01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Samvinna sem tekur <strong>á</strong> sig skrýtna mynd:<br />

Hverjir mega gera við?<br />

Svo virð<strong>is</strong>t sem gömlu<br />

tryggingafélögin hafi í<br />

sameiningu komið sér upp<br />

l<strong>is</strong>ta <strong>yfir</strong> réttingaverkstæði<br />

sem þau telja verðug þess að<br />

lagfæra bíla sem lent hafa í<br />

umferðaróhöppum. Athygli<br />

vekur að réttingaverkstæði<br />

sem tekin hafa verið út af<br />

Bílgreinasambandinu og<br />

FÍB og fengið vottun um að<br />

verkþekking, vinnubrögð og<br />

aðstaða sé í góðu lagi eru ým<strong>is</strong>t<br />

ekki <strong>á</strong> þessum l<strong>is</strong>ta eða hafa<br />

Hafa tryggingafélögin<br />

samr<strong>á</strong>ð um hverjir skuli<br />

gera við skemmda bíla<br />

og hverjir ekki?<br />

verið strikuð út af honum. Eftir<br />

því sem næst verður kom<strong>is</strong>t var<br />

l<strong>is</strong>tinn upphaflega tekinn saman<br />

hj<strong>á</strong> Sjóv<strong>á</strong>-Almennum en hann<br />

virð<strong>is</strong>t líka vera í notkun hj<strong>á</strong><br />

tjónafulltrúum VÍS og TM.<br />

L<strong>is</strong>ti <strong>yfir</strong> verðug verkstæði<br />

FÍB blaðið hefur spurnir af<br />

manni sem varð fyrir því<br />

að bíll hans skemmd<strong>is</strong>t í<br />

umferðaróhappi. Tryggingafélag<br />

tjónvaldsins tók <strong>á</strong> sig tjónið og<br />

tjónþolinn tók að spyrjast fyrir<br />

um gott réttingaverkstæði til að<br />

koma bílnum í samt lag. Hann<br />

leitaði til kunningja síns sem<br />

er landsþekktur bílamaður með<br />

mikla þekkingu <strong>á</strong> bílum, rekstri<br />

þeirra og viðhaldi. Kunninginn<br />

nefndi þ<strong>á</strong> tvö verkstæði og fór<br />

tjónþolinn þ<strong>á</strong> til tjónafulltrúa<br />

umrædds tryggingafélags og<br />

óskaði eftir því að annað þessara<br />

tilteknu verkstæða annað<strong>is</strong>t<br />

viðgerðina. –Nei, það gengur<br />

ekki, sagði tjónafulltrúinn þ<strong>á</strong>.<br />

-Þetta verkstæði vinnur ekki<br />

fyrir okkur. Rétti hann síðan<br />

fram l<strong>is</strong>ta <strong>yfir</strong> verkstæði og sagði<br />

honum að velja eitt þeirra til<br />

verksins.<br />

Maðurinn fór heim með<br />

l<strong>is</strong>tann og fann <strong>á</strong> honum annað<br />

þeirra verkstæði sem fyrrnefndur<br />

kunningi hans hafði mælt með<br />

og pantaði tíma þar og hringdi<br />

í tjónafulltrúan og lét hann vita.<br />

–Nei, það gengur ekki, við erum<br />

búnir að strika þetta verkstæði út<br />

af l<strong>is</strong>tanum, sagði tjónafulltrúinn<br />

þ<strong>á</strong>, en mælti síðan með þriðja<br />

verkstæðinu. Þangað fór svo<br />

bíllinn loks og er viðgerð <strong>á</strong><br />

honum nú lokið að mestu nema<br />

að enn vantar nýjan stuðara<br />

sem ekki var f<strong>á</strong>anlegur.<br />

Keyptu viðgerðan bílinn<br />

FÍB blaðið hefur haft spurnir<br />

af öðru svipuðu m<strong>á</strong>li þar sem<br />

annað tryggingafélag <strong>á</strong>tti í hlut.<br />

Tjónþolinn sem er lögmaður<br />

í Reykjavík fékk l<strong>is</strong>tann<br />

fyrrnefnda í hendur. Hann<br />

Verkstæð<strong>is</strong>l<strong>is</strong>tinn góði sem sagt er fr<strong>á</strong> í fréttinni.<br />

valdi þ<strong>á</strong> réttingaverkstæði sem<br />

rekið er af bílasmíðame<strong>is</strong>tara<br />

sem er kunnur hagleiksmaður,<br />

Traust<br />

17<br />

þekktur að vandvirkni og hefur<br />

endurbyggt marga gamla bíla<br />

og komið þeim í upprunalegt<br />

horf. Lögmaðurinn kvaðst vilja<br />

að þessi maður hefði umsjón<br />

með viðgerðinni <strong>á</strong> bíl hans.<br />

Tjónafulltrúinn neitaði því og<br />

kvaðst geta vísað <strong>á</strong> tvö önnur<br />

verkstæði jafngóð. Það sætti<br />

lögmaðurinn sig alls ekki við,<br />

kvaðst þekkja umræddan<br />

bílasmíðame<strong>is</strong>tara og treysta<br />

honum fyrir verkinu. Þ<strong>á</strong> benti<br />

hann tjónafulltrúanum <strong>á</strong> að það<br />

væri hreint ekki í verkahring<br />

tryggingafélagsins að <strong>á</strong>kveða<br />

hver gerði við bílinn hans.<br />

Tjónafulltrúinn sat hins vegar<br />

fastur við sinn keip og aftók<br />

með öllu að viðgerðin færi fram<br />

<strong>á</strong> verkstæði hagleiksmannsins<br />

sem fyrr er nefndur. Lyktir<br />

þessarar þrætu urðu loks þær<br />

að tryggingafélagið keypti bílinn<br />

af lögmanninum <strong>á</strong> staðnum<br />

gegn góðri staðgreiðslu frekar<br />

en að þetta tiltekna verkstæði<br />

gerði við bílinn.<br />

dr<strong>á</strong>ttarbe<strong>is</strong>li<br />

Einnig allar gerðir af kerrum<br />

ÖRYGGI, ÞJÓNUSTA<br />

ÁRATUGA REYNSLA<br />

Víkurvagnar ehf • Dvergshöfða 27<br />

Sími 577 1090 • www.vikurvagnar.<strong>is</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!