11.01.2014 Views

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hugvísindadeild<br />

Bókmenntafræði og málvísindi<br />

Auður Ólafsdóttir lektor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Að rekja upp þráð listasögunnar. Myndlistarverk Hildar Bjarnadóttur.<br />

Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. Vor<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Heiligenbilder der Gegenwart. Religiöse Ideen in den Werken<br />

isländischer Gegenwartskünstler. Kunst und Kirche<br />

1/<strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Kristur dómari, frelsari eða mannssonur? Kristsmyndin og<br />

þróun hennar í myndlist frá táknmyndum í<br />

neðanjarðargrafhýsum Rómar á 1. öld til 20. aldar<br />

listaverka. Opinn fyrirlestur á vegum Fræðafélags<br />

kaþólskra leikmanna, 27. febrúar <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili<br />

Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Hin mörgu andlit Maríu: Móðir, mey, himnadrottning. María mey<br />

og ímynd hennar í myndlist frá miðöldum til samtímans.<br />

Opinn fyrirlestur á vegum Fræðafélags kaþólskra<br />

leikmanna, 27. febrúar <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili Kristskirkju í<br />

Reykjavík.<br />

Íslensk myndlist við upphaf 21. aldar. Sjálfið: náttúrulegt,<br />

líkamlegt, táknrænt, hversdagslegt, þjóðlegt, leynilegt en<br />

umfram allt einlægt. 3 íslenska söguþingið. Fyrirlestur á<br />

vegum Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og<br />

Sagnfræðistofnunar HÍ, 21. maí <strong>2006</strong>. Hátíðarsalur Háskóla<br />

Íslands.<br />

Ljósið kemur langt og mjótt. Trúarleg táknfræði ljóss og skugga<br />

í steinkirkjum miðalda. Opinn fyrirlestur á vegum<br />

Fræðafélags kaþólskra leikmanna, 23. október <strong>2006</strong>.<br />

Safnaðarheimili Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Mitt á milli Evu og Maríu. María Magdalena, einn vinsælasti<br />

dýrlingur miðalda og ímyndir hennar í listasögunni. Opinn<br />

fyrirlestur á vegum Fræðafélags kaþólskra leikmanna, 20.<br />

nóvember <strong>2006</strong>. Safnaðarheimili Kristskirkju í Reykjavík.<br />

Ástráður Eysteinsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Translation – Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstj.<br />

Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford<br />

University Press <strong>2006</strong> (649 bls.).<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Er Kafka framúrstefnumaður? Um módernisma og framúrstefnu.<br />

Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar, 1. hefti <strong>2006</strong>,<br />

bls. 23-49.<br />

Notes on World Literature and Translation. Angles on the<br />

English-Speaking World, Vol. 6 (ritstj. Ida Klitgård),<br />

Museum Tusculanum Press, University of Copenhagen<br />

<strong>2006</strong>, bls. 11-24.<br />

Fræðileg grein<br />

Orðin send á vettvang. Um ljóðabækur 2005. Tímarit Máls og<br />

menningar, 67. árg., 3. hefti <strong>2006</strong>, bls. 6-17.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Snæfellsjökull in the Distance. Glacial/Cultural Reflections, í:<br />

The Cultural Reconstruction of Places. Ritstjóri Ástráður<br />

Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press <strong>2006</strong>,<br />

bls. 61-70.<br />

Kafka og Umskiptin, í: Franz Kafka: Umskiptin, þýð. Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun<br />

Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum/<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 7-23. Höfundar: Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson.<br />

Íslensk verðmæti. Um eitt ljóð og ýmsar greinar eftir Matthías<br />

Johannessen. Í: Matthías Johannessen: Hrunadans og<br />

heimaslóð. Reykjavík, Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 7-11.<br />

At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir´s<br />

Fiction, í: Svava Jakobsdóttir: The Lodger and Other<br />

Stories. Reykjavík: JPV-útgáfa <strong>2006</strong>, bls. 5-12 (2. útg.; þetta<br />

verk kom upphaflega út hjá Háskólaútgáfunni árið 2000).<br />

Introduction: Placing Culture. Inngangur að greinasafninu The<br />

Cultural Reconstruction of Places. Ritstjóri Ástráður<br />

Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press <strong>2006</strong>,<br />

bls. 7-9.<br />

Fyrirlestrar<br />

Á slóðum þýðinga. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 3.-4. nóv.<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Gildi og þagnargildi. Um þýðingar og bókmenntir. Evrópskur<br />

tungumáladagur. Málþing á vegum Stofnunar Vigdísar<br />

Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 26. sept. <strong>2006</strong>.<br />

Þýðing<br />

Franz Kafka: Umskiptin. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn<br />

Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í<br />

erlendum tungumálum/Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

The Cultural Reconstruction of Places. Reykjavík: University of<br />

Iceland Press. (Ritstjórn ÁE 100%).<br />

Kennslurit<br />

Kennslufræðilegur bókarauki í: Franz Kafka: Umskiptin. Þýð.<br />

Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík:<br />

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum/<br />

Háskólaútgáfan <strong>2006</strong>, bls. 153-158. Höfundar: Ástráður<br />

Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson.<br />

Fræðsluefni<br />

Spyrill á Ritþingi Gerðubergs um Thor Vilhjálmsson (Dagar<br />

mannsins), 21. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Einn fjögurra umsjónarmanna fjögurra ljóðakvölda á vegum<br />

Þjóðleikhússins undir yfirskriftinni Ljóðs manns æði. Vann<br />

að skipulagi og samsetningu ítarlegrar dagskrár í fjórum<br />

þematískum flokkum: Útrás í ljóðum (14. mars), Ljóðið í<br />

líkamlegri nálægð (28. mars), Mér brennur í muna (11.<br />

apríl) og „Sótt og dauði íslenskunnar“ (25. apríl).<br />

Þýðingar og íslensk heimsmynd. Lesbók Morgunblaðsins, 28.<br />

janúar <strong>2006</strong>.<br />

Myndir af Snorra [um Veginn að brúnni eftir Stefán Jónsson].<br />

Lesbók Morgunblaðsins, 18. mars <strong>2006</strong>.<br />

Okkar maður, okkar silfraði heimur [um Nostromo eftir Joseph<br />

Conrad]. Lesbók Morgunblaðsins, 1. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Sumarglaðningur. Ritdómur um Fjórar línur og titil eftir Braga<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!