11.01.2014 Views

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

HÍ Ritaskrá 2006 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Réttargæslumaður brotaþola, í Guðrúnarbók, afmælisriti til<br />

heiðurs Guðrúnu Erlendsdóttur, <strong>2006</strong>, bls. 179-200.<br />

Réttarfar, í ritinu Um lög og rétt, Helstu greinar íslenskrar<br />

lögfræði, gefið út af Bókaútgáfunni Codex , <strong>2006</strong>, bls. 149-<br />

217.<br />

Fyrirlestrar<br />

Fræðilegt erindi, De vigtigste lovforændringer og vigtige nye<br />

domme indenfor procesretten i Island i løbet af de sidste<br />

år, flutt á dönsku á ráðstefnu Nordisk Forening for<br />

Processret á Flúðum, 12. maí <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, Bevis i sædelighedssager, flutt á dönsku á<br />

ársfundi norrænna dómsforseta á Egilsstöðum, 16. júní<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, The Legal Basis and Time Limits regarding the<br />

Review Process of an Indictment, flutt á ensku á málstofu<br />

Lagastofnunar Háskóla Íslands, 27. febrúar <strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegt erindi, Nýmæli í sakamálaréttarfari, flutt á málþingi<br />

Lögfræðingafélags Íslands í samvinnu við<br />

dómsmálaráðuneytið um nýtt réttarfar í sakamálum í<br />

Reykjavík, 22. september <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála,<br />

flutt á málstofu í Háskólanum á Bifröst, 17. október <strong>2006</strong>.<br />

Erindi um drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála,<br />

flutt á málþingi í Háskóla Íslands, 24. nóvember <strong>2006</strong>.<br />

Ritstjórn<br />

Í ritnefnd Nordiskt Immateriellt Rättsskydd (NIR) sem er<br />

samnorrænt fræðirit á sviði hugverkaréttar. Gefin eru út<br />

sex hefti á ári.<br />

Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur<br />

Grein í ritrýndu fræðiriti<br />

Réttarfar beinna aðfarargerða – Hvort á að höfða einkamál eða<br />

krefjast dómsúrskurðar um beina aðför? Tímarit<br />

lögfræðinga, bls. 147-167, 2. hefti, 56. árgangur, júlí <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Eru umgengnismál til vandræða fyrir barnaverndarnefndir?<br />

Staða barnaverndarnefnda við meðhöndlun<br />

umgengnismála á grundvelli barnalaga. Erindi sem haldið<br />

var í lokaðri málstofu fyrir starfsmenn Barnaverndarstofu<br />

sem og starfsfólk barnaverndarnefnda í Reykjavík og<br />

tveggja barnaverndarnefnda út á landi hinn 30. janúar<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Eru sérfræðingar barni fyrir bestu? Stjórnsýslukerfi<br />

umgengnismála og hlutverk sérfræðinga í málefnum<br />

barna. Opinn fyrirlestur haldinn hjá sálfræðiskor Háskóla<br />

Íslands hinn 5. apríl <strong>2006</strong>.<br />

Karl Axelsson lektor<br />

Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti<br />

Pólitísk og lagaleg stefnumótun um íslenska fjölmiðla.<br />

Rannsóknir í félagsvísindum VII, Félagsvísindastofnun<br />

Háskóla Íslands, <strong>2006</strong>.<br />

Landnáma í dómum Hæstaréttar. Afmælisrit Guðrúnar<br />

Erlendsdóttur hæstaréttardómara sjötugrar. Reykjavík<br />

<strong>2006</strong>.<br />

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir<br />

Meðhöfundur þeirra Heimis Arnar Herbertssonar lögfræðings<br />

og Elvu Ýrar Gylfadóttur fjölmiðlafræðings að „Greinargerð<br />

um flutningsreglur á sjónvarpsefni. Fjölmiðlamarkaður og<br />

útfærsla á reglum“. Rannsóknasetur um fjölmiðlun og<br />

boðskipti, Háskóla Íslands <strong>2006</strong>.<br />

Um áhrif alþjóðlegra skuldbindinga íslenskra stjórnvalda<br />

samkvæmt Kýótó-bókuninni á samninga ríkisins við<br />

einstaka fyrirtæki á vettvangi álvinnslu á íslensku<br />

forráðasvæði. Álitsgerð ásamt Garðari Gíslasyni<br />

lögfræðingi, Reykjavík, 9. júní <strong>2006</strong>.<br />

Fyrirlestrar<br />

Þjóðarspegilinn <strong>2006</strong>. Opin ráðstefna. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Erindi ásamt Elvu Ýri Gylfadóttur<br />

fjölmiðlafræðingi: „Pólitísk og lagaleg stefnumótun um<br />

íslenska fjölmiðla.“<br />

Fyrirlestur á málstofu Lagastofnunar Háskóla Íslands þann 10.<br />

mars <strong>2006</strong>: „Breytingar á vatnalögum.“<br />

Fyrirlestur á aðalfundi og málþingi FLANA að Mývatni þann 30.<br />

september <strong>2006</strong>: „Ný vatnalög.“<br />

Fyrirlestur á málþingi Lögmannafélags Íslands og<br />

Dómarafélags Íslands um auðlindarétt og auðlindanýtingu<br />

þann 13. október <strong>2006</strong>: „Yfirlit yfir jarðrænar auðlindir og<br />

nýtingu þeirra.“<br />

Páll Hreinsson prófessor<br />

Bók, fræðirit<br />

Yfirlit yfir helstu viðskiptabréfsreglur sem gilda um skuldabréf.<br />

Bókaútgáfan CODEX. Reykjavík <strong>2006</strong>. ISBN 9979-825-38-8.<br />

Lengd 139 bls.<br />

Greinar í ritrýndum fræðiritum<br />

Skyldubundið mat stjórnvalda. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti, 56.<br />

árg. <strong>2006</strong>, bls. 253-293.<br />

Málshraðaregla stjórnsýslulaga. Úlfljótur 3. tbl. 59. árg. <strong>2006</strong>,<br />

bls. 425-447.<br />

Kafli í ráðstefnuriti<br />

Flutningsreglur í frumvarpi til útvarpslaga. Rannsóknir í<br />

félagsvísindum VII. Lagadeild, félagsvísindadeild Háskóla<br />

Íslands. Háskólaútgáfan, Reykjavík <strong>2006</strong>, bls. 197-207.<br />

Fræðileg skýrsla<br />

Skýrsla nefndar um viðurlög við efnahagsbrotum. Nefndin var<br />

skipuð hinn 27. október 2004 og lauk störfum sínum hinn<br />

12. október <strong>2006</strong>. Skýrslan er 121 bls. en með viðaukum er<br />

hún 381 bls. Skýrslan hefur verið prentuð og gefin út og er<br />

auk þess aðgengileg á heimasíðu forsætisráðuneytisins.<br />

Fyrirlestur<br />

Kröfugerð og varnarálit í málum á hendur ríkinu. Fræðilegt<br />

námskeið haldið á vegum Lögmannafélags Íslands í<br />

Álftamýri 9 hinn 6. apríl.<br />

Annað<br />

Fimm lagafrumvörp á sviði lax og silungsveiði. Frumvörpin<br />

urðu öll að lögum á vorþingi <strong>2006</strong>: Frumvarp til laga um<br />

eldi vatnafiska; Frumvarp til laga um eldi vatnafiska, sbr.<br />

lög nr. 57/<strong>2006</strong> um eldi vatnafiska; Frumvarp til laga um<br />

fiskrækt, sbr. lög nr. 58/<strong>2006</strong> um fiskrækt; Frumvarp til<br />

laga um Veiðimálstofnun, sbr. lög nr. 59/<strong>2006</strong> um Veiðimálastofnun;<br />

Frumvarp til laga um varnir gegn fisksjúkdómum,<br />

sbr. lög nr. 60/<strong>2006</strong> um varnir gegn fisksjúkdómum;<br />

Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði, sbr. lög<br />

nr. 61/<strong>2006</strong> um lax- og silungsveiði.<br />

Var formaður þriggja manna nefndar sem samdi frumvarp til<br />

fjölmiðlalaga, þ.e. frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum,nr.<br />

53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956<br />

og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum.<br />

Frumvarpið hefur verið lagt fyrir Alþingi sem þskj. 58, mál<br />

nr. 58.<br />

Undirritaður samdi ásamt Kristjáni Andra Stefánssyni frumvarp<br />

72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!