11.01.2014 Views

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Financial Programming and Policies. Tveir þriggja og hálfs tíma<br />

fyrirlestrar um hagstjórn handa embættismönnum á<br />

vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Washington, 14.-<br />

25. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

From Democracy to Growth. Fyrirlestur í hagfræðideild<br />

Háskólans í Nottingham, Englandi, 9. október <strong>2006</strong>.<br />

The International Economics of Natural Resources and Growth.<br />

Fyrirlestur (Keynote Lecture) á ráðstefnu um Sustainable<br />

Resource Management in the European Union á vegum<br />

College of Europe og haldin í Bruges, 6.-7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

European Economic Review (ritstjóri síðan 2002, ISSN 0014-<br />

2921, útg. Elsevier, kemur út sex sinnum á ári).<br />

Japan and the World Economy (aðstoðarritstjóri síðan 1989,<br />

ISSN 0922-1425, útg. Elsevier, kemur út fjórum sinnum á<br />

ári).<br />

Macroeconomic Dynamics (aðstoðarritstjóri síðan 1997, Print<br />

ISSN: 1365-1005, Online ISSN: 1469-8056, útg. Cambridge<br />

University Press, kemur út fimm sinnum á ári).<br />

CESifo Economic Studies (aðstoðarritstjóri síðan 2002, Print<br />

ISSN: 1610-241X, útg. ifo Institut München, kemur út<br />

fjórum sinnum á ári).<br />

Fræðsluefni<br />

Er fullveldisafsal frágangssök? Fjallar um Evrópusambandið og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 28. desember <strong>2006</strong>.<br />

Sammál og sérmál. Fjallar um Evrópusambandið og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 21. desember <strong>2006</strong>.<br />

Kostir langra lífdaga. Fjallar um Milton Friedman og Augusto<br />

Pinochet og birtist í Fréttablaðinu, 14. desember <strong>2006</strong>.<br />

Með nærri tóman tank. Fjallar um gjaldeyrisforðann og<br />

hagstjórnina og birtist í Fréttablaðinu, 7. desember <strong>2006</strong>.<br />

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö. Fjallar enn um nýbúa og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 30. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Innflutningur vinnuafls. Fjallar um nýbúa og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 23. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Þrjár fallnar forsendur. Fjallar um Sjálfstæðisflokkinn og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 16. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Vatnaskil fyrir vestan. Fjallar um þingkosningarnar í<br />

Bandaríkjunum og birtist í Fréttablaðinu, 9. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Ef bankarnir færu úr landi. Fjallar enn um efnahagsástandið og<br />

erlendar skuldir og birtist í Fréttablaðinu, 2. nóvember<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Hvalalosti. Fjallar um hvalveiðar og hleranir og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 25. október <strong>2006</strong>.<br />

Flokkspólitískt réttarfar? Fjallar um hleranir og fleira og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 19. október <strong>2006</strong>.<br />

Keisarinn er kviknakinn. Fjallar um fyrirhugaða lækkun<br />

matarverðs og birtist í Fréttablaðinu, 12. október <strong>2006</strong>.<br />

Hagkerfi á fleygiferð. Fjallar um efnahagsástandið og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 5. október <strong>2006</strong>.<br />

Mannlegt eðli og allsnægtir. Fjallar um framleiðslu og hamingju<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 28. september <strong>2006</strong>.<br />

Þriðja stéttin rís upp. Fjallar um skattamál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 21. september <strong>2006</strong>.<br />

Álitamál um íslenzkt réttarfar. Fjallar um lög og rétt og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 14. september <strong>2006</strong>.<br />

Samvizkulaust íhald. Fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 7. september <strong>2006</strong>.<br />

Írland í góðum gír. Fjallar um Eyjuna grænu og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 31. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Jöfnuður, saga og stjórnmál. Fjallar nánar um aukinn ójöfnuð á<br />

Íslandi og birtist í Fréttablaðinu, 24. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Hernaður gegn jöfnuði. Fjallar um aukinn ójöfnuð á Íslandi og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 17. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinna, vinna: Eitt mál enn. Fjallar enn um vinnu, lífskjör og<br />

tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 10. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinnan er guðs dýrð: Taka tvö. Fjallar nánar um vinnu, lífskjör<br />

og tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 3. ágúst <strong>2006</strong>.<br />

Vinnan göfgar manninn - eða hvað? Fjallar um vinnu, lífskjör og<br />

tómstundir og birtist í Fréttablaðinu, 27. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Höfundarverk og virðing. Fjallar um Kjarval og málverk Svölu<br />

Þórisdóttur af Bjarna Benediktssyni og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 20. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Mafía skal hún heita. Fjallar um birtingu dóma og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 13. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Vika í lífi blaðs. Fjallar nánar um siðbótarbaráttu<br />

Morgunblaðsins og birtist í Fréttablaðinu, 6. júlí <strong>2006</strong>.<br />

Krústsjov! Þú átt vin! Fjallar um ákall Morgunblaðsins og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 29. júní <strong>2006</strong>.<br />

Ég vil elska mín lönd. Fjallar um innflytjendur og ættjarðarást<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 22. júní <strong>2006</strong>.<br />

Dvínandi glaumur. Fjallar um yfirvofandi dauðastríð<br />

ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablaðinu, 15. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þreyttir þurfa hvíld. Fjallar um stefnuyfirlýsingu<br />

ríkisstjórnarinnar frá 2003 og birtist í Fréttablaðinu, 8. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Undanhald í áföngum. Fjallar um ástand stjórnmálanna að<br />

loknum kosningum og birtist í Fréttablaðinu, 1. júní <strong>2006</strong>.<br />

Þögn um aukinn ójöfnuð. Fjallar um aukinn ójöfnuð í<br />

tekjuskiptingu og birtist í Fréttablaðinu, 25. maí <strong>2006</strong>.<br />

Okkar stríð, okkar friður. Fjallar um stöðuna í varnarmálum og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 18. maí <strong>2006</strong>.<br />

Aldrei sama greiðslan. Fjallar um stjórnmálamenn og langlífi<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 11. maí <strong>2006</strong>.<br />

Útgönguleiðir. Fjallar um þaulsætna stjórnmálamenn og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 4. maí <strong>2006</strong>.<br />

Um þvætting. Fjallar um muninn á lygum og þvættingi og birtist<br />

í Fréttablaðinu, 27. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Land, þjóð og tunga. Fjallar um aðlögun innflytjenda og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 20. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Vín í eyðimörkinni. Fjallar um viðskiptamál og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 13. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Áhöld um arðsemi. Fjallar um stóriðjustefnuna og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 6. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Óttinn við erlent fjármagn. Fjallar um hallarekstur þjóðarbúsins<br />

og birtist í Fréttablaðinu, 30. marz <strong>2006</strong>.<br />

Herinn og skjaldbakan. Fjallar um brottför varnarliðsins og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 23. marz <strong>2006</strong>.<br />

Skuldasöfnun í samhengi. Fjallar enn nánar um erlendar<br />

skuldir þjóðarbúsins og birtist í Fréttablaðinu, 16. marz<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Skuldirnar taka kipp. Fjallar nánar um erlendar skuldir<br />

þjóðarbúsins og birtist í Fréttablaðinu, 9. marz <strong>2006</strong>.<br />

Skuldir og hallamál. Fjallar um viðskiptahalla og allt það og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 2. marz <strong>2006</strong>.<br />

Sagnfesta eða bókfesta? Fjallar um bækur og sögu og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 23. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Hvernig leikhús? Fjallar um hlutverk leikhúsanna og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 16. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Móðir Jörð er ekki til sölu. Fjallar um mörkin milli<br />

markaðsbúskapar og annarra úrræða og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 9. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Víst hefur skattbyrðin þyngzt. Fjallar um skatta og skyldur og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 2. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Indverska eða kínverska? Fjallar um menntamál Indlands og<br />

Kína og birtist í Fréttablaðinu, 26. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Súrsun og símaþjónusta. Fjallar um breytta atvinnuhætti og<br />

birtist í Fréttablaðinu, 19. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Djöflaeyjan: Næsti bær við. Fjallar um Jónsbók Einars<br />

Kárasonar og birtist í Fréttablaðinu, 12. janúar <strong>2006</strong>.<br />

Hin gömlu kynni. Fjallar um Skotland og Skota og birtist í<br />

Fréttablaðinu, 5. janúar <strong>2006</strong>.<br />

189

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!