01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verum vakandi fyrir því að nýta afslætti og sérkjör FÍB:<br />

Hægt að spara<br />

margfaldlega andvirði<br />

félagsgjaldsins<br />

Það félagsfólk FÍB sem hyggur <strong>á</strong><br />

för til Evrópu og Bandaríkjanna<br />

í sumar er hvatt til að vera<br />

vakandi fyrir Show your Card<br />

& Save í Ameríku og Show<br />

your Card!® merkinu í Evrópu<br />

og hafa félagsskírteini FÍB við<br />

höndina hvar sem þetta merki<br />

er sj<strong>á</strong>anlegt.<br />

Þar sem þessi merki er að<br />

finna, hvort heldur sem félagsfólk<br />

FÍB er statt inni í verslun, <strong>á</strong> hóteli,<br />

skemmtigarði, veitingahúsi,<br />

bílaleigum eða annars staðar<br />

detta krónur í vasa þeirra.<br />

Starfsfólk FÍB vill minna<br />

fólk <strong>á</strong> að vera vakandi fyrir<br />

því að nýta sér þ<strong>á</strong> afslætti og<br />

sérkjör sem bjóðast handhöfum<br />

félagsskírtein<strong>is</strong> FÍB. Það eru<br />

verulegar fj<strong>á</strong>rhæðir sem hægt er<br />

að spara í sumarleyf<strong>is</strong>ferðalaginu<br />

sem getur numið margföldu<br />

<strong>á</strong>rgjaldi FÍB. Við minnum<br />

ennfremur <strong>á</strong> að eins og<br />

undanfarin <strong>á</strong>r verða f<strong>á</strong>anlegar <strong>á</strong><br />

skrifstofu FÍB ódýrar g<strong>is</strong>ti<strong>á</strong>vísanir<br />

<strong>á</strong> Edduhótelunum um allt land.<br />

FÍB er aðili að einum stærsta<br />

afsl<strong>á</strong>ttarklúbbi heims, Show your<br />

Card!®. Show your Card!® er<br />

landamæralaus afsl<strong>á</strong>ttarklúbbur<br />

bílaklúbba. FÍB félagar njóta þeirra<br />

afsl<strong>á</strong>tta og sérkjara sem þar eru<br />

í boði gegn því að framvísa<br />

félagsskírteini FÍB með Show<br />

your Card merkinu, <strong>á</strong> um 70<br />

þúsund stöðum – hótelum,<br />

bílaleigum verslunum,<br />

þjónustuaðilum o.m.fl. - í<br />

Evrópu, Bandaríkjunum og<br />

Kanada.<br />

Félagsmenn geta kynnt sér<br />

n<strong>á</strong>nar hvar afslættina er að<br />

finna með því að fara inn <strong>á</strong><br />

heimasíðu FÍB, www.fib.<strong>is</strong> og<br />

smella <strong>á</strong> Show your Card!®<br />

merkið <strong>á</strong> forsíðunni.<br />

Einnig er hægt að bóka<br />

hótelg<strong>is</strong>tingu <strong>á</strong> bókunartengli<br />

<strong>á</strong> heimasíðu FÍB. Á ferðalaginu<br />

með fjölskyldunni er hægt að<br />

spara félagsgjaldið í FÍB nokkrum<br />

sinnum með því einu að vera<br />

vakandi fyrir Show your Card!®<br />

merkinu. Það er fundið fé að<br />

vera félagi í FÍB.<br />

Þjónustubók FÍB <strong>á</strong>rið 2004<br />

er nú í vinnslu og verður<br />

hún send félagsmönnum í lok<br />

marsm<strong>á</strong>naðar. Í henni er m.a.<br />

<strong>yfir</strong>lit <strong>yfir</strong> afslætti innanlands og<br />

utan og <strong>yfir</strong> helstu afsl<strong>á</strong>ttaraðila<br />

innan Show your Card!®<br />

afsl<strong>á</strong>ttarnetsins.<br />

Show your Card!®<br />

í Evrópu<br />

Show yout Card & Save<br />

í Ameríku<br />

– nýtum okkur afslættina og<br />

sérkjörin<br />

Hlutfall dreyfbýl<strong>is</strong><br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

48%<br />

55%<br />

52%<br />

23 fórust í<br />

umferðinni 2003<br />

23 létust í umferðarslysum hér <strong>á</strong><br />

landi <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003 í 20 slysum, Í<br />

þremur slysanna létust tveir. 11<br />

þeirra sem létust voru ökumenn<br />

bifreiða, 9 farþegar í bílum og<br />

3 voru gangandi vegfarendur.<br />

Þetta kemur fram í frétt fr<strong>á</strong><br />

Umferðarstofu.<br />

Samkvæmt fréttinni létust<br />

níu í bíla<strong>á</strong>rekstrum en 10<br />

létust er bílar sem þeir voru<br />

í fóru útaf vegi. Af þeim sem<br />

fórust létust þrír sem voru<br />

fótgangandi þegar ekið var <strong>á</strong><br />

þ<strong>á</strong> í þremur slíkum tilvikum.<br />

Þ<strong>á</strong> lést einn er bíl var ekið<br />

<strong>á</strong> mannvirki. Af þeim sem<br />

létust voru 13 karlmenn, <strong>á</strong>tta<br />

konur og tvö börn. 17 létust í<br />

dreifbýli, en sex í þéttbýli, þar<br />

Hlutfall l<strong>á</strong>tinna í umferðarslysum<br />

í dreyfbýli<br />

66%<br />

56%<br />

67%<br />

84%<br />

1971–1975 1976–1980 1981–1985 1986–1990 1991–1995 1996–2001 2001–2003<br />

35<br />

af tveir í Reykjavík. Þeir voru<br />

b<strong>á</strong>ðir gangandi vegfarendur.<br />

Aldursskipting l<strong>á</strong>tinna er<br />

sem hér segir:<br />

7 – 13 <strong>á</strong>ra .........................................2<br />

17 – 20 <strong>á</strong>ra ......................................2<br />

21 – 24 <strong>á</strong>ra ......................................3<br />

25 – 64 <strong>á</strong>ra ......................................9<br />

65 <strong>á</strong>ra og eldri ..............................7<br />

Sé fjöldinn skoðaður eftir<br />

<strong>á</strong>rsfjórðungum kemur í ljós að<br />

3 létust <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>rsfjórðungi, 3 <strong>á</strong><br />

öðrum, 12 <strong>á</strong> þeim þriðja og fimm<br />

<strong>á</strong> síðustu þremur m<strong>á</strong>nuðum<br />

<strong>á</strong>rsins. Af þeim sem létust voru<br />

þrír erlendir rík<strong>is</strong>borgarar.<br />

Á <strong>á</strong>rinu 2002 létust 29 manns<br />

í 22 umferðarslysum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!