06.05.2016 Views

Valgreinar_2016-17_9.__10.__bekkur uppfært

Valgreinar skólaárið 2016 - 2017

Valgreinar skólaárið 2016 - 2017

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Heimilisfræði – 3 stundir á viku hálft árið<br />

Nemendur læra að elda bæði einfalda og flókna rétti frá mörgum menningarheimum.<br />

Kennsla er bæði verkleg og í formi fyrirlestra og kynninga.<br />

Leið þín um lífið – 2 stundir á viku hálft árið<br />

Í áfanganum er unnið með ýmsar æfingar sem eiga að efla og þroska nemendur.<br />

Unnið verður með þætti eins og ábyrgð, ákvarðanir, samskipti, tilfinningar, að<br />

byggja upp sjálfstraust og að setja sér markmið. Í hverjum tíma er unnið með<br />

hugleiðslu og slökun sem á að efla innri frið. Einnig er markmiðið að nemendur nái að<br />

upplifa líðandi stund hér og nú án þess að vera hugsa um fortíð eða framtíð.<br />

Námsmat : Metið verður hversu virkir nemendur eru í kennslustundum og hvernig<br />

þeim tekst að láta gott af sér leiða með því að útfæra verkefni sem unnið verður í<br />

nærsamfélaginu. Verkefnið velja nemendur í samráði við kennara, eitt á haustönn og<br />

annað á vorönn.<br />

Yndislestur – 1 stund á viku hálft árið<br />

Yndislestur nýtur sívaxandi vinsælda í skólanum og hefur því verið<br />

ákveðið að stofna bókaklúbb.<br />

Nemendur lesa áhugaverðar skáldsögur eftir íslenska og erlenda<br />

höfunda valdar af kennara og nemendum. Bækurnar ræddar út frá<br />

margbreytilegum og óvæntum sjónarhornum og jafnvel horft á<br />

kvikmyndir ef sögurnar hafa verið kvikmyndaðar. Farið verður í<br />

vettvangsferðir á bókasöfn og á bókakaffi.<br />

Skólahreysti – 2 stundir á viku hálft árið<br />

Valáfanginn er fyrir þá nemendur sem hafa áhuga á að<br />

kynnast Skólahreysti og undirbúa nemendur fyrir keppni<br />

í Skólahreysti 2015. Farið verður yfir reglur keppninnar<br />

og greinarnar ásamt því að æfa nemendur fyrir þær.<br />

Tímarnir verða að mestu leyti verklegir í íþróttahúsi<br />

skólans en einnig verða nokkrir bóklegir tímar. Auk þess<br />

verður farið í nokkrar vettvangsferðir og<br />

heildarkostnaður fyrir þessar ferðir á skólaárinu væri ca. 3.000-5.000 kr og eru<br />

þessar ferðir val nemanda. Námsmat byggir á vinnu nemenda í tímum ásamt<br />

vettvangsferðum.<br />

- 5 -

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!