06.05.2016 Views

Valgreinar_2016-17_9.__10.__bekkur uppfært

Valgreinar skólaárið 2016 - 2017

Valgreinar skólaárið 2016 - 2017

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ganga og útivist – 2 stundir á viku hálft árið<br />

Markmið: Að nemendur kynnist útivist, jafnt fræðilega sem af eigin<br />

raun.<br />

Margskonar hreyfing og útivist verður kynnt og nemendur fá að<br />

prófa ýmislegt sem tengist viðfangsefninu hverju sinni. Nemendur<br />

ganga með kennara um nágrenni Grafarvogs og njóta útivistar<br />

hvernig sem viðrar. Reynt verður að kynnast helstu gönguleiðum sem<br />

taka ekki meira en 80 mínútur. Mikilvægt að nemendur læri að<br />

klæða sig eftir veðri og hafi góða gönguskó. Á móti útivistartímum<br />

eru síðan kynningar, fræðsla og verkefnavinna um útiveru.<br />

Náms- og starfsfræðsla – 2 stundir á viku hálft árið<br />

Í boði fyrir <strong>10.</strong> bekk.<br />

Nemendur fá fræðslu og upplýsingar um nám að loknum<br />

grunnskóla og um mismunandi starfsvettvangi og<br />

atvinnulíf. Nemendur skoða og læra að þekkja áhugasvið<br />

sitt og hæfileika og hvar þeir fái best notið sín.<br />

Nemendur kynnist námi og störfum með upplýsingaöflun<br />

og heimsóknum í fyrirtæki og framhaldsskóla.<br />

Fjarnám við Fjölbrautaskólann við Ármúla – 3 stundir á viku hálft árið<br />

Í boði fyrir <strong>10.</strong> bekk.<br />

Ýmsar greinar í fjarnámi við Fjölbrautaskólann við Ármúla, t.d. stæ 203, ens 203,<br />

dan 203, ísl 203 og fleira. Nemendur þurfa að hafa náð einkunninni 8 eða hærra í<br />

viðkomandi grein í <strong>9.</strong> bekk. Athugið að fjarnám krefst þess að nemandinn sýni mikinn<br />

aga, kunni að skipuleggja sig og sé samviskusamur. Sjá nánar á<br />

http://www.fa.is/fjarnam/afangar-fjarnam/ Fjarnámsgreinar veljist í samráði við<br />

náms- og starfsráðgjafa.<br />

Nemandi þarf sjálfur að standa straum af kostnaði við fjarnámið.<br />

- 6 -

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!