03.11.2015 Views

Skólavarðan

1WwJ52v

1WwJ52v

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

„Það er verið að<br />

umbuna fjárhagslega<br />

þeim leikskólum<br />

sem vinna<br />

markvisst að því<br />

að jafna kynjahlutföllin.“<br />

vinnumarkaðarins. „Besta og árangursríkasta lausnin til að<br />

losna við kynbundinn launamun er einfaldlega að vera ekki með<br />

kvenna- eða karlastörf,“ sagði hún og bætti við<br />

að hægt væri að búa til fjárhagslegan hvata til<br />

að fá stjórnendur leikskóla til að jafna kynjahlutfallið<br />

í starfsmannahópnum. Eygló tók sem<br />

dæmi leið sem farin hefur verið í Noregi.<br />

„Þar er það hreint og beint tengt hluta fjárveitinga<br />

til viðkomandi stofnana hvernig þær<br />

standa sig í því að jafna kynjahlutföllin. Það er<br />

verið að umbuna fjárhagslega þeim leikskólum<br />

sem vinna markvisst að því að jafna kynjahlutföllin.<br />

Þeir telja það svo mikilvægt, að það<br />

er tengt þessari undirstöðu rekstrarins, peningunum,“ sagði<br />

Eygló en benti einnig á að það myndi ekki duga, heldur þyrfti<br />

að gera fleira. „Vera með markvissa<br />

starfsmannastefnu sem gengur út<br />

á að ráða inn karla í þessi störf.<br />

Huga að því, hvort sem við erum<br />

að tala um leik- eða grunnskólana,<br />

umönnunarstörfin sem sveitarfélögin<br />

halda líka utan um eins og<br />

heimaþjónustuna, eða bara velferðarsviðin<br />

í heild sinni, að vinna<br />

markvisst að því að leita uppi karla<br />

og ráða þá inn. Fyrsta skrefið getur<br />

Borgarstjóri ætlar á næstunni að beita sér fyrir því að<br />

snúið að sumarstörfunum, þannig<br />

gerð verði aðgerðaáætlun fyrir Reykjavík um hvernig<br />

fjölga megi körlum í hópi leikskólakennara.<br />

að karlar átti sig á því hvað þetta<br />

eru spennandi og skemmtileg störf<br />

og við þurfum helst að ná þeim áður en þeir taka ákvörðun um í<br />

hvaða nám þeir ætli í framhaldinu.“<br />

Áhugaverður markhópur<br />

Borgarstjóri hafði einnig velt því fyrir sér hvað hægt væri að<br />

gera. Hans innlegg í umræðuna var meðal annars að benda á<br />

hóp ungra karlmanna sem mögulega hefði áhuga á að leggja

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!