11.07.2015 Views

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

Sækja hátíðarrit - PDF - Riff.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

O24 | 25Áður en ég gleymiBefore I ForgetAvant que j’oublieJacques Nolot(FRA) 2007108 mín, 35mmRegnboginn26.9 | 22:3029.9 | 17:003.10 | 19:30Barcelona (kort)Barcelona (A Map)Barcelona (Un mapa)Ventura Pons(ESP) 200790 mín, 35mmRegnboginn27.9 | 20:0029.9 | 17:005.10 | 15:30≥ Pierre má sannarlega muna fífil sinn fegurri. Um dagana hefur hann notiðgóðs af gjafmildi eldri herramanna – gegn greiða – en þegar auðugur elskhugihans deyr, eftir að hafa alið önn fyrir honum í 35 ár, neyð<strong>is</strong>t Pierre til að líta til bakaog gera upp líf sitt. Hann hefur verið HIV-jákvæður í aldarfjórðung og heilsan erslæm, en Pierre afþakkar alla lyfjagjöf af ótta við að m<strong>is</strong>sa hárið. Á tímamótumtogast margt á innra með honum. Hann harmar horfna æsku og hversu illa hannnýtti tíma sinn en skilur jafnframt að nú er tímabært að búa sig undir efri árin.Jacques Nolot leikstýrir og fer jafnframt með hlutverk Pierre.≥ Pierre <strong>is</strong> no longer young. He <strong>is</strong> a former „escort“, now in h<strong>is</strong> late fifties, who findshimself trapped by h<strong>is</strong> past and struggling to cope with the loneliness at the core of h<strong>is</strong>life. Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> worsened by the physical deterioration wreaked by ageing and by h<strong>is</strong> longterm HIV-positive status. Struggling to shake off h<strong>is</strong> writer’s block, he’s forced to res<strong>is</strong>tthe impulse to cut himself off, until he’s pulled out of h<strong>is</strong> solitude by the death of h<strong>is</strong> oldfriend. Shooting in long takes with a real-time feel, Jacques aims to create a mordantlyhumorous film. The director also stars in the leading role of Pierre.≥ Sex manneskjur hittast í gamalli íbúð í miðbæ Barcelona. Eldri hjón,bróðir eiginkonunnar og þrír leigjendur; ljóshærð kona sem kennir frönsku,örygg<strong>is</strong>vörður, fyrrum fótboltamaður og ung ófrísk stúlka frá Suður-Afríku.Gamli maðurinn var dyravörður í óperunni og hefur gaman af því að klæðastkvenmannsfötum. Það er hann sem leiðir hópinn saman. En hann er dauðvonaog því reynir hann einnig að fá þau til að fara svo hann fái frið síðustu augnabliklífs síns. Fólkið sem hitt<strong>is</strong>t í þessari sakleys<strong>is</strong>legu íbúð í hinni litríku höfuðborgKatalóníu hefur haft kynni af sifjaspelli, samkynhneigð og framhjáhöldum.≥ Six people meet in an old apartment in the old town of Barcelona. An elderlymarried couple, the wife´s brother and three tenants: a blonde woman who gives Frenchclasses, a young security guard, an ex-football player and a young, pregnant girl fromSouth America. The old man was formerly a doorman at the opera and likes to dress upin women’s clothes, and he <strong>is</strong> the one who gets them all together and then asks them toleave as he <strong>is</strong> going to die and wants to be alone for the last moments of h<strong>is</strong> life. But inth<strong>is</strong> non-descript Barcelona flat incest, homosexuality and adultery are intertwined inthe life of these characters living in Catalunya’s lively capital.Ég hef lengi elskað þigI’ve Loved You So LongIl y a longtemps que jet´aimePhilippe Claudel(FRA) 2008115 min, 35 mmRegnboginn27.9 | 15:3028.9 | 22:30Q&A2.10 | 19:304.10 | 22:30Blóm á rekiDrifting FlowersPiao Lang Qing ChunZero Chou(TWN) 2008,97 mín, 35 mmNorrænahúsið26.9 | 20:00Iðnó4.10 | 22:30Regnboginn28.9 | 17:305.10 | 15:30NORDICPREMIERE≥ Þetta er önnur mynd leikstjórans og skáldsagnahöfundarins PhilippeClaudel. Andrúmsloft myndarinnar einkenn<strong>is</strong>t af spennuþrunginni en jafnframthversdagslegri dulúð. Meðal spurninga sem myndin varpar fram er hversu vel viðþekkjum okkar nánustu og hvort við getum fyrirgefið þeim sem við elskum hvaðsem er. Myndin segir frá systrunum Juliette og Leu sem hittast í fyrsta sinn eftirfimmtán ára aðskilnað. Önnur systirin býr yfir hræðilegu leyndarmáli en hin erþjökuð af sáru samv<strong>is</strong>kubiti. Í myndinni koma fram sérstæðar persónur eins ogmállaus tengdafaðir, léttgeggjaður lögregluþjónn og háskólaprófessor sem einnigá sín leyndarmál. Meira er ekki rétt að segja um myndina til þess að skemma ekkiupplifun áhorfandans. Það er svo hans að gera upp við sig hve vel hann þekki sínanánustu og hvort hann geti fyrirgefið þeim allt.≥ Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> the second film of the director and novel<strong>is</strong>t Philippe Claudel. Theatmosphere of the film <strong>is</strong> shrouded in tense yet down to earth mystique. Among thequestions the director asks us <strong>is</strong> how well we know our closest ones and can we forgivethose we love anything? The film tells the story of Juliette and Lea, two s<strong>is</strong>ters thatafter 15 years of separation meet again. One of them has a terrible secret, and the othersuffers from terrible guilt. In the film we meet many noticeable characters, such as aspeechless father in-law, an eccentric cop and an university professor that has h<strong>is</strong> secretsas well. More should not be revealed about the film´s plot without damaging the viewer´sexperience. He will have to answer for himself whether he knows h<strong>is</strong> close ones andwhether or not he can forgive them anything.≥ Í þessari taivönsku kvikmynd vefur leikstjórinn Zero Chou saman þrjárástarsögur lesbískra kvenna. Við kynnumst Jing, blindri söngkonu í næturklúbbi,Meigo, litlu systur hennar, og sambandi þeirra við harmónikuleikarann Chalkiesem elst upp í brúðuleikhúsi. Þá fylgjumst við með Lily sem þjá<strong>is</strong>t af Alzheimerog leitar horfinnar ástar í gloppóttu minni sínu og yfirfærir hana á hommannYen sem hún gift<strong>is</strong>t til að fela samkynhneigð þeirra. Síðan hittum við Chalkieog Lily aftur á yngri árum ásamt fleiri skrautlegum persónum. Í sameininguskapar myndatakan og persónusköpunin kvikmynd sem á tilgerðarlausan ogástríðufullan hátt rýnir í fegurð og trega tilverunnar og hvernig andstæður hinskvenlega og karllega togast á í lesbískri reynslu kvenna.≥ In th<strong>is</strong> film the Taiwanese director Zero Chou interweaves the stories of threelesbian relationships exploring the butch/femme interaction with subtle sensitivity.We meet the blind nightclub singer Jing and her little s<strong>is</strong>ter Meigo and follow theirrelationship with the masculine puppet theatre heiress Chalkie. Then we v<strong>is</strong>it theAlzheimer stricken Lily that m<strong>is</strong>takes her gay husband Yen for her lost butch loverOcean and witness their fragile moments of togetherness before we are taken back intime to meet the younger Chalkie and Lily and a variety of other characters. The filmcontemplates the ups and downs of life as well as how the feminine and masculineinteract within individuals.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!