11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

V18 | 19Kalt borðCold LunchLønsjSnjórSnowSnijegEva Sørhaug(NOR) 200890 mín, 35 mmRegnboginn ≥25.9 | 19:0028.9 | 20:002.10 | 22:004.10 | 15:30Þunglyndur, óheppinn og blankur. Það er ekkert sældarlíf þegar allir aðrireru að gera það gott. Svona upplifir Chr<strong>is</strong>ter, aðalpersóna myndarinnar Lønsj,heiminn. Hann lendir í Hitchcock-ískum út<strong>is</strong>töðum við nokkra máva og þarf aðþvo skyrtuna sína á eftir, en það fer ekki betur en svo að hann hendir skyrtunnióvart í þvottavélina og þarf að aftengja allt rafmagn í byggingunni til að reynabjarga peningunum sem hann ætlaði að borga leiguna með. Þetta setur af staðnýja atburðarás hjá hinum íbúunum í húsinu. Eins og varð um mávana verðurlífið aldrei samt hjá Leni, miðaldra konu og félagslega einangraðri, og Heidi, ungrimóður. Leni þarf að komast yfir andlát náins ættingja og Heidi er fórnarlambhrottafengins kærasta – og aðrir íbúar upplifa líka miklar breytingar.≥ Depressed, unlucky and broke. Not the greastest thing to be while everyone elseseems to be doing well around you. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the life of Chr<strong>is</strong>ter, the unlucky protagon<strong>is</strong>tof Cold Lunch. After having an unfortunate accident straight out of Hitchcock’s TheBirds accidentally throws h<strong>is</strong> shirt in the washer, Chr<strong>is</strong>ter then unplugs the main fuseof h<strong>is</strong> apartment building to try and save h<strong>is</strong> rent money. By doing so he sets off a chainof events in each person’s life in the building. A socially <strong>is</strong>olated middled age woman,Leni, and a young mother, Heidi, have their lives changed forever as do the seagulls whorelieved themselves on Chr<strong>is</strong>ter’s shirt. Leni has to deal with the death of a close relative,Heidi <strong>is</strong> a victim of her abusive boyfriend while other tenants deal with life-alteringchanges as well in th<strong>is</strong> multiplot drama.Aida Begic(BIH/GER/FRA) 2008100 min, 35mmRegnboginn25.9 | 21:00Q&A27.9 | 17:304.10 | 15:305.10 | 20:00TulpanTulpanEUROPEPREMIERE≥ Við erum stödd í litlu þorpi í stríðshrjáðri Bosníu árið 1997. Hér segir frálitlum hópi fólks sem hefur skapað sinn eigin heim í einangrun sinni. Öll hafaþau m<strong>is</strong>st fjölskyldur sínar en geta ekki sætt sig við það og lifa eins og ástvinirþeirra sé enn til staðar. Þau halda sér á lífi gegnum minningar sína og drauma oghafa búið sér til eins konar draumaland í þorpinu. Senn tekur að snjóa og þá ferfólkið loksins að gera sér grein fyrir þeirri einangrun sem þau búa við. Dag einnkoma tveir viðskiptamenn sem bjóða þeim pening fyrir að yfirgefa þorpið. Ættuþau að taka tilboðinu sem gæti bjargað lífi þeirra en um leið tortímt sálu þeirra?≥ The film <strong>is</strong> set in a small village in war-torn Bosnia in 1997. It tells the story ofa small group of people who have created their own little <strong>is</strong>olated world. They have alllost their families and are having difficulties coping with the loss, and keep acting liketheir loved ones are still present. They keep themselves alive through their memories anddreams and have created a kind of dreamland in the village. Soon it starts to snow andthen the people start to real<strong>is</strong>e the <strong>is</strong>olation they are living in. One day two businessmenarrive and offer them money for leaving the village. Should they accept an offer thatcould save their lives but also destroy their souls?Saga 52Tale 52Istoria 52Alex<strong>is</strong> Alexiou(GRE) 200897 mín, 35 mmRegnboginn ≥25.9 | 23:0028.9 | 17:304.10 | 22:30Norrænahúsið29.9 | 13:30NORDICPREMIEREJason hefur þjáðst af höfuðverk frá því í æsku og brugð<strong>is</strong>t við með því að flýjainn í draumaheim. Þegar kærasta hans, Penelope, yfirgefur hann virð<strong>is</strong>t hannráðþrota. Það er ekki alltaf ljóst hvar draumarnir byrja og enda í þessari myndsem dregur okkur gegnum hverja martröðina á fætur annarri. Jasonas leitar aðeinhverskonar lausn, svari eða að minnsta kosti skammvinnum stöðugleika, enjafnvel það virð<strong>is</strong>t vera útilokað. Hvað gerð<strong>is</strong>t daginn sem Penelope fór frá honum?Hvaða hræðilegu m<strong>is</strong>tök áttu sér stað? Og af hverju er hinum ómögulegt að munaþað? Saga 52 er spennumynd með myrku sálfræðilegu ívafi. Stíll myndarinnar erdjarfur og tekur mið af hugarástandi aðalsögupersónanna.≥ Iasonas has had constant headaches since childhood and has always coped byretreating into a dream world. But when h<strong>is</strong> girlfriend Penelope decides to abandonhim even h<strong>is</strong> dreams turn against him. Th<strong>is</strong> film blurs the d<strong>is</strong>tinction between wherereality ends and dreams begin as it moves from one nightmare to the next. Iasonas keepssearching for a solution, an answer or at least a little stability but even that seems toomuch to ask for. What happened the day Penelope abandoned him? What horrible m<strong>is</strong>takewas made? And why <strong>is</strong> it impossible to remember? Tale 52 <strong>is</strong> a dark psychologicalthriller. The style of the film <strong>is</strong> bold and in line with the main characters’ mental state.Sergey Dvortsevoy(KAZ/RUS) 2008100 min, 35mmRegnboginn ≥2.10 | 22:004.10 | 17:305.10 | 15:30Eftir að Asa lýkur herþjónustu hjá rússneska flotanum ferðast hann afturtil Hunger-steppunnar í Kasakstan þar sem systir hans og eiginmaður hennarlifa hirðingjalífi. Til þess að gerast hirðingi sjálfur þarf Asa að giftast fyrst. Einavonin á eyðilegri steppunni er Tulpan, dóttir annars hirðingja. En Tulpan kannekki að meta Asa því henni finnst hann vera með of stór eyru. Asa gefst þó ekkiupp og heldur áfram að dreyma um líf sem kann að vera ómögulegt á eyðilegumsléttunum. Með hjálp sérviturs vinar síns, Boni, sem er sérfræðingur í reggí ogannarri popptónl<strong>is</strong>t, gerir hann það sem hann getur til að sannfæra þá sem efastum hæfileika hans sem féhirðir og reynir að vinna ástir Tulpan. Myndin hlaut UnCertain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðasta vor.≥ After h<strong>is</strong> d<strong>is</strong>charge from the Russian naval service, young Asa travels back tothe Kazakh Hunger Steppe where h<strong>is</strong> s<strong>is</strong>ter and her husband live a nomadic life. Tostart h<strong>is</strong> new life, eager Asa must get married before he can become a shepherd himself.Asa’s only hope for marriage on the deserted steppe <strong>is</strong> Tulpan, the daughter of anothernomad family. Poor Asa <strong>is</strong> d<strong>is</strong>appointed to learn that Tulpan doesn’t like him becauseshe thinks h<strong>is</strong> ears are too big. But Asa doesn’t give up and continues to dream of a lifethat may not be possible on the steppe. With the help of h<strong>is</strong> eccentric friend Boni, a reggaeand pop-music enthusiast, he tries to prove h<strong>is</strong> doubters wrong and win the heart ofTulpan. The film won the Un Certain Regard prize at Cannes last spring.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!