11.01.2014 Views

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Guðfræðideild<br />

Arnfríður Guðmundsdóttir dósent<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Markaðsvara, morðtól eða miskunnarverk? Um kross Krists í<br />

píslarmynd Mels Gibsons. Ritröð Guðfræðistofnunar.<br />

Studia theologica islandica 23/2. Guðfræðistofnun –<br />

Skálholtsútgáfan. Reykjavík. Bls. 7-41.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Gerði siðbót Lúthers konum gott? Um hugmyndir Marteins<br />

Lúthers um konur og hlutverk þeirra. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 7-14.<br />

Ofurmennska og ofbeldi í píslarmynd Gibsons. Hugvísindaþing<br />

2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og<br />

guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.<br />

Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 15-24.<br />

Vonin. Í dag. Um lífið, tilveruna og trúna. Hugleiðingar 366<br />

Íslendinga. Skálholtsútgáfan. Reykjavík.<br />

Fyrirlestrar<br />

Abused or Abusive? The Cross of Christ at Work in Women’s<br />

Lives. Gender and Religion in Global Perspectives.<br />

Relocating Agendas, Approaches and Practices in the 21st<br />

Century. University of Copenhagen, 26.-28. október.<br />

Ritningin sem áhrifavaldur í lífi kvenna. Hugvísindaþing í HÍ, 4.<br />

nóvember.<br />

Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins<br />

í kristinni trúarhefð. Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu<br />

í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), HÍ, 15. febrúar.<br />

Meira en markaðstrikk? Píslarmynd Gibsons skoðuð með<br />

gleraugum guðfræðinnar. Guðfræðin og menningarrýnin –<br />

málþing Guðfræðistofnunar í Öskju, 17. mars.<br />

Fræðsluefni<br />

Hvað er kristsgervingur í kvikmynd? Svar við spurningu á tru.is,<br />

13. apríl.<br />

Hvern segið þér mig vera? Pistill á tru.is, 5. apríl.<br />

Jesús í fókus á föstu. Pistill á tru.is, 27. mars.<br />

Postuli postulanna. Pistill á tru.is, 18. maí.<br />

Fyrirlestur um mynd Pier Paolo Pasolini, The Gospel According<br />

to St. Matthew á „Jesú-bíói á föstu“ í Neskirkju, 12. mars.<br />

Kirkjan og samkynhneigð. Erindi á Örþingi í Hallgrímskirkju, 1.<br />

nóvember.<br />

Konurnar í Biblíunni. Námskeið í Leikmannaskóla<br />

þjóðkirkjunnar, 24. jan.-14. febr.<br />

Fundarstjóri á ráðstefnunni „Hjónabandið – fyrir hverja?“ á<br />

vegum RIKK og Guðfræðistofnunar HÍ, 17. febrúar.<br />

Hugvekja á jólasamkomu hjá starfsfólki stjórnsýslu HÍ, 15.<br />

desember.<br />

Hugvekja á jólasöngvum starfsfólks Háskóla Íslands í kapellu<br />

Háskólans, 19. desember.<br />

Viðtal á NFS um kirkju og samkynhneigð, 2. janúar.<br />

Viðtal á NFS um Kenningarnefnd þjóðkirkjunnar, 9. janúar.<br />

Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða<br />

lárétt“ um Lúther og konur, 15. janúar.<br />

Morgunbænir á RÚV - Rás 1, 7. febrúar-20. febrúar.<br />

Viðtal við Blaðið vegna fyrirlesturs um krossinn, 14. febrúar.<br />

Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða<br />

lárétt“ um píslargöngu Krists, 9. apríl (pálmasunnudag).<br />

Viðtal við Þorvald Friðriksson, á RÚV – Rás 1, um<br />

Júdasarguðspjall, 15. apríl.<br />

Viðtal um kvikmyndir og trúarstef á NFS, 20. ágúst.<br />

Viðtal við Fréttablaðið vegna náms í guðfræðideild, 14.<br />

september.<br />

Einar Sigurbjörnsson prófessor<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Theology and Terminology in Roman Catholic Rites of Ordination<br />

in the Nordic Countries. Í Rites of Ordination and<br />

Commitment in the Churches of the Nordic Countries -<br />

Theology and Terminology. Bls. 47-63.<br />

Rites of Ordination of Priests and Bishops in the Evangelical-<br />

Lutheran Church of Iceland. Í Rites of Ordination and<br />

Commitment in the Churches of the Nordic Countries -<br />

Theology and Terminology. Bls. 109-136. (Meðhöfundur).<br />

Communicating the Theology of Ordination through Hymns in<br />

the Evangelical-Lutheran Churches of Nordic Countries. Í<br />

Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the<br />

Nordic Countries – Theology and Terminology. Bls. 435-450.<br />

Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum<br />

Ad beatam virginem. Í Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,<br />

fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára<br />

afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Ritstj.<br />

Jón Pálsson, Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius. Bls.<br />

64-77.<br />

Píslarljóð í Vísnabók Guðbrands. Í Hugvísindaþing. Erindi á<br />

ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla<br />

Íslands, 18. nóvember 2005. Ritstjórar Haraldur<br />

Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður<br />

Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Bls. 83-98.<br />

Guðfræði Ágústínusar. Í Ágústínus – Játningar. Íslensk þýðing<br />

eftir Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík <strong>2006</strong>. Bls. 46-58.<br />

Ritdómur<br />

Ny islandsk disputats om Hallgrímnur Péturssons<br />

forfatterskab. Hymnologi. Årg. 35 nr. 2. Bls. 104-105.<br />

Fyrirlestrar<br />

Áhrif Davíðssálma á kristna bænagjörð. Erindi á<br />

Hugvísindaþingi, í málstofunni Áhrif Biblíunnar í menningu<br />

og samfélagi, 4. nóvember.<br />

Guðfræðin og dulúðin. Fyrirlestur í námskeiðinu „Dulúð og<br />

kristin íhugun“ á vegum guðfræðideildar og<br />

Endurmenntunar Háskóla Íslands, 11. mars <strong>2006</strong>.<br />

María Guðs móðir í lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um<br />

Brynjólf Sveinsson í Skálholti, 26. mars <strong>2006</strong>.<br />

Séra Jón Steingrímsson, hirðir í neyð. Erindi á málþinginu<br />

Eldmessa: Málþing um séra Jón Steingrímsson og<br />

Skaftárelda, 2. apríl, í Öskju.<br />

Sensus mysticus. Um andlega merkingu Ritningarinnar í<br />

lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um Hallgrím<br />

Pétursson og samtíð hans. Hallgrímskirkju, 28. október.<br />

Ritstjórn<br />

Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the<br />

Nordic Countries – Theology and Terminology. Editor: Hans<br />

Raun Iversen. (Í ritstjórn (editorial committee)).<br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!