01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Volvo S40<br />

Einn besti akstursbíll Volvo til þessa<br />

einhversstaðar að velja í milli.<br />

Það hefur sumpart verið gert í<br />

S40 <strong>á</strong> kostnað rým<strong>is</strong> í aftursæti.<br />

Það er fremur þröngt og d<strong>á</strong>lítið<br />

fyrirhafnarsamt að stíga inn í<br />

og út úr því, fótarými er ekki<br />

ríkulegt og stutt er fr<strong>á</strong> höfði upp<br />

í þak. Rými í framsætum er hins<br />

vegar <strong>á</strong>gætt. En í innréttingunni<br />

eru ým<strong>is</strong> hólf og vasar fyrir<br />

sm<strong>á</strong>hluti og greinilegt að hin<br />

<strong>á</strong>gæta hollenskættaða kona sem<br />

hannaði bílinn hefur lagt mikla<br />

hugsun og alúð í verk sitt. Sem<br />

dæmi um það m<strong>á</strong> nefna hólf til<br />

að leggja fr<strong>á</strong> sér vatnsflöskuna<br />

bak við stokkinn sem geymir<br />

stjórntakkana fyrir miðstöðina<br />

og loftræstinguna.<br />

Skruggu-akstursbíll<br />

Líklega eru það aksturseiginleikarnir<br />

sem eru aðal þessa<br />

bíls. Hann virð<strong>is</strong>t vera lítillega<br />

undirstýrður (skrikar fyrst <strong>á</strong><br />

framhjólum) en við erum þó<br />

ekki v<strong>is</strong>s. ESP stöðugleikakerfið<br />

er nefnilega mjög virkt og grípur<br />

inn í þegar bíllinn skrensar,<br />

en gerir það svo mjúklega að<br />

maður er stundum ekki v<strong>is</strong>s<br />

hvort það var að verki eða<br />

Lyfta þarf hlutum <strong>yfir</strong> þröskuld til að koma þeim í skottið.<br />

Opnunin fylgir lögun afturljósanna og þreng<strong>is</strong>t að<br />

neðanverðu.<br />

maður sj<strong>á</strong>lfur. Ekki er hægt að<br />

taka kerfið af í akstri, heldur<br />

einung<strong>is</strong> að draga úr virkni þess<br />

um helming. Bæði er bíllinn<br />

mjög stöðugur og undirvanginn<br />

(sem er s<strong>á</strong> sami og í Focus<br />

C-max) er mjög vel stífur og<br />

leggur sitt af mörkum til að<br />

skapa trausta aksturseiginleika.<br />

En til viðbótar því kemur<br />

afbragðs stöðugleikakerfi sem<br />

vinnur eins og fyrr hefur verið<br />

lýst þannig að öllu samanlögðu<br />

Volvo S-40 afskaplega öruggur<br />

í akstri, sennilega er hann besti<br />

akstursbíll Volvo hingað til<br />

Hin rennilega niðursleikta<br />

þaklína sneiðir af bæði höfuð-<br />

og fótarými í aftursæti.<br />

19<br />

sem auðvitað eru stór orð, en<br />

við vonum að engum svelg<strong>is</strong>t<br />

þó <strong>á</strong> þeim. Fólk getur svo sem<br />

auðveldlega gengið úr skugga<br />

um það hvort undirvagninn<br />

í eigin bíl er stífur eða linur <strong>á</strong><br />

einfaldan og hættulausan h<strong>á</strong>tt.<br />

Þetta finnst strax í beygjum þar<br />

sem malbikið er óslétt undir. Ef<br />

undirvagninn er linur þ<strong>á</strong> finnst<br />

það þannig að afturendinn fer<br />

að skrika og hoppa og kastast<br />

til undan beygjunni. Hinn nýi<br />

S40 virð<strong>is</strong>t ekkert finna fyrir<br />

slíku og afturendinn er eins og<br />

límdur við götuna.<br />

Hér sést hverni fella m<strong>á</strong> niður aftursæt<strong>is</strong>bakið<br />

í tvennu lagi til að skapa rými fyrir langa hluti,<br />

t.d. skíðin.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!