20.01.2015 Views

Download - Bakkavor

Download - Bakkavor

Download - Bakkavor

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skýringar<br />

Reikningsskilaa›fer›ir<br />

1. Ársreikningur samstæ›u Bakkavarar Group hf. er í samræmi vi› lög og gó›a reikningsskilavenju. Vi› ger› ársreikningsins<br />

er í öllum meginatri›um fylgt sömu reikningsskilaa›fer›um og á fyrra ári a› flví undanskyldu a› ger› er breyting á færslu<br />

gengismunar. Me› vísan til IAS 21 og 39 er gengismunur á erlendum lánum sem tekin voru til fjármögnunar á kaupum á<br />

erlendum dótturfélögum fær›ur yfir eigi› fé til mótvægis vi› gengisumreikning af rekstri og eignum dótturfélaganna.<br />

Gengistapi› a› teknu tilliti til skattáhrifa og áhrifa ver›lagsbreytinga er kr. 207,5 milljónir.<br />

55<br />

Ársreikningurinn er ger›ur eftir kostna›arver›sa›fer› a› teknu tilliti til áhrifa ver›lagsbreytinga.<br />

Í íslenskum félögum samstæ›unnar er notu› kostna›arver›sa›fer› a› teknu tilliti til áhrifa ver›lagsbreytinga. fiannig er<br />

rekstrarreikningi ætla› a› s‡na afkomu á me›alver›lagi en fjárhæ›ir í efnahagsreikningi eru á ver›lagi í lok ársins. Mi›a›<br />

er vi› breytingu á neysluver›svísitölu en hún hækka›i um 8,61% á árinu. Varanlegir rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir<br />

eru endurmetnar me› flví a› framreikna upphaflegt stofnver› fleirra og afskriftir til ársloka 2001. fieir varanlegu rekstrarfjármunir<br />

og flær óefnislegu eignir sem vi› bættust e›a voru seld eru endurmetin mi›a› vi› eignarhaldstíma. Áhrif ver›-<br />

lagsbreytinga á peningalegar eignir og skuldir eins og flær voru í byrjun reikningsársins og á breytingu fleirra á árinu eru<br />

reiknu› og mynda reikna›ar tekjur vegna ver›lagsbreytinga a› fjárhæ› kr. 61.964.255. Endurmatshækkun varanlegra<br />

rekstrarfjármuna og reikna›ar tekjur vegna ver›lagsbreytinga er fær› á endurmatsreikning me›al eiginfjárli›a í<br />

efnahagsreikningi.<br />

Eignir og skuldir sem bundnar eru vísitölu e›a gengi erlendra gjaldmi›la eru fær›ar upp mi›a› vi› ver›lag e›a gengi í árslok.<br />

Í ö›rum félögum samstæ›unnar er notu› kostna›arver›sa›fer›. Rekstrarli›ir eru reikna›ir í íslenskar krónur á me›algengi<br />

tímabilsins en efnahagsli›ir eru reikna›ir í íslenskar krónur á árslokagengi.<br />

A›rar reikningsskilaa›fer›ir sem snerta einstök efnisatri›i ársreikningsins eru tilgreindar í sk‡ringum hér á eftir.<br />

Samstæ›a<br />

2. Samstæ›ureikningsskil Bakkavarar Group hf. taka til flessara dótturfélaga:<br />

Eignarhluti<br />

Bakkavör Ísland hf. 100%<br />

Bakkavör ITC ehf. av 100%<br />

Bakkavör Holding ApS 100%<br />

Bakkavör UK Ltd 100%<br />

Bakkavör Birmingham Ltd 100%<br />

Bakkavör Sweden AB 100%<br />

Bakkavör Germany GmbH 100%<br />

Bakkavör London Ltd 100%<br />

Katsouris Fresh Foods Ltd 100%<br />

Fillo Pastry Ltd 100%<br />

Bakkavör Finland oy 100%<br />

Bakkavör France SA 100%<br />

Bakkavör Chile SA 100%<br />

Bakkavör Polska s.p.a 75%<br />

Samstæ›an er samin í samræmi vi› kaupver›sreglu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!