30.01.2015 Views

Fp3024 H510 OMSLAG - SURY AG

Fp3024 H510 OMSLAG - SURY AG

Fp3024 H510 OMSLAG - SURY AG

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

(A) HVA‹ ER HVA‹<br />

1. Sérlega brei› höfu›spöng bólstru› me› mjúku efni til afl flægilegt sé a› bera tæki›.<br />

2. Stillanlegar hjálmfestingar me› festingum fyrir andlitshlíf og regnskjól.<br />

3. Hnakkaspöng til a› nota flegar höfu›spöng gæti veri› til trafala.<br />

4. Sjálfstætt fja›randi spangavírar úr ry›fríu fja›urstáli sem tryggja jafnan flr‡sting allt í kring<br />

um eyrun.<br />

5. Tveir lágir festipunktar og einföld hæ›arstilling sem ekkert skagar út úr.<br />

6. Mjúkir og brei›ir fléttihringir sem liggja létt, falla vel a› og eru flægilegir a› bera. Loftrásir<br />

jafna flr‡stingsmun fljótt svo a› flr‡stingur á hljó›himnuna sé réttur. N‡ir hringir og pú›ar<br />

fást í settum sem au›velt er a› skipta um.<br />

7. Skálin er slétt a› innan og au›velt a› flrífa.<br />

(B) ÚTFÆRSLUR Á PELTOR OPTIME<br />

<strong>H510</strong> Optime I: Hæfileg heyrnarvernd t.d. vi› vélsmí›i, plötusmí›i, prentun, spunai›na› og<br />

frístundastörf.<br />

H520 Optime II. Bull´s Eye II: Fyrir háva›a sem mjög reynir á heyrnarvernd, t.d. vi› námagröft,<br />

notkun landbúna›artækja og flungavinnuvéla e›a í flungai›na›i.<br />

H540 Optime III. Bull´s Eye III: Fyrir vinnusta›i me› grí›arlegum háva›a, me› tvöföldum skálum<br />

sem gefa hlífinni einstæ›a hljó›deyfieiginleika á öllu tí›nisvi›inu.<br />

(C) ÚTFÆRSLUR Á SPÖNGUM<br />

(C:1) Höfu›spöng A Mjúkbólstra›ur pú›i. Á a› nota flannig a› spöngin falli flétt a› höf›inu.<br />

(C:2) Hnakkakspöng B Á a› nota flannig a› spöngin liggi aftur fyrir hálsinn.<br />

(C:3) Samanbrjótanleg höfu›spöng fiunn spöng sem á a› nota flannig a› hún falli flétt a›<br />

höf›inu.<br />

(C:4) Hjálmfesting til a› festa heyrnarhlífarnar á hjálm.<br />

(D) Skiptipú›asett<br />

Au›veld ísetning. Tveir hljó›deyfipú›ar og fléttihringir sem a›eins flarf a› smella í. fiarf a› skipta<br />

um ekki sjaldnar en tvisvar á ári til a› tryggja hreinlæti, flægindi og óskerta hljó›deyfingu.<br />

LEI‹BEININGAR VI‹ NOTKUN<br />

(E) Höfu›spöng:<br />

(E:1) Sveig›u út eyrnaskálarnar og settu heyrnarhlífarnar yfir eyrun flannig a› fléttihringirnir umlyki<br />

vel eyrun og falli flétt a› höf›inu.<br />

(E:2) Haltu spönginni a› höf›inu og fær›u eyrnaskálarnar upp og ni›ur uns hæ› fleirra er stillt<br />

flannig a› flær sitji flétt og flægilega.<br />

(E:3) Spöngin á a› liggja beint yfir höfu›i›.<br />

(F) Hnakkaspöng:<br />

Til a› nota sjálfstætt me› e›a án hjálms.<br />

(F:1) Legg›u skálarnar yfir eyrun flannig a› fléttihringirnir umlyki flau alveg.<br />

(F:2) Stilltu af hæ› skálanna me› hvirfilólinni flannig a› flær sitji flétt og flægilega.<br />

32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!