16.01.2013 Views

ELS-tíðindi - júní 2001

ELS-tíðindi - júní 2001

ELS-tíðindi - júní 2001

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

40 <strong>ELS</strong> <strong>tíðindi</strong> 6/01<br />

Úrskurðir í<br />

vörumerkjamálum<br />

Í <strong>júní</strong> <strong>2001</strong> var úrskurðað í eftirfarandi<br />

andmælamáli:<br />

Umsókn nr.: 3211/1999<br />

Dags úrskurðar: 11.6.<strong>2001</strong><br />

Umsækjandi: Taxis sf., Hamraborg 10, 200 Kópavogi,<br />

Íslandi.<br />

Vörumerki: TAXIS skattur ráðgjöf alþjóðatengsl (orðog<br />

myndmerki)<br />

Flokkar: 35, 42.<br />

Andmælandi: B.Í.L.S., Bandalag Íslenskra leigubifreiðastjóra.<br />

Rök andmælanda: Andmælin byggð á því að merki<br />

umsækjanda gæfi villandi upplýsingar um<br />

þá þjónustu er merkið stæði fyrir, sbr. 2.tl.<br />

1.mgr. 14. gr. vörumerkjalaga nr. 45/1997<br />

og á ruglingshættu við atvinnustarfsemi<br />

andmælanda, sbr. 4. tl. 1. mgr. 14. gr. sömu<br />

laga.<br />

Úrskurður: Bent var á að merki umsækjanda, TAXIS<br />

skattar ráðgjöf alþjóðatengsl, væri ætlað að<br />

standa fyrir endurskoðun og ráðgjöf, og<br />

lögfræðiþjónustu. Bent var á að þegar af<br />

þeirri ástæðu að merkið sjálft hefði að geyma<br />

lýsingu á því hvers eðlis þjónustan væri sem<br />

merkinu væri ætlað að auðkenna, sbr. orðin<br />

skattar ráðgjöf alþjóðatengsl,væri það mat<br />

Einkaleyfastofunnar að umrætt vörumerki<br />

væri ekki til þess fallið að villa um fyrir<br />

mönnum um tegund þeirrar þjónustu sem því<br />

væri ætlað að standa fyrir í skilningi 2. tl. 1.<br />

mgr. 14. gr. vörumerkjalaganna nr. 45/1997.<br />

Þá var bent á að heiti atvinnustarfsemi<br />

andmælanda væri B.Í.L.S., sem er<br />

skammstöfun á Bandalagi íslenskra<br />

leigubifreiðastjóra. Þannig gæti merki<br />

umsækjanda, TAXIS skattar ráðgjöf<br />

alþjóðatengsl, ekki gefið tilefni til að ætla<br />

að átt væri við heiti á atvinnustarfsemi<br />

andmælanda, sbr. 4. tl. 1. mgr. 14. gr.<br />

vörumerkjalaganna. Með hliðsjón af<br />

framangreindu væri það því ákvörðun<br />

Einkaleyfastofunnar að skráning<br />

vörumerkisins TAXIS skattar ráðgjöf<br />

alþjóðatengsl (orð- og myndmerki), nr.<br />

1274/1999 skyldi halda gildi sínu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!