðferðir til að mæla oföryggi. Veggspjald sem kynnt var á<br />

Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin<br />

var í Odda, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason, Oföryggi metið út frá öryggisbili: Rannsókn á<br />

erlendum hlutabréfum. Veggspjald sem kynnt var á<br />

Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin<br />

var í Odda, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

Brynjólfur Snorrason, Sigríður S. Sigurjónsdóttir, Friðrik H.<br />

Jónsson og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir. Bætt þjónusta í<br />

smávöruverslun. Veggspjald sem kynnt var á Ráðstefnu VII<br />

um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin var í Odda, 26.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Jakob Smári prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ólason, D.T., Sigurðardóttir, K. og Smári, J. (<strong>2006</strong>). Prevalence<br />

estimates of gambling participation and problem gambling<br />

among 16 to 18 year old students in Iceland: A comparison<br />

of the SOGS-RA and DSM-IV-MR-J. Journal of Gambling<br />

Studies, 22, 23–39.<br />

Rafnsson, F.D., Smari, J., Windle, M., Mears, S. og Endler, N.S.<br />

(<strong>2006</strong>). Factor structure and psychometric characteristics<br />

of the Icelandic version of the Coping Inventory for<br />

Stressful Situations (CISS). Personality and Individual<br />

Differences, 40, 1247-1258.<br />

Magnússon, P., Smári, J., Sigurðardóttir, D., Baldursson, G., Sigmundsson,<br />

J., Kristjánsson, K. Sigurðardóttir, S., Hreiðarsson,<br />

S., Sigurbjörnsdóttir, S. og Guðmundsson, Ó. Ó. (<strong>2006</strong>).<br />

Validity of Self-report and Informant Rating Scales of Adult<br />

AD/HD Symptoms in Comparison with a Semi-structured<br />

Diagnostic Interview. Journal of Attention Disorders, 9,<br />

494-503. Þessi grein er skráð í Medline. Bókarkafli.<br />

Bókarkafli<br />

Jakob Smári og Sigurjón B. Stefánsson (<strong>2006</strong>). Frá Sveini<br />

Pálssyni til Jerome Wakefield: Sjúkdómar, raskanir og<br />

greiningakerfi. Í Erlendur Jónsson, Guðmundur Heiðar<br />

Frímannsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson (ritstj.),<br />

Afmælisrit Arnórs Hannibalssonar.<br />

Fyrirlestrar<br />

Halla Þorvaldsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Jakob Smári, F.<br />

Sigurdsson og B. Bjarnason. The psychometric properties<br />

of the Distress Thermometer and Problem List. 8th World<br />

Congress of Oncology, í Feneyjum, 18.-21. október <strong>2006</strong>.<br />

Jakob Smári, Sigríður Eiðsdóttir, Guðrún Bouranel. Excessive<br />

responsibility and impulsivity in obsessive-compulsive<br />

symptoms. 36th annual congress of the European<br />

Association of Behaviour and Cognitive Therapy. París, 20.-<br />

23. september <strong>2006</strong>.<br />

Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson. The Beck Depression Inventory Second<br />

Edition (BDI-II): Psychometric properties in Icelandic<br />

student and patient populations. Ráðstefna VII í<br />

félagsvísindum, félagsvísindadeild HÍ, október <strong>2006</strong>.<br />

Páll Magnússon, Bertrand Lauth, Guðmundur Á.<br />

Skarphéðinsson, Sigurður L. Rafnsson, Hafdís Rósa<br />

Sæmundsdóttir, Monika Sóley Skarphéðinsdóttir, Jakob<br />

Smári. Validity of a Measure of Phenotypic Variations: A<br />

study of a Clinical Group of Adolescents in Iceland. 7th<br />

Annual Meeting of the ADHD Molecular Genetics Network.<br />

Radisson SAS Royal Hotel, Brussels, Belgium, 8.-10.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Ragnar P. Ólafsson, Ægir Hugason og Jakob Smári. Áhrif<br />

endurtekinna athugana og ofurábyrgðarkenndar á minni.<br />

Vísindi á vordögum, 18.-19. maí <strong>2006</strong>, Landspítala.<br />

Halla Þorvaldsdóttir, Alfa Freysdóttir, Barbel Schmid, Bjarni<br />

Bjarnason, Bragi Skúlason, Friðbjörn Sigurðsson, G.S.<br />

Ingimarsson, Jakob Smári, Nanna Friðriksdóttir og<br />

Sigríður Gunnarsdóttir. Líðan einstaklinga með illkynja<br />

sjúkdóma. – Forprófun mælitækis. 18.-19. maí. Vísindi á<br />

vordögum, Landspítala.<br />

Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Agnes Huld<br />

Hrafnsdóttir, Aníka Ýr Böðvarsdóttir, Harpa Hrund<br />

Berndsen, Auður Magnúsdóttir, Berglind Sveinbjörnsdóttir,<br />

Urður Njarðvík og Jakob Smári. Áreiðanleiki og réttmæti<br />

spurningalista um styrk og vanda (Strengths and<br />

Difficulties Questionnaire) í úrtaki unglinga úr klínísku<br />

þýði.<br />

Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Agnes Huld<br />

Hrafnsdóttir, Aníka Ýr Böðvarsdóttir, Harpa Hrund<br />

Berndsen, Auður Magnúsdóttir, Berglind Sveinbjörnsdóttir,<br />

Urður Njarðvík og Jakob Smári. Meginásaþáttagreining á<br />

spurningum um styrk og vanda (Strengths and Difficulties<br />

Questionnaire).<br />

Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Bertrand<br />

Lauth, Sigurður L. Rafnsson, Hafdís Rósa Sæmundsdóttir,<br />

Móníka Sóley Skarphéðinsdóttir og Jakob Smári .<br />

Áreiðanleiki og réttmæti Spurninga um styrk og vanda<br />

(Strengths and Difficulties Questionnaire) í úrtaki unglinga<br />

úr klínísku þýði.<br />

17


Guðmundur Á. Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Agnes Huld<br />

Hrafnsdóttir, Aníka Ýr Böðvarsdóttir, Harpa Hrund<br />

Berndsen, Auður Magnúsdóttir, Berglind Sveinbjörnsdóttir,<br />

Urður Njarðvík og Jakob Smári. Einkenni athyglisbrests<br />

með ofvirkni eftir aldri og kyni á ofvirknikvarða Spurninga<br />

um styrk og vanda (Strengths and Difficulties<br />

Questionnaire).<br />

Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári og Svavar S. Einarsson. Selfreport<br />

measures of mindfulness and their relationships<br />

with worry, attentional control and experiential avoidance.<br />

Vísindadagar sálfræðinga á geðsviði Landspítala, 20.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Ægir Hugason, Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári. The effect of<br />

repeated checking and inflated responsibility on memory<br />

confidence. Experimental investigation in a student<br />

sample. Vísindadagar sálfræðinga á geðsviði Landspítala,<br />

20. október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af ritstjórum ISI tímaritsins Nordic Psychology, <strong>2006</strong>, 56,<br />

Psykologisk forlag. Fjögur tölublöð. Dansk Psykologisk<br />

Forlag.<br />

Í ritstjórn ritrýnda tímaritsins Revue de Thérapie<br />

Comportementale, et Cognitive, <strong>2006</strong>, 9, fjögur tölublöð.<br />

Association francophone de thérapie comportementale et<br />

cognitive.<br />

Í ritstjórn ritrýnda tímaritsins Cognitive Behaviour Therapy,<br />

<strong>2006</strong>, 34, Taylor and Francis, fjögur tölublöð.<br />

Jörgen Pind prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Frá sál til sálar: Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar<br />

sálfræðings. Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag, 474<br />

bls.<br />

Bókarkafli<br />

Í Svartaskóla. Erlendur Jónsson, Guðmundur Heiðar<br />

Frímannsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson (ritstj.),<br />

Þekking – engin blekking: til heiðurs Arnóri Hannibalssyni.<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan, bls. 297-304.<br />

Fyrirlestrar<br />

Phonemes are in the air: A Gibsonian perspective on speech<br />

perception. Inter-disciplinary seminar of cognitive sciences<br />

and cognitive technologies, Université de Technologie de<br />

Compiègne, 24. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Samúðarskilningur Guðmundur Finnbogasonar. Opinn<br />

fyrirlestur á vegum Sálfræðiþjónustu Landspítalaháskólasjúkrahúss,<br />

19. desember <strong>2006</strong>.<br />

Magnús Kristjánsson dósent<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um<br />

freudíska bælingu. Í Úlfar B. Hauksson (ritstj.), Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII, bls. 569-578. Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestur<br />

<strong>2006</strong>. Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um<br />

freudíska bælingu. Erindi flutt 27. október í Lögbergi HÍ á<br />

ráðstefnu laga-, viðskipta- og hagfræði- og<br />

félagsvísindadeildar HÍ, Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>. Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII.<br />

Sigurður J. Grétarsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ólason, D. T., Skarphedinsson, G. A., Jonsdottir, J. E.,<br />

Mikaelsson, M. & Gretarsson, S. J. (<strong>2006</strong>). Prevalence<br />

estimates of gambling and problem gambling among 13-<br />

15 year old adolesents in Reykjavik: An examination of<br />

correlates of problem gambling and different accessability<br />

to electronic gambling machines in Iceland. Journal of<br />

Gambling Issues, 18, 39-55.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Daníel Þór Ólason, Páll Magnússon og Sigurður J. Grétarsson<br />

(<strong>2006</strong>). Próffræðilegt mat á DSM-IV einkennalista um<br />

athyglisbrest með ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO<br />

meðal 18 til 70 ára Íslendinga. Úlfar Hauksson (ritstj.),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls 515-525.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestur<br />

<strong>2006</strong>. Þróun kennslumála: Frá grasrót að trjátoppi. Erindi á<br />

upphafsmálstofu um kennslu í deildum Háskóla Íslands,<br />

Öskju, 8. desember.<br />

Veggspjald<br />

Guðmundur Skarpéðinsson, Páll Magnússon, Daníel Þór<br />

Ólason og Sigurður J. Grétarsson. Algengi athyglisbrests<br />

með ofvirkni (AMO) meðal reykvískra unglinga og tengsl<br />

við vímuefnaneyslu, spilafíkn, kvíða og þunglyndi.<br />

Veggspjald á ráðstefnunni Vísindi á vordögum, 18.-19. maí<br />

<strong>2006</strong>, Landspítala Íslands.<br />

Zuilma Gabríela Sigurðardóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sigurðardottir, Z. G. & Blöndahl, M. (<strong>2006</strong>). Operant conditioning<br />

and errorless learning procedures in the treatment of<br />

chronic aphasia. International Journal of Psychology, 41,<br />

527-540.<br />

Pétursdóttir, A.L. & Sigurðardóttir, Z. G. (<strong>2006</strong>). Increasing the<br />

Skills of Children with Developmental Disabilities through<br />

Staff Training in Behavioral Teaching Techniques. Education<br />

and Training in Developmental Disabilities. 41, 264-279.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Zuilma Gabríela Sigurðardóttir og Magnús Blöndahl<br />

Sighvatsson (<strong>2006</strong>). An Analysis of Broca’s aphasia using a<br />

stimulus equivalence paradigm. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Úlfar Hauksson (ritstj.), Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun HÍ.<br />

Fyrirlestrar<br />

Zuilma Gabriela Sigurðardóttir og Magnús Blöndahl<br />

Sighvatsson (<strong>2006</strong>). Broca-málstol: Greining út frá<br />

áreitisjöfnun. Erindi flutt á ráðstefnu um Rannsóknir í<br />

félagsvísindum, Þjóðarspegill VII, haldin í Odda í október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Magnús Blöndahl Sighvatsson og Zuilma Gabriela<br />

Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>). An Analysis of Broca’s aphasia using<br />

a stimulus equivalence paradigm. Kynning á ráðstefnu<br />

Association for Behavior Analysis–International, haldin í<br />

Atlanta, Georgia, Bandaríkjunum í maí <strong>2006</strong>.<strong>2006</strong>.<br />

Atferlisgreining: Áhrifaríkar leiðir til að hjálpa börnum að<br />

aðlagast námsumhverfi sínu. Erindi sem mér var boðið að<br />

halda á vornámskeiði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar<br />

ríkisins, haldið á Grand Hótel, Reykavík í maí <strong>2006</strong>.<br />

18


Veggspjöld<br />

Kjartan Smári Höskuldsson, Andri F. Guðmundsson, Zuilma<br />

Gabríela Sigurðardóttir, Finnur Oddsson (<strong>2006</strong>). Hegðun<br />

ræður hagnaði. Frammistöðustjórnun: Hagnaður verslunar<br />

aukinn með markmiðasetningu, endurgjöf og umbun fyrir<br />

dagleg störf. Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um<br />

rannsóknir í félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Karl Karlsson og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir.<br />

Ráðgjöf til foreldra við svefnvanda barna (<strong>2006</strong>).<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Kolbrún Ása Rikharðsdóttir og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Langtímaáhrif SOS! Hjálp fyrir foreldra.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Pétur Ingi Pétursson, Rafn Emilsson og Zuilma Gabriela<br />

Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>). Atferlismeðferð við ýmsum<br />

einkennum kvíða: Einstaklingsrannsóknarsnið.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Þ Þorsteinsson og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Yfirfærsla af námskeiðinu SOS! Hjálp fyrir foreldra<br />

á hegðunarstjórn í leikskólum. Þjóðarspegillinn, VII.<br />

ráðstefnan um rannsóknir í félagsvísindum, haldin í Odda í<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Valdimar Sigurðsson, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Tilraun á gildi mismunandi afbrigða<br />

samsvörunarlögmálsins fyrir hönnun atferlismeðferðar.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, Haukur Ingi Guðnason, Zuilma<br />

Gabriela Sigurðardóttir,, Gylfi Jón Gylfason, Sigurgrímur<br />

Skúlason, Rannveig Einarsdóttir (<strong>2006</strong>). Einkakennari í<br />

uppeldi: SOS! Hjálp fyrir foreldra námskeið ásamt<br />

einstaklingsmiðuðum stuðningi og leiðbeiningum.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Viktoria Sigtryggsdóttir, Herdís Storgaard og Zuilma Gabriela<br />

Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>). Öryggi barna í heimahúsum. Áhrif<br />

fræðslu og endurgjafar með og án sjálfsmats.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Þrúður Gunnarsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Árni V.<br />

Þórsson, og Ragnar G. Bjarnason (<strong>2006</strong>).<br />

Skammtímaárangur: meðferð of feitra barna.<br />

Þjóðarspegillinn, VII. ráðstefnan um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, haldin í Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Vigdís Kristín Ebenezersdóttir, Þóra Hjördís Pétursdóttir og<br />

Zuilma Gabríela Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>). Hagnýt<br />

atferlisgreining í daglegu starfi leikskóla. Þjóðarspegillinn,<br />

VII. ráðstefnan um rannsóknir í félagsvísindum, haldin í<br />

Odda í október <strong>2006</strong>.<br />

Brynjólfur Snorrason, Sigríður S. Sigurjónsdóttir , Friðrik H.<br />

Jónsson og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir (<strong>2006</strong>). Bætt<br />

þjónusta í smásöluverslun. Þjóðarspegillinn, VII.<br />

ráðstefnan um rannsóknir í félagsvísindum, haldin í Odda í<br />

október, <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn European Journal of Behavior Analysis.<br />

Í ritstjórn Behavior Technology Today.<br />

Stjórnmálafræði<br />

Baldur Þórhallsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

The Size of States in the European Union: Theoretical and<br />

Conceptual Perspectives, í Journal of European integration,<br />

vol. 28, no. 1, bls. 7-31, mars <strong>2006</strong>.<br />

Small States in the European Union: What do we know and<br />

what would we like to know? í Cambridge Review of<br />

International Affairs, vol 19, no. 4, desember <strong>2006</strong>.<br />

Iceland’s involvement in global affairs since the mid-1990s:<br />

What features determine a state’s size, í Stjórnmál og<br />

stjórnsýsla – Veftímarit, 2. tbl., 2. árg. <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Hefur Ísland valið sér nýja stærð í alþjóðakerfinu? í Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 627-642.<br />

Iceland and the European Security and Defence Policy, ásamt<br />

Alyson Bailes í The Nordic Countries and the European<br />

Security and Defence Policy, (ritstj. Alyson Bailes, Gunilla<br />

Herolf, Bengt Sundelius), SIPRE – Oxford University Press,<br />

<strong>2006</strong>, bls. 328-348.<br />

The Role of Small States in the European Union, í Small States<br />

in International Relations, (ritstj. C. Ingebritsen, I. Neumann,<br />

S. Gstöhl, J. Beyer), University of Washington Press,<br />

Seattle og University of Icelandic Press, Reykjavík, bls.<br />

218-227.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hefur Ísland valið sér nýja stærð í alþjóðakerfinu? Fyrirlestur<br />

haldinn á málstofu Alþjóðamálastofnunar á ráðstefnunni<br />

Þjóðarspegill <strong>2006</strong>: Rannsóknir í félagsvísindum VII, 27.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Íslenskir stjórnmálamenn og aðild að ESB: Sérviska eða sérstaða?<br />

Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunnni Ný staða<br />

Íslands í utanríkismálum: Tengsl við önnur Evrópulönd<br />

sem haldin var á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ, 24.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Staðan í öryggis- og varnarmálum. Hefur brottför varnarliðsins<br />

einhver áhrif á Evrópuumræðuna á Íslandi? Hvaða kosti á<br />

Ísland í stöðunni? Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni<br />

Evrópumálin sem haldin var af Samtökum iðnaðarins, 11.<br />

maí <strong>2006</strong>.<br />

Geta smáríki valið sér stærð í alþjóðakerfinu. Erindi á aðalfundi<br />

Félags íslenskra stórkaupmanna, 17. febrúar <strong>2006</strong>. Erindið<br />

fjallaði um smáríkjafræði og það að hvaða marki lítið ríki<br />

eins og Ísland getur valið sér stærð í alþjóðakerfinu.<br />

Stefna Háskóla Íslands gegn mismunun. Erindi á ráðstefnunni<br />

Jafnrétti fyrir alla á vegum jafnréttisnefndar<br />

Reykjavíkurborgar, 17. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Stefna Háskóla Íslands gegn mismunun. Á hvaða grunni byggir<br />

stefnan? Hver eru markmið hennar og áhrif? Hvað geta<br />

sveitarfélög gert til þess að vinna gegn mismunun og<br />

stuðla að jafnrétti? Hvert er forvarnargildi slíks starfs?<br />

Erindi á fræðslufundi Samtakanna 78, félags lesbía og<br />

homma á Íslandi, 4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Iceland in Global Affairs: What features determine the size of<br />

states? Fyrirlestur haldinn fyrir kennara og nemendur<br />

Sorbonne-háskóla í París (Sorbonne Paris IV – Centre<br />

Malesherbes), 25. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar H. Kristinsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Íslenska stjórnkerfið. Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, 159 bls.<br />

19


Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

(Ólafur Þ. Harðarson, meðhöf.). “Iceland”. European Journal of<br />

Political Research 45: 1128-1131<br />

Pólitískar stöðuveitingar á Íslandi. Stjórnmál og stjórnsýsla, 2.<br />

árg. <strong>2006</strong>, bls. 1-26.<br />

Sjálfstæði ráðherra og þingræðisreglan. Stjórnmál og<br />

stjórnsýsla, 2. árg. <strong>2006</strong>, bls. 152-164.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Ráðherraáhætta. Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

félagsvísindadeild (Úlfar Hauksson ritstj.). Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun, bls. 661-672.<br />

Fyrirlestrar<br />

Patronage and Public Appointments in Iceland European<br />

Consortium for Political Research (ECPR), Joint Sessions,<br />

26.-29. apríl <strong>2006</strong>, Nikósíu á Kýpur.<br />

Ráðherraáhætta. Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>: Ráðstefna haldin við<br />

Háskóla Íslands um Rannsóknir í félagsvísindum VII., 27.<br />

okt. <strong>2006</strong>.<br />

Á veikum þræði? Tengsl ráðuneyta og stofnana. Ráðstefna<br />

Félags stjórnsýslufræðinga og Félags forstöðumanna<br />

ríkisstofnana um Samskipti stofnana og ráðuneyta,<br />

miðvikudaginn 15. nóv. <strong>2006</strong> á Grand Hótel.<br />

Ritstjórn<br />

Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. árg. <strong>2006</strong>. Tvö eintök birtust á vef<br />

tímaritsins (www.stjornmalogstjornsysla.is) á árinu en<br />

efninu er einnig safnað saman í eina prentaða útgáfu í<br />

árslok.<br />

Hannes H. Gissurarson prófessor<br />

Fræðilegar greinar<br />

Hvers vegna hlaut Gunnar Gunnarsson ekki Nóbelsverðlaunin<br />

1955? Þjóðmál, 3. hefti, 2. árg. <strong>2006</strong>. Bls. 24-29.<br />

Gunnar Gunnarsson var ekki nasisti. Þjóðmál, 4. hefti, 2. árg.<br />

<strong>2006</strong>. Bls. 45-48.<br />

Minningabrot um Milton Friedman. Þjóðmál, 4. hefti, 2. árg.<br />

<strong>2006</strong>. Bls. 75-83.<br />

Bókarkafli<br />

Halldór Kiljan Laxness í íslenskum bókmenntum. Afmælisrit<br />

Arnórs Hannibalssonar. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Þróunaraðstoð eða frjáls viðskipti. Fyrir<br />

Þróunarsamvinnustofnun Íslands. 4 bls. [Fyrirhuguð<br />

birting í bók frá stofnuninni].<br />

Ritdómur<br />

Bæta bókmenntir heiminn? Árni Bergmann: Listin að lesa.<br />

Þjóðmál, 2. hefti, 2. árg. <strong>2006</strong>. Bls. 95-96.<br />

Fyrirlestrar<br />

The Politics of Property Rights. Advances in Property Rights<br />

Based Fisheries Management. RSE (Rannsóknastofnun í<br />

samfélags- og efnahagsmálum). Reykjavik, 27-28 August<br />

<strong>2006</strong>.<br />

The Icelandic Economic Miracle. Instituto Liberal, Rio de<br />

Janeiro, 20. mars <strong>2006</strong>.<br />

Til varnar eignarrétti. Sumarháskóli RSE (Rannsóknastofnun í<br />

samfélags- og efnahagsmálum), Bifröst, 9. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ný félagsrit. Ásamt dr. Friðrik H. Jónssyni.<br />

Afmælisrit Arnórs Hannibalssonar. Ásamt dr. Guðmundi Heiðari<br />

Frímannssyni og dr. Erlendi Jónssyni.<br />

Fræðsluefni<br />

Friedman og frjálshyggjubyltingin. Lesbók Morgunblaðsins, 16.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Forsendur frjálshyggjubyltingarinnar. Vísbending, jólahefti<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hvað varðar mestu í lífinu? Freeport-klúbburinn, Reykjavík, 19.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Gunnarsson og Nóbelsverðlaunin. Morgunblaðið, 4.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Kjartan G. Magnússon. Minningarorð. Morgunblaðið, 20. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Misskilningur hæstaréttarlögmanns. Morgunblaðið, 6. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Milton Friedman: Jötunn í dvergsham. Morgunblaðið, 18.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Missögn enn leiðrétt. Morgunblaðið, 4. desember <strong>2006</strong>.<br />

Með sverði eða verði. Fréttablaðið, 3. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Ísland fríhöfn! Fréttablaðið, 17. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Stærri sneiðar af stærri köku. Fréttablaðið, 3. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Skattahækkunarbrella Stefáns Ólafssonar. Fréttablaðið, 17.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Samþykki og umburðarlyndi. Fréttablaðið, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Krónunni kastað? Fréttablaðið, 17. mars <strong>2006</strong>.<br />

Vinátta og hagsmunir. Fréttablaðið, 31. mars <strong>2006</strong>.<br />

Draumurinn getur ræst. Fréttablaðið, 26. maí <strong>2006</strong>.<br />

Orð eru til alls fyrst. Fréttablaðið, 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Galbraith látinn. Fréttablaðið, 12. maí <strong>2006</strong>.<br />

ESB og atvinnulífið. Fréttablaðið, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Umhverfisbætur eða umhverfisvernd? Fréttablaðið, 23. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þreytt andlit og slitnar tuggur. Fréttablaðið, 7. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Forseti hægri manna. Fréttablaðið, 14. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Bætum kjör láglaunafólks. Fréttablaðið, 21. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Skattvik annað en skattsvik. Fréttablaðið, 28. júlí <strong>2006</strong>.<br />

.. þá leitar hún út um síðir. Fréttablaðið, 4. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ekkert áhyggjuefni. Fréttablaðið, 11. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Hryðjuverkavarnir. Fréttablaðið, 18. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Stjórnarsamstarfið. Fréttablaðið, 25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Sjálfstýring á miðunum? Fréttablaðið, 1. september <strong>2006</strong>.<br />

Hagkvæmari heilsugæslu. Fréttablaðið, 8. september <strong>2006</strong>.<br />

Frelsi til þróunar. Fréttablaðið, 15. september <strong>2006</strong>.<br />

Menning og markaðshyggja. Fréttablaðið, 22. september <strong>2006</strong>.<br />

Fleipur eða fölsun? Fréttablaðið, 6. október <strong>2006</strong>.<br />

Upplýsingamengun. Fréttablaðið, 13. október <strong>2006</strong>.<br />

Fagnaðarefni. Fréttablaðið, 20. október <strong>2006</strong>.<br />

Heimur batnandi fer. Fréttablaðið, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Sigurstranglegur listi. Fréttablaðið, 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Rousseau í stað Marx. Fréttablaðið, 10. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Kalda stríðið sögunnar. Fréttablaðið, 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Vísindi eða iðnaður? Fréttablaðið, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Tvískinnungur. Fréttablaðið, 1. desember <strong>2006</strong>.<br />

Skynsamlegt frumvarp. Fréttablaðið, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Kapítalismi og ójöfnuður. Fréttablaðið, 15. desember <strong>2006</strong>.<br />

Jólin eru ekki ókeypis. Fréttablaðið, 22. desember <strong>2006</strong>.<br />

Jöfnuður hefur aukist. Fréttablaðið, 29. desember <strong>2006</strong>.<br />

Sakna Davíðs. Hér og nú, 23. mars <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 26. mars <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 6. júní <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 19. september <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaunin.<br />

Fréttablaðið, 20. september <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Gunnar kom miklu sterkar til greina en áður hefur verið talið.<br />

Morgunblaðið, 22. september <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Vill kanna hvort jafnræðisregla hafi verið brotin. Fréttablaðið,<br />

30. september <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Grass: Sáttin fleyguð. Lesbók Morgunblaðsins, 19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Viðtal.<br />

Silfur Egils. Stöð tvö, 10. desember <strong>2006</strong>. Viðtal.<br />

Málaferlin kostuðu 8 milljónir. Fréttablaðið, 9. desember <strong>2006</strong>.<br />

Viðtal.<br />

20


Indriði Haukur Indriðason dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ásamt André Blais, John Aldrich og Renan Levine. “Do Voters<br />

Care About Government Coalitions? Testing Downs’<br />

Pessimistic Conclusion”. Party Politics 12: 691-705.<br />

Ásamt Ólafi Þ. Harðarsyni. „Hvenær verður minnihluti atkvæða<br />

að meirihluta fulltrúa? Tengslin milli atkvæðahlutfalls og<br />

stjórnarmeirihluta í skoðanakönnunum og<br />

bæjarstjórnarkosningum 1930-2002“. Stjórnmál og<br />

stjórnsýsla 1 (1): 5-26.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Stjórnarmyndanir og pólun. Rannsóknir í félagsvísindum VII:<br />

685-694.<br />

Fyrirlestrar<br />

Polarization and Coalition Governance. Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni Polarization and Conflict, Nicosia, Kýpur, 14.-<br />

19. apríl.<br />

Stjórnarmyndanir og pólun. Erindi flutt á ráðstefnu lagadeildar,<br />

félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar, 27.<br />

október.<br />

Cabinet Reshuffles and Ministerial Drift. Erindi flutt við<br />

stjórnmálafræðideild University of Pittsburgh, 13.<br />

nóvember.<br />

Coalitions & Clientelism: A Comparative Study. Erindi flutt við<br />

stjórnmálafræðideild Syracuse University, 17. nóvember .<br />

Cabinet Reshuffles and Ministerial Drift. Erindi flutt við<br />

stjórnmálafræðideild University of Leiden, 20. nóvember.<br />

Ólafur Þ. Harðarson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Iceland (ásamt Gunnari Helga Kristinssyni), European Journal<br />

of Political Research, Vol. 45. Nos. 7-8 (December <strong>2006</strong>),<br />

bls. 1128-1131.<br />

Bókarkafli<br />

Republic of Iceland í N. Schlager og J. Weisblatt (ritstj.), World<br />

Encyclopedia of Political Systems and Parties, Facts on<br />

File, New York, <strong>2006</strong>, bls. 569-580.<br />

Ritdómur<br />

Þegar biskupinn var dansaskáld og landstjórnin einkavædd:<br />

Stjórnmál og þjóðfélagsgerð á dögum Jóns Arasonar.<br />

Ritdómur um Jón Arason biskup. Ljóðmæli. (Ásgeir<br />

Jónsson ritstýrði og ritaði inngang, Kári Bjarnason bjó<br />

kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar). Stjórnmál og<br />

stjórnsýsla, veftímarit. Desember <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hlutverk forseta Íslands. Flutt í málstofu lagadeildar „Umboð og<br />

hlutverk þjóðkjörins forseta: írska og íslenska skipulagið“ í<br />

Lögbergi, 27. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Fullveldið og íslensk umræðuhefð um stjórnmál. Flutt á<br />

hátíðamálþingi Orators „Fullveldið og Ísland í alþjóðlegum<br />

umhverfi“ í Norræna húsinu, 16. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hvert er hlutverk ráðherra, ráðuneyta, stofnana,<br />

embættismanna og annarra sem áhrif hafa í samfélaginu,<br />

t.d. sveitarfélaga, viðskiptalífs og hagsmunahópa? Flutt á<br />

starfsdegi félagsmálaráðuneytisins í Þjóðminjasafninu, 31.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Hlutverk og staða miðflokka. Flutt á fundi Þjóðmálafélagsins<br />

Akurs í Litlu-Brekku, 5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Icelandic Politics. Flutt fyrir bandaríska stúdenta í Öskju, 7. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Konur og árangur í pólitík. Flutt á málþingi Jafnréttisráðs um<br />

konur og stjórnmál „Nýjar leiðir að stjórnmálajafnrétti“ á<br />

Grand Hótel, 24. október <strong>2006</strong>.<br />

Hvað er framundan í íslenskum stjórnmálum? Flutt á hádegisfundi<br />

málfundafélagsins Þjálfa í Litlu-Brekku 14.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Bjartsýni, stórhugur, atorka. Flutt á fullveldishátíð stúdenta í<br />

Hátíðarsal HÍ, 1. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn (editorial board) Scandinavian Political Studies.<br />

Ómar H. Kristmundsson dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

Stjórnunarmat hjá opinberum stofnunum - grundvöllur umræðu<br />

og þróunar. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í<br />

samstarfi við fjármálaráðuneytið. Háskóli Íslands.<br />

Tilraunaútgáfa <strong>2006</strong>. Höfundar: Margrét S. Björnsdóttir og<br />

Ómar H. Kristmundsson.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Grein í ráðstefnuriti: Um stefnuyfirlýsingar háskóla. Ráðstefna<br />

VII um rannsóknir í félagsvísindum haldin 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Félagsvísindastofnun.<br />

Fyrirlestrar<br />

Um stefnuyfirlýsingar háskóla. Ráðstefna VII um rannsóknir í<br />

félagsvísindum haldin 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Félagsvísindastofnun.<br />

Um skipanir æðstu embættismanna í alþjóðlegu og sögulegu<br />

samhengi. Ráðstefna um pólitískar ráðningar. Erindi á málþingi<br />

Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála um pólitískar<br />

ráðningar haldið í Odda, Háskóla Íslands, 24. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Um stjórnarmat. Erindi á námskeiði um nýjar aðferðir við mat á<br />

stjórnendum opinberra stofnana. Haldið á vegum<br />

Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í Lögbergi, 26.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Námskeiðið var endurtekið hjá EHÍ 27.<br />

nóvember. Fyrirlestur var einnig haldinn á vegum<br />

Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir starfsmenn<br />

Akureyrarbæjar, 21. september <strong>2006</strong>.<br />

Svanur Kristjánsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ísland á leið til lýðræðis: Áfengislöggjöfin 1887-1909. Saga <strong>2006</strong>,<br />

nr. 2, Sögufélag, bls. 51-89.<br />

Ísland á leið til lýðræðis: Löggjöf um stjórn Reykjavíkur 1872-<br />

1914. Ritið <strong>2006</strong>, nr. 2, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

bls. 25-52.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur: Guðni Th. Jóhannesson: Völundarhús valdsins. Saga<br />

<strong>2006</strong>, nr. 1, Sögufélag, bls. 242- 244.<br />

Fyrirlestrar<br />

Iceland: Dramatic shifts. Erindi á ráðstefnu<br />

rannsóknarverkefnisins Nordic parliamentary democracy:<br />

delegation and accountability at the national level.<br />

Stjórnendur: Kaare Ström (University of California, San<br />

Diego) og Torbjörn Bergman (Umeå-háskóla, Svíþjóð), Ósló<br />

26.-27. maí <strong>2006</strong>. Höfundar: Svanur Kristjánsson og Indriði<br />

H. Indriðason. Flytjandi: Indriði H.Indriðason.<br />

Forseti Íslands og utanríkisstefnan: Sveinn Björnsson og Ólafur<br />

Ragnar Grímsson, Málþing um forsetaembættið í sögulegu<br />

ljósi. Sagnfræðingafélag Íslands, Reykjavík, 25. mars <strong>2006</strong>.<br />

21


Fræðsluefni<br />

Sr. Sigurbjörn Einarsson og pólitíkin. Dagur orðsins, dagskrá í<br />

Grafarvogskirkju, Reykjavík, 19. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Jafnaðarstefnan í 90 ár. Viðtal við Svan Kristjánsson, 9. mars<br />

<strong>2006</strong>. Samfylkingin.is<br />

Uppeldis- og menntunarfræði<br />

Guðmundur B. Arnkelsson dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

<strong>2006</strong>. Orðgnótt: Orðalisti í almennri sálarfræði (5. útgáfa).<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan. [196 blaðsíður].<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Fylgisbreytingar í aðdraganda borgarstjórnarkosninga<br />

vorið 2002. Stjórnmál og stjórnsýsla, 2, 31-56.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. ROC-greining á réttmæti klínískra mælitækja. Í Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi<br />

flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>, bls. 559-568. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. ROC-greining á réttmæti klínískra mælitækja. Erindi á<br />

Sjöundu félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands, 27.<br />

október <strong>2006</strong> í Odda.<br />

<strong>2006</strong>. Talnalykill: Skimun í stærðfræði í 3. bekk. Erindi á<br />

kynningarfundi hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 16.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Sigurlín H. Kjartansdóttir og Guðmundur B. Arnkelsson (<strong>2006</strong>).<br />

Dysfunctional Attitude Scale-Form A (DAS-A):<br />

Próffræðilegir eiginleikar fjögurra þátta lausnar.<br />

Veggspjald á Þjóðarspegli <strong>2006</strong>, Sjöundu<br />

félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong> í<br />

Odda.<br />

Valdís Eyja Pálsdóttir og Guðmundur B. Arnkelsson (<strong>2006</strong>).<br />

Patient Health Questionnaire, Aðgreinihæfni þunglyndisog<br />

felmturskvarða. Veggspjald á Þjóðarspegli <strong>2006</strong>,<br />

Sjöundu félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands, 27.<br />

október <strong>2006</strong> í Odda.<br />

Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? Athugun á<br />

lestri og tómstundavenjum nemenda í 10. bekk. Í Tímariti<br />

um menntarannsóknir, 3, 60-81.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Er leiðtogahugtakið kynjað? Í Úlfar Hauksson (ritstjóri),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 423-434.<br />

Berglind Rós Magnúsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Jafnrétti sem árangursviðmið í skólastarfi: Umfjöllun um<br />

matskerfi með jafnrétti og námsárangur að leiðarljósi. Í<br />

Úlfar Hauksson (ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 729-<br />

740.<br />

Fyrirlestrar<br />

Er leiðtogahugtakið kynjað? Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

Þjóðarspegillinn um Rannsóknir í félagsvísindum VII sem<br />

haldin var 27. október <strong>2006</strong> í Háskóla Íslands.<br />

Menningarlæsi ungmenna. Erindi flutt á málþingi um lestur í<br />

Garðabæ 20. febrúar <strong>2006</strong> í Flataskóla.<br />

Is the concept of leadership gendered? Decentering the<br />

discourse on women, power and leadership. Flutt á<br />

University of Manitoba – University of Iceland <strong>2006</strong><br />

Partnership Conference, on Women and Knowledge,<br />

University of Manitoba, Winnipeg, 21.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún Geirsdóttir lektor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Að skapa fag úr fræðigrein: Um hlutverk háskólakennara<br />

í námskrárgerð. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Fyrirlestrar<br />

Skólaþróun á háskólastigi. Erindi flutt á Rannsóknarþingi<br />

Kennaraháskóla Íslands, 20-21. október <strong>2006</strong>.<br />

Að skapa fag úr fræðigrein: Um hlutverk háskólakennara í<br />

námskrárgerð. Erindi flutt á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn<br />

– Rannsóknir í félagsvísindum VII sem haldin var í Háskóla<br />

Íslands 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Æi ... ekki alltaf fyrirlestrar! Málstofa um kennsluhætti. Haldin í<br />

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands þann 26. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Að bretta upp ermar og búa til markmið: Hagnýtar leiðbeiningar<br />

um skilgreiningu á þekkingu, hæfni og leikni. Námsstefna<br />

haldin á vegum menntamálaráðuneytis um viðmið um æðri<br />

menntun og prófgráður. Norræna húsinu, 30. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Gerð hæfnisviðmiða á háskólastigi. Erindi flutt á misserisþingi<br />

Kennaraháskóla Íslands, 1. desember <strong>2006</strong>.<br />

Þróun kennslu á háskólastigi: Háskóli Íslands. Erindi flutt á<br />

kennsluráðstefnu Háskóla Íslands: Kennsluhættir? Hvar<br />

stöndum við? Í Öskju, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig er hægt að gera skólann skemmtilegri? Erindi haldið á<br />

ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs þann 16. mars <strong>2006</strong>.<br />

Námsmat og prófagerð. Málstofa fyrir háskólakennara haldin í<br />

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, 1. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Að skipuleggja námskeið. Erindi haldið fyrir háskólakennara í<br />

Landbúnaðarskólanum að Hvanneyri, 10. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Leiðir til að meta gæða kennslu. Málstofa fyrir háskólakennara<br />

haldin í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands í apríl <strong>2006</strong>.<br />

Um markmið og kennsluhætti. Erindi haldið fyrir kennara<br />

lagadeildar Háskóla Íslands þann 12. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Leiðsögn nemenda í meistaraverkefnum. Erindi haldið fyrir<br />

kennara í lagdeild Háskóla Íslands þann 8. september<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Að skipuleggja námskeið. Erindi fyrir kennara heimspekideilar,<br />

29. og 31. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Uppeldis og menntunar<br />

Hafdís Ingvarsdóttir dósent<br />

Fræðileg grein<br />

<strong>2006</strong>. Að snúa vörn í sókn. Evrópska tungumálamappan<br />

Málfríður. Tímarit Samtaka tungumálakennara á Íslandi, 1,<br />

(22), bls. 5-9.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. „...eins og þver geit í girðingu“. Viðhorf kennara til<br />

breytinga á kennsluháttum. Í Úlfar Hauksson (ritstj.),<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík, bls.351-364.<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

<strong>2006</strong>. Subjektive teorier i læreruddannelsen. Í Pauli Nielsen<br />

(ritstj.), Innovation og aflæring. Den 9. nordiske lærerudannelseskongress.<br />

Thorshavn, bls. 328-335. Thorshavn:<br />

Føroya Læraraskúli.<br />

22


Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Eyrún M.<br />

Rúnarsdóttir. TEAM in Europe Teacher Education and<br />

Multiculturalism in Europe. ICELAND: Analysis and<br />

Evaluation Report. Socrates, Education and Culture.<br />

January <strong>2006</strong>.<br />

Tillögur starfshóps um framtíðaskipan kennaramenntunar.<br />

Menntamálaráðuneytið, mars <strong>2006</strong>. Hafdís Ingvarsdóttir er<br />

einn skýrsluhöfunda.<br />

Fyrirlestrar<br />

Starfskenningar og skólaþróun. Fluttur í Kvennaskólanum í<br />

Reykjavík, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Áskoranir og tækifæri; Fjölmenningarleg kennsla frá sjónarhóli<br />

kennarans. Málþing um rannsóknir á málefnum<br />

innflytjenda, Norræna húsinu, 31. mars <strong>2006</strong>. Höfundar:<br />

Hafdís Ingvarsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Eyrún M.<br />

Rúnarsdóttir. Hafdís Ingvarsdóttir flutti erindið (flutt<br />

samkvæmt beiðni).<br />

Den autonome lærer og det lærende miljø. Erindi flutt á<br />

ársþingi norrænu kennarafélaganna, haldið á Selfossi 4.-6.<br />

september. Erindið var flutt 4. sept. <strong>2006</strong>. (Flutt samkvæmt<br />

beiðni).<br />

Í Ólgusjó. Fyrsta önn í kennslu. Erindi flutt á þingi<br />

Rannsóknastofnunar Kennaraháskóla Íslands um<br />

rannsóknir og þróunarstarf, Kennaraháskóla Íslands, 20.-<br />

21. okt. <strong>2006</strong>.<br />

...eins og þver geit í girðingu. Viðhorf kennara til breytinga á<br />

kennsluháttum. Þjóðarspegill <strong>2006</strong>. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. 27. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Samskipti fagfólks og seinfærra foreldra: Hvað hjálpar –<br />

hvað hindrar? Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Reykjavík, Félagsvísindastofnun. Erindi<br />

flutt í Háskóla Íslands á ráðstefnunni Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, 27. október <strong>2006</strong>. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 291-301.<br />

<strong>2006</strong>. Valdefling: Glíma við margrætt hugtak. Í Rannveig<br />

Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju<br />

fræðasviði. Reykjavík, Háskólaútgáfan, bls. 66-80.<br />

<strong>2006</strong>. Völd og valdaleysi: Hugleiðingar um siðferði og ábyrgð<br />

rannsakanda. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun:<br />

Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan, bls. 122-135.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Samskipti fagfólks og seinfærra foreldra: Hvað hjálpar –<br />

hvað hindrar? Erindi flutt á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn,<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. sem haldin var í Lögbergi<br />

Háskóla Íslands 27. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Self-empowerment through the act of resistance and<br />

counter-narratives. Erindi flutt á ráðstefnunni Disability<br />

Studies: Reasearch and Learning, 18.-20. september <strong>2006</strong> í<br />

Lancaster University, Bretlandi.<br />

<strong>2006</strong>. Fathers, caring and traditional gender roles. Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni 2nd E-IASSID- Europe, 2.-5. ágúst <strong>2006</strong> í<br />

Maastricht, Hollandi.<br />

<strong>2006</strong>. Seinfærir foreldrar: hvað hjálpar – hvað hindrar? Opinber<br />

fyrirlestur um meginniðurstöður doktorsrannsóknar<br />

haldinn á vegum fötlunarfræða í Öskju, Háskóla Íslands,<br />

fimmtudaginn 9. mars <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Valdefling þjónustunotenda og notendamiðuð þjónusta:<br />

Hvað hjálpar – hvað hindrar? Erindi haldið fyrir<br />

stjórnendur Svæðisskrifstofu Austurlands, Egilstöðum, 3.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Valdefling þjónustunotenda. Erindi haldið fyrir starfsfólk<br />

Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra, Egilsstöðum, 3.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Horft fram á veginn. Ávarp á á 33.þingi Sjálfsbjargar,<br />

landssambands fatlaðra, 19.-21. maí <strong>2006</strong> í félagsheimili<br />

Sjálfsbjargar í Reykjavík.<br />

<strong>2006</strong>. Seinfærir foreldrar og fjölskyldustuðningur. Erindi haldið<br />

fyrir Miðstöð mæðraverndar á fræðslufundi allra<br />

heilsugæslustöðva á Stór-Reykjavíkursvæðinu þann 13<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvað er sjálfsákvörðunarréttur? Erindi flutt á stórfundi Átaks,<br />

félags fólks með þroskahömlun, 13. maí í Grand Hótel.<br />

Jón Torfi Jónasson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

<strong>2006</strong>. Frá gæslu til skóla. Um þróun leikskóla á Íslandi.<br />

Reykjavík: Rannsóknastofa um menntakerfi.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 96 bls.<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Can credentialism help to predict the convergence of<br />

institutions and systems of higher education? CHER 19th<br />

Annual Conference Systems Convergence and Institutional<br />

Diversity? Centre for Research on Higher Education and<br />

Work, University of Kassel, Germany. September 7th-9th<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>.15. Símenntun í atvinnulífinu: Hver er staða 50 ára og<br />

eldri? Erindi flutt á málþingi Verkefnisstjórnar 50+ um<br />

stöðu eldri aldurshópa í símenntun, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.14. Hver á að ráða? Hverju? Hvers vegna? Hvers vegna<br />

ekki? Málshefjandi á umræðuþingi<br />

menntamálaráðuneytisins um grunnskólalög, 25.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.13. Education in Iceland. Are the issues in Icelandic<br />

education in any way special? Paper presented at the<br />

Nordic SIEC-ISBE Conference in Reykjavík, November 11th<br />

<strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.12. Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi. Erindi flutt á<br />

málstofu á ársfundi ASÍ, Reykjavík, 26. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.11. Eitt skólastig eða fimm? Á hvaða siglingu er<br />

skólakerfið og hvað ræður för? Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

Það er leikur að læra. Samræða allra skólastiga, á<br />

Akureyri, 29.-30. september <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.10. Can credentialism help to predict the convergence of<br />

institutions and systems of higher education? CHER 19th<br />

Annual Conference Systems Convergence and Institutional<br />

Diversity? Centre for Research on Higher Education and<br />

Work, University of Kassel, Germany. September 7th-9th<br />

<strong>2006</strong>. (CHER: Consortium of Higher Education<br />

Researchers).<br />

<strong>2006</strong>.9. Great universities in small countries. Magna Charta<br />

Taskforce on the Idea of the University of the Future.<br />

University of Luxembourg. May 11th-13th <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.8. Ásamt Friðriki Helga Jónssyni. Hver ættu að vera<br />

framtíðarverkefni Starfsmenntaráðs? Erindi á ráðstefnu<br />

Menntar og Starfsmenntaráðs, 12. maí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.7. Hvað hefur helst einkennt þróun framhaldsskólans<br />

síðastliðna hálfa öld og hvert verður framhaldið?<br />

Hólastaður 900 ára Skólasaga – Skólastefna. Ráðstefna<br />

um upphaf og sögu skólahalds á Íslandi og stöðu og stefnu<br />

íslenska framhaldsskóla- og háskólastigsins. Hólum í<br />

Hjaltadal, 28.–29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.6. What are the patterns of higher educational expansion<br />

23


in the Nordic countries and how should they be<br />

interpreted? A paper given at a NIFU STEP in Oslo. March<br />

20th <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.5. The characteristics of the patterns of higher educational<br />

expansion in the Nordic countries and a possible<br />

interpretation. A paper given at a seminar on policy and<br />

planning in higher education. University of Oslo, March<br />

16th <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.4. Börn og leikskólar í ýmsum löndum. Erindi flutt á<br />

ráðstefnu um stöðu barna í íslensku þjóðfélagi, 3. mars<br />

<strong>2006</strong>. Hve glöð er vor æska?<br />

<strong>2006</strong>.3. Um fjölbreytni í skólastarfi. Erindi flutt á málþingi<br />

sjálfstæðra skóla, 28. janúar <strong>2006</strong>. Fjölbreyttir skólar –<br />

fleiri möguleikar.<br />

<strong>2006</strong>.2. Hvernig passar framhaldsskólinn inn í skólakerfið?<br />

Erindi flutt á opnum fundi Samfylkingarinnar um<br />

stúdentsprófið. Er stytting skerðing?, 28. janúar <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>.1. Um stöðu framhaldsskólans í skólakerfinu. Erindi flutt á<br />

ráðstefnu Heimdallar um menntamál, 21. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn tímaritsins: Tímarit um menntarannsóknir. Sjá<br />

http://www.fum.is/timarit/utgafa031.htm.<br />

Rannveig Traustadóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Learning about self-advocacy from life history: A case study<br />

from the United States. British Journal of Learning<br />

Disabilities, 34, 175-80. (<strong>2006</strong>).<br />

Disability and Gender: Introduction to the Special Issue.<br />

Scandinavian Journal of Disability Research. Þemahefti um<br />

Gender and Disability, Vol 8, no. 2-3, 81-84, <strong>2006</strong>, Taylor &<br />

Francis.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Fatlaðir háskólastúdentar. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII (<strong>2006</strong>). Reykjavík:<br />

Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan, bls. 315-326.<br />

Inngangur: Skipta fræðin máli? Í R. Traustadóttir (ritstj.), Fötlun:<br />

Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 7-9, (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Í nýjum fræðaheimi: Upphaf fötlunarfræða og átök ólíkra<br />

hugmynda. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun:<br />

Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 13-36. (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Frá umbótarannsóknum til fræðilegrar fágunar: Þróun<br />

fötlunarrannsókna á Norðurlöndum. Í Rannveig<br />

Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju<br />

fræðasviði, bls. 81-103. (<strong>2006</strong>). Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Fötlunarrannsóknir: Áherslur og álitamál í rannsóknum með<br />

fötluðu fólki. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun:<br />

Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 196-210.<br />

(<strong>2006</strong>). Reykjavík: Háskólaútgáfan.<br />

Resilience and resistance in the life histories of three women<br />

with learning difficulties in Iceland. Í D. Michell, R.<br />

Traustadóttir, R. Chapman, L. Townson, N. Ingham, S. &<br />

Ledger (ritstj.), Exploring experiences of advocacy by<br />

people with learning disabilities: Testimonies of resistance,<br />

bls. 54-67. (<strong>2006</strong>). London: Jessica Kingsley. Guðrún V.<br />

Stefánsdóttir og Rannveig Traustadóttir.<br />

Fyrirlestrar<br />

Samarbeid og konflikter i forskning om funksjonshemming.<br />

Erindi flutt á ráðstefnuni „Forskning om<br />

funksjonshemming“ sem haldin var við Nationalt<br />

documentasjonssenter for personer med nedsatt<br />

funsjonsevne. Ósló, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Forskarerfarenheter av brukarperpectiv. Erindi á norrænu<br />

ráðstefnunni “Handikappforskning i Norden – Hur skal den<br />

finansieras?”. Gautaborg, Svíþjóð, 10. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Disabled students in higher education. Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni “Disability Studies: Research and Learning”<br />

sem haldin var af Association for Disability Studies í<br />

Bretlandi, Lancaster University, 18.-20. september <strong>2006</strong>.<br />

Resistance, gender and parenting. Erindi flutt á The 2nd<br />

European IASSID Conference (International Association for<br />

the Scientific Study of Intellectual Disabilities), Maastricht,<br />

Hollandi, 2.-5. ágúst <strong>2006</strong>. Rannveig Traustadóttir og Hanna<br />

Björg Sigurjónsdóttir. Rannveig Traustadóttir var flytjandi<br />

erindis.<br />

Lived experiences of deinstitutionalization. Erindi flutt á The 2nd<br />

European IASSID Conference (International Association for<br />

the Scientific Study of Intellectual Disabilities), Maastricht,<br />

Hollandi, 2.-5. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Resistance and resilience in women’s life histories. Erindi flutt á<br />

The 2nd European IASSID Conference (International<br />

Association for the Scientific Study of Intellectual<br />

Disabilities), Maastricht, Hollandi, 2.-5. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Gender and disability research in the Nordic countries. Erindi<br />

flutt á 19. ráðstefnu SDS, Society for Disability Studies<br />

(samtaka fötlunarfræðinga í USA), Hyatt Regency<br />

Bethesda, Maryland, USA. 14.-17. júní <strong>2006</strong>.<br />

Families of disabled children: An international perspective.<br />

Erindi flutt á ráðstefnunni “Enabling Practices of Care and<br />

Support for Parents with Babies with Special Care Needs”<br />

sem haldin var við University of Newcastle, Newcastle, 15.<br />

maí <strong>2006</strong>.<br />

Fatlaðir háskólastúdentar. Erindi flutt á ráðstefnunni ,Þjóðarspegillinn,<br />

Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Disability studies: A Nordic perspective. Opinber fyrirlestur við<br />

The Centre for Applied Disability Studies, University of<br />

Sheffield, 17. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ísland og umheimurinn: Fötlunarrannsóknir í alþjóðlegu ljósi.<br />

Erindi flutt á stofnfundi Félags um fötlunarrannsóknir, 23.<br />

nóvember <strong>2006</strong>, Gullhömrum, Reykjavík.<br />

Geta rannsóknir og fræði stutt eflandi þjónustu? Erindi haldið á<br />

málþinginu ,,Þjónusta sem eflir: Ný sýn á þjónustu við<br />

fatlað fólk“, haldið við heilbrigðisdeild Háskólans á<br />

Akureyri, Akureyri, 8. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Börn, ungmenni og fötlun: Íslensk rannsókn á æsku og uppvexti<br />

fatlaðra barna og ungmenna. Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

,,Raddir fatlaðra barna“, haldin af Rannsóknasetri í<br />

fötlunarfræðum, félagsvísindadeild Háskóla Íslands, 3.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Fötlun og samfélag – Framtíðarsýn. Erindi flutt á ráðstefnu um<br />

Downs-heilkenni, haldin af Greiningar- og ráðgjafarstöð<br />

ríkisins, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni og<br />

Barnaspítala Hringsins, Grand Hótel, Reykjavík 5.- 6.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Hugmyndafræði notendastýrðrar þjónustu og starfsemi miðstöðvar<br />

um sjálfstætt líf. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Nýir<br />

tímar – ný sýn“ sem haldin var í tilefni af 30 ára afmæli<br />

Landssamtakanna Þroskahjálpar, Grand Hótel, Reykjavík,<br />

27. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Fatlaðir háskólastúdentar og háskólasamfélagið. Erindi flutt við<br />

Háskóla Íslands á opnum fundi um fatlaða í háskólasamfélaginu.<br />

Fundurinn var haldinn á vegum Fortunu, félags<br />

um málefni fatlaðra stúdenta við HÍ, 2. mars <strong>2006</strong>.<br />

Jafnrétti og minnihlutahópar. Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

,,Jafnrétti fyrir alla“, haldin af Reykjavíkurborg, Hótel Sögu,<br />

17. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Er unnt að haga fjárveitingum í málefnum fatlaðra þannig að<br />

þær efli vald og sjálfstæði þjónustuþega? Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni ,,Málefni fatlaðs fólks í markaðssamfélaginu“,<br />

Grand Hótel, Reykjavík, 27. janúar <strong>2006</strong>.<br />

24


Fötlunarfræði: Tengsl fræða og starfs. Erindi haldið á fundi með<br />

Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra, 10. apríl <strong>2006</strong>.<br />

A Nordic approach to the participation and inclusion of children<br />

with disabilities. Plenary-fyrirlestur á Evrópuráðstefnunni<br />

“Improving the quality of life of people with disabilities in<br />

Europe: Participation for all, innovation, effectiveness.”<br />

Ráðstefnan var haldin af Evrópuráðinu, Norrænu<br />

ráðherranefndinni og ríkisstjórn Rússlands, St. Petersburg<br />

21.-22. september <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Samskipti starfsmanna á fjölmenningarlegum vinnustað.<br />

Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Sjöunda<br />

ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, Háskóla<br />

Íslands, 27. október <strong>2006</strong>. Tanja Tzoneva og Rannveig<br />

Traustadóttir.<br />

Ungt fatlað fólk: Sjálfstætt líf, sjálfstæð búseta. Veggspjald á<br />

ráðstefnunni Þjóðarspegillinn: Sjöunda ráðstefna um<br />

rannsóknir í félagsvísindum, Háskóla Íslands, 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Hrefna K. Óskarsdóttir og Rannveig Traustadóttir.<br />

Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D-athyglisbrest með (eða<br />

án) ofvirkni. Veggspjald á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn:<br />

Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum,<br />

Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong>. Ágústa Elín<br />

Ingþórsdóttir og Rannveig Traustadóttir.<br />

Ritstjórn<br />

Scandinavian Journal of Disability Research. Ritstjóri<br />

þemaheftis um Gender and Disability, Vol. 8, nos. 2-3, <strong>2006</strong>.<br />

Taylor & Francis.<br />

Ráðgefandi ritstjóri fyrir tímaritið Scandinavian Journal of<br />

Disability Research, <strong>2006</strong>, Vol. 8. Taylor & Francis, fjögur<br />

tölublöð.<br />

Ráðgefandi ritstjóri fyrir tímaritið Mental Retardation, <strong>2006</strong>, Vol.<br />

44, American Association on Mental Retardation, sjö<br />

tölublöð.<br />

Í ritstjórn tímaritisins British Journal of Learning Disabilities,<br />

<strong>2006</strong>, Vol. 34. The British Institute of Learning Disabilities,<br />

Blackwell Publishing, fjögur tölublöð<br />

Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði (Disability:<br />

Ideas and methods in a new field of study). (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan. Rannveig Traustadóttir (ritstj.).<br />

Exploring experiences of advocacy by people with learning<br />

disabilities: Testimonies of resistance. (<strong>2006</strong>). London:<br />

Jessica Kingsley. Michell, D., Rannveig Traustadóttir,<br />

Chapman, R., Townson, L., Ingham, N., & Ledger S. (ritstj.).<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir (<strong>2006</strong>). A<br />

Leader’s Experiences of Intercultural Education in an<br />

Elementary School: Changes and challenges. Í V. Collinson<br />

(ritstj.), Theme Issue: Learning, Teaching, Leading: A<br />

Global Perspective. Theory Into Practice, 44, 177-186.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Lífsgildi. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, bls. 779-787. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Eyrún M. Rúnarsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Sigrún<br />

Adalbjarnardóttir (<strong>2006</strong>). Intercultural Education: Cases of<br />

good practice in Iceland. Í A. Ross (ritstj.), The Citizens of<br />

Europe and the World, bls. 63-73. London: CiCe publication.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal (<strong>2006</strong>).<br />

Áfengis- og vímuefnaneysla ungmenna í tengslum við<br />

námsgengi þeirra: Langtímarannsókn. Háskóli Íslands,<br />

Félagsvísindastofnun: Rannsóknasetrið Lífshættir barna<br />

og ungmenna. ISBN 9979 9740 6 7.<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M.<br />

Rúnarsdóttir (<strong>2006</strong>). TEAM in Europe – Teacher Education<br />

and Multiculturalism in Europe: Iceland. Rannsóknaskýrsla<br />

unnin á vegum evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins<br />

Teacher Education Addressing Multiculturalism in Europe<br />

(TEAM). Rvík: Háskóli Íslands og EU–Socrates: Education<br />

and Culture.<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir, Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M.<br />

Rúnarsdóttir (<strong>2006</strong>). TEAM in Europe – Case Studies of<br />

Good Practice in Iceland.<br />

1. „Þrándur úr Götu“: A reception plan in Reykjanesbær.<br />

2. Intercultural Education at Town School.<br />

3. The Intercultural Website of the Compulsary School<br />

River-School.<br />

4. Katla – An Educational Website.<br />

5. The Reykjavík Comprehensive College.<br />

6. The Programme in Multicultural Education at Iceland<br />

University of Education. Rannsóknarskýrslur unnar á vegum<br />

evrópska samvinnu- og rannsóknahópsins Teacher<br />

Education Addressing Multiculturalism in Europe (TEAM).<br />

Rvík: Háskóli Íslands og EU–Socrates: Education and Culture.<br />

Fyrirlestrar<br />

Cultivating Citizenship Awareness and Democratic Values: The<br />

school community. Erindi á ráðstefnunni “The Citizens of<br />

Europe and the World” – The Eight European Conference á<br />

vegum evrópska samvinnuverkefnisins Children’s Identity<br />

and Citizenship in Europe (CiCe). Riga, Lettlandi, 25.-27.<br />

maí <strong>2006</strong>.<br />

Teachers and Multiculturalism – Iceland: Best Practices. Erindi<br />

á ráðstefnunni “The Citizens of Europe and the World” –<br />

The Eight European Conference á vegum evrópska<br />

samvinnuverkefnisins Children’s Identity and Citizenship in<br />

Europe (CiCe). Riga, Lettlandi, 25.-27. maí <strong>2006</strong>. Meðhöf.:<br />

Hafdís Ingvarsdóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir.<br />

Lífsgildi. Erindi á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum VII<br />

á vegum félagsvísindadeildar, viðskipta- og<br />

hagfræðideildar og lagadeildar við Háskóla Íslands, 27. okt<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Áskoranir og tækifæri: Fjölmenningarleg kennsla frá sjónarhóli<br />

kennarans. Hafdís Ingvarsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir,<br />

Eyrún M. Rúnarsdóttir. Málþing um rannsóknir á<br />

málefnum innflytjenda, Norræna húsinu, 31. mars <strong>2006</strong>.<br />

Þingið var haldið í samvinnu Alþjóðahúss, Rauða kross<br />

Íslands, Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands.<br />

Námsgengi ungmenna og vímuefnaneysla þeirra:<br />

Langtímarannsókn. Erindi á ráðstefnunni: Hvernig skóli –<br />

Skilvirkur þjónn eða skapandi afl? 20.-21.okt. <strong>2006</strong>. Tíunda<br />

árlega ráðstefnan á vegum Rannsóknastofu<br />

Kennaraháskóla Íslands. Með Kristjönu Stellu Blöndal.<br />

„Við vinnum með samfélag okkar í skólastofunni og teygjum þá<br />

vinnu út í samfélagið“: Að rækta borgaravitund nemenda.<br />

Erindi á vegum Samtaka um skólaþróun, 17.-18. nóvember<br />

<strong>2006</strong> í Ingunnarskóla, Rvík. Yfirskrift þingsins: Lýðræði í<br />

skólastarfi – áhrif nemenda, foreldra, starfsfólks, annarra.<br />

Nokkrir forspárþættir um vímuefnaneyslu ungs fólks:<br />

Langtímarannsókn. Erindi á vegum Lýðheilsustöðvar á<br />

vegum áfengis- og vímuvarnaráðs, 6.des. <strong>2006</strong>.<br />

Sigurlína Davíðsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Psychological processes and lifestyle by age: Predictors for<br />

psychosomatic complaints. Counseling and Clinical<br />

Psychology Journal, 3(3), 137-147.<br />

25


Evrópuverkefnið CEEWIT: Þróun og mat á tölvunámi fyrir<br />

landsbyggðarkonur (ásamt Önnu Ólafsdóttur og Sólveigu<br />

Jakobsdóttur). Netla – Veftímarit um uppeldis og menntun.<br />

Slóð: http://netla.khi.is/greinar/<strong>2006</strong>/008/index.htm.<br />

Hvað breytist í skólum þegar sjálfsmat er gert?<br />

Langtímarannsókn í fjórum íslenskum skólum (ásamt<br />

Penelope Lisi). Uppeldi og menntun, 15(1), 9-24.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Hugræn atferlismeðferð fyrir fólk með króniska verki. Í Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII, félagsvísindadeild,<br />

bls. 589-594. Reykjavík, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands.<br />

Það er þetta svolítið með að opna gluggana: Áhrif sjálfsmats í<br />

skólum á kennara (ásamt Sigurborgu Matthíasdóttur). Í<br />

Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

félagsvísindadeild, bls. 379-390. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Þjónustumat: Tilgangur, skipulag og aðferðir (ásamt Hrefnu<br />

Karlsdóttur og Hrönn Kristjánsdóttur). Í Rannveig<br />

Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju<br />

fræðasviði, bls. 159-177. Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Meðferðin í Krýsuvík. Í Ragnar Ingi Aðalsteinsson (ritstj.),<br />

Kraftur í Krýsu: Saga Krýsuvíkursamtakanna 1996-<strong>2006</strong>,<br />

bls. 38-50. Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.<br />

Saga meðferðarinnar í Krýsuvík 1997-2005. Í Ragnar Ingi Aðalsteinsson<br />

(ritstj.), Kraftur í Krýsu: Saga Krýsuvíkursamtakanna<br />

1996-<strong>2006</strong>, bls. 51-55. Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.<br />

Meðferðarheimilið Krýsuvík: Árangursmat (ásamt Björku<br />

Ólafsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur). Í Ragnar Ingi<br />

Aðalsteinsson (ritstj.), Kraftur í Krýsu: Saga<br />

Krýsuvíkursamtakanna 1996-<strong>2006</strong>, bls. 123-139. Reykjavík,<br />

Bókaútgáfan Hólar.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Unglingalýðræði í bæ og sveit: Matsskýrsla. Gert fyrir<br />

Landsbyggðarvini í Reykjavík, 22 bls.<br />

Lokaorð. Í Ragnar Ingi Aðalsteinsson (ritstj.), Kraftur í Krýsu:<br />

Saga Krýsuvíkursamtakanna 1996-<strong>2006</strong>, bls. 163-165.<br />

Reykjavík, Bókaútgáfan Hólar.<br />

Ávarp skorarformanns. Í Padeia, tímariti nemenda í uppeldisog<br />

menntunarfræði, Háskóla Íslands, 4(1), 5.<br />

Fyrirlestrar<br />

I was just warming up when we had to stop: Development and<br />

evaluation of a computer course for rural women. Fyrirlestur<br />

haldinn á ráðstefnunni Women and knowledge, 5.<br />

ráðstefnan í samstarfi University of Manitoba og Háskóla<br />

Íslands, 22. september.<br />

Changes in the wake of self-evaluation in four schools: A<br />

longitudinal study. Fyrirlestur haldinn ásamt Penelope Lisi<br />

á ráðstefnunni Evaluation in society: Critical connections,<br />

sem haldin var af United Kingdom Evaluation Society og<br />

European Evaluation Society í London, 5. október.<br />

Hugræn atferlismeðferð fyrir fólk með króníska verki.<br />

Fyrirlestur haldinn á sjöundu ráðstefnu<br />

félagsvísindadeildar, Þjóðarspeglinum, 27. október.<br />

Það er þetta svolítið með að opna gluggana: Áhrif sjálfsmats í<br />

skólum á kennara. Fyrirlestur haldinn áamt Sigurborgu<br />

Matthíasdóttur á sjöundu ráðstefnu félagsvísindadeildar,<br />

Þjóðarspeglinum, 27. október.<br />

Fræðsluefni<br />

Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Verkmenntaskóla<br />

Akureyrar, 22. febrúar.<br />

Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Fjölbrautaskóla<br />

Snæfellinga, 23. maí.<br />

Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Fjölbrautaskóla<br />

Austur-Skaftafellssýslu á Höfn, 24. maí.<br />

Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Framhaldsskólanum<br />

á Laugum í Reykjadal, 23. ágúst.<br />

Sjálfsmat í framhaldsskóla. Erindi haldið í Menntaskólanum í<br />

Reykjavík, 25. ágúst.<br />

Self-evaluation in schools. Erindi haldið ásamt Penelope Lisi<br />

með matsteymum úr fjórum íslenskum framhaldsskólum<br />

á Akranesi ,1. mars.<br />

Sálfræðileg og tilfinningaleg álitamál í meðferðum. Erindi<br />

haldið fyrir nemendur Ráðgjafaskólans tvisvar, þ.e. 28.<br />

febrúar og 17. október.<br />

Þjóðfræði<br />

Terry Gunnell dósent<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Desember <strong>2006</strong>. „Innrás hinna utanaðkomandi dauðu“: Sjöunda<br />

landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og<br />

Félags þjóðfræðinga á Íslandi; haldin á Eiðum 3.-5. júni<br />

2005: Ráðastefnurit: Fylgirit Múlaþings 33. Útg.<br />

Héraðsnefnd Múlasýslna og Sagnfræðingafélag Íslands.<br />

Egilsstöðum <strong>2006</strong>, bls. 47-54.<br />

Desember <strong>2006</strong>. „’Til holts ek gekk’: Spacial and Temporal<br />

Aspects of the Dramatic Poems of the Elder Edda“: Old<br />

Norse Religion in Long Term Perspectives: Origins,<br />

Changes and Interactions: An International Conference in<br />

Lund, Sweden, 3.-7. júni 2004. Eds. Anders Andrén,<br />

Kristina Jennbert and Catharina Raudvere. Lund. 238-242.<br />

27. október <strong>2006</strong>. Busar, böðlar og jamberingar:<br />

Innvígsluathafnir í íslenskum framhaldsskólum.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í<br />

október <strong>2006</strong>. Ritstj. Úlfar Hauksson. Reykjavík, 823-833.<br />

Ágúst <strong>2006</strong>. “How Elvish Were the Álfar” í The Fantastic in Old<br />

Norse/Icelandic Literature; Sagas and the British Isles: The<br />

13th International Saga Conference. Durham and York, 6th-<br />

12th August <strong>2006</strong>. Ed. John McKinnell, David Ashurst and<br />

Donata Kirk. Durham. Bls. I, 321-328.<br />

Júní <strong>2006</strong>. “Ritual Space, Ritual Year, Ritual Gender: A View of<br />

the Old Norse and New Icelandic Ritual Year”: First<br />

International Conference of the SIEF Working Group on the<br />

Ritual Year (Malta 20-24, 2005): Proceedings, ed. George<br />

Mifsud-Chircop (Malta, <strong>2006</strong>), 285-302.<br />

Júní <strong>2006</strong>. “New Seeds for the Future: Final Comments “: First<br />

International Conference of the SIEF Working Group on the<br />

Ritual Year (Malta 20-24, 2005): Proceedings, ed. George<br />

Mifsud-Chircop (Malta, <strong>2006</strong>), 525-525.<br />

Sumar <strong>2006</strong>. Introduction to Hildur, Queen of the Elves and Other<br />

Icelandic Legends, retold by J. M. Bedell; introduced and<br />

translated by Terry Gunnell. Northhampton, Mass. Bls. 1-26.<br />

Ritdómar<br />

Sumar <strong>2006</strong>. Einar Ólafur Sveinsson: The Folk-Stories of<br />

Iceland. Transl. Benedikt Benedikz. Ed. Anthony Faulkes.<br />

Viking Society for Northern Research. 2003.<br />

Fyrirlestrar<br />

27. okt <strong>2006</strong>. Busar, böðlar og jamberingar: Innvígsluathafnir í<br />

íslenskum framhaldsskólum. Þjóðarspegillinn. Opin<br />

ráðstefna, Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

7. ágúst <strong>2006</strong>. “How Elvish Were the Álfar”: Thirteenth International<br />

Saga Conference, Durham and York, 6.-12. águst<br />

<strong>2006</strong>.<br />

9. júni <strong>2006</strong>. Busadagur in Icelandic Schools: Initiation Rites as<br />

Part of an Academic New Year: The Ritual Year and Ritual<br />

Diversity: The SIEF Working Group on the Ritual Year.<br />

Gothenburg, Sweden, June 7-11, <strong>2006</strong>.<br />

17. nóv <strong>2006</strong>. Myths and the Transformation of Space. Old Norse<br />

Mythology Seminar, Universitet i Århus.<br />

26


16. nóv <strong>2006</strong>. An Invasion of Foreign Bodies. 4 x Iceland.<br />

Seminar. Dept. of Anthropology, Universitet i Århus.<br />

14. sept. <strong>2006</strong>. Jónas í alþjóðlegu samhengi. „Sú þrá að nema<br />

og þekkja...“ Sýning og málþing í Þjóðarbókhlöðu til<br />

heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili (1856-1918) í tilefni<br />

af því að 150 eru liðin frá fæðingu hans 4. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

21. des <strong>2006</strong>. “The Icelandic Yule”: Fyrirlestur fluttur á ensku<br />

(tvisvar) á Þjóðminjasafni Íslands.<br />

20. ágúst <strong>2006</strong>. Strendur sem landamæri í íslenskri þjóðtrú.<br />

Menningardagskrá í Strandarkirkju.<br />

14. júni <strong>2006</strong>. Blood, Bonding and Bad-Tempered Women: The<br />

Icelandic Family Saga. Fyrirlestur fyrir Probus Society,<br />

Brighton.<br />

31. mars <strong>2006</strong>. “Legends and Landscape”: Plenary lecture,<br />

Social History Society Conference, University of Reading.<br />

Valdimar Tr. Hafstein<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Spectacular Reproduction: Ron’s Angels and Mechanical<br />

Reproduction in the Age of ART (assisted reproductive<br />

technology), í Journal of Medical Humanities (Online First).<br />

Theory/Policy: Introduction, í Cultural Analysis 5 (<strong>2006</strong>), 1-5<br />

(fyrsti höfundur, meðhöfundur er Tok Thompson).<br />

Fræðilegar greinar<br />

Alan Dundes (1935-2005), 48-54 í Slæðingur 4(1), <strong>2006</strong>.<br />

Menningararfur er nýr af nálinni, Lesbók Morgunblaðsins, 8.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

The Common Heritage of Humanity, 835-845 í Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>.<br />

Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum, 313-328 í Frá<br />

endurskoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn<br />

formáli, þrjú viðtöl, sjö fræðigreinar, fimm ljósmyndir, einn<br />

eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi<br />

hugvísinda. Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og<br />

ReykjavíkurAkademían <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

The Common Heritage of Humanity: Humankind as a Subject of<br />

International Law, fyrirlestur á ráðstefnu American<br />

Folklore Society í Milwaukee, Wisconsin, 18.-22. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Folklore, Public Policy and Public Service, erindi á opinni forráðstefnu<br />

um Folklore’s Futures: Scholarship and Practice<br />

daginn fyrir ráðstefnu American Folklore Society í<br />

Milwaukee, Wisconsin, 17. október <strong>2006</strong>.<br />

Sameiginleg arfleifð mannkyns. „Mótun mannkynsins sem<br />

lögpersónu og siðveru á alþjóðavettvangi“. Fyrirlestur á<br />

Félagsvísindaþingi, <strong>2006</strong>. Sjá hjálagt ljósrit af grein úr<br />

ráðstefnuritinu.<br />

“Community as Intangible Cultural Heritage: Government in the<br />

Vernacular”. Fyrirlestur á ráðstefnu Weatherhead Center<br />

for International Affairs við Harvard-háskóla, 5.-6. maí<br />

<strong>2006</strong>, um The Politics of Intangible Cultural Heritage.<br />

Claiming Culture: Intangible Heritage Inc., Folklore©,<br />

Traditional Knowledge, opnunarfyrirlestur á<br />

ráðstefnunni Prädikat “Heritage” – Perspektiven auf<br />

Wertschöpfungen aus Kultur við Háskólann í Göttingen,<br />

29.-30. júní <strong>2006</strong>.<br />

Claiming Culture: Intangible Cultural Heritage and the<br />

Government of Community, opinn fyrirlestur 22. janúar<br />

<strong>2006</strong> í fyrirlestrarröð International Center for Advanced<br />

Studies við New York University um The Politics of the<br />

Unprivileged.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri alþjóðlegs ritrýnds tímarits, Cultural Analysis (ISSN:<br />

1537-7873) ásamt Tok Thompson.<br />

Guðfræðideild<br />

27


Guðfræðideild<br />

Arnfríður Guðmundsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Markaðsvara, morðtól eða miskunnarverk? Um kross Krists í<br />

píslarmynd Mels Gibsons. Ritröð Guðfræðistofnunar.<br />

Studia theologica islandica 23/2. Guðfræðistofnun –<br />

Skálholtsútgáfan. Reykjavík. Bls. 7-41.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gerði siðbót Lúthers konum gott? Um hugmyndir Marteins<br />

Lúthers um konur og hlutverk þeirra. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 7-14.<br />

Ofurmennska og ofbeldi í píslarmynd Gibsons. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 15-24.<br />

Vonin. Í dag. Um lífið, tilveruna og trúna. Hugleiðingar 366<br />

Íslendinga. Skálholtsútgáfan. Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Abused or Abusive? The Cross of Christ at Work in Women’s<br />

Lives. Gender and Religion in Global Perspectives.<br />

Relocating Agendas, Approaches and Practices in the 21st<br />

Century. University of Copenhagen, 26.-28. október.<br />

Ritningin sem áhrifavaldur í lífi kvenna. Hugvísindaþing í HÍ, 4.<br />

nóvember.<br />

Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins<br />

í kristinni trúarhefð. Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu<br />

í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), HÍ, 15. febrúar.<br />

Meira en markaðstrikk? Píslarmynd Gibsons skoðuð með<br />

gleraugum guðfræðinnar. Guðfræðin og menningarrýnin –<br />

málþing Guðfræðistofnunar í Öskju, 17. mars.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvað er kristsgervingur í kvikmynd? Svar við spurningu á tru.is,<br />

13. apríl.<br />

Hvern segið þér mig vera? Pistill á tru.is, 5. apríl.<br />

Jesús í fókus á föstu. Pistill á tru.is, 27. mars.<br />

Postuli postulanna. Pistill á tru.is, 18. maí.<br />

Fyrirlestur um mynd Pier Paolo Pasolini, The Gospel According<br />

to St. Matthew á „Jesú-bíói á föstu“ í Neskirkju, 12. mars.<br />

Kirkjan og samkynhneigð. Erindi á Örþingi í Hallgrímskirkju, 1.<br />

nóvember.<br />

Konurnar í Biblíunni. Námskeið í Leikmannaskóla<br />

þjóðkirkjunnar, 24. jan.-14. febr.<br />

Fundarstjóri á ráðstefnunni „Hjónabandið – fyrir hverja?“ á<br />

vegum RIKK og Guðfræðistofnunar HÍ, 17. febrúar.<br />

Hugvekja á jólasamkomu hjá starfsfólki stjórnsýslu HÍ, 15.<br />

desember.<br />

Hugvekja á jólasöngvum starfsfólks Háskóla Íslands í kapellu<br />

Háskólans, 19. desember.<br />

Viðtal á NFS um kirkju og samkynhneigð, 2. janúar.<br />

Viðtal á NFS um Kenningarnefnd þjóðkirkjunnar, 9. janúar.<br />

Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða<br />

lárétt“ um Lúther og konur, 15. janúar.<br />

Morgunbænir á RÚV - Rás 1, 7. febrúar-20. febrúar.<br />

Viðtal við Blaðið vegna fyrirlesturs um krossinn, 14. febrúar.<br />

Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða<br />

lárétt“ um píslargöngu Krists, 9. apríl (pálmasunnudag).<br />

Viðtal við Þorvald Friðriksson, á RÚV – Rás 1, um<br />

Júdasarguðspjall, 15. apríl.<br />

Viðtal um kvikmyndir og trúarstef á NFS, 20. ágúst.<br />

Viðtal við Fréttablaðið vegna náms í guðfræðideild, 14.<br />

september.<br />

Einar Sigurbjörnsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Theology and Terminology in Roman Catholic Rites of Ordination<br />

in the Nordic Countries. Í Rites of Ordination and<br />

Commitment in the Churches of the Nordic Countries -<br />

Theology and Terminology. Bls. 47-63.<br />

Rites of Ordination of Priests and Bishops in the Evangelical-<br />

Lutheran Church of Iceland. Í Rites of Ordination and<br />

Commitment in the Churches of the Nordic Countries -<br />

Theology and Terminology. Bls. 109-136. (Meðhöfundur).<br />

Communicating the Theology of Ordination through Hymns in<br />

the Evangelical-Lutheran Churches of Nordic Countries. Í<br />

Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the<br />

Nordic Countries – Theology and Terminology. Bls. 435-450.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Ad beatam virginem. Í Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára<br />

afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Ritstj.<br />

Jón Pálsson, Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius. Bls.<br />

64-77.<br />

Píslarljóð í Vísnabók Guðbrands. Í Hugvísindaþing. Erindi á<br />

ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla<br />

Íslands, 18. nóvember 2005. Ritstjórar Haraldur<br />

Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður<br />

Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Bls. 83-98.<br />

Guðfræði Ágústínusar. Í Ágústínus – Játningar. Íslensk þýðing<br />

eftir Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík <strong>2006</strong>. Bls. 46-58.<br />

Ritdómur<br />

Ny islandsk disputats om Hallgrímnur Péturssons<br />

forfatterskab. Hymnologi. Årg. 35 nr. 2. Bls. 104-105.<br />

Fyrirlestrar<br />

Áhrif Davíðssálma á kristna bænagjörð. Erindi á<br />

Hugvísindaþingi, í málstofunni Áhrif Biblíunnar í menningu<br />

og samfélagi, 4. nóvember.<br />

Guðfræðin og dulúðin. Fyrirlestur í námskeiðinu „Dulúð og<br />

kristin íhugun“ á vegum guðfræðideildar og<br />

Endurmenntunar Háskóla Íslands, 11. mars <strong>2006</strong>.<br />

María Guðs móðir í lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um<br />

Brynjólf Sveinsson í Skálholti, 26. mars <strong>2006</strong>.<br />

Séra Jón Steingrímsson, hirðir í neyð. Erindi á málþinginu<br />

Eldmessa: Málþing um séra Jón Steingrímsson og<br />

Skaftárelda, 2. apríl, í Öskju.<br />

Sensus mysticus. Um andlega merkingu Ritningarinnar í<br />

lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um Hallgrím<br />

Pétursson og samtíð hans. Hallgrímskirkju, 28. október.<br />

Ritstjórn<br />

Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the<br />

Nordic Countries – Theology and Terminology. Editor: Hans<br />

Raun Iversen. (Í ritstjórn (editorial committee)).<br />

28


Fræðsluefni<br />

Heyr, himnasmiður. Nordens äldsta psalm. Hymnologi. Nordisk<br />

tidsskrift. årg. 35 no. 2, september <strong>2006</strong>. Bls. 68-70.<br />

Lutherspsalmer i trosperspektiv. Hymnologi. Nordisk tidsskrift.<br />

Årg. 35 no. 3. Bls. 127-129.<br />

Hjónaband – samvist – sambúð. Morgunblaðið, 21. febrúar.<br />

[Líka birt á vefnum www.gudfraedi.is].<br />

Psalmboksarbete i Island. Í Psalm i vår tid. Svenskt<br />

Gudstjänstliv. Årgång 81/<strong>2006</strong>. Bls. 115-116.<br />

Var Jesús Guð eða maður. Á vefnum www.tru.is.<br />

Sálmar Lúthers: sálubót og trúarstyrking. Erindi á<br />

kyrrðardögum í Skálholti, 27. janúar.<br />

Sálmar aðventu og jóla. Fræðsluerindi á kyrrðardögum í<br />

Skálholti, 26. nóvember.<br />

Sálmar aðventu og jóla. Fræðslukvöld Friðarsetrinu í Holti, 13.<br />

desember.<br />

Áhrif Jóns helga Ögmundssonar. Erindi í Hóladómkirkju, 25.<br />

júní (á kaþólskum degi á Hólum).<br />

Gunnlaugur A. Jónsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Through the Mirror. Reflections on the Films of Andrei<br />

Tarkovsky. (Ritstjóri ásamt Þorkeli Á. Óttarssyni).<br />

Cambridge Scholars Press. 262 bls.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Nostalgía Andreis Tarkovskís skoðuð í biblíulegu ljósi. (Ritröð<br />

Guðfræðistofnunar 22,1, <strong>2006</strong>. Bls. 27-42.)<br />

Móse og menningin. (Ritröð Guðfræðistofnunar 22,2, <strong>2006</strong>. Bls.<br />

71 -90.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gunnlaugur A. Jónsson og Thorkell Á. Óttarsson. Introduction,<br />

bls. 1-3 í Through the Mirror. Reflections on the Films of<br />

Andrei Tarkovsky.<br />

Alienation, Exile and Paradise Lost: Nostalgia Scrutinized from<br />

a Biblical Perspective. í Through the Mirror. Reflections on<br />

the Films of Andrei Tarkovsky. Bls. 219-237.<br />

Fyrirlestrar<br />

Paradísarmissir Tarkovskís – Notkun Tarkovskís á biblíulegum<br />

stefjum í kvikmyndinni Nostalgía. (Hugvísindaþingi, 3. nóv.<br />

<strong>2006</strong>).<br />

„Hve fögur myndast umgjörð af fjallanna hring.“<br />

Náttúrulýsingar í Davíðssálmum sr. Valdimars Briem.<br />

(Hugvísindaþingi, 4. nóv. <strong>2006</strong>).<br />

Um Bonhoeffer og ljósmæðurnar Sífru og Púu.<br />

(Háskólakapellunni, 9. febrúar <strong>2006</strong>).<br />

Móse og menningin (Málþing Guðfræðistofnunar, 17. mars<br />

<strong>2006</strong>).<br />

Biblíuljóð Dvoráks og áhrifasaga Saltarans. (Listahátíð í<br />

Seltjarnarneskirkju, 20. apríl <strong>2006</strong>).<br />

Kvikmyndin Jesus Christ Superstar. (Erindaröð í samvinnu<br />

Deus ex cinema, Guðfræðistofnunar og Neskirkju undir<br />

yfirskriftinni Jesúbíó á föstu. Erindið haldið í Neskirkju, 19.<br />

mars.)<br />

Stríðsmenn faraós og Strandarkirkja. – Af selum og<br />

sjávarskrímslum. (Flutt á kirkjudegi í Strandarkirkju í<br />

Selvogi, 20. ágúst <strong>2006</strong>).<br />

„Í myrkrin út þín elska kallar.“ Af sálmum sr. Matthíasar<br />

Jochumssonar. (Matthíasarþing, 11. nóv. <strong>2006</strong>).<br />

Ritstjórn<br />

Ritröð Guðfræðistofnunar (í ritnefnd)<br />

Scandinavian Journal of Old Testament Studies (í ritnefnd).<br />

Hjalti Hugason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Mér finnst þetta vera hið sama sem að biðja um að sinni trú<br />

verði eytt… Greining á alþingisumræðum um trúfrelsi<br />

1863 og 1865. Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica<br />

islandica. <strong>2006</strong>:1. 22. h. Guðfræðistofnun -<br />

Skálholtsútgáfan. Bls. 43-80.<br />

Trúfrelsi og kirkjuskipan frá þjóðfundi til stjórnarskrár. Ritröð<br />

Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. <strong>2006</strong>:2. 23.<br />

h. Guðfræðistofnun – Skálholtsútgáfan. Bls. 91-130.<br />

…gef beyg og trega engan griðastað. Svar Snorra Hjartarsonar<br />

við firringunni. Andvari. Tímarit Hins íslenska<br />

þjóðvinafélags. 131. árg. Nýr flokkur XLVIII. Hið íslenska<br />

þjóðvinafélag. Bls. 67-96.<br />

Frá lútherskri kirkjuskipan til almenns trúmálaákvæðis.<br />

Hugsanleg endurskoðun á trúmálabálki<br />

stjórnarskrárinnar. Úlfljótur. 3. tbl. 2005. 58. árg. Orator,<br />

Félag laganema, Háskóla Íslands. Bls. 567-576.<br />

Folkkyrka i ett multikulturellt samhälle. – En isländsk fallstudie.<br />

Kirke, protestantisme og samfunn. Festskrift til<br />

professor dr. Ingun M. Montgomery. Tapir, Akademisk<br />

forlag. Bls. 325-336.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Trúfrelsi í sögu og samtíð - Jákvætt og neikvætt trúfrelsi.<br />

Kirkjuritið. 72. árg. 1. h. <strong>2006</strong>. Prestafélag Íslands. Sérrit: Á<br />

sama báti. Fjölmenning og trúarbrögð. Bls. 17-23.<br />

Kirkjuþing - forsenda þjóðkirkjuskipanar. Tilraunir til að koma<br />

á sjálfstæðri þjóðkirkju á öndverðri 20. öld. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Ritstj. Haraldur Bernharðsson o. a. Hugvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands. Bls. 155-164.<br />

Einveldið og biskupar á dögum Brynjólfs Sveinssonar. Brynjófur<br />

biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða<br />

í tilefni af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar, 14.<br />

september 2005. Háskólaúgáfan. Bls. 161-180.<br />

Ritdómur<br />

Steinunn Kristjánsdóttir, The Awakening of Christianity in Iceland.<br />

Discovery of a Timber Church and Graveyard at Þórarinsstaðir<br />

in Seyðisfjörður. Gotark, Gothenburg Archaeological<br />

Thesis. Series B No 31. Gautaborg 2004. 216 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Enn á flóttamannsveginum.“ Biblíuleg minni í ljóðum Snorra<br />

Hjartarsonar. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands. Reykjavík,<br />

3.-4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Guðfræðin og menningarrýnin. Guðfræðin og<br />

menningarrýnin/Málþing Guðfræðistofnunar HÍ. Reykjavík.<br />

17. mars.<br />

Réttindi Gyðinga á Íslandi á 19. öld. Gyðingaandúð á Íslandi.<br />

Málþing á vegum Háskólans á Akureyri. Akureyri, 8. apríl<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Jón Steingrímsson og þróun sjálfsmyndar á Íslandi.<br />

Páskadagskrá á Kirkjubæjarklaustri <strong>2006</strong>.<br />

Kirkjubæjarstofa.<br />

Trúin og hin opinbera orðræða. Kirkjan í Evrópu í deiglu 21.<br />

aldar. Prestastefna <strong>2006</strong>. Keflavík, 25.-27. apríl.<br />

Guðfræðingurinn og presturinn sr. Jónas Jónasson. Sú þrá að<br />

þekkja og nema. Málþing til heiðurs Jónasi Jónassyni frá<br />

Hrafnagili. Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn o. fl.<br />

Reykjavík, 23. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Trúfrelsi á Íslandi. Grettisakademían. Reykjavíkurakademíunni.<br />

Reykjavík. 29. 11. <strong>2006</strong>. Höf. og flytjandi Hjalti Hugason.<br />

Ritstjórn<br />

Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. 2005.<br />

29


ISSN 1670-2972. Guðfræðistofnun HÍ og Skálholtsútgáfan.<br />

Eitt hefti.<br />

Fræðsluefni<br />

Heim að Hólum. Stiklur úr sögu biskupsstóls. Lesbók Morgunblaðsins.<br />

12. 8. <strong>2006</strong>. Morgunblaðið/Árvakur. Bls. 8-9. Hjalti<br />

Hugason.<br />

Tvö svör á vefnum trú.is á vegum þjóðkirkjunnar.<br />

Jón Ma. Ásgeirsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

,,Guðfræðin og biblíutúlkun“. Studia theologica islandica (Ritröð<br />

Guðfræðistofnunar) 22 (<strong>2006</strong>/1): 81-93.<br />

,,Lögmál og lógos: Ritúal í andstöðu við hinn fórnfærða<br />

messías“. Studia theologica islandica (Ritröð<br />

Guðfræðistofnunar) 23 (<strong>2006</strong>/2): 131-154.<br />

Fyrirlestrar<br />

,,Hornsteinn eða hornreka: Staða Biblíunnar í<br />

nútímamenningu“. Málþing Guðfræðistofnunar Háskóla<br />

Íslands, 17. mars <strong>2006</strong>. Reykjavík: Fyrirlestrasalur í Öskju.<br />

Flutningsdagur, 17. mars <strong>2006</strong>.<br />

,,The Gospel of Thomas: Some Trends in Current Research<br />

(With Some Initial Comparison with the Gospel of Judas)“.<br />

Society of Jesus, Róm, 9. maí <strong>2006</strong>. Róm: Aula di San<br />

Baptisto, Societas di Giesu, Róm. Flutningsdagur 9. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

,,Wisdom in Transformation: Hellenism and the Persona of the<br />

Sage in the Book of Daniel“. Pontificium institutum<br />

biblicum: Faculty of the Near Eastern Studies, Róm<br />

(Miðausturlandadeild Vatíkanháskólans í biblíufræðum í<br />

Róm), 12. maí <strong>2006</strong>. Róm: Aula Paulina, Pontificium<br />

institutum biblicum. Flutningsdagur 12. maí <strong>2006</strong>.<br />

,,Between the God of the Hebrews and the God of the Sun:<br />

Building the Kingdom of Heaven in the Latin Passio-<br />

Version of the Acts of Thomas“. Society of Biblical<br />

Literature: International Meeting, 1.-6. júlí <strong>2006</strong>. Edinborg:<br />

William Robertson Lecture Theatre, University of<br />

Edinburgh. Flutningsdagur 5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

,,Frá myndmáli til bókstafa: Hagræðing eða heimska?“.<br />

Hugvísindaþing Háskóla Íslands: Fornmálastofa, 3.-4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Reykjavík: Aðalbygging #50.<br />

Flutningsdagur 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

,,Ódrengilegt framsal eða hin fullkomna kænska? Tvíræð<br />

persóna Júdasar Ískaríots“. Hugvísindaþing Háskóla<br />

Íslands: Hyggindi og hugprýði: Viskan og upplýstar<br />

persónur í frumkristni, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong>. Reykjavík:<br />

Aðalbygging #50. Flutningsdagur 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Ritraðar Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands (Studia<br />

theologica islandica). 1. janúar <strong>2006</strong>-30. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Viðtal um Júdasarguðspjall á Nýju fréttastofunni:<br />

Síðdegisvaktin, 12. apríl <strong>2006</strong>. Umsjón: Sindri Sveinsson.<br />

Viðtal um nýjatestamentisfræði og sögu frumkirkjunnar. Ríkisútvarpið:<br />

Lárétt og ljóðrétt, 12. nóvember <strong>2006</strong> (endurtekið<br />

14. nóvember <strong>2006</strong>). Umsjón: Ævar Kjartansson.<br />

Kristján Valur Ingólfsson lektor<br />

Bókarkafli<br />

Saga biskupsstólanna <strong>2006</strong>, Bókaútgáfan Hólar, Kaflinn:<br />

Helgihald á biskupsstólunum í Skálholti og á Hólum.<br />

Fyrirlestrar<br />

11. mars, Löngumýri. Námskeið fyrir starfsfólk kirkjunnar.<br />

Erindi. 1. Hlutverk safnaðar og störf starfsfólks:<br />

meðhjálpara, organista, kórfólks, hringjara, grafara og<br />

sóknarnefnda. 2. Um kirkjuhúsið, helga gripi og hið<br />

heilaga rými. 3. Tákn kirkju og trúarlífs, atferli prests og<br />

safnaðar. 4. Guðsþjónustur kirkjunnar og hlutverk og<br />

verkefni þeirra sem henni þjóna. 5. Um skrúða prests og<br />

kirkju og atferli prests og safnaðar. 6. Umhirða skrúða og<br />

kirkjutextíla. 7. Umhirða altarisgripa og annarra<br />

eðalmálma. 8. Hefðir og siðir kristinnar kirkju andspænis<br />

dauðanum.<br />

17. mars. Guðfræðistofnun. Guðfræðiþing. Erindi: Sálmur í<br />

svipmynd samtímans.<br />

1. apríl. Leikmannastefna. Erindi: Helgihald kirkjunnar og<br />

þátttaka leikmannsins.<br />

26. apríl. Prestastefna. Erindi: Blessun staðfestrar samvistar.<br />

Fylgt úr hlaði.<br />

20. maí, Akureyri. Kirkjugarðaráð. Erindi: Útfararsiðir í<br />

fjölmenningarsamfélagi.<br />

4. nóv., Berunesi. Námskeið fyrir Heydala- og<br />

Djúpavogsprestaköll. Erindi: 1. Um atferli prests og<br />

safnaðar, skrúða prests og kirkju. 2. Útförin. Siðir og<br />

venjur, reglur og fyrirmæli.<br />

Pétur Pétursson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Transfiguration in Sensible Spaces - Vísindalist. Sýning og<br />

uppákoma í anddyri aðalbyggingar Háskóla Íslands.<br />

Sýningin var opnuð 1. júní <strong>2006</strong>. Samstarfsverkefni<br />

Háskóla Íslands og listasmiðjunnar Klink og Bank. Pétur<br />

Pétursson og Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í<br />

grafískri hönnun.<br />

„Í höndum þínum minn herra Guð hefur þú teiknað mig.“ Brot<br />

úr sálmum séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði.<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>. Ritaði formála og sá um útgáfuna<br />

ásamt Kára Bjarnasyni og Matthíasi Johannessen.<br />

Bókarkaflar<br />

„Völuspá and the Tree of Life. A Product of a Culture in a Liminal<br />

Stage.“ A. Andrén, K. Jennbert, C. Raudvere (ritstj.), Old<br />

Norse religion in long-term perspectives. Origins,<br />

Changes, and Interactions. Lund, Nordic Academic Press.<br />

313-320.<br />

„Mirrors in the Film Andrei Rublev.“ Í Trough the Mirror.<br />

Reflections on the Films of Andrei Tarkovsky. Gunnlaugur<br />

A. Jónsson og Þorkell Á. Óttarsson (ritstj.), Cambrigde<br />

Scholars Press. <strong>2006</strong>. 188-200.<br />

„Frelsi landanna. Nýja guðfræðin og þjóðfrelsisbarátta<br />

Íslendinga í upphafi 20. aldar.“ Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstj. Úlfar Hauksson. Félagsvísindastofnun H.Í. 149-161.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Speglarnir í kvikmyndinni Andrei Rublev eftir Andrei Tarkovskí.<br />

Ritröð Guðfræðistofnunar. <strong>2006</strong>. Nr. 22. Guðfræðistofnun<br />

H.Í. 95-107. P.P.<br />

„Deilan um Þyrna Þorsteins Erlingssonar. Guðmundur<br />

Hannesson læknir gegn guðfræðingunum Jóni Helgsyni og<br />

Haraldi Nielssyni.“ Ritröð Guðfræðistofnunar. <strong>2006</strong>. Nr. 23.<br />

Guðfræðistofnun H.Í. 155-172. P.P.<br />

Grein um myndlist Leifs Breiðfjörð og Sigríðar Jóhannsdóttur í<br />

sýningarskrá sýningarinnar Ljusets färger í Lundi í Svíþjóð<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Deilan um Þyrna Þorsteins Erlingssonar. Guðmundur<br />

30


Hannesson læknir gegn guðfræðingunum Jóni Helgasyni<br />

og Haraldi Níelssyni.“ Erindi flutt á hugvísindaþing í HÍ 4.<br />

nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Praktísk guðfræði á Íslandi í dag. Málstofa<br />

rannsóknarnámsnema á Hugvísindinaþingi, 4. nóv. 2005.<br />

Skipulagði og stjórnaði málstofunni.<br />

Speglar í kvikmyndinni Andrei Rublev. Erindi á Hugvísindaþingi,<br />

3. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Flutti opinberan fyrirlestur við Edinborgarháskóla um Völuspá<br />

og nýjar rannsóknir á kristnitökunni á Íslandi. Apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Ritraðar Guðfræðistofnunar.<br />

Í ritstjórn Scandinavian Journal of Theology.<br />

Í ritstjórn Nordic Journal of Religion and Society.<br />

Fræðsluefni<br />

Grein um myndlist Leifs Breiðfjörð og Sigríðar Jóhannsdóttur í<br />

sýningarskrá sýningarinnar Ljusets färger í Lundi í Svíþjóð<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðslu- og kirkjudagur í Strandarkirkju í Selvogi, 20. ágúst<br />

<strong>2006</strong>. Flutti predikun og skipulagði fræðsludagskrá.<br />

Transfiguration in Sensible Spaces – Vísindalist. Sýning og<br />

uppákoma í anddyri aðalbyggingar Háskóla Íslands.<br />

Sýningin var opnuð 1. júní <strong>2006</strong>. Samstarfsverkefni<br />

Háskóla Íslands og listasmiðjunnar Klink og Bank. Pétur<br />

Pétursson og Guðmundur Oddur Magnússon.<br />

Sigfinnur Þorleifsson lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Hugmyndafræði siðfræðinnar: Siðfræði í orði og á borði.<br />

Fyrirlestur fluttur á degi stjórnenda á Landspítalaháskólasjúkrahúss<br />

þann 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Um dauðann. Fyrirlestur fluttur á námskeiði fyrir<br />

heilbrigðisstarfsfólk o.fl. á Akureyri þann 3. nóvember.<br />

Um sorgina. Fyrirlestur fluttur á námskeiði fyrir<br />

heilbrigðisstarfsfólk o.fl. á Akureyri þann 3. nóvember.<br />

Sorg þess sem kveður lífið. Fyrirlestur fluttur á námskeiði fyrir<br />

heilbrigðisstarfsfólk o.fl. á Akureyri þann 3. nóvember.<br />

Helgihald og huggun; Greftrunarsiðir. Flutt á Akureyri þann 4.<br />

nóvember á námskeiði fyrir starfsfólk kirkjugarða og<br />

útfararþjónustu.<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

31


Hjúkrunarfræðideild<br />

Hjúkrunarfræði<br />

Ásta Thoroddsen dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

<strong>2006</strong>. Staða hjúkrunarskráningar á Landspítalaháskólasjúkrahúsi.<br />

Mat á árangri átaks til bættrar<br />

skráningar. Reykjavík, Landspítali-háskólasjúkrahús. 147<br />

bls.<br />

Bókarkaflar<br />

<strong>2006</strong>. Frá gögnum til þekkingar: Samspil klínískrar ákvarðanatöku<br />

og upplýsingatækni í hjúkrun. Í Helga Jónsdóttir<br />

(ritstj.), Frá innsæi til inngripa: þekkingarþróun í<br />

hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Hið íslenska bókmenntafélag<br />

og hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Bls.<br />

41-64. Ritrýnd bók.<br />

Thoroddsen, A., Ingolfsdottir, V. og Heimisdottir, M. (<strong>2006</strong>).<br />

Clinical informatics for quality of care and patient safety.<br />

The Icelandic garden. Í Weaver, C.A., Delaney, C.W., Weber,<br />

P. og Carr, R. (ritstj.), Nursing and Informatics for the 21st<br />

Century. An International Look at Practice, Trends and the<br />

Future. Chicago, IL: HIMSS. Bls. 377-381.<br />

Fyrirlestrar<br />

Staðlað fagmál í hjúkrun: Rannsókn á stöðu<br />

hjúkrunarskráningar fyrir og eftir innleiðingu. Erindi flutt á<br />

málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 8.<br />

desember <strong>2006</strong>, um rannsóknir á fræðasviðum<br />

hjúkrunarfræðideildar.<br />

Menntun heilbrigðisstétta – hlutverk heilbrigðisstétta í<br />

sárameðferð. Erindi flutt á ráðstefnu Samtaka um<br />

sárameðferð, 27. október <strong>2006</strong> að Hótel Loftleiðum.<br />

Vilka är våra IKT strategier och hur ser vi på framtiden? Fulltrúi<br />

Íslands í panel á SSN Konferens: Informations och<br />

kommuniationsteknologi I vården – dagsläge och<br />

framtidsvisioner i Norden, Helsingfors, 11.-13. Oct. <strong>2006</strong> at<br />

Hotel Scandic Continental.<br />

NANDA, NIC and NOC in Iceland. Invited speaker at SSN<br />

Konferens: Informations och kommuniationsteknologi I<br />

vården – dagsläge och framtidsvisioner i Norden,<br />

Helsingfors, 11.-13. Oct. <strong>2006</strong> at Hotel Scandic Continental.<br />

The many sides of the electronic health record: What nursing<br />

brings to the enhancement of patient data. Keynote-erindi<br />

flutt á 4. Scandinavian Health Informatics ráðstefnunni,<br />

Álaborg, Danmörku, 24.-25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Halldórsdóttir, G. og Thoroddsen, A. The individual and the<br />

information society: Consumer access to own health<br />

information and services on the Internet. Mednet <strong>2006</strong>,<br />

11th World Congress on Internet in Medicine, Toronto,<br />

Kanada, 13.-20. okt. <strong>2006</strong>. Veggspjald.<br />

Þýðingar<br />

Connie Delaney (<strong>2006</strong>). Uppbygging þekkingar með<br />

upplýsingatækni. Í Helga Jónsdóttir, ritstj., Frá innsæi til<br />

inngripa: þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Hið íslenska bókmenntafélag og hjúkrunarfræðideild<br />

Háskóla Íslands. Bls. 41-64. Ritrýnd bók. Bókarkafli þýddur<br />

ásamt Margréti Lúðvíksdóttur.<br />

Ritstjórn<br />

2001: Í ritstjórn International Nursing Review. Gefin eru út fjögur<br />

blöð á ári.<br />

Birna Guðrún Flygenring lektor<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Starfsánægja hjúkrunarfræðinga. Í Helga Jónsdóttir<br />

(ritstj.), Frá innsæi til inngripa, þekkingarþróun í<br />

hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Bls. 65-88. Reykjavík, Hið<br />

íslenska bókmenntafélag.<br />

Fyrirlestur<br />

<strong>2006</strong>. Starfsánægja nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga. Málþing<br />

um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideild, haldið<br />

af Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, hjúkrunarfræðideild,<br />

Háskóla Íslands. Eirbergi, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Brynja Örlygsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Eygló Ingadóttir, Marga Thome, og Brynja Örlygsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð: Mat<br />

hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga, 1(82), 46-51.<br />

Fyrirlestrar<br />

Thome, M., Ingadottir, E., Orlygsdottir, B., & Magnusdottir, A.J.<br />

(<strong>2006</strong>). Educating community nurses by internet to improve<br />

postnatal outcomes of distressed mothers. A nationwide<br />

experimental study from 2001-2005. Marcé society biennial<br />

international scientific meeting, Keele, England,<br />

September 12-15.<br />

Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (<strong>2006</strong>). Health Related<br />

Quality of Life in Icelandic School Children. MNRS,<br />

Milwaukee, USA, March 31-April 2.<br />

Marga Thome, Eygló Ingadóttir, Brynja Örlygsdóttir og Anna<br />

Jóna Magnúsdóttir (<strong>2006</strong>). Efling geðheilsu eftir fæðingu:<br />

heildarniðurstöður rannsóknarinnar (2001-2005). Málstofa,<br />

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, 6. mars 2005.<br />

Veggspjöld<br />

Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (<strong>2006</strong>). Health Related<br />

Quality of Life in Icelandic School Children. The 2nd Nordic<br />

Family Focused Conference, Kalmar, Sweden, May 18-19.<br />

Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (<strong>2006</strong>). Comparison of<br />

Health Related Quality of Life Among 10-12 year old<br />

Children with Chronic Illnesses and Healthy Children,<br />

MNRS, Milwaukee, Wisconsin, USA, March 31-April 2.<br />

Erla K. Svavarsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Listening to the Family’s Voice: Nordic Nurses’ Movement<br />

Towards Family Centred Care. Journal of Family Nursing.<br />

November, <strong>2006</strong>, 12, 4, 346-367.<br />

Developing a Family Level Intervention for Families of Children<br />

with Cancer. Erla Kolbrún Svavarsdottir & Anna Ólafía<br />

32


Sigurdardottir, (September, <strong>2006</strong>). Oncology Nursing<br />

Forum, 33 (5) 983-990.<br />

Health-Related Quality of Life in Icelandic School Children. Erla<br />

Kolbrún Svavarsdottir & Brynja Orlygsdottir (<strong>2006</strong>).<br />

Scandinavian Journal of Caring Sciences, 20, 209-215.<br />

Comparison of Health Related Quality of Life among 10-12 year<br />

old Children with Chronic Illness and Healthy Children :<br />

The Parents’ Perspective. Erla Kolbrún Svavarsdottir &<br />

Brynja Orlygsdottir (<strong>2006</strong>). Journal of School Nursing, 22,<br />

251-58.<br />

Hvernig geta hjúkrunarfræðingar nýtt sér klínískar leiðbeiningar<br />

í starfi í aðstoð við fjölskyldur? Elísabet Konráðsdóttir<br />

og Erla Kolbrún Svavarsdóttir (<strong>2006</strong>). Tímarit hjúkrunarfræðinga,<br />

4, 82, 18-25.<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Konur sem lifa við stöðugan ótta: Hjúkrun gegn ofbeldi.<br />

Frá innsæi til inngripa. Hið íslenska bókmenntafélag,<br />

Reykjavík, bls 107-124.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Stefnuskjal (statement objectives and goals) hjúkrunarfræðideildar<br />

Háskóla Íslands (the Faculty of Nursing at the<br />

University of Iceland) fyrir árin <strong>2006</strong>-2011. Erla Kolbrún<br />

Svavarsdóttir, Sóley S. Bender, Kristín Björnsdóttir og<br />

Helga Jónsdóttir (<strong>2006</strong>). Reykjavik, Iceland.<br />

Samstarfssamningur milli Háskóla Íslands og Landspítalaháskólasjúkrahús<br />

fyrir árin <strong>2006</strong>-2011 (Contract between<br />

the University of Iceland and Landspitali-University<br />

Hospital for <strong>2006</strong>-2011). Torfi Magnússon, Tryggvi Þórhallsson,<br />

Stefán B. Sigurdsson, Erla Kolbrún Svavarsdottir,<br />

Kristján Erlendsson, Þórður Kristinsson, Kristín Ingólfsdottir<br />

og Magnús Pétursson (<strong>2006</strong>). Reykjavik, Iceland.<br />

Fyrirlestrar<br />

Health Related Quality of Life in Icelandic School Children. Erla<br />

Kolbrún Svavarsdottir & Brynja Orlygsdottir, (<strong>2006</strong>). MNRS,<br />

Milwaukee, USA, March 31-April 2.<br />

<strong>2006</strong>. Listening to the Family’s Voice: Nurses’ Movement<br />

Towards Family Centred Care. A Key Note at the 2nd Nordic<br />

Family Focused Conference, Kalmar Sweden, May 18-19.<br />

Veggspjöld<br />

Health Related Quality of Life in Icelandic School Children. The<br />

Parents’ Perspective. Erla Kolbrún Svavarsdottir & Brynja<br />

Orlygsdottir (<strong>2006</strong>). The 2nd Nordic Family Focused<br />

Conference, Kalmar, Sweden, May 18-19.<br />

Comparison of Health Related Qualit of Life Among 10-12- year<br />

old Children with Chronic Illness and Healthy Children. Erla<br />

Kolbrún Svavarsdottir & Brynja Orlygsdottir (<strong>2006</strong>). MNRS,<br />

Milwaukee, USA, March 31-April 2.<br />

The Use of Educational and Informal Webside for Icelandic<br />

Families of Children and Adolescents with Cancer. Anna<br />

Ólafía Sigurdardottir, Erla Kolbrún Svavarsdottir & Sigrún<br />

Þóroddsdóttir. (<strong>2006</strong>). The 2nd Nordic Family Focused<br />

Conference, Kalmar, Sweden, May 18-19.<br />

Developing and teaching family systems nursing in Iceland.<br />

Marga Thome & Erla Kolbrún Svavarsdottir. (<strong>2006</strong>). The 2nd<br />

Nordic Family Focused Conference, Kalmar, Sweden, May<br />

18-19.<br />

Ritstjórn<br />

Er meðlimur í ritstjórn fræðitímaritsins Vård I Norden, norrænt<br />

rannsóknartímarit (A member of the editorial board of<br />

Vård I Norden, a Scandinavian Research Journal) frá maí<br />

2000 til dagsins í dag.<br />

Er meðlimur í ritstjórn fræðitímaritsins Journal of Family<br />

Nursing (A member of the editorial board of the Journal of<br />

Family Nursing) frá 2003 til dagsins í dag.<br />

Kennslurit<br />

Klínískar leiðbeiningar fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður<br />

um ofbeldi gegn konum sem leita til slysa- og bráðadeilda<br />

og í meðgönguvernd (<strong>2006</strong>).<br />

Guðrún Kristjánsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Vilhjálmsson, R. & Kristjándóttir, G. (<strong>2006</strong>). Sociodemographic<br />

variations in parental role strain: Results from a national<br />

general population survey. Scandinavian Journal of Public<br />

Health, 34, 262-271.<br />

Helga Bragadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, og Herdís<br />

Gunnarsdóttir (<strong>2006</strong>). Mikilvægustu þarfir foreldra á<br />

barnadeildum og hvernig þeim fullnægt: Niðurstöður úr<br />

rannsókn á Barnaspítala Hringsins. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga – ritrýndar fræðigreinar, 82(1), 20-27.<br />

Fyrirlestrar<br />

Guðrún Kristjánsdóttir og Margrét Eyþórsdóttir. „Tengsl<br />

upplýsingaþarfar og stuðnings við líðan foreldra og<br />

aðlögun þeirra að foreldrahlutverkinu“. Erindi flutt á<br />

málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði um<br />

rannsóknir kennara við hjúkrunarfræðideild HÍ, 8. des.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Barnið í forgrunni – áherslur í starfi Barnaspítalans –<br />

forgangsverkefni rannsókna. Erindi flutt á opnum fundi um<br />

fræðistörf í barnahjúkrun og skyldum greinum við<br />

Barnahjúkrunarakademíu Landspítala-háskólasjúkrahúss,<br />

3. október <strong>2006</strong>.<br />

Notkun tónlistar í hjúkrun skólabarna. Erindi flutt í boði<br />

fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga í skólahjúkrun í<br />

sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að<br />

Suðurlandsbraut 22, 31. okt. <strong>2006</strong>. Boðserindi.<br />

Hugmyndir okkar um þjáningu barna og áhrif þess á störf<br />

okkar og rannsóknir. Erindi flutt á opnum fundi um<br />

fræðistörf í barnahjúkrun og skyldum greinum við<br />

Barnahjúkrunarakademíu Landspítala-háskólasjúkrahúss,<br />

31. október <strong>2006</strong>.<br />

Global nursing scholarship – the Icelandic experience: Old<br />

knowledge embracing and challenging the present. Opinn<br />

fyrirlestur fluttur 14. febrúar í Carrington Hall á vegum<br />

alþjóðanefndar School of Nursing við University of North<br />

Carolina at Chapel Hill.<br />

Thoughts of a visiting scholar. Boðserindi flutt í panel á vegum<br />

nemenda og kennara á lokadegi alþjóðlegrar viku við<br />

School of Nursing University of North Carolina – UNC-SON<br />

Global Health Week, 4.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (<strong>2006</strong>). Rannsókn<br />

á félags- og lýðfræðilegum þáttum tengdum foreldraálagi<br />

á Íslandi. Veggspjald kynnt á 7. ráðstefnu um rannsóknir í<br />

félagsvísindum (Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>). Háskóla Íslands,<br />

Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Helga Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson og<br />

Sóley S. Bender (ritstj.) (<strong>2006</strong>), Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag.<br />

Guðrún Pétursdóttir dósent<br />

Bókarkafli<br />

Öryggi á sjó. Frá innsæi til inngripa <strong>2006</strong>. Hið íslenska<br />

bókmenntafélag: 125-144.<br />

33


Fyrirlestrar<br />

Icelandic Electronic Fisheries Logbooks - acknowledgements,<br />

certification, inspection. Secure Harmonised European<br />

Electronic Logbooks (SHEEL) 4th Progress Meeting, Puerto<br />

Celeiro, Spáni, 19.-21. janúar <strong>2006</strong>. Guðrún Pétursdóttir og<br />

Sveinn Oddsson. Flytjandi Guðrún Pétursdóttir.<br />

SHEEL Achievements – Final Progress Meeting; Secure<br />

Harmonised European Electronic Logbooks (SHEEL) 5th<br />

and Final Progress Meeting. Arona, Ítalíu, 30. júní <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún Pétursdóttir og Þorsteinn Helgi Steinarsson.<br />

Flytjandi Guðrún Pétursdóttir.<br />

Vanmáttur og ofurmáttur; Tengslanet – III Völd til kvenna.<br />

Ráðstefna, Bifröst, 1.-2. júní <strong>2006</strong>. Boðserindi.<br />

Nordic Marine Academy – Status report – Nordisk<br />

Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning (NAF). Fundur í<br />

Færeyjum, 26. ágúst <strong>2006</strong>. Höfundur og flytjandi Guðrún<br />

Pétursdóttir, sem er stjórnarformaður Nordic Marine<br />

Academy.<br />

Langtímaviðbrögð við náttúruvá. Málþing um rannsóknir á<br />

fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Kennslurit<br />

Fósturfræði <strong>2006</strong>, Háskólafjölritun, bls 1-156.<br />

Frumulíffræði <strong>2006</strong>, Háskólafjölritun, bls 1-8.<br />

Fræðsluefni<br />

Blaðagrein. Grundvallarréttur símnotenda í flokknum „Innlendir<br />

vendipunktar“. Fréttablaðið, 30. des. <strong>2006</strong>.<br />

Helga Bragadóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Helga Bragadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Herdís<br />

Gunnarsdóttir (<strong>2006</strong>). Mikilvægustu þarfir foreldra á<br />

barnadeildum og hvernig þeim er fullnægt, niðustöður úr<br />

rannsókn á Barnaspítala Hringsins. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga – ritrýndar greinar, 1(1), 20-27.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Heilbrigðisstarfsmenn og sjúklingar 21. aldar.<br />

Fræðslugrein. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82(5), 12-14.<br />

Fyrirlestrar<br />

Úthlutun verkefna. Námskeið fyrir vaktstjóra, Landspítalaháskólasjúkrahúsi<br />

(LSH). Skrifstofa kennslu, vísinda og<br />

þróunar, kennslu- og fræðasvið, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Heilbrigðisþjónusta 21. aldar – heilbrigðisstarfsmenn og<br />

sjúklingar framtíðarinnar. Barnahjúkrunarakademían,<br />

hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Barnaspítali<br />

Hringsins, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 7. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Helga Bragadóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Auður<br />

Ragnarsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir og Ragnheiður<br />

Sigurðardóttir. Parental Satisfaction with Services in<br />

Pediatric Units in Iceland. 11th European Forum on Quality<br />

Improvement in Health Care, 26.-28. apríl <strong>2006</strong>. Prag,<br />

Tékklandi. Veggspjald.<br />

Auður Ragnarsdóttir, Helga Bragadóttir, Anna Ólafía<br />

Sigurðardóttir, Herdís Gunnarsdóttir og Ragnheiður<br />

Sigurðardóttir. Ánægja foreldra á dagdeild Barnaspítala<br />

Hringsins. Vika hjúkrunar, Landspítala-háskólasjúkrahúsi,<br />

8.-2. maí <strong>2006</strong>. Veggspjald.<br />

Helga Bragadóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Auður<br />

Ragnarsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir og Ragnheiður<br />

Sigurðardóttir. Ánægja foreldra á barnaskurðdeild 22-D.<br />

Vika hjúkrunar, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 8.-2. maí<br />

<strong>2006</strong>. Veggspjald.<br />

Auður Ragnarsdóttir, Helga Bragadóttir, Anna Ólafía<br />

Sigurðardóttir, Herdís Gunnarsdóttir og Ragnheiður<br />

Sigurðardóttir. Ánægja foreldra á barnadeild 22-E. Vika<br />

hjúkrunar Landspítala-háskólasjúkrahúsi 8.-2. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald.<br />

Herdís Gunnarsdóttir, Helga Bragadóttir, Anna Ólafía<br />

Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir og Auður<br />

Ragnarsdóttir. Ánægja foreldra með nýburagjörgæslu á<br />

vökudeild. Vika hjúkrunar, Landspítala-háskólasjúkrahúsi,<br />

8.-2. maí <strong>2006</strong>. Veggspjald.<br />

Ritstjórn<br />

Formaður ritstjórnar ritrýndra greina hjá Tímariti<br />

hjúkrunarfræðinga, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.<br />

Sjá http://hjukrun.is/?PageID=110.<br />

Helga Jónsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ingadottir, T.S. & Jonsdottir, H. (<strong>2006</strong>). Techonological<br />

dependency – The experience of using home ventilators<br />

and long-term oxygen therapy: Patients’ and families’<br />

perspective. Scandinavian Journal of Caring Sciences,<br />

20(1), 18-25.<br />

<strong>2006</strong>. Að sinna sjúklingum á þeirra forsendum:<br />

Reykleysismeðferð í hjúkrunarfræðilegu samhengi.<br />

Tímarit hjúkrunarfræðinga, 1(1), 12-18.<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Stuðningsmeðferð: Að leita merkingar í heilsubresti. Í<br />

Helga Jónsdóttir (ritstj.), Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði, bls. 165-<br />

182. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og<br />

hjúkrunarfræðideild H.Í.<br />

Fyrirlestrar<br />

Is patient education helpful for type 2 diabetic patients?<br />

Fyrirlestur fluttur á 41st annual meeting of the<br />

Scandinavian Society for the Sudy of Diabetes, May 26-27,<br />

<strong>2006</strong>, Nordica Hotel, Reykjavík, Ísland. Asrun<br />

Sigurdardottir, Rafn Benediksson og Helga Jonsdottir.<br />

Complementary therapies for cardiac patients: Research and<br />

practice, fyrirlestur á Annual Meeting of the Scandinavian<br />

Association for Thoracic Surgery and the 26th Annual<br />

Meeting of the Scandinavian Society for Extracorporeal<br />

Technology, Nordica Icelandair Hotel, Reykjavík, Ísland,<br />

16.-18. ágúst <strong>2006</strong>. Þóra Jenný Gunnarsdóttir og Helga<br />

Jónsdóttir.<br />

The experience of women with COPD of repeatedly relapsing to<br />

smoking, fyrirlestur fluttur á ráðstefnun Royal College of<br />

Nursing of the United Kingdom Research Society, The <strong>2006</strong><br />

International Nursing Research Conference, York U.K., 21.-<br />

24. mars <strong>2006</strong>. Rósa Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir.<br />

Rannsóknir á göngudeildum fyrir fólk með langvinna<br />

lungnateppu – Erum við á réttri leið? Erindi flutt á Málþingi<br />

um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar,<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík, Eirbergi, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Samræður og stuðningur við fjölskyldur lungnaveikra kvenna.<br />

Erindi flutt á Málþingi um rannsóknir á fræðasviðum<br />

hjúkrunarfræðideildar, Háskóla Íslands, Reykjavík,<br />

Eirbergi, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Developing nursing practice for people with chronic lung<br />

diseases through research, invited paper presented in a<br />

public forum at the School of Nursing, University of<br />

Minnesota, U.S.A., November 15, <strong>2006</strong>.<br />

Að takast á við langvinnan heilsufarsvanda – Stuðningsmeðferð<br />

í hjúkrun, fyrirlestur á vegum fræðslunefndar<br />

hjúkrunarráðs LSH, 25. október <strong>2006</strong>.<br />

34


Frá innsæi til inngripa: Þekkingarþróun í hjúkrunar- og<br />

ljósmóðurfræði, umfjöllun um inntak bókar<br />

hjúkrunarfræðideildar í Norræna húsinu, Reykjavík, 18.<br />

ágúst <strong>2006</strong>, og á degi hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi,<br />

Reykjavík, 2. október <strong>2006</strong>.<br />

Hvers vegna reykleysismeðferð á sjúkrahúsi, fyrirlestur á<br />

Málþingi Reykleysismiðstöðvar A3 í Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

Reykjavík, 9. maí <strong>2006</strong>.<br />

Hjúkrun lungnasjúklinga – Framtíðarsýn, fyrirlestur fluttur á<br />

afmælisfundi Fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga í sal<br />

Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Reykjavík, 5. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Reykleysismeðferð – Reynsla af meðferð fyrir lungnasjúklinga,<br />

fyrirlestur fluttur á vegum Tóbaksvarnarteymis<br />

Reykjalundar á Reykjalundi, 25. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Göngudeild fyrir fólk með langvinna lungnateppu, fyrirlestur<br />

fluttur á fundi deildarstjóra á skurðsviði á Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

Reykjavík, 15. mars <strong>2006</strong>.<br />

Göngudeild fyrir fólk með langvinna lungnateppu, fyrirlestur<br />

fluttur á fundi hjúkrunarforstjóra á Landspítalaháskólasjúkrahúsi<br />

með sviðsstjórum á Eiríksstöðum,<br />

Reykjavík, 22. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Is patient education helpful in type 2 diabetes? The European<br />

Association for the Study of Diabetes, Copenhagen-<br />

Malmoe, 14-17 September, <strong>2006</strong>. A.K. Sigurdardottir, R.<br />

Benediktsson, H. Jonsdottir.<br />

Support intervention for people with chronic obstructive<br />

pulmonary disease and their families. 16th Annual<br />

Congress of the European Respiratory Society, Messe<br />

München Congress Centre in Munich, Germany, September<br />

2.-6, <strong>2006</strong>. Þ. Sóley Ingadóttir og Helga Jónsdóttir.<br />

Reykingar og reykleysismeðferð sykursjúkra. Loft <strong>2006</strong> –<br />

Ráðstefna um tóbaksvarnir, Kirkjulundi, Reykjanesbæ 14.-<br />

15. september <strong>2006</strong>. Áshildur Arnarsdóttir, Sonja<br />

Bergmann, Helga Jónsdóttir og Rósa Jónsdóttir.<br />

Afstaða hjúkrunarfræðinga til reykleysismeðferðar: Hindranir<br />

og sóknarfæri. Loft <strong>2006</strong> – Ráðstefna um tóbaksvarnir,<br />

Kirkjulundi, Reykjanesbæ 14.-15. september <strong>2006</strong>. Selma<br />

Kristín Eggertsdóttir, Þóra Gunnlaugsdóttir, Helga<br />

Jónsdóttir og Rósa Jónsdóttir.<br />

Ritstjórn<br />

Helga Jónsdóttir, ritstjóri (<strong>2006</strong>). Frá innsæi til inngripa: Þekkingarþróun<br />

í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Reykjavík, Hið<br />

íslenska bókmenntafélag og hjúkrunarfræðideild H.Í.<br />

Helga L. Helgadóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Wilson, M. E., & Helgadottir, H. L. (<strong>2006</strong>). Patterns of pain and<br />

analgesic use in 3 to 7-year old children after<br />

tonsillectomy. Pain Management Nursing, 7(4), 159-166.<br />

Herdís Sveinsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Self-assessed quality of sleep, occupational health, working<br />

environment, illness experience and job satisfaction of<br />

female nurses working different combination of shifts.<br />

Scandinavian journal of caring sciences. (<strong>2006</strong>). 20; TBL,<br />

229-237.<br />

Occupational Stress, Job Satisfaction, and Working<br />

Environment Among Icelandic Nurses. International<br />

Journal of Nursing Studies. (<strong>2006</strong>). 43, TBL 875-889. Herdís<br />

Sveinsdóttir, Páll Biering og Alfons Ramel.<br />

Icelandic women´s attitudes towards menopause and the use of<br />

Hormon Replacement therapy in the repercussion of the<br />

WHI. Journal of Advanced Nursing. (<strong>2006</strong>). 54 (5) 572-584.<br />

Herdís Sveinsdóttir og Ragnar Ólafsson.<br />

Lifestyle and self-assessed health of female cabin crew, nurses<br />

and teachers. WORK. (<strong>2006</strong>). 27, 165-172. Hólmfríður<br />

Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Kristinn Tómasson,<br />

Gunnar Bernburg, Hildur Kristjánsdóttir.<br />

Bókarkafli<br />

Að vera berskjaldaður í lífi og starfi: varnarleysi og særanleiki<br />

innan og utan stofnana með sérstaka áherslu á varnarleysi<br />

kvenna. Í Helga Jónsdóttir (ritstj.), Frá innsæi til inngripa.<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík, Hið Íslenska bókmenntafélag, bls. 183-200.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís<br />

Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (<strong>2006</strong>). Á vaktinni<br />

– með sveigjanlegum stöðugleika. Skýrsla<br />

Rannsóknastofu í vinnuvernd unnin fyrir starfshóp um<br />

málefni vaktavinnustarfsmanna. Reykjavík,<br />

Rannsóknastofa í vinnuvernd.<br />

Fyrirlestrar<br />

Áhrifaþættir sjálfsmetinnar andlegrar og líkamlegrar heilsu<br />

hjúkrunarfræðinga. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði,<br />

Reykjavík, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Vaktavinna hjúkrunarfræðinga: Er eitthvert kerfi heppilegast<br />

m.t.t. heilsufars? Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði,<br />

Reykjavík, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Tilfinningaleg líðan og lífsgæði sjúklinga með ristil- og<br />

endaþarmskrabbamein eftir skurðaðgerð. Vísindi á<br />

vordögum. Landspítali-háskólasjúkrahús, 18.-19. maí<br />

<strong>2006</strong>. Þórdís K. Þorsteinsdóttir, Hjördís Hjörvarsdóttir,<br />

Herdís Sveinsdóttir.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Scandinavian Caring of Nursing Sciences. <strong>2006</strong>,<br />

Blackwell, 4. tbl.<br />

Ingibjörg Hjaltadóttir lektor<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Umhverfi og lífsgæði aldraðra á hjúkrunarheimilum. Í<br />

Helga Jónsdóttir (ritstj.), Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, bls. 219-242.<br />

Fyrirlestrar<br />

Beðin að halda þennan fyrirlestur: Ingibjörg Hjaltadóttir, Hlíf<br />

Guðmundsdóttir, Sigrún Bjartmarz og Berglind<br />

Magnúsdóttir. New Opportunities: The Experience of Staff<br />

Mix Changes in a Specialized Dementia Unit; Staffs<br />

Perception, Work Satisfaction and Quality of Care.<br />

Fyrirlestur á The 4th Nordic Conference of “Ledernes<br />

Nettværk I Norden”. Haldin í Reykjavík 4.-5. maí <strong>2006</strong>. *20.<br />

Pálmi V. Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ingibjörg<br />

Hjaltadóttir og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir. Symptom<br />

assessment in the last 72 hours of life in palliative care<br />

services in Iceland using the Minimal Data Set for Palliative<br />

Care instrument, MDS-PC. Fyrirlestur á The 18th Nordic<br />

Congress of Gerontology, Jyväskylä í Finnlandi, 28.-31. maí<br />

<strong>2006</strong>. *21<br />

Valgerður Sigurðardóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Guðrún Dóra<br />

Guðmannsdóttir, Pálmi V. Jónsson. The last 72 hours –<br />

35


Symptom Assessment in Palliative Care Services in<br />

Iceland using the Minimal Data Set-Palliative Care (MDS-<br />

PC) instrument. Fyrirlestur á ráðstefnunni “The Research<br />

Forum of the European Association for Palliative Care”;<br />

“Collaborate to Catalyse Research”. Haldin í Feneyjum á<br />

Ítalíu, 25.-27. maí <strong>2006</strong>. *21<br />

Þróun gæðavís á hjúkrunarheimilum. Erindi á RAI-fundi á<br />

vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og<br />

Rannsóknastofu í öldrunarfræðum. Haldinn í Reykjavík, 6.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Beðin að halda þennan fyrirlestur: Ný tækifæri í mönnun<br />

öldrunarstofnana. Vangaveltur og rannsóknarniðurstöður.<br />

Erindi á vorfundi Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu.<br />

Haldinn á Selfossi, 9.-11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Niðurstöður rannsóknar um heimsóknir hunda. Fyrirlestur<br />

haldinn á námskeiði fyrir heimsóknarvini Rauða kross<br />

Íslands, Reykjavík, 9. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Dagmar Huld Matthíasdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Rúnar<br />

Vilhjálmsson. The structure of recreational activities<br />

among nursing home residents. Veggspjald á The 18th<br />

Nordic Congress of Gerontology, Jyväskylä í Finnlandi, 28.-<br />

31. maí <strong>2006</strong>. *22<br />

Jóhanna Bernharðsdóttir lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Málstofa á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 14.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Er þörf fyrir þróun geðhjúkrunarráðgjafar<br />

í hjúkrun?<br />

Málþing um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar,<br />

8. desember <strong>2006</strong>. Forprófun á Kvíðakvarða Beck.<br />

Málþing um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar, 8.<br />

desember <strong>2006</strong>. Forprófun á UCLA-Einsemdarkvarðanum.<br />

Annað<br />

Þýðing og forprófun á MÁT-listanum (mat á tilfinningalíðan).<br />

Þýðing og forprófun á Vonleysiskvarða Beck.<br />

Þýðing og forprófun á UCLA-Einsemdarkvarðanum.<br />

Þróun spurningalista um Þörf fyrir geðhjúkrunarráðgjöf.<br />

Jón Ó. Skarphéðinsson prófessor<br />

Fyrirlestur<br />

GV Skuladottir, JO Skarphedinsson, AR Jonsdottir, HB Schiöth,<br />

L Jonsson. Dietary n-3 polyunsaturated fatty acids and<br />

adipose tissue fat in development of obesity. 7th Congress<br />

of the ISSFAL, 23-28 July, <strong>2006</strong>, Australia.<br />

Veggspjöld<br />

G.V. Skuladottir, J.O. Skarphedinsson, A.R. Jonsdottir, H. B. Schiöth,<br />

L. Jonsson. Effect of dietary fat type hyperphagia on body<br />

weight and adipocyte fatty acid composition. LMC International<br />

Food Congress <strong>2006</strong>: Nutrigenomics and Health –<br />

from Vision to Food, March 15-16, <strong>2006</strong> – Copenhagen.<br />

(Veggspjald).<br />

GV Skuladottir, JO Skarphedinsson, AR Jonsdottir, HB Schiöth,<br />

L Jonsson. Dietary n-3 polyunsaturated fatty acids and<br />

adipose tissue fat in development of obesity. 7th Congress<br />

of the ISSFAL, 23-28 July, <strong>2006</strong>, Australia. (Erindi).<br />

L Jonsson, GV Skuladottir, HB Schiöth, JO Skarphedinsson.<br />

Effects of chronic melanocortin receptor agonist and<br />

antagonist infusion on food intake, energy metabolism and<br />

body weight in rats. Scandinavian Physological Society,<br />

Annual Meeting Iceland, Reykjavík, 11-13 August <strong>2006</strong>.<br />

(Veggspjald).<br />

GV Skuladottir, JO Skarphedinsson, HB Schiöth, L Jonsson.<br />

Fish oil fatty acids improve omega-3 fatty acid status of<br />

adipose tissue in overweight rats. Scandinavian<br />

Physological Society, Annual Meeting Iceland, Reykjavík,<br />

11-13 August <strong>2006</strong>. (Veggspjald).<br />

Guðrún V. Skúladóttir, Logi Jónsson, Helgi B. Schiöth, Jón Ó.<br />

Skarpheðinsson. Ofát af fóðri með ómega-3 fitusýrum úr<br />

fiskolíu viðheldur styrk ómega-3 fitusýra í fituvef í rottum.<br />

Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og<br />

heilbrigðisvísindum í HÍ. Læknablaðið, fylgirit 53. 4.-5.<br />

janúar 2007, V 97.<br />

Kristín Björnsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Purkis, M. E. og Bjornsdottir, K. (<strong>2006</strong>). Accounting for<br />

knowledge as action in context of practice. Nursing<br />

Philosophy,7, 247-256.<br />

Kristín Björnsdóttir og Marga Thome (<strong>2006</strong>). Sérfræðingar í<br />

hjúkrun: Skilgreining, viðurkenning og nám. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga – ritrýndar fræðigreinar, 82(1), sérrit<br />

28-36.<br />

<strong>2006</strong>. Hvernig koma hjúkrunarfræðingar þekkingu sinni og<br />

reynslu á framfæri? Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82(1), 6-9.<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Heimilið sem vettvangur heilbrigðisþjónustu. Í Helga<br />

Jónsdóttir o.fl. (ritstj.), Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrun og ljósmóðurfræði. Reykjavík,<br />

Hið íslenska bókmenntafélag.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Rúnar Guðjónsson, Kristín Björnsdóttir og Guðmundur<br />

Pétursson (<strong>2006</strong>). Álitsgerðir nefndar um ágreiningsmál<br />

frá árunum 2002 og 2003: Skýrsla nefndar um<br />

ágreiningsmál í heilbrigðisþjónustunni.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bjornsdottir, K. (<strong>2006</strong>). Home care nursing redefined:<br />

Professionalism and ethics. Erindi haldið á Norrænni<br />

vinnusmiðju um launuð umönnunarstörf og bar heitið Paid<br />

carework in welfare services. Current Nordic trends and<br />

debates. Vinnusmiðjan var haldin í Turku í Finnlandi hinn<br />

17 ágúst.<br />

Bjornsdottir, K. (<strong>2006</strong>). The home as a place of health care.<br />

Erindi flutt á ráðstefnunni Sensi/able Spaces, Reykjavík,<br />

31. maí-2. júní.<br />

Bjornsdottir, K. (<strong>2006</strong>). The gendering of caregiving and rights to<br />

public services. Í málstofunni Better rights, better care:<br />

Evidence based policies and practices. Erindi haldið á<br />

vinnusmiðjunni Comparative perspectives on gender,<br />

health care work and social citizenship rights sem haldin<br />

var við University of Victoria á Vancouver Island í Kanada<br />

25.-26. apríl.<br />

<strong>2006</strong>. Ný tækni í meðgönguvernd: Orðræða í íslenskum<br />

fjölmiðlum um hnakkaþykktarmælingu. Erindi flutt á<br />

málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði um<br />

rannsóknir á fræðasviðum deildarinnar sem haldið var<br />

föstudaginn 8. desember.<br />

<strong>2006</strong>. Líkami og sál: hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun.<br />

Erindi flutt á jólafundi fagdeildar<br />

svæfingahjúkrunarfræðinga, 5. desember.<br />

<strong>2006</strong>. Niðurstöður stýrihóps um áhrif Bologna-ferlisins á<br />

hjúkrunarmenntun. Erindi flutt á málþingi Félags íslenskra<br />

hjúkrunarfræðinga sem bar heitið Mannauður í hjúkrun og<br />

var haldið 2.-3. nóvember.<br />

<strong>2006</strong>. Þekking í heimahjúkrun. Erindi haldið á málþinginu<br />

Heimahjúkrun í síbreytilegu umhverfi sem var skipulagt á<br />

36


vegum fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga í<br />

samstarfi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands hinn 11.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Líkami og sál: Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun.<br />

Erindi flutt í tilefni af Degi hjúkrunarfræðideildar Háskóla<br />

Íslands sem haldinn var hátíðlegur hinn 2. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Samskipti í hjúkrunarstarfinu. Erindi flutt í boði<br />

hjúkrunarstjórnar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 6.<br />

apríl.<br />

<strong>2006</strong>. Hjúkrunarfræðingurinn sem málsvari sjúklinga í ljósi<br />

sögunnar. Erindi haldið á rannsóknadegi fagdeildar<br />

skurðhjúkrunarfræðinga við Félag íslenskra<br />

hjúkrunarfræðinga, 15. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Doktorsnám í hjúkrunarfræðideild. Erindi flutt á ársfundi<br />

Rannsóknastofnunar við hjúkrunarfræðideild sem haldinn<br />

var 26. janúar.<br />

<strong>2006</strong>. Samskipti í hjúkrun. Fræðilegur fyrirlestur haldinn á<br />

vegum hjúkrunarráðs Landspítala-háskólasjúkrahúss, 25.<br />

janúar.<br />

Veggspjald<br />

Herdís Alfreðsdóttir og Kristín Björnsdóttir (<strong>2006</strong>). Hjúkrun og<br />

öryggi sjúklinga á skurðstofum. Þátttökurannsókn á<br />

skurðstofum LSH. Veggspjald kynnt á Vísindum á<br />

vordögum á LSH.<br />

Ritstjórn<br />

2001. Ritstjórn Nursing Inquiry. Hefur mætt á ritstjórnarfundi og<br />

tekið þátt í að móta ritstjórnarstefnu. Tímaritið er ISI frá<br />

byrjun árs <strong>2006</strong><br />

2005. Ritnefnd skipuð af rektor Háskóla Íslands Páli Skúlasyni<br />

vegna skráningar á sögu Háskóla Íslands í tilefni af 100 ára<br />

afmæli hans. Ritstjórn hefur markað ritstjórnarstefnu og<br />

valið höfunda til að vinna verkið.<br />

Marga Thome prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Thome M., Alder E.M., Ramel A. (<strong>2006</strong>). A population based<br />

study of exclusive breastfeeding in Icelandic women: is<br />

there a relationship with depressive symptoms and<br />

parenting stress? International Journal of Nursing Studies,<br />

43, 11-20.<br />

Eygló Ingadóttir, Marga Thome (<strong>2006</strong>). Evaluation of a webbased<br />

course for community nurses on postpartum<br />

emotional distress. Scandinavian Journal of Caring<br />

Science, 20, 86-92.<br />

Eyglo Ingadottir, Marga Thome M, Brynja Örlygsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð: Mat<br />

hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar<br />

hjúkrunarfræðinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 62(1), 40-<br />

45.<br />

Kristín Björnsdóttir, Marga Thome (<strong>2006</strong>). Sérfræðingar í<br />

hjúkrun: Skilgreining, viðurkenning og nám. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga – ritrýndar fræðigreinar, 1(1), 28-36.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Marga Thome. “Best practice” – evidenzbasierte Pflege,<br />

Expertenstandards oder “Clinical Guidelines” <strong>2006</strong>. Pflege<br />

19(3), 143-145. Verlag Hans Huber, Bern, Editorial.<br />

Bókarkafli<br />

Geðvernd – Vaxtarbroddur hjúkrunar- og ljósmæðraþjónustu í<br />

mæðra-, ungbarna- og smábarnavernd, bls. 285-303. Í<br />

Helga Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar<br />

Vilhjálmsson, Sóley Bender (ritstj.), Frá innsæi til inngripa.<br />

Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Marga Thome, Brynja Örlygsdóttir, Anna Jóna Magnúsdóttir.<br />

Efling geðheilsu eftir fæðingu: kynning á fyrstu þremur<br />

áföngum rannsóknarinnar. Málstofa á vegum<br />

Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 6. mars <strong>2006</strong>.<br />

Abstract.<br />

Marga Thome, Eyglo Ingadottir, Brynja Örlygsdóttir, Anna J.<br />

Magnúsdóttir. Educating community nurses by internet to<br />

improve postnatal outcomes of distressed mothers: A<br />

nationwide study from 2001-2005. The Marcé Society<br />

International Biennial Scientific Meeting, Keele University,<br />

UK, 12.-15. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Förderung seelischer Gesundheit nach der Geburt: Ein Beitrag<br />

der Pflege. Dreiländerkongress Pflege in der Psychiatrie,<br />

Wien, Austria, 19.-20. okt. <strong>2006</strong>. Abstract.<br />

Marga Thome, Marta Líma Basto, Rebecca Spirig (<strong>2006</strong>). Status<br />

of the Advanced Practice Nurse in Europe: Results of the<br />

activities to explore the APN role in various European<br />

countries by a WENR group. WENR (Workgroup of<br />

European Nurse Researchers) workgroup meeting,<br />

Copenhagen, 4.-6. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Marga Thome, Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Developing an<br />

teaching family systems nursing in Iceland. Nordic Family<br />

Nursing Conference, Kalmar, Sweden, 18.-19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Útdráttur<br />

Marga Thome, Arna Skúladóttir. Parents’ and family distress in<br />

context of infants’ sleep problems. Nordic Family Nursing<br />

Conference, Kalmar, Sweden, 18.-19. maí <strong>2006</strong>. Abstract.<br />

Margrét Gústafsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

<strong>2006</strong>. „Að læra að koma í heimsókn“. Fjölskylduheimsóknir á<br />

hjúkrunarheimili, form þeirra, merking og mikilvægi.<br />

Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82(3), 16-24.<br />

Anný Lára Emilsdóttir og Margrét Gústafsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Meðferðarúrræði við þvagleka aldraðra á<br />

hjúkrunarheimilum: Áhersla á atferlismeðferð. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga, 82(3), 34-39.<br />

Fyrirlestur<br />

Gudjonsdottir, J. S., og Gustafsdottir, M. Daughters’ experience<br />

of the transition of parent suffering from dementia to<br />

nursing homes. 18th Nordic Congress of Gerontology:<br />

„Innovations for an Ageing Society“, 28-31 May, <strong>2006</strong>,<br />

Jyväskylä, Finland.<br />

Veggspjald<br />

Gústafsdóttir, M. Care approaches in daycare units caring for<br />

elders suffering from dementia. 18th Nordic Congress of<br />

Gerontology: „Innovations for an Ageing Society“, 28-31<br />

May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Útdrættir<br />

Gústafsdóttir, M. Care approaches in daycare units caring for<br />

elders suffering from dementia. 18th Nordic Congress of<br />

Gerontology: „Innovations for an Ageing Society“, 28-31<br />

May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Gudjonsdottir, J. S. og Gustafsdottir, M. Daughters’ experience<br />

of the transition of parent suffering from dementia to<br />

nursing homes. 18th Nordic Congress of Gerontology:<br />

„Innovations for an Ageing Society“, 28-31 May, <strong>2006</strong>,<br />

Jyväskylä, Finland.<br />

37


Páll Biering dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sveinsdottir, H., Biering, P., Ramel, A. (<strong>2006</strong>). Occupational<br />

Stress, Job Satisfaction, and Working Environment among<br />

Icelandic Nurses. International Journal of Nursing Studies,<br />

43, (7) 787-922. Útgefandi: Elsevier.<br />

Biering, P., Becker, H., Calvin, A., Susan, J., & Grobe, S. J. (<strong>2006</strong>).<br />

Casting Light on the Concept of Patient Satisfaction by<br />

Studying the Construct Validity and Sensitivity of a<br />

Questionnaire. International Journal Of Health Care Quality<br />

Assurance, 19, 246-258. Útgefandi: Emerald.<br />

Páll Biering, Linda Kristmundsdóttir, Helga Jörgensdóttir og<br />

Þorsteinn Jónsson (<strong>2006</strong>). Reynsla foreldra af því að eiga<br />

börn á legudeildum Barna- og unglingageðdeildar. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga, 82, 40-45.<br />

Bókarkafli<br />

Páll Biering (<strong>2006</strong>). Geðhjúkrun barna og unglinga. Í Frá innsæi<br />

til inngripa -þekkingarþróun í hjúkrunarfræði, 305-322. Ritstjórar:<br />

Helga Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson<br />

og Sóley S. Bender. Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestrar<br />

The First European Nursing forum (1er Forum Infirmier<br />

Européen). Samevrópsk ráðstefna um menntun og faglega<br />

þróun hjúkrunar í Lyon, Frakklandi: “Nurse Education in<br />

Iceland.”<br />

The First European Nursing forum (1er Forum Infirmier<br />

Européen). Samevrópsk ráðstefna um menntun og faglega<br />

þróun hjúkrunar í Lyon, Frakklandi: “Daily Nursing<br />

Experiences among Icelandic Nurses.”<br />

Ekspertkonfranse om “rusmiddelmisbrukere og psykiske<br />

lidelser” på Lillehammer, 25.-26. sept. <strong>2006</strong>. Ráðstefna á<br />

vegum Norrænu ráðherranefndarinnar: „Social and Mental<br />

Needs of Icelandic Dual Diagnosis Patients.“<br />

Málþing um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar.<br />

Reykjavik, 8. desember <strong>2006</strong>: „Meðferðarþarfir sjúklinga<br />

með tvíþátta geðsjúkdóm.“<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing.<br />

Rúnar Vilhjálmsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Vilhjalmsson, R. og Kristjansdottir, G. (<strong>2006</strong>). Sociodemographic<br />

variations in parental role strain: Results from a national<br />

general population survey. Scandinavian Journal of Public<br />

Health, 34, 262-271.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Skipulagt íþróttastarf meðal ungs fólks: Áhrifaþættir og<br />

afleiðingar. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, bls. 161-172. Reykjavík,<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Fyrirlestrar<br />

Vilhjalmsson, R. (<strong>2006</strong>). Organized sports involvement among<br />

young people: Determinants and consequences. Erindi flutt<br />

á 23. norrænu félagsfræðiráðstefnunni í Åbo, Finnlandi,<br />

18.-20. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vilhjalmsson, R. (<strong>2006</strong>). Commentary on Mats Franzén and<br />

Tomas Peterson’s “A dynamic study of gender differences<br />

in Swedich youth football”. Gagnrýni (skv. boði<br />

skipuleggjanda)um rannsóknir Franzéns og Petersons,<br />

flutt á 23. norrænu félagsfræðiráðstefnunni í Åbo,<br />

Finnlandi, 18.-20. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

38<br />

<strong>2006</strong>. Skipulegt íþróttastarf meðal ungs folks: Áhrifaþættir og<br />

afleiðingar. Erindi flutt á 7. ráðstefnu um rannsóknir í<br />

félagsvísindum (Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>). Háskóla Íslands,<br />

Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Gagnagrunnur um heilbrigði og aðstæður Íslendinga.<br />

Erindi flutt á málþingi Rannsóknastofnunar í<br />

hjúkrunarfræði, Háskóla Íslands, Eirbergi, 8. des. <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Kostnaður og aðgengi sjúklinga í félagslegu<br />

heilbrigðiskerfi: Ógnanir, áskoranir og viðfangsefni.<br />

Fyrirlestur fluttur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt,<br />

Safnaðarheimili Breiðholtskirkju, 23. október <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Matthiasdottir D. H., Hjaltadottir, I. og Vilhjalmsson, R. (<strong>2006</strong>).<br />

The structure of recreational activities among nursing<br />

home residents. Veggspjald kynnt á 18. norrrænu<br />

ráðstefnunni um öldrunarrannsóknir, Jyväskylä, Finnlandi,<br />

28.-31. maí <strong>2006</strong>.<br />

Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (<strong>2006</strong>). Rannsókn<br />

á félags- og lýðfræðilegum þáttum tengdum foreldraálagi<br />

á Íslandi. Veggspjald kynnt á 7. ráðstefnu um rannsóknir í<br />

félagsvísindum (Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>). Háskóla Íslands,<br />

Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Útgjöld einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu og frestun<br />

þjónustunotkunar. Veggspjald kynnt á 7. ráðstefnu um<br />

rannsóknir í félagsvísindum (Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>).<br />

Háskóla Íslands, Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Helga Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson og<br />

Sóley S. Bender (ritstj.), Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag.<br />

Sigríður Gunnarsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Fridriksdottir, N., Sigurdardottir, V., & Gunnarsdottir, S. (<strong>2006</strong>).<br />

Important Needs of Families in Acute and Palliative Care<br />

Settings Assessed with the Family Inventory of Needs.<br />

Palliative Medicine, 20, 425-432.<br />

Fyrirlestrar<br />

Tíðni verkja á Íslandi. Haustþing Læknafélags Akureyrar og<br />

Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra<br />

hjúkrunarfræðinga um verki og verkjameðferð. Akureyri,<br />

7. október <strong>2006</strong>.<br />

Hvað vitum við um einkenni hjá íslenskum<br />

krabbameinssjúklingum? Niðurstöður rannsókna. Málþing<br />

fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga, 9. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Líðan einstaklinga með illkynja sjúkdóma – Forprófun<br />

mælitækis. Rannsóknir á fræðasviði<br />

hjúkrunarfræðideildar. Málþing Rannsóknastofnunar í<br />

hjúkrunarfræði, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Tíðni verkja á Íslandi. Rannsóknir á fræðasviði<br />

hjúkrunarfræðideildar. Málþing Rannsóknastofnunar í<br />

hjúkrunarfræði, 8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Gunnarsdóttir, S., Fridriksdottir, N., Skuladottir, F., Birgisdottir,<br />

O., Fridriksdottir, O. (<strong>2006</strong>). The Psychometric Properties of<br />

the Icelandic Version of the MD Anderson Symptom<br />

Inventory (MDASI). Poster presentation at the 31st<br />

Oncology Nursing Society Annual Congress, May 4-7,<br />

Boston, Massachusetts.<br />

Saevarsdottir, T., Fridriksdottir, N., and Gunnarsdottir, S. (<strong>2006</strong>).<br />

Quality of Life, Symptoms of Anxiety and Depression, and


Rehabilitation Needs of People Receiving Chemotherapy<br />

for Cancer at the Initiation of Therapy and Three Months<br />

Later. Poster presentation at the 31st Oncology Nursing<br />

Society Annual Congress, May 4-7, Boston, Massachusetts.<br />

Thorvaldsdottir, G.H., Gunnarsdottir S., Smari, J., Sigurdsson, F.,<br />

Bjarnason, B. (<strong>2006</strong>). The Psychometric Properties of the<br />

Icelandic Version of the Distress Thermometer and<br />

Problem List. Poster presentation at the 8th World<br />

Congress of Psycho-oncology 16-21 October. Venice, Italy.<br />

Þorvaldsdóttir, H., Freysdóttir, A., Schmid, B., Bjarnason, B.,<br />

Skúlasson, B., Sigurðsson, F., Smári, J., Friðriksdóttir, N.,<br />

og Gunnarsdóttir, S. (<strong>2006</strong>). Líðan einstaklinga með illkynja<br />

sjúkdóma – forprófun mælitækis. Veggspjaldakynning á<br />

Vísindi á vordögum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 18.-<br />

19. maí, Reykjavík.<br />

Skuladottir, F., Birgisdottir, O., Fridriksdottir, O., Fridriksdottir,<br />

N., and Gunnarsdóttir, S., (<strong>2006</strong>). Mat á einkennum hjá<br />

sjúklingum með krabbamein: Forprófun á M.D.Anderson<br />

Symptom Inventory (MDASI). Veggspjaldakynning á Vísindi<br />

á vordögum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 18.-19. maí,<br />

Reykjavík.<br />

Saevarsdottir, T., Fridriksdottir, N., and Gunnarsdottir, S. Quality<br />

of Life, Symptoms of Anxiety and Depression, and<br />

Rehabilitation Needs of People Receiving Chemotherapy<br />

for Cancer at the Initiation of Therapy and Three Months<br />

Later. Veggspjaldakynning á Vísindi á vordögum á<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 18.-19. maí, Reykjavík.<br />

Útdrættir<br />

Gunnarsdóttir, S., Fridriksdottir, N., Skuladottir, F., Birgisdottir, O.,<br />

Fridriksdottir, O. (<strong>2006</strong>). The Psychometric Properties of the<br />

Icelandic Version of the MD Anderson Symptom Inventory<br />

(MDASI). Abstract. Oncology Nursing Forum, 33(2), 458.<br />

Saevarsdottir, T., Fridriksdottir, N., and Gunnarsdottir, S. (<strong>2006</strong>).<br />

Quality of Life, Symptoms of Anxiety and Depression, and<br />

Rehabilitation Needs of People Receiving Chemotherapy<br />

for Cancer at the Initiation of Therapy and Three Months<br />

Later. Abstract. Oncology Nursing Forum, 33(2), 469.<br />

Thorvaldsdottir, G.H., Gunnarsdottir S., Smari, J., Sigurdsson, F.,<br />

Bjarnason, B. (<strong>2006</strong>). The Psychometric Properties of the<br />

Icelandic Version of the Distress Thermometer and<br />

Problem List. Psycho-Oncology, 15(S2), 430.<br />

Sóley S. Bender dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

<strong>2006</strong>. Kynlífsheilbrigði: Frá þögn til þekkingar. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga, 4(82), 46-50.<br />

<strong>2006</strong>. Kynlífsheilbrigði: Þörf fyrir stefnumótun. Tímarit<br />

hjúkrunarfræðinga, 4(82), 52-56.<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Þróun kynheilbrigðisþjónustu fyrir unglinga. Í Helga<br />

Jónsdóttir (ritstj.), Frá innsæi til inngripa: þekkingarþróun í<br />

hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Reykjavík, Hið íslenska<br />

bókmenntafélag.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Yfirfærsla kynfræðsluefnis á önnur menningarleg<br />

samfélög. Erindi haldið á málstofu hjúkrunarfræðideildar,<br />

8. desember.<br />

<strong>2006</strong>. Ráðgjöf um getnaðarvarnir fyrir konur sem fara í<br />

fóstureyðingu. Opinbert erindi haldið á vegum<br />

Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Öskju, 16. maí.<br />

<strong>2006</strong>. Rannsóknir byggðar á skráðum gögnum. Erindi haldið á<br />

vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 28. febrúar.<br />

<strong>2006</strong>. Kynheilbrigði unglinga. Erindi haldið fyrir starfsfólk<br />

Lýðheilsustöðvar, 13. janúar.<br />

Bender, S.S. (<strong>2006</strong>). Sexuality Education: Cultural Sensitivity and<br />

Transferability. Lykilerindi haldið á ráðstefnu BzgA/WHO<br />

Conference Youth Sex Education in a Multicultural Europe,<br />

14-16th November, Cologne, Germany.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn fræðibókarinnar Frá innsæi til inngripa:<br />

Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði sem gefin<br />

var út af Hinu íslenska bókmenntafélagi árið <strong>2006</strong>. Ritrýndi<br />

jafnframt marga bókarkafla.<br />

Fræðsluefni<br />

Fræðsluefni unnið fyrir Rauða kross Íslands um ungar mæður.<br />

Sóley S. Bender (<strong>2006</strong>). Iceland. Í Sexuality Education Reference<br />

Guide. Brussel: International Planned Parenthood<br />

Federation og World Health Organization.<br />

Þóra Jenný Gunnarsdóttir lektor<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Viðbótarmeðferðir í hjúkrun. Í: Frá Innsæi til inngripa. Hið<br />

íslenska bókmenntafélag. Bls. 341-357.<br />

<strong>2006</strong>. Reflexology. Í: Complementary/Alternative therapies in<br />

nursing, 5th edition. Springer Publishing Company, NY. Bls.<br />

271-282.<br />

Fyrirlestur<br />

Þóra Jenný Gunnarsdóttir og Helga Jónsdóttir. Complimentary<br />

Therapies for Cardiac Patients. Scandinavian Association<br />

for Thoracic surgery, Reykjavik, 17. ágúst. Flytjandi: Þóra<br />

Jenný Gunnarsdóttir.<br />

Ritstjórn<br />

Tímarit hjúkrunarfræðinga frá 10. maí 2005. Fræðiritnefnd 2005.<br />

3. tölublað 81. árg. Útgefandi: Félag íslenskra<br />

hjúkrunarfræðinga, fimm tölublöð á ári.<br />

Ljósmóðurfræði<br />

Helga Gottfreðsdóttir lektor<br />

Bókarkafli<br />

<strong>2006</strong>. Breyttar áherslur í meðgönguvernd í ljósi nýrra aðferða til<br />

fósturgreiningar og skimunar. Bls. 145-163. Í : Frá innsæi<br />

til inngripa. Þekkingaþróun í hjúkrunar- og<br />

ljósmóðurfræði. Ritstj. Helga Jónsdóttir. Hið Íslenska<br />

bókmenntafélag.<br />

Fyrirlestrar<br />

Prospective parents and the experience of normal pregancy and<br />

birth. Erindi flutt 7. júní á ráðstefnunni Normal labour and<br />

Birth: 3rd Research Conference. Wednesday 7th-Friday 9th,<br />

June <strong>2006</strong>. Grange Over Sands, English Lake District.<br />

Helga Gottfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir. Foetal screening and<br />

the media: does the media discourse facilitate informed<br />

choice of prospective parents? Erindi flutt á ráðstefnu.<br />

Breyttar áherslur í meðgönguvernd: Að veita upplýsingar um<br />

fósturskimun. Erindi flutt á ráðstefnu í Norræna húsinu á<br />

vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 24. mai<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Helga Gottfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir. Ný tækni í<br />

meðgönguvernd: Orðræða í íslenskum fjölmiðlum um<br />

hnakkaþykktarmælingu. Erindi flutt á málþingi um<br />

rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar, 8.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

39


Ritstjórn<br />

Ritstjóri fræðilegs efnis fyrir Ljósmæðrablaðið. Blaðið er gefið<br />

út tvisvar á ári (sjá meðf. ljósrit).<br />

Ólöf Á. Ólafsdóttir lektor<br />

Lokaritgerð<br />

An Icelandic Midwifery Saga Coming to Light: “With Woman”<br />

and Connective Ways of Knowing. <strong>2006</strong>, Thames Valley<br />

University, London, 253 síður. Doktorsritgerð.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi á vísindaráðstefnu: Midwifery Narrative Knowledge and<br />

Normal Birth, Normal Labour and Birth: 3rd Research<br />

Conference 7-9 June <strong>2006</strong>. Skipuleggjandi: Faculty of<br />

Health, University of Central Lancashire, UK.<br />

Opinber fyrirlestur: Sögur líta dagsins ljós: Yfirseta.<br />

Þekkingarbrunnur ljósmæðra í fæðingahjálp. Hátíðarsal<br />

Háskóla Íslands, 24. nóvember. Skipuleggjandi:<br />

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði.<br />

Erindi á rannsóknamálstofu: Reynsla mæðra og feðra af<br />

yfirsetu ljósmæðra. Málþing um rannsóknir á fræðasviðum<br />

hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands haldin 7.desember<br />

<strong>2006</strong>. Skipuleggjandi: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn Ljósmæðrablaðsins og ritstjóri fræðilegs efnis<br />

útgáfuárið <strong>2006</strong>, tvö tbl. á ári.<br />

Hugvísindadeild<br />

40


Hugvísindadeild<br />

Bókmenntafræði og málvísindi<br />

Auður Ólafsdóttir lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Að rekja upp þráð listasögunnar. Myndlistarverk Hildar Bjarnadóttur.<br />

Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. Vor<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Heiligenbilder der Gegenwart. Religiöse Ideen in den Werken<br />

isländischer Gegenwartskünstler. Kunst und Kirche<br />

1/<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Kristur dómari, frelsari eða mannssonur? Kristsmyndin og<br />

þróun hennar í myndlist frá táknmyndum í<br />

neðanjarðargrafhýsum Rómar á 1. öld til 20. aldar<br />

listaverka. Opinn fyrirlestur á vegum Fræðafélags<br />

kaþólskra leikmanna, 27. febrúar <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili<br />

Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Hin mörgu andlit Maríu: Móðir, mey, himnadrottning. María mey<br />

og ímynd hennar í myndlist frá miðöldum til samtímans.<br />

Opinn fyrirlestur á vegum Fræðafélags kaþólskra<br />

leikmanna, 27. febrúar <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili Kristskirkju í<br />

Reykjavík.<br />

Íslensk myndlist við upphaf 21. aldar. Sjálfið: náttúrulegt,<br />

líkamlegt, táknrænt, hversdagslegt, þjóðlegt, leynilegt en<br />

umfram allt einlægt. 3 íslenska söguþingið. Fyrirlestur á<br />

vegum Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og<br />

Sagnfræðistofnunar HÍ, 21. maí <strong>2006</strong>. Hátíðarsalur Háskóla<br />

Íslands.<br />

Ljósið kemur langt og mjótt. Trúarleg táknfræði ljóss og skugga<br />

í steinkirkjum miðalda. Opinn fyrirlestur á vegum<br />

Fræðafélags kaþólskra leikmanna, 23. október <strong>2006</strong>.<br />

Safnaðarheimili Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Mitt á milli Evu og Maríu. María Magdalena, einn vinsælasti<br />

dýrlingur miðalda og ímyndir hennar í listasögunni. Opinn<br />

fyrirlestur á vegum Fræðafélags kaþólskra leikmanna, 20.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Ástráður Eysteinsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Translation – Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstj.<br />

Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford<br />

University Press <strong>2006</strong> (649 bls.).<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Er Kafka framúrstefnumaður? Um módernisma og framúrstefnu.<br />

Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar, 1. hefti <strong>2006</strong>,<br />

bls. 23-49.<br />

Notes on World Literature and Translation. Angles on the<br />

English-Speaking World, Vol. 6 (ritstj. Ida Klitgård),<br />

Museum Tusculanum Press, University of Copenhagen<br />

<strong>2006</strong>, bls. 11-24.<br />

Fræðileg grein<br />

Orðin send á vettvang. Um ljóðabækur 2005. Tímarit Máls og<br />

menningar, 67. árg., 3. hefti <strong>2006</strong>, bls. 6-17.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Snæfellsjökull in the Distance. Glacial/Cultural Reflections, í:<br />

The Cultural Reconstruction of Places. Ritstjóri Ástráður<br />

Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press <strong>2006</strong>,<br />

bls. 61-70.<br />

Kafka og Umskiptin, í: Franz Kafka: Umskiptin, þýð. Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun<br />

Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum/<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 7-23. Höfundar: Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson.<br />

Íslensk verðmæti. Um eitt ljóð og ýmsar greinar eftir Matthías<br />

Johannessen. Í: Matthías Johannessen: Hrunadans og<br />

heimaslóð. Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 7-11.<br />

At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir´s<br />

Fiction, í: Svava Jakobsdóttir: The Lodger and Other<br />

Stories. Reykjavík: JPV-útgáfa <strong>2006</strong>, bls. 5-12 (2. útg.; þetta<br />

verk kom upphaflega út hjá Háskólaútgáfunni árið 2000).<br />

Introduction: Placing Culture. Inngangur að greinasafninu The<br />

Cultural Reconstruction of Places. Ritstjóri Ástráður<br />

Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press <strong>2006</strong>,<br />

bls. 7-9.<br />

Fyrirlestrar<br />

Á slóðum þýðinga. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 3.-4. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gildi og þagnargildi. Um þýðingar og bókmenntir. Evrópskur<br />

tungumáladagur. Málþing á vegum Stofnunar Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 26. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Þýðing<br />

Franz Kafka: Umskiptin. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn<br />

Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í<br />

erlendum tungumálum/Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

The Cultural Reconstruction of Places. Reykjavík: University of<br />

Iceland Press. (Ritstjórn ÁE 100%).<br />

Kennslurit<br />

Kennslufræðilegur bókarauki í: Franz Kafka: Umskiptin. Þýð.<br />

Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík:<br />

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum/<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 153-158. Höfundar: Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson.<br />

Fræðsluefni<br />

Spyrill á Ritþingi Gerðubergs um Thor Vilhjálmsson (Dagar<br />

mannsins), 21. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Einn fjögurra umsjónarmanna fjögurra ljóðakvölda á vegum<br />

Þjóðleikhússins undir yfirskriftinni Ljóðs manns æði. Vann<br />

að skipulagi og samsetningu ítarlegrar dagskrár í fjórum<br />

þematískum flokkum: Útrás í ljóðum (14. mars), Ljóðið í<br />

líkamlegri nálægð (28. mars), Mér brennur í muna (11.<br />

apríl) og „Sótt og dauði íslenskunnar“ (25. apríl).<br />

Þýðingar og íslensk heimsmynd. Lesbók Morgunblaðsins, 28.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Myndir af Snorra [um Veginn að brúnni eftir Stefán Jónsson].<br />

Lesbók Morgunblaðsins, 18. mars <strong>2006</strong>.<br />

Okkar maður, okkar silfraði heimur [um Nostromo eftir Joseph<br />

Conrad]. Lesbók Morgunblaðsins, 1. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Sumarglaðningur. Ritdómur um Fjórar línur og titil eftir Braga<br />

41


Ólafsson og Ráð við hversdagslegum uppákomum eftir Óskar<br />

Árna Óskarsson. Lesbók Morgunblaðsins, 12. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Eirðarlaus í Berkeley. Ritdómur um Ógæfusömu konuna eftir<br />

Richard Brautigan. Morgunblaðið, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Rámur blús áranna. Ritdómur um Í húsi Júlíu eftir Fríðu Á.<br />

Sigurðardóttur. Morgunblaðið, 2. des. <strong>2006</strong>.<br />

Myrkur, sól, borg. Ritdómur um Loftskip eftir Óskar Árna<br />

Óskarsson. Morgunblaðið, 17. des. <strong>2006</strong>.<br />

Björn Ægir Norðfjörð aðjúnkt<br />

Fyrirlestur<br />

„Hvað er þjóðarbíó? Skilgreiningarvandi íslenskrar kvikmyndagerðar.“<br />

Stofnun Sigurðar Nordals. Einlyndi og marglyndi,<br />

málþing um menningu á Íslandi, Norræna húsinu, 10.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Þýðing<br />

Endurskoðuð þýðing (upphafleg þýðing kom út árið 2003 í<br />

Áfangar í kvikmyndafræði). „Merkingarfræðilegur/<br />

setningafræðilegur skilningur á kvikmyndagreinum,“ Rick<br />

Altman, <strong>2006</strong>, Háskólaútgáfan, 20 síður.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri fylgirits Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík.<br />

Reykjavik International Film Festival Catalogue <strong>2006</strong>, Alþjóðlega<br />

kvikmyndahátíðin í Reykjavík, Reykjavík, 96 síður.<br />

Fræðsluefni<br />

13. maí. „Horft öfundaraugum til Cannes.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

20. maí. „Poseidon sekkur á ný.“ Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

27. maí. „Meira um kvikmyndagagnrýni.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

3. júní. „Marilyn Monroe: Að vera ljóska eða vera ekki ljóska.“<br />

Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

10. júní. „Að kvikmynda skáldsögu, eða skrifa kvikmynd.“<br />

Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

17. júní. „Hryllingur eða vísindaskáldskapur?“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

24. júní. „Þrír leikstjórar og eitt tónskáld.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

15. júlí. „Zidane: Bolti eða bíó.“ Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

8. júlí. „Um frumtexta og eftirmyndir.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

22. júlí. „Kæra ungrú Garbo.“ Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

5. ágúst. „Sótt að ‚erlendum? myndum.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

12. ágúst. „Robert Altman í hálfa öld.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

19. ágúst. „Ekki sjónvarp heldur HBO.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

2. september. „Myndskeiðið langa.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

9. september. „Pedro Almodóvar: Hringnum lokað.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

16. september. „Ljónið, björninn og pálminn.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

30. september. „Nykvist og Salka Valka.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

14. október. „Kvikmyndasagan á DVD.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

14. október. „Paul Schrader og kanónan.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

28. október. „Cassavetes og Scorsese.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

11. nóvember. „Að skera, klippa og flétta.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

11. nóvember. „Pontecorvo og orrustan um Algeirsborg.“<br />

Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

25. nóvember. „Bandarísk kvikmyndasaga.“ Lesbók<br />

Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

2. desember. „Þýskar kvikmyndir: Þriðja gullöldin í<br />

uppsiglingu?“ Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

23. desember. „Myndir á hreyfingu.“ Lesbók Morgunblaðsins<br />

<strong>2006</strong>.<br />

30. desember. „Gamalt verður nýtt.“ Lesbók Morgunblaðsins <strong>2006</strong>.<br />

Erindi flutt þann 5. mars í Neskirkju um kvikmyndina The King<br />

of Kings (1927).<br />

Gauti Kristmannsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Text und Traum, Form und Flucht in Manfred Peter Heins<br />

Poesie und Prosa. Wiecker Bote (2004:15). Ritstj. Stefan<br />

Kalhorn, Sascha Fricke, Raija Hauck og Michael Düring.<br />

Greifswald.<br />

Endurómur úreltra viðhorfa? Ritið 1/<strong>2006</strong>. Ritstj. Gunnþórunn<br />

Guðmundsdóttir og Ólafur Rastrick. 211-224.<br />

Fræðileg grein<br />

Fleira fer á milli mála en orðin ein. Jón á Bægisá <strong>2006</strong>:10. Ritstj.<br />

Gauti Kristmannsson, Guðrún Dís Jónatansdóttir, Ingibjörg<br />

Haraldsdóttir, Sigurður A. Magnússon. Reykjavík. 56-69.<br />

Diplomatics, documents and the authority of heritage. The<br />

Drouth. Ritstj. John Murray. <strong>2006</strong>:21. Glasgow. 83-94.<br />

Fyrirlestrar<br />

Nationalising the Nordic: Klopstock, Herder, Percy and Scott.<br />

Vigdísarþing – det norrøne og det nationale. Alþjóðleg<br />

ráðstefna haldin á vegum Stofnunar Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í Norræna húsinu, 17. mars <strong>2006</strong>.<br />

Trauben von Disteln lesen. Walter Scott und seine<br />

übersetzerische Tätigkeit im Hinblick auf sein eigenes<br />

Schaffen. VII. Ráðstefna norrænna þýskufræðinga, Riga,<br />

Lettlandi, 7.-11. júní, <strong>2006</strong>.<br />

From the Margin to the Centre through Translation: The<br />

Nationalisation of Popular Literature in the 18th Century.<br />

Ráðstefna Société Française d’Études Écossaises, 13.-14.<br />

okt. <strong>2006</strong>.<br />

Þjóðsagan um þýðingar: Er Erlendur innlendur eða erlendur?<br />

Hugvísindaþing, 3.-4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Undskyld, oversættelse. Nordiske sprog og litteraturdage på<br />

Nordatlantens Brygge, 27.-28. nóv. Norræn ráðstefna um<br />

tungumál og bókmenntir.<br />

The Nordic Turn in German Literature. Kennst du das Land?<br />

Cultural Exchange in German Literature, 14.-15. des. <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefna þýskufræðinga með völdum fyrirlesurum.<br />

Samskipti við túlkaða læknisþjónustu. Læknadagar <strong>2006</strong>,<br />

alþjóðleg vísindaráðstefna á vegum Læknafélags Íslands.<br />

Af fjöllyndi. Einlyndi og marglyndi. Málþing um menningu á<br />

Íslandi á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals, 10. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Mörkin milli listanna: Lessing og munurinn á listum orða og<br />

mynda. Vorþing um fagurfræði á vegum<br />

Heimspekistofnunar Háskóla Íslands, 29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Hinn þögli meirihluti. Útvarp á Íslandi í 80 ár. Þverfagleg<br />

ráðstefna Rannsóknaseturs um fjölmiðlun, 11. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn tímaritsins Jón á Bægisá 10/<strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn ritraða Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur ásamt<br />

Ásdísi R. Magnúsdóttur.<br />

Ritstjórn tvímála bókar Umskiptin eftir Franz Kafka, þýð.<br />

Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík,<br />

Háskólaútg. <strong>2006</strong>.<br />

42


Fræðsluefni<br />

Talsamband við eigin tungu – staða þýðinga. Lesbók Mbl., 21.<br />

jan. <strong>2006</strong>.<br />

Undarleg umræða um ensku og tvítyngi. Lesbók Mbl., 4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Tvítyngið málum blandið. Lesbók Mbl., 18. mars <strong>2006</strong>.<br />

Orðhengilsháttur. Mbl., 23. mars <strong>2006</strong>.<br />

Tvær aðferðir til skilnings. Mbl., 9. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Hin Palestína. Lesbók Mbl., 5. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ritdómar fluttir í Víðsjá RÚV og birtir á vef þess:<br />

http://www.ruv.is/vidsja. Guðjón Friðriksson – Ég elska þig<br />

stormur. Sólveig Einarsdóttir – Hugsjónaeldur. Ýmsir<br />

höfundar, ritstj. Guðmundur Andri Thorsson – Íslensk<br />

bókmenntasaga. Stefán Máni – Skipið. Óskar Árni<br />

Óskarsson – Loftskip. Sölvi Björn Sigurðsson – Fljótandi<br />

heimur. Steinar Bragi – Hið stórkostlega leyndarmál<br />

heimsins. Linda Vilhjálmsdóttir – Frostfiðrildin. Hannes<br />

Pétursson – Fyrir kvölddyrum. Arnaldur Indriðason –<br />

Konungsbók. Nikolaj Gogol – Mírgorod, þýð. Árni<br />

Bergmann, Áslaug Agnarsdóttir, Þórarinn Kristjánsson.<br />

François Mauriac – Theresa, þýð. Kristján Árnason. Emily<br />

Brontë – Wuthering Heights, þýð. Silja Aðalsteinsdóttir.<br />

Gottskálk Þór Jensson lektor<br />

Grein í ritrýndu tímariti<br />

„Interrogating Genre in the Fornaldarsögur. Round-Table“,<br />

Viking and Medieval Scandinavia 2 (<strong>2006</strong>), 275-269. [11<br />

meðhöfundar].<br />

Fræðileg grein<br />

„Hólmgangan“. Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda 10 (<strong>2006</strong>), 74-79.<br />

[1 meðhöfundur].<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

„The Reception of Icelandic Literature in Neo-Latin Literary<br />

Histories“ í Acta Conventus Neo-Latini Bonnensis.<br />

Proceedings of the Twelfth International Congress of Neo-<br />

Latin Studies Bonn 3.-9. August 2003. General ed. Rohda<br />

Schnur. Medieval & Renaissance Texts & Studies. Medieval<br />

& Renaissance Texts & Studies: Binghamton, NY, <strong>2006</strong>,<br />

389-398.<br />

„„Nær mun ek stefna“: Var Stefnir Þorgilsson drepinn fyrir<br />

níðvísu sem samin var á latínu af Oddi munki nálega<br />

tveimur öldum síðar?“ í Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason<br />

sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, ritstj. Ari Páll Kristinsson et<br />

al. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen <strong>2006</strong>, 46-53.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Longínos um hið háleita“. Erindi flutt á Vorþingi um fagurfræði<br />

sem haldið var 29. apríl í Odda á vegum<br />

Heimpekistofnunar Háskóla Íslands.<br />

„Sagan af Dafnis og Klói í þýðingu Friðriks Þórðarsonar“. Erindi<br />

flutt á alþjóðlegu Minningarþingi um Friðrik Þórðarson<br />

sem haldið var í Þjóðarbókhlöðu 9. september.<br />

„Voru elstu fornaldarsögur Norðurlanda skrifaðar á latínu?“.<br />

Erindi flutt 3. nóvember í málstofunni Hlaðborð fornra<br />

fræða á Hugvísindaþingi HÍ.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn fræðiritsins Reykholt som makt-og<br />

lærdomssenter i den islandske og nordiske kontekst, ritstj.<br />

Else Mundal (Snorrastofa Rit III, Vol. III.) Reykholt:<br />

Snorrastofa <strong>2006</strong>.<br />

Guðni Elísson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Dauðinn á forsíðunni: DV og gotnesk heimssýn, Skírnir, vor<br />

<strong>2006</strong>, bls. 105-132.<br />

Dauðinn á forsíðunni: DV og gotnesk heimssýn. Síðari hluti,<br />

Skírnir, haust <strong>2006</strong>, bls. 313-356.<br />

Bókarkaflar<br />

From Realism to Neoromanticism, A History of Icelandic<br />

Literature, ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og London:<br />

University of Nebraska Press <strong>2006</strong>, bls. 308-356 og 666-<br />

673. [Sérstakt mat].<br />

Í frumskógi greinanna: Kostir og vandamál greinafræðinnar.<br />

Kvikmyndagreinar, ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 9-45.<br />

Fyrirlestur<br />

Dauðinn á forsíðunni: DV og gotnesk heimssýn. Erindi flutt í<br />

boði Viðskiptaháskólans á Bifröst fimmtudaginn 26. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þýðingar<br />

David Bordwell: „Listræna kvikmyndin sem aðferð í<br />

kvikmyndagerð“. Kvikmyndagreinar, ritstj. Guðni Elísson.<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 46-64.<br />

Andrew Britton: „Stjörnur og kvikmyndagreinar“.<br />

Kvikmyndagreinar, ritstj. Guðni Elísson, bls. 89-104.<br />

Steve Neale: „Vandamál greinahugtaksins“. Kvikmyndagreinar,<br />

ritstj. Guðni Elísson, bls. 125-160.<br />

Robin Wood: „Hugmyndafræði, grein, höfundur“.<br />

Kvikmyndagreinar, ritstj. Guðni Elísson, bls. 65-88<br />

(endurskoðuð þýðing).<br />

Ritstjórn<br />

Kvikmyndagreinar, ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Kvikmyndastjörnur, ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Blind er bóklaus þjóð. Lesbók Morgunblaðsins, 1.7. <strong>2006</strong>, bls. 4-<br />

6. Greinin birtist einnig á vef Landsbókasafnsins.<br />

Umræðan og áróðurstækin: Stendur Sjálfstæðisflokknum ógn<br />

af umhverfisvernd? Lesbók Morgunblaðsins, 15.7. <strong>2006</strong>,<br />

bls. 8-9.<br />

Með lögum skal landi sökkva: Er Sjálfstæðisflokkurinn<br />

stóriðjuflokkur? Lesbók Morgunblaðsins, 14.10. <strong>2006</strong>, bls.<br />

8-9.<br />

Dan Masterson: „Handa barni sem er að missa sjónina“. Lesbók<br />

Morgunblaðsins, 29.4. <strong>2006</strong>. (Ljóðaþýðing).<br />

Sharon Olds: „Dauði Marilyn Monroe“. Lesbók Morgunblaðsins,<br />

3.6. <strong>2006</strong>. (Ljóðaþýðing).<br />

Fjölmiðlarýni Lesbókar Morgunblaðsins árið <strong>2006</strong>. Greinar sem<br />

birtast mánaðarlega um ýmis mál sem hafa verið til<br />

umfjöllunar í íslenskum og erlendum fjölmiðlum.<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir aðjúnkt<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir.<br />

„Miðaldir nær og fjær“. Ritið 3/2005, bls. 3-9.<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Ólafur Rastrick. „Af borgarans<br />

kolli gustur hrífur hatt“. Ritið 1/<strong>2006</strong>, bls. 3-9.<br />

Fyrirlestur<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir. “Why Crime Pays: The Appeal of<br />

Recent Icelandic Crime Writing”. Erindi flutt í University<br />

43


College London, Department of Scandinavian Studies,<br />

fyrirlestraröð deildarinnar, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Ritsins: Tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands,<br />

árgangur 2005 og <strong>2006</strong>, þrjú tölublöð á ári.<br />

Ritstjóri Af erlendri rót: Þýðingar í blöðum og tímaritum á<br />

íslensku 1874-1910 eftir Svanfríði Larsen. <strong>2006</strong>. Studia<br />

Islandica. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. 284<br />

bls.<br />

Helga Kress prófessor<br />

Fræðileg grein<br />

´En eg er hér ef einhver til mín spyrði.´ Borgfirskar skáldkonur í<br />

íslenskri bókmenntahefð. Borgfirðingabók. Ársrit<br />

Sögufélags Borgarfjarðar <strong>2006</strong>. Bls. 7-32.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

´Utangarðs.´ Um samband landslags, skáldskapar og þjóðernis<br />

í sögum Guðrúnar H. Finnsdóttur. Hugvísindaþing 2005.<br />

Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar<br />

Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005. Bls. 131-140.<br />

Searching for Herself: Female Experience and Female Tradition<br />

in Icelandic Literature. A History of Icelandic Literature. Ed.<br />

Daisy Neijmann. University of Nebraska Press <strong>2006</strong>. Bls.<br />

503-551.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fögur er hlíðin: Seiður og sjónhverfingar í Njálu.<br />

Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 4. nóvember <strong>2006</strong>. Í<br />

málstofunni „Kastrasjón og kynusli í fornum sögum.“<br />

Unnusta fallegra kvæða: Um kvenmynd og kvenhylli Stephans<br />

G. Stephanssonar austan hafs og vestan. Hugvísindaþing,<br />

Háskóla Íslands, 4. nóvember <strong>2006</strong>. Í málstofunni „Vestur í<br />

Paradís“.<br />

Úr minjasafni föðurins. Ævisaga Maríu Stephensen (1883-1907),<br />

laundóttur Þorvalds Thoroddsen, sögð í bréfum. Háskólinn<br />

á Akureyri, 24. mars <strong>2006</strong>.<br />

Hallgerd i Njåla: Sagalitteraturens femme fatale.<br />

Gestafyrirlestur við Háskólann í Uppsölum, 6. desember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Karnevalisk diskurs i den isländska sagan. Gestafyrirlestur við<br />

Háskólann í Uppsölum, 5. desember <strong>2006</strong>.<br />

Den kvinnliga rösten i Halldór Laxness poetik. Gestafyrirlestur<br />

við Háskólann í Uppsölum, 5. desember <strong>2006</strong>.<br />

Móðir, kona, meyja: Matthías Jochumsson og skáldkonurnar. Á<br />

ráðstefnu um Matthías Jochumsson á vegum Stofnunar<br />

Árna Magnússonar á Íslandi, Þjóðarbókhlöðunni, 11.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Móðir, kona, meyja: Matthías Jochumsson og skáldkonurnar. Á<br />

ráðstefnu um Matthías Jochumsson á vegum<br />

Menningarmálanefndar Akureyrarbæjar, Amtsbókasafninu<br />

á Akureyri, 12. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

´Óþarfar unnustur áttu.´ Um samband fjölkynngi, kvennafars og<br />

karlmennsku í Íslendingasögum. Á ráðstefnunni „Galdrar<br />

og samfélag“, Laugarhóli, Bjarnarfirði, 1. september <strong>2006</strong>.<br />

Karnival á Þingvöllum: Lýsingar í Íslendingasögum.<br />

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Fræðslumiðstöðin á<br />

Þingvöllum, 27. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Bréfasafn Þorvalds Thoroddsen. Á ráðstefnunni „Þorvaldur<br />

Thoroddsen í lífi og starfi.“ Þjóðgarðurinn á Þingvöllum og<br />

Vísindafélag Íslendinga, Fræðslumiðstöðin á Þingvöllum,<br />

10. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvernig koma konur fyrir í íslenskum þjóðsögum og<br />

ævintýrum? Vísindavefurinn, 22. júní <strong>2006</strong>.<br />

44<br />

Magnús Snædal prófessor<br />

Fræðileg greini<br />

Almóði ~ Amlóði. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan<br />

26. desember <strong>2006</strong>, bls. 152-155. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Magnús Snædal: Ostgermanische Morphologie. Morphologie<br />

und digitale Welt. Internationale Fachtagung an der Freien<br />

Universität Berlin am 7. und 8. Juli <strong>2006</strong>.<br />

Magnús Snædal: Nokkur orð úr vandölsku. Uppruni orðanna.<br />

Málþing um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í minningu<br />

Jörundar Hilmarssonar (1946–1992) laugardaginn 25.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði 2005, 27.<br />

árg. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.<br />

Rannveig Sverrisdóttir lektor<br />

Fyrirlestur<br />

Myndlíkingar í táknmálum. 20. norræn menningarhátíð<br />

heyrnarlausra, Akureyri, 12. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Enska<br />

Birna Arnbjörnsdóttir dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

North American Icelandic: The Life of a Language. Winnipeg,<br />

University of Manitoba Press. 165 bls.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Orðabækur, málfræðigrunnar og netkennsla. Orð og tunga 8.<br />

Orðabók Háskólans. Bls. 9-25.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Það var mest talað íslenska. Languages in Contact: English and<br />

Icelandic in North America. Hugvísindaþing 2005: Erindi af<br />

ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla<br />

Íslands, 18. nóvember 2005. Bls. 59-72<br />

The HB Grandi Experiment: A Workplace Language Program. In<br />

“Second Languages at Work”. Karen-Margrete<br />

Frederiksen, Karen Sonne Jakobsen, Michael Svendsen<br />

Pedersen og Karen Risager (eds.). IRIS Publications 1.<br />

Roskilde University. Bls. 37-65.<br />

Fyrirlestrar<br />

Et interaktivt online grammatik program: Teoretiske spörgsmål<br />

og praktiske svar. Nordiske Språk og Litteraturdager i<br />

Bergen. Universitet i Bergen, 2.-4. maí.<br />

Samspil samfélags og tungumáls: Íslenska á Íslandi og í<br />

Íslendingabyggðum í Vesturheimi. Hugvísindaþing, 3.-4.<br />

nóvember.<br />

Tungumálanám á netinu: Hvernig nýta nemendur tæknina?<br />

Hugvísindaþing, 3.-4. nóvember.<br />

Women Speaking North American Icelandic. Women and<br />

Knowledge. 5th Partnership Conference of the University of<br />

Manitoba and University of Iceland. University of Manitoba.<br />

September 23-25.<br />

Tvítyngi. Staða og stefna í tungumálakennslu. Ráðstefna á vegum<br />

félags stúdenta í hugvísindadeild. Háskóla Íslands, 22. mars.<br />

Móðurmál er undirstaðan. Móðurmál er máttur: Nám, kennsla<br />

og stuðningur við móðurmál tvítyngdra. Háskóla Íslands,<br />

17. mars.


Icelandic Online. UT<strong>2006</strong>. Fjölbrautaskóla Snæfellinga, 3. mars.<br />

Ásamt Kolbrúnu Friðriksdóttur.<br />

Íslenska sem erlent mál: Vefnámskeiðið Icelandic Online 1 og 2.<br />

ásamt Kolbrúnu Friðriksdóttur. Fyrirlestraröð á vegum<br />

Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, 26.<br />

janúar.<br />

Learners Online: Tracking Students in an Online Language<br />

Learning Course. Ráðstefna um íslenskt og annað mál.<br />

Stofnun Sigurðar Nordals haldin í Háskóla Íslands, 17.-19.<br />

ágúst. Lykilfyrirlestur. Aðrir plenum fyrirlesarar voru<br />

Kenneth Hyltenstam og Ulla Connor, bæði virtir fræðimenn<br />

á sviði seinna máls fræða (Second Language Acquisition).<br />

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir dósent<br />

Bókarkafli og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Home and Exile in Early Icelandic-Canadian Poetry. Home and<br />

Exile: Selected Papers from the 4th International Tartu<br />

Conference on Canadian Studies. Ritstjórar Eva Rein og<br />

Krista Vogelberg. Cultural Studies Series Vol. 7. Tartu,<br />

Eistlandi, Tartu University Press, <strong>2006</strong>, bls. 71-81.<br />

,Um ljóðheim á vængjuðum hesti.‘ Eld-hestavísur Sigurbjörns<br />

Jóhannssonar frá Fótaskinni. Hugvísindaþing 2005. Erindi<br />

af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla<br />

Íslands, 18. nóvember 2005. Ritstjórar Haraldur<br />

Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður<br />

Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Reykjavík,<br />

Hugvísindastofnun H.Í. <strong>2006</strong>, bls. 109-20.<br />

The Cutting Edge Cuts both Ways. The Case of Freeman B.<br />

Anderson, Literary Environments. Ritstjóri Britta Olinder.<br />

Canadian Studies Series Vol. 5/ NACS Text Series Vol. 21.<br />

Bruxelles, Bern, Berlin, Frankfurt am Main, New York,<br />

Oxford, Wien: P.I.E.-Peter Lang, <strong>2006</strong>, bls. 75-91.<br />

Fyrirlestrar<br />

Home-Coming Dreams of Viking Natives: Three Early Icelandic-<br />

Canadian Writers, North-American Contexts: Studying the<br />

U.S.A. and Canada, haldið á vegum the American Studies<br />

Association of Norway (ASANOR) og Noregsdeildar the<br />

Nordic Association for Canadian Studies (NACS/ANEC) í<br />

Det Norske Videnskaps-Akademi í Ósló, Noregi,27.-29.<br />

okt.. Erindið var flutt 28. október <strong>2006</strong>.<br />

Icelandic-Canadian Children’s Stories and Multiculturalism in<br />

the Classroom. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 3.-4. nóv.<br />

Erindið var flutt 3. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Draumurinn um fornan frændgarð í Vesturheimi.<br />

Hugvísindaþing, Háskóla Íslands,3.-4. nóv. Erindið var flutt<br />

4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjórn ritrýnds fræðirits, International Journal of Canadian<br />

Studies. Ekkert hefti kom út á árinu.<br />

Aðalritstjóri ritrýndrar fræðiritraðar, NACS Text Series. Ein bók<br />

var hýst innan Canadian Studies ritraðar P.E.I. Peter Lang.<br />

Britta Olinder, ritstj. Literary Environments: Canada and<br />

the Old World. Canadian Studies Series Vol. 5/ NACS Text<br />

Series Vol. 21. Bruxelles, Bern, Berlin, Frankfurt am Main,<br />

New York, Oxford, Wien: P.I.E.-Peter Lang, <strong>2006</strong>. 246 pp.<br />

Júlían Meldon D’Arcy prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

‘Glory, Glory to the Black and Orange!’: Princeton, Football, and<br />

the Fiction of F. Scott Fitzgerald. Aethlon: Journal of Sport<br />

Literature 23:2 (<strong>2006</strong>), 59-73.<br />

Fræðileg grein<br />

The Academics of American Sport Literature. Nordic<br />

Association for American Studies Newsletter, Fall-Winter<br />

<strong>2006</strong>, 6-7.<br />

Fyrirlestrar<br />

‘Quarterbacking the Green Bay Packers’: Football and Other<br />

Sports Metaphors in Ken Kesey’s Sometimes a Great<br />

Notion. Erindi flutt á 23. árlegri Sport Literature<br />

Association ráðstefnu, Humboldt State University, Arcata,<br />

Bandaríkjunum, 23. júní <strong>2006</strong>.<br />

Sporting Scott: Sir Walter, Sports, and the Waverley Novels.<br />

High and Low Culture in Scotland. Alþjóðleg ráðstefna<br />

frönsku félags í skoskum fræðum. Marc Bloch 2-<br />

háskólinn, Strasburg, Frakklandi, 13.-14. október <strong>2006</strong>.<br />

Magnús Fjalldal prófessor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Anglo-Saxon England in Icelandic Medieval Texts – a Synopsis.<br />

Hugvísindaþing 2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar<br />

og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005;<br />

(Heillandi heimur); Reykjavík, Hugvísindastofnun Háskóla<br />

Íslands <strong>2006</strong>: 185-191.<br />

Fyrirlestur<br />

Grímur Jónsson Thorkelín – the unlikely first editor of the<br />

Beowulf Manuscript. Hugvísindaþing – Von úr viti,<br />

Reykjavík, Háskóla Íslands, 3. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Matthew Whelpton dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. “Argument Structure – For Mental<br />

Dictionaries Only?”. Orð og tunga 8: 45-57. Orðabók<br />

Háskólans.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Now what did you do that for? – Some<br />

comments on purpose infinitives and event teleology“. In<br />

Haraldur Bernharðsson et al. (eds), Hugvísindaþing 2005:<br />

Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar<br />

Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005, p. 209-222. Reykjavik,<br />

Iceland, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Fyrirlestrar<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Hvernig á að öskra sig hásan á íslensku? –<br />

What the resultative can tell us about verb syntax and<br />

variation“. Paper presented at the Hugvísindaþing <strong>2006</strong>,<br />

3rd November <strong>2006</strong>. Háskóli Íslands.<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Því meiri samskipti, því meiri árangur:<br />

þróun vefkennslu í tungumálum“. Lecture presented (prerecorded)<br />

at UT<strong>2006</strong> (ráðstefna um þróun í skólastarfi),<br />

organised by menntamálaráðuneytið under the theme<br />

„Sveigjanleiki í skólastarfi“. 3rd March <strong>2006</strong>.<br />

Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði.<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Resultatives in Icelandic: A Preliminary<br />

Investigation“. Paper presented to the Department of<br />

Linguistic Science at Ca´ Foscari University in Venice, 8th<br />

May <strong>2006</strong>.<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Presentazione del progetto COVCELL<br />

nell´ambito del programma europeo Minerva“<br />

(Presentation on the COVCELL Project under the European<br />

programme Minerva). Lecture presented to the Faculty of<br />

Foreign Languages and Literatures at Ca´ Foscari<br />

University in Venice, 9th May <strong>2006</strong>.<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Concerning Icelandic resultatives“. Paper<br />

45


presented at the Linguistics Discussion Group of the<br />

University of Iceland, 8th September <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Whelpton, M. <strong>2006</strong>. „Building resultatives in Icelandic“. Poster<br />

presented at WECOL (Western Conference on Linguistics)<br />

<strong>2006</strong>, Department of Linguistics, California State University,<br />

Fresno, 28th October <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Íslenskt mál og almenn málfræði, Vol 27 (2005). Published <strong>2006</strong>.<br />

Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. One volume per year.<br />

Pétur Knútsson dósent<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

‘The Pointing Voice: how a text means .’ Hugvísindaþing 2005.<br />

Ritstj. Haraldur Bernharðsson o.fl. Hugvísindastofnun HÍ<br />

<strong>2006</strong>: 223-233.<br />

‘Home, Home in the Dales: The Dialogism of Topology in<br />

Laxdæla Saga.’ Ritstj. Ástráður Eysteinsson. University of<br />

Iceland Press <strong>2006</strong>: 122-130.<br />

Fyrirlestrar<br />

‘Kneeding the Text; Digital Cartography and the Pointing<br />

Thumb’. Ink on Paper, Light on Screen: Text Matters. 20.-<br />

21. apr. <strong>2006</strong>. Inaugural International Conference, Dansk<br />

Forum for Bog Historie, Den Grafiske Højskole,<br />

København. http://www.dgh.dk/sw11438.asp.<br />

‘Josephine Pasternak and Owen Barfield: Watching the Same<br />

Rainbow.’ Hugvísindaþing <strong>2006</strong>, 3.-4. nóv. Flutt á<br />

málstofunni Hlaðborð um sannleikann, upplýsingu og guð.<br />

‘Beowulf and the Icelandic Conquest of England’. Vigdísarþing,<br />

17.-18. mars: Det norröne og det nationale.<br />

Heimspeki<br />

Erlendur Jónsson prófessor<br />

Bókarkaflar<br />

Þekking – engin blekking: Til heiðurs Arnóri Hannibalssyni:<br />

Inngangur.<br />

Viðtal Erlendar Jónssonar við Arnór Hannibalsson (Þekking –<br />

engin blekking: Til heiðurs Arnóri Hannibalssyni, bls. 337-<br />

373).<br />

‘Að þekkja, vita og kunna’, ritrýnd grein í afmælisriti Arnórs<br />

Hannibalssonar, bls. 63-88.<br />

Ritstjórn<br />

Í Editorial Board tímaritsins SATS<br />

Ritstjóri ritsins Þekking – engin blekking: Til heiðurs Arnóri<br />

Hannibalssyni, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Harðarson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Gaddhestar og gull í lófa. Myndmálið í afmæliskveðjum<br />

Halldórs Laxness til tveggja pólitískra samherja. Ritmennt.<br />

Ársrit Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns, 10,<br />

2005, bls. 49-62.<br />

Bókarkaflar<br />

Heimspeki og fornmenntir á Íslandi á 17. öld: Um fræðaiðkun<br />

Brynjólfs biskups Sveinssonar, Brynjólfur biskup:<br />

kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld: Safn ritgerða í tilefni<br />

af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september<br />

2005, ritstjórar Jón Pálsson, Sigurður Pétursson, Torfi H.<br />

Tulinius. Reykjavík, Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>, bls. 198-208<br />

(endurskoðuð og uppfærð frá fyrri gerð sem birtist 1988).<br />

Útgáfa á „Ávísun um uppdrátta- og málaralistina“ (um 1850)<br />

eftir Helga Sigurðsson, ásamt eftirmála, í Þekking – engin<br />

blekking: til heiðurs Arnóri Hannibalssyni í tilefni af 70 ára<br />

afmæli hans 24. mars 2004. Reykjavík, Háskólaútgáfan,<br />

<strong>2006</strong>, bls. 305-335.<br />

Fyrirlestrar<br />

Listin á tímum tækninnar: Halldór Laxness og Walter Benjamin<br />

um þróun myndlistar. Erindi á „Vorþingi um fagurfræði“ á<br />

vegum Heimspekistofnunar, Odda, 29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

A Division of ‘Philosophia’ in a Mediaeval Icelandic Manuscript<br />

and its Relation to Learning. Erindi á málþinginu „Í garði<br />

Sæmundar fróða: Málþing Oddafélagsins, Árnastofnunar<br />

og Heimspekistofnunar“, Þjóðminjasafni Íslands, 20. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Einsetumaður á Hvalfjarðarströnd: Dulspeki miðalda og<br />

íhugunarrit Hallgríms Péturssonar. Erindi á ráðstefnunni<br />

„Hallgrímur Pétursson (1614-1674) og samtíð hans“ á<br />

vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Stofnunar Árna<br />

Magnússonar í íslenskum fræðum í Hallgrímskirkju<br />

laugardaginn 28. október <strong>2006</strong>.<br />

Stöðnun eða stefna? Erindi á málþinginu „Staða og stefna í<br />

erlendum tungumálum“. Málþing Félags stúdenta við<br />

hugvísindadeild, 22. mars <strong>2006</strong> í Hátíðarsal HÍ.<br />

Þýðing<br />

Sten Ebbesen, „Staða Brynjólfs Sveinssonar í danskri<br />

heimspeki“, Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður<br />

og skáld: Safn ritgerða í tilefni af 400 ára afmæli Brynjólfs<br />

Sveinssonar 14. september 2005, ritstjórar Jón Pálsson,<br />

Sigurður Pétursson, Torfi H. Tulinius. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>, bls. 209-217.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd tímaritsins: Sats – A Nordic Journal of Philosophy.<br />

Ritstjóri ritraðarinnar „Rit Heimspekistofnunar Háskóla<br />

Íslands“. Eitt rit kom út á árinu: Hversdagsheimspeki eftir<br />

Róbert Jack, Heimspekistofnun <strong>2006</strong>, 160 bls.<br />

Mikael M. Karlsson prófessor<br />

Bókarkaflar<br />

Can History Be a Science? Kafli í bókinni Þekking – engin<br />

blekking: til heiðurs Arnóri Hannibalssyni, ritstj. Erlendur<br />

Jónsson, Guðmundur Heiðar Frímannsson, Hannes<br />

Hólmsteinn Gissurarson. Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>,<br />

bls. 89-103.<br />

Örlítl innsýn í sál og mál Þorsteins Gylfasonar. Kafli í safnriti<br />

Þorsteins Gylfasonar Sál og mál, ritstj. Hrafn Ásgeirsson.<br />

(Reykjavík, Heimskringla: Háskólaforlag Máls og<br />

menningar, <strong>2006</strong>), bls. 11-20.<br />

Landscape and Art. Kafli í bókinni Art, Ethics and Environment:<br />

A Free Enquiry into the Vulgarly Received Notion of Nature,<br />

ritstj. Æsa Sigurjónsdóttir og Ólafur Páll Jónsson<br />

(Cambridge: Cambridge Scholar Press, <strong>2006</strong>), bls. 56-72.<br />

Fyrirlestrar<br />

Reid vs. Hume: On Rational Motives. Erindi á 33. alþjóðlegu<br />

ráðstefnu Hume-félagsins, sem haldið var í Koblenz við<br />

Universität Koblenz-Landau, 7.-10. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Er nýfrjálshyggja í anda Johns Stuarts Mill? Boðsfyrirlestur á<br />

málþingi í Deiglunni á Akureyri “John Stuart Mill”, sem<br />

haldið var á vegum Félags áhugafólks um heimspeki á<br />

Akureyri og Háskólans á Akureyri, 25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Mill sem hetja nýfrjálshyggjunnar. Boðsfyrirlestur á málþingi<br />

46


um heimspeki Johns Stuart Mills sem haldið var á vegum<br />

Háskóla Íslands, 23. september <strong>2006</strong>.<br />

Scientific Realism and Inference to the Best Explanation;<br />

boðsfyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni „(Anti-)<br />

Realisms, Logic & Metaphysics“. Archives H. Poincaré við<br />

Unversité de Nancy 2, 28. júní-1. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Den isländska filosofin froda på en smal bas. Grein birt í Ikaros:<br />

tidskrift om människan och vetenskapen 3:3 (9. júní <strong>2006</strong>),<br />

bls 12-13.<br />

Páll Skúlason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ritgerðin endalausa – eða vandinn við að komast inn í Derrida.<br />

Hugur <strong>2006</strong>, bls. 118-127.<br />

Le problème du mal et le fondement éthique de la philosophie<br />

de Paul Ricœur. Homme capable. Autour de Paul Ricoeur.<br />

Sérstakt hefti (Hors série). Revue Collège International de<br />

Philosophie. Press Universitaire de France, bls. 124-130.<br />

Bókarkaflar<br />

The Ethics of Nature: Nature, Values and Our Duties Towards<br />

Animals, in Art, Ethics and Evironment, A Free Enquiry Into<br />

the Vulgarly Received Notion of Nature, edited by Æsa<br />

Sigurjónsdóttir and Ólafur Páll Jónsson, Cambridge<br />

Scholars Press, <strong>2006</strong>, pp.12-22.<br />

Ricoeur, lector de Sartre. Jean-Paul Sartre, Actualidad de un<br />

pensamiento, Ediciones Colihue, Buenos Aires, bls. 177-<br />

188.<br />

Paul Ricoeur et la philosophie de la volonté. Hommage à Paul<br />

Ricoeur. Unesco <strong>2006</strong>, bls. 41-62.<br />

Ricoeur, penseur systématique. Hommage à Paul Ricoeur.<br />

Unesco <strong>2006</strong>, bls. 93-100.<br />

La culture du point de vue cosmopolitique. Philosophie politique<br />

et horizon cosmopolitique. Unesco <strong>2006</strong>, bls. 199-206.<br />

Formáli að ritinu Regards nordiques sur la nature eftir Jacques<br />

Gandebeuf, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>. (Einnig gefið á ensku af<br />

Háskólanum í Linköping, ritstjórar: Elfar Loftsson, Ulrik<br />

Lohm og Páll Skúlason).<br />

Formáli að Speki Konfúsíusar. Pjaxi ehf. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Tilfinningar og samfélag, í Þekking – engin blekking: til heiðurs<br />

Arnóri Hannibalssyni, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 55-60.<br />

Fyrirlestrar<br />

L’université et l’éthique de la connaissance. Flutt 6. apríl á<br />

Collège de France.<br />

Nature and Purpose of Academic Thought. Flutt 29. apríl á<br />

afmælisráðstefnu Hólaskóla.<br />

Hjálpar heimspekisagan okkur að skilja heimspeking? Flutt á<br />

Hugvísindaþingi, 3. nóvember.<br />

L’Islande : la culture d’un petit pays face à la mondialisation.<br />

Flutt 17. október við Háskólann í Metz.<br />

Menning og markaðshyggja. Flutt 14. september í Stofnun<br />

Sigurðar Nordals.<br />

L’éthique de la connaissance. Flutt við Háskólann í Nancy, 11.<br />

desember.<br />

Róbert H. Haraldsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Við öll - íslenskt velferðarsamfélag á tímamótum (<strong>2006</strong>).<br />

Stjórnmál og stjórnsýsla. Veftímarit.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Um Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands ásamt Steinari Erni<br />

Atlasyni í bókinni Hugvísindaþing 2005, 235-258. Ritstjórar<br />

Haraldur Bernharðsson og fleiri.<br />

Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands 1966-2005 ásamt Steinari<br />

Erni Atlasyni í Þekking – engin blekking: til heiðurs Arnóri<br />

Hannibalssyni, 163-184. Ritstjórar Erlendur Jónsson og<br />

fleiri.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ghosts in Philosophy and Literature: Ibsen and Kierkegaard on<br />

Dead Ideals and Dead Belief, Alþjóðleg ráðstefna um<br />

Kierkegaard og Ibsen, Kaupmannahöfn, 12.-14. maí <strong>2006</strong>,<br />

haldin af Henrik Ibsens Skrifter Oslo, Søren Kierkegaard<br />

Forskingscenteret i København og Det Norske Søren<br />

Kierkegaard Selskap.<br />

Living and dead truths – On the deep affinity between Ibsen and<br />

Mill, erindi á 11th International Ibsen Conference, Óslóarháskóla,<br />

22. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Um gagn og ógagn sögulegra heimspekinga. Erindi flutt á<br />

Hugvísindaþingi 3.-4. nóv. <strong>2006</strong> við Háskóla Íslands.<br />

Sannast sagna: Efasemdir um gildi sannleikans fyrir sagnfræði<br />

og hvernig má eyða þeim. Erindi á Hádegisfyrirlestrarröð<br />

Sagnfræðingafélagsins, 19. des. <strong>2006</strong>.<br />

Kvenréttindabarátta án hugmyndafræði? – Af hjónabandssælu<br />

og kvennakúgun. Málþing um heimspeki John Stuart Mills.<br />

Háskóla Íslands, 23. september <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Sats, Nordic Journal of Philosophy, ritstjóri. Þetta er<br />

samnorrænt tímarit um heimspeki.<br />

Sigríður Þorgeirsdóttir dósent<br />

Bókarkafli<br />

Nietzsche um fæðingu og dauða. Erlendur Jónsson, Guðmundur<br />

H. Frímannsson, Hannes H. Gissurarson (ritstj.), Þekking<br />

– engin blekking: til heiðurs dr. Arnóri Hannibalssyni.<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Biopolitics and Genetics. Heinrich Böll Stiftung, Berlin, 19. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fagurfræði náttúrunnar handan natúralisma og konstrúktívisma.<br />

Vorþing Heimspekistofnunar um fagurfræði,<br />

Háskóla Íslands, 29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Heimsspeki – Hansspeki? Vísindakaffi RANNÍS, 19. september<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Var Mill frjálslyndur eða róttækur femínisti? Málþing um heimspeki<br />

John Stuart Mills, Háskóla Íslands, 23. september <strong>2006</strong>.<br />

Plenary fyrirlestur: „Nietzsche on the Body as Nature“. Nordic<br />

Society of Phenomenology, árleg ráðstefna, Háskóla<br />

Íslands, 23. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Að blindast af ljósi sólar. Lesbók Morgunblaðsins, 23.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Að þurfa skuggann af henni til að ljóminn af honum njóti sín<br />

betur. Lesbók Morgunblaðsins, 25. nóvember <strong>2006</strong>, 8.<br />

Í bleiku ljósi. Lesbók Morgunblaðsins, 28. október <strong>2006</strong>, 16.<br />

Sköpun og eyðilegging. Um Virkjunina eftir Elfriede Jelinek, 4ði<br />

veggurinn. Tímarit Þjóðleikhússins, 1/<strong>2006</strong>, 14-15.<br />

Svavar Hrafn Svavarsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Hugmynd um sjálfstæði Íslendinga. Skírnir 180 (<strong>2006</strong>), 261-293.<br />

47


Bókarkaflar<br />

Um epískan brag. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason.<br />

Reykjavík, Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen <strong>2006</strong>, 181-85.<br />

Fra afasia til ataraxia: Om Pyrrons ro. Aigis [elektronisk<br />

tidsskrift for klassiske studier i norden ved Københavns<br />

Universitet] 6.2 (<strong>2006</strong>), supplement<br />

[http://www.igl.ku.dk/~aigis/], med kommentar av Prof.<br />

Jerker Blomqvist.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hvergiland heimspekinnar. Erindi á Hugvísindaþingi, 3.<br />

nóvember <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands.<br />

Tor Martin Møller’s Sømmelighetsbegrepet i Cicero’s De officiis<br />

– mellom filosofisk, sosial og rettlig normativitet. Andmæli<br />

við doktorsvörn við Oslóar-háskóla, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Mill, sókratíska aðferðin og gríska fyrirmyndin. Erindi á Millþingi<br />

við Háskóla Íslands, haldið í samvinnu<br />

Siðfræðistofnunar, Heimspekistofnunar og Háskólans á<br />

Akureyri, 23. september <strong>2006</strong>.<br />

Vilhjálmur Árnason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

The Global and the Local. Fruitful Tension in Medical Ethics.<br />

Ethik in der Medizin 18 (<strong>2006</strong>), 385-389.<br />

Aðrar fræðilegar greinar<br />

The Ethics of Genetics and Medical Information, Nordiska<br />

Styrka – perspektiv till samarbete inom forskningen, ritstj.<br />

L. Hakamies-Blomqvist, E.K. Rydberg., M.M. Nilsen (Oslo:<br />

NordForsk <strong>2006</strong>), 14-17.<br />

Heil og óheil trú. Glíman 3 (<strong>2006</strong>), 263-269.<br />

Uppeldi til frelsis í neyslusamfélagi. Kirkjuritið 72 (<strong>2006</strong>: 2), 8-<br />

11.<br />

Bókarkafli<br />

Réttlæti eða samstaða í heilbrigðisþjónustu? Norræn forgangsröðun<br />

í ljósi kenningar Rawls. Þekking – engin blekking: til<br />

heiðurs Arnóri Hannibalssyni í tilefni af 70 ára afmæli hans<br />

24. mars 2004. Ritstj. Erlendur Jónsson, Guðmundur<br />

Heiðar Frímannsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, 203–218.<br />

Fyrirlestrar<br />

Introduction. Meeting of the NordForsk Research Network. The<br />

Ethics of Genetic and Medical Information. Hótel Sögu,<br />

Reykjavík, 11. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

„Global Principles and Local Context. A Challenge of<br />

Globalization.“ Boðsfyrirlestur á Interdisciplinary Research<br />

Conference, „Globalization as a subject of Philosophy and<br />

Literature“. Norwegian University of Science and<br />

Technology, Þrándheimi, Noregi, 5. október <strong>2006</strong>.<br />

Methods in Bioethics. Invited Comment. XXth ESPMH<br />

conference, Vísindahúsinu, Helsinki, 24. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Population Databanks and Democracy in Light of the Icelandic<br />

Experience. Boðsfyrirlestur á Workshop on Genetic<br />

Democracy. University of Turku, 21.-22. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Issues of Database Consent in Light of the Icelandic Experience.<br />

Boðsfyrirlestur á 3rd AC 21 Research Festival. From Genes<br />

to Patients: New Perspectives on Personalized Medicine.<br />

Warwick Medical School, Warwick University, 5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Major Tasks of Medical Ethics: Global vs. Local Perspectives.<br />

Medizinethik auf dem Weg ins 21. Jahrhundert. Bilanz und<br />

Zukunftperspektiven. Fyrirlestur í boði Akademie für Ethik<br />

in der Medizin, Göttingen, 17. júní <strong>2006</strong>.<br />

Databank Consent and Scientific Citizenship. VIII Annual<br />

Symposium on Biomedicine, Ethics and Society:<br />

Rethinking Informed Consent: The Limits of Autonomy.<br />

Sandhamn, 13. júní <strong>2006</strong>.<br />

Informed Consent and Population Databases. NorFA Network<br />

„The Ethics of Medical and Genetic Information“. Fundur í<br />

Sandhamn, 11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Siðfræðileg álitamál við rannsóknir á stofnfrumum úr<br />

fósturvísum. Stofnfrumurannsóknir á Íslandi. Málþing á<br />

vegum Vísindasiðanefndar og Líffræðifélags Íslands,<br />

Norræna húsinu, 30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig geta vísindamenn tekið þátt í pólitískri umræðu?<br />

Málþing RANNÍS: Vísindamaðurinn í samfélaginu – ábyrgð,<br />

skyldur og hagsmunir. Hótel Loftleiðum, 9. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

The Genetic Wealth of Nations: How do genetic databanks affect<br />

the health and dignity of modern citizens? Boðsfyrirlestur<br />

Brandeis University, 1. mars <strong>2006</strong>.<br />

Mannhelgi og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Málþing<br />

guðfræðinema við Háskóla Íslands, 14. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Medicine, Health Care and Philosophy. A European Journal.<br />

<strong>2006</strong>. Vol. 9. Kluwer Academic Publishers. Þrjú hefti koma<br />

út á ári.<br />

Í Editorial Board of a new online journal, Genomics, Society and<br />

Policy. <strong>2006</strong>. Vol. 2. Þrjú hefti koma út á ári.<br />

Fræðsluefni<br />

Uppeldi til frelsis í neyslusamfélagi. Erindi í boði RÚV, Rás 1, 26.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Siðfræði umönnunar. Boðsfyrirlestur á málþingi AFLS,<br />

Starfsgreinafélags Austurlands, Hótel Héraði, 28. jan. <strong>2006</strong>.<br />

Íslenska<br />

Ásdís Egilsdóttir dósent<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

The Fantastic Reality. Hagiography, Miracles and Fantasy. The<br />

Thirteenth International Saga Conference. Durham and<br />

York 6th-12th August <strong>2006</strong>. Ritstj. John McKinnell, David<br />

Ashurst, Donata Kick. Durham, Durham University, The<br />

Centre for Medieval and Renaissance Studies. Bls. 63-70.<br />

Með karlmannlegri hughreysti og hreinni trú. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Ritstjórar: Haraldur Bernharðsson, Margrét<br />

Guðmundsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Þórdís<br />

Gísladóttir. Reykjavík, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands<br />

<strong>2006</strong>. Bls. 31-40.<br />

The Beginnings of Local Hagiography in Iceland: The Lives of<br />

Bishops Þorlákr and Jón. The Making of Christian Myths in<br />

the Periphery of Latin Christendom (c. 1000-1300). Ed. by<br />

Lars Boje Mortensen. Copenhagen, Museum Tusculanum<br />

Press <strong>2006</strong>. Bls. 121-133.<br />

Konur, draumar, dýrlingar. Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið<br />

Sigurðardóttur. Ritstj. Malan Marnersdóttir, Dagný<br />

Kristjánsdóttir, Leyvoy Joensen og Anfinnur Johansen.<br />

Tórshavn, Faroe University Press, <strong>2006</strong>. Bls. 351-358.<br />

From Orality to Literacy: Remembering the Past and the<br />

Present in Jóns saga helga. Reykholt som makt og lærdomssenter<br />

i den islandske og nordiske kontekst. Ritstj.<br />

Else Mundal. Reykholt, Snorrastofa <strong>2006</strong>. Bls. 215-228.<br />

Fyrirlestrar<br />

An unmanly peacemaker? On Eyrbyggja saga’s<br />

Máhlíðingavísur. 41st International Congress on Medieval<br />

Studies. Kalamazoo, 4.-7. maí <strong>2006</strong>. (5. maí).<br />

Býflugur, blóm og bækur. Frásagnir af skólahaldi í Jóns sögu<br />

helga. Skólasaga – Skólastefna. Ráðstefna á Hólum í<br />

48


Hjaltadal um upphaf og sögu skólahalds á Íslandi og stöðu<br />

og stefnu íslenska framhaldsskóla- og háskólastigsins.<br />

Hólaskóla, 28.-29. apríl <strong>2006</strong>. (28. apríl).<br />

The Fantastic Reality. Hagiography, Miracles and Fantasy. The<br />

Thirteenth International Saga Conference. Durham and<br />

York, 6th-12th August <strong>2006</strong>. (11. ágúst). Plenary Session.<br />

Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

„Fleiri eru skáld …Um höfunda vísna í Gísla sögu“. Skírnir 180.<br />

ár, haust, <strong>2006</strong>, bls. 403-420.<br />

„Er dáðin dáð og örlátu mennirnir örlátir? Tilraun um<br />

myndlestur“. Ritið 2, <strong>2006</strong>, bls. 13-32.<br />

Bókarkaflar<br />

„„Það er að vísu hvorki lútersguð né páfaguð [...]“ Um mann,<br />

mýtu og draum“. Varði, Reykjavík, Mettusjóður <strong>2006</strong>, bls. 24-26.<br />

„„Ég hló dálítið líka. En mér var þetta samt alvara“.Um Alt í lagi í<br />

Reykjavík Ólafs Friðrikssonar“. Hugðarefni, ritstj. Hjörtur<br />

Pálsson, Vigdís Finnbogadóttir, Vésteinn Ólason. Reykjavík,<br />

JPV <strong>2006</strong>, bls. 172-189.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Der findes flere skjalde end vi erkender…“ AMS-FORSKER-<br />

MØDER, 21. júní <strong>2006</strong>, Árnastofnun í Kaupmannahöfn.<br />

„Valdið, málið - málið, valdið“. Um vald og tungumál í styttri<br />

gerð Gísla sögu Súrssonar, Hugvísindaþing.<br />

Dagný Kristjánsdóttir prófessor<br />

Bækur, fræðirit<br />

Guðmundur Andri Thorsson (ritstj.): Íslensk bókmenntasaga. IV.<br />

Reykjavík. Mál og menning <strong>2006</strong>. Dagný Kristjánsdóttir: VII.<br />

Árin eftir seinna stríð: bls. 419-663 1. Inngangur 2.<br />

Herstöðin Ísland 3. Land míns föður 4. Blessuð sértu<br />

sveitin mín 5. Frá<br />

Guðmundur Andri Thorsson (ritstj.): Íslensk bókmenntasaga. V.<br />

Reykjavík. Mál og menning <strong>2006</strong>. Dagný Kristjánsdóttir: VI.<br />

Nýstefna í sagnagerð 1960-1970, bls. 507-519 3. Saga<br />

systur minnar: Svava Jakobsdóttir.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Latibær er skyndibiti. Tímariti Máls og menningar, 4, <strong>2006</strong>. bls.<br />

5-23.<br />

Bókarkafli<br />

Krigere i kamp mot sig selv. Om selvskading og islandsk barnog<br />

ungdomslitteratur. Í Malan Marnarsdóttir, Dagný<br />

Kristjánsdóttir, Leyvoy Joensen og Arnfinnur Johansen<br />

(ritstj.): Bókmentaljós – Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur.<br />

Faroe University Press.<br />

Ritdómar<br />

Sá sem breytir heiminum breytist líka. Um Bettie Friedan og<br />

hlut hennar í nýju kvennahreyfingunni. Lesbók<br />

Morgunblaðsins, 11. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hér og nú - alls staðar og hvergi. Um nýjustu verk Kristínar<br />

Ómarsdóttur. Lesbók Morgunblaðsins, 1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Sigmund Freud – 150 ára. Um Sigmund Freud og<br />

sálgreininguna. Lesbók Morgunblaðsins, 6. maí <strong>2006</strong>.<br />

Sterkar stelpur og listin að lifa af. Um Jacqueline Wilson og<br />

bækur hennar. Lesbók Morgunblaðsins, 22. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sunnudagskvöld með Svövu Jakobsdótttur. Fyrirlestur í<br />

Þjóðleikhússkjallara, 26. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Um skáldsöguna Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur. Fyrirlestur á<br />

málþingi Torfhildar, 17. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Modernitet og seksualitet: Om Kristin Ómarsdóttir´s anderledes<br />

forfatterskap. Fyrirlestur á doktorsnámskeiði í Georg<br />

Brandes forskerskolen í Kaupmannahafnar-háskóla, 26.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Självskadande beteende i ungdomslitteratur. Fyrirlestur hjá<br />

Östersjö seminaret, Visby, Gotlandi, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Alice kommer til Lazy. Town Fyrirlestur á ráðstefnu BIN – Barn<br />

og ungdomskultur i Norden. Lysebo, Norge, 21. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af ritstjórum bókarinnar Bókmentaljós sem kom út hjá<br />

Faroe University Press <strong>2006</strong>.<br />

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Tungutækniverkefni sem Orðabók Háskólans tekur þátt í. Orð<br />

og tunga 8:157-159. Orðabók Háskólans, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

The Corpus of Modern Icelandic and Its Morphosyntactic<br />

Annotation. Treebanking for Discourse and Speech.<br />

Proceedings of the NODALIDA 2005 Special Session on<br />

Treebanks for Spoken Language and Discourse, bls. 133-<br />

145. (Copenhagen Studies in Language 32.).<br />

Samfundslitteratur, Copenhagen <strong>2006</strong>.<br />

u-hljóðvarpið afturgengið. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason<br />

sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, bls. 41-45. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

A shallow syntactic annotation scheme for Icelandic text.<br />

Höfundar Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson.<br />

Technical Report RUTR-SSE06004, December <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavík University – School of Science and Engineering.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur um: Jan Terje Faarlund. The Syntax of Old Norse.<br />

Maal og Minne 1, <strong>2006</strong>, bls. 82-89.<br />

Fyrirlestrar<br />

Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. 20. Rask-ráðstefnan.<br />

Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík, 28. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Höfundar og flytjendur: Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur<br />

Rögnvaldsson.<br />

Setningagerð í textasöfnum – greining og leit. Tungutækni og<br />

orðabækur – málþing á vegum Orðabókar Háskólans.<br />

Orðabók Háskólans, Reykjavík, 17. febrúar <strong>2006</strong>. Höfundur<br />

og flytjandi: Eiríkur Rögnvaldsson.<br />

Hlutaþáttari fyrir íslensku. Íslensk tungutækni <strong>2006</strong>.<br />

Tungutæknisetur, Reykjavík, 23. maí <strong>2006</strong>. Höfundar og<br />

flytjendur: Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson.<br />

Veggspjald<br />

Shallow parsing of Icelandic text. SLCT-<strong>2006</strong>, Swedish<br />

Language Technology Conference, Gautaborg, 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Höfundar: Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson.<br />

Ritstjórn<br />

Nordic Journal of Linguistics. Vol. 29, <strong>2006</strong>. Cambridge<br />

University Press, Cambridge. Tvö hefti á ári. (Í ritnefnd<br />

(Editorial Board)).<br />

49


Guðrún Nordal prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Guðirnir okkar gömlu ásamt Snorra Eddu, í útgáfu Guðrúnar<br />

Nordal. Bjartur, Reykjavík. Útgáfa með skýringum.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Tilbrigði um Njálu. Ritið 3: 57-76.<br />

Bókarkaflar og kafli í ráðstefnuriti<br />

To Dream or Not to Dream. A Question of Method. The Fantastic<br />

in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the British<br />

Isles. Preprint Papers of The Thirteenth International Saga<br />

Conference, Durham and York, 6th-12th August, 304-13.<br />

Snorri and Norway. Reykholt som makt- og lærdomssenter i<br />

den islandske og nordiske kontekst. Ritstj. Else Mundal.<br />

77-84. Reykholt <strong>2006</strong>.<br />

Skemmtilegt viðfangsefni bíður. Varði reistur Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>, 48-9.<br />

Stofnun Árna Magnússonar.<br />

Fyrirlestrar<br />

To Dream or Not to Dream: A Question of Method. Fyrirlestur á<br />

The Thirteenth International Saga Conference, 6.-12. ágúst,<br />

Durham, Englandi.<br />

Tilbrigði um Njálu. Vísindaakademían og Háskólasetrið á<br />

Ísafirði, erindi 23. mars <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig eigum við að lesa Snorra Eddu. Erindi á Háskólasetri<br />

Vestfjarða, Ísafirði, 24. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ganga íslensk fræði í takt við samtíma sinn? Málþing<br />

Reykjavíkurakademíunnar, 23. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages. Alþjóðleg<br />

heildarútgáfa dróttkvæða. sjá vefsvæðið:<br />

http://skaldic.arts.usyd.edu.au.<br />

Viking and Medieval Scandinavia; í ritnefnd.<br />

Script Islandica; í ritnefnd.<br />

Alfræði íslenskra bókmennta, útg. Bókmenntafræðistofnun HÍ, í<br />

ritstjórn.<br />

Heilagramannasögur (Bókmenntafræðistofnun HÍ) í ritnefnd<br />

útgáfunnar.<br />

Guðrún Þórhallsdóttir dósent<br />

Bókarkafli<br />

Á Krossi. Í Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.<br />

desember <strong>2006</strong>. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen, Reykjavík. Bls. 58-61.<br />

Fyrirlestrar<br />

25.11. <strong>2006</strong>. Hugleiðingar um „Hugleiðingar um Són“. Uppruni<br />

orðanna: Málþing um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í<br />

minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992), haldið á<br />

vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar<br />

Háskóla Íslands, Þjóðminjasafni Íslands, 25. 11. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

4.11. <strong>2006</strong>. „Frjálslyndir og Vinstri græn.“ Hugvísindaþing,<br />

Háskóla Íslands, 4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði frá árinu<br />

1992. Útgefandi er Íslenska málfræðifélagið, ritstjórar<br />

Haraldur Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson.<br />

Í ráðgjafarritnefnd tímaritsins Tocharian and Indo-European<br />

Studies frá árinu 1997. Útgefandi er C.A. Reitzels Forlag í<br />

Kaupmannahöfn, ritstjóri Jens E. Rasmussen.<br />

Höskuldur Þráinsson prófessor<br />

Bókarkafli<br />

Orðræðuögnin [c’I] í íslensku: tilurð og afdrif. Í bókinni Lesið í<br />

hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember <strong>2006</strong>,<br />

bls. 102-106. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Ritdómur<br />

Ritfregnir í Íslensku máli 27: 209-213. Árg. 2005 [kom <strong>2006</strong>].<br />

Fyrirlestrar<br />

Þrír fyrirlestrar í boði „Sonderforschungsbereich der<br />

Mehrsprachigkeit“ við Háskólann í Hamborg, en þar<br />

dvaldist ég sem gistifræðimaður í tvær vikur vorið <strong>2006</strong>:<br />

19.4. Isländisch und Färöisch im Projekt „Scandinavian<br />

Dialect Syntax“: Die Erforschung syntaktischer Dialekte in<br />

Skandinavien. 25.4: Schreiben in der eigenen Sprache:<br />

Isländische Orthographie im 12. Jahrhundert vs. färöische<br />

Orthographie im 19. Jahrhundert. 27.4: Isländisch in<br />

Amerika: Auch ein Fall von Sprachwandel durch<br />

Sprachkontakt.<br />

17.8. Regional Variation in Icelandic Syntax? Fyrirlestur á þingi<br />

norrænna mállýskufræðinga í Árósum sem var haldið 15.-<br />

18. ágúst. Meðhöfundur Sigríður Sigurjónsdóttir (og hún<br />

flutti fyrirlesturinn).<br />

9.9. Some possible and impossible ways of soliciting (and<br />

interpreting) data on syntactic variation - or can numbers<br />

be of any theoretical interest? Fyrirlestur fluttur á<br />

ráðstefnu (vinnufundi) um Nordic Microcomparative Syntax<br />

í Tromsö 8.–9. september á vegum norræna<br />

samstarfsverkefnisins “Nordic Center of Excellence in<br />

Microcomparative Syntax.”<br />

4.11. „Oft má af máli þekkja ...“ eða hvað? Fyrirlestur fluttur á<br />

Hugvísindaþingi Háskóla Íslands.<br />

27.1. Syntactic Variation in Icelandic: An Overview of the<br />

Research Project(s). Erindi flutt á vinnufundi í Háskóla<br />

Íslands með hollenskum gestum öndvegisverkefnisins<br />

„Tilbrigði í setningagerð“.<br />

Ritstjórn<br />

Íslenskt mál 27. Ritstjóri (ásamt Haraldi Bernharðssyni, sbr.<br />

titilsíðu tímaritsins). Árgangur 2005 (kom <strong>2006</strong>). 239 bls.<br />

[Kemur út einu sinni á ári].<br />

Journal of Comparative Germanic Linguistics. Í ritnefnd.<br />

[Kemur út þrisvar á ári].<br />

Jón Axel Harðarson prófessor<br />

Bókarkafli<br />

Sérhljóðalenging á undan l og öðru samhljóði í forníslenzku.<br />

Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember<br />

<strong>2006</strong>. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>. 120-125.<br />

Fyrirlestur<br />

Tokkaríska: Tungumálið sem hreif Jörund Hilmarsson. Uppruni<br />

orðanna. Málþing um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í<br />

minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992)<br />

laugardaginn 25. nóvember <strong>2006</strong> í fyrirlestrasal<br />

Þjóðminjasafns Íslands.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn/ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn<br />

málfræði.<br />

50


Jón G. Friðjónsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Jón G. Friðjónsson. Mergur málsins. Ný, endurskoðuð og aukin<br />

útgáfa. 1133 bls.+58 bls. formáli. Bókaútgáfan Edda.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jón G. Friðjónsson. Kerfisbundnar breytingar á notkun<br />

nokkurra forsetninga í íslensku. Samspil tíma og rúms.<br />

Íslenskt mál og almenn málfræði, bls. 7-40. 27. árgangur.<br />

Reykjavík 2005 (mun koma út 2007).<br />

Bókarkafli<br />

Jón G. Friðjónsson. Af málsemdum og endum máls. Birt í:<br />

Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan, bls. 115-119.<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur<br />

Jón G. Friðjónsson. Kerfisbundnar breytingar á notkun<br />

forsetninga. Samspil tíma og rúms. Fyrirlestur fluttur á 20.<br />

Rask-ráðstefnunni, Þjóðminjasafninu, 28. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Þættir um íslenskt mál í Morgunblaðinu 68-93 (25 þættir).<br />

Jón Karl Helgason aðjúnkt<br />

Bókarkafli<br />

Reading Saga Landscapes. The Case of Samuel E. Waller. The<br />

Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður<br />

Eysteinsson. Reykjavík, The University of Iceland Press.<br />

<strong>2006</strong>, s. 101-110.<br />

Fyrirlestur<br />

Orðaleikir sem myndhvörf. Fyrirlestur fluttur á Myndhvörf í<br />

minningu Þorsteins, málþingi á vegum íslenskuskorar HÍ<br />

og Ritsins í Þjóðminjasafninu 26. mars.<br />

„Sjálfgetnar bókmenntir? Vangaveltur um hugtök.“ Fyrirlestur<br />

fluttur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 4. nóvember.<br />

Þýðing<br />

Paul Auster. Brestir í Brooklyn. Bjartur, <strong>2006</strong>, 272 síður.<br />

Fræðsluefni<br />

Víkingar efnisins. Goðsögnin um útrás Íslendinga. Lesbók<br />

Morgunblaðsins, 11. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Atómstöðin. Her og bein. Fyrirlestur fluttur á Gljúfrasteini, 24.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Katrín Axelsdóttir aðjúnkt<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

„Hvað er klukkan?“ Orð og tunga 8 (<strong>2006</strong>):93-103.<br />

„Beyging hvortveggi og hvortveggja í tímans rás.“ Íslenskt mál<br />

og almenn málfræði 27 (2005):103-170.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

„Myndir af engi.“ Hugvísindaþing 2005. Erindi af ráðstefnu<br />

hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla Íslands 18.<br />

nóvember 2005, bls. 165-183. Hugvísindastofnun Háskóla<br />

Íslands, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

„Reginnagli bókamáls.“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason<br />

sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, bls. 126-131. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Fornafn verður til.“ Fyrirlestur á 20. Rask-ráðstefnu Íslenska<br />

málfræðifélagsins 28. janúar <strong>2006</strong> í fyrirlestrasal<br />

Þjóðminjasafns Íslands.<br />

„Vonir og væntingar: viðhorf nokkurra þriðja árs nema í<br />

íslensku fyrir útlendinga við H.Í. til námsins og ýmissa<br />

þátta þess.“ Fyrirlestur á ráðstefnu Stofnunar Sigurðar<br />

Nordals um íslensku sem annað mál og sem erlent mál,<br />

19. ágúst <strong>2006</strong> í Háskóla Íslands.<br />

„S-kúrfan og eignarfornöfn í íslensku.“ Fyrirlestur á Uppruna<br />

orðanna, málþingi Íslenska málfræðifélagsins og<br />

Málvísindastofnunar Háskóla Íslands um orðsifjafræði og<br />

söguleg málvísindi í minningu Jörundar Hilmarssonar, 25.<br />

nóvember <strong>2006</strong>, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.<br />

„Kannk-a ek til þess meiri ráð en lítil: Neitunarviðskeytin –a og<br />

–at í óbundnu máli.“ Fyrirlestur á Von úr viti,<br />

Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Kolbrún Friðriksdóttir aðjúnkt<br />

Fræðileg grein<br />

Grein í tímaritinu Málfregnir. Gefið út af Íslenskri málnefnd. 15.<br />

árgangur 2005 (kom út í febrúar <strong>2006</strong>). Heiti greinar: „Gerum<br />

kröfur!“ Bls. 8-10.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3.-4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Heiti fyrirlesturs: Þýðir afturför framför?<br />

Um tileinkunarferli fallbeygingar í íslensku sem öðru máli.<br />

Fyrirlestur haldinn á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur<br />

í erlendum tungumálum. Heiti fyrirlesturs: Íslenska sem<br />

erlent mál: Vefnámskeiðin Icelandic Online I og II. Um<br />

hugmyndafræðina að baki námskeiðunum. Fluttur í<br />

Lögbergi 26. janúar <strong>2006</strong>. Meðflytjandi Birna<br />

Arnbjörnsdóttir.<br />

Fyrirlestur haldinn á UT<strong>2006</strong> (upplýsingatækni í námi og<br />

kennslu), ráðstefnu um þróun og sveigjanleika í<br />

skólastarfi. Heiti fyrirlesturs: Íslenskunám á Netinu:<br />

Sveigjanleg og skemmtileg leið til að læra íslensku sem<br />

erlent mál. Fluttur í Grundarfirði 3. mars <strong>2006</strong>. Meðflytjandi<br />

Birna Arnbjörnsdóttir.<br />

Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu um íslensku sem annað og<br />

erlent mál í Háskóla Íslands 17.-19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefnan var haldin á vegum Stofnunar Sigurðar<br />

Nordals í tilefni af 20 ára afmæli stofnunarinnar. Heiti<br />

fyrirlesturs: Tileinkun fallbeygingar í íslensku sem öðru<br />

máli. Kunnátta nema við HÍ eftir 3-18 mánaða nám. Fluttur<br />

í Odda 18. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur haldinn í M.Paed.-námskeiðinu 05.44.66. Íslenska<br />

sem erlent mál. Heiti fyrirlesturs: Íslenska sem annað mál:<br />

Hvernig lærist fallbeyging nafnorða í íslensku?<br />

Gestafyrirlesari, 5. október <strong>2006</strong>.<br />

Kristján Árnason prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Íslenska og enska: Vísir að greiningu á málvistkerfi. Ritið<br />

2/2005: 99-140.<br />

Bókarkaflar<br />

Island. Í: Tore Kristjansen & Lars Vikør (ritstj.), Nordiske<br />

språkhaldningar. Ei meiningsmåling, bls. 17-39. Moderne<br />

importord i språka i Norden IV. Oslo. Novus forlag.<br />

The rise of the quatrain in Germanic: musicality and word based<br />

rhythm in Eddic metres. Í: B. Elan Dresher og Nila<br />

Friedberg (ritstj.), Formal Approaches to Poetry. Recent<br />

Developments in Metrics. Berlín. Mouton de Gruyter.<br />

51


Fyrirlestrar<br />

22. mars <strong>2006</strong>. The rhythm of eddic metres, compared to West-<br />

Germanic verse form. Università degli Studi di Siena. Sede<br />

di Arezzo. Boðsfyrirlestur á ráðstefnu.<br />

3. nóvember <strong>2006</strong>. Form og fræði í Háttatali Snorra Sturlusonar.<br />

Erindi á Hugvísindaþingi.<br />

23. mars <strong>2006</strong>. Metrical thinking in Snorri Sturluson’s Háttatal.<br />

Opinber háskólafyrirlestur. Università degli Studi di Siena.<br />

Sede di Arezzo.<br />

24. mars <strong>2006</strong>. The origin and development of the Icelandic<br />

written standard – the beginnings of purism. Opinber<br />

háskólafyrirlestur. Università degli Studi di Siena. Sede di<br />

Arezzo.<br />

6. apríl <strong>2006</strong>. English in the North: Some thoughts on the<br />

linguistic situation in Scandinavia. Opinber<br />

háskólafyrirlestur. Università di Milano, Dipartimento di<br />

Studi Linguistici Letterari e Filologici.<br />

Fræðsluefni<br />

Guðir, menn og tungur. Lesbók Morgunblaðsins, 19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

[Um hugmyndir Dante Alighieri og Snorra Sturlusonar um<br />

tungmál og stílfræði].<br />

Margrét Jónsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Um ærsl, busl og usl í orðasamböndum. Orð og tunga 8: 105-<br />

115. <strong>2006</strong>.<br />

Stutt samnhypj um emj, grenj og annað hljóðasvelj. Íslenskt<br />

mál 27: 189-199. <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Viðskeytið -rænn í íslensku nútímamáli. Í Bókmentaljós.<br />

Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur. Felagið Fróðskapur.<br />

Faroe University Press, Tórshavn <strong>2006</strong>. Bls. 285-299.<br />

Um j í beygingu orða, einkum hvorugkynsorða, af gerðinni<br />

–VC#. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar<br />

Háskóla Íslands 18. nóvember 2005. Bls. 193-207.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Hefur einhver hitt dönsk/dansk-áströlsku konuna? Varði reistur<br />

Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september<br />

<strong>2006</strong>. Bls. 83-86. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Kaffi og hvorugkyn. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason<br />

sextugan 26. desember <strong>2006</strong>. Bls. 159-162. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Viðskeytið -dómur í íslensku. Hugvísindaþing í H.Í., Reykjavík,<br />

3.-4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Kennsla í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands:<br />

þróun og horfur. Ráðstefna um íslensku sem annað/erlent<br />

mál á vegum Stofnun Sigurðar Nordals, haldin í Reykjavík<br />

17.-19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Á Borgarfirði eystri. Á Borgarfirði eystra. Beyging miðstigs<br />

lýsingarorða með örnefnum og eiginnöfnum. Erindi á þingi<br />

í minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992) 25.<br />

nóvember <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

María Anna Garðarsdóttir aðjúnkt<br />

Fyrirlestrar<br />

Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Hugvísindaþing í Háskóla<br />

Íslands, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong> (erindið flutt 3. nóvember).<br />

Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofnunar<br />

Háskóla Íslands, guðfræðideildar og Reykjavíkur-<br />

Akademíunnar.<br />

Kasusbrug i islandsk som andet sprog. Flutt á Árnastofnun í<br />

Kaupmannahöfn (Den Arnamagnæanske Samling), 26.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Ráðstefna um íslensku<br />

sem annað mál/íslensku sem erlent mál. Háskóla Íslands,<br />

Odda, 17.-19. ágúst <strong>2006</strong> (erindið flutt 18. ágúst).<br />

Ráðstefnan var á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals.<br />

Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Flutt í Nýja Garði á<br />

vegum Linguistics discussion group, 29. september <strong>2006</strong>.<br />

Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir aðjúnkt<br />

Fyrirlestrar<br />

Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Hugvísindaþing í Háskóla<br />

Íslands, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong> (erindið flutt 3. nóvember).<br />

Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofnunar<br />

Háskóla Íslands, guðfræðideildar og Reykjavíkur-<br />

Akademíunnar.<br />

Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Ráðstefna um<br />

íslensku sem annað og erlent mál. Háskóla Íslands, Odda,<br />

17.-19. ágúst <strong>2006</strong> (erindið flutt 18. ágúst). Ráðstefnan var á<br />

vegum Stofnunar Sigurðar Nordals.<br />

Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Linguistics<br />

Discussion Group, 10. nóvember <strong>2006</strong>, Nýja-Garði.<br />

Sigríður Sigurjónsdóttir dósent<br />

Fræðileg grein<br />

<strong>2006</strong>. Flámæli í 60 ár. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason<br />

sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, bls. 173-174. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sigríður Sigurjónsdóttir og Höskuldur Þráinsson. Regional<br />

variation in Icelandic syntax. Fyrirlestur fluttur á 8. Nordiske<br />

Dialektologkonference, Århus Universitet, Danmörku,<br />

17. ágúst <strong>2006</strong>. (Sigríður fór ein til Árósa og flutti erindið).<br />

Listin að læra að tala: Tilbrigði og máltaka barna. Fyrirlestur<br />

fluttur á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, Reykjavík, 4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Nordic Journal of Linguistics allt árið <strong>2006</strong>.<br />

Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði.<br />

Soffía Auður Birgisdóttir aðjúnkt<br />

Ritdómur<br />

Villugjörn öngstræti hjartans. Ritdómur um Sumarljós og svo<br />

kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tímarit Máls og<br />

menningar, 4. hefti <strong>2006</strong>, bls. 111-113.<br />

Fyrirlestrar<br />

Svava Jakobsdóttir: Goðsögur úr fortíð og nútíð. Fyrirlestur<br />

haldinn 19. febrúar <strong>2006</strong> í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni<br />

af leiksýningunni Eldhús eftir máli.<br />

Forbrydelser og forandringer. Islandsk litteratur i begyndelsen<br />

af et nyt århundred. Opinber fyrirlestur fluttur í Ósló 23.<br />

febrúar í tengslum við fund dómnefndar um<br />

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.<br />

Hvernig ferðu að því að muna þetta allt? Um Þórberg Þórðarson<br />

og minnistækni. Fyrirlestur á málþingi um Þórberg<br />

Þórðarson, haldið 13.-14. október <strong>2006</strong> á Þórbergssetri á<br />

Hala í Suðursveit.<br />

Fyrirlestur um Gunnlaðar sögu á málþingi um Gunnlaðar sögu,<br />

haldið í Hafnarfjarðarleikhúsinu, 22. október <strong>2006</strong>.<br />

52


Sveinn Yngvi Egilsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas<br />

Hallgrímsson. Skírnir, tímarit Hins íslenska<br />

bókmenntafélags, 180. ár, vorhefti <strong>2006</strong>, bls. 133-148.<br />

Fræðileg grein<br />

Á Sprengisandi. Grímur Thomsen og stílfræðin. Lesið í hljóði fyrir<br />

Kristján Árnason sextugan 26. desember. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík <strong>2006</strong>, bls.<br />

186-189.<br />

Bókarkafli<br />

Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats.<br />

Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní.<br />

JPV-útgáfa. Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 152-166.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur um doktorsritgerð Margrétar Eggertsdóttur, Barokkmeistarinn.<br />

List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar,<br />

í tímaritinu Saga XLIV:2, hausthefti <strong>2006</strong>, bls. 222-<br />

227.<br />

Fyrirlestrar<br />

The Reception of Old Norse myths in Icelandic romanticism. Det<br />

norrøne og det nationale. Vigdísarþing í Norræna húsinu,<br />

17. mars <strong>2006</strong>.<br />

„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas<br />

Hallgrímsson. Erindi á þinginu Af íslenskum bókmenntum<br />

1700-1850 sem Félag um átjándu aldar fræði hélt í<br />

Þjóðarbókhlöðu 11. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats. Erindi<br />

á Vorþingi um fagurfræði á vegum Heimspekistofnunar<br />

Háskóla Íslands, 29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Landslag og ljóð. Fræðsluerindi í fimmtudagsgöngu á<br />

Þingvöllum, 6. júlí <strong>2006</strong>.<br />

The Place of Elegy and the Elegy of Place in Icelandic<br />

Modernism. Erindi á ráðstefnu norræns starfshóps um<br />

módernisma í Álaborg í Danmörku, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Mælska eða alvara? Flæði og festa í ljóðum Matthíasar<br />

Jochumssonar. Erindi á Matthíasarstefnu sem Stofnun<br />

Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hélt í<br />

Þjóðarbókhlöðu, 11. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Andmælaræða við doktorsvörn Sveins Einarssonar vegna<br />

ritsins A People’s Theatre Comes of Age. A Study of the<br />

Icelandic Theatre 1860-1920. Hátíðarsal Háskóla Íslands,<br />

25. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Strengleikar. Íslensk rit XIV. Aðalheiður Guðmundsdóttir bjó til<br />

prentunar og ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun<br />

Háskóla Íslands. Reykjavík <strong>2006</strong>. 182 bls.<br />

Þóra Björk Hjartardóttir dósent<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Orðræðusambandið „er það ekki“. Merki um óöryggi eða<br />

sköpun samkenndar í samtölum? Fyrirlestur fluttur á<br />

Hugvísindaþingi, 4. nóvember, Reykjavík.<br />

<strong>2006</strong>. Um aðföng, heimildir og gildi Fiskafræði Jóns Ólafssonar<br />

úr Grunnavík. Erindi flutt á góðvinafundi, 24. október,<br />

Reykjavík.<br />

<strong>2006</strong>. Hugvísindadeild og sendikennarar. Erindi flutt á ársfundi<br />

íslenskulektora erlendis, Háskóla Íslands, 17. ágúst,<br />

Reykjavík.<br />

Ritstjórn<br />

Sæti í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði. 27.<br />

árgangur. 2005 [Kom ekki út fyrr en á árinu <strong>2006</strong>].<br />

Rómönsk og klassísk mál<br />

Ásdís Rósa Magnúsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ég elska hana eins og hún er... Le Roman de Mélusine eða La<br />

Noble Histoire des Lusignan eftir Jean frá Arras, Ritið 3,<br />

<strong>2006</strong>, bls. 10-38.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Zadig eða örlögin eftir Voltaire: heimspekilegt ævintýri á öld<br />

upplýsingar. Hugvísindaþing 2005. Erindi á ráðstefnu hugvísindadeildar<br />

og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18.<br />

nóvember 2005, Reykjavík, Hugvísindastofnun <strong>2006</strong>, bls.<br />

41-47.<br />

Fyrirlestrar<br />

La peur du noir et la lumière défaillante du Nord dans les sagas<br />

et les contes islandais. Colours/Lights of the North.<br />

International conference in literature, film, applied and<br />

visual arts studies. Stokkhólmi, 20.-23. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Samtíminn og smásagan í Québec. Hugvísindaþing í Háskóla<br />

Íslands, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Íslensk ævintýri í Frakklandi, Einu sinni var... Málþing um ævintýri<br />

á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi, 6. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ásta Ingibjartsdóttir aðjúnkt<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Frakkar og hnattvæðingin: mataræði og andóf.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur<br />

Fyrirlestur á vegum stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í maí<br />

<strong>2006</strong>: Notkun leiklistar í tungumálakennslu.<br />

Erla Erlendsdóttir lektor<br />

Ritdómur<br />

Cruz Piñol, M., Enseñar español en la era de Internet (la www y<br />

la enseñanza del español como lengua extranjera) í DEA,<br />

Publicaciones del Departamento de Lengua Española,<br />

Universidad de Turku-Finlandia, Turku, 2005, pp. 179-181.<br />

Fyrirlestrar<br />

Canoa: palabra de allá en las lenguas nórdicas (el danés, el<br />

sueco, el noruego y el islandés). XXXVI Congreso<br />

Internacional de IILI, Genova/Italia, 26. júní -1. júlí <strong>2006</strong>.<br />

La definición del nordismo saga en varios diccionarios<br />

monolingües españoles. II congreso Internacional de<br />

AELex, Alicante, 19.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

Voces amerindias de México en varias lenguas europeas.<br />

Hugvísindaþing, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Presencia de nordismos en el español. XXXVI Simposio de la<br />

Sociedad Española de Lingüística, Madrid, 18.-21.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Þýðing<br />

Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.), VOICI MACBETH,<br />

L’ASSASSIN DU SOMMEIL. Hommage multilingue et<br />

multiculturel à William Shakespeare. El Dragón de Gales,<br />

Genève, 2005.<br />

53


Hólmfríður Garðarsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

No reconocida: Una riqueza desconcertante en la narrativa de<br />

mujeres. Í Mujeres latinoamericanas en movimiento.<br />

HAINA, Serie V, Háskólaútgáfan: 35-52.<br />

Bókarkafli<br />

El español en Islandia. Enciclopedia del español en el mundo:<br />

Anuario del Instituto Cervantes <strong>2006</strong>-2007. Madrid, Instituto<br />

Cervantes, <strong>2006</strong>: 378-403. Höf: Hólmfríður Garðarsdóttir og<br />

Isaac Juan Tomás.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Assessment of the Social Sector in Nicaragua. Sérfræðiúttekt<br />

unnin fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands [ÞSSÍ /<br />

ICEIDA]. Júlí -ágúst <strong>2006</strong>: 1-44. (Ritröð:<br />

ICE/Nic/Soc/<strong>2006</strong>/01).<br />

Fyrirlestrar<br />

Háskóli Íslands. Hugvísindaþing <strong>2006</strong>: Málstofan Voces del<br />

mundo hispano: „Í sterkum litum: Bókmenntir<br />

miðamerískra blökkumanna“, 3.-4. nóvember.<br />

Háskóli Íslands. Félagsvísindadeild. Second International<br />

Seminar on Circumpolar Sociocultural Issues. „Literature<br />

as social representation: Extremes of distant realities.“, 7.<br />

apríl.<br />

University of Notthingham. Society for Latin American Studies.<br />

The SLAS Annual Conference <strong>2006</strong>, 30. mars-1. apríl).<br />

Málstofan The Latin American Short Story, Past and<br />

Present: „La experimentación conceptual al margen de lo<br />

prohibido en la narrativa de Jacinta Escudos“.<br />

University of Notthingham. Society for Latin American Studies.<br />

The SLAS Annual Conference <strong>2006</strong>. (30. mars-1. apríl).<br />

Málstofan Latin American Literature: Close Encounter: „Un<br />

equilibrio roto: Reconocerse al reconocer el otro“.<br />

Gautaborgarháskóli. III Congreso Nol@an og VI Taller de la Red<br />

Haina. Globalización y Género en América Latina: „La<br />

mujer de color: Diáspora globalizadora de la<br />

subalternidad“, 8.-10. júní.<br />

Háskóli Íslands. Félag nemenda við hugvísindadeild Háskóla<br />

Íslands. Málþing um mikilvægi tungumála: „Völd og áhrif<br />

tungumálaþekkingar: Að vera frá Disneylandia“, 22. mars.<br />

Háskóli Íslands. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum<br />

málum. Útgáfufyrirlestur: „Sjálfmynd þjóðar í skáldskap<br />

kvenna“. Umfjöllun um nýútkoma bók mína: La<br />

reformulación de la identidad genérica en la narrativa de<br />

mujeres argentinas de fin de siglo XX. Corregidor,<br />

Argentina, 2005, 2. febrúar.<br />

Ritstjórn<br />

Mujeres latinoamericanas en movimiento/Latin American<br />

Women as a Moving Force. <strong>2006</strong>. HAINA, Serie V.<br />

Háskólaútgáfan, 150 bls.<br />

Maurizio Tani stundakennari<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

M. TANI, „La legislazione regionale in Italia in materia di tutela<br />

linguistica dal 1975 ad oggi“ [Héraðslög um varðveislu<br />

tungumálaréttinda minnihlutahópa á Ítalíu frá 1975], í LIDI-<br />

Lingue e Idiomi d’Italia, I/1 (<strong>2006</strong>), bls. 115-158.<br />

Fræðileg grein<br />

M. TANI, „Italo Balbo, Iceland and a Short Story by Halldór<br />

Laxness. Notes on the Conference ‘La trasvolata Italia-<br />

Islanda del 1933’ (Reykjavík, 7 June 2003)“, í Nordicum-<br />

Mediterraneum (1/05), http://www.nome.unak.is (15.3.06).<br />

54<br />

Fyrirlestrar<br />

21. október <strong>2006</strong>. (Háskólinn í Swansea): How the European<br />

Charter for Regional or Minority Languages influenced the<br />

Italian regional legislation on conservation of linguistic<br />

pluralism.<br />

18.-19. október <strong>2006</strong>. (Háskólinn í Pisa): Rapporti tra l´arte<br />

norrena e l´arte bizantina [Tenging á milli norrænar listar<br />

og býzanskrar listar].<br />

26. apríl <strong>2006</strong>. (Róm, Pontificium Collegium Germanicum et<br />

Hungaricum): Il contributo dei Gesuiti alla rinascita<br />

culturale dell’Europa danubiana del XVIII secolo [Hlutverk<br />

jesúíta í endureisn á menningu á Dónársvæðinu á XVIII.<br />

öld].<br />

26. apríl <strong>2006</strong>. (Róm, Háskólinn „La Sapienza“): La „questione<br />

della lingua“ tra le minoranze linguistiche della Romania<br />

[Minnihlutahópar og tungumálaréttindi þeirra í Rúmeníu].<br />

21. apríl <strong>2006</strong>. (Flórens, Scuole Pie Fiorentine): fyrirlestur um<br />

Firenze e l’Italia nella letteratura del viaggio ungherese del<br />

XVIII secolo [Flórens og Ítalía í ungverskum<br />

ferðabókmenntum frá 18. öld].<br />

Ritstjórn<br />

15. mars <strong>2006</strong> til dagsins í dag: Meðstofnandi og meðstjórnandi<br />

fræðilega veftímaritsins „Nordicum-Mediterraneum“<br />

(www.nome.unak.is), gefið út af Háskólanum á Akureyri.<br />

Sigurður Pétursson lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Húmanisti á Rauðasandi. Ritið, 95-110. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg grein<br />

Hún eftir sig skildi það mannorð sem ber merkin af dyggðanna<br />

verkinu hér. Árnesingur 7, 91-116. Selfoss <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Vitae memoria. Æviminning. Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld, 11-18. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Nugas accipe. (Tak við lítilræði). Brynjólfur biskup:<br />

kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld, 47-63. Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ítalir í íslenskum bókahirslum: bókasafn Brynjólfs Sveinssonar<br />

(Matteo Muratori og Sigurður Pétursson). Brynjólfur<br />

biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld, 292-307.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Drög að ritaskrá þar sem Brynjólfs Sveinssonar er getið<br />

(Umsjón Sigurður Pétursson). Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld, 308-319. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Gríska í kirkjugarðinum á Keldum. Varði reistur Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september, 109-112.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Chrysoris. Hverjum þykkir sinn fugl fagur, Þjóðarbókhlaðan í<br />

Reykjavík. Málþingið Af íslenskum bókmenntum 1700-<br />

1850, á vegum Félags um átjándu aldar fræði, 11. febrúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Maríukvæði Brynjólfs biskups, Skálholt. Í tilefni flutnings<br />

Brynjólfsmessu, 26. mars <strong>2006</strong>.<br />

Poeta felicissimus. Latínuskáldið Stefán Ólafsson (um 1619-<br />

1688), Hallgrímskirkja í Reykjavík. Ráðstefnan Hallgrímur<br />

Pétursson (1614-1674) og samtíð hans, sem Listvinafélag<br />

Hallgrímskirkju og Stofnun Árna Magnússonar í<br />

íslenskum fræðum stóðu fyrir 28. október <strong>2006</strong>.<br />

Raunir biskupsdóttur. Þættir úr lífssögu Helgu Steinsdóttur.<br />

Reykjavík. Málþingið Enn af ástum og örlögum á átjándu<br />

og nítjándu öld, á vegum Félags um átjándu aldar fræði,<br />

18. nóvember <strong>2006</strong>.


Torfi H. Tulinius prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Les Islandais ont-ils cru à leurs mythes? Europe 928-929, aoûtseptembre<br />

<strong>2006</strong>, bls. 31-43.<br />

Hlutverk goðorðsmannsins. Eyrbyggja saga sem hugarsmíð frá<br />

13. öld. Ritið 3: 2005, Hugvísindastofnun, Reykjavík 2005,<br />

bls. 39-55.<br />

Voru Spánverjavígin fjöldamorð? Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 65<br />

(<strong>2006</strong>), bls. 103-118.<br />

Torfi H. Tulinius (höf. ásamt fleirum), „Interrogating genre in the<br />

fornaldarsögur. Round table discussion“, Viking and<br />

Medieval Scandinavia 2 (<strong>2006</strong>), bls. 275-296.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Une langue qui doit sa survie à la poésie, Courrier d’Islande. Le<br />

journal de l’association France-Islande, Janvier <strong>2006</strong>, bls.<br />

8-11.<br />

Les Islandais ont-ils cru à leurs mythes? Courrier d’Islande. Le<br />

journal de l’association France-Islande, Octobre <strong>2006</strong>, bls.<br />

11-14.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Pluie de sang et procès des morts. Le fantastique dans la Saga<br />

de Snorri le godi, Figures du fantastique dans les contes et<br />

nouvelles, ritstj. F. Cransac og R. Boyer, Publications<br />

orientalistes de France, Paris <strong>2006</strong>, bls. 25-36.<br />

Is Snorri goði an Icelandic Hamlet? On Dead Fathers and<br />

Problematic Chieftainship in Eyrbyggja saga, The Fantastic<br />

in Old Norse-Icelandic Literature, The 13th International<br />

Saga Conference, Durham and York, 6th-12th August <strong>2006</strong>,<br />

ed. J. McKinnel, D. Ashurst and D. Kick, Center for<br />

Medieval and Renaissance Studies, University of Durham,<br />

Durham <strong>2006</strong>, bls. 961-970.<br />

Le phénomène Houellebecq, Hugvísindaþing 2005. Erindi af<br />

ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla<br />

Íslands 18. nóvember 2005, ritstj. Haraldur Bernharðsson,<br />

Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og<br />

Þórdís Gísladóttir, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík 2005, bls. 269-276.<br />

Um Goðamenningu Gunnars Karlssonar, Hugvísindaþing 2005.<br />

Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar<br />

Háskóla Íslands 18. nóvember 2005, ritstj. Haraldur<br />

Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður<br />

Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir, Hugvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík 2005, bls. 277-282.<br />

Fyrirlestrar<br />

Is Snorri an Icelandic Hamlet? 13th International Saga<br />

Conference, Durham and York, 6.-12. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

En modernist på middelalderne. Thor Vilhjálmsson’s<br />

Morgunþula í stráum. Nordiske Språk og Litteraturdager í<br />

Bergen og Ósló, 2.-4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Les Islandais croyaient-ils à leurs mythes? Dire les mythes.<br />

Onzièmes Rencontres d’Aubrac, 25.-26. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Snorri et ses frères. Littérature et lutte pour le pouvoir en<br />

Islande médiévale. Semaine d’études médiévales, 25 juin<br />

au 28 juillet <strong>2006</strong>, Centre d’études supérieures de<br />

civilization médiévale, Université de Poitiers.<br />

Vald þessa heims og annars. Um afturgöngur og goðavald í<br />

Eyrbyggja sögu. Von úr viti. Hugvísindaþing <strong>2006</strong>, 3.-4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Um móðursjúka menn og byggingu Eyrbyggja sögu.Von úr viti.<br />

Hugvísindaþing <strong>2006</strong>, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

„Voru Spánverjavígin fjöldamorð?“ Spánverjavígin 1615.<br />

Ráðstefna haldin í Dalbæ á Snæfjallaströnd, 24.-25. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Dating and Egils saga, Dating the Sagas. Center for Medieval<br />

Studies, University of Bergen, 10.-11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Inngangserindi. Galdur og samfélag á miðöldum, Bjarnarfirði á<br />

Ströndum, 1.-2. september <strong>2006</strong>.<br />

Þýðing<br />

Jacques Le Goff, „Hinar löngu miðaldir“, Ritið 3:2005,<br />

Hugvísindastofnun, Reykjavík 2005, bls. 9-18.<br />

Ritstjórn<br />

Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Ritstj.<br />

Jón Pálsson, Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius.<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Sagnfræði<br />

Anna Agnarsdóttir prófessor<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Af aðalfundi Sögufélags <strong>2006</strong>, Saga, haust <strong>2006</strong>, bls. 256-262.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Iceland in the Late Eighteenth and Early Nineteenth Centuries:<br />

Cast Adrift by the Oldenburgs and Saved by the<br />

Hanoverians? An Interpretation, The Oldenburg Monarchy.<br />

An Underestimated Empire?[Einnig er bókin gefin út undir<br />

titlinum Der Dänische Gesamtstaat. Ein unterschätztes<br />

Weltreich? Ráðstefnan nefndist “The Oldenburg Monarchy<br />

about 1800: the Organism and its Parts”, haldin í Plön í júní<br />

2003, ritstj. Eva Heinzelmann, Stefanie Robl og Thomas<br />

Riis, útg. Verlag Ludwig, Kiel <strong>2006</strong>, bls. 11-31.<br />

Iceland and the World: From the Discovery of America to U.S.<br />

Defence, Europe and the World in European<br />

Historiography, ritstj. Csaba Lévai, útg. Pisa University<br />

Press, Pisa <strong>2006</strong>, bls. 1-12.<br />

Ritdómur<br />

Sarah Bakewell: THE ENGLISH DANE. A STORY OF EMPIRE<br />

AND ADVENTURE FROM ICELAND TO TASMANIA. Chatto &<br />

Windus. London 2005. 324 bls. Myndir, kort, tilvísana-,<br />

heimilda- og atriðisorðaskrá. Sarah Bakewell: JÖRUNDUR<br />

HUNDADAGAKONUNGUR. Björn Jónsson þýddi. Skrudda,<br />

Reykjavík 2005. 280 bls. Myndir, kort, heimilda- og<br />

atriðisorðaskrá. Ragnar Arnalds: ELDHUGINN. SAGAN UM<br />

JÖRUND HUNDADAGAKONUNG OG BYLTINGU HANS Á<br />

ÍSLANDI. JPV-útgáfa. Reykjavík 2005. 268 bls. Saga,<br />

vorhefti <strong>2006</strong>, bls. 226-231.<br />

Fyrirlestur<br />

Hvað er satt í sagnfræði? Hvað er sagnfræði? Fyrirlestrarröð<br />

Sagnfræðingafélags Íslands, Reykjavík, 26. september<br />

<strong>2006</strong>.<br />

„Svartur fílthattur, dökkir kjólar og silkiklæði. Nauðsynjar<br />

kvenna á stríðsárunum 1807-1814“. Von úr viti.<br />

Hugvísindaþing <strong>2006</strong>. Háskóla Íslands, 4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Eggert Þór Bernharðsson<br />

Bók, fræðirit<br />

Alhliða háskóli. Rektorstíð Páls Skúlasonar í Háskóla Íslands<br />

1997-2005. Reykjavík, Háskóli Íslands, <strong>2006</strong>, 154 bls.<br />

Bókarkafli<br />

Sögusýningar - Söguslóðir. Ráðstefnurit. Sjöunda landsbyggðarráðstefna<br />

Sagnfræðingafélags Íslands og Félags<br />

þjóðfræðinga á Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005.<br />

Egilsstöðum <strong>2006</strong>, bls. 89-94.<br />

55


Fyrirlestrar<br />

Kaninn, „djass og dægurlög“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi í<br />

Háskóla Íslands, 4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Sagan til sýnis: Ólíkar miðlunarleiðir. Erindi flutt á 3. íslenska<br />

söguþinginu í Háskóla Íslands 19. maí <strong>2006</strong> sem haldið var<br />

að tilhlutan Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands, ReykjavíkurAkademíunnar,<br />

Sögufélags, Sagnfræðingafélags<br />

Íslands og Félags sögukennara.<br />

„Dægurtónlist, erlend áhrif, bandaríski herinn og Völlurinn“.<br />

Erindi flutt á landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélags<br />

Íslands og Félags íslenskra þjóðfræðinga í Keflavík, 4.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Sjálfsmynd Reykvíkinga. Viðhorf og arfur fortíðar: Tveir áhrifaþættir.<br />

Erindi flutt á borgaraþingi íbúasamtaka Reykjavíkur<br />

í Ráðhúsi Reykjavíkur, 1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Landsbankinn 120 ára. Brot úr sögu banka. Reykjavík,<br />

Landsbankinn <strong>2006</strong>, 177 bls.<br />

Landsbanki. 120 Years of History. Reykjavík, Landsbankinn<br />

<strong>2006</strong>, 179 bls.<br />

Gavin M. Lucas lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gavin Lucas <strong>2006</strong>. ‘Archaeology at the edge. An interview with<br />

Martin Hall’, Archaeological Dialogues 13 (1): 55-67.<br />

Gavin Lucas <strong>2006</strong>. ‘Archaeologies of Modernity in the Land of<br />

the Sagas’, with Mjöll Snæsdóttir, Meta.<br />

Medeltidarkeologisk Tidskrift <strong>2006</strong> no. 3, pp. 5-18.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gavin Lucas <strong>2006</strong>. ‘Historical Archaeology and Time’, in The<br />

Cambridge Companion to Historical Archaeology, eds. Dan<br />

Hicks and Mary Beaudry, CUP, pp. 34-47.<br />

Gavin Lucas <strong>2006</strong>. ‘The Roman Pottery’ and other contributions<br />

to Marshland Communities and Cultural Landscapes from<br />

the Bronze Age to the Present Day (Haddenham Project<br />

Volume 2), C. Evans & I. Hodder, McDonald Institute Monographs,<br />

Cambridge, pp. 92-3, 197-205, 353-7, 365-9, 396-<br />

407, 411-13, 431-5, 442-3, 446-50.<br />

Gavin Lucas <strong>2006</strong>. ‘Changing configurations: the relationships<br />

between theory and practice’ in Archaeological Resource<br />

Management in the UK. An Introduction (2nd Edition), eds.<br />

John Hunter and Ian Ralston, pp. 15-22, Sutton Publishing<br />

Limited.<br />

Mjöll Snæsdóttir, Gavin Lucas and Orri Vésteinsson <strong>2006</strong>.<br />

„Fornleifar og rannsóknir í Skálholti“, in Saga biskupsstólanna,<br />

eds. Gunnar Kristjánsson and Óskar<br />

Guðmundsson, Bókaútgáfan Hólar, pp. 675-697.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Howell Roberts and Gavin Lucas <strong>2006</strong>. The Archaeology of<br />

Reykjavík Harbour. FS330-06321.<br />

Fyrirlestrar<br />

‘The Viking Settlement at Hofstaðir in Mývatnssveit’ in the<br />

Valdamiðstöðvar á miðöldum session of the Íslenska<br />

söguþing, 18.-21. mai <strong>2006</strong>.<br />

‘The ceramic revolution in Iceland, 1850-1950’, in the<br />

Efnismenning-neyslumenning session of the Íslenska<br />

söguþing, 18.-21. mai <strong>2006</strong>.<br />

‘Archaeology and the Field’. Graduate seminar, 15 November,<br />

Dept. of Archaeology, University of Glasgow.<br />

‘Aspects of Method and Practice in Historical Archaeology’<br />

Keynote speaker, Contemporary and Historical<br />

Archaeological Theory (CHAT) 4th annual conference,<br />

University of Bristol, 10-12 November <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Editor of Archaeologia Islandica.<br />

Gísli Gunnarsson prófessor<br />

Bókarkafli<br />

„Einokunarverslun og mannamunur í Íslandsklukku Halldórs<br />

Kiljan Laxness.“ Þekking – engin blekking: til heiðurs<br />

Arnóri Hannibalssyni í tilefni af 70 ára afmæli hans 24.<br />

mars 2004. Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls 107-129.<br />

Fyrirlestrar<br />

Um óheyrilega brennivínsdrykkju íslenskra karla fyrr á öldum.<br />

Fyrirlestur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3.-4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Lauk endurskoðun Íslandssögunnar 1993? Fyrirlestur á 3.<br />

íslenska söguþinginu, 19.-21. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Um ‚sérþjálfaða erlenda aðila’ í væntanlegum óeirðum 1968.<br />

Lesbók Morgunblaðins, 9. desember <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur Hálfdanarson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

„From One, to Two, to Five: On the break-up of political unions in<br />

the Nordic region“. Scandinavian Journal of History 31 (3/4,<br />

<strong>2006</strong>), bls. 201–204.<br />

„Severing the Ties – Iceland’s Journey from a Union with<br />

Denmark to a Nation-State“. Scandinavian Journal of<br />

History 31 (3/4, <strong>2006</strong>), bls. 237–254.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

„Sustaining Economic Development or Preserving Nature?<br />

Environmental Politics in Iceland“. Í The Challenge of the<br />

Baltic Sea Region. Culture, Ecosystems, Democracy, Göran<br />

Bolin o.fl., ritstj. (Stokkhólmur: Södertörn-háskóli, 2005),<br />

bls. 189–200.<br />

„From Linguistic Patriotism to Cultural Nationalism: Language<br />

and Identity in Iceland“. Í Languages and Identities in<br />

Historical Perspective, Ann-Katherine Isaacs, ritstj. (Pisa:<br />

EDIZONI PLUS, 2005), bls. 55–66.<br />

„Language, Identity and Political Integration. Iceland in the Age<br />

of Enlightenment“. Í Vid gränsen. Integration och<br />

identiteter i det förnationella Norden, Harald Gustafsson og<br />

Hanne Sanders, ritstj. (Lundi: Makadam og Centrum vid<br />

Danmarksstudier, <strong>2006</strong>), bls. 230–247.<br />

(Með Ólafi Rastrick). „Culture and the Construction of the<br />

Icelander in the 20th Century“. Í Power and Culture:<br />

Hegemony, Interaction and Dissent (Pisa: Edizoni Plus,<br />

<strong>2006</strong>), bls. 101–117.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Citizenship in<br />

Historical Perspective. Steven G. Ellis, Guðmundur<br />

Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs, ritstj. (Pisa:<br />

Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII-X.<br />

(Með Steven G. Ellis og Ann-Katherine Isaacs). „Introduction“. Í<br />

Citizenship in Historical Perspective. Steven G. Ellis,<br />

Guðmundur Hálfdanarson og Ann-Katherine Isaacs, ritstj.<br />

(Pisa: Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. XI-XX.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Public Power in<br />

Europe: Studies in Historical Transformations. James S.<br />

Amelang og Siegfried Beer, ritstj. (Pisa: Edizoni Plus,<br />

<strong>2006</strong>), bls. VII–X.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Power and Culture:<br />

Hegemony, Interaction and Dissent, Jonathan Osmond og<br />

Ausma Cimdi_a, ritstj. (Pisa: Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII–X.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs), „Preface“. Í Religion, Ritual and<br />

56


Mythology. Aspects of Identity Formation in Europe. Joaquim<br />

Carvalho, ritstj. (Pisa: Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII-XII.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Professions and Social<br />

Identity. New European Historical Research on Work,<br />

Gender and Society. Bertheke Waldijk, ritstj. (Pisa: Edizoni<br />

Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII-X.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Frontiers and Identity.<br />

Exploring the Research Area. Lud’a Klusáková og Steven<br />

G. Ellis, ritstj. (Pisa: Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII-XI.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs). „Preface“. Í Europe and the World<br />

in European Historiography. Csaba Levai, ritstj. (Pisa:<br />

Edizoni Plus, <strong>2006</strong>), bls. VII-XI.<br />

„Εισαγωγ“, í Gumundur Hálfdanarson ritstj., Φυλετικ π (Aena,<br />

<strong>2006</strong>), bls. 19–23.<br />

„Γλ, : ππ “, í Gumundur Hálfdanarson ritstj., Φυλετικ π<br />

(Aena, <strong>2006</strong>), bls. 377–396.<br />

„Εισαγωγ“, í Ann-Katherine Isaacs og Gumundur Hálfdanarson,<br />

ritstj., Τα− (Aena, <strong>2006</strong>), bls. 17–22.<br />

„Ο ισλανδυκ : π “ í Ann-Katherine Isaacs og Gumundur<br />

Hálfdanarson, ritstj., Τα− (Aena, <strong>2006</strong>), bls. 23–46.<br />

„Collective Memory, History, and National Identity“. Í The<br />

Cultural Reconstruction of Places, Ástráur Eysteinsson,<br />

ritstj. (Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>), bls. 83–100.<br />

Ritdómur<br />

Birgir Hermannsson, Understanding Nationalism. Studies in<br />

Icelandic Nationalism 1800-2000. Stokkhólmur: Háskólinn í<br />

Stokkhólmi, 2005. Birtist í: Saga 44:2 (<strong>2006</strong>), bls. 228–232.<br />

Fyrirlestrar<br />

Culture and the Constitution of the Icelandic, CLIOHRES.net<br />

ráðstefna, Háskólanum í Cardiff, 17.-18. febrúar <strong>2006</strong><br />

(meðhöfundur: Ólafur Rastrick).<br />

Mannfall í móðuharindum, Eldmessa: Málþing um séra Jón<br />

Steingrímsson og Skaftárelda, Kirkjubæjarstofa, Guðfræðistofnun<br />

HÍ, Jarðvísindastofnun HÍ, Sagnfræðistofnun HÍ og<br />

Vísindafélag Íslendinga, Háskóla Íslands, 2. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Goðsagnir íslenskrar sjálfstæðisbaráttu, Þriðja íslenska<br />

söguþingi, Sagnfræðistofnun HÍ, Sögufélagið og<br />

Sagnfræðingafélag Íslands, Háskóli Íslands, 18.-21. maí<br />

<strong>2006</strong>. Glímt við landið í samkeppnisheimi, Hugvísindaþing,<br />

Hugvísindastofnun HÍ, Háskóli Íslands, 3.-4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Missa Íslendingar sjálfstæði við inngöngu í ESB? Ný staða<br />

Íslands í utanríkismálum: Tengsl við önnur Evrópulönd,<br />

Alþjóðamálastofnun HÍ, Háskóli Íslands, 24. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Hvers vegna vega efnahagsleg rök ekki þyngra í umræðunni<br />

um Evrópumálin? Evrópumálin, Samtök iðnaðarins,<br />

Reykjavík, 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

(Með Steven G. Ellis og Ann-Katherine Isaacs), Citizenship in<br />

Historical Perspective. Pisa: Edizoni Plus, <strong>2006</strong>. XX+374<br />

bls.<br />

(Með Ann-Katherine Isaacs), Τα− , Aena: Επικευτρο. 478<br />

bls.Φυλετικ π , Aena: Επικευτρο. 509 bls.<br />

Guðmundur Jónsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Endalok dönsku verslunarinnar á Íslandi, Saga XLIV: (<strong>2006</strong>), 91-<br />

114.<br />

Fyrirlestrar<br />

Comparing the Icelandic and Norwegian fishing industries’<br />

response to the economic crisis of the 1930s. Erindi á<br />

ráðstefnunni Small Nation’s Trade and Power Politics: The<br />

Nordic Interwar Experience, 14. janúar <strong>2006</strong>.<br />

The response of fishing industry to the depression of the 1930s:<br />

Iceland and Norway compared. Erindi á XIV International<br />

Economic History Congress, Helsinki, Finland, 21 to 25<br />

August <strong>2006</strong>.<br />

Sigur tertubotnagreifanna! Sögur úr stríðinu um<br />

innflutningsfrelsi á árunum 1960-1980. Erindi á<br />

Hugvísindaþingi <strong>2006</strong><br />

The Icelandic Historical National Accounts: Results. Paper<br />

presented at the workshop on standardised HNA for<br />

Europe and Nordic HNA, Bergen, 23-25 November <strong>2006</strong>.<br />

Hvenær varð íslenska neysluþjóðfélagið til? Erindi á 3. íslenska<br />

söguþinginu, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

„Framtíðarverkefni munnlegrar sögu“. Erindi á 3. íslenska<br />

söguþinginu, 20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði.<br />

Erindi á hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, 21.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Ritsafns Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands<br />

Fræðsluefni<br />

Viðtal um munað og nauðsynjar í íslenskri verslunarsögu á 20.<br />

öld, í þættinum Samfélagið í nærmynd, 7. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Karlsson prófessor<br />

Fræðileg grein<br />

Spjall um menntamál í Biskupstungum frá 17. öld til 20. aldar.<br />

Árnesingur VII (<strong>2006</strong>), 31-50.<br />

Bókarkafli<br />

Karlmennska, drengskapur, bleyði og ergi. Bókmentaljós. Heiðursrit<br />

til Turið Sigurðardóttur, Tórshavn <strong>2006</strong>, bls. 371-86.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur: Að dansa tangó við Sjú En Lai. Sólveig Kr.<br />

Einarsdóttir: Hugsjónaeldur, minningar um Einar<br />

Olgeirsson. Mál og menning 2005. Tímarit Máls og<br />

menningar LXVII:3 (<strong>2006</strong>), bls. 130-32.<br />

Fyrirlestrar<br />

From Archive to History. Shared Concerns and Responsibility<br />

for University Records and Archives. ICA-SUV Seminar in<br />

Reykjavík [alþjóðleg ráðstefna háskólaskjalavarða]<br />

September 13-20 <strong>2006</strong>.<br />

Tilviljunin, besti vinur fornfræðingsins. Hugvísindaþing,<br />

Háskóla Íslands 3.-4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Upphaf íslenska goðaveldisins. Flutt í Landnámssetrinu í<br />

Borgarnesi, 16. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Den islandske renæssance. Det norrøne og det nationale.<br />

Vigdísarþing, 16.-18. mars <strong>2006</strong>.<br />

Valdasamþjöppun þjóðveldisaldar í túlkun fræðimanna.<br />

Málstofan Valdamiðstöðvar á miðöldum á 3. íslenska<br />

söguþinginu, 20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Að skrifa konur inn í þjóðarsögu. Rannsóknastofa Háskóla<br />

Íslands í kvenna- og kynjafræðum, 21. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Kennslurit<br />

Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til<br />

árþúsundamóta. Reykjavík, Mál og menning, <strong>2006</strong>. 356 bls.<br />

Að hálfu á móti Sigurði Ragnarssyni.<br />

Fræðsluefni<br />

Sá sem aldrei elskar vín. Skjöldur – tímarit um menningarmál<br />

nr. 55. XV:1 (<strong>2006</strong>), bls. 16-18.<br />

Við og menningararfurinn. Lesbók Morgunblaðsins, 25. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Voru húskarlar þrælar eða höfðu þeir meira frelsi? Birt á<br />

Vísindavefnum, 20. des. <strong>2006</strong>.<br />

57


Hver voru helstu vopn víkinga og hvernig voru þau gerð? Voru<br />

þeir mjög bardagaglaðir? Birt á Vísindavefnum, 20. des.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Helgi Þorláksson prófessor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

The fantastic fourteenth century. The Fantastic in Old Norse/Icelandic<br />

Literature. Sagas and the British Isles. Preprint<br />

Papers of The 13th International Saga Conference. Durham<br />

and York, 6th-12th August <strong>2006</strong>. Edited by John McKinnell,<br />

David Ashurst and Donata Kick. Vol. I, Durham <strong>2006</strong>, 365-71.<br />

Reykholt som lærdomssenter. Reykholt som makt- og<br />

lærdomssenter i den islandske og nordiske kontekst.<br />

Ritstjóri/Redaktör Else Mundal. Snorrastofa, menningarog<br />

miðaldasetur, Reykholti <strong>2006</strong>, 13-23.<br />

Snorri Sturluson, Reykholt og augustinerordenen. Reykholt<br />

som makt- og lærdomssenter i den islandske og nordiske<br />

kontekst. Ritstjóri/Redaktör Else Mundal. Snorrastofa,<br />

menningar- og miðaldasetur, Reykholti <strong>2006</strong>, 65-75.<br />

Goðar og trú á 10. öld. Hugvísindaþing 2005. Erindi af ráðstefnu<br />

hugvíndadeildar og guðfræðideildar í Háskóla Íslands 18.<br />

nóvember 2005. Ritstjórar Haraldur Bernharðsson,<br />

Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir,<br />

Þórdís Gísladóttir. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 141-53.<br />

Greinarnar Rostungur og Reykjavík. (34-5), Þingnes og Guli (40),<br />

Forystuafl í Reykjavík á 10. öld? (44), Þannig hefst saga<br />

Íslands (48-9), Upphaf Ingólfs í Noregi (50), Sagan um<br />

Ingólf og réttlæting valda (52), Er Hjörleifur að öllu leyti<br />

skálduð persóna? (54), Mörk á landnámi Ingólfs (56-7),<br />

Voru suðureyskir ættmenn Bjarnar bunu í landnámi<br />

Ingólfs? (58-61), Konur í Reykjavík (62-3), Nafnið Reykjavík<br />

(64), Myndin af Ingólfi (68-71), Rismynd í Rífudal (72-5).<br />

Birtar í Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson, Árni Einarsson,<br />

Reykjavík 871 +/- 2. Landnámssýningin. The Settlement<br />

Exhibition. Ritstjóri Bryndís Sverrisdóttir. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Forysta Brynjólfs biskups Sveinssonar í landsmálum.<br />

Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld.<br />

Safn ritgerða í tilefni af 400 ára afmæli Brynjólfs<br />

Sveinssonar 14. september 2005. Ritstjórar Jón Pálsson,<br />

Sigurður Pétursson, Torfi H. Tulinius. Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 150-160.<br />

Uppsprettubrunnur alls djöfuls í þeirri sveit. Vestfjarðakjálkinn,<br />

galdramál og Brynjólfur biskup. Brynjólfur biskup:<br />

kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni<br />

af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september<br />

2005. Ritstjórar Jón Pálsson, Sigurður Pétursson, Torfi H.<br />

Tulinius. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>, 227-46.<br />

Fyrirlestrar<br />

The fantastic fourteenth century. Flutt á The 13th International<br />

Saga Conference í Durham, 8. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

John Craxton, bishop of Hólar (1426-35), and his English<br />

connections. Flutt á ráðstefnunni The Nordic Culture in the<br />

Viking Age and Medieval Times í Hólaskóla, 19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Útrás að fornu. Flutt í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags,<br />

„Hvað er útrás?“ í Þjóðminjasafninu, 11. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Höfðingjasetur, miðstöðvar og valdamiðstöðvar. Inngangur að<br />

málstofunni Valdamiðstöðvar á miðöldum. Flutt á 3.<br />

íslenska söguþinginu í Öskju, 20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veraldlegar valdamiðstöðvar, hvernig urðu þær til?<br />

Samanburður Reykholts og Bólstaðar. Flutt í málstofunni<br />

Valdamiðstöðvar á miðöldum á 3. íslenska söguþinginu í<br />

Öskju, 20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga. Flutt í<br />

málstofunni Sagnfræðin í skugga menningararfs? á 3.<br />

íslenska söguþinginu í Öskju, 20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Er Gamli sáttmáli tómur tilbúningur? Flutt á fundinum<br />

Rökræður um Gamla sáttmála. Er hann ekki skilmálaskrá<br />

frá 1262 heldur tilbúinn á 15. öld? 3. íslenska söguþingið í<br />

Öskju, 21. maí <strong>2006</strong>.<br />

Uppsprettubrunnur alls djöfuls í þeirri sveit. Vestfjarðakjálkinn,<br />

galdramál og Brynjólfur biskup. Flutt á ráðstefnunni<br />

Galdrar og samfélag að Laugarhóli í Bjarnarfirði, 2.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Þorkell prestur Ólafsson í Reykholti og samtíð hans. Um atburði<br />

og heimildir 1393-1430. Minningarfyrirlestur um Snorra<br />

Sturluson, fluttur 26. september í Reykholti í boði<br />

Snorrastofu.<br />

Reykholt vokser fram som maktsenter. Flutt á ráðstefnunni<br />

Mellan tekst och materiell kultur á vegum Nätverket<br />

Reykholt och den europeiska skriftkulturen, 5. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Rangæingar. Átthagafræði Rangárþings, menning og saga. Flutt<br />

á námskeiðinu Rangárþing eystra – land og saga.<br />

Átthagafræði í ellefu hundruð ár í Hvolsskóla á vegum<br />

Fræðslunets Suðurlands, 1. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjórn: Church Centres. Church Centres in Iceland from the<br />

11th to the 13th Century and their Parallels in other<br />

Countries. Editor Helgi Þorláksson. Snorrastofa. Cultural<br />

and Medieval Centre, Reykholt 2005. 218 bls.<br />

Ingi Sigurðsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Erlendir straumar og íslenzk viðhorf. Áhrif fjölþjóðlegra<br />

hugmyndastefna á Íslendinga 1830–1918. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>. 351 bls.<br />

Már Jónsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Í nafni heilagrar guðdómsins þrenningar. Prestastefnudómar<br />

Jóns biskups Vídalíns árin 1698-1720. Már Jónsson og<br />

Skúli Ólafsson tóku saman. Sýnisbók íslenskrar<br />

alþýðumenningar 12. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar greinar<br />

„Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld.“ Vefnir <strong>2006</strong>-sjá<br />

http://vefnir.bok.hi.is/.<br />

„Gamli sáttmáli 1862.“ Afmælisrit handa Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni. Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 87-89.<br />

„Skýringar Árna Magnússonar við eigið dróttkvæði frá 1689.“<br />

Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan. Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>, bls. 163-165.<br />

„Aðdragandi og ástæða Spánverjavíga haustið 1615.“ Ársrit<br />

Sögufélags Ísfirðinga <strong>2006</strong>, bls. 57-96.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur um Jón Ólafsson úr Grunnavík, Relatio af<br />

Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728. Dagbók<br />

1725-1731 og fleiri skrif. Útgefandi Sigurgeir Steingrímsson.<br />

Reykjavík 2005. Saga 44:1 (<strong>2006</strong>), bls. 256-258.<br />

Fyrirlestrar<br />

14. janúar <strong>2006</strong>. Brynjólfur Sveinsson Ragnheiðarson í Holti.<br />

Samkoma í Holti í Önundarfirði. Erindið var flutt af séra<br />

Skúla Ólafssyni því ófært var með flugi til Ísafjarðar frá<br />

Reykjavík.<br />

4. febrúar <strong>2006</strong>. Prestastefnudómar Brynjólfs biskups og<br />

íslenskt samfélag á 17. öld. Brynjólfsdagskrá í tilefni af<br />

opnun Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði.<br />

58


18. febrúar <strong>2006</strong>. Hjónavígsluskilyrði á 17. öld. Málþing<br />

Rannsóknastofu um kvenna- og kynjafræði um<br />

hjónabandið í Hátíðarsal Háskóla Íslands.<br />

19. maí <strong>2006</strong>. Hvað tekur við? Málstofan Frá endurskoðun til<br />

upplausnar á Söguþingi.<br />

20. maí <strong>2006</strong>. Menningartengd ferðaþjónusta og<br />

sagnfræðirannsóknir. Málstofan Sagnfræðin í skugga<br />

menningararfs á Söguþingi.<br />

21. maí <strong>2006</strong>. Gamli sáttmáli. Dagskrá Landsbanka Íslands á<br />

Söguþingi.<br />

25. júní <strong>2006</strong>. Arma og arga þjóð. Spánverjavígsdómar Ara í<br />

Ögri 1615 og 1616. Málþing um Spánverjavígin í Dalbæ á<br />

Snæfjallaströnd.<br />

2. september <strong>2006</strong>. Ákvæði Jónsbókar um galdra: uppruni og<br />

áhrif. Ráðstefnan Galdur og samfélag frá miðöldum til<br />

upplýsingar á Laugarhóli í Bjarnarfirði.<br />

7. október <strong>2006</strong>. Manuscript Design in Medieval Iceland.<br />

Málþingið Reykholt i text och materiell kultur í Reykholti í<br />

Borgarfirði.<br />

3. nóvember <strong>2006</strong>. Engin eftirmál Spánverjavíga 1615. Hlaðborð<br />

um tilviljanir á Hugvísindaþingi.<br />

Þýðingar<br />

Patricia Boulhosa. Gamli sáttmáli. Tilurð og tilgangur. Smárit<br />

Sögufélags. Reykjavík <strong>2006</strong> (132 bls.)<br />

Selma Huxley Barkham. „Hver var Martín de Villafranca?“ Ársrit<br />

Sögufélags Ísfirðinga <strong>2006</strong>, bls. 21-25.<br />

Henrike Knörr. „Baskneskir hvalveiðimenn við Ísland. Tvítyngd<br />

orðasöfn frá 17. og 18. öld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga<br />

<strong>2006</strong>, bls. 27-34.<br />

Ritstjórn<br />

Hildur Biering. Barnauppeldisins heilaga skylda. Barnavernd á<br />

fyrri hluta 19. aldar. Smárit Sögufélags. Reykjavík <strong>2006</strong><br />

(150 bls.).<br />

Fræðsluefni<br />

„Réttarfar og refsilöggjöf.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna<br />

rás 1800-1899. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>, bls. 270-271.<br />

„Gamli sáttmáli – er hann ekki til?“ Lesbók Morgunblaðsins, 9.<br />

september <strong>2006</strong>, bls. 10.<br />

Vísindavefur: Er einhver sérstök fræðigrein sem fæst við<br />

rannsóknir á handritum? Birt 26. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Vísindavefur: Hvaða handrit Íslendinga töpuðust í brunanum í<br />

Kaupmannahöfn? Birt 2. maí <strong>2006</strong>.<br />

Vísindavefur: Hvenær komu handritin aftur til Íslands og var<br />

það sjálfsagt mál að fá þau hingað? Birt 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Orri Vésteinsson lektor<br />

Bækur, fræðirit<br />

Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík 871 ± 2. Landnámssýningin. The Settlement<br />

Exhibition, Reykjavík.<br />

Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson (<strong>2006</strong>).<br />

Reykjavík 871 ± 2. Landnámssýningin. The Settlement<br />

Exhibition, Anna Yates transl., Reykjavík.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

‘Smá-saga. Um nýlegar rannsóknir í íslenskum<br />

miðaldafræðum.’ Ritið (3/2005), 159-78.<br />

Fræðileg grein<br />

<strong>2006</strong>. ‘Um tröll og geimverur.’ Eldjárn. Málgagn<br />

fornleifafræðinema við Háskóla Íslands, 1. tbl., 1. árg., 4-6.<br />

Bókarkafli og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. ‘Central areas in Iceland.’ ed. Jette Arneborg & Bjarne<br />

Grønnow: Dynamics of Northern Societies. Proceedings of<br />

the SILA/NABO conference on Arctic and North Atlantic<br />

Archaeology, Copenhagen, May 10th-14th, 2004,<br />

(Publications of the National Museum. Studies in<br />

archaeology and history 10), Copenhagen, 307-322.<br />

Egill Erlendsson, K.J. Edwards, I. Lawson & Orri Vésteinsson<br />

(<strong>2006</strong>). ‘Can there be a correspondence between Icelandic<br />

palynological and settlement evidence?’. Dynamics of<br />

Northern Societies. Proceedings of the SILA/NABO<br />

conference on Arctic and North Atlantic Archaeology,<br />

Copenhagen, May 10th-14th, 2004, ed. J. Arneborg &<br />

B.Grønnow eds. (Publications of the National Museum.<br />

Studies in archaeology and history 10), Copenhagen, 347-<br />

53.<br />

Mjöll Snæsdóttir, Gavin Lucas & Orri Vésteinsson (<strong>2006</strong>).<br />

‘Fornleifar og rannsóknir í Skálholti.’ Saga biskupsstólanna.<br />

Skálholt 950 ára – <strong>2006</strong> – Hólar 900 ára. Gunnar.<br />

Kristjánsson & Óskar Guðmundsson ritstj, Reykjavík, 675-<br />

97.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

<strong>2006</strong>. Sauðhagi I á Völlum. Deiliskráning, Reykjavík.<br />

<strong>2006</strong>. ‘Area B – The Church.’ í Howell M. Roberts: Excavations at<br />

Gásir 2001-<strong>2006</strong>. A Preliminary Report, Reykjavík, 15-19.<br />

<strong>2006</strong>. Fornleifaskráning í Þeistareykjalandi, Reykjavík.<br />

<strong>2006</strong>. Archaeological investigations at Sveigakot 2005,<br />

Reykjavík.<br />

Elín Ósk Hreiðarsdóttir & Orri Vésteinsson (<strong>2006</strong>). Þórutóftir á<br />

Laugafellsöræfum. Fornleifarannsókn 2005, Reykjavík.<br />

Ágústa Edwald, Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Orri Vésteinsson,<br />

Sigríður Þorgeirsdóttir, Sædís Gunnarsdóttir & Uggi<br />

Ævarsson (<strong>2006</strong>). Fornleifaskráning í Ólafsfirði, Reykjavík.<br />

Ritdómar<br />

<strong>2006</strong>. ‘Patricia Pires Boulhosa: Icelanders and the Kings of<br />

Norway: Mediaeval Sagas and Legal Texts.’ American<br />

Historical Review 111, 1240-1241.<br />

2005. ‘Aliki Pantos & Sarah Semple eds.: Assembly Places and<br />

Practices in Medieval Europe.’ Medieval Archaeology 46,<br />

476-7.<br />

Fyrirlestrar<br />

What is beyond the periphery? Fyrirlestur á ráðstefnunni Tops<br />

of the World. Theory and Method in Arctic, Subarctic and<br />

Subantarctic Archaeology, Tromsø Universitet, 1. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

The typology of churches in the medieval North Atlantic.<br />

Fyrirlestur á ráðstefnunni Mellan tekst och materiell kultur<br />

í Reykholti, 6. október <strong>2006</strong>.<br />

The Church in the North Atlantic. Fyrirlestur á The 12th annual<br />

meeting of the European Association of Archaeologists í<br />

Krakow, 22. september <strong>2006</strong>.<br />

Eldhús, baðstofa og búr – hvað er hægt að biðja um meira?<br />

Húsakostur í Hvolhreppi á 19. öld. 3. íslenska söguþingið,<br />

Öskju, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Miðaldakirkjan á Gásum í Eyjafirði. Fyrirlestur á aðalfundi Hins<br />

íslenzka fornleifafélags, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Trade monopoly in medieval Iceland. Fyrirlestur ásamt Sigríði<br />

Þorgeirsdóttur á ráðstefnunni The Nordic culture in Viking<br />

age and medieval time, Hólum í Hjaltadal, 17. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Samhengi garðlaganna. Hvað merkir þetta allt saman?<br />

Kínamúrar Íslands. Ráðstefna um forn garðlög á Íslandi,<br />

Þjóðminjasafninu, 25. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

59


Steinunn Kristjánsdóttir lektor<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu.<br />

Læknablaðið 07, 92. árg., bls. 558-561.<br />

Fræðileg grein<br />

<strong>2006</strong>. Um siðfræði og fornleifafræði. Eldjárn, 1. tbl., 1. árg., bls.<br />

12-15.<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Inngangur. Í Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.),<br />

Kynjafornleifafræði. Rit Fornleifafræðingafélags Íslands I,<br />

bls. 9-17.<br />

<strong>2006</strong>. Klaustur byggt að erlendri fyrirmynd. Ráðstefnurit, fylgirit<br />

Múlaþings. 33, bls. 95-100.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Steinunn Kristjánsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Hof í Vopnafirði. Rannsóknarskýrsla <strong>2006</strong>. Skýrslur<br />

Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 3. Reykjavík,<br />

Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

<strong>2006</strong>. Skriðuklaustur – híbýli helgra manna. Áfangaskýrsla<br />

fornleifarannsókna 2005. Skýrslur<br />

Skriðuklaustursrannsókna XI. Reykjavík,<br />

Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ágúst <strong>2006</strong>. Skriðuklaustur Monastery, a centrum for medical<br />

practices in East Iceland during Medieval times. Alþjóðleg<br />

ráðstefna, The Nordic Culture in the Viking Age and<br />

Medieval time, haldin á Hólum í Hjaltadal 16.-20. ágúst<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Nóvember <strong>2006</strong>. Uppgröftur á rústum Skriðuklausturs. Málþing<br />

um Skriðuklaustur. Þjóðminjasafn Íslands.<br />

Maí <strong>2006</strong>. Hospítalið á Skriðu í Fljótsdal. 3. íslenska söguþingið,<br />

18.-22. maí <strong>2006</strong>. Askja.<br />

September <strong>2006</strong>. Hand- og lyflækningar í klaustrinu á Skriðu í<br />

Fljótsdal. Aðalfundur Læknafélags Íslands,<br />

Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri.<br />

Mars <strong>2006</strong>. Lækningar í klaustrinu á Skriðu. Félag áhugamanna<br />

um sögu læknisfræðinnar (FÁSL). Barnaspítala Hringsins.<br />

Þýðing<br />

Roberta Gilchrist (<strong>2006</strong>). Fornleifafræði og lífshlaup: Tími, aldur<br />

og kyngervi. [Steinunn Kristjánsdóttir þýddi]. Í Steinunn<br />

Kristjánsdóttir (ritstj.), Kynjafornleifafræði. Ólafía, rit<br />

Fornleifafræðingafélags Íslands I, bls. 9-17. Reykjavík,<br />

Fornleifafræðingafélag Íslands.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Ólafíu, rits Fornleifafræðingafélags Íslands. Fyrsta hefti<br />

útg. <strong>2006</strong>. Kynjafornleifafræði.<br />

Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Þjóðminjasafns Íslands. Tvær<br />

skýrslur komu út árið <strong>2006</strong>. 1. Guðrún Harðardóttir. Laufás<br />

í Eyjafirði. Viðgerðir 1997-2002. Stofa, brúðarhús, búr og<br />

dúnhús. 2. Agnes Stefánsdóttir, Rúna K. Tetzschner,<br />

Guðmundur Ólafsson, Ágúst Ó. Georgsson, Kristinn<br />

Magnússon og Bjarni F. Einarsson. Skráning fornleifa í<br />

Mosfellsbæ.<br />

Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Skriðuklaustursrannsókna. Sjö<br />

skýrslur komu út árið <strong>2006</strong>, fjórar vegna rannsókna á<br />

Skriðuklaustri og þrjár vegna sérverkefna. Steinunn<br />

Kristjánsdóttir (<strong>2006</strong>). Skriðuklaustur – híbýli helgra<br />

manna. Áfangaskýrsla Skriðuklaustursrannsókna 2005.<br />

Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XI. Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

Hawtin, Teresa (<strong>2006</strong>). Human<br />

remains from Skriðuklaustur 2004. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna<br />

XII. Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

60<br />

Dagný Arnarsdóttir (<strong>2006</strong>). Miðaldaklaustrið á Skriðu –<br />

gerðir líkkistna. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIII.<br />

Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Pacciani, Elsa<br />

(<strong>2006</strong>). Anthropological description of skeletons from<br />

graves no. 4, 62, 63, 65, 66, 67 and 68 at Skriðuklaustur<br />

Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIV.<br />

Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Þóra Pétursdóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Sjónarhólskofi á Múlaafrétti – rannsókn og uppgröftur.<br />

Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 1.<br />

Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Dagný Arnarsdóttir<br />

og Ragnheiður Gló Gylfadóttir (<strong>2006</strong>). Fornleifakönnun –<br />

vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar frá<br />

Hafravatni að Hveragerði. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna,<br />

sérverkefni 2. Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Steinunn Kristjánsdóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Hof í Vopnafirði. Rannsóknarskýrsla <strong>2006</strong>.<br />

Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 3.<br />

Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.<br />

Sveinbjörn Rafnsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Repertorium fontium historiae medii aevi, primum ab Augusto<br />

Potthast digestum, nunc cura collegii historicorum e<br />

pluribus nationibus emendatum et auctum. Istituto storico<br />

italiano per il medio evo. Romae 2005, Vol. X/4:<br />

„Skáldatal“, pp. 391-392.<br />

„Skálholtsannáll“, pp. 392.<br />

„Sneglu-Halla þáttr“, pp. 423-424.<br />

„Snorri Sturluson“, pp. 424-433.<br />

„Sœmundr Sigfússon fróði“, pp. 436.<br />

„Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi“, pp.<br />

436-437.<br />

„Sörla þáttr“, pp. 443-444.<br />

„Steins þáttr Skaptasonar“, pp. 477.<br />

„Stjörnu-Odda draumr“, pp. 508.<br />

„Stúfs þáttr“, pp. 516-517.<br />

„Sturla Þórðarson“, pp. 517-520.<br />

„Sturlunga saga“, pp. 520-523.<br />

„Styrmir Kárason“, pp. 523.<br />

„Svarfdœla saga“, pp. 541.<br />

„Sverris saga Sigurðarsonar“, pp. 542-544.<br />

Reallexikon der Germanischen Altertumskunde, begründet von<br />

Johannes Hoops. Zweite völlig neu bearbeitete und stark<br />

erweiterte Auflage unter Mitwirkung zahlreicher<br />

Fachgelehrter. Berlin <strong>2006</strong>, Band 31.<br />

„Trojanersagen, § 2 Norden“, pp. 273-274.<br />

Fyrirlestrar<br />

Viðbrögð stjórnvalda á Íslandi og í Danmörku við Skaftáreldum.<br />

(Erindi á Eldmessu, málstofu um séra Jón Steingrímsson<br />

og Skaftárelda, Reykjavík, 2. apríl <strong>2006</strong>).<br />

Efnisskipan og ásýnd varðveittra Landnámugerða. (Erindi á 3.<br />

íslenska söguþinginu, Reykjavík, 21. maí <strong>2006</strong>).<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Repertorium fontium historiae medii aevi. Romae.<br />

Comitatus generalis (f.h. Háskóla Íslands). Comitatus<br />

nationales (Islandia).<br />

Valur Ingimundarson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

In memoriam: Orðræða um orrustuþotur, 1961-<strong>2006</strong>. Skírnir,<br />

182 (vor <strong>2006</strong>), bls. 31-60.


Bókarkafli<br />

Iceland, í Cyprian P. Blamires (ritstjóri): World Fascism: A<br />

Historical Encyclopedia (ABC Clio: Santa Barbara, <strong>2006</strong>),<br />

bls. 329.<br />

Fyrirlestrar<br />

Imperial State Building: The Discourse on Kosovo’s Future<br />

Status (erindi á alþjóðaráðstefnu, Association for the Study<br />

of Nationalities (ASN) 11th Annual Convention. Columbia<br />

University, New York, 24. mars <strong>2006</strong>).<br />

The Politics of Memory and the Reconstruction of Albanian<br />

National Identity in Post-War Kosovo (erindi á<br />

alþjóðaráðstefnu, Association for the Study of Ethnicity and<br />

Nationalism (ASEN) 16th Annual Conference, „Nations and<br />

their Pasts: Representing the Past, Building the Future.“<br />

London School of Economics, London, 29. mars <strong>2006</strong>).<br />

War Crimes, Memory, National Identities, and the Cold War: The<br />

Mikson Case from Estonian, Icelandic, Russian, and<br />

Jewish Perspectives (erindi á alþjóðaráðstefnu, Society for<br />

Historians of American Foreign Relations (SHAFR) Annual<br />

Conference, Lawrence, Kansas, 23. júní <strong>2006</strong>).<br />

The Politics of Uncertainty: The EU and the ‘Western Balkans’<br />

(erindi á alþjóðaráðstefnu, International Relations<br />

Directors’ Conference, Varsjá, 9. september <strong>2006</strong>).<br />

Eftir „bandarísku öldina“: Samskipti Íslands við önnur<br />

Evrópuríki í öryggismálum (erindi á ráðstefnunni „Ný staða<br />

í utanríkismálum: Samskipti Íslands við aðrar<br />

Evrópuþjóðir“ á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla<br />

Íslands, Reykjavík, 24. nóvember <strong>2006</strong>).<br />

From a Strategic Prize to a Disposable Item: The Transatlantic<br />

Transformation of the U.S.-Icelandic Relationship 1941-<br />

<strong>2006</strong> (boðsfyrirlestur á málþingi um Atlantshafstengslin,<br />

University College í Dublin, 6. apríl <strong>2006</strong>).<br />

Comments on Contributions on the Reagan-Gorbachev Summit<br />

(framlag á alþjóðlegu málþingi Háskóla Íslands og<br />

Reykjavíkurborgar um áhrif leiðtogafundarins í Höfða<br />

1986, Reykjavík, 13. október <strong>2006</strong>).<br />

Fræðsluefni<br />

Iceland-U.S. Divorce, International Herald Tribune, 14. apríl<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þór Whitehead prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

„Hlutleysi Íslands á hverfanda hveli 1918-1945“. Saga. Tímarit<br />

Sögufélags XLIV. 1. (<strong>2006</strong>), bls. 21-64.<br />

Fræðileg grein<br />

„Smáríki og heimsbyltingin“. Þjóðmál III. 2. (Haust <strong>2006</strong>),<br />

Bókafélagið Ugla, bls. 55-85.<br />

Fyrirlestur<br />

Opinber fyrirlestur: „Island: die ,Saga-Insel’ und Deutschland<br />

im Zeitalter der Weltkriege.“ Helmut-Schmidt-Universität,<br />

Unversität der Bundeswehr, Hamborg, Þýskalandi, 12. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þýska og norðurlandamál<br />

Annette Lassen lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

<strong>2006</strong>. „Gud eller djævel? Kristningen af Odin“. Arkiv för nordisk<br />

filologi 121, 121-138.<br />

<strong>2006</strong>. Höfundur ásamt 11 öðrum: Marianne Kalinke, Margaret<br />

Clunies Ross, Carl Phelpstead, Torfi Tulinius, Gottskálk<br />

Jensson, Ármann Jakobsson, Annette Lassen, Elizabeth<br />

Ashman Rowe, Stephen Mitchell, Aðalheiður<br />

Guðmundsdóttir, Ralph O’Connor, Matthew Driscoll.<br />

„Interrogating the Genre in the Fornaldarsögur Round-<br />

Table Discussion“. Viking and Medieval Scandinavia 2, 275-<br />

296.<br />

2005 [Kom út <strong>2006</strong>]. Grein um bók: Katja Schulz: Riesen: Von<br />

Wissenshütern und Wildnisbewohnern in Edda und Saga.<br />

332 sider. Universitätsverlag Winter, Heidelberg 2004.<br />

Collegium Medievale 2005, 148-163.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. „Hrafnagaldur Óðins/Forspjallsljóð – et antikvarisk digt?“<br />

John McKinnell, David Ashurst & Donata Kick (red.): The<br />

Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the<br />

Birtish Isles. Preprint Papers of The 13th International<br />

Saga Conference, Durham and York, 6th-12th August, <strong>2006</strong>.<br />

Durham University, 551-560.<br />

<strong>2006</strong>. „Textual Figures of Óðinn“. Catharina Raudvere, Anders<br />

Andrén og Christina Jennbert (red.): Old Norse Religion in<br />

Long Term Perspectives. Nordic Academic Press, 280-284.<br />

Fyrirlestrar<br />

14.12. <strong>2006</strong>. „Odin på kristent pergament“. Erindi á semínari<br />

sem skipulagt var af Medeltidskommittén vid Göteborgs<br />

Universitet: Nya doktorsafhandlingar om medeltiden<br />

presenterade av författarna själva. Göteborgs Universitet,<br />

Svíþjóð.<br />

13.12. <strong>2006</strong>. „Skurðgoð, trégoð, hofgyðjur ok heiðinglig hof: En<br />

række hedenske elementer og deres kontekst i Örvar-<br />

Odds saga, Sturlaugs saga starfsama og Bósa saga“.<br />

Gjesteforelesning við Universitetet i Oslo, Noregi.<br />

17.11. <strong>2006</strong>. „Hunting for the Heathen Myth“. Seminar skipulagt<br />

af Trine Buhl og Pernille Hermann, Scandinavian Institute,<br />

Århus Universitet: Old Norse Mythology. Seminar 17<br />

November <strong>2006</strong>. Århus Universitet, Danmörk.<br />

3.11. <strong>2006</strong>. „Skurðgoð, trégoð, hofgyðjur og heiðingleg hof:<br />

Knippi heiðinna þátta og samhengi þeirra í Örvar-Odds<br />

sögu, Sturlaugs sögu starfsama og Bósa sögu“. Erindi<br />

haldið á Hugvísindaþingi 3.-4. nóv. <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands.<br />

4.5. <strong>2006</strong>. „Norrøne highlights og hemmeligheder i dansk<br />

litteratur og kultur“. Erindi haldið á þingi sem skipulagt var<br />

af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Nordiske Språk- og<br />

litteraturdager i Bergen og Oslo. (Det norrøne i moderne<br />

litteratur og bevissthet: Å transformere tid og ånd – det<br />

umuliges kunst?). Lysebu, Oslo, Noregi.<br />

6.4. <strong>2006</strong>. „Óðinn á kristnu bókfelli“. Fyrirlestur haldinn á vegum<br />

Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í stofu 102 Lögbergi,<br />

Háskóla Íslands.<br />

30.3. <strong>2006</strong>. Erindi í málstofunni „Myths and Memory of Identity“<br />

á European Science Foundation-Workshop sem skipulagt<br />

var af Judith Jesch og Christina Lee, Nottingham<br />

University, Bretlandi.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn fræðibókar: Reykholt som Makt- og<br />

lærdomssenter: I den islandske og nordiske kontekst.<br />

<strong>2006</strong>. Ritstjóri: Else Mundal. Snorrastofa. Menningar- og<br />

miðaldasetur.<br />

61


Fræðsluefni<br />

Grein í Morgunblaðinu sem kynning á ráðstefnu við Háskóla<br />

Íslands <strong>2006</strong>. „Íslenskar fornbókmenntir og þjóðerni“.<br />

Lesbók Morgunblaðsins, 11. mars <strong>2006</strong>, 6-7.<br />

Auður Hauksdóttir dósent<br />

Skýrsla<br />

Hélt utan um ritun skýrslunnar „Tungumál eru lykill að heiminum“.<br />

Fyrirlestrar<br />

Dansk islendingers nøkkel til videreutdannelse. En<br />

undersøkelse blandt islandske studenter i Danmark.<br />

Erindið var haldið á ráðstefnu norrænna málvísindamanna<br />

um rannsóknarverkefnið „Internordisk sprogforståelse“.<br />

Ráðstefnan fór fram á Schæffergården í Gentofte,<br />

Danmörku, 8.-9. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Faste ordforbindelser – sprogteknologiske redskaber. Erindið<br />

var haldið á ráðstefnu, sem Stofnun Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Nordisk<br />

Institut stóðu fyrir við Universitetet i Bergen, 2. maí <strong>2006</strong>.<br />

Kennsla erlendra tungumála í ljósi nýrra námskráa fyrir grunnog<br />

framhaldsskóla. Ein af frummælendum á málþingi<br />

Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum<br />

tungumálum og Tungumálaáherslu Háskólans í Reykjavík,<br />

sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands 25. janúar.<br />

At vande mus eller høns? Om metaforer og dansk-islandsk<br />

idiomatik. Erindið var flutt á ráðstefnunni MUDS (Møderne<br />

om Udforskningen af Dansk Sprog) sem haldin var við<br />

Århus Universitet, 12.-13. október <strong>2006</strong>.<br />

Niðurstöður rannsóknar um norrænan málskilning í ljósi<br />

rannsóknar á dönskukunnáttu íslenskra námsmanna í<br />

Danmörku. Erindið var haldið á ráðstefnu SVF og Norræna<br />

menningarsjóðsins, sem fram fór í Norræna húsinu 13.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Á sæti í ritstjórnarráði norræna tímaritsins Nordand. Nordisk<br />

tidsskrift for andrespråksforskning. Fagbokforlaget. Fyrsta<br />

heftið kom út árið <strong>2006</strong> og munu tvö hefti koma út árlega.<br />

Jacob Martin Thøgersen lektor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Thøgersen, Jacob (<strong>2006</strong>): Hitchhikerens håndbog i<br />

holdningsinterviews – om spørgsmål og svar og deres<br />

eventuelle sammenhæng, proceedings of the conference<br />

Nordmål-Forum 2005, elektronic publication on:<br />

http://moderne-importord.info/. (Url:<br />

http://homepage.mac.com/thowsen/moderne/presentasjo<br />

nar/11%20Hitchhikerens.pdf.<br />

Kristiansen, Tore & Jacob Thøgersen (<strong>2006</strong>): Rigtige mænd er<br />

ikke bange for engelsk – om konstruktionen af<br />

sprogholdninger og kønsidentitet, i Jensen, Jørgen Nørby,<br />

Ole Ravnholt og Jørgen Schack (eds.): Ordet Fanger –<br />

festskrift til Pia Jarvad i anledning af 60-års-dagen. Dansk<br />

Sprognævns Skrifter 37, København, Dansk Sprognævn:<br />

85-114.<br />

Thøgersen, Jacob (<strong>2006</strong>): Vi vil undersøge hvad gør denne<br />

spørgekonstruktion, i Jervelund, Anita Ågerup, Marianne<br />

Rathje og Jørgen Schack (eds.), Vi skriver dig til – festskrift<br />

til Vibeke Sandersen i anledning af 70-års-dagen. Dansk<br />

Sprognævns Skrifter 36, København, Dansk Sprognævn:<br />

169-181.<br />

Kristiansen, Tore & Jacob Thøgersen (<strong>2006</strong>). Masketestens teori<br />

og metode, i Tore Kristiansen (ed.), Nordiske<br />

sprogholdninger – en masketest, Oslo: Novus<br />

Fyrirlestrar<br />

With Tore Kristiansen. Rigtige mænd er ikke bange for engelsk.<br />

Ordet fanger, seminar on the occasion of Pia Jarvad’s 60th<br />

birthday, Copenhagen, August <strong>2006</strong>.<br />

Attitudes’ as Discourse and Rhetorics, PIC (Pragmatics,<br />

Ideology and Contact) seminar, Helsinki, January <strong>2006</strong>.<br />

Oddný G. Sverrisdóttir dósent<br />

Fræðilegar skýrslur<br />

Skýrsla um þýsk fræði og þýskukennslu á Íslandi. Í Germanistik<br />

und Deutschunterricht in 17 Ländern. Bericht aus dem<br />

Internationalen Wissenschaftlichen Rat des IDS. Útgefandi<br />

Institut für Deutsche Sprache, Mannheim, Þýskalandi.<br />

ISBN. 3 937241 132.<br />

Skýrsla nefndar til menntamálaráðueytisins um evrópska<br />

tungumálamöppu. 11. bls.<br />

Tungumál eru lykill að heiminum. Kennsla erlendra tungumála<br />

í ljósi draga að nýjum námskrám fyrir grunn og<br />

framhaldsskóla. Útgefandi: Stofnun Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við HÍ og<br />

Háskólinn í Reykjvík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Wenn es keine Gebrauchsanleitung gibt... Kulturelle Faktoren<br />

der Textproduktion und –Rezeption im Isländischen.<br />

Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu: Encompassing the Instructive<br />

Text, 18.-20. maí. Århus, Danmörku.<br />

Deutschmobil. Ein Projekt zur WM in Deutschland <strong>2006</strong> und<br />

sprachliche Bilder in deutschen und isländischen<br />

Sportberichten.<br />

Erindi á VII. Nordisches Germanistentreffen, 7.-11. júní, Riga,<br />

Lettlandi.<br />

Af lauk og leðurstígvélum. Viðbrögð við minningabók Günter<br />

Grass, Beim Häuten der Zwiebel.<br />

Hugvísindaþing, 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Die Bedeutung der Fremdsprachenkenntisse im isländischen<br />

Berufsleben.<br />

TNP3: Multilingualism in the knowledge-based society, 21.-3.<br />

september, Rennes, Frakklandi.<br />

Áhrif breytinga á námskrá á kennslu í þriðja tungumáli.<br />

Erindi á ráðstefnunni Lærum allar tungur en gleymum ekki<br />

okkar eigin. Kennsla erlendra tungumála í ljósi nýrra<br />

námskráa fyrir grunn- og framhaldsskóla. Stofnun<br />

Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og<br />

Háskólinn í Reykjavík, 25. janúar.<br />

Í pallborði á málstofu uppeldis og menntunarfræði skorar:<br />

Kennaramenntun í deiglu, 29. nóvember.<br />

Kennsluhættir – hvar stöndum við nú? Málstofa á vegum<br />

Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands. 8. desember.<br />

Panelumræður deildarforseta: Í kjölfar stefnumótunar.<br />

Hugvísindastofnun<br />

Guðni Th. Jóhannesson rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Bækur, fræðirit<br />

Óvinir ríkisins. Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi<br />

(Reykjavík, Mál og menning <strong>2006</strong>). 411 bls.<br />

Þorskastríðin þrjú. Saga landhelgismálsins 1948-1976<br />

(Reykjaví, Hafréttarstofnun Íslands <strong>2006</strong>). 171 bls.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Leikstjóri, leikari eða áhorfandi? Forsetinn og stjórnarmyndanir.<br />

Stjórnmál og stjórnsýsla – veftímarit, 1. tbl., 2.<br />

árg. (<strong>2006</strong>), bls. 75-97.<br />

62


http://www.stjornmalogstjornsysla.is/images/stories/fg20<br />

06v/gthj.pdf.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Inngangur að grein Ásgeirs Jóhannessonar, „Stjórnarmyndunin<br />

1958“. Skírnir, 180. ár (haust <strong>2006</strong>), bls. 251-253.<br />

Ritdómur<br />

Guðmundur Magnússon. Thorsararnir. Auður – völd – örlög<br />

(Reykjavík, Almenna bókafélagið <strong>2006</strong>). Saga XLIV, 2 (<strong>2006</strong>),<br />

bls. 243-246.<br />

Fyrirlestrar<br />

Leitin að sannleik um símhleranir. Smásaga úr lífi<br />

sagnfræðings. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi, 4. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Símahleranir og öryggi ríkisins í kalda stríðinu á Íslandi.<br />

Fyrirlestur á 3. íslenska söguþinginu, 21. maí <strong>2006</strong>.<br />

Þorskastríðin þrjú. Fyrirlestur á málstofu Hafréttarstofnunar<br />

Íslands í tilefni þess að 30 ár voru liðin frá lokum<br />

þorskastríðanna, 1. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Sjálfstæðisbarátta til sjávar. Átökin um auðlindina (sérblað með<br />

Morgunblaðinu), 31. maí <strong>2006</strong>.<br />

Þorskastríð á þurru landi. Morgunblaðið, 19. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þegar Hreggviður Jónsson breytti Íslandssögunni.<br />

Morgunblaðið, 4 júlí <strong>2006</strong>.<br />

Íslandssaga fyrir Ronald Reagan. Fréttablaðið, 11. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Veit einhver allt? Morgunblaðið, 28. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Halldór Bjarnason rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Kafli i ráðstefnuriti<br />

„Heiðabyggðin, Vopnafjörður og Vesturheimsferðir:<br />

Fólksflutningar til og frá Norðausturlandi á seinni hluta<br />

nítjándu aldar.“ Sjöunda landsbyggðarráðstefna<br />

Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á<br />

Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005. Ráðstefnurit. Ritstj.<br />

Hrafnkell Lárusson (Egilsstöðum <strong>2006</strong>), bls. 62-9.<br />

Ritdómur<br />

Rætur Íslandsbanka: 100 ára fjármálasaga, ritstj. Eggert Þór<br />

Bernharðsson. Saga: Tímarit Sögufélags 44:2 (<strong>2006</strong>), 238-<br />

43.<br />

Fyrirlestur<br />

Óspilunarmenn og eyðsluseggir: Korn og kaffi, sykur og<br />

súkkulaði á Íslandi 1850-1900. Flutt á Hugvísindaþingi í<br />

málstofunni Frá litklæðum til tertubotna: Nauðsynjar og<br />

óþarfi í neyslusögu Íslendinga, 4. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Rósa Magnúsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Lokaritgerð<br />

Keeping Up Appearances: How the Soviet State Failed to Control<br />

Popular Attitudes Toward the United States of America,<br />

1945-1959. (Ph.D. diss.: University of North Carolina at<br />

Chapel Hill, <strong>2006</strong>).<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

„Be Careful in America, Premier Khrushchev! Soviet<br />

Perceptions of Peaceful Coexistence with the United States<br />

in 1959“ in Cahiers du monde russe 47/1-2 (Janvier-juin<br />

<strong>2006</strong>): 109-130.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Skýrsla um málstofuna Supermänner, Superfrauen,<br />

Supermächte: Sport als Medium des Kalten Krieges sem<br />

átti sér stað á Þýska söguþinginu í Konstanz, 19.-22.<br />

september <strong>2006</strong>. (http://hsozkult.geschichte.huberlin.de/tagungsberichte/id=1179).<br />

Fyrirlestrar<br />

„The American GI in Soviet Postwar Memory: Remembering the<br />

Wartime Alliance in the Soviet Union.“ Málstofa: „Wrong<br />

Friends.“ Re-Calling the Past: Collective and Individual<br />

Memory of World War II in Russia and Germany. University<br />

of Tampere, Finnlandi, 1.-2. desember <strong>2006</strong>. Flutningur<br />

erindis 1. desember <strong>2006</strong>.<br />

„Arriving on Aeroflot: Increased Interactions with Foreigners<br />

and Soviet Strategies for Impression Management, 1947-<br />

1959.“ Málstofa: Socialist Itineraries: Planes, Trains, and<br />

Mass Travel in the Soviet Union. The 38th National Convention<br />

of the American Association for the Advancement<br />

of Slavic Studies (AAASS). Washington, DC., 16.-19.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Flutningur erindis 16. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

„Skilningur og upplifun íslenskra ferðabókahöfunda á<br />

Sovétríkjunum.“ Málstofa: Sovét-Ísland, óskalandið?<br />

Hugvísindaþing <strong>2006</strong>. Reykjavík, 3.-4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

„Krústsjov í Ameríku: Skilningur sovétborgara á friðsamlegri<br />

sambúð við Bandaríkin árið 1959.“ Fyrirlestur á aðalfundi<br />

Sögufélags, 14. október <strong>2006</strong>.<br />

„Delegations on the Defensive? The Mission of Telling the ‘Truth’<br />

about the Soviet Union, 1947-1959.“ Málstofa: Promoting<br />

the Soviet Union Abroad. The Relaunch of the Soviet<br />

Project, 1945-1964, UCL School of Slavonic and East<br />

European Studies, London, 14.-16. september <strong>2006</strong>.<br />

Flutningur erindis fór fram 15. september <strong>2006</strong>.<br />

„Khrushchev in America: Popular Perceptions of Peaceful<br />

Coexistence in 1959.“ University of North Carolina at<br />

Greensboro, 25. apríl <strong>2006</strong>.<br />

„Be Careful in America, Premier Khrushchev! Soviet<br />

Perceptions of Peaceful Coexistence with the United States<br />

in 1959.“ The Southern Conference on Slavic Studies.<br />

Columbia, SC., 23.-25. mars <strong>2006</strong>. Flutningur erindis 24.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

„Celebrating, Controlling, Coexisting: Khrushchev and the West,<br />

1957-1959.“ Departmental Research Colloquium, UNC-<br />

Chapel Hill, 10. mars <strong>2006</strong>.<br />

Sigríður Matthíasdóttir rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Bókarkafli<br />

Ligestillingen. Män i Norden. Manlighet och modernitet 1790-<br />

1940. Ritstj. Jørgen Lorentzen og Claes Ekenstam<br />

(Stokkhólmur, Gidlunds <strong>2006</strong>), bls. 229-258.<br />

Ritdómur<br />

Ég elska þig stormur. Ævisaga Hannesar Hafstein. Reykjavík:<br />

Mál og menning 2005. Saga. Tímarit Sögufélags 2 (<strong>2006</strong>),<br />

bls. 232-338.<br />

Sverrir Jakobsson rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

On the Road to Paradise: ‘Austrvegr’ in the Icelandic<br />

Imagination, The Fantastic in Old Norse/Icelandic<br />

Literature – Sagas and the British Isles. Preprint papers of<br />

the 13th international Saga Conference, Durham and York,<br />

6th-12th August, <strong>2006</strong>, ritstj. John McKinnell, David<br />

Ashurst og Donata Kick (Durham, <strong>2006</strong>), 935-43.<br />

63


(A)ustfirskur og hafði orðið sekur um konumál. „Um rými,<br />

tengslanet og félagslega einangrun Austfirðinga í íslensku<br />

miðaldasamfélagi“. Sjöunda landsbyggðarráðstefna<br />

Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á<br />

Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005. Ráðstefnurit.<br />

Fylgirit Múlaþings 33 (Egilsstöðum <strong>2006</strong>), 23-29.<br />

Ritdómar<br />

Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rætur hennar í<br />

fornöld og á miðöldum , Saga, 44:1 (<strong>2006</strong>), 194-97.<br />

Anna Wallette: Sagans svenskar. Synen på vikingatiden och de<br />

isländska sagorna under 300 år, Saga, 44:1 (<strong>2006</strong>), 227-28.<br />

„Patricia Pires Boulhosa: Icelanders and the King of Norway“,<br />

Saga-Book, 30 (<strong>2006</strong>), 116-18.<br />

Fyrirlestrar<br />

Norðrlönd „in Medieval Discourse“. Images of the North,<br />

International Conference, Reykjavík, 24-26. febrúar.<br />

On the Road to Paradise: ‘Austrvegr’ in the Icelandic<br />

Imagination. The Fantastic in Old Norse/Icelandic<br />

Literature – Sagas and the British Isles. The 13th<br />

international Saga Conference, Durham og Jórvík, 6.-12.<br />

ágúst.<br />

Scandinavians and the Eastern Schism. The Nordic Culture in<br />

Viking Age and Medieval Time, Hólum, 16.-20. ágúst.<br />

Norðrlönd „in Old-Icelandic Medieval Discourse. Knowledge<br />

and Hegemony in a Pre-Structural Society“. Giving the<br />

Names to Medieval States, ráðstefna í Frombork, 12-14.<br />

september.<br />

Draumurinn um Indíalönd og heimsmynd Íslendinga á<br />

miðöldum. 3. íslenska söguþingið, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ný fortíð? Ritmenning og söguvitund Íslendinga. 3. íslenska<br />

söguþingið, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Valdamiðstöðvar í Breiðafirði. 3. íslenska söguþingið, 20. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Miðlun miðaldaarfsins. Arfur og miðlun í menntun og<br />

menningu, Bifröst, 25. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Galdur og forspá í ríkisvaldslausu samfélagi. Galdrar og<br />

samfélag, Laugarhóli í Bjarnarfirði, 1.-3. september.<br />

Tengsl Skriðuklausturs við útlönd. Málþing um Skriðuklaustur,<br />

11. nóvember.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvernig var vísinda- og fræðaiðkun háttað í Evrópu á<br />

miðöldum? Birt 14. febrúar. Grein á Vísindavef Háskóla<br />

Íslands (http://visindavefur.hi.is).<br />

Hvað varð um rússnesku keisarafjölskylduna í<br />

októberbyltingunni? Birt 29. maí. Grein á Vísindavef<br />

Háskóla Íslands (http://visindavefur.hi.is).<br />

Var Haraldur hárfagri bara uppspuni Snorra Sturlusonar? Birt<br />

25. september. Grein á Vísindavef Háskóla Íslands<br />

(http://visindavefur.hi.is).<br />

Ritdómur fyrir vefritið Kistuna (www.kistan.is): „Grýla kallar á<br />

börnin sín. Hin hættulegu vísindi Foucaults“. Birt 9. febrúar<br />

<strong>2006</strong> (grein nr. 4458).<br />

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum<br />

fræðum<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Bók<br />

Strengleikar. Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og<br />

ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík, <strong>2006</strong>. (182 bls.)<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „How Icelandic Legends<br />

Reflect the Prohibition on Dancing“. ARV - Nordic Yearbook<br />

of Folklore 61, 2005, 25-52. [Ritið kom út <strong>2006</strong>].<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir, meðhöf. <strong>2006</strong>. „Interrogating genre<br />

in the fornaldarsögur. Round-Table discussion“. Viking and<br />

Medieval Scandinavia 2:275-296.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „Ljóð 2005“. Són 4. 141-167.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „Riddarabókmenntir fyrir<br />

framhaldsskóla“. Skíma 2, 29. árg., 49-50.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „Yfirnáttúruleg minni í Fornaldarsögum<br />

Norðurlanda“. Þjóðarspegill: Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, 27. október <strong>2006</strong>. Félagsvísindadeild.<br />

Ritstj. Úlfar Hauksson.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „On supernatural motifs in<br />

the fornaldarsögur“. Thirteenth International Saga<br />

Conference, 6.-12. ágúst <strong>2006</strong>, Durham og York. Ritstj. John<br />

McKinnell, David Adhurst og Donata Kick.<br />

Fyrirlestrar<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „On supernatural<br />

motifs in the fornaldarsögur“. Thirteenth International<br />

Saga Conference, 6.-12. ágúst, Durham og York.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Yfirnáttúruleg<br />

minni í Fornaldarsögum Norðurlanda“. Þjóðarspegill:<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Ráðstefna í Háskóla<br />

Íslands, 27. október.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Fornfranskar<br />

ljóðsögur og íslensk sagnakvæði“. Hugvísindaþing<br />

heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 3.-4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Old French lais<br />

and Icelandic sagnakvæði“. Ráðstefnan: From lais to<br />

Strengleikar. University of Oslo, 24.-25. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Legg ég á og<br />

mæli um“. Einu sinni var... Málþing um ævintýri á vegum<br />

Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Þjóðminjasafns og<br />

Stofnunar Árna Magnússonar, 6. maí, Reykjavík.<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Óvid og Capellanus“.<br />

Kennslufyrirlestur í námskeiðinu Ástarsögur<br />

(05.40.36) við hugvísindadeild HÍ, 24 janúar. Umsjón: Dagný<br />

Kristjánsdóttir.<br />

Ritstjórn<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir, ritstj. Íslensk ævintýri. Drög að<br />

skrá yfir útgefin ævintýri. Reykjavík, <strong>2006</strong>. (xiv + 442 bls.)<br />

Fræðsluefni<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. „Hvað er seiðskratti?“.<br />

Vísindavefur Háskóla Íslands. (3 bls.)<br />

Ari Páll Kristinsson rannsóknardósent<br />

Fræðilegar greinar<br />

Um málstefnu. Hrafnaþing. Ársrit íslenskukennara í KHÍ. Bls.<br />

47-63.<br />

Krosssaumur. Varði. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen, Reykjavík. Bls. 14-15.<br />

Hvers son ertu, Kristján? Lesið í hljóði. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík. Bls. 8-10.<br />

Fyrirlestrar<br />

Talt vs. skrevet – om manusets rolle i radiospråk. Erindi á<br />

norræna málnefndaþinginu.<br />

64


Málræktarfræði. Erindi á málstofu Stofnunar Árna<br />

Magnússonar í íslenskum fræðum.<br />

Ritmál í talmiðli. Erindi á ráðstefnu Rannsóknaseturs um<br />

fjölmiðlun og boðskipti við Háskóla Íslands. „Útvarp á<br />

Íslandi í 80 ár“.<br />

Annað<br />

Ritaskráin Málstefna – ýmsar heimildir<br />

http://www.ismal.hi.is/malstefna.html.<br />

Aðstoð við gerð Stafsetningarorðabókarinnar, skv. réttindasíðu<br />

og formála. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir. Íslensk málnefnd<br />

og JPV-útgáfa <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Málfregna. Í febrúar kom út hefti nr. 24 en það ber<br />

útgáfuártalið 2005.<br />

Í ritstjórn Språk i Norden.<br />

Í ritstjórn Lesið í hljóði. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen, Reykjavík. 216 bls.<br />

Ritstjóri rita Íslenskrar málnefndar. Út kom rit nr. 15 í ritröðinni.<br />

Kennslurit<br />

Íslenska – málið þitt. Námsgagnastofnun,<br />

http://www1.nams.is/islenska/index.php.<br />

Fræðsluefni<br />

Námsgögn og kennsla á námskeiðinu Íslenska – málpólitík.<br />

EHÍ, átta fyrirlestrar.<br />

Erindi um stöðu íslenskrar tungu í boði Rótarýklúbbs<br />

Seltjarnarness.<br />

Viðtöl í blöðum og talmiðlum um íslenskt mál og málstefnu.<br />

Blaðagreinar: Íslenskan (Morgunblaðið, 20. febrúar) og Meðferð<br />

örnefna (Morgunblaðið, 20. maí).<br />

Ásta Svavarsdóttir rannsóknarprófessor<br />

Fræðileg grein<br />

Að skamma strák sem heitir Jón. Í: Lesið í hljóði fyrir Kristján<br />

Árnason sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, bls. 20-22.<br />

Reykjavík, Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen.<br />

Fyrirlestrar<br />

Texti, tal og tilraunir. Um efnivið og aðferðir í<br />

tilbrigðarannsóknum. Erindi á Hugvísindaþingi í Háskóla<br />

Íslands, 3.-4. nóvember.<br />

Talmál og málheildir – talmál og orðabækur. Erindi á<br />

málþinginu „Tungutækni og orðabækur“ á vegum<br />

tímaritsins „Orð og tunga“ og Orðabókar Háskólans,<br />

Reykjavík, 17. febrúar.<br />

Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. Textasöfn og<br />

málheildir. Erindi á 20. Raskráðstefnu Íslenska<br />

málfræðifélagsins, Reykjavík 28. janúar. [Samið og flutt<br />

ásamt Eiríki Rögnvaldssyni.] (sjá dagskrá ráðstefnunnar:<br />

http://www.imf.hi.is/radstefna.php?id=1).<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn tímaritsins Orð og tunga (útg. Orðabók<br />

Háskólans). 8. hefti gefið út <strong>2006</strong>.<br />

Seta í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði<br />

(útg. Íslenska málfræðifélagið). 27. árgangur (2005) kom út<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Einar G. Pétursson rannsóknarprófessor<br />

Fræðilegar greinar<br />

„Athugasemd við Dalaferð sumarið 2005.“ Skjöldur. 1:15 = 55<br />

(<strong>2006</strong>). 22–23.<br />

„Rímur af Trausta konúngi.“ Varði reistur Guðvarði Már<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>, 31–35.<br />

Bókarkaflar<br />

„Bókaútgáfa á biskupsstólunum.“ Saga biskupsstólanna.<br />

Skálholt 950 ára – <strong>2006</strong> – Hólar 900 ára. [Akureyri] <strong>2006</strong>,<br />

569–605.<br />

„Brynjólfur biskup Sveinsson og fyrirhugað rit hans um fornan<br />

norrænan átrúnað.“ Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára<br />

afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Rv.<br />

<strong>2006</strong>. 183–197.<br />

Ritdómur<br />

Veturliði Óskarsson, middelnedertyske låneord i islandsk<br />

diplomsprog frem til år 1500. Bibliotheca Arnamagnæana<br />

XLIII. Ritstj. Finn Hansen og Jonna Louis-Jensen. C.A.<br />

Reitzels Forlag. Kaupmannahöfn 2003. 432 bls. Saga.<br />

Tímarit Sögufélags. XLIV:1 (<strong>2006</strong>). 219–222. [Ritdómur].<br />

Fyrirlestrar<br />

Kjartan Sveinsson. Afbrigði og útúrdúrar. Sagnaþættir.<br />

Reykjavík 2005. Bókarkynning á Árnastofnun 23. febr. <strong>2006</strong>.<br />

Samtíningur um særingar. Flutt á aðalfundi Félags<br />

þjóðfræðinga í húsi Sögufélags í Fischersundi 5. apr. <strong>2006</strong>.<br />

Handrit Brynjólfs biskups Sveinssonar. Flutt í Þjóðarbókhlöðu<br />

29. sept. <strong>2006</strong> við útkomu bókarinnar Brynjólfur biskup:<br />

kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni<br />

af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september<br />

2005. Rv. <strong>2006</strong>.<br />

Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor<br />

Fræðilegar greinar<br />

Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar 3/<strong>2006</strong>, bls. 59-74.<br />

Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar 4/<strong>2006</strong>, bls. 77-<br />

91.<br />

Vísis-kaffið gerir alla glaða. Varði reistur Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>.<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>. Bls. 38-41.<br />

Bókarkafli og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. The Fantastic in Old<br />

Norse/Icelandic Literature Sagas and the British Isles.<br />

Forprent frá 13. Alþjóðlega fornsagnaþinginu í Durham og<br />

Jórvík 6.-12. ágúst <strong>2006</strong>. Ritstj. Joh McKinnel, David<br />

Ashurst og Donata Kick. The Centre for Medieval and<br />

Renaissance Studies, Durham <strong>2006</strong>. Bls. 278-287.<br />

Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum 7. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á<br />

ráðstefnu í október <strong>2006</strong>. Ristj. Úlfar Hauksson.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands <strong>2006</strong>. Bls. 813-821.<br />

Vafþrúðnismál. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde<br />

32. Ritstj. Heinrich Beck, Dieter Geuenich og Heiko Steuer.<br />

Walter de Gruyter, Berlín, New York <strong>2006</strong>. Bls. 27-30.<br />

Ritdómur<br />

Evrópusamruni og fullveldi fyrir þúsund árum. (Ritdómur um<br />

Færeyinga sögu og Ólafs sögu Tryggvasonar eptir Odd<br />

munk Snorrason. Ólafur Halldórsson gaf út sem Íslenzk<br />

fornrit 25, Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík <strong>2006</strong>).<br />

Lesbók Morgunblaðsins, 9. desember <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Mental Map of the British Isles in the Sagas of Icelanders.<br />

Fyrirlestur á alþjóðlegu fornsagnaþingi í Durham, 12.<br />

ágúst <strong>2006</strong>.<br />

65


Myndin af Bretlandseyjum í Íslendingasögum. Fyrirlestur á<br />

Þjóðarspeglinum, Sjöundu ráðstefnu um rannsóknir í<br />

félagsvísindum, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Goðafræðin: Tungumál stjörnufræðinnar. Innlegg í námskeið<br />

hjá Þorvarði Árnasyni við HÍ, 15. mars <strong>2006</strong>.<br />

Myths and Memory of Identity. Migration and Transcultural<br />

Identities in the Viking Age. Vinnufundur á vegum<br />

Evrópska vísindaráðsins, haldinn við háskólann í<br />

Nottingham 29. mars-1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Historie og fiktion i de islandske sagaer. Gestafyrirlestur við<br />

Háskólann í Árósum, 18. maí <strong>2006</strong>.<br />

Kan vi tro paa Vinlandssagaerne. Fyrirlestur í boði Háskólans í<br />

Stavanger á víkingahátíð þar 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Norway in the Icelandic sagas. Kynningarfyrirlestur í boði<br />

Háskólans í Stavanger um rannsóknarverkefni í minningu<br />

Þormóðar Torfasonar í Stavanger, 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Siglingahandbókin Njála. Opinber fyrirlestur í boði<br />

Sögusetursins á Hvolsvelli, 20. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinland voyages. Fyrirlestur fyrir Rotary International á Hótel<br />

Loftleiðum, 4. september <strong>2006</strong>.<br />

Fortíðin í nútíðinni. Fyrirlestur á málþingi um Vesturíslendinga<br />

og frumbyggja í Kanada, á kanadískum menningardögum,<br />

í Salnum, 21. október <strong>2006</strong>.<br />

The Manuscripts and the Icelandic Sagas. Opnunarfyrirlestur<br />

(Keynote speaker) á alþjóðlegri ráðstefnu skjalavarða í<br />

Norræna húsinu, 14. september <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Sat í ritstjórn Griplu, alþjóðlegs ritrýnds tímarits, sem kemur út<br />

einu sinni á ári.<br />

Ritstýrði og sá um útgáfu á: Jóhannes Nordal. Ferill<br />

Skarðsbókar. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum<br />

fræðum, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Málstefna og sjálfstæðisbarátta. (Ritdómur um Þjóð og tungu,<br />

Ritgerðir og ræður frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar í<br />

ritstjórn Baldurs Jónssonar, Hið íslenzka bókmentafélag<br />

<strong>2006</strong>). Lesbók Morgunblaðsins, 2. desember <strong>2006</strong>.<br />

The Viking Age, poems and the Icelandic sagas. Destination<br />

Viking Sagalands. The Icelandic Sagas and Oral Tradition in<br />

the Nordic world. Destination Viking SAGALANDS, EU<br />

Project 2005. Bls. 19-29.<br />

Sagan á bakvið Konungsbók. Lesbók Morgunblaðsins, 18.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Biskupsstóll í Skálholti. Saga biskupsstólanna. Skálholt 950 ára<br />

– <strong>2006</strong> – Hólar 900 ára. Aðalritstjóri Gunnar Kristjánsson.<br />

Ritstjóri Óskar Guðmundsson. Bókaútgáfan Hólar <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 21-243.<br />

Bókarkafli<br />

Jón Ólafsson úr Grunnavík. Annotationes qvædam Occasione<br />

nuper editæ Historia de initiis Christianismi in Islandia.<br />

Hafniæ 1773 toma 8vo. Guðrún Ása Grímsdóttir bjó til<br />

prentunar. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni<br />

fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>. Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen. Bls. 64-68.<br />

Fyrirlestrar<br />

Villst í þoku á ættum landsins. Flutt á Málstofu Árnastofnunar 5.<br />

maí.<br />

Lítið eitt um Landnámu. Flutt á Íslenska söguþinginu í Öskju 25.<br />

maí.<br />

Ritstjórn<br />

Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16.<br />

september <strong>2006</strong>. Menningar- og minningarsjóður Mette<br />

Magnussen. [Ásamt Haraldi Bernharðssyni, Sigurgeiri<br />

Steingrímssyni og Svanhildi Óskarsdóttur].<br />

Guðrún Kvaran prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. 2005.<br />

Íslenskt mál og almenn málfræði 27:201-216. (Útgáfuár<br />

<strong>2006</strong>).<br />

Fræðilegar greinar<br />

Islandsk i officiel teori og individuel praksis (ásamt Hönnu<br />

Óladóttur). Birt sem grein í vefritinu Nordmålforum 2005.<br />

Nordisk språkklima under engelsk press.<br />

http/www.norden.org/sprak/Forside/index.asp.<br />

Umsjónarmenn prófessor Helge Sandy (Bergen) og<br />

prófessor Tore Kristiansen (Kaupmannahöfn).<br />

Hvar stöndum við – hvert stefnum við? Málfregnir, 15. árg., bls.<br />

3-7., 2005.<br />

Dálítið danskt. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni<br />

fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>. Bls. 44-47. Reykjavík,<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen <strong>2006</strong>.<br />

Orð á miðum. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.<br />

desember <strong>2006</strong>. Bls. 54-57. Reykjavík, Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen <strong>2006</strong>.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Nokkur orð um staðbundnar beygingar. <strong>2006</strong>. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005. Bls.<br />

121-130. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.<br />

Den islandske sprogpolitik i fortid og nutid. Í: Språk i Norden,<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit frá ráðstefnunni Nasjonal og nordisk<br />

sprogpolitikk nå og i framtida, Bergen, 9.-10. september<br />

2005. Bls. 77-85.<br />

De første skridt til en islandsk fremmed- og/eller låneordbog. Í:<br />

Nordiske studier i leksikografi 8. Rapport fra Konferanse<br />

om leksikografi i Norden <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit frá<br />

ráðstefnunni Konferanse om leksikografi i Norden,<br />

Sønderborg, Danmörku, 24.-28. maí 2005.<br />

Fyrirlestrar<br />

Baldwin Danival Brim og Christine Victoría Francisbörn. – Er<br />

þörf á nafnalögum? Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi,<br />

4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

En islandsk historisk ordbog – dens aner og dens fremtid.<br />

Fyrirlestur fluttur á málþinginu ,,Historiske ordbøger“ á<br />

Schæffergården, 6.-8. janúar <strong>2006</strong>. Málþingið var þannig<br />

skipulagt að fáeinum gestum var boðið til þess að ræða<br />

ákveðið efni, í þetta sinn sögulegar orðabækur.<br />

„... orðasöfnun er andleg grasatínsla ...“. Um orðasöfnun Björns<br />

M. Ólsens og Þórbergs Þórðarsonar. Erindi haldið á<br />

málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum<br />

fræðum, 21. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri ritrýnda tímaritsins Orð og tunga árið <strong>2006</strong>. (Eitt tbl.).<br />

Í ritstjórn ritrýnda tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði<br />

árið <strong>2006</strong>. (Eitt tbl.).<br />

Í ritstjórn Árbókar Ferðafélagsins árið <strong>2006</strong>. (Eitt tbl).<br />

Fræðsluefni<br />

Ný þýðing Biblíunnar – Hverju var breytt? Erindi flutt í<br />

Hallgrímskirkju á „biblíudaginn“ í boði kirkjunnar, 19.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

66


Dimmblá og Dugfús. Erindi um mannanöfn. Erindi flutt hjá<br />

Zontaklúbbnum Emblu, 5. apríl <strong>2006</strong>, að ósk stjórnar<br />

klúbbsins.<br />

Íslensk málstefna – hvað er nú það? Lesbók Morgunblaðsins,<br />

21. janúar <strong>2006</strong>, bls. 4-5.<br />

110 svör fyrir Vísindavef Háskóla Íslands.<br />

Níu umfjallanir um einstök orð birt undir liðnum Orð vikunnar á<br />

vefsíðu Orðabókar Háskólans (www.lexis.hi.is).<br />

Íslensk tunga blómstrar í sambúð við tæknina. Birt á:<br />

http://www.réttritun.is. 3 bls. Nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Guðvarður Már Gunnlaugsson<br />

rannsóknardósent<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. The Origin of Icelandic Script: Some Remarks. The<br />

Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the<br />

British Isles. Preprints Papers of The 13th International<br />

Saga Conference, Durham and York, 6th-12th August, <strong>2006</strong>.<br />

John McKinnell, David Ashurst & Donata Kick eds. Volume<br />

I:314-319. The Centre for Medieval and Renaissance<br />

Studies, Durham University, Durham.<br />

<strong>2006</strong>. The Icelandic fragments. The beginnings of Nordic Scribal<br />

Culture, ca. 1050-1300: Report from a Workshop on<br />

Parchment Fragments, Bergen 28-30 October 2005, bls.<br />

32-35. Åslaug Ommundsen ed. CMS - Centre for Medieval<br />

Studies, University of Bergen.<br />

<strong>2006</strong>. Um tvíhljóð að fornu og nýju. Lesið í hljóði fyrir Kristján<br />

Árnason sextugan 26. desember <strong>2006</strong>, bls. 62-65.<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,<br />

Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Rannsóknir á skrift Konungsbókar. Fyrirlestur fluttur á<br />

Hugvísindaþingi í Reykjavík, 4. nóvember.<br />

<strong>2006</strong>. The Origin of Icelandic Script: Some Remarks. Erindi flutt<br />

á ráðstefnunni The Fantastic in Old Norse/Icelandic<br />

Literature. Sagas and the British Isles (The 13th International<br />

Saga Conference í Durham og York 6.-12. ágúst)<br />

sem haldin var á vegum The Centre for Medieval and<br />

Renaissance Studies, Durham-háskóla, Durham, 9. ágúst.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd Íslensks máls og almennrar málfræði 27 (2005) sem<br />

kom út <strong>2006</strong>. Íslenska málfræðifélagið. Eitt tbl. á ári.<br />

Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember<br />

<strong>2006</strong>, Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>. 216 bls. Umsjónarmenn: Ari Páll<br />

Kristinsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðvarður Már<br />

Gunnlaugsson, Haraldur Bernharðsson, Höskuldur<br />

Þráinsson og Margrét Guðmundsdóttir.<br />

Fræðsluefni<br />

Vísindavefurinn 31.7.06. Svar við spurningunni Hver er uppruni<br />

íslensku bókstafanna ð og þ?<br />

http://www.visindavefur.hi.is/?id=6095.<br />

Hver er uppruni íslensku bókstafanna ð og þ? Vísindavefur<br />

Háskóla Íslands. Fréttablaðið, 6. árg., 202. tbl., 29. júlí.<br />

Vísindavefurinn 24.7.<strong>2006</strong>. Svar við spurningunni: Af hverju<br />

hættu Íslendingar að nota rúnir og byrjuðu að nota<br />

bókstafina eins og þeir eru núna?<br />

http://www.visindavefur.hi.is/?id=6079.<br />

Stefán Karlsson (1928-<strong>2006</strong>). Gazette du livre medieval 49:124.<br />

Stefán Karlsson 1928-<strong>2006</strong>. Saga-Book XXX:95-97.<br />

Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknardósent<br />

Bókarkaflar<br />

‘Undir sótkum ási’. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni<br />

fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>. Reykjavík <strong>2006</strong>: Menningar-<br />

og minningarsjóður Mette Magnussen, bls. 50-52.<br />

‘Skipparatak’. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.<br />

desember <strong>2006</strong>. Reykjavík <strong>2006</strong>: Menningar- og<br />

minningarsjóður Mette Magnussen, bls. 75-76.<br />

Ritstjórn<br />

Íslenskt mál og almenn málfræði. Reykjavík 2005: Íslenska<br />

málfræðifélagið. 27. árgangur. Eitt bindi á ári.<br />

Fræðsluefni<br />

‘baunakaffi’; ‘guddubíll’; ‘jól’. Pistlar birtir undir fyrirsögninni<br />

Orð vikunnar: á heimasíðu Orðabókar Háskólans,<br />

www.lexis.hi.is<br />

Jón Hilmar Jónsson rannsóknarprófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Kommentar til anmeldelsen I ordenes store verden.<br />

LexicoNordica 13: 229-236.<br />

Fyrirlestur<br />

Ekki orðin tóm. Sagnir og sagnasambönd í samheitamiðuðu<br />

Íslensku orðaneti. Erindi flutt á Hugvísindaþingi, 4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn tímaritsins LexicoNordica, sem gefið er út af Nordisk<br />

forening for leksikografi (ritstjórar próf. Henning Bergenholtz<br />

og próf. Sven-Göran Malmberg). 13. árgangur<br />

tímaritsins kom út á árinu <strong>2006</strong>.<br />

Í ritnefnd tímaritsins Orð og tunga (ritstjóri Guðrún Kvaran). 8.<br />

hefti tímaritsins kom út árið <strong>2006</strong>.<br />

Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál (ritstj. Haraldur<br />

Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson). 27. árgangur<br />

tímaritsins kom út árið <strong>2006</strong>.<br />

Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Barokken i islandsk salmedigtning. Hymnologi. Nordisk<br />

tidsskrift 35/2:71-78.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Laudatur ab his, culpatur ab illis. Tóbaksvísur handa Varða.<br />

Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16.<br />

september <strong>2006</strong>, bls. 80-82. Reykjavík.<br />

Hallgrímur Pétursson og barokköldin. Skíma, málgagn<br />

móðurmálskennara, 2/29, bls. 11-16. Reykjavík.<br />

Bókarkaflar<br />

From Reformation to Enlightenment. A History of Icelandic<br />

Literature. Ed. by Daisy Neijmann. [Histories of<br />

Scandinavian Literature 5], bls. 174-250. University of<br />

Nebraska Press, Lincoln and London.<br />

Áhrif Brynjólfs á Hallgrím Pétursson, sálma hans og<br />

trúarviðhorf. Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður<br />

og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 300 ára afmæli Brynjólfs<br />

Sveinssonar 14. september 2005, bls. 90-100. Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Breiðið mót eyrun bæði, blíður Íslands lýður. Barokk í<br />

íslenskum lofkvæðum á átjándu öld. Erindi flutt á vegum<br />

67


Félags um átjándu aldar fræði í Þjóðarbókhlöðu 11.<br />

febrúar.<br />

Barokkmeistarinn. Erindi flutt á samveru fyrir eldri borgara í<br />

Safnaðarheimili Neskirkju 22. febrúar.<br />

Barokkmeistarinn Hallgrímur Pétursson. Erindi flutt í Sóltúni<br />

12. apríl.<br />

Áhrif Brynjólfs á Hallgrím Pétursson, sálma hans og<br />

trúarviðhorf. Erindi flutt í Holti í Önundarfirði á föstudaginn<br />

langa 14. apríl.<br />

Hallgrímur Pétursson og yfirvaldið. Erindi flutt í Skálholtskirkju<br />

15. apríl.<br />

Hallgrímur Pétursson og barokkið. Erindi flutt á<br />

sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara á<br />

Hellissandi 18. ágúst.<br />

Barokk á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnunni Hallgrímur<br />

Pétursson og samtíð hans sem haldin var í<br />

Hallgrímskirkju 28. október.<br />

Djúp er þín lind. Sálmaskáldið Sigurbjörn Einarsson. Erindi<br />

haldið í Grafarvogskirkju 19. nóvember.<br />

Mynd mín af Hallgrími. Ávarp flutt við opnun<br />

myndlistarsýningar í Hallgrímskirkju 2. desember.<br />

Sigurgeir Steingrímsson rannsóknardósent<br />

Bókarkafli<br />

Sigurgeir Steingrímsson, ‘Árnagarður í Höfn.‘ Í Varði reistur<br />

Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Útg. Menningarog<br />

minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 113-119.<br />

Fyrirlestur<br />

Frásagnir Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um álfa og aðrar vættir<br />

í handritinu AM 434 fol. Flutt á fundi í félaginu Góðvinir<br />

Grunnavíkur Jóns 4. apríl.<br />

Ritstjórn<br />

Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín. M. J. Driscoll<br />

bjó til prentunar. Rit 66. Stofnun Árna Magnússonar á<br />

Íslandi. Reykjavík <strong>2006</strong>. lxxiv + 177 bls. [Umsjón: Sigurgeir<br />

Steingrímsson].<br />

Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Útg.<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>. 152 bls. [Í ritstjórn ásamt: Guðrúnu Ásu<br />

Grímsdóttur, Haraldi Bernharðssyni og Svanhildi<br />

Óskarsdóttur].<br />

Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Um aldir alda. Veraldarsögur miðalda og íslenskar aldartölur.<br />

Ritið – Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2005, bls. 111-133.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Genbrug i Skagafjörður: Arbejdsmetoder hos skrivere i klostret<br />

på Reynistaður. Reykholt som makt- og lærdomssenter i<br />

den islandske og nordiske kontekst. Ritstj. Else Mundal.<br />

Reykholt: Snorrastofa <strong>2006</strong>, bls. 141-153. [Í bókinni er úrval<br />

fyrirlestra frá tveimur málþingum sem haldin voru í<br />

Snorrastofu í Reykholti, „Magtens udtrykk“, 3.-6. október<br />

2002 og „Lærdomscentre i middelalderen. Islandske og<br />

nordiske centre for skriftkultur i europæisk perspektiv“, 9.-<br />

12. október 2003].<br />

Fyrirlestrar<br />

Bede and his disciples: The development of universal history in<br />

Iceland. Erindi flutt á Thirteenth international saga<br />

conference í Durham, 7. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Heimur Gottskálks í Glaumbæ. Erindi á málstofu Stofnunar<br />

Árna Magnússonar, 24. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Calves, swans, ships and kings: Norwegian manuscript culture<br />

and the role of Icelandic scribes. Gestafyrirlestur haldinn<br />

við Universität Zürich, 19. júní <strong>2006</strong>.<br />

AD 1400: A Janus-faced year in Icelandic literary production.<br />

Gestafyrirlestur haldinn við Universität Basel á vegum<br />

Schweizerische Gesellschaft für Skandinavische Studien,<br />

22. júní <strong>2006</strong>, og við Friedrich-Alexander-Universität,<br />

Erlangen-Nürnberg, 28. júní <strong>2006</strong>.<br />

Women and writing in the Middle Ages. Erindi flutt á semínari<br />

ætluðu doktorsnemum (Avhandlingsseminar i filologi.)<br />

sem var haldið á vegum Óslóar-háskóla á Sanner hotell,<br />

Gran, 18.-20. október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritið – Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2005: Miðaldir. Ritstjórar<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. 231 bls.<br />

Fræðsluefni<br />

Erindi um konur og ritstörf á námskeiðinu Konur á miðöldum,<br />

haldið á vegum Símenntunarmiðstöðvarinnar á<br />

Vesturlandi í samvinnu við Landnámssetur og Snorrastofu,<br />

14. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Svavar Sigmundsson rannsóknarprófessor<br />

Fræðilegar greinar<br />

<strong>2006</strong>. Skilmannahreppur. Varði reistur Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>. Reykjavík,<br />

bls. 123-127.<br />

<strong>2006</strong>. Séra Jón og samheitin. Lesið í hljóði fyrir Kristján<br />

Árnason sextugan 26. desember <strong>2006</strong>. Reykjavík, bls. 178-<br />

180.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Om staðir-navne på Island. Busetnadsnamn på -staðir.<br />

Rapport frå NORNAs 33. symposium på Utstein kloster 7.-<br />

9. mai 2004. Redigert av Inge Særheim, Per Henning<br />

Uppstad og Åse Kari Hansen. NORNA-Rapporter 81.<br />

Uppsala, bls. 147-157.<br />

<strong>2006</strong>. Hallgrímur J. Ámundason og Svavar Sigmundsson.<br />

Útgáfa á Vísitasíubókum. Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára<br />

afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Ritstj.<br />

Jón Pálsson, Sigurður Pétursson, Torfi H. Tulinius. Bls 145-<br />

149.<br />

<strong>2006</strong>. Farm-names in Iceland containing the element tún.<br />

Names through the Looking-Glass. Festschrift in Honour<br />

of Gillian Fellows-Jensen July 5th <strong>2006</strong>. Ed. by Peder<br />

Gammeltoft & Bent Jørgensen. Navnestudier 39.<br />

Copenhagen, bls. 147-157.<br />

<strong>2006</strong>. Nöfn í nokkrum skáldverkum Halldórs Laxness.<br />

Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur. Lagt til<br />

rættis hava Malan Marnersdóttir, Dagný Kristjánsdóttir,<br />

Leyvoy Joensen og Anfinnur Johansen. Felagið<br />

Fróðskapur. Tórshavn, bls. 327-338.<br />

<strong>2006</strong>. Bæjanöfn í Holtahreppi. Holtamannabók I. Ritstj. Ragnar<br />

Böðvarsson. Hellu, bls. 544-551.<br />

Fyrirlestur<br />

Örnefni og þjóðtrú. Fyrirlestur á þemakvöldi Félags<br />

þjóðfræðinga á Íslandi, 7. des.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn tímarits: Vefritið Nefnir: www.nefnir.is<br />

Seta í ritstjórn fræðibókar: Rúna K. Tetzschner <strong>2006</strong>. Nytjar í<br />

68


nöfnum. Örnefni í nágrenni Hóla í Hjaltadal. Rit Hólarannsóknarinnar.<br />

Örnefnastofnun Íslands. Hólar í Hjaltadal. 146 bls.<br />

Fræðsluefni<br />

<strong>2006</strong>. Örnefnin hjá Þórbergi. Glettingur 41:37-40.<br />

Hvaðan kemur örnefnið Tintron og hvað merkir það? Birt á<br />

Vísindavefnum, 8.9.<strong>2006</strong>.<br />

Hvaðan kemur örnefnið Lúdent og hvað merkir það? Birt á<br />

Vísindavefnum, 5.9.<strong>2006</strong>.<br />

Hvaðan kemur nafngiftin Bíldudalur? Birt á Vísindavefnum,<br />

4.9.<strong>2006</strong>.<br />

Hvað er þetta Eski í Eskifirði? Birt á Vísindavefnum, 28.8.<strong>2006</strong>.<br />

Hvort á að nota Desjarárdalur eða Dysjarárdalur um dal þann<br />

sem verið er að stífla vegna Hálslóns við Kárahnjúk? Birt á<br />

Vísindavefnum, 18.8.<strong>2006</strong>.<br />

Hvaðan fær Hvammstangi nafn sitt? Birt á Vísindavefnum,<br />

17.8.<strong>2006</strong>.<br />

Hvar eru vöðin sem getið er í Laxdælu að Þorgils Hölluson og<br />

fleiri hafi farið um, Eyjavað yfir Norðurá og Bakkavað yfir<br />

Hvítá? Birt á Vísindavefnum, 27.2.<strong>2006</strong>.<br />

Hvernig er nafnið á Valhúsahæð til komið? Birt á<br />

Vísindavefnum, 21.2.<strong>2006</strong>.<br />

Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss? Birt á<br />

Vísindavefnum, 20.2.<strong>2006</strong>.<br />

Hvaðan er nafnið á Fossvogsdal komið? Birt á Vísindavefnum,<br />

16.2.<strong>2006</strong>.<br />

Örnefni mánaðarins á heimasíðu Örnefnastofnunar:<br />

www.ornefni.is. Janúar: Gafl og Gefla, Mars: Námarnir,<br />

Apríl: Pula, Júní: Fullsterkur, Hálfsterkur og Amlóði. Nöfn á<br />

aflraunasteinum, Ágúst: Kvækur, September: Akbraut,<br />

Október: Frakka-örnefni, Nóvember: Keta, Desember:<br />

Hnit-örnefni.<br />

Sverrir Tómasson rannsóknarprófessor<br />

Bækur, fræðirit<br />

A History of Icelandic Literature. Old Icelandic Prose. Ed. Daisy<br />

Nejmann. The University of Nebraska Press. Lincoln 2007.<br />

Íslensk bókmenntasaga I. Ritstj. Vésteinn Ólason. (2 útg.). Mál<br />

og menning. Reykjavík.<br />

Íslensk bókmenntasaga II. Ritstj. Vésteinn Ólason.(2 útg.). Mál<br />

og menning. Reykjavík.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Hlutverk rímna í íslensku samfélagi á síðari hluta miðalda. Ritið<br />

3 2005: 77-94. (Kom út síðla árs <strong>2006</strong>).<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnús Már Lárusson. Minning. Gripla XVII [í prentun].<br />

Ulfljótr. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde. Berlin<br />

<strong>2006</strong>. Band. 31:404-405.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Skemmtanarleikur. Varði reistur Guðvarði Már Gunnlaugssyni<br />

fimmtugum 16. sept <strong>2006</strong>: 128-130.<br />

Njarðarvöttur. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.<br />

desember <strong>2006</strong>: 190-193.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sagnalist og íslenskir riddarar. Flutt á Hugvísindaþingi, 4. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hvað skrifaði Sæmundur fróði? Fyrirlestur fluttur 31.5. <strong>2006</strong> á<br />

málþingi um Sæmund fróða á vegum Stofnunar Árna<br />

Magnússonar, heimspekiskorar hugvísindadeildar Háskóla<br />

Íslands og Oddafélagsins.<br />

Hersveit himnakonungs og aðrir riddarar. Tveggja postula saga<br />

Jóns og Jakobs í Skarðsbók postulsagana. Flutt 22.<br />

september <strong>2006</strong> á málstofu Stofnunar Árna Magnússonar.<br />

Ritstjórn<br />

Gripla XVII [Ásamt Gísla Sigurðssyni og Margréti<br />

Eggertsdóttur].<br />

Reallexikon der Germanischen Altertumskunde. Band 31, 32,<br />

33 (3 bindi), Berlin <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Stefán Karlsson. Minningarorð. Morgunblaðið, 9.5. <strong>2006</strong>.<br />

Gylfi S. Gröndal. Minningarorð. Morgunblaðið, 8.11. <strong>2006</strong>.<br />

Sögur og staðreyndir á Þingvöllum. Flutt 20.7. <strong>2006</strong> í<br />

Fræðslumiðstöðinni, þjóðgarðinum á Þingvöllum.<br />

Skattholið, Vesturgata 16. Erindi flutt á málfundi<br />

Torfusamtakanna, 20. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Úlfar Bragason rannsóknarprófessor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Úlfar Bragason. „“Ekki er mark at draumum“: The Fantastic in<br />

Íslendinga saga.“ Preprint Papers of The 13th International<br />

Saga Conference, Durham and York, 6th-12th August, <strong>2006</strong>.<br />

2 bindi. Ritstj. John McKinnell, David Ashurst and Donata<br />

Kick. The Centre for Medieval and Renaissance Studies,<br />

Durham University, Durham, <strong>2006</strong>. 2. bindi, bls. 971-77.<br />

Skýrsla<br />

Úlfar Bragason. Stofnun Sigurðar Nordals. Ársskýrsla 2005. 23<br />

bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Úlfar Bragason. „“Ekki er mark at draumum“: The Fantastic in<br />

Íslendinga saga.“ The 13th International Saga Conference.<br />

Durham and York, 6th-12th August, <strong>2006</strong>.<br />

Úlfar Bragason. „Sturla Þórðarson and the Knowledge of<br />

Women.“ Women and Knowledge: 5th Partnership<br />

Conference of University of Manitoba and University of<br />

Iceland. University of Manitoba, 21.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

Úlfar Bragason. „Ofurlítill Edensblettur Þórvarar Sveinsdóttur<br />

Halldorson hér á jörð.“ Hugvísindaþing, Háskóla Íslands,<br />

3.-4. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Úlfar Bragason. „Forfatteren Snorri.“ Det norrøne i moderne<br />

litteratur og bevissthet: Å transformere tid og ånd i ord –<br />

det umuliges kunst? Ráðstefna á vegum Stofunar Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í samstarfi við Fondet for Dansk-Norsk<br />

Samarbeid. Lysebu, Ósló, 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Úlfar Bragason. „On the Ethics of Preservation of, Research on,<br />

and Edition of America Letters.“ Í boði University of<br />

Manitoba, Winnipeg, Manitoba, 25. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Stofnun Sigurðar Nordals. Fréttabréf 1. tbl. <strong>2006</strong>. 4 síður.<br />

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fréttabréf 1.<br />

tbl. <strong>2006</strong>. 4 síður.<br />

Vésteinn Ólason prófessor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Heusler and the dating of eddic poetry – with special reference<br />

to „isländische Nachblüte der Heldendichtung“.<br />

Germanentum im Fin de siècle. Wissenschaftliche Studien<br />

zum Werk Andreas Heusler. Ritstj. Jürg Glauser og Julia<br />

Zernack. Studien zur Geschichte der Wissenschaften in<br />

Basel, 3. Basel. Schwabe Verlag. 165-193.<br />

Fornaldarsagaene? Norgeshistoriens fantastiske kilder. Tormod<br />

Torfæus mellom Vinland og „Ringenes herre“.<br />

Karmøyseminaret 2004. Ritstj. Anine Kongshavn. Karmøy<br />

kommune [Avaldsnes <strong>2006</strong>]. 98-112.<br />

„Fjörðurinn var hluti af honum. Um bernskuheimkynnin í<br />

69


skáldskap Njarðar P. Njarðvík.“ Hugðarefni. Afmæliskveðjur<br />

til Njarðar P. Njarðvík 30. júní <strong>2006</strong>. Ritstj. Hjörtur<br />

Pálsson, Vésteinn Ólason, Vigdís Finnbogadóttir og Þórður<br />

Helgason. (Reykjavík, JPV-útgáfa), 18-30.<br />

Sigmundar kvæði. Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið<br />

Sigurðardóttur. Ritstj. Malan Marnersdóttir, Dagný<br />

Kristjánsdóttir, Leivoy Joensen og Anfinnur Johansen.<br />

(Tórshavn. Felagið Fróðskapur. Faroe University Press),<br />

403-411.<br />

Skrifari Konungsbókar, Helgakviða Hundingsbana I og<br />

„fornaldarsagan“ um Helga tvo. Varði reistur Guðvarði Má<br />

Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september <strong>2006</strong>. Reykjavík.<br />

Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 134-36.<br />

Isländische Volksballaden. Balladen-Stimmen. Vokalität als<br />

theoretisches und historisches Phänomen in der<br />

skandinavischen Balladentransmission. Ritstj. Jürg<br />

Glauser og Barbara Sabel. Beiträge zur Nordischen<br />

Philologie 37. Tübingen, Basel: A. Francke Verlag.<br />

Fyrirlestrar<br />

24. maí. Scenes from Daily Life in Some Íslendingasögur.<br />

Fyrirlestur í boði deildar engilsaxnesku, norrænu og<br />

keltnesku í Cambridge-háskóla, Englandi.<br />

3. febr. Íslendingasögur – textinn og tilveran handan hans.<br />

Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar.<br />

7. ágúst. The Fantastic Element in Fourteenth Century<br />

Íslendingasögur. XIII. Alþjóðlegt fornsagnaþing í Durham,<br />

Englandi. [Plenary lecture í upphafi ráðstefnu, sjá<br />

dagskrá].<br />

16. nóvember. Dargestellte Wirklichkeit in den Isländersagas.<br />

Árna Magnússonar fyrirlestur á degi íslenskrar tungu í<br />

boði Friedrich-Alexander-Universität í Erlangen,<br />

Þýskalandi.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd (redaksjonsråd) Maal og minne (Det norske samlaget,<br />

Oslo) <strong>2006</strong>: 1 og 2 [Maal og minne hefur verið metið í hæsta<br />

flokk vísindarita á hugvísindasviði af norska<br />

rannsóknarráðinu].<br />

Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní <strong>2006</strong>.<br />

Ritstj. Hjörtur Pálsson, Vésteinn Ólason, Vigdís<br />

Finnbogadóttir og Þórður Helgason. Reykjavík, JPV-útgáfa.<br />

70


Lagadeild<br />

Aagot V. Óskarsdóttir sérfræðingur<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Grein í Tímariti lögfræðinga, 1. hefti <strong>2006</strong>, bls. 25-53: Dvalarleyfi<br />

maka á grundvelli 13. gr. laga nr. 96/2002, um útlendinga.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritrýninefnd Úlfljóts, tímarits laganema frá <strong>2006</strong>. Tímaritið<br />

kemur út fjórum sinnum á ári.<br />

Aðalheiður Jóhannsdóttir dósent<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Umhverfisréttur og stjórnarskrárin. Úlfljótur, 3. tbl. 58. árg.<br />

2005, bls. 553-558. (Útgefið og birt <strong>2006</strong>).<br />

Fræðileg grein<br />

Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda í ljósi greiðslureglu,<br />

í Tímariti Lögréttu, 1. hefti, 3. árg. <strong>2006</strong>, bls. 9-27.<br />

Bókarkafli<br />

Er-at maðr svá góðr at galli né fylgi ... „Um breytingar á<br />

málsmeðferð mats á umhverfisáhrifum“ í Guðrúnarbók.<br />

Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur 3. maí <strong>2006</strong>.<br />

Hið íslenska bókmenntafélag <strong>2006</strong>, bls. 1-19.<br />

Benedikt Bogason dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Lok kröfuábyrgðar. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti <strong>2006</strong>, bls. 217-<br />

261.<br />

Björg Thorarensen prófessor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Um mörk endurskoðunarvalds Mannréttindadómstóls Evrópu í<br />

ljósi „fjórða stigs reglunnar“. Birt í ritinu Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Lagadeild, bls. 61-83. Ritstj. Eyvindur<br />

G. Gunnarsson, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands<br />

<strong>2006</strong>. 23 bls.<br />

Skyldur ríkja samkvæmt 8. gr. MSE um friðhelgi fjölskyldulífs í<br />

ljósi Haagsamnings um brottnám barna. Guðrúnarbók.<br />

Afmælisrit til heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, bls. 75-103.<br />

Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík <strong>2006</strong>. 29 bls.<br />

Stjórnskipunarréttur. Bókarkafli í ritinu Um lög og rétt. Helstu<br />

greinar íslenskrar lögfræði, bls. 21-97. Ritstj. Róbert R.<br />

Spanó. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík <strong>2006</strong>. 77 bls.<br />

Forsetaembættið og stjórnarskráin í sögulegu ljósi – Vald<br />

forseta sem handhafa framkvæmdarvalds. 8 bls. Veftímarit<br />

um stjórnmál og stjórnsýslu, 1. tbl., 2., árg. <strong>2006</strong>.<br />

Útgefandi: Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála. Birt á<br />

slóðinni http://stjornmalogstjornsysla.is/.<br />

Fræðileg álitsgerð<br />

Álitsgerð um rétt til að fella ekki á sig sök á stjórnsýslustigi. 28<br />

bls. Meðhöfundur ásamt Ásgerði Ragnarsdóttur<br />

lögfræðingi Unnin fyrir nefnd á vegum<br />

forsætisráðuneytisins um viðurlög við efnahagsbrotum.<br />

Fyrirlestrar<br />

Um mörk endurskoðunarvalds Mannréttindadómstóls Evrópu í<br />

ljósi „fjórða stigs reglunnar“. Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>. Rannsóknir í félagsvísindum VII á<br />

málstofunni Mannréttindi og lögskýringar.<br />

Menneskerettighedsdomstolens fortolkningsmethoder –<br />

Snævere spillerum for medlemsstaterne. Erindi á<br />

ráðstefnu Norræna félagsins um réttarfarsmál, haldin á<br />

Flúðum dagana 12. og 13. maí <strong>2006</strong>.<br />

Stjórnarskrá lýðveldisins og breytingar á henni. Erindi flutt á<br />

fundi Félags lögfræðinga á Vestfjörðum og Vestfjarðaakademíunnar<br />

um íslensku stjórnarskrána á Hótel Ísafirði,<br />

19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Vald forseta sem handhafa framkvæmdarvalds. Málþing<br />

Sagnfræðingafélags Íslands í samvinnu við stjórnarskrárnefnd<br />

„Forsetaembættið og stjórnarskráin í sögulegu ljósi“<br />

haldið 25. mars <strong>2006</strong> í Þjóðminjasafni Íslands.<br />

Hvað felst í neikvæðu félagafrelsi í ljósi dóms<br />

Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Sørensen og<br />

Rasmussen gegn Danmörku frá 11. janúar <strong>2006</strong>? Erindi<br />

flutt á fundi Vinnuréttarfélags Íslands 20. janúar <strong>2006</strong> í<br />

Iðnó. Nýr dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um<br />

aðildarskylduákvæði kjarasamninga.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri tímaritsins Mannréttindadómstóll Evrópu –<br />

Dómareifanir. Útgefandi Mannréttindastofnun Háskóla<br />

Íslands. Dreifing Háskólaútgáfan. Útgáfa tímaritsins hófst<br />

árið 2005 og eru tvö tölublöð gefin út árlega.<br />

Brynhildur G. Flóvenz lektor<br />

Bókarkafli<br />

Áhyggjulaust ævikvöld? Um persónufrelsi og friðhelgi einkalífs<br />

aldraðra. Ritrýnd grein í Guðrúnarbók, afmælisriti til heiðurs<br />

Guðrúnu Erlendsdóttur, fyrrverandi hæstaréttardómara.<br />

Bls. 105-132. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hvernig vernda lögin börnin okkar? Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu<br />

Barnaheilla þann 26. janúar <strong>2006</strong> undir heitinu „Stöðvum<br />

barnaklám á Netinu – Lög og tækni“ í Salnum í Kópvogi.<br />

Réttindagæsla fatlaðs fólks á Íslandi. Fyrirlestur haldinn á<br />

málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands þann 27. janúar <strong>2006</strong><br />

undir heitinu „Málefni fatlaðs fólks í markaðssamfélaginu“<br />

á Grand Hótel Reykjavík.<br />

Jafnréttislögin 30 ára. Fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í<br />

kvenna- og kynjafræðum haldinn 16. mars <strong>2006</strong> í Öskju.<br />

Fundarstjórn á málstofu Lagastofnunar HÍ um frumvarp til laga<br />

um breytingar á kynferðisbrotakafla almennra<br />

hegningarlaga, sem haldin var í Lögbergi 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Eiríkur Tómasson prófessor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Landsdómur: Á slíkur dómstóll með pólitísku ívafi rétt á sér eða<br />

er hann tímaskekkja? Í Bifröst, riti lagadeildar Háskólans á<br />

Bifröst, <strong>2006</strong>, bls. 103-118.<br />

71


Réttargæslumaður brotaþola, í Guðrúnarbók, afmælisriti til<br />

heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, <strong>2006</strong>, bls. 179-200.<br />

Réttarfar, í ritinu Um lög og rétt, Helstu greinar íslenskrar<br />

lögfræði, gefið út af Bókaútgáfunni Codex , <strong>2006</strong>, bls. 149-<br />

217.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fræðilegt erindi, De vigtigste lovforændringer og vigtige nye<br />

domme indenfor procesretten i Island i løbet af de sidste<br />

år, flutt á dönsku á ráðstefnu Nordisk Forening for<br />

Processret á Flúðum, 12. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, Bevis i sædelighedssager, flutt á dönsku á<br />

ársfundi norrænna dómsforseta á Egilsstöðum, 16. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, The Legal Basis and Time Limits regarding the<br />

Review Process of an Indictment, flutt á ensku á málstofu<br />

Lagastofnunar Háskóla Íslands, 27. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, Nýmæli í sakamálaréttarfari, flutt á málþingi<br />

Lögfræðingafélags Íslands í samvinnu við<br />

dómsmálaráðuneytið um nýtt réttarfar í sakamálum í<br />

Reykjavík, 22. september <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála,<br />

flutt á málstofu í Háskólanum á Bifröst, 17. október <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála,<br />

flutt á málþingi í Háskóla Íslands, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd Nordiskt Immateriellt Rättsskydd (NIR) sem er<br />

samnorrænt fræðirit á sviði hugverkaréttar. Gefin eru út<br />

sex hefti á ári.<br />

Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Réttarfar beinna aðfarargerða – Hvort á að höfða einkamál eða<br />

krefjast dómsúrskurðar um beina aðför? Tímarit<br />

lögfræðinga, bls. 147-167, 2. hefti, 56. árgangur, júlí <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Eru umgengnismál til vandræða fyrir barnaverndarnefndir?<br />

Staða barnaverndarnefnda við meðhöndlun<br />

umgengnismála á grundvelli barnalaga. Erindi sem haldið<br />

var í lokaðri málstofu fyrir starfsmenn Barnaverndarstofu<br />

sem og starfsfólk barnaverndarnefnda í Reykjavík og<br />

tveggja barnaverndarnefnda út á landi hinn 30. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Eru sérfræðingar barni fyrir bestu? Stjórnsýslukerfi<br />

umgengnismála og hlutverk sérfræðinga í málefnum<br />

barna. Opinn fyrirlestur haldinn hjá sálfræðiskor Háskóla<br />

Íslands hinn 5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Karl Axelsson lektor<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Pólitísk og lagaleg stefnumótun um íslenska fjölmiðla.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, <strong>2006</strong>.<br />

Landnáma í dómum Hæstaréttar. Afmælisrit Guðrúnar<br />

Erlendsdóttur hæstaréttardómara sjötugrar. Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Meðhöfundur þeirra Heimis Arnar Herbertssonar lögfræðings<br />

og Elvu Ýrar Gylfadóttur fjölmiðlafræðings að „Greinargerð<br />

um flutningsreglur á sjónvarpsefni. Fjölmiðlamarkaður og<br />

útfærsla á reglum“. Rannsóknasetur um fjölmiðlun og<br />

boðskipti, Háskóla Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Um áhrif alþjóðlegra skuldbindinga íslenskra stjórnvalda<br />

samkvæmt Kýótó-bókuninni á samninga ríkisins við<br />

einstaka fyrirtæki á vettvangi álvinnslu á íslensku<br />

forráðasvæði. Álitsgerð ásamt Garðari Gíslasyni<br />

lögfræðingi, Reykjavík, 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Þjóðarspegilinn <strong>2006</strong>. Opin ráðstefna. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Erindi ásamt Elvu Ýri Gylfadóttur<br />

fjölmiðlafræðingi: „Pólitísk og lagaleg stefnumótun um<br />

íslenska fjölmiðla.“<br />

Fyrirlestur á málstofu Lagastofnunar Háskóla Íslands þann 10.<br />

mars <strong>2006</strong>: „Breytingar á vatnalögum.“<br />

Fyrirlestur á aðalfundi og málþingi FLANA að Mývatni þann 30.<br />

september <strong>2006</strong>: „Ný vatnalög.“<br />

Fyrirlestur á málþingi Lögmannafélags Íslands og<br />

Dómarafélags Íslands um auðlindarétt og auðlindanýtingu<br />

þann 13. október <strong>2006</strong>: „Yfirlit yfir jarðrænar auðlindir og<br />

nýtingu þeirra.“<br />

Páll Hreinsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Yfirlit yfir helstu viðskiptabréfsreglur sem gilda um skuldabréf.<br />

Bókaútgáfan CODEX. Reykjavík <strong>2006</strong>. ISBN 9979-825-38-8.<br />

Lengd 139 bls.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Skyldubundið mat stjórnvalda. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti, 56.<br />

árg. <strong>2006</strong>, bls. 253-293.<br />

Málshraðaregla stjórnsýslulaga. Úlfljótur 3. tbl. 59. árg. <strong>2006</strong>,<br />

bls. 425-447.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Flutningsreglur í frumvarpi til útvarpslaga. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Lagadeild, félagsvísindadeild Háskóla<br />

Íslands. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 197-207.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Skýrsla nefndar um viðurlög við efnahagsbrotum. Nefndin var<br />

skipuð hinn 27. október 2004 og lauk störfum sínum hinn<br />

12. október <strong>2006</strong>. Skýrslan er 121 bls. en með viðaukum er<br />

hún 381 bls. Skýrslan hefur verið prentuð og gefin út og er<br />

auk þess aðgengileg á heimasíðu forsætisráðuneytisins.<br />

Fyrirlestur<br />

Kröfugerð og varnarálit í málum á hendur ríkinu. Fræðilegt<br />

námskeið haldið á vegum Lögmannafélags Íslands í<br />

Álftamýri 9 hinn 6. apríl.<br />

Annað<br />

Fimm lagafrumvörp á sviði lax og silungsveiði. Frumvörpin<br />

urðu öll að lögum á vorþingi <strong>2006</strong>: Frumvarp til laga um<br />

eldi vatnafiska; Frumvarp til laga um eldi vatnafiska, sbr.<br />

lög nr. 57/<strong>2006</strong> um eldi vatnafiska; Frumvarp til laga um<br />

fiskrækt, sbr. lög nr. 58/<strong>2006</strong> um fiskrækt; Frumvarp til<br />

laga um Veiðimálstofnun, sbr. lög nr. 59/<strong>2006</strong> um Veiðimálastofnun;<br />

Frumvarp til laga um varnir gegn fisksjúkdómum,<br />

sbr. lög nr. 60/<strong>2006</strong> um varnir gegn fisksjúkdómum;<br />

Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði, sbr. lög<br />

nr. 61/<strong>2006</strong> um lax- og silungsveiði.<br />

Var formaður þriggja manna nefndar sem samdi frumvarp til<br />

fjölmiðlalaga, þ.e. frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum,nr.<br />

53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956<br />

og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum.<br />

Frumvarpið hefur verið lagt fyrir Alþingi sem þskj. 58, mál<br />

nr. 58.<br />

Undirritaður samdi ásamt Kristjáni Andra Stefánssyni frumvarp<br />

72


að lögum um breytingu á upplýsingalögum, sem varð að<br />

lögum nr. 161/<strong>2006</strong>. Markmið frumvarpsins var að innleiða<br />

tilskipun Evrópusambandsins og ráðsins 2003/98/EB.<br />

Undirritaður samdi lagafrumvarp sem varð að lögum nr.<br />

127/<strong>2006</strong>.<br />

Tók þátt í að semja greinargerð og flutti mál fyrir hönd íslenska<br />

ríkisins við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg hinn 8.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Nordisk Administrativt Tidsskrift. <strong>2006</strong> ISSN 87-7318-<br />

525-9. Nordisk Administrativt Forbund. Fjögur tölubl. á ári.<br />

Páll Sigurðsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Lagaþræðir – Greinar um lög og menn. Háskólaútgáfan/<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 499 síður. (Alls sjö greinar auk skráa).<br />

Bókarkafli<br />

Saminga- og kröfuréttur í bókinni „Um lög og rétt – Helstu greinar<br />

íslenskrar lögfræði“. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík <strong>2006</strong><br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri lögfræðiorðabókar (í vinnslu).<br />

Pétur Dam Leifsson lektor<br />

Fyrirlestur<br />

Nokkrar hugleiðingar um framfylgd fyrirmæla Öryggisráðsins.<br />

Fyrirlestur á Ragnarsstefnu í Háskólanum á Akureyri<br />

laugardaginn 18. mars <strong>2006</strong> – Málþing til heiðurs Ragnari<br />

Aðalsteinssyni hrl. sjötugum.<br />

Ragnheiður Bragadóttir prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Kynferðisbrot. Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands 3 (<strong>2006</strong>).<br />

Lagastofnun Háskóla Íslands. 151 bls.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Seksualforbrydelser – Forslag til ændring af den islandske<br />

straffelov. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab (NTfK),<br />

ágúst <strong>2006</strong>, 93. árg., nr. 2, udgivet af De Nordiske<br />

Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk<br />

Samarbejdsråd for Kriminologi. Bls. 113-121.<br />

Crime and Criminal Policy in Iceland: Criminology on the<br />

Margins of Europe. European Journal of Criminology.<br />

(<strong>2006</strong>) Volume 3 (2). European Society of Criminology and<br />

SAGE Publications, London. Bls. 221-253. Höf.: Dr. philos.<br />

Hildigunnur Ólafsdóttir og Ragnheiður Bragadóttir.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Er þörf á sérákvæði um aðra ólögmæta kynferðisnauðung?<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Lagadeild. <strong>2006</strong>. Háskóli<br />

Íslands október <strong>2006</strong>. Félagsvísindastofnun Háskóla<br />

Íslands. Bls. 221-236.<br />

Vændi – Löggjöf og viðhorf. Guðrúnarbók Afmælisrit til heiðurs<br />

Guðrúnu Erlendsdóttur 3. maí <strong>2006</strong>. (<strong>2006</strong>). Hið íslenska<br />

bókmenntafélag. Bls. 393-410.<br />

Nyt lovforslag om seksualforbrydelser i Island. „Våld – med eller<br />

utan mening“ – „Violence“ „Brottsprevention „ – „Crime<br />

Prevention“. NSfK:s 48th Research Seminar, Reykholt,<br />

Iceland. Rapport från NSfK:s 48. forskarseminarium,<br />

Reykholt <strong>2006</strong>, 4.-7. maí <strong>2006</strong>. Nordisk Samarbetsråd for<br />

Kriminologi (NSfK). Bls. 97-103.<br />

Fyrirlestrar<br />

Er þörf á sérákvæði um aðra ólögmæta kynferðisnauðung?<br />

Þjóðarspegillinn <strong>2006</strong>. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Lagadeild, viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild:<br />

Kynferðisbrot, ofbeldisbrot og miskabætur. Lögberg,<br />

Háskóla Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Kynferðisbrot – Frumvarp til laga um breyting á almennum<br />

hegningarlögum. Málstofa Lagastofnunar Háskóla Íslands.<br />

Lögbergi, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Kynferðisbrot. Fyrirlestur fluttur í Háskólanum í Reykjavík, 10.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Kynferðisbrotaákvæði almennra hegningarlaga. Fyrirlestur á<br />

málstofu Háskólans á Bifröst. Bifröst í Borgarfirði, 10.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Kynferðisbrot - frumvarp til laga um breytingar á almennum<br />

hegningarlögum. Aðalfundur Dómarafélags Íslands.<br />

Reykjavík, 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Nyt lovforslag om seksualforbrydelser i Island. „Våld – med<br />

eller utan mening“. Reykholt í Borgarfirði.<br />

Plenumfyrirlestur fluttur 5. maí <strong>2006</strong>. Nordisk<br />

Samarbetsråd for Kriminologis forskarseminarium.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, <strong>2006</strong>, 93.<br />

árg., ISSN 0029 1528. Útgefandi.: De Nordiske<br />

Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk<br />

Samarbejdsråd for Kriminologi. Út komu þrjú tölublöð á<br />

árinu <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Frumvarp um breytingu ákvæða hegningarlaga varðandi<br />

kynferðisbrot. Lagakrókar. Tímarit ELSA – Félag evrópskra<br />

laganema. 1. tbl. <strong>2006</strong>. Bls. 42-43.<br />

Róbert Spanó prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Geta starfsmenn fyrirtækja borið refsiábyrgð á grundvelli 10.<br />

eða 11. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005? Tímarit<br />

lögfræðinga, 3. hefti <strong>2006</strong>, bls. 295-323.<br />

Túlkun reglugerðarheimilda. Úlfljótur, 2. tbl., 59. árg. <strong>2006</strong>, bls.<br />

201-243.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Stjórnsýslumat við undirbúning lagafrumvarpa. Tímarit<br />

lögfræðinga, 4. hefti, 56. árg. <strong>2006</strong>, bls. 345-348.<br />

Um starfsaðstæður Alþingis og sjálfstæði þess. Tímarit<br />

lögfræðinga, 3. hefti, <strong>2006</strong>, bls. 213-215.<br />

Um birtingu dóma og myndatökur í dómhúsum. Tímarit<br />

lögfræðinga, 2. hefti, 56. árg. <strong>2006</strong>, bls. 125-129.<br />

Skipun hæstaréttardómara – Er lagabreytinga þörf? Tímarit<br />

lögfræðinga, 1. hefti, 56. árg. <strong>2006</strong>, bls. 1-3.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Um lögskýringargögn og hugleiðingar um notkun þeirra í fyrri<br />

Öryrkjadómi Hæstaréttar. Í ritinu Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Lagadeild, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík <strong>2006</strong>, 237-281.<br />

Bann við tvöfaldri refsingu eða endurtekinni málsmeðferð til<br />

úrlausnar um refsiverða háttsemi samkvæmt 4. gr.<br />

viðauka nr. 7 við mannréttindasáttmála Evrópu og áhrif<br />

þess á íslenskan rétt. Í skýrslu nefndar um viðurlög við<br />

efnahagsbrotum, Forsætisráðuneytið, 12. október <strong>2006</strong>,<br />

birt á www.forsætisraduneyti.is.<br />

Hugleiðingar um umfang lagabreytinga vegna skuldbindinga<br />

Íslands samkvæmt EES-samningnum. Í ráðstefnuriti<br />

Alþjóðamálastofnunar, desember <strong>2006</strong>.<br />

Nokkur orð um lög og rétt í íslensku réttarkerfi. Í ritinu Um lög<br />

73


og rétt – helstu greinar íslenskrar lögfræði. Bókaútgáfan<br />

Codex, Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 17-20.<br />

Stjórnsýsluréttur. Í ritinu Um lög og rétt – helstu greinar<br />

íslenskrar lögfræði. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík <strong>2006</strong>,<br />

bls. 99-147.<br />

Refsiréttur. Í ritinu Um lög og rétt – helstu greinar íslenskrar<br />

lögfræði. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 343-370.<br />

Fyrirlestrar<br />

Umfang lagabreytinga vegna skuldbindinga Íslands á grundvell<br />

EES-samningsins. Ráðstefna Alþjóðamálastofnunar,<br />

Þjóðminjasafninu, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Lögskýringargögn. Þjóðarspegillinn, Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Lagadeild, Lögbergi, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Geta starfsmenn fyrirtækja borið refsiábyrgð á grundvelli 10.<br />

eða 11. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005? Málþing<br />

Lögfræðingafélags Íslands, Grand Hótel, 23. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hugleiðingar um notkun lögskýringargagna í fyrri Öryrkjadómi<br />

Hæstaréttar. Hátíðisdagur Úlfljóts, Hátíðarsal Háskóla<br />

Íslands, 3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Nogle bemærkninger om Menneskerettighedskonventionens<br />

og EMDs inflydelse på nationale domstolers<br />

regelanvendelse og fortolkning af national ret. Nordisk<br />

Ombudsmandsmøde, 30. ágúst-3. september <strong>2006</strong>, Hótel<br />

Rangá.<br />

Skipun hæstaréttardómara – Er breytinga þörf? Fræðafundur<br />

Lögfræðingafélags Íslands, Dómarafélags Íslands og<br />

Lögmannafélags Íslands mánudaginn 22. maí <strong>2006</strong>.<br />

Hæstiréttur og stjórnarskráin – Hefur Hæstiréttur í reynd tekið<br />

sér aukið vald á undanförnum árum? Málstofa lagadeildar<br />

Háskólans á Akureyri, 10. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Form og tegundir kröfugerðar í málum gegn ríkinu. Fyrirlestur<br />

á námskeiði Lögmannafélags Íslands, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Dómur Hæstaréttar í máli fyrrverandi jafnréttisstýru:<br />

Fyrirsjáanlegur eða nýlunda í stjórnsýslurétti. Málþing<br />

Lagastofnunar Háskóla Íslands, Lögbergi, 3. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Tímarits lögfræðinga. Útgefandi: Lögfræðingafélag<br />

Íslands.<br />

Um lög og rétt – helstu greinar íslenskrar lögfræði.<br />

Bókaútgáfan Codex, Reykjavík <strong>2006</strong>, 412 bls. Undirritaður<br />

var ritstjóri.<br />

Skúli Magnússon dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

The Use of Experts in Icelandic Law of Procedure. Scandinavian<br />

Studies in Law, Volume 51 (<strong>2006</strong>), bls. 383-389.<br />

Er þörf á lagasetningu um aðild hins opinbera að dómsmálum?<br />

Úlfljótur, 3. tbl., 58. árg. (2005), bls. 527-239.<br />

Complaints and Remedies in Public Procurement: The Icelandic<br />

Model, EU´s Udbusregler, Jurist – Ökonomsforbundets<br />

Forlag <strong>2006</strong>, bls. 147-161.<br />

Bókarkafli<br />

Er þörf á á breytingum á reglum um sérfróða meðdómsmenn?<br />

Afmælisrit Guðrúnar Erlendsdóttur, Reykjavík <strong>2006</strong>, bls.<br />

447-471 (ritrýnt af ritnefnd).<br />

Fyrirlestrar<br />

Juridiske Konsekvenser af Digital Forvaltning. Erindi flutt 25.<br />

ágúst <strong>2006</strong> á ráðstefnunni „Reformer og Retssikkerhed“ á<br />

vegum Nordisk Administrativt Forbund (NAF).<br />

Eignarréttindi og fiskveiðiréttur í sjó. Erindi flutt 13. október<br />

<strong>2006</strong> á ráðstefnunni „Auðlindaréttur – Auðlindanýting“ á<br />

vegum Dómarafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands.<br />

Geta meginreglur laga verið réttarheimildir? Erindi flutt 31.<br />

október <strong>2006</strong> á málþingi lagadeildar Háskólans í Bifröst,<br />

„Réttarheimildir í nýju ljósi“.<br />

Er þörf á lagasetningu um aðild hins opinbera að dómsmálum?<br />

Erindi flutt 3. nóvember <strong>2006</strong> á hátíðarmálþingi Úlfljóts.<br />

Frumvarp til nýrra laga um opinber innkaup. Erindi flutt 7.<br />

nóvember <strong>2006</strong> á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa. „Opinber<br />

innkaup – horft til framtíðar“.<br />

Rannsókn opinberra mála og skipulag lögreglunnar –<br />

Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á<br />

lögreglulögum o.fl. Erindi flutt í mars á ársfundi<br />

Íslandsdeildar Norræna stjórnsýsluréttarsambandsins<br />

(Nordisk Administrativt Forbund – NAF).<br />

Frumvarp<br />

Frumvarp til laga um opinber innkaup, þskj. 287-277. mál. Lagt<br />

fyrir Alþingi á 133. löggjafarþingi <strong>2006</strong>-2007.<br />

Ritstjórn<br />

Mannréttindadómstóll Evrópu <strong>2006</strong>, dómareifanir, gefið út af<br />

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, tvö tölublöð gefin út<br />

<strong>2006</strong>. Þar af hafði undirr. beina umsjón með útgáfu eins (2.<br />

hefti 2005).<br />

Formaður ritrýninefndar Úlfljóts, tímarits laganema, árið <strong>2006</strong>.<br />

Stefán M. Stefánsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Hugleiðingar um spurningar dómenda við munnlegan málflutnings.<br />

Tímarit lögfræðinga, október <strong>2006</strong>, bls. 333-336.<br />

Bókarkaflar<br />

Er Evrópusambandið ríki? Í Guðrúnarbók, afmælisriti til heiðurs<br />

Guðrúnu Erlendsdóttur 3. maí <strong>2006</strong>. Reykjavík <strong>2006</strong>. Hið<br />

íslenska bókmenntafélag. Bls. 471-489.<br />

Leyfilegar takmarkanir á fjórfrelsisákvæðum EB/EES réttar.<br />

Grein í afmælisriti Háskólans á Bifröst. Bls. 411-429.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Sönnun í sakamálum“. Erindi flutt á málþingi<br />

Lögfræðingafélags Íslands og dómsmálaráðuneytisins,<br />

„Nýtt réttarfar í sakamálum.“<br />

Berettigede forventninger som grundlag for ejendomsret til<br />

höjfjedsområder. Erindi flutt á fundi i Offentligretlig<br />

Studiekreds við lagadeild háskólans í Árósum, 10.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Legitimate expectations in EC/ EEA Law. Ráðstefna Lagadeildar<br />

Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins og EFTAdómstólsins.<br />

Fræðsluefni<br />

Eru rannsóknir í lögfræði nauðsynlegar? Grein í<br />

Morgunblaðinu, 16. júní <strong>2006</strong>.<br />

Viðar M. Matthíasson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Dómar um fasteignakaup II, <strong>2006</strong>. Bókaútgáfan CODEX, 336 bls.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Stofnun kaupsamnings um fasteign. Tímarit lögfræðinga, 4. tbl.<br />

<strong>2006</strong>, bls. 433-451.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Meðábyrgð tjónþola í skaðabótamálum vegna vinnuslysa.<br />

Bifröst, rit lagadeildar Háskólans á Bifröst, <strong>2006</strong>, bls. 475-<br />

531.<br />

74


Skaðabótaréttur. Kafli í bókinni; Um lög og rétt. Helztu greinar<br />

íslenzkrar lögfræði, <strong>2006</strong>, Bókaútgáfan CODEX, bls. 281-<br />

342.<br />

Ísland. Kafli um íslenzkan rétt í bókinni Dannelse og<br />

transaktioner vedrörende fast ejendom i de nordiske<br />

lande, útgefin af Kort- og Matrieklstyrelsen i Danmark,<br />

<strong>2006</strong>. Kaflinn um Ísland er 99 bls., þ.e. frá bls. 245-344.<br />

Fyrirlestur<br />

Erindi haldið á opinni málstofu lagadeildar Háskóla Íslands.<br />

Heiti erindis: Dómur Hæstaréttar í máli fyrrverandi<br />

framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Fyrirsjáanlegur eða<br />

nýlunda í skaðabótarétti. Málstofan var haldin 4. febrúar<br />

<strong>2006</strong> í Lögbergi.<br />

Ég sit í norrænni tengslanefnd hins norska tímarits Tidskrift for<br />

Rettsvitenskap, sem er eitt elzta lögfræðitímarit á<br />

Norðurlöndum. Gefin eru út fjögur hefti á ári<br />

Rit nr. 2, Milliverðlagning, eftir Ágúst Karl Guðmundsson<br />

lögfræðing, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 132 bls.<br />

Viðar Már Matthíasson ritstjóri (ritstjóri ritraðar<br />

Lagastofnunar Háskóla Íslands).<br />

Rit nr. 3, Kynferðisbrot, eftir Ragnheiði Bragadóttur prófessor,<br />

útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 151 bls.<br />

L<br />

yfjafræðideild<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Lagasafns Íslands, sem gefið er út á Vefnum tvívegis á<br />

ári<br />

Ég sit í ráðgjafaráði ritsins Scandinavian Studies in Law, sem<br />

gefið er út af Stokkhólms-háskóla. Út er gefin að jafnaði<br />

ein bók með greinum ári.<br />

75


Lyfjafræðideild<br />

Anna Birna Almarsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Studying and evaluating pharmaceutical policy. (Sixth article in<br />

Article Series: Pharmaceutical Policy – an introduction to the<br />

scope and problems). Pharmacy World and Science. <strong>2006</strong><br />

28, Springer, bls. 6-12. Almarsdóttir AB og JM Traulsen.<br />

An Introduction to Pharmaceutical Policy. International<br />

Pharmacy Journal. <strong>2006</strong>, 20(1), Federation Internationale<br />

Pharmaceutique (FIP), bls. 28-29, Traulsen JM og AB<br />

Almarsdóttir.<br />

Fræðileg grein<br />

Lyfjastefna er einnig ábyrgð lyfjafræðinga. Mixtúra <strong>2006</strong>, 20, 4.<br />

árs nemar í lyfjafræði, bls. 22-23. Anna Birna Almarsdóttir<br />

og Janine M. Traulsen.<br />

Fyrirlestrar<br />

Pharmaceutical Policy Workshop. 14th International Social<br />

Pharmacy Conference – Public Health. St Anne’s College,<br />

Oxford, 12. júlí <strong>2006</strong>. Höfundar og flytjendur: Janine M.<br />

Traulsen og Anna Birna Almarsdóttir.<br />

Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengdum vandamálum<br />

og nothæfi eigin lyfja. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna,<br />

Hótel Selfossi, 9. júní <strong>2006</strong>. Ásta Friðriksdóttir, Anna Birna<br />

Almarsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir og Þórunn K.<br />

Guðmundsdóttir. Flytjandi: Ásta Friðriksdóttir,<br />

meistaranemi í lyfjafræði (Abstract E18).<br />

Elín S. Ólafsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Structural characterization of a highly branched galactomannan<br />

from the lichen Peltigera canina by methylation analysis<br />

and NMR spectroscopy. Carbohydrate Polymers <strong>2006</strong>; 63:<br />

54-60. Omarsdottir S, Petersen BO, Barsett H, Paulsen BS,<br />

Duus JØ, Olafsdottir ES.<br />

Structural characterisation of novel heteroglycans by NMR<br />

spectroscopy and methylation analysis. Carbohydrate<br />

Research <strong>2006</strong>; 341: 2449-2455. Omarsdottir S, Petersen<br />

BO, Paulsen BS, Togola A, Duus JØ, Olafsdottir ES.<br />

Immunomodulating effects of lichen-derived polysaccharides<br />

on monocyte-derived dendritic cells. International<br />

Immunopharmacology <strong>2006</strong>; 6: 1642-1650. Omarsdottir S,<br />

Olafsdottir ES, Freysdottir J.<br />

Alkalóíðar úr íslenskum jöfnum. Raust <strong>2006</strong>, 4. árg., 2. hefti.<br />

Olafsdottir ES, Halldorsdottir, ES.<br />

Fræðileg grein<br />

Lýkópódíum alkalóíðar úr jöfnum. Mixtúra – blað lyfjafræðinema<br />

við Háskóla Íslands, <strong>2006</strong>, 20: 10-12. Elsa Steinunn<br />

Halldórsdóttir og Elín Soffía Ólafsdóttir.<br />

Fyrirlestrar<br />

Náttúruefni – náttúruvörur/fæðubótaefni/náttúrulyf. Erindi<br />

haldið á fræðslufundi undir fyrirsögninni Er þörf á<br />

fæðubótaefnum? Haldinn 28. febrúar <strong>2006</strong> á<br />

Umhverfisstofnun af Elínu Soffíu Ólafsdóttur.<br />

Alkalóíðar úr íslenskum jafnategundum (Lycopodium),<br />

andkólínesterasaverkun in vitro. Málstofa lyfjafræðideildar<br />

Háskóla Íslands, haldin í Haga við Hofsvallagötu, Reykjavík,<br />

18. september <strong>2006</strong>. Flytjandi: Elsa Steinunn<br />

Halldórsdóttir.<br />

Veggspjöld<br />

Alkaloids from the club moss Lycopodium annotinum L. –<br />

acetylcholinesterase inhibitory activity in vitro. 54th. Annual<br />

Congress on Medicinal Plant Research, Helsinki, Finnlandi,<br />

29. ágúst-2. september <strong>2006</strong>. ES Halldórsdóttir og ES<br />

Ólafsdóttir.<br />

Structural charaterization of two galactofuranomannans<br />

isolated from the lichen Thamnolia vermicularis var.<br />

subuliformis. 54th. Annual Congress on Medicinal Plant<br />

Research, Helsinki, Finnlandi, 29. ágúst-2. september<br />

<strong>2006</strong>. Omarsdottir S, Petersen BO, Paulsen BS, Togola A,<br />

Duus JØ, Olafsdottir ES.<br />

Immunomodulating effects of lichen-derived polysaccharides<br />

on monocyte derived dendritic cells. 54th. Annual Congress<br />

on Medicinal Plant Research, Helsinki, Finnlandi, 29.<br />

ágúst-2. september <strong>2006</strong>. Omarsdottir S, Olafsdottir ES,<br />

Freysdottir J.<br />

Hákon Hrafn Sigurðsson dósent<br />

Lokaritgerð<br />

Ocular drug delivery and mucoadhesive polymers (útskrift frá<br />

HÍ 1. mars <strong>2006</strong>).<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

S.H. Hardarson, H.H. Sigurdsson, G.E. Nielsdottir, J, Valgeirsson,<br />

T. Loftsson, E. Stefansson. „Ocular powder: dry topical<br />

formulations of timolol are well tolerated in rabbits“.<br />

Journal of Ocular Pharmacology and Therapeutics, 22, 340-<br />

346 (<strong>2006</strong>).<br />

H.H. Sigurdsson, T. Loftsson and C.-M. Lehr. „Assessment of<br />

mucoadhesion by a resonant mirror biosensor“. Int. J.<br />

Pharm. 325, 75-81 (<strong>2006</strong>).<br />

Fyrirlestur<br />

H.H. Sigurdsson. „Assessment of mucoadhesion by a resonant<br />

mirror biosensor“. 6th International Conference and<br />

Workshop on Cell Culture and in vitro Models for Drug<br />

Absorption and Delivery, Saarbrücken, (Germany), March<br />

1-10 (4th of March), <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

E. Stefánsson, H.H. Sigurðsson, F. Konráðsdóttir and T.<br />

Loftsson. „Role of topical versus systemic absorption in<br />

delivery of dexamethasone to the anterior and posterior<br />

segments of the eye. ARVO, <strong>2006</strong>.<br />

T. Loftsson, E. Stefánsson, H.H. Sigurdsson, F. Konradsdottir.<br />

„Topical drug delivery of dexamethasone to the posterior<br />

segments of the eye“. 6th International Symposium on<br />

Ocular Pharmacology and Therapeutics (ISOPT), Berlin,<br />

March/April <strong>2006</strong>.<br />

T. Loftsson, E. Stefánsson, H.H. Sigurdsson, E. Gudmundsdottir,<br />

T. Eysteinsson , M. Thorsteinsdottir. „Topical delivery of<br />

dorzolamide from cyclodextrin eye drop solution“. 6th<br />

International Symposium on Ocular Pharmacology and<br />

Therapeutics (ISOPT), Berlin, March/April <strong>2006</strong>.<br />

76


T. Loftsson, E. Stefánsson, M. Másson, and H.H. Sigurðsson.<br />

„Cyclodextrin nanotechnology and ophthalmic drug<br />

delivery“. XIII International Cyclodextrin Symposium, May<br />

14-17, <strong>2006</strong>. Abstract Book, #2-O4.<br />

T. Loftsson, H.H. Sigurðsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir<br />

and E. Stefánsson. „Dexamethsone delivery to the<br />

posterior segment of the eye“. XIII International<br />

Cyclodextrin Symposium, May 14-17, <strong>2006</strong>. Abstract Book,<br />

#2-P32.<br />

Már Másson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

M. Másson, T. Benediktsson, T. Thorsteinsson and T. Loftsson<br />

(<strong>2006</strong>.) Investigation of Soft Long Chain Quaternary<br />

Ammonium Compounds as Co-Factors to Enhance In-Vitro<br />

Gene Delivery. Pharmazie 61 (6), 564-566.<br />

Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Pasi Soininen, Már Másson,<br />

Tomi Jarvinen (<strong>2006</strong>). Synthesis of Novel Quaternary<br />

Chitosan Derivatives via N-Chloroacyl-6-Otriphenylmethylchitosans<br />

(<strong>2006</strong>). Biomacromolecules 7 (2),<br />

407-410.<br />

Jukka Holappa, Martha Hjálmarsdóttir, Már Másson, Ögmundur<br />

Rúnarsson, Tomas Asplund, Pasi Soininen, Tapio<br />

Nevalainen, and Tomi Järvinen. (<strong>2006</strong>). “Effects of pH and<br />

Degree of Substitution on the Antimicrobial Activity of<br />

Chitosan N-Betainates.” Carbohydrate Polymers 65, 114-<br />

118.<br />

Jukka Holappa, Tapio Nevalainen, Rustam Safin, Pasi Soininen,<br />

Tomas Asplund Tiina Luttikhedde, Már Másson, Tomi<br />

Jarvinen (<strong>2006</strong>). Novel water-soluble quaternary piperazine<br />

derivatives of chitosan: Synthesis and characterization.<br />

Macromolecular. Bioscience 6 (2), 139-144.<br />

Thorsteinn Loftsson, Fífa Konrádsdottir, Már Másson (<strong>2006</strong>).<br />

Influence of aqueous diffusion layer on passive drug<br />

diffusion from aqueous cyclodextrin solutions through<br />

biological membranes. Pharmazie 61 (2), 83-89.<br />

Thorsteinn Loftsson, Fífa Konrádsdóttir and Már Másson (<strong>2006</strong>).<br />

„Development and evaluation of an artificial membrane for<br />

determination of drug availability“. International Journal of<br />

Pharamceutics. 326, 60-68.<br />

Fyrirlestur<br />

Már Másson, Fridrik Jensen Karlsson, Kristín Magnúsdóttir,<br />

Þorsteinn Loftsson (<strong>2006</strong>). „Influence of Cyclodextrins on th<br />

Liquid-Liquid Phase-Distribtuion of Drugs. Oral<br />

presentation. XIII International Cyclodextrin Symposium,<br />

May 14-17 <strong>2006</strong>, Torino, Italy. Abstract book 2-O18.<br />

Flytjandi: Már Másson.<br />

Veggspjöld<br />

Thorsteinn Loftsson, Fífa Konráðsdóttir , Már Másson (<strong>2006</strong>).<br />

„Development of Octanol Membranes for Drug Screening.<br />

Poster presentation. XIII International Cyclodextrin<br />

Symposium, May 14-17 <strong>2006</strong>, Torino, Italy. Abstract Book 2-<br />

P33.<br />

Thorsteinn Loftsson, Dagný Hreinsdóttir, Már Másson (<strong>2006</strong>).<br />

„The Complexation Efficiency“. Poster presentation. XIII<br />

International Cyclodextrin Symposium, May 14-17 <strong>2006</strong>,<br />

Torino, Italy. Abstract Book 3-P49.<br />

Már Másson, Marianne Tomren, Hanne Hjorth Tønnesen,<br />

Ögmundur V. Rúnarsson (<strong>2006</strong>). „Properties of<br />

Crucuminoid/Cyclodextrin Complexes“. Poster<br />

presentation. XIII International Cyclodextrin Symposium,<br />

May 14-17 <strong>2006</strong>, Torino, Italy. Abstract Book 3-P57.<br />

Ögmundur V. Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainen,<br />

Martha Hjálmarsdóttir, Tomi Jarvinen, Thorsteinn Loftsson,<br />

Atli Antonsson, Jón M. Einarsson, Már Másson. Structure<br />

determination and investigation of structure activity<br />

relationships for methylatedchitosaccharide derivatives.<br />

AAPS Annual Meeting and Exposition, 28.10.-2.11. <strong>2006</strong>,<br />

San Antonio (Texas), #M1126.<br />

Már Másson, Marianne Tomren, Ragnhild. Haugse, Hanne H.<br />

Tønnesen, Ögmundur V. Rúnarsson, Thorsteinn Loftsson.<br />

Curcuminoids and the effect of cyclodextrins on the<br />

solubility, stability and octanolwater partitioning. AAPS<br />

Annual Meeting and Exposition, 28.10.-2. 1. <strong>2006</strong>, San<br />

Antonio (Texas), #1127.<br />

T. Loftsson, D. Hreinsdóttir, E. Stefánsson, F. Konrádsdóttir, A.<br />

Antonsson. „Dexamethasone microparticles for topical<br />

drug delivery to the posterior segment of the eye”. AAPS<br />

Annual Meeting and Exposition, 28.10.-2.11. <strong>2006</strong>, San<br />

Antonio (Texas), #M1143.<br />

T. Loftsson, A. Antonsson, D. Hreinsdóttir, F. Konrádsdóttir, M.<br />

Másson. „Development of an artificial membrane for<br />

evaluation of ophthalmic formulations”. AAPS Annual<br />

Meeting and Exposition, 28.10.-2.11. <strong>2006</strong>, San Antonio<br />

(Texas), #M1144.<br />

Ólafur Baldursson lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Valthor Asgrimsson, Thorarinn Gudjonsson, Gudmundur Hrafn<br />

Gudmundsson and Olafur Baldursson. Novel Effects of<br />

Azithromycin on Tight Junction Proteins in Human Airway<br />

Epithelia. Antimicrobial Agents and Chemotherapy, 50 (5):<br />

1805-1812, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

H. Bergsteinsson, O. Baldursson, M. Clausen, E. Cook, I.<br />

Olafsson. Cystic Fibrosis in Iceland 1955-2005. Incidence,<br />

survival and CFTR mutations in the Icelandic population.<br />

Journal of Cystic Fibrosis <strong>2006</strong>, Vol. 5, S102.<br />

V. Asgrimsson, T. Gudjonsson, G.H. Gudmundsson, S.<br />

Halldorsson, O. Baldursson. Azithromycin affects the<br />

processing of tight junction proteins and ENaC in human<br />

airway epithelia in vitro. Journal of Cystic Fibrosis <strong>2006</strong>,<br />

Vol. 5, S 26. (Erindi á þingi Evrópusamtaka um cystic<br />

fibrosis (European CF Society)).<br />

Valþór Ásgrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn<br />

Guðmundsson, Ólafur Baldursson. Áhrif azithrómýsíns á<br />

þekjuvef lungna. Læknablaðið <strong>2006</strong>, 52, V42: 41.<br />

Valþór Ásgrímsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Margrét<br />

Steinarsdóttir, Ólafur Baldursson, Skarphéðinn<br />

Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson. Þróun<br />

vefjaræktunarlíkans til rannsókna á þekjuvef lungna.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>, 52, V41: 41.<br />

Ólafur Baldursson. Cystic Fibrosis. Yfirlitsfyrirlestur á<br />

afmælisfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Sesselja S. Ómarsdóttir lektor<br />

Lokaritgerð<br />

Polysaccharides from lichens. Isolation, structural<br />

characterization and in vitro immunomodulating activity<br />

<strong>2006</strong>. Háskóli Íslands, Ph.D. 90 einingar, 102 bls. og<br />

viðaukar.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Immunomodulating effects of lichen-derived polysaccharides<br />

on monocyte-derived dendritic cells. International<br />

Immunopharmacology, <strong>2006</strong>, 6 (11): 1642-1650.<br />

Omarsdottir S, Olafsdottir ES, Freysdottir J.<br />

Structural characterisation of novel lichen heteroglycans by<br />

77


NMR spectroscopy and methylation analysis. Carbohydrate<br />

Research, <strong>2006</strong>, 341 (14), 2449-2455. Omarsdottir S,<br />

Petersen BO, Paulsen BS, Togola A, Duus JO, Olafsdottir<br />

ES.<br />

Structural characterisation of a highly branched galactomannan<br />

from the lichen Peltigera canina by methylation analysis<br />

and NMR-spectroscopy. Carbohydrate Polymers, <strong>2006</strong>, 63<br />

(1), 54-60. Omarsdottir S, Petersen BO, Barsett H, Paulsen<br />

BS, Duus JO, Olafsdottir ES.<br />

Fyrirlestur<br />

Antiviral compounds from Icelandic lichens. 54th Annual<br />

Congress on Medicinal Plant Research, Helsinki, 29. ágúst-<br />

2. september <strong>2006</strong>. 31. ágúst <strong>2006</strong>. Omarsdottir S, Óladóttir<br />

AK, Árnadóttir T, Ingólfsdóttir K. Flytjandi: Sesselja<br />

Ómarsdóttir.<br />

Veggspjöld<br />

Antibacterial compounds from Vaccinium myrtillus (bilberry).<br />

54th Annual Congress on Medicinal Plant Research,<br />

Helsinki, 29. ágúst-2. september <strong>2006</strong>. Kynnt 30. ágúst.<br />

<strong>2006</strong>. Bessadóttir M, Jónsdóttir Í, Omarsdottir S,<br />

Erlendsdóttir H, Ingólfsdóttir K.<br />

Immunomodulating effects of lichen-derived polysaccharides<br />

on monocyte-derived dendrtic cells. 54th Annual Congress<br />

on Medicinal Plant Research, Helsinki, 29. ágúst-2.<br />

september <strong>2006</strong>. Kynnt 31. ágúst <strong>2006</strong>. Omarsdottir S,<br />

Olafsdottir ES, Freysdottir J.<br />

Structural characterization of two galactofuranomannan<br />

isolated from the lichen Thamnolia vermicularis var.<br />

subuliformis. 54th Annual Congress on Medicinal Plant<br />

Research, Helsinki, 29. ágúst-2. september <strong>2006</strong>. Kynnt 31.<br />

ágúst <strong>2006</strong>. Omarsdottir S, Petersen BO, Paulsen BS,<br />

Togola A, Duus JÖ, Olafsdottir ES.<br />

Fræðsluefni<br />

Fyrirlestur um gildi fæðubótarefna (kostir/gallar/aukaverkanir)<br />

haldinn fyrir Umhverfisstofnun, 18. október <strong>2006</strong>.<br />

Sveinbjörn Gizurarson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Gizurarson S, Bechgaard E, Hjortkjær RK. Two intranasal<br />

administration techniques give two different pharmacokinetic<br />

results. Scand. J. Lab. Animal Sci. 33 (1) 35-38, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gizurarson S. (Invited lecturerer). Immunology of the nasal<br />

cavity. Annual International Event: Nasal Drug Delivery –<br />

Exploring this Rapidly Developing Area. London, UK, March<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gizurarson S. (Invited lecturerer). Toxicology testing of nasal<br />

products for local and systemic treatment. Annual<br />

International Event: Nasal Drug Delivery – Exploring this<br />

Rapidly Developing Area. London, UK, March <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Scandinavian Journal of Laboratory Animal Sciences.<br />

Útdrættir<br />

Freysdóttir J, Harðardóttir I, Gizurarson S, Víkingsson A.<br />

Mucosal tolerance to KLH reduces BSA-induced arthritis in<br />

rats – an indication of bystander suppression. Scand. J.<br />

Rheumatol. 121 (Suppl) p. 22, <strong>2006</strong>.<br />

Freysdottir J, Bogason ET, Gizurarson S, Vikingsson A.<br />

Influence of passive cigarette smoke on joint swelling and<br />

on mucosal tolerance induction in BSA-induced arthritis.<br />

Scand. J. Rheumatol. 121 (Suppl) p 44-45, <strong>2006</strong>.<br />

78<br />

Þorsteinn Loftsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

K. M. Saari, L. H. Nelimarkka, V. Ahola, T. Loftsson and E.<br />

Stefánsson. „Comparison of 0.7% dexamethasonecyclodextrin<br />

with 0.1% dexamethasone sodium phosphate<br />

for postoperative inflammation“. Graefe’s Archive for<br />

Clinical and Experimental Ophthalmology, 244, 620-626<br />

(<strong>2006</strong>).<br />

O. Dale, T. Nilsen, T. Loftsson, H. Hjorth Tønnesen, P. Klepstad,<br />

S. Kaasa, T. Holand and Per G. Djupesland. „Unexpected<br />

discrepancy between bioavailability and pharmacodynamic<br />

effect in the CNS when comparing two nasal sprays“. J.<br />

Pharm. Pharmacol., 58, 1311-1318 (<strong>2006</strong>).<br />

M. Másson, T. Benediktsson, T. Thorsteinsson and T. Loftsson.<br />

„Investigation of soft long chain quaternary ammonium<br />

compounds as co-factors to enhance in-vitro gene<br />

delivery“. Pharmazie, 61, 564-566 (<strong>2006</strong>).<br />

T. Loftsson, F. Konráðsdóttir and M. Másson. „Influence of<br />

aqueous diffusion layer on passive drug diffusion from<br />

aqueous cyclodextrin solutions through biological<br />

membranes“. Pharmazie, 61, 83-89 (<strong>2006</strong>).<br />

T. Loftsson and D. Hreinsdóttir. „Determination of aqueous<br />

solubility by heating and equilibration: a technical note“.<br />

AAPS PharmSciTech, 7(1) (<strong>2006</strong>)<br />

(http://www.aapspharmscitech.org).<br />

H.H. Sigurdsson, T. Loftsson and C.-M. Lehr. „Assessment of<br />

mucoadhesion by a resonant mirror biosensor“. Int. J.<br />

Pharm., 325, 75-81 (<strong>2006</strong>).<br />

S.H. Hardarson, H.H. Sigurdsson, G.E. Níelsdóttur, J.<br />

Valgeirsson, T. Loftsson and E. Stefánsson. „Ocular<br />

powder: dry topical formulations of timolol are well<br />

tolerated in rabbits“. Journal of Ocular Pharmacology and<br />

Therapeutics 22, 340-346 (<strong>2006</strong>).<br />

T. Loftsson, F. Konrádsdóttir and M. Másson. „Development and<br />

evaluation of an artificial membrane for determination of<br />

drug availability“. Int. J. Pharm. 326, 60-68 (<strong>2006</strong>).<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

E. Stefánsson and T. Loftsson. „The Stokes-Einstein equation<br />

and the physiological effects of vitreous surgery“. Acta<br />

Ophthalmol. Scand., 84, 718-719 (<strong>2006</strong>). [Editorial material].<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Þorsteinn Loftsson, „The pharmaceutical education in Iceland“,<br />

Quality Assurance in Pharmacy Education, Peep Veski, Ed.,<br />

European Association of Faculties of Pharmacy.<br />

Ráðstefnurit vegna EAFP Annual Conference, 8-10 June<br />

<strong>2006</strong>, Tallinn – Tartu, Estonia. Bls. 71-74.<br />

Þorsteinn Loftsson, „Aquavitae. Áhrif vatns á lyfjaþróun“ í<br />

Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára<br />

(Guðmundur G. Haraldsson ritstjóri), Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

T. Loftsson. „Cyclodextrin aggregates, nanoparticles,<br />

microparticles“. University of Kuopio (Finnland), Faculty of<br />

Pharmacy, 12. september <strong>2006</strong>.<br />

T. Loftsson. „The Cyclodextrin Technology: aggregate formation<br />

and drug delivery through biological membranes“.<br />

Universidad de Santiago de Compostela, Facultad de<br />

Farmacia, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

T. Loftsson. „Cyclodextrin nanotechnology and ophthalmic drug<br />

delivery“. Plenary Lecture, XIII International Cyclodextrin<br />

Symposium, Tórínó (Ítalíu), 14.-17. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

T. Loftsson, E. Stefánsson, H.H. Sigurdsson and F.<br />

Konradsdottir. „Topical drug delivery of dexamethasone to


the posterior segment of the eye“. 6th International<br />

Symposium on Ocular Pharmacology and Therapeutics<br />

(ISOPT), Berlín, 30. mars-2. apríl <strong>2006</strong>, Programs &<br />

Abstracts, bls. A57.<br />

T. Loftsson, E. Stefánsson, H.H. Sigurdsson and T. Eysteinsson.<br />

„Topical delivery of dorzolamide from cyclodextrin eye drop<br />

solution“. 6th International Symposium on Ocular<br />

Pharmacology and Therapeutics (ISOPT), Berlín, 30. mars-<br />

2. apríl <strong>2006</strong>, Programs & Abstracts, bls. A57.<br />

T. Loftsson, H.H. Sigurðsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir<br />

and E. Stefánsson. „Dexamethsone delivery to the<br />

posterior segment of the eye“. XIII International<br />

Cyclodextrin Symposium, May 14-17, <strong>2006</strong>. Abstract Book,<br />

#2-P32.<br />

T. Loftsson, F. Konráðsdóttir and M. Másson. „Development of<br />

octanol membranes for drug screening“. XIII International<br />

Cyclodextrin Symposium, May 14-17, <strong>2006</strong>, Abstract Book,<br />

#2-P33.<br />

T. Loftsson, D. Hreinsdóttir and M. Másson. „The complexation<br />

efficiency“. XIII International Cyclodextrin Symposium, May<br />

14-17, <strong>2006</strong>, Abstract Book, #3-P49.<br />

T. Loftsson, D. Hreinsdóttir, E. Stefánsson, F. Konrádsdóttir, A.<br />

Antonsson. „Dexamethasone microparticles for topical<br />

drug delivery to the posterior segment of the eye“. AAPS<br />

Annual Meeting and Exposition, 28.10-2.11. <strong>2006</strong>, San<br />

Antonio (Texas), #M1143.<br />

T. Loftsson, A. Antonsson, D. Hreinsdóttir, F. Konrádsdóttir, M.<br />

Másson. „Development of an artificial membrane for<br />

evaluation of ophthalmic formulations“. AAPS Annual<br />

Meeting and Exposition, 28.10.-2.11. <strong>2006</strong>, San Antonio<br />

(Texas), #M1144<br />

Ö. Rúnarsson, J. Holappa, T. Nevalainen, M. Hjálmarsdóttir, T.<br />

Jarvinen, T. Loftsson, A. Antonsson, J. Einarsson og M.<br />

Másson. „Structure determination and investigation of<br />

structure activity relationships for methylated<br />

chitosaccharide derivatives“. AAPS Annual Meeting and<br />

Exposition, 28.10.-2.11. <strong>2006</strong>, San Antonio (Texas), #M1126.<br />

M. Másson, M. Tomren, R. Haugse, H. Tönnesen, Ö. Rúnarsson<br />

og T. Loftsson. „Curcuminoids and the effect of<br />

cyclodextrins on the solubility, stability and octanol-water<br />

partitioning“. AAPS Annual Meeting and Exposition, 28.10.-<br />

2.11. <strong>2006</strong>, San Antonio (Texas), #M1127.<br />

Einkaleyfi<br />

Thorsteinn Loftsson. „Non-inclusion cyclodextrin complexes“.<br />

U.S. Patent No. 7,115,586 (Filed: 18 October 2002; Issued: 3<br />

October <strong>2006</strong>). deCode genetics Inc.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn International Journal of Pharmaceutics. Elsevier<br />

Science B.V., Holland (Editorial Board Member, frá 1998).<br />

Vol. 307-327, <strong>2006</strong>, samtals 25 eintök.<br />

Seta í ritstjórn Die Pharmazie. GOVI-Verlag, Pharmazeutischer<br />

Verlag GmbH, Eschborn, Germany (Editorial Board, frá 1.1.<br />

2000). Vol. 61, <strong>2006</strong>, samtals 12 eintök.<br />

Seta í ritstjórn Journal of Drug Delivery Science and Technology<br />

(formerly STP Pharma Sciences). Editions de Santé, Paris,<br />

France (Editorial Board, frá 2002). Vol. 16, <strong>2006</strong>, samtals<br />

sex eintök.<br />

Seta í ritstjórn Journal of Pharmacy and Pharmacology.<br />

Pharmaceutical Press, UK (Editorial Board, frá 2004). Vol.<br />

58, <strong>2006</strong>, samtals 12 eintök.<br />

Seta í ritstjórn Journal of Pharmaceutical Sciences. John Wiley<br />

& Sons, USA (Editorial Advisory Board, frá 1.1.2005).<br />

Þórdís Kristmundsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

T. Ó. Thorgeirsdóttir, T. Kristmundsdóttir, H. Thormar, I.<br />

Axelsdóttir, W. P. Holbrook. Monocaprin: a monoglyceride<br />

with potential antimicrobial activity against oral<br />

microorganisms. Acta Odont. Scand. <strong>2006</strong>, 64, 21-26.<br />

T. Ó. Thorgeirsdóttir, H. Thormar, T. Kristmundsdóttir.<br />

Viscoelastic properties of virucidal cream: Effects of<br />

formulation variables. AAPSPharmSciTech, <strong>2006</strong>, 7 (2),<br />

article 44.<br />

Fræðileg grein<br />

Skúli Skúlason, W. Peter Holbrook, Þórdís Kristmundsdóttir. Ný<br />

nálgun á meðferð við frunsum. Mixtúra <strong>2006</strong>, 20, 14-15.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

M. Haber, I. Lir, S. Skulason, T. Kristmundsdóttir. Polymeric<br />

films for oral administration of bioactive substances.<br />

Proceedings of The EIChE (European Institute of Chemical<br />

Engineers) <strong>2006</strong> 42nd Annual Meeting, held in Tel Aviv in<br />

January <strong>2006</strong>, pg. 336-339.<br />

S. Skulason, M.S. Asgeirsdottir, J.P. Magnusson, T.<br />

Kristmundsdottir. Evaluation of polymeric films for buccal<br />

drug delivery. Proceedings 33rd Annual Meeting and<br />

Exposition of the Controlled Release Society <strong>2006</strong>, p. 836-7.<br />

Birt í prentuðu ráðstefnuriti og á geisladisk.<br />

Fyrirlestur<br />

Þróun og prófanir á alginatfilmum til lyfjagjafar í munnhol. Jón<br />

Halldór Þráinsson, Þórdís Kristmundsdóttir. Erindi flutt af<br />

Jóni Halldóri Þráinssyni, mastersnema ÞK, á málstofu í<br />

lyfjafræði sem haldin var í Haga, 6. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

S. Skulason, M.S. Asgeirsdottir, J.P. Magnusson, T.<br />

Kristmundsdottir. Evaluation of polymeric films for buccal<br />

drug delivery. Veggspjald á 33rd Annual Meeting and<br />

Exposition of the Controlled Release Society <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefna haldin af Controlled Release Society, 22.-26. júní<br />

<strong>2006</strong> í Vín, Austurríki.<br />

Jón Halldór Thráinsson, Skúli Skúlason, Thórdís<br />

Kristmundsdóttir. Preparation and characterization of<br />

sodium alginate films for buccal drug delivery. Veggspjald<br />

á Skin barrier function: Pharmaceutic and Cosmetic<br />

Application. Europeran IP Course, Lyon, Frakklandi, 15.-29.<br />

sept. <strong>2006</strong>.<br />

Útdráttur<br />

Jón Halldór Thráinsson, Skúli Skúlason, Thórdís<br />

Kristmundsdóttir. Preparation and characterization of<br />

sodium alginate films for buccal drug delivery.<br />

Proceedings Skin barrier function: Pharmaceutic and<br />

Cosmetic Application. Europeran IP Course, Lyon,<br />

Frakklandi, 15.-29. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Læknadeild<br />

79


Læknadeild<br />

Augnsjúkdómafræði<br />

Einar Stefánsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Einar Stefánsson. Ocular Oxygenation and the Treatment of<br />

Diabetic Retinopathy. Surv Ophthalmol (<strong>2006</strong>), 51(4): 364-<br />

380. [Review].<br />

L. Símonardóttir, B. Torfason, E. Stefánsson, J. Magnússon.<br />

Changes in muscle compartment pressure after<br />

cardiopulmonary bypass. Perfusion (<strong>2006</strong>), 21: 157-163.<br />

Daniella B. Pedersen, Einar Stefánsson, Jens F. Kiilgaard, Peter<br />

K. Jensen, Thor Eysteinsson, Kurt Bang, Morten la Cour.<br />

Optic nerve pH and PO2: the effects of carbonic anhydrase<br />

inhibition, and metabolic and respiratory acidosis. Acta<br />

Ophthalmol Scand; (<strong>2006</strong>) 84(4): 475-80.<br />

Arsaell Arnarsson, Thordur Sverrisson, Einar Stefánsson,<br />

Haraldur Sigurdsson, Hiroshi Sasaki, Kazuyuki Sasaki and<br />

Fridbert Jonasson. Risk Factors for Five-Year Incident<br />

Age-related Macular Degeneration: The Reykjavik Eye<br />

Study. Am J Ophthalmol (<strong>2006</strong>)142(3): 419-28.<br />

Sveinn Hakon Hardarson, Alon Harris, Robert Arnar Karlsson,<br />

Gísli Hreinn Halldórsson, Larry Kagemann, Ehud<br />

Rechtman, Gunnar Már Zoega, Thor Eysteinsson, Jon Atli<br />

Benediktsson, Adalbjorn Thorsteinsson, Peter Koch<br />

Jensen, James Beach and Einar Stefánsson. Automatic<br />

Retinal oximetry. Invest Ophthalmol Vis Sci (<strong>2006</strong>), 47 (11)<br />

5011-5016.<br />

Hardarson SH, Sigurdsson HH, Nielsdottir GE, Valgeirsson J,<br />

Loftsson T, Stefansson E. Ocular powder: Dry topical<br />

formulations of timolol are well tolerated in rabbits.<br />

Journal of ocular pharmacology and therapeutics (<strong>2006</strong>)<br />

22(5): 340-346.<br />

Saari KM, Nelimarkka L, Ahola V, Loftsson T, Stefánsson E.<br />

Comparison of topical 0.7% dexamethasone-cyclodextrin<br />

with 0.1% dexamethasone sodium phosphate for<br />

postcataract inflammation. Graefes Arch Clin Exp<br />

Ophthalmol (<strong>2006</strong>), 244(5): 620-626.<br />

Magnusson KP, Duan S, Sigurdsson H, Petursson H, Yang Z,<br />

Zhao Y,Bernstein PS, Ge J, Jonasson F, Stefánsson E,<br />

Helgadottir G, Zabriskie NA, Jonsson Th, Björnsson A,<br />

Thorlacius T, Jonsson PV, Thorleifsson G, Kong A,<br />

Stefansson H, Zhang K, Stefansson K, Gulcher JR. CFH<br />

Y402H Confers Similar Risk of Soft Drusen and Both Forms<br />

of Advanced AMD. PLoS Medicine (<strong>2006</strong>)Vol. 3, No. 1, e5<br />

DOI: 10.1371/journal.pmed.0030005.<br />

Gudleif Helgadottir, Fridbert Jónasson, Haraldur Sigurdsson.<br />

Kristinn P. Magnússon, Einar Stefánsson. Aldursbundin<br />

hrörnun í augnbotnum. Læknablaðið (<strong>2006</strong>), 92 (10), 685-<br />

96.<br />

E. Gunnlaugsdóttir, Dan O. Öhman, Sigurlaug G. Gunnarsdóttir,<br />

Einar Stefánsson. Sjónhimnubjúgur og barksterasprautun<br />

augna. Læknablaðið (<strong>2006</strong>) 92; 847-852.<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Stefansson E, Stefansson G, Sigurdsson ST, Briem E. Decimals<br />

in data values. (Editorial). Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84(4): 449-50.<br />

E. Stefánsson and T. Loftsson. The Stokes-Einstein equation<br />

and the physiological effects of vitreous surgery. (Editorial).<br />

Acta Ophthalmologica Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84(6);718-719.<br />

Stefánsson E. Acta Ophthalmologica Honorary Award. Acta<br />

Ophthalmolgica Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84(4), 451-451.<br />

Stefánsson E. This Issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 1-2.<br />

Stefánsson E. This issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 155-156.<br />

Stefánsson E. This issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 277-278.<br />

Stefánsson E. This issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 447-448.<br />

Stefánsson E. This issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 593-594.<br />

Stefánsson E. This issue of Acta. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica (<strong>2006</strong>) 84, 717-718.<br />

Stefánsson E. Diabetic retinopathy screening. Pediatrics (<strong>2006</strong>)<br />

117(2), (author reply) 586-587.<br />

Stefánsson E. The case for biennial retinopathy screening in<br />

children and adolescents: response to Maguire et al.<br />

Diabetes Care (<strong>2006</strong>),29(1):178-9.<br />

Stefánsson E. Risk of retinopathy in children with type 1<br />

diabetes mellitus before two years of age. Am J<br />

Ophthalmol. (<strong>2006</strong>),141(5):979-979.<br />

Stefansson E, Landers MB. How does vitrectomy affect diabetic<br />

macular edema? Am J Ophthalmol.(<strong>2006</strong>), 141(5):984-5.<br />

Fyrirlestrar<br />

02.02.<strong>2006</strong>. Retinal Oxygenation and the treatment of Glaucoma<br />

and Diabetic Eye Disease.1st MSD Ireland Perspectives in<br />

Ophthalmology Meeting, Galway, Thursday 2 February<br />

<strong>2006</strong>. Boðsfyrirlestur.<br />

09.-12.02.<strong>2006</strong>. Prevention of Diabetic Blindness. Squaw Valley<br />

Vitreoretinal Meeting, USA. Fyrirlestur 9. febrúar.<br />

09.-12.02.<strong>2006</strong>. Ocular Drug Delivery. Squaw Valley Vitreoretinal<br />

Meeting, USA. Fyrirlestur 10. febrúar.<br />

09.-12.02.<strong>2006</strong>. Ocular Oxygenation and the Treatment of<br />

Diabetic Retinopathy. Squaw Valley Vitreoretinal Meeting,<br />

USA. Fyrirlestur 10. febrúar:<br />

09.-12.02.<strong>2006</strong>. Optic Nerve Oxygenation and Glaucoma. Squaw<br />

Valley Vitreoretinal Meeting, USA. Fyrirlestur 12. febrúar.<br />

17.03.<strong>2006</strong>. Compromised retinal circulation. The Association of<br />

Ophthalmologists in Northern Norway (NONOS), 17. mars<br />

<strong>2006</strong>. Fyrirlestur: Compromized Ocular Circulation in<br />

Retinal diseases (DR, AMD, glaucoma).<br />

30. april-4. maí <strong>2006</strong>. Relationship between Blood flow and PO2<br />

in the Retina. ARVO (The Assoication for Research in Vision<br />

and Ophthalmology) Annual Meeting <strong>2006</strong>. Fort<br />

Lauderdale, Florida, USA. Workshop: Physiology &<br />

Pharmacology/Glaucoma/Retina. 123 Metabolic<br />

Autoregulation of the Retinal and Optic Nerve Circulation:<br />

What Triggers It? What Quantities are Held constant?<br />

12. maí <strong>2006</strong>. MSD Workshop. Radisson SAS Royal Hotel<br />

Bryggen, Bergen, Noregi. Compromized Ocular Circulation<br />

in Retinal Diseases (DR, glaucoma, AMD).<br />

12.-13. maí <strong>2006</strong>. 9th Vitreoretinal Symposium in <strong>2006</strong>. Haldið í<br />

Marburg, Þýskalandi, Pohl-lecture. SH Hardarson, RA<br />

Karlsson, GH Halldórsson, T. Eysteinsson, JA<br />

Benediktsson, A Thorsteinsson, PK Jensen, J Bearch, E<br />

Stefánsson. Hypoxia in human BRVO improves after laser.<br />

Studies with non-invasive automatic spectrophotometric<br />

retinal oximetry. Einar hélt sérstakan heiðursfyrirlestur,<br />

“Pohl Award Lecture”, 13.5 <strong>2006</strong>.<br />

17.-20. júní <strong>2006</strong>. XXXVII Nordic Congress of Ophthalmology<br />

80


(NOK)17-20 June, <strong>2006</strong>, Kaupmannahöfn. Stefánsson E,<br />

Hardarson SH, Karlsson RA, Halldorsson GH, Joelsson SR,<br />

Eysteinsson T, Benediktsson JA, Beach JM. Retinal<br />

oximetry and retinal vein occlusion (<strong>2006</strong>). Fyrirlestur 17.<br />

júní <strong>2006</strong>.<br />

17.-20. júní <strong>2006</strong>. XXXVII Nordic Congress of Ophthalmology<br />

(NOK) 17-20 June, <strong>2006</strong>, Copenhagen. NOK PLENARY<br />

MEETING. Boðsfyrirlestur 18. júni: Nordic Academy of<br />

Ophthalmology (NAO).<br />

17.-20. júní <strong>2006</strong>. XXXVII Nordic Congress of Ophthalmology<br />

(NOK) 17-20 June, <strong>2006</strong>, Copenhagen. Boðsfyrirlestur 19.<br />

júní <strong>2006</strong>: Dorzolamide dilates retinal capillaries.<br />

21.-23. sept <strong>2006</strong>. Official visit to Iceland by her excellency MME<br />

Chen Zhili. State council of the state council of the People´s<br />

Republic of China. Fyrirlestur: Diabetic eye disease: Public<br />

health and technology.<br />

4.-7. október <strong>2006</strong>. EVER <strong>2006</strong>. Haldið í Vilamoura í Portúgal.<br />

Boðsfyrirlestur: Retinal oxymetry.<br />

15.-20. október <strong>2006</strong>. Combined Meeting Club Jules Gonin and<br />

The Retina Society. Haldið í Cape Town, Suður-Afríku.<br />

Fyrirlestur 16. október <strong>2006</strong>: Automatic non-invasive<br />

retinal oximetry: Hypoxia in human BRVO improved by<br />

laser treatment.<br />

18.-21. maí <strong>2006</strong>. EURETINA Lisbon Congress, Lissabon,<br />

Portúgal. Boðsfyrirlestur: Automatic non-invasive retinal<br />

oximetry: Hypoxia in BRVO reversed by laser treatment.<br />

10. júní <strong>2006</strong>. Noninvasive Oximetry And Ischemic Eye Diseses.<br />

Dept. of Ophthalmology, National Univ. Hospital, Univ. of<br />

Iceland. Einar Stefánsson skipuleggjandi og fyrirlesari.<br />

Boðsfyrirlestur: Ischemic Eye Diseases and Their<br />

Treatment.<br />

15.-16. júní <strong>2006</strong>. EUPO Course <strong>2006</strong>. RETINA. Haldið í Ghent,<br />

Belgíu. Boðsfyrirlestur: Retinal Blood flow.<br />

5. nóv <strong>2006</strong>. Synoptik-Fonden (Grosserer Robert Delfers<br />

Mindefond). Einar Stefánsson heiðursgestur með<br />

fyrirlestur: „Ilt og iskæmi i diabetisk retinopati“.<br />

24.-25. nóvember <strong>2006</strong>. Fundur for „young investigators in eye<br />

research“. Helskinki e-mail frá Tero Kivela, 3.09.06. Boð til<br />

ES um að halda fyrirlestur.<br />

20.-22. apríl <strong>2006</strong>. Optic nerve oxygenation and glaucoma.<br />

Symposzjum JASKRY. Glaucoma Symposium. Glaucoma<br />

Section of the Polish Ophthalmological Society. Haldið í<br />

Wroclaw í Póllandi. Boðsfyrirlestur. Plenary.<br />

26.-28. maí <strong>2006</strong>. The European Association for the Study of<br />

Diabetic eye complications (EASDec) meeting in Århus,<br />

May 26-28 <strong>2006</strong>. Boðsfyrirlestur: Keynote Lecture: The<br />

physiology of laser and vitrectomy in diabetic retinopathy.<br />

Veggspjöld<br />

Y.M. Catoira, A. Harris, L. Kagemann, Jr., B. Siesky, Y. Weitzman,<br />

A. Jamall, L.B. Cantor, L. McCranor, E. Stefansson.<br />

Correlation of Retinal Oxygen Saturation With Retrobulbar<br />

Blood Flow With in Patients Primary Open Angle<br />

Glaucoma. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida,<br />

April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number: (4785/B43).<br />

E. Stefansson, H.H. Sigurdsson, F. Konradsdottir, T. Loftsson.<br />

Role of Topical versus Systemic Absorption in Delivery of<br />

Dexamethasone to the Anterior and Posterior Segments of<br />

the Rabbit Eye. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,<br />

Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number:<br />

(5088/B486)<br />

S.H. Hardarson, R.A. Karlsson, G.H. Halldorsson, S.R. Joelsson,<br />

T. Eysteinsson, J.A. Benediktsson, J.M. Beach, E.<br />

Stefansson. Oxygen Saturation In Retinal Vein Occlusion.<br />

ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, April 30-<br />

May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number: (5196/B611).<br />

G.H. Halldorsson, S.R. Joelsson, R.A. Karlsson, J.A.<br />

Benediktsson, S.H. Hardarson, T. Eysteinsson, J.M. Beach,<br />

A. Harris, E. Stefansson. Automatic Evaluation of Fundus<br />

Image Quality. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,<br />

Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number:<br />

(5651/B745).<br />

R.A. Karlsson, J.A. Benediktsson, S.H. Hardarson, G.H.<br />

Halldorsson, T. Eysteinsson, A. Harris, E. Stefansson. A<br />

Software Interface for the Evaluation of Oxygen Saturation<br />

in Retinal Vessels. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,<br />

Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number:<br />

(5686/B780).<br />

D.B. Pedersen, M.H. Noergaard, E. Stefánsson, P.K. Jensen, T.<br />

Eysteinsson, K. Bang, M.I. Cour. Dorzolamide Increases<br />

Optic Nerve Oxygen Tension Independent of<br />

Cyclooxygenase Inhibition. ARVO annual meeting, Fort<br />

Lauderdale, Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation<br />

Number: (489/B243).<br />

Einar Stefánsson. Relationshiop between Blood Flow and PO2<br />

in the Retina. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale,<br />

Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Sunday April<br />

30, <strong>2006</strong>, Symposium.<br />

R.A. Karlsson, J.A. Benediktsson, S.H. Harðarson, G.H.<br />

Halldórsson, Þ. Eysteinsson, A Harris, E. Stefánsson.<br />

Hugbúnaðarviðmót til mælinga á súrefnismettun í<br />

æðlingum sjónhimnu. Vísindi á vordögum, Landspítaliháskólasjúkrahús,<br />

18.-19. maí <strong>2006</strong>, veggspj. nr. 19.<br />

S.R. Jóelsson, R.A. Karlsson, G.H. Halldórsson, S.H. Harðarson,<br />

A. Þorsteinsson, Þ. Eysteinsson, J. Beach, E. Stefánsson,<br />

J.A. Benediktsson. Sjálfvirkt mat á gæðum<br />

augnbotnamynda. Vísindi á vordögum, Landspítaliháskólasjúkrahús,<br />

18.-19. maí <strong>2006</strong>, veggspj. nr. 18.<br />

S.H. Harðarson, R.A. Karlsson, G.H. Halldórsson, S.R. Jóelsson,<br />

A. Þorsteinsson, Þ. Eysteinsson, J.A. Benediktsson, J.<br />

Beach, E. Stefánsson. Súrefnisskortur í bláæðalokun í<br />

sjónhimnu batnar eftir leysimeðferð. Vísindi á vordögum,<br />

Landspítali-háskólasjúkrahús, 18.-19. maí <strong>2006</strong>, veggspj.<br />

nr. 17.<br />

Ritstjórn<br />

Aðalritstjóri alþjóðlegs vísindatímarits: Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica, Útgefandi: Blackwell Munksgaard. Útgefin<br />

sex tölublöð árið <strong>2006</strong>, um 900 bls.<br />

Í ritstjórn European Journal of Ophthalmology. Útgefin 10<br />

tölublöð árið <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn Progress in Retinal and Eye Research. Útgefin sex<br />

tölublöð árið <strong>2006</strong>.<br />

Í aðalstjórn Club Jules Gonin.<br />

Í aðalstjórn EURETINA Society.<br />

Í aðalstjórn Michaelson Society.<br />

Kennslurit<br />

Kennsluefni til læknanema í augnlæknisfræði á Uglu, Háskóla<br />

Íslands. Einar Stefánsson og Friðbert Jónasson.<br />

Fræðsluefni<br />

Stefánsson E. „Laser as first-Line Treatment for DME“. Retinal<br />

Physician. Issue: May <strong>2006</strong>.<br />

Stefánsson E. „Why are diabetics still going blind?“ Retina.<br />

Ophthalmology Times Europe. May <strong>2006</strong>; 2-3.<br />

Viðtal við Einar Stefánsson í blaðinu Przegald Okulistyczny í<br />

sambandi við Symposzjum JASKRY.<br />

Viðtal við Einar Stefánsson í blaðinu Medicine Weekly, 29. mars<br />

<strong>2006</strong>. Perspectives in Ophthalmology.<br />

11.-14. nóv <strong>2006</strong>. (AAO-APAO). Amercian Academy of<br />

Ophthalmology. Joint Meeting. Las Vegas. Námskeið: New<br />

Perspectives on Treating Diabetic Macular Edema: A<br />

Critical Analysis of Current Theories and Controversies.<br />

Einar Stefánsson, leiðbeinandi.<br />

Tveir fyrirlestrar fyrir Rótaryklúbb Reykjavíkur. 1. Erfðir og<br />

umhverfi ungs fólks, 12. mars <strong>2006</strong>. 2. Vísindarit og<br />

gagnagrunnar, 8. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

81


Fyrirlestur fyrir Minningarsjóð Helgu Jónsdóttur og Sigurliða<br />

Kristjánssonar, 16. desember <strong>2006</strong>: Vísindarit og<br />

augnrannsóknir.<br />

Friðbert Jónasson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnusson KP, Duan S, Sigurdsson H, Petursson H, Yang Z,<br />

Zhao Y, Bernstein PS, Ge J, Jonasson F, Stefánsson E,<br />

Helgadottir G, Zabriskie NA, Jonsson Th, Björnsson A,<br />

Thorlacius T, Jonsson PV, Thorleifsson G, Kong A,<br />

Stefansson H, Zhang K, Stefansson K, Gulcher JR. CFH<br />

Y402H Confers Similar Risk of Soft Drusen and Both Forms<br />

of Advanced AMD. PLoS Medicine (<strong>2006</strong>) Vol. 3, No. 1, e5<br />

DOI: 10.1371/journal.pmed.0030005.<br />

Zoega GM, Fujisawa A, Sasaki H, Kubota A, Sasaki K, Kitagawa<br />

K, Jonasson F. Prevalence and Risk Factors for Cornea<br />

Guttata in the Reykjavik Eye Study. Ophthalmology, <strong>2006</strong>;<br />

113: 565-569.<br />

Arsaell Arnarsson, Thordur Sverrisson, Einar Stefánsson,<br />

Haraldur Sigurdsson, Hiroshi Sasaki, Kazuyuki Sasaki and<br />

Fridbert Jonasson. Risk Factors for Five-Year Incident<br />

Age-related Macular Degeneration: The Reykjavik Eye<br />

Study. Am J Ophthalmol (<strong>2006</strong>) 142(3): 419-28.<br />

Ning-Pu Liu, Clayton F, Smith, Brandi L. Bowling, Fridbert<br />

Jonasson, Gordon K. Klintworth. Macular Corneal dystrophy<br />

types I and II are caused by distinct mutations in the CHST6<br />

gene in Iceland. Molecular Vision (<strong>2006</strong>) 12; 1148-1152.<br />

Gudlaug Helgadottir, Fridbert Jónasson, Haraldur Sigurdsson.<br />

Kristinn P. Magnússon, Einar Stefánsson. Aldursbundin<br />

hrörnun í augnbotnum. Læknablaðið (<strong>2006</strong>) 92(10); 685-96.<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Zoega GM, Jonasson F. Reykjavik Eye Study and Cornea Guttata.<br />

Author’s reply (letter to the editor). Ophthalmology;<br />

(<strong>2006</strong>)113(12); 2374-75.<br />

Vilhjálmur Rafnsson, E. Ólafsdóttir, J. Hrafnkelsson, H. Sasaki,<br />

AM Arnarsson og F. Jónasson. No evidence for causation<br />

by cosmic radiation of nuclear cataracts in pilots - reply.<br />

Archives of Ophthalmology <strong>2006</strong>; 124: 1370-1371. [Letter]<br />

Fyrirlestrar<br />

Nordic Glaucoma Epidemiology Glaucoma <strong>2006</strong>, Stockholm,<br />

21.-23. apríl <strong>2006</strong>. Boðsfyrirlestur.<br />

Nordic Glaucoma Epidemiology. 10. júní <strong>2006</strong>. Noninvasive<br />

Oximetry And Ischemic Eye Diseses. Dept of<br />

Ophthalmology, National Univ. Hospital, Univ. Iceland.<br />

Is long term ambient ultraviolet radiation (UVR) a risk factor for<br />

eye disease? Epidemiological support from the Reykjavik<br />

Eye Study. XXXVII Nordic Congress of Ophthalmology 17-20<br />

June, <strong>2006</strong>, Copenhagen. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica <strong>2006</strong>; 84 (suppl). 212-01. p. s42. F. Jonasson,<br />

A. Arnarsson, H. Sasaki, K. Sasaki. Boðsfyrirlestur.<br />

Friðbert Jónasson skipuleggjandi symposium: “Epidemiology,<br />

pathogenesis genetics and treatment of AMD“. XXXVII<br />

Nordic Congress of Ophthalmology 17-20 June, <strong>2006</strong>,<br />

Copenhagen. 19. júní.<br />

New developments in epidemiology of age-related macular degeneration<br />

(AMD). XXXVII Nordic Congress of Ophthalmology<br />

17-20 June, <strong>2006</strong>, Copenhagen. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica <strong>2006</strong>; 84 (suppl). 311-01. p s62.<br />

Boðsfyrirlestur.<br />

Histopathology and genetic basis from Sveinsson´s<br />

chorioretinal atrophy. XXXVII Nordic Congress of<br />

Ophthalmology 17-20 June, <strong>2006</strong>, Copenhagen. R. Fossdal,<br />

S. Hardarson, BM Olafsson, GK. Klintworth, K. Stefansson,<br />

S. Goch, JR. Gulcher. Acta Ophthalmologica Scandinavica<br />

<strong>2006</strong>; 84 (suppl). 115-02. p s12. Boðsfyrirlestur.<br />

Hvar í sjónhimnu byrja vefjaskemmdir í Sveinssons sjúkdómi.<br />

Þing Augnlæknafélags Íslands. 10.-11. mars <strong>2006</strong>, haldið í<br />

Hlíðasmára, Kópavogi.<br />

Veggspjöld<br />

K. Sasaki, H. Sasaki, K. Nagai, H. Yaguchi, M. Kojima, Y.<br />

Sakamoto, R. Honda, F. Jonasson. Five-Year’s Light<br />

Scattering Changes in Lens Layers in Diabetics – The<br />

Reykjavik Eye Study. ARVO annual meeting, Fort<br />

Lauderdale, Florida, April 30-May 4, <strong>2006</strong> Presentation<br />

Number: (4135/B645).<br />

H. Sasaki, K. Nagai, M. Kojima, Y. Sakamoto, R. Honda, F.<br />

Jonasson, K. Sasaki. Cataract in Diabetes; The Reykjavik<br />

Eye Study. ARVO annual meeting, Fort Lauderdale, Florida,<br />

April 30-May 4, <strong>2006</strong>, Presentation Number: (4136/B646).<br />

N. Liu, C.F. Smith, B. Bowling, F. Jonasson, G.K. Klintworth.<br />

Macular Corneal Dystrophy Types I and II Are Caused by<br />

Distinct Mutations in the CHST6 Gene in Iceland. ARVO<br />

annual meeting, Fort Lauderdale, Florida, April 30-May 4,<br />

<strong>2006</strong>, Presentation Number: (5547/B221).<br />

C. Qiu, MF. Cotch, S. Sigurdson, R. Klein, F. Jonasson, PV.<br />

Jonsson, O. Kjartansson, V. Gudnason, LJ. Launer. Relation<br />

between Retinal Microvascular Signs and Cerebral White<br />

Matter Lesions: The AGES- Reykjavik Study. 10th<br />

Alzheimer´s Association Conference in Madrid, Spain, July<br />

15-20, <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Acta Ophthalmologica Scandinavica, í ritstjórn frá 2001. Útgefandi<br />

Blackwell Publishing. 81(1)-81(6). Útgefin sex tbl. á ári.<br />

Kennslurit<br />

Kennslurit til læknanema. Fyrirlestraglósur og valdar greinar í<br />

augnlæknisfræði. Einar Stefánsson og Friðbert Jónasson.<br />

Endurskoðað og endurbætt árlega.<br />

Glaucoma. Optic nerve teaching slide set. <strong>2006</strong>, 20 blaðsíður og<br />

53 þrívíddar slidesmyndir og þrívíddarkíkir. Útgefandi:<br />

Fridbert Jonasson, University of Iceland & Karim F. Damji,<br />

University of Ottawa Eye Institute. F. Jonasson, G. Zoega,<br />

KF. Damji.<br />

Barnalæknisfræði<br />

Ásgeir Haraldsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ingvarsson RF, Bjarnason AO, Dagbjartsson A, Hardardottir H,<br />

Johannesson GM, Haraldsson A, Thorkelsson T. The effects<br />

of smoking during pregnancy on factors that influence fetal<br />

growth. Acta Pædiatrica <strong>2006</strong>;ISSN 0803-5253.<br />

Tollin M., Jagerbrink T., Haraldsson A., Agerberth B., Jornvall H.<br />

Proteome analysis of vernix caseosa. Pediatric Research.<br />

60(4): 430-4, <strong>2006</strong> Oct.<br />

Torfadottir H., Freysdottir J., Skaftadottir I., Haraldsson A.,<br />

Sigfusson G., Ogmundsdottir HM. Evidence for extrathymic<br />

T cell maturation after thymectomy in infancy. Clinical &<br />

Experimental Immunology. 145(3): 407-12, <strong>2006</strong> Sep.<br />

Valdimarsdóttir M , Reynisson R, Kristinsson J, Haraldsson Á,<br />

Petersen H, Lúðvíksdóttir D, Kristjánsson S, Oddsdóttir M,<br />

Davíðsson S, Þorgeirsson G, Pálsson Þ. Samráð með<br />

fjarlækningum á Íslandi. Læknablaðið <strong>2006</strong>: 92:767-74.<br />

Fyrirlestrar<br />

Lömunarveiki. Fræðslufundur barnalækna, Barnaspítali<br />

Hringsins, Landspítali-háskólasjúkrahús, mars <strong>2006</strong>.<br />

Ónæmiskerfið – alla ævi. Erindi haldið á Læknadögum –<br />

ráðstefnu Læknafélags Íslands og Læknafélags<br />

Reykjavíkur, janúar <strong>2006</strong>.<br />

82


Nýjungar í barnalækningum – Unglæknadagurinn, 18. febrúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Eyrnabólgur og ónæmiskerfið. Málþing um miðeyrnabólgur á<br />

vegum háls-, nef- og eyrnalækninga læknadeildar Háskóla<br />

Íslands. Des <strong>2006</strong>.<br />

Erfðafræði<br />

Jórunn E. Eyfjörð prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Population-Based Study of Changing Breast Cancer Risk in<br />

Icelandic BRCA2 Mutation Carriers, 1920–2000. J Natl<br />

Cancer Inst; 98: 116-122 (<strong>2006</strong>). Laufey Tryggvadottir, Helgi<br />

Sigvaldason, Gudridur H. Olafsdottir, Jon G. Jonasson,<br />

Thorvaldur Jonsson, Hrafn Tulinius, Jorunn E. Eyfjörd.<br />

Clinical value of somatic TP53 gene mutations in 1794 breast<br />

cancer patients. Clin Ca Res, 12, 1157-1167 (<strong>2006</strong>). Magali<br />

Olivier, Anita Langerød, Patrizia Carrieri, Jonas Bergh,<br />

Sigrid Klaar, Jorunn Eyfjord, Charles Theillet, Carmen<br />

Rodriguez, Rosette Lidereau, Ivan Bièche, Jennifer Varley,<br />

Yves Bignon, Nancy Uhrhammer, Robert Winqvist, Arja<br />

Jukkola-Vuorinen, Dieter Niederacher, Shunsuke Kato,<br />

Chikashi Ishioka, Pierre Hainaut, Anne-Lise Børresen-<br />

Dale.<br />

Epigenetic silencing and deletion of the BRCA1 gene in sporadic<br />

breast cancer. Breast Cancer Res. Jul 17;8(4):R38 (<strong>2006</strong>).<br />

Valgerdur Birgisdottir, Olafur A Stefansson, Sigridur K<br />

Bodvarsdottir, Holmfridur Hilmarsdottir, Jon G Jonasson,<br />

Jorunn E Eyfjord. Greinin var sérstaklega “higlighted” á<br />

vefsíðu Breast Cancer Res fyrir júlímánuð <strong>2006</strong>.<br />

Aurora-A amplification associated with BRCA2 mutation in<br />

breast tumours. Cancer Lett. Jul 21; [Epub ahead of print]<br />

(<strong>2006</strong>). Sigridur K. Bodvarsdottir, Margret Steinarsdottir,<br />

Valgerdur Birgisdottir, Holmfridur Hilmarsdottir, Jon G.<br />

Jonasson, Jorunn E. Eyfjord.<br />

Positive association between plasma antioxidant capacity and<br />

n-3 PUFA in red blood cells from Icelandic women. Lipids<br />

41 (2): 119-125 Feb (<strong>2006</strong>). Thorlaksdottir AY, Skuladottir GV,<br />

Petursdottir AL, Tryggvadottir L, Ogmundsdottir HM,<br />

Eyfjord JE, Jonsson JJ, Hardardottir I.<br />

Breast cancer risk associated with Aurora-A 91T->A<br />

polymorphism in relation to BRCA2 mutation. Cancer Lett<br />

<strong>2006</strong> Nov 16; [Epub ahead of print] (<strong>2006</strong>). Linda<br />

Vidarsdottir Sigridur K. Bodvarsdottir, Holmfridur<br />

Hilmarsdottir, Laufey Tryggvadottir, Jorunn E. Eyfjord.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gestafyrirlestur: BRCA genes in an Island Population.<br />

Innovations in Research: Implications for Health Services<br />

and Policy. Jórunn Erla Eyfjörð. St. John´s, Newfoundland.<br />

Oct 19, <strong>2006</strong>. Plenary. Þátttaka í pallborðsumræðum sama<br />

dag og fundum með rannsóknahópum 20. október.<br />

NLCAHR http://www.nlcahr.mun.ca/.<br />

Prostate cancer survival in BRCA2 mutation carriers. Jórunn<br />

Erla Eyfjörd. IMPACT steering committee meeting, London,<br />

17. mars <strong>2006</strong><br />

IMPACT Identification of Men with genetic predisposition to<br />

Prostate Cancer: Targeted Screening in BRCA1/2 mutation<br />

carriers and non-carriers. Survival in BRCA2 prostate<br />

cancer cases. Ráðstefna í Szczecin, Póllandi, 28.-30.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Jórunn E. Eyfjörd.<br />

Veggspjald<br />

Formation of Rad51foci in breast epithelial cell lines carrying a<br />

BRCA2 mutation. EACR meeting, Búdapest, Ungverjalandi,<br />

1.-4. júlí <strong>2006</strong>. Jenny B. Thorsteinsdottir, Gardar Myrdal,<br />

Jorunn E. Eyfjörd & Helga M. Ögmundsdottir.<br />

Frumulíffræði<br />

Helga M. Ögmundsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Establishment of three human breast epithelial cell lines<br />

derived from carriers of the 999del5 BRCA2 Icelandic<br />

founder mutation. In Vitro Cell Dev Biol Anim. 2005. 41:337-<br />

342. Fridriksdottir AJR, Gudjonsson Th, Halldorsson Th,<br />

Björnsson J, Steinarsdottir M, Johannsson OTh,<br />

Ögmundsdottir HM.<br />

Effect of hypoxia and TP53 mutation status on culture and<br />

cytogenetics of normal and malignant mammary<br />

epithelium. Cancer Genet Cytogenet <strong>2006</strong>. 165:144-<br />

150.Vidarsson H, Steinarsdóttir M, Jónasson JG ,<br />

Júlíusdóttir H, Hauksdóttir H , Hilmarsdóttir H,<br />

Halldórsdóttir K, Ögmundsdóttir HM.<br />

Evidence for extrathymic T-cell maturation after thymectomy in<br />

infancy. Clin Exp Immunol <strong>2006</strong>. 145: 407-412. Torfadottir H,<br />

Freysdottir J, Skaftadottir I, Haraldsson A, Sigfusson G,<br />

Ögmundsdottir HM.<br />

Positive association between plasma antioxidant capacity and<br />

n-3 PUFA in red blood cells from Icelandic women. Lipids<br />

<strong>2006</strong>. 41: 119-125. Thorlaksdottir AY, Skuladottir GV,<br />

Petursdottir AL, Tryggvadottir L, Ogmundsdottir HM,<br />

Eyfjord JE, Jonsson JJ, Hardardottir I.<br />

Human breast endothelial cells retain their phenotypic traits of<br />

origin after prolonged culture in vitro. In Vitro Cell Dev Biol<br />

Anim <strong>2006</strong>. 42:332-340. Sigurdsson V, Fridriksdottir AJ,<br />

Kjartansson J, Jonasson JG, Steinarsdottir M,<br />

Ogmundsdottir HM, Gudjonsson T.<br />

Fyrirlestur<br />

Therapeutic vaccines against cancer. Helga M. Ögmundsdóttir.<br />

Nordic Vaccine Meeting, Reykjavík. Pre-Conference<br />

Symposium, 24. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Monoclonal gammopathy: Natural history studied with a<br />

retrospective approach. 11th Congress of the European<br />

Hematology Association, Amsterdam, Hollandi, 15.-18. júní<br />

<strong>2006</strong>. Hlín Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir,<br />

Vilmundur Guðnason, Ísleifur Ólafsson, Helga M.<br />

Ögmundsdóttir.<br />

Formation of Rad51 foci in breast epithelial cell lines carrying a<br />

BRCA2 mutation. 19th Meeting of the European Association<br />

for Cancer Research, Búdapest, Ungverjalandi, 1.-4. júlí<br />

<strong>2006</strong>. Jenný Björk Þorsteinsdóttir, Garðar Mýrdal, Jórunn<br />

Erla Eyfjörð, Helga M. Ögmundsdóttir.<br />

Usnic acid: anti-proliferative, apoptotic and morphological<br />

effects on human malignant cell lines. Guðleif Harðardóttir,<br />

Helga M. Ögmundsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir. 54th Annual<br />

Congress on Medicinal Plant Research, Helsinki, Finnlandi,<br />

29. ágúst-2. september,<strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Svar á vísindavefnum: Er túmorsjúkdómurinn í Mýrinni eftir<br />

Arnald Indriðason til í alvörunni? Birt 15.5.<strong>2006</strong>.<br />

Þórarinn Guðjónsson sérfræðingur<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gudjonsson, T., Adriance, M.C., Sternlicht, M.D., Petersen, O.W.,<br />

and Bissell, M.J. (<strong>2006</strong>). Myoepithelial cells: Their origin<br />

and function in breast morphogenesis and neoplasia. J<br />

Mammary Gland Biol Neoplasia. 10(3): 261-72.<br />

Asgrimsson, V., Gudjonsson, T., Gudmundsson, G.H., and<br />

Baldursson, O. (2005).The macrolide antibiotic<br />

83


azithromycin affects tight junction proteins in human<br />

airway epithelia. Antimicrobial Agents And Chemotherapy,<br />

May <strong>2006</strong>, p. 1805-1812.<br />

Sigurdsson, V., Fridriksdottir A.J., Kjartansson, J., Jonasson,<br />

J.G., Steinarsdottir, M., Ogmundsdottir, H.M., &<br />

Gudjonsson, T. (<strong>2006</strong>). Human breast endothelial cells<br />

retain their phenotypic traits of origin after prolong culture<br />

in vitro. In Vitro Cell Dev Biol Anim. Desember <strong>2006</strong>. 332-<br />

340.<br />

Application of 3D Cell Culture to Study Breast Morphogenesis<br />

and Cancer. <strong>2006</strong>. Valgardur Sigurdsson and Thorarinn<br />

Gudjonsson. re.news, regenerationnet.com: The Network<br />

for Regenerative Biology - online journal. 04.<strong>2006</strong>-page<br />

02.10.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hagnýt notkun stofnfrumna í klínískri læknisfræði.<br />

Lyflæknaþing, Hótel Selfossi, júní <strong>2006</strong>.<br />

Breast morphogenesis in three dimensional cell culture.<br />

Valgarður Sigurðsson og Þórarinn Guðjónsson. General<br />

biology of stem cell systems, EuroSTELLS, A EUROCORES<br />

PROGRAMME, European Science Foundation Collaborative<br />

Research, ESF. Venice, Italy. March <strong>2006</strong>.<br />

To create the correct microenvironment – Drug screening in<br />

three dimensional cell culture assays. Valgarður<br />

Sigurðsson og Þórarinn Guðjónsson. Stem Cells and Drug<br />

Screening-Using the stem cell toolkit for advanced drug<br />

screening. NorFa. Lofoten, Norway. April <strong>2006</strong>.<br />

Málþing Liffræðifélags Íslands og vísindasiðanefndar um<br />

rannsóknir á stofnfrumum úr fósturvísum:<br />

Stofnfrumurannsóknir: í hverju felast þær? Nóvember,<br />

Norræna húsinu.<br />

Fræðsluerindi. Læknaráð LSH: Hlutverk stroma í framþróun<br />

æxlivaxtar: Umbreyting brjóstaþekjufruma í ífarandi<br />

bandvefslíka svipgerð. Nóvember. Hringsalur LSH.<br />

Notkun stofnfrumna í klínískri læknisfræði: staða mála og<br />

framtíðarsýn. Gestafyrirlestur á lyflæknissviði I. LSH í<br />

Fossvogi, des. <strong>2006</strong>.<br />

Haustþing RANNÍS – Vísindamaðurinn í samfélaginu – ábyrgð,<br />

skyldur og hagsmunir: Getur öflun þekkingar verið<br />

neikvæð. Október. Hótel Loftleiðir.<br />

Veggspjöld<br />

Endothelial Cells in Breast Morphogenesis and Neoplasia.<br />

Valgardur Sigurdsson, Geir Tryggvason, Magnus Karl<br />

Magnusson and Thorarinn Gudjonsson. General biology of<br />

stem cell systems, EuroSTELLS, A EUROCORES<br />

PROGRAMME, European Science Foundation Collaborative<br />

Research, ESF. Venice, Italy. March <strong>2006</strong>.<br />

Breast endothelial cells induce mesenchymal transition in an<br />

epithelial cell line with stem cell properties. Valgardur<br />

Sigurdsson, Geir Tryggvason, Ragnar Pálsson, Magnús<br />

Karl Magnússon, Ole William Pettersen og Thorarinn<br />

Gudjonsson. 19 th Annual meeting of the Danish Society<br />

for Cancer Research. Copenhagen, Denmark. Maí <strong>2006</strong>.<br />

Characterization of an epithelial cell line derived from patient<br />

with a strong family history of breast cancer: modelling<br />

tumor progression in vitro. Thorhallur Halldorsson, Agla<br />

Fridriksdottir, Valgardur Sigurdsson, Oskar Thor<br />

Johannsson, Sigridur Klara Bodvarsdottir, Margret<br />

Steinarsdottir, Helga M Ogmundsdottir & Thorarinn<br />

Gudjonsson. Danish Society for Cancer Research.<br />

Copenhagen, Denmark. Maí <strong>2006</strong>.<br />

Mesenchymal transition in an epithelial cells line with stem cell<br />

properties. Valgardur Sigurdsson, Geir Tryggvason, Ragnar<br />

Pálsson, Magnús Karl Magnússon, Ole William Petersen,<br />

Thorarinn Gudjonsson. Vísindi á vordögum, Landspítaliháskólasjúkrahús.<br />

Maí <strong>2006</strong>.<br />

Skilgreining á frumulínu úr brjóstakrabbameinssjúklingi með<br />

sterka fjölskyldusögu: líkan fyrir myndun æxlisvaxtar.<br />

Þórhallur Halldórsson, Sævar Ingþórsson, Agla<br />

Friðriksdóttir, Valgarður Sigurðsson, Óskar Þór<br />

Jóhannsson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét<br />

Steinarsdóttir, Helga M Ögmundsdóttir & Þórarinn<br />

Guðjónsson. Vísindi á vordögum, Landspítaliháskólasjúkrahús.<br />

Maí <strong>2006</strong>.<br />

Annað<br />

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1996, um<br />

tæknifrjóvgun, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á<br />

133. löggjafarþingi <strong>2006</strong>-2007). Þórarinn Guðjónsson var<br />

þátttakandi í stofnfrumunefnd sem sá um gerð þessa<br />

frumvarps.<br />

Útdrættir<br />

Valþór Ásgrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn<br />

Guðmundsson, Ólafur Baldursson. Áhrif azithrómýsíns á<br />

þekjuvef lungna. Læknablaðið <strong>2006</strong>, 52, V42: 41.<br />

Valþór Ásgrímsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Margrét<br />

Steinarsdóttir, Ólafur Baldursson, Skarphéðinn<br />

Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson. Þróun vefjaræktunarlíkans<br />

til rannsókna á þekjuvef lungna. Læknablaðið <strong>2006</strong>,<br />

52, V41: 41.<br />

V. Asgrimsson, T. Gudjonsson, G.H. Gudmundsson, S.<br />

Halldorsson, O. Baldursson. Azithromycin affects the<br />

processing of tight junction proteins and ENaC in human<br />

airway epithelia in vitro. Fyrirlestur ÓB á þingi evrópsku<br />

cystic fibrosis samtakanna í Kaupmannahöfn í júní <strong>2006</strong>.<br />

Journal of Cystic Fibrosis <strong>2006</strong>, Vol. 5, S26.<br />

Fæðinga- og kvensjúkdómafræði<br />

Reynir Tómas Geirsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hjartardottir S, Leifsson BG, Geirsson RT, Steinthorsdottir V.<br />

Recurrence of hypertensive disorder in second pregnancy.<br />

Am J Obstet Gynecol <strong>2006</strong>; 194: 916-20.<br />

Eru tengsl á milli tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða á<br />

Íslandi undanfarin 15 ár? Jónsdóttir G, Bjarnadóttir RI,<br />

Geirsson RT, Smárason A. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 91: 191-5.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Er ávinningur af fleiri keisaraskurðum? Geirsson RT.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 91: 185-7. (Forystugrein)<br />

Fyrirlestrar<br />

Bjarnadottir RI, Jonsdottir G, Geirsson RT, Smárason A. Lack of<br />

correlastion between rates of cesarean section and<br />

perinatal mortality in Iceland. XXth European Congress of<br />

Perinatal Medicine, Prag, maí <strong>2006</strong>. J Mat Fet Medicine<br />

<strong>2006</strong>, Suppl: FC-01-004. (flutt af samstarfsmanni).<br />

Hjartardóttir S, Geirsson RT, Leifsson BG, Aspelund T,<br />

Gudnason V, Steinthorsdottir V. Increased cardiovascular<br />

risk among children of women with hypertensive disorder<br />

in pregnancy. 15th World Congress of the International<br />

Society for the Study of Hypertension in Pregnancy,<br />

Lissabon 2.-5.7. <strong>2006</strong>, Hypert Pregn <strong>2006</strong>; 25 Suppl 1 O057,<br />

p 47.<br />

Geirsson RT, Gylfason JT, Jónsdóttir K, Sverrisdóttir G,<br />

Kristjánsson KA. Pelvic endometriosis in a defined<br />

population over twenty years. 2nd Nordic Congress on<br />

Endometriosis 25.-27.8. <strong>2006</strong>, Svendborg, Danmörku<br />

(abstraktbók).<br />

Geirsson, RT. Genetics and heritability of endometriosis. 2nd<br />

Nordic Congress on Endometriosis 25.-27.8. <strong>2006</strong>,<br />

Svendborg, Danmörku (yfirlitsfyrilestur, abstraktbók).<br />

84


Geirsson RT, Hjartardóttir S, Leifsson BG, Aspelund T,<br />

Gudnason V, Steinthorsdottir V. Cardiovascular risk among<br />

children of women with and without hypertensive disorder<br />

in pregnancy. XVIII FIGO World Congress of Gynecology and<br />

Obstetrics, Kuala Lumpur, Malasíu, 5.-10. nóvember <strong>2006</strong><br />

(abstraktbók FC1.28.5.).<br />

Gunnarsdóttir K, Geirsson RT, Þorkelsson E, Einarsson JÞ,<br />

Ingvarsson RF. Hafa viðhorf og þekking 16 ára unglinga á<br />

kynlífstengdu efni breyst á undanförnum árum?<br />

Rannsóknaráðstefna læknanema 2005-<strong>2006</strong>, LSH,<br />

Hringbraut, Reykjavík 29.-30.5. <strong>2006</strong> (aðalleiðbeinandi,<br />

nemandi flutti).<br />

Bragadóttir S, Geirsson RT. Skammtímaáhrif kynfræðslu meðal<br />

unglinga. Rannsóknaráðstefna læknanema 2005-<strong>2006</strong>,<br />

LSH, Hringbraut, Reykjavík 29.-30.5. <strong>2006</strong><br />

(aðalleiðbeinandi, nemandi flutti).<br />

Geirsson RT. National policy on sexual and reproductive health<br />

of adolescents in Iceland. WHO, Kaupmannahöfn 11.12.<br />

<strong>2006</strong> (European expert meeting, yfirlitsyfirlestur).<br />

Geirsson RT. Phenotypes, genotypes and the lingering effect of<br />

hypertensive disorder in pregnancy. Glasgow Obstetrical<br />

and Gynaecological Society. Boðsfyrirlestur, 15. febrúar<br />

<strong>2006</strong>, Glasgow.<br />

Gylfason JT, Jónsdóttir K, Sverrisdóttir G, Kristjánsson KA,<br />

Geirsson RT. Pelvic endometriosis in a defined population<br />

over twenty years. Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og<br />

Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands. 31.3.-1.4.,<br />

Akureyri. V08. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 307-8 (veggspjald,<br />

aðalleiðbeinandi og þátttaka í gagnasöfnun, úrvinnslu og<br />

uppsetningu).<br />

Gylfason JT, Jónsdóttir K, Sverrisdóttir G, Kristjánsson KA,<br />

Geirsson RT. Pelvic endometriosis occurring in a defined<br />

population over twenty years. Nordisk Förening for<br />

Obstetrik och Gynekologi 20.-23.5. <strong>2006</strong>, Gautaborg,<br />

Svíþjóð. Op 8: Abstractbook p. 42 (veggspjald,<br />

aðalleiðbeinandi og þátttaka í gagnasöfnun, úrvinnslu og<br />

uppsetningu).<br />

Ritstjórn<br />

Associate Editor, Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica<br />

(allt árið <strong>2006</strong>, 12 tölublöð), Taylor & Francis, Stockholm.<br />

Kennslurit<br />

Háþrýstingur á meðgöngu, lífeðlisfræði meðgöngu,<br />

blöðruþungun, fleirburar og fleirburafæðingar, fæðing án<br />

framgangs, getnaðarvarnir (fyrirlestrar) og skilgreiningar<br />

og skráning í fæðingafræði, kennsluefni á netinu (á<br />

kennsluvef kvennadeildar á LSH, www.landspitali.is og HÍ<br />

(www.hi.is/ugla).<br />

Geðlæknisfræði<br />

Hannes Pétursson prófessor<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Petursson H. Anders Jahre-verðlaunin í læknisfræði.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>/92 818. (<strong>2006</strong>).<br />

Fyrirlestrar<br />

Petursson H. Genotypes and Therapeutic Prospects. Nordic<br />

Meeting 21.-22. April <strong>2006</strong>.<br />

Petursson H. Málþing um samfélagsgeðlækningar –<br />

Geðsjúkdómar í fjölmiðlum. Fundur Geðlæknafélags<br />

Íslands, 25. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Petursson H. Genetics of Schizophrenia, focus on Neuregulins.<br />

Fyrirlestur haldinn við University of Manitoba, Department<br />

of Psychiatry, Winnipeg, 31.07. <strong>2006</strong>.<br />

Petursson H. Rannsóknir á geðrofssjúkdómum – Þróun, staða<br />

og horfur. Gestafyrirlestur á Vísindi á vordögum, 18.-19.<br />

maí <strong>2006</strong>.<br />

Petursson H. Neuregulins and Schizophrenia: From genotypes<br />

to therapeutic targets. The 28th Nordic Congress of<br />

Psychiatry, Tampere-Tammerfors, Finland, 16.-19.08. <strong>2006</strong>.<br />

Plenarfyrirlestur á norrænni ráðstefnu geðlækna.<br />

Veggspjöld<br />

Stefansson H, Thorgeirsson Th, Gudfinnsson E, Steinthorsdottir<br />

V, Ingason A, Kong A, Gulcher J, Sigmundsson Th,<br />

Sigurdsson E, Petursson H, Stefansson K. Gene in<br />

Common To Schizophrenia And Bipolar Disorder Mapped<br />

To 17q21.31-q22. American Journal of Medical Genetics<br />

141B, 718, <strong>2006</strong>.<br />

Petursson H, Haraldsson M, Ettinger U, Magnusdottir B,<br />

Sigurdsson E, Sigmundsson Th. Neuregulin -1 Risk<br />

Genotype And Eye Movements In Schizophrenia. American<br />

Journal of Medical Genetics 141B, 772, <strong>2006</strong>. Veggspjald.<br />

Geislafræði<br />

Díana Óskarsdóttir aðjúnkt<br />

Fyrirlestur<br />

Risk factors for longitudinal bone loss in the hip of 70-year-old<br />

women; the importance of weight maintenance.<br />

Gudmundsdottir SL, Oskarsdottir D, Indridason OS,<br />

Franzson L, Sigurdsson G. ISNAO <strong>2006</strong> - 6th International<br />

Symposium on Nutritional Aspects of Osteoporosis, May 4-<br />

6, <strong>2006</strong>, Lausanne, Switzerland.<br />

Veggspjöld<br />

Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli<br />

Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson.<br />

Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum,<br />

mikilvægi líkamsþyngdar. Læknablaðið <strong>2006</strong>: 93/Fylgirit<br />

53:V55.<br />

Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir, Sigríður Lára<br />

Guðmundsdóttir, Leifur Franzson og Ólafur Skúli<br />

Indriðason. Algengi á beinþynningu í íslensku þýði<br />

samkvæmt skilmerkjum<br />

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi, Selfossi.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>: 92/Fylgirit 52:30.V13.<br />

Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir. Rannsókn á samspili<br />

D-vítamíns og kalkhormóns til að halda eðlilegu<br />

kalkmagni í blóði án þess að ganga á kalkforðabúr beina.<br />

Beinþéttnimælingar LSH. Vísindavaka RANNÍS. Stefnumót<br />

við vísindin í Listasafni Reykjavíkur, 22. september <strong>2006</strong>,<br />

Reykjavík.<br />

Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir. Líkamsáreynsla styrkir<br />

beinin. Beinþéttnimælingar LSH. Vísindavaka RANNÍS.<br />

Stefnumót við vísindin í Listasafni Reykjavíkur, 22.<br />

september <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir. Breytingar á<br />

beinmassa eftir aldri. Beinþéttnimælingar LSH.<br />

Vísindavaka RANNÍS. Stefnumót við vísindin í Listasafni<br />

Reykjavíkur, 22. september <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Handlæknisfræði<br />

Halldór Jónsson jr. prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Inflammatory cytokines in relation to adrenal response<br />

following total hip replacement. Scand J Immunol 65(1):<br />

99-105, <strong>2006</strong>. Bjornsson GL, Thorsteinsson L,<br />

85


Gudmundsson KO, Jonsson jr H, Gudmundsson S,<br />

Gudbjornsson B.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Early discharge and home intervention reduces unit costs after<br />

total hip replacement: Results of a cost analysis in a<br />

randomized study. Working papers W06:01, ritröð<br />

Hagfræðistofnunar. JEL classification: I11; I18; D61; C25.<br />

Sigurdsson E, Siggeirsdottir K, Jonsson jr H, Gudnason V,<br />

Matthiasson T, Jonsson YB.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hagkvæmari eftirmeðferð eftir mjaðmarliðaskipti. Ráðstefna<br />

um rannsóknir í félagsvísindum: Viðskipta- og<br />

hagfræðideild HÍ, október <strong>2006</strong>. Eyjólfur Sigurðsson,<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Halldór Jónsson jr, Vilmundur<br />

Guðnason, Þórólfur Matthíasson og Brynjólfur Y. Jónsson.<br />

Lecture on „The future in spinal operations“. Surgical staff<br />

educational meeting at Landspitali University Hospital,<br />

Reykjavik, Iceland, May <strong>2006</strong><br />

Veggspjald<br />

Early discharge and home intervention reduces unit costs after<br />

total hip replacement: Results of a cost analysis in a<br />

randomized study with Siggeirsdottir K, Sigurdsson E,<br />

Jonsson jr H, Gudnason V, Matthiasson, T, Jonsson YB.<br />

Poster at Iðjuþjálfafélag Íslands, Reykjavik, Iceland, Sept<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Jónas Magnússon prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Surgery In Iceland. Arch Surg. <strong>2006</strong>; 141: 199-203. Gunnar H.<br />

Gunnlaugsson, Margret Oddsdottir, Jonas Magnusson.<br />

Alterations in glucose homeostasis in SSTR1 gene-ablated<br />

mice. Molecular and Cellular Endocrinology <strong>2006</strong>, 247: 82-<br />

90. X.P. Wang, M. Norman, J. Yand, J. Magnusson, H.-J.<br />

Kreienkamp, D. Richter, F.J. DeMayo, F.C. Brunicardi.<br />

Margrét Oddsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gunnar H Gunnlaugsson, Jónas Magnússon, Margrét Oddsdóttir.<br />

Surgery in Iceland. Arch Surg. <strong>2006</strong>;141:199-203.<br />

Margrét Valdimarsdóttir, Rúnar Reynisson, Jörundur<br />

Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen, Dóra<br />

Lúðvíksdóttir, Sigurður Kristjánsson, Margrét Oddsdóttir,<br />

Steingrímur Davíðsson, Gestur Þorgeirsson, Þorgeir<br />

Pálsson. Samráð með fjarlækningum á Íslandi.<br />

Læknablaðið, <strong>2006</strong>; 92:767-774.<br />

Fyrirlestur<br />

When to operate for GERD. GUT Pathophysiology; Theoretical<br />

and practical approach. Reykjavík, 29. maí <strong>2006</strong>.<br />

Heilbrigðisfræði<br />

Sigurður Thorlacius dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Thorlacius S, Stefansson SB, Steingrímsdóttir L. Algengi örorku<br />

vegna offitu á Íslandi. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 525-9.<br />

Erindi um gildi rannsókna og kennslu á sviði<br />

tryggingalæknisfræði á Örorkuráðstefnu Landssamtaka<br />

lífeyrissjóða, sem haldin var í Skíðaskálanum í<br />

Hveradölum 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um stöðuna í dag, tölfræðilegar upplýsingar um<br />

örorkumál og þörf fyrir endurhæfingu á málþingi<br />

Háskólans á Akureyri um endurhæfingu, sem haldið var<br />

þar 7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Erindi 28. júní <strong>2006</strong> um örorku af völdum lífstílssjúkdóma á<br />

árlegum fundi stjórnenda tryggingastofnana höfuðborga<br />

Norðurlandanna, sem haldinn var á Plaza Hóteli í<br />

Reykjavík, 26.-28. júní <strong>2006</strong>.<br />

Erindi á hádegisverðarfundi Rannsóknarstofu í vinnuvistfræði í<br />

Lögbergi, H.Í., 11. september <strong>2006</strong>: Er ekki pláss fyrir fólk<br />

með skerta færni á íslenskum vinnumarkaði?<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn (editorial advisory board) tímaritsins Disability<br />

Medicine.<br />

Í ráðgjafarnefnd (Advisory Committee) bandarískra<br />

tryggingalækna (American Board of Independent Medical<br />

Examiners) frá janúar 2003.<br />

Vilhjálmur Rafnsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Risk of non-Hodgkin’s lymphoma and exposure to<br />

hexachlorocyclohexane, a nested case-control study. Eur J<br />

Cancer. <strong>2006</strong>, 42:2781-5. Rafnsson V.<br />

Cancer incidence among farmers exposed to lindane while<br />

sheep dipping. Scand J Work Environ Health. <strong>2006</strong>, 32:185-<br />

9. Rafnsson V.<br />

Mortality of the users of a hospital emergency department.<br />

Emerg Med J. <strong>2006</strong>, 23:269-73. Gunnarsdottir OS, Rafnsson<br />

V.<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Shortcomings in discussion. J Travel Med. <strong>2006</strong>,1 3:388-9.<br />

Rafnsson V. [Letter].<br />

No Evidence for the Causation by Cosmic Radiation of Nuclear<br />

Cataracts in Pilots-Reply. Arch Ophthalmol. <strong>2006</strong>, 124:1370-<br />

1371. Rafnsson V, Olafsdottir E, Hrafnkelsson J, Sasaki H,<br />

Arnarsson A, Jonasson F. [Letter].<br />

Breast cancer among airline cabin attendants. Occup Environ<br />

Med. <strong>2006</strong>, 63:71. Rafnsson V. [Letter].<br />

Fyrirlestrar<br />

Health and lifestyle of physicians in Iceland. The XV Northern<br />

European Regional Congress of the Medical Women’s<br />

Internal Association. Sept. 28th-Oct. 1st 2005.<br />

Ármannsdóttir ÁB, Rafnsson V, Lilja S Jónsdóttir. Flytjandi:<br />

Árdís Björk Ármannsdóttir.<br />

Cosmic radiation and the risk of nuclear cataracts in airline<br />

pilots: A population based case-control study. 77th Annual<br />

Scientific Meeting. May 14-18, <strong>2006</strong>, Orlando, FL. Rafnsson<br />

V, Olafsdottir E, Hrafnkelsson J, De Angelis G, Sasaki H,<br />

Arnarsson A, Jonasson F. Fytjandi: Vilhjálmur Rafnsson.<br />

Prevalence of pervasive developmental disorders in Iceland in a<br />

cohort born 1994-1998. International Meeting for Autism<br />

Research. June 1-3, <strong>2006</strong>, Montreal, Canada. Saemundsen<br />

E, Magnusson P, Sigurdardottir S, Rafnsson V. Flytjandi:<br />

Evald Saemundsen.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi á Læknadögum á Hótel Nordica 20. janúar <strong>2006</strong> um<br />

kostnað þjóðfélagsins vegna hálshnykksáverka.<br />

86


Heimilislæknisfræði<br />

Bryndís Benediktsdóttir dósent<br />

Fyrirlestrar<br />

Timing of training communication skills in the curriculum.<br />

Bryndís Benediktsdóttir. Erindi flutt af höfundi, 7. september<br />

<strong>2006</strong>, á International Conference on Communication<br />

in Healthcare, haldin af European Association for<br />

Communication in Health Care í Basel, Sviss.<br />

Susceptability locus for obstructive sleep apnea on chr 20.<br />

Preliminary results from an ongoing linkage study in<br />

Iceland. T. Gislason, S. Jonsson, A Pack, B. Benediktsdottir,<br />

E. Hallapi, H. Hakonarson. Erindi flutt af Þórarni Gíslasyni á<br />

18. Congress of the European Sleep Research Society,<br />

Innsbrück, Austurríki.<br />

Svefntruflanir og meðferð þeirra. Bryndís Benediktsdóttir.<br />

Erindi flutt af höfundi fyrir starfsfólk DAS (Dvalarheimili<br />

aldraðra sjómanna). Haldið 15. mars <strong>2006</strong> á DAS,<br />

Hafnarfirði.<br />

Algengi langvinnrar lungnateppu á Íslandi. Bryndís<br />

Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára<br />

Jörundsdóttir, Sonia Buist, Þórarinn Gíslason. Erindi flutt af<br />

Bryndísi Benediktsdóttur. Heimilislæknaþingið, Selfossi,<br />

17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

High sensitivity C-reactive protein (hsCRP) hjá einstaklingum<br />

með langvinna lungnateppu (LLT). Heimilislæknaþingið,<br />

Selfossi, 17. nóvember <strong>2006</strong>. Ólöf Birna Margrétardóttir,<br />

Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir Gunnar<br />

Guðmundsson og Ísleifur Ólafsson.<br />

Interleukin-6 (IL-6) hjá einstaklingum með langvinna<br />

lungnateppu. Heimilislæknaþingið, Selfossi, 17. nóvember<br />

<strong>2006</strong>. Sigurður James Þorleifsson, Bryndís Benediktsdóttir,<br />

Þórarinn Gíslason og Ísleifur Ólafsson.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn Læknablaðsins<br />

Emil Sigurðsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

E. L. Sigurdsson, J. O. Jensdottir og G. Thorgeirsson.<br />

Hypertension management in primary care in Iceland.<br />

European Journal of General Practice <strong>2006</strong>; 12: 42-43.<br />

Jóhanna Ó. Jensdóttir, Emil L. Sigurðsson, Guðmundur<br />

Þorgeirsson. Meðferð háþrýstings í heilsugæslu.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 273-278.<br />

Emil L. Sigurðsson, Axel F. Sigurðsson, Guðmundur<br />

Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson,<br />

Jón Högnason, Magnús Jóhannsson, Runólfur Pálsson,<br />

Þorkell Guðbrandsson. Klínískar leiðbeiningar um<br />

áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 461-466.<br />

Fyrirlestur<br />

Migreni-greining og meðferð í heilsugæslu. Anna M.<br />

Guðmundsdóttir, Emil L. Sigurðsson. Heimilislæknaþingið,<br />

Selfossi, nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Útdráttur<br />

Migreni-greining og meðferð í heilsugæslu. Anna M.<br />

Guðmundsdóttir, Emil L. Sigurðsson. Heimilislæknaþingið,<br />

Selfossi, nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Jóhann Á. Sigurðsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Jóhann Ág. Sigurðsson. Heimilislæknisfræði. Árbók Háskóla<br />

Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Arason VA, Sigurdsson JA, Erlendsdottir H, Gudmundsson S,<br />

Kristinsson KG. The role of antimicrobial use in the<br />

epidemiology of resistant pneumococci: a 10 years follow<br />

up. Microb Drug Res <strong>2006</strong>;12:169-76.<br />

Sigurðsson EL, Sigurðsson AF, Þorgeirsson G, Sigurðsson G,<br />

Sigurðsson JA, Högnason J, Jóhannsson M, Pálsson R,<br />

Guðbrandsson Þ. Klíniskar leiðbeiningar um áhættumat og<br />

forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Læknablaðið <strong>2006</strong>:<br />

92:461-6.<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Getz L, Sigurdsson, Hetlevik I. Medicalisation is not a synonym<br />

for drug treatment. BMJ<br />

http://bmj.bmjjournals.com/cgi/eletters/330/7506/1461#11<br />

0972 (Letter to the editor, rapid response).<br />

Sigurdsson JA, Stavdal A, Getz L. The Nordic Congresses of<br />

General Practice - a gateway to a global treasure?<br />

(editorial). Scand J Prim Health Care <strong>2006</strong>; 24:196-8.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Sigurðsson EL, Sigurðsson AF, Þorgeirsson G, Sigurðsson G,<br />

Sigurðsson JA, Högnason J, Jóhannsson M, Pálsson R,<br />

Guðbrandsson Þ. Leiðbeiningar um forvarnir hjarta- og<br />

æðasjúkdóma. Landlæknisembættið.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi: Cardiovascular management. Tilefni: Ráðstefnan „The<br />

3rd. Nordic Risk Group scientific workshop 26-29 January<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavik, Iceland.” Umsjón: Nordisk Risiko gruppe<br />

c/o Jóhann Ág. Sigurðsson, form. nefndarinnar. 26.-29.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Erindi: The human face of medicine in a hi-tech world. - Aims of<br />

the 15th Nordic Congress in General Practice 13-16 June<br />

<strong>2006</strong>. Tilefni: Heimilislæknaþing á Selfossi 17.-19.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Umsjón: Félag íslenskra heimilislækna.<br />

19. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Heiti: Childhood Trauma and Adult Health. Tilefni: Ráðstefnn<br />

Fræðsludagur heimilislækna, AstraZenecadagurinn.<br />

Umsjón: Félag íslenskra heimilislækna. Flytjandi: Johann<br />

A. Sigurdsson og fundarstjóri.<br />

Erindi: Haldbærar læknisfræðilegar forvarnir. Tilefni: Fræðslufundur<br />

fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.<br />

Umsjón: Sigurður Árnason forstöðulæknir. 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Erindi: Gamli, góði heimilislæknirinn – Áherslur í kennslu.<br />

Tilefni: Málþing um heimilislækningar í tilefni af 40 ára<br />

starfsafmæli Gísla G. Auðunssonar og Ingimars S.<br />

Hjálmarssonar. Húsavík. 26. september <strong>2006</strong>. Unnsteinn<br />

Júlíusson, yfirlæknir Heilsugæslu S-Þingeygjarsýslu.<br />

Flytjandi: Jóhann Ág. Sigurðsson.<br />

Erindi: Ábyrg rannsóknarstefna. Tilefni: Heimilislæknaþing á<br />

Selfossi. 17.-19. nóvember <strong>2006</strong>. Umsjón: Félag íslenskra<br />

heimilislækna. 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Plenum fyrirlestur: Null-visjonen i praksis. Strategier og<br />

dilemmar i forebyggning av kardiovaskulera sjukdomar<br />

Tilefni: Vestjysk Praksisdag, 27 oktober <strong>2006</strong>. Flytjandi:<br />

Jóhann Ág. Sigurðsson Umsjón: Kvalitetsudviklingsudvalget<br />

for Almen Praksis i Ringköbing Amt, Jótland,<br />

Danmörk c/o Tommy Stoltz.<br />

Veggspjald<br />

Veggspjald (og kynning á því): Haldbær og ábyrg fyrirbyggjandi<br />

heilbrigðisþjónusta. Tilefni: Heimilislæknaþing á Selfossi.<br />

87


17.-19. nóvember <strong>2006</strong>. Umsjón: Félag íslenskra<br />

heimilislækna. 18. nóvember <strong>2006</strong>. Flytjandi: Jóhann Ág.<br />

Sigurðsson.<br />

Ritstjórn<br />

Scandinavian Journal of Primary Health Care 2005, (National<br />

editor), Útg. Taylor&Francis, 64 bls, fjögur tölublöð/ár.<br />

Kennslurit<br />

Kennslurit: Kennsla um vandamiðað nám. Sjúkratilfelli (Mörður<br />

Mánason) fyrir vandaliðað nám á 2. ári. <strong>2006</strong>.<br />

Kennsluefni á vefnum (Uglu). Nafn verks: Myndræn framsetnig<br />

á tíðnitölum. Útg/birtingarár: <strong>2006</strong> Dreifingaraðili: Ugla/HÍ.<br />

Bls. 4.<br />

Kennsluefni á vefnum (Uglu). Nafn verks: Áföll í æsku - leiðandi<br />

orsakir sjúkdóma á fullorðinsárum og ótímabærs dauða.<br />

Útg/birtingarár: <strong>2006</strong>. Dreifingaraðili: Ugla/HÍ. Bls. 9.<br />

Kennsluefni á vefnum (Uglu.) Nafn verks: Umræðuefni og<br />

námsmarkmið í seminarkennslu. Útg/birtingarár: <strong>2006</strong>.<br />

Dreifingaraðili: Ugla/HÍ. Bls. 6.<br />

Kennsluefni á vefnum (Uglu). Nafn verks: Fræðsla um áhættu<br />

osteoporosis. Útg/birtingarár: <strong>2006</strong>. Dreifingaraðili:<br />

Ugla/HÍ. Bls. 4.<br />

Útdrættir<br />

Höskuldsdóttir GÞ, Sigurðsson JA, Steingrímsdóttir L, Getz L,<br />

Jónsson SH. Hreyfing og næring sjö ára barna: könnun á<br />

venjum barna og viðhorfum foreldra. Læknaneminn <strong>2006</strong>;<br />

57:74<br />

Getz L, Hetlevik I, Kirkengen AL, Sigurdsson JA. Sustainability<br />

and responsibility in medical care. Presentation of an<br />

analytical framework. WoncaEurope <strong>2006</strong>, 12th Regional<br />

Conference of Wonca Europe ESGP/FM. Florence, Italy 27-<br />

30 August <strong>2006</strong>. Abstract book CP.13 p 95.<br />

Clarke GD, Bragadóttir Á, Sigurðsson JÁ, Arason VA.<br />

Skýringaþættir á breytileika lyfjaávísana heimilislækna.<br />

Kynning og mótun rannsóknarverkefnis.<br />

Heimilislæknaþing á Selfossi, 17.-19. nóvember<br />

<strong>2006</strong>:Útdráttur s. 26.<br />

Getz L, Hetlevik I, Kirkengen AL, Sigurdsson JA. Haldbær og<br />

ábyrg fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónusta.<br />

Heimilislæknaþing á Selfossi, 17.-19. nóvember<br />

<strong>2006</strong>:Útdráttur s. 36.<br />

Björnsson S, Guðmundsson GH, Jónsdóttir S, Sigurðsson JÁ.<br />

Tilvísanir til hjartalækna. Kynning á rannsóknarverkefni.<br />

Heimilislæknaþing á Selfossi, 17.-19. nóvember<br />

<strong>2006</strong>:Útdráttur s. 42.<br />

Lífeðlisfræði<br />

Björg Þorleifsdóttir lektor<br />

Fyrirlestur<br />

E.S. Arnardóttir , B. Thorleifsdottir, T. Gislason: Endothelial<br />

function in OSA patients and the effect of CPAP. Young<br />

Scientists’ Symposium, 18th Congress of the European<br />

Sleep Research Society, 12-16 September <strong>2006</strong>, Innsbrück,<br />

Austria. Journal of Sleep Research, Vol. 15, Suppl. 1,<br />

(<strong>2006</strong>).<br />

Veggspjöld<br />

Arnardóttir ES, Thorleifsdottir B, Gislason T: The effect of CPAP<br />

treatment on endothelial function in OSA patients. Marburg<br />

Congress: Sleep and Cardiovascular System, 6-8 Mars<br />

<strong>2006</strong>, Marburg, Germany.<br />

Arnardóttir ES, Thorleifsdottir B, Gislason T: Improvement in<br />

endothelial function in treated sleep apnea patients. The<br />

Scandinavian Physiolocical Society Annual Meeting,<br />

August 11-13 <strong>2006</strong>, Reykjavik, Iceland. (Verður birt í<br />

sérhefti Acta Physiologica innan tíðar).<br />

Arnardóttir ES, Svanborg E, Thorleifsdottir B, Gislason T: Sleep<br />

stages, sweating and the effects of apneas. The<br />

Scandinavian Physiolocical Society Annual Meeting, 11-13<br />

August <strong>2006</strong>, Reykjavik, Iceland. (Verður birt í sérhefti Acta<br />

Physiologica innan tíðar).<br />

E.S. Arnardóttir , B. Thorleifsdottir, E. Svanborg, T. Gislason:<br />

Decreased sleep related sweating in CPAP treated OSA<br />

patients. 18th Congress of the European Sleep Research<br />

Society, 12-16 September <strong>2006</strong>, Innsbrück, Austria. Journal<br />

of Sleep Research, Vol. 15, Suppl. 1, (<strong>2006</strong>).<br />

Kennslurit<br />

Ritstjórn: Verkefni í lífeðlisfræði 2007. Lífeðlisleg sálarfræði –<br />

verkefni 2007 (ásamt Þóri Eysteinssyni).<br />

Guðrún V. Skúladóttir vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Anna S Olafsdottir, Gudrun V Skuladottir, Inga Thorsdottir, Arnar<br />

Hauksson, Holmfridur Thorgeirsdottir, Laufey<br />

Steingrimsdottir. Relationship between high consumption<br />

of marine fatty acids in early pregnancy and hypertensive<br />

disorders in pregnancy. BJOG: Intern J Obstet Gynecol.<br />

<strong>2006</strong>; 113: 301-309.<br />

Anna S Olafsdottir, Gudrun V Skuladottir, Inga Thorsdottir, Arnar<br />

Hauksson and Laufey Steingrimsdottir. Combined effects<br />

of maternal smoking status and dietary intake related to<br />

weight gain and birth size parameters. BJOG: Intern J<br />

Obstet Gynecol. <strong>2006</strong>; 113: 1296-1302.<br />

A S Olafsdottir, G V Skuladottir, I Thorsdottir, A Hauksson and L<br />

Steingrimsdottir. Maternal diet in early and late pregnancy<br />

in relation to weight gain. International Journal of Obesity<br />

<strong>2006</strong>; 30: 492-499.<br />

Audur Y. Thorlaksdottir, Gudrun V. Skuladottir, Anna L.<br />

Petursdottir, Laufey Tryggvadottir, Helga M. Ogmundsdottir,<br />

Jorunn E. Eyfjord, Jon J. Jonsson, and Ingibjorg<br />

Hardardottir. Positive association between plasma<br />

antioxidant capacity and n-3 polyunsaturated fatty acids in<br />

red blood cells from Icelandic women. Lipids <strong>2006</strong>; 41: 119-<br />

125.<br />

Anna R Magnusardottir, Gudrun V Skuladottir. Effects of storage<br />

time and added antioxidant on fatty acid composition of red<br />

blood cells at -20°C. Lipids <strong>2006</strong>; 41: 401- 404.<br />

Bókarkafli<br />

Guðrún V. Skúladóttir og Jóhann Axelsson. Faraldsfræðileg<br />

samanburðarrannsókn á Héraðsbúum og Vestur-<br />

Íslendingum. Bókin Vísindin heilla, afmælisrit til heiðurs<br />

Sigmundi Guðbjarnasyni. Útgáfuár <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

AR Magnusardottir, L Steingrimsdottir, H Thorgeirsdottir, A<br />

Hauksson, GV Skuladottir. Method for adjusting percentage<br />

of fatty acids in red blood cells to control for peroxidation<br />

during storage. 7th Congress of the International Society<br />

for the Study of Fatty Acids & Fatty Acids & Lipids (ISSFAL),<br />

23-28 July, <strong>2006</strong>, Australia.<br />

AR Magnusardottir, L Steingrimsdottir, H Thorgeirsdottir, A<br />

Hauksson, GV Skuladottir. Relationship between<br />

docosahexaenoic acid in red blood cells of Icelandic<br />

pregnant women and outcome of pregnancy. 7th Congress<br />

of the International Society for the Study of Fatty Acids &<br />

Fatty Acids & Lipids (ISSFAL), 23-28 July, <strong>2006</strong>, Australia.<br />

GV Skuladottir, JO Skarphedinsson, AR Jonsdottir, HB Schiöth,<br />

L Jonsson. Dietary n-3 polyunsaturated fatty acids and<br />

adipose tissue fat in development of obesity. 7th Congress<br />

88


of the International Society for the Study of Fatty Acids &<br />

Fatty Acids & Lipids (ISSFAL), 23-28 July<br />

, <strong>2006</strong>, Australia.<br />

Veggspjöld<br />

G.V. Skuladottir, J.O.Skarphedinsson, A.R. Jonsdottir, H. B.<br />

Schiöth, L. Jonsson. Effect of dietary fat type hyperphagia<br />

on body weight and adipocyte fatty acid composition. LMC<br />

International Food Congress <strong>2006</strong>: Nutrigenomics and<br />

Health – from Vision to Food March 15-16, <strong>2006</strong>.<br />

Copenhagen.<br />

AL Petursdottir, SA Farr, AR Jonsdottir, JE Morley, WA Banks,<br />

GV Skuladottir. Dietary docosahexaenoic acid is associated<br />

with improved memory in Alzheimer mouse model. 7th<br />

Congress of the International Society for the Study of Fatty<br />

Acids & Fatty Acids & Lipids (ISSFAL), 23-28 July, <strong>2006</strong>,<br />

Australia.<br />

GV Skuladottir, AL Petursdottir, SA Farr, JE Morley, WA Banks.<br />

Fish oil fatty acids improve memory in Alzheimer mouse<br />

model. Scandinavian Physological Society, Annual Meeting<br />

Iceland, Reykjavík, 11.-13. August <strong>2006</strong>.<br />

L Jonsson, GV Skuladottir, HB Schiöth, JO Skarphedinsson.<br />

Effects of chronic melanocortin receptor agonist and<br />

antagonist infusion on food intake, energy metabolism and<br />

body weight in rats. Scandinavian Physological Society,<br />

Annual Meeting Iceland, Reykjavík, 11.-13. August <strong>2006</strong>.<br />

GV Skuladottir, JO Skarphedinsson, HB Schiöth, L Jonsson.<br />

Fish oil fatty acids improve omega-3 fatty acid status of<br />

adipose tissue in overweight rats. Scandinavian<br />

Physological Society, Annual Meeting Iceland, Reykjavík,<br />

11.-13. August <strong>2006</strong>.<br />

Stefán B. Sigurðsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jonsdottir S, Andersen KK, Sigurdsson AF & Sigurdsson SB.<br />

The effect of physical training in chronic heart failure.<br />

European Journal of Heart Failure 8, 97-101, <strong>2006</strong>.<br />

Karl Andersen, Sólrún Jónsdóttir, Axel E. Sigurðsson & Stefán<br />

B. Sigurðsson. Áhrif hjartaendurhæfingar á hjartabilaða.<br />

Læknablaðið, 92. 759-64, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gisladottir S, Eysteinsson T, Sigurdsson SB. Adrenergic<br />

receptors in retinal arterioles. Joint research meeting of<br />

the European Association for Vision and Eye research<br />

(EVER), Portugal 4-5/10 <strong>2006</strong>. Abstrakt birtur í Acta<br />

Opthalm. Scand, Vol 84, suppl 239, <strong>2006</strong> (erindi flutt af<br />

Svanborgu Gísladóttur, MS-stúdent).<br />

Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á íþróttamönnum. Erindi um<br />

rannsóknaniðurstöður flutt á Læknadögum, 16.-20. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi um „Problem based learning“ og aðrar<br />

nýjungar í kennsluaðferðum. Erindi haldið á vegum<br />

Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 22. febrúar 2005.<br />

Veggspjöld<br />

Gisladottir S, Eysteinsson T, Sigurdsson SB. Adrenergic<br />

receptors and the control of blood flow in retinal arterioles.<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Physiological Society<br />

Reykjavík, 11th-13th August <strong>2006</strong>.<br />

Gudjonsdottir M., Jonsdottir S., Magnusson B., and Sigurdsson<br />

S. Reproducibility of six-minute walking test performed by<br />

cardiac and pulmionary patients. Kynnt á ERS Annual<br />

Congress, Munich, September <strong>2006</strong>.<br />

Þór Eysteinsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Pedersen, D.B., Stefánsson, E., Kiilgaard, J.F., Jensen, P.K.,<br />

Eysteinsson, T., Bang, K., la Cour, M.: Optic nerve pH and<br />

PO2: the effects of carbonic anhydrase inhibition, and<br />

metabolic and respiratory acidosis. Acta Ophthalm.<br />

Scandinavica , 84, 475-480, <strong>2006</strong>.<br />

Hardarson, S.H., Harris, A., Karlsson, R.A., Halldorsson, G.H.,<br />

Kagemann, L., Rechtman, E., Zoega, G.M., Eysteinsson, T.,<br />

Benediktsson, J.A., Thorsteinsson, A., Jensen, P.K., Beach,<br />

J, Stefánsson, E.: Automatic retinal oximetry. Invest.<br />

Ophthalm. Vis. Science, 47, 5011-5016. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Gisladottir, S, Eysteinsson, T, Sigurdsson, SB: Adrenergic<br />

receptors in retinal arterioles. EVER, Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica <strong>2006</strong>; volume 84, supplement 239, e448.<br />

Hardarson, SH, Karlsson, RA, Halldorsson, GH, Joelsson, SR,<br />

Eysteinsson, T, Benediktsson, JA, Beach, JM, Stefansson,<br />

E: Oxymetry in retinal vascular occlusions. EVER, Acta<br />

Ophthalmologica Scandinavica <strong>2006</strong>; volume 84,<br />

supplement 239, e454.<br />

Stefánsson, E, Hardarson, SH, Halldorsson, GH, Karlsson, RA,<br />

Benediktsson, JA, Eysteinsson, T, Beach, J, Harris, A:<br />

Retinal oximetry. EVER, Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica <strong>2006</strong>; volume 84, supplement 239, 4252.<br />

Stefánsson, E, Hardarson, SH, Karlsson, RA, Halldorsson, GH,<br />

Joelsson, SR, Eysteinsson, T, Benediktsson, JA, Beach, JM:<br />

Retinal oximetry and retinal vein occlusions. XXXVII Nordic<br />

Congress of Ophthalmology (NOK), Copenhagen, Acta<br />

Ophthalmologica Scandinavica, vol. 84, s238, p 29, 135-06,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Pedersen DB, la Cour, M, Kiilgaard JF, Jensen, P.K, Eysteinsson,<br />

T, Bang, K, Nørgaard, MH, Stefánsson, E.: Regulation of<br />

optic nerve oxygen tension – in vitro studies. XXXVII Nordic<br />

Congress of Ophthalmology (NOK), Copenhagen, Acta<br />

Ophthalmologica Scandinavica, vol. 84, s238, p 40, 145-03,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hardarson, SH, Karlsson, RA, Halldorsson, GH, Joelsson, SR,<br />

Eysteinsson, T, Benediktsson, JA, Beach, JM, Stefansson,<br />

E: Oximetry in retinal vein occlusions. IOVS [ARVO Suppl.],<br />

47, 5196, <strong>2006</strong> Halldorsson, GH, Joelsson, SR, Karlsson,<br />

RA, Benediktsson, JA, Hardarson, SH, Eysteinsson, T,<br />

Beach, JM, Harris, A, Stefánsson, E.: Automatic evaluation<br />

of fundus image quality. IOVS [ARVO Suppl.], 47, 5651, <strong>2006</strong>.<br />

Karlsson, RA, Benediktsson, JA, Hardarson, SH, Halldorsson,<br />

GH, Eysteinsson, T, Harris, A, Stefánsson, E.: A software<br />

interface for the evalution of oxygen saturation in retinal<br />

vessels. IOVS [ARVO Suppl.], 47, 5686, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen DB, Nørgaard, MH, Stefánsson, E, Jensen, P.K,<br />

Eysteinsson, T, Bang, K, la Cour, M.: Dorzolamide increases<br />

optic nerve oxygen tension independent of cyclooxygenase<br />

inhibition. IOVS [ARVO Suppl.], 47, 489, <strong>2006</strong>.<br />

Traustason, S, Eysteinsson, T., Stefánsson, E: Retinal<br />

neuroprotection in a rat acute ischemia/reperfusion model.<br />

Scandinavian Physiological Society Annual Meeting, 11.-13.<br />

ágúst í Reykjavík, <strong>2006</strong><br />

Lífefna- og sameindalíffræði<br />

Eiríkur Steingrímsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Stefansson, T.B., Moller, P.H., Sigurdsson, F., Steingrímsson, E.,<br />

and Eldon, B.J. <strong>2006</strong>. Familial risk of colon and rectal<br />

cancer in Iceland. International Journal of Cancer, 119:304-<br />

8.<br />

89


Eldon, B.J., Thorlacius, S., Jónsson, T., Jónasson, J.G.,<br />

Kjartansson, J., Böðvarsson, S., Steingrímsson, E., and<br />

Rafnar, T. <strong>2006</strong>. A population-based study on the familial<br />

aggregation of cutaneous malignant melanoma in Iceland.<br />

European Journal of Cancer, 42:922-6.<br />

Bataillon, T., Mailund, T., Thorlacius, S., Steingrímsson, E.,<br />

Rafnar, T., Halldorsson, M.M., Calian, V., Schierup, M.H.<br />

<strong>2006</strong>. The effective size of the Icelandic population and the<br />

prospects for LD mapping: inference from unphased<br />

microsatellite markers. Eur J Hum Genet, 14:1044-1053.<br />

Steingrímsson, E., Copeland, N.G. and Jenkins, N.A. <strong>2006</strong>.<br />

Mouse coat color mutations: From fancy mice to functional<br />

genomics. Dev Dyn, 235:2401-2411.<br />

Schepsky, A., Bruser, K., Goding, C.R., Gunnarsson, G.J., Goodall,<br />

J., Hallsson, J.H., Goding, C.R., Steingrímsson, E. and Hecht,<br />

A. <strong>2006</strong>. The microphthalmia associated transcription factor<br />

MITF interacts with _-catenin to determine target gene<br />

expression. Molecular and Cellular Biology, 26:8914-27.<br />

Fyrirlestrar<br />

Steingrimsson, E. BAC transgene rescue experiments and<br />

post-translational modifications of the Mitf transcription<br />

factor. Invited speaker at the 13th meeting of the European<br />

Society for Pigment Cell Research in Barcelona,<br />

September 24-27, <strong>2006</strong>.<br />

Steingrimsson, E. The Mitf transcription factor in melanocyte<br />

development. Invited talk at the meeting on „Molecular and<br />

Clinical Aspects of Melanocyte Differentiation, Growth and<br />

Functioning”, organized by the Fondation Rene Touraine<br />

Pour la Recherce en Dermatologie and held at the<br />

Ministere de l’Education Nationale, Paris, France,<br />

November 10, <strong>2006</strong>.<br />

Steingrímsson, E. Samantekt á efni ráðstefnunnar.<br />

Stofnfrumurannsóknir á Íslandi. Málþing haldið á vegum<br />

Vísindasiðanefndar og Líffræðifélags Íslands, Norræna<br />

húsinu, 30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ingibjörg Harðardóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Thorlaksdottir, A.Y., Skuladottir, G.V., Petursdottir, A.L.,<br />

Tryggvadottir, L., Ogmundsdottir, H.M., Eyfjord, J.E.,<br />

Jonsson, J.J. and Hardardottir, I. Positive Association<br />

Between Plasma Antioxidant Capacity and n-3 PUFA in Red<br />

Blood Cells from Women. Lipids, 41, 119-125. <strong>2006</strong>.<br />

Pétur Henry Petersen rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Petersen PH, Tang H, Zou K, Zhong W. The enigma of the numb-<br />

Notch relationship during mammalian embryogenesis.<br />

Dev Neurosci. <strong>2006</strong>;28(1-2):156-68.<br />

Líffærafræði<br />

Sverrir Harðarson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Sigmundsson TS, Palsson R, Hardarson S, Edvardsson V.<br />

Resolution of proteinuria in a patient with X-linked Alport<br />

syndrome treated with cyclosporine. Scand J Urol Nephrol<br />

<strong>2006</strong>;40(6):522-5.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ásgeir Thoroddsen, Guðmundur Vikar Einarsson, Sverrir<br />

Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Jónas Magnússon, Tómas<br />

Guðbjartsson: Ungur aldur við greiningu eykur lífslíkur<br />

sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein. Læknablaðið, 4.tbl.<br />

92. árg. <strong>2006</strong> Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og<br />

Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands (E16).<br />

Hjalti Guðmundsson, Margrét Árnadóttir, Sverrir Harðarson,<br />

Margrét Birna Andrésdóttir: Nýrnakölkun í kjölfar<br />

ristilhreinsunar með natríumfosfati. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, Selfossi 9.-11. júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið,<br />

Fylgirit 52, júní (V23) <strong>2006</strong>.<br />

Líffærameinafræði<br />

Bjarni A. Agnarsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Bergthorsson JT, Agnarsson BA, Gudbjartsson T, Magnusson K,<br />

Thoroddsen A, Palsson B, Bjornsson J, Stefansson K,<br />

Gulcher J, Einarsson GV, Amundadottir LA, Barkardottir<br />

RB. A genome-wide study of allelic imbalance in human<br />

testicular germ cell tumours using microsatellite markers.<br />

Cancer Genetics Cytogenetics (<strong>2006</strong>) 164:1-9.<br />

Amundadottir LT, Sulem P, Gudmundsson J, Helgason A, Baker<br />

A, Agnarsson BA, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR, Cazier<br />

J-B, Sainz J, Jakobsdottir M, Kostic J, Magnusdottir DN,<br />

Ghosh S, Agnarsson K, Birgisdottir B, Le Roux L,<br />

Olafsdottir A, Blondal T, Andresdottir A, Gretarsdottir OS,<br />

Bergthorsson JT, Gudbjartsson D, Gylfason A, Thorleifsson<br />

G, Manolescu A, Kristjansson K, Geirsson G, Isaksson H,<br />

Douglas J, Johansson J-E, Bälter K, Wiklund F, Montie JE,<br />

Yu X, Suarez BK, Ober C, Cooney KA, Gronberg H, Catalona<br />

WJ, Einarsson GV, Barkardottir RB, Gulcher JR, Kong A,<br />

Thorsteinsdottir U, Stefansson K. A common variant<br />

associated with prostate cancer in European and African<br />

populations. Nature Genetics (<strong>2006</strong>) 38:652-658.<br />

Johannsdottir HK, Jönsson G, Johannesdottir G, Agnarsson BA,<br />

Eerola H, Arason A, Johannsson OT, Heikkila P, Egilsson V,<br />

Olsson H, Johannsson OTh, Nevanlinna H, Borg A, Barkardottir<br />

RB. Chromosome 5 imbalance mapping in breast<br />

tumors from BRCA1 and BRCA2 mutation carriers and<br />

sporadic breast tumors. Int J Cancer (<strong>2006</strong>) 119:1052-1060.<br />

Karppinen S-M, Barkardottir RB, Backenhorn K, Sydenham T,<br />

Syrjakoski K, Schleutker J, Ikonen T, Pylkas K, Rapakko K,<br />

Erkko H, Johannesdottir G, Gerdes A-M, Thomassen M,<br />

Agnarsson BA, Grip M, Kallioniemi A, Kere J, Aaltonen LA,<br />

Arason A, Möller P, Kruse TA, Borg A, Winqvist R. Nordic<br />

collaborative study of the BARD1 Cys557Ser allele in 3956<br />

cancer cases: enrichment in familial BRCA1/BRCA2<br />

mutation negative breast cancer but not in other<br />

malignancies. J Med Genetics (<strong>2006</strong>) 43:856-62.<br />

Agnarsson BA, Gudbjartsson T, Einarsson GV, Magnusson K,<br />

Thoroddsen A, Bergthorsson JT, Barkardottir RB,<br />

Amundadottir L, Björnsson J. Testicular germ cell tumours<br />

in Iceland. A nation-wide population-based study. APMIS<br />

(<strong>2006</strong>) 114:779-783.<br />

Veggspjöld<br />

Vallon-Christersson, Jönsson G, Ringnér M, Arason A,<br />

Fagerholm R, Hegardt C, Holm K, Niméus E, Agnarsson<br />

BA, Johannsson OT, Luts L, Olsson H, Nevanlinna H,<br />

Barkardottir RB, Borg A. Molecular portraits of hereditary<br />

breast tumors (97th American Association for Cancer<br />

Research Meeting, Washington DC, April 1-5, <strong>2006</strong>).<br />

Asmundsdottir LR, Erlendsdottir H, Agnarsson BA, Ingvarsson<br />

RF, Gottfredsson M: Fungemia due to Candida dubliniensis<br />

and Candida albicans: Virulence and histopathological<br />

changes compared. (46th Annual Interscience Conference<br />

on Antimicrobial Agents and Chemotherapy (ICAAC), San<br />

Francisco, California, USA, September 27-30, <strong>2006</strong>).<br />

90


Halldorsdottir A, Agnarsson BA, Richard Burack W. Possible role<br />

for mutations in the transactivation domain of c-myc in the<br />

clinical transformation of follicular lymphomas. Blood (<strong>2006</strong>)<br />

108:2411 (48th American Society of Hematology Annual<br />

Meeting, Orlando, Florida, USA, December 9-12, <strong>2006</strong>).<br />

Ásmundsdottir LR, Erlendsdottir H, Agnarsson BA, Ingvarsson<br />

RF, Gottfreðsson M: Blóðsýkingar af völdum Candida<br />

dubliniensis og Candida albicans. Samanburður á<br />

meinvirkni og vefjameinafræðilegum breytingum.<br />

Læknablaðið (<strong>2006</strong>) 92:25 (Fylgirit 52) (XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, 9.-11. júní <strong>2006</strong>).<br />

Jóhannes Ö. Björnsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Agnarsson BA, Gudbjartsson T, Einarsson GV, Magnusson K,<br />

Thoroddsen A, Bergthorsson JT, Amundadottir L,<br />

Barkardottir RB, Björnsson J: Testicular germ cell tumors<br />

in Iceland. A nationwide clinicopathological study. APMIS<br />

114:779-783, <strong>2006</strong>.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Björnsson J: The Editorial Board’s Agenda. IcelMedJ 92(2), <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Acta Pathologica, Microbiologica et Immunologica Scandinavica,<br />

vol. 112, 2004, upplag 2400 eintök.<br />

Ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins (frá 01.12.05),<br />

upplag 1700 eintök.<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Scelo G, Bofetta P, Hemminki K, Pukkala E, Olsen JH, Andersen<br />

A, Tracey E, Brewster D, McBride M, Kliewer EV, Tonita JM,<br />

Chia KS, Pompe-Kirn V, Chia KS, Jonasson JG, Martos C,<br />

Colin D, Brennan P. Associations between small intestinal<br />

cancer and other primary cancers: An international<br />

population-based study. Int J Cancer <strong>2006</strong>; 118: 189-196.<br />

[Merkt 2007, verður metin á næsta ári].<br />

Tryggvadottir L, Sigvaldason H, Olafsdottir GH, Jonasson JG,<br />

Jonsson Th, Tulinius H, Eyfjord J. Increasing breast cancer<br />

risk in BRCA2 mutation carriers between 1920 and 2000,<br />

an Icelandic population-based study. J Natl Cancer Inst<br />

(JNCI) <strong>2006</strong>; 98:116-122.<br />

Mellemkjaer Friis SL, Olsen JH, Scélo G, Hemminki K, Tracey E,<br />

Andersen A, Brewster DH, Pukkala E, McBride ML,<br />

Kliewer E, Tonita JM, Kee-Seng C, Pompe-Kirn V, Martos C,<br />

Jonasson JG, Boffetta P, Brennan P. Risk of second cancer<br />

among women with breast cancer. Int J Cancer <strong>2006</strong>; 118:<br />

2285-2292.<br />

Shen M, Bofetta P, Olsen JH, Andersen A, Hemminki K, Pukkala<br />

E, Tracey E, Brewster D, McBride ML, Pompe-Kirn V, Kliewer<br />

EV, Tonita JM, Chia KS, Martos C, Jonasson JG, Colin D,<br />

Scélo G, Brennan P. A pooled analysis of second primary<br />

pancreatic cancer. Am J Epidemiol <strong>2006</strong>; 163(6): 502-511.<br />

Vidarsson H, Steinarsdottir M, Jonasson JG, Juliusdottir H,<br />

Hauksdottir H, Hilmarsdottir H, Halldorsdottir K,<br />

Ögmundsdottir HM. Effect of hypoxia and TP53 mutation<br />

status on culture and cytogenetics of normal and<br />

malignant mammary epithelium. Cancer Genetics and<br />

Cytogenetics <strong>2006</strong>; 165; 144-150.<br />

Eldon BJ, Thorlcius S, Jonsson Th, Jonasson JG, Kjartansson J,<br />

Bödvarsson S, Steingrimsson E, Rafnar Th. A populationbased<br />

study on the familial aggregation of cutaneous<br />

malignant melanoma in Iceland. Eur J Cancer <strong>2006</strong>; 42: 922-<br />

926.<br />

Sandeep TC, Strachan MWJ, Reynolds RRM, Brewster DH, Scélo<br />

G, Pukkala E, Hemminki K, Andersson A, Tracey E, Friis S,<br />

McBride M, Kee-Seng C, Pompe-Kirn V, Kliewer EV, Tonita<br />

JM, Jonasson JG, Martos C, Boffetta P, Brennan P. Second<br />

primary cancers in thyroid cancer patients: a multi-national<br />

record linkage study. Journal of Clinical Endocrinology and<br />

Metabolism (JCEM) <strong>2006</strong>; 91(5): 1819-1825.<br />

Jonsson E, Sigurbjarnarson HP, Tomasson J, Benediktsdottir<br />

KR, Tryggvadottir L, Hrafnkelsson J, Olafsdottir EJ, Tulinius<br />

H., Jonasson JG. Adenocarcinoma of the prostate in<br />

Iceland: A population-based study on stage, Gleason<br />

grade, treatment and long-term survival in males<br />

diagnosed 1983-1987. Scand J Urol and Nephrol <strong>2006</strong>; 40:<br />

265-271.<br />

Colonna M, Grande E, Jonasson JG, and the EUROCARE<br />

working group. Variation in survival of thyroid cancers in<br />

Europe: Results from the analysis on 21 countries over the<br />

period 1983-1994 (The EUROCARE 3 study). Eur J Cancer<br />

<strong>2006</strong>; 42: 2598-2608.<br />

Scélo G, Boffetta P, Hemminki K, Pukkala E, Olsen JH,<br />

Weiderpass E, Tracey E, Brewster DH, McBride M, Kliewer<br />

EV, Tonita JM, Pompe-Kirn V, Kee-Seng C, Jonasson JG,<br />

Martos C, Giblin M, Brennan P. Associations between<br />

ocular melanoma and other primary cancers: an<br />

international population-based study. Int J Cancer <strong>2006</strong>;<br />

120: 152-159. [189-196].<br />

Epigenetic silencing and deletion of the BRCA1 gene in sporadic<br />

breast cancer. Birgisdottir V, Stefansson OA, Bodvarsdottir<br />

SK, Hilmarsdottir H, Jonasson JG, Eyfjord JE. Breast<br />

Cancer Research 8 (4): Art. No. R38 <strong>2006</strong>.<br />

Vidarsdóttir H, Möller PH, Jóhannsson J, Jónasson JG.<br />

Carcinoma ani á Íslandi 1987-2003 - lýðgrunduð rannsókn.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 365-372.<br />

Oddsson S, Kristvinsson H, Jónasson JG, Torfason B,<br />

Guðbjartsson T. Desmoid æxli í brjóstvegg - mikilvæg<br />

mismunagreining við illkynja mein. Sjúkratilfelli.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 777-780.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson: Faraldsfræðilegar rannsóknir á<br />

krabbameinum. Gildi lýðgrundaðra rannsókna.<br />

Ritstjórnargrein (editorial). Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 362-363.<br />

Fyrirlestrar<br />

Tryggvadottir, Viðarsdóttir L, Eyfjörð JE, Jonasson JG, Þorgeirsson<br />

T, Hilmarsdótir H, Olafsdottir EJ, Ólafsdóttir GH, Tulinius<br />

H. Prostate cancer survival in BRCA2 mutation carriers.<br />

Kynnt á Annual ANCR (Association of the Nordic Cancer<br />

Registries) Meeting, August 21st <strong>2006</strong>, Savonlinna,<br />

Finnlandi.<br />

Stefánsdóttir S, Jónsdóttir A, Bjarnadóttir K, Ólafsdóttir EJ,<br />

Ólafsdóttir GH, Jónasson JG, Tryggvadóttir L. Quality<br />

Control of the Icelandic Cancer Registry. Kynnt á Annual<br />

ANCR (Association of the Nordic Cancer Registries)<br />

Meeting, August 21st <strong>2006</strong>, Savonlinna, Finnlandi.<br />

Björnsdóttir A, Ögmundsdóttir HM, Jónasson JG,<br />

Benediktsdóttir KR, Ólafsdóttir K. Stjórn frumuhrings og<br />

frumuöldrunar í myndun krabbameins. Kynnt á 3. árs<br />

ráðstefnu læknadeildar Háskóla Íslands í Hringsal LSH<br />

29.-30. maí <strong>2006</strong>.<br />

Tómasdóttir KM, Eyfjörð JE, Jónasson JG, Böðvarsdóttir SK<br />

Viðarsdóttir L, Ólafsdóttir G, Tryggvadóttir L, Ólafsdóttir E,<br />

Sigfússon B. Tengsl mismunandi Aurora A arfgerða við<br />

DNA-stuðul, S-fasa, stigun og stærð brjóstaæxla. Kynnt á<br />

3. árs ráðstefnu læknadeildar Háskóla Íslands í Hringsal<br />

LSH 29.-30. maí <strong>2006</strong>.<br />

Oddsson SJ, Kristvinsson H, Jónasson JG, Torfason B,<br />

Guðbjartsson T. Desmoid æxli í brjóstvegg - mikilvæg<br />

mismunagreining. Sjúkratilfelli. Kynnt á ársþingi<br />

91


Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og<br />

gjörgæslulæknafélags Íslands haldið í Sólborg á Akureyri<br />

31. mars-1 apríl <strong>2006</strong> (Læknablaðið 92: <strong>2006</strong> bls. 299-300).<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn tímaritsins Heilbrigðismál (Tímarits<br />

Krabbameinsfélagsins).<br />

Fræðsluefni<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson, Laufey Tryggvadóttir, Elínborg<br />

Ólafsdóttir. Er dánartíðni vegna krabbameina farin að<br />

lækka? Heilbrigðismál (Tímarit Krabbameinsfélagsins),<br />

september <strong>2006</strong>, bls. 26-27.<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson. Skráning krabbameina og<br />

faraldsfræðilegar rannsóknir á krabbameinum. Málefni<br />

aldraðra <strong>2006</strong>, 2. tbl., bls 8-10.<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson. Algengasta krabbamein íslenskra<br />

karla. Ár hvert greinast 185 Íslendingar með krabbamein í<br />

blöðruhálskirtli. Heilbrigðismál (Tímarit<br />

Krabbameinsfélagsins) <strong>2006</strong>, september, bls. 20.<br />

Kristrún R. Benediktsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Amundadottir LT, Sulem P, Gudmundsson J, Helgason A, Baker<br />

A, Agnarsson BA, Sigurdsson A, Benediktsdottir KR, Cazier<br />

JB, Sainz J, Jakobsdottir M, Kostic J, Magnusdottir DN,<br />

Ghosh S, Agnarsson K, Birgisdottir B, Le Roux L,<br />

Olafsdottir A, Blondal T, Andresdottir M, Gretarsdottir OS,<br />

Bergthorsson JT, Gudbjartsson D, Gylfason A, Thorleifsson<br />

G, Manolescu A, Kristjansson K, Geirsson G, Isaksson H,<br />

Douglas J, Johansson JE, Balter K, Wiklund F, Montie JE,<br />

Yu X Suarez BK, Ober C, Cooney KA, Gronberg H, Catalona<br />

WJ, Einarsson GV, Barkardottir RB, Gulcher JR, Kong A,<br />

Thorsteinsdottir U, Stefansson K. A common variant<br />

associated with prostate cancer in European and African<br />

populations. Nat Genet <strong>2006</strong>; 38(6):652-658.<br />

Jonsson E, Sigbjarnarson HP, Tomasson J, Benediktsdottir KR,<br />

Tryggvadottir L, Hrafnkelsson J, Olafsdottir EJ, Tulinius H,<br />

Jonasson JG. Adenocarcinoma of the prostate in Iceland: A<br />

population-based study of stage, Gleason grade, treatment<br />

and long-term survival in males diagnosed between 1983<br />

and 1987. Scand J Urol Nephrol, <strong>2006</strong>; 40(4):265-271.<br />

Lyfja -og eiturefnafræði<br />

Guðmundur Þorgeirsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Familial aggregation of atrial fibrillation in Iceland. D.O. Arnar,<br />

S. Thorvaldsson, T.A. Manolio, G. Thorgeirsson, , K.<br />

Kristjansson, H. Hakonarson, K. Stefansson. Eur Heart J.<br />

<strong>2006</strong>; 27:708-12.<br />

A variant of the gene encoding leukotriene A4 hydrolase<br />

confers ethnicity-specific risk of myocardial infarction. A.<br />

Helgadottir, A. Manolescu, A. Helgason, G. Thorleifsson, U.<br />

Thorsteinsdottir, D. Gudbjartsson, S. Gretarsdottir, K.P<br />

Magnusson, G. Gudmundsson, A. Hicks, T. Jonsson, S.F.A.<br />

Grant, J. Sainz, S.J.O ´Brien, S. Sveinbjörnsdottir, E.M.<br />

Valdimarsson, A.I. Levey, J.L. Abramson, M.P. Reilly, V.<br />

Vaccarino, M.L. Wolfe, V. Gudnason, A.A. Quyyumi, E.J.<br />

Topol, D.J.Rader, G. Thorgeirsson, J. Gulcher, H.<br />

Hakonarson , A. Kong, K. Stefansson. Nature Genetics<br />

<strong>2006</strong>; 38:68-74.<br />

Migraine patients have lower systolic but higher diastolic blood<br />

pressure compared with controls in a population based<br />

study of 21,537 subjects. The Reykjavik Study. L.S.<br />

Gudmundsson, G. Thorgeirsson, N. Sigfusson, H.<br />

Sigvaldason, M. Johannsson. Cephalalgia <strong>2006</strong>; 26:436-44.<br />

Meðferð háþrýstings í heilsugæslu. J.Ó. Jensdóttir, E.L.<br />

Sigurðsson, G. Þorgeirsson. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92:273-8.<br />

Klíniskar leiðbeiningar um áhættumat og forvarnir hjarta- og<br />

æðasjúkdóma. E.L. Sigurðsson, A.F. Sigurðsson, G.<br />

Þorgeirsson, G. Sigurðsson, J.Á. Sigurðsson, J. Högnason,<br />

M. Jóhannsson, R. Pálsson, Þ. Guðbrandsson.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92:461-6.<br />

Hypertension management in primary care in Iceland. E.L.<br />

Sigurdsson, J.O. Jensdottir, G. Thorgeirsson. Eur J Gen<br />

Practice <strong>2006</strong>; 12:42-3.<br />

Fræðileg grein<br />

Eru klíniskar rannsóknir vísindi eða markaðsetning? Mixtúra<br />

<strong>2006</strong>; 20:24-25.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi á Læknadögum í Reykjavík 16.-20. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Hjartarannsóknir í öldruðum.<br />

Erindi á Læknadögum í Reykjavík 16.-20. janúar <strong>2006</strong>. Eru<br />

klíniskar rannsóknir vísindi eða markaðssetning?<br />

Hjartadagur MSD og Félags læknanema í Reykjavík 3. mars,<br />

<strong>2006</strong>. Nýjungar í hjartalæknisfræði.<br />

Erindi á fundi Hjartasjúkdómafélags íslenskra lækna um<br />

æðaþel og kransæðasjúkdóma í Reykjavík, 9. nóvember,<br />

<strong>2006</strong>. Signal transduction in vascular endothelium. A tale<br />

of two kinases.<br />

Plenum fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu (boðsfyrirlestur,<br />

lokafyrirlestur ráðstefnunnar) The Scandinavian<br />

Physiological Society: The Scandinavian Physiological<br />

Annual Meeting, August 11-13 <strong>2006</strong>, Reykjavik.<br />

Gudmundur Thorgeirsson: Endothelial signalling. A tale of<br />

two kinases.<br />

Inngangsfyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu (boðsfyrirlestur) The<br />

55th Annual Meeting of the Scandinavian Association for<br />

Thoracic Surgery (SATS) and the 26th Annual Meeting of<br />

the Scandinavian Society for Extracorporeal Technology<br />

(SCANSECT). Reykjavík, August 16th-19th. Gudmundur<br />

Thorgeirsson: Genetic Risk Factors of Coronary Heart<br />

Disease.<br />

Veggspjöld<br />

XVII. Þing Félags íslenskra lyflækna, Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald (kynnti sjálfur): Bráðar kransæðaþræðingar á<br />

Íslandi. Berglind G. Libungan, Kristján Eyjólfsson,<br />

Guðmundur Þorgeirsson. Læknablaðið <strong>2006</strong>; Fylgirit 52:<br />

27.<br />

XVII. Þing Félags íslenskra lyflækna, Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald (kynnti sjálfur): Tvær boðleiðir virkja AMPK í<br />

æðaþelinu. Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur<br />

Þorgeirsson. Læknablaðið <strong>2006</strong>; Fylgirit 52: 29.<br />

Jakob Kristinsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Steentoft, A., B. Teige, P. Holmgren, E. Vuori, J. Kristinsson, A.C.<br />

Hansen, G. Ceder, G. Wethe, D. Rollmann: Fatal poisoning<br />

in Nordic drug addicts in 2002. Forensic Sci. Int. <strong>2006</strong>, 160,<br />

148-156.<br />

Tórsdóttir, G., S. Sveinbjörnsdóttir, J. Kristinsson, J. Snædal & T.<br />

Jóhannesson: Ceruloplasmin and superoxide dismutase<br />

(SOD1) in Parkinson´s disease: A follow-up study. J.<br />

Neurol. Sci. <strong>2006</strong>, 241, 53-58.<br />

Gudmundsdottir, K.B., Sigurdarson, S., Kristinsson, J.,<br />

Eiriksson, T. & Johannesson, T.: Iron and iron/manganese<br />

ratio in forage from Icelandic sheep farms: Relation to<br />

scrapie. Acta Vet. Scand. <strong>2006</strong>, 48, 16.<br />

92


Veggspjöld<br />

Kristinsson, J., Gudjonsdottir, G.A., Snook, C.P., Blondal, M.,<br />

Palsson, R., Gudmundsson, S.: Occupational poisoning: a<br />

one year prospective study. European Association of<br />

Poison Centres and Clinical Toxicologists XXVI International<br />

Congress, Prague 19.-22. Clin. Toxicol. <strong>2006</strong>, 44, 544-545.<br />

(Veggspjald kynnt af JK).<br />

Gudjonsdottir, G.A., Kristinsson, J., Snook, C.P., Blondal, M.,<br />

Palsson, R., Gudmundsson, S.: Poisonings du to attempted<br />

suicide in Iceland: a one year prospective study. European<br />

Association of Poison Centres and Clinical Toxicologists<br />

XXVI International Congress, Prague 19.-22. April <strong>2006</strong>.<br />

Clin. Toxicol. <strong>2006</strong>, 44, 545-546. (Veggspjald kynnt af GAG).<br />

Magnús Jóhannsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gudmundsson LS, Thorgeirsson G, Sigfusson N, Sigvaldason H<br />

and Johannsson M. Migraine patients have lower systolic<br />

but higher diastolic blood pressure compared with controls<br />

in a population-based study of 21,537 subjects. The<br />

Reykjavik Study. Cephalalgia. <strong>2006</strong>, 26(4):436-44.<br />

(Corresponding author).<br />

Berg AL, Rafnsson AT, Johannsson M, Hultberg B, Arnadottir M.<br />

The effects of adrenocorticotrophic hormone and cortisol<br />

on homocysteine and vitamin B concentrations. Clin Chem<br />

Lab Med. <strong>2006</strong>, 44(5):628-31.<br />

Berg AL, Rafnsson AT, Johannsson M, Dallongeville J,<br />

Arnadottir M. The effects of adrenocorticotrophic hormone<br />

and an equivalent dose of cortisol on the serum<br />

concentrations of lipids, lipoproteins, and apolipoproteins.<br />

Metabolism. <strong>2006</strong>, 55(8):1083-87.<br />

Johannsson M, Agustsdottir E. [Reporting of adverse drug<br />

reactions in Iceland in 1999 to 2004]. Laeknabladid. <strong>2006</strong>,<br />

92(4):283-87. (Corresponding author).<br />

Emil L. Sigurðsson, Axel F. Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson,<br />

Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Jón<br />

Högnason, Magnús Jóhannsson, Runólfur Pálsson, Þorkell<br />

Guðbrandsson. Klíniskar leiðbeiningar um áhættumat og<br />

forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Læknablaðið. <strong>2006</strong>,<br />

92(6), 461-66.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi 20. janúar um koffein á Læknadögum.<br />

Erindi 28. apríl um lyfjaáhrif og meðgöngu á ráðstefnu<br />

Miðstöðvar mæðraverndar.<br />

Erindi 9. maí um lyf og meðgöngu á fræðslufundi Lyfjastofnunar<br />

fyrir starfsfólk lyfjafyrirtækja.<br />

Fræðsluefni<br />

Er með verulegt fræðsluefni fyrir almenning á heimasíðu sinni<br />

(www.hi.is/~magjoh).<br />

Lyflæknisfræði<br />

Bjarni Þjóðleifsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ken Takeuchi, Simon Smale, Purushothaman Premchand,<br />

Laurence Maiden, Roy Sherwood, Bjarni Thjodleifsson,<br />

Einar Bjornsson, og Ingvar Bjarnason. Prevalence and<br />

Mechanism of Nonsteroidal Anti-Inflammatory Drug-<br />

Induced Clinical Relapse in Patients With Inflammatory<br />

Bowel Disease. Clin Gastroenterol Hepatol. <strong>2006</strong><br />

Feb;4(2):196-202.<br />

Birgisdottir A, Asbjornsdottir H, Cook E, Gislason D, Jansson C,<br />

Olafsson I, Gislason T, Jogi R, Thjodleifsson B.<br />

Seroprevalence of Toxoplasma gondi in Sweden, Estonia<br />

and Iceland. Scand J Infect Dis. <strong>2006</strong>;38(8):625-31.<br />

Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna B. Sigurjónsdóttir, Signý V.<br />

Sveinsdóttir, Alda Birgisdóttir, Elízabet Cook, Davíð<br />

Gíslason, Christer Jansson, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn<br />

Gíslason, Bjarni Þjóðleifsson. Algengi IgG mótefna gegn<br />

Toxoplasma gondii, Helicobacter pylori og lifrarbólguveiru<br />

A á Íslandi. Tengsl við ofnæmi og lungnaeinkenni.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>/92 437- 444.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gastroenterology, May <strong>2006</strong>. Supplement. Congress of the<br />

American Gastroenterology Association. May <strong>2006</strong>, Los<br />

Angeles. Abstract 223829. Is it Possible to Differentiate<br />

Crohn’s Disease from NSAID-Enteropathy by Capsule<br />

Enteroscopy? Laurence Maiden, Bjarni Thjodleifsson, Sam<br />

Adler, Winfreid Voderholzer, Ingvar Bjarnason.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>. Lyflæknaþing. E 13:<br />

Nýgengi, orsakir og horfur sjúklinga með skorpulifur á<br />

Íslandi og í Svíþjóð. Steingerður Anna Gunnarsdóttir, Bjarni<br />

Þjóðleifsson, Nick Cariglia, Sigurður Ólafsson og Einar<br />

Björnsson.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>. Lyflæknaþing. E 13: Versnun<br />

á þarmabólgu við gigtarlyf. Algengi og meingerð. Bjarni<br />

Thjodleifsson, Ken Takeuchi, Simon Smale,<br />

Purushothaman Premchand, Laurence Maiden, Roy<br />

Sherwood, Einar Bjornsson, og Ingvar Bjarnason.<br />

Veggspjöld<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>. Lyflæknaþing. V5. Bjarni<br />

Þjóðleifsson. Alda Birgisdóttir, Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna<br />

B. Sigurjónsdóttir, Signý V. Sveinsdóttir, Elízabet Cook,<br />

Davíð Gíslason, Christer Jansson, Ísleifur Ólafsson,<br />

Þórarinn Gíslason. Algengi IgG mótefna gegn Toxoplasma<br />

gondii, Helicobacter pylori og lifrarbólguveiru A á Íslandi.<br />

Tengsl við ofnæmi og lungnaeinkenni.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>. Lyflæknaþing. V6. Bjarni<br />

Þjóðleifsson, Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna B. Sigurjónsdóttir,<br />

Signý V. Sveinsdóttir, Alda Birgisdóttir, Elízabet Cook, Davíð<br />

Gíslason, Christer Jansson, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn<br />

Gíslason. Fæðutengdar sýkingar á Íslandi. Tengsl við<br />

ofnæmi og lungnaeinkenni.<br />

Læknablaðið Fylgirit 52 júní <strong>2006</strong>. Lyflæknaþing. V7. Bjarni<br />

Þjóðleifsson, Sigurbjörn Birgisson, Laurence Maiden,<br />

Andrew Segall, Ingvi I. Bjarnason, Roy Sherwood, David<br />

Scott, Ingvar T. Bjarnason. Langtímanotkun NSAID og COX-<br />

2 lyfja. Áhrif á mjógirni metin með myndhylki.<br />

Gunnar Sigurðsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Grant SFA, Thorleifsson G, Reynisdottir I, Benediktsson R,<br />

Manolescu A, Sainz J, Helgason A, Stefansson H, Emilsson<br />

V, Helgadottir A, Styrkarsdottir U, Magnusson KP, Walters<br />

GB, Palsdottir E, Jonsdottir Th, Gudmundsdottir Th,<br />

Gylfason A, Saemundsdottir J, Wilensky RL, Reilly MP,<br />

Rader DJ, Bagger Y, Christiansen C, Gudnason V,<br />

Sigurdsson G, Thorsteinsdottir U, Gulcher JR, Kong A,<br />

Stefansson K. Variant of transcription factor 7-like 2<br />

(TCF7L2) gene confers risk of type 2 diabetes. Nat Genet<br />

<strong>2006</strong>; 38(3): 320-3.<br />

Sigurdsson G, Aspelund T, Chang M, Jonsdottir B, Sigurdsson S,<br />

Eiriksdottir G, Gudmundsson A, Harris TB, Gudnason V,<br />

Lang TF. Increasing sex difference in bone strength in old<br />

age: the age, gene/environment susceptibility – Reykjavik<br />

Study (AGES-REYKJAVIK). Bone <strong>2006</strong>; 39: 644-51.<br />

Sigfússon N, Sigurðsson G, Aspelund T, Guðnason V. Skaðleg<br />

áhrif reykinga á heilsufar hafa verið verulega vanmetin.<br />

93


Niðurstöður úr hóprannsóknum Hjartaverndar.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 263-9.<br />

Emil L. Sigurðsson, Axel F. Sigurðsson, Guðmundur<br />

Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson,<br />

Jón Högnason, Magnús Jóhannsson, Runólfur Pálsson,<br />

Þorkell Guðbrandsson. Klínískar leiðbeiningar um<br />

áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 461-6.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Steingrimsdottir L, Gunnarsson O, Indridason OS, Franzson L,<br />

Sigurdsson G. Parathyroid hormone, vitamin D, and<br />

calcium intake-Reply. JAMA <strong>2006</strong>; 295: 1769-70. [Letter].<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur: 14.06.<strong>2006</strong>: RE: CME Credit for Peer Review of MS<br />

#JAMA06-2856.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gudmundsdottir SL, Oskarsdottir D, Indridason OS, Franzson L,<br />

Sigurdsson G. Risk factors for longitudinal bone loss in the<br />

hip of 70-year-old women; the importance of weight<br />

maintenance. ISNAO <strong>2006</strong> – 6th International Symposium<br />

on Nutritional Aspects of Osteoporosis, May 4-6, <strong>2006</strong>,<br />

Lausanne, Switzerland.<br />

Bolli Thorsson, Thor Aspelund, Gunnar Sigurdsson, Vilmundur<br />

Gudnason. Risk assessment for cardiovascular death<br />

among old people in comparison to young people – the<br />

Reykjavik Study. XIV International Symposium on<br />

Atherosclerosis, June 18-22, <strong>2006</strong>, Rome, Italy.<br />

Eastell R, Hadji P, Farrerons J, Audran M, Boonen S, Brixen K,<br />

Gomes JM, Obermaier-Pietsch B, Avramidis A, Sigurdsson<br />

G, Glueer C, Cleall S, Marin F, Nickelsen T. Comparison of 3<br />

sequential treatment regimens of teriparatide: Final<br />

results from the EUROFORS Study. 28th Annual Meeting,<br />

September 15th-19th <strong>2006</strong>, Philadelphia, USA. (Erindi).<br />

Sigurdsson G. Sunlight, Vitamin-D and Bone Health. Nordlys<br />

Conference. Grand Hotel, June 14th-16th <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurdsson G. The importance of vitamin D and calcium for the<br />

maintenance of bone health. The 9th Nordic Congress for<br />

Dietitians. Grand Hotel, August 9th-12th <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurdsson G. Osteoporosis. The 31st Scandinavian Congress of<br />

Rheumatology. August 9th-17th <strong>2006</strong>, Reykjavik, Iceland.<br />

Scand J Rheumatol <strong>2006</strong>; 35(Suppl 121): 17.<br />

Sigurdsson G. Some thoughts on osteoporosis in Iceland.<br />

MABTHERAâ Lanseringssymposium. Kaffi Reykjavík,<br />

August 16th <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason. Áhættumat Hjartaverndar fyrir<br />

hjarta- og æðasjúkdóma í samræmi við nýjar evrópskar<br />

leiðbeiningar. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna, 9.-11.<br />

júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92/Fylgirit 52:<br />

20. E 8.<br />

Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson,<br />

Gunnar Sigurðsson. Samband reykinga og beinheilsu hjá<br />

heilbrigðum fullorðnum einstaklingum. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi,<br />

Selfossi. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92/Fylgirit 52: 21. E 9.<br />

Helga Eyjólfsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson,<br />

Gunnar Sigurðsson. Faraldsfræði frumkalkvakaóhófs í<br />

Íslendingum - tengsl við beinheilsu. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92/Fylgirit 52: 23. E 16.<br />

Sigurdsson G. Gender comparison in muscle - bone<br />

relationship in mid-thigh in old age. Bone/Body<br />

Composition Working Group IHA. Hjartavernd, November<br />

8, <strong>2006</strong>, Kópavogi.<br />

Sigurðsson G. Bone density after teriparatide in patients with or<br />

without prior antiresorptive treatment: One-year results<br />

from the EUROFORS Study. Lilly-fundur, Hótel Holti, 14.<br />

desember <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Faraldsfræði og meingerð beinþynningar á<br />

Íslandi. Málþing um beinþynningu. Beinþynning – nýir<br />

meðferðarmöguleikar. Læknadagar <strong>2006</strong>, Hótel Nordica,<br />

18. janúar <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Hversu lágt á kólesterólið að verða? Hliðsjón af<br />

nýjum íslenskum ráðleggingum. Fundur í<br />

Þjóðmenningarhúsinu. Pfizer á Íslandi í samvinnu við<br />

Félag um innkirtlafræði, 27. apríl <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Fáein atriði um D-vítamín og beinabúskap<br />

Íslendinga. Landspítali- háskólasjúkrahús, Vísindi á<br />

vordögum, Hringsal, 18. maí <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Mikilvægi D-vítamíns í beinabúskap. Gigtardagur<br />

B7 & MSD. Kaffi Reykjavík, 24. maí <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Er D-vítamínskortur á Íslandi? Alþjóðlegi<br />

beinverndardagurinn. Beinheilsa og vítamín eru<br />

raunveruleg vandamál á Íslandi? Hótel Reykjavík Centrum,<br />

19. október <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigurðsson G. Er D-vítamínskortur á Íslandi? Fræðslufundur<br />

um beinþynningu fyrir félaga í Íslenska<br />

bæklunarlæknafélaginu, 17. nóvember <strong>2006</strong>, Hótel<br />

Nordica, Reykjavík.<br />

Veggspjöld<br />

Olafsdottir E, Aspelund T, Sigurdsson G, Thorsson B,<br />

Benediktsson R, Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G,<br />

Gudnason V. Gender differences in metabolic features of<br />

type 2 diabetes in the AGES-Reykjavik Study. Þing<br />

European Society for Association of Studies on Diabetes.<br />

Kaupmannahöfn, september <strong>2006</strong>. Diabetologia <strong>2006</strong>;<br />

49(Suppl 1): 235: 0380. (Poster).<br />

Indridason OS, Sigurdsson G, Gunnarsson O, Franzson L,<br />

Palsson R. Smoking may explain some of the variability in<br />

predicted GFR calculated by equations based on serum<br />

creatinine and serum cystatin C. American Society of<br />

Nephrology: ASN Annual Meeting, San Diego, November<br />

16, <strong>2006</strong>, California, USA. (Poster).<br />

Gunnarsson O, Indridason OS, Franzson L, Steingrimsdottir L,<br />

Sigurdsson G. Factors associated with elevated or blunted<br />

PTH response to serum 25(OH)-vitamin D levels. ASBMR<br />

Contemporary Diagnosis and Treatment of Vitamin D –<br />

Related Disorders. December 4-5, <strong>2006</strong>, Arlington, USA.<br />

(Poster).<br />

Indriðason OS, Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Franzson L,<br />

Sigurðsson G. Kalsíum- kreatínínhlutfall í þvagi fullorðinna<br />

Íslendinga. Landspítali-háskólasjúkrahús, Vísindi á<br />

vordögum, 18.-19. maí <strong>2006</strong>, Reykjavík. Bls. 32. 24.<br />

(Veggspjald).<br />

Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir, Sigríður Lára<br />

Guðmundsdóttir, Leifur Franzson og Ólafur Skúli<br />

Indriðason. Algengi á beinþynningu í íslensku þýði<br />

samkvæmt skilmerkjum<br />

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi, Selfossi.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92/Fylgirit 52:30. V 13. (Veggspjald).<br />

Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson, Leifur Franzson,<br />

Gunnar Sigurðsson. Samanburður á jöfnum er byggja á<br />

kreatínini og cystatin-C í sermi og notaðar eru til mats á<br />

gaukulsíunarhraða. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna<br />

9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi. Læknablaðið <strong>2006</strong>;<br />

92/Fylgirit 52:41. V 43. (Veggspjald).<br />

Sigurðsson G, Óskarsdóttir D. Beinþéttnimælingar LSH.<br />

Vísindavaka RANNÍS, 21. september <strong>2006</strong>, Reykjavík. (Þrjú<br />

veggspjöld).<br />

Sigurðsson G. Konur og hjarta- og æðasjúkdómar.<br />

Morgunblaðið, 19. febrúar <strong>2006</strong>, bls. 50.<br />

94


Helgi Jónsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gudmundur Eliasson, Gust Verbruggen, Stefan Einar<br />

Stefansson, Thorvaldur Ingvarsson and Helgi Jonsson.<br />

Hand radiology characteristics of patients carrying the<br />

T303M mutation in the gene for matrilin-3. Scand J<br />

Rheumatol. <strong>2006</strong>;35:138-42. (Corresponding author).<br />

Hildur Gestsdóttir, Helgi Jónsson, Juliet Rogers, Jón<br />

Thorsteinsson. Osteoarthritis in the skeletal population<br />

from Skeljastadir Iceland: A reassessment. Archaeologica<br />

Islandica <strong>2006</strong>, 5:75-81.<br />

Fyrirlestrar<br />

Notkun liðaktína við slitgigt. Fræðsluerindi á vegum<br />

Gigtarfélags Íslands.<br />

Glúkósamín og Kondroitin við slitgigt. Erindi á 3Lexposýningunni.<br />

Slitgigt og liðaktín. Erindi á unglæknadegi.<br />

Jonsson H. Hand osteoarthritis; is bone the primary target?<br />

(Plenary lecture) Scandinavian Congress of Rheumatology<br />

<strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol. <strong>2006</strong>;35: (Supplement 121) 36.<br />

Veggspjöld<br />

Eliasson GJ, Bjorgvinsson E, Jonsson H. Magnetic resonance<br />

imaging of the thumb base in severe symptomatic<br />

osteoarthritis: a pilot study. EULAR congress, Amsterdam<br />

<strong>2006</strong>. Helgi sá um kynningu veggspjalds.<br />

Guðmundur J Elíasson, Axel Örn Bragason, Eyþór Björgvinsson,<br />

Helgi Jónsson. Low level laser therapy (LLLT) of the<br />

osteoarthritic CMC1 joint. Report of six patients using<br />

magnetic resonance imaging (MRI) to monitor changes<br />

after treatment. Scandinavian Congress of Rheumatology<br />

Reykjavik <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol. <strong>2006</strong>;35:(Supplement<br />

121) 50. Helgi sá um kynningu veggspjalds<br />

Eliasson GJ, Bjorgvinsson E, Jonsson H. Magnetic resonance<br />

imaging of the thumb base in severe symptomatic<br />

osteoarthritis: a pilot study. Scandinavian Congress of<br />

Rheumatology Reykjavik <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol.<br />

<strong>2006</strong>;35:(Supplement 121) 50-51. Helgi sá um kynningu<br />

veggspjalds<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjórn: Jonsson H, Gröndal G. 31st Scandinavian congress of<br />

Rheumatology. Scandinavian Journal of Rheumatology.<br />

<strong>2006</strong>;35:Supplement 121. <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Helgi Jónsson. Meðferð slitgigtar. Erindi á afmæli Gigtarfélags<br />

Íslands.<br />

Karl Andersen lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jónsdóttir S, Andersen K, Sigurðsson AS, Sigurdsson SB. The<br />

effect of physical training in chronic heart failure. The<br />

European Journal of Heart Failure <strong>2006</strong>;8:97-101.<br />

Andersen K. 112-Hringja og Hnoða. Læknablaðið, The Icelandic<br />

Medical Journal <strong>2006</strong>;92:587.<br />

Andersen K, Jónsdóttir S, Sigurðsson AF, Sigurðsson SB. Áhrif<br />

hjartaendurhæfingar á hjartabilaða. Læknablaðið, The<br />

Icelandic Medical Journal <strong>2006</strong>;92:759-64.<br />

Annað efni í ritrýndum fræðiritum<br />

Andersen K. Á tímamótum. Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:9.<br />

Andersen K. European Perspectives in Cardiology: A View From<br />

Reykjavik. Circulation <strong>2006</strong>;f 81-2<br />

Fræðileg grein<br />

Andersen K. Þátttaka lækna í klínískum rannsóknum. Mixtúra.<br />

Blað lyfjafræðinema <strong>2006</strong>;20:4-5.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Karl Andersen, Davíð O Arnar, <strong>2006</strong>. Handbók aðstoðarlækna<br />

LSH: Bráðir kransæðasjúkdómar (Acute Coronary<br />

Syndrome).<br />

Karl Andersen, María Sigurðardóttir, Helgi H. Sigurðsson <strong>2006</strong>.<br />

Klínískar leiðbeiningar um áhættumat fyrir skurðaðgerðir.<br />

www.landspitali.is klínískar leiðbeiningar<br />

Fyrirlestrar<br />

Andersen K, Sigurðsson AF, Guðnason Þ, Scheving S, Jónasson<br />

T, Danielsen R, Þorgeirsson G, Eyjólfsson K. Endurþrengsli<br />

í stoðnetum kransæða. Tengsl við stærð stoðnets,<br />

sykursýki og áhættuþætti kransæðasjúkdóms. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna <strong>2006</strong>, Selfossi, 9.-11. júní.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52 <strong>2006</strong>;92:17.E01.<br />

Áhættuþættir kransæðasjúkdóma. Vinnueftirlitið Reykjavík. 3.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

CT rannsóknir á kransæðum. Unglæknadagur Félags ungra<br />

lækna og Vistor. 18. febrúar <strong>2006</strong>. Vistor, Garðabæ.<br />

Hvers vegna eiga íslenskir læknar að taka þátt í klínískum<br />

rannsóknum? Læknadagar <strong>2006</strong>, Nordica Hótel, 16.-20.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Klínísk álitaefni á sviði hjarta- og æðasjúkdóma. Hver er fyrsti<br />

valkostur í lyfjameðferð háþrýstings?: Nýju lyfin eru betri.<br />

XVII. þing Félags íslenskra lyflækna. Hótel Selfossi, 9.-11.<br />

júní.<br />

Fyrirlestur 3LExpo. Heilsusýning, Egilshöll, 9. sept. <strong>2006</strong>: Hve<br />

ungt er hjarta þitt?<br />

Veggspjöld<br />

Andersen K, Haraldsdottir S, Sigurdsson AF, Eyjolfsson K,<br />

Gudnason T, Scheving S, Jonsdottir B, Hakonarson H. Instent<br />

Restenosis can be accurately predicted by 64-slice<br />

MDCT scan. XXVIIIth Congress of the European Society of<br />

Cardiology/World Congress of Cardiology. European Heart<br />

Journal <strong>2006</strong>;27:(Abstract Supplement):653-4.<br />

Þórðardóttir Á, Aðalsteinsdóttir H, Eyjólfsson K, Andersen K.<br />

Áhrif kransæðavíkkunar á heilsutengd lífsgæði. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna <strong>2006</strong>, Selfossi, 9.-11. júní.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52 <strong>2006</strong>;92:36.V29.<br />

Aðalsteinsdóttir H, Þórðardóttir Á, Eyjólfsson K, Sigurðsson AF,<br />

Guðnason Þ, Scheving S, Jónasson TF, Guðjónsson Þ,<br />

Andersen K. Endurþrengsli í stoðneti eftir kransæðavíkkun<br />

veldur ekki breytingu á heilsutengdum lífsgæðum. XVII.<br />

þing Félags íslenskra lyflækna <strong>2006</strong>, Selfossi, 9.-11. júní.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52 <strong>2006</strong>;92:36-37. V30.<br />

Steinþórsdóttir SD, Haraldsdóttir S, Andersen K. Áreynslupróf<br />

er ekki gagnleg aðferð til að greina endurþrengsli í<br />

stoðnetum kransæða. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna<br />

<strong>2006</strong>, Selfossi, 9.-11. júní. Læknablaðið. Fylgirit 52<br />

<strong>2006</strong>;92:37. V31.<br />

Haraldsdóttir S, Jónsdóttir B, Steinþórsdóttir SD, Guðjónsdóttir<br />

J, Sigurðsson AF, Eyjólfsson K, Guðnason Þ, Scheving S,<br />

Danielsen R, Jónasson TF, Þorgeirsson G, Kristjánsson K,<br />

Hákonarson H, Andersen K. Greining endurþrengsla í<br />

stoðnetum kransæða með sextíu og fjögurra sneiða<br />

tölvusneiðmyndatæki. XVII þing Félags íslenskra lyflækna<br />

<strong>2006</strong>, Selfossi, 9.-11. júní. Læknablaðið. Fylgirit 52<br />

<strong>2006</strong>;92:37. V32.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn Læknablaðsins <strong>2006</strong>.<br />

95


Pálmi V. Jónsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Proposal of a service delivery integration index of home care for<br />

older persons: application in several European cities.<br />

Henard JC, Ankri J, Frijters D, Carpenter I, Topinkova E,<br />

Garms-Homolova V, Finne-Soveri H, Sörbye LW, Jónsson<br />

PV, Ljunggren G, Schroll M, Wagner C, Bernabei R.<br />

International Journal of Integrated Care <strong>2006</strong>:6:1-9, Issn<br />

1568-4156 - http://www.ijic.org/<br />

Co-morbidity and functional limitation in older patients<br />

underreported in medical records in Nordic Acute Care<br />

Hospitals when compared with the MDS-AC instrument.<br />

Jónsson PV, Finne-Soveri H, Jensdóttir AB, Ljunggren G,<br />

Bucht G, Grue EV, Noro N, Björnsson J, Jonsén E, Schroll<br />

M. Age and Ageing <strong>2006</strong>:35:434-445. [Research Letter].<br />

Fræðilegar greinar<br />

Heilsufar og forvarnir með tilliti til aldraðra. Pálmi V. Jónsson.<br />

Tímaritið Málefni aldraðra, 3. tbl., 15. árgangur, <strong>2006</strong>.<br />

Könnun á ástæðu gerðar vistunarmats á LSH. Ársæll Jónsson,<br />

Jóna Eggertsdóttir, Pálmi V. Jónsson. Öldrun, <strong>2006</strong>;24;2;8-<br />

10.<br />

Bókarkaflar<br />

Iceland as a Model for Human Aging. Adalsteinn Gudmundsson<br />

and Pálmi V. Jónsson, Handbook of Models for Human<br />

Aging. Copyright <strong>2006</strong> by Academic Press Chapter 61, page<br />

735-740.<br />

Öldrunarlækningar. Kafli 19 í Handók í lyflæknisfræði, bls. 272-<br />

283, 3. útgáfa. Ritstjórar Ari J. Jóhannesson og Runólfur<br />

Pálsson. Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, ISBN 9979-54-716-2.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fyrirlestur í boði þinghaldara á First International Primary<br />

Health Care Conference: Challenges in Primary Health<br />

Care, January 21-23, <strong>2006</strong>, Abu Dhabi, United Arab<br />

Emirates: The ADHOC study by Pálmi V. Jónsson.<br />

Invited Speaker: Jonsson PV, Geriatric teaching activities in<br />

Northern European Countries in a symposium on<br />

Innovative Geriatric Teaching in Europe at EUGMS,<br />

scientific meeting, Geneva, August 23-26, <strong>2006</strong>.<br />

Invited speaker: Jónsson PV: in workshop on Standards in Long<br />

Term Care: Assessment, quality indicators and resource<br />

utilization: The Hecht auditorium, Haifa University, Mount<br />

Camel, Haifa, 150506, Implementation of Inter RAI<br />

assessments in LTC in Iceland.<br />

Morbid obesity in aged home care clients and its correlates The<br />

AgeD in HOme Care project (ADHOC) in 11 European<br />

countries. Sørbye LW, Finne-Soveri H, Schroll M, Jónsson<br />

PV, Ljungren G, Topinkova E, Berabei R. International<br />

Symposium: Obesity In The Elderly – Rome, January 26th-<br />

28th <strong>2006</strong>.<br />

Diabetes and Cognitive Performance: The Age Gene<br />

Environment Susceptibility Study (AGES). Saczynski J,<br />

Peila R, Jonsdottir M, Garcia M, Jonsson P, Eiriksdottir G,<br />

Olafsdottir E, Gudnason V, Harris T, Launer L. For 66th<br />

scientific session of the American Diabetes Association,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Type 2 diabetes and cerebral white matter lesions association in<br />

the AGES study. Peila R, Sigurdsson S, Olafsdottir E,<br />

Kjartansson O, Jonsson PV., Carcia M, Eiriksdottir G,<br />

Bucheim M, Harris T, Gudnason V, Launer L. For 66th<br />

scientific session of the American Diabetes Association,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

The detection of intracerebral microbleeds with susceptibility<br />

weighted MRI sequences; The Age, Gene/Environment<br />

Susceptibility-Reykjavik Study Sigurðsson S, Sigmarsdottir<br />

A, Kjartansson O, Óskarsdóttir B, Aspelund T, LaunerL,<br />

96<br />

Sveinbjörnsdottir S, Jonsson PV, Bucheim M.A, Eiriksdottir<br />

G, Gudnason V. ECR <strong>2006</strong>.<br />

The last 72 hours - Symptom Assessment in Palliative Care<br />

Services in Iceland using the Minimal Data Set-Palliative<br />

Care (MDS-PC) instrument. Sigurdardóttir V, Hjaltadóttir I,<br />

Guðmannsdóttir GD, Jónsson PV. European Association for<br />

Palliative Care, May 25-27, <strong>2006</strong>, Venice, Italy.<br />

Nurses and physicians documentation in the acute care of the<br />

elderly. Jonsén E, Noro A, Jensdóttir AB, Ljunggren G,<br />

Grue EV, Schroll M, Bucht G, Björnsson J, Finne-Soveri H,<br />

Jonsson PV. Nordic Congress in Gerontology, 28-31 May,<br />

<strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Prevalence of cerebral Microbleeds in the AGES Reykjavik<br />

Study. Jónsson PV, Sveinbjörnsdóttir S, Sigurdsson S,<br />

Kjartansson O, Aspelund T, Eiríksdóttir G, Einarsson B,<br />

Sigurdsson AP, Valtýsdóttir B, Lopez OL, van Buchem M,<br />

Gudnason V, Launer L. Nordic Congress in Gerontology, 28-<br />

31 May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Differences in medication use among elderly acute care<br />

patients in the Nordic countries. Data from the MDS-AC<br />

study. Samuelsson O, Bucht G, Bjornsson J, Jonsson PV.<br />

Nordic Congress in Gerontology, 28-31 May, <strong>2006</strong>,<br />

Jyväskylä, Finland.<br />

Frequent hospital admissions among 75+ patients in 5 Nordic<br />

countries. Finne-Soveri H, Jonsson PV, Jonsén E, Noro A,<br />

Jensdottir AB, Ljunggren G, Grue EV, Schroll M, Bucht G,<br />

Björnsson J. Nordic Congress in Gerontology, 28-31 May,<br />

<strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Symptom assessment in the last 72 hours of life in palliative<br />

care services in Iceland using the Minimum Data Set for<br />

Palliative Care Instrument, MDS-PC. Jónsson PV,<br />

Sigurdardóttir V, Hjaltadóttir I, Guðmannsdóttir GD. 18th<br />

Nordic Congress in Gerontology, 28-31 May, <strong>2006</strong>,<br />

Jyväskylä, Finland.<br />

Aging research in Iceland, Jónsson PV, Gudmundsson A. Nordic<br />

Congress in Gerontology, 28-31 May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä,<br />

Finland.<br />

Unintended weight loss and physical performance - a<br />

comparative study of home care clients 65+ in the five<br />

Nordic countries (ADHOC data). Sörbye LW, Schroll MA,<br />

Finne-Soveri H, Jónsson PV, Ljunggren G. Nordic Congress<br />

in Gerontology, 28-31 May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Do patients´ needs at admission to hospital predict the<br />

outcomes of care at one year? Jónsson PV, Nora A,<br />

Jensdóttir AB, Ljunggren G, Grue EV, Schroll MA, Bucht G,<br />

Björnson J, Finne-Soveri H, Jonsén E. Nordic Congress in<br />

Gerontology, 28-31 May, <strong>2006</strong>, Jyväskylä, Finland.<br />

Spá þarfir sjúklings við innlögn á sjúkrahús fyrir um afdrif einu<br />

ári síðar? Pálmi V. Jónsson, Anja Noro, Ólafur<br />

Samúelsson, Anna B. Jensdóttir, Gunnar Ljunggren, Else<br />

V. Grue, Marianne Schroll, Gösta Bucht, Jan Björnson,<br />

Harriet Finne-Soveri, Elisabeth Jonsén. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, Hótel Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Relation between retinal microvascular signs and cerebral<br />

white matter lesions: The AGES-Reykjavik Study.<br />

Chengxuan Qiu, Mary Frances Cotch, Siggi Sigurðsson,<br />

Ronald Klein, Friðbert Jónasson, Palmi V. Jonsson, Olafur<br />

Kjartansson, Vilmundur Gudnason, Lenore J. Launer.<br />

Alzheimer´s Association 10th International Conference on<br />

Alzheimer´s Disease and Related Disorders, July 15-20,<br />

<strong>2006</strong>, Madrid, Spain.<br />

Phenotypes of cognitive performance with white matter lesions:<br />

the Age Gene Environment Susceptibility Reykjavik Study.<br />

Jane S Saczynski, María Jónsdóttir, Sigurður Sigurðsson,<br />

Guðný Eiríksdóttir, Palmi V. Jonsson, Olafur Kjartansson,<br />

Mark A. van Buchem, Vilmundur Gudnason, Lenore J.<br />

Launer. Alzheimer´s Association 10th International<br />

Conference on Alzheimer´s Disease and Related Disorders,<br />

July 15-20, <strong>2006</strong>, Madrid, Spain.


Fyrirlestur á Læknadögum í semínari um AGES-RS<br />

rannsóknina: Pálmi V. Jónsson: Um rannsóknir á heila í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Janúar <strong>2006</strong>.<br />

Pálmi V. Jónsson á málþingi um öldrunarlækningargeðlækningar<br />

á vegum Franska sendiráðsins á Íslandi,<br />

Geðlæknafélags Íslands, læknadeildar Háskóla Íslands og<br />

með aðild heilbrigðisráðuneytisins í Hátíðarsal Háskóla<br />

Íslands, 13. nóvember <strong>2006</strong>. Eru veikir aldraðir afskiptir?<br />

Ber okkur að lækna aldraða? Heiti: Umönnun veikra og<br />

aldraðra einstaklinga á Íslandi; sjónarmið öldrunarlæknis.<br />

Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra sjúklinga á<br />

bráðadeild. Gögn úr MDS-AC rannsókninni. Ólafur<br />

Samúelsson, Gösta Bucht, Jan Björnson, Pálmi V. Jónsson,<br />

XVII. þing Félags íslenskra lyflækna, Hótel Selfossi, 9.-11.<br />

júní <strong>2006</strong><br />

Veggspjöld<br />

Retrospective Time Estimation in an Elderly Cohor: Relationship<br />

to Cognitive Functioning. Jónsdóttir M, Ingþórsdóttir E,<br />

Aspelund T, Jónsson PV., Launer L, Guðnason V.<br />

International Neuropsychological Society Conference (INS),<br />

Boston, Feb <strong>2006</strong>. Poster.<br />

Relationship between admission characteristics on the MDS-AC<br />

insturment and outcome of acute care in Nordic countries.<br />

Jonsson PV, Noro A, Finne-Soveri UH, Jensdóttir AB,<br />

Ljunggren G, Grue EV, Schroll M, Bucht G, Björnsson J,<br />

Jonsén E. Accepted as a poster at EUGMS, scientific<br />

meeting, Geneva, August 23-26, <strong>2006</strong>.<br />

Runólfur Pálsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Palsson R, Laliberte-Murphy KA, Niles JL. Choice of<br />

replacement solutions and anticoagulation in continuous<br />

venovenous hemofiltration. Clin Nephrol <strong>2006</strong>;65:34-42.<br />

Indridason OS, Birgisson S, Edvardsson V, Sigvaldason H,<br />

Sigfusson N, Palsson R. Epidemiology of kidney stones in<br />

Iceland - a population-based study. Scand J Urol Nephrol<br />

<strong>2006</strong>;40:215-220.<br />

Sigmundsson TS, Palsson R, Hardarson S, Edvardsson V.<br />

Cyclosporine-induced remission of severe proteinuria in a<br />

patient with X-linked Alport syndrome. Scand J Urol<br />

Nephrol <strong>2006</strong>;40:522-525.<br />

Sigurðsson EL, Sigurðsson AF, Þorgeirsson G, Sigurðsson G,<br />

Sigurðsson JÁ, Högnason J, Jóhannsson M, Pálsson R,<br />

Guðbrandsson Þ. Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og<br />

forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma. Læknablaðið<br />

<strong>2006</strong>;92:461-466.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Guðmundsson S, Pálsson R. Eftirlit og meðferð sjúklinga með<br />

langvinna sjúkdóma. Er breytinga þörf? (ritstjórnargrein).<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:258-259.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Edvardsson VO, Palsson R. Adenine phosphoribosyltransferase<br />

deficiency and 2,8-dihydroxyadeninuria. Í: Moriwaki Y,<br />

editor. Genetic errors associated with purine and<br />

pyrimidine metabolism in humans: Diagnosis and<br />

treatment. Kerala: Research Signpost, <strong>2006</strong>:79-93.<br />

Pálsson R, Guðmundsdóttir I, Jóhannesson AJ. Raskanir á<br />

jafnvægi vatns, elektrólýta og sýru og basa. Í: Jóhannesson<br />

AJ, Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3.<br />

útgáfa. Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>:30-52.<br />

Pálsson R, Indriðason ÓS. Háþrýstingur. Í: Jóhannesson AJ,<br />

Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa.<br />

Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>:53-64.<br />

Indriðason ÓS, Pálsson R. Nýrnasjúkdómar. Í: Jóhannesson AJ,<br />

Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa.<br />

Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>:160-176.<br />

Hálfdanarson Þ, Pálsson R, Sigurðsson F. Bráð vandamál í<br />

tengslum við krabbamein. Í: Jóhannesson AJ, Pálsson R,<br />

ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Reykjavík:<br />

Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>:231-239.<br />

Pálsson R, Snook C. Greining og meðferð eitrana. Í: Jóhannesson<br />

AJ, Pálsson R, ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3.<br />

útgáfa. Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>:291-305.<br />

Jóhannesson AJ, Pálsson R. Fagmennska í læknisfræði og<br />

góðir starfshættir lækna. Í: Jóhannesson AJ, Pálsson R,<br />

ritstjórar. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Reykjavík:<br />

Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>: 340-342.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Sigurðsson F, Pálsson R, Ólafsson S. Skipulag sérgreina<br />

lækninga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Læknaráð<br />

LSH. Skýrsla stjórnar læknaráðs starfsárið 2005-<strong>2006</strong>: bls.<br />

40-95.<br />

Fyrirlestrar<br />

Runólfur Pálsson. Bráð nýrnabilun - möguleikar hátæknisjúkrahússins.<br />

Fyrirlestur á málþingi um nýrnabilun á<br />

Læknadögum <strong>2006</strong> í Reykjavík, 17. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Runólfur Pálsson. Frumþjónusta í höndum sérhæfðra lyflækna.<br />

Fyrirlestur á málþingi sem bar yfirskriftina „Eftirlit og<br />

meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma - hvar og<br />

hvernig?“ á Læknadögum <strong>2006</strong> í Reykjavík, 18. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ólafur Skúli Indriðason og Runólfur Pálsson. Elektrólýta- og<br />

sýru- og basatruflanir - vinnubúðir. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna á Selfossi, 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Runólfur Pálsson. Sérfræðinám í almennum lyflækningum á<br />

Landspítala. Fyrirlestur á málþingi um stöðu lyflækninga á<br />

Landspítala á XVII. þingi Félags íslenskra lyflækna á<br />

Selfossi, 11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Kristinsson J, Gudjonsdottir GA, Snook CP, Blondal M, Palsson<br />

R, Gudmundsson S. Occupational poisoning: a one year<br />

prospective study. Þing European Association of Poisons<br />

Centres and Clinical Toxicologists í Prag, Tékklandi, 19.-22.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Clin Toxicol <strong>2006</strong>;44:544.<br />

Gudjonsdottir GA, Kristinsson J, Snook CP, Blondal M, Palsson<br />

R, Gudmundsson S. Poisonings due to attempted suicide in<br />

Iceland: a one year prospective study. Þing European<br />

Association of Poisons Centres and Clinical Toxicologists í<br />

Prag, Tékklandi, 19.-22. apríl <strong>2006</strong>. Clin Toxicol<br />

<strong>2006</strong>;44:545-546.<br />

Indridason OS, Sigurdsson G, Gunnarsson O, Franzson L,<br />

Palsson R. Smoking may explain some of the variability in<br />

predicted GFR calculated by equations based on serum<br />

creatinine and cystatin C. Þing American Society of<br />

Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19. nóvember<br />

<strong>2006</strong>. J Am Soc Nephrol <strong>2006</strong>;17:150A.<br />

Viktorsdottir O, Palsson R, Indridason O. Successful treatment<br />

of extreme hyponatremia in an anuric patient using<br />

continuous venovenous hemodialysis. Þing American<br />

Society of Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. J Am Soc Nephrol <strong>2006</strong>;17:219A.<br />

Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Indriðason ÓS. Endurkomutíðni<br />

nýrnasteina á Íslandi. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna<br />

á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit<br />

52:45.<br />

Indriðason ÓS, Pálsson R, Franzson L, Sigurðsson G.<br />

Samanburður á jöfnum er byggja á kreatíníni og cystatín-C<br />

í sermi og notaðar eru til mats á gaukulsíunarhraða. XVII.<br />

þing Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:41.<br />

97


Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Pálsson R.<br />

Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal<br />

sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:42.<br />

Shcherbak S, Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Björnsson J,<br />

Pálsson R. Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1993-<br />

1997. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11.<br />

júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:38.<br />

Sveinsson Ó, Pálsson R. Mið- og utanbrúarafmýling í kjölfar<br />

leiðréttingar blóðnatríumlækkunar. Sjúkratilfelli. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:40.<br />

Viktorsdóttir Ó, Pálsson R, Indriðason ÓS. Notkun samfelldrar<br />

blóðskilunar við meðferð svæsinnar blóðnatríumlækkunar<br />

hjá sjúklingi með bráða nýrnabilun. Sjúkratilfelli. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:43.<br />

Indriðason ÓS, Birgisson S, Sigvaldason S, Sigfússon N,<br />

Pálsson R. Faraldsfræði nýrnasteina á Íslandi. Vísindi á<br />

vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 28 í ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson V, Elídóttir H, Indriðason ÓS, Pálsson R.<br />

Nýrnasteinar í íslenskum börnum. Vísindi á vordögum,<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 29 í<br />

ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson VÖ, Indriðason ÓS, Kjartansson Ó, Haraldsson G,<br />

Þorsteinsdóttir I, Kristjánsson K, Pálsson R.<br />

Endurkomutíðni og faraldsfræði nýrnasteina í Reykjavík.<br />

Vísindi á vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19.<br />

maí <strong>2006</strong>. Bls. 30 í ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson VÖ, Þóroddsson S, Pálsson R, Indriðason ÓS,<br />

Kristjánsson K, Stefánsson K, et al. Fjölskyldutengsl<br />

íslenskra sjúklinga með nýrnasteina. Vísindi á vordögum,<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 31 í<br />

ráðstefnuriti.<br />

Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Franzson L,<br />

Sigurðsson G. Kalsíum-kreatínínhlutfall í þvagi fullorðinna<br />

Íslendinga. Vísindi á vordögum, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 32 í ráðstefnuriti.<br />

Guðjónsdóttir GA, Kristinsson J, Snook CP, Blöndal M, Pálsson<br />

R, Guðmundsson S. Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða<br />

eiturefnum. Vísindi á vordögum, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 56 í ráðstefnuriti.<br />

Kristinsson J, Guðjónsdóttir GA, Snook CP, Blöndal M, Pálsson<br />

R, Guðmundsson S. Atvinnutengdar eitranir. Vísindi á<br />

vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 57 í ráðstefnuriti.<br />

Ritstjórn<br />

Jóhannesson AJ, Pálsson R, ritstjórar. Handbók í<br />

lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Reykjavík: Háskólaútgáfan, <strong>2006</strong>.<br />

Útdrættir<br />

Kristinsson J, Gudjonsdottir GA, Snook CP, Blondal M, Palsson<br />

R, Gudmundsson S. Occupational poisoning: a one year<br />

prospective study. Þing European Association of Poisons<br />

Centres and Clinical Toxicologists í Prag, Tékklandi, 19.-22.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Clin Toxicol <strong>2006</strong>;44:544.<br />

Gudjonsdottir GA, Kristinsson J, Snook CP, Blondal M, Palsson<br />

R, Gudmundsson S. Poisonings due to attempted suicide in<br />

Iceland: a one year prospective study. Þing European<br />

Association of Poisons Centres and Clinical Toxicologists í<br />

Prag, Tékklandi, 19.-22. apríl <strong>2006</strong>. Clin Toxicol<br />

<strong>2006</strong>;44:545-546.<br />

Indridason OS, Sigurdsson G, Gunnarsson O, Franzson L,<br />

Palsson R. Smoking may explain some of the variability in<br />

predicted GFR calculated by equations based on serum<br />

creatinine and cystatin C. Þing American Society of<br />

Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19. nóvember<br />

<strong>2006</strong>. J Am Soc Nephrol <strong>2006</strong>;17:150A.<br />

Viktorsdottir O, Palsson R, Indridason O. Successful treatment<br />

of extreme hyponatremia in an anuric patient using<br />

continuous venovenous hemodialysis. Þing American<br />

Society of Nephrology, San Diego, Bandaríkjunum, 14.-19.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. J Am Soc Nephrol <strong>2006</strong>;17:219A.<br />

Eðvarðsson VÖ, Þóroddsson S, Pálsson R, Indriðason ÓS,<br />

Kristjánsson K, Stefánsson K, et al. Fjölskyldutengsl<br />

íslenskra sjúklinga með nýrnasteina. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna á Selfossi, 9. júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið<br />

<strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:22.<br />

Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Indriðason ÓS. Endurkomutíðni<br />

nýrnasteina á Íslandi. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna<br />

á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit<br />

52:45.<br />

Indriðason ÓS, Pálsson R, Franzson L, Sigurðsson G.<br />

Samanburður á jöfnum er byggja á kreatíníni og cystatín-C<br />

í sermi og notaðar eru til mats á gaukulsíunarhraða. XVII.<br />

þing Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:41.<br />

Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Pálsson R.<br />

Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal<br />

sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:42.<br />

Shcherbak S, Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Björnsson J,<br />

Pálsson R. Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1993-<br />

1997. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11.<br />

júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:38.<br />

Sveinsson Ó, Pálsson R. Mið- og utanbrúarafmýling í kjölfar<br />

leiðréttingar blóðnatríumlækkunar. Sjúkratilfelli. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:40.<br />

Viktorsdóttir Ó, Pálsson R, Indriðason ÓS. Notkun samfelldrar<br />

blóðskilunar við meðferð svæsinnar blóðnatríumlækkunar<br />

hjá sjúklingi með bráða nýrnabilun. Sjúkratilfelli. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna á Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92:Fylgirit 52:43.<br />

Indriðason ÓS, Birgisson S, Sigvaldason S, Sigfússon N,<br />

Pálsson R. Faraldsfræði nýrnasteina á Íslandi. Vísindi á<br />

vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 28 í ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson V, Elídóttir H, Indriðason ÓS, Pálsson R.<br />

Nýrnasteinar í íslenskum börnum. Vísindi á vordögum,<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 29 í<br />

ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson VÖ, Indriðason ÓS, Kjartansson Ó, Haraldsson G,<br />

Þorsteinsdóttir I, Kristjánsson K, Pálsson R.<br />

Endurkomutíðni og faraldsfræði nýrnasteina í Reykjavík.<br />

Vísindi á vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19.<br />

maí <strong>2006</strong>. Bls. 30 í ráðstefnuriti.<br />

Eðvarðsson VÖ, Þóroddsson S, Pálsson R, Indriðason ÓS,<br />

Kristjánsson K, Stefánsson K, et al. Fjölskyldutengsl<br />

íslenskra sjúklinga með nýrnasteina. Vísindi á vordögum,<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 31 í<br />

ráðstefnuriti.<br />

Indriðason ÓS, Eðvarðsson VÖ, Pálsson R, Franzson L,<br />

Sigurðsson G. Kalsíum-kreatínínhlutfall í þvagi fullorðinna<br />

Íslendinga. Vísindi á vordögum, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 32 í ráðstefnuriti.<br />

Guðjónsdóttir GA, Kristinsson J, Snook CP, Blöndal M, Pálsson<br />

R, Guðmundsson S. Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða<br />

eiturefnum. Vísindi á vordögum, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

19. maí <strong>2006</strong>. Bls. 56 í ráðstefnuriti.<br />

Kristinsson J, Guðjónsdóttir GA, Snook CP, Blöndal M, Pálsson<br />

R, Guðmundsson S. Atvinnutengdar eitranir. Vísindi á<br />

vordögum, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 19. maí <strong>2006</strong>.<br />

Bls. 57 í ráðstefnuriti.<br />

98


Steinn Jónsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gudmundsson G, Sveinsson O, Isaksson HJ, Jonsson S,<br />

Frodadottir H, Aspelund T. Epidemiology of Organizing<br />

Pneumonia in Iceland. Thorax, <strong>2006</strong>; 61:805-808.<br />

Sigvaldson K, Thormar K, Bergmann JB, Reynisson K,<br />

Magnusdottir H, Stefansson THS, Jonsson S. Bráð<br />

andnauðarheilkenni á görgæsludeildum á Íslandi.<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 201-207.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Jonsson S. Skimun fyrir lungnakrabbameini (ritstjórnargrein).<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92: 843.<br />

Fyrirlestrar<br />

Jonsson S, Varella-Garcia M, Miller YE, Wolf HJ, Lewis M,<br />

Kennedy TC, Keith RL, Hirsch F, Franklin WA. Aneusomy,<br />

Angiogenesis and Histology in Bronchial Biopsies from<br />

Smokers at High Risk for Lung Cancer. J Thorac Oncol.<br />

<strong>2006</strong>; 1:889. Erindi flutt af SJ á ráðstefnunni; The Fourth<br />

International Chicago Symposium on Malignancies of the<br />

Chest and Head & Neck, 27. október <strong>2006</strong>. Ráðstefnan var<br />

haldin af The International Association for the Study of<br />

Lung Cancer (IASLC).<br />

Invited speaker. Genetic Epidemiology of Lung Cancer in<br />

Iceland. Boðsfyrirlestur fluttur á The 55th Annual Meeting<br />

of the Scandinavian Association for Thoracic Surgery<br />

(SATS). Reykjavík, 18. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Sigurdardottir JM, Johannsson K, Isaksson HJ, Jonsson S,<br />

Torfason B, Gudbjartsson T. Bronchopulmonary Carcinoids<br />

in Iceland, a Nation-wide Clinicopathological Analysis.<br />

Erindi á flutt af JMS á 55. SATS-þinginu, Reykjavík, 18.<br />

ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Greining lungnakrabbameins á byrjunarstigi. Erindi flutt á<br />

Lungnakrabbameinsdeginum, 17. nóvember <strong>2006</strong> í<br />

Reykjavík. Fundurinn var haldinn af Félagi íslenskra<br />

lungnalækna og Félagi íslenskra krabbameinslækna.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjórn (Editorial Board) Lung Cancer Frontiers, veftímarit um<br />

lungnakrabbamein gefið út ársfjórðungslega af<br />

samnefndu útgáfufyrirtæki í Denver, Colorado.<br />

Vilmundur Guðnason dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Helgadottir A, Manolescu A, Helgason A, Thorleifsson G,<br />

Thorsteinsdottir U, Gudbjartsson DF, Gretarsdottir S,<br />

Magnusson KP, Gudmundsson G, Hicks A, Jonsson T,<br />

Grant SF, Sainz J, O’Brien SJ, Sveinbjornsdottir S,<br />

Valdimarsson EM, Matthiasson SE, Levey AI, Abramson JL,<br />

Reilly MP, Vaccarino V, Wolfe ML, Gudnason V, Quyyumi AA,<br />

Topol EJ, Rader DJ, Thorgeirsson G, Gulcher JR,<br />

Hakonarson H, Kong A, Stefansson K.A variant of the gene<br />

encoding leukotriene A4 hydrolase confers ethnicityspecific<br />

risk of myocardial infarction. Nat Genet. <strong>2006</strong><br />

Jan;38(1):68-74.<br />

Sigurdsson G, Aspelund T, Chang M, Jonsdottir B, Sigurdsson S,<br />

Eiriksdottir G, Gudmundsson A, Harris TB, Gudnason V,<br />

Lang TF. Increasing sex difference in bone strength in old<br />

age: The Age, Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik<br />

study (AGES-REYKJAVIK). Bone. <strong>2006</strong> Sep;39(3):644-51.<br />

Epub <strong>2006</strong> Jun 21.<br />

Grant SF, Thorleifsson G, Reynisdottir I, Benediktsson R,<br />

Manolescu A, Sainz J, Helgason A, Stefansson H, Emilsson<br />

V, Helgadottir A, Styrkarsdottir U, Magnusson KP, Walters<br />

GB, Palsdottir E, Jonsdottir T, Gudmundsdottir T, Gylfason<br />

A, Saemundsdottir J, Wilensky RL, Reilly MP, Rader DJ,<br />

Bagger Y, Christiansen C, Gudnason V, Sigurdsson G,<br />

Thorsteinsdottir U, Gulcher JR, Kong A, Stefansson K.<br />

Variant of transcription factor 7-like 2 (TCF7L2) gene<br />

confers risk of type 2 diabetes. Nat Genet. <strong>2006</strong> Jan 15;<br />

[Epub ahead of print].<br />

Chinn S, Gislason T, Aspelund T, Gudnason V. Optimum<br />

expression of adult lung function based on all-cause<br />

mortality: Results from the Reykjavik study. Respir Med.<br />

<strong>2006</strong> Aug 2; [Epub ahead of print].<br />

Kristjana Bjarnadottir, Gudny Eiriksdottir, Thor Aspelund, Vilmundur<br />

Gudnason. Examination of genetic effects of polymorphisms<br />

in the MCP-1 and CCR2 genes on MI in the Icelandic<br />

population. Atherosclerosis 188 (2): 341-346 OCT <strong>2006</strong>.<br />

Sigfusson N, Sigurdsson G, Aspelund T, Gudnason V. [The<br />

health risk associated with smoking has been seriously<br />

underestimated]. The Reykjavik Study. Laeknabladid. <strong>2006</strong><br />

Apr; 92(4):263-9.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Eiriksdottir G, Aspelund T, Bjarnadottir K, Olafsdottir E, Gudnason<br />

V, Launer LJ, Harris TB. Apolipoprotein E genotype and<br />

statins affect CRP levels through independent and different<br />

mechanisms: AGES-Reykjavik Study. Atherosclerosis. <strong>2006</strong><br />

May;186(1):222-4. Epub <strong>2006</strong> Jan 30. [Letter].<br />

Bókarkafli<br />

Vilmundur Gudnason, Genetic Screening in Populations. In<br />

Encyclopedic Reference of Genomics and Proteomics in<br />

Molecular Medicine; Ganten, Detlev; Ruckpaul, Klaus (Eds.)<br />

<strong>2006</strong>, Springer ISBN: 978-3-540-44244-8.<br />

Fyrirlestrar<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T,. Mogensen B, Eiriksdottir G,<br />

Sigurdsson G, Jonsson BY, Gudnason V. The Accuracy of<br />

Self-Report of Fractures in Older People; a Comparison of<br />

Questionnaire and Fracture Registry. 18th Nordic Congress<br />

of Gerontology Jyväskylä, Finland 28-31 May, <strong>2006</strong><br />

(fyrirlestur Kristín Siggeirsdóttir nemandi)<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T,. Mogensen B, Eiriksdottir G,<br />

Sigurdsson G, Jonsson BY, Gudnason V. Fractures and<br />

Coronary Events. 18th Nordic Congress of Gerontology<br />

Jyväskylä, Finland, 28-31 May, <strong>2006</strong> (fyrirlestur Kristín<br />

Siggeirsdóttir nemandi).<br />

Jonsson PV, Sveinbjornsdottir S, Sigurdsson S, Kjartanson O,<br />

Aspelund T, Eiriksdottir G, Einarsson B, Sigurdsson AP,<br />

Valtysdottir B, Lopez OL, van Buchem, M, Gudnason V,<br />

Launer L. Prevalence of cerebral Microbleeds in the AGES<br />

Reykjavik study. 18th Nordic Congress of Gerontology<br />

Jyväskylä, Finland 28-31 May, <strong>2006</strong> (fyrirlestur Pálmi<br />

Jónsson).<br />

Plehn JF, Owens DS, Asgeirsdottir L, Dis H, Aspelund T,<br />

Sigurdsson S, Gudnason V Launer L, Harris T. Echocardiographic<br />

associations of prevalent stroke in an elderly<br />

cohort: the Age/Gene environmental susceptibility<br />

Reykjavik study (AGES-Reykjavik). Circulation 114 (18):<br />

833-833 Suppl. S, OCT 31 <strong>2006</strong> (fyrirlestur Jonathan Plehn).<br />

B. Thorsson, T. Aspelund, G. Sigurdsson and V. Gudnason. Risk<br />

assessment for cardiovascular death among old people in<br />

comparison to young people-the Reykjavik study. XIV<br />

International Symposium on Atherosclerosis, Atherosclerosis<br />

Supplements Volume 7, Issue 3, <strong>2006</strong>, Page 468<br />

(fyrirlestur Bolli Þórsson).<br />

Saczynski JS, Peila R, Jonsdottir M, Garcia ME Jonsson PV,<br />

Kjartansson O, Eiriksdottir G, Olafsdottir E, Harris T,<br />

Gudnason V, Launer LJ. Diabetes and cognitive<br />

performance: The age gene environment susceptibility<br />

Reykjavik study (AGES-R): DIABETES 55: A57-A57 Suppl. 1,<br />

JUN <strong>2006</strong> (fyrirlestur Jane Saczynski).<br />

99


Peila R, Sigurdsson S, Olafsdottir E, Kjartansson O, Jonsson PV,<br />

Garcia ME, Eiriksdottir G, Van Buchem M, Harris TB, Gudnason<br />

V, Launer LJ. Type 2 diabetes and cerebral white matter<br />

lesions association in the AGES-Reykjavik Study: Diabetes<br />

55: A224-A224 Suppl. 1, JUN <strong>2006</strong> (fyrirlestur Rita Peila).<br />

Hjartardottir S, Geirsson RT, Leifsson BG, Aspelund T,<br />

Gudnason V, Steinthorsdottir V. Increased cardiovascular<br />

risk among children of women with hypertensive disorders<br />

of pregnancy: Hypertension In Pregnancy 25: 47-47 Suppl.<br />

1, <strong>2006</strong> (fyrirlestur Sigrún Hjartardóttir).<br />

Arai AE, Cao JJ, Sigurdsson S, Jonasson T, Vincent P, Kellman<br />

P, Aletras AH, Aspelund T, Thorgeirsson G, Launer L,<br />

Eiriksdottir G, Harris T, Gudnason V. Prevalence of<br />

recognized and unrecognized myocardial infarction: The<br />

ICELAND MI substudy to the AGES-Reykjavik study:<br />

Journal Of The American College Of Cardiology 47 (4):<br />

137A-137A Suppl. A, FEB 21 <strong>2006</strong> (fyrirlestur Andrew Arai).<br />

Cao JJ, Gudnason V, Pang J, Johannes J, Karlsdottir G, Sigurdson<br />

S, Bandettini WP, Eiriksdottir G, Launer L, Harris T,<br />

Arai AE. The relation between aortic distensibility and<br />

calcified aortic atherosclerosis: Cardiovascular MRI and CT<br />

correlations: Journal Of The American College Of<br />

Cardiology 47 (4): 345A-345A Suppl. A, FEB 21 <strong>2006</strong><br />

(fyrirlestur Jane Cao).<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Andrew Arai, Sigurður Sigurðsson, Milan<br />

Chang, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer,<br />

Jie J. Cao, Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur<br />

Guðnason, Samband stærðar og staðsetningar<br />

hjartadrepa, mælt með segulómun, og kalkmagns í<br />

kransæðum, mælt með tölvusneiðmyndun (TS).<br />

Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Gyða<br />

Karlsdóttir nemandi).<br />

Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur<br />

Guðnason. Áhætta á dauðsföllum af völdum hjarta- og<br />

æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu<br />

miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin. Læknablaðið.<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Bolli Þórsson).<br />

Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang, Thor Aspelund,<br />

Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson.<br />

Langtímanotkun kvenhormóna og tengsl við magn kalks í<br />

kransæðum og staðfests kransæðasjúkdóms í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES). Læknablaðið;<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Aðalsteinn<br />

Guðmundsson)<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Halldór Jónsson jr.,<br />

Vilmundur Guðnason, Þórólfur Matthíasson, Brynjólfur Y.<br />

Jónsson. Hagkvæmari eftirmeðferð eftir mjaðmaliðskipti.<br />

Kostnaðargreining í slembiúrvalsrannsókn. Læknablaðið.<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Kristín Siggeirsdóttir<br />

nemandi)<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnr Sigurðsson,<br />

Brynjólfur Mogensen, Miran Chang, Birna Jónsdóttir,<br />

Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris,<br />

Brynjólfur Y. Jónsson, Vilmundur Guðnason. Áreiðanleiki<br />

beinbrotaspurningalista og áhrif notkunar þeirra á<br />

hreyfigetu og styrkleika mælingar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Kristín Siggeirsdóttir<br />

nemandi).<br />

Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Bolli<br />

Þórsson, Rafn Benediktsson, Tamara B. Harris, Lenore J.<br />

Launer, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.<br />

Fullorðinssykursýki í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar<br />

(AGES) - kynjamunur í efnaskiptaþáttum. Læknablaðið;<br />

Fylgirit 53 desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Elín Ólafsdóttir).<br />

Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ísleifur<br />

Ólafsson,Vilmundur Guðnason, Helga M.Ögmundsdóttir.<br />

Einstofna mótefnahækkun. Náttúrulegur gangur skoðaður<br />

á aftursýnan hátt. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong><br />

(fyrirlestur Hlíf Steingrímsdóttir).<br />

Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason. Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma<br />

á Íslandi. Læknablaðið. Fylgirit 53 desember, <strong>2006</strong><br />

(fyrirlestur Thor Aspelund).<br />

Milan (Miran) Chang, Pálmi V. Jónsson, Jón Snædal, Sigurbjörn<br />

Björnsson, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore<br />

Launer, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason. Áhrif<br />

líkamlegrar þjálfunar á andlega getu meðal aldraðra.<br />

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Milan Chang).<br />

Lárus S. Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson, Magnús<br />

Jóhannsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason.<br />

Bráðfasaprótínið CRP er ekki hækkað í mígrenisjúklingum.<br />

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong> (fyrirlestur Lárus S. Guðmundsson<br />

nemandi).<br />

Detailed Phenotyping of Large populations: Implications (invited<br />

speaker). Scandinavian Society for the study of Diabetes,<br />

41st annual meeting, Reykjavik, May <strong>2006</strong>.<br />

Icelandic Heart Association Biobank and Health Survey (invited<br />

speaker). Nordic Research Seminar on Biobanking,<br />

Malmö, August <strong>2006</strong>.<br />

Rannsóknir Hjartaverndar á öldrun (invited). Læknadagar,<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Samband æðakölkunar, heilaskemmda og heilastarfsemi<br />

(invited). Læknadagar, janúar <strong>2006</strong>.<br />

New perspectives to research on cardiovascular disease in<br />

older people. (State of the art lecture), 18th Nordic<br />

Congress of Gerontology, Jyväskylä, maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Aspelund T and Gudnason V. Cardiovascular risk estimateion in<br />

the old. Adapting and extending the SCORE chart using<br />

data from the Reykjavik study of subjects over age 70.<br />

European J of Cardiovascular Prevention and<br />

Rehabilitation <strong>2006</strong> Vol 13 (suppl 1) S30.<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T, Chang M, Eiriksdottir G.,<br />

Mogensen B, Harris TB, Launer LJ , Sigurdsson G,<br />

Jonsson BY, Gudnason V. The Accuracy of Self-Report of<br />

Fractures in Older People; a Comparison of Questionnaire<br />

and Fracture Registry. Nordic Orthopaedic Federation 53rd<br />

Congress, Oslo, Norway, 31 May-2 June <strong>2006</strong>.<br />

Olafsdottir E, Aspelund T, Sigurdsson G, Thorsson B,<br />

Benediktsson R, Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G,<br />

Gudnason V. Gender differences in metabolic features of<br />

type 2 diabetes in the AGES-Reykjavik Study: Diabetologia<br />

49: 235-235 0380 Suppl. 1, SEP <strong>2006</strong>.<br />

Bryndís Óskarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Lars Forsberg,<br />

Jesper Fredriksson, Ólafur Kjartansson, Alex Zijdenbos,<br />

Gudný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Vilmundur Guðnason.<br />

Merking heilavefja á segulómmyndir; aðferð til<br />

gæðaeftirlits á sjálfvirkri rúmmálsgreiningu heilavefja í<br />

ofurtölvu. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Ágústa Sigmarsdóttir, Ólafur Kjartansson,<br />

Bryndís Óskarsdóttir, Thor Aspelund, Lenore Launer,<br />

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Mark A.<br />

Buchem, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.<br />

Greining örblæðinga í heila með segulómun og<br />

segulnæmum myndaröðum í Öldrunarrannsókn<br />

Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Lenore Launer, Mi Ran Chang, Thor<br />

Aspelund, María K. Jónsdóttir, Grímheiður F. Jóhannsdóttir,<br />

Bylgja Valtýsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur<br />

Guðnason. Samband minnisskerðingar og<br />

innilokunarkenndar í segulómrannsóknum á heila.<br />

Læknablaðið; Fylgirit 53 desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson,<br />

Gudný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer,<br />

Vilmundur Guðnason. Magnbundin greining á<br />

100


aldurstengdum breytingum í heilavef með DWI og MTI<br />

segulómun í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.<br />

Læknablaðið; Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson,<br />

Guðný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer,<br />

Vilmundur Guðnason. Samband öldrunartengdra<br />

hvítavefsbreytinga í heila og DWI og MTI segulómunar í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Guðlaugur Einarsson,<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Agnes Guðmundsdóttir, Grímheiður<br />

Jóhannsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir, Guðný Eiríksdóttir,<br />

Tamara B. Harris, Vilmundur Guðnason. Áætluð lækkun<br />

geislaskammta með straummótunarbúnaði í<br />

tölvusneiðmyndun og samband við líkamsstærð.<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún P. Helgadóttir, Jóhanna E. Sverrisdóttir, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason, Helgi Jónsson.<br />

Samræming úrlesturs á stafrænum ljósmyndum til<br />

greiningar á handarslitgigt. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Lilja P. Ásgeirsdóttir, Michiel L. Bots, Harpa D. Birgisdóttir, Rudy<br />

Meijer, Miran Chang, Agnes Þ. Guðmundsdóttir, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason. Lega<br />

innri hálsslagæðar sem áhrifaþáttur fyrir æðasjúkdóma í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara B. Harris, Robert<br />

Detrano, Vilmundur Guðnason. Kalkanir í ósæð í brjóstholi<br />

aldraðra. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Aðalheiður Sigfúsdóttir, Pálmi V. Jónsson, María K. Jónsdóttir,<br />

Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir,<br />

Sigurður Sigurðsson, Lenore J. Launer, Vilmunur<br />

Guðnason. Tengsl æðasjúkdóma í heila og<br />

taugasálfræðilegs mynsturs hjá eldra fólki án heilabilunar<br />

sem tók þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Örn Ólafsson, Susanne Iwarsson, Halldór<br />

Jónsson jr., Vilmundur Guðnason, Brynjólfur Y. Jónsson.<br />

Shorter Hospital Stay after augmented with education and<br />

home based rehabilitation improves function and quality of<br />

life after hip replacement: Randomized prospective study<br />

of 50 patients with six months follow up. Ráðstefna á<br />

vegum Iðjuþjálfafélagsins í tilefni 30 ára afmælis félagsins<br />

29. september <strong>2006</strong>. Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélagsins,<br />

Nordica Hótel.<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Halldór Jónsson<br />

jr.,Vilmundur Guðnason, Þórólfur Matthíasson, Brynjólfur<br />

Y. Jónsson. Hagkvæmari eftirmeðferð eftir<br />

mjaðmaliðskipti; kostnaðargreining í<br />

slembiúrvalsrannsókn. Ráðstefna á vegum<br />

Iðjuþjálfafélagsins í tilefni 30 ára afmælis félagsins 29.<br />

september <strong>2006</strong>. Afmælisráðstefna Iðjuþjálfafélagsins,<br />

Nordica Hótel.<br />

Útdrættir<br />

Aspelund T and Gudnason V. Cardiovascular risk estimation in<br />

the old. Adapting and extending the SCORE chart using<br />

data from the Reykjavik study of subjects over age 70.<br />

European J of Cardiovascular Prevention and rehabilitation<br />

<strong>2006</strong> Vol 13 (suppl. 1) S30.<br />

Plehn JF, Owens DS, Asgeirsdottir L, Dis H, Aspelund T,<br />

Sigurdsson S, Gudnason V Launer L, Harris T.<br />

Echocardiographic associations of prevalent stroke in an<br />

elderly cohort: the Age/Gene environmental susceptibility.<br />

Reykjavik study (AGES-Reykjavik). Circulation 114 (18):<br />

833-833 Suppl. S, OCT 31 <strong>2006</strong>.<br />

B. Thorsson, T. Aspelund, G. Sigurdsson and V. Gudnason. Risk<br />

assessment for cardiovascular death among old people in<br />

comparison to young people-the Reykjavik study. XIV<br />

International Symposium on Atherosclerosis,<br />

Atherosclerosis Supplements Volume 7, Issue 3, <strong>2006</strong>,<br />

Page 468.<br />

Olafsdottir E, Aspelund T, Sigurdsson G, Thorsson B,<br />

Benediktsson R, Harris TB, Launer LJ, Eiriksdottir G,<br />

Gudnason V. Gender differences in metabolic features of<br />

type 2 diabetes in the AGES-Reykjavik Study: Diabetologia<br />

49: 235-235 0380 Suppl. 1, SEP <strong>2006</strong>.<br />

Saczynski JS, Peila R, Jonsdottir M, Garcia ME, Jonsson PV,<br />

Kjartansson O, Eiriksdottir G, Olafsdottir E, Harris T,<br />

Gudnason V, Launer LJ. Diabetes and cognitive performance:<br />

The age gene environment susceptibility. Reykjavik<br />

study (AGES-R): .Diabetes 55: A57-A57 Suppl. 1, JUN <strong>2006</strong>.<br />

Peila R, Sigurdsson S, Olafsdottir E, Kjartansson O, Jonsson PV,<br />

Garcia ME, Eiriksdottir G, Van Buchem M, Harris TB,<br />

Gudnason V, Launer LJ. Type 2 diabetes and cerebral white<br />

matter lesions association in the AGES-Reykjavik Study:<br />

Diabetes 55: A224-A224 Suppl. 1, JUN <strong>2006</strong>.<br />

Hjartardottir S, Geirsson RT, Leifsson BG, Aspelund T,<br />

Gudnason V, Steinthorsdottir V. Increased cardiovascular<br />

risk among children of women with hypertensive disorders<br />

of pregnancy: Hypertension In Pregnancy 25: 47-47 Suppl.<br />

1, <strong>2006</strong>.<br />

Arai AE, Cao JJ, Sigurdsson S, Jonasson T, Vincent P, Kellman<br />

P, Aletras AH, Aspelund T, Thorgeirsson G, Launer L,<br />

Eiriksdottir G, Harris T, Gudnason V. Prevalence of<br />

recognized and unrecognized myocardial infarction: The<br />

ICELAND MI substudy to the AGES-Reykjavik study:<br />

American College of Cardiology, Atlanta, Georgia, 11-14<br />

March <strong>2006</strong>; Journal of The American College of Cardiology<br />

47 (4): 137A-137A Suppl. A, FEB 21 <strong>2006</strong> ACC. 06 Abstracts.<br />

Cao JJ, Gudnason V, Pang J, Johannes J, Karlsdottir G,<br />

Sigurdson S, Bandettini WP, Eiriksdottir G, Launer L,<br />

Harris T, Arai AE. The relation between aortic distensibility<br />

and calcified aortic atherosclerosis: Cardiovascular MRI<br />

and CT correlations: American College of Cardiology<br />

Atlanta, Georgia, 11-14 March <strong>2006</strong>; Journal of The<br />

American College of Cardiology 47 (4): 345A-345A Suppl. A,<br />

FEB 21 <strong>2006</strong>.<br />

L. Gudmundsdottir, B. Jonsdottir, S. Sigurdsson, T. Aspelund, L.<br />

Launer, V. Gudnason. Missing data in epidemiologic<br />

magnetic resonance imaging study. ECR <strong>2006</strong>, European<br />

Congress of Radiology, March 3-7, Vienna, Austria.<br />

S. Sigurdsson, A. Sigmarsdottir, O. Kjartansson, B. Oskarsdottir,<br />

T. Aspelund, L. Lenore, S. Sveinbjornsdottir, G. Eiriksdottir,<br />

V. Gudnason. The detection of intracerebral microbleeds<br />

with susceptibility weighted MRI sequences: The age,<br />

gene/environment susceptibility Reykjavik study. ECR<br />

<strong>2006</strong>, European Congress of Radiology, March 3-7, Vienna,<br />

Austria.<br />

L.P. Asgeirsdottir, M.L. Bots, H.D. Birgisdottir, R. Meijer, M.<br />

Chang, A.T. Gudmundsdottir, G. Eiriksdottir, T. Harris, V.<br />

Gudnason. Angle of origin of the internal carotid artery as<br />

determinant of carotid atherosclerosis: Age<br />

gene/environment susceptibility (AGES) study. ECR <strong>2006</strong>,<br />

European Congress of Radiology, March 3-7, Vienna,<br />

Austria.<br />

S. Sigurdsson, T. Aspelund, T.B. Harris, G. Einarsson, G.S.<br />

Karlsdottir, A. Gudmundsdottir, G.F. Johannsdottir, G.<br />

Eiriksdottir, V. Gudnason. Dose reduction in CT<br />

examinations by an attenuation based online modulation of<br />

tube current and its association with body anthropometry<br />

in a large population based study: The age,<br />

gene/environment susceptibility Reykjavik study. ECR<br />

<strong>2006</strong>, European Congress of Radiology, March 3-7, Vienna,<br />

Austria.<br />

101


S. Sigurdsson, L. Launer, M. Chang, T. Aspelund, M. Jonsdottir,<br />

G.F. Johannsdottir, B. Valtysdottir, G. Eiriksdottir, V. Gudnason.<br />

Incomplete magnetic resonance imaging (MRI) examinations<br />

due to claustrophobia; is cognitive impairment a<br />

contributing factor? The age, gene/environment<br />

susceptibility Reykjavik study; ECR <strong>2006</strong>, European<br />

Congress of Radiology, March 3-7, Vienna, Austria.<br />

G.S. Karlsdottir, A.E. Arai, S. Sigurdsson, M. Cang, T. Aspelund,<br />

G. Eiriksdottir, L. Launer, J.J. Cao, T.B. Harris, R. Detrano, V.<br />

Gudnason. The association of the localisation of myocardial<br />

infarction (MI) detected by magnetic resonance imaging<br />

(MRI), and the quantification of calcium in the coronary<br />

arteries detected with computed tomography (CT) and<br />

calcium scoring software ECR <strong>2006</strong>, European Congress of<br />

Radiology, March 3-7, Vienna, Austria.<br />

Saczynski J, Jonsdottir M, Sigurdsson S, Eiriksdottir G, Jonsson<br />

P, Kjartansson O, van Buchem M, Gudnason V, Launer L.<br />

Socio-demographic characteristics of phenotypes of<br />

cognitive reserve in a population sample: The ages study:<br />

Gerontologist 45: 515-515 Sp. Iss. 2, OCT 2005.<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T, Chang M, Eiriksdottir G.,<br />

Mogensen B, Harris TB, Launer LJ , Sigurdsson G,<br />

Jonsson BY, Gudnason V. The Accuracy of Self-Report of<br />

Fractures in Older People; a Comparison of Questionnaire<br />

and Fracture Registry. Nordic Orthopaedic Federation 53rd<br />

Congress, Oslo, Norway, 31 May-2 June, <strong>2006</strong>.<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T, Mogensen B, Eiriksdottir G,<br />

Sigurdsson G, Jonsson BY, Gudnason V. The Accuracy of<br />

Self-Report of Fractures in Older People; a Comparison of<br />

Questionnaire and Fracture Registry. 18th Nordic Congress<br />

of Gerontology, Jyväskylä, Finland, 28-31 May, <strong>2006</strong>.<br />

Siggeirsdottir K, Aspelund T, Mogensen B, Eiriksdottir G,<br />

Sigurdsson G, Jonsson BY, Gudnason V. Fractures and<br />

Coronary Events. 18th Nordic Congress of Gerontology,<br />

Jyväskylä, Finland, 28-31 May, <strong>2006</strong>.<br />

Jonsson PV, Sveinbjornsdottir S, Sigurdsson S, Kjartanson O,<br />

Aspelund T, Eiriksdottir G, Einarsson B, Sigurdsson AP,<br />

Valtysdottir B, Lopez OL, van Buchem, M, Gudnason V,<br />

Launer L. Prevalence of cerebral Microbleeds in the AGES<br />

Reykjavik study. 18th Nordic Congress of Gerontology,<br />

Jyväskylä, Finland 28-31 May, <strong>2006</strong>.<br />

Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason Áhættumat Hjartaverndar fyrir<br />

hjarta- og æðasjúkdóma í samræmi við nýjar evrópskar<br />

leiðbeiningar. Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>.<br />

Jóhannes Bergsveinsson, Thor Aspelund, Vilmundur<br />

Guðnason, Rafn Benediktsson. Algengi sykursýki af tegund<br />

2 og efnaskiptavillu á Íslandi 1967-2002 Læknablaðið.<br />

Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>.<br />

Steinunn Þórðardóttir, Thor Aspelund, Árni Grímur Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason, Þórður Harðarson. Tengsl stærðar<br />

QRS-útslaga á hjartalínuriti við dánartíðni karla.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 52, júní <strong>2006</strong>.<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Andrew Arai, Sigurður Sigurðsson, Milan<br />

Chang, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer,<br />

Jie J. Cao, Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur<br />

Guðnason. Samband stærðar og staðsetningar hjartadrepa,<br />

mælt með segulómun, og kalkmagns í kransæðum,<br />

mælt með tölvusneiðmyndun (TS). Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur<br />

Guðnason. Áhætta á dauðsföllum af völdum hjarta- og<br />

æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu<br />

miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin Læknablaðið.<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang, Thor Aspelund,<br />

Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson. Langtímanotkun<br />

kvenhormóna og tengsl við magn kalks í kransæðum<br />

og staðfests kransæðasjúkdóms í Öldrunarrannsókn<br />

Hjartaverndar (AGES). Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Halldór Jónsson jr.,<br />

Vilmundur Guðnason, Þórólfur Matthíasson, Brynjólfur Y.<br />

Jónsson. Hagkvæmari eftirmeðferð eftir mjaðmaliðskipti.<br />

Kostnaðargreining í slembiúrvalsrannsókn. Læknablaðið.<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson,<br />

Brynjólfur Mogensen, Miran Chang, Birna Jónsdóttir,<br />

Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris,<br />

Brynjólfur Y. Jónsson, Vilmundur Guðnason. Áreiðanleiki<br />

beinbrotaspurningalista og áhrif notkunar þeirra á<br />

hreyfigetu og styrkleika mælingar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Bolli<br />

Þórsson, Rafn Benediktsson, Tamara B. Harris, Lenore J.<br />

Launer, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.<br />

Fullorðinssykursýki í öldrunarrannsókn Hjartaverndar<br />

(AGES) – kynjamunur í efnaskiptaþáttum. Læknablaðið.<br />

Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ísleifur Ólafsson,<br />

Vilmundur Guðnason, Helga M.Ögmundsdóttir. Einstofna<br />

mótefnahækkun. Náttúrulegur gangur skoðaður á<br />

aftursýnan hátt. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason. Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma<br />

á Íslandi. Læknablaðið. Fylgirit 53 desember, <strong>2006</strong>.<br />

Milan (Miran) Chang, Pálmi V. Jónsson, Jón Snædal, Sigurbjörn<br />

Björnsson, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore<br />

Launer, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason. Áhrif<br />

líkamlegrar þjálfunar á andlega getu meðal aldraðra.<br />

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Lárus S. Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson, Magnús<br />

Jóhannsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason.<br />

Bráðfasaprótínið CRP er ekki hækkað í mígrenisjúklingum.<br />

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit<br />

53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Bryndís Óskarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Lars Forsberg,<br />

Jesper Fredriksson, Ólafur Kjartansson, Alex Zijdenbos,<br />

Gudný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Vilmundur Guðnason.<br />

Merking heilavefja á segulómmyndir; aðferð til gæðaeftirlits<br />

á sjálfvirkri rúmmálsgreiningu heilavefja í<br />

ofurtölvu. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Ágústa Sigmarsdóttir, Ólafur Kjartansson,<br />

Bryndís Óskarsdóttir, Thor Aspelund, Lenore Launer,<br />

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Mark A.<br />

Buchem, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.<br />

Greining örblæðinga í heila með segulómun og<br />

segulnæmum myndaröðum í Öldrunarrannsókn<br />

Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Lenore Launer, Mi Ran Chang, Thor<br />

Aspelund, María K. Jónsdóttir, Grímheiður F. Jóhannsdóttir,<br />

Bylgja Valtýsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason.<br />

Samband minnisskerðingar og innilokunarkenndar í<br />

segulómrannsóknum á heila. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson,<br />

Gudný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer,<br />

Vilmundur Guðnason. Magnbundin greining á<br />

aldurstengdum breytingum í heilavef með DWI og MTI<br />

segulómun í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.<br />

Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson,<br />

Guðný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer,<br />

Vilmundur Guðnason. Samband öldrunartengdra<br />

hvítavefsbreytinga í heila og DWI og MTI segulómunar í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

102


Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Guðlaugur Einarsson,<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Agnes Guðmundsdóttir, Grímheiður<br />

Jóhannsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir, Guðný Eiríksdóttir,<br />

Tamara B. Harris, Vilmundur Guðnason. Áætluð lækkun<br />

geislaskammta með straummótunarbúnaði í tölvusneiðmyndun<br />

og samband við líkamsstærð. Öldrunarrannsókn<br />

Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún P. Helgadóttir, Jóhanna E. Sverrisdóttir, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason, Helgi Jónsson.<br />

Samræming úrlesturs á stafrænum ljósmyndum til<br />

greiningar á handarslitgigt. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Lilja P. Ásgeirsdóttir, Michiel L. Bots, Harpa D. Birgisdóttir, Rudy<br />

Meijer, Miran Chang, Agnes Þ. Guðmundsdóttir, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason. Lega<br />

innri hálsslagæðar sem áhriftaþáttur fyrir æðasjúkdóma í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Gyða S. Karlsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Guðný<br />

Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara B. Harris, Robert<br />

Detrano, Vilmundur Guðnason. Kalkanir í ósæð í brjóstholi<br />

aldraðra. Læknablaðið. Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Aðalheiður Sigfúsdóttir, Pálmi V. Jónsson, María K. Jónsdóttir,<br />

Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir,<br />

Sigurður Sigurðsson, Lenore J. Launer, Vilmundur Guðnason.<br />

Tengsl æðasjúkdóma í heila og taugasálfræðilegs<br />

mynsturs hjá eldra fólki án heilabilunar sem tók þátt í<br />

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Læknablaðið. Fylgirit 53,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Þórarinn Gíslason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Seroprevalence of Toxoplasma gondii in Sweden, Estonia and<br />

Iceland. Scand J Infect Dis. <strong>2006</strong>;38(8):625-31. Birgisdottir<br />

A, Asbjornsdottir H, Cook E, Gislason D, Jansson C,<br />

Olafsson I, Gislason T, Jogi R, Thjodleifsson B.<br />

A critical evaluation of the guidelines of obstructive lung<br />

disease and their implementation. Respir Med. <strong>2006</strong><br />

Dec;100 Suppl A:S22-30. Gulsvik A, Gallefoss F, Dirksen A,<br />

Kinnula V, Gislason T, Janson C.<br />

Chronic bronchitis and urban air pollution in an international<br />

study. Occup Environ Med. <strong>2006</strong> Dec;63(12):836-43. Sunyer<br />

J, Jarvis D, Gotschi T, Garcia-Esteban R, Jacquemin B,<br />

Aguilera I, Ackerman U, de Marco R, Forsberg B, Gislason<br />

T, Heinrich J, Norback D, Villani S, Kunzli N.<br />

The burden of obstructive lung disease in the Nordic countries.<br />

Respir Med. <strong>2006</strong>, Volume 100, Supplement 1, December<br />

<strong>2006</strong>, Pages S2-S9. Gulsvik A, Boman G, Dahl R, Gislason<br />

T, Nieminen M.<br />

Changes in active and passive smoking in the European<br />

Community Respiratory Health Survey. Eur Respir J. <strong>2006</strong><br />

Mar;27(3):517-24. Janson C, Kunzli N, de Marco R, Chinn S,<br />

Jarvis D, Svanes C, Heinrich J, Jogi R, Gislason T, Sunyer J,<br />

Ackermann-Liebrich U, Anto JM, Cerveri I, Kerhof M,<br />

Leynaert B, Luczynska C, Neukirch F, Vermeire P, Wjst M,<br />

Burney P.<br />

Hormone replacement therapy, body mass index and asthma in<br />

perimenopausal women: a cross sectional survey Thorax.<br />

<strong>2006</strong> Jan;61(1):34-40. Gomez Real F, Svanes C, Bjornsson<br />

EH, Franklin KA, Gislason D, Gislason T, Gulsvik A, Janson<br />

C, Jogi R, Kiserud T, Norback D, Nystrom L, Toren K,<br />

Wentzel-Larsen T, Omenaas E.<br />

Depression, anxiety and health status after hospitalisation for<br />

COPD: a multicentre study in the Nordic countries. Respir<br />

Med. <strong>2006</strong> Jan;100(1):87-93. Gudmundsson G, Gislason T,<br />

Janson C, Lindberg E, Suppli Ulrik C, Brondum E,<br />

Nieminen MM, Aine T, Hallin R, Bakke P.<br />

Perennial non-infectious rhinitis-an independent risk factor for<br />

sleep disturbances in Asthma. Respir Med. <strong>2006</strong> Oct 13.<br />

Hellgren J, Omenaas E, Gislason T, Jogi R, Franklin KA,<br />

Lindberg E, Janson C, Toren K; on behalf of the RHINE<br />

study group, North Europe.<br />

Characteristics of hospitalised patients with COPD in the Nordic<br />

countries. Respir Med. <strong>2006</strong> Aug 23; 100; S10-S16. Janson<br />

C, Gislason T, Suppli Ulrik C, Nieminen MM, Hallin R,<br />

Lindberg E, Gudmundsson G, Aine T, Bakke P.<br />

Optimum expression of adult lung function based on all-cause<br />

mortality: Results from the Reykjavik study. Respir Med.<br />

<strong>2006</strong> Aug 2; Chinn S, Gislason T, Aspelund T, Gudnason V.<br />

Mortality in COPD patients discharged from hospital: the role of<br />

treatment and co-morbidity. Respir Res. <strong>2006</strong> Aug 16;7:109.<br />

Gudmundsson G, Gislason T, Lindberg E, Hallin R, Ulrik CS,<br />

Brondum E, Nieminen MM, Aine T, Bakke P, Janson C.<br />

Incidence of COPD in a Cohort of Young Adults According to the<br />

Presence of Chronic Cough and Phlegm. Am J Respir Crit<br />

Care Med. 2007 Jan 1;175(1):32-9. de Marco R, Accordini S,<br />

Cerveri I, Corsico A, Anto JM, Kunzli N, Janson C, Sunyer J,<br />

Jarvis D, Chinn S, Vermeire P, Svanes C, Ackermann-<br />

Liebrich U, Gislason T, Heinrich J, Leynaert B, Neukirch F,<br />

Schouten JP, Wjst M, Burney P.<br />

Foodborne infections in Iceland. Relationship to allergy and<br />

lung function. Laeknabladid. <strong>2006</strong> Jun;92(6):437-44.<br />

Icelandic. Asbjornsdottir H, Sigurjonsdottir RB, Sveinsdottir<br />

SV, Birgisdottir A, Cook E, Gislason D, Jansson C, Olafsson<br />

I, Gislason T, Thorleifsson B.<br />

Fyrirlestrar<br />

Vorfundur sænskra lungnalækna (SLMF). Uppsölum, Svíþjóð<br />

26-28/4 <strong>2006</strong> Sömnapnesyndromet.<br />

Sleep and the Cardiovascular System. Marburg, Þýskalandi, 6.-<br />

8. apríl.<br />

ATS BOLD meeting, San Diego, USA, 21 maí.<br />

18th Congress of the European Sleep Research Society.<br />

Innsbrück, Austurríki, 12.-16. sept. <strong>2006</strong>.<br />

8th Sleep Apnea Congress, Montreal, Kanada, 27.-30. sept.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Genetics of cardiovascular disease and the obstructive sleep<br />

apnea syndrome. COST B26. Kaupmannahöfn, 17.-18. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðslufundur allra lyflækningadeilda LSH, 15. des. <strong>2006</strong>:<br />

Meistaranámsnema undirritaðs, Ernu Sif Arnardóttur, var boðið<br />

að halda opnunarerindi (1400 þátttakendur) á 18th<br />

Congress of the European Sleep Research Society,<br />

Innsbrück, Austurríki, 12.-16. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Sleep related Sweating, sleep stages and apnoea. Sleep and the<br />

Cardiovascular System. Marburg, Þýskalandi, 6.-8. apríl.<br />

Arnardottir ES, Thorleifsdottir B, Svanborg E and Gislason T.<br />

The effect of treatment on endothelial function in OSA patients.<br />

Arnardottir ES, Thorleifsdottir B, and Gislason T. Sleep and<br />

the Cardiovascular System. Marburg, Þýskalandi, 6.-8.<br />

apríl.<br />

Asthma, gastroesophageal reflux and obstructive sleep apnea:<br />

Is there a relationship. Johannesdottir OA, Janson C, Berg<br />

S, Gislason T. Sleep and the Cardiovascular System.<br />

Marburg, Þýskalandi, 6.-8. apríl.<br />

Decreased sleep related sweating in CPAP treated OSA<br />

patients. Arnardottir E, Thorleifsdottir B, Svanborg E,<br />

Gislason T. 18th Congress of the European Sleep Research<br />

Society, Innsbrück, Austurríki, 12.-16. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Obstructive sleep apnea, asthma and gastroesophageal reflux.<br />

Johannesdottir, Gislason T, Janson C, Berg S. 18th<br />

Congress of the European Sleep Research Society,<br />

Innsbrück, Austurríki, 12.-16. sept. <strong>2006</strong> (poster sýndur af<br />

Þórarni þar sem Ólafia Ása Johannesdóttir forfallaðist).<br />

103


Autset CS2 treatment helps patients with central breathing<br />

disturbances who are not responding to CPAPpppp or<br />

BPAB. Halldorsdottir B, Gunnarsdottir E, Gislason B. 18th<br />

Congress of the European Sleep Research Society,<br />

Innsbrück, Austurríki, 12.-16. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna, Selfossi, okt <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Jamesson læknanemi – veggspjald um algengi<br />

og eðli COPD.<br />

Vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna, Selfossi, okt <strong>2006</strong>.<br />

Ólöf Birna Margrétardóttir læknanemi – veggspjald um<br />

HsCRP.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn timaritsins Sleep Medicine.<br />

Fræðsluefni<br />

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Þórarinn Gíslason.<br />

Svefnvandamál í Parkinsonsveiki. Rit Parkinsonssamtakanna<br />

á Íslandi, 1. tbl., 20. árg., júní <strong>2006</strong>, bls 20-23.<br />

Hvað er kæfisvefn? Upplýsingabæklingur um orsakir, greiningu<br />

og meðferð (22 bls).<br />

Þórður Harðarson prófessor<br />

Bókarkafli<br />

Þórður Harðarson. Heilsufæði eða lyf. Bókarkafli í afmælisriti<br />

Sigmundar Guðbjarnarsonar, Vísindin heilla.<br />

Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur<br />

Steinunn Þórðardóttir, Thor Aspelund, Árni Grímur Sigurðsson,<br />

Vilmundur Guðnason, Þórður Harðarson. Tengsl stærðar<br />

QRS-útslaga á hjartalínuriti við dánartíðni karla. XVII. þing<br />

Félags íslenskra lyflækna, Selfossi, 9.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Lýðheilsuvísindi<br />

Unnur Anna Valdimarsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hauksdóttir A, Fürst CJ, Steineck G, Valdimarsdóttir U. Towards<br />

better measurements in bereavement research: order of<br />

questions and assessed psychological morbidity. Pall Med<br />

<strong>2006</strong>;20:11-16.<br />

Surkan P, Kreicbergs U, Valdimarsdóttir U, Nyberg U, Onelöv E,<br />

Dickman P, Steineck G. Perceptions of inadequate health<br />

care and feelings of guilt in bereaved parents after a death<br />

of a child to a malignancy: a population-based long-term<br />

follow-up. J Palliat Med <strong>2006</strong>;9:317-31.<br />

Hunt H, Valdimarsdóttir U, Mucci L, Kreichbergs U, Steineck G.<br />

When death appears for the best for the child with severe<br />

malignancy: a nationwide parental follow-up. Palliat Med<br />

<strong>2006</strong>;20:567-77.<br />

Fürst CJ, Valdimarsdóttir U. Närstående – en resurs i livets<br />

slutskede. Onkologi i Sverige <strong>2006</strong>; 6: 30-32.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Vårdprogram <strong>2006</strong>, Palliativ Vård: Remittering, behandling och<br />

uppföljning i Stockholm-Gotlandregionen. Onkologiskt<br />

Centrum, Stockholm-Gotland, Edita Stockholm <strong>2006</strong>.<br />

Útgefin skýrsla; klínískar leiðbeiningar um líknarmeðferð<br />

(standards of care) fyrir fagfólk/heilbrigðisstarfsfólk.<br />

Læknisfræði<br />

Finnbogi Rútur Þormóðsson fræðimaður<br />

Fyrirlestur<br />

Eituráhrif cystatín C mýlildis. Fyrirlestur við málstofu<br />

Læknadeildar H.Í. þann 9. mars <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Thormodsson, F.R. and Blondal, H. (<strong>2006</strong>). Reaction of the<br />

neuropil in cystatin C amyloid angiopathy. Program No.<br />

820.23. <strong>2006</strong> Abstract Viewer/Itinerary Planner.<br />

Washington, DC: Society for Neuroscience, <strong>2006</strong>. Online.<br />

Hannes Blöndal og Finnbogi R. Þormóðsson (2007). Áhrif<br />

cystatín C mýlildis á heilavef sjúklinga með arfgenga<br />

heilablæðingu. Læknablaðið 2007. Fylgirit 53; 93. árg., bls.<br />

81.<br />

Marteinn Þór Snæbjörnsson, Sigurjón B. Stefánsson og<br />

Finnbogi R. Þormóðsson. (2007). Þáttur ependymins í<br />

endurvexti sjóntaugar gullfiska. Læknablaðið 2007. Fylgirit<br />

53; 93. árg., bls. 28.<br />

Indíana Elín Ingólfsdóttir, Bjarni Þórisson og Finnbogi R.<br />

Þormóðsson. (2007). Áhrif humanin til verndunar<br />

sléttvöðvafruma gegn cystatín C mýlildis eitrun.<br />

Læknablaðið 2007. Fylgirit 53; 93. árg., bls. 94.<br />

Bjarni Þórisson, Indíana Elín Ingólfsdóttir og Finnbogi R.<br />

Þormóðsson. (2007). Vítamín E verndar sléttvöðvafrumur<br />

gegn cystatín C mýlildis eitrun. Læknablaðið 2007. Fylgirit<br />

53; 93. árg., bls. 94.<br />

Myndgreining<br />

Guðmundur Jón Elíasson lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Hand radiology characteristics of patients carrying the T303M<br />

mutation in the gene for matrilin-3. Scand. J.<br />

Rheumatology <strong>2006</strong>; 138-142. GJ Eliasson, G. Verbruggen,<br />

SE Stefansson, T Ingvarsson, H Jonsson.<br />

Útdrættir<br />

Magnetic resonance imaging of the thumb base in severe<br />

symtomatic osteoarthritis: a pilot study. Eliasson GJ,<br />

Bjorgvinsson E, Jonsson H. OARSI Congress, Boston 2005.<br />

Osteoarthritis Cart 2005; 13:S120.<br />

Magnetic resonance imaging of the thumb base in severe<br />

symtomatic osteoarthritis: a pilot study. Eliasson GJ, Bjorgvinsson<br />

E, Jonsson H. EULAR Congress, Amsterdam <strong>2006</strong>.<br />

Low level laser therapy (LLLT) of the osteoarthritic CMC1 joint.<br />

Report of six patients using magnetic resonance imaging<br />

(MRI) to monitor changes after treatment. Guðmundur J.<br />

Elíasson, Axel Örn Bragason, Eyþór Björgvinsson, Helgi<br />

Jónsson. Scandinavian Congress of Rheumatology,<br />

Reykjavik <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatology <strong>2006</strong>;35<br />

(Supplement 121) 50.<br />

Magnetic resonance imaging of the thumb base in severe<br />

symtomatic osteoarthritis: a pilot study. Elíasson GJ,<br />

Bjorgvinsson E, Jonsson H. Scandinavian Congress of<br />

Rheumatology, Reykjavik <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatology<br />

<strong>2006</strong>;35 (Supplement 121) 50-51.<br />

Fyrirlestur<br />

Valdimarsdóttir U, Hultman C, Harlow B, Cnattingius S, Sparén<br />

P. First episode psychosis in first-time mothers. January<br />

<strong>2006</strong>. Flytjandi: Associate professor Christina Hultman.<br />

104


Ónæmisfræði<br />

Björn Rúnar Lúðvíksson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Thórarinsdóttir HK, Lúðvíksson BR, Víkingsdóttir Þ,<br />

Leópoldsdóttir MO, Árdal B, Jónsson Þ, Valdimarsson H,<br />

Arason GJ. Childhood levels of immunoglobulins and<br />

mannan-binding lectin in relation to infections and allergy.<br />

Scand J Immunol 2005, 61: 466-74.<br />

Fyrirlestrar<br />

Johnston A., Gudjonsson J.E., Sigmundsdottir H., Ludviksson<br />

B.R. and Valdimarsson H. The anti-inflammatory action of<br />

methotrexate is not mediated by lymphocyte apoptosis, but<br />

by the suppression of activation and adhesion molecules<br />

(oral presentation). Clin. Immunol. (2005) Supplement 1<br />

s41-s42. 5th Annual Meeting of the Federation of Clinical<br />

Immunology Societies (FOCIS 2005), Boston, USA, May<br />

2005. BRL was actively involved in this project.<br />

Sólrún Melkorka Maggadóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). Áhrif TGF-1 á tjáningu<br />

viðloðunarsameinda og efnatogaviðtaka á óreyndum<br />

(naïve) T-frumum. XII. vísindaráðstefna HÍ (erindi). SMM<br />

was a student working for BRL.<br />

Gunnlaugsdottir B, Maggadottir AM, Ludviksson BR.<br />

Costimulation through CD28 prevents the<br />

immunomodulatory effect of Infliximab (<strong>2006</strong>).<br />

Scandinavian Congress of Rheumatology, Reykjavik,<br />

Iceland, August 16-19, <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol <strong>2006</strong>;35<br />

(suppl 121):14-15. (BG is a Ph.D student of BRL).<br />

Jorgensen G, Ludviksson BR, Johannesson AJ, Thorsteinsdottir<br />

I, Gudmundsson S. Increased prevalence of autoimmunity<br />

amongst first degree relatives of IgAD individuals.<br />

Scandinavian Congress of Rheumatology, Reykjavik,<br />

Iceland, August 16-19, <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol <strong>2006</strong>;35<br />

(suppl 121):30. (GHJ is a PhD student of BRL).<br />

Saevarsdottir S, Steinsson K, Ludviksson BR; Grondal G,<br />

Valdimarsson H. Individuals with complement C2<br />

deficiency have increased levels of circulating immune<br />

complexes and mannan binding lectin may facilitate their<br />

clearance. Scandinavian Congress of Rheumatology,<br />

Reykjavik, Iceland, August 16-19, <strong>2006</strong>. Scand J Rheumatol<br />

<strong>2006</strong>;35 (suppl 121):13.<br />

Cox-2 inhibitors friends or foe? Asthma and allergy, open<br />

symposium for health providers (Astma- og<br />

ofnæmisdagurinn). Reykjavík, apríl 2005.<br />

Biological immune response modifiers. The Icelandic<br />

Rheumatology association, desember 2005.<br />

The pros and cons of biologicals. Department of immunology<br />

monthly teaching lecture, febrúar <strong>2006</strong>.<br />

The effect of aging and stress on the immune system. Open<br />

symposium, The Icelandic astma and allergy patient<br />

organization, maí <strong>2006</strong>.<br />

Unconventional use of vaccines. Nordic vaccine meeting,<br />

Reykjavík, Iceland, ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ludviksson BR. Unconventional use of vaccines – allergy and<br />

autoimmune diseases. Nordic Vaccine Meeting, Reykjavik,<br />

Iceland, August 25-26, <strong>2006</strong>.<br />

Ludviksson BR. IgA deficiency and Autoimmunity. Scottish<br />

society of Rheumatology meeting. North Berwick,<br />

Scotland, October 27, <strong>2006</strong>. Boðsfyrirlestur.<br />

Veggspjöld<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). Viðbótarræsing í gegnum CD28<br />

upphefur bæliáhrif TGF-1 á eitilfrumur. XII.<br />

vísindaráðstefna HÍ.<br />

Andrew Johnston, Jóhann E. Guðjónsson, Hekla<br />

Sigmundsdóttir, Björn R. Lúðvíksson, Helgi Valdimarsson.<br />

Bólgueyðandi áhrif methotrexats byggjast ekki á eyðingu<br />

heldur á bælingu virkjunar- og viðloðunarsameinda T<br />

eitilfruma. 12. alþjóðaþing ónæmisfræðinga, Montreal,<br />

Canada, 2005.<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). Viðbótarræsing í gegnum CD28<br />

upphefur bæliáhrif TGF-1 á eitilfrumur. XII. vísindaráðstefna<br />

HÍ um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, 4.-5. janúar<br />

2005, Öskju, Háskóla Íslands.<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). The anti-proliferative effect of<br />

anti-TNF? (Infliximab) on T-cells is prevented by CD28 costimulation<br />

and TGF-1. Federation of Clinical Immunology<br />

Societies – FOCIS annual meeting, Boston, USA, maí 2005.<br />

B. Gunnlaugsdottir, S. M. Maggadottir and B. R. Ludviksson<br />

(2005). TNF induced co-stimulation reduces the inhibitory<br />

effect of TGF-1 upon T-cells. Joint meeting 36. Annual<br />

meeting of the DGfI and 36. Annual Meeting of the SSI<br />

(poster presentation).<br />

Gunnlaugsdottir B, Maggadottir SM, Ludviksson BR.<br />

Costimulation through CD28 prevents the<br />

immunomodulatory effect of Infliximab. 1st Joint Meeting<br />

of European National Societies of Immunology – 16th<br />

European Congress of Immunology (ECI), Paris, France,<br />

September 6-9, <strong>2006</strong>.<br />

Sævarsdottir S, Steinsson K, Ludviksson BR, Grondal G,<br />

Valdimarsson H. Individuals with complement C2<br />

deficiency have increased levels of circulating immune<br />

complexes and mannan binding lectin may facilitate their<br />

clearance. European Conference on SLE, London <strong>2006</strong>.<br />

Sævarsdottir S, Steinsson K, Ludviksson BR, Grondal G,<br />

Valdimarsson H. Individuals with complement C2<br />

deficiency have increased levels of circulating immune<br />

complexes and mannan binding lectin may facilitate their<br />

clearance. American College of Rheumatology - scientific<br />

meeting, Washington <strong>2006</strong>. Arthritis Rheum <strong>2006</strong>;54 (9,<br />

suppl): S637-S637.<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). Áhrif anti-TNFalpha meðferðar á<br />

T-frumufjölgun er háð ræsingarskilyrðum. Vísindadagar<br />

LSH.<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005) Áhrif anti-TNFalpha meðferðar á<br />

T-frumufjölgun er háð ræsingarskilyrðum. Vísindadagar<br />

LSH.<br />

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir og Björn<br />

Rúnar Lúðvíksson (2005). Anti-CD28 upphefur<br />

bólguhemjandi áhrif anti-TNF og TGF-1 meðferðar á T-<br />

frumur. Vísindadagar LSH.<br />

Kennslurit<br />

Handbók í lyflæknisfræði (3. útgáfa <strong>2006</strong>). Gigtsjúkdómar og<br />

klínísk ónæmisfræði (bls. 197-212).<br />

Helgi Valdimarsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

JE Gudjonsson, A Karason, A Antonsdottir, EH Runarsdottir, VB<br />

Hauksson, HH Jonsson, J Gulcher, K Stefansson, H<br />

Valdimarsson. Distinct clinical differences between HLA-<br />

Cw*0602 positive and negative psoriasis patients – an<br />

analysis of more than 1000 HLA-C and B typed patients. J<br />

Invest Dermatol <strong>2006</strong>; 126: 740-745.<br />

Manfredsdottir VF, Vikingsdottir T, Jonsson T, Geirsson AJ,<br />

Kjartansson O, Heimisdottir M, Sigurðardottir SL,<br />

Valdimarsson H, Vikingsson A. The effects of tobacco<br />

smoking and rheumatoid factor seropositivity on disease<br />

105


activity and joint damage in early rheumatoid arthritis.<br />

Rheumatology (Oxford) <strong>2006</strong>; 45: 734-740.<br />

S Saevarsdottir, H Kristjansdottir, G Grondal, T Vikingsdottir, K<br />

Steinsson, H Valdimarsson. Mannan-binding lectin and<br />

complement C4A in Icelandic multicase families with<br />

systemic lupus erythemotosus. Ann Rheum Dis <strong>2006</strong>; 126:<br />

1462-1467.<br />

Fyrirlestrar<br />

Does altered antimicrobial peptid expression in the tonsils play<br />

an important role psoriasis? Sigrún L. Sigurðardóttir, Geir<br />

Hirlekar, Bjarki Jóhannesson, Guðmundur H.<br />

Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston. 1st<br />

joint meeting of European National Societies of<br />

Immunology, Paris, 6- 9. september <strong>2006</strong> ( Sigrún er<br />

doktorsnemi hjá Helga Valdimarssyni).<br />

Is psoriasis an autoimmune disease? Laboratories of Host<br />

Defence, National Institute of Health, Bethesda, MD, USA,<br />

12. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Scandinavian Journal of Immunology. Ritstjóri til júní <strong>2006</strong>, eftir<br />

það á Senior Advisory Board.<br />

F1000 Medicine: Rheumatology & Clinical Immunology Faculty.<br />

Faculty member „Autoimmunity & inflammatory disease“<br />

Evaluation Board.<br />

Ingileif Jónsdóttir prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jakobsen H, Hannesdottir S, Bjarnarson SP, Schulz D, Trannoy<br />

E, Siegrist CA and Jonsdottir I. Gradual carrier-specific T-<br />

cell response from neonates to adults determines the<br />

polysaccharide-specific antibody response and protective<br />

efficacy of pneumococcal conjugates in mice. Eur J<br />

Immunol. <strong>2006</strong> Feb;36(2):287-95.<br />

Fyrirlestrar<br />

Neonatal Vaccination Strategies Against Pneumococcal<br />

Diseases: Effects of Novel Adjuvants and Immunization<br />

Routes on Neonatal Immune Responses to Conjugate<br />

Vaccines. ISPPD-5, 2.-6. April <strong>2006</strong>, Alice Springs,<br />

Australia. Invited speaker.<br />

Nordic Awardee’s Experiences with the NIH Application Process<br />

and Collaboration Initiation NIH/NIAID - Nordic Research<br />

Networking Meeting May 10-12, <strong>2006</strong>, Helsinki, Finland.<br />

Invited speaker.<br />

Neonatal vaccination strategies against infectious diseases<br />

NIH/NIAID – Nordic Research Networking Meeting, May<br />

10-12, <strong>2006</strong>, Helsinki, Finland. Invited speaker.<br />

Advantages of mucosal vaccination in early life sanofi pasteur´s<br />

Satellite Symposium: Infant Immunization; which role for<br />

new adjuvants ? 16th European Congress of Immunology,<br />

6.-9. September <strong>2006</strong>, Paris, France. Invited speaker.<br />

Sigurveig Th Sigurdardottir, Katrin Davidsdottir, Vilhjalmur A<br />

Arason, Olof Jonsdottir, France Laudat, Ingileif Jonsdottir.<br />

Two and Three Doses of the 9vPncMnCC in Infancy, Prime<br />

for Comparable Booster Responses at 12 Months of Age.<br />

ISPPD-5, 2.-6. April <strong>2006</strong>, Alice Springs, Australia. Erindi<br />

flutt a f Sigurveigu Þ. Sigurðardóttur, (handleiðari er IJ).<br />

Effects of LT-K63 and CpG<strong>2006</strong> on phenotype and function of<br />

murine neonatal lymphoid cells. Thorunn Asta Olafsdottir<br />

Solveig G Hannesdottir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle<br />

Trannoy and Ingileif Jonsdottir. 1st Pan-European<br />

Immunology Meeting, 6.-9. September, Paris, France.<br />

Erindi flutt a f af Þórunni Á. Ólafsdóttur, MSc,-doktorsnema<br />

undir handleiðslu IJ.<br />

Host genetics of susceptibility to tubeculosis – the genealogical<br />

approach. 13. July <strong>2006</strong>. UMDNJ-New Jersey Medical<br />

School, New Jersey, Newark, USA. Guest speaker.<br />

Host genetics of susceptibility to tubeculosis – the genealogical<br />

approach. 14. July <strong>2006</strong>. The Public Health Research<br />

Institute, New Jersey, Newark, USA. Guest speaker.<br />

Host immune responses and immunological factors in invasive<br />

pneumococcal disease. 5th PREVIS meeting, 2.-3. June<br />

<strong>2006</strong>, Reykholt, Iceland.<br />

Population Genetics Analysis Programme. Immunity vaccine<br />

/infections. An introduction to deCODE genetics of<br />

infectious disease programme with emphasis on on<br />

pneumococcal infections. 5th PREVIS meeting, 2.-3. June<br />

<strong>2006</strong>, Reykholt, Iceland.<br />

Host immune responses and immunological factors in invasive<br />

pneumococcal disease. 6th PREVIS meeting, 28-30 October<br />

<strong>2006</strong>, Prague, Chech Republic.<br />

Jeffrey Gulcher, Ingileif Jónsdóttir, Stefán Jónsson. Population<br />

Genetics Analysis Program: Immunity to<br />

Vaccines/Infections. NIAID Population Genetics Program<br />

Project meeting and NIAID site visit deCODE genetics, 22-<br />

23 August <strong>2006</strong>. (Joint presentation).<br />

Jeffrey Gulcher, Ingileif Jónsdóttir, Stefán Jónsson. Population<br />

Genetics Analysis Program: Immunity to<br />

Vaccines/Infections. NIAID Population Genetics Program<br />

Project meeting and NIAID site visit deCODE genetics, 22-<br />

23 August <strong>2006</strong>. (Joint presentation).<br />

Ingileif Jónsdóttir. Hver eru bein og óbein áhrif rannsókna á<br />

íslenskt vísindasamfélag? Klínískar rannsóknir á Íslandi:<br />

Rannsóknir eða markaðssetning. Læknadagar, Hótel<br />

Nordica, 18. janúar <strong>2006</strong><br />

Maturation of mucosal responses and influence of maternal<br />

antibodies. Merial European Vaccinology Symposium. 2nd-<br />

4th November <strong>2006</strong>, Athens, Greece. Key note speaker.<br />

Veggspjöld<br />

Jonsdottir, I, Ingolfsdottir, G, Paton, JC, Kristinsson, KG,<br />

Gudnason, T . Children with Invasive Pneumococcal<br />

Disease Have Low Levels of Antibodies to Virulence<br />

Proteins and Develop Poor Antibody Responses Compared<br />

to Age-Matched Children who Carry Pneumococci in Their<br />

Nasopharynx. ISPPD-5, 2.-6. April <strong>2006</strong>, Alice Springs,<br />

Australia. Veggspjald kynnt af IJ.<br />

Brynjolfsson SF, Bjarnarson SP, Del Giudice G and Jonsdottir I.<br />

Neonatal antibody response and immunological memory<br />

induced by meningococcal conjugate is enhanced by LT-<br />

K63 (poster PD2793). European Congress of Immunology,<br />

6.-9. September <strong>2006</strong>, Paris, France. Veggspjald kynnt af<br />

Siggeiri F Brynjólfssyni, doktorsnema undir handleiðslu IJ.<br />

Brenda C. Adarna, Stefania P. Bjarnarson, Jan Haensle,<br />

Emanuelle Trannoy and Ingileif Jonsdottir. DC-Chol<br />

Enhances Neonatal Immune Response To Conjugates And<br />

Protective Efficacy Against Pneumococcal Infections. 1st<br />

Pan-European Immunology Meeting, 6.-9. September,<br />

Paris, France. Veggspjald kynnt af Brendu C. Adarna, M.Sc.<br />

sem vinnur undir handleiðslu IJ.<br />

Maren Henneken, Olivier Adam, Emanuelle Trannoy and Ingileif<br />

Jonsdottir. Long-term persistence of MenC-PS specific<br />

memory B cells. 1st Pan-European Immunology Meeting,<br />

6.-9. September, Paris, France. Veggspjald kynnt af Maren<br />

Henneken, post-doc undir handleiðslu IJ.<br />

Ritstjórn<br />

Scandinavian Journal of Immunology, <strong>2006</strong>, Blackwell, 12<br />

tölublöð.<br />

Microbes and Infection, <strong>2006</strong>, Institute Pasteur, 12 tölublöð.<br />

106


Sálarfræði<br />

Eiríkur Örn Arnarson dósent<br />

Bók, fræðirit<br />

Eiríkur Örn Arnarson og Sjöfn Ágústsdóttir. Margmiðlunardiskur.<br />

„Forvörn þunglyndis meðal unglinga“. Höfundar<br />

(útg.), Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead. „Prevention of<br />

Depression Among Icelandic Adolescents: A Preliminary<br />

Study“. Erindi flutt af Eiríki Erni Arnarsyni á 35th Congress<br />

of the European Association of Cognitive and Behaviour<br />

Therapy, Paris, France, haldin 20.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

Eiríkur Örn Arnarson: „Prevention of Depression Among<br />

Icelandic Adolescents“. Boðsfyrirlestur á ráðstefnunni<br />

„Developing Resilience and Strength Across the Life Span”<br />

(4th World Congress on the Promotion of Mental Health<br />

and Prevention of Mental and Behavioural Disorders, sem<br />

haldin var í Osló 10.-13. október <strong>2006</strong>.<br />

Sigurjón Arnlaugsson, Teitur Jónsson, Björn Ragnarsson, Karl<br />

Örn Karlsson, Eiríkur Örn Arnarson og Þórður Eydal<br />

Magnússon. „Tannholdsrýrnun á meðal 31-44 ára<br />

Íslendinga“. Fyrirlestur fluttur á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar <strong>2006</strong> um rannsóknir í<br />

tannlækningum, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Behavioural and Cognitive Psychotherapy.<br />

Útdrættir<br />

Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead. „Prevention of<br />

Depression Among Icelandic Adolescents: A Preliminary<br />

Study“. Proceedings, 160/74S. 35th Congress of the<br />

European Association of Cognitive and Behaviour Therapy,<br />

Paris, France, 20.-23. september <strong>2006</strong>.<br />

Eiríkur Örn Arnarson. „Prevention of Depression Among<br />

Icelandic Adolescents“. Proceedings 4th World Congress<br />

on the Promotion of Mental Health and Prevention of<br />

Mental and Behavioural Disorders 3.2, Ósló, 10.-13.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Sigurjón Arnlaugsson, Teitur Jónsson, Björn Ragnarsson, Karl<br />

Örn Karlsson, Eiríkur Ö. Arnarson, Þórður Eydal<br />

Magnússon: Tannholdsrýrnun á meðal 31-44 ára<br />

Íslendinga. Útdráttur úr erindi sem flutt var á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar H.Í. 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Gudjónsson, Atli Viðar<br />

Bragason, Elsa Kristjánsdóttir, E. og Inga Dóra Sigfúsdóttir<br />

(<strong>2006</strong>). The role of violent cognition in the relationship<br />

between personality and the involvement in violent films<br />

and computer games. Personality and Individual<br />

Differences, 41, 381-392.<br />

Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Bryndís Björk<br />

Ásgeirsdóttir og Inga Dóra Sigfusdottir (<strong>2006</strong>). Custodial<br />

interrogation, false confession and individual differences. A<br />

national study among Icelandic youth. Personality and<br />

Individual Differences, 41, 49-59.<br />

Gísli H. Guðjónsson, Emil Einarsson, Ólafur Ö. Bragason og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>). Personality predictors of selfreported<br />

offending in Icelandic students. Psychology, Crime<br />

and Law, 12, 383-393.<br />

Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Hildur<br />

Finnbogadóttir og Unnur Jakobsdóttir Smári (<strong>2006</strong>).<br />

Perceived parental rearing practices and false confessions.<br />

Scandinavian Journal of Psychology, 47, 361-368.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Emil Einarsson og<br />

Gudmundur Gudjonsson (<strong>2006</strong>). Differences in personality<br />

and mental state between suspects and witnesses<br />

immediately after being interviewed by the police.<br />

Psychology, Crime and Law, 12, 619-628.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Working with offenders. Ethical considerations. Erindi flutt<br />

á ársfundi fulltrúa siðanefnda norrænu<br />

sálfræðingafélaganna í Reykjavík, 29. september <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Young sexual perpetrators in Iceland. The situation today?<br />

Erindi flutt á norrænni ráðstefnu (Nordisk<br />

Nettverkskonferanse og ESSAY-Konferanse) um ungmenni<br />

sem beita aðra kynferðislegu ofbeldi („Unge overgribere“) í<br />

Bergen í Noregi dagana 26.-27. október <strong>2006</strong>.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson (flytjandi erindis), Agnes Agnarsdóttir,<br />

Hafrún Kristjánsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Hvernig gengur? – Þjónustusamningur LSH og<br />

heilsugæslu um hugræna atferlismeðferð fyrir sjúklinga<br />

með þunglyndi og kvíðaraskanir. Flutt sem<br />

læknaráðserindi á Vísindadegi sálfræðingageðsviðs,<br />

Hringsal, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 20. október.<br />

<strong>2006</strong>. Meðferð fanga, reynsla sálfræðings. Erindi flutt á<br />

Heimilislæknaþingi á Selfossi, 17.-19. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Ungmenni sem misnota eða beita aðra kynferðislegu<br />

ofbeldi. Hver er staðan á Íslandi í dag? Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni „Yfirstígum óttann“ sem haldin var af Blátt<br />

áfram í Kennaraháskólanum, 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>). The Beck Depression Inventory<br />

Second Edition (BDI-II): Psychometric properties in<br />

Icelandic student and patient populations. Veggspjald á<br />

Þjóðarspegli <strong>2006</strong>: Sjöundu félagsvísindaráðstefnu<br />

Háskóla Íslands, 27. október.<br />

Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Hafrún<br />

Kristjánsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Jón Friðrik<br />

Sigurðsson, Jörundur Kristinsson, María H. Nikulásdóttir<br />

og Pétur Tyrfingsson (<strong>2006</strong>). Meðferð þunglyndis og<br />

kvíðaraskana í heilsugæslu, samanburður á hugrænni<br />

atferlismeðferð í hóp og hefðbundnum úrræðum.<br />

Heimilislæknaþing á Selfossi, 17.-19. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Þorbjörg<br />

Sveinsdóttir og Jóhanna Kristín Jónsdóttir (<strong>2006</strong>). The<br />

ability of victims of childhood sexual abuse (CSA) to give<br />

evidence. Findings from a national child advocacy center.<br />

Ráðstefna um ofbeldi gegn börnum í York, Englandi, 4.-7.<br />

september, og á Vísindadegi sálfræðingageðsviðs,<br />

Hringsal, Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 20. október.<br />

Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir, María Hrönn<br />

Nikulásdóttir, Pétur Tyrfingsson, Margrét Halldórsdóttir,<br />

Halldóra Ólafsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>).<br />

Cognitive Behavioral Group Therapy (CBGT) for patients<br />

with various emotional disorders: A treatment of choice for<br />

Primary Care. Veggspjald á 36th Annual Congress of the<br />

European Association for Behavioural and Cognitive<br />

Therapies. París, Frakklandi 20.-23. september og á<br />

Vísindadegi sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Pétur Tyrfingsson,<br />

Agnes Agnarsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir og Engilbert<br />

Sigurðsson (<strong>2006</strong>). Notagildi „Clinical Outcomes for Routine<br />

Evaluation – Outcome Measure“ (CORE-OM) mælitækisins<br />

til að meta árangur af fimm vikna hugrænni atferlismeðferð<br />

í hóp við þunglyndi og kvíða í heilsugæslu á<br />

Íslandi. Veggspjald birt á Vísindi á vordögum á<br />

107


Landspítala- háskólasjúkrahúsi vorið <strong>2006</strong> og á<br />

Vísindadegi sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Hafrún Kristjánsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Linda Bára Lýðsdóttir,<br />

Halldóra Ólafsdóttir, María Hrönn Nikulásdóttir og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>). Quality of Life Scale – Skor milli<br />

fjögurra mismunandi hópa og áreiðanleiki listans.<br />

Veggspjald birt á Vísindi á vordögum á Landspítala-<br />

Háskólasjúkrahúsi vorið <strong>2006</strong> og á Vísindadegi<br />

sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Bryndís Björk<br />

Ásgeirsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir (<strong>2006</strong>). Yfirheyrslur<br />

hjá lögreglu, falskar játningar og einstaklingsmunur<br />

(Custodial interrogation, false confession and individual<br />

differneces – A national study among Icelandic youth).<br />

Rannsókn á íslenskum unglingum í öllum<br />

framhaldsskólum landsins. Veggspjald birt á Vísindi á<br />

vordögum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi vorið <strong>2006</strong> og<br />

á Vísindadegi sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Atli Viðar<br />

Bragason, Elsa Kristjánsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir<br />

(<strong>2006</strong>). Hlutverk ofbeldishugmynda í tengslum<br />

persónuleikaeinkenna og áhorfs á ofbeldismyndir og iðkun<br />

ofbeldistölvuleikja (The role of violent cognition in the<br />

relationship between personality and the involvement in<br />

violent films and computer games). Veggspjald birt á<br />

Vísindi á vordögum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi vorið<br />

<strong>2006</strong> og á Vísindadegi sálfræðingageðsviðs, Hringsal,<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi, 20. október.<br />

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Emil Einarsson og<br />

Guðmundur Guðjónsson (<strong>2006</strong>). Munur á<br />

persónuleikaeinkennum og geðrænu ástandi grunaðra og<br />

vitna strax að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglu (Differences<br />

in personality and mental stafe between suspects and<br />

witnesses immediately after being interviewed by the<br />

police). Veggspjald birt á Vísindi á vordögum á<br />

Landspítala-háskólasjúkrahúsi vorið <strong>2006</strong> og á Vísindadegi<br />

sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Hilda Hrund Cortes,<br />

Pétur Tyrfingsson, María Hrönn Nikulásdottir og Jón<br />

Friðrik Sigurðsson (<strong>2006</strong>). Athugun á próffræðilegum<br />

eiginleikum Edinburgh Postnatal Depression Scale (EPDS)<br />

og Postpartum Depression Screening Scale (PDSS).<br />

Veggspjald birt á Vísindi á vordögum á Landspítalaháskólasjúkrahúsi<br />

vorið <strong>2006</strong> og á Vísindadegi<br />

sálfræðingageðsviðs, Hringsal, Landspítalaháskólasjúkrahúsi,<br />

20. október.<br />

Sjúkraþjálfun<br />

Árni Árnason dósent<br />

Fyrirlestrar<br />

Injuries in football, risk factors and prevention. 11th Annual<br />

Congress of the European College of Sport Science.<br />

Lausanne, Switzerland, July 5th-8th, <strong>2006</strong>. (Erindi flutt 6.<br />

júlí <strong>2006</strong>).<br />

Physiotherapy after muscle injury. Swiss Sports Physiotherapy<br />

Association, Fourth Symposium, Theme Muscle & Sport.<br />

Bern, Switzerland, November 3rd, <strong>2006</strong>.<br />

Hamstring strains and prevention. Swiss Sports Physiotherapy<br />

Association, Fourth Symposium, Theme Muscle & Sport.<br />

Bern, Switzerland, November 3rd, <strong>2006</strong>.<br />

Þurfa knattspyrnumenn að stunda liðleikaþjálfun? Hvað segja<br />

rannsóknir? Erindi á ráðstefnu Félags íslenskra<br />

sjúkraþjálfara á degi sjúkraþjálfunar. Íþróttamiðstöðin<br />

Laugardal, Reykjavík, 3. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Áhættuþættir meiðsla í knattspyrnu. Námskeið í<br />

íþróttalæknisfræði. Heilbrigðisráð ÍSÍ (Olympic Solidarity<br />

Sports Medicine Courses), Reykjavík, 2.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

(Erindi flutt 3. mars <strong>2006</strong>).<br />

Fræðsluefni<br />

Þjálfun og mælingar. Erindi haldið fyrir Knattspyrnudeild<br />

Keflavíkur (meistaraflokk og 2. flokk kvenna), Keflavík, 14.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

María Þorsteinsdóttir dósent<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn tímaritsins Advances in Physiotherapy.<br />

Sigrún Vala Björnsdóttir lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Fyrirlestur um notkun nýs mats á klínískri hæfni nemenda í<br />

sjúkraþjálfun. Erindi haldið á vegum sjúkraþjálfunarskorar<br />

HÍ fyrir klíníska kennara í sjúkraþjálfun á stofnunum og<br />

stofum þann 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um notkun nýs mats á klínískri hæfni nemenda í<br />

sjúkraþjálfun. Erindi haldið á vegum sjúkraþjálfunarskorar<br />

HÍ fyrir klíníska kennara í sjúkraþjálfun á Landspítala-<br />

Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi þann 20. september <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um notkun leiðbeininga um skýrslugerð. Erindi<br />

haldið á vegum sjúkraþjálfunarskorar HÍ fyrir klíníska<br />

kennara í sjúkraþjálfun á stofnunum og stofum þann 18.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Annað<br />

Hannaði nýtt matstæki sem heitir Mat á klínískri hæfni nema í<br />

sjúkraþjálfun. Höfundur er Sigrún Vala Björnsdóttir. Tvær<br />

útgáfur voru gerðar, ein fyrir klíníska kennara og önnur<br />

fyrir nemanda. Sitt hvort eintakið fylgir.<br />

Fræðsluefni<br />

Hélt árið <strong>2006</strong> níu líkamsbeitingarnámskeið fyrir almenning á<br />

Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði. Námskeiðin eru ein<br />

klukkustund tvisvar í viku í fjórar vikur, samtals átta skipti.<br />

Hélt árið <strong>2006</strong> þrjú líkamsvitundarnámskeið fyrir fólk í<br />

verkjahópum á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði.<br />

Námskeiðin eru 45 mínútur þrisvar í viku í fjórar vikur,<br />

samtals 12 skipti.<br />

Hélt árið <strong>2006</strong> níu námskeið í Tai Chi Quan fyrir almenning á<br />

Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði. Námskeiðin standa yfir í<br />

einn mánuð og er kennt 45 mínútur tvisvar í viku.<br />

Þjóðbjörg Guðjónsdóttir lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Ferðin til Utah. Sagt frá ráðstefnu sem haldin var í<br />

Bandaríkjunum um stöðu þekkingar innan sjúkraþjálfunar<br />

barna og fullorðinna með miðtaugakerfisvandamál. Haldið<br />

fyrir faghóp um sjúkraþjálfun barna, 15. janúar <strong>2006</strong><br />

Hreyfinám. Erindi haldið á degi sjúkraþjálfunar á vegum Félags<br />

íslenskra sjúkraþjálfara, 3. febrúar <strong>2006</strong><br />

Þórarinn Sveinsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jóhannsson, E, SA Arngrimsson, I Thorsdottir, T. Sveinsson<br />

108


(<strong>2006</strong>). Tracking of overweight from early childhood to<br />

adolescence in cohorts born 1988 and 1994: overweight in<br />

a high birth weight population. Int. J. Obesity 30:1265-1271.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sveinsson, T., S.A. Arngrímsson, K.T. Magnusson, E. Johannsson.<br />

Differences between age groups when fitness is predicted<br />

from body composition and physical activity. Á<br />

ráðstefnunni „Nordic Obesity Meeting, June 15th-16th,<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland.“ (Umsækjandi flutti erindið).<br />

Sveinsson, T., S.A. Arngrímsson, K.T. Magnusson, E. Johannsson.<br />

Predicting fitness from body composition indicators and<br />

physical activity in Icelandic adolescences and children. Á<br />

ráðstefnunni „‘Children, Physical Activity & Health’; The 4th<br />

European Youth Heart Study Symposium, Odense,<br />

Denmark, 24th-26th April <strong>2006</strong>.“ (Umsækjandi flutti erindið).<br />

Veggspjöld<br />

Brynjólfsdóttir, H. og T. Sveinsson. A new running test to<br />

measure anaaerobic threshold in field settings. Á<br />

ráðstefnunni „The Scandinavian Physiologica Society<br />

Annual meeting, August 11-13, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland“<br />

(mastersnemi umsækjanda).<br />

Andreasen, T., G.T. Brynjolfsson og T. Sveinsson. Capability to<br />

activate the stabilizing muscle system of the low back,<br />

without activating the global muscle system of the trunk. Á<br />

ráðstefnunni „The Scandinavian Physiologica Society<br />

Annual meeting, August 11-13, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland“<br />

(nemi í lokaverkefni í sjúkraþjálfun hjá umsækjanda).<br />

Útdrættir<br />

Brynjólfsdóttir, H. og T. Sveinsson (<strong>2006</strong>). A new running test to<br />

measure anaerobic threshold in field settings. Acta<br />

Physiologica (in press) (útdráttur veggspjalds á The<br />

Scandinavian Physiologica Society Annual meeting, August<br />

11-13, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland).<br />

Andreasen, T., G.T. Brynjolfsson og T. Sveinsson (<strong>2006</strong>).<br />

Capability to activate the stabilizing muscle system of the<br />

low back, without activating the global muscle system of<br />

the trunk. Acta Physiologica (in press) (útdráttur<br />

veggspjalds á The Scandinavian Physiologica Society<br />

Annual meeting, August 11-13, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland).<br />

Johannsson, E., S.A. Arngrímsson, I. Thorsdottir, T. Sveinsson<br />

(<strong>2006</strong>). Increased prevalence of obesity and pattern of<br />

physical activity among Icelandic children. Í Nordic Obesity<br />

Meeting, Program and Abstracts (útdráttur erindis á Nordic<br />

Obesity Meeting, June 15th-16th, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland).<br />

Sveinsson, T., S.A. Arngrímsson, K.T. Magnusson, E.<br />

Johannsson (<strong>2006</strong>). Differences between age groups when<br />

fitness in predicted from body composition and physical<br />

activity. Í Nordic Obesity Meeting, Program and Abstracts<br />

(útdráttur erindis á Nordic Obesity Meeting, June 15th-<br />

16th, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland).<br />

Arngrímsson, S.A., T. Sveinsson, V. Halldórsson, Á. Böðvarsson,<br />

M. Ólafsson, Ó. Ármannsson, E. Johannsson (<strong>2006</strong>). Are<br />

geographical differences in body composition, physical<br />

fitness and physical activity among children and<br />

adolescents in Iceland associated with leisure time<br />

activities? Í Nordic Obesity Meeting, Program and<br />

Abstracts (útdráttur erindis á Nordic Obesity Meeting, June<br />

15th-16th, <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland).<br />

Johannsson, E., S.A. Arngrímsson, I. Thorsdottir, T. Sveinsson<br />

(<strong>2006</strong>). Prevalence and tracking of overweight and obesity<br />

in Icelandic childhood cohorts born 1988 and 1994. Í<br />

‘Children, Physical Activity & Health’; The 4th European<br />

Youth Heart Study Symposium. Program & Abstracts<br />

(útdráttur erindis á ‘Children, Physical Activity & Health’;<br />

The 4th European Youth Heart Study Symposium, Odense,<br />

Denmark, 24th-26th April <strong>2006</strong>).<br />

Börkur Már Hersteinsson, Ásgeir Böðvarsson, Kristján Þór<br />

Magnússon, Erlingur Jóhannsson, Þórarinn Sveinsson,<br />

Sigurbjörn Árni Arngrímsson (<strong>2006</strong>). Algengi<br />

efnaskiptaheilkennis og tengsl þess við líkamsástand og<br />

hreyfingu þriggja starfsstétta í Þingeyjarsýslu.<br />

Læknablaðið. Fylgirit52/<strong>2006</strong>:V12 (útdráttur veggspjalds á<br />

XVII. þingi Félags íslenskra lyflækna, Hótel Selfossi, 9.-11.<br />

júní <strong>2006</strong>).<br />

Sveinsson, T., S.A. Arngrímsson, K.T. Magnusson, E.<br />

Johannsson (<strong>2006</strong>). Predicting fitness from body<br />

composition indicators and physical activity in Icelandic<br />

adolescences and children. Í ‘Children, Physical Activity &<br />

Health’; The 4th European Youth Heart Study Symposium.<br />

Program & Abstracts (útdráttur erindis á ‘Children,<br />

Physical Activity & Health’; The 4th European Youth Heart<br />

Study Symposium, Odense, Denmark, 24th-26th April<br />

<strong>2006</strong>).<br />

Arngrímsson, S.A., K.S. Skarphéðinsdóttir, Á. Böðvarsson, M.<br />

Ólafsson, Ó. Ármannsson, T. Sveinsson, E. Johannsson<br />

(<strong>2006</strong>). Comparison of body composition, physical fitness,<br />

and physical activity among children and adolescents from<br />

different geographical locations in Iceland. Í ‘Children,<br />

Physical Activity & Health’; The 4th European Youth Heart<br />

Study Symposium. Program & Abstracts. (útdráttur erindis<br />

á ‘Children, Physical Activity & Health’; The 4th European<br />

Youth Heart Study Symposium, Odense, Denmark, 24th-<br />

26th April <strong>2006</strong>).<br />

Svæfingalæknisfræði<br />

Gísli Heimir Sigurðsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hiltebrand LB, Krejci V, Sigurdsson GH. Effects of epinephrine,<br />

norepinephrine and phenylephrine on microcirculatory<br />

blood flow in the gastrointestinal tract in sepsis. Crit Care<br />

Med 34:1456-1463, <strong>2006</strong>.<br />

Krejci V, Hiltebrand L, Buchi C, Ali SZ, Contaldo C, Takala J,<br />

Sigurdsson GH, Jakob SM. Decreasing gut wall glucose as<br />

an early marker of impaired intestinal perfusion. Crit Care<br />

Med. 34:2406-2414, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

The pancreas and multiple organ failure? Erindi haldið á<br />

ráðstefnu Norrænu svæfinga- og<br />

gjörgæsulæknasamtakanna (SSAI) á Grand Hóteli,<br />

Reykjavík, 13.-17. september <strong>2006</strong>. Sigurdsson GH.<br />

The microcirculation in shock: effects of inotropes and pressors.<br />

Erindi haldið á ráðstefnu Norrænu svæfinga- og<br />

gjörgæsulæknasamtakanna (SSAI) á Grand Hóteli,<br />

Reykjavík, 13.-17. september <strong>2006</strong>. Sigurdsson GH.<br />

Indications for the use of vasopressin in intensive care<br />

medicine. Erindi haldið á ráðstefnu Norrænu svæfinga- og<br />

gjörgæsulæknasamtakanna (SSAI) á Grand Hóteli,<br />

Reykjavík, 13.-17. september, <strong>2006</strong>. Sigurdsson GH.<br />

Hvað þurfa skurðlæknar og svæfingalæknar að vita um<br />

efnavopn? Sigurdsson GH. Ársþing Skurðlæknafélags<br />

Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands,<br />

Háskólanum á Akureyri, 31. mars-1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Læknablaðið 92, 296, <strong>2006</strong>.<br />

Nýjungar í meðferð sýklasóttar. Fræðsludagur Félags ungra<br />

lækna, laugardaginn 18. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hagnýt notkun æðavirkra lyfja. Sameiginlegur fræðslufundur<br />

lyflækningadeilda Landspitala-háskólasjúkrahúss haldinn<br />

í Blásölum, 10 október <strong>2006</strong>.<br />

Staða vísinda á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Erindi Vísindi á<br />

vordögum, 18.-19. maí <strong>2006</strong>.<br />

109


Veggspjöld<br />

Áhrif vasopressíns á blóðflæði í þörmum. Sigurðsson GH, Krejci<br />

V, Hiltebrand L. Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og<br />

Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands, Háskólanum<br />

á Akureyri, 31. mars-1. apríl <strong>2006</strong>. Læknablaðið 92, 305,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Áhrif minnkaðs mesenterial blóðflæðis á smáæðablóðflæði og<br />

efnaskipti í þörmum. Sigurðsson GH, Krejci V, Hiltebrand<br />

L, Takala J, Jakob S. Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og<br />

Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands, Háskólanum<br />

á Akureyri, 31. mars-1. apríl <strong>2006</strong>. Læknablaðið 92, 305,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Smáæðablóðflæði og efnaskipti í þörmum. Sigurðsson GH,<br />

Hiltebrand L, Krejci V, Takala J, Jakob S. Vísindi á<br />

vordögum, bls 23, <strong>2006</strong>.<br />

Vasopressín hefur víðtæk áhrif á dreyfingu blóðflæðis milli<br />

líffæra. Sigurðsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Vísindi á<br />

vordögum, bls 24, <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Er ennþá einn af ritstjórum (editor) European Journal of<br />

Anaesthesiology sem gefið er út 12 sinnum á ári auk<br />

fylgirita. Ritstýrði 39 vísindagreinum á árinu.<br />

Sigurbergur Kárason dósent<br />

Fyrirlestur<br />

Recent developments in treatment of ARDS, the spirodynamic<br />

method, high frequency ventilator and an interventional<br />

lung assistance device. Flutt á SSAI intensive care training<br />

course (okt. <strong>2006</strong>).<br />

Útdráttur<br />

Bjarki Kristinsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason<br />

S. Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslusjúklinga.<br />

Sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags<br />

Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands, 1.-<br />

2. apríl <strong>2006</strong>. Læknablaðið <strong>2006</strong>; 92;E12<br />

Sýkla og veirufræði<br />

Karl G. Kristinsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Arason VA, Sigurdsson JA, Erlendsdottir H, Gudmundsson S,<br />

Kristinsson KG. The role of antimicrobial use in the<br />

epidemiology of resistant pneumococci: A 10-year follow<br />

up. Microb Drug Resist. <strong>2006</strong> Fall;12(3):169-76.<br />

Gudmundsdottir S, Roche SM, Kristinsson KG, Kristjansson M.<br />

Virulence of Listeria monocytogenes isolates from humans<br />

and smoked salmon, peeled shrimp, and their processing<br />

environments. J Food Prot. <strong>2006</strong> Sep;69(9):2157-60.<br />

Sigurgeirsson B, Kristinsson KG, Jonasson PS. Onychomycosis<br />

in Icelandic children. J Eur Acad Dermatol Venereol. <strong>2006</strong><br />

Aug;20(7):796-9.<br />

Gottfredsson M, Diggle MA, Lawrie DI, Erlendsdottir H,<br />

Hardardottir H, Kristinsson KG, Clarke S. Neisseria<br />

meningitidis sequence type and risk for death. Iceland.<br />

Emerg Infect Dis. <strong>2006</strong> Jul;12(7):1066-73.<br />

Gudmundsdottir S, Gudbjornsdottir B, Einarsson H, Kristinsson<br />

KG, Kristjansson M. Contamination of cooked peeled<br />

shrimp (Pandalus borealis) by Listeria monocytogenes<br />

during processing at two processing plants. J Food Prot.<br />

<strong>2006</strong> Jun;69(6):1304-11.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ingunn Björnsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ebba H. Hansen.<br />

Diagnosing infections or not – Icelandic GPs’ diagnostic<br />

behaviour. Flutt á ársþingi Federation International<br />

Pharmaceutical (FIP), Brasilíu, 28. ágúst <strong>2006</strong>. Erindi flutt<br />

af Ingunni Björnsdóttur.<br />

Hjördís Harðardóttir, Ólafur Guðlaugsson, Gunnsteinn Haraldsson,<br />

Karl G. Kristinsson. Genotyping of MRSA in Iceland.<br />

23rd Annual Meeting of the Scandinavian Society for<br />

Antimicrobial Chemotherapy, 26.-29. október <strong>2006</strong>,<br />

Uppsölum, Svíþjóð.<br />

Hrefna Gunnarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir,<br />

Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson. Stofngreining<br />

á Streptococcus pyogenes stofnum í ífarandi<br />

sýkingum á Íslandi árin 1988-2005. XVII. þing Félags<br />

íslenskra lyflækna, 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel Selfossi.<br />

Notkun Íslendinga á sýklalyfjum – Norðurlanda- og<br />

Evrópumeistarar. Fræðslufundur læknaráðs Landspítalaháskólasjúkrahúss,<br />

19. maí <strong>2006</strong>, Landspítala.<br />

MÓSAr – Yfirlit, ónæmi og staðan í dag. Ráðstefna um sýkingavarnir<br />

á sjúkrahúsum. Grand Hótel, Reykjavík, 24.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Brueggemann AB, Dhillon SS, Erlendsdóttir H, Kristinsson KG,<br />

Spratt BG. The invasive disease potential of Icelandic<br />

pneumococci. 5th International Symposium on Pneumococci<br />

and Pneumococcal Diseases, Alice Springs,<br />

Australia, 2-6. April <strong>2006</strong>.<br />

Kristinsson KG, Jensdóttir H, Erlendsdóttir H, Gunnarsdóttir T.<br />

Pneumococcal clones causing invasive disease in Iceland<br />

1990-2004. 5th International Symposium on Pneumococci<br />

and Pneumococcal Diseases, Alice Springs, Australia, 2-6.<br />

April <strong>2006</strong>.<br />

Magnús Gottfreðsson, Steinn Steingrímsson, Bjarni Torfason,<br />

Karl G. Kristinsson, Tómas Guðbjartsson. Deep sternal<br />

wound infections following open heart surgery in Iceland:<br />

A case-control study of risk factors and outcomes. 23rd<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Society for<br />

Antimicrobial Chemotherapy, 26.-29. október <strong>2006</strong>,<br />

Uppsölum, Svíþjóð.<br />

Helga Erlendsdóttir og Karl G. Kristinsson. Rapid identification<br />

of pneumococcal serotypes causing bacteraemia. 23rd<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Society for<br />

Antimicrobial Chemotherapy, 26.-29. október <strong>2006</strong>,<br />

Uppsölum, Svíþjóð.<br />

Karl G. Kristinsson, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Erlendsdóttir,<br />

Þóra R. Gunnarsdóttir. Sameindafaraldsfræði pneumókokka<br />

í ífarandi sýkingum á Íslandi 1990-2004. Vísindi á vordögum,<br />

18.-19. maí <strong>2006</strong>, Landspítalanum við Hringbraut.<br />

Karl G. Kristinsson, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Erlendsdóttir,<br />

Þóra R. Gunnarsdóttir. Sameindafaraldsfræði<br />

pneumókokka í ífarandi sýkingum á Íslandi 1990-2004.<br />

XVII. þing Félags íslenskra lyflækna, 9.-11. júní <strong>2006</strong>, Hótel<br />

Selfossi. Fylgirit Læknablaðisins 52/<strong>2006</strong>, bls. 37.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn (Editorial Board) „Scandinavian Journal for Infectious<br />

Diseases“. Taylor & Francis AB – allt árið.<br />

Í ritstjórn (Editorial Board) „Microbial Drug Resistance“. Mary<br />

Ann Liebert Inc. Publishers – allt árið.<br />

Taugasjúkdómafræði<br />

Elías Ólafsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ludvigsson P, Hesdorffer D, Olafsson E, Kjartansson O, Hauser<br />

WA. Migraine with aura is a risk factor for unprovoked<br />

seizures in children. Ann Neurol. <strong>2006</strong> Jan;59(1):210-3.<br />

110


Hesdorffer DC, Hauser WA, Olafsson E, Ludvigsson P,<br />

Kjartansson O. Depression and suicide attempt as risk<br />

factors for incident unprovoked seizures. Ann Neurol. <strong>2006</strong><br />

Jan;59(1):35-41.<br />

Veirufræði<br />

Arthur Löve prófessor<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Smitsjúkdómar hjá innflytjendum [ritstjórnargrein].<br />

Læknablaðið <strong>2006</strong>;92(10):667.<br />

Hong Zhang, Xingli Su, Xiaolan Liu, Shulin Zhang, Arthur Love.<br />

Predictive significance of indeterminate RIBA results in<br />

diagnosis of HCV infection. Shaanxi Medical Journal <strong>2006</strong>;<br />

35(11):1461-62.<br />

Hong Zhang, Xingli Su, Xiaolan Liu, Shulin Zhang, Arthur Love.<br />

Evaluation of RIBA assay for reliable diagnosis of hepatitis<br />

C virus infection. Shaanxi Medical Journal <strong>2006</strong>; 36(3):314-15.<br />

Fyrirlestur<br />

The Icelandic Maternity Cohort. University of Lund, Malmö<br />

University Hospital, Svíþjóð. Boðsfyrirlestur við „Nordic<br />

Research Seminar on Biobanking“, 26. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum<br />

Bergljót Magnadóttir vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnadóttir, B. (<strong>2006</strong>). Innate immunity of fish (overview). Fish<br />

& Shellfish Immunology. 20: 137-151.(sjá líka:<br />

http://top25.sciencedirect.com/index.php?subject_area_id<br />

=1&journal_id=10504648)).<br />

Magnadóttir, B., Guðmundsdóttir, B.K., Lange, S., Steinarsson,<br />

A., Oddgeirsson, M., Bowden, T., Bricknell, I., Dalmo, R.,<br />

Guðmundsdóttir, S. (<strong>2006</strong>). Immunostimulation of cod<br />

(Gadus morhua L.) larvae and juveniles. Journal of Fish<br />

Diseases 26:147-155.<br />

Hui KM, Magnadottir B, Schifferli JA, Inal JM. (<strong>2006</strong>). CRIT<br />

peptide interacts with factor B and interferes with<br />

alternative pathway activation. Biochem Biophys Res<br />

Commun 344: 308 - 314.<br />

Lange, S., Bambir, S. H., Dodds, A. W., Bowden, T., Bricknell, I.,<br />

Espelid, S., Magnadóttir, B. (<strong>2006</strong>). Complement component<br />

C3 transcription in Atlantic halibut (Hippoglossus<br />

hippoglossus L.) larvae. Fish & Shellfish Immunology.<br />

20:285-294.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún<br />

Lange, Agnar Steinarson, Matthías Oddgeirsson, Slavko<br />

Bambir og Sigríður Guðmundsdóttir. Tilraunir með<br />

ónæmisörvun þriggja árganga þorsklirfa. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E8.<br />

Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Bergljót<br />

Magnadóttir, Maja Herold Pedersen, Birgitte Budde og<br />

Hélène Liette Lauzon <strong>2006</strong>. Leitað að bætibakteríum til að<br />

bæta afkomu þorsks á fyrstu vikunum eftir klak.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E9.<br />

Veggspjöld<br />

B. Magnadóttir, B.K. Guðmundsdóttir, S. Bambir, A. Steinarsson,<br />

S. Guðmundsdóttir. Immunostimulation of cod larvae and<br />

juveniles. 5th International Symposium on Aquatic Animal<br />

Health, Sept. 2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco, California. 037.<br />

S. Guðmundsdóttir, B.K. Guðmundsdóttir, A. Steinarsson, B.<br />

Gisladottir, B. Magnadóttir, M.H. Pedersen, B. Budde and<br />

H.L. Lauzon. Searching for probiotic bacteria for use in the<br />

early stages of Atlantic cod Gadus morhua rearing. 5th<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco, California. 016.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Slavko H. Bambir, Ian Bricknell,<br />

Tim Bowden, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigrun Espelid og<br />

Bergljót Magnadóttir. Tjáning á magnaþættinum C3 í<br />

þroskunarferli lúðu (Hippoglossus hippoglossus L.).<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-1.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Sigríður Guðmundsdóttir,<br />

Slavko H. Bambir og Bergljót Magnadóttir. Tjáning á<br />

magnaþættinum C3 og apolipoprotein A I í þroskunarferli<br />

þorsks (Gadus morhua L.) – hugsanlegt hlutverk í þroskun<br />

og jafnvægisstýringu? Vísindadagur á Keldum, 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-2.<br />

Útdrættir<br />

Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún<br />

Lange, Agnar Steinarson, Matthías Oddgeirsson, Slavko<br />

Bambir og Sigríður Guðmundsdóttir. Tilraunir með<br />

ónæmisörvun þriggja árganga þorsklirfa. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E8, bls 16.<br />

Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Bergljót<br />

Magnadóttir, Maja Herold Pedersen, Birgitte Budde og<br />

Hélène Liette Lauzon <strong>2006</strong>. Leitað að bætibakteríum til að<br />

bæta afkomu þorsks á fyrstu vikunum eftir klak. Vísindadagur<br />

á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E9, bls 17.<br />

B. Magnadóttir, B.K. Guðmundsdóttir, S. Bambir, A. Steinarsson,<br />

S. Guðmundsdóttir. Immunostimulation of cod larvae and<br />

juveniles. 5th International Symposium on Aquatic Animal<br />

Health, Sept. 2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco, California. 037, bls.<br />

125.<br />

S. Guðmundsdóttir, B.K. Guðmundsdóttir, A. Steinarsson, B.<br />

Gisladottir, B. Magnadóttir, M.H. Pedersen, B. Budde and<br />

H.L. Lauzon. Searching for probiotic bacteria for use in the<br />

early stages of Atlantic cod Gadus morhua rearing. 5th<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco, California. 016, bls. 126.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Slavko H. Bambir, Ian Bricknell,<br />

Tim Bowden, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigrun Espelid og<br />

Bergljót Magnadóttir. Tjáning á magnaþættinum C3 í<br />

þroskunarferli lúðu (Hippoglossus hippoglossus L.).<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-1,<br />

bls. 24.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Sigríður Guðmundsdóttir,<br />

Slavko H. Bambir og Bergljót Magnadóttir. Tjáning á<br />

magnaþættinum C3 og apolipoprotein A I í þroskunarferli<br />

þorsks (Gadus morhua L.) – hugsanlegt hlutverk í þroskun<br />

og jafnvægisstýringu? Vísindadagur á Keldum, 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-2, bls. 25.<br />

Bjarnheiður Guðmundsdóttir vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnadóttir, B., Gudmundsdóttir, K., Lange, S., Steinarsson, A.,<br />

Oddgeirsson, M., Bowden, T., Bricknell, I., Dalmo, R.A.,<br />

Gudmundsdóttir, S. <strong>2006</strong>. Immunostimulation of larvae and<br />

juveniles of cod, Gadus morhua L. Journal of Fish<br />

Diseases. 29, 147-155.<br />

Gudmundsdóttir, B. K., Björnsdóttir, B., Bambir S. H., and<br />

Gudmundsdóttir, S. <strong>2006</strong>. Susceptibility of Atlantic cod,<br />

Gadus morhua L. and Atlantic halibut Hippoglossus<br />

hippoglossus L. to infection by Moritella viscosa and<br />

pathology of the infection. Journal of Fish Diseases. 29,<br />

481-487.<br />

111


Fyrirlestrar<br />

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Slavko H.<br />

Bambir and Sigríður Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Susceptibility<br />

of Atlantic cod and Atlantic halibut to infection by Moritella<br />

viscosa – and pathology of the infection. ScanVacc summer<br />

meeting on winter ulcers and IPN, Oscarsborg, Drøbak,<br />

Norge 6. to 7. Juni.<br />

Bryndís Björnsdóttir and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Detection of exotoxins from Moritella viscosa. ScanVacc<br />

summer meeting on winter ulcers and IPN, Oscarsborg,<br />

Drøbak, Norge 6. to 7. Juni.<br />

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Moritella viscosa:<br />

pathogenicity and vaccination trials. Pharmaq meeting on<br />

fish vaccination, Reykjavík 15th Oct.<br />

Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Slavko Bambir og Sigrídur<br />

Gudmundsdottir (<strong>2006</strong>). Yersiniosis in Atlantic cod.<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco. Conference handbook, p.125.<br />

Sigrídur Gudmundsdóttir, Bjarnheidur K. Gudmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Maja Herold<br />

Pedersen, Birgitte Budde og Hélène Liette Lauzon (<strong>2006</strong>).<br />

Searching for probiotic bacteria for use in the early stages<br />

of Atlantic cod (Gadus morhua) rearing. International<br />

Symposium on Aquatic Animal Health, Sept. 2-6, <strong>2006</strong>, San<br />

Francisco. Conference handbook, p.126.<br />

Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Bergljót<br />

Magnadóttir, Maja Herold Pedersen, Birgitte Budde og<br />

Hélène Liette Lauzon <strong>2006</strong>. Leitað að bætibakteríum til að<br />

bæta afkomu þorsks á fyrstu vikunum eftir klak.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Conference<br />

handbook, p.17.<br />

Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún<br />

Lange, Agnar Steinarsson, Matthías Oddgeirsson, Slavko<br />

H. Bambir og Sigríður Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Tilraunir<br />

með ónæmissvörun þriggja árganga þorsklirfa.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Conference<br />

handbook, p.16.<br />

Johanna Hentschke, Ólafur Friðjónsson, Arnþór Ævarsson,<br />

Guðmundur Ó. Hreggviðsson and Bjarnheiður K.<br />

Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Site directed mutagenesis of the<br />

AsaP1 exotoxin of Aeromonas salmonicida. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Conference handbook, p.18.<br />

<strong>2006</strong>. Bakteríusýkingar í þorski og tilraunir til bólusetninga.<br />

Fræðsluerindi á vegum Tilraunastöðvar H.Í. í meinafræði<br />

að Keldum, 9. febr. <strong>2006</strong>.<br />

Dr. Björn Sigurðsson, brautryðjandi í rannsóknum á<br />

hæggengum smitsjúkdómum. Erindi flutt á fundi Rotary, 2.<br />

febr <strong>2006</strong>.<br />

Vaccination against atypical furunculosis and winter ulcers of<br />

fish. „4th International Veterinary Vaccines and Diagnostics<br />

Conference“, Oslo 25-30 June. IS013, Conference handbook<br />

p. 46<br />

Potein toxins of marine bacteria. The 2nd FEMS Congress of<br />

European Microbiologists, July 4-8, Madrid, Spain. W18.1.<br />

Keynote lecture.<br />

Veggspjöld<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Slavko H.<br />

Bambir, Joachim Frey and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir<br />

<strong>2006</strong>. The role of the AsaP1 exotoxin of Aeromonas<br />

salmonicida subsp. achromogenes in bacterial virulence.<br />

„4th International Veterinary Vaccines and Diagnostics<br />

Conference“, Oslo 25-30 June. P010, Conference handbook<br />

p. 70.<br />

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir and<br />

Sigríður Gudmundsdóttir <strong>2006</strong>. Susceptibility of Atlantic<br />

cod to infection by Moritella viscosa and evaluation of cross<br />

protection induced by a polyvalent salmon vaccine. „4th<br />

International Veterinary Vaccines and Diagnostics<br />

Conference“, Oslo 25-30 June. P097, Conference handbook<br />

p. 107.<br />

Bergljot Magnadottir, Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Slavko<br />

Bambir og Sigrídur Gudmundsdottir <strong>2006</strong>.<br />

Immunostimulation of cod larvae and juveniles. Fifth<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco. Conference handbook, p.125.<br />

Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Bryndís Björnsdóttir og<br />

Sigrídur Gudmundsdottir <strong>2006</strong>. Susceptibility of Atlantic<br />

cod to infection by Moritella viscosa and evaluation of cross<br />

protection induced by a polyvalent salmon vaccine.<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, San Francisco. Conference handbook, p.124.<br />

Bryndís Björnsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson and<br />

Bjarnheidur K. Gudmundsdóttir <strong>2006</strong>. Isolation and<br />

characterization of an extracellular peptidase from the fish<br />

pathogenic bacterium Moritella viscosa. International<br />

Symposium on Aquatic Animal Health, Sept. 2-6, San<br />

Francisco. Conference handbook, p.124.<br />

Bryndís Björnsdóttir, Slavko H. Bambir, Sigríður<br />

Guðmundsdóttir og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Sjúkdómsbreytingar í laxi og sandhverfu af völdum seytisbakteríunnar<br />

Moritella viscosa. Vísindadagur á Keldum,<br />

28. apríl <strong>2006</strong>. Conference handbook, p.30.<br />

Bryndís Björnsdóttir, Valgerður Andrésdóttir og Bjarnheiður K.<br />

Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Einangrun og lýsing á peptíðasa úr<br />

seyti bakteríunnar Moritella viscosa. Vísindadagar á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Conference handbook, p.29.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Slavko H.<br />

Bambir, Joachim Frey and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir<br />

<strong>2006</strong>. Meinafræðilegur samanburður í laxi, sýktum með<br />

Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes og<br />

AsaP1 neikvæðu stökkbrigði stofnsins. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Conference handbook, p.28.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Joachim<br />

Frey and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Samanburður á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida<br />

undirteg. achromogenes og AsaP1 neikvæðs stökkbrigðis<br />

bakteríunnar í laxi og þorski. Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Conference handbook, p.27.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Joachim<br />

Frey and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Óvirkjun á<br />

AsaP1 úteitri Aeromonas salmonicida undirteg.<br />

achromogenes og áhrif þess á eiturvirkni bakteríuseytis í<br />

laxi og þorski. Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Conference handbook, p.26.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Andrésdóttir, V., Frey J., and<br />

Guðmundsdóttir, B. K. <strong>2006</strong>. Comparison of the virulence of<br />

Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes and its<br />

isogenic AsaP1 defective mutant in Salmon (Salmo salar)<br />

and Cod (Gadus morhua). Vorþing Örverufræðifélags<br />

Íslands, Reykjavík, 30-03-06. Úrdráttur: Örverufræðifélag<br />

Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars <strong>2006</strong>, p.3.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Bambir, S.H., Andrésdóttir, V., Frey J.,<br />

and Guðmundsdóttir, B. K. <strong>2006</strong>. Comparison of pathology<br />

induced by Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes<br />

and its isogenic AsaP1 defective mutant in salmon (Salmo<br />

salar). Vorþing Örverufræðifélags Íslands, Reykjavík, 30-<br />

03-06. Úrdráttur: Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1.<br />

tbl., 18. árg., mars <strong>2006</strong>, p.4.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Andrésdóttir, V., Frey J., and<br />

Guðmundsdóttir, B. K. Inactivation of the AsaP1 exotoxin of<br />

Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes and the<br />

effect on the toxicity of bacterial extracellular products in<br />

salmon (Salmo salar) and cod (Gadus morhua). Vorþing<br />

Örverufræðifélags Íslands, Reykjavík, 30-03-06. Úrdráttur:<br />

Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars<br />

<strong>2006</strong>, p.6.<br />

112


Björnsdóttir, B., Andrésdóttir, V., and Guðmundsdóttir, B. K.<br />

Isolation and characterization of an extracellular peptidase<br />

from the fish pathogenic bacterium Moritella viscosa.<br />

Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars<br />

<strong>2006</strong>, p 7.<br />

Björnsdóttir, B., Bambir, SH, Guðmundsdóttir, S, and<br />

Guðmundsdóttir, BK. Pathogenic effects of the extracellular<br />

products of Moritella viscosa in Atlantic salmon and turbot.<br />

Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars<br />

<strong>2006</strong>, p.8.<br />

Guðmundur Georgsson prófessor emeritus<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Georgsson G, Tryggvason T, Jonasdottir A D, Gudmundsson S,<br />

Thorgeirsdottir S. Polymorphism of PRNP codons in the<br />

normal Icelandic population. Acta Neurol Scand (<strong>2006</strong>):113,<br />

419-425.<br />

Gudmundur Georgsson, Sigurdur Sigurdarson and Paul Brown.<br />

Infectious agent of sheep scrapie may persist in the<br />

environment for at least 16 years. Journal of General<br />

Virology (<strong>2006</strong>) 87, 3737-3740.<br />

Karl Skírnisson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Guðmundsdóttir B & Skirnisson K. <strong>2006</strong>. The third Eimeria<br />

species (Protozoa: Eimeriidae) described from wild<br />

reindeer Rangifer tarandus in Iceland. Parasitology<br />

Research 99: 659-662.<br />

Kolárová L, Rudolfová J, Hampl V & Skírnisson K. <strong>2006</strong>.<br />

Allobilharzia visceralis gen. nov., sp. nov.<br />

(Schistosomatidae – Trematoda) from Cygnus cygnus (L.)<br />

(Anatidae). Parasitology International 55: 179-186.<br />

Fuente G, Skirnisson K & Dehority BA. <strong>2006</strong>. Ciliate protozoa in<br />

the rumen of Icelandic cattle, sheep, goats and reindeer.<br />

Zootaxa 1377: 47-60.<br />

Galaktionov KV & Skirnisson K. New data on Microphallus<br />

breviatus Deblock & Maillard, 1975 (Microphallidae:<br />

Digenea) with emphasis on the evolution of dixenous life<br />

cycles of microphallids. Parasitology Research. Published<br />

online 22.11.<strong>2006</strong> (DOI 10.1007/s00436-006-0259-9).<br />

Skírnisson K. <strong>2006</strong>. Hringormar berast í fólk á Íslandi við neyslu<br />

á lítið elduðum fiski. Læknablaðið 92 (1): 21-25.<br />

Skírnisson K & Hansson H. <strong>2006</strong>. Causes of diarrhoea in lambs<br />

during autumn and early winter in an Icelandic flock of<br />

sheep. Icelandic Agricultural Sciences 19: 43-57.<br />

Fyrirlestrar<br />

Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Bjørn Gjerde and<br />

Eric Hoberg <strong>2006</strong>. Comparison of the parasite fauna of<br />

reindeer, Rangifer tarandus, in Iceland and northern<br />

Norway after more than 200 years of separation. Third<br />

Annual International Workshop on Arctic Parasitology<br />

(IWAP III), November 6-10, <strong>2006</strong>, Calgary, Alberta, Canada.<br />

Abstract p. 25.<br />

<strong>2006</strong>. Um hringorma í fiski og sýkingar af þeirra völdum í<br />

mönnum á Íslandi. Vísindagur á Keldum, 29. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Erindabók. Útdráttur, bls. 20.<br />

Veggspjöld<br />

Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir and Bjørn Gjerde<br />

<strong>2006</strong>. Protozoan parasites of reindeer, Rangifer tarandus,<br />

in Iceland. Third Annual International Workshop on Arctic<br />

Parasitology (IWAP III), November 6-10, <strong>2006</strong>, Calgary,<br />

Alberta, Canada. Abstract p. 45.<br />

Karl Skirnisson, Berglind Guðmundsdóttir and Eric Hoberg.<br />

<strong>2006</strong>. Helminth parasites of reindeer, Rangifer tarandus, in<br />

Iceland. Third Annual International Workshop on Arctic<br />

Parasitology (IWAP III), November 6-10, <strong>2006</strong>, Calgary,<br />

Alberta, Canada. Abstract p. 44.<br />

Karl Skirnisson and Kirill V. Galaktionov. <strong>2006</strong>. Faunal<br />

composition, distribution and transmission patterns of<br />

water bird digeneans in coastal ecosystems of SW Iceland.<br />

Third Annual International Workshop on Arctic<br />

Parasitology (IWAP III), November 6-10, <strong>2006</strong>, Calgary,<br />

Alberta, Canada. Abstract. p. 46.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn tímaritsins „The Bulletin of the Scandinavian-<br />

Baltic Society for Parasitology“. Útgefandi eru samtök<br />

norrænna og baltneskra sníkjudýrafræðinga.<br />

Er í útgáfunefnd Landfræðisögu Þorvalds Thoroddsen sem<br />

gefin er út af Heimskringlu. Fjórða bindi (af 5) í þessari<br />

endurútgáfu (frumútgáfan er frá árunum 1892-1904) kom<br />

út <strong>2006</strong>.<br />

Matthías Eydal fræðimaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Kristmundsson Á, Eydal M, Helgason S. Progress of coinfections<br />

of Trichodina cooperi and T. murmanica parasitising<br />

farmed Atlantic cod Gadus morhua juveniles in<br />

Iceland. Diseases of Aquatic Organisms <strong>2006</strong>;71:213-223.<br />

Fræðilegar greinar<br />

Lúsasýkingar á íslenskum hrossum. Eiðfaxi, <strong>2006</strong>, 42-43.<br />

Sníkjudýr í hrossum. Freyr, 4. tbl., 102 árg., <strong>2006</strong>, 13-15.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Anisakis in Iceland; A review. Nordic/northern European<br />

scientific workshop. National institute of nutrition and<br />

seafood research (NIFES) Bergen, Norway, 30 November-1<br />

December <strong>2006</strong>: Modelling the life cycle of the Anisakis<br />

simplex species complex in the northeast Atlantic<br />

(yfirlitserindi).<br />

Matthías Eydal. Internal parasites of horses in Iceland (innri<br />

sníkjudýr í hrossum á Íslandi). Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong> (erindi).<br />

Naglús á hrossum: Dreifing lúsa, einkenni sýkinga og<br />

imidacloprid lyfjameðferð. Haustfundur Dýralæknafélags<br />

Íslands, Grand Hótel, Reykjavík, 25. nóvember <strong>2006</strong><br />

(gestafyrirlestur).<br />

Veggspjöld<br />

Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko. H. Bambir and<br />

Sigurður Helgason. Prevalence and effect of Loma<br />

branchialis (Microsporida) on mortality of young farmed<br />

Atlantic cod in Iceland. International Congress of<br />

Parasitology (ICOPA XI) 6-11 August <strong>2006</strong>, Glasgow,<br />

Scotland (veggspjald).<br />

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal og<br />

Slavko H. Bambir. Aeromonas salmonicida undirt.<br />

achromogenes sýkingar í íslenskum eldisþorski (Gadus<br />

morhua). Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong><br />

(veggspjald).<br />

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir og<br />

Matthías Eydal. Óþekkt hnísildýr í íslenskri hörpuskel<br />

(Chlamys islandica) – hugsanleg orsök affalla í stofninum.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong> (veggspjald).<br />

Útdrættir<br />

Internal parasites of horses in Iceland (innri sníkjudýr í<br />

hrossum á Íslandi). Vísindadagur á Keldum. Ráðstefnurit<br />

<strong>2006</strong>, bls. 15 (útdráttur).<br />

113


Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal og<br />

Slavko H. Bambir. Aeromonas salmonicida undirt.<br />

achromogenes sýkingar í íslenskum eldisþorski (Gadus<br />

morhua). Vísindadagur á Keldum. Ráðstefnurit <strong>2006</strong>, bls.<br />

31 (útdráttur).<br />

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir og<br />

Matthías Eydal. Óþekkt hnísildýr í íslenskri hörpuskel<br />

(Chlamys islandica) - hugsanleg orsök affalla í stofninum.<br />

Vísindadagur á Keldum. Ráðstefnurit <strong>2006</strong>, bls. 32<br />

(útdráttur).<br />

Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko. H. Bambir and<br />

Sigurður Helgason. Prevalence and effect of Loma<br />

branchialis (Microsporida) on mortality of young farmed<br />

Atlantic cod in Iceland. International Congress of<br />

Parasitology (ICOPA XI) <strong>2006</strong> (útdráttur).<br />

Sigríður Guðmundsdóttir vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnadóttir, B., Gudmundsdóttir, B. K., Lange, S., Steinarsson,<br />

A., Oddgeirsson, M., Bowden, T., Bricknell, I., Dalmo, R.A.,<br />

Gudmundsdóttir, S. <strong>2006</strong>. Immunostimulation of larvae and<br />

juveniles of cod, Gadus morhua L. Journal of Fish<br />

Diseases. 29, 147-155.<br />

Gudmundsdóttir, B. K., Björnsdóttir, B., Bambir S. H., and<br />

Gudmundsdóttir, S. <strong>2006</strong>. Susceptibility of Atlantic cod,<br />

Gadus morhua L. and Atlantic halibut Hippoglossus<br />

hippoglossus L. to infection by Moritella viscosa and<br />

pathology of the infection. Journal of Fish Diseases. 29,<br />

481-487.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sigrídur Gudmundsdóttir, Bjarnheidur K. Gudmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Maja Herold<br />

Pedersen, Birgitte Budde og Hélène Liette Lauzon (<strong>2006</strong>).<br />

Searching for probiotic bacteria for use in the early stages<br />

of Atlantic cod (Gadus morhua) rearing. International<br />

Symposium on Aquatic Animal Health, Sept. 2-6, <strong>2006</strong>, San<br />

Francisco. Ráðstefnuhandbók, bls. 126. Erindi.<br />

Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Slavko Bambir og Sigrídur<br />

Gudmundsdottir (<strong>2006</strong>). Yersiniosis in Atlantic cod.<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco. Ráðstefnuhandbók, bls. 125.<br />

Erindi.<br />

Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún<br />

Lange, Agnar Steinarsson, Matthías Oddgeirsson, Slavko<br />

H. Bambir og Sigríður Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Tilraunir<br />

með ónæmissvörun þriggja árganga þorsklirfa.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls.<br />

16. Erindi.<br />

Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir,<br />

Agnar Steinarsson, Berglind Gísladóttir, Bergljót<br />

Magnadóttir, Maja Herold Pedersen, Birgitte Budde og<br />

Hélène Liette Lauzon (<strong>2006</strong>). Leitað að bætibakteríum til að<br />

bæta afkomu þorsks á fyrstu vikunum eftir klak.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls.<br />

17. Erindi.<br />

Sigurður Helgason, Árni Kristmundsson og Sigríður<br />

Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Forvarnir gegn nýrnaveiki –<br />

rannsóknaaðferðir. Ráðstefna um framtíðarsýn og<br />

stefnumótun í íslensku bleikjueldi. AVS-rannsóknasjóður í<br />

sjávarútvegi. Reykjavík, 27. okt. <strong>2006</strong>. Ráðstefnuhandbók,<br />

bls. 20-21. Erindi.<br />

<strong>2006</strong>. Detection of R. salmoninarum by ELISA, PCR and<br />

cultivation. In 10th Annual Meeting of EU National Referece<br />

Laboratories for Fish Diseases. Kaupmannahöfn, 22.-24.<br />

maí <strong>2006</strong>. Fimmti kafli, 1 bls. Gestafyrirlestur.<br />

Veggspjöld<br />

Bergljot Magnadottir, Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Slavko<br />

Bambir og Sigrídur Gudmundsdottir (<strong>2006</strong>).<br />

Immunostimulation of cod larvae and juveniles. Fifth<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco. Ráðstefnuhandbók, bls. 125.<br />

Veggspjald.<br />

Bjarnheidur K. Gudmundsdottir, Bryndís Björnsdóttir og<br />

Sigrídur Gudmundsdottir (<strong>2006</strong>). Susacptibility of Atlantic<br />

cod to infection by Moritella viscosa and evaluation of cross<br />

protection induced by a polyvalent salmon vaccine.<br />

International Symposium on Aquatic Animal Health, Sept.<br />

2-6, <strong>2006</strong>, San Francisco. Ráðstefnuhandbók, bls.124.<br />

Veggspjald.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Sigríður Guðmundsdóttir,<br />

Slavko H. Bambir og Bergljót Magnadóttir (<strong>2006</strong>). Tjáning á<br />

magnaþættinum C3 og apolipoprotein A I í þroskunarferli<br />

þorsks (Gadus morhua L.) – hugsanlegt hlutverk í þroskun<br />

og jafnvægisstýringu? Vísindadagur á Keldum, 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 25. Veggspjald.<br />

Sigrún Lange, Alister W. Dodds, Slavko H. Bambir, Ian Bricknell,<br />

Tim Bowden, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigrun Espelid og<br />

Bergljót Magnadóttir (<strong>2006</strong>). Tjáning á magnaþættinum C3 í<br />

þroskunarferli lúðu (Hippoglossus hippoglossus L.)<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls.<br />

24. Veggspjald.<br />

Bryndís Björnsdóttir, Slavko H. Bambir, Sigríður<br />

Guðmundsdóttir og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Sjúkdómsbreytingar í laxi og sandhverfu af völdum seytisbakteríunnar<br />

Moritella viscosa. Vísindadagur á Keldum,<br />

28. apríl <strong>2006</strong>, bls 30. Veggspjald.<br />

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

S. Baselgia, M.G. Doherr, P. Mellor, S. Torsteinsdottir, T.<br />

Jermann, A. Zurbriggen, T. Jungi and E. Marti. Evaluation<br />

of an in vitro sulfidoleukotriene release test for diagnosis<br />

of insect bite hypersensitivity in horses in Equine Vet J.<br />

38:40-46. (<strong>2006</strong>).<br />

Wilson, A.D., Harwood, L., Torsteinsdottir, S., Marti, E.<br />

Production of monoclonal antibodies specific for native<br />

equine IgE and their application to monitor total serum IgE<br />

responses in horses with insect bite hypersensitivity. J. Vet.<br />

Immunol. Immunopathol. 112;156-170 (<strong>2006</strong>).<br />

Veggspjöld<br />

Þórunn Sóley Björnsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Guðbjörg<br />

Ólafsdóttir, Lisa Harwood, Eliane Marti, Sigurbjörg<br />

Þorsteinsdóttir. Expression and purification of proteins<br />

from Culicoides spp. as potential allergens in summer<br />

eczema. Úrdráttur, erindi og veggspjald á The 4th<br />

International Veterinary Vaccines and Diagnostics<br />

Conference, 25.-29. júní <strong>2006</strong> í Ósló.<br />

Guðbjörg Ólafsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Mieke Roelse, Eliane<br />

Marti, E., and Sigurbjörg Torsteinsdóttir, (<strong>2006</strong>).<br />

Comparison of the immune response of horses following<br />

immunisation with human serum albumin (HSA) in two<br />

different adjuvants, Alum and MPL. Úrdráttur og<br />

veggspjald á The 4th International Veterinary Vaccines and<br />

Diagnostics Conference, 25.-29. júní <strong>2006</strong> í Ósló.<br />

Sigurður Helgason vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Kristmundsson A, Eydal M, Helgason S. (<strong>2006</strong>). Progress of coinfections<br />

of Trichodina cooperi and T. murmanica<br />

114


parasitising farmed Atlantic cod Gadus morhua juveniles<br />

in Iceland. Dis Aquat Org; 71:213-223.<br />

Kristmundsson, Árni, SH Bambir and S Helgason (<strong>2006</strong>).<br />

Gyrodactylus anarhichatis Mo & Lile (Monogenea:<br />

Gyrodactylidae) infection of farmed spotted wolf-fish,<br />

Anarhichas minor Olafsen, in Iceland. Journ Fish Dis;<br />

29:965-70.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sigurður Helgason, Árni Kristmundsson og Sigríður<br />

Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Forvarnir gegn nýrnaveiki –<br />

rannsóknaraðferðir. Ráðstefna um framtíðarsýn og<br />

stefnumótun í íslensku bleikjueldi, haldin í Bíósalnum á<br />

Hótel Loftleiðum, föstudaginn 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefnurit, bls. 20-21. (SH flutti).<br />

Gísli Jónsson, Sigurður Helgason og Árni Kristmundsson.<br />

Sjúkdómar í íslenskum, eldisþorski – samstarf<br />

þorskeldismanna og fisksjúkdómafræðinga (<strong>2006</strong>).<br />

Ráðstefnan „Þorskeldi í Ísafjarðardjúpi“, haldin í<br />

ráðstefnusal Háskólaseturs Vestfjarða, 30. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

(S.H. flutti).<br />

Veggspjöld<br />

Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko. H. Bambir and<br />

Sigurður Helgason (<strong>2006</strong>). Prevalence and effect of Loma<br />

branchialis (Microsporida) on mortality of young farmed<br />

Atlantic cod in Iceland. International Congress of<br />

Parasitology (ICOPA XI) 6-11 August <strong>2006</strong>, Glasgow,<br />

Scotland (Poster No. B9.53).<br />

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal og<br />

Slavko H. Bambir (<strong>2006</strong>). Aeromonas salmonicida undirt.<br />

achromogenes sýkingar í íslenskum eldisþorski (Gadus<br />

morhua). Ráðstefnan Vísindadagur á Keldum, haldin á<br />

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum þann 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 31.<br />

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir og<br />

Matthías Eydal (<strong>2006</strong>). Óþekkt hnísildýr í íslenskri<br />

hörpuskel (Chlamys islandica) – hugsanleg orsök affalla í<br />

stofninum. Ráðstefnan Vísindadagur á Keldum, haldin á<br />

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum þann 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 32.<br />

Sigurður Ingvarsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ingvarsson S. Genomic instability in breast cancer progression.<br />

Cancer Gen Prot 3, 137-146, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erfðagreyping og sjúkdómsmynd. Fræðslufundur á<br />

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, 9.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- eða læknisfræði <strong>2006</strong> – RNA íhlutun.<br />

Fræðslufundur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í<br />

meinafræði að Keldum, 2. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Sameindalíffræði RNA-inngrips. Málstofa efnafræðiskorar HÍ,<br />

17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Leit að stökkbreytingum í LIMD1 og LTF genum á CER1 svæði á<br />

mannalitningi 3p21.3 í 10 mismunandi æxlisgerðum.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Petursdottir ThP,<br />

Þorsteinsdóttir U, Imreh S, Egilsson V, Björnsson J,<br />

Ingvarsson S. Bls. 39 í ráðstefnuhefti.<br />

Taugasækni mæði-visnuveirunnar. Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Oskarsson Þ, Hreggvidsdottir HS, Andresson<br />

OS, Ingvarsson S, Andresdottir V. Bls. 40 í ráðstefnuhefti.<br />

Ritstjórn<br />

Situr í ritstjórn tímaritsins Icelandic Agricultural Sciences.<br />

Fræðsluefni<br />

Ingvarsson S. Hvað er RNA-inngrip? Vísindavefurinn,<br />

16.11.<strong>2006</strong>. http://visindavefur.hi.is/<br />

Stefanía Þorgeirsdóttir sérfræðingur<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

G. Georgsson, T. Tryggvason, A.D. Jonasdottir, S. Gudmundsson,<br />

S. Thorgeirsdottir. Polymorphism of PRNP codons in the<br />

normal Icelandic population. Acta Neurol. Scand <strong>2006</strong>:113:<br />

419-425.<br />

Fyrirlestur<br />

Notkun ELISA-prófs til skimunar fyrir riðu í kindum. Fluttur á<br />

Vísindadegi á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Útdrættir<br />

Notkun ELISA-prófs til skimunar fyrir riðu í kindum. Stefanía<br />

Þorgeirsdóttir og Jóna Aðalheiður Aðólfsdóttir. Erindi<br />

haldið á Vísindadegi Keldna, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Notkun RNA þöggunar til að slá á tjáningu cystatin-c og PrPC í<br />

frumuræktum. Birkir Þór Bragason, Stefanía<br />

Þorgeirsdóttir og Ástríður Pálsdóttir. Veggspjald á<br />

Vísindadegi á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Valgerður Andrésdóttir vísindamaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jónsson, S. R., G. Haché, M. D. Steinglein, S. C. Fahrenkrug, V.<br />

Andrésdóttir, and R. S. Harris. <strong>2006</strong>. Evolutionarly<br />

conserved and non-conserved retrovirus restriction<br />

activities of artiodactyl APOBEC3F proteins. Nucleic Acids<br />

Res. <strong>2006</strong>;34(19):5683-94.<br />

Fyrirlestrar<br />

Valgerður Andrésdóttir, Stefán Ragnar Jónsson og Reuben S.<br />

Harris <strong>2006</strong>. Lentiveiruhindrar. Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E-14, bls. 22.<br />

Stefán R. Jónsson, Guylaine Haché, Mark D. Stenglein, Scott C.<br />

Fahrenkrug, Valgerdur Andrésdóttir og Reuben S. Harris<br />

<strong>2006</strong>. Evolutionary conserved and non-conserved<br />

retrovirus restriction actvities of artiodactyl APOBEC3F<br />

proteins. 7th annual symposium on antviral drug<br />

resistance: targets and mechanisms. Westfields<br />

conference center, Chantilly, Virginia, 12.-15. nóvember<br />

<strong>2006</strong>, bls. 23, útdráttur og erindi. Abstract Book, p. 23.<br />

Stefán Ragnar Jónsson, Guylaine Haché, Valgerdur<br />

Andrésdottir and Reuben S. Harris <strong>2006</strong>. Retrovirus<br />

Restriction by Artiodactyl APOBEC3. 2nd Annual Institute<br />

for Molecular Virology Symposium, Univ. of Minnesota<br />

„Viral Host Exploitation and Escape“, 9. maí <strong>2006</strong>.<br />

Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir og Valgerður<br />

Andrésdóttir <strong>2006</strong>. Smíði á flúrljómandi visnuveiruferju.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit E-13,<br />

bls. 21<br />

Veggspjöld<br />

Stefán Ragnar Jónsson, Guylaine Haché, Valgerdur Andrésdóttir<br />

and Reuben S. Harris <strong>2006</strong>. Conserved and nonconserved<br />

APOBEC3 protein activities of humans,<br />

artiodactyls and rodents. The <strong>2006</strong> meeting on<br />

Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May 23-May<br />

28, <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 143, veggspjald.<br />

Katrín Ólafsdóttir, Sigrídur Matthíasdóttir and Valgerdur<br />

115


Andrésdóttir. <strong>2006</strong>. Construction of a fluorescently labeled<br />

maedi-visna virus (MVV) derivative. The <strong>2006</strong> meeting on<br />

Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May 23-May<br />

28, <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 200, veggspjald.<br />

Thordur Oskarsson, Hulda S. Hreggvidsdóttir, Margrét H.<br />

Ögmundsdóttir, Ólafur S. Andrésson and Valgerdur<br />

Andrésdóttir. <strong>2006</strong>. Duplicated sequence motif in the long<br />

terminal repeat of maedi-visna virus extends cell tropism<br />

and is associated with neurovirulence. The <strong>2006</strong> meeting<br />

on Retroviruses, Cold Spring Harbor Laboratory, May 23-<br />

May 28, <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit, bls. 205, veggspjald.<br />

Niesalla H, Barbezange C, Reina R, De Andres X, Biesces E,<br />

Fraisier C, Arnarson H, Mazzei M, Carrozza M, Rosati S,<br />

Suzan M, Andresdottir V, Lujan L, Blacklaws B, Harkiss G.<br />

Prime boost immunization of sheep with gag and env of<br />

maedi visna virus using gene gun and poly(ethylene imine)<br />

particles. 16th European Congress of Immunology. Paris<br />

6.-9. September <strong>2006</strong>.<br />

Reina R., Barbezange, C., Niesalla H., de Andrés X., Arnarson<br />

H., Biescas E., Mazzei M., Frasier C., McNeilly T., Perez M.,<br />

Carozza ML., Bandecchi P., Solano C., Crespo H., Glaria I.,<br />

de Andrés D., Tolari F., Rasati S., Suzan M., Andrésdóttir V.,<br />

Torsteinsdóttir S., Pétursson G., Lujan L., Pépin M.,<br />

Amorena B., Blacklaws B., Harkiss G. <strong>2006</strong>. Systemic<br />

prime boost immunization of sheep with gag and env of<br />

Maedi Visna Virus (MVV) using gene gun and recombinant<br />

modified vaccinia ankara (RMVA). 2nd European Veterinary<br />

Immunology Workshop, Paris, September 4-6 <strong>2006</strong>.<br />

Abstract Book CS6-08.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Slavko H.<br />

Bambir, Joachim Frey and Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir<br />

<strong>2006</strong>. The role of the AsaP1 exotoxin of Aeromonas<br />

salmonicida subsp. achromogenes in bacterial virulence.<br />

„4th International Veterinary Vaccines and Diagnostics<br />

Conference“, Oslo 25-30 June. P010, Conference handbook<br />

p. 70.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Joachim<br />

Frey og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Óvirkjun á<br />

AsaP1 úteitri Aeromonas salmonicida undirt.<br />

achromogenes og áhrif þess á eiturvirkni bakteríuseytis í<br />

laxi og þorski. Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ráðstefnurit V-3, bls. 26, veggspjald.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Joachim<br />

Frey og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>.<br />

Samanburður á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida<br />

undirt. achromogenes og AsaP1 neikvæðs stökkbrigðis<br />

bakteríunnar í laxi og þorski. Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-4, bls. 27, veggspjald.<br />

Helga Árnadóttir, Sarah Burr, Valgerður Andrésdóttir, Joachim<br />

Frey og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir <strong>2006</strong>. Meinafræðilegur<br />

samanburður í laxi, sýktum með Aieromonas<br />

salmonicida undirt. achromogenes og AsaP1 neikvæðu<br />

stökkbrigði bakteríunnar. Vísindadagur á Keldum, 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-5, bls. 28, veggspjald.<br />

Bryndís Björnsdóttir, Valgerður Andrésdóttir og Bjarnheiður<br />

Guðmundsdóttir. <strong>2006</strong>. Einangrun og lýsing á peptíðasa úr<br />

seyti bakteríunnar Moritella viscosa. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-6, bls. 29,<br />

veggspjald.<br />

Þórður Óskarsson, Hulda S. Hreggviðsdóttir, Ólafur S. Andrésson,<br />

Sigurður Ingvarsson og Valgerður Andrésdóttir. <strong>2006</strong>.<br />

Taugasækni mæði-visnuveirunnar. Vísindadagur á<br />

Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-17, bls. 40,<br />

veggspjald.<br />

Sigríður Rut Franzdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Ólafur S.<br />

Andrésson og Valgerður Andrésdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Stökkbreytigreining Vif proteins mæði-visnuveiru.<br />

Vísindadagur á Keldum, 28. apríl <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit V-18,<br />

bls. 41, veggspjald.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Andrésdóttir, V., Frey J., and<br />

Guðmundsdóttir, B. K. <strong>2006</strong>. Comparison of the virulence of<br />

Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes and its<br />

isogenic AsaP1 defective mutant in Salmon (Salmo salar)<br />

and Cod (Gadus morhua). Vorþing Örverufræðifélags<br />

Íslands, Reykjavík, 30-03-06. Úrdráttur: Örverufræðifélag<br />

Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars <strong>2006</strong>, p.3.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Bambir, S.H., Andrésdóttir, V., Frey J.,<br />

and Guðmundsdóttir, B. K. <strong>2006</strong>. Comparison of pathology<br />

induced by Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes<br />

and its isogenic AsaP1 defective mutant in salmon (Salmo<br />

salar). Vorþing Örverufræðifélags Íslands, Reykjavík, 30-<br />

03-06. Úrdráttur: Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1.<br />

tbl., 18. árg., mars <strong>2006</strong>, p.4.<br />

Árnadóttir, H., Burr, S., Andrésdóttir, V., Frey J., and<br />

Guðmundsdóttir, B. K. Inactivation of the AsaP1 exotoxin of<br />

Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes and the<br />

effect on the toxicity of bacterial extracellularproducts in<br />

salmon (Salmo salar) and cod (Gadus morhua). Vorþing<br />

Örverufræðifélags Íslands, Reykjavík, 30-03-06. Úrdráttur:<br />

Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars<br />

<strong>2006</strong>, p.6.<br />

Björnsdóttir, B., Andrésdóttir, V., and Guðmundsdóttir, B. K.<br />

Isolation and characterization of an extracellular peptidase<br />

from the fish pathogenic bacterium Moritella viscosa.<br />

Örverufræðifélag Íslands. Fréttabréf, 1. tbl., 18. árg., mars<br />

<strong>2006</strong>, p.7.<br />

Raunvísindadeild<br />

116


Raunvísindadeild<br />

Eðlisfræði<br />

Ari Ólafsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Foucault-pendúll. RAUST - Tímarit um raunvísindi og<br />

stærðfræði, 1. hefti 2005/<strong>2006</strong>, 59-68.<br />

Fyrirlestrar<br />

Tilraunahúsið. Úrræði fyrir náttúrufræðikennslu í grunnskólum.<br />

Plenar-erindi flutt á Málþingi um raungreinakennslu. KHÍ,<br />

31.3-1.4 <strong>2006</strong>. Flutt 31. mars.<br />

Einfaldar tilraunir í eðlisfræði. Erindi og sýning á Málþingi um<br />

raungreinakennslu. KHÍ, 31.3-1.4 <strong>2006</strong>. Flutt tvisvar 1. apríl.<br />

Tilraunahúsið. Erindi á Orkuþingi <strong>2006</strong>, Grand Hótel, 12.-13.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri tímaritsins RAUST - Tímarit um raunvísindi og<br />

stærðfræði ISSN 1670-4312. Formaður ritstjórnar.<br />

Útgefandi: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands,<br />

Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska stærðfræðafélagið.<br />

1. hefti 2005/<strong>2006</strong> kom út á árinu, vefútgáfa 2. heftis <strong>2006</strong><br />

komin upp.<br />

Fræðsluefni<br />

Undrin í lífi Ragnars Reykáss. Vísindanámskeið fyrir fjölskyldur<br />

á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Orkuveitu<br />

Reykjavíkur, 8. apríl <strong>2006</strong>, Orkuveituhúsinu, Bæjarhálsi.<br />

Flutt í samvinnu við Ágúst Kvaran.<br />

Umsjón og skipulagning verklegs hluta úrslitakeppni til vals á<br />

landsliði fyrir Ólympíuleika í eðlisfræði <strong>2006</strong>.<br />

Sveiflur og bylgjur. Endurmenntunarnámskeið fyrir<br />

eðlisfræðikennara í framhaldsskólum, 12.-13. júní <strong>2006</strong>.<br />

Endurmenntun Háskóla Íslands (námsk. nr. 436v06).<br />

Einar H. Guðmundsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E.H.<br />

Afterglow Light Curves and Broken Power Laws: A<br />

Statistical Study. ApJ Letters, 640, <strong>2006</strong>, bls. L5-L8.<br />

Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E. H.<br />

Energy Injection in GRB Afterglow Models. ApJ, 647, <strong>2006</strong>,<br />

bls. 1238-1249.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Courty, S., Björnsson, G., Gudmundsson, E. H.: Host Galaxies of<br />

Gamma-Ray Bursts: A Cosmological Tracer of Galaxy<br />

Formation. Í ráðstefnuritinu The Fabulous Destiny of<br />

Galaxies: Bridging the Past and Present. Ritstj. S. Arnouts,<br />

D. Burgarella, V. L. Brun, and A. Mazure. Paris <strong>2006</strong>.<br />

Stéphanie Courty, Gunnlaugur Björnsson and Einar H.<br />

Gudmundsson. Host galaxies of gamma-ray bursts and<br />

galaxy formation. Société Francaise d’Astronomie et<br />

d’Astrophysique. Ritstj. F. Combes, D. Barret, T. Contini, F.<br />

Maynadier, L. Pagani. EDP Sciences 2004, bls. 653-656.<br />

Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn<br />

Vilhjálmsson: Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á<br />

sautjándu og átjándu öld. Í ritinu Brynjólfur biskup:<br />

kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Ritstj. Jón Pálsson,<br />

Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius. Reykjavík <strong>2006</strong>,<br />

bls. 247-291.<br />

Fyrirlestrar<br />

Guðlaugur Jóhannesson (flytjandi), Gunnlaugur Björnsson og<br />

Einar H. Gudmundsson. Eru gammablossar staðalkerti?<br />

Erindi á Raunvísindaþingi <strong>2006</strong>, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Magnús Stephensen og rafkrafturinn. Erindi flutt 1. apríl <strong>2006</strong> á<br />

ráðstefnunni Íslensk raunvísindi á upplýsingaröld.<br />

Vangaveltur um heimsmynd nútímans. Erindi á vegum<br />

Vísindafélags Íslendinga, 25. október <strong>2006</strong>.<br />

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði <strong>2006</strong>. Stofufundur eðlisfræðistofu<br />

Raunvísindastofnunar Háskólans, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Stéphanie Courty, Gunnlaugur Björnsson and Einar H.<br />

Gudmundsson. Numerical Simulations of Cosmological<br />

Galaxy Formation: Counterparts of Observed Host Galaxies<br />

of Gamma-Ray Bursts. Veggspjald á Raunvísindaþingi<br />

<strong>2006</strong>, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn<br />

Vilhjálmsson. Copernicanism in Iceland. Veggspjald á<br />

ráðstefnunni The Global and the Local: The History of<br />

Science and the Cultural Integration of Europe. Kraká,<br />

Póllandi, 6.-9. september <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði <strong>2006</strong> og heimsmyndin. Viðtal við<br />

Gunnar Gunnarsson í Spegli RÚV, 4. október <strong>2006</strong>.<br />

Hafliði Pétur Gíslason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

S. Hautakangas, V. Ranki, A. Makkonen, M.J. Puska, K.<br />

Saarinen, L. Liszkay, D. Seghier, and H.P. Gislason, J.<br />

Freitas, R.L. Henry, X. Xu, and D.C. Look. Gallium and<br />

nitrogen vacancies in GaN: impurity decoration effects.<br />

Physica B 376-377 (<strong>2006</strong>) 424-427.<br />

D. Seghier and H.P. Gislason. Noise spectroscopy on defects<br />

with thermally activated capture in GaAs, Materials<br />

Science and Semiconductor Processing 9 (<strong>2006</strong>) 359-361.<br />

D. Seghier and H.P. Gislason. DX-like defects in AlGaN/GaN<br />

structures by means of noise spectroscopy, Materials<br />

Science and Semiconductor Processing 9 (<strong>2006</strong>) 41-44.<br />

H.P. Gislason and D. Seghier. Investigation of defects using<br />

generation-recombination noise. Optica Applicata, vol<br />

XXXVI, No. 2-3 (<strong>2006</strong>) 359-371.<br />

Haraldur Ólafsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Dynamical processes related to cyclone development near<br />

Greenland, <strong>2006</strong>. Meteorol. Zeitschrift, <strong>2006</strong>, 15 (2), s. 147-<br />

156. R. B. Skeie, J. E. Kristjánsson, H. Ólafsson & B.<br />

Røsting.<br />

Avalanches in coastal towns in Iceland, <strong>2006</strong>. Jökull (56), bls. 1-<br />

25. S. H. Haraldsdóttir, E. H. Jensen, L. Tracy & H. Ólafsson.<br />

117


Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Aspects of wind mapping in current and future climate.<br />

Ráðstefnurit EURONEW (European Conference on Impacts<br />

of Climate Change on Renewable Energy Sources),<br />

Reykjavík, 5.-9. júní <strong>2006</strong>. 8 bls. Haraldur Ólafsson & Ólafur<br />

Rögnvaldsson.<br />

Precipitation in Iceland in current and future climate.<br />

Ráðstefnurit EURONEW (European Conference on Impacts<br />

of Climate Change on Renewable Energy Sources),<br />

Reykjavík, 5.-9. júní <strong>2006</strong>. 5 bls. Ólafur Rögnvaldsson &<br />

Haraldur Ólafsson.<br />

The Greenland flow distortion experiment, <strong>2006</strong>. Ráðstefnurit<br />

Second THORPEX Science Symposium (STSS), Landshut,<br />

Þýskalandi, Útg. WMO/DLR (World Meteorological<br />

Organization/Deutsche Luft und Raumforschung), bls. 62-<br />

23. G. N. Petersen, I. A. Renfrew, G. W. K. Moore, H.<br />

Ólafsson & J. E. Kristjánsson.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Observational and numerical evidence of strong gravity wave<br />

breaking over Greenland. Tech. Rep. ISBN 9979 9709 3 6,<br />

Reiknistofa í veðurfræði, Reykjavík, 12 bls. Haraldur<br />

Ólafsson og Hálfdán Ágústsson.<br />

Háupplausnarreikningar til almennrar spágerðar (HRAS), <strong>2006</strong>.<br />

Greinargerð Veðurstofu Íslands, VI 06011. Haraldur<br />

Ólafsson, Nicolai Jónasson & Sigrún Karlsdóttir.<br />

Hermun á vindi og úrkomu við slydduísingaraðstæður í grennd<br />

við Þeistareyki. Ritröð Landsnets, 41 bls. Haraldur<br />

Ólafsson, Hálfdán Ágústsson og Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Veður- og vindafar í Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Rit<br />

Rannsóknastofu í veðurfræði RV0603. 7 bls. Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Veður- og vindafar í Bráðræðisholti. Rit Rannsóknastofu í<br />

veðurfræði RV0602. 7 bls.<br />

Skyggni og skýjahæð í Reykjavík og á heiðunum austan<br />

borgarinnar. Rit Rannsóknastofu í veðurfræði RV0601, 4<br />

bls. Haraldur Ólafsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Aspects of wind mapping in current and future climate. 6.<br />

ársþing Evrópska veðurfræðifélagsins (EMS), Ljubljana, 4.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Ó. Rögnvaldsson & H. Ólafsson. ÓR<br />

flutti (nemandi við HÍ).<br />

Simulating a severe windstorm in complex terrain. 6. ársþing<br />

Evrópska veðurfræðifélagsins (EMS), Ljubljana, 4.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. H. Ágústsson & H. Ólafsson. HÁ flutti<br />

(nemandi við HÍ).<br />

Precipitation in Iceland in current and future climate. 6. ársþing<br />

Evrópska veðurfræðifélagsins (EMS), Ljubljana, 4.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Ó. Rögnvaldsson & H. Ólafsson. ÓR flutti<br />

(nemandi við HÍ).<br />

Seasonal contribution to annual varability of temperature in<br />

Iceland. Erindi á ársþingi Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Haraldur Ólafsson og Trausti Jónsson. HÓ flutti.<br />

Local and regional scale weather associated with major<br />

avalanches in Svarfaðardalur, N-Iceland. Erindi á ársþingi<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Sveinn Brynjólfsson og Haraldur Ólafsson. HÓ<br />

flutti.<br />

Orographic triggering of a thunderstorm. Erindi á ársþingi<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Hálfdán Ágústsson og<br />

Þórður Arason. HÓ flutti.<br />

Mapping the risk of icing of overhead structures in complex<br />

terrain. Erindi á ársþingi Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Hálfdán Ágústsson, Árni Jón Elíasson, Haraldur Ólafsson<br />

og Ólafur Rögnvaldsson. HÓ flutti.<br />

Aspects of the wind climate in current and future climate.<br />

Ráðstefna EURONEW (European Conference on Impacts of<br />

Climate Change on Renewable Energy Sources), Reykjavík,<br />

5.-9. júní <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Ólafur Rögnvaldsson<br />

and Sarah Poret. HÓ flutti.<br />

The GREENEX/THORPEX – IPY poject. Erindi á vinnuþingi<br />

Alþjóða heimskautaársins og THORPEX, haldið á Norsku<br />

veðurstofunni, 17.-18. júní <strong>2006</strong>. HÓ flutti.<br />

Prosesser på forskjellige skalaer, vellykket og mislykket<br />

værvarsling. Norrænt veðurfræðiþing, Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. HÓ flutti.<br />

Evaluation of dynamic downscaling of precipitation in complex<br />

terrain. Erindi á Norrænu þingi veðurfræðinga í Uppsölum,<br />

5.-8. september <strong>2006</strong>. Teitur Arason, Haraldur Ólafsson og<br />

Ólafur Rögnvaldsson. TA flutti (nemandi við HÍ).<br />

High-resolution simulations for forecasting and climate studies<br />

in complex terrain. Ráðstefna VHRF (Very High Resolution<br />

Environmental Modelling) í Hohenheim/Stuttgart, 21.-23.<br />

september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Haraldur Ólafsson,<br />

Hálfdán Ágústsson, Ólafur Rögnvaldsson, Einar Magnús<br />

Einarsson og Maik Brötzmann. HÓ flutti.<br />

Use of ECMWF data for research and operational forecasting.<br />

Vinnuþing Evrópsku verðurstofunnar og Veðurstofu<br />

Íslands, Reykjavík, 7. apríl <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Ólafur<br />

Rögnvaldsson og Hálfdán Ágústsson. HÓ flutti.<br />

Precipitation research and operational precipitation forecasting<br />

at high-resolutions. Vinnuþing Evrópsku verðurstofunnar<br />

og Veðurstofu Íslands, Reykjavík, 7. apríl <strong>2006</strong>. Ólafur<br />

Rögnvaldsson og Haraldur Ólafsson. ÓR flutti (nemandi við<br />

HÍ).<br />

Winds and windgusts, research and operational forecasting at<br />

high resolutions. Hálfdán Ágústsson og Haraldur Ólafsson.<br />

HÁ flutti (nemandi við HÍ).<br />

Hnjúkaþeyr og hugarburður. Erindi á Raunvísindaþingi Háskóla<br />

Íslands, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Simuleringer av sirkulasjonen i havet rundt Island. Háskólinn í<br />

Björgvin, Noregi, 24. nóvember <strong>2006</strong>. Gestafyrirlestur.<br />

Finskala simulering av atmosfæren. Erindi í erindaröð<br />

jarðeðlisfræðideildar Háskólans í Björgvin, Noregi, 18<br />

september <strong>2006</strong>. Gestafyrirlestur.<br />

Vindur í nútíð og framtíð. Orkuþing, Reykjavík, 13. október <strong>2006</strong>.<br />

Haraldur Ólafsson og Ólafur Rögnvaldsson. ÓR flutti<br />

(nemandi við HÍ).<br />

Úrkoma í nútíð og framtíð. Orkuþing í Reyjavík, 13. október<br />

<strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson og Haraldur Ólafsson. ÓR flutti<br />

(nemandi við HÍ).<br />

Veggspjöld<br />

Precipitation in Iceland in current and future climate.<br />

Veggspjald á EURONEW (European Conference on Impacts<br />

of Climate Change on Renewable Energy Sources),<br />

Reykjavík, 5.-9. júní <strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson og<br />

Haraldur Ólafsson.<br />

Temporal oscillations in orographic windstorms. 6. ársþing<br />

Evrópska veðurfræðifélagsins (EMS), Ljubljana, 4.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. H. Ágústsson, H. Ólafsson & S. Árnason.<br />

Observations and simulation of katabatic flows during a<br />

heatwave in Iceland. 6. ársþing Evrópska<br />

veðurfræðifélagsins (EMS), Ljubljana, 4.-8. september<br />

<strong>2006</strong>. H. Ágústsson & H. Ólafsson.<br />

Evaluation of high-resolution simulations of winds in complex<br />

terrain. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Maik Brötzmann, Haraldur Ólafsson and<br />

Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Construction of meteorological time series with a NWP model.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson, Haraldur Ólafsson<br />

and Snorri Páll Kjaran.<br />

The climatology of precipitation in Iceland, derived by numerical<br />

118


modelling. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson and Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

The seasonal cycle of temperature in current and future climate<br />

of Iceland. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson and Ólafur<br />

Rögnvaldsson.<br />

Systematic errors in precipitation simulations. Norrænt<br />

veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>.<br />

Teitur Arason, Haraldur Ólafsson and Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Elements of weather prior to major avalanches in N-Iceland.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september<br />

<strong>2006</strong>. Sveinn Brynjólfsson and Haraldur Ólafsson.<br />

Numerical simulations of the Icelandic waters. Norrænt<br />

veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>.<br />

Einar Ö. Ólason, J. Middleton, H. Björnsson, H. Ólafsson<br />

and B. de Cuevas.<br />

Simulations of the current wind climatology of Iceland. Norrænt<br />

veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>.<br />

Haraldur Ólafsson and Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Forecasting gustiness in complex terrain. Norrænt<br />

veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>.<br />

Hálfdán Ágústsson and Haraldur Ólafsson.<br />

Temporal and spatial variability of precipitation in Iceland.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Teitur Arason, Haraldur Ólafsson and<br />

Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Assessment of risk of wet-snow icing in complex terrain.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Hálfdán Ágústsson<br />

and Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Gravity-wave breaking and CAT in easterly flow over Greenland.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september<br />

<strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson and Hálfdán Ágústsson.<br />

Dynamic downscaling of precipitation in Iceland in a future<br />

climate. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson and Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Katabatic flows in S-Iceland. Norrænt veðurfræðiþing (NMM),<br />

Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Hálfdán Ágústsson, Joan<br />

Cuxart, Toni Mira and Haraldur Ólafsson.<br />

Meteorological factors affecting the mass balance of<br />

Kambsjökull glacier. Norrænt veðurfræðiþing (NMM),<br />

Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Kaisa Halkola, Haraldur<br />

Ólafsson and Yngvar Gjessing.<br />

Local orographic windstorms, mountain shape and horizontal<br />

resolution. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Hálfdán Ágústsson and Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

The Freysnes downslope windstorm. Norrænt veðurfræðiþing<br />

(NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson and Hálfdán Ágústsson.<br />

An in-cloud icing event in W-Iceland. Norrænt veðurfræðiþing<br />

(NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson, Clement Ubelmann and Guðmundur<br />

Hafsteinsson.<br />

An extreme flooding case: meteorological and hydrological<br />

modelling. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Ólafur<br />

Rögnvaldsson and Gunnar Guðni Tómasson.<br />

Mapping runoff in Iceland using precipitation from a NWP<br />

model. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Jóna Finndís Jónsdóttir, Ólafur<br />

Rögnvaldsson and Haraldur Ólafsson.<br />

Impact of events of strong winds and temporal resolution of<br />

atmospheric forcing on simulations of the Icelandic waters.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir, Haraldur Ólafsson,<br />

Halldór Björnsson, Jón Ólafsson and Einar Örn Ólason.<br />

Numerical simulation on the effects of runoff from Iceland on<br />

the coastal ocean current. Norrænt veðurfræðiþing (NMM),<br />

Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir,<br />

Haraldur Ólafsson, Halldór Björnsson, Jón Ólafsson and<br />

Einar Örn Ólason.<br />

On the impact of time-averaging in calculations of wind power.<br />

Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Sarah Poret and Haraldur Ólafsson.<br />

Analysis of the variability wind power and wind directions in<br />

complex terrain. Norrænt veðurfræðiþing (NMM),<br />

Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson and<br />

Sarah Poret.<br />

The föhn in Iceland. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum,<br />

5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson.<br />

The concept of airmasses and its use for navigation across the<br />

N-Atlantic in the middle ages. Norrænt veðurfræðiþing<br />

(NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Temporal oscillations in downslope windstorms in the Snæfellsnes<br />

Experiment (SNEX). Norrænt veðurfræðiþing<br />

(NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson and Hálfdán Ágústsson.<br />

Simulations of NAO-related variability in the Icelandic<br />

Waters.Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Einar Örn Ólason, H. Björnsson, S.<br />

Jónsson, H. Ólafsson & H. Valdimarsson.<br />

Forecasts and observational sensitivities of the 8 January 2005<br />

windstorm. Norrænt veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-<br />

8. september <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Einar Magnús Einarsson,<br />

Jón Egill Kristjánsson and Guðrún Nína Petersen.<br />

Forecast errors over Iceland. Norrænt veðurfræðiþing (NMM),<br />

Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>. Þórður Arason and<br />

Haraldur Ólafsson.<br />

Cases of large forecast errors over Iceland. Norrænt<br />

veðurfræðiþing (NMM), Uppsölum, 5.-8. september <strong>2006</strong>.<br />

Haraldur Ólafsson and Þórður Arason.<br />

Analysis of large failures in 48 h wind forecasts. STSS (Second<br />

THORPEX Science Symposium), Landshut, Þýskalandi, 4.-<br />

8. desember <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson & Þórður Arason.<br />

Characteristics of errors in mesoscale simuklations of<br />

temperature and winds. STSS (Second THORPEX Science<br />

Symposium), Landshut, Þýskalandi, 4.-8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Haraldur Ólafsson, Maik Brötzmann and Ólafur<br />

Rögnvaldsson.<br />

Characteristics of errors in mesoscale simulations of<br />

precipitation. STSS (Second THORPEX Science<br />

Symposium), Landshut, Þýskalandi, 4.-8. desember <strong>2006</strong>.<br />

Teitur Arason, Haraldur Ólafsson & Ólafur Rögnvaldsson.<br />

High-Resolution Simulations of the Atmosphere for forecasting<br />

purposes over Iceland (HRAS). Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

H. Ólafsson, H. Ágústsson, Ó. Rögnvaldsson & P. Berge.<br />

Classification of errors in high-resolution weather forecasts.<br />

Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),<br />

Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. M. Brötzman and H. Ólafsson.<br />

Meteorological time seris from a high-resolution NWP model<br />

simulation in data sparse complex terrain. Ársþing<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Ó. Rögnvaldsson, S. P. Kjaran & H. Ólafsson.<br />

Changes in the annual cycle of temperature in a climate<br />

prediction for the Iceland region. Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

H. Ólafsson & Ó. Rögnvaldsson.<br />

Precipitation climatology derived from numerical modelling.<br />

Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),<br />

Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. Ó. Rögnvaldsson & H. Ólafsson.<br />

Error analysis of numerically simulated precipitation for<br />

climatological purposes. T. Arason, Ó. Rögnvaldsson & H.<br />

Ólafsson.<br />

119


Variability in a limited area model of Icelandic waters. Ársþing<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. E. Ólason, J. Middleton, H. Björnsson, H.<br />

Ólafsson & B de Cuevas.<br />

Numerically simulated climatology of winds in Iceland 1961-<br />

1990. Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),<br />

Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. Ó. Rögnvaldsson & H. Ólafsson.<br />

Forecasting wind gusts in Iceland. Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

H. Ágústsson & H. Ólafsson.<br />

Analysis of a large collection of cases of high-resolution<br />

simulations of precipitation. Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

T. Arason, H. Ólafsson & Ó. Rögnvaldsson.<br />

Observational and numerical evidence of strong gravity wave<br />

breaking over Greenland. Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

H. Ólafsson & H. Ágústsson.<br />

Extremes in a climate prediction for the Iceland region. Ársþing<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. H. Ólafsson & Ó. Rögnvaldsson.<br />

Winter conditions in Icelandic waters - Insights from OCCAM.<br />

Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),<br />

Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. E. Ólason, J. Middleton, B. de<br />

Cuevas, H. Björnsson & H. Ólafsson.<br />

Meteorological and hydrological modelling of an extreme<br />

precipitation event. Ársþing Evrópska<br />

jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

H. Ólafsson, Ó. Rögnvaldsson & G. G. Tómasson.<br />

A runoff chart of Iceland based on numerically simulated<br />

precipitation. Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins<br />

(EGU), Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. J. F. Jónsdóttir, Ó.<br />

Rögnvaldsson & H. Ólafsson.<br />

Impact of runoff on the Icelandic coastal current. Ársþing<br />

Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg, 3.-7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir, H. Ólafsson, H.<br />

Björnsson, J. Ólafsson & E. Ö. Ólason.<br />

Effects of strong wind forcing on ocean currents around Iceland.<br />

Ársþing Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU),<br />

Vínarborg, 3.-7. apríl <strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir, H.<br />

Ólafsson, H. Björnsson, & E. Ö. Ólason.<br />

Áhrif afrennslis á strandstrauminn umhverfis Ísland.<br />

Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir, Haraldur Ólafsson, Halldór<br />

Björnsson, Jón Ólafsson og Einar Örn Ólason.<br />

Hviðuspár. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson.<br />

Mælingar og reikningar á fallvindum á Íslandi. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Hálfdán<br />

Ágústsson, Joan Cuxart, Toni Mira & Haraldur Ólafsson.<br />

Sveiflur í óveðrum hlémegin fjalla. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Hálfdán<br />

Ágústsson, Sigvaldi Árnason og Haraldur Ólafsson.<br />

Freysnesóveðrið 16. september 2004. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Hálfdán<br />

Ágústsson & Haraldur Ólafsson.<br />

Áhrif möskvastærðar á líkanareikninga af staðbundnum<br />

óveðrum. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-<br />

4. mars <strong>2006</strong>. Hálfdán Ágústsson og Haraldur Ólafsson.<br />

Gerð þyngdarbylgna í óveðrum. Veggspjald á Raunvísindaþingi<br />

HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Hálfdán Ágústsson og<br />

Haraldur Ólafsson.<br />

Áhrif hvassviðriskafla á hafstrauma umhverfis Ísland.<br />

Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Sæunn Halldórsdóttir, Haraldur Ólafsson, Jón<br />

Ólafsson, Halldór Björnsson og Einar Örn Ólason.<br />

Veður sem valda snjóflóðum í Svarfaðardal. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Sveinn<br />

Brynjólfsson og Haraldur Ólafsson.<br />

Áhrifaþættir í lægðaþróun í grennd við Grænland. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Ragnhild<br />

Bieltvedt Skeie, Jón Egill Kristjánsson og Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Ísing í skilum. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-<br />

4. mars <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Clement Ubelmann og<br />

Guðmundur Hafsteinsson.<br />

Úrkoma í framtíðarloftslagi á Íslandi. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Ólafur<br />

Rögnvaldsson og Haraldur Ólafsson.<br />

Kerfisbundnar villur í veðurspám. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Þórður<br />

Arason og Haraldur Ólafsson.<br />

Mestu villur í 5 ára safni veðurspáa. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson og Þórður Arason.<br />

Glitský og fjallabylgjur. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ,<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Trausti Jónsson og Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Hermun á veðrum sem leiða til mikillar snjósöfnunar á<br />

Austurlandi. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík,<br />

3.-4. mars <strong>2006</strong>. Ólafur Rögnvaldsson, Haraldur Ólafsson<br />

og Hálfdán Ágústsson.<br />

Vindstrengir milli Íslands og Grænlands. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Andreas<br />

Dörnbrack, Reinhold Busen, Stefan Rahm, Oliver<br />

Reitebuch, R. Simmet, Martin Weissmann og Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

Norðanóveður á Íslandi í nútíð og framtíð. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Trausti<br />

Jónsson og Haraldur Ólafsson.<br />

Hermun aftakaúrkomu og afrennslis á Suðurlandi. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Ólafur<br />

Rögnvaldsson, Gunnar G. Tómasson og Haraldur Ólafsson.<br />

Íslandslægðin og röng spá um óveðrið mikla 8. janúar 2005 í<br />

Danmörku og S-Svíþjóð. Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ,<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson, Einar<br />

Magnús Einarsson, Jón Egill Kristjánsson og Guðrún Nína<br />

Petersen.<br />

Áhrifaþættir lægðar sem olli aftakaúrkomu í Noregi. Veggspjald<br />

á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ragnhild Bieltvedt Skeie, Jón Egill Kristjánsson og<br />

Haraldur Ólafsson.<br />

Sandfoksveðrið mikla 5. október 2004. Veggspjald á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Haraldur<br />

Ólafsson.<br />

M-fallið: Samhengið milli vindhraða og úrkomustiguls í fjöllum.<br />

Veggspjald á Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Haraldur Ólafsson og Ólafur Rögnvaldsson.<br />

Fræðsluefni<br />

Spáin á morgun og veðurfarshorfur fram eftir öldinni.<br />

Lionsklúbburinn Baldur, Reykjavík, 19. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Veðurfarsspár og framfarir í veðurspám. Kiwainsklúbburinn<br />

Keilir, Keflavík, 2. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Veðurspár og lestur í ský. Siglingaklúbburinn Brokey, 6. febrúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Spákerfi til að spá vindum og ókyrrð – nýjustu rannsóknir.<br />

Flugklúbburinn Geirfugl, Reykjavík, 12. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Allnokkur viðtöl í sjónvarpi, útvarpi og í dagblöðum um veður,<br />

veðurfar, veðurfarsbreytingar og kennslumál.<br />

Lárus Thorlacius prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Lowe DA, Thorlacius L. (<strong>2006</strong>). Remarks on the black hole<br />

information problem. Physical Review D 73 (10): Art. No.<br />

104027.<br />

120


Frolov AV, Kristjansson KR, Thorlacius L. (<strong>2006</strong>). Global<br />

geometry of two-dimensional charged black holes.<br />

PHYSICAL REVIEW D 73 (12): Art. No. 124036.<br />

Fyrirlestrar<br />

Dreifing einfara í óvíxlnu rúmi. Erindi flutt á Raunvísindaþingi,<br />

Reykjavík, 3. mars <strong>2006</strong>. Flytjandi: Erling J. Brynjólfsson<br />

(MS-nemi við HÍ).<br />

Global Geometry of Charged Black Holes. Erindi flutt á ráðstefnunni<br />

Cosmology, Strings, and Black Holes. Kaupmannahöfn,<br />

Danmörku, 18.-21. apríl <strong>2006</strong>. Flytjandi: Lárus Thorlacius.<br />

Global Geometry of Charged Black Holes. Erindi flutt á Workshop<br />

On Strings, Black Holes, and Quantum Spacetime.<br />

Bokwang Phoenix Park, Suður-Kóreu, 21.-23. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: Lárus Thorlacius.<br />

Comments on the Black Hole Information Problem. Boðsfyrirlestur<br />

við Niels Bohr Institutet, Köbenhavns universitet.<br />

Kaupmannahöfn, Danmörku, 31. janúar <strong>2006</strong>. Flytjandi:<br />

Lárus Thorlacius.<br />

The Black Hole Information Paradox. Boðsfyrirlestur við Seoul<br />

National University. Seoul, Suður-Kóreu, 25. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: Lárus Thorlacius.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Reviews in Mathematical Physics. Vol. 18., <strong>2006</strong>.<br />

Útgefandi: World Scientific Publishing, Singapore. 10<br />

tölublöð á árinu.<br />

Í ritstjórn Physica Scripta, Vol. 73 & 74., <strong>2006</strong>. Útgefandi:<br />

Institute of Physics Publishing, Bristol, England. 12<br />

tölublöð á árinu.<br />

Í ritstjórn Tímarits um raunvísindi og stærðfræði. 3. árg., 1. tbl.<br />

Útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag<br />

Íslands, Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska<br />

stærðfræðafélagið. Eitt tölublað á árinu.<br />

Magnús T. Guðmundsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hotspot Iceland: an introduction. Journal of Geodynamics.<br />

Doi:10.1016/j.jog.<strong>2006</strong>.10.001. Gefin út á vef tímarits,<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Jacoby, W.R. and Gudmundsson, M.T.<br />

Probabilistic model for eruptions and associated flood events in<br />

the Katla caldera, Iceland. Computational Geosciences, 10,<br />

179-200, <strong>2006</strong>. Elíasson, J., Larsen, G., Gudmundsson, M.T.,<br />

Sigmundsson, F.<br />

The formation of Helgafell, a monogenetic subglacial<br />

hyaloclastite ridge: Sedimentology, hydrology and volcanoice<br />

interaction. Journal of Volcanology and Geothermal<br />

Research, 152, 359-377, <strong>2006</strong>. Schopka, H.H., Gudmundsson,<br />

M.T., Tuffen, H.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Jarðfræðileg einkenni og sérstaða Vatnajökuls og gosbeltisins<br />

norðan hans: Ódáðahraun og vatnasvið Jökulsár á Fjöllum.<br />

Viðauki A í: Vatnajökulsþjóðgarður. Skýrsla ráðgjafnefndar<br />

umhverfisráðuneytisins. Umhverfisráðuneytið <strong>2006</strong>, 31-40.<br />

Magnús T. Guðmundsson (Endurbirting úr eldri skýrslu).<br />

Ice cauldrons in the Katla caldera: Data on Temporal variations<br />

from airborne ground clearance radar. VOLUME Report.<br />

Institute of Earth Sciences, RH-17-<strong>2006</strong>. 19 pp. Þórdís<br />

Högnadóttir, Magnús T. Guðmundsson.<br />

Mýrdalsjökull and Eyjafjallajökull Bouguer gravity data.<br />

VOLUME Report. Institute of Earth Sciences, RH-16-<strong>2006</strong>.<br />

10 bls. Magnús T. Guðmundson, Þórdís Högnadóttir.<br />

Ísbráðnun og upptakarennsli jökulhlaupa vegna eldgosa í<br />

Kötluöskju og austanverðum Mýrdalsjökli. Jarðvísindastofnun<br />

Háskólans, RH-02-<strong>2006</strong>. 33 bls. Magnús T.<br />

Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir.<br />

Gjálp 2003-2005: Depression development, ice flux and heat<br />

output. Jarðvísindastofnun Háskólans, RH-20-2005. 19 bls.<br />

Alexander Jarosch, Magnús T. Guðmundsson, Þórdís<br />

Högnadóttir.<br />

Fyrirlestrar<br />

Properties of subglacial heat sources estimated by numerical<br />

studies of ice flow. Raunvísindaþing HÍ <strong>2006</strong>, 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Alexander H. Jarosch og Magnús T. Guðmundsson.<br />

Flytjandi: AHJ (doktorsnemi MTG).<br />

Monitoring of geothermal activity in the Katla caldera with<br />

airborne radar profiling 1999-2005. VOLUME Consortium<br />

Meeting, Vínarborg, 31. mars.-2. apríl. Magnús T.<br />

Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir. Flytjandi: MTG.<br />

Crustal generation and structure of volcanic systems on the<br />

eastern part of the Reykjanes Peninsula, Iceland, from<br />

gravimetric Profiling. European Geosciences Union (EGU),<br />

Vínarborg, 5. apríl <strong>2006</strong>. Magnús T. Guðmundsson, Þórdís<br />

Högnadóttir, Einar Gunnlaugsson. Flytjandi: MTG.<br />

Interaction of magma and ice - lessons from eruptions in<br />

Iceland 1996-2004. International Symposium on Earth and<br />

Planetary Ice-Volcano Interactions. Öskju, Reykjavík, 19.<br />

júní <strong>2006</strong>. Flytjandi: MTG.<br />

Geothermal activity in the subglacial Katla caldera, Iceland,<br />

1999-2005, studied with radar altimetry. International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interactions. Öskju, Reykjavík, 22. júní <strong>2006</strong>. Magnús T.<br />

Guðmundsson, Þórdís Högnadóttir, Arnór B. Kristinsson,<br />

Snæbjörn Guðbjörnsson. Flytjandi: MTG.<br />

Heat output and distribution of heat sources at the subglacial<br />

Gjálp volcano, Iceland, inferred from numerical ice flow<br />

models. International Symposium on Earth and Planetary<br />

Ice-Volcano Interactions. Öskju, Reykjavík, 22. júní <strong>2006</strong>.<br />

Alexander H. Jarosch, Magnús T. Guðmundsson. Flytjandi:<br />

AHJ (doktorsnemi MTG).<br />

Shallow-ice formations in Eyjafjallajökull and Tindfjallajökull,<br />

Iceland: models of melting rates and potential size of<br />

jökulhlaups/lahars. Volcano-ice Interaction Workshop.<br />

University of Lancaster, Lancaster, UK, 29. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: MTG.<br />

Glacier Response to Geothermal Heat Sources; a Numerical<br />

Case Study at the Grimsvötn Caldera, Iceland. American<br />

Geophysical Union (AGU), San Francisco, 15. desember<br />

<strong>2006</strong>. Alexander H. Jarosch og Magnús T. Guðmundsson.<br />

Flytjandi: AHJ (doktorsnemi MTG).<br />

Ten Years Record of Decreasing Heat Output From the<br />

Hyaloclastite Ridge Formed in the 1996 Gjalp Eruption.<br />

American Geophysical Union (AGU), San Francisco, 14.<br />

desember <strong>2006</strong>. M T Gudmundsson, *A H Jarosch, T<br />

Högnadottir. Flytjandi: AHJ (doktorsnemi MTG.)<br />

Þróun sigkatla og jarðhita 2005. Fundur Mýrdalsjökulshóps,<br />

Almannavörnum, Skógarhlíð. 2. febrúar <strong>2006</strong>. Magnús T.<br />

Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir. Flytjandi: MTG.<br />

Evolution and crustal structure of volcanic systems on the<br />

eastern part of the Reykjanes Peninsula. NORVOL Seminar<br />

Series. Öskju, mars <strong>2006</strong>. Magnús Tumi Guðmundsson,<br />

Þórdís Högnadóttir, Einar Gunnlaugsson. Flytjandi: MTG.<br />

Gjálp 1996-<strong>2006</strong>.10 years of ice-volcano interaction Folda<br />

seminar series, Öskju, 12. október <strong>2006</strong>. Flytjandi: MTG.<br />

Veggspjöld<br />

Progressive cooling of the subglacial Gjálp hyaloclastite ridge,<br />

Icleand: 1996-2005. European Geosciences Union (EGU),<br />

Vínarborg, 3. apríl <strong>2006</strong>. Alexander H. Jarosch, Magnús T.<br />

Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir.<br />

Full Stokes ice model s as a tool to estimate heat source<br />

properties under glaciers. European Geosciences Union<br />

(EGU), Vínarborg, 7. apríl <strong>2006</strong>. Alexander H. Jarosch,<br />

Magnús T. Guðmundsson.<br />

121


Ritstjórn<br />

Journal of Geodynamics (ISI tímarit gefið út af Elsevier).<br />

Sérhefti: Hotspot Iceland. Ritstjóri ásamt Wolfgang Jacoby.<br />

Samtals 10 greinar. Kom út á vefsíðu tímaritsins í<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Eldvirkni í Suðurjöklum, vá og viðbúnaður. Útivist, 1. tölubl., 5.<br />

árg, 29-33. <strong>2006</strong>.<br />

Íslenska móbergslandslagið – einstætt á heimsvísu. Fréttabréf<br />

leiðsögumanna, 5. árg., nr. 1, 7-8, <strong>2006</strong>.<br />

Húsbóndi. Jökull, 55, 181-182. <strong>2006</strong>.<br />

Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2005. Jökull, 55, 177-180.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Grímsvötn. Tengsl stærðar gosmakkar og magns gjósku.<br />

RANNÍS-blaðið, 30. mars <strong>2006</strong>, bls. 11. Björn Oddsson,<br />

Magnús Tumi Guðmundsson og Guðrún Larsen.<br />

Tvær spurningar til Landsvirkjunar. Morgunblaðið, 29. ágúst<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Undirbúningsvinna ekki af sömu gæðum og við eldri virkjanir.<br />

Morgunblaðið, 4. október <strong>2006</strong> (viðtal).<br />

Kárahnjúkavirkjun: réttar áherslur í rannsóknum?<br />

Morgunblaðið, 13. október <strong>2006</strong>.<br />

Landið norðan Vatnajökuls – jarðfræðileg sérstaða á heimsvísu.<br />

Ráðstefna í Skúlagarði: Auðlindir og tækifæri við Öxarfjörð,<br />

18. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Brennandi jöklar. Vetrarhátíð, Nýlistasafnið í Reykjavík, 24.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hættan af Kötlugosum og hlaupum. Kynningarfundur fyrir íbúa<br />

og landeigendur í nágrenni Mýrdalsjökuls. 1:<br />

Herjólfsstaðaskóla í Álftaveri, 1. mars <strong>2006</strong>.<br />

Hættan af Kötlugosum og hlaupum. Kynningarfundur fyrir íbúa<br />

og landeigendur í nágrenni Mýrdalsjökuls, 2: Vík í Mýrdal,<br />

2. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ísland: Landslag eldfjalla, jökla, móbergs og hrauna – hnattræn<br />

sérstaða. Félag leiðsögumanna, Kaffi Reykjavík, 9. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ice and fire: The unique nature of Iceland in words and pictures.<br />

Þing norrænna gigtlækna, Háskólabíói, 16. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ice and fire: The unique nature of Iceland in words and pictures.<br />

SATS-SCANSET. Háskólabíói, 17. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Ice and fire: The unique nature of Iceland. Caltech Alumni. Hótel<br />

Geysir, 17. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Jarðfræði og samband manns og náttúru frá landámi.<br />

Rangárþing eystra – land og saga. Átthagafræði í 1100 ár.<br />

Fræðslunet Suðurlands. Hvolsvelli , 4. október <strong>2006</strong>.<br />

Rannsóknir í Grímsvötnum, hvað vitum við meira um<br />

eldstöðina? Málþing í tilefni þess að 10 ár voru liðin frá<br />

Skeiðarárhlaupinu 1996. Hótel Skaftafelli og<br />

Skaftafellsþjóðgarði, 7. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Gos í Kötlu. Björgun <strong>2006</strong> – Slysavarnafélagið Landsbjörg, 21.<br />

okt. <strong>2006</strong>.<br />

Páll Einarsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, R.<br />

Pedersen, E. Van Dalfsen, A. Linde, S. Sacks, R.<br />

Stefánsson. Volcano geodesy and magma dynamics in<br />

Iceland. J. Volc. Geothermal Res., 150, 14-34, <strong>2006</strong>.<br />

doi:10.1016/j.jvolgeores. 2005.07.010.<br />

Pagli, C. F. Sigmundsson, T. Árnadóttir, P. Einarsson and E.<br />

Sturkell. Deflation of the Askja volcanic system:<br />

Constraints on the deformation source from combined<br />

inversion of satellite radar interferograms and GPS<br />

measurements. J. Volc. Geothermal Res., 152, 97-108,<br />

<strong>2006</strong>. doi:10.1016/j. jvolgeores. 2005.09.014.<br />

Soosalu, H., K. Jónsdóttir, P. Einarsson. Seismicity crisis at the<br />

Katla volcano, Iceland – signs of a cryptodome? J. Volc.<br />

Geothermal Res., 153, 177-186, <strong>2006</strong>.<br />

doi:10.1016/j.jvolgeores. 2005.10.013.<br />

Soosalu, H., R. Lippitsch, P. Einarsson. Low-frequency<br />

earthquakes at the Torfajökull volcano, South Iceland. J.<br />

Volcanol. Geothermal Res., 153, 187-199, <strong>2006</strong>.<br />

doi:10.1016/j.jvolgeores. 2005.10.012.<br />

Geirsson, H., T. Árnadóttir, C. Völksen, W. Jiang, E. Sturkell,<br />

T.Villemin, P. Einarsson, F. Sigmundsson, and R.<br />

Stefánsson (<strong>2006</strong>). Current plate movements across the<br />

Mid-Atlantic Ridge determined from 5 years of continuous<br />

GPS measurements in Iceland, J. Geophys. Res., 111,<br />

B09407, doi:10.1029/2005JB003717.<br />

Buck, W. Roger, Einarsson, Páll, Brandsdóttir, B. (<strong>2006</strong>). Tectonic<br />

stress and magma chamber size as controls on dike<br />

propagation: Constraints from the 1975-1984 Krafla rifting<br />

episode. J. Geophys. Res., Vol. 111, No. B12, B12404<br />

10.1029/2005JB003879.<br />

Páll Einarsson. Breiðbobbinn (Oxychilus draparnaudi (Beck,<br />

1837)) endurfundinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 74 (3-<br />

4), 121-123, <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Einarsson, P., F. Sigmundsson, E. Sturkell, Þ. Árnadóttir, R.<br />

Pedersen, C. Pagli, H. Geirsson. Geodynamic signals<br />

detected by geodetic methods in Iceland. In C. Hirt (editor),<br />

Festschrift for Prof. G. Seeber, Wissenschaftliche Arbeiten<br />

der Fachrichtung Geodäsie und Geoinformatik der<br />

Universität Hannover. Nr. 258, 39-57, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Benedikt G. Ófeigsson, E. Sturkell, Halldór Ólafsson, Freysteinn<br />

Sigmundsson, Páll Einarsson, Jón Thuy Xuan Búi. GPS<br />

network measurements in the Kárahnjúkar area in 2005.<br />

Landsvirkjun, Report LV-<strong>2006</strong>/092, 30, pp. <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Heidi Soosalu, Robert S. White, Fiona Campbell and Páll<br />

Einarsson. Low-frequency earthquakes at the Torfajökull<br />

volcano, Iceland – evidence for a cryptodome? Paper given<br />

at the 40th Anniversary Meeting of the Volcanic and<br />

Magmatic Studies Group, January <strong>2006</strong>, Leeds University,<br />

UK, p. 31-32. Flytjandi: Heidi Soosalu<br />

Maryam Khodayar, Ásdis D. Ómarsdóttir, Sigurður H. Markússon,<br />

Páll Einarsson, Hjalti Franzson, Sveinbjörn Björnsson.<br />

Tectonic settings of geothermal manifestations in Upper<br />

Árnessýsla and Klettur-Runnar, South and West Iceland.<br />

Vorráðstefna <strong>2006</strong>. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag<br />

Íslands, bls. 32. Flytjandi: Maryam Khodayar.<br />

Thora Arnadottir, Weiping Jiang, Halldor Geirsson, Erik Sturkell,<br />

Carolina Pagli, Freysteinn Sigmundsson, Páll Einarsson,<br />

Thorarinn Sigurdsson. Plate boundary deformation in<br />

Iceland observed by GPS. IAVCEI, Walker-meeting,<br />

Reykholt, Iceland, June <strong>2006</strong>. Abstract Volume, p. 36.<br />

Flytjandi: Þóra Árnadóttir.<br />

Pedersen, R., F. Sigmundsson, F., Einarsson, P. What controls<br />

the level of earthquake activity associated with Magmatic<br />

intrusions? IAVCEI, Walker-meeting, Reykholt, Iceland,<br />

June <strong>2006</strong>. Abstract Volume, p. 38. Flytjandi: Rikke<br />

Pedersen.<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H.<br />

Ólafsson, R. Pedersen, E. de Zeeuw-van Dalfsen, A. T.<br />

Linde, S. I. Sacks, R. Stefánsson. Present-day volcano<br />

deformation in Iceland. IAVCEI, Walker-meeting, Reykholt,<br />

Iceland, June <strong>2006</strong>. Abstract Volume, p. 36. Flytjandi: Erik<br />

Sturkell.<br />

Volcano forecasting and warning. Lecture held at the University<br />

of Iceland on the occasion of the EUSCEA Annual<br />

Conference on June 1, <strong>2006</strong>.<br />

122


Einarsson, P., P. Theodórsson, Á. R. Hjartardóttir, G. Jónsson, G.<br />

I. Guðjónsson. Radon monitoring programs in the South<br />

Iceland Seismic Zone 1977-<strong>2006</strong>. Invited talk at<br />

International Brainstorming Session on Geochemical<br />

Precursors for Earthquakes, September 11-13, <strong>2006</strong>, Saha<br />

Institute of Nuclear Physics & Variable Energy Cyclotron<br />

Centre, Kolkata, India. Flytjandi: Páll Einarsson.<br />

Soosalu, H., R.S. White, P. Einarsson, Á.R. Hjartardóttir, S.S.<br />

Jakobsdóttir, R. Pedersen & E. Sturkell (<strong>2006</strong>). Curious<br />

seismicity in the Herðubreið area at the divergent plate<br />

boundary in north Iceland. ESC workshop, Seismic<br />

phenomena associated with volcanic activity, Olot, Spain,<br />

18.-24.9. <strong>2006</strong>, 1 p. Flytjandi: Heidi Soosalu.<br />

Náttúruhamfarir á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnunni Björgun<br />

<strong>2006</strong>, Landsbjörg, Reykjavík, 20.-22. október <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Rikke Pedersen, Carolina Pagli, Erik<br />

Sturkell, Páll Einarsson, Þóra Árnadóttir, Kurt L. Feigl,<br />

Virginie Pinel. Deformation of Icelandic volcanoes:<br />

Overview and examples from Hengill, Bárðarbunga and<br />

Gjálp. Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands, 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Ágrip erinda, bls. 16. Flytjandi: Freysteinn<br />

Sigmundsson.<br />

Erik Sturkell, Páll Einarsson, Freysteinn Sigmundsson, Halldór<br />

Geirsson, Heidi Soosalu, Clare Knox, Halldór Ólafsson,<br />

Rikke Pedersen, Theodór Theodórsson. Present-day<br />

deformation at the Grímsvötn, Askja and Krafla volcanoes.<br />

Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ágrip erinda, bls.17-18. Flytjandi: Páll Einarsson.<br />

Rikke Pedersen, Freysteinn Sigmundsson, Erik Sturkell,<br />

Andrew Hooper, Halldór Geirsson, Páll Einarsson and<br />

Kristján Ágústsson. Volcano deformation studies in the<br />

propagating rift zone; Hekla, Torfajökull, Eyjafjallajökull<br />

and Katla. Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands, 27.<br />

október <strong>2006</strong>. Ágrip erinda, bls. 19-20. Flytjandi: Rikke<br />

Pedersen.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Carolina Pagli, Erik Sturkell, Halldór<br />

Geirsson, Ronni Grapenthin, Virginie Pinel, Páll Einarsson,<br />

Þóra Árnadóttir, Björn Lund, Kurt Feigl, Rikke Pedersen,<br />

Helgi Björnsson, Finnur Pálsson. Load induced crustal<br />

deformation at the Vatnajökull ice cap, Iceland.<br />

Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Ágrip erinda, bls. 22. Flytjandi: Freysteinn Sigmundsson.<br />

Einarsson, P., B. Brandsdóttir (<strong>2006</strong>). The Krafla magmatic and<br />

tectonic episode of 1974-1989 at the divergent plate<br />

boundary in North Iceland (Invited lecture). Eos Trans. AGU,<br />

87 (36), Jt. Assem. Suppl., Abstract T33E-07. Flytjandi: Páll<br />

Einarsson.<br />

Veggspjöld<br />

Benedikt. G. Ófeigsson, E. Sturkell, Freysteinn Sigmundsson,<br />

Halldór Ólafsson og Páll Einarsson. Jarðskorpuhreyfingar<br />

á Kárahnjúkasvæðinu: GPS-mælingar árið 2005.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. (BGÓ er MS-nemandi PE og FS).<br />

Erik Sturkell, Kristján Ágústsson, A. T. Linde, S. I. Sacks, Páll<br />

Einarsson, Freysteinn Sigmundsson, Halldór Geirsson,<br />

Halldór Ólafsson, Rikke Pedersen, P. La Femina.<br />

Kvikusöfnun djúpt undir Heklu. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Páll Einarsson, Maryam Khodayar, Ásta Rut Hjartardóttir,<br />

Benedikt Ófeigsson, Amy Clifton og nemendur í Tektóník,<br />

jarð- og landfræðiskor, Háskóla Íslands 2005.<br />

Samsíða sniðgengi við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.<br />

Vorráðstefna <strong>2006</strong>. Ágrip erinda og veggspjalda,<br />

Jarðfræðafélag Íslands, bls. 35.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Páll Einarsson, Erik Sturkell,<br />

Benedikt Ófeigsson, Ronni Grapenthin, Halldór Geirsson,<br />

Steinunn Jakobsdóttir and Páll Halldórsson.Geologic<br />

hazards in the Kárahnjúkar area and their monitoring: Will<br />

the Hálslón reservoir trigger deformation, fault slip and<br />

fracture opening? Vorráðstefna <strong>2006</strong>. Ágrip erinda og<br />

veggspjalda, Jarðfræðafélag Íslands, bls. 17.<br />

Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson, Heidi Soosalu og Gunnar<br />

B. Guðmundsson. Sprungur og skjálftar nálægt Öskju í<br />

Dyngjufjöllum. Vorráðstefna <strong>2006</strong>. Ágrip erinda og<br />

veggspjalda, Jarðfræðafélag Íslands, bls. 10. (ÁRH er MSnemandi<br />

PE).<br />

Ófeigsson, B., P. Einarsson, F. Sigmundsson, E. Sturkell, H.<br />

Ólafsson, R. Grapentin, H. Geirsson (<strong>2006</strong>). Expected<br />

crustal movements due to the planned Hálslón reservoir in<br />

Iceland. (Poster). Eos Trans. American Geophysical Union,<br />

87 (36), Joint Assembly Suppl., Abstract T13A-0495. (BGÓ<br />

er MS-nemandi PE og FS).<br />

Pagli, C., F. Sigmundsson, B. Lund, H. Geirsson, E. Sturkell, P.<br />

Einarsson, T. Arnadóttir (<strong>2006</strong>). Solid Earth responset o<br />

Recent climate warming: Glacio-isostatic deformation<br />

around the Vatnajökull ice cap, Iceland, induced by glacier<br />

retreat last century (Poster). Eos Trans. AGU, 87 (36), Jt.<br />

Assem. Suppl., Abstract G33B-0068. (CP er PhD-nemandi<br />

FS, PE og ÞÁ).<br />

Árnadóttir, Þ., W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, C. Pagli, F.<br />

Sigmundsson, P. Einarsson, Þ. Sigurdsson (<strong>2006</strong>). Plate<br />

spreading and rapid uplift observed by GPS in Iceland<br />

(Poster). Eos Trans. AGU, 87 (36), Jt. Assem. Suppl.,<br />

Abstract G43B-1004.<br />

Sigmundsson, F., H. Eysteinsson, P. Einarsson, E. Sturkell<br />

(<strong>2006</strong>). Krafla rifting episode 1975-1984: Constraint on<br />

magma flow from time series of crustal deformation and<br />

gravity change (Poster). Eos Trans. AGU, 87 (36), Jt. Assem.<br />

Suppl., Abstract T41B-1567.<br />

Fræðsluefni<br />

Páll Einarsson. Flóðbylgjur af völdum náttúruhamfara. Fjallið,<br />

19, 5-9, <strong>2006</strong>.<br />

Snorri Þorgeir Ingvarsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Skammtareikningar, skammtatölvur og hönnun ofurleiðandi<br />

segulflæðisskammtabita, Tryggvi Ingason og Snorri<br />

Ingvarsson. Raust, tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 3.<br />

árg., 1. hefti 2005 – raust.is/2005/1/10.<br />

Rafgas í örbylgjuofni, Helgi Skúli Skúlason og Snorri<br />

Ingvarsson, Raust, tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 4.<br />

árg. 2. hefti <strong>2006</strong> - raust.is/<strong>2006</strong>/2/12.<br />

Fyrirlestur<br />

Trapping an individual nanoparticle. Raunvísindaþing, Háskóla<br />

Íslands, 4/3/2005. Helgi Þór Helgason, Snorri Ingvarsson.<br />

Flytjandi: Snorri Ingvarsson (Helgi var ranglega skráður<br />

flytjandi í dagskrá).<br />

Veggspjöld<br />

Rafgasörbylgjuofn. Raunvísindaþing, Háskóla Íslands, 3/3-<br />

4/3/2005. Helgi Skúli Skúlason, Snorri Ingvarsson.<br />

Quantum Computing (Design of a superconducting Josephson<br />

junction flux qubit). Raunvísindaþing, Háskóla Íslands, 3/3-<br />

4/3/2005. Tryggvi Ingason, Snorri Ingvarsson.<br />

Thermally-driven dipolar emission from antenna-like<br />

nanoheaters. 9th International Conference on Near-field<br />

Optics, Nanophotonics & Related Techniques. Lausanne,<br />

Sviss, 10/9-15/9/<strong>2006</strong>. Höfundar: Snorri Ingvarsson,<br />

Hendrik F. Hamann (IBM T.J. Watson Research Center,<br />

Yorktown Heights, New York).<br />

Einkaleyfi<br />

Birt einkaleyfisumsókn nr. 20030029520 (hjá US Patent &<br />

123


Trademark Office: “Increased damping of magnetization in<br />

magnetic materials” (viðbótarumsókn við þá fyrri).<br />

Nafngreindur hlekkur ætti að virka í rafrænni útgáfu,<br />

annars sjá www.USPTO.gov og fara í leit: Einkaleyfi, birt<br />

umsókn nr. 20030029520 frá 13 febr. 2003.<br />

Birt einkaleyfisumsókn nr. 20040253437 (hjá US Patent &<br />

Trademark Office: “Magnetic materials having superparamagnetic<br />

particles”. Neðangreindur hlekkur ætti að virka í<br />

rafrænni útgáfu, annars sjá www.USPTO.gov og fara í leit:<br />

Einkaleyfi, birt umsókn nr. 20040253437 frá 16. des. 2004.<br />

Birt einkaleyfisumsókn nr. 20050026308 (hjá US Patent &<br />

Trademark Office: “Magnetically lined conductors”.<br />

Neðangreindur hlekkur ætti að virka í rafrænni útgáfu,<br />

annar sjá www.USPTO.gov og fara í leit: Einkaleyfi, birt<br />

umsókn nr. 20040253437 frá 3. febr. 2005.<br />

Fræðsluefni<br />

Kynningarefni um rannsóknir á vef. Á árinu <strong>2006</strong> útbjó ég<br />

vefsíðu með kynningarefni um rannsóknir mínar:<br />

http://zeeman1.raunvis.hi.is/_sthi/<br />

Vefsíða fyrir eðlisfræðiskor. Bjó til ásamt Sveini Ólafssyni<br />

íslenska og enska útgáfu vefsíðu fyrir eðlisfræðiskor í<br />

Soloweb, vefkerfi HÍ. Sjá: htttp://www.elisfraedi.hi.is og<br />

http://www.physics.hi.is.<br />

Viðar Guðmundsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnetotransport in a double quantum wire: Modeling using a<br />

scattering formalism built on the Lippmann-Schwinger<br />

equation, Vidar Gudmundsson and Chi-Shung Tang, Phys.<br />

Rev. B74, 125302 (<strong>2006</strong>), (cond-mat/0606480).<br />

Coherent magnetotransport spectroscopy in an edge-blocked<br />

double quantum wire with window and resonator coupling,<br />

Chi-Shung Tang and Vidar Gudmundsson, Phys. Rev. B74,<br />

195323 (<strong>2006</strong>), (cond-mat/0608027).<br />

Fyrirlestur<br />

„Magnetotransport in a double quantum wire”. Fyrirlestur<br />

fluttur 28. nóvember (<strong>2006</strong>) í Research Center for Applied<br />

Sciences (RCAS) í Academia Sinica, Nan Kang, Taipei,<br />

Tævan.<br />

Þorsteinn I. Sigfússon prófessor<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Þorsteinn I. Sigfússon. „Áskoranir og tækifæri í alþjóðlegu<br />

samstarfi í orkurannsóknum á Íslandi“. Orkuþing,<br />

opnunarmálstofa, 28. september <strong>2006</strong>. Prentað í<br />

Ráðstefnuriti Orkuþings, bls. 31-44. Ritstj. Sigurður<br />

Ágústsson.<br />

Bragi Árnason og Þorsteinn I. Sigfússon, „Towards New Energy<br />

for Sustainability: The Strategy in Iceland“ Í Energy for<br />

Sustainable Development and Science for The Future of<br />

the Islamic World and Humanity. Ritstj. Mehmet Ergin og<br />

Moneef R. Zou´bi. Islamic World Academy of Sciences.<br />

Amman, Jordan, bls. 217-229, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Thorsteinn I. Sigfusson: „Iceland as a Testing Platform for<br />

Hydrogen“. Top of Europe Demonstrating New Energy<br />

Technologies, Nordic Energy Research, Bodö í Noregi, 6.-7.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „Geothermal<br />

Production of Hydrogen“. International Forum: Hydrogen<br />

Production Technologies for Energy Production. Haldið í<br />

tilefni af G8-fundi í Rússlandi, Moskvu, 6.-10. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Áskoranir og tækifæri í alþjóðlegu samstarfi í orkurannsóknum<br />

á Íslandi. Orkuþing, opnunarmálstofa, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Prentað í Ráðstefnuriti Orkuþings, bls. 31-44. Ritstj.<br />

Sigurður Ágústsson. Boðserindi.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson: On the verge of a hydrogen economy.<br />

Boðserindi á The Fuel Cell Seminar, Hawaii.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „International<br />

Partnership for the Hydrogen Enconomy“. International<br />

Forum: Hydrogen Production Technologies for Energy<br />

Production. Haldið í tilefni af G8-fundi í Rússlandi, Moskvu,<br />

6.-10. febrúar <strong>2006</strong>. Þar var ÞIS úthlutað viðurkenningu<br />

Rússneska vísindamálaráðuneytisins fyrir rannsóknir og<br />

þróun í vetni.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „Icelandic Hydrogen<br />

Economy Experiment – What has been learned?” Third<br />

International German Hydrogen Energy Congress, Essen,<br />

Germany, February 15-16, <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. „Hydrogen – The energy carrier of the<br />

future: production and utilization“. Boðserindi hjá<br />

Sameinuðu þjóðunum í New York, aðalstöðvum: CSD 14<br />

United Nations Forum, 8. maí <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. „Hydrogen“. Plenary-boðserindi á<br />

ársráðstefnu NHA, National Hydrogen Association, í Palm<br />

Beach, Kaliforníu, 13. mars <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. „Iceland – A Hydrogen Island“.OECD<br />

Global Science Forum hjá OECD í París, 17.-18. maí <strong>2006</strong>.<br />

Plenary-boðserindi.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Opnunarerindi. „100 years of<br />

Renewable Energy and Decarbonization in Iceland“. Global<br />

Roundtable on Climate Change. Ráðstefna HÍ og Columbiaháskóla<br />

í Reykjavík, 14. júní <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Invited keynote speech: „Leading the<br />

Hydrogen Energy Revolution“. USCEA-ráðstefna RANNÍS á<br />

Hótel Geysi, 2. júní <strong>2006</strong>.<br />

Thorsteinn I. Sigfusson. Kynningarræða í Flórens. „The New<br />

World Renewable Energy Trophy“. Inngangserindi við<br />

World Renewable Energy Congress IX and Exhibition í<br />

Flórens á Ítalíu, 19.-25. ágúst <strong>2006</strong>. Pallazzo Pitti-höllin.<br />

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti síðan<br />

verðlaunin fulltrúa Kýpur, sem hafði hlotið þau í þetta<br />

fyrsta sinn sem þau voru veitt.<br />

Fræðsluefni<br />

„Sjálfbær orka og afkolun“. Íslandssagan í ljósi<br />

jarðefnaeldsneytis sem orkugjafa. Boðsgrein í Lesbók<br />

Morgunblaðsins, 8. júlí <strong>2006</strong>, miðopna bls. 8-9.<br />

Fræðsluerindi NýOrku í Tæknigarði allt árið <strong>2006</strong>. Haldin voru<br />

um 20 erindi fyrir erlendar sendinefndir um verkefni<br />

Háskóla Íslands og Íslenskrar NýOrku á sviði vetnis.<br />

Grein í tímariti Alþjóðastofnunar HÍ.<br />

Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Snilld einlægninnar: Uppruni tegundanna. Hugur, 17, 184-205.<br />

[Viðamikil, ritrýnd grein i tilefni af þýðingu á bók Darwins].<br />

Kafli í ráðstefnuriti og bókarkafli<br />

Old Norse Navigation: Hardware or Software? Viewing the Sky<br />

Through Past and Present Cultures: Selected Papers from<br />

the Oxford VII International Conference on<br />

Archaeoastronomy, eds. Todd W. Bostwick and Bryan<br />

Bates, 363-376. Pueblo Grande Museum.<br />

Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á 17. og 18. öld.<br />

Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld.<br />

Ritstj. Jón Pálsson, Torfi Tulinius og Sigurður Pétursson,<br />

247-291. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Einar H. Guðmunds-<br />

124


son (aðalhöf.), Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn<br />

Vilhjálmsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Vísindamiðlun í orðræðunni. Fundur um vísindamiðlun, Hótel<br />

Nordica, 18.05.06 [Umbeðið erindi fyrir fagfólk á þessu<br />

sviði].<br />

Skulda vísindamenn almenningi skýringu á vinnu sinni?<br />

Haustþing RANNÍS, Hótel Loftleiðum, 09.11.06 [Erindi<br />

ætlað vísindamönnum].<br />

Vikingetidens søfart og navigation: En oversigt. Institut for<br />

arkeologi, konservering og historie, Óslóar-háskóla,<br />

28.11.06 [Háskólaerindi i fullri lengd, með umræðum á<br />

eftir].<br />

Veggspjald<br />

Copernicanism in Iceland. Þing Evrópusamtakanna um<br />

vísindasögu, Kraká, 6.-9. sept. <strong>2006</strong>. Einar H.<br />

Gudmundsson og Eyjolfur Kolbeins [TV fór á ráðstefnuna<br />

og kynnti veggspjaldið].<br />

Ritstjórn<br />

Visindavefurinn: Hvers vegna – vegna þess? [TV var áfram<br />

aðalritstjóri vefsetursins sem var opnað í janúar 2000].<br />

Fræðsluefni<br />

Tvö fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar um<br />

eðlisfræði, stærðfræði og rökfræði, vísindasögu,<br />

stjarnvísindi, jarðeðlisfræði, vísindaheimspeki.<br />

Fimm fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar<br />

um eðlisfræði, umhverfismál og raunvísindi almennt, þar<br />

sem TV er einn höfundur.<br />

Níu fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar, um<br />

eðlisfræði, vísindasögu, stjarnvísindi, jarðeðlisfræði og<br />

vísindasiðfræði, þar sem TV er einn af 2-3 höfundum.<br />

Undur vísindanna: á ári eðlisfræðinnar. 1103-0804 [Ritstjórn,<br />

fimm erindi alls].<br />

Undur vísindanna: Hvernig verða vísindakenningar til og hvaða<br />

gagn er að þeim? [Erindi fyrir almenning í húsi<br />

Orkuveitunnar á vegum Endurmenntunarstofnunar, OR og<br />

Vísindavefsins].<br />

Visindavefurinn [Erindi].<br />

Rotarý-félag Árbæjar [Erindi].<br />

Einstein, sagan og heimsmyndin. Menntaskólanum í Reykjavík,<br />

31.10.06 [Erindi, að nokkru byggt á fyrri erindum en einnig<br />

lagað að áheyrendum].<br />

Hugmyndasagan og hjónabandið [Viðamikil grein um sögu<br />

vísinda og hugmynda á miðopnu blaðsins].<br />

Vísindavefurinn: Hvers vegna – vegna þess? [TV var áfram<br />

aðalritstjóri vefsetursins sem var opnað í janúar 2000.]<br />

20 „laggóð“ svör um ýmis vísindi á Vísindavefnum, þar sem TV<br />

er ýmist einn höfundur eða einn af 2-3.<br />

Örn Helgason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Spin-canting and transverse relaxation in maghemite<br />

nanoparticle and tin-doped maghemite. Journal of<br />

Magnetism and Magnetic Materials, 302 (<strong>2006</strong>) 413-420.<br />

Útg. Elsevier. Örn Helgason, Helge Rasmussen and Steen<br />

Morup.<br />

Magnetic properties of olivine basalt: Application to Mars.<br />

Physics of the Earth and Planetary Interiors, 154 (<strong>2006</strong>)<br />

276-289. Útg. Elsevier. H. P. Gunnlaugsson, Ö. Helgason, L.<br />

Kristjánsson, P. Nörnberg, H. Rasmussen, S. Steinþórsson<br />

and G. Weyer.<br />

Tin-doped spinel-related oxides of composition M3O4 (M= Mn,<br />

Fe, Co). Hyperfine Interact 168 (<strong>2006</strong>) 1165-1169. Útg.<br />

Springer Science. Örn Helgason, Frank J. Berry, Thomas<br />

Moyo and Xiaolin Ren.<br />

Characterization og burned soil profiles by Mössbauer<br />

spectroscopy, Hyperfine Interact 166 (2005) 517-522. Útg.<br />

Springer Science. A.L. Vendelboe, H.P. Gunnlaugsson, Ö.<br />

Helgason and P. Nörnberg.<br />

Synthesis and structural determination of the new oxide<br />

fluoride BaFeO2F, Solid State Communication, 141 (2007)<br />

467-470. Útg. Elsevier. Richard Heap, Peter R Slater, Frank<br />

J Berry, Orn Helgason and Adrian J. Wright.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Mössbauer spectroscopy of perovskite-related oxide fluorides<br />

of composition AFeO2F (A= Ba, Sr) at elevated<br />

temperatures.“ Erindi flutt á Sixth Seeheim Workshop on<br />

Mössbauer Spectroscopy í Seeheim í Þýskalandi, 7.-11.<br />

júní <strong>2006</strong>.<br />

„Processes in Geophysics studied by Mössbauer Spectroscopy“.<br />

Erindi (semínar) flutt í tengslum við rannsóknardvöl við<br />

Háskólann í Sevilla, febrúar-apríl <strong>2006</strong>.<br />

„Spin-canting and transverse relaxation in maghemite<br />

nanoparticle and tin-doped maghemíte“. Erindi á<br />

„kaffifundi“ á eðlisfræðideild DTU í Lyngby, 24. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Efnafræði<br />

Ágúst Kvaran prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ágúst Kvaran, Ómar Freyr Sigurbjörnsson and Huasheng<br />

Wang. „REMPI-TOF studies of the HF dimer“. J. Molecular<br />

Structure, <strong>2006</strong>, 790. Bls. 27-30.<br />

Laura Favero, Biagio Velino, Walther Caminati, Ingvar Árnason<br />

and Ágúst Kvaran. „Structures and Energetics of Axial and<br />

Equatorial 1-Methyl-1- silacyclohexane“. Organometallics,<br />

<strong>2006</strong>, 25. Bls. 3813-3816.<br />

Laura Favero, Biagio Velino, Walther Caminati, Ingvar Árnason<br />

and Ágúst Kvaran. „The rotational spectrum of 1-fluoro<br />

silacyclohexane“. J. Phys. Chem. A, <strong>2006</strong>, 110. Bls. 9995-<br />

9999.<br />

Ágúst Kvaran , Kristján Matthíasson and Huasheng Wang.<br />

„Three-photon absorption of open shell structured<br />

molecules: (3+1)REMPI of NO as a case study“. Physical<br />

Chemistry. An Indian Journal, <strong>2006</strong>, 1(1). Bls. 11-25.<br />

Kristján Matthíasson, Victor Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.<br />

Fjölljóseindagleypni NO sameindarinnar. Tímarit um<br />

raunvísindi og stærðfræði <strong>2006</strong>(1). 3 bls.<br />

Ágúst Kvaran, Victor Huasheng Wang and Kristján Matthíasson.<br />

Tveggja ljóseinda gleypni acetylens. Tímarit um<br />

raunvísindi og stærðfræði <strong>2006</strong> (1). 4 bls.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Ingvar Árnason, Ágúst Kvaran and Andras Bodi. „Comment on<br />

Relative Energies, Stereoelectronic Interactions, and<br />

Conformational Interconversion in Silacycloalkanes“.<br />

International Journal of Quantum Chemistry, <strong>2006</strong>, 106(8).<br />

Bls. 1975-1978.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ágúst Kvaran. „Excited states of molecular clusters“, Erindi flutt<br />

á Workshop on Chemical Dynamics; Advanced training in<br />

Laser Sciences, Symposium for Prof. Robert J. Donovan,<br />

IESL-FORTH, Heraklion, Crete, Greece, 16-20 October,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Kristján Matthíasson, Ómar Freyr, Sigurbjörnsson og Huasheng<br />

Wang and Ágúst Kvaran. „Research on hydrogen bonded<br />

125


molecular clusters: HF-clusters“. Erindi flutt á NORFA<br />

network meeting on Fundamental Quantum Processes In<br />

Atomic And Molecular Systems, The Euler Institute, Saint<br />

Petersburg, Russia, 17-19 June, <strong>2006</strong>.<br />

Kristján Matthíasson, Victor H. Wang, Ómar F. Sigurbjörnsson<br />

and Ágúst Kvaran. „Hydrogen bonded molecular clusters:<br />

(HF)n“. Erindi flutt á Raunvísindaþingi, Öskju, University of<br />

Iceland, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Flytjandi: Kristján<br />

Matthíasson.<br />

Veggspjald<br />

Kristján Matthíasson, Victor Huasheng Wang, Ágúst Kvaran.<br />

„LASER jónun og massagreining sameinda: Asetýlen“<br />

(V203). Veggspjald kynnt á Raunvísindaþingi, Öskju,<br />

University of Iceland, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritnefnd Tímarits um raunvísindi og stærðfræði, Raust,<br />

árið <strong>2006</strong>. Útgefendur: Eðlisfræðifélag Íslands,<br />

Efnafræðifélag Íslands, Stjarnvísindafélag Íslands og<br />

Íslenska stærðfræðafélagið.Tvö tölublöð á árinu.<br />

Kennslurit<br />

Kennsluefni á sviði eðlisefnafræði á formi hreyfimynda og<br />

skýringarmynda, frumsamið í power point.<br />

Viðhald og viðauki við gagnabanka. „Dæma- og verkefnasafn í<br />

eðlisefnafræði unnið við Háskóla Íslands af nemendum og<br />

kennurum“: vefslóð:<br />

http://www.raunvis.hi.is/%7Eagust/eesafn.htm. Nafn<br />

vefsíðu: Dæma- og verkefnasafn í eðlisefnafræði unnið við<br />

Háskóla Íslands.<br />

Vefsíðugerð vegna námskeiðsins Eðlisefnafræði 5 (09.31.60):<br />

vefslóð: nafn vefsíðu: Eðlisefnafræði 5:<br />

http://www.hi.is/~agust/kennsla/ee06/ee506/ee506.htm.<br />

Vefsíðugerð vegna námskeiðsins Eðlisefnafræði 4 (09.31.50):<br />

vefslóð: nafn vefsíðu: Eðlisefnafræði 4:<br />

http://www.hi.is/~agust/kennsla/ee06/ee406/ee406.htm.<br />

Vefsíðugerð vegna námskeiðsins Eðlisefnafræði A (09.31.34):<br />

vefslóð: nafn vefsíðu: Eðlisefnafræði A:<br />

http://www.hi.is/~agust/kennsla/ee06/eea06/eea06.htm.<br />

Fræðsluefni<br />

Fyrirlestur fyrir almenning: „Undrin í lífi Ragnars Reykáss“.<br />

Erindi á vegum Endurmenntunar HÍ, Vísindavefs HÍ og<br />

Orkuveitunnar, liður í erindaröð undir heitinu „Vísindi á<br />

verði bíóferðar“. Orkuveita Reykjavíkur, 8. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Flytjendur: Ágúst Kvaran og Ari Ólafsson.<br />

Kynning á „eðlisvísindum hversdagsins“ í þættinum „Ísland í<br />

býtið“ á Stöð 2 fyrir erindið „Undrin í lífi Ragnars Reykáss“.<br />

Á vegum Endurmenntunar HÍ, Vísindavefs HÍ og<br />

Orkuveitunnar, liður í erindaröð undir heitinu „Vísindi á<br />

verði bíóferðar“, 7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ágúst Kvaran. Svar á Vísindavefnum: Getur vatn frosið ef það<br />

getur ekki þanist út?<br />

http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5552. 10.1.<strong>2006</strong>.<br />

Ágúst Kvaran. Svar á Vísindavefnum: Breytist helmingunartími<br />

geislavirkra efna eftir hitastigi?<br />

http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5818. 11.4.<strong>2006</strong><br />

Svar við Vísindavefsspurningu í Fréttblaðinu: Frosið vatn. Í<br />

helgarblaði Fréttablaðsins, 7. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur á vegum Efnafræðifélags Íslands (EfnÍs). Um<br />

efnafræði flugelda. Þorvaldsensbar, Reykjavík, 22.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Kynning/fræðsla í sjónvarpi. Umfjöllunarefni: Hvernig verka<br />

flugeldar? Nýja Fréttastöðin (NFS): Veðurstofa í umsjá<br />

Sigurðar Þ. Ragnarssonar og Soffíu Sveinsdóttur. Um var<br />

að ræða sjónvarpsupptöku í viðtalsformi í desember <strong>2006</strong>.<br />

Sýnt sem hluti af fræðsluefni í innskotsþáttum með<br />

veðurfréttum; fyrst á gamlársdag <strong>2006</strong>, endurtekið oft.<br />

Kynning/fræðsla í sjónvarpi. Umfjöllunarefni: Hvernig verka<br />

flugeldar? RÚV. Fréttir á miðnætti gamlárskvölds <strong>2006</strong>. Um<br />

var að ræða sjónvarpsupptöku í viðtalsformi.<br />

Baldur Símonarson dósent<br />

Bókarkafli<br />

Við ætlum að leita. Í Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason<br />

75 ára, bls. 3-10. Ritstj. Guðmundur G. Haraldsson.<br />

Bjarni Ásgeirsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ásgeirsson, B. & Guðjónsdóttir, K. (<strong>2006</strong>). Reversible inactivation<br />

of alkaline phosphatase from Atlantic cod (Gadus<br />

morhua) in urea. Biochim Biophys Acta 1764, 190-198.<br />

Ásgeirsson, B. & Cekan, P. (<strong>2006</strong>). Microscopic rate-constants<br />

for substrate binding and acylation in cold-adaptation of<br />

trypsin I from Atlantic cod. FEBS Lett. 580, 4639-4644.<br />

Guðjónsdóttir, K., Andrésson, Ó.S. & Ásgeirsson, B. (<strong>2006</strong>) Áhrif<br />

stökkbreytinga í hvarfstöð kuldavirks alkalísks fosfatasa.<br />

RAUST, tímarit um raunvísindi og stærðfræði. 4 (2) pp. (Í<br />

prentun - kom á netið <strong>2006</strong>).<br />

Bókarkafli<br />

Heiðarsson, P.O. & Ásgeirsson, B. (<strong>2006</strong>). Aðferðir til að mæla<br />

hreyfanleika í próteinum. Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Björn Viðar Aðalbjörnsson og Bjarni Ásgeirsson, Áhrif<br />

mismunandi örverustofna og ætisgerða á tjáningu alkalísk<br />

Vibrio fosfatasa, Áfangaskýrsla. Raunvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, september <strong>2006</strong>. RH-25-06, bls. 13.<br />

Björn Viðar Aðalbjörnsson og Bjarni Ásgeirsson. Valkerfi fyrir<br />

„directed evolution“, tilraunir á alkalískum fosfatasa úr<br />

kuldakærri Vibrio sp. Áfangaskýrsla, Raunvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, október <strong>2006</strong>. RH-26-06, bls. 20.<br />

Bjarni Ásgeirsson. Gerð sértækrar skilju fyrir hreinsun á<br />

fosfatasa úr Vibrio sjávarörveru og ýmsir grunneiginleikar<br />

ensímsins. Desember <strong>2006</strong>. RH-27-06, bls. 30.<br />

Fyrirlestur<br />

Katrín Guðjónsdóttir og Bjarni Ásgeirsson. Áhrif markvissra<br />

stökkbreytinga í hvarfstöð kuldavirks ensíms.<br />

Meistaraprófsfyrirlestur við Raunvísindadeild Háskóla<br />

Íslands, 21.1. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Heiðarsson, P.O., Sigurdsson, S.T. & Ásgeirsson, B. (<strong>2006</strong>).<br />

Mælingar á kvikum hreyfanleika próteins með<br />

rafeindaspunatækni (Employing electron paramagnetic<br />

resonance spectroscopy to the study of protein dynamics).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Ásgeirsson, B., Gylfason, G.A., Aðalbjörnsson, B.V. (<strong>2006</strong>). Heftar<br />

lykkjuhreyfingar vegna tvísúlfíðtengis við hvarfstöð auka<br />

stöðugleika kuldavirks fosfatasa en minnka hvötunargetu.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Guðjónsdóttir, K., Andrésson, Ó.S., Ásgeirsson, B. (<strong>2006</strong>).<br />

Stökkbreytingar í hvarfstöð alkalísks fosfatasa úr Vibrio sp.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

126


Guðmundur G. Haraldsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Fast analysis of sugars, fruit acids, and vitamin C in sea<br />

buckthorn (Hippophae rhamnoides L.) varieties. K. Tiitinen,<br />

B. Yang, Guðmundur G. Haraldsson, Sigríður Jónsdóttir og<br />

H. P. Kallio. J. Agric. Food Chem. <strong>2006</strong>, 54, 2508-2513.<br />

Efnasmíðar á einsleitum þríglyseríðum með lípasa. Unnur<br />

Sigmarsdóttir, Carlos D. Magnússon, Arnar Halldórsson og<br />

Guðmundur G. Haraldsson. Tímarit um raunvísindi og<br />

stærðfræði <strong>2006</strong>, 4 (birt á vefnum www.raust.is).<br />

Efnasmíðar á handhverfuhreinum stöðubundnum díasyl<br />

afleiðum 1-O-alkyl-sn-glýseróla með ómega-3 fitusýrum.<br />

Carlos D. Magnússon, Anna Valborg Guðmundsdóttir og<br />

Guðmundur G. Haraldsson. Tímarit um raunvísindi og<br />

stærðfræði <strong>2006</strong>, 4 (birt á vefnum www.raust.is).<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Fish oils and lipids from marine sources. Baldur Hjaltason og<br />

Guðmundur G. Haraldsson í Frank D. Gunstone (ritstj.),<br />

Modifying Lipids for Use in Food. Woodhead Publishing<br />

Ltd., Cambridge, UK., <strong>2006</strong>, Chapter 4, 56-79.<br />

PUFA production from marine sources for use in food,<br />

Guðmundur G. Haraldsson og Baldur Hjaltason í Frank D.<br />

Gunstone (ritstj.), Modifying Lipids for Use in Food.<br />

Woodhead Publishing Ltd., Cambridge, UK., <strong>2006</strong>, Chapter<br />

14, 336-368.<br />

Use of fish oils and marine PUFA concentrates, Guðmundur G.<br />

Haraldsson og Baldur Hjaltason, í: Frank D. Gunstone<br />

(ritstj.), Modifying Lipids for Use in Food, Woodhead<br />

Publishing Ltd., Cambridge, UK., <strong>2006</strong>, Chapter 24, 587-<br />

602.<br />

Chemoenzymatic synthesis of structured lipids positionally<br />

labeled with pure fatty acids. Guðmundur G. Haraldsson í<br />

Ching T. Hou (ritstj.), Biocatalysis and Biotechnology for<br />

Functional Foods and Industrial Products CRC. Taylor and<br />

Francis, Boca Raton, FL, <strong>2006</strong>, Chapter 5, 77-102.<br />

Efnasmíðar fjölómettaðra fituefna. Guðmundur G. Haraldsson í<br />

Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára.<br />

Guðmundur G. Haraldsson (ritstj.), Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 81-104.<br />

Ritdómur<br />

Book Review. J.-T. Ken Lin, T.A. McKeon (eds.), HPLC of Acyl<br />

Lipids. HNB Publishing, New York 2005 (576 pages).<br />

Guðmundur G. Haraldsson, Chem. Phys. Lipids, <strong>2006</strong>, 142,<br />

133-134.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Chemoenzymatic synthesis of structured triacylglycerols<br />

positionally labeled with three different fatty acids“. 97th<br />

AOCS Annual Meeting and Expo, St. Louis, Missouri, 1. maí<br />

<strong>2006</strong>. Guðmundur G. Haraldsson, Björn Kristinsson, Carlos<br />

D. Magnússon og Unnur Sigmarsdóttir. Flytjandi:<br />

Guðmundur G. Haraldsson (20 mín boðserindi).<br />

„Chemoenzymatic synthesis of enantiopure structured ether<br />

lipids“. 4th Euro Fed Lipid Congress, Madríd, Spáni, 3.<br />

október <strong>2006</strong>. Carlos D. Magnússon, Unnur Sigmarsdóttir,<br />

Anna Valborg Guðmundsdóttir og Guðmundur G.<br />

Haraldsson. Flytjandi: Carlos D. Magnússon, doktorsnemi<br />

(20 mín).<br />

„Chemoenzymatic synthesis of various structured acylglycerol<br />

lipid types positionally labeled with pure fatty acids“.<br />

International Symposium on Biocatalysis and Bioenergy,<br />

National Chung-Hsing University í Taichung, Taiwan, 7.<br />

desember <strong>2006</strong>. 20 mín boðserindi.<br />

„Chemoenzymatic synthesis of structured lipids“. The University<br />

of New South Wales, School of Chemistry, Sydney, Ástralíu,<br />

12. desember <strong>2006</strong>. 45 mín boðsereindi).<br />

„Chemoenzymatic synthesis of structured lipids“. The University<br />

of Sydney, School of Chemistry, Sydney, Ástralíu, 13.<br />

desember <strong>2006</strong>. 45 mín boðserindi.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af þremur ritstjórum tímaritsins Chemistry and Physics of<br />

Lipids, frá 2005, ISSN 0009-3084, Elsevier, 12 tbl. á ári.<br />

(Efnafræðihluti tímaritsins.)<br />

Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára.<br />

Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>. (Afmælisrit tileinkað<br />

Sigmundi Guðbjarnasyni 75 ára, 511 bls.).<br />

Útdrættir<br />

Chemoenzymatic synthesis of structured triacylglycerols<br />

positionally labeled with three different fatty acids.<br />

Guðmundur G. Haraldsson, Björn Kristinsson, Carlos D.<br />

Magnússon og Unnur Sigmarsdóttir. 97th AOCS Annual<br />

Meeting and Expo, St. Louis, Missouri, April 30-May 3,<br />

<strong>2006</strong>. Book of Abstracts, bls. 17.<br />

Chemoenzymatic synthesis of enantiopure structured ether<br />

lipids. Carlos D. Magnússon, Unnur Sigmarsdóttir, Anna V.<br />

Guðmundsdóttir og Guðmundur G. Haraldsson. 4th Euro<br />

Fed Lipid Congress, Madrid, Spain, October 1-4, <strong>2006</strong>. Book<br />

of Abstract, bls. 128.<br />

Chemoenzymatic synthesis of various structured acylglycerol<br />

lipid types positionally labeled with pure fatty acids.<br />

Guðmundur G. Haraldsson. 2nd International Symposium<br />

on Biocatalysis and Biotechnology, National Chung-Hsing<br />

University, Taichung, Taiwan, December 6-8, <strong>2006</strong>. Book of<br />

Abstracts, bls. 61.<br />

Hannes Jónsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

R. M. Van Ginhoven, H. Jónsson og L. R. Corrales.<br />

Characterization of exciton self-trapping in amorphous<br />

silica. Journal of Non-Crystalline Solids <strong>2006</strong>, 352, 2589-<br />

2595.<br />

G. Henkelman, A. Arnaldson og H. Jónsson. A fast and robust<br />

algorithm for Bader decomposition of charge density.<br />

Computational Materials Science <strong>2006</strong>, 36, 354-360.<br />

G. Henkelman, A. Arnaldsson og H. Jónsson. Theoretical<br />

calculations of CH4 and H2 associative desorption from<br />

Ni(111): Could subsurface hydrogen play an important<br />

role? The Journal of Chemical Physics <strong>2006</strong>, 124, 044706 (9<br />

bls).<br />

L. Xu, G. Henkelman, C. T. Campbell og H. Jónsson. Pd diffusion<br />

on MgO(100): The role of defects and small cluster mobility.<br />

Surface Science <strong>2006</strong>, 600, 1351-1362.<br />

A. Hellman og fleiri (samtals 20 höfundar). Predicting Catalysis:<br />

Understanding ammonia synthesis from first-principles<br />

calculations. Journal of Physical Chemistry B. <strong>2006</strong>, 110,<br />

17719-17735.<br />

Bókarkafli<br />

F. Óskarsson, E. S. Aradóttir og H. Jónsson. Calculations of<br />

release temperature of hydrogen storage materials.<br />

Preprint Papers – American Chemical Society, Division of<br />

Fuel Chemistry <strong>2006</strong>, 51.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hannes Jónsson, Finnbogi Óskarsson og Edda Sif. Aradóttir.<br />

Calculations of release temperature of hydrogen storage<br />

materials. Boðserindi flutt hjá American Chemical Society,<br />

National Meeting, Fall <strong>2006</strong>. San Francisco, Bandaríkjunum,<br />

11. september <strong>2006</strong>. Flytjandi: Hannes Jónsson.<br />

Hannes Jónsson, Graeme Henkelman, Andreas Pedersen,<br />

Jean-Claude Berthet, Thomas Bligaard. Multiple time scale<br />

127


simulations using the WKE procedure and unbiased<br />

transition state searches. Ráðstefna: Boðserindi flutt hjá<br />

American Chemical Society, National Meeting, Fall <strong>2006</strong><br />

(eðlisefnafr.deild – Physical Div.). Flytjandi: Hannes<br />

Jónsson.<br />

Lijun Xu, Graeme Henkleman, Charles T. Campbell og Hannes<br />

Jónsson. Syntering dynamics of small Pd clusters on the<br />

MgO(100) surface. Ráðstefna: Boðserindi flutt hjá American<br />

Chemical Society, National Meeting, Fall <strong>2006</strong><br />

(eðlisefnafr.deild – Physical Div.). Flytjandi: Graeme<br />

Henkelman.<br />

Hannes Jónsson. Theoretical studies of the hydrogen storage<br />

properties of magnesium-based hydrides: Stability, H-<br />

atom diffusivity and hydrogen release temperature.<br />

Boðserindi flutt á MH-<strong>2006</strong> International Symposium on<br />

Hydrogen-Metal Systems, Maui, Hawaii, 3. október <strong>2006</strong>.<br />

Hannes Jónsson. Mg7TiHx electronic structure, stability and H<br />

diffusion. Erindi flutt á MgTiH workshop, Amsterdam,<br />

Hollandi, 10. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

A. Pedersen, G. Henkelman, J. Schiøtz og H. Jónsson. Long<br />

time scale simulations of atomic structure and dynamics at<br />

defects in metals. Ráðstefna: Multiscale modeling of<br />

extended defects and phase transformations at metal<br />

interfaces, Wroclaw, Póllandi, 25. september <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: A. Pedersen.<br />

E. S. Aradóttir, L. G. Camargo, F. Óskarsson, W. Stier og H.<br />

Jónsson. Computational investigation of hydrogen storage<br />

in magnesium based alloys. Erindi flutt á<br />

Raunvísindaþingi, Öskju, Reykjavík, 4. mars <strong>2006</strong> (erindi<br />

E32). Flytjandi: E. S. Aradóttir.<br />

M. Gabriel, H. Jónsson og L. R. Corrales. Self-trapped holes in<br />

amorphous silicon dioxide. Ráðstefna: Glass and Optical<br />

Materials Division, American Ceramic Society, Greenville,<br />

Suður-Karólínu, Bandaríkjunum, 17. maí <strong>2006</strong>. Flytjandi:<br />

M. Gabriel.<br />

H. Jónsson. Improved accuracy of density functional theory<br />

through a self-interaction correction. Erindi flutt við Osakaháskóla,<br />

eðlisfræðideild, Osaka, Japan, 13. mars <strong>2006</strong>.<br />

H. Jónsson. Improved accuracy of density functional theory<br />

through a self-interaction correction. Erindi flutt við<br />

Research Institute for Computational Sciences, Advanced<br />

Industrial Science and Technology, Tsukuba, Japan, 17.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

H. Jónsson. Improved accuracy of density functional theory<br />

through a self-interaction correction. Erindi flutt við The<br />

Institute for Solid State Physics, The University of Tokyo,<br />

Japan, 20. mars <strong>2006</strong>.<br />

H. Jónsson. Prediction of material properties using DFT<br />

calculations: Some successes and failures - as well as<br />

improvements with a self-interaction correction. Erindi<br />

flutt við Leiden-háskóla, Hollandi, 23. mars <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

A. Pedersen, G. Henkelman, J. Schøtz og H. Jónsson.<br />

Simulations of Atomic Structures and Dynamics at Defects<br />

in Metal Crystals. Veggspjald kynnt á Raunvísindaþingi,<br />

Öskju, Reykjavík, 3. mars <strong>2006</strong>. Flytjandi: A. Pedersen.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn (editorial board) fyrir vísindaritið Surface Science,<br />

gefið út af Elsevier, Hollandi. 24 tbl. á árinu.<br />

Hörður Filippusson prófessor<br />

Veggspjald<br />

Hörður Filippusson og Pétur Ari Markússon. The design and<br />

solid-phase synthesis of affinity ligands for transferring.<br />

Veggspjald á Raunvísindaþingi, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ingvar H. Árnason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Favero, L. B.; Velino, B.; Caminati, W.; Arnason, I.; Kvaran, A.<br />

Structures and Energetics of Axial and Equatorial 1-<br />

Methyl-1-silacyclohexane. Organometallics <strong>2006</strong>, 25 (16):<br />

3813-3816.<br />

Favero, L. B.; Velino, B.; Caminati, W.; Arnason, I.; Kvaran, A..<br />

Relative Energy and Structural Differences of Axial and<br />

Equatorial 1-Fluoro-1-silacyclohexane. J. Phys. Chem. A<br />

<strong>2006</strong>, 110, 9995-9999.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Arnason, I.; Kvaran, Á.; Bodi, A. Comment on „Relative Energies,<br />

Stereoelectronic Interactions, and Conformational<br />

Interconversion in Silacycloalkanes“. Int. J. Quantum<br />

Chem. <strong>2006</strong>, 106, 1975-1978. [Editorial Material]<br />

Jón B. Bjarnason prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jayaraman, G., Srimathi, S. & Bjarnason, J.B (<strong>2006</strong>),<br />

Conformation and stability of elastase from Atlantic cod,<br />

Gadus morhua. Biochimica et Biophysica Acta, 1760, 47-54.<br />

Fræðileg grein<br />

Jón Bragi Bjarnason (<strong>2006</strong>). Trypsín úr þorski til lyfjagerðar.<br />

Lyfjatíðindi, bls. 42-43, 4. tbl., 13. árg. <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Jón Bragi Bjarnason (<strong>2006</strong>). Ensímtækni sjávarfangs; hreinsun<br />

og eiginleikar ensíma úr sjávarfangi og hagnýting þeirra í<br />

iðnaði og læknisfræði. Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan, Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bjarnason, Jón Bragi (<strong>2006</strong>). Enzyme Therapy and Penzyme.<br />

Fyrirlestur á Natural Products Conference í Brighton á<br />

Bretlandi, 12. mars <strong>2006</strong>.<br />

Jón Bragi Bjarnason (<strong>2006</strong>). Cold-Adapted Enzymes from<br />

Atlantic Cod and their Commercial Use. Fyrirlestur fluttur á<br />

COST 928 ráðstefnu um „Novel Enzymes in Food“,<br />

Reykjavík, 1.-2. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Jón Bragi Bjarnason (<strong>2006</strong>). The Cryotin and Penzyme<br />

Technologies. Using Cold-Adapted Marine Enzymes in<br />

Foods Natural, Products, Cosmetics and Pharmaceuticals.<br />

Abstract fyrir COST 928 ráðstefnu um „Novel Enzymes in<br />

Food“, Reykjavík, 1.-2. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Útdráttur<br />

Jón Bragi Bjarnason (<strong>2006</strong>). The Cryotin and Penzyme<br />

Technologies. Using Cold-Adapted Marine Enzymes in<br />

Foods Natural, Products, Cosmetics and Pharmaceuticals.<br />

Abstract fyrir COST 928 ráðstefnu um „Novel Enzymes in<br />

Food“, Reykjavík, 1.-2. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Hörður Filippusson. Yfirborðslífefnatækni – Að ná tökum á<br />

sameindunum. Í Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

128


Jón Ólafsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hanna, E., T. Jónsson, J. Ólafsson, and H. Valdimarsson.<br />

Icelandic coastal sea-surface temperature records<br />

constructed: Putting the pulse on air-sea-climate<br />

interactions in the northern North Atlantic. Part I:<br />

Comparison with HadISST1 open ocean surface<br />

temperatures and preliminary analysis of long-term<br />

patterns and anomalies of SSTs around Iceland. Journal of<br />

Climate, 19, 5652-5666, <strong>2006</strong>.<br />

Olsen, A., A.M. Omar, R.G.J. Bellerby, T. Johannessen, U. Ninnemann,<br />

K.R. Brown, K.A. Olsson, J. Olafsson, G. Nondal, C.<br />

Kivimae, S. Kringstad, C. Neill, and S. Olafsdottir. Magnitude<br />

and Origin of the Anthropogenic CO2 Increase and 13C Suess<br />

Effect in the Nordic Seas Since 1981. Global Biogeochemical<br />

Cycles, 20 (GB3027), doi:10.1029/2005GB002669, <strong>2006</strong>.<br />

Waite, T.J., V.W. Truesdale, and J. Olafsson. The distribution of<br />

dissolved inorganic iodine in the seas around Iceland.<br />

Marine Chemistry, 101, 54-67, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ólafsson, Jón. Pieces in the Iceland Sea ecosystem mosaic.<br />

Flutt á North Atlantic Climate and Ecosystems: a current<br />

threat? Reykjavik, Iceland, 11-12 September, <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsson, Jón og Þórarinn S. Arnarson. Overview of Icelandic<br />

CO2 Research. Flutt á Initial Atlantic Ocean Carbon<br />

Synthesis Meeting, Laugarvatni, 28.-30. júní <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsson, J. og Sólveig R. Ólafsdóttir. Lífríki strandsvæða og<br />

ferskvatnsflæði af landi. Flutt á Raunvísindaþingi <strong>2006</strong>, pp.<br />

E24, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Olsen, A., A.M. Omar, R. Bellerby, T. Johannessen, U.<br />

Ninnemann og Jón Ólafsson. The anthropogenic CO2<br />

increase and 13C Suess effect in the northern North<br />

Atlantic. Geophysical Research Abstracts, 8 (05488), SRef-<br />

ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-05488, <strong>2006</strong>. Flutt á European<br />

Geosciences Union, General Assembly <strong>2006</strong>, Vienna,<br />

Austria, 02-07 April, <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsson, Jón. Greenhouse gases and marine ecosystems. Flutt<br />

á 15th Baltic Sea Parliamentary Conference, Reykjavik, 4.-<br />

5. september <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Halldorsdottir, Sæunn, Haraldur Olafsson, Halldór Bjornsson,<br />

Jón Olafsson og Einar Olason. Impact of runoff on the<br />

Icelandic coastal current. Geophysical Research Abstracts,<br />

8 (08207), SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-08207, <strong>2006</strong>a.<br />

Flutt á European Geosciences Union, General Assembly<br />

<strong>2006</strong>, Vienna, Austria, 02-07 April, <strong>2006</strong>.<br />

Halldórsdóttir, Sæunn, Haraldur Ólafsson, Halldór Björnsson,<br />

Jón Ólafsson og Einar Ö. Ólason, Áhrif afrennslis á<br />

strandstrauminn umhverfis Ísland. Impact of runoff on the<br />

Icelandic coastal current. Flutt á Raunvísindaþingi <strong>2006</strong>, V<br />

113. Reykjavík, 3.-4. mars.<br />

Halldorsdottir, Sæunn, Haraldur Olafsson, Jón Olafsson, Halldór<br />

Bjornsson og Einar Olason. Effects of strong wind forcing<br />

on ocean currents around Iceland. Geophysical Research<br />

Abstracts, 8 (08401), SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-<br />

08401, <strong>2006</strong>b. Flutt á European Geosciences Union, General<br />

Assembly <strong>2006</strong>, Vienna, Austria, 02-07 April, <strong>2006</strong>.<br />

Halldórsdóttir, Sæunn, Haraldur Ólafsson, Jón Ólafsson, Halldór<br />

Björnsson og Einar Ö. Ólason. Áhrif hvassviðriskafla á<br />

hafstrauma umhverfis Ísland. Effects of events of strong<br />

winds on ocean current around Iceland. Flutt á<br />

Raunvísindaþingi <strong>2006</strong>, V120, Reykjavík, 3.-4. mars.<br />

Olafsdottir, Sólveig R., Jón Olafsson og Héðinn Valdimarsson.<br />

Regional differences in nutrient utilization in the Iceland<br />

Sea. Flutt á North Atlantic Climate and Ecosystems: a<br />

current threat? Reykjavik, Iceland, 11-12 September, <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsson, Jón, og Sólveig R. Ólafsdóttir. Sýrustig og kalkleysni<br />

sjávar við Ísland. Seawater acidity and carbonate solubility<br />

near Iceland. Flutt á Raunvísindaþingi <strong>2006</strong>, V204,<br />

Reykjavík, 3.-4. mars.<br />

Olafsson, Jón, Sólveig R. Olafsdottir og Þórarinn S. Arnarson,<br />

Natural and anthropogenic controls of pH variations in the<br />

North Atlantic near Iceland. Flutt á North Atlantic Climate<br />

and Ecosystems: a current threat? Reykjavik, Iceland, 11-<br />

12 September, <strong>2006</strong>.<br />

Olafsson, Jón, Sólveig R. Olafsdottir og Þórarinn S. Arnarson.<br />

Seasonal pH variations in the North Atlantic near Iceland.<br />

Geophysical Research Abstracts, 8 (08412), SRef-ID: 1607-<br />

7962/gra/EGU06-A-08412, <strong>2006</strong>b. Flutt á European<br />

Geosciences Union, General Assembly <strong>2006</strong>, Vienna,<br />

Austria, 02 – 07 April, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

„Ef Golfstraumurinn stoppar vegna bráðnunar heimskautaíss<br />

væri þá ekki hægt að koma honum af stað aftur með<br />

saltefnum?“ Vísindavefurinn, 14.11. <strong>2006</strong>.<br />

http://visindavefur.hi.is/?id=6377. (Skoðað 16.11.2 006).<br />

„Breytast hafstraumar?“ Vísindavefurinn, 16.11. <strong>2006</strong>.<br />

http://visindavefur.hi.is/?id=6383. (Skoðað 16.11. <strong>2006</strong>).<br />

„Hvað eru hafstraumar?“ Vísindavefurinn, 10.11. <strong>2006</strong>.<br />

http://visindavefur.hi.is/?id=6372. (Skoðað 16.11. <strong>2006</strong>).<br />

Oddur Ingólfsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Dissociative electron attachment to gas phase valine: A<br />

combined experimental and theoretical study. Peter Papp,<br />

Jan Urban and Stefan Matejcik (Comenius University,<br />

Bratislava), Michal Stano and Oddur Ingolfsson (University<br />

of Iceland, Reykjavík) 125, 1 (<strong>2006</strong>) 8 pages.<br />

Effective quenching of fragment formation in negative ion<br />

oligonucleotide matrix-assisted laser desorption/ionization<br />

mass spectrometry through sodium adduct formation.<br />

Michal Stano, Helga D. Flosadottir, Oddur Ingolfsson. Rapid<br />

Communications in Mass Spectrometry, Volume 20, Issue<br />

23 , (<strong>2006</strong>) 3498 - 3502.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Gas Phase Dissociative electron attachment study to L-Valine;<br />

S. Matejcik, J. Kocisek, and D. Kubala (Comenius<br />

University, Bratislava), M. Stano and O. Ingolfsson<br />

(University of Iceland). AIP Conference Proceeding,<br />

December 1, <strong>2006</strong>. Volume 876, pp. 117-124.<br />

Sodium adduct formation for quantitative quenching of the of w<br />

and a-B fragment formation in oligonucleotide MALDI-MS.<br />

O. Ingolfsson, H. D. Flosadottir and M.Stano. ESF-FWF<br />

Conference in Partnership with LFUI; Biomolecules – From<br />

Gas Phase Properties to Reactions relevant in Living Cells,<br />

<strong>2006</strong>,<br />

The theoretical treatment of metastable anions. Investigation of<br />

the fragmentation process on L-valine molecule. Papp P.,<br />

Skalny J.D., Urban J., Staemmler V., Mach P., Ingolfsson O.,<br />

Matejcik S.. Moderní trendy ve fyzice plazmatu a pevných<br />

látek II. Edit. A. Brablec, D. Trunec. Masarykova Univerzita<br />

<strong>2006</strong>, 95-101, ISBN 80-210-4195-1.<br />

The investigation of the radiation damage possibility on<br />

molecules with biological interest. Papp, P., Skalny, J.D.,<br />

Urban, J., Staemmler, V., Mach, P., Ingolfsson, O., Matejcik,<br />

S. Proceedings of The 13th Symposium on Analytical and<br />

Environmental Problems, Szeged (Hungary), <strong>2006</strong>, 48-52,<br />

ISBN 963-06-1205-4.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sodium adduct formation for quantitative quenching of the of w<br />

129


and a-B fragment formation in oligonucleotide MALDI-MS.<br />

ESF-FWF Conference in Partnership with LFUI;<br />

Biomolecules – From Gas Phase Properties to Reactions<br />

relevant in Living Cells, <strong>2006</strong>, 5 Pages<br />

Transient negative ions of valine; formation and decay. O.<br />

Ingolfsson. Electron Induced Processing at the Molecular<br />

Level. EIPAM <strong>2006</strong>, Valletta, Malta <strong>2006</strong> (Invited lecture).<br />

Sodium adduct formation for quantitative quenching of the of w<br />

and a-B fragment formation in oligonucleotide MALDI-MS.<br />

O. Ingolfsson, H. D. Flosadottir and M.Stano. ESF-FWF<br />

Conference in Partnership with LFUI; Biomolecules – From<br />

Gas Phase Properties to Reactions relevant in Living Cells,<br />

Austria <strong>2006</strong>. (Invited lecture).<br />

Dissociative electron attachement to gas phase valine. Oddur<br />

Ingólfsson, J. Kocisek, D. Kubala, M. Stano and S. Matejcik.<br />

Raunvisindathing, Reykjavik <strong>2006</strong>. (Oral presentation).<br />

Quenching of metastable decay of negatively charged<br />

oligonucleotides in MALDI-MS through sodium adduct<br />

formation. Oddur Ingólfsson, Helga D. Flosasóttir and<br />

Michal Stano. Raunvisindathing, Reykjavik <strong>2006</strong>. (Oral<br />

presentation).<br />

Electron Attachment to Laser Desorbed Molecules. Oddur<br />

Ingólfsson. Seminar on Electron and Photon Driven<br />

Processes. Freie Universität Berlin, Germany.<br />

Rafeindin í starfi og leik. Oddur Ingólfsson. Hátíðardagskrá.<br />

Raunvísindastofnun Háskólans 40 ára 1966-<strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Theoretical calculations of dissociative electron attachment to<br />

amino acids. H. Jonsson, H. D. Flosadottir and O.<br />

Ingolfsson. EIPAM <strong>2006</strong>, Valletta, Malta <strong>2006</strong>.<br />

Photoelectron „MALDI“. M. Stano and O. Ingolfsson. EIPAM <strong>2006</strong>,<br />

Valletta, Malta <strong>2006</strong>.<br />

Low energy electron attachment to hexafluoroacetone azine. I.<br />

Bald, E. Illenbergerger and O. Ingolfsson. EIPAM <strong>2006</strong>,<br />

Valletta, Malta <strong>2006</strong>.<br />

Influence of sodium adducts on metastable decay of short<br />

oligonucleotides. Michal Stano, Helga Dögg Flosadóttir and<br />

Oddur Ingólfsson. Raunvisindathing, Reykjavik <strong>2006</strong>.<br />

Snorri Þór Sigurðsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Louie EA, Chirakul P, Raghunathan V, Sigurdsson ST, Drobny GP.<br />

Using solid-state 31P {19F} REDOR NMR to measure<br />

distances between a trifluoromethyl group and a<br />

phosphodiester in nucleic acids. Journal of Magnetic<br />

Resonance, <strong>2006</strong>, 178, 11-24.<br />

Bókarkafli<br />

Sigurdsson ST. Kjarnsýruefnasmíðar og rannsóknir á<br />

kjarnsýrum með rafeindaspunatækni, í Vísindin heilla –<br />

Sigmundur Guðbjarnason 75 ára, ed. Haraldsson, GG.<br />

Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Spunamerkt kirni til rannsókna á byggingu og hreyfingu<br />

kjarnsýra. Raunvísindaþing Háskóla Íslands <strong>2006</strong>,<br />

Reykjavík, 4. mars <strong>2006</strong>. Flytjandi: Cekan P.<br />

Samspil RNA við málmjónir, lífræn efnasambönd og prótein<br />

kannað með rafeindaspunatækni. Raunvísindaþing<br />

Háskóla Íslands <strong>2006</strong>, Reykjavík, 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Site-specific incorporation of reporter groups for spectroscopic<br />

studies of nucleic acids. 89th Meeting of the Canadian<br />

Chemical Society, Halifax, Nova Scotia, Canada, 31. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Site-specific incorporation of spin labels for studying nucleic<br />

acids by EPR spectroscopy. 22nd International Conference<br />

on Magnetic Resonance in Biological Systems (ICRBS),<br />

Göttingen, Germany, 21. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

DNA-DNA límingar með hitastöðugum RNA lígasa úr Thermus<br />

scotoductus bakteríuveirunni TS2126. Málstofa<br />

efnafræðiskorar Háskóla Íslands, 3. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: Unnsteinsdóttir U (nemi).<br />

Veggspjöld<br />

Robinson BH, Smith A, Hustedt EJ, Cekan P, Sigurdsson ST,<br />

Rangel D. Dynamics of Duplex DNA and RNA Containing<br />

Mismatches and Bulges. 50th Annual Meeting of the<br />

Biophysical Society, Salt Lake City, Utah, 20. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Unnsteinsdóttir U, Ævarsson A, Kristjánsson JK, Sigurdsson ST.<br />

DNA-DNA límingar með hitastöðugum RNA lígasa úr<br />

Thermus scotoductus bakteríuveirunni TS2126.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands <strong>2006</strong>, Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Heiðarsson PO, Sigurdsson ST, Ásgeirsson B. Mælingar á<br />

kvikum hreyfanleika próteina með rafeindaspunatækni.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands <strong>2006</strong>, Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Naeser U, Gíslason K, Sigurdsson ST. Efnasmíðar<br />

málmjónagrípandi kirna. Raunvísindaþing Háskóla Íslands<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Cekan P, Sigurdsson ST. Nucleoside containing a rigid nitroxide<br />

spin-label for studies of non-duplex regions of nucleic<br />

acids by EPR and fluorescence spectroscopies. RNA <strong>2006</strong> –<br />

11th Annual Meeting of the RNA Society, Seattle,<br />

Washington, USA, 21. júní <strong>2006</strong>.<br />

Smith A, Cekan P, Forconi M, Rangel D, Sigurdsson ST,<br />

Herschlag D, Robinson BH. Understanding the structure<br />

and dynamics of nucleic acid non-duplex regions by EPR<br />

techniques. RNA <strong>2006</strong> – 11th Annual Meeting of the RNA<br />

Society, Seattle, Washington, USA, 21. júní <strong>2006</strong>.<br />

Schiemann O, Bode B, Sigurdsson ST, Prisner T. Localization of<br />

Mn(II) ions in ribozymes using pulsed EPR spectroscopy.<br />

RNA <strong>2006</strong> – 11th Annual Meeting of the RNA Society,<br />

Seattle, Washington, USA, 21. júní <strong>2006</strong>.<br />

Cekan P, Sigurdsson ST. Nucleoside containing a rigid nitroxide<br />

spin-label for studies of non-duplex regions of nucleic<br />

acids by EPR and fluorescence spectroscopies.<br />

International Roundtable on Nucleosides, Nucleotides and<br />

Nucleic Acids – XVII, Bern, Sviss, 4. september <strong>2006</strong>.<br />

Bode B, Plackmeyer J, Sigurdsson ST, Prisner T, Schiemann O.<br />

Localization of Mn(II) ions in ribozymes using pulsed EPR<br />

spectroscopy. International Roundtable on Nucleosides,<br />

Nucleotides and Nucleic Acids – XVII, Bern, Sviss, 4.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Jarð- og landfræði<br />

Anna Karlsdóttir lektor<br />

Bók, fræðirit<br />

Women and Natural Resource Management in the Rural North<br />

(<strong>2006</strong>). Forlaget Nora, 161 bls. Höfundar: Sloan Lindis<br />

(edit), Kafarowsky Joanna, Karlsdóttir Anna, Heilmann<br />

Anna, Aasjord Bente, Uden Maria, Öhmann MajBritt &<br />

Ojalammi Sanna.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ferðamálafræðilegar vangaveltur um Þjóðminjasafnið. SAGA<br />

XLIII: tbl. 1, ágúst 2005. Sögufélagið, bls.181-191.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Women’s participation in Arctic Fisheries Resource Management<br />

and in Aquaculture, cases from five Arctic countries:<br />

A comparative attempt? Í „Women in Fisheries and<br />

130


Aquaculture – Lessons from the Past, Current Actions and<br />

Ambitions for the Future“ (2005. Proceedings of the<br />

International Conference AKTEA, Santiago de Compostela,<br />

10.-13. nóvember 2004, bls. 83-97. Asociación Canaria de<br />

Antropología. ISBN: 84-88429-09-6. Karlsdóttir, Anna.<br />

Women and Fisheries Follow-up survey. Women and Natural<br />

Resource Management in the Rural North <strong>2006</strong>. Forlaget<br />

Nora/Arctic Council Sustainable Development Working<br />

Group, bls. 73-78. Karlsdóttir, Anna.<br />

Women’s role and situation in the fishery sector in the<br />

Eastfjords of Iceland. Women and Natural Resource<br />

Management in the Rural North <strong>2006</strong>, Forlaget Nora/Arctic<br />

Council Sustainable Development Working Group, bls. 79-<br />

97. Karlsdóttir, Anna.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Cruise Tourists in Iceland – Perceptual survey among cruise<br />

passengers to Iceland Summer 2005 (<strong>2006</strong>). Cruise<br />

Iceland/University of Iceland, Tourism Studies. Bls. 41. No.<br />

2. Anna Karlsdóttir.<br />

Et komparativt studie af Islands og Grønlands position i forhold<br />

til udviklingen af krydstogtsturisme i Arktis (<strong>2006</strong>). Institut<br />

for Produktion og Ledelse, Danmarks Tekniske Universitet.<br />

ISBN NR: Karlsdottir, Anna & Hendriksen, Kaare.<br />

Fyrirlestrar<br />

Women and knowledge in Traditional Resource Based<br />

Occupations and the Transferability of Knowledge and<br />

Experience in Times of Occupational and Regional<br />

Transformation. Women and Knowledge. 5th Partnership<br />

Conference of University of Manitoba and University of<br />

Iceland, University of Manitoba, Canada, 21.-23. september<br />

<strong>2006</strong>. Fyrirlestur haldinn 23. september.<br />

Transformation’s effect on Icelandic fishery sector and the role<br />

of women in coastal communities. International<br />

Community Impacts of Fisheries Privatization. American<br />

Anthropological Association (AAA) <strong>2006</strong>. Annual Meeting.<br />

San José, California, USA, 15.-19. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur haldinn 18. nóvember.<br />

Tópía N1 Borg. Landfræði Seltjarnarness og hentugleiki þess<br />

fyrir borg. Verkefni unnið veturinn 2005-<strong>2006</strong> fyrir<br />

Vísindalist. Samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Klink og<br />

Bank, kynnt við opnun alþjóðlegrar ráðstefnu og sýningar.<br />

Sensi/able places – Space, Art and the Environment.<br />

Hátíðarsal Háskóla Íslands, 1. júní <strong>2006</strong>. Höfundar og<br />

flytjendur: Anna Karlsdóttir og Magnús Jensson.<br />

Tourism and Media – The image building of the cruise industry<br />

vs. perception of Cruise Tourists in Iceland and Greenland.<br />

Images of the North, Iðnó, 24.-26. febrúar <strong>2006</strong>. Fyrirlestur<br />

fluttur 25. febrúar.<br />

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal farþega<br />

skemmtiferðaskipa sumarið 2005. Fundur Samtakanna<br />

Cruise Iceland, Grand Hótel, 10. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Tvístígandi konur á tímum atvinnuháttabreytinga á Austurlandi.<br />

Vald, þekking, átök. Fyrirlestraröð Mannfræðifélags<br />

Íslands <strong>2006</strong>-2007. ReykjavíkurAkademían, 10. október<br />

<strong>2006</strong>. http://www.akademia.is/mi/Dagskra.htm.<br />

Þöglar raddir kvenna um auðlindanýtingu og þróun – eigindleg<br />

athugun á áhrifum atvinnuháttabreytinga á Austurlandi á<br />

konur í sjávarútvegi. Hádegisfyrirlestrarröð<br />

Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Háskóla<br />

Íslands, Norræna húsinu, 2. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

http://www2.hi.is/page/RIKK-haust<strong>2006</strong>.<br />

Skemmtiskip á Norðurslóð og upplifun farþega af Íslandi.<br />

Vorráðstefna Félags landfræðinga, Grand Hótel, 24. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ó, Reykjavík - Ó, Reykjavík – Turisme udvikling i Island.<br />

Markedssegmentering eller konsekvens af strukturelle<br />

erhvervsforandringer. Samstarf um vísindaheimsókn<br />

kennara og nema frá Álaborgarháskóla og fyrirlestur fyrir<br />

danska háskólanema Álaborgarháskóla á<br />

vettvangsnámskeiðinu Kulturens og Naturens ressourcer,<br />

24. maí, <strong>2006</strong>. Háskólí Íslands.<br />

Fræðsluefni<br />

Morgunblaðið (<strong>2006</strong>). Áhrif atvinnubreytinga. Fyrirlestur. Anna<br />

Karlsdóttir heldur fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni.<br />

Morgunblaðið, 8. október <strong>2006</strong>.<br />

Ríkisútvarpið. Leifur Hauksson. Samfélagið í nærmynd. Viðtal<br />

við Önnu Karlsdóttur, 10. október <strong>2006</strong>, kl. 11.20-11.30.<br />

Ríkisútvarpið. Kaffispjall á Morgunvakt. Viðtal Ólafar Rúnar<br />

Skúladóttur við Önnu Karlsdóttur, 1. nóvember kl. 7.20-7.30<br />

Magnfríður Júlíusdóttir lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi á ráðstefnunni Sensi/able Spaces – Space, Art and the<br />

Environment. Sensing the city form benches. Reflecting on<br />

the production of space in Reykjavik. Heimspekiskor og<br />

jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands<br />

(www.sparten.hi.is), Öskju, 2. júní <strong>2006</strong>.<br />

Hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og<br />

kynjafræðum (RIKK). Feminismi í Afríku – staðbundin<br />

sérstaða og hnattrænir straumar í Zimbabwe, 19. janúar<br />

<strong>2006</strong> í Öskju.<br />

Erindi á ráðstefnunni Images of the North. Contrasting Images<br />

of the Centre of Reykjavík: Sunny, cold and cool, Iðnó, 24.<br />

febrúar <strong>2006</strong>. Var einnig málstofustjóri á þessari ráðstefnu.<br />

Erindi á vorráðstefnu Félags landfræðinga. Mótun og merking<br />

staðar: Austurvöllur í blíðu og stríðu, Grand Hótel, 24. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Skrif í smárit sem mannfræðinemar í HÍ gáfu út í mars <strong>2006</strong> í<br />

tengslum við þemaviku um Afríku. Byggt á rannsókn<br />

höfundar og sérþekkingu á Zimbabwe.<br />

Anna Dóra Sæþórsdóttir lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Anna Dóra Sæþórsdóttir <strong>2006</strong>: Skipulag náttúruferðamennsku<br />

með hliðsjón af viðhorfum ferðamanna. Landabréfið 22(1)<br />

3-20.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Sæþórsdóttir A. D. <strong>2006</strong>. Planning Nature tourism using the<br />

Purist Scale. Í Ingjaldur Hannibalsson and Helgi Gestsson<br />

(ed), The 14th Nordic Symposium in Tourism and<br />

Hospitality Research, Akureyri, Iceland (í prentun).<br />

Sambúðarvandi á Suðurhálendinu. Í Ingjaldur Hannibalsson<br />

(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII. Viðskipta-og<br />

hagfræðideild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

Háskólaútgáfan, 11-23.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Sambúðarvandi á Suðurhálendinu. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta-og hagfræðideild Háskóla<br />

Íslands. Reykjavík, október <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Ferðamennska að Fjallabaki – aðsteðjandi ógnir.<br />

Vorráðstefna Félags landfræðinga, Reykjavík, 24. mars.<br />

<strong>2006</strong>. Þolmörk ferðamennsku að Fjallabaki – mögulegar leiðir<br />

til að hækka þau. Auðlindin Ísland. Upplýsinga og<br />

umræðufundur Samtaka ferðaþjónustunnar um samspil<br />

ferðaþjónustu og virkjanna, Reykjavík, 23. mars.<br />

<strong>2006</strong>. Hálendisvegir og ferðamenn. Málstofa Landverndar.<br />

Hálendisvegir – hvert stefnir? Reykjavík, 15. mars.<br />

<strong>2006</strong>. Ferðamennska í sambúð. Ráðstefna Landverndar um<br />

Reykjanesskagann. Reykjavík, 7. september.<br />

131


Veggspjald<br />

Hackett P.M.W and Saethorsdottir A.D. <strong>2006</strong>. The impact of<br />

wilderness development in Iceland: understandig human<br />

responses. Sensi/able Spaces – Space, Art and the<br />

Environment. Reykjavík, May 31-2. June.<br />

Útdrættir<br />

<strong>2006</strong>. Sambúðarvandi á Suðurhálendinu. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta-og hagfræðideild Háskóla<br />

Íslands. Reykjavík, október <strong>2006</strong>.<br />

Hackett P.M.W and Saethorsdottir A.D. <strong>2006</strong>. The impact of<br />

wilderness development in Iceland: understanding human<br />

responses. Sensi/able Spaces – Space, Art and the<br />

Environment. Reykjavík, May 31.-2. June.<br />

<strong>2006</strong>. Ferðamennska að Fjallabaki – aðsteðjandi ógnir.<br />

Vorráðstefna Félags landfræðinga, Reykjavík, 24. mars.<br />

Áslaug Geirsdóttir prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Late Quaternary glacial and deglacial history of eastern<br />

Vestfirdir, Iceland using cosmogenic isotope (36Cl)<br />

exposure ages and marine cores. Journal of Quaternary<br />

Science <strong>2006</strong>, 21(3), 271-285. John Wiley & Sons Ltd.<br />

Principato, Sarah, Geirsdóttir, Áslaug, Jóhannsdóttir,<br />

Guðrún Eva and Andrews, John T.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Jennings, A.E., <strong>2006</strong>. The<br />

establishment of the Irminger current West and Northwest<br />

of Iceland during the last deglaciation. North Atlantic<br />

Climate and Ecosystems – A current threat? Symposium,<br />

Reykjavík, Iceland, 11-12 September <strong>2006</strong>.<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Thordarson, Th., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Early<br />

Holocene Tephrochronology in West Iceland and its<br />

Application for Paleoclimate Studies. IAVCEI | 29 A George<br />

P.L. Walker symposium on Advances in Volcanology<br />

Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12–17 June <strong>2006</strong>.<br />

Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Warm times/cold times in Iceland seen<br />

from lacustrine sediments. Glacier retreat and re-growth<br />

from lake sediments in Iceland: high-resolution<br />

constraints on North Atlantic, climate change over the past<br />

12 ka. Erindi haldið á Jarðvísindastofnun, 25 apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsdottir, S., Stoner, J., Geirsdottir, A., Miller, G. <strong>2006</strong>. High-<br />

Resolution Holocene Paleomagnetic Secular Variation<br />

Records From Iceland: Towards Marine – Terrestrial Synchronization.<br />

36th International Arctic Workshop, Program<br />

and Abstracts <strong>2006</strong>. Institute of Arctic and Alpine Research<br />

(INSTAAR), University of Colorado at Boulder, 138 pp.<br />

Black, J. L, Miller, G. H, Geirsdottir, A. <strong>2006</strong>. Diatoms as proxies<br />

for a fluctuating Holocene ice cap margin in Hvítárvatn,<br />

Iceland. 36th International Arctic Workshop, Program and<br />

Abstracts <strong>2006</strong>. Institute of Arctic and Alpine Research<br />

(INSTAAR), University of Colorado at Boulder, 35 pp.<br />

Flowers, G.E., Björnsson, H., Geirsdóttir, Á., Miller, G.H.,<br />

Marshall, S.J., Clarke, G.K.C. <strong>2006</strong>. Inferring Holocene<br />

thermal maximum temperatures for central Iceland from<br />

glaciological modelling and empirical evidence.<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 09107, <strong>2006</strong>, SRef-<br />

ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-09107 © European<br />

Geosciences Union <strong>2006</strong>.<br />

Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Warm times/Cold times: Reconstructing<br />

past climates from Icelandic lake sediment archives.<br />

Boðserindi haldið á sérstakri ráðstefnu vegna komu<br />

erlendrar úttektarnefndar á Jarðvísindastofnun 15.-17.<br />

May, <strong>2006</strong>.<br />

Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Margt býr í setinu: Þróun loftslags síðustu<br />

árþúsunda lesin úr botnseti íslenskra stöðuvatna.<br />

Boðserindi haldið á 40 ára afmæli Raunvísindastofnunar<br />

10. maí <strong>2006</strong> í Öskju.<br />

Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Saga Langjökuls rakin í botnseti Hvítárvatns.<br />

Boðserindi haldið á vorfundi<br />

Jöklarannsóknafélagsins í apríl <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Geirsdóttir, Á., Miller, G.H., Wattrus, N., Thors, K. <strong>2006</strong>. When<br />

glaciers meet lakes: reassessing the behavior of glaciers<br />

that terminate in lakes based on multibeam bathymetric<br />

surveys. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans<br />

www.Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Geirsdóttir, Á. & Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Haukadalsvatn: moving<br />

toward a high resolution of environmental change.<br />

Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>. Náttúrufræðahús<br />

Háskólans www. Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Þórðarson, Þ., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Early<br />

Holocene Tephrochronology in West Iceland and its<br />

Application for Paleoclimate Studies. Raunvísindaþing 3-4<br />

March <strong>2006</strong>. Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Stoner, J., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Highresolution<br />

Holocene Paleomagnetic Secular Variation<br />

Records from Iceland: Towards Marine - Terrestrial<br />

Synchronization. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Hannesdóttir, H., Geirsdóttir, Á., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Holocene<br />

environmental variability evidenced in lake Hestvatn, South<br />

Iceland. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Geirsdottir, A., Miller, G.H., Ólafsdóttir, S. <strong>2006</strong>. A Highresolution<br />

Holocene Paleoclimatic Record from Iceland.<br />

American Geophysical Union, San Francisco, December<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Black, J., Miller, G.H. Geirsdóttir, Á, <strong>2006</strong>. Diatoms as proxies for<br />

a fluctuating Holocene Ice Cap margin in Hvítárvatn,<br />

Iceland. American Geophysical Union, San Francisco,<br />

December <strong>2006</strong>.<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Thordarson, Th., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. The<br />

widespread ~10ka Saksunarvatn Tephra: A Product of<br />

three large Basaltic Phreatoplinian Eruptions. American<br />

Geophysical Union, San Francisco, December <strong>2006</strong>.<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Stoner, J., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Highresolution<br />

Holocene Paleooceanographic and<br />

Paleoclimatic. Records from Iceland: Land – Sea<br />

Correlation. American Geophysical Union, San Francisco<br />

December <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri JÖKULS (ásamt Bryndísi Brandsdóttur, vísindamanni<br />

Raunvísindastofnun, Jarðvísindastofnun Háskólans) frá<br />

1994. JÖKULL er fræðirit Jöklarannsóknafélags Íslands og<br />

Jarðfræðafélags Íslands og birtir ritrýndar greinar á ensku<br />

með íslenskum útdrætti. Jökull kemur út einu sinni á ári.<br />

Fræðsluefni<br />

RANNÍS vorblað <strong>2006</strong>: Háskóli Íslands – Alþjóðlegt verkefni í<br />

jarðvísindum. Hlý og köld tímabil lesin úr sjávarsetslögum<br />

og botnseti stöðuvatna.<br />

Útdrættir<br />

Geirsdottir, A., Miller, G.H., Ólafsdóttir, S. <strong>2006</strong>. A Highresolution<br />

Holocene Paleoclimatic Record from Iceland.<br />

American Geophysical Union, San Francisco, December<br />

<strong>2006</strong>. (Abstract).<br />

Black, J., Miller, G.H. Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Diatoms as proxies for<br />

132


a fluctuating Holocene Ice Cap margin in Hvítárvatn,<br />

Iceland. American Geophysical Union, San Francisco,<br />

December <strong>2006</strong>. (Abstract).<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Thordarson, Th., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. The<br />

widespread ~10ka Saksunarvatn Tephra: A Product of<br />

three large Basaltic Phreatoplinian Eruptions. American<br />

Geophysical Union, San Francisco, December <strong>2006</strong>.<br />

(Abstract).<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Stoner, J., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Highresolution<br />

Holocene Paleooceanographic and<br />

Paleoclimatic. Records from Iceland: Land – Sea<br />

Correlation. American Geophysical Union, San Francisco,<br />

December <strong>2006</strong>. (Abstract).<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Jennings, A.E. <strong>2006</strong>. The<br />

establishment of the Irminger current West and Northwest<br />

of Iceland during the last deglaciation. North Atlantic<br />

Climate and Ecosystems – A current threat? Symposium,<br />

Reykjavík, Iceland, 11-12 September <strong>2006</strong>, p. 5.<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Thordarson, Th., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Early<br />

Holocene Tephrochronology in West Iceland and its<br />

Application for Paleoclimate Studies. IAVCEI | 29 A George<br />

P.L. Walker symposium on Advances in Volcanology<br />

Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12–17 June <strong>2006</strong>, p. 29.<br />

Ólafsdottir, S., Stoner, J., Geirsdottir, A., Miller, G. <strong>2006</strong>. High-<br />

Resolution Holocene Paleomagnetic Secular Variation<br />

Records From Iceland: Towards Marine – Terrestrial<br />

Synchronization. 36th International Arctic Workshop,<br />

Program and Abstracts <strong>2006</strong>. Institute of Arctic and Alpine<br />

Research (INSTAAR), University of Colorado at Boulder, p.<br />

138.<br />

Black, J. L, Miller, G. H, Geirsdottir, A. <strong>2006</strong>. Diatoms as proxies<br />

for a fluctuating Holocene ice cap margin in Hvítárvatn,<br />

Iceland. 36th International Arctic Workshop, Program and<br />

Abstracts <strong>2006</strong>. Institute of Arctic and Alpine Research<br />

(INSTAAR), University of Colorado at Boulder, p. 35.<br />

Flowers, G.E., Björnsson, H., Geirsdóttir, Á., Miller, G.H.,<br />

Marshall, S.J., Clarke, G.K.C. <strong>2006</strong>. Inferring Holocene<br />

thermal maximum temperatures for central Iceland from<br />

glaciological modelling and empirical evidence.<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 09107, <strong>2006</strong>, SRef-<br />

ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-09107 © European<br />

Geosciences Union <strong>2006</strong>.<br />

Geirsdóttir, Á., Miller, G.H., Wattrus, N., Thors, K. <strong>2006</strong>. When<br />

glaciers meet lakes: reassessing the behavior of glaciers<br />

that terminate in lakes based on multibeam bathymetric<br />

surveys. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

Geirsdóttir, Á. & Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Haukadalsvatn: moving<br />

toward a high resolution of environmental change.<br />

Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>. Náttúrufræðahús<br />

Háskólans www. Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html.<br />

(Abstract).<br />

Jóhannsdóttir, G.E., Þórðarson, Þ., Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Early<br />

Holocene Tephrochronology in West Iceland and its<br />

Application for Paleoclimate Studies. Raunvísindaþing 3-4<br />

March <strong>2006</strong>. Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/ Raunvísindathing06.html. (Abstract).<br />

Ólafsdóttir, S., Geirsdóttir, Á., Stoner, J., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Highresolution<br />

Holocene Paleomagnetic Secular Variation<br />

Records from Iceland: Towards Marine – Terrestrial<br />

Synchronization. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html. (Abstract).<br />

Hannesdóttir, H., Geirsdóttir, Á., Miller, G.H. <strong>2006</strong>. Holocene<br />

environmental variability evidenced in lake Hestvatn, South<br />

Iceland. Raunvísindaþing 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Náttúrufræðahús Háskólans www.<br />

Raunvis.hi.is/Raunvísindathing06.html. (Abstract).<br />

Geirsdóttir, Á. <strong>2006</strong>. Saga Langjökuls rakin í botnseti<br />

Hvítárvatns. Erindi haldið á vorfundi<br />

Jöklarannsóknafélagsins í apríl <strong>2006</strong>. (Abstract).<br />

Guðrún Gísladóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Kardjilov M.I., Gislason S.R. and Gisladottir G. <strong>2006</strong>. The effect of<br />

gross primary production, net primary production and net<br />

ecosystem exchange on the carbon fixation by chemical<br />

weathering of basalt in northeastern Iceland. Journal of<br />

Geochemical Exploration 88: 292-295. DOI:<br />

10.1016/j.gexplo.2005.08.059.<br />

Kardjilov M.I., Gisladottir G. and Gislason S.R. <strong>2006</strong>. Land<br />

degradation in North-eastern Iceland: Present and past<br />

carbon fluxes. Land Degradation and Development 17:4,<br />

401-417. DOI: 10.1002/ldr.746.<br />

Gudrun Gisladottir <strong>2006</strong>. The impact of tourist trampling on<br />

Icelandic Andosols. Zeitschrift für Geomorphologie.<br />

Supplement volume 143, 55-73.<br />

Þorvaldur Bragason og Guðrún Gísladóttir <strong>2006</strong>. Aðgengi að<br />

landfræðilegum gögnum og viðhorf notenda til<br />

lýsigagnavefs Landlýsingar. Landabréfið 22(1), 49-66.<br />

Anna Bragadóttir og Guðrún Gísladóttir <strong>2006</strong>. Vísbendingar um<br />

gróðurfarsbreytingar á Hólsfjöllum í ljósi örnefna.<br />

Landabréfið 22(1), 85-97.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Bird, D., Gisladottir, G., Dominey-Howes, D. Public perception of<br />

jökulhlaup hazard and risk in Iceland – Implications for<br />

community education. Environment Working Together – a<br />

Multi-Disciplinary Approach. The 10th Annual<br />

Postgraduate Environmental Conference. Australia’s<br />

largest Environmental Postgraduate Conference. Maquarie<br />

University, New South Wales, 10-13th December <strong>2006</strong>.<br />

Conference Proceedings and Handbook, 26-33.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bird, Deanne, Gisladottir, Gudrun, Dominey-Howes, Dale. Public<br />

perception of jökulhlaup hazard and risk in Iceland –<br />

Implications for community education. Environment<br />

Working Together – A multidisciplinary Approach.<br />

Macquarie University, New South Wales 10-13th December<br />

<strong>2006</strong>. The 10th Annual Environmental Postgraduate<br />

Conference, Australia´s Largest Postgraduate<br />

Environemntal Conference.<br />

Gudrun Gisladottir, F. J. Gathorne-Hardy, E. Erlendsson, J.M.<br />

Bending, K. Vickers, P. Buckland, A.J. Dugmore, B.<br />

Gunnarsdóttir. P. Langdon and K.J. Edwards. Hur<br />

påverkade landnám och den medeltida bosättningen<br />

landskapsutvecklingen i Reykholtsdalur. Internationellt<br />

Symposium: Nätverket Reykholt och den europeiska<br />

skriftkulturen. Mellan tekst och materiell kultur. Reykholt<br />

4.-8. október <strong>2006</strong>. Ágrip erinda er á heimasíðu<br />

Snorrastofu<br />

(http://www.snorrastofa.is/default.asp?sid_id=26946&tre_r<br />

od=001|004|003|003|&tId=1).<br />

Gudrun Gisladottir. Land management and its effect on land<br />

degradation and the rehabilitation of a degraded<br />

ecosystem. IGU Conference <strong>2006</strong>, 3.-7. ágúst, Brisbane,<br />

Australia.<br />

Marin I Kardjilov, Guðrún Gísladóttir og Sigurður Reynir<br />

Gíslason. Riverine carbon fluxes and MODIS terrestrial<br />

gross and net primary production in North-eastern<br />

Iceland. Geophysical Research Abstracts, Vol, 8., 05383,<br />

<strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-05383. European<br />

Geosciencees Union <strong>2006</strong>. European Geosciences Union,<br />

General Assembly <strong>2006</strong>, Vienna, Austria, 02-07 April <strong>2006</strong>.<br />

133


Gisladottir Gudrun: Land Degradation and Management:<br />

Conflicts and steps forward to Sustainable Development.<br />

COMLAND, IGU International Symposium. Forest<br />

Management, Land Degradation and Poverty. Nghe An<br />

Province, Vietnam. February 17-27, <strong>2006</strong>.<br />

Bird, D., Gisladottir, G. and Dominey-Howes, D. <strong>2006</strong>. Public<br />

perception of jökulhlaup hazard and risk in Iceland -<br />

implications for community education. Oral presentation at<br />

the Physical Geography Lunchtime Seminar Series –<br />

Macquarie University – December <strong>2006</strong>.<br />

Guðrún Gísladóttir. Landhnignun og landnýting: Áhrif<br />

hagsmunaaðila á stjórnun landnýtingar. Vorráðstefna<br />

Félags landfræðinga, 24. mars <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Marin I Kardjilov, Guðrún Gísladóttir og Sigurður Reynir<br />

Gíslason. MODIS remotely sensed terrestrial carbon fluxes<br />

in North-eastern Iceland. Vorráðstefna Félags<br />

landfræðinga, 24. mars <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Veggspjöld<br />

Marin I Kardjilov, Guðrún Gísladóttir og Sigurður Reynir<br />

Gíslason. Riverine carbon fluxes and MODIS terrestrial<br />

gross and net primary production in North-eastern<br />

Iceland. Geophysical Research Abstracts, Vol, 8., 05383,<br />

<strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-05383. European<br />

Geosciencees Union <strong>2006</strong>.<br />

Marin Ivanov Kardjilov, Gudrún Gisladottir, Sigurður Reynir<br />

Gíslason. Kolefnisbinding á Norðausturlandi mæld með<br />

fjarkönnun og vöktun straumvatna (ágrip á íslensku).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík. 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Marin Ivanov Kardjilov, Gudrun Gisladottir, Sigurdur Reynir<br />

Gislason. Satellite and river monitored carbon fluxes in<br />

North-eastern Iceland: variations in time and space<br />

(English abstract). Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þorvaldur Bragason, Guðrún Gísladóttir, Sigrún Klara<br />

Hannesdóttir. Landfræðileg gögn í ljósi<br />

upplýsingamiðlunar og varðveislu (ágrip á íslensku.)<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Thorvaldur Bragason, Guðrún Gísladóttir and Sigrún Klara<br />

Hannesdóttir. Geographical data in light of information<br />

access and preservation (English abstract).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Anna Bragadóttir, Guðrún Gísladóttir og Ólafur Arnalds.<br />

Gróðurbreytingar á Hólsfjöllum í ljósi kolefnis í jarðvegi og<br />

jarðvegsþykknunar (ágrip á íslensku). Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Anna Bragadóttir, Guðrún Gísladóttir og Ólafur Arnalds.<br />

Environmental Changes at Hólsfjöll, NE Iceland in the light<br />

of soil properties and rate of eolian deposition (English<br />

abstract). Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Regína Hreinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og<br />

Sigurður H. Magnússon. Er hægt að flokka land í vistgerðir<br />

með fjarkönnunartækni? Samanburður aðferða –<br />

fjarkönnun/gróðurkortlagning (ágrip á íslensku).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Regína Hreinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og<br />

Sigurður H. Magnússon. Is it possible to use SPOT-5 for the<br />

mapping of habitat types? Comparison of methods-remote<br />

sensing/traditional vegetation mapping (English abstract).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Björn Traustason, Ólafur Arnalds og Guðrún Gísladóttir. Kolefni<br />

og sýrustig í eldfjallajörð með tilliti til landslags og<br />

yfirborðsgerðar lands (ágrip á íslensku). Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Björn Traustason, Ólafur Arnalds og Guðrún Gísladóttir. Carbon<br />

and soil pH in Icelandic volcanic soils in relation to<br />

topography and land cover (English abstract).<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

134<br />

Karl Benediktsson dósent<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. Landbúnaðarbyggðir í þekkingarþjóðfélagi: Hvert skal<br />

stefna? Fræðaþing landbúnaðarins <strong>2006</strong>, 15.<br />

<strong>2006</strong>. “reykjavík – animal city.” Í Bryndís Snæbjörnsdóttir &<br />

Mark Wilson. (a) fly between nature and culture. Bls. 11-19.<br />

Birt á íslensku sem Karl Benediktsson (<strong>2006</strong>). „reykjavík -<br />

borgin dýra.“ Í Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson.<br />

flug(a) (milli náttúru og menningar). Bls. 11-19.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Karl Benediktsson með Magnfríði Júlíusdóttur (<strong>2006</strong>). Place<br />

Reinvention in the Nordic Periphery: Dynamics and<br />

Governance Perspectives. Field report Iceland. Prepared<br />

for the Project Meeting in Tornio, Finland, April 3-5 <strong>2006</strong>.<br />

Ritdómur<br />

<strong>2006</strong>. „Draumalandið – Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð“<br />

[Ritdómur]. Landabréfið 22(1), 107-108.<br />

Fyrirlestrar<br />

Landbúnaðarbyggðir í þekkingarþjóðfélagi: Hvert skal stefna?<br />

Erindi á Fræðaþingi landbúnaðarins <strong>2006</strong>, haldið af<br />

Bændasamtökum Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands,<br />

Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins, Reykjavík, 2.-<br />

3. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

[Ásamt Edward H. Huijbens] „Geared for the sublime: mobile<br />

images of the north.“ Erindi á ráðstefnunni Images of the<br />

North: Histories, Identities, Ideas, haldin af<br />

ReykjavíkurAkademíunni, Reykjavík, 24.-26. febrúar <strong>2006</strong><br />

[Flutt af EHH].<br />

Landscapes and technologies of travel in the highlands of<br />

Iceland. Erindi á málstofu um landslagsrannsóknir á<br />

vegum Nordic Landscape Research Network (NLRN) og<br />

Geografisk Institutt, Norges Teknisk-Naturvitenskapelige<br />

Universitet, Trondheim, Noregi, 6. mars <strong>2006</strong>.<br />

The sublime and the ‘superjeep’: travel technology and cultures<br />

of nature. Erindi á ráðstefnunni Regional Responses to<br />

Global Changes: A View from the Antipodes, haldin af<br />

International Geographical Union, Institute of Australian<br />

Geographers og New Zealand Geographical Society,<br />

Brisbane, Ástralíu, 3.-7. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Place reinvention in the Nordic periphery. Erindi á ráðstefnunni<br />

Creative Solutions for Coastal Communities, haldin af<br />

Nordisk Atlantssamarbejde (NORA), SmartLabrador Inc.<br />

og Harris Centre, Memorial University of Newfoundland,<br />

L’Anse-au-Clair, Labrador, Kanada, 1.-3. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Landscape and the limitations of science. Erindi á málstofunni<br />

Cultures of Landscape, haldin á vegum jarð- og<br />

landfræðiskorar HÍ og Nordic Landscape Research<br />

Network, 1. desember <strong>2006</strong>.<br />

Geographical animals: spaces and places of pets in the city of<br />

Reykjavík. Erindi við Geografisk Institutt, Norges Teknisk-<br />

Naturvitenskapelige Universitet, Trondheim, Noregi, 16.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Landabréfsins – tímarits Félags landfræðinga. 22. árg.,<br />

1. tbl., útg. Félag landfræðinga. Eitt tbl. á árinu <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn Nordisk Samhällsgeografisk Tidsskrift árið <strong>2006</strong>.<br />

Katrín Anna Lund lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

September <strong>2006</strong>. „Making mountains, producing narratives, or:<br />

‘One day some poor sod will write their Ph.D. about this’’.<br />

In Anthropology Matters Journal, Vol. 8 (2)


Fyrirlestrar<br />

1. desember <strong>2006</strong>. Walking and viewing: narratives of belonging<br />

in southern Spain. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni<br />

Cultures of Landscape sem var haldin á vegum jarð-og<br />

landafræðiskorar, Háskóla Íslands og Nordic Landscape<br />

Research Network í Öskju, N-132.<br />

25. apríl <strong>2006</strong>. Treading on Margins: Narrating belonging in a<br />

Spanish village. Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð<br />

Mannfræðideildar í Queen´s University, Belfast.<br />

Skipuleggjendur: Prof. Kay Milton og Dr. John Knight<br />

2. október <strong>2006</strong>. Frummælandi á fundi ReykjavíkurAkademíunnar<br />

og Rannís á umræðufundi um hag íslenskra doktora<br />

á erlendri grund. Tilefni var skýrsla RANNÍS um tengsl<br />

íslenskra doktora á erlendri grund við íslenskt fræðasamfélag<br />

sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði.<br />

ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121.<br />

Leifur A. Símonarson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Beyki úr íslenskum setlögum. Náttúrufræðingurinn <strong>2006</strong>, 43 (3-<br />

4), útg. Hið íslenska náttúrufræðifélag, 81-102. Höf.<br />

Friðgeir Grímsson & Leifur A. Símonarson.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Elstu plöntusamfélög í íslenskum setlögum/The oldest Miocene<br />

floras of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Dagskrá. Yfirlit erinda og veggspjalda. www.raunvis.<br />

hi.is/Raunvisindathing06.html. Raunvísindadeild HÍ. 2 bls.<br />

Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson.<br />

Útdráttur ritrýndur (eingöngu netútgáfa).<br />

Beyki í íslenskum setlögum – uppruni og dreifing á<br />

míósentíma/Origin and distribution of Fagus during the<br />

Miocene of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Dagskrá. Yfirlit erinda og veggspjalda.<br />

www.raunvis.hi.is/Raunvisindathing06.html.<br />

Raunvísindadeild HÍ. 2 bls. Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk<br />

& Leifur A. Símonarson. Útdráttur ritrýndur (eingöngu<br />

netútgáfa).<br />

Loftslagsrannsóknir og fornhaffræði í brennidepli við<br />

Jarðvísindastofnun Háskólans/Focus on climatic change<br />

and palaeoceanography at the Earth Science Institute,<br />

University of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Dagskrá. Yfirlit erinda og veggspjalda.<br />

www.raunvis.hi.is/Raunvisindathing06.html.<br />

Raunvísindadeild HÍ. 2 bls. Höf. Jón Eiríksson, Guðrún<br />

Larsen, Leifur A. Símonarson, K.L. Knudsen, Helga B.B.<br />

Jónsdóttir & Esther R. Guðmundsdóttir. Útdráttur ritrýndur<br />

(eingöngu netútgáfa).<br />

Beyki í íslenskum jarðlögum frá tertíertímabili. Ágrip erinda og<br />

veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Jarðfræðafélag Íslands, 18. Höf. Friðgeir Grímsson, Leifur<br />

A. Símonarson & T. Denk. Útdráttur ritrýndur.<br />

Uppruni og dreifing elstu flórusamfélaga á íslandi. Ágrip erinda<br />

og veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands<br />

<strong>2006</strong>. Jarðfræðafélag Íslands, 19-20. Höf. Friðgeir<br />

Grímsson, Leifur A. Símonarson & T. Denk. Útdráttur<br />

ritrýndur.<br />

Elstu íslensku plöntusamfélögin. Ágrip erinda og veggspjalda.<br />

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Jarðfræðafélag Íslands, 21. Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk<br />

& Leifur A. Símonarson. Útdráttur ritrýndur.<br />

Marine reservoir age variability in the Iceland Sea. 19th<br />

International Radiocarbon Conference Keble College,<br />

Oxford, 3rd-7th April <strong>2006</strong>. Abstracts & Programme.<br />

University of Oxford, 336. Höf. Heinemeier, J., Jón<br />

Eiríksson, Guðrún Larsen, K.L. Knudsen & Leifur A.<br />

Símonarson. Útdráttur ritrýndur.<br />

Temporal change in marine reservoir ages as a tracer of<br />

oceanographic shifts in the Iceland Sea. 2nd Carlsberg<br />

Dating Conference, November 15-17, <strong>2006</strong>. Programme<br />

and abstracts. Carlsberg Academy, Copenhagen, 14. Höf.<br />

Knudsen, K.L., Jón Eiríksson, J. Heinemeier, Guðrún<br />

Larsen & Leifur A. Símonarson. Útdráttur ritrýndur.<br />

Comparison of tephrochronological and radiocarbon based age<br />

models for marine sedimentary records in the northern<br />

North Atlantic. <strong>2006</strong> Fall Meeting 11-15 December <strong>2006</strong>,<br />

Monday-Friday. San Francisco, USA. Höf. Jón Eiríksson,<br />

K.L. Knudsen, Guðrún Larsen, J. Heinemeier & Leifur A.<br />

Símonarson. Útdráttur ritrýndur.<br />

Do dispersal mehanisms of plants reflect the isolation history of<br />

Iceland during the Neogene? 7th European Palaeobotany-<br />

Palynology Conference, Prague, September 6-11, <strong>2006</strong>.<br />

Program and Abstracts, 50-51. International Organisation<br />

of palaeobotanists. Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk &<br />

Leifur A. Símonarson. Útdráttur ritrýndur.<br />

Middle Miocene floras of Iceland - Selárdalur and Botn floras<br />

(15 Ma): Composition, environment, and climate. 7th<br />

European Palaeobotany-Palynology Conference, Prague,<br />

September 6-11, <strong>2006</strong>. Program and Abstracts, 51.<br />

International Organisation of palaeobotanists. Höf. Friðgeir<br />

Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson. Útdráttur<br />

ritrýndur.<br />

Fyrirlestrar<br />

Skeljaflakk og hafstraumar um miðbik ísaldar/Mid-Pleistocene<br />

molluscan migration to Iceland and its palaeoceanographic<br />

implication. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Flutt 4. mars <strong>2006</strong>. Höf. Leifur A. Símonarson & Ólöf E.<br />

Leifsdóttir. Flytjandi: Leifur A. Símonarson.<br />

Geology - Some marine invertebrate assemblages from the last<br />

glacial period and the Lateglacial in Iceland. Molecular<br />

Variation and Adaptation, Reykjavík <strong>2006</strong>. NordForsk<br />

ráðstefna í Háskóla Íslands, Öskju, 18.-25. ágúst <strong>2006</strong>. Flutt<br />

19. ágúst <strong>2006</strong>. Höf. og flytjandi: Leifur A. Símonarson.<br />

Uppruni og dreifing elstu flórusamfélaga á íslandi. Vorráðstefna<br />

Jarðfræðafélags Íslands <strong>2006</strong>, Reykjavík. Flutt 19. apríl.<br />

Höf. Friðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson & T. Denk.<br />

Flytjandi: Friðgeir Grímsson, doktorsnemi Leifs.<br />

Do dispersal mehanisms of plants reflect the isolation history of<br />

Iceland during the Neogene? 7th European Palaeobotany -<br />

Palynology Conference, Prague, September 6-11, <strong>2006</strong>.<br />

International Organisation of palaeobotanists. Flutt 8.<br />

september <strong>2006</strong>. Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk & Leifur<br />

A. Símonarson. Flytjandi: Friðgeir Grímsson.<br />

Middle Miocene floras of Iceland - Selárdalur and Botn floras<br />

(15 Ma): Composition, environment, and climate. 7th<br />

European Palaeobotany-Palynology Conference, Prague,<br />

September 6-11, <strong>2006</strong>. International Organisation of<br />

palaeobotanists. Flutt 10. september <strong>2006</strong>. Höf. Friðgeir<br />

Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson. Flytjandi:<br />

Friðgeir Grímsson.<br />

Marine reservoir age variability in the Iceland Sea. 19th<br />

International Radiocarbon Conference Keble College,<br />

Oxford, 3rd-7th April <strong>2006</strong>. University of Oxford. Flutt 7.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Höf. Heinemeier, J., Jón Eiríksson, Guðrún<br />

Larsen, K.L. Knudsen & Leifur A. Símonarson. Flytjandi:<br />

Jan Heinemeier.<br />

Veggspjöld<br />

Elstu plöntusamfélög í íslenskum setlögum/The oldest Miocene<br />

floras of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Raunvísindadeild HÍ. Höf. Friðgeir Grímsson, T. Denk<br />

& Leifur A. Símonarson.<br />

Beyki í íslenskum setlögum – uppruni og dreifing á<br />

míósentíma/Origin and distribution of Fagus during the<br />

Miocene of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

135


mars <strong>2006</strong>. Raunvísindadeild HÍ. Höf. Friðgeir Grímsson, T.<br />

Denk & Leifur A. Símonarson.<br />

Loftslagsrannsóknir og fornhaffræði í brennidepli við<br />

Jarðvísindastofnun Háskólans/Focus on climatic change<br />

and palaeoceanography at the Earth Science Institute,<br />

University of Iceland. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Raunvísindadeild HÍ. Höf. Jón Eiríksson,<br />

Guðrún Larsen, Leifur A. Símonarson, K.L. Knudsen,<br />

Helga B.B. Jónsdóttir & Esther R. Guðmundsdóttir.<br />

Temporal change in marine reservoir ages as a tracer of<br />

oceanographic shifts in the Iceland Sea. 2nd Carlsberg<br />

Dating Conference, November 15-17, <strong>2006</strong>. Carlsberg<br />

Academy, Copenhagen. Höf. Knudsen, K.L., Jón Eiríksson,<br />

J. Heinemeier, Guðrún Larsen & Leifur A. Símonarson.<br />

Comparison of tephrochronological and radiocarbon based age<br />

models for marine sedimentary records in the northern<br />

North Atlantic. <strong>2006</strong> Fall Meeting 11-15 December <strong>2006</strong>,<br />

Monday-Friday. San Francisco, USA. Höf. Jón Eiríksson,<br />

K.L. Knudsen, Guðrún Larsen, J. Heinemeier & Leifur A.<br />

Símonarson.<br />

Beyki í íslenskum jarðlögum frá tertíertímabili. Vorráðstefna<br />

Jarðfræðafélags Íslands <strong>2006</strong>. Reykjavík, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Höf. Friðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson & T. Denk.<br />

Elstu íslensku plöntusamfélögin. Vorráðstefna Jarðfræðafélags<br />

Íslands <strong>2006</strong>. Reykjavík, 19. apríl <strong>2006</strong>. Höf. Friðgeir<br />

Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Náttúrufræðingsins, tímarits Hins íslenska<br />

náttúrufræðifélags. Á árinu <strong>2006</strong> komu út fjögur tölublöð,<br />

árg. 74, 1.-4. tbl. Rannsóknagreinar í þessu tímariti eru<br />

allar ritrýndar.<br />

Í útgáfunefnd og ritstjórn Landfræðissögu Íslands eftir Þorvald<br />

Thoroddsen, en ný útgáfa þessa merka fræðirits er nú vel<br />

hálfnuð á vegum forlagsins Ormstungu. Hafa þegar komið<br />

út fjögur bindi; 1. bindi árið 2003, 2. bindi 2004, 3. bindi 2005<br />

og 4. bindi <strong>2006</strong>, en það er 242 bls. Þá er eftir að gefa út eitt<br />

bindi (5. bindi) og er ráðgert að það komi út vorið 2007.<br />

Ritstjórar: Gísli Már Gíslason og Guttormur Sigbjarnason.<br />

Ritstjórn: Eyþór Einarsson, Freysteinn Sigurðsson, Guðrún<br />

M. Ólafsdóttir, Gunnar Jónsson, Haukur Jóhannesson, Karl<br />

Skírnisson, Leifur A. Símonarson og Páll Imsland.<br />

Quaternary Science <strong>2006</strong>, bls. 000-000. Útgefandi: Elsevier.<br />

Ólafur Ingólfsson.<br />

Early Pleistocene Glaciations. Í Encyclopedia of Quaternary<br />

Science <strong>2006</strong>, bls. 000-000. Útgefandi: Elsevier. Jürgen<br />

Ehlers, Valery Astakhov, Paul L Gibbard, Ólafur Ingólfsson,<br />

Jan Mangerud, John Inge Svendsen.<br />

Fyrirlestrar<br />

The Holocene-Antropocene transition expressed in Soitsbergen<br />

lakes, Svalbard. The 27th Nordic Geological Winter Meeting<br />

Staður: University of Oulu, Finland, 11/1 <strong>2006</strong>. Sofia<br />

Holmgren, Alexander P. Wolfe, Ólafur Ingólfsson. Flytjandi:<br />

Sofia Holmgren.<br />

Hratt framhlaup Brúarjökuls og undirlags hans á berggrunni,<br />

og mikilvægi þess fyrir myndun jökulgarða,<br />

Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands, Öskju, 3/3 <strong>2006</strong>.<br />

Ívar Örn Benediktsson, Kurt H. Kjær, Ólafur Ingólfsson,<br />

Eiliv Larsen, J.J.M van der Meer, Johannes Krüger, Carita<br />

G. Knudsen, og Anders Schomacker. Flytjandi: Ívar Örn<br />

Benediktsson.<br />

Severnaya Zemlya, Arctic Russia: a Nucleation Area for Kara<br />

Sea Ice Sheets During the Middle to Late Quaternary.<br />

American Geophysical Union Fall Meeting <strong>2006</strong>, San<br />

Francisco, 15/12 <strong>2006</strong>. Ólafur Ingólfsson, Per Möller, Steven<br />

L. Forman og David Lubinski. Flytjandi: Ólafur Ingólfsson.<br />

Kennslurit<br />

Vefsíða með frumsömdu efni um jarðsögu Svalbarða:<br />

(http://www.hi.is/~oi/svalbard_geology.htm) sem er hluti af<br />

námsefni í námskeiðinu Jarðsaga 1 við jarð- og<br />

landfræðiskor HÍ,<br />

Umfangsmikil vefsíða um jöklunarsögu Suðurskautslandsins:<br />

(http://www.hi.is/~oi/quaternary_glacial_history_of_antarc<br />

tica.htm), sem er hluti af námsefni í Jarðsögu 2.<br />

Vefsíða um rannsóknir á framhlaupasögu Brúarjökuls:<br />

http://www.hi.is/~oi/bruarjokull_project.htm<br />

Vefsíða með margvíslegu efni um jarðsöguleg efni. Þessi síða<br />

er ætluð nemendum við HÍ en hefur líka nýst kennurum við<br />

framhaldsskóla og menntaskóla:<br />

http://www.hi.is/~oi/islenskt_efni.htm<br />

Guide to the Quaternary Geology of Svalbard. <strong>2006</strong>. Útgefandi:<br />

UNIS – The University Centre in Svalbard, 91 bls.<br />

Ólafur Ingólfsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Middle Weichselian environments on western Yamal Peninsula,<br />

Kara Sea based on pollen records. Quaternary Research<br />

<strong>2006</strong>, 65. tbl., bls. 275-281. Útgefandi: Elsevier. Andrei A.<br />

Andreev, Steven L. Forman, Ólafur Ingólfsson, William F.<br />

Manley.<br />

Severnaya Zemlya, Arctic Russia: a nucleation area for Kara<br />

Sea ice sheets during the Middle to Late Quaternary.<br />

Quaternary Science Reviews <strong>2006</strong>, 25. tbl., bls. 2894-2936.<br />

Útgefandi: Elsevier. Per Möller, David J. Lubinski, Ólafur<br />

Ingólfsson, Steven L. Forman, Marit-Solveig Seidenkrantz,<br />

Dimitry Y. Bolshiyanov, Hanna Lokrantz, Oleg Antonov,<br />

Maxim Pavlov, Karl Ljung, Jaap Jan Zeeberg, Andrei<br />

Andreev.<br />

Subglacial decoupling at the sediment/bedrock interface: a new<br />

mechanism for rapid flowing ice. Quaternary Science<br />

Reviews <strong>2006</strong>, 25. tbl., bls. 2704-2712. Útgefandi: Elsevier.<br />

Kurt H. Kjær, Eiliv Larsen, Jaap van der Meer, Ólafur<br />

Ingólfsson, Johannes Krüger, Ívar Örn Benediktsson,<br />

Carita G. Knudsen, Anders Schomacker.<br />

Bókarkaflar<br />

Late Quaternary Glaciation of Antarctica. Í Encyclopedia of<br />

Sigurður Steinþórsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

H.P. Gunnlaugsson, Ö. Helgason, L. Kristjánsson, P. Nörnberg,<br />

H. Rasmussen, S. Steinþórsson and G. Weyer. Magnetic<br />

properties of olivine basalt: application to Mars. Phys.<br />

Earth Planet. Interiors 154, 276-289, <strong>2006</strong>. [Skráð<br />

Steinporsson í ISI].<br />

Fræðileg grein<br />

Sigurður Steinþórsson. Náttúrufræðingurinn Eggert Ólafsson.<br />

Vefnir, 19. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Myndatextar (100+) og eftirmáli við bókina Landið okkar eftir<br />

Sigurgeir Sigurjónsson. Edda útgáfa, des. <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

H.P Gunnlaugsson, H. Rasmussen, P. Nörnberg, Leó<br />

Kristjánsson, Sigurður Steinþórsson. Analysis of the<br />

Mössbauer spectra of olivine basalt from Gusev Crater on<br />

Mars and comparison to terrestrial olivine basalt:<br />

Implications for the presence of magnetic anomalies on<br />

Mars and erosion processes. Fyrirlestur með ágripi á EGUfundi<br />

í Vínarborg, 2.-7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

136


Leirbrennsla. Erindi í Norræna húsinu 19. ágúst <strong>2006</strong> við<br />

afhjúpun leirlistaverksins Hlyðrun.<br />

Náttúrufræðingurinn Eggert Ólafsson. Málþing Félags um<br />

átjándu aldar fræði: Íslensk raunvísindi á upplýsingaröld.<br />

Þjóðarbókhlöðu, 1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Lýsingar Jóns Steingrímssonar á Skaftáreldum í ljósi samtímaog<br />

síðari tíma þekkingar. Eldmessa: Málþing um séra Jón<br />

Steingrímsson og Skaftárelda, Öskju, 2. apríl <strong>2006</strong>. Að<br />

ráðstefnunni stóðu Kirkjubæjarstofa, Guðfræðistofnun,<br />

Jarðvísindastofnun og Sagnfræðistofnun HÍ ásamt<br />

Vísindafélagi Íslendinga.<br />

Veggspjald<br />

H.P Gunnlaugsson, H. Rasmussen, P. Nörnberg, Leó<br />

Kristjánsson, Sigurður Steinþórsson. Analysis of the<br />

Mössbauer spectra of olivine basalt from Gusev Crater on<br />

Mars and comparison to terrestrial olivine basalt:<br />

Implications for the presence of magnetic anomalies on<br />

Mars and erosion processes. Plakat með ágripi, DFGfundur<br />

í Seeheim, Þýskalandi, 7.-11. júní <strong>2006</strong>.<br />

Stefán Arnórsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Arnorsson S, Bjarnason JO, Giroud N, Gunnarsson I,<br />

Stefansson A. Sampling and analysis of geothermal fluids.<br />

Geofluids 6 (3): 203-216 AUG <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Assessment of corrosive species CO2 and HCI in geothermal<br />

fluids in Olkaria, Kenya and Reykjanes, Svartsengi and<br />

Nesjavellir, Iceland. Kizito M. Opondo, Stefán Arnórsson.<br />

Nordic Corrosion Congress, October, 2007.<br />

The Iceland Deep Drilling Project (II). Hydrothermal minerals<br />

record variations in CO2 partial pressures in the Reykjanes<br />

geothermal system, Iceland. A.J.E. Freedman, D.K. Bird, S.<br />

Arnórsson, Th. Fridriksson, W.A. Elders, G.Ó. Fridleifsson.<br />

AGU Fall Meeting <strong>2006</strong>, San Francisco.<br />

Iceland Deep Drilling Project (III). Origin of hydrothermal fluids<br />

in the Reykjanes geothermal system based on stable<br />

isotape composition of epidote. E.C. Pope, D.K. Bird, S.<br />

Arnórsson, Th. Fridriksson, W.A. Elders, G.Ó. Fridleifsson.<br />

AGU Fall Meeting <strong>2006</strong>, San Francisco.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn alþjóðlega tímaritsins Geofluids.<br />

Líffræði<br />

Agnar Ingólfsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

First records of two remarkable copepods (Copepoda,<br />

Harpacticoida) in the upper littoral fringe of Eastern North<br />

America. Crustaceana. <strong>2006</strong>. Koninklijke Brill NV, Leiden.<br />

79 (3), bls. 257-261. Agnar Ingólfsson, María B.<br />

Steinarsdóttir.<br />

The Intertidal seashore of Iceland and its animal communities.<br />

The Zoology of Iceland. <strong>2006</strong>. Steenstrupia, Zoological<br />

Museum, University of Copenhagen. 7, bls. 1-85.<br />

Reproduction and life-cycle of the beachflea (Orchestia<br />

gammarellus (Pallas) (Crustacea: Amphipoda) at thermal<br />

and non-thermal sites in the intertidal of Iceland: How<br />

important is temperature? Marine Biology. Springer Verlag.<br />

Published online 1 September <strong>2006</strong>. 11 bls. Agnar<br />

Ingólfsson, Ólafur Patrick Ólafsson, David Morritt.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Þriðja rannsóknarlota: Ástand<br />

umhverfis og lífríkis fimm til sex árum eftir þverun<br />

fjarðarins. <strong>2006</strong>. Líffræðistofnun Háskólans. 85 bls. Fjölrit<br />

nr. 74.<br />

Könnun á smádýralífi og gróðri á sjávarfitjum og leirum vegna<br />

mats á umhverfisáhrifum vegagerðar um Hornafjarðafljót.<br />

<strong>2006</strong>. Líffræðistofnun Háskólans. 10. bls. Fjölrit nr. 75.<br />

Agnar Ingólfsson, María Björk Steinarsdóttir, Rannveig<br />

Thoroddsen.<br />

Veggspjald<br />

Hybridization of Glaucous gull (Larus hyperboreus) and Herring<br />

Gull (Larus argentatus). Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>,<br />

Öskju, 3.-4.mars. Freydís Vigfúsdóttir, Snæbjörn Pálsson,<br />

Agnar Ingólfsson.<br />

Arnþór Garðarsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Temporal processes and waterbird populations: examples from<br />

Myvatn. Hydrobiologia 567: 89-100.<br />

Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason & Guðni<br />

Guðbergsson <strong>2006</strong>. Populations of ducks and trout of the<br />

River Laxa, Iceland, in relation to variation in food<br />

resources. Hydrobiologia 567: 183-194.<br />

Tómas G. Gunnarsson, J.A. Gill, G.F. Appleton, Hersteinn<br />

Gíslason, Arnþór Garðarsson, A.R. Watkinson, & W.J.<br />

Sutherland <strong>2006</strong>. Large-scale habitat associations of birds<br />

in lowland Iceland: Implications for conservation.<br />

Biological Conservation 128: 265-275.<br />

Haraldur R. Ingvason, Jón S. Ólafsson, Arnþór Garðarsson,<br />

Rósa Jónsdóttir <strong>2006</strong>. Diapause and fat condition of<br />

Tanytarsus gracilentus larvae in a sub-arctic lake.<br />

Verhandlungen der Internationalen Vereinigung für<br />

Limnologie 29: 1316-1320.<br />

Arnþór Garðarsson <strong>2006</strong>. Viðkoma ritu sumarið 2005. Bliki 27:<br />

23-26.<br />

Arnþór Garðarsson <strong>2006</strong>. Nýlegar breytingar á fjölda íslenskra<br />

bjargfugla. Bliki 27: 13-22.<br />

Bornaechea, P. G. & Arnþór Garðarsson <strong>2006</strong>. Fuglabjörg á<br />

Snæfellsnesi árið 2005. Bliki 27: 51-54.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Endurheimt votlendis 1996-<strong>2006</strong>. Skýrsla Votlendisnefndar.<br />

Landbúnaðarráðuneytið <strong>2006</strong>, 27 bls. Arnþór Garðarsson,<br />

Borgþór Magnússon, Einar Ó. Þorleifsson, Hlynur<br />

Óskarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Níels Árni Lund,<br />

Sigurður Þráinsson, Trausti Baldursson.<br />

Fyrirlestur<br />

Arnþór Garðarsson, Ævar Petersen og Árni Einarsson <strong>2006</strong>.<br />

Population limitation of dabbling ducks at Mývatn, Iceland.<br />

Aquabird, SIL International Conference on Limnology and<br />

Waterbirds. Eger, August <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján<br />

Lilliendahl <strong>2006</strong>. Numerical trends of cliff-breeding<br />

seabirds in Iceland in 1985 to 2005, and a preliminary<br />

report of a new survey. Seabird Group 9th International<br />

Conference, Aberdeen 1-3 September <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Breytingar á fjölda nokkurra bjargfugla í tvo áratugi.<br />

Raunvísindaþing í Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Yann Kolbeinsson og Arnþór Garðarsson <strong>2006</strong>. Afkoma og<br />

búsvæðaval þórshana Phalaropus fulicarius og óðinshana<br />

Ph. lobatus. Raunvísindaþing í Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Þórdís V. Bragadóttir og Arnþór Garðarsson <strong>2006</strong>. Dreifing,<br />

137


úsvæðaval og fæða helsingja í Skagafirði vorið 2005.<br />

Raunvísindaþing í Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Einar Árnason prófessor<br />

Fyrirlestrar<br />

Stofngerð og erfðabreytileiki ufsa Pollachius virens við Ísland.<br />

Guðni Magnús Eiríksson og Einar Árnason.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Einkenning á litningssvæði með alfa og beta lík glóbín gen hjá<br />

þorski, Gadus morhua. Katrín Halldórsdóttir og Einar<br />

Árnason. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í<br />

Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Overview of work in Arnason group at the University of Iceland.<br />

Molecular Variation and Adaptation. Advanced graduatelevel<br />

course by MADFish network (http://madfish.lif.hi.is.<br />

Reykjavik, 18-25 August <strong>2006</strong>. Askja, University of Iceland.<br />

<strong>2006</strong>. Comparisons of human mitochondrial sequences:<br />

mitogenomics meet partial sequences. International<br />

Symposium on the Evolution of Vertebrates. 1.-3. June<br />

<strong>2006</strong>. University of Lund, Sweden. (Plenary fyrirlestur)<br />

Veggspjöld<br />

Breytileiki í DNA röð Pantophysin (Pan I) gensins hjá þorski<br />

(Gadus morhua): Samanburður tveggja staða. Guðmundur<br />

Logi Norðdahl, Þorkell Guðjónsson og Einar Árnason.<br />

Líffræðistofnun Háskólans. gln@hi.is. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands. Veggspjald/Ágrip. V409.<br />

Kynþroski, stærð, dýpi og áhrif vals á Pan I genið hjá þorski,<br />

Gadus morhua. Helga Kristín Einarsdóttir og Einar<br />

Árnason. Líffræðistofnun Háskólans. helgaei@hi.is.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Veggspjald/Ágrip.<br />

V410.<br />

Breytileiki DNA raða á hluta af cytochrome b geni hvatbera hjá<br />

ýsu, Melanogrammus aeglefinus. Einar Árnason og<br />

Benjamin Barnsteiner. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Veggspjald/Ágrip. V430.<br />

Rannsókn á erfðabreytileika Pan I gensins og samanburður við<br />

munstur í mtDNA breytileika hjá þorski, Gadus morhua.<br />

Einar Árnason og Charlotte Levin. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands. Veggspjald/Ágrip. V435.<br />

Eva Benediktsdóttir dósent<br />

Veggspjöld<br />

Eva Benediktsdóttir og Karen Jenný Heiðarsdóttir 2005. Vöxtur<br />

og frumurof moritella viscosa. Veggspjald á vorþingi<br />

Örverufræðifélags Íslands í Reykjavík, 30. mars <strong>2006</strong>.<br />

Karen Jenný Heiðarsdóttir og Eva Benediktsdóttir 2005.<br />

Mótefnasvörun í laxi eftir árangursríka bólusetningu gegn<br />

moritella viscosa. Veggspjald á vorþingi Örverufræðifélags<br />

Íslands í Reykjavík, 30. mars <strong>2006</strong>.<br />

Gísli M. Gíslason prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Barrow’s goldeneye, harlequin duck and trout use of the River<br />

Laxá, Iceland, in relation to variation in food and other<br />

environmental conditions. Hydrobiologia 567: 183-194.<br />

<strong>2006</strong>. Árni Einarsson, Arnthor Gardarsson, Gísli Már<br />

Gíslason and Gudni Gudbergsson.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Diatoms in glacial and alpine rivers in central Iceland.<br />

Verhandlungen der Internationalen Vereinigung für<br />

Theoretische und Angewandte Limnologie 29: 1271-1274.<br />

Iris Hansen, Gísli Már Gíslason & Jón S. Ólafsson. <strong>2006</strong>.<br />

The structure of chironomid and simuliid communities in direct<br />

run-off rivers on Tertiary basalt bedrock in Iceland.<br />

Verhandlungen der Internationalen Vereinigung für<br />

Theoretische und Angewandte Limnologie 29: 2015-2020.<br />

Stefán Már Stefánsson, Jón S. Ólafsson og Gísli Már<br />

Gíslason. <strong>2006</strong>.<br />

Vistfræði vatnsfalla á Íslandi, flokkun með tilliti til rykmýs. Jón<br />

S. Ólafsson, Hákon Aðalsteinsson og Gísli Már Gíslason.<br />

Orkan og samfélagið - vistvæn gæði, bls. 218-223.<br />

Samorka, Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hvernig hafa Íslendingar umgengist vötn og vatnasvið? Áhrif 11<br />

hundruð ára búsetu. Fræðaþing landbúnaðarins,<br />

Reykjavík, 2.-3. febrúar <strong>2006</strong>. Gísli Már Gíslason.<br />

Landnám vorflugunnar Potamophylax cingulatus<br />

(Steph.)(Trichoptera, Limnephilidae) á Íslandi á<br />

síðastliðnum 30 árum. (E01). Raunvísindaþing HÍí <strong>2006</strong>,<br />

Öskju, Reykjavík, 3. og 4. mars <strong>2006</strong>. Gísli M. Gíslason,<br />

Elísabet R. Hannesdóttir (PhD-nemi) og Erling Ólafsson.<br />

Geothermal influence on streams in a cold environment: trophic<br />

relationships of some Icelandic streams (flutt af N.<br />

Friberg). 54th NABS Annual Meeting June 4-8, <strong>2006</strong><br />

Anchorage, Alaska. Friberg, N., J.B. Christensen, J.S.<br />

Olafsson, T.L. Lauridsen, & G.M. Gislason.<br />

Euolimpacs. Líffræðistofnun Háskólans. Ársfundur, Öskju, 17.<br />

febrúar <strong>2006</strong>. Gísli Már Gíslason.<br />

Uppruni Íslensku vatnafánunnar. 1106-<strong>2006</strong> Afmælisráðstefna<br />

fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum. 1.-2.<br />

júní, Sauðárkróki. Gísli Már Gíslason.<br />

Vistfræði vatnsfalla á Íslandi, flokkun með tilliti til rykmýs. Jón<br />

S. Ólafsson, Hákon Aðalsteinsson og Gísli Már Gíslason<br />

(Jón S. Ólafsson flutti). Orkuþing. 12.-13. október <strong>2006</strong>.<br />

Comparison of the aquatic insect fauna of the North-Atlantic<br />

Islands and South-Pacific Islands. New Zealand<br />

Freshwater Science Society í Rotorua, Nýja-Sjálandi, 27.-<br />

30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Icelandic rivers: their animal communities in relation to<br />

catchment characteristics. University of Auckland, School<br />

of Geography and Environmental Science, City Campus, 2.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Duck and trout populations in relation to variation in food<br />

resources. University of Auckland, Centre For Biodiversity<br />

& Biosecurity Seminar, Tamaki Campus, 14. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Ferskvatnsvistkerfi og hnattrænar breytingar: EURO-LIMPACS<br />

(V416). Raunvísindaþing H.Í., Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Hilmar J.<br />

Malmquist & Jón S. Ólafsson.<br />

Áhrif hita og næringarefnaauðgunar á lífsferla hryggleysingja í<br />

straumvötnum (The effect of termperature and nutrient<br />

addition on invertebrae life-ccyles in streams) (V418).<br />

Raunvísindaþing H.Í., Öskju, Reykjavík 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Elísabet Ragna Hannesdóttir, Gísli Már Gíslason og Jón S.<br />

Ólafsson.<br />

Colonization of Potamophylax cingulatus (Trichoptera,<br />

Limnephilidae) in Iceland. 54th NABS Annual Meeting June<br />

4-8, <strong>2006</strong> Anchorage, Alaska. Elísabet Ragna Hannesdóttir<br />

(PhD nemi), Gísli Már Gíslason & Erling Ólafsson.<br />

Ritstjórn<br />

Aðalritstjóri (Editor-in-chief) The Zoology of Iceland, rit þar sem<br />

138


einstakir dýrahópar og búsvæði dýrasamfélaga eru tekin<br />

fyrir. Fyrsta rit kom út 1937, en undiritaður tók við 2005 til<br />

að ljúka útgáfunni. Á eftir að gefa út fimm rit.<br />

Agnar Ingólfsson. The intertidal seashore of Iceland and its<br />

animal communities. The Zoology of Iceland. Volume I,<br />

Part 7, 85 pp. (ritstjóri/editor-in-chief Gísli Már Gíslason).<br />

Zoologcal Museum, University of Copenhagen,<br />

Kaupmannahöfn. <strong>2006</strong><br />

Fræðsluefni<br />

Hvað gerir prófessor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands?.<br />

Fyrirlestur í Rótary klúbbnum Reykjavík-Árbær 26. janúar<br />

<strong>2006</strong>. Gísli Már Gíslason.<br />

Hvernig hafa Íslendingar umgengist vötn og vatnasvið? Áhrif 11<br />

hundruð ára búsetu. Fyrirlestur hjá Rótary klúbbinum<br />

Reykjavík-Breiðholt, Breiðholtskirkju, 13. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Gísli Már Gíslason<br />

Dýralíf og verndun Þjórsárvera. Ferðafélag Íslands og<br />

Landvernd. Árnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 13. ágúst<br />

<strong>2006</strong>. Gísli Már Gíslason.<br />

Áhrif hlýnunar loftslags á lífsamfélög straumvatna í Evrópu.<br />

Eurolimacs, stærsta vistfræðiverkefni sem ESB hefur<br />

styrkt til þessa. Rótaryklúbbur Reykjavík-Árbær, 24. ágúst<br />

<strong>2006</strong>. Gísli Már Gíslason.<br />

Útdrættir<br />

Hvernig hafa Íslendingar umgengist vötn og vatnasvið? Áhrif 11<br />

hundruð ára búsetu. Fræðaþing landbúnaðarins,<br />

Reykjavík, 2.-3. febrúar <strong>2006</strong>. Book of abstracts. Gísli Már<br />

Gíslason.<br />

Euolimpacs. Líffræðistofnun Háskólans. Ársfundur, Öskju, 17.<br />

febrúar <strong>2006</strong>. Book of Abstracts. Gísli Már Gíslason.<br />

Ferskvatnsvistkerfi og hnattrænar breytingar: EURO-LIMPACS<br />

(V416). Raunvísindaþing HÍ, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Book of Abstracts. Árni Einarsson, Gísli Már<br />

Gíslason, Hilmar J. Malmquist & Jón S. Ólafsson.<br />

Áhrif hita og næringarefnaauðgunar á lífsferla hryggleysingja í<br />

straumvötnum (The effect of termperature and nutrient<br />

addition on invertebrae life-cyles in streams) (V418).<br />

Raunvísindaþing HÍ, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Book of Abstracts. Elísabet Ragna Hannesdóttir, Gísli Már<br />

Gíslason og Jón S. Ólafsson.<br />

Landnám vorflugunnar Potamophylax cingulatus<br />

(Steph.)(Trichoptera, Limnephilidae) á Íslandi á<br />

síðastliðnum 30 árum. (E01). Raunvísindaþing HÍ <strong>2006</strong>,<br />

Öskju, Reykjavík, 3. og 4. mars <strong>2006</strong>. Book of Abstracts.<br />

Gísli M. Gíslason, Elísabet R. Hannesdóttir (PhD-nemi) og<br />

Erling Ólafsson.<br />

Geothermal influence on streams in a cold environment: trophic<br />

relationships of some Icelandic streams. Bulletin of the<br />

North American Benthological Society. Special Program<br />

issue. 54th NABS Annual Meeting June 4-8, <strong>2006</strong><br />

Anchorage, Alaska. No. 23, vol 1. Friberg, N., J.B.<br />

Christensen, J.S. Olafsson, T.L. Lauridsen, & G.M. Gislason.<br />

Colonization of Potamophylax cingulatus (Trichoptera,<br />

Limnephilidae) in Iceland during the last 30 years. Bulletin<br />

of the North American Benthological Society. Special<br />

Program issue. 54th NABS Annual Meeting June 4-8, <strong>2006</strong><br />

Anchorage, Alaska. No. 23, vol 1. Elísabet Ragna<br />

Hannesdóttir (PhD-nemi), Gísli Már Gíslason & Erling<br />

Ólafsson.<br />

Comparison of the aquatic insect fauna of the North-Atlantic<br />

Islands and South-Pacific Islands. New Zealand<br />

Freshwater Science Society í Rotorua, Nýja-Sjálandi, 27.-<br />

30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur Eggertsson prófessor emeritus<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Bjornsdottir, S.H., T. Blondal, G.O. Hreggvidsson, G. Eggertsson,<br />

S. Petursdottir, S. Hjorleifsdottir, S.H. Thorbjarnardottir,<br />

J.K. Kristjansson <strong>2006</strong>. Rhodothermus marinus:<br />

physiology and molecular biology. Extremophiles 10: 1-16.<br />

Bókarkafli<br />

Guðmundur Eggertsson. <strong>2006</strong>. Við upptök lífsins. Bls. 67-81 í<br />

Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára.<br />

Háskólaútgáfan, Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erfðafræði á 21. öld. Málþing um náttúrufræðimenntun,<br />

Kennaraháskóla Íslands, 31. mars-1. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Uppruni baktería. Örverufræðifélag Íslands, 9. maí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Sigurðardóttir, A.G., J. Arnórsdóttir, S. Helgadóttir, S.H.<br />

Þorbjarnardóttir, G. Eggertsson, M.M. Kristjánsson <strong>2006</strong>.<br />

Áhrif markvissra stökkbreytinga á hitastigsaðlögun VPR,<br />

súbtilísín-líks serín próteinasa úr kuldakærri Vibrio<br />

tegund. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars í Öskju.<br />

Ögmundsdóttir, M.H., A. Pálsson, J.M. Björnsson, S.E.<br />

Vilmundardóttir, E.Þ. Þórólfsdóttir, Z.O. Jónsson, G.<br />

Eggertsson og S.H. Þorbjarnardóttir <strong>2006</strong>. Virknimælingar<br />

á stökkbreyttum DNA lígasa úr hitaþolnu bakteríunni<br />

Thermus scotoductus. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4.<br />

mars í Öskju.<br />

Sigurdardottir, A., S. Thorbjarnardottir, G. Eggertsson. K. Suhre,<br />

M.M. Kristjansson. Characteristics of two mutants<br />

designed to incorporate a new ion pair into the structure of<br />

VPR, a subtilisin-like serine proteinase from a<br />

psychotrophic Vibrio species. Extremophiles <strong>2006</strong>. The 6th<br />

International Congress on Extremophiles, Brest, France,<br />

17.-21. september <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Bergman P, Johansson L, Wan H, Jones A, Gallo RL,<br />

Gudmundsson GH, Hokfelt T, Jonsson AB, Agerberth B.<br />

(<strong>2006</strong>). Induction of the antimicrobial peptide CRAMP in the<br />

blood-brain barrier and meninges after meningococcal<br />

infection. Infect Immun. 74:6982-91.<br />

Chromek M, Slamova Z, Bergman P, Kovacs L, Podracka L,<br />

Ehren I, Hokfelt T, Gudmundsson GH, Gallo RL, Agerberth<br />

B, Brauner A. (<strong>2006</strong>). The antimicrobial peptide cathelicidin<br />

protects the urinary tract against invasive bacterial<br />

infection. Nat Med. 12:636-41.<br />

Bandholtz L, Ekman GJ, Vilhelmsson M, Buentke E, Agerberth<br />

B, Scheynius A, Gudmundsson GH. Antimicrobial peptide<br />

LL-37 internalized by immature human dendritic cells<br />

alters their phenotype. Scand J Immunol. 63:410-9.<br />

Raqib R, Sarker P, Bergman P, Ara G, Lindh M, Sack DA, Nasirul<br />

Islam KM, Gudmundsson GH, Andersson J, Agerberth B.<br />

(<strong>2006</strong>). Improved outcome in shigellosis associated with<br />

butyrate induction of an endogenous peptide antibiotic.<br />

Proc Natl Acad Sci U S A. 103:9178-83.<br />

Edfeldt K, Agerberth B, Rottenberg ME, Gudmundsson GH,<br />

Wang XB, Mandal K, Xu Q, Yan ZQ. (<strong>2006</strong>). Involvement of<br />

the antimicrobial peptide LL-37 in human atherosclerosis.<br />

Arterioscler Thromb Vasc Biol. 26:1551-7.<br />

Asgrimsson V, Gudjonsson T, Gudmundsson GH, Baldursson O.<br />

(<strong>2006</strong>). Novel effects of azithromycin on tight junction<br />

proteins in human airway epithelia. Antimicrob Agents<br />

Chemother. 50:1805-12.<br />

139


Agerberth B, Buentke E, Bergman P, Eshaghi H, Gabrielsson S,<br />

Gudmundsson GH, Scheynius A. (<strong>2006</strong>). Malassezia<br />

sympodialis differently affects the expression of LL-37 in<br />

dendritic cells from atopic eczema patients and healthy<br />

individuals. Allergy. 61:422-30.<br />

Agerberth B, Gudmundsson GH. (<strong>2006</strong>). Host antimicrobial<br />

defence peptides in human disease. Curr Top Microbiol<br />

Immunol. 306:67-90. Review.<br />

Guðmundur Óli Hreggviðsson<br />

Bókarkafli í fræðiritum<br />

Gudmundur O. Hreggvidsson, Sigurlaug Skirnisdottir, Bart Smit,<br />

Sigridur Hjorleifsdottir, Viggo Th. Marteinsson, Solveig<br />

Petursdottir and Jakob K. Kristjansson <strong>2006</strong>. Polyphasic<br />

analysis of Thermus isolates from geothermal areas in<br />

Iceland. Extremophiles. 10:563-575.<br />

Klara Björg Jakosdóttir, Þóra Dögg Jörundsdóttir, Sigurlaug<br />

Skírnisdóttir, Sigrídur Hjörleifsdóttir, Guðmundur Ó.<br />

Hreggviðsson, Anna Kristín Daníelsdóttir & Christophe<br />

Pampoulie <strong>2006</strong>. Nine polymorphic microsatellite loci for<br />

the amplification of archived otolith DNA of Atlantic cod,<br />

Gadus morhua Molecular Ecology Notes. 6: 337-339.<br />

Snaedis H. Bjornsdottir, Thorarinn Blöndal, Gudmundur<br />

Hreggvidsson, Gudmundur Eggertsson, Solveig Petursdottir,<br />

Sigridur Hjorleifsdottir, Sigridur Thorbjarnardottir,<br />

Jakob K. Kristjansson <strong>2006</strong>. Rhodothermus marinus<br />

Physiology and Molecular Biology. Extremophiles. 10:1-16.<br />

Fræðilegar skýrslur<br />

Sólveig K. Pétursdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, dr. Viggó Þ.<br />

Marteinsson, dr. Guðmundur Óli Hreggviðsson, dr. Jakob<br />

K. Kristjánsson. Lífríki í hverum á Torfajökulssvæðinu.<br />

Unnið fyrir Orkustofnun. 44 bls.<br />

Sólveig K. Pétursdóttir, Tryggvi Þórðarson, Steinunn<br />

Magnúsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson <strong>2006</strong>. Mat á<br />

umhverfisáhrifum jarðvarmavirkjana í Hverahlíð og við<br />

Ölkelduháls. Athugun á lífríki hvera. Unnið fyrir Orkuveitu<br />

Reykjavíkur. 115 bls.<br />

Guðrún Marteinsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Drift Probabilities for Icelandic Cod Larvae. ICES J. Mar. Sci.<br />

<strong>2006</strong>, 64, 1-11. Brickman, D., G. Marteinsdottir, K.<br />

Logemann og I. Harms.<br />

Growth, maturity and fecundity of wolfish (Anarhichas lupus L.)<br />

in Icelandic waters. J. Fish Biol. <strong>2006</strong>, 68, 1158-1176.<br />

Gunnarsson, Á., H. Einarsson, K. Thorarinsson and G.<br />

Marteinsdottir.<br />

Otolith shape and temporal stability of spawning groups of<br />

Icelandic cod (Gadus morhua L.). ICES Journal of Marine<br />

Science <strong>2006</strong>, 63, 1501-1512. Jónsdóttir, I. G., S. E.<br />

Campana and G. Marteinsdottir.<br />

Stock structure of Icelandic cod (Gadus morhua L.) based on<br />

otolith chemistry. Journal of Fish Biology, <strong>2006</strong>, 69, 136-<br />

150. Jónsdóttir, I. G., S. E. Campana and G. Marteinsdottir.<br />

The genetic structure of Atlantic cod (Gadus morhua) around<br />

Iceland: insight from microsatellites, the Pan I locus, and<br />

tagging experiments. Can. J. Fish. Aquat. Sci. <strong>2006</strong>, 63,<br />

2660-2674. Pampoulie, C., D. E. Ruzzante, V. Chosson, T. D.<br />

Jörundsdóttir, L. Taylor, Vilhjálmur Thorsteinsson, A.K.<br />

Daníelsdóttir og G. Marteinsdóttir.<br />

Discrimination between Icelandic cod (Gadus morhua L.)<br />

populations from adjacent spawning areas based on otolith<br />

growth and shape. Fisheries Research, <strong>2006</strong>, 80, 182-189.<br />

Petursdottir, G., Begg, G., og Marteinsdottir, G.<br />

Effects of population age/size structure, condition and temporal<br />

dynamics of spawning on reproductive output in Atlantic<br />

cod (Gadus morhua). Ecological modeling, <strong>2006</strong>, 191, 383-<br />

415. B. E. Scott, G. Marteinsdottir, G. A. Begg, P. J. Wright<br />

og O. S. Kjesbu.<br />

Mikilvægi stórþorsks í viðkomu þorskstofnsins við Ísland.<br />

Náttúrufræðingurinn <strong>2006</strong>, 74, 3-10, Gudrun Marteinsdottir.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Marteinsdottir, G., P. Wright, E. Nielsen, I. Harms, A. K. Danielsdottir,<br />

M. Heath, A. Gallego, V. Thorsteinsson, D. Ruzzante,<br />

C. Pampouli, J. O. BAckhaus, G. Begg, H. Valdimarsson, B.<br />

Gunnarsson, F. Gibb, D. Brickman, S. Campana. METACOD:<br />

The role of sub-stock structure in the maintenance of cod<br />

metapopulations – Ársskýrsla EB-verkefninsins METACOD<br />

fyrir árið 2005.<br />

Monitoring tools for evaluation of genetic impact of aquaculture<br />

activities on wild populations. <strong>2006</strong>. http://genimpact.<br />

imr.no/Documents. F. Bonhomme, D. Crosetti, G. Dahle, D.<br />

Danancher, R. H. Devlin, E. Garcia-Vazquez, K. Glover, B.<br />

Guinand, G. Hulata, K. Joerstad, K. Kohlmann, S. Lapègue,<br />

G. Marteinsdottir, P. Moran, C. Primmer, P. A. Prodöhl, M. L.<br />

Rise, C. Saavedra, T. Svaasand, A. Triantafyllidis, E. Verspoor.<br />

Tools for monitoring fitness of aquaculture individuals in the<br />

wild. <strong>2006</strong>. http://genimpact.imr.no/Documents. G.<br />

Marteinsdottir, T. Cross, R. H. Devlin, P. McGinnity, F.<br />

Juanes, J. Meager, B. O’Farrell, C. Primmer, M. L. Rise, Ø.<br />

Skaala, J. E. Skjæraasen, A. Triantafyllidis, A. Vasemägi.<br />

Leaflet on the „Biology, Ecology, Genetics and breeding“ of the<br />

Atlantic cod, Gadus morhua. <strong>2006</strong>.<br />

http://genimpact.imr.no/Documents. K. E. Jorstad, K. T.<br />

Fjalestad, T. Agustsson and G. Marteinsdottir.<br />

Stofngerð þorsks. <strong>2006</strong>. Lokaskýrsla til Rannís. Guðrún<br />

Marteinsdóttir. Sjá eintak á CD og á vefsíðu<br />

ttp://www.rannis.is/frettir/adrir-sjodir/nr/914/.<br />

Fyrirlestrar<br />

METACOD: The role of sub-stock structure in the maintenance<br />

of cod metapopulations. Fisheries Society of the British<br />

Isles Symposium on Fish Population Structure: implications<br />

to conservation, 10.-14. júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi.<br />

Guðrún Marteinsdóttir, David Brickman, Steven Campana,<br />

Anna Danielsdottir, Asta Guðmundsdottir, Ingo Harms,<br />

Ingibjorg Jonsdottir, Kai Logemann, Chris Pampoulie,<br />

Daniel Ruzzante, Kristinn Saemundsson, Lorna Taylor,<br />

Vilhjalmur Thorsteinsson, Hedinn Valdimarsson<br />

Is the Icelandic cod stock composed of several spawning subunits?<br />

Fisheries Society of the British Isles Symposium on<br />

Fish Population Structure: implications to conservation, 10.-<br />

14. júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi. Christophe Pampoulie,<br />

Ruzzante D. E., Chosson V., Jörunsdóttir Þ. D., Taylor L.,<br />

Þorsteinsson V., Daníelsdóttir A. K. & Marteinsdóttir G.<br />

Non genetic monitoring methods; uses and advantages.<br />

Vinnufundur GENIMPACT, Tenerife, 20. október <strong>2006</strong>.<br />

http://genimpact.imr.no/Documents/tenerife_workshop.<br />

Interaction between farm escapees and spawning individuals of<br />

wild cod populations. Vinnufundur GENIMPACT<br />

verkefnisins á Tenerife, 20. október <strong>2006</strong>.<br />

http://genimpact.imr.no/Documents/tenerife_workshop.<br />

Stock structure of Icelandic cod. Vinnufundur FISHACE<br />

verkefnisins á Hólum 20 júlí <strong>2006</strong>.<br />

http://www.iiasa.ac.at/Research/EEP/FishACE/internal/fish<br />

ace2005/Meetings.html.<br />

Ástand og saga Norður-Atlantshafs þorskstofnanna.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Verndarsvæði í sjó. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

(http://www.theochem.org/Raunvisindathing06/utdraettir/s<br />

ik-is.pdf). Sigríður Kristinsdóttir, Jörundur Svavarsson,<br />

Guðrún Marteinsdóttir og Sveinn Kári Valdimarsson.<br />

140


Veggspjöld<br />

The influence of depth in the fishery management: Evidence<br />

from redfish (Sebastes mentella) and cod (Gadus morhua).<br />

Fisheries Society of the British Isles Symposium on Fish<br />

Population Structure: implications to conservation, 10.-14.<br />

júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi. Magnús Örn Stefánsson, Þ.<br />

Sigurðsson, G. Marteinsdottir, A. K. Danielsdóttir, D.<br />

Ruzzante and C. Pampoulie.<br />

Marine Parks in Icelandic waters. 41st European Marine Biology<br />

Symposium. Unv. College Cork, September 4-8, <strong>2006</strong>.<br />

Sigríður Kristinsdóttir, Guðrún Marteinsdóttir, Jörundur<br />

Svavarsson og Sveinn Kári Valdimarsson.<br />

Long-term temporal genetic analysis of spawning cod (Gadus<br />

morhua) in coastal waters SW of Iceland. Fisheries Society<br />

of the British Isles Symposium on Fish Population<br />

Structure: implications to conservation, 10.-14. júlí <strong>2006</strong>,<br />

Aberdeen, Skotlandi. Klara Jakobsdóttir, Anna K.<br />

Danielsdóttir, Guðrún Marteinsdóttir og Christophe<br />

Pampoulie.<br />

Distribution, abundance, age and growth of larval cod in<br />

Icelandic waters in relation to variable environmental<br />

condition. <strong>2006</strong>. Fisheries Society of the British Isles<br />

Symposium on Fish Population Structure: implications to<br />

conservation, 10.-14. júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi. Jónas<br />

P. Jónasson, Ástþór Gíslason, Björn Gunnarsson og<br />

Guðrún Marteinsdóttir.<br />

Stock structure of Icelandic cod (Gadus morhua) based on<br />

otolith chemistry. Fisheries Society of the British Isles<br />

Symposium on Fish Population Structure: implications to<br />

conservation, 10.-14. júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi.<br />

Ingibjörg G. Jónsdóttir, Steven Campana og Gudrun<br />

Marteinsdottir.<br />

Effects of long-term influx of farmed salmon into a wild Atlantic<br />

salmon (salmo salar) population in the Elliðaá river<br />

system, Iceland; Genetic analysis of temporal and spatial<br />

variation. Fisheries Society of the British Isles Symposium<br />

on Fish Population Structure: implications to conservation,<br />

10.-14. júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen, Skotlandi. Leó Á.<br />

Guðmundsson, S. Guðjónsson, G. Marteinsdóttir, A. K.<br />

Danielsdóttir and C. Pampoulie.<br />

Distribution and migration of saithe (Pollachius virens) around<br />

Iceland inferred from information obtained with Data<br />

Storage Tags. Ársfundur Alþjóðahafrannsóknaráðsins,<br />

Maastricht, Hollandi, 19.-23. september <strong>2006</strong>. Hlynur<br />

Armannsson, Sigurdur Th. Jonsson, Gudrun Marteinsdottir<br />

and John D. Neilson.<br />

Stofngerð þorsks umhverfis Ísland metin út frá lögun og<br />

efnafræði kvarna. Raunvísindaþing Háskóla Íslands, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Ingibjörg G. Jónsdóttir, Steven Campana og<br />

Guðrún Marteinsdóttir.<br />

Áhrif breytilegra umhverfisþátta á útbreiðslu, fjölda, aldur og<br />

vöxt þorsklirfa umhverfis Ísland. <strong>2006</strong>. Raunvísindaþing<br />

Háskóla Íslands, 3.-4. mars. Jónas Páll Jónasson, Ástþór<br />

Gíslason, Björn Gunnarsson og Guðrún Marteinsdóttir.<br />

Abundance and growth of larval cod – Passive transport under<br />

variable environmental conditions and modelling<br />

approaches. Ráðstefna um loftslagsbreytingar og lífríki<br />

hafsins, Reykjavík, 11.-12. september <strong>2006</strong>. Jónas Páll<br />

Jónasson, Björn Gunnarsson, Kai Logemann and Guðrún<br />

Marteinsdóttir.<br />

Fræðsluefni<br />

Rannsóknir á reki fiskungviðis með hjálp straumalíkans. <strong>2006</strong>.<br />

RANNÍS-blaðið, 2., bls. 11. Guðrún Marteinsdóttir.<br />

Halldór Þormar prófessor emeritus<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Thormar, H, Hilmarsson, H, and Bergsson G. Stable<br />

concentrated emulsions of 1-monoglyceride of capric acid<br />

(monocaprin) with microbicidal activities against the<br />

foodborne bacteria Campylobacter jejuni, Salmonella spp.<br />

and Escherichia coli. Appl. Environ. Microbiol. 72: 522-526,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Thorgeirsdóttir, TÓ, Kristmundsdóttir, T, Thormar, H, Axelsdóttir.<br />

Í Holbrook WP. Antimicrobial activity of monocaprin: a<br />

monoglyceride with potential use as a denture disinfectant.<br />

Acta Odont. Scand. 64, 21-26, <strong>2006</strong>.<br />

Hilmarsson, H, Thormar, H, Thráinsson, JH, Gunnarsson, E, and<br />

Daðadóttir S. “Effect of glycerol monocaprate (monocaprin)<br />

on broiler chickens: An attempt at reducing intestinal<br />

Campylobacter infection“. Poultry Science. 85, 588-592,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hilmarsson, H, Lárusson, LV, and Thormar, H. Virucidal effect of<br />

lipids on visna virus, a lentivirus related to HIV. Arch. Virol.<br />

151: 1217-1224, <strong>2006</strong>.<br />

Thorgeirsdóttir, TÓ, Thormar, H, and H, Kristmundsdóttir, T.<br />

Viscoelastic properties of a virucidal cream containing the<br />

monoglyceride monocaprin: Effects of formulation<br />

variables: A technical note. AAPS Pharm. Sci. Tech.7, E1-<br />

E4, <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Halldór Þormar. Þáttur örverudrepandi fituefna í sýklavörnum<br />

líkamans. Í Vísindin heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75<br />

ára. Útgefandi Háskólaútgáfan, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur<br />

Hilmar Hilmarsson, Lárus V. Lárusson og Halldór Þormar.<br />

Virucidal effect of lipids on visna virus, a lentivirus related<br />

to HIV. Raunvísindaþing, mars <strong>2006</strong>.<br />

Jörundur Svavarsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

New species of Gnathiidae (Crustacea, Isopoda, Cymothoida)<br />

from seamounts off northern New Zealand. Zootaxa, <strong>2006</strong>,<br />

1173, Magnolia Press, 39-56.<br />

Astacilla boreaphilis sp. nov. (Crustacea: Isopoda: Valvifera)<br />

from shallow and deep North Atlantic waters. Zootaxa,<br />

<strong>2006</strong>, 1259, Magnolia Press, 1-23. Bente Stransky og<br />

Jörundur Svavarsson.<br />

Crangonyx islandicus sp. nov., a subterranean freshwater<br />

amphipod (Crustacea, Amphipoda, Crangonyctidae) from<br />

springs in lava fields in Iceland. Zootaxa, <strong>2006</strong>, 1365,<br />

Magnolia Press, 1-17. Jörundur Svavarsson og Bjarni K.<br />

Kristjánsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Distribution of cumaceans (Crustacea, Cumacea) in the North<br />

Atlantic – effects of the GIF Ridge. 11th International Deepsea<br />

Biology Symposium, Southampton, 9.-14. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Ólafía Lárusdóttir, Les Watling og Jörundur Svavarsson.<br />

Flytjandi: Ólafía Lárusdóttir, meistaranemi Jörundar.<br />

Feeding of large asellote isopods (Crustacea, Isopoda) in the<br />

deep-sea – are these active predators? 11th International<br />

Deep-sea Biology Symposium, Southampton, 9.-14. júlí<br />

<strong>2006</strong>. Guðmundur Guðmundsson, Karin J. Osborn og<br />

Jörundur Svavarsson. Flytjandi: Jörundur Svavarsson.<br />

The University Research Centres of the University of Iceland,<br />

INTRO – Innovation Through Research Opportunity. Study<br />

Visit Reykjavík and East Region, Iceland 18th-21st<br />

September <strong>2006</strong>, Tæknigarði, 18. september <strong>2006</strong>.<br />

141


Íslenskar grunnvatnsmarflær – lifandi steingervingar? 1106-<br />

<strong>2006</strong> Afmælisráðstefna fiskeldis- og fiskalíffræðideildar<br />

Háskólans á Hólum, Hólum, 1.-2. júní <strong>2006</strong>. Bjarni Kr.<br />

Kristjánsson og Jörundur Svavarsson. Flytjandi: Bjarni Kr<br />

Kristjánsson.<br />

Líf í sjó og fjörum umhverfis Ísland. Námskeiðið Sjávarnytjar –<br />

námskeið um líffræði sjávarlífvera á vegum Samlífs –<br />

samtaka líffræðikennara á öllum skólastigum í samvinnu<br />

við Endurmenntun Háskóla Íslands, Fjölbrautaskólinn í<br />

Breiðholti, 12.-14. júní <strong>2006</strong>.<br />

Marine zoological studies on the expeditions of Français and<br />

Pourquoi pas? Málþing um landkönnuðinn Jean-Baptiste<br />

Charcot, Hátíðarsal, aðalbyggingu Háskóla Íslands, 14.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Designing Marine Reserves in Icelandic waters. 41st European<br />

Marine Biology Symposium, University College Cork, 4.-8.<br />

september <strong>2006</strong>. Sigríður Kristinsdóttir, Guðrún<br />

Marteinsdóttir, Jörundur Svavarsson og Sveinn Kári<br />

Valdimarsson.<br />

Verndarsvæði í sjó. Raunvísindaþing, Öskju, Náttúrufræðahúsi,<br />

3.-4. mars <strong>2006</strong>. Sigríður Kristinsdóttir, Jörundur<br />

Svavarsson, Guðrún Marteinsdóttir og Sveinn Kári<br />

Valdimarsson.<br />

Pungrækjur (Cumacea) á Íslandsmiðum. Raunvísindaþing,<br />

Öskju, Náttúrufræðahúsi, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. Ólafía<br />

Lárusdóttir og Jörundur Svavarsson.<br />

Aðlögun kræklings (Mytilus edulis L.) að menguðu umhverfi:<br />

samanburður á líffræðilegri svörun kræklings úr hreinu og<br />

menguðu búsvæði gagnvart benzo[a]pyrene.<br />

Raunvísindaþing, Öskju, Náttúrufræðahúsi, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Halldór P. Halldórsson, Maurizio De Pirro, Chiara<br />

Romano og Jörundur Svavarsson.<br />

Ný sýn á fæðusögu úthafsdýra – fæðutengsl metin með<br />

fitusýrum. Raunvísindaþing, Öskju, Náttúrufræðahúsi, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. Hildur Pétursdóttir, Ástþór Gíslason, Stig Falk-<br />

Petersen og Jörundur Svavarsson.<br />

Occurrence of deep-water cumaceans (Crustacea, Cumacea) in<br />

the North Atlantic – relationship to water masses? 11th<br />

International Deep-sea Biology Symposium, Southampton,<br />

9.-14. júlí <strong>2006</strong>. Ólafía Lárusdóttir, Les Watling og Jörundur<br />

Svavarsson.<br />

Distribution of an arcturid species (Crustacea: Isopoda:<br />

Arcturidae) on the Greenland-Iceland-Faeroe Ridge. 11th<br />

International Deep-sea Biology Symposium, Southampton,<br />

9.-14. júlí <strong>2006</strong>. Bente Stransky og Jörundur Svavarsson.<br />

Halogenated environmental pollutants in Greenland shark<br />

(Somniosus microcephalus) from the North-east Atlantic.<br />

26th International Symposium on Halogenated Persistent<br />

Organic Pollutants – DIOXIN <strong>2006</strong>, Ósló, 21.-25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Strid, A., G. Tomy, N. Ismail, O. Päpke, J. Svavarsson og Å.<br />

Bergman.<br />

Ritstjórn<br />

Zootaxa <strong>2006</strong>. Magnolia Press, ISSN 1175-5326 (Print Edition) og<br />

ISSN 1175-5334 (Online Edition), alls 281 tölublöð (nr. 1104-<br />

1385), ritstjóri fyrir hópinn Isopoda<br />

(http://www.mapress.com/zootaxa/).<br />

Fræðsluefni<br />

Grunnvatnsmarflær, fyrirlestur hjá Rótarýklúbbi<br />

Mosfellssveitar, Hlégarði, 31. október <strong>2006</strong>. Jörundur<br />

Svavarsson og Bjarni K. Kristjánsson Flytjandi: Jörundur<br />

Svavarsson.<br />

Lífríki sjávar. Fræðsluerindi fyrir Björgunarsveitina Ársæl,<br />

Gaujabúð, Seltjarnarsnesi, 16. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

142<br />

Kesara Anamthawat-Jónsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ellneskog-Staam P, Takeda S, Salomon B, Anamthawat-<br />

Jónsson K, von Bothmer R. (<strong>2006</strong>). Molecular cytogeentic<br />

study on genome constitution and phylogenetic<br />

relationships of Hordelymus europaeus (Triticeae;<br />

Poaceae). Hereditas 143: 103-112.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Jón Ágúst Jónsson, Bjarni D. Sigurðsson, Brynjólfur<br />

Sigurjónsson, Guðmundur Halldórsson, Kesara<br />

Anamthawat-Jónsson (2005). Breytingar á botngróðri,<br />

skordýra- og fuglalífi við framvindu asparskógar.<br />

Ráðstefnurit Fræðaþings landbúnaðarins 2005: 408-411.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gróa V. Ingimundardóttir, Kesara Anamthawat-Jónsson, Hörður<br />

Kristinsson. Aðgreining vorblóma á Íslandi.<br />

Raunvísindaþing HÍ, Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. GVI flutti erindi<br />

en hún er meistararnemandi umsækjanda.<br />

Anamthawat-Jónsson K. Introgressive hybridisation in birch.<br />

ISPMB – 8th International Congress in Plant Molecular<br />

Biology. Adelaide, Australia, 20-25 August <strong>2006</strong>.<br />

Chokchaichamnankit P, Chulalaksananukul W, Anamthawat-<br />

Jónsson K. Molecular and cytogenetic analysis of Fagaceae<br />

from northern Thailand. ISPMB – 8th International<br />

Congress in Plant Molecular Biology. Adelaide, Australia,<br />

20-25 August <strong>2006</strong>.<br />

Anamthawat-Jónsson K. Plant genomes and chromosomes.<br />

Seminar at the Faculty of Sciences, Chulalongkorn<br />

University, Bangkok, 5 April <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Fræðaþing landbúnaðarins, Hótel Sögu, Reykjavík, 3.-4. febrúar<br />

2005. Jón Ágúst Jónsson, Bjarni D. Sigurðsson, Brynjólfur<br />

Sigurjónsson, Guðmundur Halldórsson og Kesara<br />

Anamthawat-Jónsson. Breytingar á botngróðri, skordýraog<br />

fuglalífi við framvindu asparskógar.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Ægir Þór Þórsson, Snæbjörn Pálsson, Aðalsteinn<br />

Sigurgeirsson og Kesara Anamthawat-Jónsson.<br />

Tegundablöndun og útlitsbreytileiki íslenskra<br />

bjarkartegunda. Veggspjald V422.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Freyr Ævarsson, Guðmundur Halldórsson og Kesara<br />

Anamthawat-Jónsson. Frostþol alaskaaspar Populus<br />

trichocarpa. Veggspjald V423.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Ploenpit Chokchaichamnankit, Warawut<br />

Chulalaksananukul og Kesara Anamthawat-Jónsson.<br />

Erfðabreytileiki beykiættarinnar í Norður-Thaílandi<br />

(Genetic diversity of Fagaceae in Chiang Mai, northern<br />

Thailand). Veggspjald V424.<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Kesara Anamthawat-Jónsson, Ploenpit<br />

Chokchaichamnankit, Ægir Þór Þórsson, Vignir<br />

Sigurðsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Óli Valur<br />

Hansson. Icelandic varieties of Salix phylicifolia:<br />

Brekkuvíðir and tunguvíðir. Veggspjald V425<br />

Raunvísindaþing Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. Kesara Anamthawat-Jónsson. The Ns-genome<br />

specific DNA sequences from Leymus. Veggspjald V428.<br />

8th International Congress of Plant Molecular Biology (ISPMB),<br />

Adelaide, Australia, 20-25 August <strong>2006</strong>. Anamthawat-<br />

Jónsson K. Introgressive hybridization in birch.<br />

8th International Congress of Plant Molecular Biology (ISPMB),<br />

Adelaide, Australia, 20-25 August <strong>2006</strong>.<br />

Chokchaichamnankit P, Chulalaksananukul W and


Anamthawat-Jónsson K. Molecular and cytogenetic<br />

analysis of Fagaceae from northern Thailand.<br />

Ritstjórn<br />

Tímaritið The Journal of Scientific Research of Chulalongkorn<br />

University (ISSN: 0125-6335) frá jan. <strong>2006</strong>.<br />

Logi Jónsson dósent<br />

Fyrirlestur<br />

GV Skuladottir, J.O. Skarphedinsson, A.R. Jonsdottir, H.B.<br />

Schiöth, L. Jonsson. Dietary n-3 polyunsaturated fatty<br />

acids and adipose tissue fat in development of obesity. 7th<br />

Congress of the International Society for the Study of Fatty<br />

Acids & Lipids (ISSFAL), 23-28 July, <strong>2006</strong>, Australia.<br />

Veggspjöld<br />

G.V. Skuladottir, J.O. Skarphedinsson, A.R. Jonsdottir, H.B.<br />

Schiöth, L. Jonsson. Effect of dietary fat type hyperphagia<br />

on body weight and adipocyte fatty acid composition. LMC<br />

International Food Congress <strong>2006</strong>: Nutrigenomics and<br />

Health – from Vision to Food March. Copenhagen, 15-16,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

L. Jonsson, G.V. Skuladottir, H.B. Schiöth, J.O. Skarphedinsson.<br />

Effects of chronic melanocortin receptor agonist and<br />

antagonist infusion on food intake, energy metabolism and<br />

body weight in rats. Scandinavian Physiological Society,<br />

Annual Meeting, Iceland, Reykjavík, 11.-13. August <strong>2006</strong>.<br />

G.V. Skuladottir, J.O. Skarphedinsson, H.B. Schiöth, L. Jonsson.<br />

Fish oil fatty acids improve omega-3 fatty acid status, of<br />

adipose tissue in overweight rats. Scandinavian<br />

Physiological Society, Annual Meeting, Iceland, Reykjavík,<br />

11.-13. August <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Logi Jónsson og Þorkell Heiðarsson. Sjóferð um Sundin.<br />

Ítarefni í tengslum við sjóferð um Sundin. Dreift í 6. bekki<br />

grunnskóla Reykjavíkur. 17 bls.<br />

Ólafur S. Andrésson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Optimization of heterologous production of the polyketide 6-<br />

MSA in Saccharomyces cerevisiae. Songsak<br />

Wattanachaisaereekul, Anna Eliasson Lantz, Michael<br />

Lynge Nielsen, Ólafur S. Andrésson og Jens Nielsen.<br />

Biotechnol Bioeng. <strong>2006</strong> Dec 14; [Epub ahead of print].<br />

Áhrif stökkbreytinga í hvarfstöð alkalísks fosfatasa. Katrín<br />

Guðjónsdóttir, Ólafur S. Andrésson og Bjarni Ásgeirsson.<br />

Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 4.árg., 2. hefti <strong>2006</strong>.<br />

Vefútgáfa 10. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Fléttuverkfræði – Tilraunir til að betrumbæta lífið. Ólafur S.<br />

Andrésson. Kafli í Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Þættir sem ráða umfrymiserfðum hjá grænþörungnum<br />

Chlamydomonas reinhardtii. Ólafur S. Andrésson og<br />

Hörður Guðmundsson. Raunvísindaþing <strong>2006</strong>. Haldið í<br />

Öskju, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Notkun erfðatækni í landbúnaði. Málþing á vegum<br />

Bændasamtaka Íslands, landbúnaðarráðuneytisins og<br />

Landbúnaðarháskóla Íslands. Haldið í Súlnasal Hótel<br />

Sögu, 21. júní <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

C. reinhardtii insertion mutants defective in chloroplast<br />

inheritance. Ólafur S. Andrésson and Hördur<br />

Gudmundsson. 12th International Conference on the Cell<br />

and Molecular Biology of Chlamydomonas. Portland,<br />

Oregon, 9.-14. maí <strong>2006</strong>.<br />

Tjáning fjölketíð synþasa úr fléttunni Solorina crocea<br />

(glóðarskóf) í þráðsveppum. Andrey Gagunashvili og Ólafur<br />

S. Andrésson. Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Öskju, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Varnir gegn stökkbreytingum í mæði-visnuveiru og HIV-1.<br />

Guðrún Helga Jónsdóttir og Ólafur S. Andrésson.<br />

Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Fjölketíð framleidd í gersveppnum Saccharomyces cerevisiae.<br />

Snorri Páll Davíðsson, Zophonías O. Jónsson og Ólafur S.<br />

Andrésson. Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Taugasækni mæði-visnuveirunnar. Þórður Óskarsson, Hulda S.<br />

Hreggviðsdóttir, Ólafur S. Andrésson, Sigurður Ingvarsson<br />

og Valgerður Andrésdóttir. Vísindadagur á Keldum, 28.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

Stökkbreytigreining Vif próteins mæði-visnuveiru. Sigríður Rut<br />

Franzdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Ólafur S. Andrésson og<br />

Valgerður Andrésdóttir. Vísindadagur á Keldum, 28. apríl<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Páll Hersteinsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gunnar Þór Hallgrímsson, Hallgrímur Gunnarsson & Páll<br />

Hersteinsson (<strong>2006</strong>). Stærð sílamáfsvarps á Álftanesi á<br />

Mýrum. Bliki 27: 55-57.<br />

Gunnar Þór Hallgrímsson, Romero Roig Martin & Páll<br />

Hersteinsson (<strong>2006</strong>). Kyngreining fleygra sílamáfsunga út<br />

frá stærðarmælingum. Bliki 27: 59-62.<br />

Fyrirlestur<br />

Plenary-fyrirlestur á ráðstefnu sem bar hið skemmtilega heiti<br />

„Blodbad <strong>2006</strong>“ á vegum Stokkhólms-háskóla við<br />

rannsóknarstöðina Tovetorp í Svíþjóð. Fyrirlesturinn bar<br />

heitið „Coping without lemmings: The Arctic fox in Iceland.“<br />

Fræðsluefni<br />

Páll Hersteinsson (<strong>2006</strong>). The Arctic Fox in Iceland. Outdoors<br />

and Travel in Iceland <strong>2006</strong>(1): 44-49.<br />

Páll Hersteinsson (<strong>2006</strong>). Íslenski tófustofninn. Veiðidagbók<br />

Umhverfisstofnunar <strong>2006</strong>, 6-15.<br />

Fyrirlestur fyrir almenning á Reyðarfirði á vegum Náttúrustofu<br />

Austurlands Titill: Íslenski melrakkinn. Laugardagur, 22.<br />

apríl <strong>2006</strong>. Sjá frétt:<br />

http://www.na.is/frettir/<strong>2006</strong>/Rebbi/refurogminkur.htm.<br />

Sigurður S. Snorrason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Morphological and genetic divergence of intralacustrine<br />

stickleback morphs in Iceland: a case for selective differentiation?<br />

Journal of Evolutionary Biology (OnlineEarly<br />

Articles). G. Á. Ólafsdóttir, S. S. Snorrason, M. G. Ritchie.<br />

The Relationship between Body and Scale Growth Proportions<br />

and Validation of Two Back-Calculation Methods Using<br />

Individually Tagged and Recaptured Wild Atlantic Salmon.<br />

Transactions of the American Fisheries Society, 135:1156-<br />

1164, <strong>2006</strong>. Heidarsson, Th., Antonsson, Th. and<br />

Snorrarson, S.S. DOI: 10.1577/T05-286.1<br />

Positive assortative mating between recently described<br />

sympatric morphs of Icelandic sticklebacks. Biology<br />

143


Letters 2 (2): 250-252. Ólafsdóttir G.Á, M.G. Ritchie and S.S.<br />

Snorrason. doi:10.1098/rsbl.<strong>2006</strong>.0456.<br />

Does breeding site fidelity drive phenotypic and genetic substructuring<br />

of a population of Arctic charr? Evolutionary<br />

eclogy, <strong>2006</strong>, 20: 11-26. Adams, C.E., D.J. Hamilton, I.<br />

MacCarthy, A.J. Wilson, A. Grant, G. Alexander, S. Waldron,<br />

S.S. Snorrason, M.M. Ferguson and S. Skúlason. DOI:<br />

10.1007/s10682-005-2489-4.<br />

Fyrirlestrar<br />

Patterns and processes of divergence in Icelandic arctic charr.<br />

5th International Charr Symposium. Held in Askja,<br />

University of Iceland 2.-5. August, <strong>2006</strong>. Snorrason, S.S,<br />

Kristjánsson, B.K., Skúlason, S. Flytjandi: S.S. Snorrason.<br />

How to approach biological diversity of polymorphic species like<br />

Arctic charr? 5th International Charr Symposium. Held in<br />

Askja, University of Iceland 2.-5. August, <strong>2006</strong>. Skúlason,<br />

S., Snorrason, S.S., and Kristjánsson, Flytjandi: S.<br />

Skúlason.<br />

Diversity of Icelandic „dwarf“ charr. 5th International Charr<br />

Symposium. Held in Askja, University of Iceland 2.-5.<br />

August, <strong>2006</strong>. Kristjánsson, B.K., Skúlason, S., Snorrason,<br />

S.S., and Noakes, D.L.G. Flytjandi: B.K. Kristjánsson.<br />

Population structure of small benthic and pelagic charr in<br />

Thingvallavatn, Iceland. 5th International Charr<br />

Symposium. Held in Askja, University of Iceland 2.-5.<br />

August, <strong>2006</strong>. Kapralova, K., Ólafsdóttir, G.Á., Morrissey, M.,<br />

Snorrason, S.S., Ferguson, M.M.<br />

Patterns and processes of diversification in Icelandic freshwater<br />

fishes. Semínarfyrirlestur í boði Lífvísindaskóla University<br />

of Waikato, Hamilton, Nýja-Sjálandi, <strong>2006</strong>.<br />

Adaptive divergence among arctic charr and threespine<br />

stickleback in Iceland. Semínarfyrirlestur í boði Unitech,<br />

Auckland, Nýja-Sjálandi, <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Hreiðurgerð og makaval hornsíla í Þingvallavatni. Raunvísindaþing<br />

í Reykjavík <strong>2006</strong>. Haldið 3.-4. mars 2007 í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Herdís Unnur Valsdóttir,<br />

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Sigurður S. Snorrason,<br />

Does breeding site fidelity drive phenotypic and genetic substructuring<br />

of a population of Arctic charr? 5th<br />

International Charr Symposium. Held in Askja, University<br />

of Iceland 2.-5. August, <strong>2006</strong>. Adams, C.E., Hamilton, D.J.,<br />

McCarthy, I., Wilson, A.J. Grant, A., Alexander, G., Waldron,<br />

S., Snorrason, S.S., Ferguson, M.M. and Skúlason, S.<br />

Mating behavior and mate choice of small benthivorous and<br />

planktivorous charr from Thingvallavatn, Iceland. 5th<br />

International Charr Symposium. Held in Askja, University<br />

of Iceland 2.-5. August, <strong>2006</strong>. Kapralova, K., Ólafsdóttir, G.Á,<br />

Ferguson, M.M., Snorrason, S.S.<br />

Ritstjórn<br />

Associate editor hjá Wildlife Biology.<br />

Snæbjörn Pálsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Pálsson S. <strong>2006</strong>. Um uppruna tegundanna eftir Charles Darwin.<br />

Náttúrufræðingurinn 74(1-2):56-57.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bæði fugl og fiskur. Athuganir á erfðabreytileika tegunda á<br />

norðurslóðum. Raunvísindaþing Háskóla Íslands.<br />

Genetic variation in Arctic gadoids. TUNU-MAFIG meeting,<br />

University of Copenhagen, Helsingör.<br />

Genetic research on commercially exploited species in Iceland.<br />

Fiskeriverket Öregrund.<br />

Athugun á erfðabreytileika arktískra þorskfiska.<br />

Afmælisráðstefna fiskeldis- og fiskalíffræðideildar<br />

Háskólans á Hólum.<br />

Genetic variation among Arctic gadoids. Workshop on<br />

molecular adaptation in marine fishes. Reykjavík.<br />

Biogeography of fishes. Sjávarútvegsskóli Sameinuðu<br />

þjóðanna.<br />

Veggspjöld<br />

Gunnar Þór Hallgrímsson, Snæbjörn Pálsson og Ron W.<br />

Summers <strong>2006</strong>. Kyngreining sendlinga Calidris maritima<br />

út frá CHD1-genum: hversu vel spáir neflengd fyrir um<br />

kyn? Raunvísindaþing Háskóla Íslands.<br />

Freydís Vigfúsdóttur, Snæbjörn Pálsson og Agnar Ingólfsson<br />

<strong>2006</strong>. Kynblöndun hvítmáfs (Larus hyperboreus) og<br />

silfurmáfs (Larus argentatus). Raunvísindaþing Háskóla<br />

Íslands.<br />

Ægir Þór Þórsson, Snæbjörn Pálsson, Aðalsteinn<br />

Sigurgeirsson og Kesara Anamthawat-Jónsson <strong>2006</strong><br />

Tegundablöndun og útlitsbreytileiki íslenskra<br />

bjarkartegunda. Raunvísindaþing Háskóla Íslands.<br />

Zophonías O. Jónsson dósent<br />

Veggspjöld<br />

Hlutverk Rvb1p/Rvb2p prótínflókans í heilkjarnafrumum – áhrif<br />

á DNA viðgerðir og galaktósastýrða genatjáningu. Hörður<br />

Guðmundsson og Zophonías O. Jónsson. Raunvísindaþing<br />

í Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands.<br />

Fjölketíð framleidd í gersveppnum Saccharomyces cerevisiae.<br />

Snorri Páll Davíðsson, Zophonías O. Jónsson og Ólafur S.<br />

Andrésson. Líffræðistofnun Háskólans. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands.<br />

Virknimælingar á stökkbreyttum DNA lígasa úr hitaþolinni<br />

bakteríu Thermus scotoductus. Margrét H. Ögmundsdóttir,<br />

Arnar Pálsson, Jón Már Björnsson, Sigríður E.<br />

Vilmundardóttir, Arnar Pálsson, Eirný Þ. Þórólfsdóttir,<br />

Zophanías O. Jónsson, Guðmundur Eggertsson og Sigríður<br />

H. Þorbjarnardóttir. Líffræðistofnun Háskólans.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Fræðsluefni<br />

Fyrirlestur fyrir almenning í fyrirlestraröð Vísindavefsins,<br />

Endurmenntunar Háskóla Íslands og Orkuveitunnar.<br />

„Undur Vísindanna“ – vísindi á verði bíóferðar. Haldinn í<br />

Orkuveituhúsinu, 18. mars <strong>2006</strong>, sjá:<br />

(http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail=1<br />

005713&name=frettasida). Titill fyrirlestrarins: „Undur<br />

erfðanna“. Fyrirlesturinn var vel sóttur og vel kynntur, m.a.<br />

með sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöðinni NFS.<br />

Útdrættir<br />

Hlutverk Rvb1p/Rvb2p prótínflókans í heilkjarnafrumum – áhrif<br />

á DNA viðgerðir og galaktósastýrða genatjáningu. Hörður<br />

Guðmundsson og Zophonías O. Jónsson. Raunvísindaþing<br />

í Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands.<br />

Fjölketíð framleidd í gersveppnum Saccharomyces cerevisiae.<br />

Snorri Páll Davíðsson, Zophonías O. Jónsson og Ólafur S.<br />

Andrésson. Líffræðistofnun Háskólans. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands.<br />

Virknimælingar á stökkbreyttum DNA lígasa úr hitaþolinni<br />

bakteríu Thermus scotoductus. Margrét H. Ögmundsdóttir,<br />

Arnar Pálsson, Jón Már Björnsson, Sigríður E.<br />

144


Vilmundardóttir, Arnar Pálsson, Eirný Þ. Þórólfsdóttir,<br />

Zophanías O. Jónsson, Guðmundur Eggertsson og Sigríður<br />

H. Þorbjarnardóttir. Líffræðistofnun Háskólans.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík.<br />

Þóra E. Þórhallsdóttir prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ægisdóttir, H.H. & Thórhallsdóttir, T.E. <strong>2006</strong>. Breeding system<br />

evolution in the Arctic: A comparative study of Campanula<br />

uniflora in Greenland and Iceland. Arctic, Antarctic, and<br />

Alpine Research, 38, 305-12.<br />

Kaflar í ráðstefnuriti<br />

Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín<br />

Svavarsdóttir <strong>2006</strong>. Hvernig verða gróðurmynstur til? Áhrif<br />

örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á<br />

Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins <strong>2006</strong>, bls. 302-<br />

5.<br />

Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Sjálfgræðsla Skeiðarársands. Hvað getur hún kennt<br />

okkur? Fræðaþing landbúnaðarins, 375-78.<br />

Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. Verðmæti hálendisins og áhrif vega og slóða. Málstofa<br />

Landverndar um hálendisvegi, 15. mars <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Ber vísindamaðurinn ábyrgð á því hvernig niðurstöður<br />

hans eru notaðar? Haustþing Rannís, 9. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Þóra Ellen Þórhallsdóttir & Hlynur Bárðarson <strong>2006</strong>. The<br />

Icelandic Landscape Project. Cultures of Landscape.<br />

Seminar of Department of Geology and Geography UI and<br />

Nordic Landscape Research Network.<br />

<strong>2006</strong>. Mat á gæðum náttúrunnar og áhrifum mannvirkjagerðar.<br />

Aðferðir og niðurstöður faghóps 1 í Rammaáætlun um<br />

nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Erindi fyrir auðlindanefnd<br />

Alþingis 23. maí <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Áhrif orkuvinnnslu á náttúruverðmæti og<br />

menningarminjar: Greining á niðurstöðum<br />

Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma.<br />

Plenum-fyrirlestur á 2. raunvísindaþingi, 3. mars <strong>2006</strong>.<br />

Erindi og ágrip.<br />

Veggspjöld<br />

Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín<br />

Svavarsdóttir <strong>2006</strong>. Jökulsandur sem tilraunaumhverfi til<br />

að skilja samspil umhverfis og gróðurs. 2.<br />

raunvísindaþing, 3.- 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Jamie Ann Martin, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín<br />

Svavarsdóttir. <strong>2006</strong>. Þáttur jökulkerja í frumframvindu á<br />

jökulsandi. 2. raunvísindaþing, 3.- 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Tom Andrew Whillans, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín<br />

Svavarsdóttir <strong>2006</strong>. Breytileiki í æxlunarárangri hjá<br />

plöntum á fyrsta stigi frumframvindu. 2. raunvísindaþing,<br />

3.- 4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín<br />

Svavarsdóttir <strong>2006</strong>. Hvernig verða gróðurmynstur til? Áhrif<br />

örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á<br />

Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins, febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Sjálfgræðsla Skeiðarársands. Hvað getur hún kennt<br />

okkur? Fræðaþing landbúnaðarins, febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

<strong>2006</strong>. Þjórsárver; gróður, sífreri og landslag. Erindi á vegum<br />

Landverndar og Ferðafélags Íslands í Árnesi, 12. ágúst<br />

<strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Þjóðgarðalandið Ísland. Erindi á haustþingi<br />

Framtíðarlandsins, 29. október <strong>2006</strong>.<br />

Matvæla- og næringarfræði<br />

Alfons Ramel sérfræðingur<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sveinsdottir H, Biering P, Ramel A. Occupational stress, job<br />

satisfaction, and working environment among Icelandic<br />

nurses: a cross-sectional questionnaire survey. Int J Nurs<br />

Stud. <strong>2006</strong>;43:875-89.<br />

Thome M, Alder EM, Ramel A. A population-based study of<br />

exclusive breastfeeding in Icelandic women: is there a<br />

relationship with depressive symptoms and parenting<br />

stress? Int J Nurs Stud. <strong>2006</strong>;43:11-20.<br />

Veggspjald<br />

Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson, Thorsdottir I. Total plasma<br />

homocysteine in hospitalized elderly: associations with<br />

vitamin status and renal function. Poster at the<br />

Raunvísindaþingið <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Fyrirlestur fyrir Sundfélag Hafnarfjarðar. Næring og sund.<br />

04.10.<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur fyrir Trimmklúbb Seltjarnarness. Næring hlaupara.<br />

30.09.<strong>2006</strong>.<br />

Ágústa Guðmundsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sveinsdóttir, H., Thorarensen, H. and Gudmundsdóttir, Á. (<strong>2006</strong>).<br />

Involvement of trypsin and chymotrypsin activities in<br />

Atlantic cod (Gadus morhua) embryogenesis. Aquaculture,<br />

260: 307-314.<br />

Pálsdóttir, H.M. and Gudmundsdóttir, Á. (<strong>2006</strong>). Development of<br />

a qRT-PCR assay to determine the relative mRNA<br />

expression of two different trypsins in Atlantic cod (Gadus<br />

morhua). Comp. Biochem and Biophys (in press).<br />

Sveinsdóttir, H., Benediktsdóttir, E. og Guðmundsdóttir, Á.<br />

(<strong>2006</strong>). Fjölómettaðar fitusýrur í hrognum sjávarfiska.<br />

Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 4(2): 1-6.<br />

Guðmundsdóttir, Á. og Sveinsdóttir, H. (<strong>2006</strong>). Rýnt í<br />

próteinmengi þorsklirfa. Í bókinni Vísindin heilla, sem<br />

gefin er út í tilefni 75 ára afmælis Sigmundar<br />

Guðbjarnasonar. Háskólaútgáfan, Reykjavík.<br />

Bókarkafli<br />

Ágústa Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Frelsi, frumkvöðlar og<br />

nýsköpun. Í bókinni Níutíu raddir, greinasafn kvenna.<br />

Bókin var gefin út í tilefni 50 ára afmælis Landssambands<br />

sjálfstæðiskvenna. Bls. 32-35. Útgefandi Landssamband<br />

sjálfstæðiskvenna.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Ágústa Guðmundsdóttir ásamt öðrum aðilum (<strong>2006</strong>). „Forvarnir<br />

í fiskeldi“. Verkefnaskýrsla (B-hluti „Flokkun örvera og<br />

probiotica tilraunir“) (01.06) útgefin af Rannsóknastofnun<br />

fiskiðnaðarins (ritstjórar: Héléne L. Lauzon og Rannveig<br />

Björnsdóttir).<br />

Fyrirlestrar<br />

Hólmfríður Sveinsdóttir (doktorsnemi) og Ágústa<br />

Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Ný tækifæri í rannsóknum á fiski<br />

með hjálp próteinmengjagreininga. Fyrirlestur haldinn á<br />

afmælisráðstefnu fiskeldis- og fiskalíffræðideildar<br />

Hólaskóla – Háskólans á Hólum í tilefni af 900 ára afmæli<br />

skólahalds á Hólum 1.-2. júní.<br />

Ágústa Guðmundsdóttir (<strong>2006</strong>). Food biotechnology and industry<br />

in Iceland. Flutt á ráðstefnunni COST928 „Control and<br />

145


exploitation of enzymes for added-value products”. Haldin í<br />

Háskólabíói, Reykjavík, 30. júní-1. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Hólmfríður Sveinsdóttir, Agnar Steinarsson og Ágústa<br />

Guðmundsdóttir Próteinmengjagreining á þorsklirfum<br />

(Gadus morhua) meðhöndluðum með fiskipeptíðum.<br />

Raunvísindaþing, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

Sveinsdóttir, H., Steinarsson, A. and Gudmundsdóttir, Á. (<strong>2006</strong>).<br />

“Proteome analysis of Atlantic cod larvae (Gadus morhua)<br />

treated with probiotic bacteria”. II International Congress<br />

on the Biology of Fish, 18.-22. júlí <strong>2006</strong> í St. John’s,<br />

Nýfundnalandi, Kanada.<br />

Sveinsdóttir, H. and Gudmunsdóttir, Á. (<strong>2006</strong>). Trypsins in early<br />

Atlantic cod larvae (Gadus morhua). The Scandinavian<br />

Physiological Society, Annual Meeting, 11.-13. ágúst <strong>2006</strong> í<br />

Háskóla Íslands.<br />

Kennslurit<br />

Námsefni fyrir námskeiðin Hagnýtt erfðatækni (09.81.64) og<br />

Matvælaefnafræði 1 (09.81.44) hefur verið sett upp í<br />

Moodle-kerfinu og er að finna á netinu (www.moodle.hi.is).<br />

Guðjón Þorkelsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

L. Picot, S. Bordenave, S. Didelot, I. Fruitier-Arnaudin, F. Sannier,<br />

G. Thorkelsson, J.P. Bergé, F. Guérard, A. Chabeaud and J.M.<br />

Piot . Antiproliferative activity of fish protein hydrolysates on<br />

human breast cancer cell lines. Process Biochemistry,<br />

Volume 41, Issue 5, May <strong>2006</strong>, pages 1217-1222.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gudjon Thorkelsson. Curing and smoking of Icelandic lamb:<br />

Current practices and future outlook. Proceedings of the<br />

International Dry-Cured Meat Congress. Oslo 7.-9. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gudjon Thorkelsson. Drying of lamb meat in the Faeroe Islands<br />

– process, main defects and prevention. Proceedings of the<br />

International Dry-Cured Meat Congress. Oslo, 7.-9. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Guérard F., Chabeaud A., Laroque D., Denes A., Vandanjon L.,<br />

Bourseau P., Jaouen P., Thorkelsson G. Towards the<br />

development of marine bio-ingredients with antioxidant<br />

properties: a case study. Second Joint Trans-Atlantic<br />

Fisheries Technology Conference-TAFT<strong>2006</strong>. Quebec City,<br />

Quebec, Canada, Oct 29th-1st Nov.<br />

Guðjón Þorkelsson. Íslenskt kjöt og kjötafurðir. Óhollusta,<br />

hollusta og sérstaða Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

A Chabeaud, Vandanjon L, Jaouen P, Bourseau, Delannoy C,<br />

Johannsson R, Thorkelsson G and Guerard F. Evaluation of<br />

antioxidant activities in by-product hydrolysates:<br />

fractionation and concentration of active molecules using<br />

ultra- and nanofiltration membranes. In Seafood Research<br />

from fish to dish. Edited by Joop Luten et.al. p. 419-426.<br />

ISBN-10: 90-8686-005-2. Wageningen Academic<br />

Publishers <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Margrét Bragdóttir, Irek Klonowski, Guðjón Þorkelsson <strong>2006</strong>.<br />

Fiskduft. Þurrkunaraðstæður og geymsluþol.<br />

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Rf-skýrsla 33-06, 19<br />

bls., lokuð.<br />

Guðjón Gunnarsson, Irek Klonowski, Guðjón Þorkelsson <strong>2006</strong>.<br />

Frostþurrkun á sjávarfangi - Könnun á möguleikum.<br />

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Rf-skýrsla 5-06, 14 bls.,<br />

opin.<br />

Irek Klonowski, Volker Heinz, Stefan Toepfl, Guðjón<br />

Gunnarsson, Guðjón Þorkelsson <strong>2006</strong>. Notkun rafpúlsa til<br />

að bæta nýtingu sjávarafurða. Rannsóknastofnun<br />

fiskiðnaðarins, Rf-skýrsla 6-06, 14 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Guðjón Þorkelsson. Kostir og gallar matvælavinnslu. Erindi á<br />

matvæladegi MNÍ, 20. október.<br />

Emma Eyþórsdóttir, Jóhannes Sveinbjörnsson og Guðjón<br />

Þorkelsson. Gæðamælingar á íslensku lambakjöti, erfðaog<br />

umhverfisþættir. Málþing um íslenska búfjárrækt til<br />

heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum, 17. nóvember<br />

Fræðsluefni<br />

Guðjón Þorkelsson. Kostir og gallar matvælavinnslu. Matur er<br />

mannsins megin. Bls. 12, 1. tbl., 18.árgangur.<br />

Inga Þórsdóttir prófessor<br />

Greinar í ritrýndum tímaritum<br />

Combined effects of maternal smoking status and dietary intake<br />

related to weight gain and birth size parameters. BJOG An<br />

International Journal of Obstetrics and Gynaecology<br />

<strong>2006</strong>;113:1296-1302. Olafsdottir AS, Skuladottir GV,<br />

Thorsdottir I, Hauksson A, Steingrimsdottir L.<br />

Tracking of overweight from early childhood to adolescence in<br />

cohorts born 1988 and 1994: overweight in a high birth<br />

weight population. International Journal of Obesity<br />

<strong>2006</strong>;30:1265-1271. Johannsson E, Arngrimsson SA,<br />

Thorsdottir I, Sveinsson T.<br />

Anthropometric predictors of serum fasting insulin in 9- and<br />

15-year-old children and adolescents. Nutrition,<br />

Metabolism & Cardiovascular Diseases <strong>2006</strong> 16:263-271.<br />

Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Palsson GI, Johannsson E.<br />

Effects of sociodemographic factors on adherence to<br />

breastfeeding and other important infant dietary<br />

recommendations. Acta Pædiatrica <strong>2006</strong>;95:419-424.<br />

Gudnadottir M, Gunnarsson BS, Thorsdottir I.<br />

Relationship between high consumption of marine fatty acids in<br />

early pregnancy and hypertensive disorders in pregnancy.<br />

BJOG An International Journal of Obstetrics and<br />

Gynaecology <strong>2006</strong>;113:301-309. Olafsdottir AS, Skuladottir<br />

GV, Thorsdottir I, Hauksson A, Thorgeirsdottir H,<br />

Steingrimsdottir L.<br />

Validity of a questionnaire to assess fruit and vegetable intake<br />

in adults. European Journal of Clinical Nutrition <strong>2006</strong>:<br />

60:408-415. Kristjansdottir AG, Andersen LF, Haraldsdottir<br />

J, de Almeida MD, Thorsdottir I.<br />

Maternal diet in early and late pregnancy in relation to weight<br />

gain. International Journal of Obesity <strong>2006</strong> 30:492-499.<br />

Olafsdottir AS, Skuladottir GV, Thorsdottir I, Hauksson A,<br />

Steingrimsdottir L.<br />

Comparison of women’s diet assessed by FFQs and 24-hour<br />

recalls with and without underreporters: Association with<br />

biomarkers. Annals of Nutrition and Metabolism<br />

<strong>2006</strong>;50:450-460. Olafsdottir AS, Thorsdottir I,<br />

Gunnarsdottir I, Thorgeirsdottir H, Steingrimsdottir L.<br />

Polyunsaturated fatty acids in the diet and breast milk of<br />

lactating Icelandic women with traditional fish and cod liver<br />

oil consumption. Annals of Nutrition and Metabolism<br />

<strong>2006</strong>;50:270-276. Olafsdottir AS, Thorsdottir I, Wagner KH,<br />

Elmadfa I.<br />

Lower Consumption of Cow Milk Protein A1 Beta-Casein at Two<br />

Years of Age, Rather than Consumption among 11-14 Years<br />

Old Adolescents, May Explain the Lower Incidence of Type<br />

1 Diabetes in Iceland than in Scandinavia. Annals of<br />

Nutrition and Metabolism <strong>2006</strong>;50:177-183. Birgisdottir BE,<br />

Hill JP, Thorsson AV, Thorsdottir I.<br />

146


Dietary quality and adequacy of micronutrient intakes in<br />

children. Proceedings of the Nutrition Society <strong>2006</strong>;65:366-<br />

375. Thorsdottir I, Gunnarsson BS. Symposium review.<br />

Determinants of fruit and vegetable intake among 11-year-old<br />

schoolchildren in a country of traditionally low fruit and<br />

vegetable consumption. International Journal of Behavioral<br />

Nutrition and Physical Activity <strong>2006</strong> doi: 10.1186/1479-<br />

5868-3-41. Kristjansdottir AG, Thorsdottir I, De<br />

Bourdeaudhuij I, Due P, Wind M, Klepp K-I.<br />

Personal, social and environmental correlates of vegetable<br />

intake in normal weight and overweight 9 to 13-year old<br />

boys. International Journal of Behavioral Nutrition and<br />

Physical Activity <strong>2006</strong> doi:10.1186/1479-5868-3-37. De<br />

Bourdeauhuij I, Yngve A, te Velde SJ, Klepp K-I,<br />

Rasmussen M, Thorsdottir I, Wolf A, Brug J.<br />

Nordic Nutrition Recommendations. Ugeskrift for Læger <strong>2006</strong><br />

168:76-77. Debat. W. Becker, J. Alexander, S. Andersen, A.<br />

Aaro, M. Fogelholm, N. Lyhne, H.M. Meltzer, A.N.<br />

Pedersen, J.I. Pedersen, I. Thorsdottir. Debat.<br />

Fruit and vegetable intake: vitamin C and b-carotene intake and<br />

serum concentrations in six-year-old children and their<br />

parents. Scandinavian Journal of Food and Nutrition<br />

<strong>2006</strong>;50:71-76. Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Ingolfsdottir<br />

SE, Palsson G.<br />

Fisk og lýsisneysla 11 ára barna í Reykjavík. Tímarit um<br />

raunvísindi og stærðfræði 2005;3:99-103. Arnardottir HE,<br />

Birgisdottir BE, Thorsdottir I.<br />

[The use weight loss menues for overweight Icelanders aged<br />

20-40 years] [Article in Icelandic]. Laeknabladid. <strong>2006</strong>;<br />

92:107-12. Gunnarsdottir I, Einarsdottir K, Thorsdottir I.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

The Women’s Health Initiative. What is on trial: nutrition and<br />

cronic disease? Or misinterpreted science, media havoc<br />

and the sound of silence from peers? Public Health<br />

Nutrition <strong>2006</strong>;9:269-72. Yngve A, Hambraeus L, Lissner L,<br />

Serra Majem L, Vaz de Almeida MD, Berg C, Hughes R,<br />

Cannon G, Thorsdottir I, Kearney J, Gustafsson JA, Rafter<br />

J, Elmadfa I, Kennedy N. Invited Commentary.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Inga Þórsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir. Hvað borða íslensk<br />

börn og unglingar? Könnun á mataræði 9 og 15 ára barna<br />

og unglinga 2003-2004. Rannsóknastofa í næringarfræði<br />

og Lýðheilsustöð <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Kristjansdottir AG, Thorsdottir I, de Bourdeaudhuij I, Due P,<br />

Wind M, Klepp K-I. Determinants of fruit and vegetable<br />

intake among 11-year-old schoolchildren in a country of<br />

traditionally low fruit and vegetable consumption. Fifth<br />

Conference of the International Society of Behavioral<br />

Nutrition and physical Activity, Boston Massachussetts,<br />

USA, 13.-16. júlí <strong>2006</strong>. Flytjandi: IÞ.<br />

Johannsson E, Arngrimsson S, Thorsdottir I, Sveinsson T.<br />

Overweight and Obesity in Icelandic Cohorts Born 1988 and<br />

1994 - Prevalence and Tracking. 24th International<br />

Symposium og Diabetes and Nutrition, Salerno, Ítalíu, 29.<br />

júní-1. júlí <strong>2006</strong>. Flytjandi: IÞ.<br />

Johannsson E, Arngrimsson SA, Thorsdottir I, Sveinsson T.<br />

Increased prevalence of obesity and pattern of physical<br />

activity among Icelandic children. Nordic Obesity Meeting,<br />

15.-16. júní <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland. Flytjandi: Johannsson.<br />

Thorsdottir I, Gisladottir E, Tomasson H, Gunnarsdottir I, Kiely<br />

M, Martinéz JA, Parra MD, Bandarra NM, Schaafsma G.<br />

Randomized trial of weight-loss-diets for young adults<br />

varying in fish and fish oil content: EU-Project<br />

SEAFOODplus YOUNG. Nordic Obesity Meeting, 15.-16. júní<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland. Flytjandi: IÞ<br />

Thorsdottir I. Determinants of dietary quality and adequate<br />

micronutrient in children. Nutrition Society Meeting,<br />

„Nutrition and health in children and adolescents“, 14.-16. júní<br />

<strong>2006</strong>, University College, Cork, Ireland. IÞ boðsfyrirlestur.<br />

Lucey A, Paschos G, Cashman KD, Martinéz JA, Thorsdottir I,<br />

Kiely M. Moderate energy restriction influences bone<br />

turnover in overweight young adults over a period of eight<br />

weeks. Nutrition Society Meeting, „Nutrition and health in<br />

children and adolescents“, 14.-16. júní <strong>2006</strong>, University<br />

College, Cork, Ireland. Flytjandi: Cashman.<br />

Paschos GK, Lucey A, Thorsdottir I, Martinéz JA, Cashman KD,<br />

Kiely M. Fish consumption as part of an energy restricted<br />

diet reduces serum markers of inflammation. Nutrition<br />

Society Meeting, „Nutrition and health in children and<br />

adolescents“ 14.-16. júní <strong>2006</strong>, University College, Cork,<br />

Ireland. Flytjandi: Paschos.<br />

Thorsdottir I. Seafood as a key to improve the quality of life in<br />

young European families. The third SEAFOODplus<br />

Conference, Tromsö, Noregi, 30.-31. maí <strong>2006</strong>. Flytjandi: IÞ.<br />

Thorsdottir I, Olafsdottir AS, Gunnarsdottir I, Thorgeirsdottir H,<br />

Steingrimsdottir L. Comparison of women´s diet assessed<br />

by FFQs and 24-hour recalls with and without underreporters:<br />

association with biomarkers. 6th Sixth<br />

International Conference on Dietary Assessment methods,<br />

27.-29. apríl <strong>2006</strong>, Copenhagen, Denmark. Flytjandi: IÞ.<br />

Anna S. Ólafsdóttir, Guðrún V. Skúladóttir, Inga Þórsdóttir, Arnar<br />

Hauksson, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir.<br />

Samband fjölómettaðra fitusýru úr sjávarfangi í fæðu<br />

kvenna snemma á meðgöngu og háþrýstings á meðgöngu.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Flytjandi: Anna S.<br />

Ólafsdóttir.<br />

Ingibjörg Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Bryndís E Birgisdóttir,<br />

Rafn Benediktsson, Vilmundur Guðnason, Inga Þórsdóttir.<br />

Næring í upphafi lífs; tengsl við sökk og aðra áhættuþætti<br />

kransæðasjúkdóma á fullorðinsárum. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3. -4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands. Flytjandi: Ingibjörg Gunnarsdóttir.<br />

Ása G. Kristjánsdóttir, Inga Þórsdóttir, I De Bordeaudhuij, P Due,<br />

M Wind, K-I Klepp. Ávaxta- og grænmetisneysla íslenskra<br />

skólabarna. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í<br />

Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Flytjandi: Ása G.<br />

Kristjánsdóttir.<br />

Inga Thorsdottir. Dietary advice to the poopulation. Current<br />

status in Iceland. Symposium: Towards a healthy diet –<br />

from nutrition recommendations to dietary advice, 14.<br />

desember <strong>2006</strong>, Grönvallsalen, Uppsala University<br />

Hospital, Uppsölum, Svíþjóð. Flytjandi: IÞ.<br />

A. Ramel, PV Jonsson, S. Bjornsson, I. Thorsdottir. Total plasma<br />

homocysteine in hospitalized elderly associations with<br />

vitamin status and renal function. European Academy of<br />

Nutritional Sciences Annual meeting, 2.-3. nóvember <strong>2006</strong>,<br />

Eskaladuna, Bilbao, Spáni. Flytjandi: IÞ.<br />

I. Gunnarsdottir, GI Palsson, E. Johannsson, I. Thorsdottir.<br />

Nutrient intake of 15-year-old adolescents; association to<br />

blood lipids concentration. European Academy of<br />

Nutritional Sciences Annual meeting, 2.-3. nóvember <strong>2006</strong>,<br />

Eskaladuna, Bilbao, Spáni. Flytjandi: IÞ.<br />

Veggspjöld<br />

Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Palsson GI. Association of Birth-<br />

Weight and Breast-Feeding to Cardiovascular Risk Factors<br />

at the Age of 6 Years. Nordic Obesity Meeting, 15.-16. júní<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland.<br />

Olafsdottir AS, Skuladottir GV, Thorsdottir I, Hauksson A,<br />

Steingrimsdottir L. Combined effects of smoking status<br />

and dietary intake related to maternal pregnancy weight<br />

gain and infants’ birthweight. Nordic Obesity Meeting, 15.-<br />

16. júní <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland.<br />

147


Andersen LF, Thorsdottir I, Almeida MD, Haraldsdottir J. Fruit<br />

and vegetable intake in the context of public health<br />

surveys: are a couple of frequency questions sufficient? 6th<br />

International Conference on Dietary Assessment methods,<br />

27.-29. apríl <strong>2006</strong>, Copenhagen, Denmark.<br />

Franchini B, Poínhos R, Kristjansdottir A, Andersen L,<br />

Haraldsdottir J, Thorsdottir I, Klepp K-I, Almeida MD.<br />

Validity of a precoded questionnaire to assess fruit and<br />

vegetable intake among portuguese adults. 6th Sixth<br />

International Conference on Dietary Assessment methods,<br />

27.-29. apríl <strong>2006</strong>, Copenhagen, Denmark.<br />

Alfons Ramel, Pálmi V. Jónsson, Sigurbjörn Björnsson, Inga<br />

Þórsdóttir. Total plasma homocysteine in hospitalized<br />

elderly: associations with vitamin status and renal<br />

function. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í<br />

Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, Reykjavík.<br />

Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg<br />

Gunnarsdóttir. Áhrif hlýðni á þyngdartap í íhlutandi<br />

rannsókn með orkuskert fæði og áframhaldandi<br />

þyngdartap í kjölfarið. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3. og 4.<br />

mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík.<br />

Bertha M. Ársælsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir.<br />

Áhrif íhlutandi rannsóknar með orkuskertu fæði á<br />

þyngdartap og aðra heilsufarslega þætti hjá ungum<br />

evrópskum einstaklingum. Raunvísindaþing í Reykjavík,<br />

3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík.<br />

Anna S. Ólafsdóttir, Guðrún V. Skúladóttir, Inga Þórsdóttir, Arnar<br />

Hauksson, Laufey Steingrímsdóttir. Mataræði og<br />

þyngdaraukning barnshafandi kvenna. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík.<br />

Ritstjórn<br />

Acta Pædiatrica frá okt. 2005<br />

Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Anthropometric predictors of serum fasting insulin in 9- and<br />

15-year-old children and adolescents. Nutrition,<br />

Metabolism & Cardiovascular Diseases <strong>2006</strong> 16:263-271.<br />

Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Palsson GI, Johannsson E.<br />

Comparison of women’s diet assessed by FFQs and 24-hour<br />

recalls with and without underreporters: Association with<br />

biomarkers. Annals of Nutrition and Metabolism<br />

<strong>2006</strong>;50:450-460. Olafsdottir AS, Thorsdottir I,<br />

Gunnarsdottir I, Thorgeirsdottir H, Steingrimsdottir L.<br />

Fruit and vegetable intake: vitamin C and b-carotene intake and<br />

serum concentrations in six-year-old children and their<br />

parents. Scandinavian Journal of Food and Nutrition<br />

<strong>2006</strong>;50:71-76. Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Ingolfsdottir<br />

SE, Palsson G.<br />

[The use weight loss menues for overweight Icelanders aged<br />

20-40 years] [Article in Icelandic]. Laeknabladid. <strong>2006</strong>;<br />

92:107-12. Gunnarsdottir I, Einarsdottir K, Thorsdottir I.<br />

Fræðileg grein<br />

Mataræði 9 og 15 ára barna og unglinga. Mjólkurmál, tímarit<br />

Tæknifélags mjólkuriðnaðarins <strong>2006</strong>, 1. tbl., 30. árg.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Inga Þórsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir. Hvað borða íslensk<br />

börn og unglingar? Könnun á mataræði 9 og 15 ára barna<br />

og unglinga 2003-2004. Rannsóknastofa í næringarfræði<br />

og Lýðheilsustöð <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Thorsdottir I, Gisladottir E, Tomasson H, Gunnarsdottir I, Kiely<br />

M, Martinéz JA, Parra MD, Bandarra NM, Schaafsma G.<br />

Randomized trial of weight-loss-diets for young adults<br />

varying in fish and fish oil content. EU-Project<br />

SEAFOODplus YOUNG. Nordic Obesity Meeting, 15.-16. júní<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland. Flytjandi: IÞ.<br />

Thorsdottir I, Olafsdottir AS, Gunnarsdottir I, Thorgeirsdottir H,<br />

Steingrimsdottir L. Comparison of women´s diet assessed<br />

by FFQs and 24-hour recalls with and without<br />

underreporters: association with biomarkers. 6th Sixth<br />

International Conference on Dietary Assessment methods,<br />

27.-29. apríl <strong>2006</strong>, Copenhagen, Denmark. Flytjandi: IÞ.<br />

Ingibjörg Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Bryndís E. Birgisdóttir,<br />

Rafn Benediktsson, Vilmundur Guðnason, Inga Þórsdóttir.<br />

Næring í upphafi lífs; tengsl við sökk og aðra áhættuþætti<br />

kransæðasjúkdóma á fullorðinsárum. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>, 3. og 4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, Reykjavík. Flytjandi: IG.<br />

I. Gunnarsdottir, GI Palsson, E. Johannsson, I. Thorsdottir.<br />

Nutrient intake of 15-year-old adolescents; association to<br />

blood lipids concentration. European Academy of<br />

Nutritional Sciences Annual meeting, 2.-3. nóvember <strong>2006</strong>,<br />

Eskaladuna, Bilbao, Spáni. Flytjandi: IÞ.<br />

Gunnarsdottir I, Thorsdottir I, Gisladottir E, Tomasson H, Kiely<br />

M, Martinéz JA, Parra MD, Bandarra NM, Schaafsma G.<br />

Randomized trial of weight-loss-diets varying in fish and<br />

fish oil content. EU-Project SEAFOODplus. 2nd meeting on<br />

developing functional foods with omega-3 fatty acids. 15<br />

and 16 June <strong>2006</strong>, Helsingør, Denmark. IG boðsfyrirlestur.<br />

Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Palsson GI, Johannsson E.<br />

Anthropometric predictors of serum fasting insulin in 9-<br />

and 15-year-old children and adolescents. 41st annual The<br />

Scandinavian Society for the Study of Diabetes (SSSD)<br />

meeting, Reykjavik, Iceland, 26-27 May <strong>2006</strong>. Flytjandi: IG.<br />

Er auðvelt að velja réttan mat fyrir börn? Haustráðstefna<br />

Miðstöðvar heilsuverndar barna, 10. nóvember <strong>2006</strong>, Grand<br />

Hótel, Reykjavík.<br />

Mataræði grunnskólanema. Skiptir máli hvað er borðað?<br />

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands, Hótel Loftleiðum,<br />

14. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Aðstæður og lífshættir íslenskra barna. Námstefna um offitu<br />

barna. Forvarnir og meðferð. Félag fagfólks gegn offitu,<br />

Lýðheilsustöð og landlæknir, 13.-14. júní <strong>2006</strong>, ÍSÍ,<br />

Reykjavík.<br />

Veggspjöld<br />

Thorsdottir I, Gunnarsdottir I, Palsson GI. Association of Birth-<br />

Weight and Breast-Feeding to Cardiovascular Risk Factors<br />

at the Age of 6 Years. Nordic Obesity Meeting, 15.-16. júní<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland.<br />

Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir.<br />

Áhrif hlýðni á þyngdartap í íhlutandi rannsókn með<br />

orkuskert fæði og áframhaldandi þyngdartap í kjölfarið.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, Reykjavík.<br />

Bertha M. Ársælsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir.<br />

Áhrif íhlutandi rannsóknar með orkuskertu fæði á þyngdartap<br />

og aðra heilsufarslega þætti hjá ungum evrópskum<br />

einstaklingum. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, Reykjavík.<br />

Marjatta Salmenkallio-Marttila Espoo, Sanna Flander, Leila<br />

Karhunen, Ingibjorg Gunnarsdottir, Maria Johansson,<br />

Sören Toubro. Substantiation of weight regulation and<br />

satiety related health claims on foods. International Food &<br />

Health Innovation Conference in in Malmö, Sweden.<br />

October 25-27 <strong>2006</strong>.<br />

148


Kristberg Kristbergsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sonication assisted extraction of chitin from North Atlantic<br />

shrimps (Pandalus borealis). J. Ag. Food Chem. <strong>2006</strong>.<br />

54(16)5894-5902. Kjartansson G, Zivanovic S,<br />

Kristbergsson K, Weiss J.<br />

Influence of storage temperatures on microbial spoilage<br />

characteristics of haddock fillets (Melanogrammus<br />

aeglefinus) evaluated by multivariate quality prediction. Int.<br />

J. Food Microbiol. <strong>2006</strong>.111(<strong>2006</strong>)112–125. Olafsdottir G,<br />

Lauzon H, Martinsdottir E, Kristbergsson K.<br />

Evaluation of shelf life of superchilled cod (Gadus morhua)<br />

fillets and the influence of temperature fluctuations during<br />

storage on microbial and chemical quality indicators. J.<br />

Food Sci. <strong>2006</strong>. 71(2)S97-S109. Olafsdottir G, Lauzon H,<br />

Martinsdottir E, Oehlenschläger J and Kristbergsson K.<br />

Sonication assisted extraction of chitin from shells of fresh<br />

water prawns (Macrobrachium rosenbergii). J. Ag. Food<br />

Chem. <strong>2006</strong>. 54(9)3317-3323. Kjartansson G, Zivanovic S,<br />

Kristbergsson K, Weiss J.<br />

Bókarkaflar<br />

Electronic-nose technology: application for quality evaluation in<br />

the fish industry. Kafli í bókinni: Odors in the food industry.<br />

Vol 2 ISEKI-Food Series. Útgefandi er Springer, NY, NY.<br />

Ritstjóri Xavier Nicolay, ritstjóri ritraðar Kristberg<br />

Kristbergsson. Bls. 57-74. Olafsdóttir G, Kristbergsson K.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Kítín og Kítósan. Kafli í bókinni Vísindin heilla – Sigmundur<br />

Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Áhrif eðliseiginleika kítínefna á fitubindingu og mögulega<br />

upptöku fitu í meltingarvegi. Raunvísindaþing í Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>, 3.-4. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla<br />

Íslands. Höfundur og flytjandi: Kristberg Kristbergsson<br />

(http://theochem.org/Raunvisindathing06/matnaer.html).<br />

The effect of molecular characteristics of the effect of molecular<br />

characteristics of chitosan on its ability to bind fat in an in<br />

chitosan on its ability to bind fat in an in vitro simulation<br />

model for digestion.vitro simulation model for digestion. T.<br />

Helgason, J. Weiss, D. J. McClements, J. Gislason, J. M.<br />

Einarsson, K. Kristbergsson. Flytjandi: Kristberg<br />

Kristbergsson.<br />

(http://www.aftc.ca/TAFT<strong>2006</strong>/PPoint_Presentations.html).<br />

Influence of chitosan on lipase activity and bioavailability of fatty<br />

acids during lipid digestion. Flutt á “10th International Conference<br />

on Chitin and Chitosan” og “7th International Conference<br />

of the European Chitin Society” haldið í Montpellier<br />

í Frakklandi, 6-10. september <strong>2006</strong>. T. Helgason, J.<br />

Gislason, D. J. McClements, K. Kristbergsson, J. Weiss.<br />

Erindið var flutt 9. september og flytjandi var Þrándur<br />

Helgason en undirritaður er aðalleibeinandi hans í námi<br />

(MS og síðar Ph.D) en erindið var úr MS-verkefni hans.<br />

Veggspjöld<br />

Deacetylation of crustacean chitin with high intensity ultrasound.<br />

Institute of Food Technologists Annual Meeting<br />

Book of Abstracts; 24.-28. júní <strong>2006</strong> í Orlando, Fl.. 020E-01.<br />

G. T. Kjartansson, K. Kristbergsson, J. Weiss, S. Zivanovic.<br />

(http://www.abstractsonline.com/viewer/SearchResults.asp).<br />

Chitosan as a fat reducer: Influence of molecular weight of<br />

chitosan on emulsion droplet complexation in an in vitro<br />

digestion model. Institute of Food Technologists Annual<br />

Meeting Book of Abstracts; 24.-28 júní <strong>2006</strong> í Orlando, Fl.<br />

020E-04 T. Helgason, J. McCements, K. Kristbergsson, J.<br />

Weiss. <strong>2006</strong>.<br />

(http://www.abstractsonline.com/viewer/SearchResults.asp).<br />

Hnigfræði skyrs. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í<br />

Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Höfundar og<br />

flytjendur: Guðmundur Guðmundsson og Kristberg<br />

Kristbergsson. Ágrip V306 – PDF<br />

(http://theochem.org/Raunvisindathing06/matnaer.html).<br />

Áhrif eðlisefnafræðilegra eiginleika kítosans á bindingu þess<br />

við maísolíu í umhverfi sem líkir eftir meltingarvegi.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Höfundar og flytjendur:<br />

Þrándur Helgason, Jochen Weiss, D. Julian McClements,<br />

Jóhannes Gíslason, Jón M. Einarsson og Kristberg<br />

Kristbergsson. Ágrip V307 – PDF<br />

(http://theochem.org/Raunvisindathing06/matnaer.html).<br />

Áhrif örhljóðbylgna á vinnslu og eðliseiginleika kítosans sem<br />

unnið er úr skeljum ferskvatnsrækju (M. rosenbergi) og<br />

Norður-Atlantshafs rækju (P. borealis). Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands. Höfundar og flytjendur: Gunnar Þór<br />

Kjartansson, Kristberg Kristbergsson, Svetlana Zivanovic<br />

og Jochen Weiss. Ágrip V308 – PDF<br />

(http://theochem.org/Raunvisindathing06/matnaer.html).<br />

Skyr að fornu og nýju. Fræðaþing landbúnaðarins <strong>2006</strong>, haldið<br />

af Bændasamtökum Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands,<br />

Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins, 2.-3. febrúar<br />

<strong>2006</strong> á Hvanneyri. (http://www.hvanneyri.is/landbunadur/<br />

wglbhi.nsf/key2/rjor696e7s.html.<br />

Ritstjórn<br />

Odors In The Food Industry. Vol 2 ISEKI-Food Series. <strong>2006</strong>.<br />

Útgefandi er Springer, NY, NY. 162 bls. Ritstjóri Xavier<br />

Nicolay, ritstjóri ritraðar Kristberg Kristbergsson. Ritstýrði<br />

bókinni í raun að jöfnu við Xavier Nicolay og hafði<br />

yfirumsjón með verkinu.<br />

Kennslurit<br />

Matvælavinnsla 1, <strong>2006</strong>. Gagnasmiðjan-Háskólafjölritun.<br />

Reykjavík. 331 bls.<br />

Fræðsluefni<br />

Matvæla- og næringarfræði. Háskólafréttir, Fréttabréf Háskóla<br />

Íslands, aukablað um rannsóknir og nám, 25. febrúar 2005,<br />

bls. 11.<br />

Útdráttur<br />

Skyr að fornu og nýju. Fræðaþing landbúnaðarins <strong>2006</strong>.<br />

Útgefandi: Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskóli<br />

Íslands, Landgræðsla ríkisins. Bls. 320-322. Guðmundur<br />

Guðmundsson, Kristberg Kristbergsson:<br />

Magnús M. Kristjánsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Kristjánsson, M. M. (<strong>2006</strong>). Forsendur kuldaaðlögunar próteina<br />

– Nokkrar staðreyndir og vangaveltur. Tímarit um<br />

raunvísindi og stærðfræði, 4. árg., 1. hefti <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Kristjánsson, M. M. (<strong>2006</strong>). Lífið í kulda. Í bókinni Vísindin heilla<br />

– afmælisriti til heiðurs Sigmundi Guðbjarnasyni.<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Sigurðardóttir, A. G., Arnórsdóttir, J., Helgadóttir, S., Þorbjarnardóttir,<br />

S. H., Eggertsson, G. & Kristjánsson, M. M. (<strong>2006</strong>).<br />

Áhrif markvissra stökkbreytinga á hitaastigsaðlögun VPR;<br />

subtilisin-líks serín próteinasa úr kuldakærri Vibriotegund.<br />

Veggspjald á Raunvísindaþingi, Reykjavík, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

149


Sigurðardóttir, A. G., Þorbjarnardóttir, S. H., Eggertsson, G,<br />

Suhre, K & Kristjánsson, M.M. (<strong>2006</strong>). Characteristics of<br />

two mutants designed to incorporate a new pair into the<br />

structure of VPR, a subtilisin-like serine proteinase from a<br />

psychrotrophic Vibrio species. Veggspjald á Extremophiles<br />

<strong>2006</strong>. The 6th International Congress on Extremophiles,<br />

Brest, Frakklandi, 17.-21. september <strong>2006</strong>.<br />

Sigurjón Arason dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

E. Falch, T. Rustad, R. Jonsdottir, N.B. Shaw, J. Dumay, J.P.<br />

Berge, S. Arason, J.P. Kerry, M. Sandbakk, M. Aursand<br />

<strong>2006</strong>. Geographical and seasonal differences in lipid<br />

composition and relative weight of by-products from<br />

gadiform species. Journal of Food Composition and<br />

Analysis 19 (<strong>2006</strong>) 727-736.<br />

Sveinn Margeirsson, Páll Jensson, Guðmundur R. Jónsson og<br />

Sigurjón Arason (<strong>2006</strong>). Hringormar í þorski – útbreiðsla<br />

og árstíðasveiflur, 217-224. Kafli í Árbók<br />

Verkfræðingafélags Íslands.<br />

Zhang Guochen, Sigurjón Arason and Sveinn Víkingur Árnason<br />

(<strong>2006</strong>). Drying characteristics of heat pump dried shrimp<br />

(Pandalus borealis) and fish cake. Transactions of the<br />

chinese society of agricultural engineering, <strong>2006</strong> Vol. 22<br />

No. 9 P.189-193.<br />

Bókarkaflar<br />

Sveinn Margeirsson, Allan A. Nielsen, Gudmundur R. Jonsson<br />

and Sigurjon Arason (<strong>2006</strong>). Effect of catch location, season<br />

and quality on value of Icelandic cod (Gadus morhua)<br />

products. In J.B. Luten, C. Jacobsen, K. Bekaert, A. Sæbø<br />

and J. Oehlenschläger (editors), Seafood research from<br />

fish to dish – Quality, safety & processing of wild and<br />

farmed fish, 265-274. Wageningen Academic Publishers,<br />

The Netherlands.<br />

Sigurjón Arason, <strong>2006</strong>. Verkun saltfisks. Kafli í bókinni Vísindin<br />

heilla – Sigmundur Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Guðrún Anna Finnbogadóttir, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason,<br />

Kristín Anna Þórarinsdóttir <strong>2006</strong>. Notkun fiskpróteina í<br />

flakavinnslu. Myndgreining. Skýrsla Rf /IFL report 03-06:<br />

1-17.<br />

Guðrún Ólafsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Heimir Tryggvason, Margrét<br />

Bragadóttir, Birna Guðbjörnsdóttir, Sigurjón Arason <strong>2006</strong>.<br />

Peningalykt – Lyktarminni framleiðsla á þurrkuðum<br />

þorskafurðum. Skýrsla Rf /IFL report 0-06: 1-84.<br />

Þóra Valsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristín Anna<br />

Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason <strong>2006</strong>. Notkun fiskpróteina í<br />

flakavinnslu. Sprautun með smækkuðum vöðva. Skýrsla<br />

Rf/IFL report 19-06: 1-38.<br />

Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir<br />

<strong>2006</strong>. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu – Einangruð og<br />

vatnsrofin keiluprótein. Skýrsla Rf/IFL report 20-06: 1-29.<br />

Ragnar Jóhannsson, Heimir Tryggvason, Sigurjón Arason <strong>2006</strong>.<br />

Kolmunni í verðmætar sjávarafurðir. Skýrsla Rf/IFL report<br />

25-06: 1-30.<br />

Runólfur Guðmundsson, Sveinn Margeirsson, Sigurjón Arason<br />

og Páll Jensson <strong>2006</strong>. Ákvarðanataka og bestun í<br />

sjávarútvegi. Skýrsla Rf/IFL report 27 - 06: 1-93.<br />

Ellert Berg Guðjónsson, Haukur C. Benediktsson, Haukur Freyr<br />

Gylfason, Sigurjón Arason, Sveinn Margeirsson <strong>2006</strong>.<br />

Árstíðabundnar verðsveiflur á þorskafurðum og<br />

markaðslegur ávinningur af rekjanleika í sjávarútvegi.<br />

Skýrsla Rf/IFL report 28-06: 1-92.<br />

Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Lárus Þorvaldsson<br />

og Sigurjón Arason. <strong>2006</strong>. Ferlastýring við veiði, vinnslu og<br />

verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og<br />

gæði. Skýrsla Rf/IFL report 34-06: 1-84.<br />

Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason<br />

<strong>2006</strong>. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks.<br />

Formeðhöndlun fyrir verkun. Skýrsla Rf/IFL report 35-06:<br />

1-19.<br />

Þóra Valsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristín Anna<br />

Þórarinsdóttir og Sigurjón Arason <strong>2006</strong>. Ferlastýring við<br />

veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif fiskpróteina á<br />

verkunareiginleika. Skýrsla Rf/IFL report 36-06: 1-26.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sigurjón Arason. „Super – chilling. Er det aktuelt for laks?“<br />

Kæden fra opdræt af laks til produkt – Kvalitet, sundhed og<br />

udbytte. Nordisk konference, Danmarks Tekniske<br />

Universitet i Lyngby, 20.-21. april <strong>2006</strong>.<br />

Sigurjón Arason. „Coldwater Prawn Industry Production<br />

Improvements“. International Coldwater Prawn Forum<br />

<strong>2006</strong>. Sustainably Managed Fisheries, Healthy Products<br />

and New Market Opportunities. Fishmongers’ Hall, London<br />

Bridge, 16th/17th November <strong>2006</strong>.<br />

Sigurjón Arason. Kælitækni við geymslu á ferskum fiski. Erindi<br />

flutt á fræðslufundi Kælitæknifélags Íslands, 14. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Guðjónsdóttir, M., Gunnlaugsdóttir, H. and Arason, S. Low field<br />

NMR study on the state of water at superchilling and<br />

freezing temperatures and the effect of salt on freezing<br />

processes of water in cod mince. The 8th International<br />

Conference on The Application of Magnetic Resonance in<br />

Food Science, July 16th-19th <strong>2006</strong>, Nottingham, UK.<br />

Guðjónsdóttir, M., Þórarinsdóttir, K.A., Valsdóttir, Þ. and Arason,<br />

S. Low field NMR study on seven dry salting methods of<br />

cod (Gadus morhua). The 8th International Conference on<br />

The Application of Magnetic Resonance in Food Science,<br />

July 16th-19th <strong>2006</strong>, Nottingham, UK.<br />

Guðjónsdóttir, M., Gunnlaugsdóttir, H. and Arason, S. Low field<br />

NMR study on the state of water at superchilling and<br />

freezing temperatures and the effect of salt on freezing<br />

processes of water in cod mince. Raunvísindaþing Háskóla<br />

Íslands, 3.-5. mars <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

Zhang Guo-chen, Sigurjón Arason og Sveinn Víkingur Árnason.<br />

Þurrkun rækju og fiskskífa í varmadæluþurrkara, Study on<br />

heat pump dried shrimp and fish cake. Raunvísindaþing<br />

Háskóla Íslands, 3.-5. mars <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

Margrét Bragadóttir, Eyjólfur Reynisson, Kristín A.<br />

Þórarinsdóttir og Sigurjón Arason. Stöðugleiki fiskdufts úr<br />

ufsa (Pollachius virens). Stability of fish powder made from<br />

saithe (Pollachius virens). Raunvísindaþing Háskóla<br />

Íslands, 3.-5. mars <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

Kristín A. Þórarinsdóttir, Margrét Bragadóttir og Sigurjón<br />

Arason. Áhrif hitastigs og pökkunar á fituskemmdir í<br />

þorskaafurðum (afskurður og lifur) við frystigeymslu.<br />

Effects of storage condition on lipid degradation in cut-offs<br />

and lipids from cod Gadus morhua. Raunvísindaþing<br />

Háskóla Íslands, 3.-5. mars <strong>2006</strong> í Reykjavík.<br />

150


Stærðfræði<br />

Eggert Briem prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Convexity, Function Spaces and Korovkin Theorems <strong>2006</strong>.<br />

Science Institute, University of Iceland, 59 bls.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Extensions of Katznelson’s Square Root Theorem in the Locally<br />

Compact Case. Mediterr. j. math. (<strong>2006</strong>) 3, Birkhauser, 97-<br />

103.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Decimals in data values. Acta Ophthalmol. Scand. <strong>2006</strong>, 449-<br />

450. Einar Stefánsson, Gunnar Stefánsson, Sven Þ.<br />

Sigurðsson og Eggert Briem.<br />

Fyrirlestur<br />

Separation properties for sequence spaces of continuous<br />

functions. The Fifth Conference on Function Spaces,<br />

alþjóðleg ráðstefna um fallafræði í Edwardsville,<br />

Bandaríkjunum, 16.-20. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Mathematica Scandinavica.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvenær er Banachalgebra C(X)? Opinn Háskóli, 18. desember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Stefánsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Stefansson, G. and Rosenberg, A. A. <strong>2006</strong>. Designing marine<br />

protected areas for migrating fish stocks. J. Fish. Biol. 69<br />

(Supplement C), 66-78 doi:10.1111/j.1095-<br />

8649.<strong>2006</strong>.01276.x.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Stefansson, E., Stefansson, G., Sigurdsson, S. Th. & Briem, E.<br />

<strong>2006</strong>. Decimals in data values. Acta Ophthalmologica<br />

Scandinavica 84 (4), 449-450. doi: 10.1111/j.1600-<br />

0420.<strong>2006</strong>.00725. [Editorial material].<br />

Fyrirlestrar<br />

Recent developments on methods for evaluating the effects of<br />

fishing and efficiency of control measures in an ecosystem<br />

context. Erindi flutt á The Bergen Conference on<br />

Implementing the Ecosystem Approach to Fisheries,<br />

Bergen, 26. september <strong>2006</strong>.<br />

Designing marine protected areas for migrating fish stocks.<br />

Erindi flutt á ráðstefnunni Fish Population Structure:<br />

Implications to Conservation, Aberdeen, 10. júlí-14. júlí.<br />

Höfundar: Gunnar Stefánsson og A.A. Rosenberg.<br />

Flytjandi: Gunnar Stefánsson.<br />

Bætt fiskveiðistjórn með blöndun stjórnkerfa: Aflamark,<br />

sóknarmark og svæðalokanir. Erindi flutt á<br />

Raunvísindaþingi HÍ, Reykjavík, 4. mars <strong>2006</strong>. Höfundar:<br />

Gunnar Stefánsson og A.A. Rosenberg. Flytjandi: Gunnar<br />

Stefánsson.<br />

Marine protected areas for migrating fish stocks. Erindi flutt á<br />

ráðstefnu til minningar um Kjartan G. Magnússon.<br />

Reykjavík, 28. október <strong>2006</strong>. Höfundar: Gunnar Stefánsson<br />

og A.A. Rosenberg. Flytjandi: Gunnar Stefánsson.<br />

Hermann Þórisson prófessor<br />

Fræðileg skýrsla<br />

On Stationary Lebesgue-Equivalent Random Measures in d<br />

Dimensions. RH-21-06, 6 síður.<br />

Fyrirlestrar<br />

Slembimál í massajafnvægi. Málstofa í stærðfræði, Háskóla<br />

Íslands, 30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Um veika og sterka samleitni. Málstofa í stærðfræði, Háskóla<br />

Íslands, 21. september <strong>2006</strong>.<br />

Coupling Methods in Probability Theory (fimm fyrirlestrar). 14th<br />

Meeting of PhD students in Stochastics, Hilversum,<br />

Hollandi, 8.-10. maí <strong>2006</strong>.<br />

Coupling Methods (10 fyrirlestrar). London Mathematical<br />

Society/EPSRC Short Course on Stochastic Stability, Large<br />

Deviations, and Coupling Methods, Edinborg, 4.-9.<br />

september 2007.<br />

On Stationary Point Processes in d Dimensions. Loboratoire de<br />

Probabilites & Modelles Aleatoires, Universite Paris 7, 16.<br />

mars <strong>2006</strong>.<br />

Taboo Stationarity. IEOR-DRO seminar, Columbia University, 20.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

Mass-Stationarity for Random Measures in d Dimensions.<br />

Stochastics Seminar, Háskólinn í Helsinki og Tækniháskóli<br />

Helsinki.<br />

On Stationarity Properties for Random Measures. Stochastic<br />

Geometry, Universität Karlsruhe, Þýskalandi, 25. júlí <strong>2006</strong><br />

(opnunarfyrirlestur).<br />

Kennslurit<br />

Slembiferli – efni fyrir samnefnt 4e námskeið.<br />

Raunvísindadeild, 82 síður, <strong>2006</strong><br />

Jón Kr. Arason prófessor<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Generators and relations for $W_q(K)$ in characteristic 2, <strong>2006</strong>,<br />

Raunvísindastofnun Háskólans, 6 bls., RH-18-<strong>2006</strong>.<br />

Generators and relations for $W_q(K((S)))$ in characteristic 2,<br />

<strong>2006</strong>, Raunvísindastofnun Háskólans, 13 bls., RH-19-<strong>2006</strong>.<br />

Ragnar Sigurðsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Armen Edigarian, Ragnar Sigurdsson. The relative extremal<br />

function for Borel sets in complex manifolds. Skýrsla birt í<br />

forprentasafninu ArXiv, arXiv.math: CV/0607313, 13. júlí<br />

<strong>2006</strong>, 14. bls.<br />

Benedikt Steinar Magnusson, Ragnar Sigurdsson. Title: Disc<br />

formulas for the weighted Siciak-Zahariuta extremal<br />

function. Skýrsla birt í forprentasafninu ArXiv, arXiv.math:<br />

CV/0612851, 29. desember <strong>2006</strong>, 6 bls.<br />

Ritdómur<br />

MR2205228 (<strong>2006</strong>k:30034). Gil’ M.I. Equalities for roots of entire<br />

functions of order less than two. Ritdómur í Mathematical<br />

Reviews.<br />

Fyrirlestrar<br />

Mat á vexti margliða. Erindi flutt á Raunvísindaþingi, 3-4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Pluricomplex Green functions. Erindi flutt á Kiselmanfest,<br />

Uppsala-háskóla, 15.-18. maí <strong>2006</strong>.<br />

The Siciak-Zahariuta extremal function as the envelope of disc<br />

functionals. Erindi flutt á The International Summer School in<br />

Several Complex Variables, Szczyrk, Póllandi, 19.-23. júní <strong>2006</strong>.<br />

151


A new disc formula for the Siciak-Zahariuta extremal function.<br />

Erindi flutt við Matematikkollokviet, Lundar-háskóla,<br />

Svíþjóð, 10. maí <strong>2006</strong>.<br />

Some aspects of pluripotential theory. Erindi flutt á Differential<br />

Geometry Seminar, Adelaide-háskóla, Suður-Ástralíu, 11.<br />

ágúst <strong>2006</strong>.<br />

The relative extremal function for Borel sets in complex<br />

manifolds. Erindi flutt á Differential Geometry Seminar,<br />

Adelaide-háskóla, Suður-Ástralíu, 25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

The relative extremal funcion for Borel sets in complex<br />

manifolds. Erindi flutt á Séminare Analyse er Geometrie<br />

complexes, Toulouse, Frakklandi, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af fjórum ritstjórum Tímarits um raunvísindi og<br />

stærðfræði.<br />

Fulltrúi Íslands í ritstjórn NORMAT, Nordisk Matematisk<br />

Tidskrift.<br />

Reynir Axelsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Reynir Axelsson og Georg Schumacher. Kähler geometry of<br />

Douady spaces, manuscripta mathematica, 121, 277-291<br />

(<strong>2006</strong>).<br />

Kennslurit<br />

Reynir Axelsson. Undirstöður rúmfræðinnar 320 bls; (b) Reynir<br />

Axelsson. Tvinnfallagreining I, 289 bls.<br />

Robert J. Magnus prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Robert Magnus. The implicit function theorem and multibump<br />

solutions of periodic partial differential equations.<br />

Proceedings of the Royal Society of Edinburgh, 136A, 559-<br />

583, <strong>2006</strong>.<br />

Robert Magnus. A scaling approach to bumps and multibumps<br />

for nonlinear partial differential equations. Proceedings of<br />

the Royal Society of Edinburgh, 136A, 585-614, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Grein á Vísindavefnum: Hvernig er best að lýsa Riemannflötum?<br />

Svar birtist 1.2.06<br />

(http://visindavefur.hi.is/?id=5607).<br />

Rögnvaldur G. Möller prófessor<br />

Fyrirlestrar<br />

Infinite primitive graphs, 21.7.<strong>2006</strong>, University of Western<br />

Australia, Perth, Australia. Í boði dr. John Bamberg.<br />

Graphs and tidy subgroups,17.8.<strong>2006</strong>, University of Newcastle,<br />

Newcastle, Australia. Í boði dr. George Willis.<br />

Infinite primitive graphs, 2.11.2007, Málstofa í stærðfræði við HÍ.<br />

Umhverfis- og auðlindafræði<br />

Brynhildur Davíðsdóttir dósent<br />

Bókarkafli<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. The Price is Right? In Art, Ethics and<br />

Environment: A free enquiry into the vulgarly received<br />

nation of nature, edited by Sigurjónsdottir and Jónsson,<br />

Cambridge Scholars Press.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Davidsdottir, B. <strong>2006</strong>. Sustainable Energy Development.<br />

Working Paper Series W06-13, Institute for Economics<br />

Studies, Háskóla Íslands.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Capital Constraints and the effectiveness of<br />

environmental policy. Working Paper Series W06-10,<br />

Institute for Economics Studies, Háskóla Íslands.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Part A: Methods for Estimating<br />

Commercial Fishing Benefits. Chapter 4 in Regional<br />

Benefits Analysis for the Final Section 316(b) Phase III<br />

Existing Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part1.pdf.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Part B: California and Appendix B3,<br />

Commercial Fishing Benefits, in Regional Benefits.<br />

Analysis for the Final Section 316(b) Phase III Existing<br />

Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part2.pdf.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Part C: North Atlantic and Appendix C3,<br />

Commercial Fishing Benefits, in Regional Benefits.<br />

Analysis for the Final Section 316(b) Phase III Existing<br />

Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part2.pdf.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Part E: Gulf of Mexico and Appendix E3,<br />

Commercial Fishing Benefits, in Regional Benefits.<br />

Analysis for the Final Section 316(b) Phase III Existing<br />

Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part2.pdf.<br />

Davidsdottir B. <strong>2006</strong>. Part F: Great Lakes and Appendix F3,<br />

Commercial Fishing Benefits, in Regional Benefits.<br />

Analysis for the Final Section 316(b) Phase III Existing<br />

Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part3.pdf.<br />

Davidsdottir B., <strong>2006</strong>, Part H: South Atlantic and Appendix H3,<br />

Commercial Fishing Benefits, in Regional Benefits.<br />

Analysis for the Final Section 316(b) Phase III Existing<br />

Facilities Rule, US EPA, EPA-821-R-04-007.<br />

http://www.epa.gov/waterscience/316b/phase3/ph3docs/p<br />

3-rba-final-part3.pdf.<br />

Fyrirlestrar<br />

Davidsdottir B. Sustainable Energy Development and World<br />

Energy Security, University of Washington, 3 nóvember<br />

<strong>2006</strong>. Brynhildi var sérstaklega boðið að halda<br />

fyrirlesturinn sem var opinn og auglýstur fyrir allan<br />

University of Washington í Seattle en var haldinn í boði<br />

Department of Chemical Engineering. Fyrirlestrinum var<br />

einnig webcast til fyrirtækja í Seattle, svo sem til Microsoft<br />

Corp. og Boeing.<br />

Davidsdottir B.. Material Flow Dynamics. Gordon Conference on<br />

Industrial Ecology, August 6-11. The Queens College,<br />

Oxford UK. Plenary-fyrirlestur.<br />

Ritstjórn<br />

Book Review Editor for the journal Ecological Economics.<br />

Published by Elsevier Science. See:<br />

http://www.elsevier.com/wps/find/journaleditorialboard.cw<br />

s_home/503305/editorialboard Að meðtaltali 17 tbl. eru<br />

gefin út á ári.<br />

Raunvísindastofnun<br />

152


Raunvísindastofnun<br />

Eðlis-, efna- og stærðfræðistofnun<br />

Eðlisfræðistofa<br />

Djelloul Seghier fræðimaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

H.P. Gislason and D. Seghier. Investigation of defecs using noise<br />

spectroscopy. Invited talk at the 2nd Aspect workshop on<br />

advanced spectroscopy, Kazimirerz Dolny, Poland, Optica<br />

Applicata XXXVI, no 2-3, 359-371. <strong>2006</strong>.<br />

D. Seghier and H.P. Gislason. DX-like defects in AlGaN/GaN<br />

structures ny means of noise spectroscopy Materials<br />

Science in Semiconductor Processing, Beijing 2005, 41-44.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

D. Seghier and H.P. Gislason, Noise spectroscopy on defects<br />

with thermally activated capture in GaAs, Materials<br />

Science in Semiconductor Processing, Beijing 2005, 359-<br />

361. <strong>2006</strong>.<br />

S. Hautakangas, V. Ranki, A. Makkonen, M.J. Puska, K.<br />

Saarinen, L. Liszkay, D. Seghier, and H.P. Gislason, J.<br />

Freitas, R.L. Henry, X. Xu, and D.C. Look. Gallium and<br />

nitrogen vacancies in GaN: impurity decoration effects.<br />

Physica B, 376-377. <strong>2006</strong> 424-427.<br />

Gunnlaugur Björnsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

G. Jóhannesson, G. Björnsson & E. H. Gudmundsson <strong>2006</strong>.<br />

“Afterglow Light Curves and Broken Power Laws: A Statistical<br />

Study’’. Astrophysical Journal Letters, 640, L5-L8.<br />

J. P. U. Fynbo, R. L. C Starling, C. Ledoux, K. Wiersema, et al.,<br />

<strong>2006</strong>. “Probing cosmic chemical evolution with gamma-ray<br />

bursts: GRB060206 at z=4.048’’. Astronomy & Astrophysics,<br />

451, L47-L50.<br />

G. Jóhannesson, G. Björnsson & E. H. Gudmundsson <strong>2006</strong>.<br />

“Energy Injection in GRB Afterglow Models’’. Astrophysical<br />

Journal, 647, 1238-1250.<br />

P. Jakobsson, J. P. U. Fynbo, C. Ledoux et al. <strong>2006</strong>. “HI column<br />

densites of z>2 Swift Gamma-Ray Bursts’’. Astronomy &<br />

Astrophysics, 460, L13-L17.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Leirvogsskýrsla 2005.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Tímarits um raunvísindi og stærðfræði.<br />

Kristján Leósson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

K. Leosson, T. Nikolajsen, A. Boltasseva, and S. I. Bozhevolnyi.<br />

Long-range surface plasmon polariton nanowire waveguides<br />

for device applications. Opt. Express 14, 314-319<br />

(<strong>2006</strong>).<br />

A. Boltasseva, S. I. Bozhevolnyi, T. Nikolajsen and K. Leosson.<br />

Compact Bragg gratings for long-range surface plasmon<br />

polaritons. Journal of Lightwave Technology 24, 912-918<br />

(<strong>2006</strong>).<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

K. Leosson, A. Boltasseva, T. Nikolajsen, and S.I. Bozhevolnyi.<br />

Long-range surface plasmon polariton waveguides with<br />

TE and TM guiding. Proceedings of SPIE, Vol. 6324, 632404<br />

(<strong>2006</strong>)<br />

Fyrirlestrar<br />

K. Leosson, A. Boltasseva, T. Nikolajsen, and S.I. Bozhevolnyi.<br />

Long-range surface plasmon polariton waveguides with<br />

TE and TM guiding. SPIE Optics and Photonics<br />

(Plasmonics: Nanoimaging, nanofabrication and their<br />

applications), San Diego, 13-17 August <strong>2006</strong>.<br />

D.M. Johansen, A. Boltasseva, T. Nielsen, M. Vogler, G. Grützner,<br />

F. Reuther, K. Leosson, A. Kristensen. Nanoimprinted<br />

Long-range Surface Plasmon Polariton Waveguide<br />

Components. CLEO/QELS <strong>2006</strong>, paper QMI6.<br />

Kristján Leósson. Örtækni við Háskóla Íslands,<br />

Raunvísindaþing <strong>2006</strong> (boðserindi).<br />

R.H. Pedersen, A. Boltasseva, K.B. Jørgensen, D.M. Johansen,<br />

T. Nielsen, K. Leosson, J.E. Østergaard, A. Kristensen.<br />

Long-Range Surface Plasmon Polariton Devices<br />

Fabricated by Nanoimprint Lithography. Conference on<br />

Ultimate Lithography and Nanofabrication for Electronics<br />

and Life Science, <strong>2006</strong>.<br />

R.H. Pedersen, A. Boltasseva, K.B. Jørgensen, A. Røgeberg, K.<br />

Leosson, J.E. Østergaard, and A. Kristensen. Nanoimprint<br />

Fabrication of Long-Range Surface Plasmon Polariton<br />

Devices. Nanoimprint and Nanoprint Technology, San<br />

Francisco, 15-17 November <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

R.H. Pedersen, A. Boltasseva, D.M. Johansen, T. Nielsen, K.B.<br />

Jørgensen, K. Leosson, J.E. Østergaard, A. Kristensen.<br />

„Fabrication of long-range surface plasmon polariton<br />

devices by nanoimprint lithography“. 32nd International<br />

Conference on Micro- and Nanoengineering, Barcelona,<br />

Spain, Sept. 17-20, <strong>2006</strong>.<br />

A. Boltasseva, S. I. Bozhevolnyi, T. Søndergaard, and K.<br />

Leosson. ‘’LR-SPP-based waveguides for device<br />

applications’’. Gordon Research Conference on<br />

Plasmonics, Keene, NH, USA, July 23-28, <strong>2006</strong>.<br />

Salakhutdinov I., Leosson K., Nikolajsen T., Bozhevolnyi S.I.<br />

„Characterization of long-range surface plasmon-polariton<br />

in polymer-metal stripe waveguides by scanning near-field<br />

optical microscopy“. Organic Photonics and Electronics,<br />

October 8-12, <strong>2006</strong>, Rochester, NY, Paper OPTuD.<br />

Einkaleyfi<br />

An optical system, an optical chip for an optical system and a<br />

method of using an optical chip for an analytical operation<br />

(PA <strong>2006</strong>/00012, Bozhevolnyi, Thomsen, Leosson,<br />

Sørensen, Hansen, Williams).<br />

Fræðsluefni<br />

Fræðileg erindi um örtæknirannsóknir við HÍ voru flutt á<br />

námskynningum, á námskeiðinu „Eðlisfræði í rannsóknum“,<br />

fyrir starfsfólk læknadeildar, í Menntaskólanum<br />

við Hamrahlíð, fyrir menntaskólanema frá Færeyjum o.fl.<br />

153


Undur örtækninnar, námskeið í á vegum Endurmenntunar<br />

Háskóla Íslands í samstarfi við Vísindavefinn og<br />

Orkuveituna, 11. mars <strong>2006</strong>.<br />

Vísindavaka RANNÍS: Kynningarbás um hreinherbergi<br />

örtæknikjarna<br />

Sveinn Ólafsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Influence of MgO nanocrystals on the thermodynamics, hydrogen<br />

uptake and kinetics in Mg films. A. S. Ingason and S.<br />

Olafsson. Thin Solid Films, Volume 515, Issue 2, 25 October<br />

<strong>2006</strong>, Pages 708-711. http://dx.doi.org/10.1016/j.tsf.<strong>2006</strong>.<br />

03.002.<br />

An externally cooled beetle type scanning tunneling microscope<br />

for imaging in cryogenic liquids. U. Arnalds, E.B.<br />

Halldorsson, K. Jonsson and S. Olafsson. Applied Surface<br />

Science, Volume 252, Issue 15, 30 May <strong>2006</strong>, Pages 5485-<br />

5488. http://dx.doi.org/10.1016/j.apsusc.2005.12.089.<br />

A modular scanning probe microscope based on an interchangeable<br />

eleastic closed cell and external preloaded actuators. E.<br />

B. Halldorsson U. Arnalds, S. Olafsson. Applied Surface<br />

Science, Volume 252, Issue 15, 30 May <strong>2006</strong>, Pages 5481-<br />

5484. http://dx.doi.org/10.1016/j.apsusc.2005.12.090.<br />

In situ resistivity measurements during growth of ultra-thin<br />

Cr0.7Mo0.3. Gylfason K, Guðmundsson J.T, A. S. Ingason,<br />

Agustsson J. S., Gylfason K., K. Johnsen, S. Olafsson. Thin<br />

solid films, Volume 515, Issue 2, 25 October <strong>2006</strong>, Pages<br />

583-586. http://dx.doi.org/10.1016/j.tsf.2005.12.174.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Hátæknisetur á Sauðárkróki.<br />

http://www.raunvis.hi.is/reports/<strong>2006</strong>/RH-12-<strong>2006</strong>.pdf.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sveinn Ólafsson. Modelling the Binding Energy Change of<br />

Hydrogen in Metals by Interfaces Insertions in Multilayers.<br />

International Symposium on Metal-Hydrogen Systems,<br />

Maui, Hawaii <strong>2006</strong>.<br />

Anna-Karin Eriksson. Resistivity Changes in Cr/V 14/14 and<br />

7/14 Superlattices during Hydrogen Uptake. International<br />

Symposium on Metal-Hydrogen Systems, Maui, Hawaii<br />

<strong>2006</strong>. Erindi doktorsnema.<br />

Árni S. Ingason. Hydrogen Uptake in Mg:C Multilayers -<br />

Interface Effects on the Binding Energy in the Hydride<br />

Layer MgH2. International Symposium on Metal-Hydrogen<br />

Systems, Maui, Hawaii <strong>2006</strong>. Erindi doktorsnema.<br />

Anna-Karin Eriksson, Árni Sigurður Ingason og Sveinn<br />

Ólafsson. E31 X-Ray Photoelectron Spectroscopy<br />

Investigation of Sequentially Sputtered Magnesium-Carbon<br />

Thin Films. Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>. Erindi<br />

doktorsnema.<br />

Sveinn Ólafsson. E42 Vefbækur fyrir eðlisfræði, stærðfræði,<br />

efnafræði og verkfræði. Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Elías H. Bjarnason, Unnar B. Arnalds og Sveinn Ólafsson. V101<br />

Ný gerð af smugsjá með útskiptanlegu sveigjanlegu hylki<br />

og utanáliggjandi hreyfibúnaði. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Unnar B. Arnalds, Elías H. Bjarnason og Sveinn Ólafsson. V102<br />

Smugsjármyndataka í ofurkældum vökva og nanóræktun<br />

með smugsjá. Raunvísindaþing í Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Kristinn B. Gylfason, Árni Sigurður Ingason, Jón Skírnir<br />

Ágústsson, Sveinn Ólafsson, Kristinn Johnsen og Jón<br />

Tómas Guðmundsson. V103 In-situ viðnámsmælingar við<br />

ræktun ofurþunnra Cr0.7Mo0.3-húða. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Jón Skírnir Ágústsson, Björn Víkingur Ágústsson, Kristinn B.<br />

Gylfason, Sveinn Ólafsson, Kristinn Johnsen og Jón Tómas<br />

Guðmundsson. V104 Rafeiginleikar þunnra MgO-húða sem<br />

ræktaðar eru með hvarfaspætun. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Árni Sigurður Ingason og Sveinn Ólafsson. V108<br />

Viðnámsbreytingar í þunnum Mg-húðum undir stöðugri<br />

breytingu í vetnisþrýstingi. Raunvísindaþing í Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Sigurður I. Erlingsson rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

S.I. Erlingsson and D. Loss. Determining the spin Hall<br />

conductance via charge current and noise, Physica E 34,<br />

401-404 (<strong>2006</strong>).<br />

S.I. Erlingsson, J.C. Egues and D. Loss. Spin densities in<br />

parabolic quantum wires with Rashba spin-orbit<br />

interaction, Physica Status Solidi C 3, 4314 (<strong>2006</strong>).<br />

Fyrirlestur<br />

S.I. Erlingsson, J.C. Egues and D. Loss. Spin densities in<br />

parabolic quantum wires with Rashba spin-orbit<br />

interaction. Int. Conf. on Nanoscience and Technology,<br />

Basel, Switzerland, 2. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

S.I. Erlingsson, J.C. Egues and D. Loss. Spin densities in<br />

parabolic quantum wires with Rashba spin-orbit<br />

interaction. Physics and Application of Spin-Related<br />

Phenomena in Semiconductor IV, Sendai, Japan, 15. ágúst<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Efnafræðistofa<br />

Sigríður Jónsdóttir fræðimaður<br />

Fræðsluefni<br />

Svar á vísindavefnum: Hvað eru kemísk efni? Birt 22.3.<strong>2006</strong>.<br />

Svar á vísindavefnum: Hvers vegna helst púðursykur mjúkur ef<br />

maður hefur brauðsneið í boxinu? Birt 20.10.<strong>2006</strong>.<br />

Lífefnafræðistofa<br />

Valgerður Edda Benediktsdóttir fræðimaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Hólmfríður Sveinsdóttir, V. Edda Benediktsdóttir og Ágústa<br />

Guðmundsdóttir. Fjölómettaðar fitusýrur í hrognum<br />

sjávarfiska. RAUST, tímarit um raunvísindi og stærðfræði.<br />

4 árg., 1. hefti <strong>2006</strong>. Birt í netútgáfu 19. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Valgerður Edda Benediktsdóttir. Omega-3 fitusýrur og L-<br />

kalsíumgöng í frumuhimnum hjartavöðva. Í Vísindin heilla<br />

– Sigmundur Guðbjarnason 75 ára. Háskólaútgáfan,<br />

Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

154


Stærðfræðistofa<br />

Violeta Calian sérfræðingur<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

To permute or not permute. Y. Huang, H. Xu, V. Calian, J. C. Hsu,<br />

Bioinformatics, vol. 22, issue 18 (<strong>2006</strong>) 2244-2248.<br />

The effective size of the Icelandic population inferred from<br />

unphased microsatellite markers and the prospects for LD<br />

mapping. Th. Bataillon, Th. Mailund, S. Thorlacius, E.<br />

Steingrimsson, Th. Rafnar, M. M. Halldorsson, V. Calian, M.<br />

H. Schierup. European Journal of Human Genetics (<strong>2006</strong>)<br />

1-10.<br />

Fyrirlestrar<br />

On permutation tests. V. Calian. Mathematics seminar at the<br />

University of Iceland, March <strong>2006</strong>.<br />

Theoretical calculation of resampling distributions. V. Calian.<br />

Mathematics seminar at the University of Iceland, May<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Multiple hypotheses testing: theoretical results on resampling<br />

distributions. V. Calian. ICE-TCS seminar at Reykjavik<br />

University, November <strong>2006</strong>: (http://www.ru.is/icetcs/).<br />

Migration modeling for multispecies dynamics. Violeta Calian,<br />

Gunnar Stefansson, Lorna Taylor, James Begley, Audbjorg<br />

Jakobsdottir. University of Iceland, FMAP network meeting,<br />

Reykjavik, <strong>2006</strong>.<br />

(www.fmap.ca/FMAP_Agenda_Iceland.pdf).<br />

Asymptotic expansions in multiple testing. Violeta Calian.<br />

Uncertainty in ecological analysis, MBI at Ohio State<br />

University, Columbus, April 3-7, <strong>2006</strong>.<br />

(http://mbi.osu.edu/2005/ws5participants.html)<br />

To permute or not permute. Y. Huang, H. Xu, V. Calian, J. C. Hsu.<br />

Joint Statistical Meeting <strong>2006</strong> – Seattle, August 6-10, <strong>2006</strong>.<br />

(http://www.amstat.org/meetings/JSM/<strong>2006</strong>/).<br />

Veggspjald<br />

The effective size of the Icelandic population inferred from<br />

unphased microsatellite markers and the prospects for LD<br />

mapping. Th. Bataillon, Th. Mailund, S. Thorlacius, E.<br />

Steingrimsson, Th. Rafnar, M. M. Halldorsson, V. Calian, M.<br />

H. Schierup. (Poster P007) at: Meiosis and the causes and<br />

consequences of recom-bination, University of Warwick,<br />

U.K., 29-31 March <strong>2006</strong>.<br />

(http://www.biochemistry.org/meetings/postertoc/SA049/d<br />

efault.htm)<br />

Þórður Jónsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

B. Durhuus, T. Jonsson and J. F. Wheater. Random walks on<br />

combs. J. Phys. A: Math. Gen. 39 (<strong>2006</strong>) 1009-1037.<br />

B. Durhuus, T. Jonsson and J.F. Wheater. Discrete Mathematics<br />

and Theoretical Computer Science proc. AG (<strong>2006</strong>) 183-192.<br />

Fyrirlestrar<br />

Skammtarúmfræði. Raunvísindaþing, 3.3. <strong>2006</strong>.<br />

The spectral dimension of generic trees, Háskólinn í Reykjavík,<br />

15.11. <strong>2006</strong>.<br />

Random walks on random combs and trees. Institute for<br />

Advanced Studies, Dublin, 9.3. <strong>2006</strong>.<br />

The spectral dimension of combs and trees, Spht Saclay, 10.5.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Jarðvísindastofnun<br />

Andri Stefánsson rannsóknastöðustykþegi<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Arnórsson S., Bjarnarson J.Ö., Giroud N., I. Gunnarsson, and<br />

Stefánsson A. (<strong>2006</strong>). Sampling and analysis of geothermal<br />

fluids. Geofluids 6, 203-216.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Stefánsson, A. (<strong>2006</strong>). Results of spectrophotometric<br />

measurements in the system Fe(ClO4)3+ HClO4+H2O to<br />

200°C and Fe3+ hydrolysis. Institute of Earth Sciences<br />

Report, RH-22-<strong>2006</strong>.<br />

Stefánsson, A. (<strong>2006</strong>). Iron(III) hydrolysis and solubility at 25°C.<br />

Results of potentiometric, spectrophotometric and<br />

solubility measurements. Institute of Earth Sciences<br />

Report, RH-24-<strong>2006</strong>.<br />

Stefánsson, A. (<strong>2006</strong>). Results of spectrophotometric<br />

measurements in the system<br />

Fe(III)+HCl+NaCl+HClO4+H2O to 200°C and stability of<br />

iron(III) chloride complexes. Institute of Earth Sciences<br />

Report, RH-23-<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Gaidos E., Þorsteinsson Þ., Johannesson T., Skidmore M.,<br />

Stefansson A., Elefsen S., Lanoil B., Marteinsson V.,<br />

Einarsson B., Kjartansson V., Gislason S., de Camargo L.,<br />

Kristjansson J., Miller M., Roberts MJ, Sigurdsson GJ,<br />

Sigurdsson O. (<strong>2006</strong>) Circulation, chemistry and biology of<br />

the subglacial lake beneath the Skaftarkatlar cauldron,<br />

Iceland. AGU fall meeting, 87, 53.<br />

<strong>2006</strong>. How do hydrothermal gold deposits form? Vorráðstefna<br />

Jarðfræðafélags Íslands.<br />

Veggspjöld<br />

Andri Stefánsson, Ingvi Gunnarsson, Anton Carrasco, Axel B.<br />

Kleindienst, Elisabeth Neubauer, Felix W. Von Aulock, Ingi<br />

Þ. H. Kúld, Joseph O. Ajayi, Kizito M. Opondo, Kristinn L.<br />

Guðmundsson, Sonja Theissen, Steinþór Níelsson,<br />

Stephanie A. Hahnewald, Ursina Liebke (<strong>2006</strong>).<br />

Geothermal waters in Geysir area – Mixing, boiling, waterrock<br />

interaction and conceptual model. Spring meeting of<br />

the Icelandic Geological Soc.<br />

Ingvi Gunnarsson, Andri Stefánsson, Níels Óskarsson, Anton<br />

Carrasco, Axel B. Kleindienst, Elisabeth Neubauer, Felix W.<br />

Von Aulock, Ingi Þ. H. Kúld, Joseph O. Ajayi, Kizito M.<br />

Opondo, Kristinn L. Guðmundsson, Sonja Theissen,<br />

Steinþór Níelsson, Stephanie A. Hahnewald, Ursina Liebke<br />

(<strong>2006</strong>). Acid geothermal waters and elemental mobility at<br />

Krísuvík. Spring meeting of the Icelandic Geological Soc.<br />

Ármann Höskuldsson fræðimaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Constraints on the dynamics of subglacial basalt eruptions from<br />

geological and geochemical observations at Kverkfjöll, NE-<br />

Iceland. Armann Höskuldsson, Robert S. J. Sparks,<br />

Michael R. Carroll. <strong>2006</strong> Bull. Volcanol Vol. 68:7-8 DOI<br />

10.1007/s00445-005-0043-4<br />

Fyrirlestrar<br />

The evolution of the Vestmannaeyjar volcanic system, Southern<br />

Iceland. Höskuldsson, A., Kjartansson E., Hey, R. and<br />

Mattson, H. (oral). 27th Nordic Geological Winter Meeting,<br />

January 9-12, <strong>2006</strong>, Oulu, Finland.<br />

Constraints on the dynamics of subglacial basalt eruptions from<br />

geological and geochemical observations at Kverkfjöll, NE-<br />

155


Iceland. Höskuldsson, A., Sparks, R.S.J. and Carroll, M.<br />

(oral). 27th Nordic Geological Winter Meeting, January 9-<br />

12, <strong>2006</strong>, Oulu, Finland.<br />

Geology and eruption chronology of the Hverfjall fissure<br />

eruption, Northern Iceland. H.B. Mattsson and Á.<br />

Höskuldsson (oral). 27th Nordic Geological Winter Meeting,<br />

January 9-12, <strong>2006</strong>, Oulu, Finland.<br />

Hekla 2000 eruption, effusion rate linked with eruption style.<br />

Armann Höskuldsson (oral). A George P.L. Walker<br />

symposium on Advances in Volcanology, Reykholt,<br />

Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17 June <strong>2006</strong>.<br />

The Landbrotsholar pseudocrater field, characteristics of<br />

rootless cone tephra. Armann Höskuldsson (oral). A<br />

George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17<br />

June <strong>2006</strong>.<br />

Contemporaneous phreatomagmatic and effusive activity along<br />

the Hverfjall eruptive fissure, mingling of explosive and<br />

effusive deposits. Hannes Mattsson, Ármann Höskuldsson<br />

(oral). A George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17<br />

June <strong>2006</strong>.<br />

Eldgos í Öræfajökli 1362, og myndun gusthlaupa í upphafi<br />

eldgoss. Ármann Höskuldsson og Þorvaldur Þórðarson<br />

(oral). Jarðfræðafélag Íslands, vorfundur 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

The Hekla eruption 2000, Iceland. Höskuldsson, A., Óskarsson,<br />

N., Pedersen, R., Grönvold, K., Vogfjord, K. and Olafsdottir,<br />

R. (poster). 27th Nordic Geological Winter Meeting, January<br />

9-12, <strong>2006</strong>, Oulu, Finland.<br />

Constrasting fragmentation depths in two Icelandic tuff cones:<br />

Sæfell and Hverfjall. H.B. Mattson and Á Höskuldsson<br />

(poster). 27th Nordic Geological Winter Meeting, January 9-<br />

12, <strong>2006</strong>, Oulu, Finland.<br />

Volcanic activity within the Vestmannaeyjar archipelago, south<br />

of Iceland. Hoskuldsson, A., Kjartansson, E., Hey, R.,<br />

Driscoll, N. (poster). <strong>2006</strong> Fall Meeting, San Francisco, 11-<br />

15 December <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Af hverju eru eldfjöll á Ítalíu? Birt á vísindavefnum 5.12.<strong>2006</strong>.<br />

Hvað er súpereldgos? Birt á vísindavefnum 9.6.<strong>2006</strong>.<br />

Árný E. Sveinbjörnsdóttir vísindamaður<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Hrefna Kristmannsdóttir, Sigurður R. Gíslason, Árni Snorrason,<br />

Sverrir Ó. Elefsen, Steinunn Hauksdóttir, Árný E. Sveinbjörnsdóttir<br />

og Hreinn Haraldsson <strong>2006</strong>. Þróun efnavöktunarkerfis<br />

til varnar mannvirkjum við umbrot í jökli. OS-<strong>2006</strong>/014.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Heinemeier, J., Arnórssson, S. &<br />

Gíslason, S. <strong>2006</strong>. The carbon isotopic characteristics of<br />

natural surface waters in Iceland. 19th International 14C<br />

Conference. 3.-7. April <strong>2006</strong>, Oxford, UK. Abstracts &<br />

programme, 323.<br />

Heinemeier, J., Ringbom, Å, Hale, J., Lindroos, A. &<br />

Sveinbjörnsdóttir, Á.E. <strong>2006</strong>. AMS mortar dating in<br />

medieval and classical archaeology – a decade of<br />

development and testing. 19th International 14C<br />

Conference. 3.-7. April <strong>2006</strong>, Oxford, UK. Abstracts &<br />

programme, 94.<br />

Masson-Delmotte, V. Cattani, O., Falourd, S., Hoffman, G.,<br />

Jouzel, J., Landais, A., Fisher, H., Johnsen, S.,<br />

Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Werner, M., White, J., Popp, T. &<br />

Stievenard, M. <strong>2006</strong>. Deuterium excess records from GRIP<br />

and NorthGRIP ice cores. Eos Trans. AGU, 87(52) Fall Meet.<br />

Suppl., Abstracts.<br />

Veggspjöld<br />

Sveinbjörnsdóttir Á.E. & Heinemeier J. <strong>2006</strong>. The timing of the<br />

last deglaciation of S and SE Iceland by 14C datings. 2nd<br />

Carlsberg Dating Conference, November 15-17, <strong>2006</strong>,<br />

Copenhagen, Denmark. Programme and abstracts, 50.<br />

Johnsen, S.J., Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Popp, T.; White, J., Vinther,<br />

B.M. & Dahl-Jensen, D. <strong>2006</strong>. Paleotemperatures based on<br />

differential smoothing in isotopic firn diffusion. European<br />

Geosciences Union. Vienna, 02-07 April <strong>2006</strong>. Geophysical<br />

Research Abstracts, Vol. 8, 10498.<br />

Bryndís Brandsdóttir vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

W. Roger Buck, Páll Einarsson and Bryndís Brandsdóttir <strong>2006</strong>.<br />

Tectonic stress and magma chamber size as controls on<br />

dike propagation: Constraints from the 1975-1984 Krafla<br />

rifting episode. J. Geophys. Res., 111,<br />

doi:10.1029/2005JB003879, B12404, 15 pp.<br />

Emilie E. E. Hooft, Bryndís Brandsdóttir, Rolf Mjelde, Hideki<br />

Shimamura and Yoshio Murai <strong>2006</strong>. Asymmetric plumeridge<br />

interaction around Iceland: The Kolbeinsey Ridge<br />

seismic experiment. Geochem. Geophys. Geosyst., (G3), 7,<br />

Q05015, doi:10.1029/2005GC001123, 26 pp.<br />

C. Riedel, A. Tryggvason, B. Brandsdóttir, T. Dahm, R.<br />

Stefánsson, M. Hensch, R. Böðvarsson, K. S. Vogfjord, S.<br />

Jakobsdóttir, T. Eken, R. Herber, J. Hólmjárn, M. Schnese,<br />

M. Thölen, B. Hofmann, B. Sigurðsson and S. Winter <strong>2006</strong>.<br />

First results from the North Iceland experiment. Mar.<br />

Geophys. Res., doi:10.1007/s11001-006-9007-0, 27:267-281.<br />

Fyrirlestrar<br />

Bryndís Brandsdóttir og Emilie E.E. Hooft. Asymmetric plumeridge<br />

interaction around Iceland: The Kolbeinsey Ridge<br />

Iceland seismic experiment. Erindi á 37th Nordic Seminar<br />

on Detection Seismology, Nesjavöllum, 21.-23. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Páll Einarsson og Bryndís Brandsdóttir. The Krafla Magmatic<br />

and tectonic episode of 1974-1989 at the divergent plate<br />

boundary in North Iceland. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall<br />

Meet. Suppl., Abstract, T33E-07, invited.<br />

Lamont-Doherty Earth Observatory, Columbia University,<br />

Seismology, Geology and Tectonophysics Seminar (SGT),<br />

13. febrúar <strong>2006</strong>. Hotspot-Ridge Interactions North of<br />

Iceland: Volcanism and Faulting within the Tjörnes<br />

Fracture Zone and Southern Kolbeinsey Ridge. Boðserindi.<br />

University of Oregon, 1. mars <strong>2006</strong>. Rifting and volcanic activity<br />

along the divergent plate boundary in Iceland: Results from<br />

30 years of seismic and geodetic monitoring. Boðserindi.<br />

California Institute of Technology, Seismological Laboratory,<br />

Brown Bag Seminar, 12. apríl <strong>2006</strong>. Tectonic details of the<br />

S-Kolbeinsey Ridge and Tjörnes Fracture Zone, N-Iceland:<br />

Results from Multibeam Bathymetry Mapping and Seismic<br />

Profiles. Boðserindi.<br />

RANNÍS-NSF, Meeting on the MoU, Reykjavík, október <strong>2006</strong>.<br />

Lecture on possibilities in cooperation between Iceland<br />

and USA.<br />

Refraction measurements and seismic monitoring. Námskeið<br />

Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna, Environmental impact<br />

training, 12.6-28.7. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

R. Fenwick, N.W. Driscoll, R. Detrick, B. Brandsdóttir, D. Fornari<br />

og B. Richter. Evidence for fluid flow along the Húsavík-<br />

Flatey fault Northern Iceland. Eos Trans. AGU, 87(36), Jt.<br />

Assem. Suppl., Abstract T41A-06.<br />

156


B. Brandsdóttir, E.E.E. Hooft, R. Mjelde, H. Shimamura, Y. Murai,<br />

A.H. Barclay, A.J. Breivik og T. Takanami <strong>2006</strong>. Evolution of<br />

a divergent plate boundary; from the active Kolbeinsey<br />

Ridge, N-Iceland to the exinct Ægir Ridge, Norway Basin.<br />

Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract, T53A-<br />

1580.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri tímaritsins Jökuls sem er gefið út af<br />

Jöklarannsóknafélagi Íslands í samstarfi við<br />

Jarðfræðafélag Íslands. Hefti 56, desember <strong>2006</strong>.<br />

Aukaritsjóri Annals of Glaciology, í tengslum við<br />

International symposium on Earth and planetary icevolcano<br />

interactions sem haldinn var hér í júní <strong>2006</strong>.<br />

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Ólafsdóttir, G.Á., Ritchie, M.G., Snorrason, S.S. <strong>2006</strong>. Positive<br />

assortative mating between recently described sympatric<br />

morphs of Icelandic sticklebacks. Biology Letters 2: 250-<br />

252.<br />

G. Á. Ólafsdóttir, S. S. Snorrason, M. G. Ritchie (2007).<br />

Morphological and genetic divergence of intralacustrine<br />

stickleback morphs in Iceland: a case for selective<br />

differentiation? Journal of Evolutionary Biology 20 (2), 603-<br />

616. doi:10.1111/j.1420-9101.<strong>2006</strong>.01250.x. Birtist á netinu<br />

2. okt.<br />

Erik Sturkell rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sturkell, E., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Geirsson, H.,<br />

Ólafsson, H., Pedersen, R., De Zeeuw-van Dalfsen, E.,<br />

Linde, A.T., Sacks, I.S., & Stefánsson, R. 2005. Volcano<br />

geodesy and magma dynamics in Iceland. Journal of<br />

Volcanology and Geothermal Research, 150, 14-34,<br />

doi:10.1016/j.jvolgeores.2005.07.010.<br />

de Zeeuw-van Dalfsen, E., Rymer, H., Williams-Jones, G.,<br />

Sturkell, E., & Sigmundsson, F. <strong>2006</strong>. The integration of<br />

micro-gravity and geodetic data at Krafla Volcano, N-<br />

Iceland. Bulletin of Volcanology. Vol 68, 420-431, doi:<br />

10.1007/s0445-005-0018-5.<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Arnadottir, T., Einarsson, P. &<br />

Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Deflation of the Askja volcanic system:<br />

constraints on the deformation source from combined<br />

inversion of satellite radar interferometry and GPS<br />

measurements. Journal of Volcanology and Geothermal<br />

Research, Vol. 152, 97-108, doi:10.1016/j.jvolgeores.<br />

2005.09.014.<br />

Sturkell, E., Sigmundsson, F. & Slunga, R. <strong>2006</strong>. 1983-2003<br />

decaying rate of deflation at Askja caldera: Pressure<br />

decrease in an extensive magma plumbing system at a<br />

spreading plate boundary. Bulletin of Volcanology. 727-735,<br />

doi:10.1007/s00445-005-0046-1<br />

Arnadóttir, Th., Jiang, W., Feigl, K.L., Geirsson, H. & Sturkell, E.<br />

<strong>2006</strong>. Kinematic models of plate boundary deformation in<br />

Southwest Iceland derived from GPS observations. Journal<br />

of Geophysical Research. 111, B07402,<br />

doi:10.1029/2005JB003907.<br />

Geirsson, H., Árnadóttir, T., Völksen, C., Jiang, W., Sturkell, E.,<br />

Villemin, T., Einarsson, P., Sigmundsson, F. & Stefánsson,<br />

R. <strong>2006</strong>. Current plate movements across the Mid-Atlantic<br />

Ridge determined from 5 years of continuous GPS<br />

measurements in Iceland. Journal of Geophysical<br />

Research, 111, B09407, doi:10.1029/2005JB003717.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Einarsson, P., Sigmundsson, F., Sturkell, E., Árnadóttir, Þ.,<br />

Pedersen, R., Pagli, C. &, Geirsson, H. <strong>2006</strong>. Geodynamic<br />

Signals Detected by Geodetic Methods in Iceland. Univ.-<br />

Prof. Dr.-Ing. Prof. h.c. Günter Seeber anlässlich seines 65.<br />

Geburtstages und der Verabschiedung in den Ruhestand.<br />

Wissenschaftliche Arbeiten der Fachrichtung Geodäsie<br />

und Geoinformatik der Universität Hannover Nr. 258: 39-57.<br />

Ófeigsson, B.G., Sturkell, E., Ólafsson, H., Sigmundsson, F.,<br />

Einarsson, P., & Búi, J.T.X. <strong>2006</strong>. GPS network<br />

measurements in the Kárahnjúkar area 2005. Rep.<br />

Landsvirkjun, LV-<strong>2006</strong>/092, 1-30.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sturkell, E., Geirsson, H., Árnadóttir, T., Jiang, W., Pagli, C.,<br />

Rennen, M., Völksen, C., Sigurdsson, T. Theódórsson, T.,<br />

Erlingsson, J., Valsson, G., Einarsson, P., & Sigmundsson,<br />

F. <strong>2006</strong>. Plate spreading and isostatic rebound, result from<br />

the nationwide 1993 and 2004 ISNET campaigns in Iceland.<br />

Bull. Geolog. Society of Finland, The 27th Nordic Geological<br />

Winter Meeting, Special Issue 1, p. 156, Oulu, Finland, 9-12<br />

January <strong>2006</strong>.<br />

Keiding, M., Arnadottir, Th., Lund, B., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>.<br />

Current Plate Boundary Deformation and the State of<br />

Stress on the Reykjanes Peninsula, South Iceland. EGU<br />

General Assembly, Vienna, Austria, EGU06-A-02845.<br />

Keiding, M., Árnadóttir, Th., Lund, B., Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Current<br />

plate boundary deformation and the state of stress on the<br />

Reykjanes Peninsula, South Iceland. Raunvísindaþing,<br />

Reykjavík, March 3-4, <strong>2006</strong>.<br />

Árnadóttir, Th., Jiang, W., Geirsson, H., Sturkell, E., Pagli, C.,<br />

Sigmundsson, F., Einarsson, P., & Sigurdsson, Th. <strong>2006</strong>.<br />

Plate boundary deformation in Iceland observed by GPS.<br />

George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17<br />

June <strong>2006</strong>, p. 36.<br />

Keiding, M., Árnadóttir, Th., Lund, B.L., & Sturkell, E.S. <strong>2006</strong>.<br />

Current Plate Boundary Deformation and the State of<br />

Stress on the Reykjanes Peninsula, South Iceland. George<br />

P.L. Walker symposium on Advances in Volcanology,<br />

Reykholt, Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17 June <strong>2006</strong>, p. 37.<br />

Sturkell, E., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Geirsson, H.,<br />

Ólafsson, H., Pedersen, R., De Zeeuw-van Dalfsen, E.,<br />

Linde, A.T., Sacks, S.I., & Stefánsson R. <strong>2006</strong>. Present-day<br />

volcano deformation in Iceland. George P.L. Walker<br />

symposium on Advances in Volcanology, Reykholt,<br />

Borgarfjordur, W-Iceland, 12-17 June <strong>2006</strong>, p. 38.<br />

Soosalu, H., Einarsson, P., Hjartardóttir, A.R., Jakobsdóttir, S.,<br />

Pedersen, R., Sturkell, E., & White, R.S. <strong>2006</strong>. Increasing<br />

earthquake activity along the divergent plate boundary<br />

near the Askja volcano, Iceland. The 37th Nordic Seminar<br />

on Detection Seismology, Nesjavellir, Iceland.<br />

Geirsson, H., Árnadóttir, þ., Bennett, R., Hreinsddóttir, S.,<br />

Jónsson, S., LaFemina, P., Sturkell, E., Villemin, T., &<br />

Miyazaki, S. <strong>2006</strong>. High-rate continuous GPS observations<br />

in Iceland. The 37th Nordic Seminar on Detection<br />

Seismology, Nesjavellir, Iceland.<br />

Ormö, J., Sturkell, E., & Lindström, M. <strong>2006</strong>. Sedimentary<br />

breccias and the resurge stage of the Lockne and Tvären<br />

marine-target impact craters (Sweden). GSA <strong>2006</strong><br />

Philadelphia Annual Meeting (22–25 October <strong>2006</strong>),<br />

Geological Society of America Abstracts with Programs,<br />

Vol. 38, No. 7, p. 58.<br />

Sigmundsson, F., Sturkell, E., Geirsson, H., Pinel, V., Einarsson,<br />

P., Pedersen, R., Gudmundsson, M.T., Hognadottir, Th.,<br />

Roberts, M.J., & Feigl, K. <strong>2006</strong>. Ice-volcano interaction and<br />

crustal deformation at the subglacial Katla volcano,<br />

Iceland: GPS, InSAR and optical levelling tilt<br />

measurements compared to combined effects of magma<br />

157


accumulation and variable ice load. International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interactions, Reykjavík, Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>.<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Lund, B., Geirsson, H., Sturkell, E.,<br />

Einarsson, P., & Árnadóttir, Th. <strong>2006</strong>. Glacio-isostatic<br />

deformation around the Vatnajökull ice cap, Iceland:<br />

Observations and Finite Element Modeling. International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interactions, Reykjavík, Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>.<br />

Keiding, M., Arnadottir, T., Lund, B., Sturkell, E., Geirsson, H., &<br />

Slunga, R. <strong>2006</strong>. Strain and Stress Along the Reykjanes<br />

Peninsula Oblique Spreading Ridge, South Iceland. Eos<br />

Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract G34A-08.<br />

Magnússon, E., Rott, H., Björnsson, H., Roberts, M. J., Berthier,<br />

E., Pálsson, F., Geirsson, H., Gudmundsson, S., Bennett, R.,<br />

& Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Unsteady Glacier Flow Revealed by<br />

Multi-Source Satellite Data. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall<br />

Meet. Suppl., Abstract C53A-02.<br />

Ormö, J., Lindström, M., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Sedimentological<br />

analysis of the resurge breccia in the Lockne-2 drill core in<br />

the inner, deepest part of the crater: evidence for multiple<br />

pulses of a forceful (deep water) resurge. Impact craters<br />

as indicators for planetary environmental evolution and<br />

astrobiology, Östersund (Sweden), June 8-14, <strong>2006</strong>.<br />

Lindström, M., Ormö, J., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. The Caledonian<br />

context of the Lockne crater. Impact craters as indicators<br />

for planetary environmental evolution and astrobiology,<br />

Östersund (Sweden), June 8-14, <strong>2006</strong>.<br />

Soosalu, H., White, R.S., Einarsson, P., Hjartardóttir, Á.R.,<br />

Jakobsdóttir, S.S., Pedersen, R. & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Curious<br />

seismicity in the Herðubreið area at the divergent plate<br />

boundary in north Iceland. ESC workshop, Seismic<br />

phenomena associated with volcanicactivity, Olot, Spain,<br />

18-24.9. <strong>2006</strong>, 1 p.<br />

Árnadóttir, Th., Jiang, W., Geirsson, H., Sturkell, E., Pagli, C.,<br />

Sigmundsson, F., Einarsson, P., & Sigurdsson, Th. <strong>2006</strong>.<br />

Plate spreading and uplift in Iceland (Landrek og landris á<br />

Íslandi). Geoscience Society of Iceland, spring meeting,<br />

April 19, <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Sigmundsson, F., Einarsson, P., Sturkell, E., Ófeigsson, B.,<br />

Grapenthin, R., Geirsson, H., Jakobsdóttir, S., & Halldórsson,<br />

P. <strong>2006</strong>. Geologic hazards in the Kárahnjúkar area and<br />

their monitoring: Will the Hálslón reservoir trigger<br />

deformation, fault slip and fracture opening? Geoscience<br />

Society of Iceland, Spring meeting April 19, <strong>2006</strong>.<br />

Geirsson, H., Árnadóttir, Þ., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Plate spreading<br />

and magma dynamics revealed by 7 years of continuous<br />

GPS measurements in Iceland. Geoscience Society of<br />

Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 10.<br />

Árnadóttir, Þ., Jónsson, S., Pollitz, F., Pedersen, R., Dubois, L.,<br />

Feigl, K.L., LaFemina, P., Keiding, M., Hreinsdóttir, S.,<br />

Geirsson, H., Jiang, W., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Modeling of<br />

crustal deformation in Iceland. Geoscience Society of<br />

Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 11-13.<br />

Sigmundsson, F., Pedersen, R., Pagli, C., Sturkell, E., Einarsson,<br />

P., Árnadóttir, Þ., Feigl, K.L., & Pinel, V. <strong>2006</strong>. Deformation<br />

of Icelandic volcanoes: Overview and examples from<br />

Hengill, Bárðarbunga and Gjálp. Geoscience Society of<br />

Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 16.<br />

Sturkell, E., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Geirsson, H.,<br />

Soosalu, H., Knox, C., Ólafsson, H., Pedersen, R., &<br />

Theodórsson, T. <strong>2006</strong>. Present-day deformation at the<br />

Grímsvötn, Askja and Krafla volcanoes. Geoscience Society<br />

of Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 17-18.<br />

Pedersen, R., Sigmundsson, F., Sturkell, E., Hooper, A.,<br />

Geirsson, H., Einarsson, P., & Ágústsson, K. <strong>2006</strong>. Volcano<br />

deformation studies in the propagating rift zone; Hekla,<br />

Torfajökull, Eyjafjallajökull and Katla. Geoscience Society<br />

of Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 19-20.<br />

Sigmundsson, F., Pagli, C., Sturkell, E., Geirsson, H.,<br />

Grapenthin, R., Pinel, V., Einarsson, P., Árnadóttir, Þ., Lund,<br />

B., Feigl, K., Pedersen, R., Björnsson, H., & Pálsson, F.<br />

<strong>2006</strong>. Load induced crustal deformation at the Vatnajökull<br />

ice cap, Iceland. Geoscience Society of Iceland, Autumn<br />

meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 22.<br />

Roberts, M., Magnússon, E., Geirsson, H., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>.<br />

Meltwater dynamics beneath Skeiðarárjökull from<br />

continuous GPS Measurements). Geoscience Society of<br />

Iceland, Autumn meeting 27/10-<strong>2006</strong>, 23.<br />

Veggspjöld<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Lund, B., Geirsson, H., Sturkell, E.,<br />

Einarsson, P., & Árnadóttir, T. <strong>2006</strong>. Ongoing and future<br />

glacio-isostatic crustal adjustments around Vatnajökull ice<br />

cap, Iceland due to ice retreat: GPS measurements and<br />

Finite Element Modeling. EGU General Assembly, Vienna,<br />

Austria, EGU06-A-06726.<br />

Ófeigsson, B.G., Sturkell, E., Sigmundsson, F., Ólafsson H., &<br />

Einarsson, P. <strong>2006</strong>. Jarðskorpuhreyfingar á<br />

Kárahnjúkasvæðinu: GPS mælingar árið 2005.<br />

Raunvísindaþing, Reykjavík, March 3-4, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., Ágústsson, K., Linde, A.T., Sacks, S.I., Einarsson, P.,<br />

Sigmundsson, F., Geirsson, H., Ólafsson, H., Pedersen, R.,<br />

& La Femina, P. <strong>2006</strong>. Kvikusöfnun djúpt undir Heklu.<br />

Raunvísindaþing, Reykjavík, March 3-4, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., Sigmundsson, F., & Geirsson, H. <strong>2006</strong>.<br />

Inflation/deflation cycle of Grimsvötn volcano caused by<br />

magma movements prior to and during eruptions:<br />

constrains from GPS measurements 1992-2005.<br />

International Symposium on Earth and Planetary Ice-<br />

Volcano Interactions, Reykjavík, Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>.<br />

Keiding, M., Lund, B., Árnadóttir, Th., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Strain<br />

and stress on the Reykjanes Peninsula. The 37th Nordic<br />

Seminar on Detection Seismology, Nesjavellir, Iceland.<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Lund, B., Geirsson, H., Sturkell, E.,<br />

Einarsson, P., & Arnadottir, T. <strong>2006</strong>. Solid Earth Response to<br />

Recent Climate Warming: Glacio-isostatic deformation<br />

around the Vatnajokull ice cap, Iceland, Induced by Glacier<br />

Retreat Last Century. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet.<br />

Suppl., Abstract G33B-0068.<br />

Sigmundsson, F., Eysteinsson, H., Einarsson, P., & Sturkell, E.<br />

<strong>2006</strong>. Krafla Rifting Episode 1975-1984: Constraints on<br />

Magma Flow From Time Series of Crustal Deformation and<br />

Gravity Change. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract T41B-1567.<br />

Sturkell, E.C., Sigmundsson, F., Geirsson, H., Pedersen, R., de<br />

Zeeuw-van Dalfsen, E., Olafsson, H., & Theodorsson, T.<br />

<strong>2006</strong>. Local deformation processes 1989-2005 at Krafla<br />

volcano, Iceland: Constraints from levelling, tilt, InSAR and<br />

GPS observations. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet.<br />

Suppl., Abstract G53A-0876.<br />

Ófeigsson, B., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Sturkell, E.,<br />

Ólafsson, H., Grapenthin, R., & Geirsson, H., <strong>2006</strong>: Expected<br />

Crustal Movements due to the Planned Hálslón Reservoir<br />

in Iceland. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract T13A-0495.<br />

Geirsson, H., Arnadottir, T., Bennett, R., Hreinsdottir, S.,<br />

Jonsson, S., LaFemina, P., Sturkell, E., Villemin, T., &<br />

Miyazaki, S. <strong>2006</strong>. Establishment of a high-rate continuous<br />

GPS network in Iceland. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet.<br />

Suppl., Abstract G43B-1003.<br />

Roberts, M J., Magnusson, E Magnusson, E., Bennett, R .,<br />

Geirsson, H., Sturkell, E., Bjornsson, H., Palsson, F., & Rott,<br />

H. <strong>2006</strong>. Meltwater Dynamics Beneath Skeidararjokull<br />

From Continuous GPS Measurements and Seismic<br />

Observations. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract C31A-1232.<br />

Árnadóttir, T., Jiang, W., Geirsson, H., Sturkell, E., Pagli, C.,<br />

158


Sgimundsson, F., Einarsson, P ., & Sigurdsson, T. <strong>2006</strong>.<br />

Plate Spreading and Rapid Uplift Observed by GPS in<br />

Iceland. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract<br />

G43B-1004.<br />

Sturkell, E., Sigmundsson, F., Geirsson, H., Halldór Ólafsson, H.,<br />

& Theodórsson, Th. <strong>2006</strong>. Postrifting deformation<br />

processes 1989-2005 at Krafla volcano, Iceland:<br />

Constraints from local leveling, tilt and GPS observations.<br />

Geoscience Society of Iceland, Spring meeting 19/4-<strong>2006</strong>.<br />

Lindgren, P., Parnell, J., Norman, C., Ormö, J., & Sturkell, E..<br />

<strong>2006</strong>. Uranium/Thorium-rich bitumen nodules in the<br />

Lockne impact crater, Sweden. Impact craters as<br />

indicators for planetary environmental evolution and<br />

astrobiology, Östersund (Sweden), June 8-14, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Selbekk, R.S., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Hvordan et frimerke av en<br />

vulkan endret kartet, Naturen, 1, 31-35.<br />

Sturkell, E., & Soosalu, H. <strong>2006</strong>. Paradiset som försvann.<br />

Geologiskt forum 49, 18-21.<br />

Soosalu, H., & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Pieni postimerkki voi muokata<br />

maailmankarttaa (A little postage stamp can change the<br />

world map, in Finnish). Natura 4/<strong>2006</strong>, p. 21-24.<br />

Freysteinn Sigmundsson vísindamaður<br />

Bók, fræðirit<br />

Sigmundsson, F. (<strong>2006</strong>). Iceland Geodynamics, Crustal<br />

Deformation and Divergent Plate Tectonics. Praxis<br />

Publishing – Springer Verlag, Chichester, UK, 209 pp.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H.<br />

Olafsson, R. Pedersen, E. de Zeeuw-van Dalfsen, A. L.<br />

Linde, I. S. Sacks, and R. Stefansson. Volcano geodesy and<br />

magma dynamics in Iceland. J. Volc. Geotherm. Res., 150,<br />

14-34, <strong>2006</strong>.<br />

Eliasson, J., G. Larsen, M. T. Gudmundsson, and F.<br />

Sigmundsson. Probabilistic model for eruptions and<br />

associated flood events in the Katla caldera, Iceland.<br />

Computational Geosciences, 10, 179-200, <strong>2006</strong>.<br />

Pagli C., Sigmundsson, F., Árnadóttir, T., Einarsson, P., Sturkell,<br />

E. Deflation of the Askja volcanic system: contraints on the<br />

deformation source from combined inversion of satellite<br />

radar interferograms and GPS measurements. Journal of<br />

Volcanology and Geothermal Research, 152, 97-108, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., Sigmundsson, F. Temporal development of the<br />

1999 intrusive episode in the Eyjafjallajökull volcano,<br />

Iceland, derived from InSAR images. Bull. Volc., 68, 377-<br />

393, <strong>2006</strong>.<br />

de Zeeuw-van Dalfsen, E., Rymer, H., Williams-Jones, G.,<br />

Sturkell, E., & Sigmundsson, F.. The integration of microgravity<br />

and geodetic data at Krafla Volcano, N Iceland.<br />

Bulletin of Volcanology, 68, 420-431, <strong>2006</strong>.<br />

Trota, A., Houlié, N., Briole, P., Gaspar, J.L., Sigmundsson, F. and<br />

K. L. Feigl. Deformation studies at Furnas and Sete<br />

Cidades Volcanoes (Sao Miguel Island, Azores). Velocities<br />

and further investigations, Geophys. J. Int., 166, 952-956,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Geirsson, H., Arnadottir, Th., Völksen, C, Jiang, W, Sturkell, E,<br />

Villemin, T., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Stefansson, R,<br />

Current plate movements across the Mid-Atlantic Ridge<br />

determined from 5 years of continuous GPS measurements<br />

in Icleand. J. Geophys. Res., 111, B09407, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., F. Sigmundsson, and R. Slunga. 1983-2003<br />

decaying rate of deflation at Askja caldera: Pressure<br />

decrease in an extensive magma plumbing system at a<br />

spreading plate boundary. Bull. Volc., 68, 727-735, <strong>2006</strong>.<br />

Grapenthin, R., Sigmundsson, F., Geirsson, H., Árnadóttir, Þ. and<br />

V. Pinel. Icelandic rhythmics: Annual modulation of land<br />

elevation and plate spreading by snow load. Geophys. Res.<br />

Lett., 33, doi: 10.1029/<strong>2006</strong>GL028081, <strong>2006</strong>.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Magma does the splits, Nature, 442, 251-252, <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Einarsson, P., F. Sigmundsson, E. Sturkell, Þ. Árnadóttir, R.<br />

Pedersen, C. Pagli, H. Geirsson. Geodynamic signals<br />

detected by geodetic methods in Iceland. In C. Hirt (editor),<br />

Festschrift for Prof. G. Seeber, Wissenschaftliche Arbeiten<br />

der Fachrichtung Geodäsie und Geoinformatik der<br />

Universität Hannover Nr. 258, 39-57, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Benedikt G. Ófeigsson, Erik Sturkell, Halldór Ólafsson,<br />

Freysteinn Sigmundsson, Páll Einarsson, Jón Thuy Xuan<br />

Búi. GPS network measurements in the Kárahnjúkar area<br />

2005. Landsvirkjun report LV-<strong>2006</strong>/092, 30. bls., <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Freysteinn Sigmundsson, R. Pedersen, K. Feigl, V. Pinel, H.<br />

Björnsson, F. Pálsson. Glacial surges flex the crust of the<br />

Earth: Crustal deformation associated with rapid ice flow<br />

and mass redistribution at Icelandic outlet glaciers<br />

observed by InSAR. Raunvísindaþing, 3.-4. mars <strong>2006</strong>,<br />

Háskóla Íslands.<br />

Freysteinn Sigmundsson, E. Sturkell. H. Geirsson, V. Pinel, P.<br />

Einarsson, R. Pedersen, M. T. Gudmundsson, Th.<br />

Hognadottir, M. J. Roberts and K. Feigl. Ice-volcano<br />

interaction and crustal deformation at the subglacial Katla<br />

volcano, Iceland: GPS, InSAR and optical levelling tilt<br />

measurements compared to combined effects of magma<br />

accumulation and variable ice load. International<br />

Glaciological Society, International Symposium on Earth<br />

and Planetary Ice-volcano interactions, Reykjavik, 19-23<br />

June, <strong>2006</strong>.<br />

Árnadóttir, Th., W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, C. Pagli, F.<br />

Sigmundsson, P. Einarsson and Th. Sigurdsson. Plate<br />

spreading and rapid uplift observed by GPS in Iceland. Eos<br />

Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract G43B-1004,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Árnadóttir, Th., W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, C. Pagli, F.<br />

Sigmundsson, P. Einarsson and Th. Sigurdsson. Plate<br />

boundary deformation in Iceland observed by GPS. George<br />

P.L. Walker symposium on Advances in Volcanology, 12-17<br />

June <strong>2006</strong>, Reykholt, Borgarfjordur.<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Lund, B., Geirsson, H., Sturkell, E.,<br />

Einarsson, P., & Árnadóttir, Th. <strong>2006</strong>. Glacio-isostatic deformation<br />

around the Vatnajökull ice cap, Iceland:<br />

Observations and Finite Element Modeling. International<br />

Glaciological Society, International Symposium on Earth<br />

and Planetary Ice-volcano interactions, Reykjavik, 19-23<br />

June, <strong>2006</strong>.<br />

Pagli, C., F. Sigmundsson, R. Pedersen, P. Einarsson, Th.<br />

Árnadóttir, and K. L. Feigl. Crustal deformation associated<br />

with the 1996 Gjálp subglacial eruption: InSAR studies in<br />

the affected areas adjacent to the Vatnajokull ice cap.<br />

European Geosciences Union General Assembly, April 2-7,<br />

<strong>2006</strong>. Geophysical Research Abstracts, 8, 06668, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., F. Sigmundsson. InSAR derived source<br />

geometries of two recent intrusive events in the<br />

Eyjafjallajökull volcano, Iceland, and their relation to the<br />

tectonic setting. European Geosciences Union General<br />

Assembly, April 2-7, <strong>2006</strong>. Geophysical Research<br />

Abstracts, 8, 06409, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., T. Masterlark, F. Sigmundsson, and Th. Árnadóttir.<br />

159


Inter-rifting Deformation in an Extensional Rift Segment;<br />

the Northern Volcanic Zone, Iceland. Eos Trans. AGU,<br />

87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract G34A-07, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., F. Sigmundsson, E. Sturkell, A. Hooper, H.<br />

Geirsson, P. Einarsson and K. Ágústsson. Volcano<br />

deformation studies in the propagating rift zone; Hekla,<br />

Torfajökull, Eyjafjallajökull and Katla. Geoscience Society<br />

of Iceland, Fall Meeting, October 27, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H. Ólafsson,<br />

R. Pedersen, E. de. Zeeuw-van Dalfsen, A. T. Linde, S.<br />

I. Sacks, R. Stefánsson. Present-day volcano deformation<br />

in Iceland. George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, 12-17 June <strong>2006</strong>, Reykholt, Borgarfjordur.<br />

R. Pedersen, F. Sigmundsson, and P. Einarsson. What controls<br />

the level of earthquake activity associated with magmatic<br />

intrusions. George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, 12-17 June <strong>2006</strong>, Reykholt, Borgarfjordur.<br />

Sturkell, E., Geirsson, H., Árnadóttir, Th., Jiang, W., Pagli, C.,<br />

Rennen, M., Völksen, C., Sigurdsson, T., Theódórsson, T.,<br />

Erlingsson, J., Valsson, G., Einarsson, P., and Sigmundsson,<br />

F. <strong>2006</strong>. Plate spreading and isostatic rebound, result<br />

from the nationwide 1993 and 2004 ISNET campaigns in<br />

Iceland. Bull. Geolog. Society of Finland, The 27th Nordic<br />

Geological Winter Meeting, Special Issue 1, 156, Oulu,<br />

Finland, 9-12 January <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Einarsson, P., Sturkell, E., Ófeigsson,<br />

B., Grapenthin, R., Geirsson, H., Jakobsdóttir, S., & Halldórsson,<br />

P. <strong>2006</strong>. Geologic hazards in the Kárahnjúkar area and<br />

their monitoring: Will the Hálslón reservoir trigger deformation,<br />

fault slip and fracture opening? Geoscience Society of<br />

Iceland, Spring meeting, Reykjavik, April 19,<strong>2006</strong>.<br />

Árnadóttir, Th., W. Jiang, H. Geirsson, E. Sturkell, C. Pagli, F.<br />

Sigmundsson, P. Einarsson and Th. Sigurdsson. Plate<br />

spreading and uplift in Iceland (Landrek og landris á<br />

Íslandi). Geoscience Society of Iceland, Spring meeting,<br />

April 19, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Sigmundsson, F., C. Pagli, E. Sturkell, H. Geirsson, R.<br />

Grapenthin, V. Pinel, P. Einarsson, Th. Árnadóttir, B. Lund,<br />

K.L. Feigl, R. Pedersen, H. Björnsson, F. Pálsson. Load<br />

induced crustal deformation at the Vatnajökull ice cap,<br />

Iceland. Geoscience Society of Iceland, Fall meeting,<br />

October 27, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Sigmundsson, F., R. Pedersen, C. Pagli, E. Sturkell, P.<br />

Einarsson, Th. Árnadóttir, K.L. Feigl, V. Pinel. Deformation<br />

of Icelandic volcanoes: Overview and examples from<br />

Hengill, Bárðarbunga and Gjálp. Geoscience Society of<br />

Iceland, Fall meeting, October 27, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., Einarsson, P., Sigmundsson, F., Geirsson, H.,<br />

Soosalu, H., Knox, C., Ólafsson, H., Pedersen, R.,<br />

Theodórsson, T. Present-day deformation at the Grímsvötn,<br />

Askja, and Krafla volcanoes. Geoscience Society of Iceland,<br />

Fall Meeting, October 27, Reykjavík, <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson. Invid eld og is. Erindi um rannsóknir<br />

á eldvirkni og jarðskjálftum á Íslandi haldið á Norræni<br />

ungmennaviku <strong>2006</strong> á vegum Ungmennafélags Íslands,<br />

Varmalandi, Borgarfirði, 10. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Áhrif jöklabreytinga á jarðskorpu<br />

Íslands, erindi fyrir Rótaryklúbb Reykjavík-Árbær, 23.<br />

október, <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson. Exponential decay of of subsurface<br />

magma flow rates. Erindi á málstofu Jarðvísindastofnunar<br />

Háskólans, 17. nóvember <strong>2006</strong><br />

Sigmundsson, F., P. Einarsson, E. Sturkell, R. Pedersen, C.<br />

Pagli, Th. Árnadóttir, H. Ólafsson and H. Geirsson. Magma<br />

flow, storage and emplacement in the Icelandic crust:<br />

Constraints from space and terrestrial geodetic observations.<br />

George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, 12-17 June <strong>2006</strong>, Reykholt, Borgarfjordur.<br />

Keynote erindi.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Fire and ice on shaky grounds: Living<br />

with natural hazards. Keynote lecture, 37th Nordic<br />

Seminar on Detection Seismology, August 21-23,<br />

Nesjavellir, Iceland. Keynote-erindi.<br />

Veggspjöld<br />

Ófeigsson, B. G., E. Sturkell, F. Sigmundsson, H. Ólafsson, P.<br />

Einarsson. Crustal deformation in the Kárahnjúkar area:<br />

GPS-network measurements in 2005. Raunvísindaþing<br />

<strong>2006</strong>, 3.-4. mars <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands.<br />

Sturkell, E., Ágústsson, K., Linde, A., Sacks, S. I., Einarsson, P.<br />

F. Sigmundsson, H. Geirsson, H. Olafsson, R. Pedersen and<br />

P. L. Famina. Current magma accumulation in the deep<br />

magma chamber under the Hekla volcano, Iceland.<br />

Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, 3.-4. mars <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands.<br />

F. Sigmundsson, R. Pederesen, K. L. Feigl, V. Pinel, H. Björnsson.<br />

Elastic Earth responset to glacial surges: Crustal<br />

deformation associated with rapid ice flow and mass redistribution<br />

at Icelandic outlet glaciers observerd by InSAR.<br />

European Geosciences Union General Assembly, April 2-7,<br />

<strong>2006</strong>, Geophysical Research Abstracts, 8, 07822, <strong>2006</strong>.<br />

Grapenthin, R., F. Sigmundsson, H. Geirsson, Th. Árnadóttir.<br />

Icelandic rhythmics: Annual modulation of land elevation<br />

and plate spreading by snow load. Eos Trans. AGU, 87(52),<br />

Fall Meet. Suppl., Abstract G33B-0055, <strong>2006</strong>.<br />

Pagli, C., F. Sigmundsson, B. Lund, H. Geirsson, E. Sturkell, P.<br />

Einarsson, and Th. Árnadóttir. Ongoing and future glacioisostatic<br />

crustal adjustments around Vatnajokull ice cap,<br />

Iceland due to ice retreat: GPS measurements and Finite<br />

Element Modeling. EGU, European Geosciences Union<br />

General Assembly, April 2-7, <strong>2006</strong>, Geophysical Research<br />

Abstracts, 8, 06726, <strong>2006</strong>.<br />

Pagli, C., F. Sigmundsson, B. Lund, H. Geirsson, E. Sturkell, P.<br />

Einarsson, and Th. Árnadóttir. Solid Earth Response to<br />

Recent Climate Warming: Glacio-isostatic deformation<br />

around the Vatnajokull ice cap, Iceland, Induced by Glacier<br />

Retreat Last Century. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet.<br />

Suppl., Abstract G33B-0068, <strong>2006</strong>.<br />

F. Sigmundsson, H. Eysteinsson, P. Einarsson, E. Sturkell.<br />

Krafla Rifting Episode 1975-1984: Constraints on Magma<br />

Flow From Time Series of Crustal Deformation and Gravity<br />

Change. Eos Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract<br />

T41B-1567, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., F. Sigmundsson, H. Geirsson, R. Pedersen, E. de<br />

Zeeuw-van Dalfsen, H. Olafsson and T. Theodorsson. Local<br />

deformation processes 1989-2005 at Krafla volcano,<br />

Iceland: Constraints from levelling, tilt, InSAR and GPS<br />

observations. Trans. AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract G53A-0876, <strong>2006</strong>.<br />

Ófeigsson, B., P. Einarsson, F. Sigmundsson, E. Sturkell, H.<br />

Ólafsson, and R. Grapenthin. Expected Crustal Movements<br />

due to the Planned Hálslón Reservoir in Iceland. Trans.<br />

AGU, 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract T13A-0495, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., Sigmundsson, F., & Geirsson, H. <strong>2006</strong>.<br />

Inflation/deflation cycle of Grimsvötn volcano caused by<br />

magma movements prior to and during eruptions:<br />

constrains from GPS measurements 1992-2005.<br />

International Glaciological Society, International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-volcano<br />

interactions, Reykjavik, 19-23 June, <strong>2006</strong>.<br />

Grapenthin, R., F. Sigmundsson. Crustal subsidence due to<br />

Hálslón reservoir: Predicting the elastic Earth response.<br />

Geoscience Society of Iceland, Spring meeting, Reykjavik,<br />

April 19, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., F. Sigmundsson, H. Geirsson, H. Ólafsson og Th.<br />

Theódórsson. Post-rifting deformation processes 1989-<br />

2005 at Krafla volcano, Iceland: Constraints from local<br />

leveling, tilt and GPS observations. Geoscience Society of<br />

Iceland, Spring meeting, Reykjavik, April 19, <strong>2006</strong>.<br />

160


Guðrún Þ. Larsen fræðimaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Elíasson, J., Larsen, G., Guðmundsson, M.T., Sigmundsson, F.<br />

<strong>2006</strong>. Probabilistic model for eruptions and associated<br />

flood events in the Katla caldera, Iceland. Computational<br />

Geosciences 10: 179-200. DOI: 10.1007/s10596-005-9018-y.<br />

Gehrels, W.R., Marshall, W.A., Gehrels, M.J., Larsen, G., Kirby,<br />

J.R., Eiriksson, J., Heinemeier, J., and Shimmield, T. <strong>2006</strong>.<br />

Rapid sea-level rise in the North Atlantic Ocean since the<br />

first half of the nineteenth century. The Holocene 16: 949-<br />

965.<br />

Bókarkafli<br />

Alloway, BV., Larsen, G., Lowe, DJ., Shane, PAR., and Westgate,<br />

JA. <strong>2006</strong>. Tephrochronology. Encyclopedia of Quaternary<br />

Science, Volume 4: 2869-2898. Elsevier Ltd, Oxford.<br />

Fyrirlestrar<br />

Larsen, G. (Keynote). The tephra archives: Notes on the<br />

application of tephra in volcanological and environmental<br />

studies. George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology. International Association of Volcanology and<br />

Chemistry of the Earth’s Interior (IAVCEI). Abstracts: 28.<br />

June 12-17 <strong>2006</strong>, Reykholt, Iceland. Boðserindi á<br />

alþjóðlegri vísindaráðstefnu.<br />

Larsen, G. <strong>2006</strong> (Invited). There is something about tephra.<br />

Conference on Geosciences in Iceland: Current Research.<br />

University of Edinburgh, School of Geosciences, King<br />

Buildings, April 19. <strong>2006</strong>. Boðserindi á alþjóðlegri<br />

vísindaráðstefnu – án ágrips.<br />

Guðrún Larsen, <strong>2006</strong> (Boðserindi BE2). Gjóskulög, hvað geta<br />

þau sagt okkur um gossögu eldstöðva á nútíma?<br />

Raunvísindaþing, Háskóla Íslands, Öskju 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

www.raunvis.hi.is/Raunvisindathing06.html. Boðserindi á<br />

vísindaráðstefnu.<br />

Larsen, G., Gudmundsson, MT., Elíasson, J. <strong>2006</strong>. The<br />

Myrdalssandur flood plain: Jökulhlaups as hazards and<br />

agents in environmental change, Abstract 061.<br />

International Glaciological Society, June 19-23, <strong>2006</strong>, Askja,<br />

Reykjavík, Iceland. Erindi á alþjóðlegri vísindaráðstefnu.<br />

Óladóttir, B.A., Thordarson, Th, Larsen, G. Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>.<br />

Did the Mýrdalsjökull ice cap survive the Holocene thermal<br />

maximum? – Evidence from sulfur contents in Katla tephra<br />

layers from the last ~ 8400 years. Earth and Planetary Icevolcano<br />

interactions. Abstract 025. International<br />

Glaciological Society, June 19-23, <strong>2006</strong>, Askja, Reykjavík,<br />

Iceland. Erindi flutt af nemanda á alþjóðlegri<br />

vísindaráðstefnu.<br />

Óladóttir, B.A., Sigmarsson, O., Larsen, G. and Thordarson, Th.<br />

<strong>2006</strong>. Tephra reveals Holocene magmatic evolution and<br />

eruption frequency of the subglacial Katla volcano, South<br />

Iceland. A George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, Abstracts: 46. June 12-17 <strong>2006</strong>, Reykholt,<br />

Iceland. Erindi flutt af nemanda á alþjóðlegri<br />

vísindaráðstefnu.<br />

Heinemeier J, Eiríksson J, Larsen G, Knudsen KL, Símonarson<br />

LA. <strong>2006</strong>. Marine reservoir age variability in the Iceland<br />

Sea. 19th Radiocarbon Conference, April 3-7, Oxford <strong>2006</strong>,<br />

Book of Abstracts: 336. Fyrirlestur á alþjóðlegri<br />

vísindaráðstefnu.<br />

<strong>2006</strong>. Þáttur þeytigosa í eldvirkni á nútíma. Vísindafélag<br />

Íslendinga, Norræna húsinu, 29. mars <strong>2006</strong>. Boðserindi á<br />

vísindaráðstefnu.<br />

<strong>2006</strong>. Náttúruvá, gosannáll, gjóskufall, Hekla og Katla. Viðlagatrygging,<br />

12. maí <strong>2006</strong>. Erindi á vísindaráðstefnu – án<br />

ágrips.<br />

Larsen, G. <strong>2006</strong>. Tephra as a tool in volcanology and<br />

environmental studies. (Úttektarnefnd fyrir<br />

Jarðvísindastofnun, Askja 132, 15. maí <strong>2006</strong>) Erindi á<br />

vísindaráðstefnu – án ágrips.<br />

Larsen, G. <strong>2006</strong>. There is something about tephra …<br />

Jarðvísindastofnun, fyrirlestraröð Nordic Volcanological<br />

Center, Askja, 10.03.<strong>2006</strong>. Erindi á vísindaráðstefnu – án<br />

ágrips.<br />

<strong>2006</strong>. Þeytigos og gjóskulög, nokkrar vangaveltur. Félag eldri<br />

lækna, Læknafélag Íslands, 10. maí. Fræðilegt erindi – án<br />

ágrips.<br />

Guðrún Larsen o.fl. <strong>2006</strong>. Hálslón – saga í örstuttu máli. Kynningarfundur,<br />

Landsvirkjun, 11. október <strong>2006</strong>. Fræðilegt<br />

erindi – án ágrips.<br />

Veggspjöld<br />

Oladottir, B A, Sigmarsson, O, Larsen, G, Thordarson, T. <strong>2006</strong>.<br />

Magma Composition, Dynamics and Eruption Frequency at<br />

Katla Volcano, Iceland: a Holocene Tephra Layer Record.<br />

AGU Fall Meeting. Eos, Trans AGU 87(52), Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract V13B-0691. Veggspjald kynnt af nemanda á<br />

alþjóðlegri vísindaráðstefnu.<br />

Eiriksson, J, Knudsen, K, Larsen, G, Heinemeier, J, Simonarson,<br />

L A. <strong>2006</strong>. Comparison of tephrochronological and<br />

radiocarbon based age models for marine sedimentary<br />

records in the northern North Atlantic. AGU Fall Meeting.<br />

Eos, Trans AGU 87(52), Fall Meet. Suppl., Abstract PP33A-<br />

1773. Veggspjald á alþjóðlegri vísindaráðstefnu.<br />

Bergrún A. Óladóttir, Olgeir Sigmarsson, Guðrún Larsen og<br />

Þorvaldur Þórðarson <strong>2006</strong>. Gjóska uppljóstrar leyndardómum<br />

Kötlu: kvikuþróun og gostíðni á nútíma. (V006).<br />

Raunvísindaþing, Háskóla Íslands, Öskju, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

www.raunvis.hi.is/Raunvisindathing06.html. Veggspjald<br />

kynnt af nemanda á vísindaráðstefnu.<br />

Jón Eiríksson, Guðrún Larsen, Leifur A. Símonarson, Karen<br />

Luise Knudsen, Helga Bára Bartels og Esther Guðmundsdóttir<br />

<strong>2006</strong>. Loftslagsrannsóknir og fornhaffræði í brennidepli<br />

við Jarðvísindastofnun Háskólans. Focus on climate<br />

change at the Earth Science Institute, University of Iceland.<br />

(V013). Raunvísindaþing, Háskóla Íslands, Öskju, 3.-4.<br />

mars <strong>2006</strong>. www.raunvis.hi.is/Raunvisindathing06.html.<br />

Veggspjald á vísindaráðstefnu.<br />

Helgi Björnsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Björnsson, Helgi, Sverrir Guðmundsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Glacier winds on Vatnajökull<br />

ice cap, Iceland and their relation to temperatures of its<br />

environs. Annals of Glaciology, 42, 291-296.<br />

Aðalgeirsdóttir, G., H. Björnsson, F. Pálsson, E. Magnússon<br />

<strong>2006</strong>. Analyses of a surging outlet glacier of Vatnajökull ice<br />

cap, Iceland. Annals of Glaciology, 42, 23-28.<br />

Aðalgeirsdóttir, G., T. Jóhannesson, H. Björnsson, F. Pálsson<br />

and O. Sigurðsson <strong>2006</strong>. Response of Hofsjökull and<br />

southern Vatnajökull, Iceland, to climate change. Journal of<br />

Geophysical Research, Vol. 111, F03001,<br />

doi:10.1029/2005JF000388,<strong>2006</strong>.<br />

Brandt, Ola, Helgi Björnsson and Yngvar Gjessing. <strong>2006</strong>. Massbalance<br />

rates derived by mapping internal tephra layers in<br />

Mýrdalsjökull and Vatnajökull ice caps, Iceland. Annals of<br />

Glaciology, 42, 284-290.<br />

Calluy, G. H. K., H. Björnsson, J. W. Gruell and J. Oerlemans<br />

<strong>2006</strong>. Estimating the mass balance of Vatnajökull, Iceland,<br />

from NOAA AVHRR imagery. Annals of Glaciology, 42, 118-<br />

124.<br />

Berthier, E., H. Björnsson, F. Pálsson, K.L. Feigl, M. Lubes and F.<br />

Rémy <strong>2006</strong>. The level of the Grímsvötn subglacial lake,<br />

Vatnajökull, Iceland, monitored with SPOT5 images. Earth<br />

and Planetary Science Letters, 243, 293-302.<br />

161


Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Energy balance of Brúarjökull<br />

and circumstances leading to the August 2004 floods in the<br />

river Jökla, N-Vatnajökull. Jökull 55, 121-138.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Helgi Björnsson. <strong>2006</strong>. Breiðamerkurjökull og Esjufjöll.<br />

Skeiðarárjökull. Jökull 56, 26, 38.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Finnur Pálsson, Helgi Björnsson, Eyjólfur Magnússon og<br />

Hannes H. Haraldsson. VATNAJÖKULL: Mass balance,<br />

meltwater drainage and surface velocity of the glacial year<br />

2004-2005, RH-06-<strong>2006</strong>, 44 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Helgi Björnsson, Sverrir Guðmundsson, Tómas Jóhannesson,<br />

Finnur Pálsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir and Hannes H.<br />

Haraldsson <strong>2006</strong>. Geometry, mass balance and climate<br />

change response of Langjökull ice cap, Iceland. The<br />

International Arctic Science Committee (IASC), Working<br />

Group on Artic Glaciology, Annual Meeting 30th January-<br />

3th February <strong>2006</strong> in Obergurgl, Austria. Published<br />

Extended. Abstracts.<br />

Philippe Crochet, Tómas Jóhannesson, Oddur Sigurðsson,<br />

Helgi Björnsson and Finnur Pálsson. Dynamic<br />

downscaling of ERA-40 precipitation for modelling snow<br />

accumulation on ice caps in Iceland. The International<br />

Arctic Science Committee (IASC), Working Group on Artic<br />

Glaciology, Annual Meeting 30th January-3th February<br />

<strong>2006</strong> in Obergurgl, Austria. Published Extended. Abstracts.<br />

Helgi Björnsson, Sverrir Guðmundsson, Tómas Jóhannesson,<br />

Finnur Pálsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir and Hannes H.<br />

Haraldsson <strong>2006</strong>. Geometry, mass balance and climate<br />

change response of Langjökull ice cap, Iceland.<br />

Raunvísindaþing, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Energy balance of Brúarjökull<br />

and circumstances leading to the August 2004 floods in the<br />

river Jökla, N-Vatnajökull. Raunvísindaþing, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Energy balance of N-<br />

Vatnajökull, Iceland, during extreme glacial river floods.<br />

European Geosciences Union, General Assembly <strong>2006</strong>,<br />

Vienna, Austria, 2-7 April <strong>2006</strong>.<br />

Eyjólfur Magnússon, Helmut Rott, Helgi Björnsson, Etienne<br />

Berthier and Finnur Pálsson. Satellite-based analysis of<br />

mass fluxes on glaciers with non-steady flow behaviour.<br />

EGU General Assembly, Vienna, 2-7 April <strong>2006</strong>.<br />

Freysteinn Sigmundsson, Rikke Pedersen, Kurt L. Feigl,<br />

Virginie Pinel and Helgi Björnsson. EGU General Assembly,<br />

Vienna, 2-7 April <strong>2006</strong>.<br />

Helgi Björnsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Sverrir<br />

Guðmundsson, Tómas Jóhannesson, Oddur Sigurðsson<br />

and Finnur Pálsson <strong>2006</strong>. Climate change response of<br />

Vatnajökull, Hofsjökull and Langjökull ice caps, Iceland.<br />

European Conference on Impacts of Climate Change on<br />

Renewable Energy Sources (EURONEW), Reykjavik,<br />

Iceland, June 5-9, <strong>2006</strong>. Published Extended. Abstracts.<br />

Tómas Jóhannesson, Helgi Björnsson, Philippe Crochet, Finnur<br />

Pálsson, Oddur Sigurðsson and Thorsteinn Thorsteinsson.<br />

Mass balance modelling of the Vatnajökull, Hofsjökull and<br />

Langjökull ice caps. European Conference on Impacts of<br />

Climate Change on Renewable Energy Sources<br />

(EURONEW), Reykjavik, Iceland, June 5-9, <strong>2006</strong>. Published<br />

Extended. Abstracts.<br />

Tómas Jóhannesson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Andreas<br />

Ahlstrøm, Liss M. Andreassen, Helgi Björnsson, Matthias<br />

de Woul, Hallgeir Elvehøy, Gwenn E. Flowers, Sverrir<br />

Guðmundsson, Regine Hock, Per Holmlund, Finnur<br />

Pálsson, Valentina Radic, Oddur Sigurðsson and<br />

Thorsteinn Thorsteinsson <strong>2006</strong>. The impact of climate<br />

change on glaciers and glacial runoff in the Nordic<br />

countries. European Conference on Impacts of Climate<br />

Change on Renewable Energy Sources (EURONEW),<br />

Reykjavik, Iceland, June 5-9, <strong>2006</strong>. Published Extended.<br />

Abstracts.<br />

E. Berthier, H. Björnsson, F. Pálsson, K. Feigl, M. Llubes and F.<br />

Rémy. Vertical displacements of the Grímsvötn ice shelf<br />

(Vatnajökull, Iceland) measured by correlating SPOT5<br />

images. International Symposium on Earth and Planetary<br />

Ice-Volcano Interaction, Reykjavík, Iceland, 19-23 June<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Finnur Pálsson, Sverrir Guðmundsson and Helgi Björnsson<br />

<strong>2006</strong>. The impact of volcanic and geothermal activity on the<br />

mass balance of Vatnajökull. International Symposium on<br />

Earth and Planetary Ice-Volcano Interaction, Reykjavík,<br />

Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>.<br />

Eyjólfur Magnússon, Helmut Rott, Helgi Björnsson and Finnur<br />

Pálsson. The impact of jökulhlaups on basal sliding<br />

observed by SAR interferometry on Vatnajökull, Iceland.<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interaction, Reykjavík, Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>.<br />

G. K. C. Clarke, H. Björnsson, S. J. Marshall and N. Lhomme.<br />

Tephrostratigraphy of Vatnajökull ice cap, Iceland: Tying<br />

together glacial and volcanic history with a numerical<br />

tracer transport model. Symposium on Earth and<br />

Planetary Ice-Volcano Interaction, Reykjavík, Iceland, 19-23<br />

June <strong>2006</strong>.<br />

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Helgi Björnsson, Sverrir<br />

Guðmundsson, Tómas Jóhannesson, Oddur, Sigurðsson<br />

and Finnur Pálsson. Climate change response of<br />

Vatnajökull, Hofsjökull and Langjökull ice caps, Iceland.<br />

International Symposium on Cryospheric Indicators of<br />

Global Climate Change, Cambridge, England, 21-25 August<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Helgi Björnsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Finnur Pálsson and<br />

Sven Þ. Sigurðsson. 20th century evolution and response<br />

of Hoffellsjökull, southeast Iceland, to climate change.<br />

International Symposium on Cryospheric Indicators of<br />

Global Climate Change, Cambridge, England, 21-25 August<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Philippe Crochet, Tómas Jóhannesson, Oddur Sigurðsson,<br />

Helgi Björnsson and Finnur Pálsson. High resolution<br />

precipitation maps for Iceland derived with an orographic<br />

precipitation model. Orkuþing <strong>2006</strong>, Reykjavík, 12.-13.<br />

október <strong>2006</strong>. Published Extended. Abstracts.<br />

Helgi Björnsson. Vatnajökull jökulhlaups and surges.<br />

Conference in honour of Prof. Garry Clarke. University of<br />

British Columbia, 8 December <strong>2006</strong>. Invited lecture.<br />

Eyjólfur Magnússon, Helmut Rott, Helgi Björnsson, Matthew J.<br />

Roberts, Etienne Berthier, Halldór Geirsson, Finnur<br />

Pálsson, Sverrir Gudmundsson, Rick Bennett, Erik Sturkell<br />

<strong>2006</strong>. Unsteady Glacier Flow Revealed by Multi-Source<br />

Satellite Data. EOS Transactions American Geophysical<br />

Union, AGU Fall Meeting, San Francisco, 11-15 December<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Matthew J. Roberts, Eyjólfur Magnússon, Rick Bennett, Halldór<br />

Geirsson, Erik Sturkell, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson,<br />

and Helmut Rott. Meltwater Dynamics Beneath<br />

Skeiðarárjökull From Continuous GPS Measurements and<br />

Seismic Observations. AGU Fall Meeting in San Francisco,<br />

11-15 December <strong>2006</strong>.<br />

Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Energy balance of N-<br />

Vatnajökull, Iceland, during extreme glacial river floods.<br />

Vorráðstefna Jarðfræðifélags Íslands, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

162


Helgi Björnsson, Sverrir Guðmundsson, Finnur Pálsson and<br />

Hannes H. Haraldsson <strong>2006</strong>. Geometry, mass balance and<br />

climate change response of Langjökull ice cap, Iceland.<br />

Vorráðstefna Jarðfræðifélags Íslands, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson and<br />

Etienne Berthier <strong>2006</strong>. Rapid evolution of a proglacial<br />

coastal lake: 20th century changes in Jökulsárlón at<br />

Breiðamerkursandur, Vatnajökull, Iceland. Opinn Háskóli,<br />

26. maí <strong>2006</strong>.<br />

Sverrir Guðmundsson, Helgi Björnsson, Guðfinna<br />

Aðalgeirsdóttir, Tómas Jóhannesson, Finnur Pálsson og<br />

Oddur Sigurðsson <strong>2006</strong>. Áhrif loftlagsbreytinga á stærð og<br />

afrennsli Langjökuls, Hofsjökuls og Suður-Vatnajökuls.<br />

Orkuþing <strong>2006</strong>, Reykjavík, 12.-13. október <strong>2006</strong>. Published<br />

Extended. Abstracts.<br />

Helgi Björnsson og Finnur Pálsson. Hlaupfarvegur undir jökli<br />

við Kötlugos. Fyrirlestur á 5. ráðstefnu Vegagerðarinnar<br />

um rannsóknir, 3. október <strong>2006</strong>.<br />

Helgi Björnsson. Glacier-volcano hydrology. International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interaction, Reykjavík, Iceland, 19-23 June <strong>2006</strong>. Plenary<br />

talk.<br />

Ingi Þ. Bjarnason fræðimaður<br />

Fyrirlestrar<br />

Iceland and the Ontong Java Plateau, a seismic comparison.<br />

Raunvísindaþing HÍ, Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Ingi Th. Bjarnason. Two sisters: Iceland and the Ontong Java<br />

Plateau, a seismic comparison. International conference<br />

on Continental Volcanism, IAVCEI, Guangzhou (Kanton),<br />

Kína, 14.-18. maí <strong>2006</strong>.<br />

The Icelandic crust is not and never will be 40 km thick.<br />

Málstofa Jarðvísindastofnunar Háskólans, Reykjavík, 3.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Skorpan þykkt og þynnt á víxl. Vorráðstefna Jarðfræðifélags<br />

Íslands, Reykjavík, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Skjálftinn á Rangárvöllum og í Landsveit 1912. Haustferð<br />

Jarðfræðifélags Íslands á Suðurlandi, 21. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Jón Eiríksson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Jiang, H., Ren, J., Knudsen, K. L., Eiríksson, J. & Ran, L. <strong>2006</strong>.<br />

Summer sea-surface temperatures and climate events on<br />

the North Icelandic shelf through the last 3000 years.<br />

Chinese Science Bulletin 51(22), 2657-2664.<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B., Knudsen, K. L., Abrantes, F., Lebreiro,<br />

S. & Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Climate variability during the last<br />

2000 years in the Tagus Prodelta, western Iberian Margin:<br />

Benthic foraminifera and stable isotopes. Marine<br />

Micropaleontology 59, 83-103.<br />

Eiríksson, J., Bartels-Jónsdóttir, H. B., Cage, A. G.,<br />

Gudmundsdottir, E. R., Klitgaard-Kristensen, D., Marret, F.,<br />

Rodrigues, R., Abrantes, F., Austin, W. E. N., Jiang, H.,<br />

Knudsen, K. L. & Sejrup, H. P. <strong>2006</strong>. Variability of the North<br />

Atlantic Current during the last 2000 years based on shelf<br />

bottom water and sea surface temperature along an open<br />

ocean/shallow marine transect in western Europe. The<br />

Holocene 16, 1017-1029.<br />

Gehrels,W. R., Marshall, W. A., Gehrels, M. J., Larsen, G., Kirby,<br />

J. R., Eiríksson, J., Heinemeier, J. & Shimmield, T. <strong>2006</strong>.<br />

Rapid sea-level rise in the North Atlantic Ocean since the<br />

first half of the nineteenth century. The Holocene 16(7),<br />

949-965.<br />

Ran, L., Jiang, H., Knudsen, K. L., Eiríksson, J. & Gu, Z. <strong>2006</strong>.<br />

Diatom response to the Holocene Climatic Optimum on the<br />

North Icelandic shelf. Marine Micropaleontology 60, 226-<br />

241.<br />

Rousse, S., Kissel, C., Laj, C., Eiríksson, J. & Knudsen, K. L.<br />

<strong>2006</strong>. Holocene Centennial to Millennial-scale climatic<br />

variability: evidence from high-resolution magnetic<br />

analyses of the last 10 cal kyr off North Iceland (core<br />

MD99-2275). Earth and Planetary Science Letters 242, 390-<br />

405.<br />

Eiriksson J, Kristensen PH, Lykke-Andersen H, Brooks K,<br />

Murray A, Knudsen KL, Glaister C. <strong>2006</strong>. A sedimentary<br />

record from a deep Quaternary valley in the southern<br />

Lillebaelt area, Denmark: Eemian and Early Weichselian<br />

lithology and chronology at Mommark. BOREAS 35 (2): 320-<br />

331 MAY <strong>2006</strong><br />

Fyrirlestrar<br />

Eiríksson, J. & Knudsen, K. L. <strong>2006</strong>. Palaeoclimatic research<br />

based on marine Lateglacial and Holocene shelf records<br />

from the North Icelandic shelf: Antiphase Lateglacial but<br />

in-phase Holocene oceanographic conditions across the<br />

northern North Atlantic. University of Iceland Natural<br />

Science Conference in Reykjavik, 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Heinemeier, J., Eiríksson, J., Larsen, G., Knudsen, K. L. &<br />

Símonarson, L. A. <strong>2006</strong>. Marine reservoir age variability in<br />

the Iceland Sea. Radiocarbon 19 Conference, Oxford <strong>2006</strong>,<br />

Book of Abstracts, p. 336.<br />

Knudsen, K. L., Bartels-Jónsdóttir, H. B. & Eiríksson, J. <strong>2006</strong>.<br />

Foraminiferal indication of climatic variability off North<br />

Iceland during the last 2000 years. FORAMS <strong>2006</strong> –<br />

International Symposium on Foraminifera, September 10.-<br />

15. <strong>2006</strong>, Natal, RN-Brazil, Anuário do Instituto de<br />

Geociências, Vol 29-1, p. 266-267.<br />

Sicre, M.-A., Ezat, U., Guimbaud, E., Jacob, J., Eiríksson, J.,<br />

Knudsen, K. L. & Jansen, E. <strong>2006</strong>. Sub-decadal variability<br />

of the sea surface temperatures off the North Icelandic<br />

shelf during the 0-2 and 6-8.2 ka intervals. European<br />

Geosciences Union General Assembly <strong>2006</strong>, Vienna,<br />

Austria, 02-07 April <strong>2006</strong>. Geophysical Research Abstracts,<br />

Vol. 8, 02061.<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. State of the Art – Tephrochronology and<br />

climate related proxies from sedimentary basins on the<br />

North Icelandic shelf. MILLENNIUM kick-off meeting 11-<br />

16th February <strong>2006</strong>, Sa Mániga auditorium, Calla Millor,<br />

Mallorca, Spain.<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Overview of sedimentological and<br />

chronological results for the North Icelandic shelf PACLIVA<br />

sites: Comparing the last 2000 years with the Holocene<br />

Climatic Optimum. PACLIVA Workshop Bergen, January<br />

11-13 <strong>2006</strong>.<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Palaeoceanographic changes reflected by<br />

North Icelandic Lateglacial and Holocene shelf records.<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 02026, <strong>2006</strong>. SRef-<br />

ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-02026 European Geoscience<br />

Union <strong>2006</strong>.<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Tephrochronological dating of<br />

palaeoceanographic changes in the northern North Atlantic<br />

reflected by North Icelandic Lateglacial and Holocene shelf<br />

records. Nordic Volcanological Centre, Institute of Earth<br />

Sciences, Spring Seminar Series.<br />

Veggspjöld<br />

Knudsen, K.L., Eiríksson, J., Heinemeier, J., Larsen, G. &<br />

Símonarson, L. A. <strong>2006</strong>. Temporal changes in marine<br />

reservoir ages as a tracer of oceanographic shifts in the<br />

Iceland Sea. 2nd Carlsberg Dating Conference, Carlsberg<br />

Academy, November 15.-17. <strong>2006</strong>.<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B. B., Knudsen, K. L. & Eiríksson, J. <strong>2006</strong>.<br />

A two thousand year record of climate and hydrography on<br />

the North Icelandic Shelf. University of Iceland Natural<br />

163


Science Conference in Reykjavik 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Programme of talks and posters.<br />

Eiríksson, J., Knudsen, K. L., Larsen, G., Heinemeier, J. &<br />

Símonarson, L. <strong>2006</strong>. Comparison of tephrochronological<br />

and radiocarnon based age models for marine<br />

sedimentary records in the northern North Atlantic. Eos<br />

Trans AGU, 87 (52) Fall Meet. Suppl., Abstract PP33A-1773.<br />

Eiríksson, J., Larsen, G., Símonarson, L. A., Knudsen, K. L:,<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B. & Gudmundsdóttir, E. R. <strong>2006</strong>.<br />

Focus on climate change at the Earth Science Institute,<br />

University of Iceland. University of Iceland Natural Science<br />

Conference in Reykjavik 3-4 March <strong>2006</strong>. Programme of<br />

talks and posters.<br />

Knudsen, K. L., Eiríksson, J., Jiang, H., Bartels-Jónsdóttir, H. B.<br />

& Ran, L. <strong>2006</strong>. Holocene Climatic Variability off North<br />

Iceland: A Comparison of the Thermal Maximum and the<br />

Last 2000 Years. Eos Trans AGU, 87 (52) Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract PP43A-1221.<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B., Knudsen, K. L., Schönfeld, J.,<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Modern distribution of benthic<br />

foraminifera from the Tagus prodelta and estuary,<br />

Portugal. FORAMS <strong>2006</strong> – International Symposium on<br />

Foraminifera, September 10.-15. <strong>2006</strong>, Natal, RN-Brazil,<br />

Anuário do Instituto de Geociências, Vol 29-1, p. 266-267.<br />

Knudsen, K.L., Eiríksson, J., Heinemeier, J., Larsen, G. &<br />

Símonarson, L. A. <strong>2006</strong>. Temporal changes in marine<br />

reservoir ages as a tracer of oceanographic shifts in the<br />

Iceland Sea. 2nd Carlsberg Dating Conference, Carlsberg<br />

Academy, November 15.-17. <strong>2006</strong>, Programme and<br />

abstracts, p. 35.<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B. B., Knudsen, K. L. & Eiríksson, J. <strong>2006</strong>.<br />

A two thousand year record of climate and hydrography on<br />

the North Icelandic Shelf. University of Iceland Natural<br />

Science Conference in Reykjavik 3-4 March <strong>2006</strong>.<br />

Programme of talks and posters.<br />

Eiríksson, J., Knudsen, K. L., Larsen, G., Heinemeier, J. &<br />

Símonarson, L. <strong>2006</strong>. Comparison of tephrochronological<br />

and radiocarnon based age models for marine<br />

sedimentary records in the northern North Atlantic. Eos<br />

Trans AGU, 87 (52) Fall Meet. Suppl., Abstract PP33A-1773.<br />

Eiríksson, J., Larsen, G., Símonarson, L. A., Knudsen, K. L:,<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B. & Gudmundsdóttir, E. R. <strong>2006</strong>.<br />

Focus on climate change at the Earth Science Institute,<br />

University of Iceland. University of Iceland Natural Science<br />

Conference in Reykjavik 3-4 March <strong>2006</strong>. Programme of<br />

talks and posters.<br />

Knudsen, K. L., Eiríksson, J., Jiang, H., Bartels-Jónsdóttir, H. B.<br />

& Ran, L. <strong>2006</strong>. Holocene Climatic Variability off North<br />

Iceland: A Comparison of the Thermal Maximum and the<br />

Last 2000 Years. Eos Trans AGU, 87 (52) Fall Meet. Suppl.,<br />

Abstract PP43A-1221.<br />

Bartels-Jónsdóttir, H. B., Knudsen, K. L., Schönfeld, J.,<br />

Eiríksson, J. <strong>2006</strong>. Modern distribution of benthic<br />

foraminifera from the Tagus prodelta and estuary,<br />

Portugal. FORAMS <strong>2006</strong> – International Symposium on<br />

Foraminifera, September 10.-15. <strong>2006</strong>, Natal, RN-Brazil,<br />

Anuário do Instituto de Geociências, Vol 29-1, p. 266-267.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn BOREAS<br />

Kai Logemann rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Drift Probabilities for Icelandic Cod Larvae, ICES J. Mar. Sci.<br />

<strong>2006</strong>, 64, 1-11. Brickman, D., G. Marteinsdottir, K.<br />

Logemann og I. Harms.<br />

Fyrirlestrar<br />

METACOD: The role of sub-stock structure in the maintenance<br />

of cod metapopulations. Fisheries Society of the British<br />

Isles Symposium on Fish Population Structure:<br />

implications to conservation. 10.-14 júlí <strong>2006</strong>, Aberdeen,<br />

Skotlandi. Guðrún Marteinsdóttir, David Brickman, Steven<br />

Campana, Anna Danielsdottir, Asta Guðmundsdottir, Ingo<br />

Harms, Ingibjorg Jonsdottir, Kai Logemann, Chris<br />

Pampoulie, Daniel Ruzzante, Kristinn Saemundsson,<br />

Lorna Taylor, Vilhjalmur Thorsteinsson, Hedinn<br />

Valdimarsson.<br />

Abundance and growth of larval cod – Passive transport under<br />

variable environmental conditions and modelling<br />

approaches. Ráðstefna um loftslagsbreytingar og lífríki<br />

hafsins, Reykjavik, 11.-12. september <strong>2006</strong>. Jónas Páll<br />

Jónasson, Björn Gunnarsson, Kai Logemann and Guðrún<br />

Marteinsdóttir.<br />

Leó Kristjánsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

H.P. Gunnlaugsson, Ö. Helgason, Leó Kristjánsson, P. Nörnberg,<br />

H. Rasmussen, S. Steinþórsson og G. Weyer. Magnetic<br />

properties of olivine basalt: application to Mars. Phys.<br />

Earth Planet. Inter. 154, 276-289.<br />

H. Rasmussen, H.P. Gunnlaugsson, C. Tegner og Leó<br />

Kristjánsson. Magnetic properties of Martian olivine<br />

basalts studied by terrestrial analogues. Hyperfine<br />

Interact. 166, 561-566.<br />

Leó Kristjánsson, Á. Guðmundsson, Á. Hjartarson og H.<br />

Hallsteinsson. A paleomagnetic study of stratigraphic<br />

relations in the lava pile of Norðurárdalur and Austurdalur,<br />

Skagafjörður, North Iceland. Jökull 56, 39-55.<br />

Fyrirlestrar<br />

On the stability of the geomagnetic field 1-15 million years ago.<br />

General Assembly, European Geosciences Union,<br />

Vínarborg, 2.-7. apr. Útdráttur EGU-A-02792; MPRG3-<br />

1TU3O-005, á geisladiskinum Geophysical Research<br />

Abstracts 8, útg. af EGU.<br />

H.P. Gunnlaugsson, H. Rasmussen, P. Nörnberg, Leó<br />

Kristjánsson, S. Steinþórsson. Analysis of the Mössbauer<br />

spectra of olivine basalt from Gusev crater on Mars and<br />

comparison to terrestrial olivine basalt: implications for<br />

the presence of magnetic anomalies on Mars and erosion<br />

processes. Erindi flutt af P.N. á General Assembly,<br />

European Geosciences Union, Wien 2.-7. apr. Útdráttur<br />

EGU-A-06584;PS2.04-1TH4O-005, á geisladiskinum<br />

Geophysical Research Abstracts 8, útg. af EGU.<br />

Af bergsegulmælingum í V.-Barðastrandarsýslu. Vorþing<br />

Jarðfræðafélags Íslands, Öskju, HÍ, 19. apr. Útdráttur í<br />

fjölfölduðu ráðstefnuhefti.<br />

Veggspjald<br />

Leó Kristjánsson og Haraldur Auðunsson. Um breytileika<br />

segulstefna innan íslenskra hraunlaga. Raunvísindaþing,<br />

HÍ, 3.-4. mars. Útdráttur á heimasíðu raunvísindadeildar<br />

H.Í.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd Jökuls. 56. árgangur kom út á árinu.<br />

Kennslurit<br />

Um nokkur fræðileg rannsóknaverkefni Alberts Einsteins, og<br />

tengsl þeirra við tilraunir með íslensku silfurbergi. Pdfskrá<br />

á heimasíðu L.K., www.raunvis.hi.is/~leo, 13 bls.<br />

Frímann B. Arngrímsson – vanmetinn brautryðjandi. Pdf-skrá á<br />

heimasíðu L.K., 5 bls.<br />

164


Þrjár greinar um norðurljósa-leiðangra til Íslands 1883-1910.<br />

Pdf-skrá á heimasíðu L.K., 12 bls.<br />

Safn til steinasögu Íslands I-IV. Pdf-skrá á heimasíðu L.K., 24<br />

bls.<br />

Fræðsluefni<br />

Pourquoi-Pas? and geomagnetism. Erindi á Málþingi HÍ vegna<br />

70. ártíðar strands skipsins, Rvk. 14. sept.<br />

Olgeir Sigmarsson vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Bindeman, I., Sigmarsson, O. and Eiler, J. <strong>2006</strong>. Time<br />

constraints on the origin of large volume basalts derived<br />

from O-isotopes and trace element mineral zoning and U-<br />

series disequilibria in the: Laki and Grímsvötn volcanic<br />

system. Earth Planet. Sci. Lett., 245, 245-259.<br />

Moune, S., Gauthier, P.-J., Gislason, S.R. and Sigmarsson, O.<br />

<strong>2006</strong>. Trace element degassing and enrichment in the<br />

2000-eruptive plume of Hekla volcano (Iceland). Geochim.<br />

Cosmochim. Acta, 70, 461-479.<br />

Fyrirlestrar<br />

Sigmarsson, O. and Bindeman, I. <strong>2006</strong>. How old is the Laki<br />

magma? Raunvísindaþing, Háskóla Íslands.<br />

Moune, S., Holtz, F., Botcharnikov, R.E. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>.<br />

Sulphur solubility in andesitic to basatic melts: An example<br />

of Hekla volcano. EMPG-XI, Bristol.<br />

Oladottir, B. A., Sigmarsson, O., Larsen, G. and Thordarson, T.<br />

<strong>2006</strong>. Tephra reveals Holocene magmatic evolution and<br />

eruption frequency at the subglacial Katla volcano, South<br />

Iceland. IAVCEI-Walker meeting, Reykholt (fyrirlestur).<br />

Sigmarsson, O., <strong>2006</strong>. Volume estimates of the magma<br />

chamber beneath the subglacial Grímsvötn volcano<br />

(Iceland). IGS, Reykjavik.<br />

Sigmarsson, O., <strong>2006</strong>: Etats des lieux d’une chambre<br />

magmatique active. Réunion des Sciences de la Terre,<br />

Dijon.<br />

Oladottir, B., Sigmarsson, O., Larsen, G. and Thordarson, T.<br />

<strong>2006</strong>. L’évolution magmatique Holocène et fréquence<br />

éruptive du volcan sous-glaciaire de Katla, Islande.<br />

Réunion des Sciences de la Terre, Dijon.<br />

Tephra records of magmatic processes at Katla and Grímsvötn<br />

subglacial volcanoes in Iceland. Háskólinn í Utrecht,<br />

Hollandi, janúar <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Gudmundsdottir, I. S. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Highest<br />

measured strontium isotope ratios in Icelandic rocks: Rb<br />

and Sr systematics in Ljósufjöll volcanics, Snæfellsnes<br />

peninsula. Raunvísindaþing, Háskóla Íslands (poster).<br />

Oladottir, B., Sigmarsson, O., Larsen, G. and Thordarson, T.<br />

<strong>2006</strong>. Tephra reveals Holocene magmatic evolution and<br />

eruption frequency of the subglacial Katla volcano, South<br />

Iceland. Raunvísindaþing, Háskóla Íslands (poster).<br />

Martin, E. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Segregation veins in<br />

tholeiitic lavas: implications for the formation of silicic<br />

magmas in Iceland and for the genesis of primitive<br />

continental crust on Earth. Raunvísindaþing, Háskóla<br />

Íslands (poster).<br />

Moune, S., Sigmarsson, O., Thordarsson, Th. and Gauthier, P.-J.<br />

<strong>2006</strong>. Volatile evolution in the magmatic system of Hekla<br />

volcano, Iceland. Raunvísindaþing, Háskóla Íslands<br />

(poster).<br />

Ingvarsson, G. B. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Elemental mobility<br />

during hydrothermal alteration at Krafla, Iceland.<br />

Raunvísindaþing, Háskóla Íslands (poster).<br />

Oladottir, B. A., Thordarson, T., Larsen, G. and Sigmarsson, O.<br />

<strong>2006</strong>. Did the Myrdalsjökull ice-cap survive the Holocene<br />

thermal maximum? Evidence from sulfur contents in Katla<br />

tephra layers (Iceland) from last 8400 years. IGS, Reykjavik<br />

(poster).<br />

Martin, E. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Geographical variations of<br />

silicic magma origin in Iceland: the case of Torfajökull,<br />

Ljósufjöll and Snæfellsjökull volcanoes. Réunion des<br />

Sciences de la Terre, Dijon (poster).<br />

Paquette, J.L., Sigmarsson, O. and Tiepolo, M. <strong>2006</strong>. Continental<br />

basement under Iceland revealed by old zircons. AGU, San<br />

Francisco (poster).<br />

Rose-Koga, E and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Boron, thorium and<br />

oxygen isotopes in Icelandic tephra. AGU, San Francisco<br />

(poster).<br />

Sigmarsson, O., Gill, J. and Holden, P. <strong>2006</strong>. U-Th-Ra and U-Pa<br />

disequilibria in Izu-arc basalts: the interplay of depleted<br />

mantle wedge and sediment poor slab fluid. AGU, San<br />

Francisco (poster).<br />

Moune, S., Sigmarsson, O., Gauthier, P. and Thordarson, T. <strong>2006</strong>.<br />

Volatile evolution in the magmatic system of Hekla<br />

volcano, Iceland. AGU, San Francisco (poster).<br />

Oladottir, B. A., Sigmarsson, O., Larsen, G. and Thordarson, T.<br />

<strong>2006</strong>. Magma composition, dynamics and eruption<br />

frequency at Katla volcano, Iceland: a Holocene tephra<br />

layer record. AGU, San Francisco (poster).<br />

Martin, E. and Sigmarsson, O. <strong>2006</strong>. Trondhjemitic melts<br />

produced by in-situ differentiation of a tholeiitic lava flow,<br />

Reykjanes Peninsula, Iceland. AGU, San Francisco (poster).<br />

Rikke Pedersen rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Pedersen, R., Sigmundsson, F. Temporal development of the<br />

1999 intrusive episode in the Eyjafjallajökull volcano,<br />

Iceland, derived from InSAR images. Bulletin of<br />

Volcanology, 68, 377-393, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H.<br />

Olafsson, R. Pedersen, E. de Zeeuw-van Dalfsen, A. L.<br />

Linde, I. S. Sacks, and R. Stefansson. Volcano geodesy and<br />

magma dynamics in Iceland. Journal of Volcanology and<br />

Geothermal Research, 150, 14-34, <strong>2006</strong>.<br />

Holm, P.M., J. R. Wilson, B. P. Christensen, L. Hansen, S. L. Hansen,<br />

K. M. Hein, A. K. Mortensen, R. Pedersen, S. Plesner,<br />

and M. K. Runge. Sampling the Cape Verde mantle plume;<br />

evolution of melt compositions on Santo Antaõ, Cape Verde<br />

Islands. Journal of Petrology, 47(1), 145-189, <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkafli<br />

Einarsson, P., F. Sigmundsson, E. Sturkell, Þ. Árnadóttir, R.<br />

Pedersen, C. Pagli, H. Geirsson. Geodynamic signals<br />

detected by geodetic methods in Iceland. In C. Hirt (editor),<br />

Festschrift für Prof. G. Seeber, Wissenschaftliche Arbeiten<br />

der Fachrichtung Geodäsie und Geoinformatik der<br />

Universität Hannover Nr. 258, 39-57, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Pedersen, R., T. Masterlark, F. Sigmundsson, T. Arnadottir and<br />

K.L. Feigl. Inter-rifting Deformation in an Extensional Rift<br />

Segment; the Northern Volcanic Zone, Iceland (invited). Eos<br />

Trans. American Geophysical Union, 87 (52), Fall Meet., San<br />

Francisco, USA, Suppl., Abstract G34A-07, 11-15<br />

December, <strong>2006</strong>.<br />

Soosalu, H., White, R.S., Einarsson, P., Hjartardóttir, Á.R.,<br />

Jakobsdóttir, S.S., Pedersen, R. & Sturkell, E. <strong>2006</strong>. Curious<br />

seismicity in the Herðubreið area at the divergent plate<br />

boundary in North Iceland. ESC workshop, Seismic<br />

phenomena associated with volcanicactivity, Olot, Spain,<br />

September 18-24, <strong>2006</strong>.<br />

165


Sigmundsson, F., Sturkell, E., Geirsson, H., Pinel, V., Einarsson,<br />

P., Pedersen, R., Gudmundsson, M.T., Hognadottir, Th.,<br />

Roberts, M.J., & Feigl, K. <strong>2006</strong>. Ice-volcano interaction and<br />

crustal deformation at the subglacial Katla volcano,<br />

Iceland: GPS, InSAR and optical levelling tilt<br />

measurements compared to combined effects of magma<br />

accumulation and variable ice load. International<br />

Symposium on Earth and Planetary Ice-Volcano<br />

Interactions, Reykjavík, Iceland, 19-23 June, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., F. Sigmundsson and P. Einarsson. What controls<br />

the level of earthquake activity associated with magmatic<br />

intrusions? A George P.L. Walker symposium on Advances<br />

in Volcanology, Reykholt, Iceland, 12-17 June, <strong>2006</strong>.<br />

Sigmundsson, F., P. Einarsson, E. Sturkell, R. Pedersen, C.<br />

Pagli, Th. Árnadóttir, H. Ólafsson and H. Geirsson Magma<br />

flow, storage and emplacement in the Icelandic crust:<br />

Constraints from space and terrestrial geodetic observations.<br />

A George P.L. Walker symposium on Advances in<br />

Volcanology, Reykholt, Iceland, 12-17 June, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H.<br />

Olafsson, R. Pedersen, E. de Zeeuw-van Dalfsen, A. Linde,<br />

S.I. Sacks, R. Stefansson. Present-day volcano<br />

deformation in Iceland. A George P.L. Walker symposium<br />

on Advances in Volcanology, Reykholt, Iceland, 12-17 June,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Pagli, C., Sigmundsson, F., Pedersen, R., Einarsson, P.,<br />

Árnadóttir, T., Feigl, K.L. Crustal deformation associated<br />

with the 1996 Gjálp subglacial eruption, Iceland. InSAR<br />

studies in the affected areas adjacent to the Vatnajökull ice<br />

cap. European Geosciences Union General Assembly,<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 06668, Vienna,<br />

Austria, April 3-7, <strong>2006</strong>.<br />

Sigmundsson, F., R. Pedersen, K. Feigl, V. Pinel, H. Björnsson, F.<br />

Pálsson. Glacial surges flex the crust of the Earth: Crustal<br />

deformation associated with rapid ice flow and mass<br />

redistribution at Icelandic outlet glaciers observed by<br />

InSAR. Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Háskóla Íslands, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Höskuldsson, A., Óskarsson, N., Pedersen, R., Grönvold, K.,<br />

Vogfjord, K. and Olafsdottir, R. <strong>2006</strong>. The Hekla eruption<br />

2000, Iceland. The 27th Nordic Geological Winter Meeting.<br />

Oulu, Finland, 9-12 January <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R. Deformation of the Icelandic crust; timescales,<br />

processes and measuring methods. Geoscience Society of<br />

Iceland, Fall Meeting, Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

Th. Árnadóttir, S. Jónsson, F. Pollitz, R. Pedersen, L. Dubois,<br />

K.L. Feigl, P. L. Famina, M. Keiding, S. Hreinsdóttir, H.<br />

Geirsson, W. Jiang, E. Sturkell. Modeling of crustal<br />

deformation in Iceland. Geoscience Society of Iceland, Fall<br />

Meeting, Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

F. Sigmundsson, R. Pedersen, C. Pagli, E. Sturkell, P. Einarsson,<br />

Th. Árnadóttir, K.L. Feigl and V. Pinel. Deformation of<br />

Icelandic volcanoes: Overview and examples from Hengill,<br />

Bárðarbunga and Gjálp. Geoscience Society of Iceland, Fall<br />

Meeting, Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

E. Sturkell, P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H.<br />

Soosalu, C. Knox, H. Ólafsson, R. Pedersen, T.<br />

Theodórsson. Present-day deformation at the Grímsvötn,<br />

Askja and Krafla volcanoes. Geoscience Society of Iceland,<br />

Fall Meeting, Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., F. Sigmundsson, E. Sturkell, A. Hooper, H.<br />

Geirsson, P. Einarsson and K. Ágústsson. Volcano<br />

deformation studies in the propagating rift zone; Hekla,<br />

Torfajökull, Eyjafjallajökull and Katla. Geoscience Society<br />

of Iceland, Fall Meeting, Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

F. Sigmundsson, C. Pagli, E. Sturkell, H. Geirsson, R.<br />

Grapenthin, V. Pinel, P. Einarsson, Th. Árnadóttir, B. Lund,<br />

K.L. Feigl, R. Pedersen, H. Björnsson and F. Pálsson. Load<br />

induced crustal deformation at the Vatnajökull ice cap,<br />

Iceland. Geoscience Society of Iceland, Fall Meeting,<br />

Reykjavik, October 27th, <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

E. Sturkell, F. Sigmundsson, H. Geirsson, R. Pedersen, E. de<br />

Zeeuw-van Dalfsen, H. Olafsson and T. Theodorsson. Local<br />

deformation processes 1989-2005 at Krafla volcano,<br />

Iceland: Constraints from levelling, tilt, InSAR and GPS<br />

observations. Eos Trans. American Geophysical Union, 87<br />

(52), Fall Meet. Suppl. San Francisco, USA, Abstract G53A-<br />

0876, 11-15 December, <strong>2006</strong>.<br />

Pedersen, R., Sigmundsson, F. InSAR derived source<br />

geometries of two recent intrusive events in the<br />

Eyjafjallajökull volcano, Iceland, and their relation to the<br />

tectonic setting (invited). European Geosciences Union<br />

General Assembly, Geophysical Research Abstracts, Vol. 8,<br />

06409, Vienna, Austria, April 3-7, <strong>2006</strong>.<br />

Sigmundsson, F., Pedersen, R., Feigl, K.L., Pinel, V., Björnsson,<br />

H.. Elastic Earth response to glacial surges: Crustal<br />

deformation associated with rapid ice flow and mass<br />

redistribution at Icelandic outlet glaciers observed by<br />

InSAR. European Geosciences Union General Assembly,<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 07822, Vienna,<br />

Austria, April 3-7, <strong>2006</strong>.<br />

Sturkell, E., Ágústsson, K., Linde, A., Sacks, S. I., Einarsson, P.<br />

F. Sigmundsson, H. Geirsson, H. Olafsson, R. Pedersen and<br />

P. L. Famina. Current magma accumulation in the deep<br />

magma chamber under the Hekla volcano, Iceland.<br />

Raunvísindaþing <strong>2006</strong>, Háskóli Íslands, March 3-4, <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Jakobsson fræðimaður<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Jakobsson, S. Komatiite genesis: An experimental approach.<br />

Science Institute Report RH-10-06. (<strong>2006</strong>).<br />

Fyrirlestrar<br />

Jakobsson, S. and Holloway, J.R. Melting peridotite at 5-12.5<br />

GPa in the presence of a COH-fluid. 11th International<br />

Conference on Experimental Mineralogy, Petrology and<br />

Geochemistry. Bristol <strong>2006</strong>.<br />

Jakobsson, S. and Holloway, J.R. Komatiite Genesis. AGU Fall<br />

Meeting. Paper V24B-03. San Francisco <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Jakobsson, S. Origin of komatiites. Geological Society of<br />

Iceland, Spring Meeting <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður R. Gíslason vísindamaður<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Stefánsdóttir, M.B. and Gíslason, S.R. (<strong>2006</strong>). Suspended<br />

basaltic glass–seawater interactions. Journal of<br />

Geochemical Exploration, 88, 332-335.<br />

Gislason S. R. and Torssander P.(<strong>2006</strong>). The response of<br />

Icelandic river sulfate concentration and isotope<br />

composition, to the decline in global atmospheric SO2<br />

emission to the North Atlantic region. Environmental<br />

Science and Technology 40, 680 – 686.<br />

Sigfusson, B., Gislason, S.R. and Paton, G.I. (<strong>2006</strong>). The effect of<br />

soil solution chemistry on the weathering rate of a Histic<br />

Andosol. Journal of Geochemical Exploration, 88, 321-324.<br />

Wolff-Boenisch, D., Gislason, S.R. and Oelkers, E.H. (<strong>2006</strong>). The<br />

effect of crystallinity on dissolution rates and CO2<br />

consumption capacity of silicates. Geochimica et<br />

Cosmochimica Acta, 70, 858-870.<br />

Bergur Sigfusson, Graeme I. Paton , Sigurdur R. Gislason<br />

166


(<strong>2006</strong>). The impact of sampling techniques on soil pore<br />

water carbon measurements of an Icelandic Histic<br />

Andosol. Science of the Total Environment, 369, 203–219.<br />

Paul C. Frogner, Kockuma, Roger B. Herbert, Sigurdur R.<br />

Gislason (<strong>2006</strong>). A diverse ecosystem response to volcanic<br />

aerosols. Chemical Geology 231, 57–66.<br />

Kardjilov, M.I., G. Gisladottir and S.R. Gislason (<strong>2006</strong>). Land<br />

Degradation in Northeastern Iceland: Present and Past<br />

Carbon Fluxes. Land Degradation and Development 17:<br />

401-417.<br />

Gislason, S. R., Oelkers E. H. and Snorrason Á. (<strong>2006</strong>). The role<br />

of river suspended material in the global carbon cycle.<br />

Geology 34, 49-52.<br />

Kardjilov, M.I., Gíslason, S.R., and Gísladóttir, G. (<strong>2006</strong>). The<br />

effect of gross primary production, net primary production<br />

and net ecosystem exchange on the carbon fixation by<br />

chemical weathering of basalt in northeastern Iceland.<br />

Journal of Geochemical Exploration, 88, 292-295.<br />

Moune, S., Gauthier, P-J., Gislason, S.R. and Sigmarsson, O.<br />

(<strong>2006</strong>). Trace element degassing and enrichment in the<br />

eruptive plume of the 2000 eruption of Hekla volcano,<br />

Iceland. Geochimica et Cosmochimica Acta, 70, 461-479.<br />

Philip A.E. Pogge von Strandmann, Kevin W. Burton, Rachael H.<br />

James, Peter van Calsteren, Sigurður R. Gíslason and<br />

Fatima Mokadem (<strong>2006</strong>). Riverine behaviour of uranium<br />

and lithium isotopes in an actively glaciated basaltic<br />

terrain. Earth and Planetary Science Letters, 251, 134-147.<br />

Abdelmouhcine Gannoun, Kevin W. Burton, Nathalie Vigier,<br />

Sigurdur R. Gíslason, Nick Rogers, Fatima Mokadem and<br />

Bergur Sigfússon (<strong>2006</strong>). The influence of weathering<br />

process on riverine osmium isotopes in a basaltic terrain.<br />

Earth and Planetary Science Letters, Volume 243, Issues 3-<br />

4, Pages 732-748.<br />

N. Vigier, K.W. Burton, S.R. Gislason, N.W. Rogers, S. Duchene,<br />

L. Thomas, E. Hodge and B. Schaefer (<strong>2006</strong>). The<br />

relationship between riverine U-series disequilibria and<br />

erosion rates in a basaltic terrain. Earth and Planetary<br />

Science Letters, Volume 249, Issues 3-4, Pages 258-273.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Gislason S.R, Oelkers E.H. and Snorrason A. (<strong>2006</strong>). Role of<br />

river-suspended material in the global carbon cycle: Reply<br />

to Critical Comment. Geology, October <strong>2006</strong>, page e112-113,<br />

DOI 10.1130/G23146Y.1, http://www.gsajournals.org/<br />

pdf/online_forum/i0091-7613-31-6-e112.pdf [Comment].<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Sigurdur Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Gudmundur Bjarki<br />

Ingvarsson, Bergur Sigfússon, Eydís Salome Eiríksdóttir,<br />

Sverrir Óskar Elefsen, Jórunn Harðardóttir, Svava Björk<br />

Þorláksdóttir and Peter Torssander (<strong>2006</strong>). Chemical<br />

composition, discharge and suspended matter of rivers in<br />

North-Western Iceland. The database of the Science<br />

Institute, University of Iceland, and the Hydrological<br />

Service of the National Energy Authority. RH-07-<strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Guðmundur Bjarki<br />

Ingvarsson, Luiz Gabriel Quinn Camargo, Eydís Salome<br />

Eiríksdóttir, Sverrir Óskar Elefsen, Jórunn Harðardóttir,<br />

Svava Björk Þorláksdóttir og Peter Torssander (<strong>2006</strong>).<br />

Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á<br />

Suðurlandi IX. Gagnagrunnur Raunvísindastofnunar og<br />

Orkustofnunar. RH-05-<strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Guðmundur Bjarki<br />

Ingvarsson, Eydís Salome Eiríksdóttir, Bergur Sigfússon,<br />

Therese Kaarbø Flaathen, Luiz Gabriel, Quinn Camargo,<br />

Sverrir Óskar Elefsen, Jórunn Harðardóttir, Svava Björk<br />

Þorláksdóttir og Peter Torssander (<strong>2006</strong>). Efnasamsetning<br />

og rennsli straumvatna á slóðum Skaftár 2002 til <strong>2006</strong>. RH-<br />

04-<strong>2006</strong>.<br />

Hrefna Kristmannsdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Árni<br />

Snorrason, Sverrir Óskar Elefsen, Steinunn Hauksdóttir,<br />

Árný Sveinbjörnsdóttir og Hreinn Haraldsson <strong>2006</strong>. Þróun<br />

efnavöktunarkerfis til varnar mannvirkjum við umbrot í<br />

jökli. Orkustofnun, Vatnamælingar, Reykjavík, OS-<br />

<strong>2006</strong>/014, ISBN 9979-68-206-X, 54 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

S.R. Gislason. Chemical weathering, saturation state of primary<br />

minerals and glasses and the present CO 2 budget for<br />

Iceland. Atmospheric carbon capture and fixation in<br />

basaltic rocks. Workshop in the Nordic House, Reykjavík,<br />

Iceland, January 16th-17th <strong>2006</strong>.<br />

S.R. Gislason. CO2 capture and sequestration into basaltic<br />

rocks. Value Oportunities & climate Change. Icelandic<br />

Climate Change Action summit. October 12-15, Reykjavík,<br />

Iceland.<br />

E.S. Eiriksdottir, S.R. Gislason, S. Elefsen and J. Harðardottir.<br />

Climatic effects on chemical weathering rates of basalts in<br />

NE-Iceland. Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 03411,<br />

<strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-03411 © European<br />

Geosciences Union <strong>2006</strong> (EMS-stúdent flutti)<br />

<strong>2006</strong>. Hlutverk svifaurs í kolefnishringrás jarðarinnar.<br />

Fyrirlestur haldinn fyrir starfsmenn Landsvirkjunar í<br />

höfuðstöðvum Landsvirkjunar í Reykjavík, 24. janúar <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. Hlutverk svifaurs í kolefnishringrás jarðarinnar.<br />

Miðvikudagserindi Orkugarðs. Fyrirlestur haldinn fyrir<br />

starfsmenn Orkustofnunar í höfuðstöðvum Orkustofnunar í<br />

Reykjavík, 8. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Reynir Gíslason og Eydís Salome Eiríksdóttir (<strong>2006</strong>).<br />

Snefilefni og frumframleiðni í íslenskum vötnum.<br />

Fræðaþing landbúnaðarins, 2.-3.febrúar <strong>2006</strong>, Reykjavík,<br />

bls. 77-78.<br />

S.R. Gislason (<strong>2006</strong>). Role of river suspended material in the<br />

global carbon cycle Seminar for the panel members for the<br />

strategic review of the Institute of Earth Sciences including<br />

the Nordic Volcanologic Centre 15.-17. May, <strong>2006</strong>.<br />

S.R. Gíslason. Carbon fixation in basalt. Föstudagsfyrirlestur<br />

Jarðvísindastofnunar og Norræna eldfjallasetursins, 20.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

S.R. Gíslason. The big questions in geochemistry and our role in<br />

it: Carbon fixation in basalt. MIR-EST / MIN-GRO Meeting,<br />

Seefeld, Austria, Dec. 12-17, <strong>2006</strong><br />

Inngangsfyrirlestur. Carbon fixation in basalt. Global<br />

Roundtable on Climate Change, conference, Reykjavík,<br />

Iceland, June 12-13 <strong>2006</strong>.<br />

S.R. Gislason. Carbon fixation in geological structures.<br />

Kynningarfundur Háskóla Íslands vegna<br />

rannsóknarsamvinnu Háskóla Íslands og Columbiaháskóla<br />

í New York á sviði afkolunar og endurnýjanlegrar<br />

orku, 14. júni <strong>2006</strong>.<br />

S.R. Gislason (<strong>2006</strong>). The role of river suspended matter in the<br />

global carbon cycle. Invited talk at the SEM-SEA <strong>2006</strong>, XXVI<br />

Meeting of the Spanish Mineralogical Society (SEM). XX<br />

Meeting of the Spanish Clay Society (SEA). IV Seminar of<br />

the Spanish Mineralogical Society, Oviedo, Spain, 11-14<br />

September <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

S. R. Gislason, P. Torssander. The response of sulphate in<br />

Icelandic rivers to the decline in global atmospheric SO2<br />

emission into the North Atlantic region. Geophysical<br />

Research Abstracts, Vol. 8, 04098, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-<br />

7962/gra/EGU06-A-04098. © European Geosciences Union<br />

<strong>2006</strong>.<br />

P. Pogge von Strandmann, K. Burton, R. James, P. van<br />

Calsteren, S.R. Gislason. Behaviour of Colloid-bound<br />

Uranium in Rivers draining Basaltic Terrains. Geophysical<br />

Research Abstracts, Vol. 8, 08006, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-<br />

167


7962/gra/EGU06-A-08006. © European Geosciences Union<br />

<strong>2006</strong>.<br />

T. K. Flaathen, S. R. Gislason. Chemical weathering of pristine<br />

Volcanic Ash and Metal Salts in the Vicinity of the Hekla<br />

Volcano, Iceland. Geophysical Research Abstracts, Vol. 8,<br />

00914, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-00914. ©<br />

European Geosciences Union <strong>2006</strong><br />

J. B. Wimpenny, A. Gannoun, M. Widdowson, R. H. James, K.<br />

W.Burton, S. Gislason. Mobility of Os and Re during basalt<br />

weathering: the Bidar laterite profile, India. Geophysical<br />

Research Abstracts, Vol. 8, 07996, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-<br />

7962/gra/EGU06-A-07996. © European Geosciences Union<br />

<strong>2006</strong>.<br />

M. I. Kardjilov, G. Gisladottir and S. R. Gislason. Riverine carbon<br />

fluxes and MODIS terrestrial gross and net primary<br />

production in North-eastern Iceland. Geophysical Research<br />

Abstracts, Vol. 8, 05383, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-<br />

7962/gra/EGU06-A-05383. © European Geosciences Union<br />

<strong>2006</strong>.<br />

B. Sigfusson, S.R. Gislason, G.I. Paton. The effect of soil solution<br />

chemistry on the weathering rate of a Histic Andosol.<br />

Geophysical Research Abstracts, Vol. 8, 10860, <strong>2006</strong>. SRef-<br />

ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-10860. © European<br />

Geosciences Union <strong>2006</strong>.<br />

N. Vigier, K.W. Burton, S.R. Gislason, N.W. Rogers, S. Duchene,<br />

L. Thomas, E. Hodge, B. Schaefer. The relationship<br />

between riverine U-series disequilibria and erosion rates<br />

in a basaltic terrain. Geophysical Research Abstracts, Vol.<br />

8, 10523, <strong>2006</strong>. SRef-ID: 1607-7962/gra/EGU06-A-10523. ©<br />

European Geosciences Union <strong>2006</strong>.<br />

Therese K. Flaathen og Sigurður R. Gíslason. V002 Áhrif<br />

eldgosa á efnasamsetningu yfirborðsvatns.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður R. Gíslason, Sverrir Elefsen<br />

og Jórunn Harðardóttir. V019 Áhrif veðurfars á<br />

efnahvarfaveðrun basalts á Norðausturlandi.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, 3. og 4. mars <strong>2006</strong> í Öskju,<br />

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Bergur Sigfússon, Andrew A. Meharg og Sigurður Gíslason.<br />

V022 Arsenhreyfing og formgreining í efnum af<br />

eldfjallauppruna. Raunvísindaþing í Reykjavík, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.<br />

Marin Ivanov Kardjilov, Guðrún Gísladóttir og Sigurður Reynir<br />

Gíslason. V023 Kolefnisbinding á Norðausturlandi mæld<br />

með fjarkönnun og vöktun straumvatna. Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, 3.-4. mars <strong>2006</strong> í Öskju, Náttúrufræðahúsi<br />

Háskóla Íslands.<br />

Therese K. Flaathen og Sigurður R. Gíslason.The environmental<br />

effect of the dissolution of pristine volcanic ash on surface<br />

waters. Advances in Volcanology: the Legacy of GPL<br />

Walker Meeting 12-17 June <strong>2006</strong>, Reykholt, Iceland;<br />

organized by Nordic Volcanology Center for IAVCEI, GSL,<br />

etc.<br />

Matthildur B. Stefánsdóttir og Sigurður R. Gislason. The erosion<br />

and suspended matter/seawater interaction following the<br />

1996 catastrophic outburst flood from the Vatnajökull<br />

Glacier, Iceland. International Symposium on Earth and<br />

Planetary Ice-Volcano Interactions. International<br />

Glaciological Society, Reykjavík, 19–23 June <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Chemical Geology, tímarits The European Association<br />

for Geochemistry frá 1994-<strong>2006</strong><br />

Tannlæknadeild<br />

168


Tannlæknadeild<br />

Ársæll Jónsson dósent<br />

Fræðileg grein<br />

Ársæll Jónsson, Jóna Eggertsdóttir, Pálmi V. Jónsson. Könnun<br />

á ástæðu gerðar vistunarmats á LSH. ÖLDRUN <strong>2006</strong>; 24, 2.<br />

tbl., 8-10.<br />

Bókarkafli<br />

Ársæll Jónsson, Tryggvi Þ. Egilsson, Pálmi V. Jónsson. Handbók<br />

í lyflæknisfræði. Ritstj. Ari J. Jóhannesson, Runólfur<br />

Pálsson, 3. útg. Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, Öldrunarlækningar,<br />

272-283.<br />

Fyrirlestur<br />

Ársæll Jónsson. Elli sem dánarmein meðal aldraðra á Íslandi.<br />

Útdráttur. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16.12.<br />

<strong>2006</strong>. Tannlæknadeild Háskóla Íslands.<br />

Veggspjöld<br />

Ársæll Jónsson, Lilja Sigrún Jónsdóttir. Causes of Death in Old<br />

Age in Iceland. 18th Nordic Congress of Gerontology,<br />

Jyväskylä Paviljonki, Jyväskylä, Finland, 28-31st May, <strong>2006</strong>,<br />

Abstract V 280.<br />

Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ársæll Jónsson. Dánarmein aldraðra á<br />

Íslandi. XVII. þing Félags íslenskra lyflækna, Selfossi, 8.-<br />

11. júní <strong>2006</strong>. Læknablaðið. Fylgirit 52/<strong>2006</strong>;40,V40.<br />

Björn R. Ragnarsson lektor<br />

Fyrirlestur<br />

Tannholdsrýrnun á meðal 31-44 ára Íslendinga. Vetrarfundur<br />

Tannlækningastofnunar, Læknagarði, Reykjavík, 16. des.<br />

<strong>2006</strong>. Sigurjón Arnlaugsson (flytjandi), Teitur Jónsson,<br />

Björn Ragnarson, Karl Örn Karlsson, Eiríkur Örn<br />

Arnarsson og Þórður E. Magnússon.<br />

Inga B. Árnadóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Stefán E.<br />

Helgason. Changes in patients need of treetment at the<br />

Faculty of Odontology, University of Iceland, in the years<br />

1992, 1997 and 2000. The Icelandic Dental Journal<br />

<strong>2006</strong>;24:13-15.<br />

Fyrirlestrar<br />

Inga B. Árnadóttir, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigurður Rúnar<br />

Sæmundsson, Sigfús Þór Elíasson, Peter Holbrook.<br />

Glerungseyðing íslenskra barna, niðurstöður úr<br />

landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga – MUNNÍS.<br />

Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Sigfús Þór Elíasson, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Helga<br />

Ágústsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson, Inga B. Árnadóttir,<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter Holbrook, Hafsteinn<br />

Eggertsson. Tíðni tannátu í barnatönnum hjá sex ára<br />

börnum – niðurstöður úr MUNNÍS. Vetrarfundur<br />

Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Sigfús Þór Elíasson, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Helga<br />

Ágústsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson, Inga B. Árnadóttir,<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter Holbrook, Hafsteinn<br />

Eggertsson. Tannáta í fullorðinstönnum hjá börnum og<br />

unglingum – niðurstöður úr MUNNÍS. Vetrarfundur<br />

Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson, Helga Ágústsdóttir, Inga B.<br />

Árnadóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hafsteinn<br />

Eggertssson, Sigfús Þór Elíasson, Peter Holbrook og<br />

Stefán Hrafn Jónsson. Glerungsgallar: niðurstöður úr<br />

landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga – MUNNÍS.<br />

Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Dental erosion: results from the Iclandic Oral Health Survey. H<br />

Ágústsdóttir, IB Árnadóttir, H Guðmundsdóttir, H<br />

Eggertsson, SR Sæmundsson, ST Elíasson, WP Holbrook.<br />

IADR PEP Abstract, Trinity College, Dublin, Ireland, 13.-16.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

IB Árnadóttir*, WP Holbrook, SR Sæmundsson. The effect of<br />

dropouts on a longitudinal study of caries. Int AssDent Res.<br />

83rd General Session, Baltimore, mars 2005, abstract 0827.<br />

Útdráttur<br />

Dental erosion: results from the Iclandic Oral Health Survey. H<br />

Ágústsdóttir, IB Árnadóttir, H Guðmundsdóttir, H<br />

Eggertsson, SR Sæmundsson, ST Elíasson, WP Holbrook.<br />

IADR PEP Abstract, Trinity College, Dublin, Ireland, 13.-16.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Peter Holbrook prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Immediate erosive potential of cola drinks and orange juices. J<br />

Dent Res <strong>2006</strong>;85:226-230. Jensdottir T, Holbrook P,<br />

Nauntofte B, Buchwald C, Bardow A.<br />

Antimicrobial activity of monocaprin: a monoglyceride with<br />

potential use as a denture disinfectant. Acta Odont Scand<br />

<strong>2006</strong>;64:21-26. T. Ó. Thorgeirsdóttir, T. Kristmundsdóttir, H.<br />

Thormar, I. Axelsdóttir, W. P. Holbrook.<br />

Klínískar leiðbeiningar um sýklalyfjagjöf við tannlækningar til<br />

varnar gegn hjartaþelsbólgu. Tannlæknablaðið <strong>2006</strong>;24:40-<br />

42. Sigurður B Þorsteinsson, W. Peter Holbrook, Rannveig<br />

Einarsdóttir.<br />

Ritdómar<br />

Practical Oral Medicine eftir Iain McLeod og Alexander Crighton.<br />

Ritdómur birtur í Dental Products Report Europe; nóv./des.<br />

<strong>2006</strong>: 22.<br />

Dental erosion: From diagnosis to therapy. Ritstjóri: A. Lussi,<br />

<strong>2006</strong>, 219 bls. Book review í Community Dentistry Oral<br />

Epidemiology, <strong>2006</strong>; 34:398-399.<br />

Fyrirlestrar<br />

Report of Working group 13: balancing the role of the dental<br />

school curriculum in teaching, research and patient care;<br />

including care for underserved areas. Association of dental<br />

education in Europe & DentED III. Krakow, Poland, 30.<br />

ágúst <strong>2006</strong>. Pål Brodin, Peter Holbrook.<br />

Analysis of Saliva from Patients with Caries, Erosion, and<br />

Xerostomia. Erindi flutt á <strong>2006</strong> IADR General Session,<br />

169


Brisbane, Ástralíu. Abstract #2449. W.P. Holbrook, S.R.<br />

Saemundsson.<br />

Klínískar leiðbeiningar um varnir gegn tannátu á Íslandi. Erindi<br />

flutt á janúarnámskeiði Tannlæknafélags Íslands, 27.-28.<br />

jan <strong>2006</strong>. W. Peter Holbrook, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Sigurður Rúnar<br />

Sæmundsson, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson.<br />

Niðurstöður rannsóknar á virkni gufusæfa og hitaloftsofna hjá<br />

ýmsum aðgerðastofum lækna, fótaaðgerðastofum og húðflúrstofum.<br />

Erindi flutt á vetrarfundi Tannlækningastofnunar<br />

í des. <strong>2006</strong>, A1. Margrét O. Magnúsdóttir, W. Peter Holbrook.<br />

Munnheilsa Parkinsonsjúklinga á Íslandi. Erindi flutt á<br />

vetrarfundi Tannlækningastofnunar í des. <strong>2006</strong>, A2. Erna<br />

Rún Einarsdóttir, Hallfríður Gunnsteinsdóttir, Margrét Huld<br />

Hallsdóttir, Sigurjón Sveinsson, Sonja Rút Jónsdóttir,<br />

Vilhelm Grétar Ólafsson, Þorvaldur Halldór Bragason,<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson, W. Peter Holbrook.<br />

Tannáta í fullorðinstönnum hjá börnum og unglingum –<br />

niðurstöður úr MUNNÍS. Erindi flutt á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar í des. <strong>2006</strong>, A6. Sigfús Þór<br />

Elíasson, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir,<br />

Inga B. Árnadóttir, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter<br />

Holbrook, Stefán Hrafn Jónsson, Hafsteinn Eggertsson.<br />

Tiðni tannátu í barnatönnum hjá sex ára börnum – niðurstöður<br />

úr Munnís. Erindi flutt á vetrarfundi Tannlækningastofnunar<br />

í des. <strong>2006</strong>, A7. Sigfús Þór Elíasson, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson,<br />

Inga B. Árnadóttir, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter<br />

Holbrook, Hafsteinn Eggertsson.<br />

Glerungsgallar, niðurstöður úr landsrannsókn á munnheilsu<br />

Íslendinga – MUNNÍS. Erindi flutt á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar í des. <strong>2006</strong>, A8. Sigurður Rúnar<br />

Sæmundsson, Helga Ágústsdóttir, Inga B. Árnadóttir,<br />

Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigfús<br />

Þór Elíasson, Peter Holbrook.<br />

Glerungseyðing íslenskra barna, niðurstöður úr<br />

Landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga - MUNNÍS. Erindi<br />

flutt á vetrarfundi Tannlækningastofnunar í des. <strong>2006</strong>, A9.<br />

Inga B. Árnadóttir, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigurður Rúnar<br />

Sæmundsson, Sigfús Þór Elíasson, Peter Holbrook.<br />

Dental erosion – Current perspectives and future directions.<br />

Boðsfyrirlestur fyrir Colgate-Palmolive, Piscattaway, NJ,<br />

USA, 18. maí <strong>2006</strong>. Peter Holbrook.<br />

Veggspjöld<br />

Observer reliability in approximal caries detection using DIFOTI.<br />

<strong>2006</strong>. IADR General Session, Brisbane, Ástralíu. Abstract#<br />

1237. S. Tranæus, Á. Ástvaldsdóttir*, K. Åhlund, B. de<br />

Verdier, W.P. Holbrook.<br />

What does DIAGNOdent Measure? <strong>2006</strong>. IADR General Session.<br />

Brisbane, Ástralíu. Abstract# 1242. Á. Ástvaldsdóttir, S.<br />

Tranæus, P. Holbrook.<br />

Streptococcus mutans from caries-active and caries-free<br />

individuals. IADR PEF Meeting, Dublin, september <strong>2006</strong>,<br />

abstract# 126. W.P. Holbrook, Á.R. Rúnarsson, R.L. Gregory,<br />

Z. Chen, and J. GE.<br />

What does DIAGNOdent measure? IADR PEF Meeting, Dublin,<br />

september <strong>2006</strong> abstract# 129. Á. Ástvaldsdóttir, S.<br />

Tranæus, And W.P. Holbrook.<br />

Preliminary investigation of periodontitis using 16S rRNA gene<br />

analysis. IADR PEF meeting, Dublin, september <strong>2006</strong>,<br />

abstract# 706. Á.R. Rúnarsson, V.T. Marteinsson, W.P.<br />

Holbrook.<br />

Dental Erosion: Results from the Icelandic Oral Health Survey.<br />

IADR PEF Meeting, Dublin, september <strong>2006</strong>, abstract# 377.<br />

H. Agustsdóttir, I. Arnadóttir, H. Gudmundsdóttir, H.<br />

Eggertsson, S.R. Saemundsson, S.T. Elíasson, and W.P.<br />

Holbrook.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Acta Odontologica scandinavica. Útg. Taylor and<br />

Francis. Sex tbl. á ári.<br />

Sigfús Þ. Elíasson prófessor<br />

Fræðilegar greinar<br />

Svend Richter og Sigfús Þór Elíasson. Fyrsta tannviðgerð á<br />

Íslandi. Rannísblaðið, Rannsóknamiðstöð Íslands, 1. tbl., 2.<br />

árg. 2005.<br />

Tannlæknadeild og fræðasvið hennar. Árbók Háskóla Íslands<br />

2005.<br />

Fyrirlestrar<br />

Dental Erosion, a restorative problem. The 34th Annual Meeting<br />

of the Scandinavian Society for Prosthetic Dentistry,<br />

Reykjavík, 24-26 Aug. <strong>2006</strong>.<br />

Possible causes of tooth wear in medieval Icelanders. The 34th<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Society for Prosthetic<br />

Dentistry, Reykjavík, 24-26 Aug. <strong>2006</strong>. Sigfus Thor Eliasson<br />

and Svend Richter. Flytjandi: Sigfus Thor Eliasson.<br />

Tooth wear and dental health in viking age Icelanders. The 34th<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Society for Prosthetic<br />

Dentistry, Reykjavík, 24-26 Aug. <strong>2006</strong>. Svend Richter and<br />

Sigfus Thor Eliasson. Flytjandi: Svend Richter.<br />

Tannáta í fullorðinstönnum hjá börnum og unglingum –<br />

niðurstöður úr Munnís. Sigfús Þór Elíasson, Helga<br />

Ágústsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Stefán Hrafn<br />

Jónsson, Inga B. Árnadóttir, Sigurður Rúnar Sæmundsson,<br />

Peter Holbrook og Hafsteinn Eggertsson. Rannsóknir í<br />

tannlækningum. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16.<br />

des. <strong>2006</strong>. Flytjandi: Sigfús Þór Elíasson.<br />

Tíðni tannátu í fullorðinstönnum hjá 6 ára börnum – niðurstöður<br />

úr Munnís. Sigfús Þór Elíasson, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Inga B. Árnadóttir,<br />

Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter Holbrook, Stefán<br />

Hrafn Jónsson og Hafsteinn Eggertsson. Rannsóknir í<br />

tannlækningum. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16.<br />

des. <strong>2006</strong>. Flytjandi: Sigfús Þór Elíasson.<br />

Sléttflatafyllur – eftirágrunduð tannlæknastofurannsókn. Sigfús<br />

Þór Elíasson og Svend Richter. Rannsóknir í<br />

tannlækningum. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16.<br />

des. <strong>2006</strong>. Flytjandi: Sigfús Þór Elíasson.<br />

Glerungsgallar: niðurstöður úr landsrannsókn á munnheilsu<br />

Íslendinga – Munnís. Sigurður Rúnar Sæmundsson, Helga<br />

Ágústsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Hólmfríður<br />

Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigfús Þór<br />

Elíasson, Peter Holbrook og Stefán Hrafn Jónsson.<br />

Rannsóknir í tannlækningum. Vetrarfundur<br />

Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>. Flytjandi: Sigurður<br />

Rúnar Sæmundsson.<br />

Glerungseyðing íslenskra barna: niðurstöður úr landsrannsókn<br />

á munnheilsu Íslendinga – Munnís. Inga B. Árnadóttir,<br />

Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hafsteinn<br />

Eggertsson, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Sigfús Þór<br />

Elíasson, Peter Holbrook og Stefán Hrafn Jónsson.<br />

Rannsóknir í tannlækningum. Vetrarfundur<br />

Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>. Flytjandi: Sigurður<br />

Rúnar Sæmundsson.<br />

Stærð tannkróna fullorðinstanna til forna. Svend Richter og<br />

Sigfús Þór Elíasson. Rannsóknir í tannlækningum.<br />

Vetrarfundur Tannlækningastofnunar, 16. des. <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: Svend Richter.<br />

Tannlæknafjöldi á Íslandi – spá miðað við mismunandi fjölda<br />

útskrifaðra tannlækna. Erindi flutt á fundi í<br />

Tannlæknafélagi Íslands undir yfirskriftinni „Háskóli<br />

Íslands, musteri metnaðar eða tregðulögmál<br />

tímaskekkjunnar“. 26. jan. <strong>2006</strong>.<br />

170


Current knowledge and research on Enamel Erosion. Ad<br />

plenum fyrirlestur, The 34th Annual Meeting of the<br />

Scandinavian Society for Prosthetic Dentistry, Reykjavík,<br />

24-26 Aug. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Dental Erosion: Results from the Icelandic Oral Health Survey.<br />

Abstract # 0377, IADR Pan European Federation, 13-16<br />

Sept., <strong>2006</strong>. H. Agustsdottir, H. Gudmundsdottir, H.<br />

Eggertsson, S.R. Saemundsson, S.T. Eliasson and W.P.<br />

Holbrook. Poster presentation.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Operative Dentistry, vol. 31, <strong>2006</strong> (sex hefti, 732 síður).<br />

Útg. Academy of Operative Dentistry, American Academy of<br />

Gold Foil Operators og Academy of R. V. Tucker Study Club.<br />

Sigurjón Arnlaugsson lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Tannholdsrýrnun á meðal 31-44 ára Íslendinga. Sigurjón<br />

Arnlaugsson, Teitur Jónsson, Björn Ragnarsson, Karl Örn<br />

Karlsson, Eiríkur Örn Arnarsson og Þórður Eydal<br />

Magnússon. Erindi flutt á Vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar 16.12. <strong>2006</strong> um rannsóknir í<br />

tannlækningum.<br />

Tíðni tannréttingameðferðar og bitskekkju hjá miðaldra<br />

Íslendingum. Teitur Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson, Karl<br />

Örn Karlsson, Björn Ragnarsson, Eiríkur Örn Arnarsson,<br />

Þórður Eydal Magnússon. Þrettánda ráðstefnan um<br />

rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum. Ágrip E 71.<br />

Læknablaðið/Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Sjálfsmat á starfshæfni kjálkans. Faraldsfræðileg könnun<br />

meðal Íslendinga á fertugsaldri. Karl Örn Karlsson, Eiríkur<br />

Örn Arnarsson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn Ragnarsson,<br />

Þórður Eydal Magnússon. Þrettánda ráðstefnan um<br />

rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum. Veggspjald 80.<br />

Læknablaðið/Fylgirit 53, desember <strong>2006</strong>.<br />

Svend Richter lektor<br />

Fyrirlestrar<br />

Richter S, Eliasson ST. Tooth wear and dental health in Viking<br />

age Icelanders. Erindi flutt á The 34th Annual Meeting of<br />

the Scandinavian Society of Prothodontic Dentistry – SSPD<br />

haldinn í Reykjavík, 24.-26. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Eliasson ST, Richter S. Possible causes of tooth wear in<br />

Medieval Icelanders. Erindi flutt á The 34th Annual Meeting<br />

of the Scandinavian Society of Prothodontic Dentistry –<br />

SSPD, haldinn í Reykjavík 24.-26. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Richter S. Aldursgreining í réttarrannsóknum. Erindi flutt í<br />

málstofu Tannlækningastofnunar Háskóla Íslands, 8. apríl<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Richter S. Forensic odontology and identification. Erindi flutt á<br />

7th International Course in Forensic Odontology – Human<br />

Identification by Dental Methods, haldinn í Kaupmannahöfn<br />

14.-19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Richter S. The comparison, conclusions and probabilities in<br />

dental identification. Erindi flutt á 7th International Course<br />

in Forensic Odontology – Human Identification by Dental<br />

Methods, haldinn í Kaupmannahöfn 14.-19. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Richter S. Dental idenfication cases in Iceland. Erindi flutt á 7th<br />

International Course in Forensic Odontology – Human<br />

Identification by Dental Methods, haldinn í Kaupmannahöfn<br />

14.-19. ágúst 20006.<br />

Richter S. Réttartannlæknisfræði. Erindi flutt á ársþingi<br />

Tannlæknafélags Íslands <strong>2006</strong>, haldið í Reykjavík 6.-7.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Richter S, Víðisdóttir SR. Mismunandi árangur aðferða við<br />

greiningu látinna í Thailandi. Erindi flutt á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar – Rannsóknir í tannlækningum,<br />

16. desember <strong>2006</strong>.<br />

Richter S, Eliasson ST. Stærð tannkróna fullorðinstanna til<br />

forna. Erindi flutt á vetrarfundi Tannlækningastofnunar –<br />

Rannsóknir í tannlækningum, 16. desember <strong>2006</strong>.<br />

Eliasson ST, Richter S. Sléttflatafyllur – eftirágrunduð<br />

tannlæknastofurannsókn. Erindi flutt á vetrarfundi<br />

Tannlækningastofnunar – Rannsóknir í tannlækningum,<br />

16. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn Scandinavian Journal of Forensic Science.<br />

Nordisk Rettsmedisin. Official Journal of the Danish, the<br />

Norwegian and the Swedish societies for forensic medicin.<br />

Ritstjóri Torleif Ole Rognum.<br />

Útdrættir<br />

Richter S, Eliasson ST. Tooth wear and dental health in Viking<br />

age Icelanders. Program and abstracts. The 34th Annual<br />

Meeting of the Scandinavian Society of Prothodontic<br />

Dentistry – SSPD. Reykjavík, August 24.-26, <strong>2006</strong>.<br />

Eliasson ST, Richter S. Possible causes of tooth wear in<br />

Medieval Icelanders. Program and abstracts. The 34th<br />

Annual Meeting of the Scandinavian Society of<br />

Prothodontic Dentistry – SSPD. Reykjavík August 24.-26,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Teitur Jónsson lektor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Víxlun á augntönnum og framjöxlum efri góms ásamt vöntun á<br />

báðum hliðarframtönnum /Transposition of maxillary<br />

canines and first premolars in combination with agenesis<br />

of both maxillary lateral incisors. Tannlæknablaðið<br />

<strong>2006</strong>;24:8-12.<br />

Fyrirlestur<br />

Tannholdsrýrnun á meðal 31-44 ára Íslendinga. Erindi flutt á<br />

vetrarfundi Tannlækningastofnunar um rannsóknir í<br />

tannlæknisfræði 16.12.<strong>2006</strong>. Sigurjón Arnlaugsson, Teitur<br />

Jónsson, Björn Ragnarsson, Karl Örn Karlsson, Eiríkur<br />

Örn Arnarsson og Þórður Eydal Magnússon.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn (Editorial Review Board) American Journal of<br />

Orthodontics and Dentofacial Orthopedics. Þrjár greinar<br />

ritrýndar á árinu.<br />

Verkfræðideild<br />

171


Verkfræðideild<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræði<br />

Anna Soffía Hauksdóttir prófessor<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Zero Optimizing Tracking and Disturbance Rejecting Controllers<br />

– The extended PID controller. Proceedings of the 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 8633-8638. A.S.<br />

Hauksdóttir, G. Herjólfsson, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Scheduled Control of a Small Unmanned Underwater Vehicle<br />

using Zero optimization. Proceedings of the 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 5900-5905. H. Þorgilsson,<br />

G. Herjólfsson, A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Closed Form Expressions of Linear Continuous- and Discrete<br />

Time Filter Responses, Proceedings of the 7th Nordic<br />

Signal Processing Symposium, <strong>2006</strong>, The 7th Nordic Signal<br />

Processing Symposium NORSIG <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland,<br />

June 7-9, 4 bls. (ónúmeraðar á geisladisk).<br />

Fyrirlestur<br />

Zero Optimizing Tracking and Disturbance Rejecting Controllers<br />

– The extended PID controller. Proceedings of the 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The IEEE<br />

Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 8633-8638. A.S.<br />

Hauksdóttir, G. Herjólfsson, S.Þ. Sigurðsson. Erindi flutt<br />

föstudaginn 15. desember af Önnu Soffíu Hauksdóttur.<br />

Veggspjöld<br />

Scheduled Control of a Small Unmanned Underwater Vehicle<br />

using Zero optimization. Proceedings of the 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 5900-5905. H. Þorgilsson,<br />

G. Herjólfsson, A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Veggspjald kynnt föstudaginn 15. desember af Helga<br />

Þorgilssyni, MS-nemanda Önnu Soffíu Hauksdóttur.<br />

Closed Form Expressions of Linear Continuous- and Discrete<br />

Time Filter Responses. Proceedings of the 7th Nordic<br />

Signal Processing Symposium, <strong>2006</strong>. The 7th Nordic Signal<br />

Processing Symposium NORSIG <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland,<br />

June 7-9, 4 bls. (ónúmeraðar á CD diski). G. Herjólfsson,<br />

A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson. Veggspjald kynnt<br />

föstudaginn 9. júní af Gísla Herjólfssyni, PhD-nemanda<br />

Önnu Soffíu Hauksdóttur.<br />

Jóhannes R. Sveinsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Random Forests for Land Cover Classification. Pattern<br />

Recognition Letters, vol. 27, no. 4, pp. 294-300, <strong>2006</strong>. P.O.<br />

Gislason, J.A. Benediktsson og J.R. Sveinsson.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Feature Selection for Morphological Feature Extraction Using<br />

Random Forests. Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland,<br />

pp. 10-13, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275263. S.R. Joelsson, J.A.<br />

Benediktsson og J.R. Sveinsson.<br />

Spectrally Consistent Satellite Image Fusion with Improved<br />

Image Priors, Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland,<br />

pp. 14-17, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275264. Höf.: H. Aanæs, J.R.<br />

Sveinsson, A.Aa. Nielsen, J.A. Benediktsson og T. Bövith.<br />

Combined Curvelet and Wavelet Denoising. Proceedings of the<br />

<strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland, pp. 318-321, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital<br />

Object Identifier 10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275244. B.B<br />

Saevarsson, J.R. Sveinsson og J.A. Benediktsson.<br />

Fusion of Morphological and Spectral Information for<br />

Classification of Hyperspectal Urban Remote Sensing Data.<br />

<strong>2006</strong> IEEE International Geoscience and Remote Sensing<br />

Symposium (IGARSS’06), Denver, Colorado, pp. 2506-2509,<br />

July 31-August 4, <strong>2006</strong>. J.Ae. Palmason, J.A. Benediktsson,<br />

J.R. Sveinsson og J.Chanussot. Greinin er aðgengileg í<br />

gagnagrunninum IEEExplore á slóðinni:<br />

http://ieeexplore.ieee.org/iel5/4087812/4087813/04088461.<br />

pdf?tp=&arnumber=4088461&isnumber=4087813. 2007<br />

<strong>2006</strong> A4.1 4 0 140356-3529<br />

Smoothing of Fused Spectral Consistent Satellite Images. <strong>2006</strong><br />

IEEE International Geoscience and Remote Sensing Symposium<br />

(IGARSS’06), Denver, Colorado, pp. 1796-1799, July 31-<br />

August 4, <strong>2006</strong>. R. Sveinsson, J.A. Benediktsson og H. Aanæs.<br />

S.R. Joelsson, J.A. Benediktsson and J.R. Sveinsson. Random<br />

Forest Classification of Remote Sensing Data.“Signal and<br />

Image Processing for Remote Sensing” (edited by C.H.<br />

Chen). CRC Press, New York, pp. 327-344, <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Combined Curvelet and Wavelet Denoising. Proceedings of the<br />

<strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland, June 7-9, <strong>2006</strong>. B.B Saevarsson, J.R.<br />

Sveinsson og J.A. Benediktsson. Dags. kynningar: 9. júní<br />

<strong>2006</strong>. Bjó til veggspjaldið og kynnti það á NORSIG <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Proceedings of the IEEE 7th Nordic Signal Processing<br />

Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland, June 7-9,<br />

<strong>2006</strong>, sem gefin var úr á CD. Ráðstefna haldin af Institute of<br />

Electrical and Electronics Engineers (IEEE).<br />

Jón Atli Benediktsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Automatic Retinal Oximetry, Investigative Ophthalmology &<br />

Visual Science, vol. 47, <strong>2006</strong>. S.H. Hardarson, A. Harris,<br />

R.A. Karlsson, G.H. Halldorsson, L. Kageman, E.<br />

Trechtman, G.M. Zoega, T. Eysteinsson, J.A. Benediktsson,<br />

A. Thorsteinsson, P.K. Jensen, J. Beach og E. Stefansson.<br />

Decision Fusion for the Classification of Urban Remote Sensing<br />

Images, to appear. IEEE Trans. on Geoscience and Remote<br />

Sensing, vol. 44, no. 10, Oct. <strong>2006</strong>, bls. 2888-2898. M.<br />

Fauvel, J. Chanussot og J.A. Benediktsson.<br />

HySenS Data Exploitation for Urban Land Cover Analysis.<br />

172


Annals of Geophysics, vol. 49, no.1, pp. 311-318, February<br />

<strong>2006</strong>. F. Dell’Acqua, P. Gamba, V. Casella, F. Zucca, J.A.<br />

Benediktsson, G.G. Wilkinson, A. Galli, G.A. Jones, D.<br />

Greenhill og L. Ripke,<br />

Classification of Remote Sensing Images from Urban Areas<br />

Using a Fuzzy Possibilistic Model. IEEE Geoscience and<br />

Remote Sensing Letters, vol. 3, no. 1, bls. 40-44, <strong>2006</strong>. J.<br />

Chanussot, M. Fauvel og J.A. Benediktsson.<br />

Random Forests for Land Cover Classification. Pattern<br />

Recognition Letters, vol. 27, no. 4, pp. 294-300, <strong>2006</strong>. P.O.<br />

Gislason, J.A. Benediktsson og J.R. Sveinsson.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

“Feature Selection for Morphological Feature Extraction Using<br />

Random Forests”. Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland,<br />

pp. 10-13, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275263. S.R. Joelsson, J.A.<br />

Benediktsson og J.R. Sveinsson.<br />

Spectrally Consistent Satellite Image Fusion with Improved<br />

Image Priors. Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland,<br />

pp. 14-17, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275264. H. Aanæs, J.R. Sveinsson,<br />

A.Aa. Nielsen, J.A. Benediktsson og T. Bövith.<br />

Unsupervised Change-Detection in Color Fundus Images of the<br />

Human Retina. Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland,<br />

pp. 134-137, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275211. A. Nappo, J.A. Benediktsson,<br />

S.B. Serpico, S.R. Joelsson, G. Moser, R.A. Karlsson, G.H.<br />

Halldorsson, S.H. Hardarson og E. Stefansson.<br />

Automatic Evaluation of Fundus Image Quality, Proceedings of<br />

the <strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG<br />

<strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland, pp. 138-141, June 7-9, <strong>2006</strong>.<br />

Digital Object Identifier 10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275212. Höf.:<br />

S.R. Joelsson, R.A. Karlsson, G.H. Halldorsson, S.H.<br />

Hardarson, T. Eysteinsson, E. Stefansson og J.A.<br />

Benediktsson.<br />

The Physical Meaning of Independent Components and Artifact<br />

Removal of Hyperspectral Data from Mars Using ICA.<br />

Proceedings of the <strong>2006</strong> Nordic Signal Processing<br />

Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland, pp. 226-<br />

230, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital Object Identifier<br />

10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275229 Award Winning Paper: Best<br />

Student Paper. H. Hauksdottir, C. Jutten, F. Schmidt, J.<br />

Chanussot, J.A. Benediktsson og S. Doute.<br />

Kernel Principal Component Analysis for Feature Reduction in<br />

Hyperspectral Images Analysis. Proceedings of the <strong>2006</strong><br />

Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland, pp. 238-241, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital<br />

Object Identifier 10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275232. M. Fauvel, J.<br />

Chanussot og J.A. Benediktsson.<br />

Combined Curvelet and Wavelet Denoising. Proceedings of the<br />

<strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland, pp. 318-321, June 7-9, <strong>2006</strong>. Digital<br />

Object Identifier 10.1109/NORSIG.<strong>2006</strong>.275244. B.B<br />

Saevarsson, J.R. Sveinsson og J.A. Benediktsson.<br />

Evaluation of Kernels for Multiclass Classification of<br />

Hyperspectral Remote Sensing Data. Proceedings of<br />

ICASSP <strong>2006</strong>, Toulouse, France, Vol. 2, pp. II-813 - II-816,<br />

May <strong>2006</strong>. M. Fauvel, J. Chanussot og J.A. Benediktsson.<br />

Fusion of Morphological and Spectral Information for<br />

Classification of Hyperspectal Urban Remote Sensing Data.<br />

<strong>2006</strong> IEEE International Geoscience and Remote Sensing<br />

Symposium (IGARSS’06), Denver, Colorado, pp. 2506-2509,<br />

July 31-August 4, <strong>2006</strong>. J.Ae. Palmason, J.A. Benediktsson,<br />

J.R. Sveinsson og J.Chanussot.<br />

Smoothing of Fused Spectral Consistent Satellite Images. <strong>2006</strong><br />

IEEE International Geoscience and Remote Sensing<br />

Symposium (IGARSS’06), Denver, Colorado, pp. 1796-1799,<br />

July 31-August 4, <strong>2006</strong>. Höf.: J.R. Sveinsson, J.A.<br />

Benediktsson og H. Aanæs.<br />

Advanced Processing of Hyperspectral Images. <strong>2006</strong> IEEE<br />

International Geoscience and Remote Sensing Symposium<br />

(IGARSS’06), Denver, Colorado, pp. 1974-1978, July 31-<br />

August 4, <strong>2006</strong>. A. Plaza, J.A. Benediktsson, J.W. Boardman,J.<br />

Brazile, L. Bruzzone, G. Camps-Valls, J. Chanussot,<br />

M. Fauvel, P. E. Gamba, A. Gaultieri og J.C. Tilton.<br />

S.R. Joelsson, J.A. Benediktsson and J.R. Sveinsson, „Random<br />

Forest Classification of Remote Sensing Data”. Signal and<br />

Image Processing for Remote Sensing (edited by C.H.<br />

Chen). CRC Press, New York, pp. 327-344, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Feature Selection for Morphological Feature Extraction Using<br />

Random Forests, <strong>2006</strong> Nordic Signal Processing<br />

Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland, Dags.<br />

flutnings: 8. júní <strong>2006</strong>. Höf.: S.R. Joelsson, J.A.<br />

Benediktsson og J.R. Sveinsson. Flytjandi: Sveinn R.<br />

Jóelsson (meistaranemi Jóns Atla Benediktssonar).<br />

Unsupervised Change-Detection in Color Fundus Images of the<br />

Human Retina. <strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium<br />

(NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland. Dags. flutnings: 9. júní<br />

<strong>2006</strong>. A. Nappo, J.A. Benediktsson, S.B. Serpico, S.R. Joelsson,<br />

G. Moser, R.A. Karlsson, G.H. Halldorsson, S.H. Hardarson<br />

og E. Stefansson. Flytjandi: Jón Atli Benediktsson.<br />

Automatic Evaluation of Fundus Image Quality. <strong>2006</strong> Nordic<br />

Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik,<br />

Iceland. Dags. flutnings: 9. júní <strong>2006</strong>. S.R. Joelsson, R.A.<br />

Karlsson, G.H. Halldorsson, S.H. Hardarson, T. Eysteinsson,<br />

E. Stefansson og J.A. Benediktsson. Flytjandi: Sveinn<br />

R. Jóelsson (meistaranemi Jóns Atla Benediktssonar).<br />

The Physical Meaning of Independent Components and Artifact<br />

Removal of Hyperspectral Data from Mars Using ICA. <strong>2006</strong><br />

Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland. Dags. flutnings: 9. júní <strong>2006</strong>. H.<br />

Hauksdottir, C. Jutten, F. Schmidt, J. Chanussot, J.A.<br />

Benediktsson og S. Doute. Dags. flutnings: 25. júlí 2005.<br />

Flytjandi: Hafrún Hauksdóttir (meistaranemi Jóns Atla<br />

Benediktssonar).<br />

Kernel Principal Component Analysis for Feature Reduction in<br />

Hyperspectral Images Analysis. <strong>2006</strong> Nordic Signal<br />

Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>), Reykjavik, Iceland.<br />

Dags. flutnings: 9. júní. M. Fauvel, J. Chanussot og J.A.<br />

Benediktsson. Flytjandi: Mathieu Fauvel (doktorsnemi Jóns<br />

Atla Benediktssonar).<br />

Fusion of Morphological and Spectral Information for<br />

Classification of Hyperspectal Urban Remote Sensing Data.<br />

<strong>2006</strong> IEEE International Geoscience and Remote Sensing<br />

Symposium (IGARSS’06), Denver, Colorado, July 31-<br />

August 4, <strong>2006</strong>. Dags. flutnings: 1. ágúst <strong>2006</strong>. J.Ae.<br />

Palmason, J.A. Benediktsson, J.R. Sveinsson og<br />

J.Chanussot. Flytjandi: Jón Atli Benediktsson.<br />

Smoothing of Fused Spectral Consistent Satellite Images. <strong>2006</strong><br />

IEEE International Geoscience and Remote Sensing<br />

Symposium (IGARSS’06), Denver, Colorado, July 31-<br />

August 4, <strong>2006</strong>. Dags. flutnings: 1. ágúst <strong>2006</strong>. J.R.<br />

Sveinsson, J.A. Benediktsson og H. Aanæs. Flytjandi: Jón<br />

Atli Benediktsson.<br />

Analysis of Urban SAR Data Using Morphological Preprocessing<br />

and Neural Networks. <strong>2006</strong> Cambridge<br />

Progress in Electromagnetic Research Symposium (PIERS<br />

<strong>2006</strong> Cambridge), Cambridge, MA, March 26-29, <strong>2006</strong>.<br />

Dags. flutnings: 28. mars <strong>2006</strong>. J.A. Benediktsson, S.O.<br />

Sigurjonsson, G. Lsini, P. Gamba, J. Chanussot og J.R.<br />

Sveinsson. Flytjandi: Jón Atli Benediktsson.<br />

Classification of Remote Sensing Data from Multiple Sources<br />

173


Using Ensemble Classifiers. IEEE Antennas and<br />

Propagation Chapter, Los Angeles Section, Gruman Space<br />

Technology, Redondo Beach. Dags. flutnings: 28. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Flytjandi: Jón Atli Benediktsson.<br />

Decision Level Fusion for Classification of Remote Sensing Data<br />

from Urban Areas. Center for Space and Remote Sensing<br />

Research, National Central University, Cung-Li, Taiwan,<br />

November 29, <strong>2006</strong>. Aðili sem bauð: Prof. Kun-Shan Chen.<br />

Opinber fyrirlestur.<br />

Automatic Retinal Oximetry. Department of Electrical<br />

Engineering, National Taipei University of Technology<br />

(NTUT), November 30, <strong>2006</strong>. Aðili sem bauð: Prof. Kun-<br />

Shan Chen. Opinber fyrirlestur.<br />

Veggspjöld<br />

Evaluation of Kernels for Multiclass Classification of<br />

Hyperspectral Remote Sensing Data. Proceedings of<br />

ICASSP <strong>2006</strong>, Toulouse, France, pp. II-813 - II-816, May<br />

<strong>2006</strong>. Dags. kynningar: 19. maí <strong>2006</strong>. M. Fauvel, J.<br />

Chanussot og J.A. Benediktsson.<br />

Oxygen Satuation in Retinal Vein Occlusion. Association for<br />

Research in Vision and Opthalmology, Inc. <strong>2006</strong> (ARVO<br />

<strong>2006</strong>), Ft. Lauderdale, Florida, USA, April 30-May 4, <strong>2006</strong>.<br />

Dags. kynningar: 4. maí <strong>2006</strong>. Sveinn H. Harðarson, Róbert<br />

A. Karlsson, Gísli H. Halldórsson, Sveinn R. Jóelsson, Þór<br />

Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, and<br />

Einar Stefánsson.<br />

Automatic Evaluation of Fundus Image Quality. Association for<br />

Research in Vision and Opthalmology, Inc. <strong>2006</strong> (ARVO<br />

<strong>2006</strong>), Ft. Lauderdale, Florida, USA, April 30-May 4, <strong>2006</strong>.<br />

Dags. kynningar: 4. maí <strong>2006</strong>. Gísli H. Halldórsson, Sveinn<br />

R. Jóelsson, Róbert A. Karlsson, Jón Atli Benediktsson,<br />

Sveinn H. Harðarson, Þór Eysteinsson, James M. Beach,<br />

Alon Harris, and Einar Stefánsson.<br />

A Software Interface for the Evaluation of Oxyegen Saturation in<br />

Retinal Vessels. Association for Research in Vision and<br />

Opthalmology, Inc. <strong>2006</strong> (ARVO <strong>2006</strong>), Ft. Lauderdale,<br />

Florida, USA, April 30-May 4, <strong>2006</strong>. Dags. kynningar: 4.maí<br />

<strong>2006</strong>. Róbert A. Karlsson, Jón Atli Benediktsson, Sveinn H.<br />

Harðarson, Gísli H. Halldórsson, Þór Eysteinsson, Alon<br />

Harris, and Einar Stefánsson.<br />

Combined Curvelet and Wavelet Denoising. Proceedings of the<br />

<strong>2006</strong> Nordic Signal Processing Symposium (NORSIG <strong>2006</strong>),<br />

Reykjavik, Iceland, June 7-9, <strong>2006</strong>. B.B. Saevarsson, J.R.<br />

Sveinsson og J.A. Benediktsson. Dags. kynningar: 9.júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri (Editor) IEEE Transactions on Geoscience and Remote<br />

Sensing, frá 1.1.2003 (skipaður til loka árs 2008). IEEE<br />

Transactions on Geoscience and Remote Sensing er ritrýnt<br />

SCI-tímarit sem kemur út 12 sinnum á ári og er gefið út af<br />

IEEE (Institute of Electrical and Electronics Engineers). Í<br />

fyrra kom út 44. árgangur tímaritsins.<br />

Meðritstjóri (Associate Editor) IEEE Geoscience and Remote<br />

Sensing Letters og sá um greinar sem bárust blaðinu,<br />

kom greinunum í ritrýningu og gaf ritstjóra meðmæli um<br />

hvaða ákvörðun skyldi taka. IEEE Geoscience and Remote<br />

Sensing Letters er ritrýnt tímarit sem kemur út fjórum<br />

sinnum á ári. Í fyrra kom út annar árgangur ritsins.<br />

Jón Tómas Guðmundsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

M. A. Lieberman, A. J. Lichtenberg, Sungjin Kim, J. T. Gudmundsson,<br />

D. L. Kiel and Jisoo Kim. Plasma Ignition in a Grounded<br />

Chamber Connected to a Capacitive Discharge. Plasma<br />

Sources Science and Technology 15 (2) (<strong>2006</strong>) 276-287.<br />

U. Helmersson, M. Latteman, J. Bohlmark, A. P. Ehiasarian, and<br />

J. T. Gudmundsson. Ionized Physical Vapor Deposition<br />

(IPVD): A Review of Technology and Applications. Thin Solid<br />

Films 513 (1) (<strong>2006</strong>) 1-24.<br />

K. B. Gylfason, A. S. Ingason, J. S. Agustsson, S. Olafsson, K.<br />

Johnsen and J. T. Gudmundsson. In-situ resistivity<br />

measurements during growth of ultra-thin Cr0.7Mo0.3.<br />

Thin Solid Films 515 (2) (<strong>2006</strong>) 583-586.<br />

S. J. Kim, M. A. Lieberman, A. J. Lichtenberg and J. T. Gudmundsson.<br />

Improved volume-averaged model for steady<br />

and pulsed-power electronegative discharges. Journal of<br />

Vacuum Science and Technology A 24 (6) (<strong>2006</strong>) 2025-2040.<br />

J. Bohlmark, J. T. Gudmundsson, M. Latteman, A. P. Ehiasarian,<br />

Y. Aranda-Gonzalvo, N. Brenning and U. Helmersson. The<br />

ion energy distributions and plasma composition in a highpower<br />

impulse magnetron discharge. Thin Solid Films 515<br />

(4) (<strong>2006</strong>) 1522-1526.<br />

Jón Tómas Guðmundsson, Johan Bohlmark, Jones Alami,<br />

Kristinn B. Gylfason og Ulf Helmersson. Dreifing rafeinda í<br />

tíma og rúmi í háaflpúlsaðri segulspætu. Tímarit um<br />

raunvísindi og stærðfræði 3 (1) (2005-<strong>2006</strong>) 75-79.<br />

Fræðileg grein<br />

Jón Tómas Guðmundsson. Af segulspætum og þunnum<br />

húðum. Raflost 28 (<strong>2006</strong>) 8 - 11.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

J.T. Gudmundsson. The High Power Impulse Magnetron<br />

Sputtering Discharge: Ionization Meachanism. 49th Annual<br />

Technical Conference Proceedings, April 22-27 <strong>2006</strong>,<br />

Washington D.C., USA, p. 329-333.<br />

Fyrirlestrar<br />

Jón Tómas Guðmundsson. The high power impulse magnetron<br />

sputtering discharge (HiPIMS): A brief review. Raunvísindaþing<br />

í Reykjavík, Háskóla Íslands, 3.-4. mars <strong>2006</strong>.<br />

Jón Tómas Guðmundsson. Ionization processes in the high<br />

power impulse magnetron sputtering discharge (HIPIMS).<br />

59th Gaseous Electronics Conference, Columbus, Ohio,<br />

October 10, <strong>2006</strong>.<br />

Jón Tómas Guðmundsson. Segulspætur. Fyrirlestur í boði Nemendadeildar<br />

IEEE á Íslandi, Háskóla Íslands, 3. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Jón Tómas Guðmundsson. Segulspætur. Fyrirlestur á<br />

eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans, Háskóla<br />

Íslands, 23. júní <strong>2006</strong>.<br />

Jón Tómas Guðmundsson. The high power impulse magnetron<br />

sputtering discharge. Society of Vacuum Coaters 49th<br />

Technical Conference, Washington DC, April 24, <strong>2006</strong><br />

(invited)<br />

Veggspjöld<br />

In-situ resistivity measurements during growth of ultra-thin<br />

Cr0.7Mo00.3. Kristinn B. Gylfason, Árni Sigurður Ingason,<br />

Jón Skírnir Ágústsson, Sveinn Ólafsson, Kristinn Johnsen<br />

and Jón Tómas Guðmundsson, Raunvísindaþing í<br />

Reykjavík, Háskóla Íslands, 3.-4. mars <strong>2006</strong>. (J.T.G. kynnti).<br />

Electrical characterization of MgO thin films grown by reactive<br />

magnetron sputtering. Jón Skírnir Ágústsson, Björn<br />

Víkingur Ágústsson, Kristinn B. Gylfason, Sveinn Ólafsson,<br />

Kristinn Johnsen and Jón Tómas Guðmundsson.<br />

Raunvísindaþing í Reykjavík, Háskóla Íslands, 3.-4. mars<br />

<strong>2006</strong>. (J.S.Á. kynnti).<br />

A global (volume averaged) model of a nitrogen discharge. Jón<br />

Tómas Guðmundsson. Raunvísindaþing í Reykjavík,<br />

Háskóla Íslands, 3.-4. mars <strong>2006</strong> (J.T.G. kynnti).<br />

Oxygen discharges diluted with argon: Dissociation processes.<br />

Jon T. Gudmundsson and Eythor G. Thorsteinsson. 59th<br />

Gaseous Electronics Conference, Columbus, Ohio, October<br />

12, <strong>2006</strong>. (J.T.G. kynnti).<br />

174


Hydrogen Uptake in MgO Thin Films Grown by Reactive<br />

Magnetron Sputtering. J. S. Agustsson, B. V. Agustsson, A.<br />

K. Eriksson, K.B. Gylfason, S. Olafsson, K. Johnsen, J.T.<br />

Gudmundsson. 53nd American Vacuum Society<br />

Symposium, San Francisco, California, November 14, <strong>2006</strong>.<br />

(J.S.Á. presented).<br />

Ritstjórn<br />

Sat í ritnefnd Tímarits um raunvísindi og stærðfræði.<br />

Kennslurit<br />

Kennsluefni á vefnum: 08.31.01 Greining rása o. Allt<br />

kennsluefni á vefnum http://www.raunvis.hi.is/ ~<br />

tumi/gr06.html<br />

Kennsluefni á vefnum: 08.31.23 Smárásir o. Allt kennsluefni á<br />

vefnum http://www.raunvis.hi.is/ ~ tumi/sma06.html<br />

Kennsluefni á vefnum: 08.31.32 Mælitækni I o. Allt kennsluefni á<br />

vefnum http://www.raunvis.hi.is/ ~ tumi/mt06.html<br />

Fræðsluefni<br />

Svaraði einni spurningu á Vísindavefnum: Er hægt að framleiða<br />

rafmagn úr segul og ef svo er þá hvernig?<br />

Tölvunarfræði<br />

Ebba Þóra Hvannberg prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ragnarsdottir, M. D., Hvannberg, E.T., Waage, H. Using.<br />

Language Technology to increase Efficiency and Safety in<br />

ATC Communication. Journal Of Aerospace Computing,<br />

Information, And Communication Vol. 3, December <strong>2006</strong>, p.<br />

587-602.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Vilbergsdóttir, S., Hvannberg, E.T., Law, E.L-C. Classification of<br />

Usability Problem (CUP) Scheme: Augmentation and<br />

Exploitation. Proceedings of the 4th Nordic conference on<br />

Human-computer interaction: changing roles, NordiCHI<br />

‘06, Oslo, Norway, <strong>2006</strong>, p. 281-290.<br />

Law, E.L-C, Hvannberg, E.T. COST294-MAUSE: A Pan European<br />

Usability Research Community. CHI’06 Conference on<br />

Human computer interaction, Montreal, April 22-26, <strong>2006</strong>,<br />

p. 283-286.<br />

Ralf Klamma, Mohamed Amine Chatti, Erik Duval, Sebastian<br />

Fiedler, Hans Hummel, Ebba Thora Hvannberg, Andreas<br />

Kaibel, Barbara Kieslinger, Milos Kravcik, Effie Law,<br />

Ambjörn Naeve, Peter Scott, Marcus Specht, Colin<br />

Tattersall, Riina Vuorikari. Social Software for Professional<br />

Learning: Examples and Research Issues. Proceedings of<br />

the Sixth International Conference on Advanced Learning<br />

Technologies (ICALT’06), IEEE, 3 bls.<br />

Hvannberg, E.. Experience Research, <strong>2006</strong>, editors: Aarts, E.,<br />

Encarnacao, True Visions: Tales on the Realization of<br />

Ambient Intelligence, Springer Verlag, p. 377-392.<br />

Hvannberg, E., Gunnarsdottir, S., Atladottir, G. From User<br />

Inquiries to Specification, in Encyclopedia of Human<br />

Computer Interaction. Editor, Claude Ghaoui, Idea Group,<br />

<strong>2006</strong>, p. 220-226.<br />

Fyrirlestrar<br />

Vilbergsdóttir, S., Hvannberg, E.T., Law, E.L-C. Classification of<br />

Usability Problem (CUP) Scheme: Augmentation and<br />

Exploitation. Proceedings of the 4th Nordic conference on<br />

Human-computer interaction: changing roles, NordiCHI<br />

‘06, Oslo, Norway, <strong>2006</strong>. Flytjandi: Ebba Þóra Hvannberg.<br />

Law, E.L-C, Hvannberg, E.T. COST 294, COST294-MAUSE: A Pan<br />

European Usability Research Community. CHI’06<br />

Conference on Human computer interaction, Montreal,<br />

April 22-26, <strong>2006</strong>, p. 283-286 Höfundar héldu fyrirlestur og<br />

skiptu jafnt með sér tímanum.<br />

Aðgengi blindra að stærðfræði með hjálp tölvu. Tæknidagar<br />

Verkfræðingafélags Íslands, 15. september <strong>2006</strong>.<br />

Ebba Thora Hvannberg, Effie Lai-Chong Law. Usability<br />

knowledge for e-learning: learning objects and e-Learning<br />

Systems. Prolearn Summerschool, 5. júní <strong>2006</strong>, Bled,<br />

Slovenia. Fyrirlestur, vinnustofa fyrir doktorsnemendur og<br />

nýdoktora. Höfundar skiptu með sér tímanum jafnt.<br />

Ritstjórn<br />

Read, J., Hvannberg, E. T., Bannon, L., Kotze, P. Wong, W.,<br />

editors. Inventivity: Teaching theory, design and innovation<br />

in HCI, First BCS/IFIP/ICS/EU CONVIVIO HCI Educators’<br />

Workshop, HCI-<strong>2006</strong>.1 Limerick, Ireland, 23-24 March,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Law, E. L-C., Hassenzahl, M., Hvannberg, E.T., editors. User<br />

experience, towards a unified view. Proceedings of a<br />

workshop held at Nordic Conference on HCI in Oslo,<br />

Norway, October <strong>2006</strong>, 155 bls.<br />

Helgi Þorbergsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Oddur Benediktsson, Darren Dalcher and Helgi Thorbergsson.<br />

„Comparison of Sofware Development Life Cycles: A<br />

Multiproject Experiment“. IEE Proceedings. – Software, Vol<br />

153, No 3, June <strong>2006</strong>, pp 87-101.<br />

Kristján Jónasson dósent<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Efficient likelihood evaluation for VARMA processes with<br />

missing values (with Sebastian E. Ferrando). Report VHÍ-<br />

01-<strong>2006</strong>, Engineering Research Institute, The University of<br />

Iceland, 20 pp., <strong>2006</strong>.<br />

Matlab programs for complete and incomplete data exact<br />

VARMA likelihood and its gradient. Report VHÍ-01-<strong>2006</strong>,<br />

Engineering Research Institute, The University of Iceland,<br />

33 pp., <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fyrirlestur á EURO XXI (ráðstefna Alþjóðlega<br />

aðgerðarrannsóknafélgsins, haldin í Reykjavík 2.-5. júlí<br />

<strong>2006</strong>). Likelihood evaluation for VARMA models with<br />

missing values, 5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Erindi á vorþingi Félags íslenskra veðurfræðinga á Veðurstofu<br />

Íslands. Correlation of average temperature in Iceland with<br />

temperatures in Greenland and Norway in preceeding<br />

seasons, 8. apríl 2005.<br />

Erindi í „2005-<strong>2006</strong> Seminar Series“ hjá stærðfræðideild<br />

Ryerson-háskólans í Toronto, Kanada. Avalanche hazard<br />

zoning based on individual risk, 6. október 2005.<br />

Málstofa í stærðfræði við Háskóla Íslands, 23. febr. <strong>2006</strong>. Diffrun<br />

fylkjafalla.<br />

Magnús M. Halldórsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Rajiv Gandhi, Magnús M. Halldórsson, G. Kortsarz and H.<br />

Shachnai. Improved results for data migration and openshop<br />

scheduling. ACM Transactions on Algorithms, Vol. 2,<br />

No. 1, 116-129, January <strong>2006</strong>.<br />

Reuven Bar-Yehuda, Seffi Naor, Magnús M. Halldórsson, Hadas<br />

175


Shachnai, and Irina Shapira. Scheduling Split Intervals.<br />

SIAM Journal on Computing, Vol. 36, No. 1, 1-15, <strong>2006</strong>.<br />

Thomas Bataillon, Thomas Mailund, Steinunn Thorlacius,<br />

Eirikur Steingrimsson, Thorunn Rafnar, Magnus M.<br />

Halldorsson, Violeta Calian, Mikkel H. Schierup. The<br />

effective size of the Icelandic population inferred from<br />

unphased microsatellite markers and the prospects for LD<br />

mapping. European Journal of Human Genetics, Advance<br />

online publication 31 May <strong>2006</strong>; doi:<br />

10.1038/sj.ejhg.5201669.<br />

Magnús M. Halldórsson, Ragnar K. Karlsson. On split interval<br />

graphs and scheduling. In Proc. 32nd International<br />

Workshop on Graph-Theoretic Concepts in Computer<br />

Science WG <strong>2006</strong>, Bergen. Spring Lecture Notes in<br />

Computer Science, Vol. 4110.<br />

Leah Epstein, Magnús M. Halldórsson, Asaf Levin, Hadas<br />

Shachnai. Weighted Sum Coloring in Batch Scheduling of<br />

Conflicting Jobs. APPROX ‘06, Barcelona. Spring Lecture<br />

Notes in Computer Science, Vol. 4271. LNCS.<br />

Magnús M. Halldórsson, Takeshi Tokuyama. Minimizing<br />

Interference of a Wireless Ad-Hoc Network in a Plane In<br />

Proc. 2nd International Workshop, ALGOSENSORS, Venice,<br />

Italy, July, <strong>2006</strong>. Spring Lecture Notes in Computer Science,<br />

Vol. 4240.<br />

Magnús M. Halldórsson. Approximating the (h,k)-labelling<br />

problem. Int. J. Mobile Mobile Network Design and<br />

Innovation, Vol. 1, No. 2, 113-117, <strong>2006</strong>. (Special Issue on<br />

W-FAP ‘05), <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Magnús M. Halldórsson, Alexander Wolff, Takeshi Tokuyama.<br />

Improved fixed-parameter algorithms for non-crossing<br />

subgraphs. Workshop on Improving Exponential-Time<br />

Algorithms (iETA).<br />

Luca Aceto, Magnús M. Halldórsson, Anna Ingolfsdottir. ICE-<br />

TCS Annual Report, April 2005 – May <strong>2006</strong>. Til<br />

takmarkaðrar dreifingar.<br />

Fyrirlestrar<br />

“Strip graphs: Recognition and scheduling’’. WG <strong>2006</strong>. Haldið af<br />

Ragnari Karlssyni, M.S.-nema MMH.<br />

“Approximating Batched Coloring Problems’’. EURO <strong>2006</strong>, 4. júlí<br />

<strong>2006</strong>. Haldið af MMH.<br />

“Greedy Approach to Independent Set Problem in Bounded-<br />

Degree Hypergraphs’’. EURO <strong>2006</strong>, 5. júlí <strong>2006</strong>. Haldið af<br />

Elenu Losievskaja, Ph.D.-nema MMH.<br />

“Strip graphs: Recognition and scheduling’’. EURO <strong>2006</strong>, 4. júlí<br />

<strong>2006</strong>. Haldið af Ragnari Karlssyni, M.S.-nema MMH.<br />

“Minimizing Interference of a Wireless Ad-Hoc Network in a<br />

Plane’’. ALGOSENSORS, 15. júlí <strong>2006</strong>. Haldið af MMH.<br />

“Weighted Sum Coloring in Batch Scheduling of Conflicting<br />

Jobs’’. APPROX, 29. ágúst <strong>2006</strong>. Haldið af Hadas Shachnai.<br />

“Algorithms for a networked world’’. ICE-TCS Seminar, 17.<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

“Spectrum sharing games’’. Tohoku University, 7. mars <strong>2006</strong>.<br />

“Improved fixed-parameter algorithms for non-crossing<br />

subgraphs’’. Önnur árleg ráðstefna ICE-TCS, þekkingarseturs<br />

í fræðilegri tölvunarfræði, Öskju, 31. maí <strong>2006</strong>.<br />

“Improved fixed-parameter algorithms for non-crossing<br />

subgraphs’’. ICALP Affiliated Workshop for improving<br />

Exponential-Time Algorithms (iETA), 16. júlí <strong>2006</strong>.<br />

“Algorithms for non-crossing spanning trees’’. 2nd Research<br />

Workshop on Flexible Network Design, University of<br />

Bologna Residential Center, Bertinoro, Italy, 5. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

“Algorithms for a networked world’’. NHC Symposium on<br />

Discrete Algorithms, Chofu, Invited talk, 2. mars <strong>2006</strong>.<br />

“Approximation techniques for graph coloring problems’’. NHC<br />

Autumn School, Seto, 16. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af aðalritstjórum (managing editor) tímaritsins Discrete<br />

Mathematics and Theoretical Computer Science,<br />

www.dmtcs.org. (Stýrir sex svæðaritstjórum (section<br />

editors)).<br />

Oddur Benediktsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Oddur Benediktsson, Darren Dalcher and Helgi Thorbergsson.<br />

Comparison of software development life cycles: a<br />

multiproject experiment. IEE Proc.-Softw., Vol. 153, No. 3,<br />

June <strong>2006</strong>, pp 87-101.<br />

Darren Dalcher, Oddur Benediktsson. Managing Software<br />

Development Project Size: Overcoming The Effort-Boxing<br />

Constraint. Project Management Journal, Vol. 37, No. 2,<br />

June <strong>2006</strong>, pp 51-58.<br />

Fyrirlestur<br />

Risk assessment of safety critical systems. Invited lecture.<br />

University College Dublin, December 14. <strong>2006</strong>, UCD room<br />

B1.09 Computer Science Building.<br />

Ritstjórn<br />

Í vinnuhópi WG 9.7 History of Nordic Computing hjá<br />

International Federation of Information Processing (IFIP).<br />

Sven Sigurðsson prófessor<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Zero Optimizing Tracking and Disturbance Rejecting Controllers<br />

– The extended PID controller. Proceedings of the 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 8633-8638. A.S.<br />

Hauksdóttir, G. Herjólfsson, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Scheduled Control of a Small Unmanned Underwater Vehicle<br />

using Zero optimization. Proceedings of the 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 5900-5905. H. Þorgilsson,<br />

G. Herjólfsson, A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Closed Form Expressions of Linear Continuous- and Discrete<br />

Time Filter Responses. Proceedings of the 7th Nordic<br />

Signal Processing Symposium, <strong>2006</strong>. The 7th Nordic Signal<br />

Processing Symposium NORSIG <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland,<br />

June 7-9, 4 bls. (ónúmeraðar á CD diski). G. Herjólfsson,<br />

A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Reiknifræði líkana af göngum fiska. Boðserindi á<br />

Raunvísindaþingi í Reykjavík, <strong>2006</strong>. Erindi flutt föstudaginn<br />

4. mars af Sven.<br />

Zero Optimizing Tracking and Disturbance Rejecting Controllers<br />

– The extended PID controller. Proceedings of the 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control<strong>2006</strong>. The 45th<br />

IEEE Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 8633-8638. A.S.<br />

Hauksdóttir, G. Herjólfsson, S.Þ. Sigurðsson. Erindi flutt<br />

föstudaginn 15. desember af Önnu Soffíu Hauksdóttur.<br />

Veggspjöld<br />

Scheduled Control of a Small Unmanned Underwater Vehicle<br />

using Zero optimization. Proceedings of the 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control <strong>2006</strong>. The 45th IEEE<br />

Conference on Decision and Control (CDC), San Diego,<br />

California, December 13-15, pp. 5900-5905. H. Þorgilsson,<br />

176


G. Herjólfsson, A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson.<br />

Veggspjald kynnt föstudaginn 15. desember af Helga<br />

Þorgilssyni.<br />

Closed Form Expressions of Linear Continuous- and Discrete<br />

Time Filter Responses. Proceedings of the 7th Nordic<br />

Signal Processing Symposium <strong>2006</strong>. The 7th Nordic Signal<br />

Processing Symposium NORSIG <strong>2006</strong>, Reykjavík, Iceland,<br />

June 7-9, 4 bls. (ónúmeraðar á CD diski), G. Herjólfsson.<br />

A.S. Hauksdóttir, S.Þ. Sigurðsson. Veggspjald kynnt<br />

föstudaginn 9. júní af Gísla Herjólfssyni.<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræði<br />

Birgir Jónsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. „Sjónræn áhrif og afturkræfni virkjana, Samanburður á<br />

vatnsafls- og jarðhitavirkjunum“. Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>, bls.<br />

259-268. Útg. Verkfræðingafélag Íslands og<br />

Tæknifræðingafélag Íslands.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. „Afturkræfni virkjana. Samanburður á vatnsafls- og jarðhitavirkjunum“.<br />

Orkuþing <strong>2006</strong>, bls. 142-150. Útg. Samorka.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Birgir Jónsson og Magnús Axelsson <strong>2006</strong>. Matsgerð vegna<br />

vegagerðar og efnistöku í landi Horns I í Hornafirði, m.a.<br />

Jarðgöng undir Almannaskarð. Matsmál 40/2005 fyrir<br />

Héraðsdómi Reykjavíkur. Ómar Antonsson gegn<br />

Vegagerðinni, 39 bls.<br />

<strong>2006</strong>. Greinargerð til umhverfisráðherra, Jónínu Bjartmarz,<br />

varðandi Mat á umhverfisáhrifum á Vestfjarðavegi (Nr. 60)<br />

frá Bjarkalundi að Eyri í Kollafirði og ábendingar um<br />

vegtengingu Vestfjarða við hringveginn. Þrjú kort í stærð<br />

A3 fylgja.<br />

Fyrirlestrar<br />

Jonsson, Birgir <strong>2006</strong>. “The 1973 Eruption on Heimaey, off<br />

Iceland, and Future Volcanic Risk in the Area. International<br />

Volcano Conference, GARAVOLCAN <strong>2006</strong>, May 22-26, <strong>2006</strong>,<br />

Garachico, Tenerife, Spain.<br />

<strong>2006</strong>. „Milli lands og eyja; baráttan við náttúruöflin á<br />

Suðurströndinni og í Vestmannaeyjum“. Erindi fyrir<br />

Samtök eldri borgara í Seljasókn, Reykjavík. Haldið í<br />

Seljakirkju 28. febrúar.<br />

<strong>2006</strong>. „Afturkræfni virkjana. Samanburður á vatnsafls- og<br />

jarðhitavirkjunum“. Orkuþing <strong>2006</strong>, 12.-13. okt.<br />

Jonsson, Birgir, <strong>2006</strong>. „Introduction to Environmental Impact<br />

Assessment and Strategic Environmental Assessment“.<br />

Institute of Sustainable Development, UoI, Invited lecture<br />

24th October, in Askja.<br />

<strong>2006</strong>. „Afturkræfni virkjana. Samanburður á vatnsafls- og<br />

jarðhitavirkjunum“. Erindi flutt hjá Landsvirkjun, 9. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. „Afturkræfni virkjana. Samanburður á vatnsafls- og<br />

jarðhitavirkjunum“. Erindi flutt hjá Orkustofnun og hjá<br />

ÍSOR, 15. nóv. <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

<strong>2006</strong>. Gardarson, S. M.; Jonsson, B.; Eliasson, J. „Long term<br />

development of Flow and Storage in Halslon Reservoir“.<br />

European Geosciences Union Conference, EGU <strong>2006</strong>,<br />

Vienna, 02-07 April. Session GM14, poster A0171.<br />

<strong>2006</strong>. Jónsson, Birgir, Garðarsson, Sigurður, M. og Elíasson,<br />

Jónas, <strong>2006</strong>. „Kárahnjúkavirkjun. Framburður inn í Hálslón<br />

og langtímaþróun rennslis og miðlunar (veggspjald).<br />

Vorþing Jarðfræðafélags Íslands, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Kennslurit<br />

Birgir Jónsson 2005. Jarðfræði fyrir verkfræðinga. Greinasafn,<br />

221 bls. (Fjölritað kennsluefni). Útg. Háskólafjölritun.<br />

Útdrættir<br />

Gardarsson, S.M., Jonsson, B., Eliasson, J. <strong>2006</strong>. „Long term<br />

development of Flow and Storage in Halslon Reservoir“.<br />

European Geosciences Union Conference, EGU <strong>2006</strong><br />

Vienna, 02-07 April. Session GM14, page 329, Abstract<br />

A0171.<br />

Jónsson, Birgir, Garðarsson, Sigurður, M. og Elíasson, Jónas,<br />

<strong>2006</strong>. „Kárahnjúkavirkjun. Framburður inn í Hálslón og<br />

langtímaþróun rennslis og miðlunar“. (Extended Abstract).<br />

Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags<br />

Íslands, Öskju, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Jonsson, Birgir <strong>2006</strong>. „The 1973 Eruption on Heimaey, off Iceland,<br />

and Future Volcanic Risk in the Area. International Volcano<br />

Conference, GARAVOLCAN <strong>2006</strong>, May 22-26, <strong>2006</strong>, Garachico,<br />

Tenerife, Spain. (Abstract, and Garavolcan homepage).<br />

Gardarsson, S.M., Eliasson, J., and Jonsson, B. Influence of<br />

Climate Warming on Hálslón Reservoir sedimentation.<br />

(Extended abstract). European Conference on Impacts of<br />

Climate Change on Renewable Energy Sources, Reykjavik,<br />

Iceland, June 5-9, <strong>2006</strong>.<br />

Bjarni Bessason prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Þreytuáraun á stálbrýr. Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>, bls. 243-250.<br />

Jóhannes Loftsson, Baldvin Einarsson og Bjarni Bessason.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Göngubrýr á Hringbraut – sveiflumælingar, Fimmta<br />

rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar <strong>2006</strong>, Hótel<br />

Nordica, 3 nóvember <strong>2006</strong>. Guðmundur Valur<br />

Guðmundsson, Einar Þór Ingólfsson og Baldvin Einarsson,<br />

Línuhönnun, Bjarni Bessason, HÍ.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Mat á jarðskjálftaáhrifum fyrir Bitru og Hverahlíð á Hellisheiði<br />

<strong>2006</strong>, Verkfræðistofnun Háskóla Íslands, 23 bls. Skýrsla nr.<br />

VHI-05-<strong>2006</strong>. Bjarni Bessason.<br />

Björn Marteinsson dósent<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. „Raki í steyptum útveggjum“. Erindi haldið á<br />

Steinsteypudegi <strong>2006</strong>, 17. febrúar. Birt í ráðstefnugögnum.<br />

Eggert Þröstur Þórarinsson, Ólafur Pétur Pálsson og Björn<br />

Marteinsson (<strong>2006</strong>). „Raforkunotkun til hitunar húsnæðis á<br />

köldum svæðum“. Erindi á Orkuþing <strong>2006</strong>, 12.-13. október.<br />

Birt í ráðstefnuriti, 12 bls.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

<strong>2006</strong>. Heildarsýn á endingu, rekstur og viðhaldsþörf bygginga,<br />

verkefni unnið í samvinnu við Félagsbústaði og styrkt af<br />

Íbúðalánasjóði. Rb-skýrsla 06-07. Rannsóknastofnun<br />

byggingariðnaðarins (38 bls.+viðaukar).<br />

Hafsteinn Pálsson, Björn Marteinsson, Benedikt Jónsson og<br />

Jón Sigurjónsson (<strong>2006</strong>). Nákvæmniskröfur í<br />

byggingariðnaði. Rb-skýrsla 06-09, unnin með styrk úr<br />

Íbúðalánasjóði. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins,<br />

Keldnaholti.<br />

I. Mantiss, editor (<strong>2006</strong>). Validation of competency requirements<br />

imposed on certain actors in the building process. Björn M.<br />

skrifaði íslenska innleggið. Certification Centre, Latvian<br />

Academy of Sciences, Riga, 76 p.<br />

177


Fyrirlestrar<br />

<strong>2006</strong>. „Sjálfbærar byggingar – hvaða kröfur gerir slíkt á<br />

íslenskum markaði“. Erindi haldið á málþingi Sjálfbærar<br />

byggingar á Íslandi – staðan í dag og framtíðarhorfur, á<br />

vegum Sesseljuhúss og Orkuseturs, Sólheimum,<br />

Árnessýslu, 20. sept.<br />

<strong>2006</strong>. „Viðsnúin þök“. Erindi haldið á landsfundi Félags<br />

byggingarfulltrúa, Reykholti, Borgarfirði, 14.-15.<br />

september.<br />

<strong>2006</strong>. „Partnering på Island“. Seminar i regi av Nordiskt<br />

kontaktnätverk „PartByg“ med stöd ifrån NICe, Ósló, 11.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. „Hönnun með tilliti til endingar“. Málstofa umhverfis- og<br />

byggingarverkfræðiskorar, 23. mars.<br />

<strong>2006</strong>. „Orkunotkun og einangrun bygginga“. Erindi á málþingi<br />

Víðfari-Best: Málþing um umhverfismál í byggingariðnaði,<br />

5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

<strong>2006</strong>. „Raki í steyptum útveggjum“. Erindi haldið á<br />

Steinsteypudegi <strong>2006</strong>, 17. febrúar, birt í ráðstefnugögnum.<br />

Kennslurit<br />

(Ófullgert). Húsagerð, kennsluefni fyrir byggingarverkfræðiskor<br />

Háskóla Íslands, dreift í gegnum heimasíðu<br />

námsgreinarinnar, 157 bls.<br />

Jónas Elíasson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Eliasson J., Larsen, G., Gudmundsson, M. T., and Sigmundsson,<br />

F. Probabilistic model for eruptions and associated flood<br />

events in the Katla caldera, Iceland. Computational<br />

Geosciences 10 (2): 179-200 JUN <strong>2006</strong>.<br />

Gardarsson S.M., and Eliasson J. Influence of climate warming<br />

on Hálslón Reservoir sediment filling. Nordic Hydrology Vol<br />

37 No 3 pp 235–245 © IWA Publishing <strong>2006</strong><br />

doi:10.2166/nh.<strong>2006</strong>.014.<br />

Eliasson, J., Kjaran, S. P., Holm, S. L., Gudmundsson, M. T. and<br />

Larsen, G. Large hazardous floods as translatory waves.<br />

Environmental Modeling & Software (Special issue on<br />

Modelling, computer-assisted simulations and mapping of<br />

dangerous phenomena for hazard assessment edited by<br />

Giulio Iovine, Toti Di Gregorio, Hirdy Miyamoto and Mike<br />

Sheridan). Environmental Modelling & Software (<strong>2006</strong>) 1 –<br />

8.<br />

Fyrirlestrar<br />

Seminar 22.2. <strong>2006</strong> við Center for Interdisciplinary Research in<br />

Fluid Physics (CIRF), University of California, Santa<br />

Barbara Campus (UCSB). Catastrophic floods as<br />

translatory waves. Stjórnandi: Eckart Meiburg prófessor,<br />

Mechanical Engineering.<br />

Seminar 8.3. <strong>2006</strong> við Dep. of Geological Sciences, University of<br />

California, Santa Barbara Campus (UCSB). A Markov model<br />

for hazard assessment of volcanogenic floods – Modeling<br />

of eruption probabilities in a caldera volcano where the<br />

eruption occurs in any of three different craters. Stjórnandi:<br />

Jordan F. Clark prófessor, Geology.<br />

Seminar 8.3. <strong>2006</strong> við Dep. of Mathematics, University of<br />

California, Santa Barbara Campus (UCSB). The spectral<br />

method – unsteady nonlinear geoundwater convection.<br />

Stjórnandi: Bjorn Birnir prófessor, Applied Mathematics.<br />

Ragnar Sigbjörnsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hazard assessment of Dubai, United Arab Emirates, for close<br />

and distant earthquakes. Journal of Earthquake<br />

Engineering 10(5), <strong>2006</strong>. Imperial College Press, pp. 749-<br />

773. Sigbjörnsson, R., Elnashai, A. S.<br />

Significance of severe distant and moderate close earthquakes<br />

on design and behavior of tall buildings. The Structural<br />

Design of Tall and Special Buildings, 15(4), <strong>2006</strong>. John<br />

Wiley & Sons, pp. 391-416. Mwafy, A., Elnashai, A. S.,<br />

Sigbjörnsson, R., Salama, A.<br />

Phases of earthquake experience: A case study of the June<br />

2000 South Iceland Earthquake. Risk analysis. An<br />

International Journal 26 (5), <strong>2006</strong>, Blackwell, pp. 1235-1246.<br />

Ákason, J. B., Ólafsson, S., Sigbjörnsson, R.<br />

Perception and observation of residential safety during<br />

earthquake exposure: A case study. Safety Science 44 (10),<br />

<strong>2006</strong>, Elsevier, pp. 919-933. Ákason, J. B., Ólafsson, S. and<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Estimation of strong-motion acceleration applying point source<br />

models. In Proceedings of the 8th US National Conference<br />

on Earthquake Engineering. <strong>2006</strong>. (pp. 10). San Francisco:<br />

ERII. Olafsson, S., Sigbjörnsson, R.<br />

Long-term dynamic behaviour of a multi-story RC-building in a<br />

seismic environments. In Proceedings of the 8th US<br />

National Conference on Earthquake Engineering. <strong>2006</strong>. (pp.<br />

10). San Francisco: EERI. Snæbjörnsson, J. Th.,<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Near real-time estimation of earthquake damage: A study of<br />

South Iceland earthquakes 2000. International Disaster<br />

Reduction Conference IDRC, Davos <strong>2006</strong>. (pp. 3).<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Real-time assessment of earthquake induced damage.<br />

Lessons learned in Iceland. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Sigbjörnsson, R.<br />

Mapping of crustal strain rate tensor for Iceland with<br />

applications to seismic hazard assessment. In<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10).<br />

Geneva: SGEB. Sigbjörnsson, R., Sigurðsson, T.,<br />

Snæbjörnsson, J. T., & Valsson, G.<br />

A comparative analysis of recorded strong ground motion in the<br />

Azores and Iceland. In Proceedings of the 1st European<br />

Conference on Earthquake Engineering and Seismology<br />

<strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Oliveira, C., Sigbjörnsson, R.,<br />

& Ólafsson, S.<br />

Attenuation in Iceland compared with other region. In<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10).<br />

Geneva: SGEB. Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R.<br />

A comparative study of three methods for estimation of site<br />

effects. In Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1).<br />

Geneva: SGEB. Ólafsson, S., & Sigbjörnsson, R.<br />

Simplified analytical model of earthquake response spectra for<br />

strike-slip earthquakes. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Snæbjörnsson, J.,<br />

Ólafsson, S., & Sigbjörnsson, R.<br />

Reservoir induced earthquake action and crustal movements.<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10).<br />

Snæbjörnsson, J., Taylor, C. A., Stefansson, B., &<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Monitoring the dynamics of a concrete building enduring<br />

earthquake and wind excitation. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10). Geneva: SGEB. Snæbjörnsson,<br />

J., & Sigbjörnsson, R.<br />

A first look at the June 2000, M6.5 earthquakes in Iceland in<br />

178


terms of the specific barrier model. In Proceedings of the<br />

1st European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 9). Geneva: SGEB. Halldórsson, B.,<br />

Ólafsson, S., & Sigbjornsson R.<br />

ICEARRAY: A new small-aperture strong motion array in South<br />

Iceland Seismic Zone. In Proceedings of the 1st European<br />

Conference on Earthquake Engineering and Seismology.<br />

<strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Halldórsson, B., &<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Seismic dynamics of non-linear elastic damage resistant<br />

structures. In Proceedings of the 1st European Conference<br />

on Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1).<br />

Geneva: SGEB. Oddbjörnsson, O., Alexsander, N.,<br />

Sigbjörnsson, R., & Taylor, C. A.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Assessment of earthquake hazard for Hédinsvík and Bakki<br />

near Húsavík, Dysnes at Eyjafjördur and Kolkuós at<br />

Skagafjördur. <strong>2006</strong>. Earthquake Engineering Research<br />

Centre, University of Iceland, Report No. 06001, 15 pages.<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area: Assessment<br />

of earthquake action. (<strong>2006</strong>). Landsvirkjun, 168 pages, LV-<br />

<strong>2006</strong>/001. Snæbjörnsson, J. Th., Ólafsson, S., Sigbjörnsson,<br />

R.<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area: Assessment<br />

of crustal deformation and fault movements. <strong>2006</strong>.<br />

Landsvirkjun, 176 pages, LV-<strong>2006</strong>/013. Snæbjörnsson, J.<br />

Th., Colin, T. A., Sigbjörnsson, R.<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area: On the rock<br />

fault behaviour induced by impounding of the Hálslón<br />

Reservoir: An exploratory study. <strong>2006</strong>. Reykjavik:<br />

Landsvirkjun. 99 pages. LV-<strong>2006</strong>/102. Snæbjörnsson, J.Th.,<br />

Oddbjörnsson, O., Taylor, C. A., & Sigbjornsson, R.<br />

PREPARED - third periodic report February 1, 2005-July 31,<br />

2005. <strong>2006</strong>. Veðurstofa Íslands, VÍ-ES-05, Report 06008, 130<br />

pages. Ragnar Stefánsson, Françoise Bergerat, Maurizio<br />

Bonafede, Reynir Böðvarsson, Stuart Crampin, Páll<br />

Einarsson, Kurt L. Feigl, Christian Goltz, Ágúst<br />

Guðmundsson, Frank Roth, Ragnar Sigbjörnsson,<br />

Freysteinn Sigmundsson, Peter Suhadolc, Max Wyss,<br />

Jacques Angelier, Þóra Árnadóttir, Maria Elina Belardinelli,<br />

Grímur Björnsson, Amy Clifton, Loïc Dubois, Gunnar B.<br />

Guðmundsson, Páll Halldórsson, Sigurlaug Hjaltadóttir,<br />

Ásta Rut Hjartardóttir, Gísli Jónsson, Maryam Khodayar,<br />

Björn Lund, Benedikt Ófeigsson, Símon Ólafsson, Sandra<br />

Richwalski, Ragnar Slunga, Páll Theodórsson, Kristín S.<br />

Vogfjörð, Bergþóra S. Þorbjarnardóttir, Barði Þorkelsson.<br />

The Icelandic Strong-Motion Network: Description of stations.<br />

<strong>2006</strong>. No. 06007, pp. 99. Selfoss: Earthquake Engineering<br />

Research Centre, University of Iceland. Sigbjörnsson, R.,<br />

Ólafsson, S., & Pétursdóttir, B.<br />

Hvamms and Urridafoss Hydroelectric Projects: Earthquake<br />

action – Suggested design specifications. <strong>2006</strong>. (No. 06010,<br />

pp. 15), Selfoss: Earthquake Engineering Research Centre.<br />

Sigbjornsson, R., & Snæbjörnsson, J. T.<br />

Fyrirlestrar<br />

Near real-time estimation of earthquake damage: A study of<br />

South Iceland earthquakes 2000. International Disaster<br />

Reduction Conference IDRC Davos <strong>2006</strong>. <strong>2006</strong>. (pp. 3).<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Real-time assessment of earthquake induced damage.<br />

Lessons learned in Iceland. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Sigbjörnsson, R.<br />

A first look at the June 2000, M6.5 earthquakes in Iceland in<br />

terms of the specific barrier model. In Proceedings of the<br />

1st European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 9). Geneva: SGEB. Halldórsson, B.,<br />

Ólafsson, S., & Sigbjornsson R.<br />

Veggspjöld<br />

ICEARRAY: A new small-aperture strong motion array in South<br />

Iceland Seismic Zone. In Proceedings of the 1st European<br />

Conference on Earthquake Engineering and Seismology.<br />

<strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Halldórsson, B., &<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Seismic dynamics of non-linear elastic damage resistant<br />

structures. In Proceedings of the 1st European Conference<br />

on Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1).<br />

Geneva: SGEB. Oddbjörnsson, O., Alexsander, N.,<br />

Sigbjörnsson, R., & Taylor, C. A.<br />

Estimation of strong-motion acceleration applying point source<br />

models. In Proceedings of the 8th US National Conference<br />

on Earthquake Engineering. <strong>2006</strong>. (pp. 10). San Francisco:<br />

ERII. Olafsson, S., Sigbjörnsson, R.<br />

Long-term dynamic behaviour of a multi-story RC-building in a<br />

seismic environments. In Proceedings of the 8th US<br />

National Conference on Earthquake Engineering. <strong>2006</strong>. (pp.<br />

10). San Francisco: EERI. Snæbjörnsson, J. Th.,<br />

Sigbjörnsson, R.<br />

Mapping of crustal strain rate tensor for Iceland with<br />

applications to seismic hazard assessment. In<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10).<br />

Geneva: SGEB. Sigbjörnsson, R., Sigurðsson, T.,<br />

Snæbjörnsson, J. T., & Valsson, G.<br />

A comparative analysis of recorded strong ground motion in the<br />

Azores and Iceland. In Proceedings of the 1st European<br />

Conference on Earthquake Engineering and Seismology.<br />

<strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Oliveira, C., Sigbjörnsson, R.,<br />

& Ólafsson, S.<br />

Attenuation in Iceland compared with other region. In<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10).<br />

Geneva: SGEB. Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R.<br />

A comparative study of three methods for estimation of site<br />

effects. In Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1).<br />

Geneva: SGEB. Ólafsson, S., & Sigbjörnsson, R.<br />

Simplified analytical model of earthquake response spectra for<br />

strike-slip earthquakes. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 1). Geneva: SGEB. Snæbjörnsson<br />

J.T., Ólafsson S. and Sigbjornsson, R.<br />

Reservoir induced earthquake action and crustal movements.<br />

Proceedings of the 1st European Conference on Earthquake<br />

Engineering and Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10). Snæbjörnsson,<br />

J., Taylor, C. A., Stefansson, B., & Sigbjörnsson, R.<br />

Monitoring the dynamics of a concrete building enduring<br />

earthquake and wind excitation. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology. <strong>2006</strong>. (pp. 10). Geneva: SGEB. Snæbjörnsson,<br />

J., & Sigbjörnsson, R.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Bulletin of Earthquake Engineering, 2005, ISSN: 1570-<br />

761X (Paper) 1573-1456 (Online). Springer Science+<br />

Business Media B.V. (Formerly Kluwer Academic<br />

Publishers B.V.), þrjú tölublöð á ári.<br />

Í ritstjórn Journal of Wind Engineering and Industrial<br />

Aerodynamics. 2005, ISSN: 0167-6105. Elsevier Science, 12<br />

tölublöð á ári.<br />

ISESD – Internet site for European strong-motion data.<br />

http://www.isesd.hi.is, http://www.isesd.cv.ic.ac.uk, (sjá<br />

einnig http://www.afl.hi.is). 2005. Ambraseys, N. N.,<br />

Sarma, A., Sigbjörnsson, R., Suhadolc, P.<br />

179


Sigurður Erlingsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

O. Danielsson, S. Erlingsson and Th. Thorsteinsson (<strong>2006</strong>).<br />

„Hjóðvist í nágrenni stofnbrautar með mikilli umferð“. (In<br />

Icelandic). Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>, bls. 269-276.<br />

A. G. Arnorsson and S. Erlingsson (<strong>2006</strong>). „Hönnun stíflugarða<br />

við Neðri hluta Þjórsár“. (In Icelandic). Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>,<br />

bls. 251-258.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Erlingsson, S, Jonsdottir, A. M. & Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Gaps, kinematics and driving behaviour“. Transport<br />

Research Arena Europe <strong>2006</strong>, Gothenburg, 12-15 June, CD-<br />

ROM.<br />

Erlingsson, S, Jonsdottir, A. M. & Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Traffic stream modelling of road facilites“. Transport<br />

Research Arena Europe <strong>2006</strong>, Gothenburg, 12-15 June, CD-<br />

ROM.<br />

Arnorsson, A. G. & Erlingsson, S. (<strong>2006</strong>). „Application of seismic<br />

analysis of rockfill dams“. Proceedings of the 17th<br />

European Young Geotechnical Engineering Conference<br />

(17th EYGEC), Zagreb, Croatia, 20-22 July.<br />

Erlingsson, S. & Björnsson, G. Ö. (<strong>2006</strong>). „Burður vega og<br />

þungatakmarkanir“. Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar,<br />

Nordica Hótel, Reykjavík, 3. nóvember, 5 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erlingsson, S, Jonsdottir, A. M. & Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Gaps, kinematics and driving behaviour“. Oral<br />

presentation, Transport Research Arena Europe <strong>2006</strong>,<br />

Gothenburg, 12-15 June.<br />

Erlingsson, S, Jonsdottir, A. M. & Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Traffic stream modelling of road facilites“. Oral<br />

presentation, Transport Research Arena Europe <strong>2006</strong>,<br />

Gothenburg, 12-15 June.<br />

Erlingsson, S. (<strong>2006</strong>). „Water Flow – Theory, Measurements and<br />

Application to Highway Engineering“. Oral Presentation,<br />

Watmove (Water Movements in Road Pavements and<br />

Embankments) Seminar, University of Constanta,<br />

Romania, September 13th <strong>2006</strong>. (Boðsfyrirlestur).<br />

Erlingsson, S. (<strong>2006</strong>). „Burður vega og þungatakmarkanir“. Oral<br />

presentation. Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar,<br />

Nordica Hótel, Reykjavík, 3. nóvember.<br />

Erlingsson, S. (<strong>2006</strong>).“Visions for Highway and Railway<br />

Engineering at VTI – Collaboration with Academia and<br />

Industry, International Co-operation“. Invitied lecture, Royal<br />

Institute of Technology, Stockholm, May 10th.<br />

Veggspjald<br />

M. Aðalsteinsdóttir, S. Erlingsson, B. Marteinsson og Steindór<br />

Guðmundsson (<strong>2006</strong>). Virkni hljóðdeyfigólfa –<br />

Samanburður mældra og reiknaðra gilda. Meistaradagur<br />

Verkfræðistofnunar HÍ.<br />

Kennslurit<br />

Sigurður Erlingsson (<strong>2006</strong>). Veghönnun, HÍ, 71 síða. Sjá<br />

heimasíðu námskeiðs (Uglu kerfi) 08.11.43 vega- og<br />

flugbrautagerð.<br />

Sigurður Erlingsson (<strong>2006</strong>). Jarðtækni og grundin, HÍ, 133 síða.<br />

Sjá heimasíðu námskeiðs (Uglu kerfi) 08.11.42 jarðtækni<br />

og grundun 1.<br />

Fræðsluefni<br />

S. Erlingsson & G. Bjarnason (<strong>2006</strong>). A Monitoring Study to<br />

Estimate Spring Load Restrictions in Iceland. Wat-Moves<br />

Newsletter, Issue 2.<br />

Sigurður Magnús Garðarsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Gardarsson, S.M. and Eliasson, J. Influence of Climate Warming<br />

on Hálslón Reservoir sediment filling. Nordic Hydrology.<br />

Vol. 37(3) pp. 235–245. <strong>2006</strong>.<br />

Gardarsson, S.M. Mat á líftíma Hálslóns með Monte Carlo<br />

hermun. Árbók Verkfræðingafélagsins, bls. 225-231.<br />

Verkfræðingafélagið <strong>2006</strong>.<br />

Tomasson, G.G., Gardarsson, S.M., Petry, B. and Stefansson, B.<br />

Design challenges and solutions for the Kárahnjúkar<br />

spillway. The International Journal on Hydropower and<br />

Dams, pp. 84-88. Vol. 13(5), <strong>2006</strong>.<br />

Tomasson, G.G., Gardarsson, S.M., and Leifsson, Þ.S. Flóðvirki<br />

Kárahnjúkavirkjunar við Hálslón. Árbók<br />

Verkfræðingafélagsins, bls. 323-330. Verkfræðingafélagið<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gardarsson, S.M. and Eliasson, J. Influence of Climate Warming<br />

on Hálslón Reservoir sedimentation. International<br />

symposium on “Dams in the Societies of the XXI Century”<br />

(ICOLD 22nd). Conference proceeding, pp. 1255-1260.<br />

Barcelona, Spain, June 18, <strong>2006</strong>.<br />

Gardarsson, S.M. Áhrif loftslagsbreytinga á líftíma Hálslóns.<br />

Conference proceeding, pp. 572-579. Orkuþing, Reykjavík,<br />

12.-13. okt. <strong>2006</strong>.<br />

Gardarsson, S.M., Eliasson, J., and Jonsson, B. Influence of<br />

Climate Warming on Hálslón Reservoir sedimentation.<br />

Extended abstract, pp. 125-128. European Conference on<br />

Impacts of Climate Change on Renewable Energy Sources.<br />

Reykjavik, Iceland, June 5–9, <strong>2006</strong>.<br />

Tomasson, G.G., Gardarsson, S.M., Petry, B. and Stefansson, B.<br />

Spillway facilities for the Kárahnjúkar Dam in Eastern<br />

Iceland: Design challenges and solutions. Conference<br />

proceeding. 9 pages. International Conference Hydro <strong>2006</strong>.<br />

Porto Carras, Greece, September 25-28, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Stefansdottir, M., Burges, S.J., and Gardarsson, S.M. A<br />

simulation of the 9500 year glacial sediment delivery and<br />

deposition history of Lake Lagarfljot, Eastern Iceland.<br />

Water Resources Series. Technical Report No. 182, 62<br />

pages. August <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Gardarson, S. M., Jonsson, B., Eliasson, J. Long term<br />

development of Flow and Storage in Halslon Reservoir.<br />

European Geosciences Union Conference, EGU <strong>2006</strong>,<br />

Vienna, 02-07 April. Session GM14, poster A0171. <strong>2006</strong>.<br />

Jonsson, B., Gardarsson, S. M. og Eliasson, J.<br />

Kárahnjúkavirkjun. Framburður inn í Hálslón og<br />

langtímaþróun rennslis og miðlunar (veggspjald). Vorþing<br />

Jarðfræðafélags Íslands, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Útdráttur<br />

Jónsson, Birgir, Garðarsson, Sigurður, M. og Elíasson, Jónas,<br />

<strong>2006</strong>. „Kárahnjúkavirkjun. Framburður inn í Hálslón og<br />

langtímaþróun rennslis og miðlunar“. (Extended Abstract).<br />

Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags<br />

Íslands, Öskju, 19. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Trausti Valsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

How the World will Change – with Global Warming (<strong>2006</strong>).<br />

Háskólaútgáfan, 168 bls.<br />

180


Fræðilegar greinar<br />

Geschichte und Zukunft Islands aus planerischer Sicht. Island –<br />

Zeitschrift der Deutsch-Isländischen Gesellschaft e.V. Köln<br />

und der Gesellschaft der Freunde Islands e.V. Hamburg.<br />

12. Jahrgang, Heft 1, Mai <strong>2006</strong>. Bls. 33-39.<br />

Hnattræn hlýnun – Áhrif á skipulag og mannvirkjagerð ...upp í<br />

vindinn. Blað umhverfis-og byggingarverkfræðinema. 25.<br />

árgangur <strong>2006</strong>. Bls. 42-44.<br />

Hvers vegna það er hagkvæmara að byggja þétt? AT – Tímarit<br />

Arkitektafélags Íslands og Félags íslenskra<br />

landslagsarkitekta. 2. tbl., nóvember <strong>2006</strong>. Bls. 36.<br />

Fyrirlestrar<br />

Hvernig byggðarmynstur heimsins breytist með hnattrænni<br />

hlýnun. Ísland í þjóðleið – Siglingar á norðurslóðum og<br />

tækifæri Íslands. Háskólinn á Akureyri, ráðstefna á Hótel<br />

KEA (Fosshótel), 14. júní <strong>2006</strong>. Útgáfa í ráðstefnuriti í ágúst<br />

<strong>2006</strong>. Bls. 32-35.<br />

Áhrif loftlagsbreytinga á skipulag í Reykjavík. Samgönguvika:<br />

Hvaða áhrif geta loftlagsbreytingar haft á Reykjavík?<br />

Málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur, 22. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Reykjavíkurborg. Birt á vef Reykjavíkurborgar, 5 bls.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn. EJSD (European Journal of Spatial Development).<br />

Ritrýnt tímarit, gefið út af Nordregio í Stokkhólmi.<br />

Þorsteinn Þorsteinsson sérfræðingur<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Ólafur Daníelsson, Sigurður Erlingsson og Þorsteinn<br />

Þorsteinsson (<strong>2006</strong>). „Hljóðvist í nágrenni stofnbrautar með<br />

mikilli umferð.“ Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>, bls 269-276.<br />

Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands,<br />

Reykjavík.<br />

Fræðileg álitsgerð<br />

G. Baldvin Ólason og Þorsteinn Þorsteinsson (<strong>2006</strong>). „Matsmál<br />

M08/<strong>2006</strong>: 101 Skuggahverfi, Reykjavík – Matsgerð um<br />

skemmdir á gluggum í fjölbýlishúsum við Lindargötu og<br />

Vitastíg“. Reykjavík, 12 bls.+viðaukar.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erlingsson, S., Jonsdottir, A.M. and Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Traffic Stream Modelling of Road Facilities.“ Erindi á<br />

ráðstefnunni Transport Research Arena Europe <strong>2006</strong>,<br />

Gautaborg, júní <strong>2006</strong>. Á heimasíðu Vegagerðarinnar:<br />

http://vgwww.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/<strong>2006</strong>_TRA_2/$<br />

file/Van%20Aerde%20Traffic-Stream-SE-AMJ-THTH-<br />

<strong>2006</strong>.pdf.<br />

Erlingsson, S., Jonsdottir, A.M. and Thorsteinsson, Th. (<strong>2006</strong>).<br />

„Gaps, Kinematics and Drivers Behaviour.“ Erindi á<br />

ráðstefnunni Transport Research Arena Europe <strong>2006</strong>,<br />

Gautaborg, júní <strong>2006</strong>. Á heimasíðu Vegagerðarinnar:<br />

http://vgwww.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/<strong>2006</strong>_TRA_1/$<br />

file/Gap-Drivers%20behaviour-SE-AMJ-THTH-<strong>2006</strong>.pdf.<br />

Véla- og iðnaðarverkfræði<br />

Birgir Hrafnkelsson lektor<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Oddgeir Guðmundsson, Ólafur Pétur Pálsson, Birgir<br />

Hrafnkelsson (<strong>2006</strong>). Greining á gögnum frá Flugmálastjórn<br />

Íslands og Rannsóknarnefnd flugslysa um flugslys<br />

og flugatvik. Verkfræðistofnun, VHI-03-<strong>2006</strong>. 62 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Economic optimization of heavy maintenance-check time<br />

intervals for ITS. Fyrirlestur saminn af Stefáni Þór<br />

Þórssyni, Birgi Hrafnkelssyni og Braga Baldurssyni og<br />

fluttur af Stefáni Þór í húsnæði ITS við Keflavíkurflugvöll, 8.<br />

júní <strong>2006</strong>.<br />

Modeling loss distributions with Bayesian mixture models.<br />

Fyrirlestur saminn af Birni Björnssyni, Birgi Hrafnkelssyni<br />

og Birgi Erni Arnarsyni og fluttur af Birni Björnssyni í<br />

húsnæði Kaupþings, Borgartúni 19, Reykjavík, 28.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Basics of Bayesian inference. Fyrirlestur saminn og fluttur af<br />

Birgi Hrafnkelssyni á málstofu stærðfræðiskorar HÍ í VR-II,<br />

23. mars <strong>2006</strong>.<br />

Kennslurit<br />

Lecture Notes for 08.23.67 Selected topics in time series eftir<br />

Birgi Hrafnkelsson, <strong>2006</strong>, 30 bls., dreift á netinu, sjá<br />

www.hi.is/~birgirhr/vefni_all.pdf.<br />

Fjóla Jónsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

F. Jonsdottir, D. Halldorsson, G. E. Beltz and A. Romanov.<br />

“Elastic fields and energies of coherent surface islands”.<br />

Modeling and Simulation in Materials Science and<br />

Engineering, 14(7), <strong>2006</strong>.14 (7): 1167-1180.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

E. T. Thorarinsson, F. Jonsdottir and H. Palsson. “Finite element<br />

analysis of a magnetorheological prosthetic knee”.<br />

Proceedings of the ASME Summer Bioengineering<br />

Conference, Florida, June <strong>2006</strong>.<br />

E. T. Thorarinsson, F. Jonsdottir and H. Palsson. “Design of a<br />

magnetorheological prosthetic knee”. Proceedings of the<br />

NordDesign <strong>2006</strong>, Reykjavik, August <strong>2006</strong>.<br />

“Finite element analysis of a magnetorheological prosthetic<br />

knee” (with E. T. Thorarinsson and H. Palsson). Presented<br />

at the ASME Summer Bioengineering Conference, Florida,<br />

June <strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur R. Jónsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Sveinn Margeirsson, Páll Jensson, Guðmundur R. Jónsson og<br />

Sigurjón Arason. Hringormar í þorski – útbreiðsla og<br />

árstíðasveiflur. Árbók VFÍ og TFÍ <strong>2006</strong>, bls 217-224.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Sveinn Margeirsson, Allan A. Nielsen, Gudmundur R. Jonsson,<br />

Sigurjon Arason (<strong>2006</strong>). Effect of catch location, season and<br />

quality on value of Icelandic cod (Gadus morhua) products.<br />

In Seafood research from fish to dish – Quality, safety &<br />

processing of wild and farmed fish. Edited by J.B. Luten, C.<br />

Jacobsen, K. Bekaert, A. Sæbø, J. Oehlenschläger.<br />

Wageningen Academic Publishers, The Netherlands, p.<br />

265-274.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Hegðunartölur 2005 og og spá um heitavatnsnotkun <strong>2006</strong>.<br />

Verkfræðideild HÍ, skýrsla VD-VSS-0856003, 23 bls. <strong>2006</strong>.<br />

Um nýtingarhlutfall á Hólmsheiði út frá veðurgögnum frá<br />

Hólmsheiði og Reykjavík. Verkfræðideild HÍ, skýrsla<br />

0856004, 16 bls. <strong>2006</strong>.<br />

Úrvinnsla á mælingum frá húsveitum hjá Orkuveitu<br />

Reykjavíkur. Verkfræðideild HÍ, skýrsla VD-VSS 0856005,<br />

43 bls. <strong>2006</strong>.<br />

181


Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

G. Sævarsdottir, H. Palsson, M. Þ. Jonsson, J.A. Bakken.<br />

“Electrode Erosion due to High Current Electric Arcs in<br />

Silicon and Ferrosilicon Furnaces“. Steel research<br />

international: Scandinavian Journal of Metallurgy, June<br />

<strong>2006</strong>, pp. 385-391.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Guðrún Sævarsdóttir, Halldór Pálsson og Magnús Þ. Jónsson.<br />

„Orkulosun og varmaflutningur í ljósbogaofni“. Í<br />

ráðstefnuriti Orkuþings <strong>2006</strong>, pp. 300-309. Fyrirlestur.<br />

Halldór Pálsson, Guðrún Sævarsdóttir, Magnús Þ. Jónsson.<br />

„Miðstöð Orkurannsókna, Verkfræðistofnun Háskóla<br />

Íslands“. Í ráðstefnuriti Orkuþings <strong>2006</strong>, pp. 365-367.<br />

Gunnar Stefánsson dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Magnus Holmqvist and Gunnar Stefansson. „Mobile RFID, A<br />

Case from Volvo on Innovation in SCM“. Journal of<br />

Business Logistics, Vol. 27, No. 2, pp. 251-272, Council of<br />

logistics management <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Stefansson, „Collaborative Logistics Management“,<br />

International Journal of Physical Distribution and Logistics<br />

Management, Vol. 36, No 2, pp. 76-92, Emerald <strong>2006</strong>.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

“Smart goods and Mobile RFID“. Proceedings of the 39th Hawaii<br />

International Conference on System Sciences <strong>2006</strong>. 39th<br />

Hawaii International Conference on System Sciences,<br />

Kauai, Hawaii, January 4-7, <strong>2006</strong>. IEEE – Computer Society,<br />

pp. 141-151. Gunnar Stefansson and Magnus Holmqvist.<br />

Coordination in logistics systems. Proceedings of the 11th<br />

Logistics Research Network Conference, University of<br />

Newcastle, Newcastle, UK, 6-8th September <strong>2006</strong>. The<br />

Chartered Institute of Logistics and Transport (UK). Nina<br />

Modig and Gunnar Stefansson.<br />

The state of a hype – A survey on Radio Frequency<br />

Identification. Proceedings of the 18th NOFOMA<br />

Conference, Oslo, Norway, 6-7 June, <strong>2006</strong>. BI Norwegian<br />

School of Management. Per-Ola Persson and Gunnar<br />

Stefansson.<br />

Process mapping in logistics using SCOR – An LSP case.<br />

Proceedings of the 18th NOFOMA Conference, Oslo,<br />

Norway, 6-7 June, <strong>2006</strong>. BI Norwegian School of<br />

Management. Gunnar Stefansson.<br />

Fyrirlestrar<br />

“Understanding Smart Supply Chains: Exploring the Benefits of<br />

Mobile RFID“. LOGICON, Brussels, Belgium, 23/2 <strong>2006</strong>.<br />

Gunnar Stefansson.<br />

Application of SCOR for Value Added Services in Schenker´s<br />

Logistics Operations. Supply-Chain World North America,<br />

Dallas, USA, 28/3 <strong>2006</strong>. Gunnar Stefansson and John<br />

Wedel.<br />

The role of third-party service providers in FMCG supply chains.<br />

Optimising supply chain management for FMCG, London.<br />

UK, 26/4 <strong>2006</strong>, Gunnar Stefansson.<br />

Transportsäkerhet och transporteffektivitet med hjälp av<br />

intelligent gods, intelligenta transportmedel och<br />

logistikledningssystem. Logistik och Transport, Göteborg,<br />

Sweden, 10/5 <strong>2006</strong>, Gunnar Stefansson.<br />

“Smart goods and Mobile RFID: A Case from Volvo“. 1st Council<br />

of Supply Chain Management Professionals – European<br />

Research Seminar, Brussels, Belgium, 17/5 <strong>2006</strong>. Magnus<br />

Holmqvist and Gunnar Stefansson.<br />

182<br />

Logistik idag och i framtiden, samverkan mellan olika aktörer.<br />

Gothenburg Region Easy Access Technology (GREAT)<br />

Seminarium – IT och Logistik, Göteborg, Sweden, 25/10<br />

<strong>2006</strong>, Gunnar Stefansson.<br />

Ritstjórn<br />

Einn af 5 ritstjórum Nordic Case Reader in Logistics and Supply<br />

Chain Management <strong>2006</strong>. University Press of Southern<br />

Denmark, 231 síður.<br />

Halldór Pálsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

G. Sævarsdottir, H. Palsson, M. Þ. Jonsson,<br />

J.A.Bakken.“Electrode Erosion due to High Current Electric<br />

Arcs in Silicon and Ferrosilicon Furnaces“. Steel research<br />

international: Scandinavian Journal of Metallurgy, June<br />

<strong>2006</strong>, pp. 385-391.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

E. T. Thorarinsson, F. Jonsdottir and H. Palsson. „Finite element<br />

analysis of a magnetorheological prosthetic knee“.<br />

Proceedings of the ASME Summer Bioengineering<br />

Conference, Florida, June <strong>2006</strong>.<br />

E. T. Thorarinsson, F. Jonsdottir and H. Palsson. „Finite element<br />

analysis of a magnetorheological prosthetic knee“. In<br />

Proceedings of NordDesign <strong>2006</strong>, Reykjavik (IS), 15-18<br />

August <strong>2006</strong> (Dept. of Engineering, Univ. of Iceland).<br />

Palsson, H., E. S. Bergthorsson and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>).<br />

Estimation and validation of models two phase flow from<br />

geothermal wells. The 10th International Symposium on<br />

District Heating and Cooling, 3.-5. september, Hannover,<br />

Germany.<br />

Guðrún Sævarsdóttir, Halldór Pálsson og Magnús Þór Jónsson.<br />

„Orkulosun og varmaflutningur í ljósbogaofni“. Orkuþing<br />

<strong>2006</strong>, Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði, Reykjavík<br />

12.-13. október <strong>2006</strong>, bls. 365-368.<br />

Halldór Pálsson, Guðrún Sævarsdóttir, Magnús Þ. Jónsson.<br />

„Miðstöð orkurannsókna, Verkfræðistofnun Háskóla<br />

Íslands“. Í ráðstefnuriti Orkuþings <strong>2006</strong>, pp. 365-367.<br />

Fyrirlestrar<br />

Palsson, H., E. S. Bergthorsson and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>).<br />

Estimation and validation of models two phase flow from<br />

geothermal wells. Flutt af Halldóri Pálssyni á 10th<br />

International Symposium on District Heating and Cooling,<br />

3.-5. september, Hannover, Germany.<br />

Palsson, H. District heating and the city of tomorrow. Þáttaka í<br />

panelumræðum á 10th International Symposium on<br />

District Heating and Cooling, 3.-5. september, Hannover,<br />

Germany.<br />

Halldór Pálsson, Guðrún Sævarsdóttir, Magnús Þ. Jónsson.<br />

„MOR-Miðstöð orkurannsókna, Verkfræðistofnun Háskóla<br />

Íslands“. Flutt af Halldóri Pálssyni á Orkuþingi <strong>2006</strong>, Grand<br />

Hótel, Reykjavík, 12.-13. október <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

E. T. Thorarinsson, F. Jonsdottir and H. Palsson. „Finite element<br />

analysis of a magnetorheological prosthetic knee“.<br />

Veggspjald á NordDesign <strong>2006</strong>, Reykjavik (IS), 15-18<br />

August <strong>2006</strong> (Dept. of Engineering, Univ. of Iceland).<br />

Helgi Þór Ingason dósent<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Hugvit, siðvit, verksvit. Grein í Árbók verkfræðingafélagsins<br />

<strong>2006</strong>, bls. 309-313.


Árangur í verkefnum – hvert er vægi áætlanagerðar? Grein í<br />

Árbók Verkfræðingafélagsins <strong>2006</strong>, bls. 233-242.<br />

Fræðileg grein<br />

Meistaranám í verkefnastjórnun. Grein í Vélabrögðum, blaði<br />

nemenda í véla- og iðnaðarverkfræði við HÍ.<br />

Útbreiðsla ISO9001 – Þróunin á Íslandi og erlendis. Grein í<br />

Dropanum, tímariti Stjórnvísi (Gæðastjórnunarfélag<br />

Íslands).<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Exploring the Content of Project Management. Grein á IPMA<br />

Congress <strong>2006</strong> í Shanghai.<br />

Fyrirlestrar<br />

Exploring the Content of Project Management. Fyrirlestur á<br />

IPMA Congress <strong>2006</strong> í Shanghai.<br />

Meistaranám í verkefnastjórnun. Fyrirlestur á ráðstefnu<br />

Verkefnastjórnunarfélags Íslands, 17. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Árekstrar gæðakerfa. Fyrirlestur á ráðstefnu 19. apríl á Grand<br />

Hóteli (Focal).<br />

Magnús Þór Jónsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Gudrun Sævarsdottir, Halldor Pálsson, Magnus Jónsson and<br />

Jon Arne Bakken. Electrode Erosion due to High-Current<br />

Electric Arcs in Silicon and Ferrosilicon Furnaces. Steel<br />

Research International, 77 (<strong>2006</strong>) No. 6, Verlag Stahleisen,<br />

p. 385 - 392.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Halldór Pálsson, Guðrún Sævarsdóttir og Magnús Þór Jónsson,<br />

„Miðstöð orkurannsókna við Háskóla Íslands“. Orkuþing<br />

<strong>2006</strong>, Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði, Reykjavík,<br />

12.-13. október <strong>2006</strong>, bls. 300-309.<br />

Guðrún Sævarsdóttir, Halldór Pálsson og Magnús Þór Jónsson.<br />

„Orkulosun og varmaflutningur í ljósbogaofni“. Orkuþing<br />

<strong>2006</strong>, Orkan og samfélagið – vistvæn lífsgæði, Reykjavík,<br />

12.-13. október <strong>2006</strong>, bls. 365-368.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Greinargerð: Mál nr. 010-2005-37665. Útreikningar á hraða<br />

bifhjóls TS-981 þegar það ekur á bifreiðina EF-488 í<br />

Ártúnsbrekku á Vesturlandsvegi. Lögreglan í Reykjavík,<br />

maí <strong>2006</strong>, 8 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 036-<strong>2006</strong>-01937, Reiknaður ökuhraði<br />

bifreiðar R-66627 þegar hún ekur á gangandi vegfaranda.<br />

Lögreglan í Hafnarfirði, mars <strong>2006</strong>, 11 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 010-2005-34115. Útreikningar á hraða<br />

bifhjóls KX-868 á Fríkirkjuvegi í Reykjavík þegar það ekur<br />

á bifreiðina PI-670. Lögreglan í Reykjavík, maí <strong>2006</strong>, 7 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 026-2005-07098. Reiknaður ökuhraði<br />

bifreiðar DO-148 þegar hún hafnar utan vegar og lendir á<br />

steini. Lögreglan í Hafnarfirði, september <strong>2006</strong>, 11 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 24-<strong>2006</strong>-01570. Útreikningar á hraða<br />

bifreiðar LR-222 í umferðarslysi á gatnamótum<br />

Hjalteyrargötu og Furuvalla. Lögreglan á Akureyri, júlí<br />

<strong>2006</strong>, 7 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 100/<strong>2006</strong> við Hæstarétt Íslands.<br />

Útreikningar á stöðvunarvegalengd og hraða bifreiðar YH-<br />

670. Jón Einar Jakobsson hdl, júlí <strong>2006</strong>, 10 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 010-<strong>2006</strong>-12810 Reiknaður ökuhraði<br />

bifreiðar KG-818 þegar hún hafnar upp á umferðareyju og<br />

lendir á brúarstólpa. Lögreglan í Reykjavík, desember<br />

<strong>2006</strong>, 10 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 010-2005-31452. Aðdragandi áreksturs<br />

vörubifreiðar RG-675 og strætisvagns ML-068 á<br />

gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar.<br />

Guðmundur Ágústsson, janúar <strong>2006</strong>, 10 bls.<br />

Mál nr. M-320056. Beiðni Ísaks Þórs Ragnarssonar um<br />

dómkvaðningu matsmanns. Héraðsdómur Reykjavíkur,<br />

apríl <strong>2006</strong>, 10 bls.<br />

Matsgerð: Mál nr. M-217/2005. Reiknaður ökuhraði bifreiðar<br />

RU-773 þegar hún ekur á kyrrstæða vörubifreið ST-945.<br />

Héraðsdómur Reykjavíkur, júlí <strong>2006</strong>, 10 bls.<br />

Greinargerð: Mál nr. 010-<strong>2006</strong>-09505. Reiknaður ökuhraði<br />

bifreiðar NN-915 áður en ökumaður missir stjórn á henni<br />

við gatnamót Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar.<br />

Lögreglan í Reykjavík, desember <strong>2006</strong>, 13 bls.<br />

Fyrirlestur<br />

Áhrif hraða í umferðarslysum. Erindi haldið á fundi<br />

Umferðarráðs fimmtudaginn 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri ráðstefnurits, Proceedings of NordDesign <strong>2006</strong>, Faculty<br />

of Engineering, University of Iceland, p. 421.<br />

Ólafur Pétur Pálsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jonsdottir, H., H. Madsen and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>). „Parameter<br />

estimation in stochastic rainfall-runoff models“. Journal of<br />

Hydrology, 326, pp. 379-393.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Þórarinsson, E. og Ó. P. Pálsson (<strong>2006</strong>). „Raforkunotkun<br />

bændabýla á köldum svæðum“. Orkuþing, 12.-13. október<br />

<strong>2006</strong>, Reykjavík, pp. 273- 281. ISBN-10 9979-70-185-4,<br />

ISBN- 978-9979-70-185-9.<br />

Þórarinsson, E., Ó. P. Pálsson og B. Marteinsson (<strong>2006</strong>)<br />

„Rafhitun húsnæðis á köldum svæðum“. Orkuþing, 12.-13.<br />

október, <strong>2006</strong>, Reykjavík, pp. 164-175. ISBN-10 9979-70-<br />

185-4, ISBN- 978-9979-70-185-9.<br />

Palsson, H., E. S. Bergthorsson and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>).<br />

Estimation and validation of models two phase flow from<br />

geothermal wells. The 10th International Symposium on<br />

District Heating and Cooling, 3.-5. september, Hannover,<br />

Germany.<br />

Wallevik, O. H., B. Hjartarson and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>).<br />

Rheometer-4SCC, a portable rheometer for self<br />

compacting concrete. Nord Design, Reykjavík, 16.-18.<br />

August <strong>2006</strong>, pp. 393-399. Organizer: Faculty of<br />

Engineering, University of Iceland in co-operation with the<br />

Design Society – a worldwide community. ISBN 9979-9494-<br />

9-X, ISBN 978-9979-9494-9-7.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Oddgeir Guðmundsson, Ólafur Pétur Pálsson, Birgir<br />

Hrafnkelsson (<strong>2006</strong>). Greining á gögnum frá<br />

Flugmálastjórn Íslands og Rannsóknarnefnd flugslysa um<br />

flugslys og flugatvik. Verkfræðistofnun HÍ. VHI-03-<strong>2006</strong>.<br />

Blaðsíðufjöldi: 62.<br />

Veggspjald<br />

Wallevik, O. H., B. Hjartarson and O. P. Palsson (<strong>2006</strong>).<br />

Rheometer-4SCC, a portable rheometer for self<br />

compacting concrete. Nord Design, Reykjavík, 16.-18.<br />

August <strong>2006</strong>. Organizer: Faculty of Engineering, University<br />

of Iceland in co-operation with the Design Society – a<br />

worldwide community.<br />

Ritstjórn<br />

Formaður ritnefndar Árbókar VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>.<br />

183


Páll Jensson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Multiscale Planning and Scheduling in the Secondary<br />

Pharmaceutical Industry (with Stefánsson, H. and Shah,<br />

N). Grein birt í AIChE Journal (American Institute of<br />

Chemical Engineers) vol. 52, no. 12 Dec <strong>2006</strong>, p. 4133 (17<br />

bls.).<br />

Impact of the cost of the time resource on efficiency of economic<br />

processes (with Arnarson, I.). Grein birt í EJOR (European<br />

Journal of Operational Research), Vol. 172, Issue 2, July<br />

<strong>2006</strong>, p. 616 (15 bls).<br />

Hringormar í þorski – Útbreiðsla og árstíðasveiflur (með Sveini<br />

Margeirssyni, Guðmundi R. Jónssyni og Sigurjóni Arasyni).<br />

Árbók VFÍ/TFÍ <strong>2006</strong>, Verkfræðingafélag Íslands, bls 217 (8<br />

bls.).<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Ranking many harbor projects (með Snjólfi Ólafssyni). Working<br />

Paper nr. W06:02 í ritaröð Viðskiptafræðistofnunar HÍ, okt.<br />

<strong>2006</strong>, 20 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

An Integer Programming Model for the Management of Salmon<br />

Acquaculture. Computational Experience and Results (with<br />

Gunn, E.A.). Erindi flutt á EURO<strong>2006</strong>, 21. European<br />

Conference on Operations Research, Reykjavík, 3.-5. júlí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Decision Support System in the Icelandic Cod Industry (with<br />

Margeirsson, S., Guðmundsson, R. and Arason, S.). Erindi<br />

flutt af Sveini Margeirssyni og Runólfi Guðmundssyni á<br />

EURO<strong>2006</strong>, 21. European Conference on Operations<br />

Research, Reykjavík, 3.-5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

The Prospect Algorithm, an on-line algorithm for bin-covering<br />

problems with known item distribution (with Asgeirsson,<br />

A.). Erindi flutt af Agna Ásgeirssyni á EURO<strong>2006</strong>, 21.<br />

European Conference on Operations Research, Reykjavík,<br />

3.-5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Back to the basics: Continous or discrete time, campaign or<br />

order scheduling (with Sigmarsdottir, S.L. and Stefansson,<br />

H.). Erindi flutt af Sigrúnu Lilju Sigmarsdóttur á EURO<strong>2006</strong>,<br />

21. European Conference on Operations Research,<br />

Reykjavík, 3.-5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Hierarchically Structured Integrated Multi-scale Algorithm for<br />

Production Planning and Scheduling (with Stefansson, H.<br />

And Shah, N.). Erindi flutt af Hlyn Stefánssyni á EURO<strong>2006</strong>,<br />

21. European Conference on Operations Research,<br />

Reykjavík 3.-5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Profitability Assessment Model for Fisheries and Fish Farming.<br />

Erindi flutt á ráðstefnu ICEIDA: Fisheries and Aquaculture<br />

in Southern Africa: Development and Management,<br />

Windhoek, Namibia, 21.-24. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Tómas Philip Rúnarsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Thomas Philip Runarsson. Ordinal Regression in Evolutionary<br />

Computation Parallel Problem Solving from Nature (PPSN<br />

IX). Lecture notes in computer science. Springer-Verlag,<br />

Berlin, pp. 1048-1057 <strong>2006</strong>.<br />

Thomas Philip Runarsson. Approximate Evolution Strategy<br />

using Stochastic Ranking. IEEE Congress on Evolutionary<br />

Computation, Vancouver, Canada, July 17, <strong>2006</strong>, pp. 745-<br />

752.<br />

Simon Lucas and Thomas Philip Runarsson. Temporal<br />

Difference Learning Versus Co-Evolution for Acquiring<br />

Othello Position Evaluation. IEEE Computational<br />

Intelligence and Games, p. 52-58, <strong>2006</strong>.<br />

184<br />

Fræðileg skýrsla<br />

J. J. Liang, T. P. Runarsson, E. Mezura-Montes, M. Clerc, P. N.<br />

Suganthan, C. A. Coello Coello, K. Deb. „Problem<br />

Definitions and Evaluation Criteria for the CEC <strong>2006</strong>“.<br />

Special Session on Constrained Real-Parameter<br />

Optimization, Technical Report, Nanyang Technological<br />

University, Singapore, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Approximate Evolution Strategy using Stochastic Ranking. IEEE<br />

Congress on Evolutionary Computation. Vancouver,<br />

Canada, July 17, <strong>2006</strong>.<br />

Ordinal Regression in Evolutionary Computation. Parallel<br />

Problem Solving from Nature, Reykjavik, 13 September,<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Thomas Philip Runarsson, Hans-Georg Beyer, Edmund K.<br />

Burke, Juan J. Merelo Guervós, L. Darrell Whitley, Xin Yao.<br />

Parallel Problem Solving from Nature – PPSN IX, 9th<br />

International Conference, Reykjavík, Iceland, September 9-<br />

13, <strong>2006</strong>, Procedings Springer <strong>2006</strong>.<br />

Associate Editor of the IEEE Transactions on Evolutionary<br />

Computation. http://ieee-cis.org/pubs/tec/editors/.<br />

Invited programme committee member for the IEEE<br />

Symposium on Computational Intelligence and Games May<br />

22-24 <strong>2006</strong>, University of Nevada, Reno/Lake Tahoe, USA.<br />

Verkfræðistofnun<br />

Jónas Þ. Snæbjörnsson fræðimaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Jónas Thór Snæbjörnsson and Chris P.W. Geurts (<strong>2006</strong>.)<br />

Modelling surface pressure fluctuations on medium-rise<br />

buildings. Journal of Wind Engineering and Industrial<br />

Aerodynamics. Volume 94, Issue 11. November <strong>2006</strong>,<br />

Pages 845-858.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Snæbjörnsson, J. T., Taylor, C. A., Stefansson, B., &<br />

Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Reservoir induced earthquake<br />

action and crustal movements. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (paper 1204, pp. 10). Geneva: SGE.<br />

Snæbjörnsson, J.T., & Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Monitoring the<br />

dynamics of a concrete building enduring earthquake and<br />

wind excitation. In Proceedings of the 1st European<br />

Conference on Earthquake Engineering and Seismology<br />

(paper 1207, pp. 10). Geneva: SGE.<br />

Sigbjörnsson, R., Sigurðsson, T., Snæbjörnsson, J. T., & Valsson,<br />

G. (<strong>2006</strong>). Mapping of crustal strain rate tensor for Iceland<br />

with applications to seismic hazard assessment. In<br />

Proceedings of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering and Seismology (paper 1211, pp.<br />

10). Geneva: SGEB.<br />

Snæbjörnsson J.T., Ólafsson S. and Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>)<br />

Simplified analytical model of earthquake response<br />

spectra for strike-slip earthquakes, in Abstract Book - 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (abstract 1212, pp. 1).<br />

Snæbjörnsson, J. T., Carr, A. J. & Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>) Longterm<br />

dynamic behaviour of a multi-story RC-building in a<br />

seismic environments. In Proceedings of the 8th US<br />

National Conference on Earthquake Engineering (pp. 10).<br />

San Francisco: EERI <strong>2006</strong>.<br />

Snæbjornsson, Jonas Thor; Carr, Athol J; Sigbjornsson, Ragnar<br />

(2004). Analysing And Modelling Recorded Earthquake


Induced Structural Response. 13 WCEE: 13th World<br />

Conference on Earthquake Engineering Conference<br />

Proceedings 2004. Birt í gagnagrunni CSA/ASC.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Snæbjörnsson, J.Th., Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>).<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area:<br />

Assessment of earthquake action (No. LV-<strong>2006</strong>/001, pp.<br />

168). Reykjavík, Landsvirkjun.<br />

Snæbjörnsson, J.Th., Taylor, C. A., & Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>).<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area:<br />

Assessment of crustal deformations and fault movements<br />

(No. LV-<strong>2006</strong>/013, pp. 176). Reykjavík, Landsvirkjun.<br />

Snæbjörnsson, J.Th., Oddbjörnsson, O., Taylor, C. A., &<br />

Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>). Kárahnjúkar Hydroelectric Project<br />

– Hálslón Area: On the rock fault behaviour induced by<br />

impounding of the Hálslón Reservoir: An exploratory study<br />

(No. LV-<strong>2006</strong>/102, pp. 99).<br />

Sigbjornsson, R., & Snæbjörnsson, J. Th. (<strong>2006</strong>). Earthquake<br />

Action – Suggested design specifications for the Hvamms<br />

and Urridafoss Hydroelectric Projects (No. 06010, pp. 14).<br />

Selfoss: Earthquake Engineering Research Centre.<br />

Jónas Þór Snæbjörnsson, Skúli Þórðarsson og Laila Sif<br />

Cohagen (<strong>2006</strong>) Umferðaröryggi og vindafar.<br />

Verkfræðistofnun Háskóla Íslands, skýrsla nr. VHI-06-<br />

<strong>2006</strong>, 105 bls.<br />

Jónas Þór Snæbjörnsson og Skúli Þórðarsson (2005).<br />

Umferðarslys og vindafar. Verkfræðistofnun Háskóla<br />

Íslands, skýrsla nr. VHI-05-2005, 43 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Snæbjörnsson, J.T. & Sigbjörnsson, R. Monitoring the dynamics<br />

of a concrete building enduring earthquake and wind<br />

excitation. Oral presentation in special session STS-E10 at<br />

the 1st European Conference on Earthquake Engineering<br />

and Seismology, 5 slides.<br />

Jónas Þór Snæbjörnsson og Ragnar Sigbjörnsson. Assessment<br />

of earthquake action, crustal strain and fault movements,<br />

Fyrirlestur haldinn í fundarsal Landsvirkjunar fyrir “The<br />

Due diligence consulting firm Divine working for Alcoa”, 6.<br />

febrúar <strong>2006</strong>, 62 glærur.<br />

Jónas Þór Snæbjörnsson og Ragnar Sigbjörnsson, Assessment<br />

of earthquake action, crustal strain and fault movements.<br />

Fyrirlestur haldinn í fundarsal Landsvirkjunar fyrir „Panel<br />

of Experts“, 13. febrúar <strong>2006</strong>, 71 glæra.<br />

Jónas Þór Snæbjörnsson og Ragnar Sigbjörnsson.<br />

Jarðskjálftavá á virkjanasvæði við neðri Þjórsá – Mat á<br />

jarðskjálftaáraun og framsetning á hönnunarforsendum.<br />

Kynning í fundarsal Landsvirkjunar fyrir starfsmenn og<br />

ráðgjafa Landsvirkjunar, 5. apríl <strong>2006</strong>, 28 glærur.<br />

Jarðskjálftar og áhrif þeirra á mannvirki. Fyrirlestur haldinn í<br />

sal Rannsóknarmiðstöðvar í jarðskjálftaverkfræði fyrir<br />

framhaldsskólakennara í faggreinum byggingaiðnaðarins<br />

fimmtudaginn 1. júní <strong>2006</strong>, 95 glærur.<br />

Further Work on Exploratory Analysis of Rock Fault Behaviour<br />

during Hálslón Reservoir Impounding. Fyrirlestur haldinn í<br />

fundarsal Landsvirkjunar fyrir „Panel of Experts“, 13. ágúst<br />

<strong>2006</strong>, 48 glærur.<br />

Exploratory analysis of rock fault behaviour during Hálslón<br />

Reservoir impounding. Fyrirlestur haldinn í fundarsal<br />

Landsvirkjunar fyrir „The Earth Science Group“, 19.<br />

september <strong>2006</strong>, 46 glærur.<br />

Veggspjöld<br />

Snæbjörnsson, J.T., Taylor, C. A., Stefansson, B., &<br />

Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Reservoir induced earthquake<br />

action and crustal movements. Poster in session ES-2 of<br />

the 1st European Conference on Earthquake Engineering<br />

and Seismology (paper 1204).<br />

Snæbjörnsson, J.T., & Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Monitoring the<br />

dynamics of a concrete building enduring earthquake and<br />

wind excitation. Poster in session STS-10 of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (paper 1207).<br />

Sigbjörnsson, R., Sigurðsson, T., Snæbjörnsson, J. T., & Valsson,<br />

G. (<strong>2006</strong>). Mapping of crustal strain rate tensor for Iceland<br />

with applications to seismic hazard assessment. Poster in<br />

session SC-F of the 1st European Conference on<br />

Earthquake Engineering (paper 1211).<br />

Snæbjörnsson, J. T., Carr, A. J. & Sigbjörnsson, R. Long-term<br />

dynamic behaviour of a multi-story RC-building in a<br />

seismic environments. Poster at the 8th US National<br />

Conference on Earthquake Engineering, San Francisco:<br />

EERI <strong>2006</strong> (paper 833).<br />

Kynning á Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í<br />

jarðskjálftaverkfræði á ársfundi Verkfræðistofnunar<br />

Háskóla Íslands sem haldin var í Öskju 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Annað<br />

Jónas Thór Snæbjörnsson and Ragnar Sigbjörnsson. The<br />

dynamic behaviour of medium rise RC buildings in a windy<br />

environment. Abstract for the Twelfth International<br />

Conference on Wind Engineering that will be held on July<br />

1-6 2007 in Cairns, Australia, 4 pp.<br />

Fræðsluefni<br />

Hélt erindi á námskeiði fyrir framhaldsskólakennara í faggreinum<br />

byggingariðnaðarins og fór með þá í vettvangsferð<br />

um jarðskjálftasvæði Suðurlands 1. júní <strong>2006</strong>.<br />

Símon Ólafsson sérfræðingur<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Ólafsson, S., & Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Estimation of strongmotion<br />

acceleration applying point source models. In<br />

Proceedings of the 8th US National Conference on<br />

Earthquake Engineering (pp. 10). San Francisco: ERII.<br />

Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>). Attenuation in Iceland<br />

compared with other regions. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (pp. 10). Geneva: SGEB.<br />

Halldórsson, B., Ólafsson, S. and Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). A first<br />

look at June, 2000, M6.5 earthquakes in Iceland in terms of<br />

the specific barrier model. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (pp. 10). Geneva: SGEB.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Snæbjörnsson, J., Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>).<br />

Kárahnjúkar Hydroelectric Project – Hálslón Area:<br />

Assessment of earthquake action (No. LV-<strong>2006</strong>/001, pp.<br />

168). Reykjavík, Landsvirkjun.<br />

Sigbjörnsson, R., Ólafsson, S. and Pétursdóttir, B. (<strong>2006</strong>). The<br />

Icelandic Strong Motion Network. Report No. 06007,<br />

Earthquake Engineering Research Centre, University of<br />

Iceland, Selfoss <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Ólafsson, S., & Sigbjornsson, R. (<strong>2006</strong>). Attenuation in Iceland<br />

compared with other regions. In Proceedings of the 1st<br />

European Conference on Earthquake Engineering and<br />

Seismology (pp. 10). Geneva: SGEB.<br />

Ólafsson, S., & Sigbjörnsson, R. (<strong>2006</strong>). Estimation of strongmotion<br />

acceleration applying point source models. In<br />

Proceedings of the 8th US National Conference on<br />

Earthquake Engineering (pp. 10). San Francisco: ERII.<br />

185


Viðskipta- og<br />

hagfræðideild<br />

Hagfræði<br />

Ásgeir Jónsson lektor<br />

Bók, fræðirit<br />

Ljóðmæli Jóns Arasonar. Ritstýring og ritun fræðilegs formála.<br />

Gefið út af JPV-útgáfu haustið <strong>2006</strong>. ISBN 798033.<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Gengisvarnir á eigin fé banka og fjármálalegur stöðugleiki.<br />

Fjármálatíðindi – fyrra hefti <strong>2006</strong>. Meðhöfundur Jón<br />

Daníelsson.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Hagræn áhrif ferðaþjónustu – greint eftir svæðum á Íslandi.<br />

Ferðamálasetur Íslands, desember <strong>2006</strong>. Meðhöfundar<br />

Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson.<br />

Fyrirlestur<br />

Hlutverk M í stjórn peningamála. Málstofa Seðlabanka Íslands,<br />

5. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri Tímarits um viðskipti og efnahagsmál og<br />

kennsluritraðar viðskipta- og hagfræðideildar frá júní<br />

2002. http://www.efnahagsmal.hi.is.<br />

Friðrik Már Baldursson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Baldursson, Fridrik M. (<strong>2006</strong>). Rent-seeking and fairness: The<br />

case of the Reykjavik Savings Bank. International Review<br />

of Law and Economics, 26 (1), 123-142.<br />

Amundsen, Eirik S., Fridrik M. Baldursson and Jørgen Birk<br />

Mortensen (<strong>2006</strong>). Price volatility and banking in green<br />

certificate markets. Environmental and Resource<br />

Economics, 35 (4), 259-287.<br />

Friðrik Már Baldursson og Jón Þór Sturluson (<strong>2006</strong>). Áhrif<br />

gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: Rannsókn byggð<br />

á tilraunum. Fjármálatíðindi, 53(1), 3-21.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Arnason, R., Fridrik M. Baldursson and Jon Thor Sturluson<br />

(<strong>2006</strong>). Editorial for special issue of Journal of Economic<br />

Behavior and Organization (Experiments in Natural<br />

Resource Economics), 61(2), 145-148.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Baldursson, Fridrik and Nils-Henrik M. von der Fehr (<strong>2006</strong>).<br />

Vertical integration and long-term contracts in risky<br />

markets. Institute of Economic Studies Working Paper<br />

W06:07, 35 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental<br />

186<br />

approach. Erindi á árlegri ráðstefnu European Association<br />

for Research in Industrial Economics, Amsterdam, 25.-27.<br />

ágúst <strong>2006</strong>. (Alþjóðleg ráðstefna). Friðrik Már Baldursson<br />

og Jón Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már Baldursson.<br />

Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental<br />

approach. Erindi á árlegri ráðstefnu International Society<br />

for New Institutional Economics, Boulder, Colorado, 21.-24.<br />

september <strong>2006</strong>. (Alþjóðleg ráðstefna). Friðrik Már<br />

Baldursson og Jón Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már<br />

Baldursson.<br />

Áhrif gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: Rannsókn byggð<br />

á tilraunum. Erindi á málstofu Seðlabanka Íslands,<br />

Reykjavík, 24. janúar <strong>2006</strong>. Friðrik Már Baldursson og Jón<br />

Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már Baldursson.<br />

Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental<br />

approach. Erindi í málstofu rannsóknardeildar Norsku<br />

hagstofunnar, 8. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Competition Policy in a Small Economy: the Case of Iceland.<br />

Erindi á ráðstefnu Samkeppniseftirlitsins „Fákeppni í<br />

smærri hagkerfum“. Reykjavík, 7. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstýrði ásamt Ragnari Árnasyni og Jóni Þór Sturlusyni sérhefti<br />

Journal of Economic Behavior and Organization<br />

(Experiments in Natural Resource Economics), 61(2). ISSN:<br />

0167-2681.<br />

Meðritstjóri (associate editor) Scandinavian Journal of<br />

Economics frá ársbyrjun <strong>2006</strong>. ISSN: 0347-0520. Fjögur<br />

hefti á ári: Árg. 108/<strong>2006</strong>.<br />

Guðmundur K. Magnússon prófessor<br />

Bókarkafli<br />

Yearbook for Nordic Tax Research <strong>2006</strong>: Taxation of uncertain<br />

and unstable income. 7 bls. Útgefið af Nordisk<br />

skatteforskningsråd.<br />

Helga Kristjánsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Fixed Costs, Foreign Direct Investment and Gravity with Zeros<br />

(with Ronald Davies). Rannsóknir í félagsvísindum VII,<br />

ritstj. Ingjaldur Hannibalsson. Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Ísland, vel í sveit sett Níutíu raddir. Ritstjóri Inga Jóna<br />

Þórðardóttir. Reykjavík <strong>2006</strong>. 3 bls.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Substitution Between Inward and Outward Foreign Direct<br />

Investment. IoES Working Paper Series, University of<br />

Iceland. December <strong>2006</strong>, No. W06:12, ISSN 1011-8888. 20<br />

bls.<br />

Evaluation of Icelandic Trade Flows, the Gravity Model Approach.<br />

IoES Working Paper Series, University of Iceland.<br />

December <strong>2006</strong>, No. W06:11, ISSN 1011-8888. 40 bls.


Fixed Costs, Foreign Direct Investment, and Gravity with Zeros.<br />

University of Oregon Economics Department Working<br />

Papers, June <strong>2006</strong>, No. UO-<strong>2006</strong>-17. 26 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fastur kostnaður, bein erlend fjárfesting og þyngdaraflslíkan<br />

með núllgildum. Nation Mirror, Seventh Social Science<br />

Conference of the Univeristy of Iceland, October 27, <strong>2006</strong>.<br />

Nordic International Trade Seminar (NOITS). University of<br />

Iceland, Iceland, May 13, <strong>2006</strong>.<br />

Research Overview Presentation. The Icelandic Centre for<br />

Research, February 8, <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjald<br />

Inbound Foreign Direct Investment in Iceland, October 27, <strong>2006</strong>.<br />

Helgi Tómasson dósent<br />

Fyrirlestrar<br />

Workshop: Statistics: Introduction of statistical models:<br />

SEAFOODplus ráðstefna í Lissabon, 20.-21. mars <strong>2006</strong>.<br />

Application of Bayesian methods to diffusion models. Valencia 8<br />

ISBA, 8. ráðstefna um bayesíska tölfræði, Benidorm, 31.<br />

maí-7. júní <strong>2006</strong>.<br />

Market microstructure analysis of interest rates. EURO XXI, 21st<br />

European Conference on Operational Research, Reykjavík,<br />

júlí <strong>2006</strong>.<br />

Tölfræðilegt mat fjármálalíkana í samfelldum tíma. Ráðstefna í<br />

félagsvísindum, október <strong>2006</strong>.<br />

Málstofa viðskipta- og hagfræðideildar. Rökfræði tölfræðilegra<br />

prófa: Saga og hugmyndir. Háskóla Íslands, 7. febrúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

A Bayesian approach for empirical analysis of data from<br />

diffusions: An exercise in Taylor approximations.<br />

Fyrirlestur 19. júní <strong>2006</strong> í boði háskólans í Valencia.<br />

Overview of statistical methods in finance. Málstofa við<br />

Viðskiptaháskólann í Gautaborg, 29. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

(Boðserindi).<br />

The use of continous-time interest-rate models for discrete<br />

time decisions. Ráðstefna: Workshop on surveillance in<br />

finance, Gautaborg, 29. nóvember <strong>2006</strong>. (Boðserindi).<br />

Applied statistical analysis of continuous-time models.<br />

Fyrirlestur í boði Viðskiptaháskólans í Jönköping, 11.<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Ragnar Árnason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

<strong>2006</strong>. Incentive-based Approaches to Sustainable Fisheries.<br />

Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Science 63:699-<br />

710. With 18 co-authors.<br />

Property rights in Fisheries: Iceland’s experience with ITQs.<br />

2005. Reviews in Fish Biology and Fisheries 15:243-264.<br />

<strong>2006</strong>. Commercialization of South Africa’s Subsistence<br />

Fisheries: Considerations, Criteria and Approach.<br />

International Journal of Oceans and Oceanography 1:45-65.<br />

With Marsia Kashorte.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Editorial. Journal of Economic Behaviour and<br />

Organization 61 2:145-8. With F.M. Baldursson and J.Th.<br />

Sturluson.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Aquaculture and Fisheries Interactions: Implications for the<br />

Global Supply of Fish. In K.J. Thompson and L. Venzi (eds.),<br />

The Economics of Aquaculture with respect to Fisheries.<br />

Proceedings of the 95th EAAE Seminar. University of Tuscia<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Peningastefna Seðlabankans: Svarar hún kostnaði? Í<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Viðskipta- og<br />

hagfræðideild. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson.<br />

Félagsvísindastofnun HÍ <strong>2006</strong>.<br />

Global warming, small pelagic fisheries and risk <strong>2006</strong>. In R.<br />

Hannesson, M. Barange and S.F. Herrick jr. (eds.), Climate<br />

Change and the Economics of the World´s Fisheries.<br />

Edward Elgar, Celtenham, UK.<br />

Er leyndardómur fjármagnsins einhver leyndardómur?<br />

Inngangur að íslenskri útgáfu á bók Hernando deSoto,<br />

Leyndardómur fjármagnsins. Fræðirit RSE. (Með Birgi þór<br />

Runólfssyni).<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Conflicting uses of marine resources: Can ITQs promote an<br />

efficient solution? Institute of Economic studies Working<br />

Paper Series W06:07. <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Global Rents Loss in Fisheries: Theoretical basis and Practical<br />

Considerations. Erindi flutt á ráðstefnunni Global Rents<br />

Loss in Fisheries. World Bank, Washington DC, 17.-18.1.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Coastal Zone Fisheries in Iceland: Regulatory developments<br />

and Experiences. Workshop on Regulating Access to<br />

Marine Living Resources in the Coastal Zone: International<br />

experiences and Prospects for Brittany. Brest, 20.-21.1.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Vessel Restrictions. Erindi flutt á ráðstefnunni Ways and Means<br />

of Allocating Resources. FAO Workshop, Fremantle, 23.-24.<br />

2. <strong>2006</strong>.<br />

Plenary: Commercial Allocation Issues. Erindi flutt á<br />

ráðstefnunni Sharing the Fish 06. Government of Western<br />

Australia/FAO Conference, Fremantle, 26.2-2.3. <strong>2006</strong>.<br />

Rising Fuel Costs and European Fisheries. Conference on<br />

Energy Efficiency in Fisheries. European Commission,<br />

Brussel, 11.-12.5. <strong>2006</strong>.<br />

Fisheries Enforcement: Basic Theory. IIFET Biennial conference<br />

<strong>2006</strong>. Rebuilding Fisheries in an Uncertain Environment.<br />

Portsmouth, 11.-14.7. <strong>2006</strong>.<br />

Fisheries Management: Basic Principles. Workshop on<br />

Fisheries and Aquaculture in Southern Africa:<br />

Development and Management. Windhoek, Namibia, 21.-<br />

24.7. <strong>2006</strong>.<br />

Financing of Fisheries and Aquaculture Projects. Workshop on<br />

Fisheries and Aquaculture in Southern Africa:<br />

Development and Management. Windhoek, Namibia, 21.-<br />

24.7. <strong>2006</strong>.<br />

Fisheries Self-Management Under ITQs. International<br />

Workshop: Advances in Property Rights-Based Fisheries<br />

Management. RSE, Reykjavík, 27.-29.8. <strong>2006</strong>.<br />

Mini-Keynote. On the Economics of Ocean Ranching and Stock<br />

Enhancement. The Third International Symposium on<br />

Stock Enhancement and Sea Ranching. Seattle, 18.-21.9.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Harmonizing Recreational and Commercial Fisheries: An<br />

Integrated Rights Based Approach. PERC´s 16th Political<br />

Economy Forum. Evolving Approaches to Managing Marine<br />

Recreational Fisheries. Emigrant, Montana, 5.-8.10. <strong>2006</strong>.<br />

Estimation of Global rents Loss in Fisheries: Empirical<br />

estimation I. General Considerations. Workshop on the<br />

Empirical Aspects of rents drain estimation. FAO, Rome,<br />

5.6. <strong>2006</strong>.<br />

Peningastefna Seðlabankans: Svarar hún kostnaði? Rannsóknir<br />

í félagsvísindum VII. Reykjavík, 27.10. <strong>2006</strong>.<br />

Eignarhald á náttúrugæðum: Hagræn sjónarmið. Erindi á<br />

ráðstefnu RSE: Hver á íslenska náttúru? Ráðstefna um<br />

187


eignarrétt og náttúruauðlindir á Íslandi. Reykjavík, 6.12.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Semi-Plenary Address: Operations Research and Fisheries<br />

Management. Euro XXI Conference. Reykjavík, 2.-5.7. <strong>2006</strong>.<br />

Global warming and Fisheries: Thoughts on a sensible<br />

response. IIFET Biennial conference <strong>2006</strong>. Rebuilding<br />

Fisheries in an Uncertain Environment. Portsmouth, 11.-<br />

14.7. <strong>2006</strong>.<br />

Community Fishing Rights: Some basic Principles. IIFET<br />

Biennial conference <strong>2006</strong>. Rebuilding Fisheries in an<br />

Uncertain Environment. Portsmouth 11.-14.7. <strong>2006</strong>.<br />

Fisheries Rents: Theoretical basis with an Example. IIFET<br />

Biennial conference <strong>2006</strong>. Rebuilding Fisheries in an<br />

Uncertain Environment. Portsmouth, 11.-14.7. <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Einn þriggja gestaritstjóra að Journal of Economic Behaviour<br />

and Organization special issue Vol. 61 (<strong>2006</strong>).<br />

Í ritstjórn Fjármálatíðinda á árinu <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn (associate editor) Marine Resource Economics <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn Tímarits um viðskipti og efnahagsmál <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn (editorial board) International Journal of Oceans &<br />

Oceanography (IJOO) <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjóri að fræðiritaröð RSE. Annar ritstjóri að útgáfu bókar í<br />

íslenskri þýðingu eftir H. DeSoto: Leyndardómur<br />

fjármagnsins 2005.<br />

Tór Einarsson prófessor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Optimal Monetary and Fiscal Policy in a Liquidity Trap:<br />

Comments. Í NBER International Seminar on<br />

Macroeconomics 2004, ritstj. Richard H. Clarida, Jeffrey A.<br />

Frankel, Francesco Giacazzi og Kenneth D. West. MIT<br />

Press, <strong>2006</strong>, s. 132-135.<br />

Þorvaldur Gylfason prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Natural Resources and Economic Growth: The Role of<br />

Investment (ásamt Gylfa Zoëga). The World Economy 29<br />

(8): 1091-1115, ágúst, <strong>2006</strong>.<br />

Risarnir vakna: Indland og Kína. Skírnir, síðara hefti, <strong>2006</strong>.<br />

Annað efni í ritrýndu fræðiriti<br />

Interview with Assar Lindbeck, Macroeconomic Dynamics,<br />

febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar greinar<br />

How do India and China grow? Challenge, janúar-febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Vöxtur eftir máli, Hagmál, <strong>2006</strong>.<br />

The Dutch Disease: Lessons from Norway. Compact <strong>2006</strong>.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Institutions, Human Capital, and Diversification of Rentier<br />

Economies, í Dead Ends of Transition – Rentier Economies<br />

and Protectorates, ritstj. Michael Dauerstädt og Arne<br />

Schildberg (eds.), Campus <strong>2006</strong>.<br />

The Road from Agriculture (ásamt Gylfa Zoëga), í Institutions,<br />

Development, and Economic Growth, ritstj. Theo Eicher og<br />

Cecilia García-Peñalosa. MIT Press, Cambridge,<br />

Massachusetts <strong>2006</strong>.<br />

Natural Resources and Economic Growth: From Dependence to<br />

Diversification, í Economic Liberalization and Integration<br />

Policy: Options for Eastern Europe and Russia, ritstj. Harry<br />

G. Broadman, Tiiu Paas og Paul J. J. Welfens. Springer,<br />

Heidelberg og Berlín, <strong>2006</strong>.<br />

New Monopsony, Institutions and Training: Comment, fjallar um<br />

ritgerð eftir Alison L. Booth, Marco Francesconi og Gylfa<br />

Zoëga og birtist í Labour Market Adjustments in Europe,<br />

ritstj. J. Messina, C. Michelacci og J. Turunen. Edward<br />

Elgar Publishing, London, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

A Golden Rule of Depreciation (ásamt Gylfa Zoëga), vinnugrein<br />

W06:06 í ritröð Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

To Grow or Not to Grow: Why Institutions Must Make a Difference.<br />

Fyrirlestur á ráðstefnu OECD um Global Convergence<br />

Scenarios: Structural and policy issues hjá OECD, París, 16.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

China and India’s Economic Growth – A Comparison and Some<br />

Lessons for Africa. Fyrirlestur á þriðja ársfundi Technical<br />

Advisory Panels and Networks of the The African Capacity<br />

Building Foundation á Kilimanjaro Hotel Kempinski í Dar<br />

es Salaam í Tansaníu, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Institutions, Human Capital, and Diversification of Rentier<br />

Economies. Fyrirlestur á ráðstefnu um The Impact of Oil<br />

Boom in the Caspian Basin í Háskólanum í París (Paris 1<br />

University), 2. júní <strong>2006</strong>.<br />

Monetary and Fiscal Management, Finance, and Growth.<br />

Fyrirlestur á ráðstefnu um Qualitative and Quantitative<br />

Analysis in Social Sciences í Brunel-háskóla í London, 12.-<br />

13. júní <strong>2006</strong>.<br />

From Democracy to Growth. Fyrirlestur á ársþingi International<br />

Society for New Institutional Economics <strong>2006</strong> (ISNIE’06:<br />

„Institutions: Economic, Political and Social Behavior“) í<br />

Boulder, Colorado í Bandaríkjunum, 21.-24. september<br />

<strong>2006</strong>.<br />

The Resource Curse: Assessing the Empirical Evidence. Andmæli<br />

við ritgerð eftir Graham Davis á ársfundi Bandaríska<br />

hagfræðingafélagsins (American Economic Association) í<br />

Boston, 6.-8. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Economic Culture and Economic Performance: What Light Is<br />

Shed on the Continent’s Problem? Andmæli við ritgerð eftir<br />

Edmund S. Phelps á ráðstefnu á vegum CESifo í München<br />

og Center on Capitalism and Society við Kólumbíu-háskóla<br />

í New York um “Perspectives on the Performance of the<br />

Continent’s Economies.” Ráðstefnan var haldin í Feneyjum,<br />

21.-22. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Er Brecht að reyna að segja okkur, að markaðsbúskapur sé<br />

siðlaus? Framsaga við réttarhöld á vegum fræðsludeildar<br />

Þjóðleikhússins í gamla dómssal Hæstaréttar við<br />

Lindargötu í Reykjavík, 10. janúar <strong>2006</strong>.<br />

From Education to Economic Growth. Fyrirlestur á fundi<br />

erlendra menntaskólarektora (International Confederation<br />

of Principals) á Hótel Sögu í Reykjavík, 4. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Að vaxa saman: Indland og Kína. Fyrirlestur í Íslensk-indverska<br />

verslunarráðinu í Húsi verslunarinnar í Reykjavík, 11. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gengið til góðs? Hádegisfyrirlestur um íslenzk efnahagsmál í<br />

Rótarýklúbbi Seltjarnarness í Félagsheimili Seltjarnarness<br />

við Suðurströnd á Seltjarnarnesi, 13. október <strong>2006</strong>.<br />

Gengið til góðs? Hádegisfyrirlestur um íslenzk efnahagsmál í<br />

málfundafélaginu Loka á Kornhlöðuloftinu í Reykjavík, 4.<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Financial Programming and Policies. Fimm tveggja tíma fyrirlestrar<br />

um hagstjórn handa embættismönnum á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins<br />

(IMF) í Túnis, 20. febrúar-3. marz <strong>2006</strong>.<br />

Growing Together: India and China. Fyrirlestur í Seðlabanka<br />

Austurríkis í Vín, 10. marz <strong>2006</strong>.<br />

Financial Programming and Policies. Þrír tveggja tíma fyrirlestrar<br />

um hagstjórn handa embættismönnum á vegum<br />

Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Lúsöku í Sambíu, 10.-21.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

188


Financial Programming and Policies. Tveir þriggja og hálfs tíma<br />

fyrirlestrar um hagstjórn handa embættismönnum á<br />

vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Washington, 14.-<br />

25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

From Democracy to Growth. Fyrirlestur í hagfræðideild<br />

Háskólans í Nottingham, Englandi, 9. október <strong>2006</strong>.<br />

The International Economics of Natural Resources and Growth.<br />

Fyrirlestur (Keynote Lecture) á ráðstefnu um Sustainable<br />

Resource Management in the European Union á vegum<br />

College of Europe og haldin í Bruges, 6.-7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

European Economic Review (ritstjóri síðan 2002, ISSN 0014-<br />

2921, útg. Elsevier, kemur út sex sinnum á ári).<br />

Japan and the World Economy (aðstoðarritstjóri síðan 1989,<br />

ISSN 0922-1425, útg. Elsevier, kemur út fjórum sinnum á<br />

ári).<br />

Macroeconomic Dynamics (aðstoðarritstjóri síðan 1997, Print<br />

ISSN: 1365-1005, Online ISSN: 1469-8056, útg. Cambridge<br />

University Press, kemur út fimm sinnum á ári).<br />

CESifo Economic Studies (aðstoðarritstjóri síðan 2002, Print<br />

ISSN: 1610-241X, útg. ifo Institut München, kemur út<br />

fjórum sinnum á ári).<br />

Fræðsluefni<br />

Er fullveldisafsal frágangssök? Fjallar um Evrópusambandið og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 28. desember <strong>2006</strong>.<br />

Sammál og sérmál. Fjallar um Evrópusambandið og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 21. desember <strong>2006</strong>.<br />

Kostir langra lífdaga. Fjallar um Milton Friedman og Augusto<br />

Pinochet og birtist í Fréttablaðinu, 14. desember <strong>2006</strong>.<br />

Með nærri tóman tank. Fjallar um gjaldeyrisforðann og<br />

hagstjórnina og birtist í Fréttablaðinu, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö. Fjallar enn um nýbúa og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Innflutningur vinnuafls. Fjallar um nýbúa og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 23. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Þrjár fallnar forsendur. Fjallar um Sjálfstæðisflokkinn og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 16. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Vatnaskil fyrir vestan. Fjallar um þingkosningarnar í<br />

Bandaríkjunum og birtist í Fréttablaðinu, 9. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ef bankarnir færu úr landi. Fjallar enn um efnahagsástandið og<br />

erlendar skuldir og birtist í Fréttablaðinu, 2. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hvalalosti. Fjallar um hvalveiðar og hleranir og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 25. október <strong>2006</strong>.<br />

Flokkspólitískt réttarfar? Fjallar um hleranir og fleira og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 19. október <strong>2006</strong>.<br />

Keisarinn er kviknakinn. Fjallar um fyrirhugaða lækkun<br />

matarverðs og birtist í Fréttablaðinu, 12. október <strong>2006</strong>.<br />

Hagkerfi á fleygiferð. Fjallar um efnahagsástandið og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 5. október <strong>2006</strong>.<br />

Mannlegt eðli og allsnægtir. Fjallar um framleiðslu og hamingju<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Þriðja stéttin rís upp. Fjallar um skattamál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 21. september <strong>2006</strong>.<br />

Álitamál um íslenzkt réttarfar. Fjallar um lög og rétt og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 14. september <strong>2006</strong>.<br />

Samvizkulaust íhald. Fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 7. september <strong>2006</strong>.<br />

Írland í góðum gír. Fjallar um Eyjuna grænu og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 31. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Jöfnuður, saga og stjórnmál. Fjallar nánar um aukinn ójöfnuð á<br />

Íslandi og birtist í Fréttablaðinu, 24. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Hernaður gegn jöfnuði. Fjallar um aukinn ójöfnuð á Íslandi og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 17. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinna, vinna: Eitt mál enn. Fjallar enn um vinnu, lífskjör og<br />

tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 10. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinnan er guðs dýrð: Taka tvö. Fjallar nánar um vinnu, lífskjör<br />

og tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 3. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinnan göfgar manninn - eða hvað? Fjallar um vinnu, lífskjör og<br />

tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 27. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Höfundarverk og virðing. Fjallar um Kjarval og málverk Svölu<br />

Þórisdóttur af Bjarna Benediktssyni og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 20. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Mafía skal hún heita. Fjallar um birtingu dóma og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 13. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Vika í lífi blaðs. Fjallar nánar um siðbótarbaráttu<br />

Morgunblaðsins og birtist í Fréttablaðinu, 6. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Krústsjov! Þú átt vin! Fjallar um ákall Morgunblaðsins og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 29. júní <strong>2006</strong>.<br />

Ég vil elska mín lönd. Fjallar um innflytjendur og ættjarðarást<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 22. júní <strong>2006</strong>.<br />

Dvínandi glaumur. Fjallar um yfirvofandi dauðastríð<br />

ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablaðinu, 15. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þreyttir þurfa hvíld. Fjallar um stefnuyfirlýsingu<br />

ríkisstjórnarinnar frá 2003 og birtist í Fréttablaðinu, 8. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Undanhald í áföngum. Fjallar um ástand stjórnmálanna að<br />

loknum kosningum og birtist í Fréttablaðinu, 1. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þögn um aukinn ójöfnuð. Fjallar um aukinn ójöfnuð í<br />

tekjuskiptingu og birtist í Fréttablaðinu, 25. maí <strong>2006</strong>.<br />

Okkar stríð, okkar friður. Fjallar um stöðuna í varnarmálum og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 18. maí <strong>2006</strong>.<br />

Aldrei sama greiðslan. Fjallar um stjórnmálamenn og langlífi<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Útgönguleiðir. Fjallar um þaulsætna stjórnmálamenn og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Um þvætting. Fjallar um muninn á lygum og þvættingi og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 27. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Land, þjóð og tunga. Fjallar um aðlögun innflytjenda og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 20. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Vín í eyðimörkinni. Fjallar um viðskiptamál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 13. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Áhöld um arðsemi. Fjallar um stóriðjustefnuna og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Óttinn við erlent fjármagn. Fjallar um hallarekstur þjóðarbúsins<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 30. marz <strong>2006</strong>.<br />

Herinn og skjaldbakan. Fjallar um brottför varnarliðsins og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 23. marz <strong>2006</strong>.<br />

Skuldasöfnun í samhengi. Fjallar enn nánar um erlendar<br />

skuldir þjóðarbúsins og birtist í Fréttablaðinu, 16. marz<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Skuldirnar taka kipp. Fjallar nánar um erlendar skuldir<br />

þjóðarbúsins og birtist í Fréttablaðinu, 9. marz <strong>2006</strong>.<br />

Skuldir og hallamál. Fjallar um viðskiptahalla og allt það og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 2. marz <strong>2006</strong>.<br />

Sagnfesta eða bókfesta? Fjallar um bækur og sögu og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 23. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig leikhús? Fjallar um hlutverk leikhúsanna og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 16. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Móðir Jörð er ekki til sölu. Fjallar um mörkin milli<br />

markaðsbúskapar og annarra úrræða og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 9. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Víst hefur skattbyrðin þyngzt. Fjallar um skatta og skyldur og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 2. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Indverska eða kínverska? Fjallar um menntamál Indlands og<br />

Kína og birtist í Fréttablaðinu, 26. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Súrsun og símaþjónusta. Fjallar um breytta atvinnuhætti og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 19. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Djöflaeyjan: Næsti bær við. Fjallar um Jónsbók Einars<br />

Kárasonar og birtist í Fréttablaðinu, 12. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Hin gömlu kynni. Fjallar um Skotland og Skota og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 5. janúar <strong>2006</strong>.<br />

189


Þórólfur Matthíasson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Towards a market-oriented management model for straddling<br />

fish stocks, by Torbjörn Trondsen, Thorolfur Matthiasson<br />

and James A Young. Marine Policy, Volume 30, Issue 3<br />

(May <strong>2006</strong>), p. 199-206.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Fjárhagslegur ávinningur af menntun á Íslandi á árunum 1985-<br />

1999 (Pecuniary return to education in Iceland during the<br />

years 1985 to 1999). (Authors: Þórólfur Matthíasson and<br />

Finnbogi Rafn Jónsson), in Ingjaldur Hannibalsson (ed.).<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, <strong>2006</strong>. bls. 101-110. ISBN 9979-9561-8-6.<br />

Whom should the rent accrue (Author: Thorolfur Matthiasson).<br />

Yearbook for Nordic Tax Reseach <strong>2006</strong>, Taxation of<br />

Uncertain and Unstable Income, ed. Robert Påhlsson,<br />

Nordisk Skatteekonomisk Forskningsråd,<br />

Universitetsforlaget, <strong>2006</strong>, pp. 124-131. ISBN-821501053-9.<br />

Possible stakeholder conflicts in quota-regulated fisheries<br />

(Author: Thorolfur Matthiasson), in Ann Shriver (ed.):<br />

Rebuilding Fisheries in an Uncertain Environment.<br />

Proceedings of the Thirteenth Biennial Conference of the<br />

International Institute of Fisheries, Economics and Trade<br />

(IIFET). International Institute of Fisheries. Economics and<br />

Trade, Department of Agricultural and Resource<br />

Economics, Oregon State University, Corvallis, Oregon,<br />

USA. ISBN-0-9763432-3-1.<br />

Whom should the rent accrue (Author: Thorolfur Matthiasson),<br />

in Ann Shriver (ed.): Rebuilding Fisheries in an Uncertain<br />

Environment. Proceedings of the Thirteenth Biennial<br />

Conference of the International Institute of Fisheries,<br />

Economics and Trade (IIFET). International Institute of<br />

Fisheries, Economics and Trade, Department of<br />

Agricultural and Resource Economics, Oregon State<br />

University, Corvallis, Oregon, USA. ISBN-0-9763432-3-1.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

„Possible stakeholder conflicts in quota regulated fisheries,<br />

contribution to the political economics of fisheries“ (Author:<br />

Thorolfur Matthiasson). Working Paper WP06:02 Institute of<br />

Economic Studies, University of Iceland, Reykjavík, Iceland,<br />

<strong>2006</strong>. ISSN 1011–8888. Abstract available on<br />

http://www.ioes.hi.is/rammi32.html.<br />

„To whom should the rent accrue“ (Author: Thorolfur Matthiasson).<br />

Working Paper WP06:04 Institute of Economic<br />

Studies, University of Iceland, Reykjavík, Iceland, <strong>2006</strong>.<br />

ISSN 1011–8888. Abstract available on<br />

http://www.ioes.hi.is/rammi32.html.<br />

Eyjolfur Sigurdsson, Kristin Siggeirsdottir, Halldor Jonsson jr.,<br />

Vilmundur Gudnason, Thorolfur Matthiasson, Brynjolfur Y<br />

Jonsson. „Early discharge and home intervention reduces<br />

unit costs after total hip replacement: Results of a cost<br />

analysis in a randomized study“. Working Paper WP06:01<br />

from Institute for Economic Studies, University of Iceland,<br />

Reykjavík, Iceland, <strong>2006</strong>. ISSN 1011-8888. Available at:<br />

http://www.ioes.hi.is/rammi32.html<br />

Fyrirlestrar<br />

Possible stakeholder conflicts in quota-regulated fisheries.<br />

Paper given 14 July <strong>2006</strong> at the conference Rebuilding<br />

Fisheries in an Uncertain Environment. Thirteenth Biennial<br />

Conference of the International Institute of Fisheries,<br />

Economics and Trade (IIFET), in Portsmouth.<br />

Whom should the rent accrue. Paper given 13 July <strong>2006</strong> at the<br />

conference Rebuilding Fisheries in an Ucertain Environment.<br />

Thirteenth Biennial Conference of the International Institute<br />

of Fisheries, Economics and Trade (IIFET), in Portsmouth.<br />

190<br />

Cost-effective analysis of vaccines/benefits and pitfalls. Lecture<br />

given at the Nordic Vaccine Meeting in Reykjavík, Iceland,<br />

August 25, <strong>2006</strong>.<br />

To whom should the rent accrue. Lecture given at the Australian<br />

National University, Canberra, Australia, October 31, <strong>2006</strong>.<br />

Invitation by Quentin Grafton.<br />

Veggspjald<br />

Kristín Siggeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Halldór Jónsson jr.,<br />

Vilmundur Guðnason, Þórólfur Matthíasson og Brynjólfur<br />

Y. Jónsson. Early discharge and home intervention reduces<br />

unit costs after total hip replacement: Result of a cost<br />

analysis in a randomized study. Veggspjald kynnt á<br />

ráðstefnu Iðjuþjálfafélags Íslands, 29.-30. september <strong>2006</strong>:<br />

Að lifa, vinna og njóta lífsins. Tengsl iðju og heilsu“.<br />

Ritstjórn<br />

Editorial board. Nordisk tidskrift for Politisk Ekonomi.<br />

Fræðsluefni<br />

Þjóðhagsleg áhrif álvers við Reyðarfjörð (Socio-economic<br />

impact of an aluminium smelter at Reyðarfjörður).<br />

Vísbending <strong>2006</strong>; 24 (18): s. 3-4 ; ISSN: 1021-8483.<br />

Auðlindagjald í norskum sjávarútvegi? (Resource rental charge<br />

in Norwegian Fisheries?). Vísbending <strong>2006</strong>; 24 (36): s. 2, 4 ;<br />

ISSN: 1021-8483.<br />

Veiðigjaldið, sýnd veiði en ekki gefin? (Fishing charge not<br />

correctly calculated). Vísbending <strong>2006</strong>; 24 (43): s. 2-3 ;<br />

ISSN: 1021-8483.<br />

Veiðigjald og olíuverð (Fishing charge and price of oil) <strong>2006</strong>; 24<br />

(45): s. 3 ; ISSN: 1021-8483.<br />

Resursavgift og sjöadel (Resurs rent charge and sealords), a<br />

response to Peder Örebech in Nordlys, Tromsö, October 6,<br />

<strong>2006</strong>, url:<br />

http://www.nordlys.no/debatt/ytring/article2334611.ece.<br />

Hvað eru 5,3 milljarðar milli vina? (Do 5.3 billion kronur<br />

matter?). Morgunblaðið, 10. mars <strong>2006</strong>.<br />

Arðsemi niður í kjallara og á niðurleið (Miscalculating gain from<br />

selling electricity to aluminium smelters). Morgunblaðið, 4.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Viðskiptafræði<br />

Ágúst Einarsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Verkefni í rekstrarhagfræði. Mál og Menning, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

ISBN-9979-3-2782-0, 248 bls.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

The Retail Sector in the Nordic Countries – A Comparative Analysis.<br />

Í Proceedings of the 13th Recent Advances in Retailing<br />

& Services Science Conference. July 9-12, <strong>2006</strong>. Budapest.<br />

Technische Universität Eindhoven. European Institute<br />

of Retailing and Services Studies. Eindhoven <strong>2006</strong>, p. 1-17.<br />

Economic Impact of Public Cultural Expenditures on Creative<br />

Industries in Increasing Globalization. The 4th International<br />

Conference of Cultural Policy Research (ICCPR). July 12-16,<br />

<strong>2006</strong>. Vienna, Austria, p. 1-13.<br />

Íslenskur kvikmyndaiðnaður – umgjörð, aðsókn, dreifing. Í<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Ritstjóri Ingjaldur<br />

Hannibalsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

Reykjavík <strong>2006</strong>. ISBN-9979-9561-8-6. Bls. 39-52.<br />

Regulations on financing and the New Institutional Economics.<br />

In Resource Allocation and Institutions: Explorations in<br />

Economics, Finance and Law. Roufagalas J. (Editor).<br />

Athens Institute for Education and Research, Athens <strong>2006</strong>.<br />

ISBN-960-6672-01-8. pp. 201-215.


Fyrirlestrar<br />

The Retail Sector in the Nordic Countries – A Comparative<br />

Analysis. The 13th Recent Advances in Retailing & Services<br />

Science Conference. July 9-12, <strong>2006</strong>, Budapest, 12th of July<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Economic Impact of Public Cultural Expenditures on Creative<br />

Industries in Increasing Globalization. The 4th International<br />

Conference of Cultural Policy Research (ICCPR). July 12-16,<br />

<strong>2006</strong>, Vienna, Austria, 13th of July <strong>2006</strong>.<br />

Íslenskur kvikmyndaiðnaður – umgjörð, aðsókn, dreifing.<br />

Ráðstefna VII um rannsóknir í félagsvísindum. Félagsvísindadeild,<br />

lagadeild og viðskipta- og hagfræðideild<br />

Háskóla Íslands. Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Scandinavian Retail. Conference on Retailing. The Rise of Retail.<br />

Faculty of Economics and Business Administration.<br />

University of Iceland. Reykjavik, 26th of May <strong>2006</strong>.<br />

Creative Industries in Iceland in an International Context.<br />

Seminar on Creative Industries. Faculty of Economics and<br />

Business Administration. University of Iceland and the<br />

University of Ulster. Reykjavik, 6th of June <strong>2006</strong>.<br />

New Emergent Sectors and Creative Industries. The Icelandic<br />

Case. Conference on Creative Capital, 6-8 July <strong>2006</strong>. The<br />

University of the Basque Country, San Sebastian, Spain.<br />

San Sebastian, 6th of July <strong>2006</strong>.<br />

The Nordic Music Sector, Nordic Co-operation and Creative<br />

Industries. Seminar at the Nordic Music Days. Nordic<br />

Music: Past, Present and Future. Reykjavik, 13th of October<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Landbúnaður og ESB – álitaefni við aðild. Ráðstefna<br />

Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki.<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Skapandi atvinnugreinar. Hvernig komust við til<br />

Draumalandsins? Málstofa viðskipta- og hagfræðideildar<br />

Háskóla Íslands með Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur,<br />

doktorsnema við Copenhagen Business School. Reykjavík,<br />

1. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Matvælaverð, hagfræði og hindranir. Lækkum mataverð á<br />

Íslandi. Fundur Samtaka verslunar og þjónustu í tilefni<br />

skýrslu um aðgerðir til lækkunar á matvælaverði.<br />

Reykjavík, 7. september <strong>2006</strong>.<br />

Iceland and Scandinavian Retail. Fundur með<br />

framkvæmdastjórum Samtaka verslunar á Norðurlöndum.<br />

Reykjavík, 23. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvernig lækkum við matarverð á Ísland? Erindi hjá Rotary<br />

Breiðholt. Reykjavík, 25. september <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig lækkum við matarverð á Íslandi? Erindi hjá Rotary<br />

Árbæ. Reykjavík, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Árelía Eydís Guðmundsdóttir lektor<br />

Fræðileg grein<br />

<strong>2006</strong>. Vongóðir millistjórnendur ná mun betri árangri. Dropinn,<br />

Tímarit um stjórnun.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

<strong>2006</strong>. „Þú getur sjálfur aðstoðað við að vera heppinn ...“<br />

Leiðtogar og lífsviðhorf þeirra. Ritstjóri Ingjaldur<br />

Hannibalsson. Reykjavík. Félagsvísindastofnun.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VI, bls. 53-65.<br />

Fyrirlestrar<br />

Ráðstefna. Rannsóknir í félagsvísindum VII. – „Þú getur sjálfur<br />

aðstoðað við að vera heppinn...“ Leiðtogar og lífsviðhorf<br />

þeirra. Haldinn í Odda, 27. október.<br />

Landsbanki Íslands. Skrifstofustjórafundur: Hvað næst?<br />

Bankinn og ég. Haldinn í Iðu, 3. mars.<br />

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ. „Við finnum aldrei<br />

jafnvægi milli vinnu og einkalífs! Njótum hvers lífskafla<br />

fyrir sig.“ 7. mars í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.<br />

Zonta. Mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin lífi. 9. mars í<br />

Garðarholti, Garðabæ.<br />

Málþing. Starfsmaðurinn í öndvegi. Endurhæfingasvið LHS –<br />

Hver á að stýra mér? 10. mars, haldið í Lionssalnum Lundi<br />

í Auðbrekku.<br />

Félag viðskipta- og hagfræðinga. Vongóðir stjórnendur. 14.<br />

mars, haldið á Grand Hótel.<br />

Málþing. Vistor dagar – Ertu góður leiðtogi í eigin lífi? Heilbrigði<br />

með sjálfsrækt. 14. mars í húsnæði Vistor.<br />

Málþing. BSRB – Breytt samfélag, breyttar þarfir. 17. mars í<br />

Súlnarsal Hótel Sögu.<br />

Prestafélag Íslands. Tengsl vinnuumhverfis og starfsánægju.<br />

24. apríl, Bertelsstofu í Thorvaldsen veitingahúsi.<br />

Deildarstjórar LHS – Hver stjórnar deildarstjóranum? 28. apríl,<br />

haldið í Skíðaskálanum í Hveradölum.<br />

Hjarta- og lungnaskurðdeild og legudeild augndeildar 12E.<br />

Starfsdagur: Hvernig stjórnandi er ég í eigin lífi? Haldið 2.<br />

maí í húsnæði Hjúkrunarfélags Íslands, Suðurlandsbraut.<br />

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnurekstri. Hvernig leiðtogi ertu<br />

í eigin/n lífi? 23. maí, Sunnusal, Hótel Sögu.<br />

Samráðsfundur Félags leikskólakennara. Hver gætir mín í<br />

starfi? Tengsl starfsánægju og stjórnunar. Haldið í Eldborg<br />

18. ágúst.<br />

Reykjanesbær, Ljósanótt. Lærðu að virkja kraft vonar og heppni<br />

í lífi þínu. Haldið í miðstöð Símenntunar 24. ágúst.<br />

Túnaðarmenn Landsbanka Íslands. Hlutverk trúnaðarmanna,<br />

breytingastjórnun, hópstarf, streita og leiðtogahæfni í eigin<br />

lífi. Haldið í Selvík 20. september.<br />

Málþing VR. Horft til framtíðar: Framtíð VR. Haldið 21.<br />

september á Hótel Nordica.<br />

Rannsóknastofa í vinnuvernd, HÍ. Er góð stjórnun hluti af<br />

vinnuvernd starfsmanna? Haldið í Lögbergi 6. nóvember.<br />

Ráðstefna. Græni Krossinn. Vinnuvernd og stjórnun. Haldin 7.<br />

desember á Hótel Nordica.<br />

Ársæll Valfells lektor<br />

Fræðileg skýrsla<br />

„Comparing two information systems philosophical methods:<br />

phenomenology and actor-network theory“. Working Paper<br />

í ritröð Viðskiptafræðistofnunar WP06:04 ISSN 1667-7168.<br />

Ásta Dís Óladóttir aðjúnkt<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

EIBA <strong>2006</strong>, 7- 9 December in Fribourg, Switzerland.<br />

Internationalization of a small domestic firms. Pappír<br />

birtur á CD.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Alþjóðavæðing frá smáu en<br />

opnu hagkerfi. Bls 65-75.<br />

Fyrirlestrar<br />

EIBA <strong>2006</strong>, 7- 9 December in Fribourg, Switzerland.<br />

Internationalization of a small domestic firms.<br />

Research in social sciences VII. Internationalization from a<br />

small domestic base; the Icelandic experience. October<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Seminar at The Faculty of Economics and Business<br />

administration. The DUAL role of the chairman of the<br />

board. October <strong>2006</strong>.<br />

Seminar at Copenhagen Business School, May <strong>2006</strong>:<br />

Internationalization of Icelandic firms.<br />

Einn af lykilfyrirlesurum: NORDIC VENTURE CAPITAL SUMMIT.<br />

Radisson SAS Plaza in Oslo, 15-16. November <strong>2006</strong>.<br />

191


Internationalization and entrepreneurship of small<br />

Icelandic firms.<br />

Fræðsluefni<br />

Tvöfalt fleiri ætla að sækja út! Frjáls verslun, desember <strong>2006</strong>,<br />

10. tölublað. ISSN 1017-3544. Bls 18-29.<br />

Erum hvergi nærri hætt. Grein sem birtist í Viðskiptablaðinu í<br />

júní <strong>2006</strong>.<br />

Nauðsynlegt að starf stjórnarformanna sé vel skilgreint.<br />

Viðskiptablaðið, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Starfandi stjórnarformenn algengir hér á landi. Markaðurinn,<br />

25. október <strong>2006</strong>.<br />

Eru íslensk útrásarfyrirtæki öðruvísi? Morgunblaðið, 18. maí<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Bjarni F. Karlsson lektor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Stjórnsýsluendurskoðun – hvað, hvar og hver? Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild, bls. 75-90.<br />

Fyrirlestur<br />

Erindi flutt á Þjóðarspegli <strong>2006</strong>, ráðstefnu í félagsvísindum, 27.<br />

október í Odda. Heiti erindis: Stjórnsýsluendurskoðun –<br />

hvað, hvar og hver?<br />

Kennslurit<br />

Kennsluefni um Greiningu ársreikninga (bráðabirgðaútgáfa<br />

gormuð og í Uglu), notað í viðskiptadeild og RV-námi hjá<br />

Endurmenntun (sama námsefni, sömu kröfur).<br />

Kennsluefni um Reikningshald og skattskil<br />

(bráðabirgðaútgáfa), notað í viðskiptadeild og RV-námi hjá<br />

Endurmenntun (sama námsefni, sömu kröfur).<br />

Gylfi D. Aðalsteinsson lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Verkföll og verkfallstíðni á íslenskum vinnumarkaði 1976-2004.<br />

Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl., 2. árg. <strong>2006</strong>, bls.<br />

165-181. Útg. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.<br />

Geta aðferðir mannauðsstjórnunar aukið gæði ráðninga hjá<br />

hinu opinbera? Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl., 2. árg.<br />

<strong>2006</strong>, bls. 3-10.<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild.<br />

Grein í ráðstefnuriti, október <strong>2006</strong>. Ritstjóri: Ingjaldur<br />

Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, bls. 133-146.<br />

Starfsmannastefna – stefnumiðað plagg eða<br />

hátíðaryfirlýsing: Samanburður á starfsmannastefnu<br />

fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild.<br />

Grein í ráðstefnuriti október <strong>2006</strong>. Ritstjóri: Ingjaldur<br />

Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, bls. 331-342.<br />

Framkvæmd uppsagna- undirbúningur og aðferðir<br />

íslenskra stjórnenda við uppsagnir starfsmanna. Sigrún<br />

Hildur Kristjánsdóttir og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi flutt á Ráðstefnu VII. 27. október 2005 í Odda. Haldin af<br />

félagsvísindadeild, viðskipta- og hagfræðideild og<br />

lagadeild. Heiti erindis: Starfsmannastefna - stefnumiðað<br />

plagg eða hátíðaryfirlýsing: Samanburður á<br />

starfsmannastefnu fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.<br />

Erindi flutt á Málþingi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála,<br />

24. maí <strong>2006</strong> í Odda. Heiti málþings: Pólitísk afskipti af<br />

skipun æðstu embættismanna og ráðningar hjá hinu<br />

opinbera. Heiti erindis: Geta aðferðir mannauðsstjórnunar<br />

aukið gæði ráðninga hjá hinu opinbera?<br />

Breytt hlutverk stéttarfélaga í ljósi breyttra áherslna í stjórnun<br />

fyrirtækja? Málstofa Viðskiptafræðistofnunar og<br />

Hagfræðistofnunar. Reykjavík, 15. mars <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirtækjamenning: Er til sérstök íslensk fyrirtækjamenning?<br />

Málstofa Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar.<br />

Reykjavík, 22. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Erindi á ráðstefnu IKMA, félags um þekkingarstjórnun. Haldin á<br />

Grand Hótel 16. mars <strong>2006</strong>. Heiti: Leynd þekking<br />

starfsmanna og mannauðsstjórnun.<br />

Erindi haldið á aðalfundi Stjórnvísis í Iðusölum, 23. maí <strong>2006</strong>.<br />

Heiti erindis: Að stjórna Íslendingum – hugleiðingar um<br />

vinnuviðhorf Íslendinga.<br />

Veggspjald<br />

Áhrif Þjóðarsáttarsamninganna á verkföll og kjarasamninga<br />

landverkafólks. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Gylfi Magnússon dósent<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Öld menntakonunnar. Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 147-<br />

158. Ritstjóri: Ingjaldur Hannibalsson.<br />

Félagsvísindastofnun, Reykjavík <strong>2006</strong>.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og íslenskur<br />

fjármálamarkaður: Áhrif og ábyrgð. Rannsóknarrit<br />

Hagfræðistofnunar R06:01. Apríl <strong>2006</strong>, 54 bls. Einnig gefið<br />

út af LSR undir sama heiti.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fyrirlestur um Öld menntakonunnar á Þjóðarspeglinum, 27.<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um kynjaskiptingu í sérfræðistéttum á 21. öld á<br />

Íslandi á málþingi RIKK, 31. mars <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og áhrif hans<br />

og ábyrgð vegna íslensks fjármálamarkaðar. Fundur<br />

haldinn á vegum LSR, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um breytingar á íslenska hagkerfinu fyrir meðlimi<br />

Trygghetsrådet í Svíþjóð. Í Reykjavík, 14. september <strong>2006</strong>.<br />

Málstofa um rannsóknir á íslenskum hlutabréfamarkaði á<br />

vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 15. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestur um rannsóknir á íslenskum hlutabréfamarkaði á<br />

vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, 28. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Tímarits um viðskipti og efnahagsmál frá árinu 2005.<br />

Fræðsluefni<br />

Ótroðnar slóðir. Fréttablaðið, 1. mars <strong>2006</strong>.<br />

Aldrei betra. Fréttablaðið, 12. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Skattar, hagkvæmni og réttlæti. Fréttablaðið, 16. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Flestir eru að gera það gott. Fréttablaðið, 27. september <strong>2006</strong>.<br />

Í ritstjórn Vísindavefs Háskóla Íslands.<br />

Gylfi Zoëga prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

“Natural Resources and Economics Growth: The Role of<br />

Investment.” The World Economy, 29 (8), August <strong>2006</strong>, p.<br />

1091-1116. Meðhöfundur: Þorvaldur Gylfason.<br />

“Does Wage Compression Explain Rigid Money Wages?”<br />

Economics Letters, 93, <strong>2006</strong>, p. 111-115. Meðhöfundur:<br />

Þorlákur Karlsson.<br />

192


“Global Unemployment Shocks”. Economics Letters, 93, <strong>2006</strong>, p.<br />

1-6. Meðhöfundur: Ron Smith.<br />

“On the Fringe of Europe: Iceland’s Currency Dilemma.” CESifo<br />

Forum, 2/<strong>2006</strong>, p. 41-51. Meðhöfundur: Tryggvi<br />

Herbertsson.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

„Eðli fákeppni: Viðhorf stjórnenda til viðskiptavina og verðs.“<br />

Rannsóknir í félagsvísindum, október <strong>2006</strong>, bls. 159-170.<br />

“New Monopsony, Institutions and Training,” in Labour Market<br />

Adjustments in Europe, eds. J. Messina, C. Michelacci, J.<br />

Turunen and G. Zoega. Edward Elgar Publishing Limited, p.<br />

6-29. Meðhöfundur: Alison Booth.<br />

“Introduction,” to Labour Market Adjustments in Europe, eds. J.<br />

Messina, C. Michelacci, J. Turunen and G. Zoega. Edward<br />

Elgar Publishing Limited, p. 1-5. Meðhöfundar: J. Messina,<br />

C. Michelacci og J. Turunen.<br />

The Road from Agriculture, í Institutions, Development, and<br />

Economic Growth, ritstj. Theo Eicher og Cecilia García-<br />

Peñalosa. MIT Press, Cambridge, Massachusetts, <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

“Market Forces and the Continent’s Growth Problem.” Institute<br />

of Economic Studies, W 06:09, ISSN 1011-8888, 23 bls.<br />

“A Golden Rule of Depreciation.” Institute of Economic Studies,<br />

W 06:06, ISSN 1011-8888, 4 bls. Meðhöfundur: Þorvaldur<br />

Gylfason.<br />

“Iceland’s Currency Dilemma.” Institute of Economic Studies, W<br />

06:03, ISSN 1011-8888, 17 bls. Meðhöfundur: Tryggvi<br />

Herbertsson.<br />

“Global factors, unemployment adjustment and the natural<br />

rate.” Institute of Economic Studies, W 06:05, ISSN 1011-<br />

8888, 28 bls. Meðhöfundur: Ron Smith.<br />

“Are Risky Workers More Valuable to Firms?” Watson Wyatt,<br />

Technical Paper <strong>2006</strong>-1.<br />

Fyrirlestrar<br />

International Society for New Institutional Economics. Boulder,<br />

Colorado, 21-24 September, <strong>2006</strong>. Heiti fyrirlesturs:<br />

“Education and Growth Revisited.”<br />

Center on Capitalism and Society. Earth Institute, Columbia<br />

University og CESifo, University of Munich. Heiti<br />

fyrirlesturs: “Perspectives on the Performance of the<br />

Continent’s Economies.”<br />

Háskólinn í Manchester, 28. mars <strong>2006</strong>. Heiti fyrirlesturs:<br />

“Education and Growth Revisited.”<br />

„Eðli fákeppni: Viðhorf stjórnenda til viðskiptavina og verðs.“<br />

Rannsóknir í félagsvísindum, október <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirkomulag gengismála á Íslandi: Horft til framtíðar. Hótel<br />

Nordica, 26. janúar. Heiti fyrirlesturs: “Iceland’s Labour<br />

Market Flexibility.”<br />

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Ný staða Íslands í<br />

utanríkismálum – Tengsl við önnur Evrópulönd, 24.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Heiti fyrirlesturs: Sjálfstæð<br />

peningamálastefna og fákeppni.<br />

Ritstjórn<br />

Seta í ritstjórn tímaritsins European Economic Review frá<br />

árslokum 2002. Átta tölublöð koma út á ári. Útgefandi:<br />

Elsevier.<br />

Labour Market Adjustments in Europe. Edward Elgar<br />

Publishing Limited, <strong>2006</strong>. Ritstjóri (editor) ásamt J.<br />

Messina, C. Michelacci og J. Turunen. 247 blaðsíður.<br />

Haukur C. Benediktsson lektor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi: Aukin áhætta í fjárfestingum. Í<br />

Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild, bls. 171-<br />

177. Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Fyrirlestrar<br />

Oföryggi: Aukin áhætta í fjárfestingum. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild. Haldin af<br />

lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og<br />

hagfræðideild Háskóla Íslands. Reykjavík, 27. október<br />

<strong>2006</strong>. Haukur C. Benediktsson.<br />

Forðahald seðlabanka. Fyrirlestur fluttur á málstofu<br />

Seðlabanka Íslands í Sölvhóli, 21. mars <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Skiptir máli hvernig oföryggi er mælt?<br />

Þrjár aðferðir til að mæla oföryggi. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi metið með kvörðun: Rannsókn á<br />

íslenskum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi út frá öryggisbili: Rannsókn á<br />

erlendum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi metið út frá öryggisbili: Rannsókn<br />

á íslenskum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur Freyr Gylfason aðjúnkt<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

<strong>2006</strong>. Lífsgæði barna með einhverfu og foreldra þeirra. Í Úlfar<br />

Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Félagsvísindadeild, bls. 117-126. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi: Aukin áhætta í fjárfestingum. Í<br />

Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum<br />

VII. Viðskipta- og hagfræðideild, bls. 171-177.<br />

Reykjavík, Háskólaútgáfan.<br />

Ólafur Örn Bragason, Rannveig Þórisdóttir og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Áhættuhegðun almennings í umferðinni. Í<br />

Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum<br />

VII. Félagsvísindadeild, bls. 579-588. Reykjavík,<br />

Háskólaútgáfan.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Haukur Freyr Gylfason og Þórhallur Guðlaugsson (<strong>2006</strong>).<br />

Þáttagreining í þjónustumati. Háskóli Íslands. Institude of<br />

Business Research Working Paper Series, W06:03, 18 bls.<br />

Fyrirlestrar<br />

Lífsgæði barna með einhverfu og foreldra þeirra. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild. Haldin af<br />

lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild<br />

Háskóla Íslands. Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

193


Lífsgæði barna með Tourette-heilkennið og foreldra þeirra.<br />

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi. Reykjavík, 17.<br />

maí <strong>2006</strong>.<br />

Lífsgæði barna með einhverfu og foreldra þeirra. Málstofa<br />

Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Kópavogi, 21.<br />

apríl <strong>2006</strong>.<br />

Lífsgæði barna með einhverfu og foreldra þeirra. Málstofa<br />

sálfræðiskorar. Reykjavík, 22. mars <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Skiptir máli hvernig oföryggi er mælt?<br />

Þrjár aðferðir til að mæla oföryggi. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi metið með kvörðun: Rannsókn á<br />

íslenskum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi út frá öryggisbili: Rannsókn á<br />

erlendum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Haukur C. Benediktsson, Friðrik H. Jónsson og Haukur Freyr<br />

Gylfason (<strong>2006</strong>). Oföryggi metið út frá öryggisbili: Rannsókn<br />

á íslenskum hlutabréfum. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Björn Þorfinnsson og Haukur Freyr Gylfason (<strong>2006</strong>). Ímynd<br />

banka og bankastjóra: Er samræmi í mati á ímynd banka<br />

og bankastjóra? Ráðstefna rannsókna í félagsvísindum VII.<br />

Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og<br />

hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík, 27. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Birgir Guðmundsson, Guðfinnur Ólafur Einarsson, Guðrún<br />

María Vöggsdóttir og Haukur Freyr Gylfason (<strong>2006</strong>). Ungt<br />

fólk og blóðgjöf: Hversu stór hluti ungs fólks gefur blóð?<br />

Ráðstefna rannsókna í félagsvísindum VII. Haldin af<br />

lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og<br />

hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík, 27. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Sæunn Björk Þorkelsdóttir og Haukur Freyr Gylfason (<strong>2006</strong>).<br />

Kauphegðun á tískufatnaði: Rannsókn á sinnustigi<br />

háskólanema til tískufatnaðar. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Rannveig Þórisdóttir, Ólafur Örn Bragason og Haukur Freyr<br />

Gylfason. (<strong>2006</strong>). Áhrif auglýsinga á aksturslag. Ráðstefna<br />

rannsókna í félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild,<br />

félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla<br />

Íslands í Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Rannveig Þórisdóttir, Ólafur Örn Bragason og Haukur Freyr<br />

Gylfason. (<strong>2006</strong>). Umferðaróhöpp almennings: Tengsl við<br />

kyn, aldur og aksturstíma. Ráðstefna rannsókna í<br />

félagsvísindum VII. Haldin af lagadeild, félagsvísindadeild<br />

og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>.<br />

Inga Jóna Jónsdóttir lektor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Innovation in services; a learning perspective. Í Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild. Erindi flutt<br />

á ráðstefnu 28. október <strong>2006</strong>. Ritstjóri: Ingjaldur<br />

Hannibalsson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Nýsköpun í þjónustu; sjónarhorn út frá starfstengdum lærdómi<br />

á Ráðstefnu VII um rannsóknir í félagsvísindum sem<br />

haldin var 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Erindi á opinni, auglýstri málstofu viðskipta- og<br />

hagfræðideildar. Málstofan var haldin miðvikudaginn 22.<br />

mars <strong>2006</strong>. Heiti erindisins var: Um rannsóknir á lærdómi í<br />

atvinnulífinu.<br />

Ingjaldur Hannibalsson prófessor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

University financing in Iceland. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

<strong>2006</strong>. Háskólaútgáfan, bls. 221-232.<br />

Fyrirlestur<br />

Financing Higher Education in Iceland, 28th. Annual EAIR<br />

Forum, Who runs higher education in a competitive world?<br />

Rome, 29. ágúst-1. september.<br />

Ritstjórn<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild,<br />

<strong>2006</strong>. Erindi flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>.<br />

Háskólaútgáfan, 387 blaðsíður. Ingjaldur Hannibalsson<br />

ritstjóri.<br />

Runólfur S. Steinþórsson prófessor<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Framlag Michaels E. Porters til viðskiptafræðanna og<br />

viðskiptalífsins á Íslandi. Rannsóknir í Félagsvísindum VII.<br />

Viðskipta- og hagfræðideild, <strong>2006</strong>, Reykjavík.<br />

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 293-305.<br />

Fyrirlestrar<br />

Erindi um ‘Framlag Michaels E. Porters til viðskiptafræða og<br />

viðskiptalífs’ á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum,<br />

Reykjavík, Odda, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um ‘Stefnu í raun og veru – dæmi um Háskóla Íslands’ á<br />

málstofu Viðskiptafræðistofnunar og Hagfræðistofnunar<br />

Háskóla Íslands, Reykjavík, Odda, 26. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um ‘Einn helsta hugsuð viðskiptalífsins – Michael E.<br />

Porter’ á málstofu Viðskiptafræðistofnunar og<br />

Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík, Odda, 20.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritstjórn Nordiske Organisationsstudier <strong>2006</strong>. ISSN 1501-8237.<br />

Útgefandi Fagbokforlaget í Noregi (þrisvar á ári).<br />

Í ritstjórn Tímarits um viðskipti og efnahagsmál <strong>2006</strong>. ISSN<br />

1640-4444. Útgefandi viðskipta- og hagfræðideild Háskóla<br />

Íslands (einu sinni á ári).<br />

Í ritstjórn European Management Review <strong>2006</strong>. ISSN 1740-4754.<br />

Útgefandi Palgrave-Journals (tvisvar á ári).<br />

Í ritstjórn Scandinavian Journal of Management <strong>2006</strong>. ISSN<br />

1740-4754. Útgefandi Elsevier (fjórum sinnum á ári).<br />

Fræðsluefni<br />

Ferill og framlag Peters F. Druckers. Frjáls verslun, 1. tbl. <strong>2006</strong>,<br />

194


ls. 66-68. ISSN 1017-3544. Ritstjóri: Jón G. Hauksson:<br />

Útgefandi Heimur.<br />

Hver er Michael E. Porter? Frjáls verslun (300 stærstu), 8. tbl.<br />

<strong>2006</strong>, bls. 204-208. ISSN 1017-3544. Ritstjóri : Jón G.<br />

Hauksson. Útgefandi : Heimur.<br />

Ávarpaði háskólafund 5. maí <strong>2006</strong> og fór yfir starf<br />

verkefnistjórnar um stefnumótun Háskóla Íslands.<br />

Snjólfur Ólafsson prófessor<br />

Kaflar í ráðstefnuritum<br />

The Experience of Implementing the Balanced Scorecard in the<br />

City of Reykjavik. Fifth International Conference on<br />

Performance Measurement and Management – PMA <strong>2006</strong>.<br />

Performance Measurement and Management: Public and<br />

Private – 25-26 July <strong>2006</strong>, London, UK. Centre for Business<br />

Performance, Cranfield School of Management, bls. 1071-<br />

1078.<br />

Áhrifaþættir á ánægju nemenda með einstök námskeið í<br />

Háskóla Íslands. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Viðskipta- og hagfræðideild, Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Félagsvísindastofnun, bls. 25-35. Anton Örn Karlsson,<br />

Snjólfur Ólafsson og Þórhallur Guðlausson.<br />

Þróun árangursmats hjá Reykjavíkurborg. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Viðskipta- og hagfræðideild, Reykjavík,<br />

27. október <strong>2006</strong>. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands,<br />

bls. 343-352.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Ranking many harbour projects. <strong>2006</strong>, Institute of Business<br />

Research, 20 blaðsíður. ISSN 1670-7168, W06:02. Snjólfur<br />

Ólafsson og Páll Jensson.<br />

Fyrirlestrar<br />

Measuring performance in public organisations with diverse<br />

activites. 21st European Conference on Operational<br />

Research, Reykjavík, 2.-5. júlí <strong>2006</strong>.<br />

The Experience of Implementing the Balanced Scorecard in the<br />

City of Reykjavik. Fifth International Conference on<br />

Performance Measurement and Management – PMA <strong>2006</strong>,<br />

London, 25.-28. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Þróun árangursmats hjá Reykjavíkurborg. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII, Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Útrás íslenskra fyrirtækja 1998-2007. Málstofa<br />

Hagfræðistofnunar og Viðskiptafræðistofnunar, 18. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Þórður S. Óskarsson aðjúnkt<br />

Fræðsluefni<br />

Skaðlegur ágreiningur á vinnustöðum. Dropinn, 3. tbl., 13.<br />

árgangur, nóv. <strong>2006</strong>, bls. 14-16.<br />

Tilgangur og gagnsemi starfsmannasamtala. Fréttablaðið<br />

(Markaðurinn), 17. maí <strong>2006</strong>, bls. 16.<br />

Þórhallur Guðlaugsson dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

<strong>2006</strong>. Áhrif samkeppni á væntingar, skynjun og tryggð við<br />

þjónustutilboð. Í Ásgeir Jónsson (ritstjóri), Tímarit um<br />

viðskipti og efnahagsmál. Reykjavík. Viðskipta- og<br />

hagfræðideild HÍ.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Thorhallur Gudlaugsson (<strong>2006</strong>). The effect of Competition on<br />

Expectation, Perception and Loyalty of University students.<br />

In Academy of Marketing Conference. London, Middlesex<br />

University Business School.<br />

Anton Örn Karlsson, Snjólfur Ólafsson og Þórhallur Örn<br />

Guðlaugsson (<strong>2006</strong>). Áhrifaþættir á ánægju nemenda með<br />

einstök námskeið í Háskóla Íslands. Í Ingjaldur Hannibalsson<br />

(ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 25-35.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Hugi Sævarsson, Valdimar Sigurðsson og Þórhallur Örn<br />

Guðlaugsson (<strong>2006</strong>). Tilraunamarkaðsfræði: Áhrif<br />

vettvangs á kauphegðun neytenda. Í Ingjaldur Hannibalsson<br />

(ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 195-<br />

205. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

<strong>2006</strong>. Ánægja nemenda við Háskóla Íslands. Í Ingjaldur Hannibalsson<br />

(ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls.<br />

375-387. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

<strong>2006</strong>. Farþegafjöldi í samræmdu leiðakerfi á höfuðborgarsvæðinu.<br />

Reykjavík, Strætó bs.<br />

2005. Ferðafjöldi, samsetning og notkun einstaka greiðslumáta<br />

í leiðakerfi Strætó bs. 2005. Reykjavík, Strætó bs.<br />

Valdimar Sigurðsson og Þórhallur Guðlaugsson (<strong>2006</strong>).<br />

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum<br />

markaðsfræðinnar. Institute of Business Research<br />

Working Paper Series. ISSN 1667-7168.<br />

Haukur Freyr Gylfason og Þórhallur Guðlaugsson (<strong>2006</strong>).<br />

Þáttagreining í þjónustumati. Reykjavík. Institute of<br />

Business Research Working Paper Series. ISSN 1667-<br />

7168.<br />

Fyrirlestrar<br />

The effect of Competition on Expectation, Perception and Loyalty<br />

of University students. Academy of Marketing Conference.<br />

London, 4-6. July <strong>2006</strong>. Thorhallur Gudlaugsson, Associate<br />

professor.<br />

Áhrif samkeppni á væntingar og skynjun nemenda Háskóla<br />

Íslands. Ráðstefna VII um rannsóknir í félagsvísindum.<br />

Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>.<br />

Viðhorf viðskiptavina sem árangursmælikvarði.<br />

Morgunverðarfundur FOCAL Software & Consulting.<br />

Reykjavík, 22. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Tengsl ólíkra rekstraráherslna og árangurs þjónustufyrirtækja<br />

á vegum hins opinbera. Málstofa viðskipta- og<br />

hagfræðideildar. Reykjavík, 24. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Geta stjórnmálaflokkar náð betri árangri með markvissara<br />

markaðsstarfi? Málstofa Viðskiptafræðistofnunar og<br />

Hagfræðistofnunar. Reykjavík, 1. mars <strong>2006</strong>.<br />

Þjónusta í ljósi mannauðs, opinberi geirinn. Forysta í krafti<br />

þjónustu, ráðstefna Stjórnvísi og Capacent. Reykjavík, 7<br />

nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Veggspjöld<br />

Skynjun ungs fólks á stöðu og sérstöðu stjórnmálaflokka.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík, 27. október<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Tilraunamarkaðsfræði. Rannsóknir í félagsvísindum VII.<br />

Reykjavík, 27. október <strong>2006</strong>. Hugi Sævarsson, Valdimar<br />

Sigurðsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent.<br />

Þráinn Eggertsson prófessor<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Oportuniades y límites para la reforma institucional. Lecciones<br />

de la Nueva Economía Institucional. Bls. 27-60 í Fernando<br />

Toboso & Xosé Carlos Arias, ritstjórar: Organización de<br />

gobiernos y mercados. Análisis de casos desde la Nueva<br />

Economía Institutional.<br />

195


Fræðileg skýrsla<br />

Thráinn Eggertsson & Tryggvi Thor Herbertsson, December<br />

2005. Evolution of Financial Institutions: Iceland’s Path<br />

from Repression to Eruption. Institute of Economic Studies<br />

Working Paper Series, WO5:10.<br />

Ritdómur<br />

Institutions and the Environment: Book Review. Ecological<br />

Economics. Available online, 3 October <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Tinna Ásgeirsdóttir, Thrainn Eggertsson, Tryggvi Thor<br />

Herbertsson. New Technologies, Institutional Change, and<br />

Obesity. Erindi á ársþingi International Society for New<br />

Institutional Economics, haldið í Boulder, Colorado, 21.-24.<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Thráinn Eggertsson. Open Access versus Common Property.<br />

Ráðstefna Illinois Program in Law and Economics: The<br />

Future of the Commons and the Anticommons. Chicago, 2.-<br />

3. júní <strong>2006</strong>.<br />

Thráinn Eggertsson. Genetic Technology and the Evolution of<br />

Property Rights: The Case of Decode Genetics. Fyrirlestur í<br />

hagfræðideild Háskólans í Lundi, 17. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri ásamt prófessor Randall Calvert í Washington-háskóla<br />

í St. Louis fyrir ritröð fræðibóka sem Cambridge University<br />

Press gefur út. Röðin nefnist Political Economy of<br />

Institutions and Decisions. Á árinu <strong>2006</strong> komu út þrjár<br />

fræðibækur í ritstjórn okkar:<br />

1. Delegation and Agency in International Organizations. <strong>2006</strong>.<br />

Darren G. Hawkins, et al., ritstjórar Þráinn Eggertsson og<br />

Randall Calvert. Cambridge University Press, 424 bls.<br />

2. Institutions and the Path to the Modern Economy. Lessons<br />

from Medieval Trade. <strong>2006</strong>. Avner Greif, ritstjórar Þráinn<br />

Eggertsson og Randall Calvert. Cambridge University<br />

Press, 526 bls.<br />

3. The European Union Decides. <strong>2006</strong>. Robert Thompson et al.,<br />

ritstjórar Þráinn Eggertsson og Randall Calvert. Cambridge<br />

University Press, 394 bls.<br />

Hagfræðistofnun<br />

Sigurður Jóhannesson sérfræðingur<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Fyrirkomulag gengismála á Íslandi. Horft til framtíðar.<br />

Árskýrsla Hagfræðistofnunar 2005 (ritstj. Gylfi Zoëga og<br />

Tryggvi Þór Herbertsson), 4. kafli, Samkeppnisatvinnuvegir<br />

(meðhöfundur Sveinn Agnarsson).<br />

Greinargerð Hagfræðistofnunar um eignarhald á fjölmiðlum og<br />

flutningsreglur (aðalhöfundur, en Friðrik Már Baldursson<br />

veitti ráð um efni lokakafla skýrslunnar).<br />

Landshlutareikningar 1998-2004 gerðir á Hagfræðistofnun í<br />

samvinnu við Byggðastofnun. Stutt lýsing á aðferðafræði,<br />

desember <strong>2006</strong>.<br />

Hagstjórnarumhverfið og sambýli atvinnuvega. Skýrsla til<br />

Samtaka atvinnulífsins, Landssambands íslenskra<br />

útvegsmanna, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka<br />

fiskvinnslustöðva, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka<br />

iðnaðarins, desember <strong>2006</strong> (meðhöfundar Harpa<br />

Guðnadóttir, Sigurður Örn Kolbeins og Tryggvi Þór<br />

Herbertsson).<br />

Byggðastofnunar, október. Kynning fyrir stjórn<br />

Byggðastofnunar, nóvember (að hluta samhljóða<br />

kynningunni á undan).<br />

Staða sveitarfélaga á þenslutímum. Erindi á fjármálaráðstefnu<br />

sveitarfélaga, 16. nóvember.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvert er verðbólgumarkmiðið? Vísbending, 17. tölublað <strong>2006</strong>.<br />

Breytt peningastefna? Vísbending, 29. tölublað <strong>2006</strong>.<br />

Varanleg hagræðing eða ómerkileg brella? Vísbending, 39.<br />

tölublað <strong>2006</strong>.<br />

Sveinn Agnarsson fræðimaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Sjávarútvegur sem grunnatvinnuvegur á Íslandi.<br />

Fjármálatíðindi, 52. árgangur, síðara hefti 2005, bls. 14-35.<br />

Ásamt Ragnari Árnasyni.<br />

Fræðileg grein<br />

Þjónusta og hagvöxtur. Hagmál, 45. tbl. <strong>2006</strong>, bls. 13-14.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

The ties that (do not) bind: The ITQ system and concentration in<br />

the Icelandic fish processing industry 1987-2004. Erindi<br />

haldið á ráðstefnu International Institute of Fisheries and<br />

Trade (IIFET) í Portsmouth, 11.-14. júlí <strong>2006</strong>. Sjá:<br />

http://oregonstate.edu/Dept/IIFET/html/publications.html.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Fyrirkomulag gengismála á Íslandi. Horft til framtíðar.<br />

Ársskýrsla 2005. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Ásamt<br />

Gylfa Zoëga, Tryggva Þór Herbertssyni, Hörpu Guðnadóttur,<br />

Sigurði Jóhannessyni og Þóru Helgadóttur.<br />

Markmið landbúnaðarstefnunnar: Þrjár mögulegar leiðir.<br />

C06:01. Reykjavík, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Ásamt Þórhalli Ásbjörnssyni.<br />

Áhrif raungengis á ferðaþjónustu. C06:02 Reykjavík,<br />

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands <strong>2006</strong>. Ásamt Sigurði<br />

Jóhannessyni og Þórhalli Ásbjörnssyni.<br />

Ritdómur<br />

Ritdómur um bækur Jón. Þ. Þórs: Saga sjávarútvegs á Íslandi,<br />

I.-III. bindi. Hólar, Akureyri 2002-2005. Saga XLIV:1 <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

The ties that (do not) bind: The ITQ system and concentration in<br />

the Icelandic fish processing industry 1987-2004. Erindi<br />

haldið á The thirteenth biennial conference of the<br />

International Institute of Fisheries Economics and Trade<br />

(IIFET), Portsmouth, 11.-14. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Böndin brustu. Hví rofnuðu tengsl veiða og vinnslu í<br />

sjávarútvegi? Erindi haldið á málstofu viðskipta- og<br />

hagfræðideildar Háskóla Íslands, 6. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Ritstjóri IOES Working paper ritraðarinnar. Sjá:<br />

http://www.ioes.hi.is/rammi32.html.<br />

Annað<br />

Fyrirlestrar<br />

Hugmyndir og ranghugmyndir um virkjanir. Erindi á<br />

ráðstefnunni Orkulindinni Íslandi, mars <strong>2006</strong>.<br />

Landshlutareikningar 1999-2004. Kynning fyrir starfsfólk<br />

196


Annað<br />

Landsbókasafn Íslands –<br />

Háskólabókasafn<br />

Áslaug Agnarsdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs<br />

Lokaritgerð<br />

Tvíhöfða risi. Sameining Landsbókasafns Íslands og<br />

Háskólabókasafns í eitt safn. [Óprentuð MLIS-ritgerð í<br />

bókasafns- og upplýsingafræði við félagsvísindadeild<br />

Háskóla Íslands].<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

„Tvíhöfða risi. Um áhrif sameiningar Landsbókasafns og<br />

Háskólabókasafns á safnið sem háskólabókasafn.“<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, Félagsvísindadeild. Erindi<br />

flutt á ráðstefnu í október <strong>2006</strong>. Ritstjóri Úlfar Hauksson.<br />

Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 27-<br />

38.<br />

Þýðing<br />

Gogol, Níkolaj. „Víj“. Í Mírgorod. Reykjavík: Hávallaútgáfan.<br />

[Þýðing].<br />

Fyrirlestur<br />

„Tvíhöfða risi. Um áhrif sameiningar Landsbókasafns og<br />

Háskólabókasafns á safnið sem háskólabókasafn.“. Erindi<br />

flutt á ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum VII, í<br />

október <strong>2006</strong>.<br />

Berglind Gunnarsdóttir<br />

Fræðilegar greinar<br />

„Orð sem heitir lýðræði“, Lesbók Morgunblaðsins, 30. apríl<br />

<strong>2006</strong>,<br />

Bragi Þorgrímur Ólafsson sagnfræðingur:<br />

Bók, fræðirit<br />

Balthazar Johann de Buchwald, Sá nýi yfirsetukvennaskóli. (Rit<br />

Söguspekingastiftis VIII). Bragi Þorgrímur Ólafsson bjó til<br />

prentunar og ritaði inngang (Hafnarfjörður, <strong>2006</strong>).<br />

Bókarkaflar<br />

„Sagnfræðingafélag Íslands hið eldra“ Íslenskir sagnfræðingar.<br />

Fyrra bindi. Ritstjórar Ívar Gissurarson, Loftur<br />

Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður<br />

Gylfi Magnússon og Steingrímur Steinþórsson. (Reykjavík,<br />

<strong>2006</strong>), bls. 341-344<br />

„Annáll Sagnfræðingafélags Íslands“. Íslenskir sagnfræðingar.<br />

Fyrra bindi. Ritstjórar Ívar Gissurarson, Loftur<br />

Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður<br />

Gylfi Magnússon og Steingrímur Steinþórsson. (Reykjavík,<br />

<strong>2006</strong>), bls. 345-396.<br />

Fræðilegar greinar<br />

„Fortíðin í bókum“ Bókasafnið 30 (<strong>2006</strong>), bls. 95.<br />

„Hannes Hafstein í nærmynd“ Kistan (www.kistan.is) febrúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

„Símhleranir og skjalasöfn. Nokkur orð um opinbera<br />

stefnumótun í skjalamálum.“ Hugsandi (www.hugsandi.is)<br />

september <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

„Ég elska þig stormur. Umfjöllun um ævisögu Hannesar<br />

Hafstein eftir Guðjón Friðriksson“. Erindi á fundi<br />

Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags, febrúar <strong>2006</strong>.<br />

„Sá nýi Yfirsetukvennaskóli. Uppruni og viðtökur“. Erindi hjá<br />

Ljósmæðrafélagi Íslands, nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Rannsóknarstofa um mannlegt atferli<br />

Magnús S. Magnússon vísindamaður<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Kerepesi, A., Kubinyi, E., Jonsson, G.K., Magnusson, M.S.,<br />

Miklósi, Á. <strong>2006</strong>. Behavioural comparison of humananimal<br />

(dog) and human-robot (AIBO) interactions.<br />

Behavioral Processes, 73, 92-99.<br />

Bókarkafli<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>) Structure and Communication in<br />

Interaction. In G. Riva, M.T. Anguera, B.K. Wiederhold, F.<br />

Mantovani (eds.) <strong>2006</strong>. From Communication to Presence:<br />

Cognition, Emotions and Culture Towards the Ultimate<br />

Communicative Experience. Útgefandi: IOS Press, October<br />

1, <strong>2006</strong>.<br />

http://www.vepsy.com/communication/volume9.html<br />

Fyrirlestrar<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>). Approximate Relative Symmetry in<br />

Behavior: T-patterns in Real-time Streams of Behavior.<br />

Workshop on Segmentation of Behavior, the Second<br />

Biennial Conference on Cognitive Science. June 9-13, <strong>2006</strong>,<br />

St. Petersburg, Russia.<br />

www.cogsci.ru/cogsci06/seg_e.htm.<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>) Repeated Patterns in Real-Time<br />

Behavior and Interactions: Definitions, Detection and<br />

Validation. American Institute of Mathematical Sciences’<br />

Sixth International Conference on Dyn. Systems, Diff.<br />

Equations and Applications. June 25- 8, <strong>2006</strong>, University of<br />

Poitier, France. http://aimsciences.org/AIMS-<br />

Conference/<strong>2006</strong>/index.htm og sjá hjálagt um Special<br />

Session, „Computation and Architecture“.<br />

Inngangsfyrirlestur: Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>). Découvrir et<br />

analyser les patterns cachés et leurs causes dans le<br />

comportement et les interactions. Workshop : Les<br />

structures spatiotemporelles de comportement, avancées<br />

récentes, University of Paris 13, Amphithéâtre COPERNIC,<br />

Institute Galilée, 27 Septembre <strong>2006</strong>.<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>). Identifying Repeated Patterns of<br />

Behaviour in Time. Workshop on Multimodal<br />

Synchronization in Affective Expression, 22 September<br />

<strong>2006</strong>, University of Genoa, Genoa, Italy. http://emotionresearch.net/deliverables/Genoa%20Summer%20School%20<br />

Report.pdf<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>) .Discovery of T-templates and Their<br />

Real-Time Interpretation using THEME. International<br />

conference: Probing Experience; Real-time interpretation<br />

and feedback of Psychophysiological and Behavioural<br />

197


events. June 8-9, <strong>2006</strong> at Auditorium, The Strip High Tech<br />

Campus Eindhoven, The Netherlands. www.extra.research.<br />

philips.com/probing_experience/program.htm.<br />

Nicol AU, Magnusson MS, Christen M, Ott T, Stoop R, Feng JF &<br />

Kendrick KM (<strong>2006</strong>). Order & disorder in odour encoding by<br />

olfactory bulb neural networks. Proceedings of the 5th<br />

Forum of European Neuroscience, Vienna, 8th-12th July,<br />

<strong>2006</strong>. http://hummolgen.org/meetings/meetings/2424.html.<br />

Nicol AU, Magnusson MS & Kendrick KM (<strong>2006</strong>). Odor encoding<br />

in complex sequences: multielectrode studies in the<br />

olfactory bulb. Annual meeting of the Society for<br />

Neuroscience, Atlanta GA, 14th-18th October, <strong>2006</strong>.<br />

www.sfn.org/am<strong>2006</strong>/<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>). T-Patterns in Interactions: Molecules,<br />

Neurons, Drosophilae and Humans. 2 October <strong>2006</strong>, at the<br />

Institute of Normal Physiology, Russian Academy of<br />

Medical Sciences, Mokhovaya 11/4, 125009 Moscow,<br />

Russia.<br />

Magnusson, M.S. (<strong>2006</strong>). Repeated Patterns in Behavior and<br />

Interactions: T-patterns and their discovery. Wednesday 4<br />

October <strong>2006</strong>. Moscow Ethological Seminar. Institute of<br />

Evolutionary Ecology, Russian Academy of Sciences.<br />

Stjórnsýsla<br />

Magnús Guðmundsson deildarstjóri<br />

Fræðileg grein<br />

Jesse Byock, Phillip Walker, Jon Erlandson, Per Holck, Davide<br />

Zori, Magnús Guðmundsson og Mark Tveskov: „A Viking-<br />

Age Valley in Iceland: The Mosfell archaeological Project.“<br />

Medieval Archaeology. Journal of the Society for Medieval<br />

Archaeology. 2005 Vol XLIX, bls. 195-218.<br />

Ritstjórn<br />

Árbók Háskóla Íslands <strong>2006</strong>, 287 bls. Reykjavík 2007, ásamt<br />

Magnúsi Diðriki Baldurssyni.<br />

Ritaskrá Háskóla Íslands <strong>2006</strong>, 200 bls. Reykjavík 2007, ásamt<br />

Baldvin M. Zarioh og Magnúsi Diðriki Baldurssyni.<br />

198


Nafnaskrá<br />

Aagot V. Óskarsdóttir sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Aðalheiður Guðmundsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . .64<br />

Aðalheiður Jóhannsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Agnar Ingólfsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .137<br />

Alfons Ramel sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .145<br />

Andri Stefánsson rannsóknastöðustykþegi . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Anna Agnarsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .55<br />

Anna Birna Almarsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .76<br />

Anna Dóra Sæþórsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .131<br />

Anna Karlsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .130<br />

Anna Soffía Hauksdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Annette Lassen lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .61<br />

Ari Ólafsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Ari Páll Kristinsson rannsóknardósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . .64<br />

Arnfríður Guðmundsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28<br />

Arnþór Garðarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .137<br />

Arthur Löve prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Auður Hauksdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .62<br />

Auður Ólafsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

Ágúst Einarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .190<br />

Ágúst Kvaran prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .125<br />

Ágústa Guðmundsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .145<br />

Ágústa Pálsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Árelía Eydís Guðmundsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .191<br />

Ármann Höskuldsson fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Árni Árnason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Árni Kristjánsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15<br />

Árný E. Sveinbjörnsdóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . .156<br />

Ársæll Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Ársæll Valfells lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .191<br />

Ásdís Egilsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .48<br />

Ásdís Rósa Magnúsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Ásgeir Haraldsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .82<br />

Ásgeir Jónsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Áslaug Agnarsdóttir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Áslaug Geirsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .132<br />

Ásta Dís Óladóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .191<br />

Ásta Ingibjartsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Ásta Svavarsdóttir rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . .65<br />

Ásta Thoroddsen dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Ástráður Eysteinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41<br />

Baldur Símonarson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .126<br />

Baldur Þórhallsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19<br />

Benedikt Bogason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Bergljót Magnadóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .49<br />

Birgir Hrafnkelsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Birgir Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .177<br />

Birna Arnbjörnsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Birna Guðrún Flygenring lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Bjarnheiður Guðmundsdóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . .111<br />

Bjarni A. Agnarsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Bjarni Ásgeirsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .126<br />

Bjarni Bessason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .177<br />

Bjarni F. Karlsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .192<br />

Bjarni Þjóðleifsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .93<br />

Björg Thorarensen prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Björg Þorleifsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .88<br />

Björn Marteinsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .177<br />

Björn R. Ragnarsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Björn Rúnar Lúðvíksson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .105<br />

Björn Ægir Norðfjörð aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .42<br />

Bragi Þorgrímur Ólafsson, sagnfræðingur: . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Bryndís Benediktsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .87<br />

Bryndís Brandsdóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .156<br />

Brynhildur Davíðsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Brynhildur G. Flóvenz lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Brynja Örlygsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Dagný Kristjánsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .49<br />

Daníel Þór Ólason lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15<br />

Díana Óskarsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Djelloul Seghier fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Ebba Þóra Hvannberg prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Eggert Briem prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .151<br />

Eggert Þór Bernharðsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .55<br />

Einar Árnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .138<br />

Einar G. Pétursson rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . . .65<br />

Einar Guðmundsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .16<br />

Einar H. Guðmundsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Einar Sigurbjörnsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28<br />

Einar Stefánsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .80<br />

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .49<br />

Eiríkur Steingrímsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .89<br />

Eiríkur Tómasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .71<br />

Eiríkur Örn Arnarson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107<br />

Elías Ólafsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Elín S. Ólafsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .76<br />

Emil Sigurðsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .87<br />

Erik Sturkell rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . . . . . .157<br />

Erla Erlendsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Erla K. Svavarsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .32<br />

Erlendur Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Eva Benediktsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .138<br />

Finnbogi Rútur Þormóðsson fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Fjóla Jónsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Freydís J. Freysteinsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10<br />

Freysteinn Sigmundsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . .159<br />

Friðbert Jónasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .82<br />

Friðrik H. Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .16<br />

Friðrik Már Baldursson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Gauti Kristmannsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .42<br />

Gavin M. Lucas lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .56<br />

Gísli Gunnarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .56<br />

Gísli Heimir Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .109<br />

Gísli M. Gíslason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .138<br />

Gísli Pálsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .13<br />

Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . .65<br />

Gottskálk Þór Jensson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .43<br />

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . .157<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .8<br />

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .8<br />

Guðjón Þorkelsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .146<br />

Guðmundur B. Arnkelsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Guðmundur Eggertsson prófessor emeritus . . . . . . . . . . . . . .139<br />

Guðmundur G. Haraldsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .127<br />

Guðmundur Georgsson prófessor emeritus . . . . . . . . . . . . . .113<br />

Guðmundur Hálfdanarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .56<br />

Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor . . . . . . . . . . . . . .139<br />

Guðmundur Jón Elíasson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Guðmundur Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .57<br />

Guðmundur K. Magnússon prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . .186<br />

Guðmundur Óli Hreggviðsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .140<br />

Guðmundur R. Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Guðmundur Þorgeirsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .92<br />

199


Guðni Elísson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .43<br />

Guðni Th. Jóhannesson rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . .62<br />

Guðný Björk Eydal dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .11<br />

Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . .182<br />

Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . .66<br />

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .45<br />

Guðrún Geirsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Guðrún Gísladóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .133<br />

Guðrún Kristjánsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .33<br />

Guðrún Kvaran prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .66<br />

Guðrún Marteinsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .140<br />

Guðrún Nordal prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50<br />

Guðrún Pétursdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .33<br />

Guðrún V. Skúladóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .88<br />

Guðrún Þ. Larsen fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .161<br />

Guðrún Þórhallsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50<br />

Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknardósent . . . . . . . . . .67<br />

Gunnar H. Kristinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19<br />

Gunnar Harðarson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Gunnar Karlsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .57<br />

Gunnar Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .93<br />

Gunnar Stefánsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .182<br />

Gunnar Stefánsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .151<br />

Gunnlaugur A. Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .29<br />

Gunnlaugur Björnsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknardósent . . . . . . . . . . . . . . . .67<br />

Gunnþórunn Guðmundsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .43<br />

Gylfi D. Aðalsteinsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .192<br />

Gylfi Magnússon dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .192<br />

Gylfi Zoëga prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .192<br />

Hafdís Ingvarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22<br />

Hafliði Pétur Gíslason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Halldór Bjarnason rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . .63<br />

Halldór Jónsson jr. prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Halldór Pálsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .182<br />

Halldór Þormar prófessor emeritus . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .141<br />

Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .23<br />

Hannes H. Gissurarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .20<br />

Hannes Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .127<br />

Hannes Pétursson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .85<br />

Haraldur Ólafsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .117<br />

Haukur C. Benediktsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .193<br />

Haukur Freyr Gylfason aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .193<br />

Hákon Hrafn Sigurðsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .76<br />

Helga Bragadóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .34<br />

Helga Gottfreðsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39<br />

Helga Jónsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .34<br />

Helga Kress prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Helga Kristjánsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . .186<br />

Helga L. Helgadóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .35<br />

Helga M. Ögmundsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .72<br />

Helgi Björnsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .161<br />

Helgi Gunnlaugsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .8<br />

Helgi Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .95<br />

Helgi Tómasson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .187<br />

Helgi Valdimarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .105<br />

Helgi Þorbergsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Helgi Þorláksson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .58<br />

Helgi Þór Ingason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .183<br />

Herdís Sveinsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .35<br />

Hermann Þórisson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .151<br />

Hjalti Hugason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .29<br />

Hólmfríður Garðarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .54<br />

Hörður Filippusson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .128<br />

Höskuldur Þráinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50<br />

Indriði Haukur Indriðason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .21<br />

Inga B. Árnadóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Inga Jóna Jónsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .194<br />

Inga Þórsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .146<br />

Ingi Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .58<br />

Ingi Þ. Bjarnason fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .163<br />

Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .148<br />

Ingibjörg Harðardóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Ingibjörg Hjaltadóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .35<br />

Ingileif Jónsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .106<br />

Ingjaldur Hannibalsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .194<br />

Ingvar H. Árnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .128<br />

Jacob Martin Thøgersen lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .62<br />

Jakob Kristinsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .92<br />

Jakob Smári prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17<br />

Jóhann Á. Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .87<br />

Jóhanna Bernharðsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .36<br />

Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7<br />

Jóhannes R. Sveinsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Jóhannes Ö. Björnsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .91<br />

Jón Atli Benediktsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .172<br />

Jón Axel Harðarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50<br />

Jón B. Bjarnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .128<br />

Jón Eiríksson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .163<br />

Jón Friðrik Sigurðsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107<br />

Jón G. Friðjónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .51<br />

Jón Gunnar Bernburg lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .9<br />

Jón Gunnlaugur Jónasson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .91<br />

Jón Hilmar Jónsson rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . .67<br />

Jón Karl Helgason aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .51<br />

Jón Kr. Arason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .151<br />

Jón Ma. Ásgeirsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .30<br />

Jón Ó. Skarphéðinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .36<br />

Jón Ólafsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .129<br />

Jón Torfi Jónasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .23<br />

Jón Tómas Guðmundsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .174<br />

Jónas Elíasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .178<br />

Jónas Magnússon prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

Jónas Þ. Snæbjörnsson fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Jónína Einarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14<br />

Jórunn E. Eyfjörð prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Júlían Meldon D’Arcy prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .45<br />

Jörgen Pind prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18<br />

Jörundur Svavarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .141<br />

Kai Logemann rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . . . .164<br />

Karl Andersen lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .95<br />

Karl Axelsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .72<br />

Karl Benediktsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .134<br />

Karl G. Kristinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Karl Skírnisson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .113<br />

Katrín Anna Lund lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .134<br />

Katrín Axelsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .51<br />

Kesara Anamthawat-Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . .142<br />

Kolbrún Friðriksdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .51<br />

Kristberg Kristbergsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .149<br />

Kristín Björnsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .36<br />

Kristín Loftsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14<br />

Kristján Árnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .51<br />

Kristján Jónasson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Kristján Leósson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .153<br />

Kristján Valur Ingólfsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .30<br />

Kristrún R. Benediktsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .92<br />

Lárus Thorlacius prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .120<br />

Leifur A. Símonarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .135<br />

Leó Kristjánsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .164<br />

Logi Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .143<br />

Magnfríður Júlíusdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .131<br />

Magnús Fjalldal prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .45<br />

Magnús Guðmundsson deildarstjóri . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .198<br />

Magnús Jóhannsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .93<br />

Magnús Kristjánsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18<br />

200


Magnús M. Halldórsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .175<br />

Magnús M. Kristjánsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .149<br />

Magnús S. Magnússon vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .197<br />

Magnús Snædal prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Magnús T. Guðmundsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .121<br />

Magnús Þór Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .183<br />

Marga Thome prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .37<br />

Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . .67<br />

Margrét Gústafsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .37<br />

Margrét Jónsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .52<br />

Margrét Oddsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

María Anna Garðarsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .52<br />

María Þorsteinsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Matthew Whelpton dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .45<br />

Matthías Eydal fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .113<br />

Maurizio Tani stundakennari . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .54<br />

Már Jónsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .58<br />

Már Másson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .77<br />

Mikael M. Karlsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Oddný G. Sverrisdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .62<br />

Oddur Benediktsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .176<br />

Oddur Ingólfsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .129<br />

Olgeir Sigmarsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .165<br />

Orri Vésteinsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .59<br />

Ólafur Baldursson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .77<br />

Ólafur Ingólfsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .136<br />

Ólafur Pétur Pálsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Ólafur S. Andrésson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .143<br />

Ólafur Þ. Harðarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .21<br />

Ólöf Á. Ólafsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .40<br />

Ómar H. Kristmundsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .21<br />

Páll Biering dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .38<br />

Páll Einarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .122<br />

Páll Hersteinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .143<br />

Páll Hreinsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .72<br />

Páll Jensson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Páll Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .73<br />

Páll Skúlason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .47<br />

Pálmi V. Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .96<br />

Peter Holbrook prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .169<br />

Pétur Dam Leifsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .73<br />

Pétur Henry Petersen rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . .90<br />

Pétur Knútsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .46<br />

Pétur Pétursson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .30<br />

Ragnar Árnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .187<br />

Ragnar Sigbjörnsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .178<br />

Ragnar Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .151<br />

Ragnheiður Bragadóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .73<br />

Rannveig Sverrisdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44<br />

Rannveig Traustadóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .24<br />

Reynir Axelsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Reynir Tómas Geirsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .84<br />

Rikke Pedersen rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . . .165<br />

Robert J. Magnus prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Róbert H. Haraldsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .47<br />

Róbert Spanó prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .73<br />

Rósa Magnúsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . .63<br />

Runólfur Pálsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .97<br />

Runólfur S. Steinþórsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .194<br />

Rúnar Vilhjálmsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .38<br />

Rögnvaldur G Möller prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .152<br />

Sesselja S. Ómarsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .77<br />

Sif Einarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .9<br />

Sigfinnur Þorleifsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .31<br />

Sigfús Þ. Elíasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .170<br />

Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .52<br />

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . .14<br />

Sigríður Guðmundsdóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . .114<br />

Sigríður Gunnarsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .38<br />

Sigríður Jónsdóttir fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Sigríður Matthíasdóttir rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . .63<br />

Sigríður Sigurjónsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .52<br />

Sigríður Þorgeirsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .47<br />

Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .25<br />

Sigrún Júlíusdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .11<br />

Sigrún Vala Björnsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Sigurbergur Kárason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .110<br />

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur . . . . . . . . . . . . .114<br />

Sigurður Erlingsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .180<br />

Sigurður Helgason vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .114<br />

Sigurður I. Erlingsson rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . .154<br />

Sigurður Ingvarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .115<br />

Sigurður J. Grétarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18<br />

Sigurður Jakobsson fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .166<br />

Sigurður Jóhannesson sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .196<br />

Sigurður Magnús Garðarsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .180<br />

Sigurður Pétursson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .54<br />

Sigurður R. Gíslason vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .166<br />

Sigurður S. Snorrason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .143<br />

Sigurður Steinþórsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .136<br />

Sigurður Thorlacius dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

Sigurgeir Steingrímsson rannsóknardósent . . . . . . . . . . . . . . .68<br />

Sigurjón Arason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .150<br />

Sigurjón Arnlaugsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .170<br />

Sigurlína Davíðsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .25<br />

Sigurveig H. Sigurðardóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12<br />

Símon Ólafsson sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .185<br />

Skúli Magnússon dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .74<br />

Snjólfur Ólafsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .195<br />

Snorri Þorgeir Ingvarsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .123<br />

Snorri Þór Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .130<br />

Snæbjörn Pálsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .144<br />

Soffía Auður Birgisdóttir aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .52<br />

Sóley S. Bender dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39<br />

Stefanía Þorgeirsdóttir sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .115<br />

Stefán Arnórsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .137<br />

Stefán B. Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .89<br />

Stefán M. Stefánsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .74<br />

Stefán Ólafsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .9<br />

Steinn Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .99<br />

Steinunn Hrafnsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12<br />

Steinunn Kristjánsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .60<br />

Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent . . . . . . . . . . . . . . .68<br />

Svanur Kristjánsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .21<br />

Svavar Hrafn Svavarsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .47<br />

Svavar Sigmundsson rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . .68<br />

Sveinbjörn Gizurarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .78<br />

Sveinbjörn Rafnsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .60<br />

Sveinn Agnarsson fræðimaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .196<br />

Sveinn Eggertsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14<br />

Sveinn Ólafsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Sveinn Yngvi Egilsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Sven Sigurðsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .176<br />

Svend Richter lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .170<br />

Sverrir Harðarson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .90<br />

Sverrir Jakobsson rannsóknastöðustyrkþegi . . . . . . . . . . . . . .63<br />

Sverrir Tómasson rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . .69<br />

Teitur Jónsson lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .170<br />

Terry Gunnell dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .26<br />

Torfi H. Tulinius prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .55<br />

Tómas Philip Rúnarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .184<br />

Tór Einarsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .188<br />

Trausti Valsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .180<br />

Unnur Anna Valdimarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Unnur Dís Skaptadóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15<br />

Úlfar Bragason rannsóknarprófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .69<br />

Valdimar Tr. Hafstein . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .27<br />

Valgerður Andrésdóttir vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . .115<br />

201


Valgerður Edda Benediktsdóttir fræðimaður . . . . . . . . . . . . . .154<br />

Valur Ingimundarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .60<br />

Vésteinn Ólason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .69<br />

Viðar Guðmundsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .124<br />

Viðar M. Matthíasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .74<br />

Vilhjálmur Árnason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .48<br />

Vilhjálmur Rafnsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .86<br />

Vilmundur Guðnason dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .99<br />

Violeta Calian sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Zophonías O. Jónsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .144<br />

Zuilma Gabríela Sigurðardóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18<br />

Þjóðbjörg Guðjónsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Þorbjörn Broddason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10<br />

Þorgerður Einarsdóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12<br />

Þorsteinn I. Sigfússon prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .124<br />

Þorsteinn Loftsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .78<br />

Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .124<br />

Þorsteinn Þorsteinsson sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . .181<br />

Þorvaldur Gylfason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .188<br />

Þór Eysteinsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .89<br />

Þór Whitehead prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .61<br />

Þóra Björk Hjartardóttir dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .53<br />

Þóra E. Þórhallsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .145<br />

Þóra Jenný Gunnarsdóttir lektor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39<br />

Þórarinn Gíslason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .103<br />

Þórarinn Guðjónsson sérfræðingur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .83<br />

Þórarinn Sveinsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .108<br />

Þórdís Kristmundsdóttir prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .79<br />

Þórður Harðarson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104<br />

Þórður Jónsson vísindamaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .155<br />

Þórður S. Óskarsson aðjúnkt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .195<br />

Þórhallur Guðlaugsson dósent . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .195<br />

Þórólfur Matthíasson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .190<br />

Þórólfur Þórlindsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10<br />

Þráinn Eggertsson prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .195<br />

Örn Helgason prófessor . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .125<br />

202

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!