01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Eini gallinn sem hægt var að finna að innréttingu<br />

bílsins var staðsetning fyrir stillirofa hliðarspegla, sem<br />

<strong>á</strong> myndinni m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>á</strong> milli stýr<strong>is</strong> og mælaborðs. Þarf að<br />

teygja sig nokkuð í hann og þó er greinarhöfundur vanur<br />

að vilja sitja framar en margur. Annað í mælaborði er vel<br />

staðsett þegar menn hafa van<strong>is</strong>t þeirri sérv<strong>is</strong>ku Porsche<br />

að hafa lykilinn vinstra megin.<br />

Akstur <strong>á</strong> sérhönnuðu<br />

æfingarsvæði<br />

Akstursprógrammið í Finnlandi<br />

gaf líka efni til tilhlökkunar<br />

því að aldrei þessu vant <strong>á</strong>tti<br />

reynsluaksturinn að fara fram<br />

í snjó og hörkuvetri. Rúsínan<br />

í pylsuendanum var svo að<br />

drjúgur hluti hans fór fram <strong>á</strong><br />

sérstöku akstursæfingarsvæði.<br />

Svæðið kallast Arctic Driving<br />

Center og er n<strong>á</strong>kvæmlega <strong>á</strong><br />

heimskautsbaugnum. Þar m<strong>á</strong><br />

finna ýmsar gerðir akstursbrauta<br />

fyrir allar gerðir ökutækja og<br />

nota bílaframleiðendur eins og<br />

Porsche staðinn mikið þegar<br />

verið er að þróa og prófa nýja<br />

bíla þeirra. Það var því ekki<br />

laust við að blaðamanni yrði<br />

hugsað til þeirrar staðreyndar<br />

að ekkert svæði þessu líkt er til <strong>á</strong><br />

öllu Íslandi. Í Finnlandi eru þau<br />

hins vegar <strong>á</strong> hverju str<strong>á</strong>i og það<br />

er því líklega engin tilviljun að<br />

þeir eiga marga góða ökumenn í<br />

bæði ralli og Formúlu 1.<br />

Stöðugur <strong>á</strong> svellinu<br />

Fyrsti hluti reynsluakstursins<br />

fór fram <strong>á</strong> vegum sem væru<br />

fullboðlegir fyrir Þúsund vatna<br />

rallið. Ekið var <strong>á</strong> snjó og ís eftir<br />

þröngum malarvegum og þr<strong>á</strong>tt<br />

fyrir að undir bílunum væru<br />

varla meira en regndekk, var<br />

alveg ótrúlegt hvað bíllinn var<br />

stöðugur í fljúgandi h<strong>á</strong>lkunni,<br />

jafnvel þótt kominn væri <strong>á</strong> annað<br />

hundraðið. Þar sýndi strax PSM<br />

skrikvörnin, sem hönnuð er af<br />

Porsche, hvers hún er megnug.<br />

Margir hinna blaðamannanna<br />

voru fr<strong>á</strong> suðlægari slóðum og<br />

fóru því heldur hægt <strong>yfir</strong> svo<br />

að Íslendingarnir brugðu <strong>á</strong> það<br />

r<strong>á</strong>ð að stoppa nokkrum sinnum<br />

í nokkrar mínútur og n<strong>á</strong> þeim<br />

síðan aftur. Þegar komið var<br />

aftur <strong>á</strong> akstursæfingasvæðið var<br />

búið að setja upp þrautir <strong>á</strong> fimm<br />

Helsti munur <strong>á</strong> V6 og V8 vélinni liggur í upptaki þeirra,<br />

sem er töluvert meira í V8 vélunum. Helsti kostur V6<br />

vélarinnar er þó gott tog <strong>á</strong> víðu snúningssviði sem gerir<br />

hann að dugmiklum jeppa.<br />

m<strong>is</strong>munandi stöðum. Byrjað var<br />

<strong>á</strong> torfærubraut upp og niður<br />

brattar brekkur og fylgdi svo<br />

erfiður slóði í gegnum skóginn<br />

í kjölfarið þar sem klöngrast<br />

þurfti <strong>yfir</strong> trj<strong>á</strong>boli og manngerða<br />

skurði. Leysti bíllinn þetta allt<br />

saman vel og örugglega og<br />

sannaði að hann er ekki síður<br />

torfærubíll en sportjeppi. Hefur<br />

þar talsvert að segja fullkomin<br />

driflína bílsins sem býður upp<br />

<strong>á</strong> PTM gripstjórnarkerfi, TCS<br />

spólvörn og ekki síst sítengt<br />

fjórhjóldrifið sem hægt er að setja<br />

í l<strong>á</strong>gt drif með hlutföllin 2,7:1 og<br />

er einnig 100% læsanlegt. Ein<br />

brautin var hönnuð sérstaklega<br />

til að sýna hallaviðn<strong>á</strong>msbúnað<br />

sem í honum er, en þ<strong>á</strong> halda<br />

bremsurnar við í halla þótt<br />

búið sé að sleppa fótstiginu.<br />

Skemmtilegustu brautirnar<br />

voru þó þær sem reyndu mest<br />

<strong>á</strong> hann en það voru annars<br />

vegar hringbraut og hins vegar<br />

svigbraut til að sýna mun<br />

<strong>á</strong> akstri með og <strong>á</strong>n spól- og<br />

skrikvarnar. Er skemmst að<br />

segja að þótt PSM kerfið héldi<br />

bílnum eins og nelgdum <strong>á</strong><br />

svellinu var ekki síður gaman að<br />

slökkva <strong>á</strong> spólvörninni og leyfa<br />

kraftinum og skemmtilegum<br />

aksturseiginleikunum að njóta<br />

sín.<br />

Vélin togmikil en upptakið<br />

minna<br />

Með V6 vélinni kemur hann<br />

með sex gíra beinskiptingu<br />

eða sex þrepa sj<strong>á</strong>lfskiptingu,<br />

en bíllinn var aðeins reyndur<br />

með beinskiptingunni. Vélin er<br />

250 hestöfl sem er allgott en<br />

það sem munar mest um er 310<br />

Newtonmetra tog vélarinnar <strong>á</strong><br />

milli 2500 og 5500 snúninga.<br />

Þetta víða og mikla tog hentar<br />

honum vel sem jeppa og því<br />

hægt að keyra hann lengi í<br />

hverjum gír þegar því er að<br />

skipta, enda veitir bílnum svo<br />

sem ekki af góðu togi með sín<br />

2160 kíló. Gott tog vélarinnar<br />

sést þó best <strong>á</strong> því að með V6<br />

vélinni er honum gert mögulegt<br />

að draga allt að þrjú tonn sem<br />

er það sama og í Cayenne S<br />

með V8 vélinni. Helsti munur<br />

<strong>á</strong> bílnum með V6 eða V8<br />

vélinni er í upptaki, sem er 9,1<br />

sekúnda í hundraðið með V6<br />

vél og beinskiptingu <strong>á</strong> móti 6,8<br />

sekúndum í Cayenne S með<br />

V8 vél og beinskiptingu. Þetta<br />

er þónokkur munur en skiptir<br />

ekki meginm<strong>á</strong>li fyrir kaupendur<br />

hérlend<strong>is</strong>.<br />

Dýrari en helstu<br />

samkeppn<strong>is</strong>aðilar<br />

Porsche Cayenne V6 er vel<br />

búinn bíll í grunninn þótt<br />

auðvitað muni aðeins <strong>á</strong> búnaði<br />

miðað við V8 bílana. Meðal<br />

staðalbúnaðar er leðurklæðning,<br />

rafstillt framsæti, tölvustýrð<br />

miðstöð með loftkælingu,<br />

sex örygg<strong>is</strong>púðar, hljómkerfi<br />

með 12 h<strong>á</strong>tölurum, regnnemi,<br />

aðfellanlegir og upphitaðir<br />

21<br />

Akstur Porsche Cayenne með V6 vélinni og<br />

beinskiptingu er fullkomnlega sambærileg<br />

upplifun og akstur hans með V8 vélunum,<br />

sérstaklega þegar aðstæður hérlend<strong>is</strong> eru<br />

teknar með í reikninginn en stærri vélarnar eru<br />

meiri hraðbrautarvélar.<br />

hliðarspeglar, aksturstölva, sex<br />

12 volta tengi auk hólfa og<br />

ljósabúnaðar í innréttingu sem<br />

allt of lang m<strong>á</strong>l yrði að telja<br />

upp hérna. PSM skrikvörnin<br />

auk alls drifbúnaðar er einnig<br />

staðalbúnaður en stillanleg<br />

loftpúðafjöðrunin er hins vegar<br />

aukabúnaður. Öll þessi herlegheit<br />

kosta 6.500.000 kr. Þegar bíllinn<br />

er tekinn beinskiptur en 395.000<br />

kr. bætast við grunnverðið<br />

með Tiptronic sj<strong>á</strong>lfskiptingunni.<br />

Svona til að hafa einhvern<br />

samanburð kostar Toyota Land<br />

Cru<strong>is</strong>er 90 með 250 hestafla V6<br />

vél og sj<strong>á</strong>lfskiptingu 5.580.000 kr.<br />

Verðið <strong>á</strong> einum helsta keppinaut<br />

Cayenne, <strong>VW</strong> Touareg er<br />

hins vegar 5.470.000 kr. með<br />

sj<strong>á</strong>lfskiptingunni og V6 vélinni,<br />

sem reyndar er aðeins 220 hestöfl.<br />

Þarna munar rúmri milljón í<br />

verði en Porsche jeppinn bætir<br />

það upp með búnaði, afli og ekki<br />

síst aksturseiginleikum sem gert<br />

hafa hann að skemmtilegasta<br />

sportjeppa sem smíðaður hefur<br />

verið.<br />

Nj<strong>á</strong>ll Gunnlaugsson<br />

Þessi manngerði skurður reynd<strong>is</strong>t honum ekki mikil fyrirstaða eftir að búið var<br />

að setja í l<strong>á</strong>ga drifið og læsa því í bak og fyrir. PTM gripstjórnarkerfið fr<strong>á</strong> Porsche<br />

s<strong>á</strong> um að deila <strong>á</strong>takinu <strong>á</strong> þau hjól sem höfðu grip hverju sinni og því ekki lengur<br />

nauðsynlegt að þau snertu öll jörðina.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!